Greinar miðvikudaginn 17. október 2018

Fréttir

17. október 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

10 varamenn sitja á þingi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú um stundir sitja 10 varaþingmenn á Alþingi eða 16% þingheims. Þetta má lesa á vef Alþingis. Þingið var sett 10. september sl. og það sem af er þingi hafa varamenn verið kallaðir inn í 23 skipti. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

1.500 tonn af hvalaafurðum flutt til Japans

Hvalur hf. sendi tæplega 1.500 tonn af hvalaafurðum með frystiskipi frá Hafnarfirði til Japans á laugardaginn var, 13. október. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Auðnutittlingur frá Akureyri til Skagen

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Auðnutittlingur, sem Sverrir Thorstensen merkti á Akureyri 2. janúar síðastliðinn, endurheimtist í Skagen á norðurodda Jótlands á sunnudag. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Bregðast við ákalli og selja nú pilsner á landsleikjum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum að prófa nýja hluti og bæta þjónustuna,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Eiríkur Briem

Eiríkur Briem, fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést á krabbameinsdeild Landspítalans 12. október síðastliðinn. Eiríkur fæddist í Reykjavík 30. janúar 1948, sonur hjónanna Eiríks Briem rafmagnsverkfræðings og Maju-Gretu Briem. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð

Eru örmagna eftir vinnu

Tæplega fjórir af hverjum tíu félagsmönnum í SFR telja vinnuálag sitt of mikið. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fengu gögnin hjá Ríkisskattstjóra

Ríkisskattstjóri afhenti forráðamönnum vefsins Tekjur.is eintak af skattskrá allra landsmanna í sumar. Þeir færðu upplýsingarnar síðan yfir á rafrænt form og telja sig hafa fulla heimild til að birta þær. Þetta segir lögmaður þeirra, Vilhjálmur H. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Framleiðir íslenskt silki með ormaræktun í Grundarfirði

Fatahönnuður í Grundarfirði framleiðir eigið silki. Hún er með tilraunaeldi á silkiormum í bílskúr og hefur þegar ræktað fimm lotur af silkiormum en eitt til tvö þúsund ormar eru í hverri lotu. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Frumvarpið „einn glundroði“

„Mannanöfn kunna við fyrstu sýn að þykja heldur léttvæg þegar rætt er um þjóðtungu Íslendinga og tilraunir til þess lengja í henni lífið. Svo er þó ekki. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð

Færri kynferðisbrot tilkynnt

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust sjö tilkynningar um kynferðisbrot í september og hafa þær ekki verið færri á einum mánuði síðan í febrúar 2014. Tilkynningarnar voru einnig 70% færri en meðaltalið síðustu 12 mánuði. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hari

Á varðbergi í umferðinni Stór og stæðilegur hundur af husky-kyni, bláeygt sjarmatröll, horfir út um glugga á bíl í Hlíðunum í Reykjavík og hefur vakandi auga með því sem ökumenn... Meira
17. október 2018 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Helmingur ráðherra er konur

Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur ákveðið að fækka ráðherrum sínum, sem eru þó enn tuttugu talsins, og hefur skipað konur í helming embættanna. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Hlemmur Mathöll er hluti af stærri rannsókn

Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um óháða rannsókn á framúrkeyrslu við endurbætur á Hlemmi Mathöll fékk ekki náð fyrir augum meirihlutans á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi, ekki frekar en aðrar rannsóknartillögur. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð

Íbúðaverðið gæti lækkað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sölvi Blöndal, efnahagsráðgjafi hjá Gamma, segir útlit fyrir „einhvers konar leiðréttingu“ á verði dýrari íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Ólíklegt sé að nafnverðið hækki meira. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Ísland enn landfræðilega mikilvægt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is James G. Foggo III, aðmíráll í bandaríska sjóhernum og yfirmaður sjóhers Bandaríkjanna í Evrópu og Afríku, segir Ísland gegna mikilvægu hlutverki fyrir NATÓ m.a. vegna landfræðilegrar stöðu sinnar. Meira
17. október 2018 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Leiðtogar minnast loka fyrri styrjaldar

Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun sækja minningarathöfn í París 11. nóvember nk., en þá verður þess minnst að eitt hundrað ár eru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldar. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Margt sem brennur á smábátasjómönnum

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík á morgun og föstudag. Meira
17. október 2018 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Menn Ríkis íslams stráfelldir

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Egypskar hersveitir segjast hafa drepið 450 íslamska vígamenn í umfangsmiklum aðgerðum gegn Ríki íslams á Sínaískaga, en þær hafa nú staðið yfir í átta mánuði. Er það fréttaveita AFP sem greinir frá. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Minntust þeirra sem létust í stríðsátökum á Atlantshafi

Í gær var haldin minningarathöfn um borð í varðskipinu Þór í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá því að þáttaskil urðu í orrustunni um Atlantshaf og herir bandamanna náðu undirtökum. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Myndlist, tíska og hundurinn Dreki

Ég býð mínu nánasta fólki í heimsókn í kvöld; verð þar með sushi og köku að hætti Betty Crocker. Svo má vel vera að eitthvað róttækara verði gert um helgina,“ segir Guðný Hrönn Antonsdóttir sem er þrítug í dag. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Neikvæð atriði tínd til

„Þetta var viðbúið. Þeir vilja ÞH-leiðina áfram,“ segir Ingimar Ingimarsson, oddviti Reykhólahrepps. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Norska leiðin seinkar framkvæmd

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Rannsókn á Landssímareit ekki lokið

Stjórn Félags fornleifafræðinga hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi athugasemd sem Sólrún Inga Traustadóttir, formaður félagsins, ritar undir: „Stjórn Félags fornleifafræðinga undrast gagnrýni í fréttaflutningi Morgunblaðsins um aðgang að gögnum... Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Silkið dregið af púpunum

„Púpan er hituð í ofni til að drepa lirfuna áður en hún brýst út og eyðileggur hana. Ég set svona 100 dauðar púpur í vatn í einu og sýð upp á þeim þannig að próteinið sem bindur silkiþræðina saman leysist upp. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Silkiormabóndinn í Grundarfirði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Signý Gunnarsdóttir, fatahönnuður og silkiormabóndi, er nú með tilraunaeldi á silkiormum í bílskúr í Grundarfirði. Hún fékk leyfi til að flytja inn 50.000 silkiormaegg frá silkiræktunarstöð í Búlgaríu. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð

Sjóðfélögum Lífsverks tryggður forgangur

Samkomulag hefur náðst á milli lífeyrissjóðsins Lífsverks og félagsins Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf., sem er í eigu Grundar, um fjármögnun á allri nýframkvæmd félagsins á Suðurlandsbraut 68-70. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 290 orð

Skattskrá allra afhent á pappír

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ríkisskattstjóri afhenti Tekjum.is eintak af skattskrá allra Íslendinga á pappír sem Tekjur.is færðu yfir á rafrænt form og skiluðu síðan aftur. Þetta kemur fram í svari Vilhjálms H. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Skortur á virðingu fyrir höfundarrétti

„Nefndin er ráðherra til ráðgjafar. Hún getur sent okkur þau málefni sem hún telur að eigi erindi til okkar og beðið um álit,“ segir Rán Tryggvadóttir, formaður höfundarréttarnefndar. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Sóttu aldrei um leyfi fyrir stækkun City Park Hotel

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is Ekki er til staðar byggingarleyfi og enn hefur ekki verið sótt um slíkt leyfi fyrir byggingaframkvæmdum vegna stækkunar City Park Hótel við Ármúla 5 í Reykjavík. Meira
17. október 2018 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sprengjudrónum beitt 700 sinnum

Byltingarverðirnir, úrvalssveitir klerkastjórnarinnar í Íran, segjast hafa framkvæmt 700 drónaárásir á liðsmenn Ríkis íslams í Sýrlandi. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 926 orð | 3 myndir

Styrjurnar spjara sig vel á Reykjanesi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Öðru hvoru berast fyrirspurnir og jafnvel umsóknir um eldi á framandi tegundum í sjó eða vatni hér á landi. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Tríó Gunnars Hilmarssonar á Múlanum

Tríó gítarleikarans Gunnars Hilmarssonar leikur á Múlanum á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Tríóið spilar „swing“ tónlist fyrir tvo gítara og kontrabassa. Innblástur að hljómgrunninum er fenginn frá gítarleikaranum Django Reinhardt. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Töluverður launamunur milli félaga

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarlaun félagsmanna í SFR hækkuðu um rúm 9% á seinasta ári og voru tæpar 541 þúsund kr. að jafnaði í janúar sl. Sömu sögu er að segja af launaþróun félagsmanna í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar (St.Rv. Meira
17. október 2018 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vilja fá Kim Jong-un í heimsókn til sín

Stjórnvöld í Mongólíu hafa boðið Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, að sækja höfuðborg lands síns heim. Mongólar voru á sínum tíma vongóðir um að fundur þeirra Kims og Donalds Trump Bandaríkjaforseta yrði haldinn í Mongólíu. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð

Vænta lækkunar og fresta skiptum

Farið er að bera á því að erfingjar dánarbúa séu farnir að gera sér væntingar um að skattstofn erfðafjárskatts lækki eftir næstu áramót og óski eftir frestum á skiptalokum fyrirliggjandi dánarbúa fram yfir þann tíma. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Yfir 30 kílóa styrjur í eldi

Styrjur hafa dafnað vel í eldi í stöð Stolt Sea Farm á Reykjanesi síðustu ár. Þar eru nú um 200 styrjur og þær stærstu eru orðnar yfir 30 kíló að þyngd. Eldi styrju er þolinmæðisverk því sex til átta ár tekur að ala seiði fram til kynþroska. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 620 orð | 4 myndir

Þétting byggðar varð á versta tíma

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sölvi Blöndal, efnahagsráðgjafi hjá Gamma, segir áherslu Reykjavíkurborgar á þéttingu byggðar hafa komið á versta tíma. Meira
17. október 2018 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Þunglamalegt kerfi hækkar íbúðaverðið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram kom í máli Ingólfs Bender, aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins (SI), á fundi SI og Félags viðskipta- og hagfræðinga í gær að samkvæmt nýrri talningu SI eru nú 4.845 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í smíðum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2018 | Leiðarar | 258 orð

Ástandið versnar enn

Stjórnvöld í Venesúela eru farin að grípa til þekktra aðferða harðstjórna Meira
17. október 2018 | Staksteinar | 147 orð | 1 mynd

Hvað gera samstarfsflokkarnir?

Styrmir Gunnarsson fjallar um borgarmálin: „Það fer ekki lengur á milli mála að það ríkir stjórnleysi í ráðhúsinu við Tjörnina. Það sýnir endurbygging gamals bragga. Meira
17. október 2018 | Leiðarar | 381 orð

Örlög „blaðamannsins“

Fréttir um meint örlög Khashoggi blaðamanns hafa verið allt of götóttar. Hvers vegna? Meira

Menning

17. október 2018 | Bókmenntir | 155 orð | 1 mynd

10 ára afmæli ritlistar við HÍ fagnað

Ritlistarnemar, núverandi og fyrrverandi, fagna því þessa vikuna að tíu ár eru liðin síðan ritlist varð að fullgildri námsgrein við Háskóla Íslands. Meira
17. október 2018 | Bókmenntir | 494 orð | 3 myndir

Bjölluhljómurinn kallar sauði sína

Eftir Halldóru Thoroddsen. Sæmundur gefur út, 2018. 144 bls. Meira
17. október 2018 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Djass og sálartónlist í hádeginu

Jónas Þórir stendur fyrir hádegistónleikaröð í Bústaðakirkju í október í tengslum við Bleikan október þar sem þeirra sem látist hafa af völdum krabbameins er minnst. Í hádeginu í dag verður á efnisskránni djass og sálartónlist. Meira
17. október 2018 | Kvikmyndir | 658 orð | 2 myndir

Erfitt samlífi

Leikstjóri: Ruben Fleischer. Aðalleikarar: Tom Hardy, Michelle Williams, Jenny Slate og Riz Ahmed. Bandaríkin, 2018. 112 mín. Meira
17. október 2018 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Frjáls eins og fuglinn í Norræna húsinu

Mats Wibe Lund hefur opnað ljósmyndasýningu í Norræna húsinu. Þar getur að líta 53 stórar myndir úr 60 ára ferli hans sem ljósmyndari. Meira
17. október 2018 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Fræðsluerindi á Náttúrufræðistofu

Matthías Alfreðsson sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands fjallar í dag, miðvikudag, kl. 12.15 um skógarmítil og aðrar tegundir stórmítla (Ixodidae) sem greindar hafa verið á Íslandi. Meira
17. október 2018 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Hjónabandið með Cruise veitti vernd

Ástralska leikkonan Nicole Kidman segir hjónabandið með Tom Cruise hafa verndað sig í Hollywood þegar hún var yngri. Þetta kemur fram á vef BBC . Meira
17. október 2018 | Bókmenntir | 673 orð | 1 mynd

Leikum okkur ekki að jörðinni

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Birkir Blær Ingólfsson hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið fyrir bók sína Stormsker – fólkið sem fangaði vindinn . Meira
17. október 2018 | Tónlist | 431 orð | 2 myndir

Ráðasmiður finnskur

Leonard Bernstein: Forleikur að Birtingi (Candide); Pjotr Tsjajkovskíj: Fiðlukonsert og Dmitríj Shostakovitsj: Sinfónía nr. 10. Sayaka Shoji fiðla og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjóri: Klaus Mäkelä. Fimmtudaginn 11. október 2018 kl. 19.30. Meira
17. október 2018 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Sónötur og ljóð í Norræna húsinu

Fyrstu tónleikar vetrarins í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni verða haldnir í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
17. október 2018 | Kvikmyndir | 167 orð | 1 mynd

Svanurinn verðlaunuð í Napólí

Svanurinn , kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, vann til dreifingarverðlauna á kvikmyndahátíðinni í Napólí sem tryggir dreifingu um alla Ítalíu. Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaunin sem myndin hlýtur. Í umsögn dómnefndar segir m.a. Meira
17. október 2018 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Sönglagaveisla í Salnum

Tíbrártónleikaröðin býður til sönglagaveislu með mörgum af fegurstu lögum, aríum og dúettum eftir Jón Ásgeirsson í Salnum kl. 20 í kvöld. Tónleikarnir eru til heiðurs tónskáldinu, sem fagnaði níræðisafmæli sínu í liðinni viku. Meira

Umræðan

17. október 2018 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Bjartsýnisbyr fyrir íslenskar bækur

Eftir Heiðar Inga Svansson: "Frumvarpið er mikilvægt skref í þá átt að blása bjartsýnisbyr í trosnandi segl bókaútgefenda, stuðla að meira rými fyrir sköpun höfunda, auka fjölbreytni og snúa við þessari neikvæðu þróun." Meira
17. október 2018 | Aðsent efni | 244 orð

Fleiri fórnarlömb

Sigurjón Benediktsson sendir mér frekar kalda kveðju í Morgunblaðinu vegna ummæla sem ég hef haft uppi í tilefni af dómi Hæstaréttar á árinu 1980 í svonefndum Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Faðir Sigurjóns var einn af dómurunum sem kváðu upp dóminn. Meira
17. október 2018 | Aðsent efni | 1093 orð | 1 mynd

Löggilding skoðana

Eftir Óla Björn Kárason: "Ef til vill er nauðsynlegt við endurskoðun stjórnarskrárinnar að bæta við ákvæði um að allir skuli jafnir óháð skoðunum sínum og lífsviðhorfum." Meira
17. október 2018 | Pistlar | 342 orð | 1 mynd

Mönnun í hjúkrun

Ein stærsta áskorun sem Ísland og nágrannalönd þess standa frammi fyrir nú er mönnunarvandi í heilbrigðiskerfinu. Sá vandi hefur verið viðvarandi í fjölmennum starfsstéttum í heilbrigðiskerfinu, t.d. og sérstaklega hjá hjúkrunarfræðingum. Meira
17. október 2018 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

...og Guðni bjargar málunum

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Nýsjálenskt lambakjöt jafn hættulaust og íslenskt – a.m.k. á Kanaríeyjum." Meira

Minningargreinar

17. október 2018 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson fæddist 19. janúar 1955. Hann lést 20. september 2018. Útför Árna var gerð 3. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2018 | Minningargreinar | 2554 orð | 1 mynd

Björn Þórir Sigurðsson

Björn Þórir Sigurðsson, „Bangsi“, fæddist 18. febrúar 1935. Hann lést 22. september 2018. Útför hans fór fram 12. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2018 | Minningargreinar | 6402 orð | 1 mynd

Eyjólfur Þór Sæmundsson

Eyjólfur Þór Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlits ríkisins, fæddist í Hafnarfirði 28. september 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. október 2018. Foreldrar hans voru Hrefna Eyjólfsdóttir bankastarfsmaður, f. 16. nóvember 1928, d. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2018 | Minningargreinar | 6402 orð

Eyjólfur Þór Sæmundsson

Eyjólfur Þór Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlits ríkisins, fæddist í Hafnarfirði 28. september 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. október 2018. Foreldrar hans voru Hrefna Eyjólfsdóttir bankastarfsmaður, f. 16. nóvember 1928, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. október 2018 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Fiskafli í september dróst saman um 14%

Fiskafli íslenskra skipa í september nam 108.011 tonnum og var 14% minni í ár en á sama tíma í fyrra. Skýrist breytingin að mestu leyti af minni uppsjávarafla. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Meira
17. október 2018 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Samþykkt að Kvika meti Ögurvík

Hluthafafundur HB Granda samþykkti í gærkvöldi tillögu Gildis lífeyrissjóðs um að nýtt mat fari fram vegna kaupa HB Granda á Ögurvík ehf. áður en hluthafar taki endanlega afstöðu til tillögu stjórnar um að staðfesta ákvörðun hennar um viðskiptin. Meira
17. október 2018 | Viðskiptafréttir | 505 orð | 2 myndir

Sjóðfélagar fá forgang

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðurinn Lífsverk hefur náð samkomulagi við félagið Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf., sem er í eigu Grundar, um fjármögnun á allri nýframkvæmd félagsins á Suðurlandsbraut 68-70. Meira
17. október 2018 | Viðskiptafréttir | 121 orð

WOW air selur flugferðir til Tel Aviv á ný

Flugfélagið WOW air hyggst hefja flug á ný til Tel Aviv Ísrael í júní á næsta ári en í lok þessa mánaðar voru síðustu ferðir félagsins á dagskrá í bili. Meira

Daglegt líf

17. október 2018 | Daglegt líf | 709 orð | 6 myndir

Köttur heimsfrægur starfsmaður

Kötturinn Pál er í fullu starfi sem músavörður á Fosshóteli á Hellnum á Snæfellsnesi. Köttur þessi er afar félagslyndur og talar mörg tungumál og dregur að gesti frá öllum heimshornum. Meira

Fastir þættir

17. október 2018 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

10 ár frá skilnaði

Á þessum degi árið 2008 tilkynnti poppdrottningin Madonna skilnað sinn við breska leikstjórann Guy Ritchie. Hún sagði að þau hefðu þroskast sitt í hvora áttina en hjónabandið entist í sjö ár. Meira
17. október 2018 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c3 Rf6 5. Bd3 0-0 6. 0-0 Rc6 7. He1 e5...

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rf3 d6 4. c3 Rf6 5. Bd3 0-0 6. 0-0 Rc6 7. He1 e5 8. h3 h6 9. Ra3 Rd7 10. Bb5 Kh7 11. Rc4 exd4 12. cxd4 Re7 13. Re3 a6 14. Bd3 c5 15. d5 b5 16. a4 c4 17. Bc2 Bb7 18. Hb1 Rc5 19. Bd2 Rg8 20. Rg4 Bc8 21. axb5 axb5 22. Bc3 Bxg4 23. Meira
17. október 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
17. október 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Arnar Þór Kristjánsson

30 ára Arnar býr í Reykjavík, lauk BFA-prófi í teiknimyndagerð frá SCAD í Georgíu í BNA og starfar nú hjá 10-11 og Máli og menningu. Systkini: Erna Kristín, f. 1974; Unnar, f. 1991, og Andrea Júníusdóttir, f. 2002. Foreldrar: Kristján Pálmar Arnarson,... Meira
17. október 2018 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Bjargvætturinn línuleg dagskrá

Netflix og öðrum svipuðum efnisveitum afþreyingarefnis hefur verið mætt með miklum fögnuði víða um heiminn. Þá hafa íslenskar efnisveitur eins og Sjónvarp Símans og Vodafone litið dagsins ljós landsmönnum til mikillar lukku. Meira
17. október 2018 | Í dag | 19 orð

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita...

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld (Matt: 11. Meira
17. október 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Kristín Eva Geirsdóttir

30 ára Kristín Eva býr í Njarðvík, lauk MA-prófi í lögfræði frá HR og LLM-prófi í flug- og geimrétti frá Leiden í Hollandi og er sérfræðingur í flugöryggis-, flugverndar- og hlítingarmálum hjá Airport Associates. Maki: Sverrir Bergmann Magnússon, f. Meira
17. október 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Lilja Rós Jóhannesdóttir

40 ára Lilja ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í ferðamálafræði frá HÍ og er skrifstofustjóri í Ingunnarskóla. Maki: Gísli Bragason, f. 1977, sérfræðingur hjá Norðuráli. Börn: Íris Anna, f. 2004; Sara Rún, f. Meira
17. október 2018 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Ludvig Hjálmtýsson

Ludvig fæddist við Laufásveginn í Reykjavík 17.10. 1914, sonur Hjálmtýs Sigurðssonar, kaupmanns í Reykjavík, og k.h., Lucinde Fr.V. Hansen húsfreyju. Meira
17. október 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Seint verður sú vísa of oft kveðin að nafnorðið hundrað er hvorugkyns og því á að segja hundruð en ekki „hundruðir “– þótt þúsundir sé gott og gilt. Meira
17. október 2018 | Í dag | 490 orð | 3 myndir

Nýsköpun, orka og matvælaframleiðsla

Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 17.10. 1968. Meira
17. október 2018 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Álfrún Milla Hjartar Kristínardóttir fæddist 17. nóvember 2017...

Reykjavík Álfrún Milla Hjartar Kristínardóttir fæddist 17. nóvember 2017 kl. 22.22. Hún vó 3.710 g og var 53,5 cm löng. Móðir hennar er Kristín Dröfn Halldórsdóttir... Meira
17. október 2018 | Í dag | 110 orð | 2 myndir

Svala gestur vikunnar

Tónlistarkonan Svala Björgvins er gestur vikunnar í Lögum lífsins hjá Sigga Gunnars. Svala leyfir hlustendum að heyra lög sem hafa þýðingu fyrir hana og segir frá lífi sínu alla vikuna á K100. Meira
17. október 2018 | Í dag | 211 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur H. Garðarsson Helga Eiríksdóttir Vigdís Guðmundsdóttir 85 ára Elísabet S. Meira
17. október 2018 | Í dag | 224 orð

Úr Hugsvinnsmálum og vísur frá Hlíð

Ég var að glugga í Hugsvinnsmál og rakst þar á erindi sem vel mætti verða alþingismönnum til umhugsunar – „málskálp“ merkir orðagjálfur, málæði: Hirð eigi að senna, þótt satt vitir, við hvassorða hali; málskálp mikið er mörgum gefið;... Meira
17. október 2018 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Víkverji er alltaf jafn hissa á því hvað gróður getur verið lífseigur á Íslandi. Enn má sjá stjúpur gægjast upp úr beðum í fullum blóma þótt komið sé fram yfir miðjan október. Meira
17. október 2018 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. október 1755 Kötlugos hófst „með miklum jarðskjálftum, eldingum, stórdynkjum, skruðningum, þoku, þykku sandmistri og iðulegum eldsgangi,“ segir í Höskuldsstaðaannál. Gosinu fylgdi feiknalegt jökulhlaup og öskufall. Meira

Íþróttir

17. október 2018 | Íþróttir | 127 orð

0:1 Mikel Oyarzabal 24. úr víti eftir að Axel braut af sér. 0:2 Rafael...

0:1 Mikel Oyarzabal 24. úr víti eftir að Axel braut af sér. 0:2 Rafael Mir 25. skaut boltanum í báðar stangir og inn úr þröngu færi. 0:3 Rafael Mir 40. skoraði af öryggi óvaldaður innan teigs. 1:3 Jón Dagur Þorsteinsson 41. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Annar taktur í undirbúningi EM

Björn Björnsson, annar aðalþjálfari íslensku landsliðanna í hópfimleikum, er ánægður með liðin og undirbúninginn en Evrópumeistaramótið hefst í Portúgal í dag. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 118 orð

Bjarki og Aron í undanúrslitum HM

Aron Pálmarsson hefur verið kallaður inn í leikmannahóp Barcelona fyrir undanúrslitaleikinn við Evrópumeistara Montpellier á HM félagsliða í handbolta. Aron fékk hvíld í gær þegar Börsungar unnu Al Najma frá Barein af öryggi, 37:28. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Bæði lið ætla í úrslit

Í LISSABON Ívar Benediktsson iben@mbl.is Keppni hefst í dag á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í Lissabon í Portúgal með undankeppni í unglingaflokkum. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Dýrmætt mark frá Alexander

Rhein-Neckar Löwen komst í gærkvöld áfram í 8-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir framlengdan hörkuleik við Bergischer. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 153 orð | 3 myndir

*FH-ingar hafa endurheimt miðvörðinn Guðmann Þórisson en hann skrifaði í...

*FH-ingar hafa endurheimt miðvörðinn Guðmann Þórisson en hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Friðrik í eins leiks bann

Friðrik Svavarsson, leikmaður Akureyrar í Olís-deild karla í handknattleik, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Friðrik hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots og með tilvísun í 10. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 1530 orð | 2 myndir

Golden State-gullstuðullinn

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Þetta var annasamt sumar í leikmannaskiptum að venju hjá NBA-liðunum, en deildakeppnin hófst í nótt. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Gylfi í góðum hópi

Fótboltatölfræðisíðan WhoScored gefur leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu einkunnir frá 1-10 í öllum leikjum deildarinnar. Síðan hefur nú tekið saman úrvalslið deildarinnar eftir átta umferðir og styðst við meðaleinkunnir leikmanna. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

HANDBOLTI Olís-deild karla: Varmá: Afturelding – ÍBV 18.00...

HANDBOLTI Olís-deild karla: Varmá: Afturelding – ÍBV 18.00 Selfoss: Selfoss – Valur 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Smárinn: Breiðablik – Haukar 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Skallagrímur 19. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Ísland – Spánn 2:7

Flóridana-völlur, undankeppni EM U21 ára liða, 10. umferð, þriðjudag 16. október 2018. Skilyrði : Rigning og smá rok. Gott gervigras. Skot : Ísland 3 (3) – Spánn 17 (8). Horn : Ísland 2 – Spánn 8. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Leikhléið bar góðan ávöxt

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sóknarleikurinn var ekki í hávegum hafður þegar Valskonur fengu Selfyssinga í heimsókn á Hlíðarenda í gær í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik en leiknum lauk með fimm marka sigri Vals, 24:19. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Ljótur endir hjá íslensku strákunum

Í Árbænum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska U21 árs landslið karla átti ekki möguleika gegn gríðarlega góðum Spánverjum er liðin mættust í Árbænum í lokaumferð undankeppni EM í gær og lauk leik með 7:2-sigri gestanna. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Með ólympíugull til Íslands

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann í gær til gullverðlauna á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires í Argentínu, á lokadegi leikanna. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Mourinho kærður

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, fyrir ummæli sem hann lét falla eftir sigur sinna manna gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford fyrr í þessum mánuði. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna KA/Þór – Stjarnan 23:19 Valur – Selfoss...

Olís-deild kvenna KA/Þór – Stjarnan 23:19 Valur – Selfoss 24:19 HK – Fram 19:29 Staðan: Fram 5500162:11210 Valur 5311117:1017 KA/Þór 5302115:1196 ÍBV 5212120:1205 Haukar 5203121:1204 HK 5203105:1284 Stjarnan 5113128:1503 Selfoss... Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Selfyssingar til Póllands

Selfyssingar mæta pólska liðinu KS Azoty-Pulawy í 3. umferð EHF-keppni karla í handknattleik en dregið var í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins í Vínarborg í gær. Pólska liðið er í 2.-4. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Spilar Bolt í Evrópu?

Lið Valletta, sem er maltneskur meistari í knattspyrnu karla, hefur boðið spretthlauparanum Usain Bolt tveggja ára samning við félagið. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Norrköping 97:84 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Borås – Norrköping 97:84 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 3 stig, gaf 3 stoðsendingar og tók 3 fráköst á 22 mínútum fyrir... Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Valdís meðal þeirra neðstu

Valdís Þóra Jónsdóttir þarf nánast kraftaverk til að komast áfram í gegnum 2. stig úrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í golfi, eftir tvo hringi af fjórum í Venice í Flórída. Hún er í 162. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Valur – Selfoss 24:19

Origo-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, þriðjudaginn 16. október 2018. Gangur leiksins : 1:0, 3:3, 6:3, 7:5, 9:7 , 12:10, 13:13, 17:14, 21:16, 23:17, 24:19 . Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Zlatan gerir það gott

Svíinn Zlatan Ibrahimovic er tilnefndur til þrennra verðlauna í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu, MLS-deildinni. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Það hafa verið batamerki í leik karlalandsliðsins í knattspyrnu í...

Það hafa verið batamerki í leik karlalandsliðsins í knattspyrnu í síðustu leikjum undir stjórn Svíans Eriks Hamréns og vonandi heldur sú þróun áfram. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 1. riðill: Frakkland – Þýskaland 2:1...

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 1. riðill: Frakkland – Þýskaland 2:1 Antoine Griezmann 62., 80. (víti) – Toni Kroos 14. (víti). Staðan: Frakkland 32104:27 Holland 21014:23 Þýskaland 30121:51 B-DEILD: 1. Meira
17. október 2018 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Þýskaland í kjölfar Íslands?

Þó að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sé fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar á liðið enn von um að vera eitt tíu liða í efsta styrkleikaflokki í desember þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.