Greinar föstudaginn 16. nóvember 2018

Fréttir

16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

1,5 milljarða lán til Íslandspósts

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að heimild verði veitt til að endurlána Íslandspósti allt að 1,5 milljarða kr. og að veitt verði allt að eins milljarðs kr. endurlán til Vaðlaheiðarganga ehf. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

2,3 milljörðum hærri gjöld vegna breytinga á gengi

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð

2,9 í stað 4 milljarða vegna tafa milli ára

Í tillögum meirihluta fjárlaganefndar er fjallað um 1,1 milljarðs kr. lækkunina vegna örorkulífeyris sem Öryrkjabandalagið hefur harðlega gagnrýnt. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Aðrir pokar hafa verri áhrif á umhverfi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sorpa sér ekki rökin fyrir banni við notkun einnota haldapoka úr plasti. Bannið sé ekki sjálfbært í neinu tilliti, að líkindum dýrara fyrir samfélagið, hafi neikvæð umhverfisáhrif og flæki úrgangsmál að óþörfu. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Aflaverðmætið nálægt 60 milljörðum

Landað var úr Vilhelm Þorsteinssyni EA 570 í Neskaupstað í fyrradag og var það síðasta löndun skipsins í íslenskri höfn undir merkjum Samherja. Skipið hefur verið selt til Rússlands, en kom nýtt til landsins árið 2.000. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Án stiga eftir tap gegn besta landsliðinu

Michy Batshuayi skoraði bæði mörk Belgíu í 2:0-sigri á Íslandi í Þjóðadeildinni í knattspyrnu í Brussel í gærkvöld. Þar með enduðu Íslendingar stigalausir í keppninni. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Ásókn í veitingasölu í miðborginni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggingarfulltrúi í Reykjavík hefur afgreitt tugi umsókna í ár vegna veitingarekstrar í miðborginni. Samkvæmt lauslegri athugun á fundargerðum hjá byggingarfulltrúa hafa um fjörutíu slíkar umsóknir verið afgreiddar á... Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

„Ekki dýrt en afar dýrmætt“

Alls höfðu 20.363 skrifað undir hjá undirskriftarsöfnun Ákall.is í gærkvöldi. „Við biðjum stjórnvöld að bjarga lífi þeirra sem eru í hættu. Það er ekki dýrt en afar dýrmætt,“ segir á vefsíðunni. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

„Þetta tókst alveg frábærlega vel“

„Þetta tókst alveg frábærlega, eins og fyrir var lagt,“ sagði Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í Hafnarfjarðarhöfn, í gær eftir að flutningaskipið Fjordvik, sem strandaði í Helguvík, hafði verið sett í flotkví í höfninni. Meira
16. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Berst fyrir pólitísku lífi sínu

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, stóð í ströngu í gær þar sem hún barðist í senn fyrir pólitískri framtíð sinni og reyndi að tryggja stuðning þingmanna við samkomulag það sem hún hefur gert við Evrópusambandið um skilmála útgöngunnar í lok mars... Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Bogi Þór Arason

Mjúk lending Stelkur í vel heppnaðri lendingu í morgunskímu nálægt flugvellinum á Tungubökkum í... Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Dregið úr pökkun í plast

Forlagið stígur skref til plastleysis í ár. Fyrirtækið dregur mjög úr pökkun bóka inn í plast. Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri áætlar að að minnsta kosti 150 þúsund eintök verði seld án plasts í ár. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fimmta jafnteflið í einvíginu í London

Norðmaðurinn Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, og Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana gerðu enn eitt jafnteflið í gær í fimmtu skákinni í einvíginu í London. Þeir eru því hvor um sig með tvo og hálfan vinning. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fjöldi veitingastaða í pípunum í borginni

Byggingarfulltrúi í Reykjavík hefur í ár afgreitt tugi umsókna sem tengjast veitingarekstri. Samkvæmt athugun Morgunblaðsins hafa 33 verið samþykktar en 5 bíða lokaafgreiðslu. Ein umsóknin varðar fjóra veitingastaði og krá í Kringlunni. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 922 orð | 4 myndir

Fræðsla gegn ranghugmyndum

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fullt var út úr dyrum á fræðslunámskeiði nýlega um áhrif notkunar rafsígarettna á börn og unglinga og forvarnir gegn slíkri notkun. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Heimilislífið hjá Agli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þriðja þáttaröðin af Heimilislífi fór í loftið í morgun á Smartlandi á mbl.is og er Egill Ólafsson söngvari gestur fyrsta þáttarins. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hrun hjá haustfeta

Eftir að haustfeti hafði varla sést í haust kom smáskot í síðustu viku og sjá mátti fiðrildið við útiljós við heimili fólks. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Húsið á Kirkjuvegi jafnað við jörðu

Beita þurfti sérstökum aðferðum við niðurrif á húsinu sem brann á Kirkjuvegi á Selfossi vegna þess að asbest var á klæðningu þess að utan og að hluta til að innan. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 946 orð | 2 myndir

Kallar eftir aðgerðum stjórnvalda

Viðtal Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Í dag skildi ég fársjúkan son minn eftir í sjoppu niðri í bæ þar sem ég fór með hann til að gefa honum hamborgara. Hann fékk ekki að koma inn á Vog því fyrrverandi kærasta hans er þar. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kanni bótaskyldu vegna Banksy

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks og áheyrnarfulltrúi Miðflokks lögðu til á fundi borgarráðs í gær að borgin kannaði hvort skaðabótaskylda hefði skapast við förgun listaverks Banksy sem hékk á skrifstofu borgarstjóra í tíð Jóns Gnarr. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð

Kröfu um frávísun hafnað

Héraðsdómur Reykjaness hefur hafnað kröfu fimm sakborninga af sjö í gagnaversmálinu um að máli þeirra verði vísað frá. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Leggja til bann á rafrettum gegnum netið

Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna lagði í gær fram tillögur sem takmarka sölu á rafrettum. Á breytingin að taka gildi í júní á næsta ári og miðast við að banna sölu á rafrettum á netinu og að þær fáist eingöngu í verslunum. Meira
16. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 138 orð

Melania Trump lét reka ráðgjafa forsetans

Melania Trump, eiginkona Bandaríkjaforseta, hefur fengið því framgengt að Miru Ricardel, sem var aðstoðarþjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, hefur verið vikið úr starfi í Hvíta húsinu. Meira
16. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Morðingjar Khashoggis hljóti dauðadóm

Sádi-Arabía hafnaði í gær kröfu tyrkneskra stjórnvalda um alþjóðlega rannsókn á morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi sem var myrtur í ræðismannsskrifstofu landsins í Ankara fyrir nokkrum vikum. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Opinberar framkvæmdir almennt 60% yfir áætlun

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Gögn tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík um stærri framkvæmdir sveitarfélaga og ríkisins sýna að 89% allra verkefna sem voru til skoðunar fóru fram úr áætluðum kostnaði. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Pokarnir eru ekki svo slæmir

Sorpa sér ekki rökin fyrir banni við notkun einnota haldapoka úr plasti. Bannið sé ekki sjálfbært í neinu tilliti, skapi kostnað fyrir samfélagið, hafi neikvæð umhverfisáhrif og flæki úrgangsmál að óþörfu. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Rákust á minjar í lagnaskurði

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Minjar, sem talið er að séu hreyfðar kistuleifar frá fyrri öldum, komu í ljós í lagnaskurði í Víkurgarði, hinum forna kirkjugarði í miðbæ Reykjavíkur, á miðvikudaginn. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Snorri fær 3,5 milljónir í bætur

Hæstiréttur hefur dæmt Akureyrarbæ til að greiða Snorra Óskarssyni 3,5 milljónir króna í skaðabætur vegna uppsagnar hans sem grunnskólakennara við Brekkuskóla á Akureyri. Áður hafði Héraðsdómur Norðurlands dæmt bæinn til að greiða honum 6,5 milljónir. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð

Stormfuglar og Ungfrú Ísland

„Ég er því sem næst alæta á lestrarefni. Núna er ég að reyna að ná nýju jólabókunum, sem gengur brösuglega enda stoppa bækurnar stutt við og eru nánast alltaf í útláni. Svo les ég líka mikið alls konar reyfara. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð

Styrkja rannsóknir og saksókn lögreglu

Hækka á framlög til lögreglu um 64 milljónir á næsta ári til að fjölga stöðugildum um fjögur. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

Styttist í sviðslistafrumvarpið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vonast til að geta lagt frumvarp til laga um sviðslistir fram í desember eða janúar næstkomandi. Það ræðst af því hvernig gengur að ljúka vinnu við frumvarpið. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tóku höndum saman í tilefni 50 ára afmælis

Nemendur Háteigsskóla mynduðu hring í kringum skólann sinn í gær og sungu afmælissönginn í tilefni af því að skólinn fagnar 50 ára afmæli á laugardag. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð

Úrræðaleysið algjört

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Sonur Hörpu Hildiberg Böðvarsdóttur hefur verið sprautufíkill í mörg ár en erfiðlega hefur gengið að komast í meðferðarúrræði. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vilja auka framlög til að vernda velferðarkerfið

Forsvarsmenn Samfylkingarinnar kynntu breytingartillögur þeirra við fjárlagafrumvarpið á fréttamannafundi í gær. Leggja þeir m.a. til að framlag til öryrkja verði áfram fjórir milljarðar, stofnframlög til almennra íbúða verði aukin í tvo milljarða kr. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Þúsundir taka þátt í áfallarannsókn

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
16. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Þverárkot í vegasamband

Guðni Einarsson Eyrún Magnúsdóttir „Ég er ofsalega ánægður. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2018 | Leiðarar | 288 orð

Betra að byggja á staðreyndum

Plastpokabann er misskilningur, að sögn framkvæmdastjóra Sorpu Meira
16. nóvember 2018 | Leiðarar | 350 orð

Fjölmiðlar á íslensku

Á degi íslenskrar tungu er ágætt að leiða hugann að þýðingu fjölmiðla Meira
16. nóvember 2018 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Hroki sendiherra ESB á Íslandi

Fjórir af hverjum fimm landsmönnum eru á móti því að frekara vald yfir orkumálum hér á landi verði fært til stofnana Evrópusambandsins. Þess vegna þarf ekki að koma á óvart að mikil og yfirleitt neikvæð umræða hefur farið fram um þriðja orkupakka ESB. Meira

Menning

16. nóvember 2018 | Bókmenntir | 289 orð | 1 mynd

Arnault í gæsluvarðhaldi fram að dómi

Jean-Claude Arnault, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 24. september og var 1. október dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun, verður áfram í gæsluvarðhaldi þar til dómur er kveðinn upp yfir honum á millidómstigi í Stokkhólmi 3. desember. Meira
16. nóvember 2018 | Leiklist | 89 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Rocky Horror

Tveimur aukasýningum hefur verið bætt við á söngleiknum Rocky Horror á Stóra sviði Borgarleikhússins en upphaflega átti sýningum að ljúka nú í nóvember. Vegna eftirspurnar var bætt við sýningum 8. og 14. Meira
16. nóvember 2018 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Áhrif ljósmynda í nútímasamfélagi

Áhrif ljósmynda í nútímasamfélagi er yfirskrift erindis sem Æsa Sigurjónsdóttir dósent í listfræði við Háskóla Íslands heldur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 12.10. Meira
16. nóvember 2018 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

„Áhorfandinn tekur þátt í verkinu“

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Þetta eru í rauninni tvær innsetningar sem kallast á við arkitektúr safnsins. Meira
16. nóvember 2018 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Björn og Hera Björk á Múlanum í kvöld

Gítarleikarinn Björn Thoroddsen og söngkonan Hera Björk ásamt hljómsveit koma fram á tónleikum Múlans á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21. Meira
16. nóvember 2018 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Fara með fleipur og staðlausa stafi

Ljótu hálfvitarnir halda upp á dag íslenskrar tungu með heiðurstónleikum á Hard Rock Café í kvöld kl. 22. Á þeim verður farið með fleipur og staðlausa stafi að sögn hálfvitanna en að langmestu leyti á frummáli hálfvitans í tilefni dagsins. Meira
16. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Galdrar og grín

Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald Framhald Fantastic Beasts and Where To Find Them . Galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og safnar liði til að geta hrint skelfilegum áformum sínum í framkvæmd. Meira
16. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Góð og vatnsheld afþreying

Ég ætla ekki að segja hvað ég var gömul þegar ég skildi loks tryggingaauglýsinguna um konuna sem fór með tölvuna í baðið. Hún var sem sagt ekkert að reyna að vera svona fjörug konan þegar tölvan datt ofan í vatnið heldur fékk hún raflost. Meira
16. nóvember 2018 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

GusGus heldur tvenna tónleika í Eldborg

Hljómsveitin GusGus heldur tónleika í Eldborg í Hörpu annað kvöld kl. 20 en þar sem uppselt er á þá var aukatónleikum bætt við kl. 22.30. Meira
16. nóvember 2018 | Leiklist | 622 orð | 4 myndir

Listamenn á sýningum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
16. nóvember 2018 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Líkami, efni og rými í Reykjanesbæ

Líkami, efni og rými nefnist sýning sem opnuð er í Listasafni Reykjanesbæjar í dag kl. 18. Á sýningunni eru leiddar saman myndlistarkonurnar Eygló Harðardóttir, Ólöf Helga Helgadóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir. Meira
16. nóvember 2018 | Bókmenntir | 210 orð | 1 mynd

The Friend eftir Nunez besta sagan

Rithöfundurinn Sigrid Nunez hreppti National Book Award, helstu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna, fyrir skáldsöguna The Friend . Jeffrey C. Meira
16. nóvember 2018 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Vann að nýrri bragðtegund með Valdísi

Cavern , fyrsta einkasýning Amöndu Riffo, verður opnuð í kvöld kl. 19 í OPEN Reykjavík á Grandagarði. Meira
16. nóvember 2018 | Tónlist | 989 orð | 1 mynd

Þá skipta þagnirnar miklu máli

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég hef bara komið einu sinni fram hér á landi áður, það var með tríóinu mínu á hátíð hér fyrir 21 ári. Það hefur margt gerst síðan þá,“ segir hinn víðkunni djasspíanóleikari Jacky Terrasson. Meira
16. nóvember 2018 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Æskuvinkonur sýna saman í Spönginni

Sýningin tvennd verður opnuð í Borgarbókasafni í Spönginni í dag kl. 16 en hún er samstarfsverkefni æskuvinkvennanna Ragnheiðar Ragnarsdóttur arkitekts og myndlistarmanns og Sigríðar Ágústsdóttur leirlista- og leiðsögumanns. Meira

Umræðan

16. nóvember 2018 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Að breyta viðhorfi eða menningu

Eftir Smára Sigurðsson: "Yfir 200 manns létust eða hlutu alvarlegan skaða í umferðarslysum á síðasta ári." Meira
16. nóvember 2018 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Allt einn stór „misskilningur“

Stjórnarliðar hafa sumir hverjir verið í harðri varnarbaráttu vegna fjárlaga næsta árs. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur látið hafa eftir sér að gagnrýni á ríkisrekstur ríkisstjórnarinnar sé bara byggð á misskilningi. Meira
16. nóvember 2018 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Breyting á lögum um endurskoðendur

Eftir Jón Þorbjörn Hilmarsson: "Það vekur athygli, en ekki furðu, að enn einu sinni skuli lögum og reglum varðandi endurskoðendur breytt með efnislega tilgangslausum kattarþvotti." Meira
16. nóvember 2018 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Bringusund mörgæsa

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Lyklaborðið og músin gætu verið á útleið og rafrænar málfarslöggur mögulega beðið okkar handan við hornið." Meira
16. nóvember 2018 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Erlend tunga í íslenskum kaupstað

Eftir Þorstein Þorsteinsson: "Þjóðin sem landið byggir á nú víða erfitt með að fá þjónustu á sínu eigin tungumáli, sem þó á að heita opinbert mál á Íslandi!" Meira
16. nóvember 2018 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn með glæsilegan flokksráðsfund á Akureyri

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð, fór á kostum að venju." Meira
16. nóvember 2018 | Aðsent efni | 760 orð | 2 myndir

Ný Reykjanesbraut sunnan Hafnarfjarðar

Eftir Tryggva Helgason: "Með nýrri leið sunnan Hafnarfjarðar mun mest umferð um Reykjanesbrautina fara þá leið, eða 18.000 bílar á dag, en 2.000 bílar fara áfram núverandi veg." Meira
16. nóvember 2018 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Skýr meirihluti landsmanna vill evru

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Skv. nýlegri Gallup-könnun eru 56% landsmanna fylgjandi upptöku evru, en 44% á móti. Er þá afstaða þeirra sem afstöðu tóku reiknuð." Meira
16. nóvember 2018 | Aðsent efni | 794 orð | 3 myndir

Við verðum að hætta lobbýismanum og skæklatoginu

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Nei, þessi vinnubrögð eru löngu gengin sér til húðar. Hættum að heimta! Nú þurfum við stórhug, festu, djörfung, kjark og dug. Dustum vitleysuna burt!" Meira
16. nóvember 2018 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

Þjóðaröryggi leggur skyldur á stjórnvöld

Eftir Björn Bjarnason: "Skyldum stjórnvalda verður ekki sinnt án fjárveitinga, mannafla og tækja sem duga til þess sem gera skal." Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 4706 orð | 1 mynd

Agnes Geirsdóttir

Agnes Geirsdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1952. Hún lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 28. október 2018. Foreldrar hennar voru Gunnhildur Viktorsdóttir húsmóðir, f. 1929, d. 2013, og Geir Þorvaldsson verkstjóri, f. 1930, d. 2004. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Egill Daði Ólafsson

Egill Daði Ólafsson fæddist 1. október 1984. Hann lést 26. október 2018. Útför Egils Daða fór fram 12. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

Grétar Hreiðar Kristjónsson

Grétar Hreiðar Kristjónsson, sjómaður, rithöfundur og athafnamaður, síðast til heimilis í Grindavík, fæddist á Hellissandi 2. mars 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 2. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Guðlaug Magnúsdóttir

Guðlaug Magnúsdóttir fæddist í Hraunholtum í Hnappadal, Kolbeinsstaðahreppi, 21. mars 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. nóvember 2018. Foreldrar Guðlaugar voru Magnús Sumarliði Magnússon bóndi, f. 1. maí 1890 í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal, d. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 4593 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bjarnadóttir

Ingibjörg Bjarnadóttir, Stúlla, fæddist á Akureyri 11. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 4. nóvember 2018. Foreldrar hennar eru Bjarni Sveinsson, múrari og verslunarmaður frá Akureyri, f. 27. júní 1929, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Ingvar Baldursson

Ingvar Baldursson fæddist 21. mars 1943. Hann lést 15. október 2018. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Rúnar Þór Friðbjörnsson

Rúnar Þór fæddist í Reykjavík 17. desember 1964. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 7. nóvember 2018. Foreldrar Rúnars Þórs eru Friðbjörn Þór Jónsson og Sigrún Ámundadóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

Snædís Gunnlaugsdóttir

Snædís Gunnlaugsdóttir fæddist 14. maí 1952. Hún lést 22. október 2018. Bálför Snædísar fór fram í kyrrþey, en kveðjuhóf í hennar anda verður á Kaldbak í kringum afmælisdag hennar í maí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Bankar spá hækkun verðbólgunnar milli mánaða

Íslandsbanki og Arion banki spá báðir hækkun neysluverðs í nóvember, samkvæmt nýjum greiningum. Íslandsbanki gerir ráð fyrir 0,3% hækkun milli mánaða en Arion banki spáir 0,35% hækkun frá fyrri mánuði. Meira
16. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Fiskafli íslenskra skipa á pari við október í fyrra

Fiskafli íslenskra skipa í október nam 113,7 þúsund tonnum sem er litlu minna en á sama tíma í fyrra er aflinn nam 114 þúsund tonnum. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar. Meira
16. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Framúrskarandi undirvefur í loftið

Nýr og glæsilegur undirvefur viðskiptavefs mbl.is, í samstarfi við lánshæfismatsfyrirtækið Creditinfo, var tekinn í notkun á miðvikudag. Meira
16. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Fylgist með framgangi rannsóknarinnar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur upplýst Icelandair um að mögulega hafi afstöðuskynjari vélar Lion Air gefið frá sér mælingar sem gert hafi flugmönnum hennar erfitt um vik að stýra henni. Meira
16. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 461 orð | 1 mynd

Stærri beikonhátíð á þremur stöðum í borginni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Reykjavík Food Festival, eða Beikonhátíðin á Skólavörðustíg, eins og hátíðin hét lengi vel, mun stækka verulega á næsta ári ef fram fer sem horfir. Meira

Daglegt líf

16. nóvember 2018 | Daglegt líf | 763 orð | 3 myndir

Bækurnar eru ekki aðalatriðið

Menningarhús og samfélagsmiðstöðvar. Breytt hlutverk bókasafna, sem eiga að styðja við fjölbreytt fræðslustarf. Söfn með langan afgreiðslutíma og sjálfsafgreiðslu eru framtíðin segir borgarbókavörður. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2018 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. e3 d5 3. c4 e6 4. b3 b6 5. Bb2 Bb7 6. Rc3 Rbd7 7. d4 Bd6...

1. Rf3 Rf6 2. e3 d5 3. c4 e6 4. b3 b6 5. Bb2 Bb7 6. Rc3 Rbd7 7. d4 Bd6 8. Bd3 Re4 9. 0-0 a6 10. Dc2 f5 11. Re2 0-0 12. Re5 Rec5 13. dxc5 Bxe5 14. cxb6 cxb6 15. Rf4 Df6 16. Bxe5 Rxe5 17. cxd5 exd5 18. Be2 Hfd8 19. Hfd1 Kh8 20. Hac1 Hd7 21. Dc3 Hc8 22. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 137 orð

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
16. nóvember 2018 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Akureyri Evían Lukonge fæddist 9. janúar 2018 kl. 6.16 á Sjúkrahúsinu á...

Akureyri Evían Lukonge fæddist 9. janúar 2018 kl. 6.16 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 3.922 g og var 52 cm að lengd. Foreldrar eru Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir og David Nyombo Lukonge... Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 89 orð | 2 myndir

Alvarlegt hjólreiðaslys

Á þessum degi fyrir fjórum árum lenti Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, í alvarlegu hjólreiðaslysi í New York. Söngvarinn meiddist illa og var fluttur í flýti á bráðamóttöku sjúkrahúss í grenndinni. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Aukatónleikar í febrúar

Einar Bárðarson fagnar 20 ára höfundarafmæli sínu með sögustund og „singalong“-tónleikum í Bæjarbíói í kvöld ásamt fríðu föruneyti. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 494 orð | 4 myndir

Bítlabær, bylting, andleg málefni og skáldskapur

Ólafur Ormsson fæddist í Reykjavík 16.11. 1943 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum fyrstu fjögur árin, í Laugarneskampi og á Grímsstaðaholti. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Elzbieta Sajkowska

40 ára Elzbieta ólst upp í Póllandi en flutti til Íslands árið 2000, er búsett í sveitarfélaginu Vogum og starfar hjá VM, Félagi vélstjóra og málmtæknimanna. Hún er mjög fróð um Star Trek-alheiminn. Maki: Kristófer Ragnarsson, f. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 287 orð

Forystukind og hrúturinn Pjakkur

Það vakti nokkra athygli þegar Guðni Ágústsson fékk forystugimbur úr Þistilfirði í flugi frá Húsavík. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

Í málsgreininni „Við áttum henni miklar þakkir skildar“ hefur þakklætið ekki ratað í rétta bréfalúgu. Að eiga þakkir skildar (eða heiður skilinn, t.d.) er að verðskulda þakkir . Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir

30 ára Sigurbjörg er félagsliði og vinnur við Hjúkrunarheimilið Foss og Ljósheima á Selfossi. Maki: Ármann Magnús Ármannsson, f. 1989, vélamaður hjá Borgarverki. Börn: Viktor Snær Ármannsson, f. 2008, og Halldóra Karitas Ármannsdóttir, f. 2012. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Sigurður Elí Haraldsson

Sigurður Elí Haraldsson fæddist 16.11. 1928. Foreldrar hans voru Járngerður Jónsdóttir og Haraldur Jónsson en þau bjuggu á Tjörnum undir Eyjafjöllum. Sigurður var fjórði í röð níu systkina. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Silja Jóhannesdóttir

30 ára Silja býr á Akureyri, lauk MSc-prófi í hjúkrunarfræði og starfar á Hlíð. Maki: Jóhann Heiðar Friðriksson, f. 1979, sjóm. Börn: Halla Björg, f. 2000 (sjúpdóttir); Jóhannes Helgi, f. 2009; Júlía Björg, f. 2014, og Hrannar Már, f. 2016. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bryndís Guðmundsdóttir Jóhannes Guðni Jónsson 85 ára Geirþrúður Kr Kristjánsdóttir Halldóra Gunnarsdóttir Hrafnkell Kjartansson Ingibjörg Elíasdóttir Már Sveinsson 80 ára Auður Reykdal Ingólfsdóttir Lilja Vestmann Sverrir Halldórsson 75 ára Alma... Meira
16. nóvember 2018 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Tveir læknar á norðausturhorni landsins

Baldur Helgi Friðriksson, yfirlæknir á Heilbrigðisstofnun Austurlands, Vopnafirði, á 60 ára afmæli í dag. Baldur hefur verið læknir á Vopnafirði í 30 ár en er fæddur og uppalinn á Kristnesi í Eyjafirði. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 19 orð

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum...

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum sem leita hælis hjá honum. (Sálm: 18. Meira
16. nóvember 2018 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Víkverji brá sér út fyrir bæjarmörkin í vikunni og andaði að sér fersku sjávarlofti. Það gerði honum virkilega gott. Meira
16. nóvember 2018 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. nóvember 1907 Stytta af Jónasi Hallgrímssyni var afhjúpuð í tilefni þess að hundrað ár voru liðin frá fæðingu skáldsins. Styttan er eftir Einar Jónsson og var sú fyrsta sem hér var sett upp eftir Íslending, annan en Thorvaldsen. Meira

Íþróttir

16. nóvember 2018 | Íþróttir | 71 orð

1:0 Michy Batshuayi 65. úr auðveldu færi eftir að Eden Hazard átti...

1:0 Michy Batshuayi 65. úr auðveldu færi eftir að Eden Hazard átti glæsilega sendingu á Meunier sem lagði boltann frá hægri þvert fyrir markið. 2:0 Michy Batshuayi 81. fylgdi á eftir skoti Vanaken sem Hannes varði beint út í teiginn. Rauð spjöld: Engin. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Belgía – Ísland 2:0

Stade Roi Baudouin, Þjóðadeild UEFA, 2. riðill, fimmtudag 15. nóvember 2018. Skilyrði : Hægur vindur, léttskýjað og 9 stiga hiti. Grasið lítur vel út en leikvangurinn orðinn lúinn. Skot : Belgía 10 (7) – Ísland 5 (1). Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Breiðablik – Þór Þ. 107:110 Skallagrímur...

Dominos-deild karla Breiðablik – Þór Þ. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 194 orð

Elmar yfirgefur félag sem borgaði ekki laun

Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason er orðinn laus allra mála hjá tyrkneska félaginu Elazigspor. Samkvæmt heimildum tyrkneskra miðla leitaði Elmar réttar síns hjá FIFA vegna vangoldinna launa félagsins sem mun glíma við mikinn fjárhagsvanda. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Finnst að ég eigi að skora úr svona færi

Í Brussel Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Við getum alveg tekið eitthvað jákvætt út úr þessum leik. Við vorum mjög þéttir til baka og þeir opnuðu okkur ekkert sérstaklega mikið. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Frost á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það varð algjört hrun í sóknarleik Valskvenna á örlagaríku augnabliki þegar liðið fékk Fram í heimsókn á Hlíðarenda í 9. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Fyrstu mörkin í sigri á Spáni

Króatía, silfurliðið frá því á HM í sumar, vann dramatískan sigur á Spánverjum í Zagreb í gærkvöld, 3:2, í 4. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu. Þar með geta öll þrjú liðin í 4. riðli unnið riðilinn. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Gerðu eins vel og hægt var

Í Brussel Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingar luku keppni í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu án stiga og með markatöluna 1:13 í þokunni í Brussel í gærkvöld þar sem Belgar hrósuðu 2:0 sigri. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Í gær deildi gamall samstarfsmaður blaðagrein á Facebook. Í sjálfu sér...

Í gær deildi gamall samstarfsmaður blaðagrein á Facebook. Í sjálfu sér ekkert merkilegt enda deila þar margir greinum dagblaða. Það merkilega við þessa tilteknu grein er að hún birtist í Morgunblaðinu fyrir 55 árum en gæti hafa verið skrifuð í gær. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Keflvíkingar á toppnum

Keflvíkingar geta prísað sig sæla að vera á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta eftir heimsókn sína í Borgarnes í gærkvöld þar sem þeir unnu Skallagrím, 97:95. Keflavík hefur unnið sex af sjö leikjum sínum. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Kiel náði að treysta stöðu sína í toppbaráttunni

Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, treysti stöðu sína í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld með fjögurra marka sigri á Bergischer HC á útivelli, 27:23. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höllin: Grindavík – Njarðvík 18.30 MG-höllin: Stjarnan – Tindastóll 20.15 1. deild karla: Stykkishólmur: Snæfell – Þór Ak. 19.15 Ísafjörður: Vestri – Hamar 19. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 162 orð | 2 myndir

*Landsliðskonan í körfuknattleik, Helena Sverrisdóttir , skrifaði í gær...

*Landsliðskonan í körfuknattleik, Helena Sverrisdóttir , skrifaði í gær undir samning við Val um að leika með liðinu út keppnistímabilið. Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Valur – Fram 22:27 Staðan: Valur 9612219:18113...

Olís-deild kvenna Valur – Fram 22:27 Staðan: Valur 9612219:18113 ÍBV 9612230:20613 Fram 9603259:21012 Haukar 9603233:20712 KA/Þór 9405201:2228 HK 9306181:2286 Stjarnan 9216211:2535 Selfoss 9117212:2393 Þýskaland Bergischer – Kiel 23:27... Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Valur – Fram 22:27

Origo-höllin, Olís-deild kvenna, fimmtudaginn 15. nóvember 2018. Gangur leiksins : 0:1, 2:3, 4:3, 6:4, 9:6, 9:10, 11:12, 11:14 , 14:15, 17:17, 19:21, 22:22, 22:23, 22:27 . Meira
16. nóvember 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 2. riðill: Belgía – Ísland 2:0 Michy...

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 2. riðill: Belgía – Ísland 2:0 Michy Batshuayi 65., 81. Staðan: Belgía 33007:19 Sviss 32019:36 Ísland 40041:130 4. riðill: Króatía – Spánn 3:2 Andrej Kramaric 54., Tin Jedvaj 69, 90. Daniel Ceballos 56. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.