Greinar föstudaginn 5. október 2018

Fréttir

5. október 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

380 milljónir greiddar í úrvinnslugjald á raftækjum

Alls voru greiddar tæpar 380 milljónir króna í úrvinnslugjald vegna raftækja hér á landi í fyrra. Stærstur hluti þeirrar upphæðar er vegna kælitækja og skjáa. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 742 orð | 3 myndir

Áhrif fjármálahrunsins á heilsu

Þór Steinarsson thor@mbl.is „Hrunið, þið munið“ nefnist ráðstefna sem Háskóli Íslands stendur fyrir í dag og á morgun. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Bankahrunið rætt

„Okkur, sem höfum staðið að undirbúningi ráðstefnunnar, kom á óvart hversu margir höfðu áhuga á að taka til máls. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Biðst afsökunar á ummælum sínum

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hefur dregið til baka og beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á fundi hjá Félagi atvinnurekenda 11. september. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Við skýin erum bara grá Á Hellisheiði stíga gufustrókar til himna, þar sem þeir sameinast skýjunum. Allt vatn í búskap háloftanna fellur þó til jarðar um síðir og heldur svo hringrásin... Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Endurnar bítast um brauðmola

Haustið færist yfir og baráttan verður dýrum merkurinnar og fuglum himinsins erfiðari þegar kólnar í veðri. Lögmál lífsbaráttunnar eru annars ósköp áþekk hvort sem mannfólkið eða aðrar lifandi verur eiga í hlut. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Engar athugasemdir

Lyfjastofnun gerir engar athugasemdir við læknabekki Læknavaktarinnar, en tveir sérfræðingar stofnunarinnar fóru í eftirlitsferð þangað í gær eftir að tveggja ára gömul stúlka klemmdist á milli rafknúinna arma á bekk þar um síðustu helgi. Meira
5. október 2018 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Enn leitað í húsarústunum

Barn drekkur vatn í búðum fyrir fólk sem missti heimili sitt í jarðskjálftanum og flóðbylgjunni á Sulawesi í Indónesíu á föstudag. Vitað er um 1.424 sem létu lífið og 2.500 manns slösuðust. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Fiskeldisfyrirtækin fórnarlömb

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í gær úr gildi ákvarðanir Umhverfisstofnunar (UST) um útgáfu starfsleyfa fyrir Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. í Patreksfirði og Tálknafirði. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar fá 33 viðbótarrými

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafnarfjarðarbær hefur fengið heimild Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33 innan tveggja ára. Þar með verða hjúkrunarrými á Sólvangi rúmlega 90 talsins. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Hagkvæmast að skipta um útveggi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Að skipta um alla útveggi er að mati sérfræðinga hagkvæmasti og öruggasti kosturinn til að ráða niðurlögum rakaskemmda á vesturhúsi Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð

Heyrði skinnið springa og fékk verki

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir að ýta fyrrverandi eiginkonu sinni upp að heitum ofni í desember 2015 með þeim afleiðingum að hún hlaut 2. og 3. stigs bruna á upphandlegg. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Hjólið þjónustað við Klambratún

Hjólreiðamönnum hefur farið nokkuð fjölgandi á höfuðborgarsvæðinu. Samhliða þessu hafa sveitarfélögin sem mynda þennan stærsta þéttbýliskjarna landsins lagt ófáa kílómetra af hjólastígum víða um borgarlandið. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hugmyndir um breytt útlit

Mat sérfræðinga er að hagkvæmasti og öruggasti kosturinn til að koma í veg fyrir og laga rakaskemmdir á vesturhúsi höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur (OR) við Bæjarháls sé að skipta um alla útveggi hússins. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Íslenskt hráefni vannýtt auðlind

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Okkur finnst þetta skemmtilegt vín núna. Haustið er allsráðandi og þarna er verið að nota uppskeru sumarsins. Vínið passar eflaust mjög vel með villibráð eða sveppum. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð

Jafngildir hækkun upp á 495.000

Í frétt í Morgunblaðinu í gær var tekið dæmi af hjónum með 15 milljónir í árstekjur og sagt réttilega að 312.000 krónum munaði á skattgreiðslum þeirra á ári eftir því hvort þau væru búsett í sveitarfélagi með lágmarks- eða hámarksútsvar. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kosið um nafn í Garði og Sandgerði

Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðisbæjar mun bera eitt af eftirfarandi nöfnum: Heiðarbyggð, Suðurnesjabær eða Sveitarfélagið Miðgarður. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Mál Júlíusar verður í nóvember

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Júlíusi Vífli Ingvarssyni, fyrrverandi borgarfulltrúa, vegna meints peningaþvættis fer fram fimmtudaginn 29. nóvember. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Orkudrykkirnir flæða yfir landið

Pétur Hreinsson Guðni Einarsson Orkudrykkir njóta gríðarmikilla vinsælda hér á landi, ekki síst á meðal yngra fólks og þeirra sem stunda íþróttir og æfingar af einhverju tagi. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Rukka fyrir aðgang að salernum hjá N1

Byrjað verður á næstu dögum að innheimta gjald af fólki sem nýtir sér salernisaðstöðuna í þjónustustöð N1 í Borgarnesi. Sett verður upp gjaldhlið við innganginn þar og þarf að greiða 100 krónur fyrir hvert skipti. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ryð á trjágróðri víða um landið

Allnokkuð bar á ryðsvepp á trjágróðri víða um land í sumar og asparryð breiðist nú út í auknum mæli á Norður- og Austurlandi. Meira
5. október 2018 | Erlendar fréttir | 228 orð

Sakaðir um víðtækar njósnir

Stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi og Hollandi sökuðu í gær leyniþjónustu rússneska hersins, GRU, um viðamiklar netnjósnir, sem beindust m.a. að Alþjóðlegu efnavopnastofnuninni (OPCW). Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Sama sjálfsþöggunin og nú

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Segir skýrsluna hreinsa Atlanta

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
5. október 2018 | Erlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Segja framlag kvenna í vísindum enn vanmetið

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þau tíðindi urðu í vikunni að Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði féllu í skaut konu í aðeins þriðja skipti í sögu þeirra og daginn eftir varð önnur kona sú fimmta til að fá Nóbelinn í efnafræði. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

SGS samræmir kjarakröfur sínar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

Sífellt meira greitt í úrvinnslugjald hér

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það þarf mikið að gerast hér á landi til að við náum þeim markmiðum sem sett hafa verið fyrir árið 2019. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Skemmtileg áskorun

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Hanna Rún Bazev Óladóttir og Sigurður Már Atlason höfðu ekki dansað saman nema á einni æfingu þegar þau skráðu sig til leiks á heimsmeistaramótinu í tíu samkvæmisdönsum. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Skýra þarf reglur við útgáfu starfsleyfa

„Fiskeldisfyrirtækin eru á vissan hátt fórnarlömb í þessu og eins starfsfólkið og byggðarlögin þar sem þau starfa. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Vakta norðrið úr Grímsey

Áformað er hjá Veðurstofu Íslands að endurnýja svonefndar veðursjár, sem eru á Keflavíkurflugvelli og á Miðfelli á Fljótsdalsheiði austur á landi. Sú endurnýjun kostar um 270 millj. kr. og myndu þær stofnanir sem þjóna fluginu greiða þann kostnað. Meira
5. október 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Örlög Þorfinns óráðin

Þór Steinarsson thor@mbl.is Óvíst er hvort bronsstytta myndhöggvarans Einars Jónssonar af íslenska landkönnuðinum Þorfinni karlsefni verður reist að nýju eftir að henni var velt af stalli sínum í Fairmount-garðinum í Fíladelfíuborg í Bandaríkjunum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2018 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Gamla sagan

Almennur kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið um tugi prósenta á fáeinum misserum. Það er verið að tala um kaupmátt, hækkun launa umfram kostnað. Einstakar aðstæður þarf til svo að kaupmáttur fái náð slíku risi án þess að verðbólgudraugurinn vakni. Meira
5. október 2018 | Leiðarar | 195 orð

Makedónar eða Norður-Makedónar?

Mikilvæg atkvæðagreiðsla sniðgengin af kjósendum Meira
5. október 2018 | Leiðarar | 382 orð

Mikil ábyrgð

Þeir sem að kjarasamningum koma verða að huga að skyldu sinni við eigin umbjóðendur og allan almenning Meira

Menning

5. október 2018 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Big Bang brátt á enda runnið

Þættirnir The Big Bang Theory heyra brátt sjónvarpssögunni til. Nýlega var tilkynnt að ekki yrðu framleiddir fleiri þættir eftir að tökum á tólftu seríu lýkur. Þættirnir hafa notið fádæma vinsælda sem ekkert lát er á. Meira
5. október 2018 | Myndlist | 961 orð | 2 myndir

Endurnýjun sjónrænna blekkinga

Sýning Sigurðar Árna Sigurðssonar. Lýkur 21. október. Meira
5. október 2018 | Bókmenntir | 846 orð | 2 myndir

Hrunið í menningarlífinu

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Á ráðstefnunni Hrunið, þið munið, sem Háskóli Íslands stendur fyrir í dag og á morgun í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá bankahruninu 2008, eru fimm málstofur af tuttugu helgaðar menningu og menningartengdu efni. Meira
5. október 2018 | Bókmenntir | 232 orð | 1 mynd

Hrunið, þið munið

• Kvikmyndir, skáldverk og minjagripir sem tengjast bankahruninu. Málstofustjóri: Bergljót Kristjánsd. Meira
5. október 2018 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Klisjur og þrykk Grétu í sal SÍM

Gréta Mjöll Bjarnadóttir opnar sýningu á innsetningum sem byggjast á leik með klisjur og þrykk í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, í dag kl. 17. „Verkin spanna ólíkar leiðir í vinnu við klisjur og þrykk. Meira
5. október 2018 | Kvikmyndir | 470 orð | 2 myndir

Minna er ekki alltaf meira

Leikstjóri: Marija Kavtaradze. Aðalleikarar: Indrë Patkauskaitë, Paulius Markevièius, Gelminë Glemzaitë, Darius Medkauskas og Vilija Grigaitytë. Litháen, 2018. 86 mínútur. Flokkur: Vitranir. Meira
5. október 2018 | Bókmenntir | 47 orð | 1 mynd

Naomi Novik gestur furðusagnahátíðar

Furðusagnahátíðin IceCon verður haldin í annað sinn 5.-7. október í Iðnó og heiðursgestir hátíðarinnar eru bandaríski rithöfundurinn Naomi Novik og fræðikonan Úlfhildur Dagsdóttir. Dagskráin miðast að miklu leyti við furðusagnabókmenntir, m.a. Meira
5. október 2018 | Kvikmyndir | 87 orð | 1 mynd

Stephenson heiðruð á Bessastöðum

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í gær heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, á Bessastöðum. Verðlaunin hlaut hin kanadíska Helga Stephenson, sem varð að orði: „Loksins fékk ég lundann. Meira
5. október 2018 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Stjörnuskin og njósnagrín

A Star Is Born Ferill tónlistarmannsins Jackson Maine er á niðurleið og m.a. vegna óhóflegrar áfengisdrykkju. Hann kynnist efnilegri leik- og söngkonu, Ally, sem breytir lífi hans. Meira
5. október 2018 | Bókmenntir | 485 orð | 1 mynd

Uppgjör nauðungar

Guðrún Erlingsdóttir ge@ mbl.is „Af hverju skrifa ég bækur? Af því að heimurinn veldur mér heilabrotum eins og hann er í dag. Hugmyndina að bókinni Hinn djöfullegi í því formi sem hún er í, fékk ég í vor. Meira

Umræðan

5. október 2018 | Aðsent efni | 995 orð | 1 mynd

Kjarnorkuótti Norðmanna – Bretar stefna á norðurslóðir

Eftir Björn Bjarnason: "Í tveimur greinum hefur verið lýst mikilli breytingu á hernaðarlegri stöðu á Norður-Atlantshafi." Meira
5. október 2018 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

.... og svo kemur sparkið!

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Auðvitað vænti ég þess að fá andmæli við þessum sjónarmiðum mínum ... og svo kemur sparkið." Meira
5. október 2018 | Pistlar | 359 orð | 1 mynd

Sendiherrar íslenskunnar

Alþjóðlegur dagur kennara er í dag, 5. október. Af því tilefni var haldið skólamálaþing á vegum Kennarasambands Íslands í gær undir yfirskriftinni „Íslenska er stórmál“. Meira
5. október 2018 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Virðing og réttindi aldraðra í Evrópu

Eftir Birnu Bjarnadóttur: "Sameinuðu þjóðirnar og samtök aldraðra í Evrópu vekja athygli á mannréttindum allra án tillits til aldurs á tímum ört fjölgandi íbúa 80 ára og eldri." Meira

Minningargreinar

5. október 2018 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

Ardís Ólöf Arelíusdóttir

Ardís Ólöf Arelíusdóttir fæddist í Grindavík 19. október 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sæborg á Skagaströnd 12. september 2018. Foreldrar hennar voru Arelíus Sveinsson, f. 1911, d. 1972, og Fanney Bjarnadóttir, f. 1913, d. 2008. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2018 | Minningargreinar | 1953 orð | 1 mynd

Edda Ingibjörg Margeirsdóttir

Edda Ingibjörg Margeirsdóttir fæddist 15. febrúar 1933 á Sauðárkróki. Hún andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 21. september 2018. Foreldrar hennar voru Jón Margeir Sigurðsson, f. 2.11. 1906, d. 7.8. 1986, og Elenora Þórðardóttir, f. 9.9. 1907, d. 3.6. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2018 | Minningargreinar | 4417 orð | 1 mynd

Guðrún Hrefna Elliðadóttir

Guðrún Hrefna Elliðadóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1966. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. september. Foreldrar hennar eru Elliði Magnússon, f. 28.10. 1935, d. 31.7. 2015, og Jónasína Sjöfn Júlíusdóttir, f. 27.9. 1938, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2018 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Kristín Sólborg Árnadóttir

Kristín Sólborg Árnadóttir fæddist í Stykkishólmi 24. júlí 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 29. september 2018. Foreldrar hennar voru Árni Jónsson, f. 26. apríl 1895, d. 16. júlí 1962, og Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1795 orð | 1 mynd | ókeypis

Laufey Dís Einarsdóttir

Laufey Dís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. apríl 1958. Hún lést á heimili sínu í Vogagerði 1 í Vogum á Vatnsleysuströnd 17. september 2018.Faðir hennar var Einar Leó Guðmundsson skósmiður, f. 4.12. 1928, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2018 | Minningargreinar | 33 orð | 1 mynd

Laufey Dís Einarsdóttir

Laufey Dís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. apríl 1958. Hún lést á heimili sínu í Vogagerði 1 í Vogum á Vatnsleysuströnd 17. september 2018. Laufey var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 28. september 2018. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
5. október 2018 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist 1. júlí 1933 í Syðra-Vallholti í Skagafirði. Hann lést á Borgarspítalanum 20. september 2018. Móðir hans var Ragnhildur Erlendsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2018 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

Sigurður H. Jóhannsson

Sigurður Helgi Jóhannsson fæddist á Tjörn á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 10. febrúar 1930. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 15. september 2018. Sigurður Helgi ólst upp í Vesturhópi og Víðidal. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. október 2018 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

300 milljóna Lamborghini-floti kominn til landsins

Sjö ítalskir Lamborghini-lúxussportjeppar af gerðinni Lamborghini Urus eru nú hér á landi, hver að andvirði nærri 40 milljónir íslenskra króna. Heildarvirði bílaflotans er því nálægt þrjú hundruð milljónum króna. Meira
5. október 2018 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Davíð Ólafur ráðinn forstjóri Guide to Iceland

Bókunarfyrirtækið Guide to Iceland hefur ráðið Davíð Ólaf Ingimarsson nýjan forstjóra fyrirtækisins. Davíð hefur víðtæka rekstrar- og stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu og gegndi áður stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins. Meira
5. október 2018 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 3 myndir

Orkudrykkir alkomnir

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is GOGO er nýjasti orkudrykkurinn á markaðnum í dag en það er íslenska nýsköpunarfyrirtækið Good Good ehf. sem stendur á bak við vöruna. Meira
5. október 2018 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Vöruviðskiptin óhagstæð um 15,1 milljarð

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar fyrir september nam fob-verðmæti vöruútflutnings 48,7 milljörðum króna og fob-verðmæti vöruinnflutnings 63,8 milljörðum króna . Því voru vöruviðskiptin í september óhagstæð um 15,1 milljarð króna. Meira

Daglegt líf

5. október 2018 | Daglegt líf | 280 orð | 1 mynd

Heimur Erlu Maríu

Samviskubit (ég neita að nota orðið mömmviskubit), vegna fjarveru frá börnum er tilfinning sem þarf að útrýma. Meira
5. október 2018 | Daglegt líf | 868 orð | 2 myndir

Söl eru sælgæti

„Mér virðist það annars vera skortur á réttu uppeldi að kunna ekki að borða söl,“ sagði kona við Hannes Thorsteinsson bankastjóra er hún bar söl á borð fyrir hann 1917. Meira

Fastir þættir

5. október 2018 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a3 O-O 9. Rc3 h6 10. Be3 He8 11. a4 b4 12. Rd5 Ra5 13. Ba2 Rxd5 14. Bxd5 c6 15. Ba2 c5 16. Rd2 Bg5 17. f4 exf4 18. Bxf4 Be6 19. Bxe6 Hxe6 20. Bxg5 Dxg5 21. Hf5 De7 22. Rf1 He5 23. Meira
5. október 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
5. október 2018 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

80 ára

Björn Jónsson, Akranesi, er 80 ára í dag, hann mun eyða deginum með... Meira
5. október 2018 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ára

Sigtryggur Þorláksson , fyrrverandi bóndi á Svalbarði í Þistilfirði, er níræður í dag. Hann er nú staddur í Reykjavík og tekur á móti gestum í Skagaseli 6, laugardaginn 6. október á milli kl. 15.00 og... Meira
5. október 2018 | Í dag | 281 orð

Af Heklu, Austurvelli og íslenskri mold

Ólafur Stefánsson skrifar á Leir: „Ég horfi á Heklu á hverjum degi og hún er til alls vís. Ég man gosið 1947 og hin sem á eftir komu. Hún er búin að vera tilbúin nokkuð lengi, en enginn veit hvenær hríðirnar byrja. Meira
5. október 2018 | Fastir þættir | 174 orð

Ekki feilpúst. S-Enginn Norður &spade;72 &heart;64 ⋄4...

Ekki feilpúst. S-Enginn Norður &spade;72 &heart;64 ⋄4 &klubs;ÁKD108763 Vestur Austur &spade;K3 &spade;DG654 &heart;DG10532 &heart;Á7 ⋄Á873 ⋄962 &klubs;G &klubs;952 Suður &spade;Á1098 &heart;K98 ⋄KDG105 &klubs;4 Suður spilar 4⋄. Meira
5. október 2018 | Í dag | 22 orð

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi...

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi, syngja þér lof frá kyni til kyns. (Sálm: 79. Meira
5. október 2018 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Gullbrúðkaup eiga í dag Gylfi Guðmundsson rafvélavirki og Indíana Sigfúsdóttir húsfreyja. Séra Árelíus Níelsson gaf þau saman í Langholtskirkju 5. október 1968. Börn þeirra eru Þóra Björg og Gylfi Jens. Meira
5. október 2018 | Í dag | 608 orð | 2 myndir

Hætt að fóðra andans spekt og vísdóminn

Lára Halla Maack fæddist í Reykjavík 5.10. 1948 og ólst upp fyrstu 12 árin í Reykjavík, Kaupmannahöfn og í Álaborg. Í Reykjavík bjó fjölskyldan í Sörlaskjóli, Skúlaskála (Kveldúlfshúsunum) og Selvogsgrunni. Meira
5. október 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

Í hættu vegna blóðtappa

Á þessum degi árið 2007 gekkst elsti Hanson-bróðirinn undir bráðaaðgerð á spítala. Þremur dögum áður var Isaac Hanson á leið á svið með bandinu þegar hann fór að finna til í öxlinni. Meira
5. október 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Íris Þóra Júlíusdóttir

30 ára Íris býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf, MS-prófi í stjórnun og stefnumótun, viðskiptafræðid. HÍ og nemur lögfræði við HR. Maki: Guðjón Örn Ingólfsson, f. 1983, styrktarþjálfari og rekur Toppþjálfun. Sonur: Júlíus Ingi, f. 2015. Meira
5. október 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Jólastjarnan frábært tækifæri

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólastjörnuna 2018 sem er söngkeppni fyrir unga snillinga undir 14 ára aldri. Keppnin er haldin í áttunda sinn og mun sigurvegarinn koma fram á Jólagestum Björgvins í Eldborgarsal Hörpu í desember. Meira
5. október 2018 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Jón Thoroddsen

Jón Thoroddsen fæddist á Reykhólum í Reykhólasveit fyrir 200 árum. Hann var sonur Þórðar Þóroddssonar, bónda og beykis á Reykhólum og ættföður Thoroddsenættar, og Þóreyjar Gunnlaugsdóttur. Eiginkona Jóns var Kristín Ó. Þorvaldsdóttir, f. Sívertsen. Meira
5. október 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Lilja Unnur Ágústsdóttir

30 ára Lilja Unnur ólst upp á Akureyri og í Ólafsvík, býr á Syðri-Reykjum í Biskupstungum. Maki: Sævar Örn Grímsson, f. 1989, verktaki á Syðri-Reykjum. Dætur: Sara Katrín, f. 2015, og Ingibjörg Fanney, f. 2018. Foreldrar: Katrín Rögnvaldsdóttir, f. Meira
5. október 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

Hið unaðslega hljóðfæri saxófónn er nefnt eftir höfundi sínum Adolphe Sax . Framburðarmyndin saxafónn , með a -i, er því ekki beinlínis ólögleg, menn geta hugsað sér fóninn hans Saxa . Þó skal fólk beðið um að halda sig við ó -ið. Meira
5. október 2018 | Árnað heilla | 329 orð | 1 mynd

Mikilvægt að grípa snemma inn í

Nanna Briem geðlæknir á 50 ára afmæli í dag. Hún er yfirlæknir á Laugarásnum, í geðhvarfateymi og á sérhæfðu endurhæfingargeðdeildinni á Landspítala, en á öllum þessum þremur einingum er verið að sinna ungu fólki með alvarlegri geðraskanir. Meira
5. október 2018 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Ragnar Þór Jóhannsson

30 ára Ragnar ólst upp í Eyjum, býr þar, fór til sjós 15 ára, er háseti á Kap VE og gerir út eigin trillu, Júlíu VE 163. Maki: Bjartey Kjartansdóttir, f. 1990, húsfreyja. Sonur: Óskírður Ragnarsson, f. 2018. Foreldrar: Júlía Ólöf Bergmannsdóttir, f. Meira
5. október 2018 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Elínborg Þorsteinsdóttir Hörður Rögnvaldsson Sigtryggur Þorláksson 85 ára Ingveldur Dagbjartsdóttir 80 ára Ármann Sigurjónsson Björn Jónsson Dóra Emilsdóttir Reiners Guðni Stefánsson Jón Sigurður Helgason Pálmar Ólason 75 ára Edda Magnúsdóttir... Meira
5. október 2018 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Nú er Víkverji verulega hugsi og veltir því fyrir sér hvort samfélagið komi fram við erlent vinnuafl af sanngirni. Meira
5. október 2018 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. október 1919 Barn náttúrunnar eftir Halldór Laxness kom út. Þetta var fyrsta bók Nóbelsskáldsins. „Ég hygg að vér megum vænta hins besta frá honum,“ sagði gagnrýnandi Alþýðublaðsins. Meira

Íþróttir

5. október 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Arnar Birkir á skriði

Arnar Birkir Hálfdánsson átti góðan leik með liði SønderjyskE þegar liðið hafði betur á móti Nordsjælland 24:21 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá Hauki Helga

Haukur Helgi Pálsson og samherjar hans í franska liðinu Nanterre tryggðu sér í gær sæti í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Biðin eftir sigri var löng hjá SR

SR-ingar fögnuðu sigri gegn Birninum í vikunni í fyrsta leik Hertz-deildar karla í íshokkí á þessu keppnistímabili. SR-ingar hafa væntanlega fagnað vel og lengi í Skautahöllinni í Laugardalnum. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Bjarki Már með fullkomna nýtingu

Bjarki Már Elísson var í stuði og skoraði 7 mörk úr sjö skotum fyrir Füchse Berlin í stórsigri liðsins á móti Bietigheim á útivelli 36:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Bjarki skoraði ekki mark úr vítakasti. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Boyd fór hamförum í fyrsta leik

Í Vesturbæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR hóf sjöttu titilvörn sína í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi með öruggum 109:93-sigri á nýliðum Skallagríms á heimavelli sínum. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Tindastóll – Þór Þ. 85:68 KR &ndash...

Dominos-deild karla Tindastóll – Þór Þ. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Zürich – Ludogorets 1:0 &bull...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Zürich – Ludogorets 1:0 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Zürich og skoraði eina markið Leverkusen – AEK Larnaca 4:2 *Leverkusen 6 stig, Zürich 6, Ludogorets 0, Larnaca 0. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Eyjakonur sóttu tvö stig norður

ÍBV gerði góða ferð til Akureyrar en liðið hafði betur á móti KA/Þór 34:26, í fyrsta leiknum í 3. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var í KA-heimilinu. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 172 orð | 2 myndir

Fimm tókst að endurtaka leikinn

Meistarar Kristján Jónsson kris@mbl.is Í „fræðunum“ er gjarnan talað um erfiðara sé að verja bikara í hópíþróttunum en að sækja þá. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Gamla markametið hans Péturs Péturssonar í efstu deild karla í...

Gamla markametið hans Péturs Péturssonar í efstu deild karla í knattspyrnu, 19 mörk, er lífseigt eins og ég hef áður skrifað um á síðum þessa blaðs. Metið á fertugsafmæli um þessar mundir. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Grindavík – Breiðablik95:86

Röstin, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. október 2018. Gangur leiksins : 2:5, 11:8, 16:12, 19:20 , 25:26, 32:34, 41:40, 47:46 , 51:51, 60:57, 65:65, 68:72 , 70:74, 80:79, 85:79, 95:86 . Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Grill 66 deild karla: Digranes: HK – ÍR U 19...

HANDKNATTLEIKUR Grill 66 deild karla: Digranes: HK – ÍR U 19 Origo-höllin: Valur U – Þróttur 19. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 724 orð | 2 myndir

Hve mikið pláss er fyrir ungviðið?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þjálfari Íslandsmeistara Vals og fyrrverandi landsliðsþjálfari, Ólafur Jóhannesson, er meðal þeirra sem kallað hafa eftir því að yngt verði upp í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Ítalir töpuðu loks hrinu

HM Í BLAKI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Landslið Búlgaríu, Dóminíska lýðveldisins, Púertóríkó og Mexíkó tryggðu sér í gær síðustu fjögur sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í blaki kvenna sem fram fer í Japan þessa dagana. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Kristófer Acox meiddist á ökkla

Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, getur ekki spilað næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu franska liðsins Denain. Kristófer er nýbúinn að jafna sig á veikindum. Fréttablaðið greindi frá þessu í gær. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

KR – Skallagrímur109:93

DHL-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. október 2018. Gangur leiksins : 5:5, 10:12, 15:18, 28:26, 33:33, 38:39, 44:47, 58:52 , 66:52, 70:56, 74:66, 86:75 , 88:75, 96:81, 100:86, 109:93 . Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 196 orð | 2 myndir

*Kvennalið HK í blaki hefur fengið afar mikinn liðsstyrk en...

*Kvennalið HK í blaki hefur fengið afar mikinn liðsstyrk en landsliðskonan Elísabet Einarsdóttir er komin aftur í raðir félagsins eftir eitt ár hjá Volley Lugano í Sviss. Þetta kom fram á blakfrettir.is í gær. Elísabet varð Íslandsmeistari með HK 2017. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna KA/Þór – ÍBV 26:34 Staðan: ÍBV 320182:734 Fram...

Olís-deild kvenna KA/Þór – ÍBV 26:34 Staðan: ÍBV 320182:734 Fram 220055:474 Haukar 210150:422 Valur 210148:442 KA/Þór 310269:822 HK 210140:482 Stjarnan 201159:611 Selfoss 201158:641 Þýskaland RN Löwen – Gummersbach 30:24 • Alexander... Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Svavar Atli heiðraður

Skagfirðingurinn Svavar Atli Birgisson var í gærkvöld heiðraður fyrir feril sinn með Tindastóli í körfuboltanum sem spannaði meira en tvo áratugi. Tindastóll tók í gær á móti Þór frá Þorlákshöfn þegar Dominos-deildin fór af stað. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Tindastóll – Þór Þ.85:68

Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. október 2018. Gangur leiksins : 6:7, 10:11, 18:13, 22:15 , 27:15, 38:19, 41:24, 44:33 , 49:38, 53:44, 55:45, 64:53 , 71:55, 75:61, 83:64, 85:68 . Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Valur – Haukar88:95

Origo-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. október 2018. Gangur leiksins : 5:5, 12:11, 18:14, 20:20 , 27:23, 37:25, 40:34, 51:43 , 54:53, 60:59, 65:63, 70:66 , 70:74, 72:80, 77:87, 88:95 . Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Victor sá um sigurinn

Evrópudeildin Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
5. október 2018 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þarf að gera betur í dag

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum á Monaghan Irish Challenge-mótinu í golfi sem hófst á Írlandi í gær. Hann lék hringinn á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari og er í 85.-92. sæti. Meira

Ýmis aukablöð

5. október 2018 | Blaðaukar | 478 orð | 3 myndir

Alltaf að safna fyrir Burberry-frakka

Brynja Dan Gunnarsdóttir er mikill fagurkeri og fjölskyldumanneskja. Hún starfar sem markaðsstjóri skórisans S4S. Hún segir tískuna hafa alls konar áhrif á sig, bæði jákvæð og neikvæð. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 1705 orð | 4 myndir

„Fatnaður er strigi innra ástands“

Sunneva Ása Weisshappel er einn áhugaverðasti búningahönnuður samtímans. Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 66 orð | 2 myndir

Bella Hadid velur Wolford

Hin undurfagra Bella Hadid þykir með fallegustu fótleggi veraldar. Hún velur þunnar Wolford sokkabuxur við svartan klæðnað í vetur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 238 orð | 4 myndir

Best að sleppa sígarettunum

Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica segir að fólk leiti yfirleitt til hennar í kringum fertugt til þess að fara í fyllingarefni eða bótox. Andlitslyfting er hins vegar yfirleitt framkvæmd síðar hjá fólki. Marta María mm@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 1052 orð | 7 myndir

Elskar allt sem snýr að húðinni

Hildur Ársælsdóttir er framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá BIOEFFECT. Hún er hafsjór af upplýsingum þegar kemur að snyrti- og förðunarvörum og gefur hér innsýn í þann þekkingarheim sinn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 488 orð | 3 myndir

Er 1998 komið aftur?

Þegar ég ligg yfir nýjustu straumum og stefnum í tískunni líður mér stundum eins og ég sé komin í tímavél og árið sé 1998. Ég sé nýskriðin út úr menntaskóla og að vinna í tískuvöruverslun. Gömlu fötin mín eru nefnilega komin aftur í tísku. Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 421 orð | 6 myndir

Fagurkerinn

Heiðrún Hödd Jónsdóttir, íslensku- og fjölmiðlafræðingur, er búsett í Kaupmannahöfn með kærasta sínum Braga Michaelssyni þar sem hún leggur stund á nám í innanhúshönnun. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 128 orð | 2 myndir

Ferðast alltaf með kjól af ömmu

Áshildur Bragadóttir, fjármálastjóri Sahara, tekur síðkjól af ömmu sinni oftast með sér í ferðalög. Kjóllinn er hennar uppáhaldsflík. Marta María | mm@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 111 orð | 6 myndir

Förðunarvörur í anda stjarnanna

Þrjár stjörnur standa upp úr frá gullöld kvikmyndagreinarinnar. Þær Audrey Hepburn, Sophia Loren og Brigitte Bardot. Þær voru með ólíkan stíl en förðunarvörur í þeirra anda eru fáanlegar víða. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 157 orð | 3 myndir

Himneskt kvölds og morgna

Alveg síðan Weleda var stofnað árið 1921 hefur fyrirtækið framleitt náttúrulegar húð- og líkamsvörur sem byggjast á sömu heildarsýn og antrosopísk lyf. Vörurnar styðja við góða heilsu og hafa fyrirbyggjandi eiginleika. Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 153 orð | 4 myndir

Húðin þornar um 10% við hverja -°C

Nú þegar farið er að hvessa og kólna í veðri er mikilvægt að endurskoða húðvörur sem við notum. Um hverja 1°C sem kólnar þornar húðin um 10%! Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 167 orð | 3 myndir

Hvernig losnar þú við rafmagnað hár?

Á þessum árstíma upplifa margir að hárið verður rafmagnað. Það gerist vegna þess að loftið er þurrt og kalt á Íslandi. Þá hleðst upp stöðurafmagn, en hvað er til ráða? Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 314 orð | 6 myndir

Hvítur heimur Margiela

Maison Margiela er franskt tískuhús sem var stofnað árið 1988 af belgíska tískuhönnuðinum Martin Margiela. Það virðast allir sem hafa áhuga á tísku eiga eitthvað eitt frá tískuhúsinu. Hér verður farið ofan í saumana á af hverju. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 82 orð | 2 myndir

Íslensk og æðisleg

Tvö íslensk serum standa upp úr ef þú vilt vel nærða húð. Annars vegar Be Kind Age Rewind Serum frá Feel Iceland og hins vegar EGF DAY-serumið frá BIOEFFECT. Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 169 orð | 7 myndir

Konur sem þora

Tískan fer í marga hringi en það er með persónulegum stíl sem við túlkum afstöðu okkar til heimsins. Tískan í vetur er fyrir konur sem þora. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 451 orð | 9 myndir

Létt förðun með haustlitunum

Natalie Kristín Hamzehopour förðunarmeistari kennir okkur réttu trixin þegar kemur að haustförðun. Marta María | mm@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 531 orð | 3 myndir

Ljósabekkir eins og samlokugrill fyrir hrukkur

Margrét Hugrún Gústavsdóttir, blaðamaður og eigandi Pjatt.is, segir að ljósabekkir séu eins og samlokugrill sem framleiði hrukkur. Marta María | mm@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 63 orð | 3 myndir

Silkimjúk og mött lína

Ef þú vilt fá örlítið nýtt yfirbragð og gera þig upp þá er nýr varalitur alltaf góður kostur. Ný varalitalína frá YSL breytir stemningunni. Marta María | mm@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 534 orð | 9 myndir

Snyrtiveskið fyrir skólann

Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenni hefur alltaf lagt metnað í að farða sig fallega. Hér eys hún úr viskubrunni sínum. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenninn@gmail.com Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 337 orð | 4 myndir

Tískan gerir lífið aðeins litríkara

Viktor Thulin Johansen er frumkvöðull og fagurkeri. Hann segir tískuna skemmtilegt áhugamál. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 177 orð | 4 myndir

Viltu skotheldan farða fyrir veturinn?

Björg Alfreðsdóttir, National Makeup Artist Yves Saint Laurent á Íslandi, segir frá uppáhalds viðbótinni í farðasafnið. Marta María | mm@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Vinsælasta andlitslyftingin í dag

Húðmeðferðarstofan Húðfegrun býður upp á laserlyftingu sem er sambærileg við árangur af andlitslyftingu með skurðaðgerð en það sem laserlyfting hefur fram yfir andlitslyftingu er að einstaklingur getur farið beint í vinnu eftir meðferð. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 29 orð | 7 myndir

Vinsælustu gallafötin fyrir veturinn 2018

Það fer enginn inn í veturinn nema að eiga góðan gallafatnað. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
5. október 2018 | Blaðaukar | 457 orð | 9 myndir

Þetta eyðir gylltum tónum í hárinu

Fjólublá sjampó hafa lengi verið bestu vinir ljóshærða fólksins en þau eru misjöfn eins og þau eru mörg. Nú er komið talsvert fjölbreyttara úrval af hárvörum með fjólubláum litarefnum til þess að viðhalda ljósa hárlitnum. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.