Greinar miðvikudaginn 7. nóvember 2018

Fréttir

7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 421 orð | 3 myndir

Allt stopp þegar það dimmir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er að sjálfsögðu aldrei gott að fá bilun en við tökum þessu af jafnaðargeði og reynum að leysa málið,“ segir Sigurður Heiðar Wiium, yfirflugstjóri Landhelgisgæslunnar. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 450 orð | 4 myndir

„Þetta er alls ekki vansalaust“

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Mér finnst alls ekki vansalaust að leiði Jóns Magnússonar sé látið vera í óhirðu og legsteinninn svona laskaður,“ segir Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð

Ekki hægt að nýta öll laus rými krabbameinsdeildar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er allt fullt alls staðar, það er ekkert nýtt. Þetta ástand er búið að vara lengi. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð

Gul viðvörun norðvestantil á landinu

Gul viðvörun er í gildi á landinu til hádegis í dag, að því er fram kemur á heimasíðu Veðurstofu Íslands. Fram til klukkan níu gildir viðvörunin um Breiðafjörð og Vestfirði en á hádegi fellur hún úr gildi fyrir Vestfirði. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð

Handtóku „farandverkamenn“ á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í síðustu viku fjóra erlenda karlmenn sem hafa farið á milli húsa undanfarna daga til að bjóða þjónustu við þrif. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hari

Snjóhlaup Vestast á Seltjarnarnesi aðskilur lág melgresismön göngustíg og strönd. Þar er næði gott til útivistar í fersku lofti og ekki sakar að hafa eilítinn snjó á... Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Heitar umræður um fjármál

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fulltrúar meiri- og minnihluta bitust um fjárhagsáætlun fyrir 2019 og fimm ára áætlun fyrir árin 2019-2023 sem lagðar voru fram á borgarstjórnarfundi í gær. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Karen María stýrir Höfuðborgarstofu

Karen María Jónsdóttir hefur verið sett forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Hún var áður deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík og þar áður verkefnastjóri hjá Höfuðborgarstofu. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Konan komin í fangelsi

Landsréttur felldi í gær úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að húsbruna á Kirkjuvegi 18 á Selfossi 31. október síðastliðinn. Kemur þetta fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu lögreglunnar. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Kröfu hafnað um að dómari víki sæti

„Niðurstaðan staðfestir að Hæstiréttur telur vina- og venslatengsl dómara ekki valda því að dómari teljist hlutdrægur gagnvart aðilum máls og efnis þess,“ segir Ólafur Ólafsson í Samskipum í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum eftir að... Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 21 orð

Köfunarþjónustan

Í frétt í blaðinu í gær um strand flutningaskipsins Fjordvik var fyrirtækið Köfunarþjónustan óvart nefnt Köfunarfélagið. Beðist er velvirðingar á... Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Legsteinninn stórlega laskaður

Legsteinn Jóns Magnússonar, fyrrverandi forsætisráðherra, í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu er ófögur sjón. Hann er stórlega laskaður eftir að marmaraplatan framan á honum brotnaði fyrir nokkrum árum. Hún er nú í geymslu og gröfin því í reynd ómerkt. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Leitað að Guðmundi Benedikt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í gærkvöldi enn eftir 55 ára karlmanni, Guðmundi Benedikt Baldvinssyni, en ekkert var þá vitað um ferðir hans síðan klukkan 18 á föstudag. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Lék lög við kvæðin á eigin rabarbaraflautu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er svo mikil dýpt í þessum ljóðum, á við bestu skáld. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 344 orð | 3 myndir

Ljóð Þórbergs Þórðarsonar með eigin hendi á uppboði

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Bók með 33 ljóðum eftir Þórberg Þórðarson rituðum af honum sjálfum með eigin hendi er meðal verka á netbókauppboði Gallerís Foldar og Bókarinnar á Klapparstíg. Uppboðið hófst um síðustu helgi og stendur til 24. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Luku við hjólaferð Eggerts

„Við vildum vekja athygli á öryggismálum og ljúka þeirri ferð sem faðir minn fór í en átti ekki afturkvæmt úr,“ segir Sigurður Jónas Eggertsson. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 1131 orð | 2 myndir

Með fleiri í vinnu en Landspítalinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 6.000 manns hafa starfað hjá Icelandair Group og WOW air í ár. Til samanburðar starfa nú um 5.300 manns á Landspítalanum. Fram kom í Morgunblaðinu í apríl síðastliðnum að WOW air hygðist fjölga starfsmönnum úr 1. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Meiri og dreifðari vatnstaka til að auka öryggi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veitur ohf. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

Nýta ekki öll rými á krabbameinsdeild

Mannekla kemur í veg fyrir að hægt sé að nýta öll legupláss á Krabbameinsdeild Landspítalans. Það sama á við um aðrar deildir. Eins og staðan er núna er einungis hægt að nýta 10 rúm af 14 á krabbameinsdeild. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð

Opnar nýja markaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppstokkun á sameiginlegu leiðakerfi Icelandair og WOW air getur skapað tækifæri fyrir íslenska ferðaþjónustu. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Samráð um kjaramál í ellefta sinn

Fulltrúar ríkisstjórnarinnar, heildarsamtaka á vinnumarkaði, forsvarsmanna Sambands íslenskra sveitarfélaga og ríkissáttasemjara funduðu í ellefta sinn í Ráðherrabústaðnum í gær, en fundurinn var sá fyrsti eftir að nýjar stjórnir voru kjörnar í ASÍ,... Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð

Skuldasöfnun er sögð óviðunandi

Borgarstjórnarmeirihlutinn áætlar að afgangur af borgarsjóði verði 3,6 milljarðar á næsta ári að því er fram kemur í fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 og fimm ára áætlun til ársins 2023 sem rætt var um í borgarstjórn í gær. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Starfsleyfi eru í vinnslu í ráðuneyti

Beiðni Arctic Fish og Arnarlax um tímabundna undanþágu frá kröfu um starfsleyfi er enn í vinnslu í umhverfisráðuneytinu. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Syngur dúett með átrúnaðargoðinu í Hörpu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Að syngja með átrúnaðargoðinu Sissel Kyrkjebø er draumur sem ég átti aldrei von á að upplifa. Meira
7. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 749 orð | 2 myndir

Takast á um formannsstól Merkel

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kaupsýslumaðurinn Friedrich Merz nýtur mests fylgis meðal Þjóðverja af þremur formannsefnum sem sækjast eftir því að taka við af Angelu Merkel kanslara sem leiðtogi Kristilegra demókrata. Meira
7. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 101 orð

Telja sig hafa fundið 2.000 ára gamalt vín

Peking. AFP. | Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið um það bil tvö þúsund ára gamalt vín í bronspotti sem var lokaður og geymdur í gröf í Henan-héraði í Kína. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Úttekt á vinnu barna

Umboðsmaður barna og Vinnueftirlitið efna á morgun til fundar um atvinnuþátttöku barna. Fundurinn fer fram á Hótel Natura, þingsal 2, frá kl. 14.30 til 17.15. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vatnið lýst að vetri til

Veitur hafa ákveðið að hefja lýsingu með útfjólubláu ljósi á vatni frá Gvendarbrunnum, Jaðri og Myllulæk, á neðra vatnstökusvæðimu, þannig að hægt verði að lýsa allt vatn þaðan yfir hlákutímann sem er frá október fram í mars, að því er fram kemur í... Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Verk fyrir segulband, fiðlu og selló í dag

Náttúran, sínusbylgjan og Kringlan er yfirskrift háskólatónleika sem haldnir verða í kapellunni í aðalbyggingu Háskóla Íslands í dag kl. 12.30. Meira
7. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þyrlan biluð og má ekki fara í blindflug

„Við veitum fulla þjónustu inni á landi og fulla þjónustu á sjó að degi til. En sem stendur eru hendur okkar bundnar í myrkri. Það er bara þannig,“ segir Sigurður Heiðar Wiium, yfirflugstjóri Landhelgisgæslu Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2018 | Leiðarar | 651 orð

Stóru málin hurfu

Margt er skrítið í kýrhaus kosninga þegar krufið er Meira
7. nóvember 2018 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Valdapólitíkin felur í sér valdabaráttu

Nú eru píratar búnir að funda um einelti innan flokksins og ræða drög að reglum til að banna einelti og margs konar aðra óæskilega hegðun. Meira

Menning

7. nóvember 2018 | Tónlist | 212 orð | 2 myndir

Alvia ótrúlega flott

Alvia er svo ótrúlega flott listakona. Ég veit ekki hvað annað ég get sagt en hvað ég dýrka hana mikið sem persónu á sviði og í raunveruleikanum. Listin hennar er svo útpæld og töff. Godchilla er uppáhalds íslenska hljómsveitin mín! Meira
7. nóvember 2018 | Tónlist | 120 orð | 2 myndir

Best er að heyra eitthvað nýtt

Ég er að syngja með Árna Vil á miðvikudaginn og mæli mjög mikið með því. Nýja platan hans er mjög falleg, pródúseruð af Þóri Bogasyni (Just Another Snake Cult). Meira
7. nóvember 2018 | Tónlist | 912 orð | 1 mynd

Bræðrasamband djassblásaranna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tveir valinkunnir tenórsaxófónleikarar, Chris Speed og Óskar Guðjónsson, koma fram á tónleikum djassklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld klukkan 21. Meira
7. nóvember 2018 | Tónlist | 194 orð | 2 myndir

Gríðarsvalt dúó

Smerz frá Noregi er það svalasta sem ég veit. Hef hlustað á þetta dúó síðan þær gáfu út sína fyrstu EP-plötu árið 2016 og ég hef ekki getað hætt að hlusta síðan. Ferskt, tilraunakennt, mínimalískt teknó með grípandi melódíum og djúsí bassa. Meira
7. nóvember 2018 | Tónlist | 73 orð | 2 myndir

Hljóðlist í bland við æðri skemmtun

Allenheimer. Hljóðlist í bland við æðri skemmtun. Ég er til í uppbrotið. Bagdad Brothers. Öðruvísi upplifun á sviði en í heimahlustun. Meira
7. nóvember 2018 | Tónlist | 124 orð

Hvað freistar þín mest á Airwaves?

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst í dag og hefur framboð tónleika aldrei verið meira. Um 240 hljómsveitir og sólótónlistarmenn koma fram á hátíðinni, sem er sú tuttugasta í röðinni og eru listamennirnir frá 25 löndum. Meira
7. nóvember 2018 | Tónlist | 339 orð | 1 mynd

Klöppuð upp í Japan

Sinfóníuhljómsveit Íslands er þessa dagana á umfangsmikilli tónleikaferð í Japan og hafa viðtökur, að sögn aðstandenda hljómsveitarinnar, verið mjög góðar og er uppselt á flesta af þeim tólf tónleikum sem hljómsveitin kemur fram á. Meira
7. nóvember 2018 | Tónlist | 385 orð | 2 myndir

Langspenntust fyrir eistneskum rappara

Eistneski rapparinn Tommy Cash er sá sem ég er langspenntust að sjá í ár. Ég elska myndböndin hans, hvernig hann hreyfir sig, fötin hans og lögin hans. Meira
7. nóvember 2018 | Myndlist | 153 orð | 1 mynd

Málþing um rými listamanna

Rými listamanna – Samtal um frumkvæði listamanna í Nýlistasafninu er yfirskrift málþings sem haldið verður í Marshallhúsinu laugardaginn 10. nóvember milli kl. 10 og 17. Skrá þarf þátttöku sína fyrir 8. nóvember á netfangið: nylo@nylo.is. Meira
7. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

Mynd um Franklin sýnd 46 árum seinna

Fyrir 46 árum kvikmyndaði hinn virti kvikmyndaleikstjóri Sydney Pollack rómaða gospeltónleika sálarsöngkonunnar Arethu Franklin í Los Angeles. Meira
7. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Tónlist í forgrunni í pólskri kvikmyndaviku

Pólska sendiráðið á Íslandi býður til Pólskrar kvikmyndaviku í Bíó Paradís frá og með deginum í dag til 11. nóvember. Meira
7. nóvember 2018 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Tónlist með tilgang á hliðardagskrá

Bragi Árnason, mastersnemi í lagasmíðum á NAIP-brautinni við tónlistardeild Listaháskóla Íslands, stendur ásamt nokkrum samnemendum sínum og tónlistarfólki úr röðum hælisleitenda og flóttamanna fyrir fernum tónleikum næstu daga sem eru hluti af... Meira

Umræðan

7. nóvember 2018 | Aðsent efni | 1024 orð | 1 mynd

Draumurinn um land leiguliða

Eftir Óla Björn Kárason: "Þrátt fyrir skýran vilja mikils meirihluta landsmanna, og þá ekki síst þeirra sem nú eru á leigumarkaði, er verið að ryðja braut leigustefnunnar." Meira
7. nóvember 2018 | Velvakandi | 143 orð | 1 mynd

Eldfjöllin okkar og loftslagsáætlunin

Þegar ráðamenn tala um loftslagsáætlun okkar Íslendinga, þá finnst mér þeir alltaf gleyma því, að við búum í eldfjallalandi, þar sem allt getur gerst og setur allar loftslagsáætlanir á hvolf. Meira
7. nóvember 2018 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Fagmennska og trúverðugleiki félagasamtaka

Eftir Ketil Berg Magnússon: "Almannaheill er vettvangur þar sem félagasamtök læra hver af öðrum og færi gefst til að eiga samtal og stilla af kúrsinn miðað við breyttar áherslur í heiminum og alþjóðlega viðtekin gildi." Meira
7. nóvember 2018 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Hvítur jólasnjór

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Áfengisauglýsing eða hvatning til neyslu vímuefna er óviðunandi ofbeldi og þarf að fordæma." Meira
7. nóvember 2018 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Það sem er barni fyrir bestu

Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang þegar teknar eru ákvarðanir um málefni þess. Þetta kemur skýrt fram hvort tveggja í barnalögum sem og lögum um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barns. Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2018 | Minningargreinar | 3114 orð | 1 mynd

Elín Helga Hannesdóttir

Elín Helga Hannesdóttir fæddist á Akureyri 11. febrúar 1988. Hún lést á heimili sínu 21. október 2018. Foreldrar hennar eru Hannes Haraldsson og Guðrún Svala Guðmundsdóttir. Bræður Elínar Helgu eru: 1) Haraldur Örn. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

Pálmi Pálmason

Pálmi Pálmason fæddist í Reykjavík 23. apríl 1951. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 25. október 2018. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Einars Gunnlaugssonar forstjóra, f. 1917, d. 1996, og konu hans Waltraut Carla Maria Alwine Breitzmann, f. 1930,... Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2841 orð | 1 mynd

Sigurður S. Svavarsson

Sigurður S. Svavarsson fæddist 14. janúar 1954 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 26. október 2018. Hann var sonur hjónanna Svavars Júlíussonar, f. 1920, d. 1976, og Ingibjargar Hönnu Pétursdóttur, f. 1926, d. 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2748 orð | 1 mynd

Sigurjón Gunnarsson

Sigurjón Gunnarsson matreiðslumeistari fæddist í Hafnarfirði 11. febrúar 1944. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. október 2018. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Halldór Sigurjónsson loftskeytamaður, f. 29.11. 1909, d. 20.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Hagnaður Regins minni

Hagnaður fasteignafélagsins Regins á þriðja ársfjórðungi nam 776 milljónum króna, samanborið við 1.342 milljónir á sama tímabili í fyrra. Minnkar hann því um ríflega 42% milli ára. Meira
7. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Landsbankinn auglýsir 12,1% hlut sinn í Eyri

Landsbankinn hefur sett rúman helming af hlut sínum í fjárfestingarfélaginu Eyri Invest hf. í sölu. Um er að ræða 12,1% hlut en tilkynnt var um að bankinn ætlaði að selja allan hlut sinn í félaginu árið 2016. Á vef bankans kemur fram að Eyrir Invest hf. Meira
7. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Viðskipti með Icelandair í Kauphöll fóru yfir milljarð

Eftir gríðarlega hækkun á bréfum Icelandair Group í gær, þar sem hækkunin nam 39% en fór hæst í 52%, lækkaði gengi félagsins lítillega í viðskiptum gærdagsins. Meira
7. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 735 orð | 3 myndir

Þarf ekki að greiða úr allri óvissu

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira

Daglegt líf

7. nóvember 2018 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Hvernig er sambandið milli ábyrgðar og trausts?

Á köldum vetrarkvöldum getur verið notalegt að bregða undir sig betri fætinum og verða einhvers vísari, hlusta á eitthvað af þeim erindum sem víða er boðið upp á. Meira
7. nóvember 2018 | Daglegt líf | 573 orð | 1 mynd

Spánverjar elska Ísland og allt sem íslenskt er

Spánverjum og spænskumælandi er ekki í kot vísað vilji þeir fræðast um Ísland og Íslendinga, bókmenntir og listir, náttúruna og alls lags íslenska siði og skringilegheit. Jordi Pujolà frá Barcelona lætur fátt fram hjá sér fara á bloggsíðunni sinni. Meira

Fastir þættir

7. nóvember 2018 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. d4 e6 5. h3 Bxf3 6. Dxf3 dxe4 7. Dxe4...

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. d4 e6 5. h3 Bxf3 6. Dxf3 dxe4 7. Dxe4 Rf6 8. Dd3 Be7 9. g3 0-0 10. Bg2 Rbd7 11. 0-0 Dc7 12. Re2 Hfd8 13. Db3 Db6 14. c3 Hac8 15. Rf4 Dxb3 16. axb3 a6 17. Rd3 Bd6 18. He1 He8 19. f4 Hed8 20. g4 Kf8 21. b4 Rd5 22. Meira
7. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
7. nóvember 2018 | Í dag | 97 orð | 2 myndir

Aðlöðunaraflið

Út er komin bókin Aðlöðunaraflið eftir Þormóð Símonarson. Höfundur segir að hann hafi nýtt sér þetta mikla afl síðan árið 2014. Meira
7. nóvember 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Haukur Snær Vignisson fæddist 16. september 2017 kl. 5.50. Hann...

Akureyri Haukur Snær Vignisson fæddist 16. september 2017 kl. 5.50. Hann vó 4.200 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Kolfinna Snæbjörg Haraldsdóttir og Vignir Hauksson... Meira
7. nóvember 2018 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Allt látið flakka í Fjörskyldunni

Ég var nokkuð lengi að ákveða hvað mér fyndist um fjölskylduþáttinn Fjörskylduna sem sýndur er á laugardagskvöldum á RÚV. Það stafaði hugsanlega að einhverju leyti af því að á mínu heimili búa tveir einstaklingar sem báðir eru komnir yfir miðjan aldur. Meira
7. nóvember 2018 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Alma Ósk Melsteð

30 ára Alma er fædd á Ísafirði, en ólst að mestu leyti upp í Reykjavík og býr þar. Hún er tölvunarfræðingur í tækniþjónustu Íslandsbanka. Systir : Birta Sif, f. 1985, og stjúpsystir er Sandra Matthíasdóttir, f. 1989. Foreldrar : Gunnlaugur Melsteð, f. Meira
7. nóvember 2018 | Árnað heilla | 326 orð | 1 mynd

Amaranta Armesto Jiménez

Amaranta Úrsula Armesto Jiménez er fædd 1989 í Marchena, Sevilla á Spáni. Hún lauk BSc-gráðu í líftækni við Pablo de Olavidade University (UPO) í Sevilla 2012. Meira
7. nóvember 2018 | Árnað heilla | 504 orð | 3 myndir

„Pólitíkin gleypti mann hratt og örugglega“

Óttarr Ólafur Proppé fæddist 7.11 1968 í Reykjavík en ólst upp í Suðurbæ Hafnarfjarðar og Urbana í Illinois í Bandaríkjunum til skiptis þegar foreldrar hans voru í námi. Meira
7. nóvember 2018 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Elín Ólafsdóttir

40 ára Elín er frá Akranesi en býr í Reykjavík. Hún er félagsfr. með MS í viðskiptafr. og hönnun og er forstöðum. hjá Flügger. Maki : Hlynur Heimisson, f. 1978, framhaldsskólakennari í Fjölbrautask. Suðurn. Börn : Guðrún Eydís, f. 2000, Hekla Rakel, f. Meira
7. nóvember 2018 | Árnað heilla | 304 orð | 1 mynd

Fátt gefur meira en leiklist og söngur

Ég er sagður vera sérfræðingur í Mikka ref,“ segir Hjörtur Már Benediktsson í Hveragerði sem er sextugur í dag. Meira
7. nóvember 2018 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Gunnar Magnús Sch. Thorsteins.

40 ára Gunnar er Reykvíkingur, með MS í fjármálum fyrirtækja og er sérfræðingur hjá Íslandsbanka. Maki : Anna María Guðnadóttir, f. 1979, hjúkrunarfr. á Heilsugæslu höfuðb. Börn : Gunnar Magnús, f. 2003, Emilía Anna, f. 2005, og Guðný Lára, f. 2012. Meira
7. nóvember 2018 | Í dag | 19 orð

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt...

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði. (Sálmarnir 62. Meira
7. nóvember 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Endurnýjun og endurnýjung þýða það sama: endurfæðing , uppynging . Í beygingu munar aðeins g -inu: um endurnýjun(g), frá endurnýjun(g), til endurnýjun(g)ar. Meira
7. nóvember 2018 | Fastir þættir | 160 orð

Satt og logið. N-Allir Norður &spade;62 &heart;ÁG1097 ⋄D3...

Satt og logið. N-Allir Norður &spade;62 &heart;ÁG1097 ⋄D3 &klubs;ÁKG4 Vestur Austur &spade;5 &spade;D1083 &heart;8642 &heart;53 ⋄10875 ⋄K9642 &klubs;10987 &klubs;D2 Suður &spade;ÁKG974 &heart;KD ⋄ÁG &klubs;653 Suður spilar 6&spade;. Meira
7. nóvember 2018 | Árnað heilla | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Steinunn Jóna Bárðardóttir 85 ára Gunnar Albertsson Hjörtur Valdimarsson Pálína Pálsdóttir Sigurður P. Sigurjónsson 80 ára Karl Eiríksson 75 ára Hallgrímur G. Friðfinnsson Úlfar Sveinn Sveinsson 70 ára Jón S. Meira
7. nóvember 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Tvö ár frá andláti Cohens

Kanadíski söngvarinn og ljóðskáldið Leonard Cohen lést á þessum degi fyrir tveimur árum, 82 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá umboðsmanni Cohen sagði að hann hefði látist í svefni eftir að hafa fallið á heimili sínu í Los Angeles. Meira
7. nóvember 2018 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Víkverji er ekki mikið fyrir köld böð og hefur reynt að leiða hjá sér hina köldu potta, sem víða hefur verið komið upp í sundlaugum og fer fjölgandi. Meira
7. nóvember 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. nóvember 1550 Jón Arason, síðasti kaþólski biskupinn á Hólum í Hjaltadal, og synir hans, Björn og Ari, voru hálshöggnir í Skálholti. Í kjölfarið komst hinn nýi siður á í Hólastifti. 7. Meira
7. nóvember 2018 | Í dag | 300 orð

Örlagasaga af manni og kind

Á sunnudaginn birtist á Leir kvæðið „Örlög“ eftir Davíð Hjálmar Haraldsson og má vel segja að sé svipmynd af sambýli sauðkindarinnar og íslensku þjóðarinnar um aldir. Meira

Íþróttir

7. nóvember 2018 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

20 stig hjá Jakobi Erni

Jakob Örn Sigurðarson átti afar góðan leik fyrir Borås í 113:82-sigri á Umeå í A-deild sænska körfuboltans í gær. Jakob skoraði 20 stig og tók auk þess eitt frákast og gaf tvær stoðsendingar. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Ásgerður á förum frá Stjörnunni

Knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar til margra ára, mun ekki verða áfram í herbúðum félagsins. Þetta staðfesti hún í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

„Aukaaugu“ þarf á alla leiki

7. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sjöunda umferð Olísdeildar karla var umferð jafnteflanna en jafnframt nokkuð óvæntra úrslita. Fjórum viðureignum af sex lauk með jafntefli sem m.a. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Erfið ákvörðun Þóris

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í gær leikmannahóp sinn sem leikur á Evrópumótinu í Frakklandi í næsta mánuði. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Frakkland Nanterre – Fribourg 96:87 • Haukur Helgi Pálsson...

Frakkland Nanterre – Fribourg 96:87 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 17 stig, gaf 1 stoðsendingu og tók 1 frákast á þeim 25 mínútum sem hann lék. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Fram – Selfoss24:25

Framhús, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, þriðjudag 6. nóvember 2018. Gangur leiksins : 3:1, 5:6, 6:9, 19:20, 8:12, 11:13 , 13:14, 14:16, 18:19, 20:23, 24:25 . Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Góður sigur Bjarnarins

Björninn varð í gærkvöld fyrstur liða til að vinna SA í Hertz-deild karla í íshokkíi í vetur er liðin mættust í Egilshöll. Lokatölur urðu 3:2, Birninum í vil. Leikurinn fór hægt af stað og var staðan eftir fyrsta leikhluta markalaus. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Kaplakriki: FH...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Kaplakriki: FH – Valur U 19.30 Bikarkeppni karla, Coca Cola bikar: Framhús: Fram – Akureyri 19.30 Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan 19. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Hrósað mjög fyrir leik sinn gegn Fribourg

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var franska liðinu Nanterre afar mikilvægur í 96:87-sigri á Fribourg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í gærkvöldi. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 252 orð | 4 myndir

*Knattspyrnukonurnar Dröfn Einarsdóttir og Ísabel Jasmín Almarsdóttir...

*Knattspyrnukonurnar Dröfn Einarsdóttir og Ísabel Jasmín Almarsdóttir eru búnar að skipta yfir til Keflavíkur frá Grindavík. Grindavík féll úr efstu deild í sumar á meðan Keflavík fór upp í efstu deild. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Monaco – Club Brugge 0:4 Atlético...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Monaco – Club Brugge 0:4 Atlético Madrid – Dortmund 2:0 Staðan: Dortmund 43018:29 Atlético Madrid 43017:69 Club Brugge 41126:54 Mónakó 40132:101 B-RIÐILL: Tottenham – PSV 2:1 Inter Mílanó –... Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Meistarar mæta Fjölni

Tindastóll mætir Fjölni á heimavelli í 16 liða úrslitum í karlaflokki og Keflavík fær Fjölni í heimsókn í kvennaflokki í Geysis-bikarkeppninni í körfuknattleik en dregið var í gær. Tindastóll og Keflavík sigruðu í keppninni á síðasta keppnistímabili. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Stjarnan – ÍBV 22:27 Fram – Selfoss 24:25...

Olísdeild kvenna Stjarnan – ÍBV 22:27 Fram – Selfoss 24:25 Valur – KA/Þór 31:16 Haukar – HK 24:17 Staðan: Valur 8611197:15413 ÍBV 8512199:18611 Fram 8503232:18810 Haukar 8503204:18010 KA/Þór 8404174:1938 HK 8305161:1976 Selfoss... Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Óhætt er að segja að Guðmundur Þórður Guðmundsson sé jafnt og þétt að...

Óhætt er að segja að Guðmundur Þórður Guðmundsson sé jafnt og þétt að setja meira mark sitt á karlalandsliðið í handknattleik. Tveir leikir í undankeppni EM 2020 eru nýlega að baki og lauk þeim báðum með íslenskum sigri. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Óvænt í Belgrad

Meistaradeildin Jóhann Ingi Hafþórsson Kristján Jónsson Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool þurfti að sætta sig við 2:0-tap fyrir Rauðu stjörnunni á útivelli er liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 842 orð | 2 myndir

Valskonur skelltu í lás og stungu af

Handbolti Ívar Benediktsson Bjarni Helgason Ekkert varð af því að viðureign Vals og KA/Þórs yrði jöfn og spennandi eins og bærilegar vonir stóðu til áður en leikmenn liðanna gengu fram á keppnisvöllinn í Origo-höll Valsmanna í gærkvöldi til viðureignar... Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Valur – KA/Þór31:16

Origo-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, þriðjudag 6. nóvember 2018. Gangur leiksins : 2:0, 3:2, 6:3, 7:4, 12:6, 15:7 , 17:8, 20:10, 23:12, 26:14, 28:15, 31:16. Meira
7. nóvember 2018 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Verður áfram í Smáranum

Alexandra Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. Alexandra, sem er 18 ára gömul, gekk í raðir Breiðabliks frá Haukum fyrir síðustu leiktíð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.