Greinar laugardaginn 6. október 2018

Fréttir

6. október 2018 | Erlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Berjast gegn nauðgunum sem vopni í hernaði

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Björgunar- og skipafloti endurnýjaður

Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) og Rafnar ehf. hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf. Það snýr að hönnun og endurnýjun á björgunar- og skipaflota SL. Um er að ræða 13 nýja báta og skip. Áætlað er að verkefnið kosti um 2 milljarða. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð

Bóka um vetnisvagna Strætó bs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur gera athugasemdir við þátttöku Strætó bs. í vetnisverkefni ESB. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins undirritaði viljayfirlýsingu um þátttöku á sl. ári, skv. heimild stjórnar. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð

Breytt þjóðfélag

Með bankahruninu, samdráttarskeiðinu og efnahagsbatanum sem fylgdi í kjölfarið hafa orðið einhverjar mestu þjóðfélagsbreytingar síðan í síðari heimsstyrjöld. Íbúum landsins hefur fjölgað um 34 þúsund síðan í ársbyrjun 2009. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Conor og Khabib mætast í risa UFC-bardaga

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Hinn írski Conor McGregor mætir Rússanum Khabib Numagomedov í stærsta bardaga UFC-sögunnar í nótt. Meira
6. október 2018 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Dómaradeilan leidd til lykta

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær með 51 atkvæði gegn 49 að binda enda á umræðuna um hvort skipa ætti Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara og bera málið undir atkvæði í deildinni. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð

Einar gegni stöðu þjóðgarðsvarðar

Þingvallanefnd kom saman síðdegis í gær á aukafundi til þess að ræða áfram ráðningu þjóðgarðsvarðar við Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Tveir umsækjenda voru boðaðir fyrir nefndina á þennan fund, þau Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Einar Á. E. Sæmundsen.... Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Ferðamenn ekki hættulegri í umferðinni

Baksvið Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Íslendingar valda slysi á erlendum ferðamönnum mun oftar en hið gagnstæða, að því er fram kom á Umhverfisþingi Samgöngustofu sem haldið var í gær. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fjöldi tillagna barst í samkeppni

Keppendur hafa skilað samkeppnistillögum um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit, en frestur til þess rann út fyrir skömmu. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Geir Haarde í stjórn Alþjóðabankans

Geir H. Haarde, sendiherra í Bandaríkjunum, mun láta af störfum í utanríkisþjónustunni 1. júlí 2019 og taka sæti aðalfulltrúa í stjórn Alþjóðabankans fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Glápir á hvern leik á meðan hún sér boltann

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigrún Pétursdóttir er gallharður 98 ára gamall stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Arsenal og missir helst ekki af leik. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hertar reglur um útblástur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Volkswagen (VW), Mercedes-Benz, Porsche og fleiri bílaframleiðendur eru hættir að selja sumar gerðir tengiltvinnbíla í Evrópu vegna nýrra reglna um útblástur, að því er segir í Automotive News Europe. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 2000 orð | 4 myndir

Hrunið ól af sér marga flokka

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bankahrunið haustið 2008 er einn áhrifamesti atburður lýðveldistímans. Á tíu ára afmæli hrunsins er því við hæfi að nefna dæmi um hvernig hrunið setti mark sitt á stjórnmálin og efnahagslífið. Meira
6. október 2018 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hvarf forstjóra Interpol rannsakað

París. AFP. | Lögreglan í Frakklandi sagði í gær að hún væri að rannsaka dularfullt hvarf forstjóra alþjóðalögreglunnar Interpol, Kínverjans Mengs Hongwei. Dagblað í Hong Kong segir að Meng hafi verið handtekinn og yfirheyrður í Kína. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Hæsta tilboð í Alliance-húsið var 900 milljónir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þrjú tilboð bárust í Grandagarð 2, Alliance-húsið, ásamt byggingarétti. Reykjavíkurborg auglýsti húsið til sölu í byrjun september. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 305 orð

Í einkaþotu með hraði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Nei, núna!“ voru viðbrögðin sem Michael Ridley, sérfræðingur hjá fjárfestingarbankanum J.P.Morgan, fékk sunnudagsmorguninn 5. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Í skólanum er skemmtilegt að vera

Börn léku sér í leiktækjum við Sjálandsskóla í Garðabæ þegar ljósmyndarinn átti leið þar hjá. Útiveran og hreint loft í lungun eru góður undirbúningur áður en haldið er inn í skólastofu að læra eitthvað... Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Kópavogur innleiðir Barnasáttmála SÞ

„Þetta er mjög gleðilegt og jákvætt skref í að tryggja réttindi barna í daglegu lífi. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Haustganga Nú fer að færast hauströkkur yfir landið en í staðinn tekur gróður á sig venjubundinn fjölbreytileika árstíðarinnar. Í Fossvogskirkjugarði þróast haustlitirnir sem annars... Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Kröfu Glitnis HoldCo hafnað

Landsréttur hafnaði í gær kröfu Glitnis HoldCo varðandi lögbannið sem lagt var á umfjöllun Stundarinnar í október 2017 og staðfesti Landsréttur úrskurð héraðsdóms. Umfjöllunin sem sýslumaður lagði lögbann á var unnin upp úr gögnum innan úr Glitni banka. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Loftslagssetur við Veðurstofuna verði sett á laggirnar

Hjá Veðurstofu Íslands er áhugi fyrir því að koma á laggirnar loftslagsetri, en slík eru starfrækt á Norðurlöndum og er reynslan góð. Þar geta almenningur, vísindafólk og stefnumótendur nálgast upplýsingar um áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Lundapysjur, lundaball og Herjólfur

Bæjarlíf Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar eiga sér um margt sérstöðu með sinni fjölbreyttu náttúru og mikla fuglalífi. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mikil átök á skrifstofu Eflingar

Samkvæmt lýsingum núverandi og fyrrverandi starfsmanna Eflingar stéttarfélags hafa þau Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri gjörbreytt vinnustaðnum og vinnuandanum til hins verra. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 952 orð | 4 myndir

Óvinveitt yfirtaka á Eflingu?

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ekki er allt með felldu í Eflingu stéttarfélagi, einkum á skrifstofu félagsins, en þar starfa um 50 manns, hjá þessu næststærsta stéttarfélagi landins, sem telur yfir 19 þúsund manns. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Samið um hönnun rannsóknahúss á nýjum Landspítala

„Sameining allrar rannsóknastarfsemi Landspítala á einn stað mun gjörbreyta allri umgjörð á rannsóknastarfsemi spítalans. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Samstarf um að snúa vörn í sókn fyrir íslenska tungu

„Samstarf sem þetta er mikilvægt til þess að snúa vörn í sókn fyrir íslenskuna því við viljum að hún þróist og dafni til framtíðar. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Setja belgi utan á bryggjuna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Faxaflóahafnir hafa mikinn viðbúnað vegna tankskips sem væntanlegt er um helgina með asfalt til malbikunarstöðvarinnar Höfða í Ártúnshöfða. Skipið heitir Mergus og er 4.077 brúttótonn. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð

SGS mótar kröfugerð

Fulltrúar nítján félaga, sem hafa veitt Starfsgreinasambandinu (SGS) samningsumboð í komandi kjaraviðræðum, héldu vinnufund á Selfossi í gær og í fyrradag. „Þetta var mjög góður fundur. Við lögðum drög að kröfugerð. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 342 orð

Sjá fram á gjaldþrot og uppsagnir

Guðni Einarsson Andri Steinn Hilmarsson „Það verður með einhverjum ráðum að greiða úr þessu upplausnarástandi, bæði því sem snýr að samfélaginu fyrir vestan og eins skilningi stofnana og almennings á lögum um mat á umhverfisáhrifum,“ sagði... Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Skatturinn hefur heimsótt 2.462 fyrirtæki

Hjá embætti ríkisskattstjóra er starfrækt skatteftirlit sem meðal annars sinnir því að heimsækja rekstraraðila og fara yfir hvort staðgreiðsluskil, virðisaukaskattsskil og tekjuskráning er í lagi. Er þetta gert á landsvísu. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Skora á þingmenn að beita sér fyrir gerð Fjarðarheiðarganga

„Hér er á ferðinni mikið hagsmunamál, ekki bara íbúa Seyðisfjarðar heldur Íslands alls þar sem vegurinn er þjóðvegurinn til Evrópu og eina vegtenging umheimsins við Seyðisfjörð,“ segir Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri á Seyðisfirði. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skrautlegir haustlitir gleðja augað

Laufskrúð trjánna hefur tekið á sig fjölbreytta liti. Trén eru farin að fella laufin og hætt er við að hvassviðrið sem spáð er muni feykja mörgu laufinu af greininni þar sem það var í sumar og nýtti þá fáu sólargeisla sem gáfust. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sprengt, grafið og steypt á Kirkjusandi

Framkvæmdir eru hafnar á Kirkjusandi og er ÍAV að byggja þar þrjú hús. Byrjað er að steypa eitt húsið og var verið að ljúka sprengingum fyrir grunn að öðru húsi. Grjótið úr klöppinni myndar stóra hóla. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tíu ár frá hruninu *Viðtal við Michael Ridley hjá fjárfestingarbankanum...

Tíu ár frá hruninu *Viðtal við Michael Ridley hjá fjárfestingarbankanum J. P. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 955 orð | 4 myndir

Veðráttan rímar við sviðsmyndir

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Margt í veðráttu á norðurslóðum síðastliðið sumar rímar ágætlega við þær sviðsmyndir loftslagsbreytinga sem kynntar hafa verið. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Yfir 50 milljarða tjón

Umferðarslys og óhöpp eru talin kosta yfir 50 milljarða á ári, að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðhenrra, við setningu Umferðarþingsins. Framsækin áætlun liggi fyrir varðandi umferðaröryggi í samgönguáætlun. Meira
6. október 2018 | Innlendar fréttir | 1945 orð | 6 myndir

Þjóðin varð ríkari og fjölmennari

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bankahrunið hafði í för með sér eina dýpstu efnahagskreppu lýðveldistímans. Áfallið var mikið á alla helstu mælikvarða efnahagslífsins. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2018 | Leiðarar | 330 orð

Áratugur árangurs

Þjóðin hefur borið gæfu til að spila farsællega úr afar erfiðri stöðu Meira
6. október 2018 | Leiðarar | 273 orð

Enskan sækir á

Ástæða er til að huga vel að stöðu íslenskunnar Meira
6. október 2018 | Reykjavíkurbréf | 1949 orð | 1 mynd

Mikilfengleg stofnun leggst lágt

En það breytir ekki því, að þeir sem reynt hafa að taka yfir og eigna sér Me Too og náð nokkrum árangri eru nú komnir áleiðis með að eyðileggja fyrirbærið og er það mikill skaði. Meira
6. október 2018 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Stjórnsýsla Reykjavíkurborgar

Björn Bjarnason fjallar um stjórnsýslu Reykjavíkurborgar í nýju hefti Þjóðmála og rekur þar nokkur mál frá liðnu sumri. Upptalningin er ískyggileg fyrir borgarbúa: „5. Meira

Menning

6. október 2018 | Tónlist | 1047 orð | 2 myndir

„Þar verða allir glaðir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
6. október 2018 | Leiklist | 589 orð | 2 myndir

Blanda af skáldskap og persónulegri reynslu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það má segja án þess að gefa of mikið upp að Griðastaður sé 99% einleikur og markaðssettur þannig. En þó stíga fleiri á svið. Meira
6. október 2018 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Bowie heiðraður í tvígang í Eldborg

Tvennir tónleikar til heiðurs tónlistarmanninum David Bowie verða haldnir í Eldborg í Hörpu annað kvöld og á mánudagskvöld. Á fyrra kvöldinu kemur fram átta manna hljómsveit með hinn þekkta gítarleikara Adrian Belew innanborðs og 8. Meira
6. október 2018 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Carr í Hofi og Háskólabíói í janúar

Enski grínistinn Jimmy Carr verður með uppistand í Háskólabíói og Hofi á Akureyri í janúar á næsta ári. Mun hann flytja nýja uppistandssýningu, The Ultimate, Gold, Greatest Hits og hefst miðasala á hana á fimmtudaginn, 11. október. Uppistandið verður... Meira
6. október 2018 | Tónlist | 533 orð | 3 myndir

Fall hans falið

Benni Hemm Hemm gaf út plötuna Fall fyrir stuttu, og er óhætt að segja að þar fari hann allt annað en hefðbundnar leiðir, hvort heldur í tónlist eða útgáfu. Meira
6. október 2018 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Fullskipuð dagskrá Iceland Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 7.-10. nóvember og hafa skipuleggjendur nú sent frá sér síðustu tilkynningu um þá sem koma fram. Meira
6. október 2018 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun Avery Fisher

Bandaríski fiðluleikarinn Leila Josefowicz hlaut í fyrradag bandarísku Avery Fisher verðlaunin sem veitt eru klassískum tónlistarmanni fyrir framúrskarandi árangur. Josefowicz hlýtur að launum hundrað þúsund dollara, jafnvirði um 11,4 milljóna króna. Meira
6. október 2018 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Ljóðaslamm með slammfræðingum

Slammfræðingarnir Ólöf Rún Benediktsdóttir og Jón Magnús Arnarsson stýra ljóðaslammsnámskeiði í Gerðubergi í dag kl. 13-16. Meira
6. október 2018 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Norðurljós með hausttónleika

Sönghópurinn Norðurljós heldur hausttónleika í Fella- og Hólakirkju í dag kl. 15 og býður tónleikagestum til veglegs kaffihlaðborðs að tónleikum loknum. Meira
6. október 2018 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla til heiðurs Jóni

Fjöldi tónlistarmanna heldur á næstunni tónleika og óperusýningar til heiðurs Jóni Ásgeirssyni tónskáldi sem fagnar 90 ára afmæli sínu 11. október. Fyrstu tónleikarnir eru kl. 20 á morgun, sunnudag, í Salnum. Meira
6. október 2018 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Uppáhaldslög Öðlinga að Kvoslæk

Karlakórinn Öðlingar syngur uppáhaldslög sín í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð í dag kl. 15, undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar. Að venju er boðið kaffi í hléi og aðgangseyrir kr. 2.000. Meira
6. október 2018 | Myndlist | 289 orð | 1 mynd

Véfréttir og úrvalsverk Dunganons, hertogans af St. Kilda

Listasafn Íslands efnir til sýningar á úrvali verka Karls Einarssonar Dunganons kl. 15 í dag. Yfirskrift sýningarinnar dregur dám af myndröðinni Véfréttir , sem ásamt rúmlega 200 myndverkum listamannsins er í eigu safnsins. Meira
6. október 2018 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Vinna að myndlist í sal Gerðubergs

Hópur ungs myndlistarfólks mun dvelja í sýningarsal Gerðubergs og vinna að myndlist sinni í tilefni af mánuði myndlistar, októbermánuði, og verður rýmið opið safngestum sem gefst tækifæri til að kynnast ferli ólíkra myndlistarmanna og skoða myndlist sem... Meira
6. október 2018 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Þrestir kvökuðu í hverjum runna

Vinur minn, sem alla jafna er alþýðumenning efst í huga, er nýkominn heim úr Evrópureisu, þar sem hann reið kotroskinn um héröð með Lesbókina og önnur póstmódernísk alþýðufræði að vopni og breiddi út fagnaðarerindið. Meira

Umræðan

6. október 2018 | Pistlar | 341 orð

Bankahrunið: Svartur svanur

Í dag eru tíu ár liðin frá bankahruninu. Meira
6. október 2018 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Fleipur um veipur

Eftir Ásgeir R Helgason: "Enn er margt á huldu varðandi hættur og mögulegan ávinning af notkun rafrettna." Meira
6. október 2018 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Framfærsluviðmið og skattleysi lægstu tekna

Eftir Ólaf Ísleifsson: "Markmið tillögunnar er að jafna skattbyrði milli tekjulágra og hátekjufólks þannig að þeir sem hafa tekjur undir 300.000 kr. verði undanþegnir skatti" Meira
6. október 2018 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Fær hrunið afmælisköku?

Í kjölfar frétta um hvernig svindlað er á mörgum erlendum starfsmönnum kemur 10 ára afmæli bankahrunsins. Meira
6. október 2018 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Heilbrigði er okkar mál

Eftir Völu Pálsdóttur: "Hvort er betra að gera eina aðgerð erlendis eða þrjár á einkarekinni stofu hérlendis fyrir sömu upphæð?" Meira
6. október 2018 | Pistlar | 815 orð | 1 mynd

Hvað veldur „óánægju og usla“ að mati formanns SA?

Viðhorf Eyjólfs Árna Rafnssonar geta skipt sköpum í kjarasamningum Meira
6. október 2018 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Hvernig við getum brugðist við vanda friðargæslu

Eftir Jean-Pierre Lacroix: "Fleiri konur í friðargæslu þýðir betri friðargæsla. Konur eru nú aðeins 21% friðargæsluliða og við verðum öll að sameinast um að gera betur." Meira
6. október 2018 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Lystigarðar þjóðar

Eftir Þorbjörn Hlyn Árnason: "Hugarfarsbreytingar er þörf. Það er skylda stjórnvalda að leggja af tómlætið sem einkennt hefur framkomu þeirra gagnvart kirkjugörðunum um árabil." Meira
6. október 2018 | Aðsent efni | 1119 orð | 1 mynd

Orsakir og afleiðingar

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Það sem hafði gerst var ekki einstakur íslenskur atburður. Það var óhjákvæmileg afleiðing dæmigerðrar lánsfjárbólu, nokkurs konar pýramídasvindls sem byggðist á samspili eignaverðsþenslu og óhefts aðgengis að lánsfé." Meira
6. október 2018 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Réttarríkið stendur ekki án stuðnings

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Vestræn siðmenning byggist á því að menn rökstyðji mál sitt, leiði fram sannanir og kynni sér málsatvik áður en komist er að niðurstöðu." Meira
6. október 2018 | Pistlar | 410 orð | 2 myndir

Síðhrunsorðræða

Hrunið er tíu ára. Á þessu hrunafmæli eru hrunupprifjanir á hverju strái. Sagðar eru hrunsögur frá hrunárinu örlagaríka 2008 og margvísleg hrunmál reifuð. Sjálft er orðið hrunmál tvírætt. Annars vegar merkir það mál eða málaferli sem tengjast hruninu. Meira

Minningargreinar

6. október 2018 | Minningargreinar | 7642 orð | 1 mynd

Bergvin Oddsson

Bergvin Oddsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, fæddist í Neskaupstað 22. apríl 1943. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 22. september 2018. Foreldrar hans voru Magnea Bergvinsdóttir, f. 26.2. 1917, d. 1.10. 2001, og Oddur A. Sigurjónsson, f. 23.7. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1259 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergvin Oddsson

Æviágrip Bergvin Oddsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, fæddist á Neskaupsstað þann 22.04.1943. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík þann 22. september s.l., eftir skammvinn veikindi.Foreldrar hans voru Magnea Bergvinsdóttir f. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2018 | Minningargreinar | 1806 orð | 1 mynd

Böðvar Sigurjónsson

Böðvar Sigurjónsson fæddist í Norðurkoti á Eyrarbakka 6. desember 1938. Hann andaðist á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 30. september 2018. Foreldrar hans voru Guðbjörg Lilja Böðvarsdóttir frá Langstöðum í Flóa, f. 9.4. 1914, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2018 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Halldór Helgason

Halldór Helgason fæddist á bænum Gröf í Miklaholtshreppi 1. ágúst 1933. Hann lést á Dvalarheimilinu Skjóli við Kleppsveg 24. september 2018. Foreldrar hans voru Helgi Pétursson, sérleyfishafi og bóndi, Gröf í Miklaholtshreppi, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2018 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Ingibjörg Eðvarðsdóttir

Ingibjörg Eðvarðsdóttir fæddist á Akureyri 27. september 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 24. september 2017. Foreldrar hennar voru Edmund Ullrich, f. 10. júní 1901, d. 1989, og Berta Emma Karlsdóttir, f. 8. ágúst 1904, d. 12. apríl... Meira  Kaupa minningabók
6. október 2018 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Jenný Sigrún Sigfúsdóttir

Jenný Sigrún Sigfúsdóttir fæddist 13. júlí 1933. Hún lést 22. september 2018. Útför Jennýjar var gerð 1. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2018 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafur Bjarnason

Jóhann Ólafur Bjarnason fæddist á Dalvík 14. maí 1950. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 20. september 2018. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Th. Jónsson, f. 29.8. 1921, og Hildur Jóhannsdóttir, f. 3.10. 1925, sem bæði eru látin. Systkini Jóhanns eru. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1255 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Gunnar Friðriksson

Jónas Gunnar Friðriksson fæddist 16. ágúst 1932 í Borgarnesi. Hann lést á heimili sínu í Gig Harbor í Washington-ríki í Bandaríkjunum 20. ágúst 2018. Foreldrar Jónasar voru Friðrik Þorvaldsson, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2018 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

Jónas Gunnar Friðriksson

Jónas Gunnar Friðriksson fæddist 16. ágúst 1932 í Borgarnesi. Hann lést á heimili sínu í Gig Harbor í Washington-ríki í Bandaríkjunum 20. ágúst 2018. Foreldrar Jónasar voru Friðrik Þorvaldsson, f. 10. desember 1896 í Álftártungukoti í Álftaneshreppi, d. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2018 | Minningargreinar | 2194 orð | 1 mynd

Kristín Aðalheiður Þórðardóttir

Kristín Aðalheiður Þórðardóttir fæddist 6. desember 1930 í Skálabrekku á Húsavík. Hún lést á Skógarbrekku, Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 21. september 2018. Foreldrar hennar voru Dalrós Hulda Jónasdóttir, fædd 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. október 2018 | Viðskiptafréttir | 1769 orð | 2 myndir

Bankarnir urðu að fá að falla

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Um kvöldmatarleytið 5. október 2008 tók einkaþota á loft í Lundúnum og setti stefnuna á Reykjavík. Um borð voru þrír sérfræðingar fjárfestingarbankans J.P. Morgan. Meira
6. október 2018 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

NIB lánar Landsbanka milljarða

Landsbankinn hefur fengið lán að upphæð 75 milljónir bandaríkjadala frá Norræna fjárfestingarbankanum, NIB. Meira
6. október 2018 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 3 myndir

Rekstrartekjur tífaldast

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Umsvif mjólkurframleiðslu fyrirtækisins Örnu hafa aukist gríðarlega á þeim fimm árum sem fyrirtækið hefur verið í rekstri. Meira

Daglegt líf

6. október 2018 | Daglegt líf | 553 orð | 4 myndir

Unnið gegn staðalímyndum

Að mæta til vinnu og vera þannig þátttakandi í samfélaginu og leggja sitt af mörkum er þörf sem við höfum öll. Á Fyrirmyndardeginum fá atvinnuleitendur með skerta starfsgetu að vera gestastarfsmenn. Meira

Fastir þættir

6. október 2018 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 Be7 4. b3 O-O 5. Bb2 b6 6. Hg1 d5 7. g4 c5 8...

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 Be7 4. b3 O-O 5. Bb2 b6 6. Hg1 d5 7. g4 c5 8. g5 Re4 9. d3 Rd6 10. h4 Rc6 11. Rbd2 Bb7 12. Bh3 Rb4 13. Re5 d4 14. Rdf3 dxe3 15. fxe3 Rf5 16. Ke2 Dc7 17. a3 Rc6 18. Df1 Had8 19. Df2 Rxe5 20. Rxe5 Bd6 21. Meira
6. október 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
6. október 2018 | Í dag | 264 orð

Af kjóli og kalli

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Harla síð á herra flík. Hæfir tíðum svanna slík. Missa breyskur klerkur kann. Kenna má á sjónum þann. „Svona er svarið,“ segir Harpa á Hjarðarfelli: Maðurinn var kjól í klæddur. Meira
6. október 2018 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Ásmundur Guðmundsson

Ásmundur Guðmundsson fæddist í Reykholti í Borgarfirði 6.10. 1888. Foreldrar hans voru Guðmundur Helgason, prófastur í Reykholti, og k.h., Þóra Ágústa Ámundsdóttir húsfreyja. Guðmundur var sonur Helga Magnússonar, hreppstjóra í Birtingarholti, og k.h. Meira
6. október 2018 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. (Jóh: 1. Meira
6. október 2018 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Fagnar pappírsbrúðkaupi í dag

Sindri Þór Kárason hljóðmaður á 30 ára afmæli í dag. Hann hefur verið sjálfstætt starfandi í hljóðupptökum og hljóðvinnslu en starfar núna eingöngu við sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerð. Meira
6. október 2018 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Hannes Þórður Hafstein og Þorri Orrason héldu tombólu í Reykjavík og...

Hannes Þórður Hafstein og Þorri Orrason héldu tombólu í Reykjavík og færðu Rauða krossinum afraksturinn, alls 11.638 krónur auk 22... Meira
6. október 2018 | Í dag | 569 orð | 3 myndir

Heldur tryggð við forfeðra- og æskuslóðirnar

Inghildur Einarsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 6.10. 1958: „Foreldrar mínir voru bændur á Hjaltastað í Hjaltastaðaþinghá en hættu búskap þegar ég var fimm ára. Meira
6. október 2018 | Fastir þættir | 555 orð | 3 myndir

Kínverjar unnu báða flokka Ólympíumótsins á stigum

Kínverjar slógu tvær flugur í ein höggi í lokaumferð Ólympíuskákmótsins sem lauk í Batumi í Georgíu í gær. Sigurinn í opna flokknum, þ.e. Meira
6. október 2018 | Fastir þættir | 174 orð

Líklegt fúl. V-NS Norður &spade;Á753 &heart;Á764 ⋄ÁG8 &klubs;KD...

Líklegt fúl. V-NS Norður &spade;Á753 &heart;Á764 ⋄ÁG8 &klubs;KD Vestur Austur &spade;KDG64 &spade;982 &heart;K52 &heart;10 ⋄D103 ⋄K96542 &klubs;53 &klubs;G86 Suður &spade;10 &heart;DG983 ⋄7 &klubs;Á109742 Suður spilar 6&heart;. Meira
6. október 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

Um lýsingarorðið vagthavende segir í Dansk-íslenskri orðabók: „(sem er) á vakt“ og dæmið er „v. læge“. Meira
6. október 2018 | Í dag | 1687 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús læknar hinn lama Meira
6. október 2018 | Í dag | 425 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Anna Sveinsdóttir 90 ára Hjördís Jónsdóttir 80 ára Ari Ólafsson Bragi Gíslason Guðrún V. Þórarinsdóttir Sigrún Steinþóra Pálsdóttir 75 ára Baldvin Garðarsson Emilía Petrea Árnadóttir Helga S. Bjarnadóttir Sigríður R. Meira
6. október 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Versta lag 9. áratugarins

Á þessum degi árið 2011 birti Rolling Stones-tímaritið niðurstöður könnunar sem gekk út á að finna versta lag níunda áratugarins. Lagið sem skoraði hæst var „We Built This City“ með hljómsveitinni Starship og hlaut því þennan vafasama titil. Meira
6. október 2018 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Platan Blood on the Tracks er að margra hyggju ein besta plata Bobs Dylans. Viðtökur voru reyndar misjafnar þegar hún kom út árið 1974, en vegur hennar óx fljótt í hugum aðdáenda. Meira
6. október 2018 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

Þessir árlegu

Jón Jónsson mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 og eins og venjulega var hann hress og kátur. Hann mætti með glænýjan smell í farteskinu sem nefnist „Með þér“ og fengu hlustendur að heyra. Meira
6. október 2018 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. október 1900 Taflfélag Reykjavíkur var stofnað, einkum að frumkvæði Péturs Zóphoníassonar. Stofnfélagar voru um þrjátíu. Willard Fiske gaf félaginu safn skákbóka, sjö taflborð, eitt ferðatafl o.fl. Meira

Íþróttir

6. október 2018 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Birgi gekk illa á Írlandi

Birgi Leifi Hafþórssyni úr GKG gekk ekki vel á Monaghan Irish Challenge mótinu á Írlandi á Áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Birgir komst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir að hafa leikið á 76 og 74 höggum og lauk leik á samtals sex yfir pari. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – ÍR 94:77 Njarðvík – Keflavík...

Dominos-deild karla Stjarnan – ÍR 94:77 Njarðvík – Keflavík 97:90 1. deild karla Selfoss – Hamar 81:90 Vestri – Snæfell 80:47 Fjölnir – Þór Ak 76:82 Höttur – Sindri 101:68 1. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

EM U19 kvenna Undanriðill í Armeníu: Armenía – Ísland 0:4 Eva Rut...

EM U19 kvenna Undanriðill í Armeníu: Armenía – Ísland 0:4 Eva Rut Ásþórsdóttir 39., 79., Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 48., Bergdís Fanney Einarsdóttir 70. Belgía – Wales 3:1 *Belgía 6 stig, Ísland 6, Wales 0, Armenía 0. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Engir aukvisar í Ribnica

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Karlalið Selfoss ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í dag þegar það mætir Riko Ribnica frá Slóveníu í annarri umferð EHF-keppninnar í handknattleik. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna og fer hún fram í Ribnica. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Ég hef ekkert farið leynt með það á þessum vettvangi að ég er með...

Ég hef ekkert farið leynt með það á þessum vettvangi að ég er með sterkar taugar til Manchester United og hef verið stuðningsmaður þessa ágæta félags allt frá því ég eignaðist mína fyrstu treyju liðsins á unga aldri. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Gregg Ryder tekur við þjálfun Þórsara

Englendingurinn Gregg Ryder hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þórs á Akureyri í knattspyrnu til næstu tveggja ára en hann tekur við af Lárusi Orra Sigurðssyni sem tilkynnti áður en nýloknu tímabili lauk að hann myndi draga sig í hlé. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla HK – ÍR U 30:27 Valur U – Þróttur 32:26...

Grill 66 deild karla HK – ÍR U 30:27 Valur U – Þróttur 32:26 Víkingur – Haukar U 29:24 ÍBV U – Fjölnir 22:35 Stjarnan U – FH U úrslit bárust ekki Staðan: Valur U 3300106:766 Fjölnir 330093:656 HK 320181:764 Víkingur... Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Gríðarleg fjölgun gervigrasleikja í efstu deildum

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Helmingur allra leikja í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á árinu 2019, í það minnsta, verður leikinn á gervigrasi. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Gunnar og Einar til HSÍ

Handknattleikssamband Íslands hefur bætt við tveimur þjálfurum í þjálfarateymi sitt en báðir eru þeir reynslumiklir og stýra liðum í Olísdeild karla og hafa gert árum saman. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Gylfi Þór í góðum hópi

Gylfi Þór Sigurðsson er einn sex leikmanna sem tilnefndir voru í gær sem leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það er valnefnd á vegum deildarinnar sem stendur að kjörinu í hverjum mánuði. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 115 orð

Hamrén valdi 24 leikmenn

MARKVERÐIR: 54 Hannes Halldórss. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar karla, fyrri leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar karla, fyrri leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV – PAUC Aix S17 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar – Fram S16 Höllin Ak.: Akureyri – Afturelding S16 Kaplakriki: FH – Stjarnan S19. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Helgi áfram í Árbænum

Helgi Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Árbæjarliðið. Helgi hefur verið við stjórnvölinn hjá Fylki undanfarin tvö ár. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Komnar í milliriðil EM eftir tvo sigra

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum yngri en 19 ára tryggði sér í gær sæti í milliriðli Evrópukeppninnar í þessum aldursflokki. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Logi sá um grannaslaginn

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Eftir að nokkrir forréttir voru bornir fram á fimmtudag í 1. umferð Dominos-deildarinnar var komið að aðalrétti umferðarinnar þegar Njarðvíkingar fengu Keflvíkinga í heimsókn í gærkvöldi. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 191 orð | 2 myndir

*Markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson hefur gengið í raðir...

*Markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson hefur gengið í raðir FH-liðsins og mun leika með liðinu í Olís-deildinni í handknattleik á tímabilinu. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Mun betri staða en síðast á landsliðsmönnum Íslands

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Staðan á íslensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu sem Erik Hamrén valdi í gær fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss er mun betri en þegar hann valdi fyrsta hóp sinn fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu fyrir mánuði. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Njarðvík – Keflavík 97:90

Njarðvík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 5. október 2018. Gangur leiksins : 6:3, 9:17, 15:25, 21:31 , 27:34, 31:38, 34:42, 42:45 , 44:55, 51:62, 59:65, 65:65 , 69:71, 74:78, 84:85, 97:90 . Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Stjarnan – ÍR 94:77

MG-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 5. október 2018. Gangur leiksins : 5:8, 7:20, 9:22, 18:28 , 23:35, 26:40, 36:45, 45:55 , 52:55, 59:55, 63:61, 69:69 , 73:70, 77:70, 84:73, 94:77 . Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

Uppgjöfin kom Hamrén á óvart

Landsliðið Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þegar ég tók við íslenska landsliðinu töldu ýmsir sem ég þekki, víða í knattspyrnuheiminum, að ég væri orðinn klikkaður. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Valinn maður í hverju rúmi hjá PAUC

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
6. október 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Vranjes missti annað starf

Mikið gengur nú á hjá sænska handknattleiksþjálfaranum Ljubomir Vranjes. Á dögunum var honum sagt upp störfum hjá ungverska stórliðinu Veszprém þar sem frammistaða liðsins þykir ekki nægilega sannfærandi í upphafi tímabilsins. Meira

Sunnudagsblað

6. október 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 45 orð | 16 myndir

Allt er vænt sem vel er vínrautt

Vínrauður er tignarlegur litur, dökkur en ekki allt of dimmur, og honum fer vel að vera í velúr eða skínandi efni. Hann er kannski sígildur en í vetur er hann víðar en oft áður, hvort sem er í innanhúshönnun eða fatnaði. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 1163 orð | 3 myndir

Andlit jarðar

Jökull nefnist ný bók með ljósmyndum Ragnars Axelssonar, RAX, sem út kemur eftir viku. Samtímis opnar hann sýningu í Ásmundarsal með úrvali mynda þar sem sjá má síðustu andartök jöklanna á leið sinni á haf út. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 988 orð | 5 myndir

Á slóðum Winstons Churchill

Saga 20. aldar hefði orðið svipminni ef Winstons Churchill hefði ekki notið við. Hann kom víða við á langri ævi og margir sögumerkir staðir í Bretlandi eru honum tengdir órofa böndum. Þessa staði er vert að sækja heim ef leiðin liggur til Lundúna. Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Ástríður Björk Nei, ég ætla ekki. Ég er enginn Ed Sheeran-aðdáandi en ég...

Ástríður Björk Nei, ég ætla ekki. Ég er enginn Ed Sheeran-aðdáandi en ég held að þetta verði flottir... Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

„Frá New York er símað“

Erlendar símfregnir voru fastur liður í Morgunblaðinu um langa hríð. Fréttir bárust vitanlega ekki á sama hraða og nú á tímum ógnarhraða í samskiptum. Þann 31. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 963 orð | 4 myndir

Bergið tekur lengi við

Tveggja milljarða króna styrkur hjálpar til við áframhaldandi þróun á aðferð við að fanga koldíoxíð úr andrúmslofti og binda í berg. Stóriðjufyrirtæki gætu nýtt sér tæknina án mikils tilkostnaðar og þannig minnkað útblástur sinn umtalsvert. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Bjarni Rósar Nei. Hann er ágætur en ég var í skólanum þegar miðasalan...

Bjarni Rósar Nei. Hann er ágætur en ég var í skólanum þegar miðasalan var og keypti bara ekki... Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Egill Ólafsson tónlistarmaður...

Egill Ólafsson... Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 45 orð

Eyfi í 30 ár er yfirskrift tónleika Eyjólfs Kristjánssonar í Háskólabíói...

Eyfi í 30 ár er yfirskrift tónleika Eyjólfs Kristjánssonar í Háskólabíói 13. október en þá eru liðin 30 ár frá því að fyrsta sólóplata hans, Dagar, kom út. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Eyþór Sigurðsson Nei, ég er ekki nógu áhugasamur. Ég þekki heldur ekki...

Eyþór Sigurðsson Nei, ég er ekki nógu áhugasamur. Ég þekki heldur ekki marga sem eru að... Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

Fiskur og franskar

Fyrir tvo Tempura-blanda 160 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 300 ml Bríó-bjór (einnig hægt að nota sódavatn ) ½ tsk. salt ½ tsk. cayenne-pipar ½ tsk. paprikuduft Blandið þurrefnunum saman, hellið bjórnum saman við og hrærið með písk. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 11 myndir

Glitrandi blómahaf

Á nýliðinni tískuviku í París var að finna einstaklega fallega kjóla sem bæði glitruðu og voru blómlegir og eru því jafnt við hæfi rokkara sem óforbetranlegra rómantíkera. Kögur og pallíettur settu punktinn yfir i-ið. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 1456 orð | 3 myndir

Halastjarna boðar ógæfu

Leikstjórinn Ari Alexander Ergis Magnússon segist hafa tekið nokkra gúlsopa af lífinu sjálfur og fengið loftsteina í hausinn en hann forðast ekki að takast á við erfið mál í verkum sínum. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Hitti geimverur

Kirsan Ilyumzhinov, fráfarandi forseta skáksambandsins, er oftast lýst í fjölmiðlum sem „litríkum karakter“, en hann hefur sjálfur greint frá því oft að árið 1997 hafi hann verið brottnuminn af geimverum. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 465 orð | 9 myndir

Hjólað í jakkafötum

Fjöldi fólks úti um allan heim hefur farið í sitt fínasta púss og hjólað um götur heimaborgar sinnar, til styrktar heilsu karla. Í ár söfnuðust samtals sex milljónir dollara í átakinu Herramenn á hjólum. Ljósmyndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Texti: Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Hrefna Bjartmarsdóttir Ég er ekki búin að ákveða það ennþá. Það kemur í...

Hrefna Bjartmarsdóttir Ég er ekki búin að ákveða það ennþá. Það kemur í... Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Í hvaða fljóti er Faxi?

Þótt Faxi sé ekki hár foss er hann svipsterkur; reyndar eitt af helstu kennimörkunum í Biskupstungum. Fossinn stendur örskammt frá Tungnaréttum og er vinsæll viðkomustaður. Í hvaða fljóti er þessi... Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 154 orð | 3 myndir

Karen Kjartansdóttir

Í sumar las ég bókina HHhH loksins en hún hafði verið á listanum hjá mér í allt of langan tíma. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 257 orð | 1 mynd

Konur í uppreisninni í Palestínu

Myndin Naila og uppreisnin fjallar um sögu kvenna sem tóku þátt í fyrstu borgaralegu uppreisn Palestínumanna. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 7. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 270 orð | 1 mynd

Maðurinn í prósentum

Stundum er haft í flimtingum að maðurinn sé að mestu leyti vatn. En það er rétt. Fullvaxin manneskja er um 60% vatn. 90 kg maður geymir því í líkama sínum um 54 lítra af vatni. En líkaminn er einnig fita og enginn getur án hennar verið. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð | 29 myndir

Mannlíf á fyrstu mánuðum

Ljósmyndarar og blaðamenn Morgunblaðsins fylgdust ekki aðeins með stjórnmálamönnum, bankamönnum og útrásarvíkingum á fyrstu mánuðum eftir efnahagshrun. Þeir fylgdust líka með fólkinu í landinu sem tókst á við nýjar áskoranir. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 1372 orð | 4 myndir

Matur fyrir kokka

Knútur Hreiðarsson lærði á Hótel Holti en kýs að einbeita sér að heiðarlegum skyndibita, gerðum frá grunni úr úrvalshráefni. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 69 orð | 17 myndir

Opið sár Hrunið setti miklar byggingaframkvæmdir í miðborginni í uppnám...

Opið sár Hrunið setti miklar byggingaframkvæmdir í miðborginni í uppnám, þar á meðal byggingu Tónlistar- og ráðstefnuhússins og upp kom umræða um að hreinlega fylla upp í grunninn og loka. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Óður til eldri dóttur minnar

Hvað er að frétta? Ég get ekki sagt annað en það sé allt gott að frétta. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Rammgöldrótt Gyða

Gyða Valtýsdóttir semur tónlistina við myndina. „Hún er rammgöldrótt,“ segir Ari, en í fyrstu átti annað tónskáld að sjá um tónlistina. „Ég er búinn að þekkja verk hennar lengi og datt inn á tónleika með Gyðu í Mengi stuttu fyrir... Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 721 orð | 1 mynd

Rússneskt peð eða nýtt upphaf?

Kjör á nýjum forseta Alþjóðaskáksambandsins fór fram í vikunni. Arkady Dvorkovich fór þar með öruggan sigur af hólmi, en hann er fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra í ríkisstjórn Vladimírs Pútíns. Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 429 orð | 2 myndir

Sundtökin og mikilvægi vísinda

Það er alltaf ástæða til að tileinka sér nýja þekkingu og nýta afrakstur rannsókna í stóru samhengi sem smáu Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 990 orð | 1 mynd

Unnið úr bernskufarmi

Fyrsta bók Guðrúnar Hannesdóttur, Gamlar vísur handa nýjum börnum, kom út 1994 og hafði að geyma myndskreyttar vísur fyrir börn. Fleiri slíkar komu frá henni, en svo fór hún að yrkja sjálf: fyrsta ljóðabókin, Fléttur, kom út 2007. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 678 orð | 2 myndir

Það verður að vera dýrkeypt að brjóta á fólki

Markmiðið verður að vera að uppræta brot á þessu sviði, því að þau vega að mikilvægum grundvallarréttindum fólks. Meira
6. október 2018 | Sunnudagspistlar | 603 orð | 1 mynd

Þegar konan mín keypti straujárnið

Í þessari sögu er örugglega einhver lærdómur um hegðun íslensku þjóðarinnar sem mér hefur því miður ekki enn tekist að reikna út. Meira
6. október 2018 | Sunnudagsblað | 664 orð | 1 mynd

Þetta eru 77.000 hitaeiningar!

Þegar unnið er á þyngdinni eða jafnvægis leitað í þeim efnum snýst það einfaldlega um bókhald. Hversu mikla orku tekur líkaminn upp og hversu mikla orku þarf hann til starfseminnar. Að læra á þetta bókhald er ekki síður mikilvægt en að ná tökum á heimilisbókhaldinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.