Greinar miðvikudaginn 12. desember 2018

Fréttir

12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

1.500 herbergi að koma á markað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að rúmlega 1.500 hótelherbergi bætist við markaðinn í Reykjavík á næstu tveimur árum og rúmlega 90 hótelíbúðir. Samanlagt eru þetta til dæmis um átta sinnum fleiri herbergi en öll herbergi á Hótel Sögu. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð

Allir með sitt á hreinu nema einn

Lögreglan á Suðurnesjum hefur stöðvað um 50 ökumenn á undanförnum dögum vegna sérstaks eftirlits með ölvunarakstri á aðventunni. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Báðir játa árás á dyraverði í miðbæ Reykjavíkur

Karlmennirnir tveir sem ákærðir eru fyrir grófa líkamsárás á dyraverði við skemmtistaðinn Shooters aðfaranótt sunnudagsins 26. ágúst sl. hafa játað sök í öðrum tveggja ákæruliða. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Báru gert að mæta í héraðsdóm

Bára Halldórsdóttir, sú sem stóð að hljóðupptökunni í svonefndu Klausturmáli, hefur verið boðuð í Héraðsdóm Reykjavíkur. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð

„Ítrekuð áreitni og niðurlæging“

Bára Huld Beck sem varð fyrir áreitni Ágústs Ólafs Ágústssonar alþingismanns segir að yfirlýsing hans sé ekki í samræmi við málavexti. Hún geri minna úr því sem átti sér stað en tilefni var til. Meira
12. desember 2018 | Erlendar fréttir | 441 orð

Blendin viðbrögð við ræðu Macrons

Stjórn Frakklands reyndi í gær að sannfæra þingmenn og almenning um að ráðstafanir, sem Emmanuel Macron forseti hét í sjónvarpsávarpi, ættu að duga til að koma til móts við kröfur svonefndra gulvestunga. Meira
12. desember 2018 | Erlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Breytingum á brexitsamningnum hafnað

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Theresa May, forsætisráðherra Frakklands, hóf í gær viðræður við leiðtoga Evrópusambandsins í von um að bjarga brexit-samningi sínum við þá eftir að hafa frestað atkvæðagreiðslu um hann á breska þinginu. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Búa sig tæknilega undir stærri hamfarir

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Síðustu fjögur ár hafa verið tiltölulega róleg. Þetta eru alls 18 tjónsatburðir á þeim árum en innan hvers atburðar eru allt frá einu og upp í 56 tjón. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Jólin jólin Það er heldur betur orðið jólalegt í miðbæ Reykjavíkur, jólaskreytingar og jólaljós víða, sem bætir væntanlega geð... Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og hagkvæmt starf

Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir mikla vinnu framundan við að fjölga í stétt sjúkraliða. Hún segir marga sjúkraliða mennta sig úr stéttinni og fara í hjúkrun og önnur fög. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Freistaði Foster

„Þetta er bara búið að vera í ferli, hófst með herferð okkar eftir að Ísland tilnefndi kvikmyndina sem framlag til Óskarsverðlauna, þá sýndum við akademíumeðlimum hana og m.a. Jodie Foster. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð

Frumvarp um barnalífeyri samþykkt

Frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um breytingar á lögum um almannatryggingar hvað varðar barnalífeyri var samþykkt á Alþingi í gær með 55 samhljóða atkvæðum. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Grýla mætti með strákana sína í snyrtingu

Grýla gamla og jólasveinarnir hennar sóttu rakarastofuna við Dalbraut í Reykjavík heim í gær, en tilgangurinn var einkum sá að afhenda, fyrir hönd Jólasveinaþjónustu Skyrgáms, Hjálparstarfi kirkjunnar rúmlega eina milljón króna. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Hafarnastofninn hefur styrkst mikið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óvenjumörg ný verpandi hafarnapör fundust á liðnu sumri, að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar, sviðsstjóra í dýrafræði hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hátíðleg athöfn

Afhending Nóbelsverðlaunanna fór fram við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi í fyrrakvöld og var bein útsending í Sænska sjónvarpinu. Þar voru m.a. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð

Hætta á árekstri innan hafnarinnar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Árekstrarhætta skapaðist rétt fyrir innan innsiglinguna í Reykjavíkurhöfn þegar hvalaskoðunarskipið Eldey og frystitogarinn Brimnes mættust þar fyrir rúmu ári. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Lýsti ónæmismeðferð í útsendingu frá Nóbelsathöfninni

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
12. desember 2018 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Minnst fjórir eru látnir og fjölmargir særðir

Skotárás var gerð við fjölsóttan jólamarkað við Kleber-torg í hjarta Strassborgar í gærkvöld. Þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum voru fjórir sagðir látnir og 11 særðir, sumir þeirra alvarlega. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Mönnun nýrra hjúkrunarrýma í óvissu

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Óvíst er að áform heilbrigðisráðherra um að taka í notkun 550 hjúkrunarrými til ársins 2023 nái fram að ganga sem og þau áform að taka 200 af þeim í gagnið á næstu tveimur árum. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Nikkan leynivopn í skötuklúbbnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ný lög um veiðigjöld sett

Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra til laga um veiðigjöld var samþykkt á Alþingi í gær með 32 atkvæðum. 16 þingmenn stjórnarandstöðunnar greiddu atkvæði gegn frumvarpinu og 10 sátu hjá. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Reynt að ná samkomulagi um frestun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hluti stjórnarandstöðunnar á Alþingi er afar ósáttur við áform stjórnarflokkanna um að afgreiða samgönguáætlun fyrir jól. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Rukka 1.500 kr. í Vaðlaheiðargöng

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég tel að þetta sé sanngjarnt verð. Það er í raun gleðilegt að við skulum hafa forsendur til að verðið sé þó ekki hærra en þetta. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Rúmar 12 billjónir

Í ágúst 2018 nam verðmæti vátryggðra húseigna, lausafjár og mannvirkja hjá Viðlagatryggingu Íslands samtals 12.028 milljörðum króna, eða 12 billjónum, samkvæmt upplýsingum frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð

Segir upplifunina ólíka

„Misræmið sem hún rekur í svari sínu byggist á ólíkri upplifun. Ég lagði mikla áherslu á í okkar samtölum og í framburði mínum hjá trúnaðarnefndinni að gangast við minni hegðun. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Skotárás á fjölsóttum jólamarkaði í Strassborg

Mikil skelfing greip um sig á fjölsóttum jólamarkaði við Kleber-torg í hjarta Strassborgar í gærkvöld þegar 29 ára gamall karlmaður beitti skotvopni gegn fólki sem þar var. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sósíalistar stofna Maístjörnuna

Framkvæmdastjórn Sósíalistaflokks Íslands hefur ákveðið að setja framlag Reykjavíkurborgar til flokksins í sjóð til styrkingar hagsmunabaráttu verr settra hópa. Sjóðurinn heitir Maístjarnan og fer framkvæmdastjórn flokksins með rekstur hans. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Tilboð talsvert undir áætlun

Tilboð hafa verið opnuð í næsta áfanga Urriðaholtsskóla í Garðabæ. Lægstu tilboð voru talsvert undir kostnaðaráætlun, en sex tilboð bárust. Lægsta tilboð í framkvæmdirnar var frá E. Sigurðsson ehf. og hljóðaði það upp á rúmlega 660 milljónir króna. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Tugir milljarða í ný hótelherbergi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að taka um 1.500 hótelherbergi í notkun í Reykjavík á næstu tveimur árum. Það jafnast á við 15 meðalstór borgarhótel. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Vegleg bókagjöf

Pétur M. Jónasson, 98 ára, prófessor emeritus við Kaupmannahafnarháskóla, og dætur hans, Margrét og Kristín, hafa fært Náttúruminjasafni Íslands einkar veglega bókagjöf. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Verður Ísland áfangastaður ársins?

Samtökin Cruise Iceland hafa verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna innan geira skemmtiferðaskipa. Tilnefningin er í flokknum „Besti áfangastaðurinn 2019“. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland er tilnefnt. Meira
12. desember 2018 | Innlendar fréttir | 714 orð | 3 myndir

Yfirlýsing Ágústs „ekki í samræmi við málavexti“

„Yfirlýsing Ágústs Ólafs er ekki í samræmi við málavexti. Hún gerir mun minna úr því sem átti sér stað en tilefni var til. Þetta var ekki bara misheppnuð viðreynsla, heldur ítrekuð áreitni og niðurlæging. Meira

Ritstjórnargreinar

12. desember 2018 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Kallast á samtímis

Það er virðingarvert hversu vel er enn fjallað um nýjar bækur á Íslandi í ýmsum fjölmiðlum. Ljósvakamiðlar og þá ekki síst Ríkisútvarpið eru mjög vakandi í því. Meira
12. desember 2018 | Leiðarar | 281 orð

Katalónía á suðupunkti

Evrópusambandið sér ekkert athugavert við mannréttindabrot á Spáni Meira
12. desember 2018 | Leiðarar | 363 orð

Of fá hjúkrunarrými

Biðlistar lengjast og biðtíminn líka Meira

Menning

12. desember 2018 | Kvikmyndir | 863 orð | 2 myndir

Ameríska fjallkonan Foster

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
12. desember 2018 | Menningarlíf | 427 orð | 1 mynd

„Gefur meira að syngja gospelblús“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Gospeblúsinn höfðar til nokkuð breiðs hóps fólks. Hann höfðar til þeirra sem fíla blús, rokk og gospel sem tónlist og gospel sem trúarlegan boðskap. Meira
12. desember 2018 | Kvikmyndir | 296 orð

„Hún er algjör negla“

Halldóra Geirharðsdóttir er hæstánægð með að Jodie Foster skuli ætla að feta í fótspor hennar og fara með sama hlutverk og hún fer með í Kona fer í stríð, hlutverk kórstjórans, baráttukonunnar og aðgerðasinnans Höllu. „Bara geggjað. Meira
12. desember 2018 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Diddú og drengirnir koma fram

Árlegir tónleikar „Diddúar og drengjanna“ verða í Mosfellskirkju í Mosfellsdal í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefjast klukkan 20. Meira
12. desember 2018 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Falskir tónar og miserfiðir taktar

Á dögunum hófst útvarpsþáttur á Rás 1 með skelfilega falskri blástursútgáfu af Also sprach Zarathustra eftir Strauss. Ég hækkaði og hló, annað var ekki hægt, útgáfan var svo yfirgengileg. Meira
12. desember 2018 | Bókmenntir | 140 orð | 1 mynd

Fréttamaður sigraði smásagnasamkeppni

Rúnar Snær Reynisson fréttamaður fór með sigur af hólmi í smásagnasamkeppni um mannréttindi sem haldin var í tilefni af því að 10. Meira
12. desember 2018 | Leiklist | 779 orð | 2 myndir

Hvað gerir okkur hamingjusöm?

Leitin að tilgangi lífsins býður ekki upp á nein áþreifanleg svör, en hvetur áhorfendur til að velta vöngum yfir ýmsum lykilspurningum sem hollt er að íhuga. Meira
12. desember 2018 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Múlans í kvöld í Hörpu

Elskan mín góða hvað það er kalt úti er yfirskrift jólatónleika Múlans á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21. Meira
12. desember 2018 | Kvikmyndir | 70 orð | 1 mynd

Kristín Þóra ein rísandi stjarna

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir er meðal þeirra tíu leikara sem valdir hafa verið í hóp rísandi stjarna í evrópskri kvikmyndagerð og verða kynntir sérstaklega á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín á næsta ári. Meira
12. desember 2018 | Bókmenntir | 633 orð | 3 myndir

Lífið var ekki eitthvað sem hægt var að rekja

Eftir Jónas Reyni Gunnarsson. Partus, 2018. Innb., 188 bls. Meira
12. desember 2018 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Margir velja Roma

Undanfarnar vikur hefur kvikmynd mexíkóska leikstjórans Alfonsos Cuaróns, Roma , verið valin besta kvikmynd ársins í vali allnokkurra hópa áhrifamikilla kvikmyndarýna vestanhafs. Meira
12. desember 2018 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Myndir RAX í The New York Times

Ítarlega er fjallað um nýja ljósmyndabók Ragnars Axelssonar – RAX – á vef The New York Times. Meira
12. desember 2018 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Sex plötur hlutu Kraumsverðlaunin

Kraumsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í gær en þeim og úrvalslista verðlaunanna, Kraumslistanum, er ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem... Meira
12. desember 2018 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir Utopia

Björk Guðmundsdóttir er tilnefnd til Grammy-tónlistarverðlaunanna bandarísku fyrir plötu sína Utopia, í flokki jaðartónlistar. Verðlaunin verða afhent í febrúar á næsta ári. Meira

Umræðan

12. desember 2018 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Flugvöllur í stað miðborgar

Eftir Örn Sigurðsson: "Ljóst er að fáir legðu í langferð með flugvél sem væri á síðustu dropunum á áfangastað." Meira
12. desember 2018 | Aðsent efni | 781 orð | 2 myndir

Hvenær verða útgjöld nægjanlega mikil?

Eftir Óla Björn Kárason: "Um 81 milljarðs króna aukning útgjalda á næsta ári frá 2017 er til lítils ef þjónusta ríkisins verður ekki betri og öflugri." Meira
12. desember 2018 | Aðsent efni | 1366 orð | 1 mynd

Myndmál

Eftir Ragnheiði Gestsdóttur: "Staðalmyndir sem haldið er að börnum smjúga djúpt inn í meðvitund þeirra og verða jafnvel sterkari en upplifun þeirra af flóknum veruleikanum." Meira
12. desember 2018 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Skömm og svívirða

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Krafa ellilífeyrisþega er 330 þúsund kr. á mánuði skattfrjálst, því það er hægt." Meira
12. desember 2018 | Pistlar | 338 orð | 1 mynd

Sókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma

Blásið hefur verið til sóknar í uppbyggingu hjúkrunarrýma. Meira
12. desember 2018 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Þjóðarsjóður fyrir framtíðina

Eftir Bjarna Benediktsson: "Að baki þjóðarsjóði býr sú hugsun að nýta beri góð ár og hagstæð skilyrði í þjóðarbúskapnum til að sýna fyrirhyggju og ábyrgð." Meira

Minningargreinar

12. desember 2018 | Minningargreinar | 2814 orð | 1 mynd

Bragi Þór Jósafatsson

Bragi Þór Jósafatsson fæddist á Gröf á Höfðaströnd 10. febrúar 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 2. desember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Jónanna Sigríður Jónsdóttir, f. 25.9. 1907, d. 3.12. 2000, og Jósafat Sigfússon, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2018 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Ólafsdóttir

Ingibjörg Kristín Ólafsdóttir fæddist 3. október 1929 á Sveinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 6. desember 2018. Foreldrar hennar voru Guðlaug Egilsdóttir, f. 7. ágúst 1905, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2018 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Pálmi Finnbogason

Pálmi Finnbogason fæddist á Skálatanga í Innri-Akraneshreppi 4. maí 1931, yngstur systkina sinna. Hann lést 27. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Þuríður Guðjónsdóttir, f. 28.6. 1888, d. 15.3. 1989, og Finnbogi Sigurðsson, f. 21.8. 1873, d. 4.3. 1936. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2018 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Smári Sæmundsson

Smári Sæmundsson fæddist 31. maí 1948. Hann lést 25. nóvember 2018. Útför Smára fór fram 7. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2018 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Þórunn Ágústa Þórsdóttir

Þórunn Ágústa fæddist 27. febrúar 1979. Hún lést 20. nóvember 2018. Útför Þórunnar fór fram 8. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Áfram fremur rólegt yfir Kauphöllinni

Viðskipti með hlutabréf á aðallista Kauphallar Íslands náðu tæpum 1,3 milljörðum króna í gær. Mest voru viðskipti með bréf Marel. Lækkuðu bréf félagsins um 0,8% í 293 milljóna króna viðskiptum. Meira
12. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 826 orð | 2 myndir

„Vanburðugur“ markaður

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Íslenskur hlutabréfamarkaður er „í heild sinni mjög vanburðugur“ að því er fram kemur í nýrri hvítbók um framtíðarsýn íslenska fjármálakerfisins. Meira
12. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

ÍV færa út kvíarnar

Eignastýringarfyrirtækið Íslensk verðbréf hefur fest kaup á Viðskiptahúsinu sem í nærri tvo áratugi hefur sérhæft sig á sviði ráðgjafar til fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum. Starfsmenn fyrirtækisins eru átta. Meira
12. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Tímabært að ráðast í aðgerðir

Ásgeir segir mikilvægt að ríkið losi um eignir sínar sem bundnar eru í fjármálageiranum en heildarstaða ríkisins í fjármálakerfinu nemur í kringum 50% af landsframleiðslu ef eignarhlutir og ábyrgðir vegna skuldabréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs eru lagðar... Meira

Daglegt líf

12. desember 2018 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Miskæst skata

Skötuveisla Magnúsar Inga Magnússonar veitingamanns á Sjávarbarnum í Grandagarði í Reykjavík er hafin og verður fram á Þorláksmessukvöld. Meira
12. desember 2018 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Samverustund syrgjenda

Samvera fyrir syrgjendur er í kvöld, 12. desember, klukkan 20 í Háteigskirkju. Sr. Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir flytur hugvekju, Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur, þá verður minningarstund og loks er sungið Heims um ból. Meira
12. desember 2018 | Daglegt líf | 451 orð | 3 myndir

Sóttu svartfugl í jólamatinn

Skotin hæfðu! Sterk hefð er fyrir svartfuglsveiðum á Austfjörðum og í vikunni fóru fjórir Eskfirðingar til veiða úti á firði. Kjötið af fuglinum þykir herramannsmatur, hvort sem það er soðið eða steikt á pönnu. Meira

Fastir þættir

12. desember 2018 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. c3 Rf6 4. Bg5 d6 5. Rbd2 Rbd7 6. e3 c6 7. Dc2 Dc7...

1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. c3 Rf6 4. Bg5 d6 5. Rbd2 Rbd7 6. e3 c6 7. Dc2 Dc7 8. 0-0-0 b5 9. e4 e5 10. c4 Bb7 11. cxb5 Hc8 12. dxe5 dxe5 13. Rc4 0-0 14. Rd6 cxb5 15. Rxc8 Dxc2+ 16. Kxc2 Bxe4+ 17. Kd2 Hxc8 18. Hc1 Hb8 19. Be2 Bf8 20. Ke1 Rd5 21. Kf1 f6 22. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Alfreð Gíslason

Alfreð Gíslason fæddist í Reykjavík 12.12. 1905, Foreldrar hans voru Alfreð Jensen, danskur sjómaður, og Sigríður Brynjólfsdóttir. Kjörforeldrar hans voru Gísli Gíslason sjómaður og k.h., Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Dánardagur Ike Turner

Ike Turner, fyrrverandi eiginmaður og samstarfsmaður söngkonunnar Tinu Turner, lést á þessum degi árið 2007. Hann lést á heimili sínu í grennd við San Diego í Kaliforníu og var 76 ára gamall. Dánarorsökin var ofneysla kókaíns. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 19 orð

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er...

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er klettur sem Guð vor. (1. Sam 2. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Ginta Reginudóttir

30 ára Ginta ólst upp í Litháen, býr í Kópavogi, lauk prófi í tanntæknifræði við FÁ og er tanntæknir hjá Kjartani Gylfasyni tannlækni. Maki: Björn Þórsson Björnsson, f. 1988, starfsmaður hjá Þekkingu. Sonur: Aron Þór, f. 2012. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 62 orð | 2 myndir

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Vinningur dagsins kemur frá Heimsferðum og er gjafabréf að upphæð 50. Meira
12. desember 2018 | Árnað heilla | 305 orð | 1 mynd

Lífið er fótbolti

Elma Björk Bjartmarsdóttir viðskiptafræðingur fagnar fjörutíu ára afmæli sínu í dag. Hún er sérfræðingur í viðskiptastýringu hjá VÍS og sér um sölu á tryggingum og ráðgjöf til stærri fyrirtækja. „Það er bara rosa gaman að vinna við tryggingar. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 628 orð | 3 myndir

Lífsglaður og sprækur náttúruskoðandi

Sveinn Magnússon fæddist í rúmi ömmu sinnar í Hafnarfirði 12.12. 1948 og ólst upp þar í bæ. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Hér á landi, þar sem jafnvel er margra veðra von sama daginn, brestur stundum eitthvað á : stórhríð, úrhelli, fárviðri. Þegar við verðum ör af góðviðri segjum við jafnvel að það hafi brostið á með sólskini . Sú hugmynd er líklega óþekkt í Kaliforníu. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Ragnar Örn Ottósson

40 ára Ragnar Örn býr í Kópavogi, lauk sveinsprófi í rafvirkjun og er flugmaður hjá Icelandair. Maki: Xileth Patricia Bustamante Colón, f. 1980, bakari hjá Sætum syndum. Börn: Avril Líf, f. 2012; Tiffany Líf, f. 2014, og Sebastian Kristinn, f. 2015. Meira
12. desember 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Elías Dór Símonarson fæddist 25. mars 2018 kl. 19.00. Hann vó...

Reykjavík Elías Dór Símonarson fæddist 25. mars 2018 kl. 19.00. Hann vó 3.755 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Lilja Dóra Björnsdóttir og Símon Grétar Rúnarsson... Meira
12. desember 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sólveig G. Beck

40 ára Sólveig ólst upp á Kollaleiru í Reyðarfirði, lauk MSc-prófi í jarðfornleifafræði við University of Reading og stundar doktorsnám við HÍ. Maki: Unnar Örn Harðarson, f. 1971, vaktstjóri hjá Íslandspósti. Sonur: Úlfar Már Unnarson Beck, f. 2008. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 258 orð

Stökur eftir Ólínu og Herdísi Andrésdætur

Í ritdómi í Skírni um Ljóðmæli eftir þær systur Ólínu og Herdísi Andrésdætur birtir Árni Pálsson þessar stökur um ferskeytluna eftir Ólínu: Þótt sumum háum lítist lág leið þín, ná þeir hvergi, en standa hjá, er stiklarðu á stuðla háu bergi. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 198 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigurbjörg Ólafsdóttir 90 ára Friðný G. Meira
12. desember 2018 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Allir þekkja tölvumúsina, ómissandi tæki til þess að þvælast um á netinu og opna forrit og skjöl. Notandinn færir músina og á skjánum er bendill sem færist í takti við hreyfingar hans. Meira
12. desember 2018 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. desember 1904 Rafljós voru kveikt á Íslandi í fyrsta sinn. Rafmagnið var frá vatnsaflsstöð Jóhannesar Reykdal við Lækinn í Hafnarfirði. Í upphafi voru sextán hús tengd. Meira

Íþróttir

12. desember 2018 | Íþróttir | 485 orð | 3 myndir

Bjarki sá fimmti hjá Lemgo

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Bjarki Már Elísson verður leikmaður þýska handknattleiksfélagsins Lemgo frá og með næsta sumri þegar samningur hans við Füchse Berlín rennur út. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

EM kvenna í Frakklandi Milliriðill 2: Holland – Noregur 16:29...

EM kvenna í Frakklandi Milliriðill 2: Holland – Noregur 16:29 • Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn Gdynia – Alba Berlín 64:76 • Martin...

Evrópubikarinn Gdynia – Alba Berlín 64:76 • Martin Hermannsson lék ekki með Alba Berlín vegna meiðsla. Svíþjóð Köping Stars – Borås 83:86 • Jakob Örn Sigurðarson lék ekki með Borås að þessu sinni. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 379 orð | 4 myndir

*Guðjón Valur Sigurðsson , landsliðsfyrirliði í handknattleik, hefur náð...

*Guðjón Valur Sigurðsson , landsliðsfyrirliði í handknattleik, hefur náð samkomulagi við franska stórliðið PSG og gengur til liðs við það í sumar. Þetta fullyrti franska blaðið Le Parisien á vef sínum í gær og sagði að samkomulag hafi náðst á mánudag. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 16-liða úrslit: Vestmannaeyjar...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 16-liða úrslit: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta 18.30 Hleðsluhöllin: Mílan – Þróttur 20.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höll: Haukar – Stjarnan 19. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Heimir byrjar á besta liðinu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Heimir Hallgrímsson byrjar ferilinn sem þjálfari knattspyrnuliðsins Al Arabi í Katar á því að mæta besta liði landsins, Al Duhail, í deildabikarnum föstudaginn 21. desember. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Hildur ráðin landsliðsþjálfari

Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Hildi Ketilsdóttur í starf landsliðsþjálfara kvenna í áhaldafimleikum. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Kovarik skoraði í framlengingu

Richard Kovarik tryggði Skautafélagi Reykjavíkur sigur á Birninum, 2:1, í framlengingu í Hertz-deild karla í íshokkíi í Egilshöllinni í gærkvöldi. Kovarik skoraði sigurmarkið eftir 44 sekúndur í framlengingu. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Club Brugge – Atlético Madrid 0:0...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Club Brugge – Atlético Madrid 0:0 Mónakó – Dortmund 0:2 Lokastaðan: Dortmund 641110:213 Atlético Madrid 64119:613 Club Brugge 61326:56 Mónakó 60152:141 *Atlético og Dortmund í 16-liða úrslit, Club Brugge í... Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Norskur stórsigur og vonin lifir

Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í norska landsliðinu í handknattleik halda enn í vonina um að komast í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir 13 marka stórsigur á hollenska landsliðinu gærkvöld, 29:16. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 624 orð | 3 myndir

Róðurinn þyngist hjá þeim neðstu

12. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Tólfta umferð Olís-deildar karla í handknattleik einkenndist af bæjarbaráttu, ef svo má segja. Tveir af sex leikjum liðanna voru innbyrðis viðureignir liða úr sama bæjarfélagi. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Salah sá um sigurinn

Liverpool og Tottenham innsigluðu sæti sitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi þegar lokaumferðin var leikin í fjórum af átta riðlum 32-liða úrslitanna. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Sú fimmta á rúmu ári

Guðrún Arnardóttir varð í gær fimmti leikmaður kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu á rúmu ári til að fara í atvinnumennsku til útlanda. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Tími á úrslitasund

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Yfirgefa LB eftir dramatíska björgun

Landsliðskonurnar Rakel Hönnudóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir verða ekki áfram í herbúðum Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þetta staðfestu þær við Morgunblaðið í gær. Meira
12. desember 2018 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Þegar íþróttafréttamenn í sjónvarpi hefja lestur fréttar svona...

Þegar íþróttafréttamenn í sjónvarpi hefja lestur fréttar svona: „Við vörum ykkur við myndunum sem fylgja þessari frétt,“ hvert erum við þá eiginlega komin? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.