Greinar föstudaginn 14. september 2018

Fréttir

14. september 2018 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

15-40% færri í skálum

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Um 15-20% færri ferðamenn gengu Laugaveginn í ár en í fyrra og um 15% samdráttur var í komum ferðamanna í Landmannalaugar. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Alltaf til í glensið og ekki ástæða til að þegja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Alþingi álykti að málshöfðun hafi verið röng

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni sem 15 þingmenn úr þremur flokkum leggja fram. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð

Áhættan farin að minnka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hættan á að hver einstaklingur á Íslandi greinist með krabbamein er hætt að aukast og virðist raunar farin að minnka, að sögn Laufeyjar Tryggvadóttur, framkvæmdastjóra Krabbameinsskrár. Þetta er m.a. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hraðamæling Eitt er að sparka bolta, annað að spyrna af nákvæmni og enn eitt að setja kraft í skotið, en stundum getur verið mikilvægt að sparka fast og miða rétt eins og Blikar í 5.... Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 966 orð | 1 mynd

„Tekið verði á mistökum“

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Magnús Heimir Jónasson Ákæruvaldið krefst þess í endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem hófst fyrir Hæstarétti í gær, að allir dómfelldu verði sýknaðir af því að hafa ráðið mönnunum bana árið 1974 Davíð Þór... Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Blíðan lék við vegfarendur

Veðrið lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í gær og gafst tækifæri til þess að njóta tvíhjóla hvort sem um ræðir vélknúið eða fótknúið. Sumir höfðu orð á því að hugsanlega væri um að ræða besta veður sumarsins um miðjan september. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Boltinn er hjá umhverfisráðuneytinu

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samráðsnefnd um sjálfbærar veiðar skoðar nú ásamt umhverfis- og auðlindaráðuneytinu hvernig hægt sé að bregðast við vegna rannsóknarverkefnis dr. Arnórs Þ. Sigfússonar hjá Verkís. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Breytingar kosta 84 milljónir

Áætlað er að kostnaður við breytingar á borgarstjórnarsalnum í ráðhúsi Reykjavíkur verði 84 milljónir króna. Framkvæmdirnar standa enn yfir og eru vegna fjölgunar borgarfulltrúa, viðhalds og nýs fundaumsjónarkerfis. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð

Brim hf. herðir tökin innan HB Granda

Stjórn HB Granda samþykkti í gær að kaupa útgerðarfélagið Ögurvík af Brimi hf. sem er í eigu Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra HB Granda. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Brýn þörf á endurnýjun

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Brýn þörf á endurnýjun sjúkrabíla

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Eknir yfir 300.000 km

„Það hefur verið frekar mikil endurnýjun á síðustu árum. Af u.þ.b. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fjallar um frönsk-íslensk samskipti

„L'Islande est très peu connue“: Stórveldin sækja Ísland heim. Samskipti Frakka og Breta við Ísland á 18. öld nefnist fyrirlestur sem Anna Agnarsdóttir prófessor flytur í Norræna húsinu í dag kl. 17 á fæðingardegi Sigurðar Nordals. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Fjárveitingar fylgja raunvexti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Rekstur spítalans verður áfram talsverð áskorun þó svo að í fjárlagafrumvarpinu sé margt mjög jákvætt. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Framkvæmt á ný

Hótel Varmaland í Borgarfirði hefur skipt um eigendur. Framkvæmdum við að breyta húsmæðraskóla í hótel var ekki lokið þegar þær stöðvuðust síðastliðið sumar. Nýir eigendur hyggjast opna hótelið á fyrsta fjórðungi næsta árs. Kaupandi er Meiriháttar ehf. Meira
14. september 2018 | Erlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Fyrirtæki leggjast gegn tollum Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Samtök bandarískra fyrirtækja hafa tekið höndum saman til að reyna að telja Donald Trump Bandaríkjaforseta á að falla frá verndartollum sem skaða þau. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fækkað í yfirstjórn sameinaðs félags undir merkjum N1

Stjórnarformaður N1 leggur áherslu á það að í endurskoðaðri starfskjarastefnu sem stjórnin er að leggja fram sé heimild fyrir stjórn til að greiða kaupauka en ekki skylda. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Geitungarnir nenntu ekki að vinna í vætunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vætutíðin í sumar hafði greinileg áhrif á afkomu humla og geitunga, að sögn Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Guðmundar- og Geirfinnsmálið tekið upp að nýju

Málflutningur vegna endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins hófst í Hæstarétti í gær. Hann heldur áfram frá klukkan níu í dag og er áætlað að þeim lið verði lokið síðdegis. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hefja innheimtuaðgerðir gegn ríkinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Stjórn Örykjabandalags Íslands samþykkti á stjórnarfundi 11. september að fela lögmanni síum að hefja innheimtuaðgerðir gegn Tryggingastofnun ríkisins og/eða íslenska ríkinu vegna bótaflokksins sérstök framfærsluuppbót. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Humlur vantaði til að fræva berjalyng

Humlur sem einnig eru kallaðar býflugur eða randaflugur sáust varla í júní og júlí, vegna rigninganna, að sögn Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun. Því varð frævun hjá blómum minni. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Höfundurinn kynnir 14 nýja djasssöngva

Karl Olgeirsson fagnar nýrri nótnabók með útgáfutónleikum í Hannesarholti í kvöld kl. 21. Bókin nefnist Mitt bláa hjarta og inniheldur 14 nýja djasssöngva. Höfundurinn flytur lögin á flygil hússins og segir frá tilurð þeirra. Meira
14. september 2018 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Meðalævilengdin eykst í Evrópu

Meðalævilengd íbúa Evrópuríkja heldur áfram að aukast en fjölgun þeirra sem eru of feitir eða of þungir gæti snúið þeirri þróun við, samkvæmt nýrri skýrslu sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur birt. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Mikilvægar rannsóknir

Kristinn Haukur Skarphéðinsson, sviðsstjóri dýrafræði hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir mikilvægt að gæsarannsóknum verði haldið áfram. Enginn ágreiningur sé um það. Hann segir að gagnaröðin um aldurshlutföll veiddra gæsa, sem dr. Arnór Þ. Meira
14. september 2018 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Neita sök og segjast hafa verið ferðamenn

Tveir Rússar, sem bresk yfirvöld saka um að hafa gert eiturárás á fyrrverandi rússneskan njósnara í Bretlandi, neita ásökuninni og segjast aðeins hafa farið þangað sem ferðamenn. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Neyðist til að fara í brjóstnámsaðgerð erlendis

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Brjóstnámsaðgerð sem Bjarnþóra María Pálsdóttir hyggst fara í hjá íslenskum brjóstaskurðlækni sem er með stofu á Íslandi verður ekki niðurgreidd af ríkinu nema hún sé framkvæmd erlendis. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Nota örvandi lyf við lestur fyrir próf

Vísbendingar eru um að margir stúdentar reyni að bregðast við álagi vegna námsins með því að taka lyf. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Rauði karlinn stendur á haus en sinnir sínu

Umferðarljós, sem stýra umferð gangandi fólks yfir gömlu Hringbrautina við Landspítalann, hefur laskast og lafir ljósabúnaðurinn niður. Þótt rauði karlinn standi á haus sinnir hann hlutverki sínu. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Rúlla út slöngum, draga brúðu og bera brúsana

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þrautirnar sem við þurfum að leysa í kepninni eru allar okkur kunnar úr daglegu starfi. Að rúlla út slöngum og gera þær upp er hluti af slökkvistarfi á vettvangi og hin atriðin æfum við reglulega. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Sagt upp vegna óviðeigandi framkomu

Framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar hefur verið sagt upp störfum. Starfslokin tengjast „tilvikum þar sem framkoma hans gagnvart samstarfsfólki var óviðeigandi“ segir í fréttatilkynningu frá Orku náttúrunnar. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Segir dómana réttarhneyksli

„Það lýtur allt að því augljósa markmiði að þetta endi með sýknudómi, ég sé ekki nein efni standa til annars,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson, verjandi Kristjáns Viðars Viðarssonar, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins um framvindu... Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 41 orð

Skjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæði

Veðurstofan fékk margar tilkynningar í gærkvöldi um að jarðskjálfti hefði fundist á höfuðborgarsvæðinu. Skjálftinn, sem varð klukkan 20.17, reyndist vera af stærðinni M4,1 með upptök suður af Bláfjöllum. Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Stoðvirki sett upp ofan byggðar á Siglufirði

Lokið er framkvæmdum við uppsetningu stoðvirkja í Norður-Fífladölum í Hafnarfjalli á Siglufirði. Vinna við uppsetningu stoðvirkjanna hófst um miðjan ágúst 2015 og lokaúttekt fór fram 31. ágúst. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Svampdýr, fjólufætla og traktor

Í gær gaf Pósturinn út sex ný frímerki í fimm útgáfuröðum. Þær eru Lífríki hafsbotnsins við Ísland III, Háskólinn á Bifröst / Samvinnuskólinn 100 ára, Upphaf dráttarvélaaldar á Íslandi, Norðurlandafrímerki 2018 og Sepac frímerki 2018. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Sælgætisregn í ævintýralandi

„Litli-Skerjafjörðurinn var innrammaður af Tívolí í norðri og stórum flugvelli í suðri. Hverfið var því líflegt, mannlífsflóran litrík og í raun má kalla þetta ævintýraland,“ segir Jón Birgir Pétursson blaðamaður. Á sunnudag klukkan 13. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð

Telur dómara ekki vanhæfan

Fjölmiðlanefnd telur að Kolbrún Sævarsdóttir héraðsdómari hafi ekki verið vanhæf þegar hún kom að umfjöllun og úrskurði nefndarinnar vegna þáttarins Þrotabú Sigurplasts á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Tilfellum fjölgar en dánartíðni lækkar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nærri tíu milljónir manna munu deyja af völdum krabbameins á þessu ári, samkvæmt spá sérfræðinga alþjóðlegu krabbameinsrannsóknastofnunarinnar (IARC). AFP greindi frá. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð

Toppagullmölur toppurinn

Ekki hefur mikið af fágætum skordýrum rekið á fjörur Erlings síðustu mánuði. Hann segir að helsti nýbúi sumarsins sé nýtt fiðrildi sem lifi á toppum og fannst á surtartoppi og blátoppi í Kópavogi. Meira
14. september 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Umboðsmaður barna krefst svara

Þór Steinarsson thor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2018 | Leiðarar | 691 orð

Ákvörðun og fullveldi Ungverja hunsuð

Óbilgirni í garð Breta, og stærilæti gagnvart Póllandi og Ungverjalandi segir mikla sögu Meira
14. september 2018 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Þrekvirki

Reykjavíkurborg ákvað fyrir nokkrum árum að ráðast í það að breyta Hlemmi í Mathöll. Hugmyndin þótti mörgum skemmtileg, en nokkuð dýr fyrir útsvarsgreiðendur, eða 107 milljónir króna. Meira

Menning

14. september 2018 | Kvikmyndir | 378 orð | 1 mynd

Ástarþríhyrningur, keisari og galdrar

Rússneskir kvikmyndadagar eru hafnir í Bíó Paradís og standa fram á sunnudag. Hátíðin er nú haldin í sjötta sinn en í ár er viðburðurinn tileinkaður 75 ára afmæli stjórnmálasambands Rússlands og Íslands sem fagnað er á árinu. Meira
14. september 2018 | Leiklist | 1132 orð | 3 myndir

„Við erum öll tengd“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikritið Allt sem er frábært eftir Duncan Macmillan, í þýðingu Kristínar Eiríksdóttur, verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld en í því er aðeins einn leikari, Valur Freyr Einarsson. Meira
14. september 2018 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Fagna fyrsta myndbandinu í Iðnó

Fyrsta tónlistarmyndband hljómsveitarinnar aYia kom út á þriðjudag en því er leikstýrt af Geoff McAuliffe sem hefur unnið í tónlistarmyndböndum fyrir listamenn og hljómsveitir á borð við Michael Jackson og Red Hot Chili Peppers. Meira
14. september 2018 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Fyrsta upptakan seld

Elsta upptakan sem vitað er um með David Bowie var seld á uppboði í vikunni fyrir 39.960 sterlingspund, jafnvirði tæpra sex milljóna króna. Bowie var 16 ára þegar upptakan var gerð og í hljómsveitinni Konrads. Meira
14. september 2018 | Fólk í fréttum | 72 orð | 2 myndir

Grínistinn, leikarinn og söngvarinn Þórhallur Sigurðsson, Laddi, kom...

Grínistinn, leikarinn og söngvarinn Þórhallur Sigurðsson, Laddi, kom fram í tónleikaröðinni Af fingrum fram í Salnum í gærkvöldi og lék við hvurn sinn fingur. Meira
14. september 2018 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Hið upphafna í einfaldleikanum

Guðbjörg Lind Jónsdóttir hefur opnað sýningu í Gallerí Göngum í Háteigskirkju. Meira
14. september 2018 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Hercule Poirot

Eitt af því sem undirritaðri finnst gaman að horfa á með allri fjölskyldunni eru myndir og sjónvarpsþættir eftir sögum Agöthu Christie. Meira
14. september 2018 | Tónlist | 513 orð | 1 mynd

Ljúft og skylt að spila til heiðurs Guðnýju

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það verður mjög spennandi að flytja í fyrsta sinn á Íslandi rómantískan Píanókvinttet í a-moll op. Meira
14. september 2018 | Myndlist | 127 orð | 2 myndir

Ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar

Listamennirnir Guðni Gunnarsson og Ingirafn Steinarsson opna samsýningu í Listasal Mosfellsbæjar í dag, föstudag, kl. 16. Meira
14. september 2018 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Rándýr úr geimnum og símasölumaður

The Predator Ungur, einhverfur drengur með einstaka hæfileika á tungumálasviðinu opnar fyrir slysni leið fyrir hinar grimmu og blóðþyrstu geimverur sem þekktar eru sem „rándýrin“. Meira

Umræðan

14. september 2018 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Á leið í messu

Það voru blendnar tilfinningar sem bærðust með mér, þegar ég gekk skrefin á milli Alþingishússins og Dómkirkjunnar í tilefni setningar 149. höggjafarþings. Meira
14. september 2018 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

Heilbrigði, kvöl, þjónusta og flatur persónuleiki

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Sennilega eru allir þeir sem eru „normal“ svo flatir persónuleikar að þeir geta ekki orðið geðveikir." Meira
14. september 2018 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Takk fyrir tuttugu ár!

Eftir Hrafn Jökulsson: "Skákin er alþjóðlegt tungumál sem brúar öll bil." Meira

Minningargreinar

14. september 2018 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Anna Ágústsdóttir

Anna Ágústsdóttir fæddist að Gröf á Vatnsnesi 3. júní 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstanga 30. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Ágúst Jakobsson, f. 10. júní 1895, bóndi í Gröf á Vatnsnesi, og Helga Jónsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2018 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

Gréta Sigfúsdóttir

Gréta Sigfúsdóttir fæddist á Akureyri 6. janúar 1932. Hún lést 5. september 2018. Foreldrar Grétu voru Brynhildur Þorláksdóttir, húsmóðir og saumakona fædd 28. júlí 1901, látin 8. apríl 1993, og Sigfús Jónsson verslunarmaður, fæddur 2. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2018 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Hólmfríður Guðný Jónsdóttir

Hólmfríður Guðný Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1954. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 8. september 2018. Foreldrar hennar voru Jón Bekk Ágústsson f. 12. janúar 1903, d. 30. júlí 1990, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 31. mars 1914, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2018 | Minningargreinar | 2068 orð | 1 mynd

Ingibjörg Friðrika Helgadóttir

Ingibjörg Friðrika Helgadóttir fæddist í Ólafsfirði 27. nóvember 1930. Hún lést á Akureyri 6. september 2018. Foreldrar hennar voru Helgi Jónsson og Sigríður Jóhannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2018 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Jósef Sigurðsson

Jósef Sigurðsson fæddist 4. nóvember 1926. Hann lést 7. ágúst 2018. Jósef var jarðsunginn í kyrrþey frá Hjallakirkju í Kópavogi. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1626 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Stella Briem

Katrín fæddist í London 20. febrúar 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Arthur Frederick Richmond Cotton, verkfræðingur, f. 3.6. 1899 í London í Englandi, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2018 | Minningargreinar | 2505 orð | 1 mynd

Katrín Stella Briem

Katrín fæddist í London 20. febrúar 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Arthur Frederick Richmond Cotton, verkfræðingur, f. 3.6. 1899 í London í Englandi, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2018 | Minningargreinar | 74 orð | 1 mynd

Kristín Halldórsdóttir

Kristín fæddist 27. júlí 2016. Hún lést 24. ágúst 2018. Kristín var jarðsungin 3. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2018 | Minningargreinar | 2279 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi Jónsson

Ólafur Ingi Jónsson fæddist í Reykjavík 1. september 1962. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu að Heiðarbrún 6 í Keflavík 28. ágúst 2018. Foreldrar Ólafs eru Jón Ólafsson, f. 27.1. 1940, og Agnes Jónsdóttir, f. 26.6. 1945, búsett í Grindavík. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2018 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd

Svala Gunnarsdóttir

Svala Gunnarsdóttir fæddist í Borgarnesi 14. maí 1955. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. september 2018. Foreldrar hennar voru Erlendur Gunnar Sigurðsson f. 1915, d. 2005, og Jóna Einarsdóttir, f. 1927, d. 2010, bændur á Leirulækjaseli á Mýrum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. september 2018 | Viðskiptafréttir | 493 orð | 2 myndir

HB Grandi mat Ögurvík á 8 milljarða í vor

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórn útgerðarfélagsins HB Granda samþykkti á fundi sínum í gærdag að ganga til kaupa á útgerðarfélaginu Ögurvík fyrir 12,3 milljarða króna. Meira
14. september 2018 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Helmingur með laun yfir 618 þúsundum á mánuði

Heildarlaun fullvinnandi launamanna árið 2017 voru að meðaltali 706 þúsund krónur á mánuði. Miðgildi heildarlauna á árinu var hins vegar 618 þúsund krónur á mánuði sem þýðir að um helmingur launamanna var með laun undir þeirri upphæð og jafn margir... Meira
14. september 2018 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Icelandair lækkaði að nýju í Kauphöllinni

Bréf Icelandair Group lækkuðu um 4,6% í tæplega 442 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll í gær. Gekk þá að nokkru til baka sú mikla hækkun sem varð á bréfum félagsins í ríflega 513 milljóna króna viðskiptum á þriðjudag. Þá hækkuðu bréfin um 9,75%. Meira

Daglegt líf

14. september 2018 | Daglegt líf | 1030 orð | 6 myndir

Fröken forvitin fer ein út í heim

„Maður verður að láta vaða, það þýðir ekkert annað. Það er líka langskemmtilegast,“ segir Gunna Pé sem stökk með sjö kílóa bakpoka í nokkurra mánaða ferðalag. Meira
14. september 2018 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Lærið að spila á skeiðar, þvottabretti og limberjack-dúkkur

Tónlistarkonan Daria Marmaluk-Hajioannou kemur til Íslands á vegum Söguhrings kvenna og verður með vinnustofu fyrir konur um heimstónlist og þjóðlagatónlist Ameríku fyrir landnámstíma. Meira

Fastir þættir

14. september 2018 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1 Be7 8. Rf3 O-O 9. h4 Rc6 10. h5 h6 11. Bb5 Dc7 12. Hh3 Hd8 13. Hg3 Kh8 14. Kf1 a6 15. Bd3 cxd4 16. cxd4 e5 17. d5 Rb4 18. Rxe5 Bd6 19. Hxb4 Bxe5 20. He3 De7 21. Bb2 Bf4 22. Da1 f6... Meira
14. september 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
14. september 2018 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

70 ára

Ólafur Björn Þorbjörnsson skipstjóri eða Óli Björn, eins og hann er oftast kallaður, á 70 ára afmæli í dag. Óli Björn er fæddur og uppalinn á Hornafirði, sonur Þorbjörns Sigurðssonar, f. 7.2. 1918, d. 16.4. 1988, og Ágústu Margrétar Vignisdóttur, f.... Meira
14. september 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Afhjúpuð á afmælisdeginum

Bronsstytta af Amy Winehouse var afhjúpuð í Camden í Norður-London á þessum degi árið 2014. Dagurinn var jafnframt fæðingardagur Winehouse en hún fæddist árið 1983. Meira
14. september 2018 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Allir ættu að sækja Langanesið heim

Guðfinnur Helgi Þorkelsson, deildarstjóri hjá Brimborg, fagnar 40 ára afmæli sínu í dag. Hjarta Guffa er eins og hjá öðrum skipt í fjögur hólf. Eitt hólf fyrir Langanesið, eitt fyrir Liverpool, eitt fyrir Fjölni og að lokum eitt fyrir fjölskyldu og... Meira
14. september 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Annika Vignisdóttir

30 ára Annika ólst upp í Eyjum, býr í Kópavogi, lauk MSc-prófi í markaðsfræði og rekur netsíðuna Nordic Beauty.is. Maki: Sigurður Georg Óskarsson, f. 1987, þjónustustjóri hjá Olíudreifingu. Sonur: Leó Sigurðsson, f. 2015. Meira
14. september 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Axel Aage Schiöth

30 ára Axel ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MA, meistaraprófi í framreiðslu frá MK og er framreiðslumeistari á Hótel Sögu. Maki: Sigrún Skaftadóttir, f. 1988, plötusnúður. Dóttir: Snæfríður Björt Sigrúnardóttir Schiöth, f. Meira
14. september 2018 | Í dag | 263 orð

Bús og hausthljóð fyrir austan fjall

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir á Leir: Frú Hallgerður bauð honum bús og bláleita postulínskrús hún rétti að Frissa sem flissaði hissa: „Mín kæra, nú drekkum við dús. Meira
14. september 2018 | Árnað heilla | 317 orð | 1 mynd

Guðbjört Guðjónsdóttir

Guðbjört Guðjónsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1979. Hún lauk BA-prófi í mannfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og MA-prófi í mannfræði frá sama skóla árið 2010. Meira
14. september 2018 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálm: 106. Meira
14. september 2018 | Í dag | 94 orð | 2 myndir

Heiðra George Michael í kvöld

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael með glæsilegum hætti fyrr á þessu ári. Í kvöld klukkan kl. 21:00 verður leikurinn endurtekinn í Eldborg. Meira
14. september 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

Mál er að þurrka rykið af lýsingarorðinu bersyndugur . Það þýðir „sem er opinber yfirlýstur syndari“. Nú líður ekki svo dagur að ekki komist upp um einhvern, þökk sé umræðunni. Meira
14. september 2018 | Fastir þættir | 174 orð

Sagnsugan. N-NS Norður &spade;ÁKD8642 &heart;ÁKD8 ⋄9 &klubs;2...

Sagnsugan. N-NS Norður &spade;ÁKD8642 &heart;ÁKD8 ⋄9 &klubs;2 Vestur Austur &spade;G75 &spade;-- &heart;2 &heart;1043 ⋄ÁK864 ⋄D10753 &klubs;ÁDG9 &klubs;K8653 Suður &spade;1093 &heart;G9765 ⋄G2 &klubs;1074 Suður spilar 6&heart;... Meira
14. september 2018 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Svavar Konráðsson

30 ára Svavar býr í Reykjavík, er að ljúka MSc-prófi í vélaverkfræði og rekur þrívíddarprentunarþjónustuna 3D-Prentun. Maki: Aðalbjörg Sigurjónsdóttir, f. 1984, hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku LSH. Foreldrar: Konráð Þórisson, f. 1952, d. Meira
14. september 2018 | Í dag | 505 orð | 3 myndir

Söngelsk og lífsglöð

Marinella Ragnheiður Haraldsdóttir fæddist í Sandgerði 14.9. 1933 og ólst þar upp í Uppsölum í hópi fimm bræðra. Meira
14. september 2018 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gunnar Gunnarsson Ingibjörg Þorbergsdóttir 85 ára Gunnar Þorbjarnarson Helga Erla Guðbjartsdóttir 80 ára Ásgeir Einarsson Eiríkur Hervarsson Guðmundur Kr. Pálsson Hulda Magnúsdóttir Liudmila V. Meira
14. september 2018 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Víkverji, sem er rökfastur eða -föst eftir því hvernig á það er litið, átti í rökræðum við maka sinn um viljaleysi makans við inntöku á lýsi. Meira
14. september 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. september 1944 Marlene Dietrich, kvikmyndaleikkonan heimsfræga, hélt sýningu í Tripoli-leikhúsinu á Melunum í Reykjavík ásamt leikflokki ameríska hersins, við geysilega hrifningu áhorfenda. Meðal boðsgesta var íslenska ríkisstjórnin og forsetinn. Meira

Íþróttir

14. september 2018 | Íþróttir | 148 orð

Af hverju er Ísland í forkeppni?

Íslenska landsliðið hefur keppt í síðustu tveimur lokakeppnum EM karla, eða Eurobasket eins og mótið er kallað af Körfuknattleikssambandi Evrópu. Í Berlín 2015 og í Helsinki 2017. Þegar Ísland vann sig inn í lokakeppnirnar tók liðið þátt í undankeppni. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Bikar á loft í Safamýri

Haukar höfðu betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Fram, 22:19, þegar liðin áttust við í hinum árlega leik í Meistarakeppni HSÍ en leikurinn fór fram á heimavelli Fram í Safamýri í gærkvöld. Haukarnir voru skrefinu á undan nær allan leikinn. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 249 orð

Björninn jafnar aðstöðu kvenna og karla

Íshokkídeild Skautafélagsins Bjarnarins í Reykjavík hefur ákveðið að jafna alfarið aðstöðu leikmanna í meistaraflokkum karla og kvenna hjá félaginu. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 141 orð

Finnur njósnaði í Belgíu

Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í körfuknattleik, var á leik Belgíu og Portúgals í forkeppni EM 2021 í Belgíu í gærkvöldi. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Finnur yfirþjálfari landsliða

Finnur Freyr Stefánsson, sem gerði KR að Íslandsmeistara karla í körfubolta fimm ár í röð en ákvað að hætta í vor, er kominn í tvö ný störf sem körfuboltaþjálfari. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Forkeppni EM karla 2021 A-riðill: Hvíta-Rússland – Danmörk 94:98...

Forkeppni EM karla 2021 A-riðill: Hvíta-Rússland – Danmörk 94:98 B-riðill: Kósóvó – Makedónía 73:76 C-riðill: Belgía – Portúgal 66:65 *Ísland er þriðja liðið í riðlinum og mætir Portúgal á útivelli á sunnudaginn. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Füchse Berlín og Kiel jöfn að stigum

Alfreð Gíslason mátti sætta sig við tap í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær en þrjú lið voru þá í eldlínunni. Bjarki Már Elísson skoraði 2 mörk fyrir Füchse Berlin þegar liðið bar sigurorð af Hannover-Burgdorf á heimavelli í spennandi leik,... Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Geta strítt sterkari liðum á heimavelli

Selfoss Ívar Benediktsson iben@mbl.is Selfoss hefur fest sig í sessi í efstu deild kvenna í handknattleik á síðustu árum. Fyrir fáeinum árum stefndi í að liðið yrði í allra fremstu röð en af því varð ekki. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Heldur fyrirliðastöðunni

Franski landsliðsmarkvörðurinn Hugo Lloris verður áfram fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Tottenham þegar hann snýr til baka úr meiðslum. Lloris hlaut í fyrradag dóm fyrir ölvunarakstur í London aðfaranótt föstudagsins 24. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 105 orð

Keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik 2018-2019 hefst á morgun...

Keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik 2018-2019 hefst á morgun, laugardaginn 15. september, með tveimur leikjum í fyrstu umferð. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Floridana-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Floridana-völlur: Fylkir – Fjölnir 17.15 Ásvellir: Haukar – Keflavík 18 Varmárv. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

Markvarslan verður höfuðverkur Eyjamanna

1. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, fyrri leikir: Lilleström &ndash...

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, fyrri leikir: Lilleström – Zvezda Perm 3:0 • Sigríður Lára Garðarsdóttir sat á varamannabekk Lilleström. Gintra – Slavia Prag 0:3 Atlético Madrid – Manch. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Meistarakeppni kvenna Fram – Haukar 19:22 Grill 66 deild kvenna...

Meistarakeppni kvenna Fram – Haukar 19:22 Grill 66 deild kvenna Víkingur – ÍR 23:40 Þýskaland Magdeburg – Kiel 30:25 • Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Mikil uppbygging hjá ungu liði HK

HK Ívar Benediktsson iben@mbl.is HK hafnaði í öðru sæti í næstefstu deild í vor en tryggði sér sæti í Olís-deildinni eftir hörkuleiki við Gróttu sem hafði hafnað í næstneðsta sæti efstu deildar. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Nokkrar reyndar í ungu norðanliði

KA/Þór Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nýliðar KA/Þórs unnu næstefstu deild, Grill 66 deildina, á sannfærandi hátt á síðasta keppnistímabili undir stjórn Jónatans Magnússonar. Hann er enn við stjórnvölin. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Sá leikjahæsti ekki með?

Allt bendir til þess að Andri Rafn Yeoman, leikjahæsti leikmaðurinn í sögu Breiðabliks í efstu deild karla í knattspyrnu, missi af úrslitaleiknum gegn Stjörnunni í Mjólkurbikar karla á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Sektaðir vegna Ólafs

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað knattspyrnudeild Vals um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara karlaliðs félagsins, í garð Einars Inga Jóhannssonar dómara eftir leik Vals gegn KA á Akureyri á dögunum. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 363 orð | 5 myndir

* Srdjan Tufegdzic , eða Tufa eins og hann er kallaður, mun láta af...

* Srdjan Tufegdzic , eða Tufa eins og hann er kallaður, mun láta af störfum sem þjálfari karlaliðs KA í knattspyrnu eftir tímabilið en þetta kemur fram á vef félagsins. Þar segir meðal annars: „Að undanförnu hafa stjórn knd. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

Uppstokkun innan vallar sem utan

Stjarnan Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hvers vænta má af liði Stjörnunnar á leiktíðinni er erfitt að segja um. Árangurinn á síðasta keppnistímabili olli vonbrigðum. Stjarnan hafnaði í fimmta sæti og komst ekki í úrslitakeppnina. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Yngri í ábyrgðarhlutverkum

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukur Helgi Pálsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í körfuknattleik þegar það mætir Portúgal í forkeppni EM 2021 á sunnudag. Meira
14. september 2018 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Það dylst engum sem fylgst hefur með karlalandsliðinu í knattspyrnu að...

Það dylst engum sem fylgst hefur með karlalandsliðinu í knattspyrnu að það er í niðursveiflu. Níu leikir án sigurs í röð bera vott um það og fjórir tapleikir í röð í mótsleikjum þar sem Íslendingar hafa aðeins skorað eitt mark á móti þrettán. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.