Greinar föstudaginn 14. desember 2018

Fréttir

14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

139 í gæsluvarðhaldi

Í ársskýrslu Ríkissaksóknara kemur fram að árið 2017 voru alls kveðnir upp 142 gæsluvarðhaldsúrskurðir hér. Tóku þeir til 139 einstaklinga. Þetta er fjölgun frá 2016 þegar 130 gæsluvarðhaldsúrskurðir voru kveðnir upp. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

16,8% fjölgun erlendra ríkisborgara

Alls voru 44.156 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi 1. desember síðastliðinn og hefur þeim fjölgað um 6.344 manns frá því á sama tíma í fyrra eða um 16,8%, að því er fram kemur á heimasíðu Þjóðskrár Íslands. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Allir í jólaskapi á markaðinum í Hjartagarðinum

Jólamarkaðurinn í Hjartagarðinum í Reykjavík var opnaður í gær. Þetta er í þriðja sinn sem markaðurinn er haldinn og þar er alltaf jólalegt um að litast á aðventunni. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð

Áform um stækkun óbreytt

Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir ekki ljóst hvernig leiðakerfi WOW air verður. Því sé ótímabært að greina áhrif breytinganna. „Við hjá Isavia erum að fara yfir þær áætlanir og aðgerðir sem WOW air greindi frá. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Áhafnir uppsjávarskipanna í jólafrí

Langt er komið með að veiða kolmunnaheimildir ársins og er búið að landa yfir 275 þúsund tonnum í ár. Alls er Íslendingum heimilt að veiða tæplega 315 þúsund tonn að meðtöldum sérstökum úthlutunum og flutningi á milli ára. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ákært í færri málum en árið áður

Alls voru 6.265 brot afgreidd af ákæruvaldinu á síðasta ári. Þar af var ákært í 4.959 málum, eða 79% brotanna. Þetta er fækkun frá fyrra ári en árið 2016 voru alls 6.277 mál afgreidd af ákæruvaldinu. Það ár var ákært í fleiri málum, alls 5. Meira
14. desember 2018 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Árásarmaðurinn í Strassborg skotinn til bana

Árásarmaðurinn sem varð þremur að bana á jólamarkaðinum í Strassborg í fyrradag var skotinn til bana í aðgerð lögreglumanna, að því er franskir fjölmiðlar höfðu eftir heimildarmönnum í lögreglunni í gærkvöldi. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð

Átján mánuðir fyrir að nauðga ólögráða stúlku

Ungur karlmaður hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í maí í fyrra. Var maðurinn þá 17 ára gamall og fórnarlamb hans ólögráða, en dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

„Birtir af kertum brátt, blíð mærin eyðir nátt“

Messudagur heilagrar Lúsíu var í gær, 13. desember. Þá er til siðs í Svíþjóð og víðar á Norðurlöndum að efna til hátíðar. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

„Óskiljanleg tilraun“

Í umsögn Krabbameinsfélagsins um tillögu Pírata kveðst það leggjast alfarið gegn því að nota kannabis til reykinga í læknisfræðilegum tilgangi þar sem ekkert í viðurkenndum ráðleggingum, til dæmis frá National Cancer Institute mæli með því. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð

„Sókn er besta vörnin“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir tengiflug áfram verða lykilþátt í starfsemi flugfélagsins, þ.e.a.s. að nota Ísland sem tengistöð. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Bræðurnir flytja í fornfrægt bakarí

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við fáum húsnæðið afhent 1. febrúar og stefnum að því að opna ölstofuna 1. mars, á 30 ára afmæli bjórdagsins,“ segir Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Bærinn eigi Lækningaminjasafnið

Samfylkingin á Seltjarnarnesi leggst gegn því að Lækningaminjasafnið verði selt til þriðja aðila. „Húsið hefur alla burði til þess að verða stolt og prýði bæjarins,“ segir í bókun um húsið, sem bærinn auglýsti til sölu í síðustu viku. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Djassaðir jólatónleikar

Á lokatónleikum haustdagskrár Múlans á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21 koma fram djasssöngkonurnar Stína Ágústs og Marína Ósk ásamt hljómsveit. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Fá að ávísa getnaðarvarnarlyfjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum, sem hafa sérstakt leyfi landlæknis og starfa þar sem heilsugæslu-, kvenlækninga- eða fæðingarþjónusta er veitt, verður heimilt að ávísa hormónatengdum getnaðarvarnarlyfjum. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Fleiri kynferðisbrot og grunur um landráð

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls voru 6.265 brot afgreidd af ákæruvaldinu á síðasta ári. Þar af var ákært í 4.959 málum, eða 79% brotanna. Fallið var frá saksókn í 379 málum, 881 mál var fellt niður en ákæru frestað í 46 málum. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Hari

Sólarlag Fallegt sólsetur yfir Keili sést hér út um glerhjúp tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu í Reykjavík, ásamt stjórnarráðshúsinu og fleiri miðborgarbyggingum sem gleðja alltaf... Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð

Heimfæra má reglur upp á mál Ágústs Ólafs

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir „vissulega greinar í siðareglum alþingismanna sem heimfæra má með einum eða öðrum hætti“ upp á mál Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingar, en hann sýndi af sér óviðeigandi framkomu... Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Hvaða hagsmunir eiga að ráða?

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Höfundar lesa upp í Hannesarholti í kvöld

Átta höfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Þórunn Jarla Valdimarsdóttir les úr bókinni Skúli fógeti. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Jólaskraut ekki á borð lögreglu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ekki virðist jólaskreytingaæði landans, sem Morgunblaðið greindi frá í gær, hafa gengið það langt að nágrannar sem telja sig hafa orðið fyrir ónæði hafi kært til lögreglu. Meira
14. desember 2018 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Leitar málamiðlana hjá Evrópusambandinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, fundaði með öðrum leiðtogum Evrópusambandsins í Brussel í gær. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Mál þingmanna sögð ólík

Kristján H. Johannessen Þorgerður A. Gunnarsdóttir „Það eru vissulega greinar í siðareglum alþingismanna sem heimfæra má með einum eða öðrum hætti upp á þetta mál. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Mikil andstaða við að lögleiða kannabis sem lyf

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þingsályktunartillaga Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps hefur hlotið neikvæð viðbrögð allra þeirra aðila sem sent hafa Alþingi efnislega umsögn um hana. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð

Mikilli kertanotkun fylgir brunahætta

Flestir brunar á heimilum fólks eiga sér stað í desember og fylgir janúar fast á eftir. Algengustu eldsvoðar á þessum tíma eru vegna kerta og eldavéla og eru nú þegar farnar að berast tilkynningar um bruna á heimilum fólks vegna kertaskreytinga. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Mikil óvissa í ferðaþjónustu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil óvissa er um fjölda erlendra ferðamanna á næsta ári. Greinendur hafa almennt spáð áframhaldandi fjölgun ferðamanna næstu ár. Hún verði þó hægari en síðustu ár. Meira
14. desember 2018 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Níu látnir eftir lestarslys í Tyrklandi

Níu létust og 47 slösuðust þegar hraðlest keyrði á járnbrautarvagn í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í gærmorgun. 34 þurftu enn aðhlynningu seinni partinn í gær og ástand tveggja þeirra var sagt alvarlegt. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ræktun svonefnds lyfjahamps fær dræmar viðtökur

Þingsályktunartillaga Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps hefur hlotið neikvæð viðbrögð allra sem sent hafa Alþingi umsögn um hana. Tillagan var áður borin fram á tveimur síðustu þingum en náði ekki fram að ganga. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 323 orð

Samkeppnin harðni

Fari svo að WOW air nái samningum við Indigo um fjárfestingu þess síðarnefnda í flugfélaginu, þá fyrst fær Icelandair alvöru samkeppni. Þetta eru orð viðmælenda Morgunblaðsins á flugmarkaði. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Samstarf Íslands, Noregs og ESB

Ísland, Noregur og Evrópusambandið (ESB) hafa stigið stór skref í loftslagsmálum, að því er segir í frétt á vef norsku ríkisstjórnarinnar. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Sárvantar búsetuúrræði fyrir konur

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Sáttaferli var ekki heimilt

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir í yfirlýsingu um Samherjamálið að eftir fund sem hann átti með Gizuri Bergsteinssyni hrl. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Skilorð fyrir nytjastuld í skútumáli

Þýskur karlmaður sem tók skútuna Inook ófrjálsri hendi úr höfninni á Ísafirði 14. október síðastliðinn var í gær dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir nytjastuld. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Snjóskautasport slær í gegn

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólk er ótrúlega fljótt að ná góðum töktum á snjóskautunum. Sumir læra sportið á einum degi og treysta sér á fljúgandi fart í brekkurnar,“ segir Ingi Freyr Sveinbjörnsson á Akureyri. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Styrkja uppbyggingu Búðarinnar

Fimmtán verkefni á Borgarfirði eystra hlutu brautargengi í verkefninu Betri Borgarfjörður, en sjö milljónum króna var úthlutað til 15 samfélagseflandi verkefna. Þetta var fyrsta úthlutunin en alls bárust 18 umsóknir. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Syngjandi heimilislæknir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jólatónleikar Kammerkórs Reykjavíkur, „Kátt er um jólin“, verða í Laugarneskirkju á sunnudag og verður Anna Kristín Þórhallsdóttir, sópran og sérfræðingur í heimilislækningum, gestasöngvari. Meira
14. desember 2018 | Erlendar fréttir | 90 orð

Tveir Kanadamenn í haldi Kínverja

Kínversk stjórnvöld staðfestu í gær að tveir Kanadamenn væru í haldi þeirra, grunaðir um að vera ógn við þjóðaröryggi Kínverja. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Tækjaeigendur sagðir bera ábyrgð á notkun tækjanna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Lyfjastofnun hefur lokið formlegri athugun á læknabekkjum Læknavaktarinnar í kjölfar slyss sem varð þar í haust þegar tveggja ára gömul stúlka klemmdist á milli rafknúinna arma á bekk. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 633 orð | 6 myndir

Töldu að ný aflareynsla hefði myndast

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vindur fyrir tvo milljarða

Íslenska sjávarútvegstæknifyrirtækið Naust Marine hefur gengið frá samningi um framleiðslu vindubúnaðar fyrir sex nýja rússneska togara. Um er að ræða langstærsta verkefni fyrirtækisins til þessa og hljóðar samningurinn upp á um tvo milljarða króna. Meira
14. desember 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð

Þorskurinn fullur af loðnu

Þorskur sem Akurey AK, togari HB Granda, veiddi í Víkurálnum var stór og góður og fullur af loðnu, að sögn Eiríks Jónssonar skipstjóra. Það þótti honum vita á gott, að því er fram kom í frétt útgerðarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2018 | Leiðarar | 412 orð

Brotið gegn anda samkomulagsins

Írönsk stjórnvöld ganga sífellt lengra í að kynda undir ófriði Meira
14. desember 2018 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Hingað og ekki lengra?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um óhóflega skattheimtu í pistli á mbl.is. Þar nefnir hann að Bandaríkjamenn vinni almennt meira en Evrópubúar og framleiði 20%-30% meira á mann. Meira
14. desember 2018 | Leiðarar | 182 orð

Varhugaverð ríkisvæðing

Stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn þurfa að geta staðið fast í báða fætur Meira

Menning

14. desember 2018 | Bókmenntir | 728 orð | 3 myndir

Bókina rekur út á jaðarinn á menningu okkar

Eftir Ragnar Helga Ólafsson. Bjartur, 2018. Innbundin 197 bls. Myndir, bókaskrá og nafnaskrá. Meira
14. desember 2018 | Myndlist | 191 orð | 1 mynd

Fjórar seiðlistakonur sýna í Nýló

Seiðlistakonur kalla þær sig listakonurnar Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Freyja Eilíf, Heiðrún Viktorsdóttir og Sigthora Odins sem opna í Nýlistasafninu í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20 sýninguna Streymi . Meira
14. desember 2018 | Bókmenntir | 305 orð | 3 myndir

Forboðin ást og fjölskyldulíf

Eftir Fríðu Bonnie Andersen. Bjartur, 2018. 276 bls. Innb. Meira
14. desember 2018 | Bókmenntir | 355 orð | 3 myndir

Fótbolti og bráðfyndinn ferðamannaiðnaður

Eftir Hjalta Halldórsson. Bókabeitan, 2018. Innb., 125 bls. Meira
14. desember 2018 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Handboltaveisla og meira á leiðinni

Síðasta hálfa mánuðinn eða svo hefur staðið yfir úrslitakeppni HM kvennalandsliða í handbolta sem fram fer í Frakklandi. Mótinu hafa verið gerð góð skil á RÚV og þar höfum við fengið að sjá allt það besta í kvennahandboltanum í heiminum. Meira
14. desember 2018 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Hringflaututónleikar í Gerðarsafni

Á síðdegistónleikum í Gerðarsafni í Kópavogi í dag, föstudag, klukkan 17 verður leikið á hringflautu, hugarfóstur hönnuðanna Brynjars Sigurðarsonar og Veroniku Sedlmair. Verk Brynjars og Veroniku er hluti af sýningunni Einungis allir. Meira
14. desember 2018 | Bókmenntir | 403 orð | 3 myndir

Ljúfsárar minningar

Eftir Skapta Hallgrímsson. Tindur, 2018. 192 bls. innb. Meira
14. desember 2018 | Bókmenntir | 1503 orð | 2 myndir

Píanóið var tilviljun

Jónas Ingimundarson á að baki langt og farsælt starf sem píanóleikari, kennari og kórstjóri. Í bókinni Þankar við slaghörpuna fjallar Jónas um tónlist frá ýmsum sjónarhornum. Meira
14. desember 2018 | Bókmenntir | 341 orð | 1 mynd

Sjö þýðendur tilnefndir

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kunngjörðar í gær. Meira
14. desember 2018 | Kvikmyndir | 1129 orð | 3 myndir

Tveggja heima maður

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „Tíminn er grunnþemað í myndinni, sem byrjar í draumi næturinnar og endar á því að Matthías lýkur við ljóð undir miðnættið. Meira
14. desember 2018 | Bókmenntir | 205 orð | 3 myndir

Ungfrú Ísland besta skáldsagan

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent fyrr í vikunni í 19. sinn. Íslensk skáldverk 1. Ungfrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur 2. Kláði eftir Fríðu Ísberg 3. Þorpið eftir Ragnar Jónasson Ljóðabækur 1. Meira
14. desember 2018 | Kvikmyndir | 258 orð | 1 mynd

Ævintýri og átök

Mortal Engines Vísindaskáldsaga og framtíðarævintýri sem gerist eftir um 3000 ár þegar heilu borgirnar eru komnar á færanlegan grunn og ferðast um jörðina í leit að orku til að knýja þær. Til að fá þessa orku gleypa borgirnar m.a. Meira
14. desember 2018 | Tónlist | 370 orð | 2 myndir

Öðruvísi samsetning

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Jólasöngvarnir árlegu verða fluttir í Langholtskirkju nú um helgina í 41. sinn, kl. 20 á laugardagskvöld og kl. Meira

Umræðan

14. desember 2018 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Að auka ánægju í starfi

Eftir Helgu Kristjánsdóttur: "Höfundur segir frá reynslu sinni af því hvernig hefur tekist til við að koma inn heilsueflandi verkefni á leikskóla." Meira
14. desember 2018 | Aðsent efni | 51 orð

Fyrirspurn til forseta Alþingis

Var þessi afsökunarbeiðni þá dauð og ómerk? Varst þú ekki að biðjast afsökunar fyrir hönd þingsins? Maður fer ekki að lögsækja þann sem maður biður fyrirgefningar. Var þjóðin ekki beðin afsökunar? Eða er Bára Eymundsdóttir ekki hluti af þjóðinni!? Meira
14. desember 2018 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Húrrandi klikkuð umræða

Eftir Ólaf Hannesson: "Við skulum ekki gleyma aðilanum sem með einbeittum brotavilja sat í yfir þrjá klukkutíma að hlusta á og taka upp einkasamræður fólks." Meira
14. desember 2018 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Skyldur ríkis og þegns

Eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson: "Þá eins og nú fóru menn aldursins vegna, og heilsunnar, af vinnumarkaði og fátt til ráða nema þiggja aðstoð skyldmenna sem tóku fólkið að sér." Meira
14. desember 2018 | Aðsent efni | 1000 orð | 1 mynd

Uppnám á æðstu stöðum

Eftir Björn Bjarnason: "Í þremur öflugustu Evrópuríkjunum er pólitískt uppnám á æðstu stöðum. Sömu sögu er að segja um Bandaríkin." Meira
14. desember 2018 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Veggjöld til umræðu

Eftir áramót liggur fyrir Alþingi að taka til afgreiðslu samgönguáætlun næstu fimm ára. Samgönguáætlun hefur verið í vinnslu í þinginu frá september sl. en á undanförnum vikum hefur ríkisstjórnin boðað umtalsverðar breytingar á samgönguáætlun. Meira

Minningargreinar

14. desember 2018 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Haraldsdóttir

Bjarnfríður Haraldsdóttir fæddist 16. mars 1940. Hún lést 27. nóvember 2018. Útför Bjarnfríðar fór fram 6. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2018 | Minningargreinar | 2440 orð | 1 mynd

Fjóla Eggertsdóttir

Fjóla Eggertsdóttir fæddist á Ánastöðum á Vatnsnesi hinn 11. apríl 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Hvammstanga, hinn 1. desember 2018. Foreldrar hennar voru Eggert Jónsson, bóndi og vitavörður í Skarði, f. 14.10. 1889, d. 23.4. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2018 | Minningargreinar | 2119 orð | 1 mynd

Guðný Debóra Antonsdóttir

Guðný Debóra Antonsdóttir fæddist á Ísafirði 7. ágúst 1934. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. desember 2018. Foreldrar hennar voru Anton Halldór Ingibjartsson, f. 20.5. 1907, d. 15.2. 1992, og Guðmundína Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 21.9. 1915, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2018 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Hrefna Hannesdóttir

Hrefna Hannesdóttir fæddist á Hóli í Breiðdal 19. nóvember 1956. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold, Hrafnistu, Garðabæ, 5. desember 2018. Foreldrar hennar eru Kristín Sigríður Skúladóttir, f. 1934, og Hannes Björgvinsson, f. 1925, d. 2005. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2018 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

Konráð Antonsson

Konráð Antonsson fæddist 4. júlí 1929 á Ytri-Á á Kleifum í Ólafsfirði. Hann hét reyndar Konráð Gunnar, en það eru nöfn barnungs frænda hans og vinnumanns sem drukknuðu í slysi sama sumar við bryggjuna neðan bæjarins. Konráð lést 9. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2018 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Páll Ingi Pálsson

Páll Ingi Pálsson fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1970. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 19. nóvember 2018. Foreldrar hans eru Maj-Britt Kolbrún Hafsteinsdóttir og Páll Halldórsson. Systur hans eru Hafdís Guðný og Ágústa Halldóra. Útför Páls fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2018 | Minningargreinar | 1138 orð | 1 mynd

Pétur Vilbergsson

Pétur Vilbergsson fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. desember 2018. Foreldrar hans voru Vilbergur Flóvent Aðalgeirsson, sem starfaði við rafvirkjun, f. 3.7. 1918, d. 15.10. 1973, og Eileen Þórey Breiðfjörð,... Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2018 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd

Steinar Bendt Jakobsson

Steinar Bendt Jakobsson fæddist 16. desember 1935 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 2. desember 2018. Foreldrar hans voru Ingeborg Vaaben Mortensen hjúkrunarkona, f. 24. ágúst 1905 í Vester-Åby á Fjóni, Danmörku, d. 5. jan. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2018 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd

Þóra G. Helgadóttir

Þóra G. Helgadóttir fæddist í Reykjavík 29. október 1937. Hún lést á Hlévangi, hjúkrunarheimili Hrafnistu, hinn 1. desember 2018. Móðir hennar var Gyða Helgadóttir, f. 22.1. 1910, d. 26.11. 2000. Faðir hennar var Helgi Stefán Jósefsson, f. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2018 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

Þórir Gíslason

Þórir Gíslason fæddist 4. nóvember 1943 á Hrúteyri við Reyðarfjörð. Hann varð bráðkvaddur 4. desember 2018. Móðir hans var Þórunn Björg Jakobsdóttir frá Djúpavogi og faðir hans Björn Benediktsson frá Reyðarfirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 975 orð | 4 myndir

Skúli segir WOW air fara í „lággjaldabúninginn á ný“

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Með þessum mjög svo erfiðu en jafnframt nauðsynlegu aðgerðum erum við að fara í lággjaldabúninginn á ný. Hann reyndist okkur mjög vel framan af og var upphafleg sýn félagsins. Meira
14. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Tekjuafkoma hins opinbera dregst saman

Áætluð tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 1,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi 2018 eða sem nemur 0,2% af landsframleiðslu ársfjórðungsins. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

14. desember 2018 | Daglegt líf | 866 orð | 4 myndir

Einn sannleikur gildir ekki fyrir alla

Nú gerir fólk meiri kröfur en áður um að náið samband veiti ákveðna hamingju og dýpt á tilfinningasviðinu. Því getur verið gott að fræðast sem mest um málið. Meira
14. desember 2018 | Daglegt líf | 265 orð | 1 mynd

Heimur Þorgerðar Önnu

Hún Cindy Lou Who veit nefnilega sínu viti þrátt fyrir smæð og reynir ítrekað að sýna samborgurum sínum að hátíðin snúist um samveru og kærleika frekar en gjafir, ljós og mat. Meira

Fastir þættir

14. desember 2018 | Í dag | 137 orð

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 19 orð

Á því munuð allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið...

Á því munuð allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku hver til annars (Jóhannesarguðspjall 13. Meira
14. desember 2018 | Árnað heilla | 329 orð | 1 mynd

Bakar Friends-köku milli jóla og nýárs

Ég ætla að elda mér læri og taka mér spilakvöld með fjölskyldunni, spila jólatónlist og hafa það kósí,“ segir Anna Lísa Jóhannesdóttir sem á 40 ára afmæli í dag. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Guðmundur S. Guðmundsson

30 ára Guðmundur ólst upp á Akureyri, býr þar og starfar hjá verktakafyrirtækinu G. Hjálmarsson á Akureyri. Maki: Eyrún Sif Kristjánsdóttir, f. 1985, starfsmaður hjá Símanum. Dóttir: Monika Anný, f. 2014. Foreldrar: Guðmundur Hjálmarsson, f. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

Jólin til þín

„Nú er ég kominn á þann aldur að ég á fjögur barnabörn og annað hvert ár erum við með litlu krílin og það er núna þessi jól. Þannig að ég flýg bara heim til Noregs á Þorláksmessu. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Karen H. Karlsdóttir Svendsen

30 ára Karen ólst upp á Selfossi, býr þar, lauk stúdentsprófi frá MK og er aðstoðarhótelstjóri á Hótel Selfossi, nú í fæðingarorlofi. Maki: Valgeir Ólafur Flosason, f. 1987, verkfræðingur. Sonur: Flosi Óskar, f. 2018. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Kona sem „kveðst sverja fyrir að hún sé edrú“ hefði betur flett upp í orðabók. Að sverja fyrir e-ð hefur þýtt að neita e-u – með eiði , hvorki meira né minna, en sú merking hefur þó rýrnað á verðbólguskeiðum. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 543 orð | 3 myndir

Ólst upp í Skuggahverfi – í hringiðu þjóðlífsins

Kristján Sigurðsson fæddist á Hverfisgötu 55 í Reykjavík 14.12. 1943 og ólst þar upp: „Það hús hefur að mestu verið í eigu ættmenna Helgu Ketilsdóttur, langömmu minnar, allt frá 1912 og fram til 2005. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Ragnar Ásgeirsson

Ragnar Ásgeirsson fæddist á Sólbakka á Flateyri við Önundarfjörð hinn 14.12. 1911. Foreldrar hans voru Ásgeir Torfason, skipstjóri og verksmiðjustjóri á Sólbakka, og k.h., Ragnheiður Eiríksdóttir húsfreyja. Meira
14. desember 2018 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Selfoss Flosi Óskar Valgeirsson fæddist 17. mars 2018 kl. 9.14. Hann vó...

Selfoss Flosi Óskar Valgeirsson fæddist 17. mars 2018 kl. 9.14. Hann vó 4.240 g og var 53 cm að lengd. Foreldrar hans eru Valgeir Flosason og Karen Svendsen sem er þrítug í... Meira
14. desember 2018 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Sigursteinn S. Sigursteinsson

30 ára Sigursteinn ólst upp á Akureyri, býr þar og er sprengistjóri hjá Suðurverki ehf. á Akureyri. Systkini: Anna Kristín, f. 1981; Hildur Ýr, f. 1984; Þorvaldur Már, f. 1992, og Þórlaug Ásta, f. 1993. Foreldrar: Elísabet Wendel, f. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í opnum flokki ólympíuskákmótsins sem lauk í byrjun...

Staðan kom upp í opnum flokki ólympíuskákmótsins sem lauk í byrjun október síðastliðins í Batumi í Georgíu. Íslenski stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2.573) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Semetey Tologontegin (2.419) frá Kírgisistan. 80.... Meira
14. desember 2018 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigrún Haraldsdóttir 90 ára Haraldur Guðnason 85 ára Anton Sigurbjörnsson Gunnar Pétur Ólason Hrafn Benediktsson 75 ára Edda Marianne Michelsen Hafsteinn Guðjónsson Konráð Óli Fjeldsted Kristján Sigurðsson 70 ára Elín Schicke Guðjón Bjarnason... Meira
14. desember 2018 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverji

Í síðasta föstudagspistli Víkverja kom fram hversu þakklátur hann er í desember og taldi hann upp fimm atriði því til staðfestingar. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 311 orð

Vísa Eiríks á Framnesi og af jólasveinum

Emil Als fv. læknir sendi mér línu sem ég er þakklátur fyrir. Þar segir, að „snemma á liðinni öld bjó í Garðinum maður að nafni Þorsteinn og hlaut viðurnefnið Niss. Veit ekki hvort hann var smámæltur eða þótti sérlundaður. Meira
14. desember 2018 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. desember 1862 Margradda söngfélag var stofnað í Reykjavík, hið fyrsta hér á landi. Það var síðar nefnt Harpa. 14. desember 1877 Konungur staðfesti fyrstu lögin um tekjuskatt. Af eignatekjum átti að greiða 4% skatt en 1-4% af atvinnutekjum. Meira

Íþróttir

14. desember 2018 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Anton var stutt frá úrslitasundinu

Anton Sveinn McKee var aðeins hálfri sekúndu frá því að komast í átta manna úrslitin í 200 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 25 m laug í Hangzhou í Kína í gærmorgun. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Bergrún og Róbert best hjá ÍF

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson og frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins 2018 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Kjörinu var lýst á Radisson Blu Hóteli Sögu í gær. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Birkir hetja Mosfellinga á Ásvöllum

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Örvhenta stórskyttan Birkir Benediktsson reyndist hetja Aftureldingar þegar hann tryggði liði sínu sæti í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöldi. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: ÍBV – Grótta 32:25 Víkingur...

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: ÍBV – Grótta 32:25 Víkingur – FH 20:31 Haukar – Afturelding 24:25 Fram – Selfoss 31:32 ÍBV 2 – ÍR 17:36 Fjölnir – Valur 2 33:21 Danmörk Tvis Holstebro – Skjern 32:30 •... Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Tindastóll – Skallagrímur 89:73 Njarðvík...

Dominos-deild karla Tindastóll – Skallagrímur 89:73 Njarðvík – Breiðablik 108:103 KR – ÍR 71:69 Grindavík – Stjarnan 92:99 Staðan: Tindastóll 1091884:71218 Njarðvík 1091920:86618 Keflavík 972774:70914 Stjarnan 1064882:82612 KR... Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Ludogorets – Zürich 1:1 &bull...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Ludogorets – Zürich 1:1 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn með Zürich. AEK Larnaca – Leverkusen 1:5 *Lokastaða: Leverkusen 13, Zürich 10, AEK Larnaca 5, Ludogorets Razgrad 4. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Guðbjörg og Júlían best á árinu 2018

Frjálsíþróttakonan Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR og kraftlyftingamaðurinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni voru í gær útnefnd íþróttafólk Reykjavíkur 2018 og heiðruð í móttöku í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Haukar – Afturelding 24:25

Schenker-höllin, Coca Cola-bikar karla, 16-liða úrslit, fimmtudag 13. desember 2018. Gangur leiksins : 1:0, 2:1, 3:3, 4:6, 7:6, 7:9, 9:12, 11:14 , 13:16, 14:20, 17:20, 20:22, 21:23, 24:25 . Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

KR – ÍR 71:69

DHL-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 13. desember 2018. Gangur leiksins : 2:8, 4:16, 8:20, 17:24, 23:33, 28:37, 32:44, 39:48 , 41:51, 47:55, 53:56, 55:57 , 61:61, 66:61, 66:67, 67:69, 71:69 . Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 746 orð | 3 myndir

KSÍ fær ekki krónu í ár

Afrekssjóður Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – Þór Þ 19.15 Origo-höllin: Valur – Keflavík 20.15 Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur – Keflavík 18 1. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 728 orð | 2 myndir

Umskipti meistaranna

Í Vesturbænum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR vann sterkan 71:69-sigur á ÍR á heimavelli í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 160 orð | 3 myndir

*Þeir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir valdir í...

*Þeir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir valdir í ellefu manna úrvalslið lokaumferðar Meistaradeildar Evrópu af netmiðlinum WhoScored.com, fyrir frammistöðu sína í sigri CSKA Moskva á Real Madrid, 3:0, í fyrrakvöld. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir áfram í Evrópudeild

Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson komust í gærkvöld með liðum sínum, Malmö og Krasnodar, í 32ja liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en lið þeirra náðu bæði öðru sæti í sínum riðli keppninnar. Meira
14. desember 2018 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Ævintýrið ætlar engan enda að taka hjá Skagamanninum Arnóri Sigurðssyni...

Ævintýrið ætlar engan enda að taka hjá Skagamanninum Arnóri Sigurðssyni en þessi 19 ára sóknarmaður heldur áfram að slá í gegn á fótboltavellinum. Meira

Ýmis aukablöð

14. desember 2018 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

10

Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marels á Íslandi, segist finna að erlendur sjávarútvegur horfi til Íslands þegar kemur að tæknivæðingu í... Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

12

Sjávarútvegstæknifyrirtækið Naust Marine hefur gengið frá tveggja milljarða króna samningi við rússneska útgerð, um framleiðslu á vindum fyrir sex... Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

14

Birkir Bárðarson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að breytinga megi vænta í loðnustofninum á komandi misserum. Svo virðist sem sjórinn fari... Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

24

Þorsteinn Másson, svæðisstjóri Arnarlax í Bolungarvík, bendir á þau tækifæri sem aukið laxeldi feli í sér fyrir... Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

42-46

Halldór B. Nellett, skipherra Landhelgisgæslunnar, greinir frá því þegar áhöfn Týs bjargaði flóttamönnum um borð í stjórnlausu... Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 583 orð | 4 myndir

500 rúmmetrum bætt við lestina

Um leið og Huginn VE var lengdur um 7,2 metra austur í Gdansk var skipið tekið í gegn jafnt að innan sem utan. Ný tegund sílíkonmálningar var notuð sem botnfarvi og á að verja kjölinn gegn sjávarlífverum í a.m.k. áratug. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 943 orð | 3 myndir

Áhugaverðir tímar í vændum

Niðurstöður úr loðnuleiðangri í september þóttu hvorki gefa ástæðu til að gefa út kvóta loðnu í vetur né upphafskvóta fyrir næsta fiskveiðiár. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 74 orð

Áhöfn Týs í umræddri björgun

Halldór B. Nellett skipherra. Andri Leifsson yfirstýrimaður. Jóhann Ferdinandsson 2. stýrimaður. Gísli Valur Arnarsson 3. stýrimaður. Tryggvi Ólafsson yfirvélstjóri. Pétur Kristjánsson 1. vélstjóri. Gísli Páll Ingólfsson 2. vélstjóri. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 876 orð | 3 myndir

„Ljós er sjófarendur gætu farið eftir í myrkri, bæði innlendir og útlendir“

Að frumkvæði Faxaflóahafna var efnt til samstarfs við Akraneskaupstað um minnisvarða um fyrsta vita á Akranesi en kveikt var á honum árið 1891. Minnisvarðinn verður formlega vígður síðar í þessum mánuði í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá byggingu Gamla vitans á Suðurflös á Breið. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 1549 orð | 4 myndir

„Það er tundurdufl – skipið er að sökkva!“

Þrír hildarleikir á þremur árum eru umfjöllunarefni nýjustu bókar Óttars Sveinssonar. Með góðfúslegu leyfi Óttars er hér stuttlega gripið niður í einn þeirra atburða sem greint er frá. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 4215 orð | 9 myndir

Björguðu hundruðum flóttamanna af stjórnlausu skipi

Halldór B. Nellett, skipherra Landhelgisgæslunnar, greinir hér frá merkilegum dögum á Miðjarðarhafi, þegar áhöfn Týs bjargaði fjölda flóttamanna sem um borð voru í stjórnlausu skipi. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 108 orð

Bleikja að hætti Messans

200 g bleikja. Sinar og aukafita skorin frá. Flakið skorið í 3-4 bita 100 g smjör 70-80 g hunang 100 g möndluflögur ristaðar 200-250 g kirsuberjatómatar 5-6 stk. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 155 orð | 1 mynd

Eilífa baráttan við óvissuna

Fyrr í þessari viku var samþykkt á Alþingi frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til nýrra laga um veiðigjald. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 1077 orð | 2 myndir

Ekki sjálfgefið að vera í fremstu röð

Veiðigjald undanfarinna ára hefur á engan hátt endurspeglað það árferði sem greinin býr við. Mörg fyrirtæki hafa átt mjög erfitt uppdráttar sökum þessa og skattlagning ríkisins hefur dregið þrótt og fjárfestingargetu úr mörgum þeirra. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 950 orð | 1 mynd

Framleiða vindur fyrir sex nýja togara

Íslenska sjávarútvegstæknifyrirtækið Naust Marine hefur gengið frá samningi um framleiðslu vindubúnaðar fyrir sex nýja rússneska togara. Um er að ræða langstærsta verkefni fyrirtækisins til þessa, en samningurinn hljóðar upp á um tvo milljarða króna. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 607 orð | 2 myndir

Glíma við vanda við markaðssetningu á fiski frá smábátum

Alda hjá Einhamri segir vert að skoða hvort gera þurfi kröfu um þjálfun smábátasjómanna í réttri meðhöndlun afla. Ekki er allur fiskur frá smábátum jafngóður og skemmir það fyrir þeim sem selja gæðavöru. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 58 orð

Grípur sjálfkrafa inn í

Helsta vara Naust Marine, ATW-kerfið (e. Automatic Trawl Winch), hefur verið í stöðugri þróun allt frá árinu 1979. ATW stýrir togvindunum og heldur netinu opnu svo að það fangi sem mest af fiski. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 537 orð | 3 myndir

Holl og góð vara sem sækir á

Rolf hjá Akraborg segir ljúffengt bragðið af reyktri þorsklifur koma flestum skemmtilega á óvart. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 485 orð | 6 myndir

Hrafninn er á Halanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þokkaleg aflabrögð hafa verið undanfarið hjá skipverjum á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255, en farið er að síga á seinni hlutann í eins mánaðar langri veiðiferð. Áformað er að koma í land 22. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 678 orð | 4 myndir

Krydd, smjör og vel heit panna

Snorri á Messanum á ekki í neinum vanda með að elda góðan fiskrétt. Hann notar nefið til að meta gæði hráefnisins en því ferskari sem fiskurinn er því minni lykt er af honum. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 1172 orð | 3 myndir

Laxeldið opni leiðir fyrir aðra

Árið 2022 gæti laxeldi staðið undir 27% af heildarútflutningsverðmætum íslensks sjávarútvegs. Þetta segir Þorsteinn Másson, svæðisstjóri fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax í Bolungarvík. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 33 orð | 8 myndir

Lífið á vertíðinni

Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsins sem og á miðunum. Hvert sem litið er má sjá drífandi mannskap sem saman vinnur að því að draga björg í bú þjóðar. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 111 orð

Loðnan fari ekki framhjá

Ráðgert er að leiðangur Heimaeyjar, sem lagði úr höfn á mánudag til loðnuleitar, standi í um vikutíma. Að leitinni standa Hafrannsóknastofnun og útgerðir uppsjávarskipa. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 407 orð | 2 myndir

Með stærstu árum í starfsemi fiskmarkaðanna

Mikil viðskipti og gott meðalverð á þorski er meðal þess sem einkennt hefur starf fiskmarkaða fyrstu ellefu mánuði ársins, en þeir starfa um allt land. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 72 orð

Muni umbylta fiskvinnslu

Guðbjörg hefur starfað hjá Marel frá árinu 2011 og er með meistaragráðu í iðnaðarverkfræði auk prófs í verðbréfaviðskiptum. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 583 orð | 5 myndir

Munu auka afköstin með sama fjölda starfsmanna

Nýja fiskvinnsla G.RUN í Grundarfirði er nærri því fullkláruð aðeins ári eftir að framkvæmdir hófust. Við hönnunina var m.a. reynt að einfalda þrifin til muna og draga þar með úr rekstrarkostnaði. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 165 orð

Nafn með skemmtilega sögu

Eftir að leitað hafði verið ráðgjafar sérfræðinga varð úr að stytta nafn Guðmundar Runólfssonar hf. niður í G.RUN. Guðmundur Smári segir þetta m.a. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 1094 orð | 3 myndir

Nýtt netaverkstæði rís í Neskaupstað

Framkvæmdir standa yfir við nýtt netaverkstæði Fjarðanets í Neskaupstað. Er áætlað að það verði tilbúið í mars á næsta ári. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd

Smábátafiskurinn gæti átt mikið inni

Áhugaverð markaðstækifæri eru fyrir línuveiddan smábátafisk. Alda segir að kaupendur séu í vaxandi mæli farnir að gera sér grein fyrir sérstöðu línuveidds hágæðafisks og kröfuhörðustu kaupendur, s.s. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 491 orð | 1 mynd

Snýst allt um þessa hvítu húfu

Breyta þarf viðhorfi samfélagsins gagnvart annarri menntun en þeirri sem felst í bóknámi, segir Rósa Guðmundsdóttir, framleiðslustjóri G.RUN í Grundarfirði. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 928 orð | 2 myndir

Stofnendurnir ótrúlega framsýnir

Í sjávarútvegi erlendis er horft til Íslands þegar kemur að tæknivæðingu í veiðum og vinnslu. Þetta segir Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, sem tók við stöðu framkvæmdastjóra Marels í september. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 158 orð | 1 mynd

Vilja fá að veiða hvali við Noreg

Samtök útgerðarmanna í Norður-Noregi hafa farið þess á leit við stjórnvöld að leyfðar verði takmarkaðar vísindaveiðar á stórhvelum. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 1294 orð | 3 myndir

Þurfa sjálfbærar veiðar vottun?

Hvers virði er alþjóðleg vottun um að grásleppuveiðar Íslendinga séu sjálfbærar? Getur það staðist að árið 2016 hafi 2.870 útselir veiðst í grásleppunet hér við land, eða 68% af stofninum? Að þessu spyr Axel Helgason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Meira
14. desember 2018 | Blaðaukar | 160 orð | 10 myndir

Öðluðust nýjan tilgang með hvalaskoðun

Á Húsavík eru þrjú hvalaskoðunarfyrirtæki sem gera út fjölda báta, en í flota þeirra um þessar mundir eru ellefu gamlir eikarbátar sem smíðaðir voru á Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.