Greinar föstudaginn 19. október 2018

Fréttir

19. október 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

34% keyptu kókaín

Verð á sterkum verkjalyfjum „á götunni“ hefur lækkað undanfarna mánuði. Þetta kemur fram í mánaðarlegri könnun SÁÁ á verðlagi á ólöglegum vímuefnum. Fram kemur að 80 mg tafla af OxyContin hafi t.d. kostað 8.000 kr. í janúar en 4.600 kr. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Alþjóðleg ráðstefna um pólitísk neyðarvöld

Rannsóknarsetrið EDDA við Háskóla Íslands, í samvinnu við norræna öndvegissetrið ReNEW, stendur fyrir alþjóðaráðstefnu 19.-20. október 2018 um neyðarvöld og stjórnmál undir heitinu States of Exception and the Politics of Anger. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð

Átaksverkefni ekki komið í gang

Ekki er enn búið að mynda starfshóp stjórnvalda, stofnana og samtaka á vinnumarkaði um aðgerðir gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði en fimm vikur eru liðnar frá því að ríkisstjórnin samþykkti hinn 14. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Blikur á lofti í fjármálum sveitarfélaga

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að hluti sveitarfélaga sé að færast frá fjárhagslegri sjálfbærni. Þá kunna einstaka sveitarfélög að verða ósjálfbær á næsta áratug. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Borgar Magnason spilar í Mengi í kvöld

Kontrabassaleikarinn Borgar Magnason kemur fram í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Brunatrygging lausafjár gegn náttúruhamförum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikilvægt er að fólk sé með lausafé brunatryggt vilji það fá bætt tjón á innbúi og lausafé vegna náttúruhamfara. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Ekki allt í lamasessi heldur tækifæri til bóta

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað er ástæða þess að ég bað um að við fengjum þessa skýrslu sú að ég sé tækifæri til betrumbóta. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Ekki farið eftir innkaupareglum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ekki var farið eftir innkaupareglum Reykjavíkurborgar við gerð samninga um endurgerð braggans við Nauthólsveg 100, samkvæmt áliti borgarlögmanns, sem gert var opinbert í gær. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fulltrúi ráðuneytis afboðaði sig

Ekkert varð af fundi fulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sem átti að fara fram í gærmorgun. Á fundinum átti að ræða málefni Samgöngustofu og áfangaskýrslu starfshóps um starfshætti hennar. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Geiteyri ehf. eignast Haffjarðará að fullu

Einkahlutafélagið Geiteyri hefur eignast eina þekktustu laxveiðiá landsins, Haffjarðará á Snæfellsnesi, að fullu. Fyrir átti það helmingshlut í ánni en hefur nú tryggt sér hinn hlutann og greitt fyrir hann tvo milljarða króna. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Heimilið sé ekki staður ofbeldis

„Það væri best ef við þyrftum ekki að halda svona ráðstefnur og efna til vitundarvakningar um heimilisofbeldi,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á ráðstefnunni „Gerum betur“ á Hótel Natura í gær. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Herskip NATO áberandi í höfnum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Herskip á vegum Atlantshafsbandalagsins, NATO, eru um þessar mundir áberandi í höfnum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. október 2018 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hlýjar og tilfinningaþrungnar móttökur

Harry Bretaprins og eiginkona hans, Meghan Markle, voru í Melbourne í Ástralíu í gær og þúsundir manna biðu í rigningu í miðborginni í von um að sjá þeim bregða fyrir. Prinsinn faðmar hér konu sem brast í grát þegar hann heilsaði henni. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Hættir að þjónusta göng um Húsavíkurhöfða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin hefur tilkynnt sveitarstjórn Norðurþings að hún muni hætta að þjónusta göngin um Húsavíkurhöfða um næstu mánaðamót. Verður því væntanlega slökkt á lýsingu í göngunum og enginn snjór mokaður í vetur. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Icelandair taldi gengið ósjálfbært

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við höfum gert ráð fyrir að staða krónunnar undanfarin ár væri ósjálfbær. Við höfum átt von á einhverri veikingu. Hún er að koma fram núna,“ segir Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair Group. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Leikur sér að bragðlaukum Norðmanna

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Kokkurinn Atli Már Yngvason opnaði nýverið veitingastaðinn Kötlu í Ósló og hefur hlotið einróma lof matargagnrýnenda. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 864 orð | 3 myndir

LHG fær björgunarþyrlur í vor

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Landhelgisgæsla Íslands (LHG) hefur ákveðið að taka á móti tveimur nýlegum leiguþyrlum á næsta ári. Meira
19. október 2018 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Lisbeth Palme látin, 87 ára að aldri

Lisbeth Palme, ekkja Olofs Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin eftir erfið veikindi, að sögn fjölskyldu hennar í gær. Hún var 87 ára að aldri. Lisbeth var gift Olof Palme í 30 ár, þar til hann var skotinn til bana á götu í miðborg Stokkhólms 28. Meira
19. október 2018 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Losun koltvísýrings eykst í heiminum í ár

París. AFP. | Útlit er fyrir að losun koltvísýrings í orkugeiranum haldi áfram að aukast í ár eftir metlosun á síðasta ári, að sögn framkvæmdastjóra Alþjóðaorkumálastofnunarinnar, IEA. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð

Lýðfræðin er áskorun

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir eldra fólki að fjölga í bæjarfélaginu. Það leiti til Akureyrar, sem sé höfuðborg landsbyggðarinnar og þjónustukjarni. Sú þróun sé áskorun. Skoða þurfi hlutdeild ríkisins í þjónustu fyrir aldraða. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 244 orð

Lægra þorskverð en krafa um hærri laun

„Stórsókn er hafin af hálfu verkalýðshreyfingarinnar í baráttu fyrir hækkun lágmarkslauna,“ sagði Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í ræðu á aðalfundi í gær. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Matthew Santos í Hljómahöll í kvöld

Tónlistarmaðurinn Matthew Santos kemur fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ í kvöld. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð

Óraunhæfar launakröfur hafi veikt gengið

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir tilkynningar frá áhyggjufullum félagsmönnum streyma inn út af veikingu krónu. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Óttast samþjöppun við kvótasetningu

Alls bárust 27 umsagnir á samráðsgátt stjórnvalda um veiðistjórnun hrognkelsa. Margir umsagnaraðilar eru andvígir kvótasetningu grásleppu og telja meðal annars að það hamli nýliðun í greininni og geti verið erfitt fyrir smærri byggðarlög. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiði hugans

Rjúpnaveiðitímabilið er að bresta á og í huganum er ég strax byrjaður að undirbúa veiðitúrana sem eru fram undan. Þetta er einn skemmtilegasti tími ársins,“ segir Dúi Landmark, sem er 53 ára í dag. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Skæð inflúensa getur komið aftur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hundrað ár eru í dag síðan spánska veikin barst til Íslands með skipunum Willemoes frá Bandaríkjunum og Botníu frá Kaupmannahöfn. Veikin dró 484 Íslendinga til dauða. Helmingur þeirra var á aldrinum 20-40 ára. Meira
19. október 2018 | Erlendar fréttir | 498 orð

Stefna að því að auka umsvif sín á Grænlandi

Fram hafa komið vísbendingar að undanförnu um að stjórnvöld í Bandaríkjunum og Kína stefni að auknum umsvifum á Grænlandi og líti svo á að vægi landsins sé að aukast, að því er fram kemur í grein eftir danska blaðamanninn Martin Breum á fréttavef Arctic... Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Tjón Vals meira en óttast var

„Tjónið er meira en við óttuðumst,“ segir Lárus Bl. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals, en vatnsleki kom upp í húsnæði félagsins í Hlíðarenda og uppgötvaðist í gærmorgun. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tvær þyrlur á nýju ári

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Landhelgisgæsla Íslands tekur á móti tveimur nýlegum leiguþyrlum á næsta ári. Þyrlurnar koma frá Noregi og eru af gerðinni Airbus H225 Super Puma, en þær munu koma í staðinn fyrir TF-GNA og TF-SYN. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Undir þúsund ára gamalli vatnsbunu í Breiðamerkurjökli

Dauðlegir menn standa ekki undir þúsund ára gamalli vatnsbunu á hverjum degi en það fékk Einar Rúnar Sigurðsson, jökla- og íshellaleiðsögumaður, að reyna á dögunum þegar hann kannaði helli sem hann hefur gefið nafnið Gulleyjuíshellir í Breiðamerkurjökli... Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Yfir 5.000 farþegar frá Bretlandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Breska ferðaskrifstofan Super Break mun meira en tvöfalda flugframboð sitt frá Bretlandi til Akureyrar í vetur. Hún fjölgar ferðum þannig að ferðatímabilið verður lengra og notar einnig heldur stærri flugvélar. Meira
19. október 2018 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Þurftum fyrst að semja okkar á milli

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Meðan þessi hasar er hjá Sjómannafélagi Íslands við sína félagsmenn og fleiri er Sjómannafélag Eyjafjarðar ekki tilbúið að ræða áfram um sameiningu félaganna. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2018 | Leiðarar | 662 orð

Afdalaháttur

Staðreyndir um raunverulegan feril Khashoggis upplýsa en afsaka ekki hvað á bak við liggur Meira
19. október 2018 | Staksteinar | 177 orð | 3 myndir

Allt er hægt að eyðileggja

Íslendingar hafa búið við einstaka efnahagslega tíð á síðastliðnum árum. Verðbólgan hefur verið lág, hagvöxtur góður og kaupmáttaraukning framúrskarandi. Meira

Menning

19. október 2018 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Afmælisljósmyndasýning opnuð í dag

Í tilefni af 10 ára samstarfsafmæli UNICEF á Íslandi og Te & kaffi verður opnuð ljósmyndasýning fyrir framan kaffihúsið í Smáralind á morgun. Meira
19. október 2018 | Bókmenntir | 684 orð | 1 mynd

„Kalla fram eitthvað óvænt“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Haukur Ingvarsson hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2018 fyrir ljóðabókina Vistarverur . Verðlaunin voru afhent í Höfða í gær og eru veitt fyrir óprentað handrit að ljóðabók, frumsamið á íslensku. Meira
19. október 2018 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Djass fyrir börn í vetrarfríi í dag

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin er yfirskrift dagskrár fyrir alla fjölskylduna sem fram fer í dag, föstudag, í Gerðubergi kl. 11, Spöngunni kl. 14 og Grófinni kl. 16. Meira
19. október 2018 | Bókmenntir | 123 orð

Hrundar borgir

hefurðu tekið eftir greinaknippum sem vaxa á trjám misvísandi spákvistum sem minna á hreiður? Meira
19. október 2018 | Leiklist | 569 orð | 2 myndir

Hvað gerðist í skólanum?

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Leikritið Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð verður frumflutt og tekið upp sem útvarpsleikrit í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 23. október kl. 20. Meira
19. október 2018 | Myndlist | 723 orð | 1 mynd

Listin laus við alla rökhyggju

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
19. október 2018 | Tónlist | 320 orð | 3 myndir

Stórverkefni í Skagafirði

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Skagfirski kammerkórinn ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Kórinn flytur verkið Magnificat eftir breska tónskáldið John Rutter auk einsöngslaga sem útsett voru fyrir hljómsveit. Meira
19. október 2018 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Tónlist frá norðurslóðum í Veröld í dag

Tónlist frá norðurslóðum er yfirskrift dagskrár sem fram fer í Veröld – húsi Vigdísar í dag, föstudag, milli kl. 17 og 18.30. Meira
19. október 2018 | Bókmenntir | 518 orð | 3 myndir

Uppgjör og heiður á Írlandi

eftir Sólveigu Jónsdóttur. Mál og menning, 2018. 253 bls. Meira
19. október 2018 | Kvikmyndir | 303 orð | 1 mynd

Vættir og lygar

Border Rómantísk spennumynd í leikstjórn Alis Abbasis. Þar segir af landamæraverði sem laðast á undarlegan hátt að dularfullum ferðalangi sem er stöðvaður í tollinum. Svo koma skrýtnir hlutir í ljós sem breyta öllu. Meira

Umræðan

19. október 2018 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Aukið framboð og hagkvæm langtímafjármögnun

Eftir Guðbrand Sigurðsson: "Hagfræðingar hafa haldið því fram að áhrifaríkast sé að bregðast við háum húsnæðiskostnaði með auknu framboði af húsnæði." Meira
19. október 2018 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Eitt af hlutverkum „ytri endurskoðanda“ er að kanna hvort fullnægjandi heimildir hafi verið fyrir útgjöldum." Meira
19. október 2018 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Krónan, já krónan

Íslenska krónan hefur fallið um 13 prósent frá því ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum. Þrátt fyrir það eru íslensk stjórnvöld þögul sem gröfin og engin viðbrögð sýnileg til bjargar íslenskum almenningi. Meira
19. október 2018 | Aðsent efni | 991 orð | 2 myndir

Rússar og Kínverjar í heiðurssæti við hringborðið

Eftir Björn Bjarnason: "Pólitískt svipmót hringborðsins um þessar mundir tengist einkum vestnorrænu löndunum og Skotlandi." Meira
19. október 2018 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Rökræður ekki leyfðar

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þetta er fólk sem greinilega kýs að taka enga ábyrgð á skoðunum sínum og tjáningu jafnvel þó að einhverjar þúsundir manna hlusti á." Meira

Minningargreinar

19. október 2018 | Minningargreinar | 1975 orð | 1 mynd

Frieda Mahler Oddgeirsson

Frieda Sophie Dorathea Mahler Oddgeirsson fæddist í Dornbusch í Þýskalandi 29. nóvember 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 9. október 2018. Foreldrar hennar voru Johann Mahler, f. 24. október 1882, og Margaretha Gebers, f. 5. janúar 1888. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2018 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Guðný Margrét Árnadóttir

Guðný Margrét Árnadóttir fæddist 26. apríl 1928 í Hellnafelli í Eyrarsveit. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. september 2018. Foreldrar hennar voru Herdís Sigurlín Gísladóttir húsfreyja, f. 24.2. 1899, d. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2018 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hansen Gallagher

Ingibjörg Hansen Gallagher fæddist 3. maí 1929. Hún lést 9. apríl 2018. Bálför Ingibjargar fór fram á Long Island, N.Y., í Bandaríkjunum 11. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2018 | Minningargreinar | 2166 orð | 1 mynd

Jónína Kristín Kristjánsdóttir

Jónína Kristín Kristjánsdóttir, kölluð Ninna, fæddist á Ísafirði 3. maí 1922. Hún andaðist á Hlévangi 1. október 2018. Foreldrar hennar voru Kristján Einarsson, f. 5.1. 1892, d. 24.3. 1979, og Katrín Hólmfríður Magnúsdóttir, f. 7.10. 1897, d. 14.3.... Meira  Kaupa minningabók
19. október 2018 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

María Guðnadóttir

María Guðnadóttir fæddist 21. febrúar 1959. Hún lést 20. september 2018. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2018 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Páll Sigurður Jónsson

Páll var fæddur í Haukadal í Dýrafirði 15. júlí 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold/Hrafnistu 11. október 2018. Foreldrar hans voru Jón Pálsson skipstjóri frá Haukadal, f. 27.9. 1895, d. 15.1. 1949, og kona hans Matthildur Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2018 | Minningargreinar | 4564 orð | 1 mynd

Snorri Jónsson

Snorri Jónsson fæddist í Reykjavík 7. maí 1988. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. október 2018. Foreldrar hans eru Jón Snorri Snorrason, lektor við Háskólann á Bifröst, f. 7.12. 1955, og Sigríður Knútsdóttir, kennari við Breiðagerðisskóla, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2018 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Haffjarðará metin á ríflega fjóra milljarða

Haffjarðará á Snæfellsnesi er metin á ríflega fjóra milljarða króna sé miðað við fjárhæð þá sem félagið Geiteyri þurfti að reiða fram þegar það nýtti forkaupsrétt að helmingshlut félagsins Akurholts ehf. í ánni. Meira
19. október 2018 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 4 myndir

Hriktir í stoðum póstsamgangna

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Í tilkynningu frá Hvíta húsinu á miðvikudag kemur fram að Bandaríkin hyggist segja sig úr Alþjóðapóstsambandinu. Meira

Daglegt líf

19. október 2018 | Daglegt líf | 154 orð

Eldklárir krakkar og skynsamir

Ragnar Þór Pétursson tók sem formaður í Kennarasambandi Íslands í nóvember á síðasta ári. Að baki á hann tuttugu ára feril sem kennari við grunnskóla víða um land, lengst í Norðlingaskóla í Reykjavík. Hann er því öllum hnútum kunnugur í skólastarfi. Meira
19. október 2018 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Fagmennska er mikilvæg

Mikilvægt er að tryggja sjálfstæði skóla og að fagleg sjónarmið séu ráðandi í öllu starfi. Meira
19. október 2018 | Daglegt líf | 743 orð | 1 mynd

Skólarnir breyti samfélagi

Menntun snýst um fólk blómstri í leik og starfi, segir Ragnar Þór Pétursson, formaður KÍ. Hann býst við miklum breytingum á skólastarfi á næstu árum. Meira

Fastir þættir

19. október 2018 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Dc7 8. g3 e5 9. dxe5 Rxe5 10. Bf4 Rfd7 11. Bg2 g5 12. Re3 gxf4 13. Rxf5 O-O-O 14. Dc2 Rc5 15. O-O fxg3 16. hxg3 a5 17. Hfd1 h5 18. Hxd8+ Dxd8 19. Hd1 Df6 20. Re4 Rxe4 21. Dxe4 Bb4... Meira
19. október 2018 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
19. október 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Borgarnes Elma Davíðsdóttir fæddist 7. desember 2017 kl. 17.22. Hún vó...

Borgarnes Elma Davíðsdóttir fæddist 7. desember 2017 kl. 17.22. Hún vó 4.024 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Íris Gunnarsdóttir og Davíð Ásgeirsson... Meira
19. október 2018 | Í dag | 532 orð | 4 myndir

Bók er best vina

Halldóra Ólafsdóttir fæddist á Akureyri 19.10. 1948 og ólst þar upp. Meira
19. október 2018 | Í dag | 315 orð

Brjósklos og fylgið sveiflast

Hjálmar Freysteinsson skrifar á Fésbók: „Einkenni brjóskloss í baki hafa plagað mig undanfarið. Nú hefur sjúkraþjálfarinn tekið það ráð að reyna að setja mig í sérstaka togun. Meira
19. október 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Bryndís Ben Guðfinnsdóttir

30 ára Bryndís ólst upp í Keflavík, býr í Hafnarfirði og er vaktstjóri hjá Olís í Garðabæ. Kærasti: Pétur Ingi Rakelarson, f. 1983, starfar við járnabindingar. Dóttir: Guðný Elsa, f. 2014. Foreldrar: Hafdís Ben Friðriksdóttir, f. Meira
19. október 2018 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. (Sálm: 8. Meira
19. október 2018 | Fastir þættir | 177 orð

Haugalygi. N-Enginn Norður &spade;ÁK106 &heart;K64 ⋄DG &klubs;ÁG73...

Haugalygi. N-Enginn Norður &spade;ÁK106 &heart;K64 ⋄DG &klubs;ÁG73 Vestur Austur &spade;95 &spade;D87 &heart;ÁD1075 &heart;93 ⋄9864 ⋄7532 &klubs;K4 &klubs;10982 Suður &spade;G432 &heart;G82 ⋄ÁK10 &klubs;D65 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. október 2018 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Hvers vegna ekki Stonehenge?

Við sátum heima, hjónin, eitt kvöldið og horfðum á breska sjónvarpsþáttaröð sem heitir Unforgotten á frummálinu, Grafin leyndarmál á RÚV. Meira
19. október 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Sögnin að ríma ( við e-ð ) er m.a. notuð um það að passa við e-ð , vera í samræmi við e-ð . En að samrýma og samrýmast (: samræma og samræmast) eru með ypsiloni . Skv. fyrrnefndri málvenju má fullyrða að uppstúf rímar við hangikjöt. Meira
19. október 2018 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Perlur Bacharach í Salnum

Í kvöld klukkan 19.30 verða öll bestu lög Burt Bacharach flutt á tónleikum í Salnum, Kópavogi. Söngkonan Kristín Stefánsdóttir syngur en með henni verður stórskotalið tónlistarmanna. Meira
19. október 2018 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Sveinsson

Sigurbjörn Sveinsson fæddist á Kóngsgarði í Austur-Húnavatnssýslu 19.10. 1878. Foreldrar hans voru Sveinn Sigvaldason húsmaður og k.h., Sigríður Þórðardóttir. Eiginkona Sigurbjörns var Hólmfríður Hermannsdóttir og eignuðust þau tvær dætur. Meira
19. október 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Stella Arnþórsdóttir

30 ára Stella ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í hjúkrunarfræði frá HA og er hjúkrunarfræðingur á Hjartagátt. Maki: Hlynur Indriðason, f. 1990, læknir. Dóttir: Herdís Þóra Hlynsdóttir, f. 2017. Foreldrar: Arnþór Heimir Bjarnason, f. Meira
19. október 2018 | Í dag | 101 orð | 2 myndir

Synti yfir Ermarsundið

Sundkempan Sigrún Þ. Geirsdóttir sagði sögu sína í Magasíninu, en hún er fyrsta og eina íslenska konan sem hefur synt yfir Ermarsundið. Það gerði hún árið 2015 og ekki átakalaust. Meira
19. október 2018 | Í dag | 211 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigríður G. Júlíusdóttir 85 ára María Steingrímsdóttir 80 ára Bára Sigurgeirsdóttir Hallbera Árný Ágústsdóttir Ingunn Jónsdóttir Margeir Björnsson Ólafur A. Meira
19. október 2018 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Víkverji gerði sér sérstaka ferð í Nauthólsvík á dögunum til þess að skoða þennan bragga sem allir eru að tala um. Það fyrsta sem hann tók eftir var að bragginn var miklu minni en Víkverji hélt. Meira
19. október 2018 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. október 1898 Hús Barnaskóla Reykjavíkur við Fríkirkjuveg var vígt (nú nefnt Miðbæjarskólinn). Meira
19. október 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Þórveig Traustadóttir

30 ára Þórveig lauk BA-prófi í félagsráðgjöf frá HÍ og stundar nú nám í lögreglufræðum við HA. Systur: Aldey, f. 1987, hjúkrunarfræðingur; Ólöf, f. 1995, nemi í sálfræði, og Fanný, f. 1997, nemi í sálfræði. Foreldrar: Unnur Guðjónsdóttir, f. Meira

Íþróttir

19. október 2018 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

Aðeins reykurinn af réttunum í gær

Í Lissabon Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var rosalegt og svo gaman. Það svo góð tilfinning að fara inn í úrslitadaginn með þessa góðu tilfinningu eftir undankeppnina. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 230 orð | 3 myndir

*Besti hringur atvinnukylfingsins Valdísar Þóru Jónsdóttur á úrtökumóti...

*Besti hringur atvinnukylfingsins Valdísar Þóru Jónsdóttur á úrtökumóti LPGA á Flórída í gærkvöld dugði henni skammt. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Blóðtaka fyrir ÍR-inga

ÍR hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku í Dominos-deild karla í körfuknattleik en leikstjórnandinn Matthías Orri Sigurðarson verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla á ökkla en þetta staðfesti Borche Ilievski, þjálfari ÍR, við Morgunblaðið. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Valur 85:80 KR – Þór Þ 86:85...

Dominos-deild karla Njarðvík – Valur 85:80 KR – Þór Þ 86:85 Grindavík – Keflavík 62:97 Tindastóll – Haukar 79:61 Staðan: Tindastóll 330257:2026 Njarðvík 330272:2506 Keflavík 321272:2384 Stjarnan 220196:1644 KR 321274:2634 ÍR... Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Garðbæingar brotnuðu við áhlaup Hauka

Á Ásvöllum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Atli Már Báruson og Andri Sigmarsson Scheving sáu um að sigla sigrinum heim fyrir Hauka þegar liðið tók á móti Stjörnunni á Ásvöllum í gær í 6. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Haukar – Stjarnan 31:27

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 18. október. Gangur leiksins : 1:1, 3:2, 5:4, 8:6, 12:10, 14:13 , 16:15, 16:18, 19:23, 20:24, 23:25, 27:25, 27:26, 29:26, 31:27 . Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Hitnar í kolunum í Odivela

Í LISSABON Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í kvöld hitnar hressilega í kolunum á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í íþróttahöllinni í Odivela í úthverfi Lissabon. Keppt verður til úrslita í þremur flokkum unglinga. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

ÍA sækir markaskorara til Ólafsvíkur

Skagamenn, sem leika á ný í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næsta ári, kræktu sér í liðsauka í gær þegar þeir fengu spænska framherjann Gonzalo Zamorano til liðs við sig frá Víkingi í Ólafsvík. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Jón tekur við Fram

Jón Þórir Sveinsson, einn af sigursælustu og leikjahæstu knattspyrnumönnum Fram, var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs félagsins til þriggja ára. Hann tekur við af Pedro Hipólito sem hefur stýrt Fram í hálft annað tímabil en tók við liði ÍBV fyrr í haust. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

KR – Þór Þ. 86:85

DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 18. október 2018. Gangur leiksins : 2:7, 9:12, 19:19, 27:24 , 33:27, 35:34, 44:39, 48:45, 50:49, 62:58, 66:69, 71:69, 71:74, 76:78, 78:83, 86:83, 86:85 . Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

KR slapp fyrir horn

Í Vesturbænum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar KR sluppu fyrir horn er stigalausir Þórsarar frá Þorlákshöfn komu í heimsókn í Vesturbæinn í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Lokatölur urðu 86:85, KR í... Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan – Skallagrímur 18.30 Hertz-hellirinn: ÍR – Breiðablik 20.15 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Snæfell 19.15 Vallaskóli: Selfoss – Vestri 19. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 16 liða úrslit, fyrri leikur: Rosengård &ndash...

Meistaradeild kvenna 16 liða úrslit, fyrri leikur: Rosengård – Slavia Prag 2:3 • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Rosengård. Undankeppni HM kvenna Úrslitaleikur N- og M-Ameríku: Bandaríkin – Kanada 2:0 Rose Lavelle 2. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 887 orð | 1 mynd

Mikið í húfi hjá Glódísi Perlu í næstu leikjum

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, á von um að verða sænskur meistari með liði sínu Rosengård þegar tvær umferðir eru eftir af deildakeppninni. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Mikil áskorun framundan

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar í íshokkí karla í Skautafélagi Akureyrar takast í dag á við nýja áskorun þegar þeir hefja leik í 2. umferð Evrópubikarsins í Lettlandi. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Stjarnan 31:27 Staðan: Selfoss...

Olísdeild karla Haukar – Stjarnan 31:27 Staðan: Selfoss 5410150:1329 Haukar 6411176:1639 Valur 5311135:1117 FH 4310114:1107 Afturelding 5221134:1316 Fram 5212132:1345 ÍBV 5122145:1484 KA 5203122:1264 Grótta 5113116:1313 ÍR 4103104:1132 Akureyri... Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Vignir kveður Holstebro næsta vor

Handknattleikskappinn Vignir Svavarsson verður ekki áfram hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Holstebro á næstu leiktíð en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Þegar ég heilsaði upp á vinnufélaga minn í Hádegismóunum í gær fékk ég...

Þegar ég heilsaði upp á vinnufélaga minn í Hádegismóunum í gær fékk ég að heyra æsilega frásögn af handboltaleik sem hann hafði sótt kvöldið áður. Um var að ræða leik Aftureldingar og ÍBV á Varmá. Meira
19. október 2018 | Íþróttir | 167 orð

Þrjú falla snemma út

Þrjár innbyrðis viðureignir úrvalsdeildarliða verða í fyrstu umferðinni í bikarkeppni karla í handknattleik, Coca Cola-bikarnum, en dregið var til fyrstu umferða í bæði karla- og kvennaflokki í gær. Meira

Ýmis aukablöð

19. október 2018 | Blaðaukar | 1624 orð | 5 myndir

Af ísbjörnum og draugum

Lífið á norðurslóðum er ekki hættulaust þar sem ævintýrin bíða við hvert fótmál. Hvað á til dæmis til bragðs að taka þegar maður er einn í litlu þorpi á Grænlandi og fær ábendingu um að ísbjörn sé á harða kani í áttina að manni? Og myrkrið að skella á. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 2043 orð

Asked For Work but got Beer

The hunter Ole Brönlund from Ittoqqortoormiit passed away earlier this year. He was one of the heroes of the North, a quiet man who led by example. Luckily not all of his stories went with him into the grave; stories of the incredible life of the hunter on the ice. They should never be forgotten. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 1919 orð | 3 myndir

Bað um vinnu en fékk bjór

Ole Brönlund veiðimaður frá Ittoqqortoormiit lést fyrr á þessu ári. Hann var ein af hetjum norðurslóða, hæglátur maður sem lét verkin tala. Til allrar hamingju fóru þó ekki allar sögurnar með honum í gröfina; sögur af ótrúlegu lífi veiðimannsins á hafísnum. Þær mega aldrei gleymast. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 34 orð

embraced by nature

People in the arctic are hard as nails. They have to endure the cold and are at nature's mercy for most of the year. as a result they are unfazed in their daily routine. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 2274 orð

Entering the information superhighway

Next spring, Iceland assumes the chairmanship of the Arctic Economic Council and will put great emphasis on air traffic control and data transmission, according to Heiðar Guðjónsson, who will represent Iceland as president. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 2009 orð | 2 myndir

Friðsæld og sjálfbærni

Friðsæld og sjálfbærni. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 2122 orð | 5 myndir

Inn á hraðbraut upplýsinganna

Ísland tekur við formennsku í Efnahagsráði norðurslóða næsta vor og mun leggja ríka áherslu á flugumferðarstjórn og gagnaflutninga á svæðinu, að sögn Heiðars Guðjónssonar, sem gegna mun formennskunni fyrir hönd Íslands. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 1972 orð | 7 myndir

Í blíðu og stríðu

Meðan Sunn- og Vestlendingar voru vikum saman blautir í gegn sleikti fólk sólina fyrir norðan og austan og nágrannar okkar í Norður-Evrópu börðust víða við þurrk og skógarelda og elsti hafís í heimi bráðnaði norður fyrir Grænlandi. Hvers vegna í ósköpunum var sumarið 2018 svona sérlundað? Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 35 orð | 6 myndir

Í faðmi náttúrunnar

Íbúar á norðurslóðum kalla ekki allt ömmu sína enda búa þeir við kulda og hverflynda náttúru svo að segja allt árið um kring. Fyrir vikið stöðvar þá fátt þegar ganga þarf daglegra verka á vit. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 3109 orð | 3 myndir

Með jökulinn í blóðinu

Vinsældir íshellaferða hafa aukist gríðarlega á Íslandi á umliðnum árum en fjöldi fyrirtækja býður upp á þær frá nóvember og fram í mars. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 2063 orð

Peace and sustainability

Peace and sustainability. That is how Guðlaugur Þór Þórðarson, Iceland's foreign minister, envisions the future of the Arctic. Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 1653 orð

Polar bears and ghosts

Life in the Arctic, where adventure awaits at every step, is not without danger. What can you do when you're alone in a small village in Greenland and someone points out that a polar bear is approaching you at top speed? And darkness is descending. Could there be any moral support from the dead? Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 2180 orð

Rain or shine

While South and West Iceland were drenched with rain for weeks on end, people were merrily sunbathing in the North and the East, our neighbours in Northern Europe fought droughts and wildfires and the oldest iceberg in the world melted off... Meira
19. október 2018 | Blaðaukar | 3335 orð

The glacier is in the blood

Ice cave trips have become enormously popular in the last few years, with a number of companies offering such trips from November to March. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.