Greinar fimmtudaginn 18. október 2018

Fréttir

18. október 2018 | Erlendar fréttir | 128 orð

Árshækkun vísitölu leiguverðs hefur ekki verið minni síðan í júní 2016...

Árshækkun vísitölu leiguverðs hefur ekki verið minni síðan í júní 2016. Meira
18. október 2018 | Innlent - greinar | 309 orð | 9 myndir

Ástin sigrar alltaf allt

Ástin er í forgrunni hjá bresku konungsfjölskyldunni og virðast meðlimir hennar keppast við að binda sig með formlegum hætti. Eugenie prinsessa gifti sig í síðustu viku og er önnur í röðinni á þessu ári sem gengur í heilagt hjónaband. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð | 4 myndir

Ástríða og mikil vinnusemi

Sigurður Sævar Magnúsarson er ungur myndlistamaður. Í kvöld opnar hann sína 20. einkasýningu; og sýnir þar fígúratíf verk af ýmsum toga. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

„Hlunkast ekki lengur um í karlavöðlum“

Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir er í forsíðuviðtali í nýjasta tölublaði Sportveiðiblaðsins, sem Gunnar Bender ritstýrir. Eggert Skúlason ræðir við Ingu Lind en hún hefur stundað stangveiði frá unga aldri. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Beðið svara ráðuneyta um ný leyfi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Laxeldisfyrirtækin hafa sótt um bráðabirgðaleyfi til viðkomandi ráðuneyta til að stunda áfram laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði, þrátt fyrir ógildingu úrskurðarnefndar á leyfunum. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Bókaskápur í hæð risa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú í vikunni var í Amtsbókasafninu á Akureyri sett upp til sýningar listaverkið 2,34 eftir Guðlaug Arason; hornsúla eða skápur með eftirlíkingum eða smækkaðri mynd af bókum. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Byggðastofnun eignast skip

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Byggðastofnun eignaðist farþegaskipið Sailor á nauðungaruppboði sem fram fór hjá sýslumanninum í Stykkishólmi í fyrradag. Sailor hefur verið notað til hvalaskoðunar frá Reykjavík undanfarin ár. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Dagdvalarpláss mæta ekki þörfinni

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Pétur Magnússon, formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, segir dagdvalarheimili á Íslandi ekki vera nægjanlega mörg til að mæta fjölgandi hópi eldri borgara hér á landi. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 250 orð

Draga sig út úr viðræðum um sameiningu

Sjómannafélag Eyjafjarðar og Sjómannafélagið Jötunn í Vestmannaeyjum hafa dregið sig út úr viðræðum um sameiningu við þrjú önnur félög sjómanna. Ástæðan er ásakanir sem fram hafa komið á forystu Sjómannafélags Íslands. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Flókið gatnakerfi Það getur verið þrautin þyngri að finna út úr öllum þeim örvum sem eru á umferðarskiltum við Lækjargötu og ekki að undra að ferðamenn reki upp stór... Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 1016 orð | 1 mynd

Einangrun og einmanaleiki

Guðrún Hálfdánardóttir guna@ mbl. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 605 orð

Ekkert bólar á kostnaðarmatinu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hvorki stéttarfélögin í Starfsgreinasambandi Íslands og VR né Samtök atvinnulífsins hafa enn birt mat á kostnaði við kjarakröfur félaganna vegna endurnýjunar kjarasamninga. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 1008 orð | 4 myndir

Finnst gott að geta dregið mig í hlé

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tvær vikur eru nú í að ný bók spennusagnahöfundarins Arnaldar Indriðasonar komi í verslanir og eftirvænting aðdáenda hans fer að líkindum vaxandi. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fréttamenn séu með allt á hreinu

Ferillinn hefur í raun verið tvískiptur milli starfa á fjölmiðlum og fyrir hjálparsamtök. Í byrjun þessa árs sneri ég aftur á Stöð 2, Vísi og Bylgjuna eftir að hafa verið í allmörg ár hjá Rauða krossinum og kann þeirri breytingu vel. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fulltrúi ráðuneytis kallaður fyrir nefnd

Bergþór Ólason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir nefndina hafa óskað eftir því að fulltrúi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins mæti á fund nefndarinnar í dag og svari spurningum um málefni Samgöngustofu. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem vilja vakna brosandi

K100 er fyrsta útvarpsstöðin sem hefur dagskrá klukkan sex að morgni og munu Jón Axel Ólafsson, Ágeir Páll Ásgeirsson og Kristín Sif Björgvinsdóttir stýra þættinum Ísland vaknar. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Gengið að öllum kröfum

„Það er ekki óeðlilegt að biðja um að mál sé fellt niður þegar búið er að ganga að öllum okkar kröfum,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness (VLFA). Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð

Greinargerð eða nýtt mat

Starfsmenn Skipulagsstofnunar hafa verið að ræða við laxeldisfyrirtækin, Umhverfisstofnun og Matvælastofnun sem veita starfs- og rekstrarleyfi. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Gunnar Smári í forsvari félagsins

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og eiginmaður Öldu Lóu Leifsdóttur, er í fyrirtækjaskrá skráður stjórnarformaður félagsins Nýr kafli ehf., sem tilgreint er í tilkynningu stéttarfélagsins Eflingar um verkefnið „Fólkið í Eflingu“ frá 12. Meira
18. október 2018 | Erlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Gústi guðsmaður í brons

Sviðsljós Sigurður Ægisson sae@sae.is Stytta af Gústa guðsmanni, hinum landsþekkta fiskimanni og kristniboða, var afhjúpuð á Ráðhústorgi á Siglufirði laugardaginn 13. október síðastliðinn að viðstöddu fjölmenni. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hera í Bæjarbíói

Tónlistarkonan Hera Hjartardóttir kemur fram á tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld kl. 20.30. Á efnisskránni verður nýtt efni í bland við eldra. Þetta verða einu tónleikarnir með Heru hér á landi á þessu ári. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Hrun í bílasölu eftir að krónan gaf eftir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, áætlar að sala nýrra fólksbíla hafi dregist saman um 30% síðustu 3-4 vikur. Samdrátturinn hafi hafist eftir að gengi krónu fór að gefa eftir í sumarlok. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 848 orð | 2 myndir

Hugmyndin kviknaði við eldhúsborðið

Árið 2013 var mjólkurgerðin Arna formlega stofnuð á Ísafirði. Síðan þá hefur fyrirtækið rutt sér til rúms á íslenskum markaði með laktósafríum mjólkurafurðum sem hafa gjörbreytt lífi margra. Færri vita söguna á bak við fyrirtækið og hvaðan nafnið er komið. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ingrid Örk syngur á Freyjujazzi í dag

Söngkonan Ingrid Örk Kjartansdóttir kemur fram á tónleikaröðinni Freyjujazzi í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15 ásamt tríói Gunnars Hilmarssonar. Auk Gunnars á gítar skipa tríóið þeir Jóhann Guðmundsson á gítar og Leifur Gunnarsson á kontrabassa. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 1098 orð | 3 myndir

Íhuguðu af alvöru allsherjar byltingu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hörður Torfason, söngvaskáld og einn forsprakka búsáhaldabyltingarinnar, skrifar í nýrri bók sinni, Bylting , að mótmælendur hafi íhugað að gera allsherjar byltingu á Íslandi eftir efnahagshrunið 2008. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 1089 orð | 1 mynd

Ísland í leit að skjóli stærri ríkja

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

Kynntu stórtæk áform

Sumarið 2007 kynntu Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir sf. hugmyndir um uppbyggingu í Örfirisey. Róttækasta tillagan gerði ráð fyrir allt að 156 hektara landfyllingu. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 3 myndir

Landgönguliðar á Reykjanesi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þær aðgerðir sem við sjáum hér eru forsmekkur að mun stærri heræfingu sem haldin verður í Noregi og munu þessir landgönguliðar einnig æfa þar,“ segir Stephen M. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Lítið mældist bæði af eldri og yngri loðnu

Heildarmagn loðnu í leiðangri Hafrannsóknastofnunar í september mældist 337 þúsund tonn og þar af var metin stærð veiðistofns vertíðarinnar 2018/2019 um 238 þúsund tonn. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Lýðsræðisgáttir eru í lamasessi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gjörbreyta þarf verkefnum sem Reykjavíkurborg hefur hrundið af stað á undanförnum árum til að auka samráð og þátttöku borgaranna. Meira
18. október 2018 | Innlent - greinar | 306 orð | 4 myndir

Lætur krabbameinið ekki stöðva sig

Guðrún Sigríður Ágústsdóttir, Sirrý, er 44 ára. Hún segir lífið núna enda talar hún af reynslu. Hún greindist með leghálskrabbamein 2010 og aftur 2015 og þá voru henni gefin eitt til þrjú ár. Á næstu dögum nær hún í grunnbúðir Everest. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Málið gegn Hval fellt niður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mál Verkalýðsfélags Akraness (VLFA) gegn Hval hf. fyrir Félagsdómi var fellt niður að kröfu VLFA sem upphaflega stefndi Hval hf. Málskostnaður féll niður. Þetta kemur fram í úrskurði Félagsdóms frá 8. október. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Meðalþyngd fjár af fjalli minni en í fyrra

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Eins og mislitar perlur á bandi rann kindahópurinn eftir túninu við Brekknafjall og stefndi heim að fjárhúsum. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð

Miklar brotalamir í samráðskerfum borgarinnar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Lýðræðisgáttir Reykjavíkurborgar á netinu eru í lamasessi. Gjörbreyta þarf verkefnum sem borgin hefur hrundið af stað á undanförnum árum til að auka samráð og þátttöku borgaranna. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Nefndin krefst frekari útskýringa

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við fengum tvö úr starfshópnum til okkar og þau fóru yfir skýrsluna og þau sjónarmið sem starfshópurinn lagði áherslu á þar. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð

Notandinn í forgangi

Rafvædd, bætt og einfölduð þjónusta er markmið nýrrar þjónustustefnu sem borgarstjórn samþykkti að innleiða á fundi sínum í fyrradag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 687 orð | 3 myndir

Olíubirgðastöðin ekki á förum

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Af og til koma fram hugmyndir og áform um íbúðabyggð í Örfirisey. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Philippe Starck-heimilistæki fáanleg hér á landi

Ein svalasta eldhústækjalína sögunnar er eftir meistara Philippe Starck og hönnuð í samstarfi við Gorenje. Línan er hreint ótrúlega fögur svo ekki sé fastar að orði kveðið enda Starck þekktur fyrir að kunna sitt fag. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Rýfur 500 þúsund eintaka múrinn

„Á meðan mér finnst ég hafa eitthvað fram að færa sem rithöfundur og fæ hugmyndir til þess að vinna úr held ég áfram,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur. Ný bók hans er sú 22. í röðinni á jafn mörgum árum og nefnist Stúlkan hjá brúnni. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð

Rætt um spænska fasteignamarkaðinn

Spænsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir hádegisfyrirlestri nk. mánudag. Þar mun Juan Lama Arenales hagfræðingur flytja erindi um spænska fasteignamarkaðinn, en þar hafa fjölmargir Íslendingar fjárfest að undanförnu. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Segist ekki hafa skálað við Kjærsgaard

„Nei, ég skálaði ekki við hana, ég hitti hana ekki einu sinni,“ segir Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, um ummæli Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem féllu undir liðnum störf þingsins við upphaf þingfundar í gær. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Sérfræðingar í sumarfríi?

Hefur formaður utanríkismálanefndar Alþingis ekki um nóg annað að hugsa en að gagnrýna borgarstjórnina í Reykjavík? Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Stuttar færur í upphafi

Útlit er fyrir það að öll vötn falli til Dýrafjarðar í apríl ef gangagröfturinn gengur jafn vel og til þessa. Eru um það bil 25 vikur þangað til gangamenn slá í gegn, þangað sem vinnu lauk Arnarfjarðarmegin. Byrjað var að sprengja Dýrafjarðarmegin í... Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Styrkja hjartadeild um 18 milljónir

Samningur var undirritaður í vikunni á milli Samtaka fjármálafyrirtækja og Landspítala um að vátryggingafélögin Sjóvá, TM, VÍS og Vörður styrki hjartadeild spítalans um 18 milljónir króna á næstu þremur árum. Meira
18. október 2018 | Erlendar fréttir | 1019 orð | 1 mynd

Taldir tengjast krónprinsinum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti fjórir af fimmtán Sádum, sem hafa verið bendlaðir við hvarf sádiarabíska blaðamannsins Jamals Khashoggis, eru taldir tengjast krónprins Sádi-Arabíu, að sögn dagblaðsins The New York Times . Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Teigsskógarleiðin alltaf með betra skor

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Láglendisleiðin sem Vegagerðin hefur lengi unnið að, svokölluð Teigsskógarleið (ÞH), kemur betur út en leiðin sem norsku sérfræðingarnir lögðu til, í öllum þeim þáttum sem Vegagerðin kannaði í frumathugun sinni. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Tjörn á Klambratúni og sprellikarl í Breiðholti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Árleg íbúakosning um framkvæmdir í Reykjavík, Hverfið mitt, er nú hafin. Borgarbúum gefst kostur á að kjósa á milli verkefna í sínu hverfi sem valin voru úr tillögum íbúa. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Tveir hafa fengið skattskrána

Einungis tveir aðilar hafa fengið skattskrá allra Íslendinga yfir 18 ára afhenta frá ríkisskattstjóra og koma þannig til greina sem aðilarnar á bak við vefsíðuna tekjur. Meira
18. október 2018 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Varð nítján manns að bana í skotárás

Að minnsta kosti nítján manns biðu bana og tugir særðust í skotárás í tækniháskóla í borginni Kerch á Krímskaga í gær. Átján ára nemi við skólann hóf skothríð á skólafélaga sína og fyrirfór sér síðan, að sögn lögreglumanna sem rannsaka árásina. Meira
18. október 2018 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vilja skoða stöðu barna á Íslandi áratug eftir hrun

Hópur þingmanna hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að ríkisstjórninni verði falið að skipa starfshóp til þess að kanna með heildrænum hætti stöðu barna á Íslandi tíu árum eftir hrun. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 652 orð | 2 myndir

Þarf að huga að auðlindagjaldi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
18. október 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Þungvopnaðir landgönguliðar komu til Keflavíkur með þyrlum

Bandarískir landgönguliðar voru í gær við æfingar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2018 | Leiðarar | 291 orð

Berja höfði við stein

Kjósendur taka því illa þegar úrskurðir þeirra eru að engu hafðir Meira
18. október 2018 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Málfrelsið og hatursorðræðan

Óli Björn Kárason fjallaði um málfrelsi og hatursorðræðu í grein hér í blaðinu í gær. Þar kom hann inn á nýlegt mál háskólakennara og benti líka á ummæli annarra háskólakennara sem hefðu ekki kallað á viðbrögð háskólayfirvalda. Meira
18. október 2018 | Leiðarar | 330 orð

Þéttingin þrýstir upp fasteignaverði

Hvers vegna fylgir nýr meirihluti borgarstjórnar sömu röngu stefnunni og forverinn? Meira

Menning

18. október 2018 | Bókmenntir | 438 orð | 2 myndir

„Valdi myndir sem glöddu mig“

„Við ættum að taka oftar upp hanskann hvert fyrir annað,“ skrifaði Gerður Kristný rithöfundur við listræna ljósmynd eftir Guðrúnu Auðunsdóttur af nokkrum kvenhönskum. Fallega mælt eins og skáldsins er von og vísa. Meira
18. október 2018 | Bókmenntir | 1347 orð | 5 myndir

Búmsí-lúms á milli vetrarbrautanna

Eftir Ólaf Gunnarsson. JPV forlag, 2018. Innbundin, 221 bls. Meira
18. október 2018 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Draugar fortíðar banka upp á

Hver myndi vilja fá löggur í heimsókn, spyrjandi hvort þú hefðir verið í partíi í tilteknu húsi fyrir 26 árum? Tala nú ekki um ef tilefnið er að maður hafi mögulega verið drepinn í því partíi. Ljósvaki hefur ekki upplifað þetta, þ.e. Meira
18. október 2018 | Myndlist | 59 orð

Fjórtán boðsgestir

Önnur afmælissýningin, Tengingar , vísar bæði í tengsl Sigurjóns við Laugarnesið og nokkra samferðamenn hans í íslensku listalífi. Meira
18. október 2018 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Flytja sönglög í Fríkirkjunni í dag

Lilja Guðmundsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12 og flytja sönglög eftir Tsjajkovskíj og... Meira
18. október 2018 | Tónlist | 649 orð | 2 myndir

Fríríkið Bach

Eftir Johann Sebastian Bach (1685-1750) voru flutt Adagio úr Orgelsónötu r. 4 í e-moll BWV 528 í umritun Augusts Strandal (1860-1930); Prelúdía og fúga í e-moll BWV 855 Das Wohltemperierte Klavier, bók 1, nr. Meira
18. október 2018 | Bókmenntir | 391 orð | 8 myndir

Fyrir alla aldurshópa

Angústúra hefur lagt áherslu á þýðingar á erlendum bókmenntum í bland við barnabækur og léttmeti fyrir fullorðna. Meira
18. október 2018 | Myndlist | 653 orð | 2 myndir

Kraftur Dynjanda heillaði

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is „Ég er að verða voða spennt,“ segir myndlistarkonan Hildur Ásgeirsdóttir þegar blaðamaður slær á þráðinn til hennar yfir Atlantshafið. Meira
18. október 2018 | Myndlist | 120 orð

Landið sýnir sínar bestu hliðar

Ljósmyndir Mats hafa á sér sérstakan blæ og má kannski best lýsa þeim þannig að hann taki mjög heiðarlegar myndir af fólki og landslagi. Meira
18. október 2018 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Lisiecki spilar Schumann

Kanadíski píanistinn Jan Lisiecki leikur píanókonsert Schumanns á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
18. október 2018 | Bókmenntir | 107 orð | 1 mynd

Líkamsbyltingar í eina öld í hádeginu

„Frá drengjakollum til #MeToo: Líkamsbyltingar í eina öld“ nefnist fyrirlestur sem dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir flytur á vegum RIKK í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12. Meira
18. október 2018 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd

Meðal brautryðjenda abstraktlistar á Íslandi

Sigurjón Ólafsson var meðal brautryðjenda abstraktlistar á Íslandi og talinn einn helsti portrettlistamaður sinnar samtíðar. Hann gerði fjölda opinberra verka og eru á annan tug útilistaverka og veggskreytinga eftir hann í Reykjavík. Meira
18. október 2018 | Bókmenntir | 202 orð | 1 mynd

Milkman þótti best

Anna Burns hlaut í vikunni Man Booker-bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Milkman . Burns er fyrst írskra rithöfunda til að fá þessi virtu verðlaun og hlýtur hún 50 þúsund pund að launum. Verðlaunin eru ætluð enskumælandi höfundum. Meira
18. október 2018 | Myndlist | 540 orð | 6 myndir

Norðmaðurinn sem féll fyrir Íslandi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það var ævintýraþráin sem varð til þess að sautján ára norskur piltur afréð að ferðast til Íslands snemma á 6. áratugnum. Meira
18. október 2018 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Ólafur ræðir samstarf sitt við Einar

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson fjallar í erindi í Hönnunarsafni Íslands í dag kl. Meira
18. október 2018 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

PEN í mál við Trump

Bandaríkjadeild PEN, sem eru alþjóðleg samtök rithöfunda, þýðenda og ritstjóra, hefur höfðað mál á hendur Donald Trump sökum þess að þeir telja Bandaríkjaforseta hafa notað stjórnsýslulegt vald sitt til að ráðast á fjölmiðla sem stríði gegn 1. Meira
18. október 2018 | Myndlist | 133 orð | 1 mynd

Spjall, leiðsögn og afmæli safnsins

Listamaðurinn Birgir Snæjörn Birgisson spjallar við gesti um verk sitt „Von“ í Listasafni Árnesinga (LÁ) á sunnudag kl. 15. Meira
18. október 2018 | Leiklist | 1325 orð | 5 myndir

Sýnt í 31 kvöld árlega í nær 200 ár

Af leiklist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Oft er langlífi ákveðinna leiksýninga dásamað, þegar þær hafa verið færðar upp nokkur leikár í röð – erlendis þekkist að sýningar gangi jafnvel í einhverja áratugi. Meira
18. október 2018 | Myndlist | 1591 orð | 4 myndir

Tengingar á tímamótum

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Mikið verður um dýrðir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi um helgina þegar 30 ár eru liðin frá því safnið var opnað almenningi og 110 ár frá fæðingu myndhöggvarans, sem safnið er kennt við. Meira
18. október 2018 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Tilnefndu kvikmyndirnar sýndar

Bíó Paradís, í samvinnu við Nordisk Film og TV Fond, sýnir allar myndirnar fimm sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs dagana 18.-21. október. Myndirnar verða allar sýndar með enskum texta. Meira
18. október 2018 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Jóni

Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari halda tónleika í Hannesarholti til heiðurs Jóni Ásgeirssyni níræðum laugardaginn 20. október kl. 16. Meira
18. október 2018 | Bókmenntir | 89 orð | 4 myndir

Upplestur í Gunnarshúsi

Fjórir höfundar halda upplestrarkvöld í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi 8 kl. 20 í kvöld og lesa upp úr fjórum nýjum og nýlegum bókum. Linda Vilhjálmsdóttir les upp úr nýútkominni ljóðabók sinni, Smáa letrinu. Meira

Umræðan

18. október 2018 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Að vera sjálfselskur

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Nærum sjálfselskuna ásamt því að rækta það að elska aðra. Það er ekki sama og að vera sjálfhverf, sjálfmiðuð, sjálfumglöð, sérhlífin eða eigingjörn." Meira
18. október 2018 | Velvakandi | 106 orð | 1 mynd

Áskorun til bílstjóra

Ég hef veitt því athygli að undanförnu að bílstjórar á höfuðborgarsvæðinu virða ekki þá eðlilegu reglu að á vinstri akrein skuli aksturshraði meiri en á þeirri hægri. Meira
18. október 2018 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Borgarlínan = Þjóðsagan um naglasúpuna

Eftir Þórarin Hjaltason: "Það sorglega er að það „gleymdist“ að upplýsa að 10-20 milljarða borgarlína hefði skilað nánast sama árangri." Meira
18. október 2018 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Gamall kennari um mælt mál

Eftir Rúnu Gísladóttur: "Sögnin að elska er okkur flestum mjög kær, svo kær að við erum farin að nota hana í tíma og ótíma." Meira
18. október 2018 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Hefur loftslagsógnin náð eyrum stjórnmálamanna og almennings?

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Spurningin er hvort stjórnmálamenn og aðrir taki boðskapinn alvarlega og hefji nú þegar sókn í umhverfismálum að settu marki." Meira
18. október 2018 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Röng forgangsröðun

Eftir Ernu Arngrímsdóttur: "Borgin er með ranga forgangsröðun varðandi fé almennings." Meira
18. október 2018 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Tónlist og tónlistarhæfileikar

Eftir Jónas Haraldsson: "Við eigum þó alltaf að geta huggað okkur við það og glaðst yfir því að geta eftir sem áður notið tónlistar, sem aðrir spila eða syngja." Meira
18. október 2018 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Velferð sjúklinga í öðru sæti

Eftir Skúla Sveinsson: "Meginmarkmið að koma í veg fyrir einkarekstur með öllum tiltækum ráðum og þá að önnur markmið, svo sem velferð sjúklinga, verði að víkja." Meira

Minningargreinar

18. október 2018 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Elínbjörg Kristjánsdóttir

Elínbjörg Kristjánsdóttir fæddist 28. júlí 1933. Hún lést 1. október 2018. Elínbjörg var jarðsungin 9. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Fríða Gestrún Gústafsdóttir

Fríða Gestrún Gústafsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júní 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. október 2018. Foreldrar hennar voru Jóhanna Ásgeirsdóttir, f. 14.10. 1905, d. 25.5. 1982, húsfreyja í Reykjavík, og Gústaf Adolf Gestsson, f. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

Gunnar Laugi Guðlaugsson

Gunnar Laugi Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1959. Hann lést 25. september 2018 á Spáni. Foreldrar hans eru Guðlaugur J. Guðlaugsson bifreiðasmiður frá Dalvík, f. 10. maí 1931, og Fjóla Sigurðardóttir frá Hruna í Vestmannaeyjum, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson

Haraldur Sigurðsson fæddist 21. janúar 1925. Hann lést 28. september 2018. Útför Haraldar var gerð 8. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 4031 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðjónsdóttir

Ingibjörg Guðjónsdóttir fæddist á Hvolsvelli í Rangárvallasýslu 16. febrúar 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi eftir erfið veikindi 6. október 2018. Foreldrar hennar voru Kristín Ísleifsdóttir húsmóðir, f. 3. desember 1927, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ævarsdóttir

Ingibjörg Ævarsdóttir fæddist 27. október 1972. Hún lést 1. október 2018. Ingibjörg var jarðsungin 15. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir

Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir fæddist 26. ágúst 1949. Hún andaðist 6. október 2018. Útför Guðrúnar fór fram 15. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 71 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmannsson

Jóhannes Guðmannsson fæddist 28. janúar 1934. Hann lést 23. september 2018. Útförin fór fram frá 1. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 1808 orð | 1 mynd

Jón Þórarinn Bárðarson

Jón Þórarinn fæddist í Vík í Mýrdal 10. maí 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. október 2018. Foreldrar hans voru Bárður Jónsson, f. í Kárhólmum í Mýrdal 28. mars 1895, hvarf í lok árs 1963, og Þórey Sverrisdóttir, f. í Hraunbæ í Álftaveri 4. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

Kristján Ketilsson

Kristján Ketilsson fæddist 7. september 1961. Hann lést 3. október 2018. Útför Kristjáns fór fram 15. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Lilja Friðbertsdóttir

Lilja Friðbertsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 21. október 1940. Hún lést á Selfossi 26. september 2018. Lilja var níunda í röð ellefu barna Friðberts Guðmundssonar, f. 1900, d. 1973, og Jónu Magnúsdóttur, f. 1906, d. 1991. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Sigmar Karl Óskarsson

Sigmar Karl Óskarsson fæddist 1. júlí 1932. Hann lést 5. október 2018. Útför Sigmars Karls fór fram 12. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2018 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist 1. júlí 1933. Hann lést 20. september 2018. Útför Sigurðar fór fram 5. október 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. október 2018 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 3 myndir

Verðlaunin eru hvatning

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent í dag við hátíðlega athöfn á umhverfisdegi atvinnulífsins. Umhverfisfyrirtæki ársins er Toyota en framtak ársins á sviði umhverfismála á Skinney-Þinganes. Meira

Daglegt líf

18. október 2018 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Mikilfengleg áhrifasaga

„Biblían kemur víða við sögu og flestir eiga sér einhverja persónulega minningu um hana. Persónur eða viðburðir Biblíunnar eiga sér afleggjara í bókmenntum, listum og sögu heimsins. Meira
18. október 2018 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

Öll heimshorn

Á sýningunni, hvar eru 32 myndir frá öllum heimshornum, er einnig hægt að fræðast um baráttu UNICEF fyrir réttindum barna. Meira

Fastir þættir

18. október 2018 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Ra6 7. f3 Rd7...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Ra6 7. f3 Rd7 8. Rxc4 e5 9. Rxe5 Rxe5 10. dxe5 Dxd1+ 11. Rxd1 Rb4 12. Re3 Be6 13. Bd2 0-0-0 14. Hc1 Ra2 15. Ha1 Bc5 16. Rd1 Hd7 17. Rc3 Rb4 18. Meira
18. október 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
18. október 2018 | Í dag | 31 orð | 2 myndir

Demantsbrúðkaup

Hjónin Guðlaug Wium og Ragnar Stefán Magnússon eiga demantsbrúðkaup í dag. Þau voru gefin saman í Dómkirkjunni 18. október 1958 af séra Jóni Auðuns. Þau ætla að njóta dagsins með... Meira
18. október 2018 | Árnað heilla | 325 orð | 1 mynd

Elizabeth Anne Unger

Elizabeth Anne Unger hlaut BS-gráðu í fyrirtækjastjórnun og hagfræði frá University of North Carolina í Wilmington með láði árið 2002; hún lauk MS-gráðu í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands árið 2009. Meira
18. október 2018 | Í dag | 254 orð

Haustrigningar og bogaskemma

Þegar ég var strákur á Laugaveginum var sýnd revían „Haustrigningar“ með þeim Alfreð Andréssyni, Haraldi Á. og Soffíu Karlsdóttur ef ég man rétt, svo að haustrigningarnar núna ættu ekki að koma okkur í opna skjöldu. Meira
18. október 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Kristín Tinna Aradóttir

30 ára Kristín ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnarfirði, lauk stúdentsprófi frá Keili og starfar á auglýsingadeild Árvakurs. Dætur: Sunna Dís Sturludóttir, f. 2013, og Snædís Lilja Sturludóttir, f. 2015. Foreldrar: Ari Þór Jóhannesson, f. Meira
18. október 2018 | Í dag | 503 orð | 3 myndir

Leikritun, leikstjórn, bókmenntir og tónlist

Þorgeir fæddist á Siglufirði 18.10. 1968 en ólst upp á Húsavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MA og BA-prófi í heimspeki frá HÍ. Þorgeir var ritari á skrifstofu Bandalags íslenskra leikfélaga 1993-99, texta- og hugmyndasmiður á ýmsum auglýsingastofum,... Meira
18. október 2018 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn...

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína. (Sálm: 66. Meira
18. október 2018 | Í dag | 59 orð

Málið

„Hvert er lengsta jarðgang sem þú hefur keyrt í gegnum?“ Sá sem spyrði þessa (hans er leitað) mundi líklega ekki hvá þótt svarað yrði: „Ég er ekki viss, en tvö voru rosalega löng. Meira
18. október 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Olga Ósk Ellertsdóttir

30 ára Olga ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá HR og starfar við LSH. Dóttir: Viktoría Klara, f. 2013. Bróðir: Viktor Ellertsson, f. 1980, mannauðsstjóri rekstrarsviðs LSH. Foreldrar: Klara Sigurmundadóttir, f. Meira
18. október 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

Ormar í morgunmat

Það var afar sérstakur morgunverður á borðum í Ísland vaknar í morgunsárið þegar Kristín Sif, einn þáttarstjórnenda, mætti með mjölorma úr Dýraríkinu í nestisboxinu. Meira
18. október 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Ragnheiður Bjarnadóttir

30 ára Ragnheiður ólst upp á Þóroddsstöðum, býr á Laugarvatni, lauk viðskiptafræðiprófi og er fjármálastjóri ML. Maki: Haraldur Helgi Hólmfríðarson, f. 1983, rekstrarstjóri við ferðaþjónustu. Stjúpdætur: Aldís Þóra, f. 2005, og Bjarney Sara, f. 2011. Meira
18. október 2018 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir 85 ára Jóhanna Dahlmann Valdimar Ólafsson 80 ára Guðríður Einarsdóttir Herdís Sveinsdóttir Ólafur B. Meira
18. október 2018 | Fastir þættir | 171 orð

Vinafundur. S-NS Norður &spade;Á10964 &heart;Á53 ⋄8 &klubs;9873...

Vinafundur. S-NS Norður &spade;Á10964 &heart;Á53 ⋄8 &klubs;9873 Vestur Austur &spade;85 &spade;D2 &heart;K1042 &heart;DG76 ⋄K10432 ⋄965 &klubs;KD &klubs;Á1064 Suður &spade;KG73 &heart;98 ⋄ÁDG7 &klubs;G52 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. október 2018 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Víkverji er fróðleiksfús og sífellt að læra eitthvað nýtt. Það nýjasta sem Víkverji lærði er að ef draumar rætast ekki í veruleikanum þá rætast þeir í draumi. Á laugardagsmorgni vaknaði Víkverji við hlátur. Meira
18. október 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. október 1911 Tryggvi Gunnarsson athafnamaður gaf Ungmennafélagi Íslands 45 hektara land við Sog og Álftavatn til að „klæða þessa landspildu í grænt skrúð, sér sjálfum til ánægju og öðrum til fyrirmyndar“, eins og sagði í gjafabréfinu. Meira
18. október 2018 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Þú slærð ekki Elvis

Hinn 21 árs gamli Elvis Presley kom við á bensínstöð í Memphis á þessum degi árið 1956. Fljótt hópaðist fólk að honum sem vildi eiginhandaráritun og öngþveiti myndaðist í kringum bensíndælurnar. Meira

Íþróttir

18. október 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Afturelding – ÍBV 28:28

Varmá, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, miðvikudaginn 18. október 2018. Gangur leiksins : 2:2, 3:3, 7:3, 9:4, 11:8, 15:11 , 16:15, 18:16, 20:19, 23:20, 25:25, 28:28 . Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 164 orð | 3 myndir

*Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, reiknar með að...

*Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, reiknar með að hefja störf á nýjan leik í janúar. Frakkinn, sem er 68 ára gamall og yfirgaf Arsenal eftir 22 ára starf í sumar, segist hafa fengið fyrirspurnir frá liðum úti um allan heim. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

Báðar sveitir örugglega áfram á EM

Í LISSABON Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Árangurinn er í raun betri en við þorðum að vona. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Birgir á Valderrama

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst inn í mót á Evrópumótaröðinni í golfi sem hefst í dag á hinum kunna Valderrama-velli á Spáni en Sergio Garcia er sérstakur gestgjafi mótsins. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Haukar 60:70 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Haukar 60:70 Keflavík – Skallagrímur 75:65 Stjarnan – Snæfell 53:62 Valur – KR 52:64 Staðan: Snæfell 330242:2086 KR 321205:1894 Stjarnan 321210:2074 Valur 321186:1684 Keflavík 312221:2312 Haukar... Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 595 orð | 2 myndir

Get hlaupið enn hraðar

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég var ekkert búin að hugsa út í möguleikana mína fyrr en ég sá keppendalistann. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Schenker-höllin: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Schenker-höllin: Haukar – Stjarnan 19.30 Grill 66-deild karla: Austurberg: ÍR-U – FH-U 20.30 Grill 66-deild kvenna: Austurberg: ÍR – Fram U 18.30 Víkin: Víkingur – Fjölnir 19. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Haukur góður í Meistaradeild

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hitti vel og var stigahæstur þegar lið hans Nanterre mætti Iberostar Tenerife í Meistaradeild Evrópu í Frakklandi í gærkvöld. Gestirnir frá Spáni fögnuðu þó öruggum sigri, 75:58. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

ÍBV barðist í gegnum mótvindinn

Varmá Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Afturelding og ÍBV skildu jöfn, 28:28, er þau mættust í 5. umferð Olísdeildar karla í handbolta í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur á HM

Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson mætast í úrslitaleik í heimsmeistarakeppni félagsliða í handknattleik í Doha í Katar á morgun en annað árið í röð spila Barcelona og Füchse Berlín til úrslita í þessari keppni. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Meistaradeild UEFA kvenna 16-liða úrslit, fyrri leikir: Lilleström...

Meistaradeild UEFA kvenna 16-liða úrslit, fyrri leikir: Lilleström – Bröndby 1:1 Guro Reiten 30. – Emilie Henriksen 35. • Sigríður Lára Garðarsdóttir sat á varamannabekk Lilleström allan leikinn. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Met hjá lærisveinum Lars

Norðmenn, undir stjórn Svíans Lars Lagerbäcks, eru heldur betur á flugi þessa dagana en norska landsliðið í knattspyrnu hefur unnið sjö af síðustu átta leikjum sínum. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Miklar breytingar á 25 árum

EM Í HÓPFIMLEIKUM Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Útbreiðsla hópfimleika í Evrópu fer vaxandi með hverju árinu sem líður. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Mourinho líklegastur

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er efstur á blaði hjá breska veðbankanum William Hill um að verða fyrsti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem verður látinn taka poka sinn á tímabilinu. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Afturelding – ÍBV 28:28 Selfoss – Valur...

Olís-deild karla Afturelding – ÍBV 28:28 Selfoss – Valur 28:24 Staðan: Selfoss 5410150:1329 Valur 5311135:1117 Haukar 5311145:1367 FH 4310114:1107 Afturelding 5221134:1316 Fram 5212132:1345 ÍBV 5122145:1484 KA 5203122:1264 Grótta... Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 883 orð | 3 myndir

Risið úr öskustónni

5. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar risu úr öskustónni í fimmtu umferð Olís-deildar sem lauk í fyrrakvöld með þremur leikjum. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sara nánast í 8-liða úrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir lék að vanda allan leikinn þegar Wolfsburg vann Atlético Madrid 4:0 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sigurmark Ingibjargar

Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, skaut Djurgården áfram í sænsku bikarkeppninni í gærkvöld með sigurmarki í 2:1-sigri á B-deildarliði Västerås. Markið skoraði Ingibjörg beint úr aukaspyrnu þegar um korter var til leiksloka. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Snæfell hafði betur í toppslagnum

Snæfell er með fullt hús stiga á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sigur í spennandi toppslag við Stjörnuna í Garðabæ í gærkvöld, 62:53. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Úff, hvað mér finnst dapurlegt að José Mourinho hafi verið kærður af...

Úff, hvað mér finnst dapurlegt að José Mourinho hafi verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að bæra varirnar framan í sjónvarpsvél eftir 3:2-sigur Manchester United á Newcastle á dögunum. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Versta árið í sögunni

Mikill þrýstingur er kominn á forráðamenn þýska karlalandsliðsins í knattspyrnu á að reka landsliðsþjálfarann Joachim Löw frá störfum. Meira
18. október 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Vona að það verði kostur

Thierry Henry tók formlega við þjálfun franska knattspyrnuliðsins Mónakó í gær en hann var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum eftir að félagið rak Leonardo Jardim frá störfum. Meira

Viðskiptablað

18. október 2018 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Að falla með eignunum

Verði niðursveiflan harkaleg er ráðrúm fyrirtækja til að bregðast við lítið og skyndilega getur komið upp sú staða að tekjur standi ekki undir skuldsetningu og þá er á pappírunum fátt annað til ráða en að skala niður reksturinn, selja eignir og nýta... Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Ásakaður um peningaþvætti

Nordea, stærsti banki Norðurlanda, hefur verið ásakaður um að brjóta gegn reglum um... Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 618 orð | 1 mynd

Bitakeðja (e. blockchain) til varnar hugverkaréttindum?

Sérfræðingar hafa bent á að tæknin geti komið að góðum notum þegar skráning hugverkaréttinda er annars vegar, svo sem fyrir vörumerki, einkaleyfi og eftir atvikum hönnun. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 2552 orð | 1 mynd

Eldsneytismarkaðurinn á tímamótum vegna orkuskipta

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samrunaferli N1 og Festar hefði getað tekið mun skemmri tíma og heppilegra hefði verið ef Samkeppniseftirlitið hefði gefið út frá upphafi hvaða markmiðum það vildi ná. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 425 orð | 1 mynd

Farsímasala dregst saman um allt að 10%

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Innflutningur á farsímum hefur dregist saman um 5,5% og sala á farsímum um allt að 10% hjá stærri söluaðilum. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Fræðandi saga um lítið fyrirtæki

Bókin Leitun er að bókum um viðskipti og rekstur sem eiga erindi við jafnt yngri sem eldri lesendur. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Getur ekki reitt sig á prinsinn

Ríkisstjórn Trumps þarf greinilega að móta sér stefnu í málefnum Mið-Austurlanda sem er minna háð... Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 113 orð

Hin hliðin

Nám: Lærði leiklist í Bretlandi og hef tekið námskeið í alls konar fræðum, m.a. viðskipta-, jarðvegs-, efna-, og grasafræðum og setið hina og þessa mannlega kúrsa. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Kornið lokar útsölustöðum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjárhagsleg endurskipulagning leiðir til þess að útsölustöðum Kornsins fækkar að minnsta kosti um þrjá. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Krónan lækkað um 11%

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Gengi krónunnar hefur lækkað um 11% gagnvart evru frá því er best lét í sumar. Grunnstoðirnar eru þó ágætar að mati hagfræðings. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Langtímaverðbólguvæntingar áhyggjuefni

Peningamál Allir nefndarmenn peningastefnunefndar studdu tillögu seðlabankastjóra um að halda stýrivöxtum óbreyttum við síðustu vaxtaákvarðanatöku 3. október. Þetta kemur fram í fundargerð peningastefnunefndar sem birt var í gær. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

LEX: Reglurnar gagnast risunum

Meiri kröfur til fiskeldisstöðva takmarka framboð og ýta upp verði á eldislaxi. Það kemur sér vel fyrir Marine... Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 399 orð | 2 myndir

Marine Harvest: öll net úti

Strangari reglur koma sér iðulega vel fyrir þá sem eru fyrir á markaðinum. Laxeldisgeirinn er engin undantekning frá þessari reglu. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Pláss er orðið lúxusvara“ Aldrei erfiðara að kaupa fyrstu ... Vonbrigði með St. Louis Landsbankinn tekur í notkun ... Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Rafmagnsvespan er loksins lent

Farartækið Liðin eru tvö ár síðan ítalski bifhjólaframleiðandinn Piaggio sýndi frumgerð af rafknúinni vespu. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Rekstrarhagnaðurinn allt að 62% meiri

Upplýsingatækni Origo hf. hefur sent frá sér afkomuviðvörun en þar segir að rekstrarhagnaður (EBITDA) félagsins verði allt að 62% hærri á þriðja ársfjórðungi en fyrri tilkynningar höfðu gefið til kynna. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 506 orð | 1 mynd

Reyna að fara varlega, eins og góð húsmóðir

Jafnt og þétt hefur rekstur snyrtivörufyrirtækisins Sóley Organics vaxið og dafnað og væntir Sóley Elíasdóttir þess að umsvifin fimmtugfaldist á næstu fimm árum. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 50 orð | 7 myndir

Reynslusögur af íslenskri netverslun

SVÞ ásamt Rannsóknasetri verslunarinnar stóðu að morgunverðarráðstefnu um íslenska netverslun á dögunum, en ráðstefnan var haldin í kjölfar útgáfu nýrrar skýrslu um efnið. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 171 orð | 2 myndir

Sigli aftur út á sundin

„Það gekk brösuglega í fyrstu,“ segir Guðmundur Hallvarðsson, formaður Hollvinasamtaka Óðins, sem tekinn var í slipp í Reykjavíkurhöfn á mánudag frá sínum stað við Sjóminjasafnið. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 297 orð

Skynsamleg og nytsamleg leið hjá Lífsverki

Í Morgunblaðinu í gær kom fram að lífeyrissjóðurinn Lífsverk hefði ákveðið að taka að sér fjármögnun á stórframkvæmd í Mörkinni í Reykjavík. Um er að ræða veðtryggða skuldabréfaútgáfu upp á 1,6 milljarða króna. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 142 orð | 2 myndir

Snjallsímar breyttu stöðunni

Sameinað félag Festar og N1 bregst við breyttum markaði og orkuskiptum. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 574 orð | 2 myndir

Stjórnvöld grípa inn í val nýs bankastjóra Danske

Eftir Richard Milne, fréttaritara á Norðurlöndum Enn syrtir í álinn hjá Danske bank nú þegar dönsk stjórnvöld hafa gripið inn í og komið í veg fyrir að einn af framkvæmdastjórum bankans taki við af hinum brottrekna Thomas Borgen. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Tafir á greiðslum Kortaþjónustunnar

Færsluhirðing Viðskiptavinir Kortaþjónustunnar, m.a. kaupmenn, hafa orðið fyrir því í nokkur skipti að undanförnu að uppgjör til þeirra hafa dregist. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 218 orð

Tekið á tekjum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lengi græddu tilteknir fjölmiðlar formúgu á því að hnýsast í tekjuskrár sem Ríkisskattstjóri lagði fram og geymdi á glámbekk um nokkurra daga skeið á hverju ári. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 722 orð | 1 mynd

Tæknin hefur torveldað þrifin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að ná fullkomnustu fiskvinnslutækjum almennilega hreinum getur stundum kallað á að taka þau í sundur, með töluverðri fyrirhöfn. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 1092 orð | 1 mynd

Vill liðsinna frumkvöðlum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hermann Kristjánsson, framkvæmdastjóri og stofnandi fyrirtækisins Vaka, hefur ákveðið að láta af störfum eftir 32 ár við stjórnvölinn. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 764 orð | 1 mynd

Vill sjá meiri samvinnu Hafró og útgerða

Skúli Halldórsson sh@mbl.is „Öðru fremur hefur það verið pólitíkin og þessi pólitíski rétttrúnaður um það að aldrei megi leita að neinu úr smiðju útvegsmanna, sem hefur verið til skaða,“ segir Binni í Vinnslustöðinni. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 925 orð | 2 myndir

Ætti ekki að reiða sig á Sádi-Arabíu

Eftir Gideon Rachman Morðið á Khashoggi sýnir að Bandaríkin þurfa að endurhugsa stefnu sína í Mið-Austurlöndum. Meira
18. október 2018 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Öllum spurningum svarað áreynslulaust

Forritið Það er hluti af daglegum rekstri flestra fyrirtækja að þurfa að svara stöðugum flaumi spurninga frá viðskiptavinum. Oftast eru spurningarnar keimlíkar: Hver er afgreiðslutíminn? Hvað kostar þetta og hvað kostar hitt? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.