Greinar mánudaginn 3. desember 2018

Fréttir

3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Afsagna er krafist

Krafist er uppsagnar allra þeirra alþingismanna sem tengjast Klaustursmálinu svokallaða, bæði úr stjórnmálaflokkum sínum og frá Alþingi, í yfirlýsingu þeirra sem stóðu að mótmælafundi sem haldinn var á Austurvelli á laugardaginn. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Á bara eftir að stækka

Uppbygging og rekstur fiskeldis í Reyðarfirði smitar út frá sér. Auk þess að vera með 15 starfsmenn á Eskifirði kaupa Laxar fiskeldi þjónustu af ýmsum fyrirtækjum á staðnum og í Fjarðabyggð. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Áforma uppbyggingu við höfnina með vorinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að hefja uppbyggingu nýrra höfuðstöðva Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfjarðarhöfn á næsta ári. Umsagnarferli aðal- og deiliskipulagsbreytingar vegna áformanna rennur út á þriðjudag. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 346 orð | 3 myndir

Álíka fjöldi var viðstaddur 1918

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kalt var og vindasamt á laugardaginn þegar þess var minnst víða um land að 100 ár voru liðin frá því að Ísland varð frjálst og fullvalda ríki. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

„Auðvitað ofbauð mér“

„Manni ofbauð. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í Silfrinu á RÚV í gær um ummæli alþingismannanna á Klaustri bar nýverið. Hann vildi ekki taka afstöðu til þess hvort þeir ættu að segja af sér. Meira
3. desember 2018 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Erdogan krefst framsals Sádi-Araba

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti krafðist þess á laugardaginn að Sádi-Arabar framseldu til Tyrklands þá sem grunaðir eru um að hafa myrt blaðamanninn Jamal Khashoggi í ræðismannsbústað Sádi-Arabíu í Istanbúl í síðasta mánuði. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fjölmenni þegar jólaljósin voru tendruð

Fjöldi fólks fylgdist með þegar ljósin voru tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli í gær. Athöfnin markar upphaf aðventunnar í borginni og minnir á vinasambandið við Ósló. Peter N. Myhre, borgarfulltrúi í Ósló, ávarpaði gesti og afhenti Degi B. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Fleiri umsóknir um kerfiskennitölur

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Umtalsverð fjölgun hefur verið á málum þar sem grunur leikur á að framvísað sé fölsuðum skilríkjum við umsókn einstaklinga um svokallaðar kerfiskennitölur, þ.e. kennitölur vegna viðskipta. Meira
3. desember 2018 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fórnarlamba alnæmis minnst

Kveikt var á kertum við sérstaka athöfn í borginni Siliguri á Indlandi í tilefni af alþjóðadegi alnæmis sem haldinn er 1. desember ár hvert. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fullkomin nótaþvottastöð á Eskifirði

Egersund Ísland á Eskifirði vinnur nú að uppbyggingu nýrrar þvottastöðvar fyrir fiskeldisnætur. Ekki er langt þar til starfsemin hefst, þvottavélin er komin á staðinn en enn á eftir að koma upp miklu dælu- og hreinsikerfi. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Færðu okkur mikilvægar heimildir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Margrét Þórhildur Danadrottning afhenti Guðna Th. Jóhannessyni á laugardaginn nýútgefna heimildaútgáfu af dagbókarfærslum Kristjáns 10, konungs Danmerkur og Íslands, um íslensk málefni frá árunum 1912-1932. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Heiðruðu minningu Jóns Magnússonar

Forystumenn háskólastúdenta lögðu að venju blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar forseta á fullveldisdaginn. Viðstödd voru m.a. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Steingrímur J. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Helmingur með fjárhagsáhyggjur

„Ég er ekki hissa yfir þessu og margt af þessu er bara hrikalegt eins og þessi aukning á fjárhagsáhyggjum,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um niðurstöður kjarakönnunar félagsins sem kynntar voru á laugardag. Meira
3. desember 2018 | Erlendar fréttir | 107 orð

Hóta vantrausti falli Brexit

Verkamannaflokkurinn mun leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórn Theresu May, tapi hún atkvæðagreiðslu í breska þinginu um samkomulagið sem gert hefur verið við Evrópusambandið um útgöngu Breta, svonefnt Brexit, á næsta ári. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hver er hann?

• Hjálmar Árnason er fæddur árið 1950 og er kennari að mennt, með háskólamenntun í íslensku og skólastjórn. Hann starfaði fyrr á árum sem kennari við grunnskóla og síðan Fjölbrautaskóla Suðurnesja, og var skólameistari þar í tíu ár. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Klaustursamtal þingmanna leiklesið í kvöld

Leikhópur Borgarleikhússins leikles samtal þingmanna á veitingastaðnum Klaustri á Litla sviðinu í kvöld kl. 20.30. „Eitt af meginhlutverkum leikhússins er að varpa ljósi á málefni líðandi stundar. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Fullveldi fagnað Laugardaginn 1. desember síðastliðinn fögnuðu Íslendingar því að öld var liðin frá því að Ísland varð fullvalda ríki. Mátti sjá íslenska fánann víða í mannhafinu á... Meira
3. desember 2018 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Leggja til að sækja Netanyahu til saka

Lögreglan í Ísrael mælti í gær með því að Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, og Sara eiginkona hans yrðu ákærð fyrir að hafa borið mútur á fyrirtæki og fyrir aðrar sakir. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Mikið flutt inn af jólatrjám

„Fjölbreytileikinn ræður. Jólatré sem eru frjálslega vaxin seljast vel og njóta ekki síður vinsælda en þau sem hafa formast fallega og eru stílhrein,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð

Minni hækkun hjá Eflingu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Það er merkileg kjararýrnun sem við tökum eftir miðað við síðasta ár,“ segir Sara Öldudóttir, sérfræðingur hjá Eflingu, um niðurstöður nýrrar kjarakönnunar félagsins. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 37 orð

Myndin var af Gulzar Mishermt var í myndatexta í Morgunblaðinu á...

Myndin var af Gulzar Mishermt var í myndatexta í Morgunblaðinu á laugardaginn að andlit Elizu Reid forsetafrúar sæist á turni Hallgrímskirkju við ljósainnsetningu Amnesty International á Skólavörðuholti á föstudaginn. Meira
3. desember 2018 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ógnin „aldrei verið meiri“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Patricia Espinosa, yfirmaður loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum, varaði við því í gær að ógnin sem stafaði af loftslagsbreytingum hefði „aldrei verið meiri“ en nú. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ráðist á konu við Hólavallagarð

Kona um þrítugt varð fyrir árás aðfaranótt laugardags á Hringbraut við Hólavallakirkjugarð í Vesturbæ Reykjavíkur. Þegar konan var á gangi heim úr miðbænum réðst maður, sem hún telur að sé á fertugsaldri, að henni, en eftir átök náði hún að komast... Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Reikningsformúlur í stað kjararáðs

Laun forseta Íslands, ráðherra og þingmanna munu til framtíðar ákvarðast á grundvelli breytinga á meðaltali reglulegra launa starfsmanna ríkisins, reiknað af Hagstofu Íslands, samkvæmt frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarna Benediktssonar,... Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Rödd veðráttunnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Já, mér finnst gaman að fylgjast með veðrinu og hvernig allt í náttúrunni breytist. Meira
3. desember 2018 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Samþykkir ekki ofbeldi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í gær að hann myndi aldrei samþykkja ofbeldi í kjölfar götuóeirða í París um helgina. Einn lést vegna mótmælanna og 263 særðust. Þá voru mikil eignaspjöll framin í borginni. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Skólar þrói framtíðina

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stærsta vandamálið í starfi íslenskra framhaldsskóla er miðstýringin. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vegleg fullveldishátíð á aldarafmæli

Hundrað ára afmæli fullveldis Íslands var fagnað með veglegum hætti 1. desember. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Verð á fólksbílum mun lækka

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vænta má þess að verðhækkanir á fólksbílum vegna vörugjaldabreytinga gangi að hluta til baka í kjölfar lagabreytinga sem samþykktar voru á Alþingi í lok nýliðins mánaðar og tóku gildi síðastliðinn föstudag, 30. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Yfir 800 kerfiskennitölum verið hafnað

Þjóðskrá Íslands hefur hafnað 826 umsóknum um kerfiskennitölur á þessu ári. Umsóknum hefur fjölgað umtalsvert að því er fram kemur í umsögn Þjóðskrár til þingsins er fjallaði um aðgerðir gegn peningaþvætti. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Þingmaður vill aukið eftirlit með eldstöðvum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Vert er að auka eftirlit með a.m.k. fimm megineldstöðvum landsins, Heklu, Bárðarbungu, Grímsvötnum, Kötlu og Öræfajökli. Þetta segir Ari Trausti Guðmundsson jarðvísindamaður og þingmaður Vinstri-grænna. Meira
3. desember 2018 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Þvottastöð fyrir fiskeldisnætur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Egersund Ísland er að koma upp þvottastöð fyrir fiskeldisnætur á lóð netagerðar sinnar á Eskifirði. Stutt er í að starfsemin hefjist. Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2018 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Aukin andstaða við orkupakka

Páll Magnússon lýsti því yfir í þættinum Þingvöllum á K100 í gærmorgun að ef kjósa ætti nú um þriðja orkupakkann þá myndi hann segja nei. Meira
3. desember 2018 | Leiðarar | 639 orð

Skattahækkanir í undirbúningi

Íbúar höfuðborgarsvæðisins fá nú reikning fyrir óskhyggju og óráðsíu í samgöngum Meira

Menning

3. desember 2018 | Bókmenntir | 343 orð | 3 myndir

Af fjöllyndi og valdaójafnvægi

Eftir Sally Rooney. Bjarni Jónsson íslenskaði. Benedikt bókaútgáfa, 2018. Kilja. 302 bls. Meira
3. desember 2018 | Bókmenntir | 1259 orð | 2 myndir

„Bara gamall bókaormur“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það verður að segjast eins og er að Jón St. Kristjánsson er afskaplega hógvær þýðandi. Meira
3. desember 2018 | Bókmenntir | 391 orð | 1 mynd

Fimmtán bækur tilnefndar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2018 voru kynntar í 30. sinn við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Meira
3. desember 2018 | Kvikmyndir | 69 orð

Hvergi fleiri í kvikmyndum, tónlist og sjónvarpi

Hvergi í Evrópu starfar eins hátt hlutfall þjóðarinnar við kvikmyndagerð, gerð sjónvarpsefnis eða tónlistar og á Íslandi, skv. tilkynningu frá evrópskri stofnun, European Centre for Entrepreneurship and Policy Reform. Meira
3. desember 2018 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Leikur Drakúla

Danski leikarinn Claes Bang mun fara með hlutverk Drakúla í væntanlegum sjónvarpsþáttum BBC og Netflix um blóðsuguna margfrægu. Ekki verður um marga þætti að ræða heldur þrjá þætti og verður hver þeirra álíka langur og kvikmynd. Meira
3. desember 2018 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Reggítónlist komin á skrá UNESCO

Reggí, tónlistin sem varð til á eyjunni Jamaíku, er nú komin á skrá UNESCO, menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, yfir ómetanleg menningarverðmæti. Meira
3. desember 2018 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Unaðslegt er að hlusta á Steinþór

Mikil blessun er það fyrir okkur sem nú erum lífs að útvarpsmaðurinn snjalli Stefán Jónsson hafi hljóðritað minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit árið 1969. Meira
3. desember 2018 | Myndlist | 200 orð | 2 myndir

Vincent reyndist vera Theo van Gogh

Í marga áratugi hefur verið talið að tvær ljósmyndir væru til sem sýndu hollenska listmálarann dáða Vincent van Gogh (1853-1890). Hann væri 13 ára gamall á annarri en 19 ára á hinni. Meira

Umræðan

3. desember 2018 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Bætum kjör sjúkraliða

Mönnun heilbrigðisstétta er viðvarandi áskorun. Á síðustu árum hefur reynst sérstaklega erfitt að manna stöður í tilteknum greinum heilbrigðisþjónustunnar. Meira
3. desember 2018 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Sjálfbærni er framtíðartækifæri í verðmætasköpun

Eftir Albert Þór Jónsson: "Verðmætasköpun fyrirtækjanna varð til á Íslandi vegna lausna sem tengjast náttúruauðlindum landsins og framúrskarandi hæfileikaríkum einstaklingum sem veittu fyrirtækjunum forystu." Meira

Minningargreinar

3. desember 2018 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Marel Eðvaldsson

Marel Eðvaldsson fæddist í Hvammkoti á Skaga 11. nóvember 1931. Hann lést á Landspítala, Fossvogi, 21. nóvember 2018. Foreldrar: Margrét Guðmundsdóttir, f. 3. ágúst 1909, d. 11. október 1971, og Eðvald Júlíusson, f. 23. desember 1902, d. 21. janúar... Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2018 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

Margrét Ágústa Hallgrímsdóttir

Margrét Ágústa Hallgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1936. Hún lést 24. nóvember 2018 á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Finnsson frá Kjalvegi á Snæfellsnesi, f. 5.1. 1892, d. 23.8. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2018 | Minningargreinar | 6474 orð | 1 mynd

Pétur Gunnarsson

Pétur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 18. mars 1960. Hann lést á líknardeild Landspítalans 23. nóvember 2018. Foreldrar: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, f. 28. maí 1941, og Gunnar Eyþórsson, f. 23. júní 1940, d. 18. ágúst 2001. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2018 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Sæmundur Þór Guðmundsson

Sæmundur Þór Guðmundsson fæddist í Einarshúsi á Eyrarbakka 30. júní 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Guðmundur Finnbogason, f. 1923, d. 2015 og Guðrún Jóna Sæmundsdóttir, f. 1924, d. 2006. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Semja um vopnahlé í tollastríði

Samkomulag náðist á laugardag á milli Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og Xis Jinpings Kínaforseta um að Bandaríkin hækki ekki enn frekar tolla á varning sem fluttur er inn frá Kína. Meira
3. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 725 orð | 5 myndir

Taugaveiklun getur verið góð í hófi

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það mátti greina óvenju mikinn óróleika í samfélaginu í lok sumars og virtist eins og hálf þjóðin óttaðist að ýmsar neikvæðar fréttir, s.s. Meira

Daglegt líf

3. desember 2018 | Daglegt líf | 74 orð

Allt má nota

Í Lífsstílskaffi Borgarbókasafnsins – Menningarhússins Gerðubergs næstkomandi miðvikudag, 5. desember, klukkan 20 mun Edda Ýr Garðarsdóttir kynna hvernig hægt er að gera fallega jólapakka, kort og skraut úr gömlum bókum, tímaritum og jólakortum. Meira
3. desember 2018 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Dísella syngur í Hafnarborg

Á morgun, þriðjudaginn 4. desember, kl. 12 kemur sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í Hafnarfirði ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Meira
3. desember 2018 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Heilög María

Vox feminae heldur sína árlegu aðventutónleika í Háteigskirkju næstkomandi laugardag, 8. desember, kl. 17. Listrænn stjórnandi kórsins frá upphafi, Margrét J. Meira
3. desember 2018 | Daglegt líf | 81 orð

Ræður og kórsöngur

Afmælishátíðin á Bifröst í dag hefst með því að tekið verður á móti Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands sem kynnir sér skólann og starf hans. Formleg dagskrá hefst klukkan 13. Meira
3. desember 2018 | Daglegt líf | 555 orð | 4 myndir

Sérstaðan hefur haldist

Háskólinn á Bifröst á sér aldarlanga sögu og er tímamótanna minnst í dag. Viðskiptagreinar og þjálfun til forystu hafa alltaf verið áhersluþættir í starfi skólans sem samvinnuhreyfingin stofnaði og rak lengi. Meira

Fastir þættir

3. desember 2018 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rf3 Rc6 5. Rc3 d6 6. 0-0 Rh6 7. d4 cxd4...

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rf3 Rc6 5. Rc3 d6 6. 0-0 Rh6 7. d4 cxd4 8. Bxh6 Bxh6 9. Rxd4 Bd7 10. Rxc6 bxc6 11. b3 O-O 12. Dd3 Hb8 13. e4 Da5 14. Hfe1 Bg7 15. Hec1 f5 16. c5 Dxc5 17. Meira
3. desember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
3. desember 2018 | Árnað heilla | 284 orð | 1 mynd

Ástríður Guðmundsdóttir

Ástríður Guðmundsdóttir fæddist 1770 í Sauðeyjum á Breiðafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Einarsson, bóndi, smiður og sjómaður, , síðast í Hergilsey, f. um 1730, d. 1784, og Guðrún elsta Ólafsdóttir, f. um 1748, d. 19.7. 1801. Meira
3. desember 2018 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Betri í félagsstörfunum en sjálfu golfinu

H aukur Örn Birgisson, lögmaður og forseti Golfsambands Íslands, á 40 ára afmæli í dag. Meira
3. desember 2018 | Í dag | 584 orð | 4 myndir

Einn virtasti djasstrommari í Svíþjóð

Pétur Östlund fæddist í New York 3.12. Meira
3. desember 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Fannar Freyr Magnússon

30 ára Fannar er Reykvíkingur en býr á Akureyri. Hann er sjávarútvegsfr. að mennt og er skrifstofustj. Svalbarðsstrandarhrepps. Maki : Tinna Dagbjartsdóttir, f. 1991, BS í sálfræði og skíðaþjálfari. Börn : Hekla Ýr, f. 2014, og Agla, f. 2018. Meira
3. desember 2018 | Í dag | 303 orð

Fullt tungl og bjarma slær á fjöllin

Björn Ingólfsson skrifar á miðvikudag og kallar „Viðleitni“: „Leirinn sem var á sínum tíma sprækur og frjór og uppspretta öflugra samskipta liðsmanna sinna er ekki orðinn svipur hjá sjón. Meira
3. desember 2018 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálm: 106. Meira
3. desember 2018 | Í dag | 65 orð | 2 myndir

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.- 24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
3. desember 2018 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Jón Smári Pétursson

40 ára Jón Smári er frá Káranesi í Kjós en býr í Mosfellsbæ og er rafvirki. Maki : Ása Dagný Gunnarsdóttir, f. 1975, sjúkraþjálfari hjá Heilsuborg. Börn : Gunnar Smári, f. 2005, Arnar Dagur, f. 2007, og Steinar Kári, f. 2010. Meira
3. desember 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Kristín Vilborg Þórðardóttir

40 ára Kristín er Reykvíkingur og hjúkrunarfræðingur og starfar hjá Lyfju. Maki : Ingi Björn Ágústsson, f. 1978, sölustjóri hjá Vodafone. Börn : Ágúst Örn, f. 1996, Ingibjörg Lilja, f. 2007, og Jóel Freyr, f. 2009. Foreldrar : Þórður H. Jónsson, f. Meira
3. desember 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Sagt um mann sem virtist hafa erft íþróttagáfu frá föður sínum: „hann þarf ekki langt að leita í hæfileikana“. Raunin er sú að hann á ekki langt að sækja hæfileikana , þ.e. hann líkist, að þessu leyti, foreldri, nánum ættföður eða -móður. Meira
3. desember 2018 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Steinunn Lea fæddist á fæðingarstofu Bjarkarinnar þann 18 mars...

Reykjavík Steinunn Lea fæddist á fæðingarstofu Bjarkarinnar þann 18 mars 2018. Hún vó 3.515 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ingvar Örn Arnarson og Guðbjörg Ásta Jónsdóttir... Meira
3. desember 2018 | Fastir þættir | 166 orð

Skoðanafrelsi. A-AV Norður &spade;K943 &heart;102 ⋄G74 &klubs;K1052...

Skoðanafrelsi. A-AV Norður &spade;K943 &heart;102 ⋄G74 &klubs;K1052 Vestur Austur &spade;Á106 &spade;7 &heart;K9753 &heart;DG6 ⋄D93 ⋄ÁK106 &klubs;G3 &klubs;Á8764 Suður &spade;DG852 &heart;Á84 ⋄852 &klubs;D9 Suður spilar 3&spade;. Meira
3. desember 2018 | Árnað heilla | 185 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Einar Þorbjörn Jónsson Eydís Bjarnadóttir Kristín Hauksdóttir Svandís Hannesdóttir 85 ára Ásgrímur Geirs Gunnarsson Fjóla Sigríður Tómasdóttir Ingunn Hjördís Jónasdóttir 80 ára Hreiðar Anton Aðalsteinsson Karl Sighvatsson 75 ára Paul Newton Pétur... Meira
3. desember 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Vinsælustu jólalög Bretlands

Fyrir 10 árum gerðu Samtök breskra tónlistarrétthafa könnun til að komast að því hvaða jólalag hefði verið vinsælast í Bretlandi síðustu fimm árin áður. Niðurstaðan var sú að „Last Christmas“ með Wham tróndi á toppnum. Meira
3. desember 2018 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Í netfréttum um helgina sagði að vindasamt hefði verið í miðborginni þangað sem fólk fjölmennti á fullveldishátíð á laugardag. Víkverji kann ekki við þetta undarlega orðskrípi því til eru fyrir góð og hljómmikil orð um þetta sama. Meira
3. desember 2018 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. desember 1857 Hvirfilvindur braut niður og eyðilagði bæjarhús í Kollsvík við Patreksfjörð. Kona og piltur fórust. 3. desember 1979 Framsóknarflokkurinn vann einn sinn stærsta sigur í alþingiskosningum, hlaut 24,9% atkvæða og 17 þingmenn. Meira

Íþróttir

3. desember 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Stjarnan 81:58 Staðan: KR...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Stjarnan 81:58 Staðan: KR 1082721:67316 Snæfell 1082788:72616 Keflavík 972705:64914 Stjarnan 1055689:72510 Valur 1046730:7208 Skallagrímur 936632:6726 Haukar 1037682:7146 Breiðablik 1019717:7852 1. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

England Liverpool – Everton 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af...

England Liverpool – Everton 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af velli á 90. mínútu í liði Everton. Crystal Palace – Burnley 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan tímann fyrir Burnley. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

FH – KA 36:26

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 2. desember 2018. Gangur leiksins : 2:3, 6:4, 8:8, 12:10, 15:11, 17:13 , 21:16, 26:20, 29:21, 32:24, 36:26 . Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Flugeldasýning í Skopje

Í SKOPJE Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram 18.30 Origo-höllin: Valur – Haukar 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagrímur – Keflavík 19.15 1. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 754 orð | 2 myndir

Háspenna og dramatík á Selfossi

Í Kaplakrika/á Selfossi Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Karl Það var heldur betur boðið upp á spennu og dramatík í Hleðsluhöllinni á Selfossi í gærkvöldi, þar sem Selfyssingar töpuðu sínum fyrsta heimaleik í Olísdeildinni í handbolta. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Ísland – Aserbaídsjan 49:18

Skopje, undankeppni HM kvenna, sunnudaginn 2. desember 2018. Gangur leiksins : 3:2, 8:3, 12:5, 16:6, 22:7, 28:9 , 32:11, 35:13, 40:14, 43:16, 46:17, 49:18 . Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

Ítalía Frosinone – Cagliari 1:1 • Emil Hallfreðsson lék ekki...

Ítalía Frosinone – Cagliari 1:1 • Emil Hallfreðsson lék ekki með Frosinone vegna meiðsla. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Lars mætir löndum sínum

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins, var ekkert yfir sig ánægður með riðilinn sem Norðmenn drógust í þegar dregið var í riðlana í undankeppni EM. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 383 orð

Lygilegt að vinna svona stóran sigur

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Makedónía – Ísland29:21

Skopje, undankeppni HM kvenna, laugardaginn 1. desember 2018. Gangur leiksins : 0:1, 2:1, 2:2, 3:4, 4:4, 8:4, 11:5, 11:9, 13:9, 16:10 , 20:14, 24:15, 26:15, 28:18, 29:21 . Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

Margrét yfir 100 stiga múrinn

Margrét Sól Torfadóttir hjá SR varð í gær fyrsta íslenska konan til að fá yfir 100 stig í heildarkeppni í fullorðinsflokki í listdansi á skautum. Hún bar þá sigur úr býtum á Íslandsmeistaramóti Skautasambands Íslands í Egilshöll. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Markmið okkar er að komast á EM

„Þetta hefði getað verið betra og einnig verra. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Meistararnir í góðum málum

SA vann góðan 3:2-heimasigur á Birninum í Hertz-deild karla í íshokkíi í gærkvöldi. Með sigrinum styrkti SA stöðu sína á toppi deildarinnar og náði fjögurra stiga forskoti á SR. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 585 orð | 2 myndir

Möguleikarnir ágætir

EM 2020 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Dregið var í gær í riðla í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta sem fer fram árið 2020. Ísland er í nokkuð erfiðum riðli og mætir heimsmeisturum Frakka ásamt Tyrklandi, Albaníu, Moldóvu og Andorra. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Noregur lá í fyrsta leik

Lærimeyjar Þóris Hergeirssonar hófu titilvörnina á Evrópumótinu í handknattleik í Frakklandi með því að tapa fyrir Þjóðverjum 33:32 í æsispennandi leik í D-riðlinum sem fram fór í Brest. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – KA 36:26 ÍR – Akureyri 22:22...

Olísdeild karla FH – KA 36:26 ÍR – Akureyri 22:22 Afturelding – Grótta 26:23 Selfoss – Stjarnan 26:27 Staðan: Haukar 10721299:27416 Selfoss 11722311:28916 FH 11632312:29915 Valur 10622271:23714 Afturelding 11533300:29513 Stjarnan... Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Ótrúlegt sigurmark

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Englandsmeistararnir í Manchester City halda enn tveggja stiga forskoti á Liverpool, en þau eru einu ósigruðu liðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á leiktíðinni. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Selfoss – Stjarnan 26:27

Íþróttahúsið á Selfossi, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 2. desember 2018. Gangur leiksins : 3:1, 6:5, 8:7, 8:9, 10:11, 12:15 , 14:19, 17:21, 19:21, 22:22, 24:24, 26:27 . Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Snæfell jafnaði KR á toppnum

Snæfell komst upp að hlið KR í efsta sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik með öruggum sigri gegn Stjörnunni 81:58 á heimavelli sínum í gær. Stjörnukonur byrjðu leikinn afar vel og voru yfir eftir fyrsta leikhlutann 23:11. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Tólfti sigur Kiel í röð

Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í liði Kiel eru á gríðarlegri siglingu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Kiel vann í gær tólfta leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Hannover-Burgdorf 32:25 á heimavelli. Kiel er í 2. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna 2. riðill í Sviss: Litháen – Færeyjar 21:25...

Undankeppni HM kvenna 2. riðill í Sviss: Litháen – Færeyjar 21:25 Sviss – Færeyjar 23:19 • Ágúst Jóhannsson þjálfar lið Færeyja. *Lokastaðan: Sviss 6, Litháen 2, Færeyjar 2, Finnland 2. 4. Meira
3. desember 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Þær sögðu allar einum rómi já

„Þetta var virkilega sætt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.