Greinar fimmtudaginn 1. nóvember 2018

Fréttir

1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

16,2 milljarða fjárfesting á fjallinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is EM Orka áætlar að reisa 35 vindmyllur á Garpsdalsfjalli í Reykhólasveit og framleiðslugeta þeirra verði 126 MW. Áætlað er að taka þær í notkun árið 2022 og líftími verkefnisins verði 25 ár. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Aðkoman ömurleg og dauðdaginn hræðilegur

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Níu ær og fjögur lömb fundust fyrir stuttu dauð í gömlu fjárhúsi á eyðibýlinu Eyri í Mjóafirði í Súðavíkurhreppi. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð

Almennt far 1.600 krónur

Stjórn Herjólfs ohf., sem mun annast rekstur nýju ferjunnar, fjallaði um tillögu um siglingaáætlun næsta árs og gjaldskrá á fundi 26. október. Samkvæmt fundargerð er gert ráð fyrir því að almennt fargjald fyrir fullorðna farþega verði 1. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Arion banki inni í verslun

Arion banki hefur lokað útibúi sínu við Garðatorg í Garðabæ og opnað í staðinn sjálfsafgreiðslu á 30 fermetra svæði inni í verslun Hagkaupa við Litlatún, steinsnar frá. Þar eru tveir starfsmenn sem leiðbeina viðskiptavinum. Meira
1. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 695 orð | 2 myndir

Áhugaverðar sögur af skemmtilegu fólki

Lög lífsins eru nýr dagskrárliður í þætti Sigga Gunnars á K100. Hann er jafnframt hlaðvarpsþáttur sem er aðgengilegur á K100.is vikulega. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð

Álag og bilaður mælir orsök elds

Orsök elds um borð í vinnuskipinu Garðari Jörundssyni BA í maí í vor er rakin til þess að afgasmælir var bilaður og siglt var undir of miklu álagi. Þetta kemur fram í lokaskýrslu siglingasviðs Rannsóknanefndar samgönguslysa, sem afgreidd var á mánudag. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Beðið eftir gjaldskrá og siglingaáætlun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ný gjaldskrá fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf og siglingaáætlun sem taka eiga gildi 30. mars 2019 bíða samþykkis Vegagerðarinnar. „Þetta er enn óskoðað af okkar hálfu,“ sagði G. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Dagný Yrsa Eyþórsdóttir

30 ára Dagný fæddist í Svíþjóð. Hún er næringarfræðingur að mennt og starfar nú við gæðaeftirlit hjá Gæðabakstri/Ömmubakstur. Maki: Hagalín Ásgrímur Guðmundsson f. 1987, verkfræðingur hjá Marel. Barn: Magnea Lind, f. 2016. Meira
1. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Dauðadómi fyrir guðlast hnekkt

Hæstiréttur Pakistans hnekkti í gær dauðadómi yfir Asiu Bibi, kristinni konu sem hafði verið dæmd fyrir guðlast og óvirðingu við Múhameð spámann. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ekki fundað á Alþingi þessa viku

Engir þingfundir verða á Alþingi í þessari viku. Ástæðan er m.a. sú að margir þingmenn eru á fundum erlendis. Nefndir starfa á fimmtudag og föstudag. Norðurlandaráðsþing fer fram í Ósló dagana 29. október til 1. nóvember. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ekki pláss fyrir alla í hlíðunum

„Það þekkir í raun enginn þessa eldstöð, eins og afi minn sagði alltaf – það var ekki einu sinni til tommustokkur þegar gaus hér seinast,“ segir Aron Einarsson frá Hofsnesi í Öræfum við Morgunblaðsmenn, en hús Arons og fjölskyldu... Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð

Engin áform um að draga úr starfsemi

Engin áform eru um að draga úr starfsemi HB Granda á Vopnafirði og stefnt er áfram að því að hafa starfsemi þar á milli vertíða. Hins vegar er verið að skoða hvernig best verði að haga þeirri starfsemi og liggur engin ákvörðun fyrir í þeim efnum. Meira
1. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 104 orð | 4 myndir

Erlendar svipmyndir vikunnar

Um 50 þúsund hermenn og borgaralegir sérfræðingar taka nú þátt í umfangsmestu heræfingu Atlantshafsbandalagsins frá lokum kalda stríðsins. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fimm opinber tungumál í Norðurlandaráði

Staðfest var á þingi Norðurlandaráðs í Ósló í gær að íslenska og finnska verði opinber tungumál á fundum ráðsins og fái sömu stöðu og danska, norska og sænska. Um er að ræða breytingu á 74. grein starfsreglna Norðurlandaráðs. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Fjögurra stjarna hótel rís í Landsveit

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hótel rís með undraverðum hraða í landi jarðarinnar Heysholts í Landsveit sem tilheyrir Rangárþingi ytra. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í fullum gangi

Framkvæmdir við Landspítalann eru nú í fullum gangi og er ýmislegt umstang í kringum þær eins og gefur að skilja. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fyrirvari gæti orðið stuttur

„Ég held að flestir séu nú frekar rólegir hér í sveitinni. Það er engin yfirvofandi hætta í gangi eins og er, en auðvitað þurfa menn að hugsa um þessa stöðu,“ segir Sigurður Gunnarsson, bóndi á Hnappavöllum í Öræfum, við Morgunblaðið. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Fær ekki lengur lista yfir sóknarbörnin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er dæmalaust alveg,“ segir séra Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins, um þá ákvörðun Þjóðskrár Íslands að neita honum um lista yfir safnaðarfólk sem látist hefur á síðustu tólf mánuðum. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Færri leigja og fleiri í foreldrahúsum

Þeim Íslendingum sem búa í leiguhúsnæði hefur fækkað um 4% síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt nýrri könnun MMR á stöðu landsmanna á leigumarkaði. Kváðust 14% svarenda nú búa í leiguhúsnæði, samanborið við 18% árið 2017. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gríðarleg fækkun bréfasendinga

Bréfamagn það sem fer um hendur Íslandspósts á grundvelli einkaréttar fyrirtækisins hefur dregist mun meira saman en fyrirtækið gerði ráð fyrir í áætlunum sínum fyrir árið. Þær gerðu ráð fyrir 7% samdrætti. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hari

Kvöldar á Óðni Varðskipið Óðinn þjónaði íslensku þjóðinni í nær hálfa öld og komst meðal annars í hann krappan í þorskastríðinu. Nú er Óðinn kominn á annað tilverustig í... Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Hefur gefið milljónir til samfélagsins

„Það er með ólíkindum hvað þessi maður hefur gefið mikið af sér til samfélagsins,“ segir Hannes Friðriksson, formaður stjórnar Krabbameinsfélags Suðurnesja, í samtali við Morgunblaðið. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

Heimsókn á slóð forfeðra breytti miklu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þjóðræknisfélag Íslendinga stendur fyrir fræðslufundi í dag í húsakynnum utanríkisráðuneytisins. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hroði og hryllingur á hrekkjavökunni

Draugar, forynjur og aðrar hræðilegar vættir fóru á stjá þegar hrekkjavakan var haldin í Árbæjarsafni í gær fyrir krakka og fjölskyldur þeirra. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Húsið færi allt undir jökulflóð

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Hæsta stytta heims vígð á Indlandi

Sardar Sarovar. AFP. | Hæsta stytta heims var vígð með pomp og prakt á Indlandi í gær. Mikill öryggisviðbúnaður var við hana vegna mótmæla andstæðinga hennar og deilu um kostnaðinn við framkvæmdirnar. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð

Í banka og verslun samtímis

„Við teljum okkur vera að auðvelda viðskiptavinum aðgengi að okkar þjónustu með því að vera betur í leiðinni fyrir þá – vera þar sem þeir kaupa nauðsynjar og geta þá nýtt sér bankaþjónustu í leiðinni,“ segir Haraldur Guðni Eðsson. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Jólakisi og Kakóhóhó

Samfara því að úrval jólabjórs hefur aukist jafnt og þétt í gegnum árin hafa þeir fengið sífellt forvitnilegri nöfn. Í ár geta áhugasamir til að mynda nælt sér í flösku af Flibbahnappi Mandarínu White Ale, Jólafökker IPA eða Kakóhóhó. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 1622 orð | 3 myndir

Jöfn tækifæri fyrir öll börn

Viðtal Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Jöfn tækifæri er leiðarstefið í starfi TUFF Ísland-samtakanna. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Karitas Anna Vignir

30 ára Karitas Anna býr í Hafnarfirði, er hárgreiðslumeistari að mennt og starfar hjá Iðunni – fræðslusetri. Maki: Styrmir Sigurðsson, f. 1986, sem starfrækir ferðaþjónustufyrirtæki. Foreldrar: Anna Ragnheiður Vignir, f. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Kiwanis styrkir bágstadda íbúa Indónesíu

„Framlag Kiwanishreyfingarinnar í þetta verkefni gerir JCI kleift að kaupa að minnsta kosti fjögur tonn af vatni handa íbúum Indónesíu og vonum við að fleiri fylgi í kjölfarið og gefi framlag fyrir vatn,“ segir Eyþór K. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kínverjar og Indverjar leita starfa hér

Arthúr Vilhelm Jóhannesson, framkvæmdastjóri Elju starfsmannaþjónustu, segir fyrirtækið hafa fengið margar umsóknir frá Indlandi og Kína og fleiri ríkjum varðandi störf á Íslandi. „Sem við auðvitað höfnum. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Lambaskankar á Le Bistro

Meistarakokkarnir á Le Bistro á Laugaveginum kunna að reiða fram kræsingar eftir kúnstarinnar reglum. Við fengum þá til að deila með okkur einni af sínum vinsælustustu uppskriftum, sem ætti eflaust að gleðja marga. Hin fullkomna haustmáltíð myndu margir segja og það má taka heilshugar undir það. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Lausaganga katta bönnuð

„Að gefnu tilefni er lagt til að sveitarstjórn Norðurþings snúi sér hið fyrsta að öðrum aðgerðum af svipuðum toga og hér er rætt um. Til að mynda því makalausa stefnuleysi sem ríkir í lausagöngu ísbjarna í sveitarfélaginu,“ segir m.a. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 849 orð | 4 myndir

Lax ekki á matseðli landsels

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lág tilboð í jarðvinnu

Afar lág tilboð bárust í jarðvinnu við nýbyggingu Byggðastofnunar á Sauðárkróki, en þau voru opnuð 23. október sl. Fjögur tilboð bárust í verkið og voru þau öll undir 50% af kostnaðaráætlun, sem telst til tíðinda. Vinnuvélar Símonar ehf. buðu krónur 12. Meira
1. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 462 orð | 1 mynd

Leitin að Magga rafvirkja

Hlustendur Ísland vaknar tóku þátt í skemmtilegum leik á dögunum. Leikurinn heitir Leitin að Magga rafvirkja. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Les úr Stormfuglum

Í dag, fimmtudaginn 1. nóvember, mætir rithöfundurinn og sagnaþulurinn Einar Kárason í Borgarbókasafnið í Árbæjarhverfi í Reykjavík og les úr bók sinni Stormfuglar og segir frá glímunni við sögu og sjó. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Leysir ömmu sína af á rannsóknardeildinni

Líney Sigurðardóttir lineysig@simnet.is Á Húsavík er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast en nýlega urðu kynslóðaskipti á rannsóknardeild sjúkrahússins þar sem barnabarnið tók við af ömmunni sem staðið hafði þar vaktina í rúma hálfa öld. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 929 orð | 3 myndir

Létu óveður ekki spilla gleðinni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ein af mestu hátíðisstundum Borgfirðinga á fyrri hluta 20. aldar var fyrir sléttum 90 árum þegar Hvítárbrúin við Ferjukot var formlega tekin í notkun. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Lífið gengur sinn vanagang

„Ég reyni nú bara að hugsa sem minnst um þetta,“ segir Anna María Ragnarsdóttir frá Freysnesi í Öræfum í samtali við Morgunblaðið, en hún rekur Hótel Skaftafell. Meira
1. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 285 orð | 6 myndir

Níðþröngt og allt með ermahnöppum

Fyrstu myndir af forsetafrúnni Claire Underwood í þáttunum House of Cards, sem leikin er af Robin Wright, benda til þess að búningahönnuður þáttanna hafi þurft að skerpa línurnar fyrir þessa þáttaröð. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Nýr heiðursborgari útnefndur á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að útnefna Braga Þórðarson, rithöfund og bókaútgefanda, heiðursborgara Akraness. Bragi er fæddur á Akranesi árið 1933. Þar hefur hann búið og starfað alla tíð, m.a. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Október kaldur miðað við 21. öld

Meðalhiti í októbermánuði var 3,4 stig á Celsíus, sem er neðan meðallags síðustu tíu ár alls staðar á landinu. Var mánuðurinn því frekar kaldur miðað við aðra októbermánuði frá aldamótum. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Óttast að tvennt hafi farist

Stefán Gunnar Sveinsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Óttast var að maður og kona hefðu farist í miklum eldsvoða sem kom upp í einbýlishúsi við Kirkjuveg á Selfossi um fjögurleytið í gær, með þeim afleiðingum að þau hafi orðið innlyksa á efri hæð hússins. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Ráðherrar lýsa stuðningi við Dani

Utanríkisráðherrar Norðurlandanna samþykktu á fundi í Ósló í gær að lýsa fullum stuðningi við Dani og þær aðgerðir sem þeir hafi gripið til vegna ráðagerða írönsku leyniþjónustunnar um að ráða íranska stjórnarandstæðinga, sem dveljast í Danmörku, af... Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Reynsluboltar í ferðaþjónustu

Ólafur Þorgeirsson hótelstjóri og Óli Guðmundsson, sölu- og markaðsstjóri, eru báðir reynsluboltar í ferðaþjónustu, eins og þeir sjálfir taka til orða. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Rússíbani fyrir viðkvæma sál

„Þetta er talsverður rússíbaní fyrir svona viðkvæmar sálir eins og okkur rithöfunda, við erum ekkert voðalega sviðsvæn eða sjónvarpsvæn,“ sagði Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur við blaðamann mbl. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð

Ræða framtíð þjóðkirkjunnar

Áhugafólk um framtíð þjóðkirkjunnar stendur fyrir opnum málfundi í Háteigskirkju fimmtudaginn 1. nóvember kl. 15-17 undir heitinu „Þjóðkirkjan: Framtíðarsýn óskast! Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Rækjan hefur aðeins tekið við sér vestra

Hafrannsóknastofnun leggur til að leyfðar verði veiðar á 139 tonnum af rækju í Arnarfirði og 456 tonnum í Ísafjarðardjúpi á vertíðinni í vetur. Engar rækjuveiðar voru í Arnarfirði síðasta vetur en 343 tonn voru veidd í Ísafjarðardjúpi. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Sala blandaðra drykkja hefur aukist um 25% í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala áfengis í Vínbúðunum fyrstu tíu mánuði ársins er nánast á pari við sama tímabil í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR hefur heildarsalan aukist um 0,3% í ár. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Silfurskæri notuð á borðann

Frú Anna Guðrún Klemensdóttir, eiginkona Tryggva Þórhallssonar forsætisráðherra, opnaði Hvítárbrúna fyrir umferð með því að klippa á silkiborða sem strengdur hafði verið yfir brúna. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Skipulagsvald á hálendinu haldi

Í ályktun ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga er lýst áhyggjum af því að fyrirhuguð stofnun miðhálendisþjóðgarðs muni leiða til skerðingar á skipulagsvaldi sveitarfélaga. Lýðræðislegt vald muni með því færast úr héraði til miðlægrar stofnunar. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 611 orð | 4 myndir

Skjálftavirkni aldrei mælst meiri

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð

Skrá vegna sóknargjalda

Þjóðskrá Íslands ritaði forstöðumönnum trú- og lífsskoðunarfélaga og sagði að öll vinnsla persónuupplýsinga hjá stofnuninni hefði verið endurskoðuð í tengslum við gildistöku nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga á grundvelli nýju... Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar

Sýning Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi um byggingu Hvítárbrúarinnar árið 1928, mikilvægi framkvæmdarinnar og áhrif er einn dagskrárliða á Evrópsku ári menningararfs. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tinna Dögg Benediktsdóttir

30 ára Tinna Dögg er Reykvíkingur en flutti á Akranes í sumar. Hún starfar hjá Skaganum 3X og er menntuð sem einkaþjálfari og í hönnun. Maki: Þórhallur Andri Jóhannsson, f. 1982, starfar við álverið á Grundartanga. Barn: Freyja Lilja, f. 2015. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Umfangsmikið alþjóðastarf

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kostnaður Alþingis vegna alþjóðastarfs nemur 68,4 milljónum króna fyrstu 9 mánuði ársins 2018. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið hjá Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra Alþingis. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Undirbúa hópferð til Winnipeg

Þjóðræknisfélag Íslendinga (ÞFÍ) fagnar 80 ára afmæli á næsta ári og stendur margt fyrir dyrum á afmælisárinu, að sögn Hjálmars W. Hannessonar formanns. Meðal viðburða er hópferð til Winnipeg í maí nk. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 1226 orð | 5 myndir

Valdataflið ræðst í fulltrúadeildinni

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Á þriðjudaginn í næstu viku ganga Bandaríkjamenn að kjörborðinu. Kosið verður m.a. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 1124 orð | 3 myndir

Vel hugsað um starfsfólkið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umfjöllun um aðbúnað erlends starfsfólks sem kemur hingað í gegnum starfsmannaleigur gefur ekki rétta mynd af markaðnum. Þvert á móti er um undantekningar að ræða á íslenskum vinnumarkaði. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Vilja 15 milljónir til „íþróttavega“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Já, við erum svolítið bjartsýnir á að það fáist skilningur á þessu,“ segir Þrándur Arnþórsson, framkvæmdastjóri Akstursíþróttasambands Íslands. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Vill jöfn skipti í verðmætum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tekist var á um fiskveiðisamninga Íslands og Færeyja á fundi embættismanna í Kaupamannahöfn nýlega, en Íslendingar vilja gera breytingar á þeim samningum sem í gildi hafa verið. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vísa meintri misnotkun til FME

Kauphöll Íslands vísaði einu máli til Fjármálaeftirlitsins á þriðja ársfjórðungi þar sem grunur leikur á að markaðsmisnotkun hafi átt sér stað. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Nasdaq gefur út ársfjórðungslega um eftirlit í kauphöllum í Evrópu. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Þurfa að uppfylla margvísleg skilyrði til að fá vottun

Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins gerðu síðastliðið vor með sér samkomulag um að koma upp sérstöku vottunarkerfi um laun og starfskjör starfsmanna starfsmannaleiga. Meira
1. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Æ fleiri örbrugghús bætast í jólabjórflóðið

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Greint var frá því í Morgunblaðinu í byrjun vikunnar að ríflega sextíu tegundir af jólabjór yrðu boðnar til sölu í Vínbúðunum í ár. Sala á jólabjór hefst fimmtudaginn 15. Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2018 | Leiðarar | 432 orð

Nýjar hættur

Vefurinn er mikið þarfaþing, en fólk verður að vara sig Meira
1. nóvember 2018 | Leiðarar | 253 orð

Óvænt kjarnorkunotkun?

Valdafeimnir ráðherrar og valdasæknar stofnanir er vond blanda Meira
1. nóvember 2018 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Skotið framhjá

Vilhjálmur Birgisson, nýkjörinn varaforseti ASÍ, er ein málglaðasta persóna á sviði þjóðmálanna. Fjölmiðlamenn kvarta ekki. Viðbrögðin eru jafnan eins og opnaður sé krani. Spádómskraftinn vantar aldrei. Meira

Menning

1. nóvember 2018 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Á ljúfum nótum með Raddsystrum

Tónleikar í röðinni Á ljúfum nótum verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 í dag. Á þeim kemur fram tríóið Raddsystur með hljómsveit og flytur íslensk, sænsk og bandarísk dægurlög frá síðustu öld. Meira
1. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1183 orð | 1 mynd

„Ljóðið er mitt líf“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég sé það á sumum bókunum mínum að þær eru mjög innblásnar af biblíumáli,“ segir Steinunn Sigurðardóttir, sem sent hefur frá sér ljóðabókina Að ljóði munt þú verða . Meira
1. nóvember 2018 | Myndlist | 638 orð | 2 myndir

„Náði að njóta augnabliksins“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Ljósmyndirnar eru heimurinn sem ég var í og dagbókin er um mína innri baráttu, eða þá um það hvernig lífið er hverju sinni. Meira
1. nóvember 2018 | Tónlist | 346 orð | 1 mynd

„Óvæntur ævintýralegur spuni“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
1. nóvember 2018 | Tónlist | 1557 orð | 3 myndir

„Við lifum á ógnvekjandi tímum“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Enska tónlistarkonan Nadine Shah er rísandi stjarna í heimalandi sínu og var tilnefnd til Mercury-tónlistarverðlaunanna í ár fyrir þriðju breiðskífu sína, Holiday Destination. Meira
1. nóvember 2018 | Bókmenntir | 779 orð | 1 mynd

„Það er hægt að vinna sig heilan“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Í nýjustu ljóðabók Bubba Morthens, Rof , yrkir hann um kynferðisofbeldi og áhrif þess á sálarlíf ungs manns í mótun. Meira
1. nóvember 2018 | Tónlist | 754 orð | 2 myndir

Burt með úthverfin, þéttum byggð

Eftir Leonard Bernstein. Tónlistarstjóri: Gísli Jóhann Grétarsson. Leikstjórn: Pálína Jónsdóttir. Leikmynd og búningar: Þórdís Erla Zoega. Danshöfundur: Auður Bergdís Snorradóttir. Myndvinnsla: Ásta Jónína Arnardóttir. Lýsing: Hafliði Emil Barðason. Meira
1. nóvember 2018 | Hönnun | 85 orð | 1 mynd

Endurteiknaðar bókarkápur

EndurTeikning , samsýning Fyrirmyndar, félags myndhöfunda innan FÍT, verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag. Meira
1. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1742 orð | 2 myndir

Frumleiki höfunda felst í göllunum

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Á miðvikudaginn hlaut Auður Ava Ólafsdóttir bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsöguna Ör , sem kom út á síðasta ári. Í næstu viku kemur svo út ný bók hennar, Ungfrú Ísland . Meira
1. nóvember 2018 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Helgimyndir sýndar í Galleríi Gróttu

Ingibjörg Huld Halldórsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna Helgimyndir í Galleríi Gróttu í dag kl. 17. Galleríið er á 2. hæð Eiðistorgs á Seltjarnarnesi. Meira
1. nóvember 2018 | Leiklist | 123 orð | 1 mynd

Hjón tilnefnd heiðursfélagar LR

Hjónin Guðrún Stefánsdóttir og Theodór Júlíusson voru tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur (LR) á aðalfundi félagsins fyrr í vikunni. Meira
1. nóvember 2018 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Íslendingar heiðraðir

Björgunarsaga skipbrotsmannanna á Friedrich Albert og fórnfýsi Íslendinga vakti mikla athygli í Þýskalandi að sögn Einars Magnúsar Magnússonar kvikmyndagerðarmanns. „Vilhelm II. Meira
1. nóvember 2018 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Kägu í Freyjujazzi

Eistneski gítarleikarinn Merje Kägu kemur fram á tónleikum Freyjujazz í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15 ásamt Inga Bjarna Skúlasyni sem leikur á píanó. Þau munu leika eigin tónsmíðar. Meira
1. nóvember 2018 | Bókmenntir | 511 orð | 3 myndir

Mátturinn og valdið á síðustu öld

Eftir Guðmund S. Brynjólfsson. Bókaútgáfan Sæmundur, 2018. 198 blaðsíður. Meira
1. nóvember 2018 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Norrænt bókband

Sýningin Norrænt bókband 2018 verður opnuð í Þjóðarbókhlöðunni í dag kl. 16. Hún er farandsýning á bókbandi og er sett upp á öllum Norðurlöndum á fjögurra ára fresti, skipulögð af JAM-hópnum sem var stofnaður 1. Meira
1. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Nútíminn settur inn í 8. aldar þorp

Á Netflix má finna þáttaseríuna Norsemen sem ég mæli eindregið með. Norsemen eru norskir gamanþættir með góðum skammti af ádeilu á glansmynd víkingatímabilsins og ofbeldisins sem ríkti á þeim tíma. Þættirnir gerast árið 790 í þorpinu Norheim. Meira
1. nóvember 2018 | Menningarlíf | 1487 orð | 6 myndir

Ótrúlegt björgunarafrek

viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Sagan er svo stórbrotin að það er ekki nóg að fjalla eingöngu um frækilegt afrek skipverjanna á þýska togaranum Friedrich Albert sem strandaði á Skeiðarársandi 19. janúar 1903. Meira
1. nóvember 2018 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Paul Lydon leikur í fyrsta sinn í Mengi

Paul Lydon heldur útgáfutónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 20.30 vegna nýútkominnar hljómplötu sinnar, Sjórinn bak við gler. Meira
1. nóvember 2018 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Sleipir kantar

Slippery Edges , eða Sleipir kantar , nefnist sýning frönsku fjöllistakonunnar Claire Paugam sem verður opnuð í dag kl. 18 í Listastofunni, Hringbraut 119. Meira
1. nóvember 2018 | Bókmenntir | 355 orð | 3 myndir

Sorgin og skömmin umlykur allt

Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell gefur út. 300 bls. innb. Meira
1. nóvember 2018 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Sýningu Ívars lýkur á laugardag

Sýningu Ívars Valgarðssonar, (A4) Portraits & Landscapes, sem opnuð var í Listamenn galleríi , Skúlagötu 32, 13. október síðastliðinn, lýkur nú á laugardag, 3. nóvember. Meira
1. nóvember 2018 | Bókmenntir | 216 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar Norðurlandaráðs

Eins og greint var frá í blaðinu í gær hlaut Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2018 og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson, leikstjóra, handritshöfund og framleiðanda, Ólaf Egil Egilsson handritshöfund og... Meira

Umræðan

1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Alex: Særð réttlætiskennd

Eftir Halldór Ármann Sigurðsson: "Lög sem banna Alex sem kvenmannsnafn særa réttlætistilfinnginguna." Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Forsendur Vaðlaheiðarganga standast aldrei

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Ekki þarf jarðfræðingurinn úr Þistilfirði að taka afleiðingunum þegar tapið af vatnslekanum verður skrifað á reikning skattgreiðendanna." Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Við erum að tala um andann sem megnar að græða sár, uppörva skaddaðar sálir sem orðið hafa fyrir vonbrigðum, misrétti, kúgun eða hvers konar ofbeldi." Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Íslenskan – okkar mál

Eftir Óskar Þór Karlsson: "Þorsteinn Valdimarsson skáld var einstakur ljúflingur, frábær kennari og snillingur í meðferð íslenskrar tungu. Hinn 31. október nk. verður ein öld liðin frá fæðingu hans." Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Kæru framleiðendur

Eftir Elínu Ósk Arnarsdóttur: "Er virkilega ekki hægt að gera eitthvað í öllum þessum umbúðum?" Meira
1. nóvember 2018 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Leitin að töfralausninni

Forsætisráðherra sagði í þingræðu fyrir skömmu að því miður væru „engar töfralausnir“ til í gjaldmiðlamálum á Íslandi. Í sömu setningu kom fram sá skilningur ráðherrans að því miður lytu allir gjaldmiðlar fyrst og fremst hagstjórninni. Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Nokkur orð um viljayfirlýsingu um samgöngumál

Eftir Þórarin Hjaltason: "Það er ljóst að hraðvagnakerfi upp á 80 milljarða sem lokið yrði fyrir árið 2040 mun ekki rúmast innan samgönguáætlunar." Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Norðurlönd sameinist gegn kapphlaupi stórveldanna um kjarnorkuvopn

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Saman hafa Norðurlönd einstaka stöðu til að leggjast á árar um afvopnun og gegn framleiðslu og dreifingu kjarnavopna." Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Sá gamli skal búa einn

Eftir Guðvarð Jónsson: "Aldraður sem býr í eigin íbúð hefur ekki rétt á því, að mati Tryggingastofnunar, að nota íbúðina nema í samráði við stofnunina." Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Starfsfærnimat framar starfsgetumati

Eftir Þorgrím Sigmundsson: "Starfsgetumati mætti lýsa sem hugmynd sem í upphafi hafði jákvæðan tilgang, þess efnis að ýta undir tækifæri öryrkja til að komast út á vinnumarkaðinn." Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Vinnandi fólk vill fá eitthvað fyrir peninginn

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka útsvar í Reykjavík niður fyrir 14%. Það mætti gera í fjórum þrepum fyrir lok þessa kjörtímabils." Meira
1. nóvember 2018 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Ölmususkráin

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Réttmæt krafa þeirra sem greiða inn og opið er á upplýsingar fyrir nú hlýtur því að vera að opnað sé á sambærilega skrá yfir þá sem þiggja ölmusuna." Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Ásgeir Ásgeirsson

Ásgeir Ásgeirsson fæddist 24. mars 1934 í Reykjavík. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 23. október 2018. Ásgeir fæddist á heimili foreldra sinna að Sölvhólsgötu 14 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

Ásta Kr. Jónsdóttir

Ásta Kristjana Jónsdóttir fæddist 1. október 1936. Hún lést á Landspítalanum 11. október 2018. Ásta var dóttir hjónanna Petrúnellu A. Kristjánsdóttur og Jóns G. Guðmundssonar. Bræður Ástu eru Guðmundur og Kristján. Hún ólst upp á Bergstaðastræti 32b. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Bergljót Haraldsdóttir

Bergljót Haraldsdóttir fæddist 6. desember 1922. Hún lést 15. október 2018. Útför Bergljótar fór fram 25. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2148 orð | 1 mynd

Elsa Guðmundsdóttir

Elsa Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 22. júlí árið 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 16. október 2018. Elsa var dóttir Guðmundar Jónatanssonar, f. 1888, d. 1955, og Daðeyjar Guðmundsdóttur, f. 1896, d. 1988. Elsa var næstyngst af 14 systkinum. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Geir Kristjánsson

Geir Kristjánsson fæddist 12. janúar 1924. Hann lést 12. október 2018. Jarðarförin fór fram 22. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Guðmundur Arnar Hermannsson

Guðmundur Arnar Hermannsson fæddist 21. maí 1962. Hann lést 28. september 2018. Útförin fór fram 11. október 2018 Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Hermína Benjamínsdóttir

Hermína Benjamínsdóttir fæddist á Bíldudal 23. september 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. október 2018. Foreldrar hennar voru Benjamín Jónsson, f. 22.5. 1909, d. 10.3. 1995, fisksali í Reykjavík, og Klara Gísladóttir, f. 25.7. 1907, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Ingvar Baldursson

Ingvar Baldursson fæddist í Borgarnesi 21. mars 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. október 2018. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Lárusdóttir húsfreyja, f. 11. nóvember 1923, d. 25. júní 2009, og Baldur Halldórsson, f. 15. janúar 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Jóhanna Kolbrún Jóhannesdóttir

Jóhanna Kolbrún Jóhannesdóttir var fædd í Reykjavík 7. júlí 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. október 2018. Foreldrar hennar voru Jóhannes Jónsson, f. á Litlu-Þverá í Fljótum í Skagafirði 14. júlí 1911, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Jón Þórarinn Bárðarson

Jón Þórarinn fæddist 10. maí 1930. Hann lést 2. október 2018. Útför Jóns Þórarins fór fram 18. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 93 orð | 1 mynd

Kenneth Páll Price

Kenneth Páll Price fæddist 29. janúar 1956. Hann lést 11. september 2018. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Lilja Grétarsdóttir

Guðmunda Lilja Grétarsdóttir fæddist 5. maí 1970. Hún lést 19. október 2018. Útför Lilju fór fram 30. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1939 orð | 1 mynd

Magnús Þór Steindórsson

Magnús Þór Steindórsson frá Haugi fæddist 24. apríl 1937 í Hólshúsum í Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu. Hann lést á Vífilsstöðum 22. október 2018. Foreldrar hans voru Steindór Gíslason, f. 22. júní 1912, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Þorsteinn Guðbergsson

Þorsteinn Guðbergsson fæddist í Reykjavík 22. september 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði 4. október 2018. Foreldrar hans voru Guðbergur Jónas Jónsson, f. 22.5. 1914, d. 24.11. 1951, og Áslaug Þorsteinsdóttir, f. 12.2. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2018 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Þórheiður Guðbjörg Kristjánsdóttir

Þórheiður Guðbjörg Kristjánsdóttir, ætíð kölluð Heiða, fæddist 1. nóvember 1936 að Einarslóni í Neshreppi utan Ennis á Snæfellsnesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 5. október 2018. Foreldrar hennar voru Kristján A. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Efnin endurskapa

Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í gær. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kericis, tók við verðlaununum úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Meira

Daglegt líf

1. nóvember 2018 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

Bækur blaðamanna

Fjórir blaðamenn kynna nýútkomnar bækur sínar í Gunnarshúsi við Dyngjuveg í Reykjavík í kvöld og hefst upplestrarstundin kl. 20. Bergrún Íris Sævarsdóttir les úr Langelstur í leynifélaginu. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr sögunni Erfðaskráin sem er 5. Meira
1. nóvember 2018 | Daglegt líf | 589 orð | 4 myndir

Neyðarkallinn mætir á svæðið

SOS! Neyðarkall björgunarsveitanna er aufúsugestur Íslendinga. Sölumenn fara um landið um helgina og selja gripinn sem er mikilvæg fjáröflun Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
1. nóvember 2018 | Daglegt líf | 375 orð | 1 mynd

Skrifstofurými á Grandagarði verði breytt í hótel

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is EON arkitektar fyrir hönd eigenda að Grandagarði 8, Brimgarða ehf., hafa sent Reykjavíkurborg erindi þess efnis hvort leyft verði að byggja eina hæð ofan á húsið, 4. hæð norðaustanmegin. Meira
1. nóvember 2018 | Daglegt líf | 285 orð | 2 myndir

Snjallsímar skaði ekki samveruna

„Snjallsíminn er frábært tæki en stundum virðist sem hann taki alla athygli frá fólki og slíkt getur komið niður á félagslegum tengslum. Meira

Fastir þættir

1. nóvember 2018 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. 0-0 d6 6. d4 Rbd7 7. Rc3 e5...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. 0-0 d6 6. d4 Rbd7 7. Rc3 e5 8. e4 exd4 9. Rxd4 He8 10. b3 a6 11. Bb2 Hb8 12. He1 Re5 13. f4 Red7 14. Dd2 Rc5 15. b4 Re6 16. Rd5 Bd7 17. Hac1 h5 18. Rf3 Rf8 19. Dc3 He6 20. f5 Re8 21. Dd2 gxf5 22. exf5 Bh6 23. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

Afmælisbarn dagsins

Anthony Joseph Kiedis fæddist í Michigan í Bandaríkjunum hinn 1. nóvember 1962 og fagnar því 56 ára afmæli í dag. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 19 orð

Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku...

Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku hver til annars (Jóh: 13. Meira
1. nóvember 2018 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Bakkakot, Skorradal Haukur Axel Ólafsson fæddist 13. desember 2017 kl...

Bakkakot, Skorradal Haukur Axel Ólafsson fæddist 13. desember 2017 kl. 13.09. Hann vó 2.084 g og var 44,5 cm langur. Foreldrar hans eru Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Ólafur Daði Birgisson... Meira
1. nóvember 2018 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd

„Rússneska er magnað tungumál“

Rebekka Þráinsdóttir, aðjunkt í rússnesku við Háskóla Íslands, á 50 ára afmæli í dag. Hún kennir rússnesku, rússneskar bókmenntir og sögu og menningu Rússlands. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 649 orð | 3 myndir

„Vefnaðurinn og hörræktin hafa átt hug minn allan“

Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir, listvefari og myndlistarmaður, fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1948. Foreldrar hennar voru hjónin Haraldur Gíslason, húsasmíðameistari og kaupmaður í Reykjavík og Grindavík, f. 9. júlí 1915, d. 17.9. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 314 orð

Enn vetrarsonnetta og klónun

Pétur Stefánsson birti tvær gullfallegar vetrarsonnettur á Leirnum. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Mikið er þessi misskilningur skiljanlegur: „Það sem helst gæti staðið fyrir dyrum að af þessu yrði er ...“ Einhver eða eitthvað varnar manni þess að komast inn um dyrnar, hindrar að af því verði sem af á að verða! Meira
1. nóvember 2018 | Fastir þættir | 181 orð

Óleysanlegt spil. A-NS Norður &spade;53 &heart;G43 ⋄KG1063...

Óleysanlegt spil. A-NS Norður &spade;53 &heart;G43 ⋄KG1063 &klubs;Á75 Vestur Austur &spade;98762 &spade;ÁKG10 &heart;987 &heart;D1065 ⋄87 ⋄542 &klubs;1096 &klubs;G2 Suður &spade;D4 &heart;ÁK2 ⋄ÁDG &klubs;KD843 Suður spilar 3G. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Sigurður Einarsson

Sigurður Einarsson, útgerðarmaður og forstjóri Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, fæddist í Reykjavík 1.11. 1950, sonur hins kunna útgerðarmanns, Einars Sigurðssonar, og k.h., Svövu Ágústsdóttur húsfreyju. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Hildur Solveig Pálsdóttir 90 ára Magnús Björnsson Valgerður Ólöf Jónsdóttir Vigfús Ingvarsson Þórey Ólafsdóttir 80 ára Aðalbjörg K. Haraldsdóttir Ásta G. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Viltu miða á forsýningu?

Kvikmyndin Bohemian Rhapsody kemur í almenna sýningu í kvikmyndahúsum næstkomandi föstudag. Myndin segir frá bresku hljómsveitinni Queen, allt frá stofnun sveitarinnar til þess tíma sem hún var búin að skapa sér nafn sem ein vinsælasta hljómsveit heims. Meira
1. nóvember 2018 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Hrekkjavaka er siður sem Víkverji kannast ekki við úr æsku sinni, nema þá í gegnum enskumælandi sjónvarpsþætti og bíómyndir. Meira
1. nóvember 2018 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. nóvember 1845 Veðurathuganir hófust í Stykkishólmi. Þær hafa verið gerðar óslitið síðan og er þetta elsta veðurathugunarstöðin hér á landi. Reist hefur verið minnismerki um upphafsmanninn, Árna Thorlacius. 1. Meira

Íþróttir

1. nóvember 2018 | Íþróttir | 70 orð

Alawoya með út af fæðingu

Bandaríski körfuboltamaðurinn Philip Alawoya, fyrrverandi leikmaður KR, mun leika með Tindastóli fram að áramótum. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 200 orð | 2 myndir

Báðar í 8 liða úrslit

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 1107 orð | 2 myndir

„Ísland er langt á eftir“

Andleg heilsa Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég þekki fullt af leikmönnum sem eru ótrúlega kvíðnir fyrir því að koma inn á fótboltavöllinn. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Bólga í hné hefur plagað Ólaf Bjarka

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson var loksins í leikmannahópi austurríska liðsins West Wien í gærkvöld þegar liðið sótti Alpla Hard heim í úrvalsdeildinni. Ólafur skoraði 4 mörk í leiknum sem lauk 27:20, liði Alpla Hard í hag. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar kvenna, 1. umferð: Víkingur – ÍBV 12:43 Spánn...

Coca Cola bikar kvenna, 1. umferð: Víkingur – ÍBV 12:43 Spánn Guadalajara – Barcelona 18:21 • Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Barcelona. Frakkland Besancon – Toulon 34:28 • Mariam Eradze skoraði 6 mörk fyrir Toulon. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Stjarnan 67:68 KR &ndash...

Dominos-deild kvenna Valur – Stjarnan 67:68 KR – Skallagrímur 65:63 *Leikjum Hauka og Snæfells, og Breiðabliks og Keflavíkur, var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Ég brá mér til Manchester-borgar um síðustu helgi ásamt betri helmingnum...

Ég brá mér til Manchester-borgar um síðustu helgi ásamt betri helmingnum þar sem helsti tilgangur ferðarinnar var að sjá viðureign Manchester United og Everton, sem áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Blika

Nýliðar Breiðabliks unnu í gærkvöld sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta en þeir unnu hina nýliðana, Skallagrímsmenn, 93:83 í Kópavoginum. Blikar höfðu frumkvæðið allan leikinn en gestirnir hleyptu þó spennu í leikinn undir lokin. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR – FH 19.30 KÖRFUBOLTI Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Röstin: Grindavík – Valur 19.15 MG höllin: Stjarnan – Þór Þ. 19.15 Hertz-höllin: ÍR – Keflavík 19. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Hnífjafnt en Rússinn grét gleðitárum

Hún hefði bókstaflega ekki getað verið jafnari, keppnin í fjölþraut karla á HM í áhaldafimleikum í Doha í gær. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 149 orð | 3 myndir

*Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili hefur leik í dag...

*Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili hefur leik í dag á 1. stigi úrtökumótsins fyrir LET-Evrópumótaröðina í golfi. Mótið fer fram á PalmGolf Marrakesh Palmeraie í Marokkó í Norður-Afríku og er eitt þriggja móta 1. stigsins. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 211 orð

Íslendingar leika snemma á HM

Alþjóða handknattleikssambandið hefur staðfest leikjadagskrá heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fer í janúar í Danmörku og í Þýskalandi. Íslenska landsliðið leikur í B-riðli og mætir Króatíu í fyrsta leik föstudaginn 11. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Með magaverk í hálfan mánuð

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Meistaradeild UEFA kvenna Atlético Madrid – Wolfsburg 0:6 &bull...

Meistaradeild UEFA kvenna Atlético Madrid – Wolfsburg 0:6 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék ekki með Wolfsburg vegna meiðsla. *Wolfsburg vann einvígið, 10:0. Bröndby – Lilleström 0:2 *Lilleström vann einvígið, 3:1. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Nýliðar KR sitja áfram í efsta sætinu

Óhætt er að segja að mikil spenna hafi verið í leikjum gærkvöldsins í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Framlengja þurfti leik Íslandsmeistara Hauka og Snæfells í Hafnarfirði og var honum ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Ólafía við botninn

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á +6 höggum í gær og er meðal neðstu kylfinga á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. Kylfingarnir hafa nú leikið fimm hringi af átta en mótið er tvískipt og hófst seinni hlutinn í gær. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Óttast að krossband hafi slitnað

„Ég fann eitthvað snúast í hnénu og sársauka sem fylgdi,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem fór meiddur af velli strax á 6. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 837 orð | 3 myndir

Skaddað stýri, löskuð vél

7. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nú er þriðjungur leikja að baki í Olísdeild kvenna á þessari leiktíð. Framundan eru þrjá umferðir sem leiknar verða frá 6. nóvember til átjánda þegar hlé verður gert á keppni í deildinni, m.a. Meira
1. nóvember 2018 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

Usain Bolt golfíþróttarinnar

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Golfheimurinn gæti verið að eignast nýja og afar kraftmikla stjörnu ef mið er tekið af frammistöðu hins 23 ára gamla Cameron Champ um liðna helgi. Meira

Viðskiptablað

1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Arion banki hagnast um 1,1 milljarð króna

Fjármálamarkaður Hagnaður samstæðu Arion banka á þriðja ársfjórðungi 2018 nam 1,1 milljarði króna samanborið við 0,1 milljarðs króna tap á sama tímabili 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallar. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 896 orð | 2 myndir

„Ársfjórðunga-kapítalisminn“ kostar sitt

Eftir Amin Rajan Í vaxandi mæli virðast ákvarðanir fjárfesta ráðast af skammtímahagnaði. Hlutafélögin spila með og reyna að blása hlutabréfaverðið upp frekar en að reyna að skapa meiri verðmæti til langframa. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

„Kemur mér ekki á óvart“

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Samkvæmt áliti eru kaup HB Granda á Ögurvík metin sem hagfelld fyrir félagið að því gefnu að forsendur stjórnenda þess haldi. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 94 orð

BIM víða orðið skylda í opinberum verkefnum

Að sögn Davíðs er ávinningurinn af BIM-aðferðafræðinni slíkur að nokkur lönd, þar á meðal Noregur, Danmörk og Bretland, hafa hafa lögfest kröfu um að beita BIM í opinberum verkefnum. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 610 orð | 1 mynd

Breyting á arðgreiðslum eignarhaldsfélaga

Í dómi héraðsdóms var rakið að hin umdeilda arðgreiðsla hefði hvorki átt rót sína að rekja til hagnaðar af reglulegri starfsemi ISI, né af slíkum yfirfærðum hagnaði frá fyrri árum. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Bréf í Icelandair rjúka upp

Bréf í flugfélaginu Icelandair hafa hækkað um 8,4% það sem af er degi í 503 milljóna... Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 228 orð

Einkenni áfallastreitu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Furðuleg neikvæðni virtist allt í einu búa um sig í íslensku samfélagi nú í haust. Sífellt fleiri virtust sannfærðir um að kreppa væri í nánd og að hún yrði síst grynnri en sú sem reið yfir landið 2008. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 138 orð | 2 myndir

Ekkert lát á aukningu útlána

Það sem af er ári hefur lífeyrissjóðurinn Gildi lánað sjóðfélögum 15 milljarða króna. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 354 orð | 1 mynd

Fjárfest í skugga taprekstrar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þegar stjórn Íslandspósts ákvað að ráðast í umfangsmiklar framkvæmdir undir lok síðasta árs var ekki gert ráð fyrir þeim taprekstri sem nú hefur raungerst. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 614 orð | 2 myndir

Færri konur leiða til „stafræns kynjabils“

Eftir Valentinu Romei í London Rannsókn OECD sýnir að konur eiga sáralítinn hlut í einkaleyfum vegna tækniuppfinninga. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 2922 orð | 1 mynd

Gildi beitir sér á markaði þar sem þörf krefur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á undanförnum misserum hefur gustað um lífeyrissjóðinn Gildi en forsvarsmenn hans tóku ákvörðun um það árið 2015 að beita sér í auknum mæli á vettvangi þeirra félaga sem sjóðurinn fjárfestir í. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Gistináttafjölgun aftur hraðari

Ferðaþjónusta Það sem helst kemur á óvart í nýjum tölum Hagstofunnar um gistinætur í september er, að mati Þorsteins Andra Haraldssonar, sérfræðings hjá greiningardeild Arion banka, að gistinóttum á hótelum er að fjölga aftur hraðar en ferðamönnum. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 503 orð | 2 myndir

Grunnurinn lagður að nýsköpun á heilbrigðissviði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Aukið samstarf, frekar en sífellt meiri sérhæfing, gæti verið lykillinn að nýjum heilbrigðislausnum. Dæmin sanna að ekki er sama hvernig að samstarfinu er staðið. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Hagfræðingur kryfur þróun stjórnmálanna

Bókin Það verður ekki af hagfræðingunum tekið að þeir virðast eiga svar við öllu. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Hagnaður Eikar dregst saman

Fasteignir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á þriðja ársfjórðungi nam 743 milljónum króna og dróst saman um 7,6% frá sama fjórðungi í fyrra. Rekstrartekjur jukust og fóru úr 2.016 milljónum króna í 2.112 milljónir. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Hagnaður Marel eykst um 15% frá fyrra ári

Framleiðsla Hagnaður Marel á þriðja ársfjórðungi nam 26,7 milljónum evra, jafnvirði 3,7 milljarða króna, samanborið við 3,2 milljarða króna hagnað yfir sama tímabil í fyrra. Eykst hagnaðurinn því um 15%. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Haltu betur utan um fjarvinnufólkið

Forritið Fjarvinna er framtíðin. Stjórnendur vita að til að halda í hæfasta starfsfólkið kemur varla annað til greina en að leyfa þeim sem vilja að vinna að heiman, eða jafnvel í útlöndum. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 481 orð | 2 myndir

Hanna fiskvinnsluhúsin í þrívídd

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ný nálgun við hönnun á fiskvinnsluhúsum og öðrum mannvirkjum getur skilað umtalsverðum sparnaði bæði á framkvæmdastigi og í rekstri. Skoða má húsakynnin í sýndarveruleika og koma auga á hvað má betur fara. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 763 orð | 1 mynd

Heiðveig hafi valdið slitum viðræðna

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Heiðveig María Einarsdóttir, sem tilkynnt hafði framboð til embættis formanns Sjómannafélags Íslands, vann á alvarlegan hátt gegn hagsmunum félagsins, á sama tíma og sameining félagsins við fjögur önnur félög stóð fyrir... Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 138 orð

Hin hliðin

Nám: Menntaskólinn við Sund, stúdentspróf 1988; Háskóli Íslands, BA-próf í heimspeki 1998; Fordham University í New York, MBA 2000. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 45 orð | 6 myndir

Kynjakvótar ræddir á Rétt upp hönd

Góð þátttaka var á ráðstefnu Jafnvægisvogar Félags kvenna í atvinnulífinu í gær, sem bar yfirskriftina Rétt upp hönd. Á ráðstefnunni ræddi Caroline Zegers frá Deloitte í Hollandi meðal annars um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 323 orð

Laun vaxið umfram tekjur

F ádæma góðæri er lýsing sem notast mætti við til að lýsa uppgangi síðustu ára. Kaupmáttur fólks hefur aukist meira á síðustu árum en nokkru sinni fyrr í hagsögu þjóðarinnar. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

LEX: Gamanið kárnar í Kísildal

Eftir langt uppgangstímabil kom óvænt bakslag í reksturinn hjá Silicon Valley Bank. Bankinn stendur samt vel að... Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Segja trúnaðarbrest ástæðu... Anna tekur við sem framkvæmda... Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Orðsporsvandi

Í þessu sambandi er rétt að minnast orða Marks Zuckerbergs, eins stofnenda Facebook, sem sagði að tilgangur Facebook væri að tengja saman fólk og fyrirtæki víða um heim með jákvæðum hætti. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Ráðinn forstöðumaður upplýsingatæknisviðs

Bláa lónið Sigurður Hilmarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður upplýsingatæknisviðs hjá Bláa lóninu. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 112 orð

Sameining brýn

Spurður um stöðu sjómanna í dag segir Jónas að fiskimannasamningurinn, sem stærstur hluti félagsmanna fellur undir, verði laus eftir um það bil ár. „En það eru í gangi viðræður, einu sinni í mánuði, um þær bókanir sem eru í samningnum. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 410 orð | 2 myndir

Silicon Valley Bank: lánamörk

Að fjárfesta í Silicon Valley Bank hefur reynst ágætis leið til að veðja á velgengni tæknigeirans. Undanfarin fimm ár hefur þetta veðmál aldeilis borgað sig því eignasafn bankans hefur tvöfaldast að stærð og hlutabréfaverðið þrefaldast. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Skortsalar og skammsýni

„Ársfjórðunga-kapítalismi“ hefur valdið því að langtímahugsun ræður ekki lengur för við val á... Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 78 orð | 2 myndir

Sojabaunaframleiðendur sagðir stunda þrælkun

Framleiðendur sojabauna eru sagðir stunda þrælkun og ólöglega eyðingu skóglendis, auk þess að notast við ólöglegt skordýraeitur. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Stöndum frammi fyrir einstöku tækifæri

Pétur tekur við Íslandsstofu á áhugaverðum tímum. Ný lög um starfsemi stofnunarinnar tóku gildi í sumar og krefjandi verkefni framundan. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Tekur við forstjórastarfi

Steypustöðin Björn Ingi Victorsson lét í gær af störfum sem sviðsstjóri áhætturáðgjafar Deloitte og tekur við starfi forstjóra Steypustöðvarinnar ehf. Björn Ingi hóf störf hjá Deloitte árið 1999, er viðskiptafræðingur að mennt (cand.oecon. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 128 orð | 2 myndir

Veigarnar geymdar á öruggum stað

Áhugamálið Það getur verið dýrt að þróa með sér smekk fyrir fínt viskí. Kosta sumar flöskurnar tugi og jafnvel hundruð þúsunda króna og gætu freistað þjófa eða illa upp alinna unglinga á heimilinu sem eiga ekkert með að stelast í Suntory eða Dalmore. Meira
1. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 537 orð | 1 mynd

Þeir einu sem töpuðu voru Íslendingar

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Sparisjóðsstjórinn Finn Haugan fór mikinn í viðtali í norsku dagblaði um atburðarás þar sem Íslendingar voru grátt leiknir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.