Greinar þriðjudaginn 16. október 2018

Fréttir

16. október 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð

800 milljóna framúrkeyrsla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil framúrkeyrsla Félagsbústaða við viðhald á fjölbýlishúsinu Írabakka 2-16 er þriðja málið af því tagi sem upp kemur á stuttum tíma hjá Reykjavíkurborg. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð

Af hverju að byggja veitingahús?

Varaborgarfulltrúi Miðflokksins, Baldur Borgþórsson, mun í dag flytja tillögu flokksins um að fá óháðan aðila til að rannsaka hvers vegna kostnaður við framkvæmdir við endurbætur á Hlemmi Mathöll fór langt fram úr kostnaðaráætlun. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Aukin samkeppni á máltíðamarkaði

Frá því að fyrirtækið Eldum rétt hóf innreið á máltíðamarkaðinn árið 2014 hefur fyrirtækið stækkað ört. Meira
16. október 2018 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í skugga stríðsátaka

Þessi sýrlensku skólabörn brugðu á leik í frímínútum í borginni Harim í norðurhluta Idlib-héraðs í Sýrlandi í gær. Héraðið er hið síðasta sem enn er á valdi uppreisnarmanna í Sýrlandi, en vopnahlé var samþykkt í síðasta mánuði á milli Rússa og Tyrkja. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 305 orð | 3 myndir

Dómstóla að skera úr um brot á sæmdarrétti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, telur ekki við hæfi að hún tjái sig efnislega um afdrif lágmyndar Sigurjóns Ólafssonar á húsinu við Síðumúla 20. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Litríkur Hjólreiðamaðurinn kýs að vera í stíl við haustið sem er einkar litfagur... Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ekki lengur eftirlýstur

Ari Rúnarsson, sem alþjóðalögreglan Interpol lýsti eftir í síðasta mánuði, er kominn til landsins og því ekki lengur eftirlýstur. Þetta segir Arnfríður Gígja Arngrímsdóttur, aðstoðarsaksóknari hjá embætti héraðssaksóknara. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fleiri heimilislækna

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins fær 57 milljóna króna framlag til þess að fjölga sérnámsstöðum í heimilislækningum samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, sem kynnt var í gær. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fleiri nýta sér skátaskeyti

Eftir að Pósturinn hætti með skeytasendingar, frá og með 1. október síðastliðnum, hafa skeytasendingar í gegnum Skátamiðstöðina aukist. Áður fyrr nýttu aðallega skátar sér þjónustuna en nú berast fyrirspurnir hvaðanæva, ekki einungis frá skátum. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Gæslan auglýsir olíu til sölu

Landhelgisgæsla Íslands hefur á vef Ríkiskaupa auglýst til sölu olíu. Um er að ræða um 300.000 lítra af flugvélaeldsneyti (steinolíu) og er hún geymd í austur olíubirgðastöð Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Keflavíkurflugvelli. Meira
16. október 2018 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Harry og Meghan eiga von á barni

Harry Bretaprins og eiginkona hans, Meghan Markle, tilkynntu í gær að þau ættu von á barni í vor, en parið gifti sig í maí síðastliðnum. Í sérstakri fréttatilkynningu frá höllinni sagði að Elísabet II. Englandsdrottning væri hæstánægð með tíðindin. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Komin á samning

Anna Björnsdóttir, taugalæknir og sérfræðingur í parkinsonsjúkdómi, er komin á samning við Sjúkratryggingar Íslands, en hún fékk tilkynningu þess efnis á föstudag. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Krefst afsagnar stjórnarformanns

Helgi Bjarnason Gunnlaugur Snær Ólafsson Formaður stjórnar Félagsbústaða hyggst ekki verða við kröfu borgarfulltrúa Flokks fólksins um að hann segi af sér vegna framúrkeyrslu vegna viðhaldsverkefnis og misfellna í rekstri sem fram koma í skýrslu innri... Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Krefst lögbanns á Tekjur.is

„Það er mjög skýrt í mínum huga að hér er um brot að ræða, að það sé ómaklega vegið að friðhelgi einkalífs almennings, og að það sé rétt að fá lögbann á þessa vinnslu upplýsinga. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Landselur á válista vegna bráðrar hættu á útrýmingu

Landselur, útselur og steypireyður eru á nýjum válista Náttúrufræðistofnunar yfir íslensk spendýr. Er landselur sagður í bráðri hættu á útrýmingu, útselur tegund í hættu og steypireyður í nokkurri hættu. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Leitin að höfundum Íslendingasagnanna

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Dr. Haukur Þorgeirsson málfræðingur mun í kvöld kl. 20:30 halda fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti og ræða meðal annars um leitina að höfundum Íslendingasagnanna. Meira
16. október 2018 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Leituðu loks í bústaðnum

Lögreglan í Istanbúl leitaði í gær í bústað ræðismanns Sádi-Arabíu að vísbendingum um örlög blaðamannsins Jamal Khashoggi, sem sagður er hafa verið myrtur þar innandyra. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Líkur á mestu hungursneyð í heila öld

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Eftir þrjá mánuði gæti farið svo að hungursneyðin í Jemen yrði sú versta sem sést hefur í hundrað ár að mati Sameinuðu þjóðanna. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Milljónir barna í mikilli hættu í Jemen

Neyðarástandið í Jemen heldur áfram að versna að mati Mannúðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNOCHA) og er talið að fjöldi þeirra sem þurfa á hjálp að halda muni verða yfir 13 milljónir manna við árslok. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Nauðganir öflugt vopn í stríði

Kynferðislegt ofbeldi á ekkert sammerkt með kynlífi heldur er það glæpur og er notað sem valdatæki segir Yves Daccord, framkvæmdastjóri alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) en hann flutti fyrirlestur í Háskóla Íslands í hádeginu í gær á vegum... Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Nauðsynleg leiðrétting

Sigurjón Þór Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Norrænu ferðaskrifstofunnar, segir íslenska ferðaþjónustu ekki hafa getað búið við svo hátt gengi. „Krónan hefur verið of sterk. Leiðréttingin á genginu er hafin og hún heldur áfram. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 461 orð | 3 myndir

Ófær um að þjónusta fleiri hælisleitendur

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Reykjanesbær hafnaði beiðni Útlendingastofnunar um að veita fleiri hælisleitendum þjónustu og þar með stækka núgildandi samning bæjarins við stofnunina. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Óskar eftir tilboðum í breikkun

Vegagerðin hefur auglýst eftir tilboðum í fyrsta hluta breikkunar Suðurlandsvegar frá Hveragerði að Selfossi. Þessi kafli liggur frá Varmá, sem er rétt austan við Hveragerði, og að Gljúfurholtsá rétt vestan Kotstrandar í Ölfusi, alls 2,5 kílómetrar. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð

Óvissa um aðild og stjórnarkjöri frestað

Ekki var kosið til nýrrar forystu Sjómannasambands Íslands á þingi sambandsins í síðustu viku. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson, fyrrverandi forseti Alþýðusambands Vestfjarða, er látinn á 87. aldursári. Pétur fæddist á Ísafirði 18. desember 1931, sonur hjónanna Sigurðar Péturssonar vélstjóra og Gróu Bjarneyjar Salómonsdóttur húsmóður og verkakonu. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Ríkið móti stefnu svo fleiri öryrkjar geti unnið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er sammála Sigríði Lillý um að það þarf úrræði fyrir þessa ungu umsækjendur um örorkulífeyri. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Safngripur og þorskastríðshetja í slipp

Þó að skip séu hætt að sigla um úfin höf og hafi undanfarin ár verið almenningi til sýnis og skemmtunar þarf að sinna viðhaldi þeirra. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Segir svæðið mettað

Reykjanesbær hefur hafnað beiðni Útlendingastofnunar um að veita fleiri hælisleitendum þjónustu og þar með að stækka núgildandi samning bæjarins við stofnunina. Meira
16. október 2018 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Segja enn tíma til stefnu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Bretlands og Evrópusambandsins sögðust enn vera bjartsýnir í gær á að hægt yrði að semja um útgöngu Breta úr sambandinu, þrátt fyrir að viðræðurnar hefðu ekki borið árangur um helgina. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Skútumanni gert að sæta farbanni

Héraðsdómur Vestfjarða úrskurðaði í gærkvöldi erlendan mann í farbann til 12. nóvember að kröfu lögreglustjórans á Vestfjörðum. Maðurinn sigldi seglskútu í heimildarleysi úr höfn á Ísafirði aðfaranótt sunnudags. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Sterkara þegar menn vinna saman

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þingi Sjómannasambands Íslands var frestað á föstudag vegna óvissu um aðild þriggja stórra félaga að SSÍ og starf sambandsins verði af úrsögn þeirra. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Stórskotahríð í lokin ekki nóg gegn Sviss

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við sinn þriðja ósigur í Þjóðadeild UEFA gegn Sviss á Laugardalsvellinum í gærkvöld, 1:2. Litlu munaði þó að liðinu tækist að jafna í lokin eftir stórskotahríð að marki Svisslendinga. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð

Tilhneiging til að fækka í áhöfn skipa

Þing Sjómannasambandsins „mótmælir harðlega þeirri tilhneigingu einstakra útgerðarmanna að fækka í áhöfn skipa á kostnað öryggis skipverja. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð

Ungar konur fljúga fyrr úr hreiðrinu en karlar

Konur flytja fyrr úr foreldrahúsum á Íslandi en karlar, samkvæmt nýbirtum niðurstöðum lífskjararannsóknar Hagstofu Íslands fyrir árið 2016 þar sem 2.870 tóku þátt. Í aldurshópnum 20-29 ára bjuggu 34,4% kvenna í foreldrahúsum en 44,1% karla. Meira
16. október 2018 | Erlendar fréttir | 101 orð

Varað við hungursneyð

Sameinuðu þjóðirnar vöruðu við því að um þrjár milljónir Afgana þyrftu nauðsynlega á matvælum að halda, og að líkur væru á hungursneyð bærist þeim ekki aðstoð. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Veiking krónu gæti leitt til fleiri starfa

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gera má ráð fyrir að veiking krónu muni leiða til breytinga á neyslumynstri erlendra ferðamanna. Sú breyting mun þó taka tíma. Meira
16. október 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð

VR vill að lágmarkslaun verði 342 þús. í byrjun næsta árs og hækki aftur tvívegis

Á fundi trúnaðarráðs VR í gærkvöldi var kröfugerð félagsins fyrir komandi kjarasamningaviðræður samþykkt. Þar kemur fram að markmið með gerð kjarasamninga nú verði að rétta hlut þeirra lægst launuðu og auka ráðstöfunartekjur allra félagsmanna VR. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2018 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Hvað fréttir borgarstjóri?

Mörgum spurningum er enn ósvarað um braggamálið og ekki er líklegt að svar við þeim öllum fáist með rannsókn innri endurskoðunar. Meira
16. október 2018 | Leiðarar | 641 orð

Leikendur dragi ályktun

Kosningar í Bæjaralandi skekja enn þjóðarskútu sem má ekki við miklu Meira

Menning

16. október 2018 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Á rúntinum með Bigga í Maus

Laugardagar eru oft annasamir. Það þarf að kaupa þetta og hitt, sækja annað og skutlast. Þá er gott að geta stytt sér stundir við útvarpið í bílnum og að undanförnu hefur Rás 2 átt vinninginn. Meira
16. október 2018 | Bókmenntir | 1185 orð | 5 myndir

„Hætti aldrei að teikna“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Franski rithöfundurinn og myndskreytirinn Benjamin Chaud var staddur hér á landi í síðustu viku vegna barnabókahátíðarinnar Úti í mýri sem haldin var í Norræna húsinu. Meira
16. október 2018 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Climax valin sú besta í Sitges

Kvikmynd argentínska leikstjórans Gaspars Noé, Climax , var valin sú besta á alþjóðlegu fantasíukvikmyndahátíðinni í Sitges um helgina, en hátíðin er haldin í strandbænum Sitges í Katalóníu. Meira
16. október 2018 | Kvikmyndir | 130 orð | 2 myndir

Eitur vinsælast

Kvikmyndin Venom er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði í bíóhúsum landsins um nýliðna helgi. Alls sáu rúmlega sjö þúsund gestir myndina um helgina, en tæplega 8.600 manns hafa séð hana frá því hún var frumsýnd í liðinni viku. Meira
16. október 2018 | Kvikmyndir | 894 orð | 2 myndir

Harmleikur úr samtímanum

Leikstjórn: Ari Alexander Ergis Magnússon. Handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon og Attila Veres. Kvikmyndataka: Tómas Örn Tómasson. Klipping: Luis Ascanio. Aðalhlutverk: Pääru Oja, Kaspar Velberg, Tómas Lemarquis og Atli Rafn Sigurðsson. 100 mín. Ísland og Eistland, 2018. Meira
16. október 2018 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

JÁ á djasskvöldi

JÁ kvartett, hljómsveit gítarleikarans Jóns Ómars Árnasonar, leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Haukur Gröndal leikur á saxófón, Sigmar Þór Matthíasson á kontrabassa og Skúli Gíslason á trommur. Meira
16. október 2018 | Myndlist | 254 orð | 1 mynd

Ólíkar hliðar Medeu

Þetta eru eyjarnar í hinum horfnu höfum , eða These are The Islands in Bygone Seas á ensku, nefnist myndlistarsýning sem Wiola Ujazdowska og Hildur Ása Henrýsdóttir opnuðu um helgina í Listastofunni á Hringbraut 119. Meira
16. október 2018 | Bókmenntir | 299 orð | 1 mynd

Verður Frostenson neydd til að hætta?

Sátt hefur náðst innan Sænsku akademíunnar (SA) um ályktun þar sem Katarina Frostenson er beðin að draga sig tafarlaust út úr öllu starfi SA til frambúðar. Meira
16. október 2018 | Bókmenntir | 42 orð | 1 mynd

Ævar tilnefndur til ALMA-verðlauna

Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson, sem börn kannast líklega betur við sem Ævar vísindamann, er tilnefndur til alþjóðlegu ALMA-bókmenntaverðlaunanna. ALMA er skammstöfun á Astrid Lindgren Memorial Award, eða Minningarverðlaun Astridar Lindgren. Meira

Umræðan

16. október 2018 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Að þingsetningu lokinni

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Krafa ellilífeyrisþega er 330 þúsund kr. á mánuði skattfrjálst og ekki seinna en strax." Meira
16. október 2018 | Aðsent efni | 954 orð | 1 mynd

„Skrípasagan“: leikstjórar, persónur og leikendur

Eftir Sigurjón Benediktsson: "Lögfræðiskarinn baðar sig í ljósi athyglinnar á kostnað manna sem geta ekki gert athugasemdir eða komið með önnur sjónarmið." Meira
16. október 2018 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Gleymdust dagdvalirnar eða er ætlunin að leggja þær niður?

Eftir Pétur Magnússon: "Við sem störfum í velferðarþjónustu við aldraða höfum miklar áhyggjur af stöðu mála ... Of fá hjúkrunarrými eru byggð og öðrum úrræðum fjölgar lítið." Meira
16. október 2018 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Hvorki gráðugt tröll né meinlaus rolla

Eftir Jónas Garðarsson: "Ari fróði mælti: „þá er skylt að hafa það heldur, er sannara reynist“. Fylgjum ráði hins mikla sagnaritara fremur en slag við vindmyllur og rollur." Meira
16. október 2018 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Undanþága frá lögum

Í síðustu viku var samþykkt frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um rekstrarleyfi til bráðabirgða fyrir fiskeldi. Meira

Minningargreinar

16. október 2018 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Bára Angantýsdóttir

Bára Angantýsdóttir fæddist 31. október 1944. Hún andaðist 29. september 2018. Útför Báru fór fram 9. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2018 | Minningargreinar | 138 orð | 1 mynd

Benedikt Hans Alfonsson

Benedikt Hans Alfonsson fæddist 25. ágúst 1928. Hann lést 29. september 2018. Útför Benedikts fór fram 15. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2018 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Jakobsdóttir

Guðrún Sigríður fæddist í Reykjavík 5. júlí 1929. Hún lést í Hellerup í Kaupmannahöfn 5. október 2018. Foreldrar hennar voru sr. Jakob Jónsson, dr. theol, f. 1904, d. 1989, og frú Þóra Einarsdóttir, f. 1901, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2018 | Minningargreinar | 2850 orð | 1 mynd

Gunnar Brynjólfsson

Gunnar Brynjólfsson fæddist á Hverfisgötu í Reykjavík 10. apríl 1947. Hann lést á Tenerife 23. september 2018. Gunnar er sonur hjónanna Brynjólfs Gunnarssonar, f. 12.6. 1917, d. 11.12. 1949, og Oddrúnar Sigríðar Halldórsdóttur, f. 9. febrúar 1923, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2018 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd

Halldóra Guðmundsdóttir

Halldóra Guðmundsdóttir fæddist á Raufarhöfn 26. september 1927. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 30. september 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Jónasson, f. 5. júlí 1886, d. 10. apríl 1970, og Fanney Jóhannesdóttir, f. 28. september 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2018 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Lilja Halldórsdóttir

Lilja Halldórsdóttir fæddist á Mel í Stykkishólmi hinn 8. september 1923. Hún lést á Landspítala Fossvogi 13. september 2018. Foreldrar Lilju voru hjónin Elín Björnsdóttir frá Á á Skarðsströnd í Dalasýslu, f. 6.11. 1888, d. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2018 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Sigurjón Ágústsson

Sigurjón Ágústsson fæddist 4. ágúst 1924 í Sauðholti í Ásahreppi, Rangárvallasýslu, og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 6. október 2018. Foreldrar hans voru Ágúst Jónsson bóndi í Sauðholti, f. 5.8. 1877, d. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2018 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Þorsteinn Marinó Kristjánsson

Þorsteinn Marinó Kristjánsson fæddist 10. nóvember 1922. Hann lést 1. október 2018. Útför hans fór fram 15. október 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. október 2018 | Viðskiptafréttir | 488 orð | 2 myndir

Aukin samkeppni á máltíðamarkaðnum

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Máltíðamarkaðurinn svokallaði er markaður sem fer ört vaxandi hér á landi líkt og erlendis og telja kunnugir að markaðurinn eigi enn eitthvað inni til þess að ná 2% af heildarmatarinnkaupum. Meira
16. október 2018 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Notkun greiðslukorta eykst um 0,7%

Heildarvelta innlendra greiðslukorta jókst um 0,7% í september síðastliðnum, samanborið við sama mánuð í fyrra. Veltan nam 78,1 milljarði króna og lækkaði um 9,3% frá því í ágúst. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum frá Seðlabanka Íslands. Meira
16. október 2018 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Vikan byrjaði á lækkunum í Kauphöllinni

Fimmtán félög af átján á aðallista Kauphallar Íslands lækkuðu í viðskiptum gærdagsins. Mest lækkuðu bréf Haga um tæp 1,7% og námu viðskipti með félagið 40,7 milljónum króna. Þá lækkaði fasteignafélagið Eik um 1,5% í ríflega 27 milljóna viðskiptum. Meira

Daglegt líf

16. október 2018 | Daglegt líf | 1082 orð | 4 myndir

Að lifa og byggja í sátt við náttúru

Að skera torf í þrjár vikur segir hún hafa verið eins og hugleiðslu fyrir sig. Hún hefur í tvígang komið til Íslands í pílagrímsferð til að læra íslenska torfhúsagerð. Maria Jesus May vill að við lítum til baka og lærum af fortíðinni. Meira

Fastir þættir

16. október 2018 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c4 Bg4 5. Be2 Rc6 6. Be3 e5 7. d5 Bxf3...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c4 Bg4 5. Be2 Rc6 6. Be3 e5 7. d5 Bxf3 8. Bxf3 Rd4 9. Rc3 Re7 10. Bg4 O-O 11. h4 h5 12. Bh3 Rc8 13. g4 Rb6 14. b3 Dxh4 15. g5 a5 16. a4 Rd7 17. Kf1 Rc5 18. f3 Rcxb3 19. Bg2 Staðan kom upp í lok janúar sl. Meira
16. október 2018 | Í dag | 109 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
16. október 2018 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Átta manns búa í þorpinu á veturna

Ég er að kíkja yfir fjörðinn eftir kindum núna, það er verið að smala hérna sunnan fjarðar,“ segir Jóhanna Lárusdóttir, bóndi á Brekku í Mjóafirði, þegar blaðamaður ræddi við hana í gær, en hún á 70 ára afmæli í dag. Meira
16. október 2018 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

Blákaldur raunveruleiki

Kvikmyndin „Lof mér að falla“ byggist að langstærstum hluta á raunverulegum sögum og sjónvarpsþættirnir „Lof mér að lifa“ fjalla um persónurnar á bak við sögurnar. Jóhannes Kr. Meira
16. október 2018 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Endurheimti dýrmætar eigur

Á þessum degi árið 2015 fékk söngkonan Patti Smith afhentan poka með eigum sínum sem hún hafði ekki séð í 36 ár. Meira
16. október 2018 | Í dag | 18 orð

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt...

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki (Sálm: 16. Meira
16. október 2018 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Hella Emelía Rún Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík fimmtudaginn 23...

Hella Emelía Rún Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík fimmtudaginn 23. nóvember 2017 kl. 8.47. Hún var 3.715 g, eða 15 merkur, og 51 cm. Foreldrar hennar eru Ásgeir Blöndal Steingrímsson og Kristín Björk Emilsdóttir... Meira
16. október 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Magni Freyr Guðmundsson

40 ára Magni ólst upp í Njarðvík og Landeyjum, býr í Garðinum, lauk stúdentsprófi frá FS og er markaðsstjóri Suðurflugs. Maki: Kristjana Vilborg Þórðardóttir, f. 1981, móttökuritari. Börn: Nökkvi Steinn, f. 2007, og Hrafnhildur Helga, f. 2009. Meira
16. október 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

Keppni í darraðarkasti fer jafnan fram undir flatneskjulegra nafni: spjótkast . Darraður er fornt heiti, frá því þegar spjót var vopn, ekki íþróttaáhald. Nú er darraðardans eina orðið sem darraður sést í. Meira
16. október 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Ólafía Sólveig Einarsdóttir

40 ára Ólafía býr í Kópavogi, útskrifaðist sem ljósmóðir og starfar á Heilsugæslunni Höfða. Maki: Björn Ásbjörnsson, f. 1978, flugstjóri hjá Icelandair. Börn: Benedikt Einar, f. 2005; Harpa Björg, f. 2008, og Hekla Kristín, f. 2009. Meira
16. október 2018 | Í dag | 660 orð | 3 myndir

Sigli ég fleyi mínu til að kanna ókunn lönd

Magni Sverrir Sigurhansson fæddist í Reykjavík 16.10. 1943 og átti fyrst heima á Laugavegi 93: „Þetta voru spennandi bernskuslóðir, beint á móti Stjörnubíói og með Austurbæjarbíó á næstu grösum. Meira
16. október 2018 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Snævar Örn Arnarsson

40 ára Snævar býr í Ólafsvík og er vélstjóri á Ólafi Bjarnasyni SH - 137. Maki: Hafdís Alda Sigurlaugsdóttir, f. 1977. Börn: Snædís Lóa, f. 2003; Tryggvi Páll, f. 2009, og Aron Dagur, f. 2014. Fósturbörn: Alma Björk, f. 1998; Emil Steinn, f. Meira
16. október 2018 | Í dag | 219 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist á Sauðárkróki 16.10. 1913. Foreldrar hans voru Jón Þ. Björnsson, skólastjóri, oddviti og heiðursborgari Sauðárkróks, og Geirlaug Jóhannesdóttir húsfreyja. Meira
16. október 2018 | Í dag | 198 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhann Sæmundsson Sjöfn Magnúsdóttir 85 ára Baldur Jónsson Bragi Jónsson Guðríður Kristjánsdóttir Ingibjörg Hólm Vigfúsdóttir 80 ára Anna Jónsdóttir Gíslína Helgadóttir Grétar Óskarsson Jóhann Hólmgrímsson Jón Bergkvistsson 75 ára Helga... Meira
16. október 2018 | Í dag | 237 orð

Um tónsnilling og hugsanlega ljóðabók

Helgi R. Einarsson kom úr níræðisafmæli snillingsins Jóns Ásgeirssonar – sem var mikil tónlistarveisla – og orti: Vörpulegur var og er, veit enn hvað hann syngur. Ég alls hins besta óska þér, aldni tónsnillingur. Meira
16. október 2018 | Fastir þættir | 166 orð

Útspilsreglur. S-AV Norður &spade;Á864 &heart;7 ⋄KG94 &klubs;DG106...

Útspilsreglur. S-AV Norður &spade;Á864 &heart;7 ⋄KG94 &klubs;DG106 Vestur Austur &spade;KG73 &spade;95 &heart;ÁD983 &heart;642 ⋄105 ⋄D732 &klubs;82 &klubs;Á753 Suður &spade;D102 &heart;KG105 ⋄Á86 &klubs;K94 Suður spilar 3G. Meira
16. október 2018 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Kötlugosið var að vonum mál málanna í Morgunblaðinu fyrir réttri öld. Blaðið átti þá tal við Þórð Pálsson, héraðslækni í Borgarnesi. Meira
16. október 2018 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. október 1890 Landshöfðingi tók formlega í notkun síma sem lagður hafði verið milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. „Heyrist nokkurn veginn jafnglöggt, þegar talað er í hann, sem viðtalendur væru í sama herbergi,“ sagði Fjallkonan. Meira

Íþróttir

16. október 2018 | Íþróttir | 172 orð

0:1 Haris Seferovic 52. með skalla af markteig hægra megin uppundir...

0:1 Haris Seferovic 52. með skalla af markteig hægra megin uppundir þverslána og inn eftir fyrirgjöf Granit Xhaka frá vinstra vítateigshorni. 0:2 Michael Lang 67. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 35 orð | 2 myndir

Alfreð Finnbogason

Fékk ekki úr mjög miklu að moða en var duglegur að bjóða sig, fá boltann í fætur og halda honum. Átti góða tilraun með skalla úr þröngu færi en skoraði svo frábært mark með... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Arnór Ingvi Traustason

Skilaði góðri varnarvinnu en náði lítið að skapa fram á við. Átti góða tilraun á mark Svisslendinga í byrjun seinni hálfleiks en náði ekki að skjóta nógu utarlega á markið. Skipt útaf á 68.... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 370 orð

„Þetta er bæting frá síðasta landsleikjahléi“

Jóhann Ingi Hafþórsson Bjarni Helgason Pétur Hreinsson „Fyrsta markið breytir þessum leik algjörlega. Þú mátt ekki fá á þig fyrsta markið í svona leik því þeir geta haldið boltanum þangað til sólin sest. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 30 orð | 2 myndir

Birkir Bjarnason

Var mikið í boltanum og var með betri leikmönnum Íslands í leiknum. Átti frábæra fyrirgjöf á Alfreð þegar hann skallaði beint á markvörðinn og átti skot rétt yfir í... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Dýrkeypt kjaftbrúk

Ragnar Sigurðsson verður í leikbanni þegar Ísland mætir Belgíu í síðasta leik sínum í Þjóðadeildinni í knattspyrnu í næsta mánuði. Ragnar fékk gult spjald eftir kröftug mótmæli við dómara í leiknum við Sviss í gærkvöld. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 790 orð | 2 myndir

Enginn ræður við Fram

4. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Framarar hafa farið á afar sannfærandi hátt af stað í Olísdeild kvenna í handknattleik. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

England skoraði þrjú í Sevilla

Englendingar fóru illa með Spánverja þegar þjóðirnar áttust við í 4. riðli A-deildar Þjóðadeildar UEFA í Sevilla í gærkvöld. Lokatölur urðu 3:2 og er þetta í fyrsta sinn í sögunni sem Spánverjar fá á sig þrjú mörk í mótsleik á heimavelli. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Erfitt hjá Valdísi

Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði í gær fyrsta hring á 2. stigi úrtökumóts fyrir LPGA-mótaröðina í golfi á Flórída á 76 höggum eða á fjórum yfir pari. Valdís er í 132. sæti en hún fékk tvo fugla, þrjá skolla og einn þrefaldan skolla. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Erik Hamrén

Svíinn stillti upp leikkerfinu 4-5-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson lék fremst miðjumannanna fyrir aftan Alfreð Finnbogason. Hamrén gerði tvær breytingar frá jafnteflisleiknum gegn heimsmeisturum Frakka í Guingamp í síðustu viku. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 29 orð | 2 myndir

Gylfi Þór Sigurðsson

Átti fjórar mjög góðar marktilraunir en í öll skiptin sá markvörður Svisslendinga við honum. Var alltaf ógnandi og sívinnandi og var herslumun frá því að skora mark í... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 316 orð | 3 myndir

*Handboltamennirnir Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson eru komnir til...

*Handboltamennirnir Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson eru komnir til Katar þar sem heimsmeistaramót félagsliða hefst í dag. Aron og samherjar í Barcelona eru ríkjandi meistarar og þeir mæta Asíumeisturum Al Najma frá Barein í fyrsta leik í dag. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: KA-heimilið: KA/Þór...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: KA-heimilið: KA/Þór – Stjarnan 18.15 Origo-höllin: Valur – Selfoss 19.30 Digranes: HK – Fram 19.30 KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Floridana-völlur: Ísland – Spánn 16. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Hannes Þór Halldórsson

Verður ekki sakaður um mörkin tvö sem hann fékk á sig. Varði í tvígang vel frá Xherdan Shaqiri og sérstaklega í seinna skiptið þegar Liverpool-maðurinn komst einn á móti... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Haukarnir skelltu Eyjakonum

Haukar unnu öruggan níu marka sigur, 29:20, þegar Eyjakonur komu í heimsókn í fyrsta leik 5. umferðar Olís-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Hólmar Örn Eyjólfsson

Miðvörðurinn komst þokkalega frá sínu í hægri bakvarðarstöðunni en hafði sig lítt í frammi á vallarhelmingi Svisslendinga. Tapaði einvígi í aðdraganda annars mark... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Hörður B. Magnússon

Var illa staðsettur í báðum mörkunum sem Íslendingar fengu á sig. Hefði átt að geta stigið markaskorara Svisslendinga fyrr út og svaf á verðinum á fjærstönginni í seinna... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Ísland – Sviss 1:2

Laugardalsvöllur, Þjóðadeild UEFA, 2. riðill, mánudag 15. október 2018. Skilyrði : Hægviðri, rigning, 5 stiga hiti, ágætur völlur en háll. Skot : Ísland 12 (9) – Sviss 10 (6). Horn : Ísland 7 – Sviss 3. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Ísland sendir fjögur lið til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í...

Ísland sendir fjögur lið til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum þetta árið en mótið fer fram í Lissabon að þessu sinni og hefst á miðvikudag með undankeppni í unglingaflokkum. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Jóhann B. Guðmundss.

Átti af og til góða spretti í leiknum en maður vill sjá meira frá þessum hæfileikaríka leikmanni. Náði ekki að ógna marki Svisslendinga að neinu ráði né koma sér í færi með sinn eitraða vinstri... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Kári Árnason

Náði ekki endurtaka leikinn frá því gegn Frökkum þar sem hann var frábær. Skilaði sínu annars áætlega og gerði fá mistök. Átti eina kollspyrnu beint í fangið á markverði... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Haukar – ÍBV 29:20 Staðan: Fram 4400133:938...

Olís-deild kvenna Haukar – ÍBV 29:20 Staðan: Fram 4400133:938 Valur 421193:825 ÍBV 5212120:1205 Haukar 5203121:1204 KA/Þór 420292:1004 HK 420286:994 Stjarnan 4112109:1273 Selfoss 4013101:1141 Danmörk Ribe-Esbjerg – SönderjyskE 21:23 •... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Pirringskastið skilaði glæsilegu marki

Í Laugardal Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Alfreð Finnbogason, framherji íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var orðinn ansi pirraður þegar hann lét vaða á markið á 81. mínútu af 25 metra færi gegn Sviss í 2. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 29 orð | 2 myndir

Ragnar Sigurðsson

Átti ágætan dag í hjarta varnarinnar, barðist vel og var sterkur í flestum návígjum. Gaf sig allan í baráttuna undir lokin og uppskar gult spjald eftir mótmæli og... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 32 orð | 2 myndir

Rúnar M. Sigurjónsson

Var grjótharður á miðjunni og hefur stimplað sig vel inn í liðið í síðustu leikjum. Alltaf tilbúinn að fá boltann og ber enga virðingu fyrir mótherjunum. Fór af velli á 83.... Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Spánn í Árbænum

U21-landslið Spánar í fótbolta karla mætir í Árbæ í dag þar sem það leikur við Ísland í lokaumferð undankeppni EM. Liðin leika í 2. riðli og hefur Spánn unnið átta af níu leikjum sínum og tryggt sér efsta sæti, en Ísland er í 4. sæti. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Teitur skoraði níu

Teitur Örn Einarsson fór á kostum fyrir sænska meistaraliðið Kristianstad þegar liðið vann öruggan útisigur á Önnereds, 36:25, í úrvalsdeildinni í handknattleik þar í landi í gærkvöld. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Tilheyra ekki lengur elítunni

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa tapað fyrstu þremur leikjum sínum í þessari nýju keppni. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 74 orð

Varamenn

Rúrik Gíslason leysti Arnór Ingva af hólmi á 68. mínútu. Kom inná með krafti, átti nokkra góða spretti upp vænginn og barðist vel. Albert Guðmundsson kom inná fyrir Rúnar á 84. Meira
16. október 2018 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 2. riðill: Ísland – Sviss 1:2 Alfreð...

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 2. riðill: Ísland – Sviss 1:2 Alfreð Finnbogason 81. – Haris Seferovic 52., Michael Lang 67. Staðan: Belgía 22005:16 Sviss 32019:36 Ísland 30031:110 4. riðill: Spánn – England 2:3 Francisco Alcacer 59. Meira

Bílablað

16. október 2018 | Bílablað | 340 orð | 3 myndir

Audi e-tron fær góðar viðtökur

Pantanir streymdu inn eftir frumsýningu rafjeppans vestanhafs í síðasta mánuði Meira
16. október 2018 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Ástkær Pajero kvaddur - í bili að minnsta kosti

Það er tímanna tákn að á meðan Audi e-tron rýkur út er síðasti Mitsubishi Pajero-jeppinn að biða eftir kaupanda. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 393 orð | 8 myndir

Draumabílskúrinn

Litli borgarbíllinn: Ég held ég myndi velja Benz. Alltaf Benz. Lítill má hann ekki vera. Ég er voðalega lítið fyrir litla bíla. Þá get ég alveg eins hjólað eða gengið. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 24 orð

» Eftir bíltúr á Lamborghini Urus fór Sigríður Elva að hugleiða hvort...

» Eftir bíltúr á Lamborghini Urus fór Sigríður Elva að hugleiða hvort hún gæti nokkuð selt úr sér nýra til að eignast hann. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Ekki gleyma að hreinsa dekkin

Korn, loftbólur eða naglar? Að mörgu þarf að huga við kaup á vetrardekkjum. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 455 orð | 1 mynd

Fór í leigubílstjóraleik í Þingholtunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Guðjón Davíð Karlsson leikari, eða Gói eins og hann er oftast kallaður, er með bíladellu á háu stigi. Bílaáhuginn kviknaði snemma og litaði m.a. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Gói getur ekki staðist Benza

Leikarinn gæti samt alveg hugsað sér að eiga Aston Martin eða jafnvel Rolls Royce. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 884 orð | 3 myndir

Inn í veturinn á öruggum dekkjum

Framleiðendur sinna vöruþróun af kappi og eiginleikar dekkjanna batna jafnt og þétt. Þegar velja þarf á milli ólíkra tegunda dekkja verður m.a. að huga að því hvar og hvernig bíllinn er notaður. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 1158 orð | 11 myndir

Í jeppaleik í Frankfurt

Nýjasta kynslóð Suzuki Jimny virðist ráða við hér um bil hvað sem er. Ef sætin í bílnum eru lögð niður má búa til notalegt fleti. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 52 orð

Lamborghini Urus 4l V8 m. tvöf. forþjöppu 641 hö / 850 Nm 8 gíra...

Lamborghini Urus 4l V8 m. tvöf. forþjöppu 641 hö / 850 Nm 8 gíra sjálfskipting 12,6l/100 km í blönduðum 0-100 km/klst á 3,6 sek Hámarkshraði 305 km/klst Fjórhjóladrifinn 285/45 ZR21 dekk að framan, 315/40 ZR21 að aftan Eigin þyngd: 2. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 88 orð | 2 myndir

Land Rover sérhannar björgunarbíl fyrir Rauða krossinn

Viðbragðshópur Rauða krossins í Austurríki hefur fengið afhentan nýjan Land Rover Discovery sem þróaður var sérstaklega til notkunar við björgunarstörf. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 278 orð | 10 myndir

Norðurljósin gerðu allt vitlaust

Þriðju og næstsíðustu lotu ljósmyndakeppni Bílablaðs Morgunblaðsins lauk um helgina. Rétt eins og í september og október var þátttaka mjög góð og lífleg vinsældakosning haldin á Facebook-síðu Bílablaðsins. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 135 orð | 1 mynd

Rafmagnaður jeppi og sportbíll í vændum hjá Porsche

Þýski bílaframleiðandinn Porsche vinnur núna hörðum höndum að undirbúningi komu Taycan-rafbílsins sem frumsýndur verður snemma á næsta ári. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 18 orð | 1 mynd

Rafmagnið hittir í mark

Margir hafa pantað Audi e-tron þótt hann komi ekki á markað fyrr en snemma á næsta ári. Meira
16. október 2018 | Bílablað | 676 orð | 9 myndir

Urrandi sportbíll í dulargervi

Það er auðvelt að gleyma því að maður sitji í tveggja tonna jepplingi þegar stigið er á bensíngjöfina á Lamborghini Urus. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.