Greinar laugardaginn 15. september 2018

Fréttir

15. september 2018 | Innlendar fréttir | 279 orð

Aðeins tveir hnúðlaxar í sumar

Það sem af er sumri hefur Hafrannsóknastofnun fengið fréttir af tveimur hnúðlöxum, sem veiðst hafa í ám hér á landi. Þetta er miklu minna en í fyrra þegar þeir voru hátt í 70. Áður höfðu mest fengist 12 hnúðlaxar. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Aðstoða ekki dreng með klofinn góm

Móðir átta ára drengs sem fæddist með klofinn góm hefur um árabil barist fyrir því að fá Sjúkratryggingar Íslands til að aðstoða við kostnað á virkri meðferð fyrir drenginn. Það hefur ekki tekist. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Allir verjendur krefjast þess að skjólstæðingar þeirra verði sýknaðir

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Athöfn til að klára málið

Kristín Anna, dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar, segist hafa upplifað blendnar tilfinningar þegar hún fylgdist með málflutningi í endurupptökumálinu fyrir Hæstarétti. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Barbara leiðir barnastund í Hörpu í dag

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður til Barnastundar í Hörpuhorni í Hörpu fyrir yngstu hlustendurna í dag, laugardag, kl. 11.30. Á tónleikunum hljóma sígildir gullmolar í bland við kraftmikil lög. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 741 orð | 2 myndir

Borga 700.000 fyrir meðferð barns

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ragnheiður Sveinþórsdóttir eignaðist fyrir átta árum son með klofinn góm og hefur nú um árabil barist fyrir því að fá Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) til aðstoða við kostnað á virkri meðferð fyrir drenginn. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bónusferð Kriðpleirs

Bónusferðin nefnist nýtt útvarpsleikrit í tveimur hlutum eftir leikhópinn Kriðpleir sem flutt verður á Rás 1 í dag kl. 14 og á sama tíma eftir viku. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Brim verður Útgerðarfélag Reykjavíkur

Hluthafafundur í Brimi hf. ákvað í gær að breyta nafni félagsins í Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ellefu tilboð bárust í leiguhúsnæði fyrir Vegagerð ríkisins

Alls bárust 11 tilboð um leigu á húsnæði fyrir starfsemi Vegagerðarinnar. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Forsetarnir skoðuðu tækni frá Íslandi

Íslenskt hugvit var meðal þess sem forsetar Rússlands og Kína, þeir Vladimir Pútín og Xi Jinping, skoðuðu á mikilli viðskiptaráðstefnu og sýningu í Vladivostok í Rússlandi í vikunni. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Funduðu um uppsögn Bjarna Más

„Ég get ekki sagt frá því sem var rætt á fundinum en hann var upplýsandi og mjög góður,“ hefur mbl.is eftir Brynhildi Davíðsdóttur, stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Gallerí fyrir íslistaverk á Laugavegi

Stefnt er að því að opna nýtt gallerí fyrir íslistaverk á Laugavegi upp úr áramótum. Þar verður jafnframt bar höggvinn í ís og jafnvel matsala. Staðurinn mun heita Magic Ice Reykjavík og tilheyra keðju slíkra staða í Noregi og á Jómfrúaeyjum. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Greinaflokkurinn Gætt að geðheilbrigði á mbl.is

Skortur á búsetuúrræðum fyrir fólk sem glímir við geðraskanir og fíkn er gríðarlega alvarlegt vandamál en geðsvið Landspítalans hefur þurft að útskrifa fólk beint á götuna og er þá meðferðin oft unnin fyrir gýg. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Göngin lokuð í fjórar nætur

Hvalfjarðargöng verða lokuð í fjórar nætur í næstu viku vegna viðhalds og hreingerningar frá miðnætti til kl. 6 að morgni. Lokað verður aðfaranótt þriðjudags 18., miðvikudags 19., fimmtudags 20. og föstudags 21. september. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Hafnað af heilbrigðisráðherra

Umhyggja, félag langveikra barna, fór á fund Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þar sem mál Ægis Guðna var meðal annars tekið upp. Að sögn bæði Ragnheiðar Sveinþórsdóttur, móður Ægis, og Rögnu K. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Hari

Hótel Á lóðinni næst Hörpu tekur Mariott-lúxushótel óðum á sig mynd þó að ekki sé byrjað að taka... Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Hefur tekið hundinn með í vinnuna í 15 ár

Þór Steinarsson thor@mbl.is „Ég kalla hann stundum litla ferfætta loðna einkaþjálfarann minn. Ástæða þess að hann er hérna er að hann þarf að fá hreyfingu reglulega og ég þarf þess líka. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Hjón og dúett elska Ísland af öllu hjarta

Þór Steinarsson thor@mbl. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð

Hluti hússins tilbúinn fyrir jól

Daníel Þór Magnússon, sjóðsstjóri Fasteignaauðs, sem er sjóður í umsjón Kviku banka, segir fimm til sex leigurými í boði í nýja húsnæðinu. „Það eru viðræður í gangi við sterka leigutaka um önnur rými í húsinu. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hættur að leika vegna kvíða

Þröstur Leó Gunnarsson er á krossgötum; eftir sjóslys sem hann lenti í fyrir rúmum þremur árum fer hann ekki aftur á sjó og nú hefur hann sagt upp föstum leikarasamningi við Þjóðleikhúsið. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 798 orð | 3 myndir

Kominn til Gaza eftir 5 ára útlegð

Þór Steinarsson thor@mbl.is „Þörfin fyrir gervifætur á Gaza hefur stóraukist eftir skotárásir leyniskyttna Ísraelshers inn á Gaza, allt frá 30. mars síðastliðnum. Skotið hefur verið á mótmælendur, heilbrigðisstarfsfólk, börn og hvern sem er. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð

Landsbankinn krafinn um réttmætt endurgjald

Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að höfða mál á hendur Landsbankanum hf. vegna greiðslu þess sem bæjaryfirvöld segja réttmætt endurgjald fyrir stofnfjárhluti í Sparisjóði Vestmannaeyja, segir í fréttatilkynningu frá Vestmannaeyjabæ. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Lána spítala lækningatæki

Sigurður Ásgeir Kristinsson, bæklunarlæknir hjá meðferðastöðinni Corpus Medica, segir brýnt að taka á vanda þúsunda sjúklinga sem þjást af langvarandi bak- og stoðkerfisverkjum. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Lögreglumaður í leyfi vegna hótana

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregluþjónn sem var ákærður fyrir hótun og brot á blygðunarsemi hafi ekki verið við störf síðan málið kom upp. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér í gær. Meira
15. september 2018 | Erlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Mikið tjón af völdum fellibylsins

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ríkisstjóri Norður-Karólínu, Roy Cooper, sagði í gær að fellibylurinn Flórens hefði valdið miklu tjóni í ríkinu og að heilu bæjarfélögin kynnu að vera í hættu. Meira
15. september 2018 | Erlendar fréttir | 61 orð | 2 myndir

Mikil úrkoma í þrjá daga

Bandaríska veðurstofan spáði því í gær að úrkoman sem fylgir fellibylnum Flórens yrði álíka mikil í Norður- og Suður-Karólínu og þegar fellibyljirnir Dennis og Floyd gengu yfir strandhéruð í Bandaríkjunum árið 1999. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Milljarðaskuld við Isavia

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugfélagið WOW air skuldar Isavia ohf. um tvo milljarða króna í lendingargjöld. Af þeirri skuld er um helmingurinn nú þegar gjaldfallinn. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Nýtt torg á Klambratúni

Nýtt torg á Klambratúni, sem unnið hefur verið að undanfarin misseri, er nú tilbúið. Aðalhönnuður þess er Elízabet Guðný Tómasdóttir, landslagsarkitekt hjá Landslagi. Torgið er staðsett sunnan við Kjarvalsstaði. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð

Opinn fundur um borgarskipulag

Áhugafólk um framtíðarþróun borgarskipulagsins er hvatt til þess að koma til opins fundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík klukkan tólf í dag, laugardag. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 776 orð | 5 myndir

Opna ísgallerí og bar á Laugavegi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Norskir fjárfestar áforma að opna bar og gallerí með höggmyndum úr ís á Laugavegi 4-6 í janúar. Þeir verða fyrstu leigutakarnir í nýbyggingu og endurgerðum húsum. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Óttast mikið tjón af völdum fellibylja

Fellibylurinn Flórens veldur miklu tjóni í Norður-Karólínuríki í Bandaríkjunum en hann kom að landi þar í gærmorgun. „Við stöndum frammi fyrir margskonar hættum. Meira
15. september 2018 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Óttast mikla eyðileggingu í óveðrinu

Yfirvöld á Filippseyjum vöruðu í gær við því að fellibylurinn Mangkhut gæti valdið mikilli eyðileggingu á norðurhluta Luzon, stærstu eyju landsins. Vindhraðinn mældist 57 m/s þegar fellibylurinn kom að landi klukkan 17.40 að íslenskum tíma í gær, kl. 1. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Rithöfundar hafa áhyggjur af málinu

Kurr er meðal rithöfunda eftir að tilkynnt var að ríkisstjórnin hefði lagt áform um afnám virðisaukaskatts á bækur til hliðar. Stjórnin áformar þess í stað að endurgreiða hluta af kostnaði við útgáfu bóka. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 559 orð | 4 myndir

Rithöfundar óttast að þeir verði útundan

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Eins og allir aðrir í bransanum veltum við þessu fyrir okkur. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ríkið veitir Íslandspósti lán

Ríkissjóður hefur veitt Íslandspósti 500 milljóna króna lán til allt að 12 mánaða til að styrkja lausafjárstöðu félagsins. Lánið er veitt með fyrirvara um heimild í fjáraukalögum, að því er fram kemur á vef stjórnarráðsins. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Spennandi bridsmót

Gunnlaugur Sævarsson og Kristján M. Gunnarsson stóðu uppi sem sigurvegarar í tvímenningskeppni Norðurljósamótsins í brids, sem haldið er á Siglufirði um helgina. Hart var barist um efstu sætin í tvímenningnum í gær. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Stefnan sé tekin á tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Straumsvík ekki seld Hydro

Norsk Hydro er hætt við að taka yfir álverið í Straumsvík. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í gær. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Trukkum og tækjum komið fyrir í Fífunni

Rakel Ósk Einarsdóttir aðstoðar Einar Örn Reynisson við að koma bíl Reynis sterka upp á sýningarpall vegna 35 ára afmælissýningar Ferðaklúbbsins 4x4 sem haldin er um þessa helgi í Fífunni í Kópavogi. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Yfir þrettán milljónir horft á myndböndin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum gríðarlega ánægð með þann árangur sem við náðum þarna,“ segir Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsstofu. Meira
15. september 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Þrír missa vinnuna vegna breytinganna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík (UMFR), sem verið hefur til húsa í Ráðhúsi Reykjavíkur frá ársbyrjun 2017, verður lögð niður í núverandi mynd frá og með 28. október nk. Meira

Ritstjórnargreinar

15. september 2018 | Leiðarar | 395 orð

Dómgreindarleysi

Fjölmiðlanefnd fór út af sporinu í málinu gegn Hringbraut Meira
15. september 2018 | Leiðarar | 283 orð

Farsælt starf

Á tuttugu árum hefur Hrókurinn unnið þarft verk í þágu skákarinnar Meira
15. september 2018 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Tímabær tillaga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og nokkrir aðrir þingmenn hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar „um óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni“. Meira
15. september 2018 | Reykjavíkurbréf | 2401 orð | 1 mynd

Það er að sökum að spyrja

Bréfritari hafði löngu áður en það „komst í tísku“ haft óbragð í munni út af þessu máli og ýtt undir það að leitað yrði leiða til að bæta úr. Þrátt fyrir mikla andstöðu í þeim hluta stjórnkerfisins sem helst átti í hlut, tókst að koma málinu áleiðis. Meira

Menning

15. september 2018 | Tónlist | 1049 orð | 3 myndir

„Þeramín er mónófónískt hljóðfæri“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Þetta er fyrsta heila raftónlistarplatan mín sem byggist aðallega á upptökum þar sem ég spila á þeramín. Ég blanda saman mörgum upptökum af þeramíninu við mína rödd auk þess sem Mr. Meira
15. september 2018 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Hvert hafa skórnir þínir ferðast?

Í tengslum við sýninguna Undraveröld Kron by Kronkron leiðir Bergrún Íris Sævarsdóttir ritsmiðju fyrir börn á aldrinum 9-13 ára á morgun, sunnudag, milli kl. 13 og 15 í Hönnunarsafni Íslands. Meira
15. september 2018 | Fólk í fréttum | 423 orð | 2 myndir

Jan Fabre sakaður um ofbeldi í #metoo-bréfi

Einn þekktasti listamaður Belgíu, Jan Fabre, sem unnið hefur sem myndlistarmaður, leikskáld, leikstjóri, danshöfundur og hönnuður, er sakaður af fjölda karla og kvenna, sem unnið hafa með honum, um kynferðislega áreitni, í opnu bréfi sem birt var... Meira
15. september 2018 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Judas Priest leikur í Laugardalshöll

Þungarokkssveitin Judas Priest heldur tónleika í Laugardalshöll 24. janúar á næsta ári og mun hljómsveitin Dimma hita upp fyrir hana. Meira
15. september 2018 | Kvikmyndir | 569 orð | 1 mynd

Kvikmyndir sem hafa þyrlað upp ryki á hátíðum

Kvikmyndaflokkurinn Fyrir opnu hafi verður að venju á dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, en í honum eru sýndar myndir sem bjóða upp á margbrotna og magnaða sýn á veruleikann, eins og skipuleggjendur hátíðarinnar lýsa því en hún... Meira
15. september 2018 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Laufey og Páll í Innra-Hólmskirkju

Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari flytja tónverk frá barokktímanum og til okkar daga á tónleikum í Innra-Hólmskirkju í Hvalfjarðarsveit á morgun kl. 16. Meira
15. september 2018 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Náttúran og sjónarhornin

Viðar Hreinsson, bókmennta- og náttúrusögurýnir á Náttúruminjasafni Íslands, gengur með gestum um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
15. september 2018 | Tónlist | 359 orð | 3 myndir

Skælt skuggarokk

The Third Sound er sveit, leidd af Íslendingnum Hákoni Aðalsteinssyni, og er All Tomorrow's Shadows fjórða plata hennar Meira
15. september 2018 | Tónlist | 437 orð | 2 myndir

Virðing borin fyrir efninu

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Tónlistarmaðurinn Nick Cave verður heiðraður í Tjarnarbíói í kvöld, laugardag, kl. 20.30. Meira
15. september 2018 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Vofa póstmódernismans

„Trúir þú því að vofa póstmódernismans gangi ljósum logum um Útvarpshúsið í Efstaleiti?“ sagði maður sem ég hitti á förnum vegi og ég fór að velta fyrir mér hvaða ormagryfju ég hefði eiginlega opnað með Ljósvaka-pistli mínum fyrr í vikunni. Meira
15. september 2018 | Leiklist | 170 orð | 1 mynd

Þolandinn þakkar Munn stuðninginn

Paige Carnes þakkar leikkonunni Oliviu Munn fyrir stuðninginn í bréfi sem birtist í The Los Angeles Times í vikunni. Meira

Umræðan

15. september 2018 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Allt bannað sem ekki er sérstaklega leyft

Ef ríkisstjórnin væri gamanleikrit væri hún býsna fyndin. Sjálfstæðisflokkurinn kenndi sig á sínum tíma við frelsi og slagorðið Báknið burt . Nýtt fjárlagafrumvarp boðar dæmalausa útgjaldaaukningu og ný bannár í uppsiglingu. Meira
15. september 2018 | Aðsent efni | 52 orð | 1 mynd

Barnaloppan

Ég vil vekja athygli á Barnaloppunni, en þar er bæði hægt að kaupa og selja notaða barnavöru, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Hver kannast ekki við að sitja upp með nær ónotuð barnaföt, því barnið vex en brókin ekki. Meira
15. september 2018 | Aðsent efni | 599 orð | 3 myndir

Hagsmunir sjúklinga í forgang

Eftir Jón Gunnarsson, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Brynjar Níelsson: "Markmiðið á að vera að leita allra leiða til að bæta þjónustu við fólk og nýtingu fjármuna, í stað þess að leggja stein í götu einkareksturs." Meira
15. september 2018 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Látum ekki annað fólk ræna okkur trúnni

Eftir Sigurð Ragnarsson: "Ef trú okkar á Jesú og boðskap hans er háð mannfólki og gjörðum þess eigum við ekki séns á að vera kristin." Meira
15. september 2018 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Rangt að allir fái 300 þúsund krónur

Eftir Sigurð Jónsson: "Það er því mjög villandi og hreinlega rangt hjá fjármálaráðherra að öllum séu tryggðar 300 þús. kr. á mánuði." Meira
15. september 2018 | Pistlar | 788 orð | 1 mynd

Ræða sem vakti athygli

Er hugsanlegt að hún njóti velþóknunar forsætisráðherra? Meira
15. september 2018 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Sama verð þýðir ekki samráð

Eftir Ástu Sigríði Fjeldsted: "Einsleit verðlagning segir lítið sem ekkert um hvort samráð sé til staðar." Meira
15. september 2018 | Pistlar | 468 orð | 2 myndir

Viskídagurinn mikli

Fiskidagurinn mikli var nýlega haldinn á Dalvík. Á sama tíma var „viskídagurinn mikli“ haldinn í litlum sumarbústað í Borgarfirði að frumkvæði tveggja íslenskukennara við virðulega stofnun, en báðir eru bindindismenn. Meira
15. september 2018 | Aðsent efni | 731 orð | 2 myndir

Þorlákshöfn hefur sannað gildi sitt – flutningskostnaður 40% lægri

Eftir Ásmund Friðriksson: "Með tilkomu þessarar siglingaleiðar hafa farmgjöld til og frá landinu lækkað flutningskostnað einstaklinga og fyrirtækja um 40%." Meira
15. september 2018 | Aðsent efni | 335 orð

Þórbergur um nasistasöng

Guðmundur G. Hagalín sagði eitt sinn, að Þórbergur Þórðarson hefði verið þjóðfífl Íslendinga, ekki þjóðskáld. Hafði Hagalín eflaust í huga ýmis afglöp Þórbergs, til dæmis þegar hann kvaðst eftir árás Hitlers á Pólland 1. Meira
15. september 2018 | Aðsent efni | 526 orð | 2 myndir

Öldrunarheimili í hlutverki innheimtustofnana ríkisins

Eftir Björn Bjarka Þorsteinsson og Pétur Magnússon: "Ríkið á að sjálfsögðu að axla sjálft eigin innheimtumál er varða íbúa öldrunarstofnana eins og það gerir nú þegar varðandi aðra borgara landsins." Meira

Minningargreinar

15. september 2018 | Minningargreinar | 2324 orð | 1 mynd

Katrín Stella Briem

Katrín fæddist 20. febrúar 1935. Hún lést 27. ágúst 2018. Útförin fór fram 14. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2018 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd

Óli Sveinn Bernharðsson

Óli Sveinn Bernharðsson fæddist á Ólafsfirði 27. nóvember 1937. Hann lést á sjúkrahúsi á Tenerife 23. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Bernharð Ólafsson frá Hjalteyri, f. 1906, d. 1990, og Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir frá Ólafsfirði, f. 1908, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2018 | Minningargreinar | 8648 orð

Svava Sjöfn Kristjánsdóttir

Svava Sjöfn Kristjánsdóttir fæddist á Óslandi í Skagafirði 9. júní 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 7. september 2018. Svava Sjöfn var dóttir hjónanna Kristjáns Jónssonar, bónda og oddvita á Óslandi, f. 27.12. 1905, d. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2018 | Minningargreinar | 8648 orð | 1 mynd

Svava Sjöfn Kristjánsdóttir

Svava Sjöfn Kristjánsdóttir fæddist á Óslandi í Skagafirði 9. júní 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 7. september 2018. Svava Sjöfn var dóttir hjónanna Kristjáns Jónssonar, bónda og oddvita á Óslandi, f. 27.12. 1905, d. 8.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. september 2018 | Viðskiptafréttir | 364 orð | 2 myndir

Fossar til Norðurlandanna

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Verðbréfafyrirtækið Fossar markaðir hf. Meira
15. september 2018 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Gengið og hjólað

Fjölmargir viðburðir verða í bæjum landsins á næstunni í tilefni af evrópsku samgönguvikunni sem haldin er 16.-22. september ár hvert. Meira
15. september 2018 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Gengi íslensku krónunnar styrkist um 2%

Íslenska krónan styrktist um nálægt 2% í gær. Breytingarnar eru taldar tengjast fregnum af útboði WOW air. Meira
15. september 2018 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Pokastöðvarnar ráð gegn plasti

Reykjavíkurborg tekur þátt í Plastlausum september í annað sinn og hvetur borgarbúa til að gera slíkt hið sama. Sérstaklega óska borgin og Plastlaus september eftir samstarfsaðilum til að setja upp pokastöðvar í verslunum. Meira
15. september 2018 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 2 myndir

Segja fjármögnun WOW tryggða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Síðdegis í gær sendi flugfélagið WOW air frá sér stutta tilkynningu þess efnis að skuldabréfaútboði félagsins yrði lokið kl. 14 næsta þriðjudag. Meira
15. september 2018 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Stöðugleiki og framtíðarsýn

Lýst er þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárbúskapar sem leitt hefur til búseturöskunar í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn var í síðustu viku. Meira

Daglegt líf

15. september 2018 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Tími til að létta á bakpokanum?

Öll höfum við verkefni að vinna úr, fíkn eða samskipti, meðvirkni eða eitthvað gamalt í bakpokanum. Jóga og 12 sporin eru frábær leið til að hreinsa til og létta bakpoka fortíðar, gefa von inn í framtíð og orku inn í núið. Meira
15. september 2018 | Daglegt líf | 906 orð | 1 mynd

Það er val að vinna í sínum málum

„Sá sem er þræll í fíknum eða meðvirkni, hann er þræll hugans, hann sér ekki lífið af því að hann verður að fá skammtinn sinn, eða er stöðugt að hugsa um álit annarra,“ segir Auður Bjarnadóttir sem býður upp á námskeið í sjálfsvinnu. Meira

Fastir þættir

15. september 2018 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 0-0 5. Be2 d6 6. 0-0 c5 7. c3 b6 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 0-0 5. Be2 d6 6. 0-0 c5 7. c3 b6 8. h3 Bb7 9. Rbd2 Rbd7 10. a4 a6 11. Bh2 Re4 12. Rxe4 Bxe4 13. Bd3 Bxd3 14. Dxd3 Dc7 15. Hfd1 Hfc8 16. De2 Db7 17. e4 cxd4 18. cxd4 Hc7 19. e5 Dd5 20. exd6 exd6 21. Hac1 Hxc1 22. Meira
15. september 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
15. september 2018 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Aftur á toppinn 16 árum síðar

Á þessum degi árið 1990 fór hljómsveitin The Steve Miller Band í fyrsta sæti Breska vinsældalistans með lagið „The Joker“, 16 árum eftir að það var upphaflega gefið út. Meira
15. september 2018 | Í dag | 610 orð | 4 myndir

Barnabörnin og knattspyrna hans ær og kýr

Róbert Jón Jack fæddist á Akureyri 15.9. 1948. Fjölskyldan var þá búsett úti í Grímsey þar sem faðir Róberts var sóknarprestur. Róbert var fjögurra ára er hann missti móður sína. Meira
15. september 2018 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Lífslyklar Öldu Karenar

Áhrifavaldurinn og frumkvöðullinn Alda Karen Hjaltalín hefur veitt mörgum innblástur með einlægri nálgun á lífið og tilveruna. Meira
15. september 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

„Veistu hver er hraðasta leiðin til að komast að þessu?“ Þróun getur verið hröð, sömuleiðis atburðarás, gangur, sprettur, púls o.fl., o.fl. Leið , sem þarna þýðir aðferð , getur ekki verið „hröð“. Meira
15. september 2018 | Í dag | 1548 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
15. september 2018 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist í Kaupmannahöfn 15.9. 1879, sonur Sigurðar Sigurðssonar, kennara við Lærða skólann, og Floru Concordiu Jensen frá Hróarskeldu. Sigurður kom sex ára til Íslands en faðir hans hafði drukknað er Sigurður var fimm ára. Meira
15. september 2018 | Árnað heilla | 319 orð | 1 mynd

Starfaði við þrjár strandstöðvar

Kjartan Bergsteinsson loftskeytamaður á 80 ára afmæli í dag. Hann fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann tók loftskeytapróf 1959 og seinna símritara- og yfirsímritarapróf hjá Landsímanum. Meira
15. september 2018 | Í dag | 404 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Sumarrós Garðarsdóttir Svanhildur Björnsdóttir 85 ára Svala Magnúsdóttir 80 ára Katrín Ingvarsdóttir Kjartan Bergsteinsson Sigurður Tryggvi Konráðsson 75 ára Friðrik Rafn Kristjánsson Guðrún Pálsdóttir Hafdís Sigurðardóttir Jón Þór... Meira
15. september 2018 | Fastir þættir | 528 orð | 2 myndir

Vel skipaður efsti flokkur á Haustmóti TR

Skákvertíðin fer vel af stað hjá elsta taflfélagi landsins, TR. Um síðustu helgi lauk vel sóttu móti í bikarsyrpu barna en þar voru tefldar sjö umferðir með tímamörkunum 30 30. Meira
15. september 2018 | Fastir þættir | 250 orð

Víkverji

Víkverji snæddi í vikunni kvöldverð með hópi útlendinga, sem hafði verið á ferð um landið. Meira
15. september 2018 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Vogar Guðjón Páll Kvaran Guðjónsson fæddist 26. september 2017 kl. 8.53...

Vogar Guðjón Páll Kvaran Guðjónsson fæddist 26. september 2017 kl. 8.53. Hann vó 2.775 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Eva Rós Valdimarsdóttir og Guðjón Páll Kvaran... Meira
15. september 2018 | Fastir þættir | 55 orð | 1 mynd

Yfirburðasigur á NM grunnskólasveita

Sveit Hörðuvallaskóla úr Kópavogi vann yfirburðasigur á Norðurlandmóti grunnskólasveita, eldri flokki, sem fram fór í Finnlandi um síðustu helgi. Sveitin hlaut 17½ vinning af 20 mögulegum. Hér sitja að tafli, f.v. Meira
15. september 2018 | Í dag | 249 orð

Þekkir kusi kopp sinn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Skoppar hafsins öldum á. Innst í búri finna má. Eggskurn, þar sem unginn lá. Undir rúmi mátti sjá. Sigmar Ingason svarar: Lítið og lélegt far löngum nefnt koppur var. Meira
15. september 2018 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. september 1947 Þórunn S. Jóhannsdóttir hélt sína fyrstu píanótónleika hér á landi, en hún var þá aðeins átta ára. Í Morgunblaðinu var sagt: „Þórunn er undrabarn; á því leikur enginn vafi.“ Hún varð síðar eiginkona Vladimirs Ashkenazys. Meira
15. september 2018 | Í dag | 22 orð

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að...

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. (Efesusbréfið 2. Meira

Íþróttir

15. september 2018 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Andri var fremstur Íslendinga

Andri Þór Björnsson endaði efstur þriggja Íslendinga á Tinderbox Charity Challenge-mótinu í golfi sem fram fór í Óðinsvéum. Mótið er hluti af Nordic golf-mótaröðinni. Andri Þór hafnaði í 16. sæti á þremur höggum undir pari. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Aron Rafn er kominn af stað

Aron Rafn Eðvarðsson lék sinn fyrsta leik með HSV Hamburg í gærkvöldi þegar liðið sótti Rhein Vikings heim í þýsku 2.deildinni í handknattleik. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Auðvelt að koma inn í landsliðshópinn

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Collin Pryor mun á morgun leika sinn fyrsta mótsleik fyrir Ísland í körfuknattleik en hann fékk tækifæri til að sýna sig í vináttulandsleikjum gegn Noregi um daginn. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Auknar kröfur gerðar til Hauka

Haukar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar komu mörgum á óvart á síðustu leiktíð með því að vera í hópi efstu liða deildarinnar frá upphafi til enda. Talsverðar breytingar urðu þá á milli ára og var talið að fyrir vikið hefði liðið veikst. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Eyjakonur gera atlögu að titlum

ÍBV Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍBV-liðið mun gera harða atlögu að Íslandsmeistaratitlinum á þessu keppnistímabili í Olísdeild kvenna eftir að hafa vantað herslumuninn upp á í fyrra og fallið úr keppni í undanúrslitum fyrir Fram. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Fylkisliðið missteig sig ekki í lokaleiknum

Fylkir stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, eftir öruggan 3:1-sigur á Fjölni í Árbænum í gær. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna FH – HK U 23:28 Fylkir – Fjölnir 31:24...

Grill 66 deild kvenna FH – HK U 23:28 Fylkir – Fjölnir 31:24 Fram U – Grótta 25:15 Þýskaland B-deild: Rhein Vikings – HSV Hamburg 27:25 • Aron Rafn Eðvarðsson stóð allan leikinn í marki HSV og varði 9 skot, þar af 1 víti. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 211 orð | 4 myndir

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma á...

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma á morgun sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á leiktíðinni. Um er að ræða viðureign franska liðsins Nantes og þýsku meistaranna Flensburg. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Hefja titilvörnina á heimavelli á morgun

Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg hefja á morgun titilvörnina í þýska fótboltanum þegar þær fá Frankfurt í heimsókn í fyrsta leik 1. deildarinnar þar í landi. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Heimir um kyrrt í Þórshöfn

Heimir Guðjónsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari færeyska knattspyrnuliðsins HB frá Þórshöfn og stýrir því áfram á næsta tímabili. Skýrt var frá þessu á heimasíðu félagsins í gær. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 583 orð | 4 myndir

Hvort liðið skorar á undan?

Bikarúrslit Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla í knattspyrnu fer fram í kvöld og mætast þar Stjarnan og Breiðablik. Sömu lið mættust í úrslitum í kvennaflokki og þar höfðu Blikar betur. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna Fylkir – Fjölnir 3:1 Bryndís A. Níelsdóttir...

Inkasso-deild kvenna Fylkir – Fjölnir 3:1 Bryndís A. Níelsdóttir 4., 33., Sigrún Salka Hermannsdóttir 43. – Sara Montoro 48. Haukar – Keflavík 1:6 Hildigunnur Ólafsdóttir 24. – Natasha Moraa Anasi 11., Anita Lind Daníelsdóttir... Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Jóhann með gegn Wolves

Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsmaður í knattspyrnu er leikfær á ný og getur spilað með Burnley gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um hádegið á morgun. Sean Dyche knattspyrnustjóri Burnley tilkynnti þetta á fréttamannafundi í gær. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 112 orð

Keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik 2018-2019 hefst í dag...

Keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik 2018-2019 hefst í dag, laugardag, með tveimur leikjum í fyrstu umferð. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalsv: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalsv: Stjarnan – Breiðablik L19.15 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Víkingsvöllur: Víkingur R. – FH S14 Alvogen-völlur: KR –Keflavík S14 Grindavíkurv. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 351 orð | 3 myndir

Mikill liðsauki á Hlíðarenda

Valur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Líkt og í karlaflokki verður mikil pressa á liði Vals að vinna Íslandsmeistaratitil kvenna að þessu sinni. Talsvert hefur verið lagt í sölurnar á Hlíðarenda til þess að styrkja Valsliðið í sumar. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 100 orð

Mjólkurbikarinn 2018

*Breiðablik hefur einu sinni orðið bikarmeistari, árið 2009, og tapaði úrslitaleiknum gegn Víkingi R. árið 1971. *Stjarnan hefur aldrei orðið bikarmeistari og tapaði úrslitaleikjunum 2012 gegn KR og 2013 gegn Fram. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla 2019 I-milliriðill: Úkraína – Spánn 76:65...

Undankeppni HM karla 2019 I-milliriðill: Úkraína – Spánn 76:65 Lettland – Slóvenía 85:74 Tyrkland – Svartfjallaland 79:69 *Spánn 13, Tyrkland 12, Lettland 12, Úkraína 11, Svartfjallaland 10, Slóvenía 9. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Þegar íþróttamenn taka að sér hlutverk fyrirliða gangast þeir undir...

Þegar íþróttamenn taka að sér hlutverk fyrirliða gangast þeir undir skyldur. Þeir fara fyrir sínu liði, eru leiðtogar hópsins utan vallar sem innan, í gegnum súrt og sætt. Þeir eru m.a. talsmenn hópsins í gleði og sorg. Meira
15. september 2018 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Þyngri róður en áður hjá Stefáni

Fram Ívar Benediktsson iben@mbl.is Vafasamt er að Fram eigi eins greiða leið að Íslandsmeistaratitlinum á þessu tímabili og liðið hefur átt tvö undanfarin ár. Meira

Sunnudagsblað

15. september 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta...

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta tónlistin, góðir gestir, létt umræða og síðast en ekki síst skemmtilegir leikir eins og hinn vinsæli „Svaraðu rangt til að vinna“ allar helgar á K100. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 801 orð | 1 mynd

71,4 grömm á dag gera gæfumuninn

Það er sagt skipta höfuðmáli að fylgjast með næringarinntöku þegar unnið er að betri þyngdarstjórnun. En getur tæknin létt manni þann leiðindaróður? Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 159 orð | 3 myndir

Aukataska fyrir innkaup

Að fylla ferðatöskurnar af fatnaði og alls kyn smávöru er einstaklega auðvelt í Frankfurt. Verðið er hagstæðara en hérlendis og hægt er að finna hvað sem er í borginni. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 580 orð | 6 myndir

„Matarboð eru svo félagsleg“

Hjónin Omry Avraham og Ólöf Einarsdóttir eru sammála um að það sem geri góðan mat góðan sé gott krydd. Þeim finnst gaman að elda og eru samtaka í eldhúsinu. Stórfjölskyldan borðar yfirleitt saman um helgar. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 295 orð | 3 myndir

Borða meira og meira

Það versta við að yfirgefa Frankfurt er að geta ekki prófað fleiri veitingastaði. Undirrituð hefur borðað á velflestum staðanna sem hér er mælt með: Namaste India býður upp á indverskan mat á heimsklassa. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 521 orð | 2 myndir

Borgin í viðræður við Vegagerðina um veg að Þverárkoti

Tekin hefur verið ákvörðun um það hjá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar að hefja viðræður við Vegagerðina um gerð vegar við bæinn Þverárkot við Esjurætur í póstnúmeri 116 Reykjavík, en eigandi jarðarinnar hefur árum saman þurft að fara yfir... Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Bréf Madonnu til sölu

Tónlist Bréf sem Madonna skrifaði eftir alræmt viðtal hjá David Letterman árið 1994 er til sölu og búist er við að það fari á 300.000 kr. Viðtalið olli fjaðrafoki en í því notaði Madonna orðið „fuck“ margsinnis. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 399 orð | 1 mynd

Dagarnir betri með brosi

Hvernig ertu stemmd? Bara ótrúlega vel stemmd, eiginlega bara í toppstandi. Þú starfar í útvarpi en líka sem þjálfari, hvernig fer þetta tvennt saman? Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

David Meldgaard Nei, það verða engir jarðskjálftar í Danmörku...

David Meldgaard Nei, það verða engir jarðskjálftar í... Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 901 orð | 1 mynd

Eigum að vera hógvær

Í bókinni Skiptidagar rýnir Guðrún Nordal í sögu íslenskrar menningar og rekur grunnþræði fram til okkar daga, sýnir samhengið í sköpunarsögunni og tíundar hvað hægt sé að nýta til að okkur miði áfram. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 666 orð | 2 myndir

Einfaldur er heimurinn fyrir Nató-Ísland

En átakaminnst er náttúrlega að halda sig í hinum einfalda heimi. Þá þarf maður heldur ekki að hafa áhyggjur af því hvað það þýðir að vera fullvalda þjóð. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Ein fjölbreyttasta borg Þýskalands

Fimmta stærsta borg Þýskalands, Frankfurt, er oft vanmetin, þar sem fólk telur hana fyrst og fremst borg fjármála. Hún á sér margar aðrar hliðar og er skemmtileg heim að sækja á haustin og á aðventunni. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 280 orð | 1 mynd

Eitt skref í einu

Fyrsta skrefið í átt að betri heilsu er oftast fólgið í því að taka ákvörðun um að hefjast handa. Það er ekki erfitt skref og krefst ekki mikils átaks. En oftast strandar málið þar. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 437 orð | 1 mynd

Eplakökurósir bornar fram með ís

Ólöf gerði fjórfalda uppskrift fyrir 11 manns. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 46 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Þegar Paul McCartney hitti Guð sagði hann: Sæll. Þegar Guð sá að þetta var Paul McCartney fórnaði hann höndum og sagði: Guð minn góður, þetta er Paul McCartney! Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Esther Bjartmarsdóttir Já, ég man til dæmis eftir einum stórum þegar ég...

Esther Bjartmarsdóttir Já, ég man til dæmis eftir einum stórum þegar ég var unglingur á leiðinni heim úr... Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Fannst hann ekki töff sem Harry Potter

Kvikmyndir Daniel Radcliffe fannst hann aldrei sérstaklega svalur í hlutverki Harrys Potters í samnefndum kvikmyndum, og raunar alls ekki að því er hann sagði sjálfur frá í Tonight Show í vikunni. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 738 orð | 6 myndir

Fékk símtal frá Guðlaugi

E nda þótt Þröstur Leó Gunnarsson hafi ekki leikið sitt síðasta hlutverk er þetta ekki verri tímapunktur en hver annar til að horfa um öxl og rýna í vörðurnar á löngum vegi. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Fokkaðu þér, Quincy Jones!

Upptökustjórinn Quincy Jones olli miklu fjaðrafoki þegar hann gerðist bersögull í viðtali fyrr á þessu ári, hraunaði yfir mann og annan og kallaði sir Paul McCartney meðal annars „versta bassaleikara sem ég hef unnið með“. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 106 orð | 2 myndir

Gengið um Römerberg

Hvergi finna ferðalangar sterkar fyrir nútímanum og gamla tímanum mætast en þegar gengið er um Römerberg, ráðhústorgið í miðborginni. Yfir ráðhúsinu sem byrjað var að byggja á 15. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Grænt og vænt meðlæti

Rauðrófusalat rauðrófa rifin niður á rifjárni epli rifið niður á rifjárni nokkrar valhnetur kóríander eða steinselja skorið fínt ólífuolía 1 tsk balsamedik 1 msk hunang salt og pipar skvetta af sítrónusafa Allt sett í skál (fyrir utan valhnetur og... Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Hvar er Ægissíðufoss?

Foss þessi er skammt frá Hellu á Rangárvöllum en er kenndur við bæinn Ægissíðu, sem er á vesturbakka árinnar sem fossinn er í. Á þessi er ein af fengsælustu laxveiðiám landsins, en hún sameinast svo annarri skammt fyrir neðan fossinn svo úr verður... Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 50 orð | 2 myndir

Innlent Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Þetta eru afar óvenjulegar og í raun einstakar aðstæður sem þarna eru uppi, að íbúi í Reykjavík þurfi að fara yfir óbrúaða á til að komast heim til sín. Það er í ljósi þessara sérstöku aðstæðna sem við tökum málið upp. Ámundi V. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 258 orð | 12 myndir

Jarðbundinn glamúr

Ralph Lauren hefur rekið samnefnt tískuhús sitt í hálfa öld og fagnaði því með viðamikilli tískusýningu og veislu á tískuvikunni í New York. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Karlotta Sigurðardóttir Einu sinni heima hjá mér í Grindavík. Ég varð...

Karlotta Sigurðardóttir Einu sinni heima hjá mér í Grindavík. Ég varð mjög hrædd því þetta var stór... Meira
15. september 2018 | Sunnudagspistlar | 568 orð | 1 mynd

Khloe setur saman Hemnes-kommóðu

Annað sem alltaf má sjá efst á listum yfir mest lesnu fréttir er framhjáhald, ný pör, pör sem eru ekki lengur pör og íbúðir fræga fólksins. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 42 orð | 11 myndir

Kósíljós á kvöldin

Núna er farið að dimma á kvöldin og þá er tilvalið að nota borðlampa til að skapa huggulega lýsingu. Fallegir lampar sóma sér vel jafnt ofan á skenk sem úti í annars dimmu horni og geta gjörbreytt stemningunni. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð

Kristín Sif Björgvinsdóttir starfar við dagskrárgerð á K100 og er í...

Kristín Sif Björgvinsdóttir starfar við dagskrárgerð á K100 og er í loftinu um helgar auk þess að stunda hnefaleika og þjálfa og keppa í crossfit. Kristín Sif er úr Borgarnesi og er mikill... Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 16. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 931 orð | 2 myndir

Krummi fær mitt atkvæði

Krúnk, krúnk og dirrindí nefnist nýr fjölskyldusöngleikur eftir Daníel Þorsteinsson og Hjörleif Hjartarson sem frumsýndur verður í Hofi á morgun, sunnudag. Þar eru kynntir til leiks helstu farfuglar, spéfuglar og spáfuglar landsins. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Kúskús með persnesku kryddi

1 bolli kúskús 2 msk persnesk blanda Kryddhússins salt 1 msk ólífuolía Setjið kúskúsið í skál, blandið olíunni og persnesku kryddblöndunni ásamt saltinu saman við. Hellið því næst sjóðandi heitu vatni yfir kúskúsið þannig að fljóti aðeins yfir. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 197 orð | 1 mynd

Lamb með Mið-Austurlandaívafi

Lambalæri u.þ.b. 2 kg 2 msk Galíleu-krydd Kryddhússins 2 msk ólífuolía ½ l appelsínusafi 1 l vatn salt og pipar Setjið Galíleu-kryddið út í olíuna og nuddið jafnt á lærið. Saltið vel og piprið. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Lærðu á flugelda

Þann 15. september 1998 heimsótti þýskur flugeldasérfræðingur, Hans-Otto Köhler, Ísland en tilgangur ferðarinnar var að kenna meðlimum íslenskra björgunarsveita undirbúning og framkvæmd flugeldasýninga. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 679 orð | 1 mynd

Neyðin kennir nöktum Bítli að spinna

Sir Paul McCartney hefur sjaldan verið hressari; orðinn 76 ára gamall. Hann var að senda frá sér nýja plötu og hefur farið mikinn í fjölmiðlum af því tilefni. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 592 orð | 7 myndir

Nokkrir konfektmolar

Margur gæti orðið ringlaður þegar framboðið er endalaust á kvikmyndahátíðum. Sunnudagsblað Morgunblaðsins leit yfir lista RIFF og valdi nokkrar sem fólk ætti að passa að missa alls ekki af. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 406 orð | 2 myndir

Ósímalegi maðurinn

Er til dæmis ekki freistandi fyrir einhvern, til dæmis Almar í kassanum, að skella sér allsber í strætó og athuga hvort einhver taki eftir því? Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 2801 orð | 3 myndir

Ótrúlegt hvernig kvíðinn getur komið aftan að manni

Kvíði í kjölfar sjóslyss gerði það að verkum að Þröstur Leó Gunnarsson treysti sér ekki lengur til að vinna í leikhúsinu, þar sem hann hefur unnið marga sigrana gegnum tíðina. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 168 orð | 3 myndir

Poppfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen er mættur til Bristol á 54...

Poppfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen er mættur til Bristol á 54. ráðstefnu RMA (Royal Musical Association) og greinir frá því á Facebook. „Þrátt fyrir vissa slagsíðu í efnistökum, a.m.k. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

RAX

Hvorki datt né draup af þessum gæðingi þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari átti leið um Árbæjarhjáleigu fyrir skemmstu. Hann virkar saddur og sæll að sjá enda engu líkara en hann gangi hér út úr heyrúllunni á túninu. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Risaeðlur og Picasso

Eitt skemmtilegasta safn borgarinnar er Senckenberg náttúrugripasafnið sem á stærsta safn beinagrinda stærri risaeðlna í Evrópu. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Saga Garðarsdóttir leikkona...

Saga Garðarsdóttir... Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 151 orð | 3 myndir

Sigrún Ingimarsdóttir

Ég hef verið að lesa Tengdadótturina eftir Guðrúnu frá Lundi, hafði lengi ætlað mér að lesa hana. Ég byrjaði á að lesa Dalalíf og þegar ég var búin með hana byrjaði ég á Tengdadótturinni en gafst upp. Byrjaði svo aftur og hef núna haldið áfram. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Takmarkið að komast niður fyrir kílóið

Sorp fjölskyldunnar á einum mánuði. Lengst til hægri í pokanum er eina ruslið sem ekki er hægt að endurvinna. Þau vigta sorpið eftir hvern mánuð til að fylgjast með þróun mála og birta niðurstöðurnar á minnasorp.com. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 208 orð | 1 mynd

The Cranberries hætta formlega

Tónlist Hljómsveitin The Cranberries hefur gefið það út að væntanleg plata hennar verði sú allra síðasta og hljómsveitin ætli að láta formlega af störfum. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 1265 orð | 8 myndir

Unnum ekki HM en sigruðum heimsbyggðina

Skapti Hallgrímsson sendi í vikunni frá sér bókina Ævintýri í Austurvegi, þar sem hann rammar inn þátttöku Íslands á HM í Rússlandi í máli og myndum. Hann segir stemninguna á mótinu og hlýjuna í garð lands og þjóðar standa upp úr. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 205 orð | 3 myndir

Vanda valið og kaupa minna

Þóra féllst á að gefa lesendum Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins nokkur einföld en áhrifarík ráð til að minnka sorpið. Aðalatriðið segir hún vera að minnka sorpið með því að annars vegar kaupa minna og hinsvegar að vanda valið á því sem keypt er. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 2152 orð | 1 mynd

Velur sig frá plastinu

Þóru Margréti Þorgeirsdóttur óraði ekki fyrir því að hún yrði týpan sem mætti með fjölnota ílát í kjörbúðina þegar hún byrjaði að minnka sorpið hjá fjölskyldunni. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 332 orð

Við hverju má búast?

15. júní. Föstudagur. Við hverju má búast? Eru það of miklir draumórar að gera sér í hugarlund að Ísland hafi einhverja möguleika á að standa uppi í hárinu á Argentínu? Eitt stig úr þeim leik yrði sannarlega saga til næsta bæjar. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 135 orð | 2 myndir

Víti í sjónvarp um helgina

Margir hafa beðið spenntir eftir sjónvarpsþáttum byggðum á Víti í Vestmannaeyjum. Meira
15. september 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gunnarsson Já, nokkrum sinnum, meðal annars á...

Þorsteinn Gunnarsson Já, nokkrum sinnum, meðal annars á... Meira

Ýmis aukablöð

15. september 2018 | Blaðaukar | 246 orð | 1 mynd

Hakkarar að störfum

Íslenskir hakkarar hafa verið að störfum í höfuðstöðvum Syndis í Katrínartúni í Reykavík síðastliðna daga en þeir ásamt þrjú þúsund öðrum forriturum frá 118 löndum hafa tekið þátt í hinni alþjóðlegu IceCTF-hakkarakeppni sem stóð yfir dagana 6. til 13. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.