Greinar þriðjudaginn 4. desember 2018

Fréttir

4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

4.000 m 3 árið 2016

Skráð viðarframleiðsla úr íslenskum skógum árið 2016 var 4.048 rúmmetrar, samkvæmt 2. tbl. Skógræktarritsins 2017. Inni í því var bolviður, borðviður, arinviður, kurl, spænir og girðingarstaurar. Allt seldur viður. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Baðst afsökunar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Forsætisnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í gær að taka Klausturmálið svonefnda til athugunar sem mögulegt siðabrotamál, auk þess sem nefndin ákvað að leita álits siðanefndar Alþingis, sem starfar samkvæmt 16. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Bylting fyrir ráðuneytið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í sérstöku ávarpi sem birt var með tillögunum í gær að stefnt hefði verið að því lengi að reisa viðbyggingu við gamla Stjórnarráðshúsið og koma allri starfsemi forsætisráðuneytis fyrir á einum stað. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Bætt umgengni við hafið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísland mun veita 400.000 bandaríkjadali (49,2 milljónir ISK) á ári næstu ár til sjóðs Alþjóðabankans sem styður við nýtingu sjávarauðlinda. ProBlue heitir nýr sjóður um sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og bláa hagkerfið. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Fjarðarflug Þessi spræki grámáfur varð á vegi ljósmyndara í Hafnarfirði á... Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Eimskip auglýsir eftir forstjóra

Eimskip hefur birt auglýsingu þar sem óskað er eftir umsóknum um starf forstjóra félagsins, en nýverið lét Gylfi Sigfússon af því starfi. Sjaldgæft er að rótgróin stórfyrirtæki auglýsi forstjórastöður lausar en þess eru þó einhver fordæmi. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fengu viðurkenninguna Múrbrjótinn

Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Þorpið, frístundamiðstöð á Akranesi og Geitungarnir, vinnu- og virknitilboð í Hafnarfirði, hlutu í gær Múrbrjótinn 2018, viðurkenningu Landssamtaknna Þroskahjálpar, sem veitt er á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Fer fram á 8-12 mánaða dóm yfir Júlíusi Vífli

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Saksóknari fór fram á 8-12 mánaða óskilorðsbundinn dóm yfir Júlíusi Vífli Ingvarssyni, fyrrverandi borgarfulltrúa í Reykjavík, fyrir meint peningaþvætti sem hann er ákærður fyrir. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fjöldi byggingarkrana hér á landi jafn metárinu 2007

Hin svokallaða kranavísitala Vinnueftirlitsins hefur gjarnan þótt ágætis mælikvarði á umfang framkvæmda hér á landi. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Fordæmalaust ástand uppi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum í fordæmalausu ástandi, svona mál hefur ekki komið upp áður,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 369 orð

Fyrirspurnir um traust og sendiherrastöður

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, biðlaði í lok ræðu sinnar í gær til þingmanna um að þeir myndu hlífa sjálfum sér og þjóðinni við frekari umræðu í þingsal um Klausturmálið að svo stöddu. Meira
4. desember 2018 | Erlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Gáfu sér hágæðabókasafn á afmælinu

Helsinki. AFP. | Hvað á að gefa þjóð, sem sett hefur heimsmet í læsi, í hundrað ára afmælisgjöf? Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð

Iðnaðarmenn og SA funduðu

Fulltrúar iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins (SA) áttu viðræðufund í gær. Í hópi iðnaðarmanna eru fulltrúar VM, RSÍ, MATVÍS, Grafíu, Samiðnar og Félags hársnyrtisveina. Kjarasamningar þeirra renna út á gamlársdag. „Samtalið er í gangi. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Klausturmálið til siðanefndar

Stefán Gunnar Sveinsson Kristján H. Johannessen Forsætisnefnd Alþingis samþykkti í gær að taka Klausturmálið til athugunar vegna mögulegra brota á siðareglum fyrir alþingismenn, en átta þingmenn höfðu sent nefndinni erindi vegna þess. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 273 orð

Leggja til að Gagnaveitan verði seld

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2019-2023 verður tekin til annarrar umræðu á fundi borgarstjórnar í dag. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir

Leyfi um ótilgreindan tíma

Þau Una María Óskarsdóttir og Jón Þór Þorvaldsson tóku sæti á Alþingi í gær fyrir Miðflokkinn, en þau eru varamenn Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar. Steingrímur J. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Loksins kom hlýr mánuður á landinu

Nýliðinn nóvember var hlýr á landinu, á landsvísu +1,0 stigi ofan meðallags síðustu tíu ára og fimmti hlýjasti nóvember á öldinni. Hins vegar er hann sá 16. hlýjasti frá 1874 að telja. Þetta kemur fram í yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð

Meiri bílaumferð en spáð hafði verið

Bílaumferðin á hringveginum jókst umtalsvert í seinasta mánuði miðað við sama mánuð fyrir ári. Umferðin jókst um 9,1% í nýliðnum mánuði skv. mælingum Vegagerðarinnar. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

Mest hækkun raforku hjá Norðurorku

Kostnaður við flutning og dreifingu raforku hefur hækkað um 2,6 -19,4% síðan í ágúst 2016, samkvæmt samanburði sem ASÍ lét gera. Mest hefur raforkukostnaðurinn hækkað hjá Norðurorku, 19,4% en minnst hjá Rafveitu Reyðarfjarðar, 2,6%. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Nytjaskógrækt og kolefnisbinding

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Binda má nærri tvöfalt meira kolefni í skógi sem er ræktaður í 200 ár og nytjaður samanborið við samskonar skóg sem fær að vaxa óáreittur og er ónytjaður. Þetta kemur fram í grein á vef Skógræktarinnar (skogur. Meira
4. desember 2018 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Óvissa um hvort deilurnar leysist

Mikil óvissa er enn um hvort viðskiptadeilur Bandaríkjanna og Kína leysist á næstu þremur mánuðum eins og stefnt er að samkvæmt samkomulagi sem forsetar landanna náðu í Buenos Aires á laugardaginn var. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Páli Pampichler níræðum fagnað með tónum

Lúðrasveit Reykjavíkur heldur stórtónleika til heiðurs Páli Pampichler Pálssyni, sem varð níræður fyrr á árinu, í Kaldalóni í Hörpu í kvöld kl. 20 undir stjórn Lárusar Halldórs Grímssonar. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 327 orð | 5 myndir

Siðanefnd tekur málið fyrir

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Silfurverðlaun ungliðakokka í Þýskalandi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég hef alltaf verið áhugasamur um matreiðslu og vann á kaffihúsum með námi um helgar og á sumrin. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 4 myndir

Snjódýptarmet sett á Akureyri

Guðni Einarsson Sigtryggur Sigtryggsson Veturinn hefur aldeilis gert vart við sig fyrir norðan. Í gær var 18°C frost á Akureyrarflugvelli og allt á kafi í snjó í bænum. Snjódýpt á Akureyri undanfarna daga hefur slegið tvö mánaðarmet. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Sveitungar Tryggva vilja aðgerðir

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við erum sveitungar Tryggva Ingólfssonar, sem höfum horft á aðgerðarleysi sveitarstjórnar Rangárþings eystra úr fjarlægð. Sveitarstjórnin hefði þurft að ganga mun fyrr fram af meiri krafti í máli Tryggva. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Tillögurnar hafðar til hliðsjónar við uppbyggingu

Tilkynnt var um niðurstöður verðlaunasamkeppni um hönnun viðbyggingar við Stjórnarráðshúsið, sem og skipulag svonefnds Stjórnarráðsreits í Safnahúsinu í gær. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vetrarríki á Norðurlandi

Stórvirkar vinnuvélar unnu við að hreinsa helstu umferðaræðar Akureyrar, þar á meðal Gilið, í gær, en snjó hefur kyngt þar niður að undanförnu. Snjódýpt á Akureyri undanfarna daga hefur slegið tvö mánaðamet. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vilja selja Gagnaveitu Reykjavíkur

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn munu leggja fram tillögu um að Gagnaveita Reykjavíkur verði seld, en önnur umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fer fram í dag. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð

Vill leggja SEA niður

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti á facebook-síðu sinni í gær að hún hygðist leggja til að stjórnkerfi borgarinnar yrði einfaldað með því að skrifstofa eigna og atvinnuþróunar í Reykjavík, SEA, yrði lögð niður og... Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þrír hlutu hvatningarverðlaun ÖBÍ í gær

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands 2018 voru afhent í tólfta sinn í gær við hátíðlega athöfn á Grand hótel í Reykjavík að viðstöddu fjölmenni. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin, en hann er jafnframt verndari þeirra. Meira
4. desember 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ösin eins og á Þorláksmessu

Spölur hefur ákveðið að framlengja skilafrest vegna veglykla og afsláttarmiða um hálfan mánuð, eða til föstudagsins 14. desember. Áður hafði verið ákveðið að lokadagurinn yrði 30. nóvember. Meira

Ritstjórnargreinar

4. desember 2018 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Eins og Ísland væri ekki fullvalda ríki

Í sérstakri útgáfu Morgunblaðsins helgaðri 100 ára fullveldi Íslands sem kom út á laugardag, var fróðleg grein eftir Hannes Hólmstein Gissurarson þar sem fjallað var um þætti úr sögu þjóðarinnar síðustu öldina. Meira
4. desember 2018 | Leiðarar | 242 orð

Enn ein atlagan

Samfylkingarflokkarnir láta fá tækifæri ónýtt til að ráðast á landsbyggðina Meira
4. desember 2018 | Leiðarar | 374 orð

George H. W. Bush

George H. W. Bush þykir nú hafa verið í hópi farsælla forseta Bandaríkjanna Meira

Menning

4. desember 2018 | Bókmenntir | 312 orð | 1 mynd

Dómur þyngdur yfir Arnault

Jean-Claude Arnault var fyrir rétti í Svíþjóð í gær sakfelldur fyrir tvær nauðganir á sömu konu síðla árs 2011 og gert að greiða henni 215 þúsund sænskar krónur (sem samsvarar tæpum þremur milljónum íslenskra króna) í miskabætur auk þess sem refsing... Meira
4. desember 2018 | Kvikmyndir | 1091 orð | 2 myndir

Drama á kostnað spennu og hasars

Leikstjórn: Steve McQueen. Handrit: Steve McQueen, Gillian Flynn. Aðalleikarar: Viola Davis, Michelle Rodriguez, Elizabeth Debicki, Cynthia Erivo, Colin Farrell, Brian Tyree Henry, Daniel Kaluuya, Jacki Weaver, Carrie Coon, Robert Duvall og Liam Neeson. Bretland og Bandaríkin, 2018. 129 mín. Meira
4. desember 2018 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Glass, Cher og Shorter meðal hinna heiðruðu

Hópur virtra bandarískra listamanna úr ólíkum listgreinum tók á sunnudag á móti hinum kunnu menningarverðlaunum stjórnvalda vestanhafs sem kennd eru við Kennedy-listamiðstöðina í Washingtonborg. Þetta var í 41. skipti sem verðlaunin voru afhent. Meira
4. desember 2018 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Jákvæð afkoma Íslensku óperunnar

Íslenska óperan skilar jákvæðri rekstrarafkomu á starfsárinu 2017-2018, eftir því sem kemur fram í tilkynningu. Þar segir meðal annars að aðsókn á viðburði Óperunnar hafi verið mjög góð og aukist um 28% á milli ára. Meira
4. desember 2018 | Tónlist | 649 orð | 1 mynd

Jólaleg upplyfting í hádeginu

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl. Meira
4. desember 2018 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Kraumslistinn yfir bestu plötur ársins á Íslandi kynntur í ellefta sinn

Tilkynnt var í gær hvaða listamenn eru tilnefndir til Kraumsverðlaunanna í ár. Meira
4. desember 2018 | Bókmenntir | 697 orð | 1 mynd

Níu bækur tilnefndar

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar í Borgarbókasafninu í Grófinni í gær. Meira
4. desember 2018 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Pant eiga þessa mömmu

Flestir eiga fullt í fangi með að eiga tvö til þrjú börn í þessu jarðlífi. Það þarf útsjónarsemi til að púsla saman flóknu lífi allra fjölskyldumeðlima þannig að allt gangi upp, meðfram vinnu. Meira
4. desember 2018 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Standard kvartett leikur standarda

Á djasskvöldi KEX hostels við Skúlagötu 28 í kvöld, þriðjudagskvöld, kemur fram hljómsveitin Standard kvartett. Sveitin er skipuð landskunnum djassmönnum sem hafa víða komið við í tónlistarlífi landsmanna. Meira
4. desember 2018 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Sögur af Zetu í Jóladagatali safnsins

Jóladagatal Borgarbókasafnsins er farið af stað, hófst um liðna helgi, en í því má heyra jólasögu sem rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir samdi nú fyrir dagatalið. Í jóladagatalinu sem má finna á hlaðvarpi safnsins, www.borgarbokasafn. Meira
4. desember 2018 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Teiknimynd á toppnum

Tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsanna um liðna helgi var teiknimyndin Ralph rústar internetinu , framhald teiknimyndar sem naut mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum. Miðasölutekjur námu um 5,7 milljónum króna. Meira
4. desember 2018 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Valin plata mánaðarins

Hin nýja hljómplata Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara með verkum eftir Johann Sebastian Bach, sem Deutsche Grammophon gaf út, er plata mánaðarins hjá tónlistartímariti BBC í Bretlandi. Meira

Umræðan

4. desember 2018 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Að treysta stjórnvöldum!

Eftir Sigurð Grétar Sigurðsson: "Þetta er umhugsunarefni fyrir stjórnvöld og mikilvægt að setja sig í spor allra þeirra sem málið snertir." Meira
4. desember 2018 | Aðsent efni | 166 orð | 1 mynd

Ekki styrkja póstinn – aðför að sendibílstjórum

Eftir Sigurð Inga Svavarsson: "Rétt væri að stýra Póstinum inn á það plan sem þeir voru til gerðir, þ.e.a.s. sinna póstskyldu allt að 20 kílóum, og hætta þessu brölti með stórflutninga." Meira
4. desember 2018 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Er loftslagsvandinn staðbundinn eða hnattrænn?

Eftir Pétur Blöndal: "Ál sem framleitt er á Íslandi er með um 10 sinnum lægra kolefnisfótspor en það sem framleitt er með kolaorku í Kína." Meira
4. desember 2018 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Jólin eru tímalína

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Sofnaði hún svo bara ofan í forréttinn, gjörsamlega skræld allri virðingu og reisn. Það var svo óendanlega sárt og það á sjálfum jólunum." Meira
4. desember 2018 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Með vinsemd og virðingu

Þegar ég sest niður til að skrifa grein eða pistil um stjórnmál byrja ég á því að velta því fyrir mér hvaða málefni skuli taka fyrir eða hvaða pólitísku skilaboðum ég vil koma á framfæri. Ég geri ráð fyrir að flestir stjórnmálamenn hugsi þannig. Meira
4. desember 2018 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Rúmlega sex þúsund fátæk börn þrá jólasveininn

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Rúmlega sex þúsund börn sem búa við sárafátækt finna sérstaklega fyrir henni á jólunum. Styðjum þessi börn með því hjálpa foreldrum þeirra til álna." Meira

Minningargreinar

4. desember 2018 | Minningargreinar | 2591 orð | 1 mynd

Benedikt Gunnarsson

Benedikt Gabríel Valgarður Gunnarsson, listmálari og fyrrum dósent í myndlist við KHÍ, fæddist 14. júlí 1929 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2018 | Minningargreinar | 3859 orð | 1 mynd

Dagný Guðmundsdóttir

Dagný Guðmundsdóttir fæddist 23. janúar 1951. Hún lést 23. nóvember 2018. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Eysteinssonar, f. 7.6. 1920 á Hrísum í Víðidal, d. 24.4. 1985, og Vigdísar Ámundadóttur, f. 10.10. 1925 í Dalkoti í Vestur-Húnavatnssýslu, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1109 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlíf Guðjónsdóttir

Hlíf Guðjónsdóttir fæddist 3. apríl 1923 á Viðborði á Mýrum, A-Skaft. Hún lést 21. nóvember 2018.Foreldrar hennar voru Pálína Jónsdóttir, f. 22. okt. 1885, d. 11. des. 1941, og Guðjón Gíslason, f. 3. júl. 1885, d. 3. mars 1937. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2018 | Minningargreinar | 2355 orð | 1 mynd

Hlíf Guðjónsdóttir

Hlíf Guðjónsdóttir fæddist 3. apríl 1923 á Viðborði á Mýrum, A-Skaft. Hún lést 21. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Pálína Jónsdóttir, f. 22. okt. 1885, d. 11. des. 1941, og Guðjón Gíslason, f. 3. júl. 1885, d. 3. mars 1937. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 904 orð | 1 mynd | ókeypis

Sif Aðalsteinsdóttir

Sif Aðalsteinsdóttir fæddist 17. september 1943 í Reykjavík. Hún lést 24. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2018 | Minningargreinar | 3123 orð | 1 mynd

Sif Aðalsteinsdóttir

Sif Aðalsteinsdóttir fæddist 17. september 1943 í Reykjavík. Hún lést 24. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru María Björg Björnsdóttir, f. 7.2. 1916, d. 10.7. 2007. og Aðalsteinn Guðjónsson verslunarmaður, f. 16.12. 1899, d. 29.12. 1982. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

10 takast á um 5 stjórnarsæti í VÍS

Tíu einstaklingar bjóða sig fram til stjórnarsætanna fimm sem kosið verður um á hluthafafundi VÍS föstudaginn 14. desember næstkomandi. Meira
4. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 135 orð

53% aukning í hlutabréfaviðskiptum

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í nóvember síðastliðnum námu 60 milljörðum króna sem er 53% hækkun frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram í viðskiptayfirliti Kauphallarinnar. Meira
4. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 2 myndir

Flugrekstrarleyfi bundin skilyrði um íslenskt eignarhald

Fréttaskýring Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Daglegt líf

4. desember 2018 | Daglegt líf | 208 orð | 1 mynd

Doktorarnir fengu gullmerki

Alls 63 doktorar tóku 1. desember síðastliðinn við gullmerki Háskóla Íslands að viðstöddum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á árlegri Hátíð brautskráðra doktora í hátíðarsal aðalbyggingar HÍ. Meira
4. desember 2018 | Daglegt líf | 306 orð | 4 myndir

Myndirnar í Perlunni

Brugðið er ljósi á náttúruna í sínum óteljandi blæbrigðum á sýningum þeim í Perlunni sem voru opnaðar nú um helgina. Þar eru myndir Ragnars Th. Sigurðssonar áberandi, en hann hefur myndað landið og náttúru þess í marga áratugi. Meira

Fastir þættir

4. desember 2018 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. De2 Bb4+ 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. De2 Bb4+ 7. c3 Be7 8. e5 Rd5 9. c4 Rb6 10. Dc2 d6 11. exd6 cxd6 12. Bd3 Rd7 13. O-O Rc5 14. Be2 O-O 15. Rc3 Bf6 16. Be3 Hb8 17. Had1 Dc7 18. b3 a5 19. Bf3 Be5 20. Hfe1 Re6 21. Re2 a4 22. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 246 orð

Af vandamálum og afsökunarbeiðni

Fyrir helgi sendi Helgi R. Einarsson mér limru um „Vandamál líðandi stundar“: Vandamál finnast hér víða, vammlausir hjá þeim þó sníða. Samt gleyma víst sér, sýnist nú mér sumir, er detta þeir í'ða. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Ástríður H. Andersen

Ástríður H. Andersen fæddist í Reykjavík 4.12. 1918, dóttir Helga Hallgrímssonar fulltrúa og k.h., Ólafar Sigurjónsdóttur kennara. Bræður Ástríðar voru Hallgrímur tónskáld, Sigurður forstjóri, Gunnar lögfræðingur og Halldór matvælaverkfræðingur. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Fríða Sigurðardóttir

40 ára Fríða ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BEd-prófi frá Danmörku og kennir við Urriðaholtsskóla í Garðabæ. Börn: Viktor Orri, f. 2010, og Arna Vala, f. 2014. Bróðir: Einar Óskar Sigurðsson, f. 1983. Foreldrar: Guðlaug Einarsdóttir, f. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Í fótspor Elvis og Bítlanna

Popparinn Justin Bieber var á ansi góðum stað á þessum tíma fyrir þremur árum síðan. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 68 orð | 2 myndir

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Kristín Freyja Óskarsdóttir

30 ára Kristín ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík, býr í Mosfellsbæ, lauk BEd-prófi í íþrótta- og heilsufræði frá Laugarvatni. Maki: Brynjar Daði Kolbrúnarson, f. 1989, nemi. Foreldrar: Margrét Pétursdóttir, f. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 44 orð

Málið

Áfangastaður er „hvíldarstaður, náttstaður eða lokaáfangi á ferðalagi“ (ÍO). Fundið hefur verið að því að farið væri að tala um áfangastað eins og leiðarenda . En þess eru mörg dæmi úr sögunni, enda segir í Ísl. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Oddný Ösp Gísladóttir

40 ára Oddný er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir við Heilbrigðisstofnun Austurlands. Maki: Erlingur Sigurjón Ottósson, f. 1971, verkamaður. Synir : Arnar Smári, f. 1998; Steinar Snorri, f. 2000; Ástþór Ottó, f. 2014, og Sigurjón Agnar, f. 2017. Meira
4. desember 2018 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Prjónar vettlinga á Kanaríeyjum

Ég er stödd á Kanaríeyjum ásamt manninum mínum. Við höfum ekkert að gera heima í frostinu,“ segir Sigríður Stefánsdóttir sem á 70 ára afmæli í dag. Þau eru búin að vera á Gran Canaria síðan 14. nóvember og koma heim til Þorlákshafnar 11. desember. Meira
4. desember 2018 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Reykjavík Óskar Hrafn Friðriksson fæddist 4. desember 2017 kl. 17.20 og...

Reykjavík Óskar Hrafn Friðriksson fæddist 4. desember 2017 kl. 17.20 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.765 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Svava Óskarsdóttir og Friðrik Helgason... Meira
4. desember 2018 | Í dag | 358 orð | 4 myndir

Skokkar daglega og syngur í Fílharmóníu

Einar Karl Friðriksson fæddist á Akureyri 4.12. 1968 en flutti ungur í Vesturbæinn í Reykjavík og átti þar sín æskuspor, nálægt fjörunni við Sörlaskjólið. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 167 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hólmsteinn Steingrímsson 85 ára Ásmundur Halldórsson Bára Bjarnadóttir Björn Björnsson Sigrún Ragnarsdóttir 80 ára Guðmundur Þ. Rögnvaldsson Sigurður Eymundsson 75 ára Alfa Eyrún Ragnarsdóttir Gunnar A. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 17 orð

Umfram allt hafið brennandi kærleika hvert til annars því að kærleikur...

Umfram allt hafið brennandi kærleika hvert til annars því að kærleikur hylur fjölda synda. (Fyrra Pétursbréf 4. Meira
4. desember 2018 | Fastir þættir | 180 orð

Útrunninn ás. A-Enginn Norður &spade;Á108 &heart;K7 ⋄KD...

Útrunninn ás. A-Enginn Norður &spade;Á108 &heart;K7 ⋄KD &klubs;ÁKD1074 Vestur Austur &spade;KD96 &spade;7543 &heart;DG5 &heart;3 ⋄82 ⋄ÁG109763 &klubs;G953 &klubs;6 Suður &spade;G2 &heart;Á1098642 ⋄54 &klubs;82 Suður spilar 6&heart;. Meira
4. desember 2018 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Veturinn virðist loks vera kominn eftir að hafa látið bíða nokkuð eftir sér. Kunningjar Víkverja og venslamenn hafa þurft að vaða snjó upp að klofi í höfuðstað Norðurlands síðustu daga og nú er útlit fyrir snjókomu sunnan heiða sömuleiðis. Meira
4. desember 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. desember 1917 Guðlaugur Pálsson kaupmaður opnaði verslun á Eyrarbakka og rak hana þar til hann lést, 97 ára, eða í 76 ár, öllum öðrum lengur hérlendis og þó víðar væri leitað. 4. Meira

Íþróttir

4. desember 2018 | Íþróttir | 998 orð | 2 myndir

„Við trúðum þessu sjálfar“

HM 2019 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Arna Sif Pálsdóttir er leikreyndasti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik um þessar mundir. Hún lék sinn 142. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Brittany Dinkins skoraði 38 stig

Keflavík komst í gærkvöld að hlið KR og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta með torsóttum sigri á Skallagrími, 89:83, í Borgarnesi. Keflavík, KR og Snæfell eru með 16 stig hvert eftir 10 umferðir en Stjarnan í 4. sæti með 10 stig. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Keflavík 83:89 Staðan...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Keflavík 83:89 Staðan: Keflavík 1082794:73216 KR 1082721:67316 Snæfell 1082788:72616 Stjarnan 1055689:72510 Valur 1046730:7208 Skallagrímur 1037715:7616 Haukar 1037682:7146 Breiðablik 1019717:7852 1. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

England B-deild: WBA – Brentford 1:1 Staða efstu liða: Norwich...

England B-deild: WBA – Brentford 1:1 Staða efstu liða: Norwich 20124435:2240 Leeds 20116333:1739 WBA 20105542:2835 Middlesbro 2098322:1335 Nottingham F. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Ég held að það sé lítið hægt að kvarta yfir riðlinum sem Ísland fékk í...

Ég held að það sé lítið hægt að kvarta yfir riðlinum sem Ísland fékk í undankeppni EM karla í fótbolta 2020. Heimsóknir til Andorra, Moldóvu, Albaníu og Tyrklands eru kannski ekkert tilhlökkunarefni. Og þó. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Hegerberg og Modric kjörin best

Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg hlaut í gær Gullboltann sem besta knattspyrnukona ársins. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR &ndash...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Björninn 19. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Íslendingariðill í bikarnum

Íslensku landsliðskonurnar í knattspyrnu sem leika í sænsku úrvalsdeildinni mætast flestar í innbyrðis leikjum í bikarkeppninni þar í landi síðar í vetur. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Jón á Old Trafford

Liverpool þarf að eiga við úrvalsdeildarlið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en ríkjandi bikarmeistarar Chelsea, Manchester City, Arsenal og Manchester United voru heppnari með andstæðinga. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Jürgen Klopp kærður

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hátterni sitt í kjölfar sigurmarksins á sjöttu mínútu uppbótartíma í 1:0-sigri Liverpool á Everton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag, Klopp ærðist af... Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Kært vegna stimpinga

Það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á í grannaslögum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og nú hefur enska knattspyrnusambandið kært Arsenal og Tottenham. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Liðið kemur saman á ný í mars

Kvennalandsliðið í handknattleik kemur aftur saman til æfinga og væntanlega leikja í mars. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 311 orð | 3 myndir

* Mark Hughes var í gær sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra enska...

* Mark Hughes var í gær sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. Eftir 2:2 jafntefli við Manchester United á laugardaginn er Southampton í fallsæti og hefur aðeins unnið einn af fjórtán leikjum sínum á tímabilinu. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Fram 29:28 Valur – Haukar 26:24...

Olísdeild karla ÍBV – Fram 29:28 Valur – Haukar 26:24 Staðan: Haukar 11722323:30016 Selfoss 11722311:28916 Valur 11722297:26116 FH 11632312:29915 Afturelding 11533300:29513 Stjarnan 11605310:30712 ÍR 11335283:2959 KA 11326280:2968 ÍBV... Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Sigurbergur skoraði 13 í sigri ÍBV

Eftir fjögur töp í röð unnu meistarar ÍBV afar nauman sigur á Fram í Vestmannaeyjum í gær, 29:28, í Olís-deild karla í handknattleik. Eyjamenn fögnuðu sigrinum vel og innilega enda komnir í erfiða stöðu við botn deildarinnar. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Síðasta EM-tækifærið í ágúst

Karlalandslið Íslands í körfuknattleik leikur í þriðju umferðinni í forkeppni Evrópumótsins 2021 í ágúst 2019. Þetta varð ljóst eftir að Belgía sigraði Portúgal á útivelli, 70:60, í C-riðli 2. umferðar forkeppninnar á sunnudag. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Stór áfangi hjá Valsmönnum

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur vann sinn sterkasta sigur á leiktíðinni til þessa er liðið lagði Hauka, 26:24, á heimavelli í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Þóri en riðillinn snúinn

Noregur rótburstaði Tékkland í lokakeppni Evrópukeppni kvenna í handknattleik í Frakklandi í gærkvöldi en Þórir Hergeirsson stýrir norska liðinu eins og handboltaunnendur þekkja. Meira
4. desember 2018 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Valur – Haukar 26:24

Origo-höllin, Olísdeild karla, mánudag 3. desember 2018. Gangur leiksins : 2:3, 5:4, 8:5, 10:8, 13:10, 15:12, 16:14, 18:16, 21:19, 22:21, 23:22, 26:24 . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.