Greinar mánudaginn 17. desember 2018

Fréttir

17. desember 2018 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

42 særast í sprengingu á veitingastað

42 manns særðust í bænum Sapporo í norðurhluta Japans í gærkvöldi þegar sprenging varð á veitingastað sem olli því að byggingarnar í kring hrundu. Frá þessu var sagt á fréttavef AFP . Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð

Alþingi setur áfram lögin sem gilda á Íslandi

„Af minni hálfu stendur ekki til að styðja mál sem felur í sér framsal, hvorki á auðlindum né á meiri háttar ákvarðanatöku um lagaumgjörð fyrir okkur. Hins vegar er því haldið fram að málið mögulega standist ekki stjórnarskrá. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ábendingar áhrifaríkastar

Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar, sem Zenter gerði fyrir Miðstöð íslenskra bókmennta, fá um 56% svarenda hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum, um 40% í umfjöllun í fjölmiðlum, 30% í umfjöllun á samfélagsmiðlum, um 26% í bókabúðum, um 25% í... Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Áminning eldstöðva

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Landið er lifandi,“ segir Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands. „Mælitæknin sem við vöktum landið með verður æ fullkomnari. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Bára kemur í skýrslutöku fyrir héraðsdómi í dag

Bára Halldórsdóttir, sem sagst hefur standa á bak við upptöku af ósæmilegu framferði þingmanna á barnum Klaustri, hefur verið boðuð til þinghalds í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag klukkan korter yfir þrjú. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Ekkert gefið upp um nefndina

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist ekki ætla að tjá sig um störf trúnaðarnefndar flokksins og vísar á heimasíðu Samfylkingarinnar spurður um verkferla nefndarinnar og þau mál sem nefndin hefur haft til umfjöllunar. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta fatlaðra í nýtt útboð

Á fundi bæjarráðs Kópavogs í síðustu viku var lagt fram erindi frá sviðsstjóra velferðarsviðs þar sem óskað var eftir heimild bæjarráðs til að mega leysa Efstahól ehf. undan samningi um ferðaþjónustu fatlaðra ásamt erindi Efstahóls ehf. vegna málsins. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fimmta bókin um fjármál

Gunnar Baldvinsson á langan starfsferil að baki í rekstri lífeyrissjóða og hefur verið framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins frá árinu 1990. Hann er menntaður viðskiptafræðingur og lauk MBA-námi frá University of Rochester árið 1988. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Gospelsöngurinn kallar fram gæsahúð

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Jólaandinn var allsráðandi á aðventukvöldi sem fram fór í Lindakirkju í Kópavogi í gærkvöldi þar sem kór Lindakirkju söng fjölbreytt jólalög og sálma undir stjórn Óskars Einarssonar að 900 gestum... Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hari

Róður fyrir Frú Ragnheiði Sjö slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn ætla að róa stanslaust í eina viku á róðravél í versluninni Under Armour í Kringlunni til styrktar Frú Ragnheiði, sérinnréttuðum bíl sem ekið er um götur höfuðborgarsvæðisins til að... Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Heklugosin hafi fyrirvara

Fjölgun nákvæmra mælitækja við Heklu á að gera jarðvísindamönnum kleift að sjá óróleika í eldstöðinni fyrir með lengri fyrirvara en áður hefur verið mögulegt. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Helmingur korns á Suðurlandi

Korn var ræktað á 2.473 hekturum lands í ár. Er það örlitlu minna en á árinu 2017. Hins vegar tvöfaldaðist ræktun á repju og öðrum olíujurtum en er þó enn á innan við 100 hekturum. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hver er hún?

• Kristín Jónsdóttir fæddist 1973 í Reykjavík. Lauk námi í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands 1999 og doktorsnámi í jarðskjálftafræði við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð árið 2009. Fór í framhaldinu í doktorsnám og bjó þá að mestu í Vínarborg. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jólastemning á matarmarkaði Búrsins

Jólamatarmarkaður Búrsins var haldinn í Hörpu um helgina. Fólk kom þar við í Flóa og Norðurbryggju á jarðhæð byggingarinnar til þess að verða sér úti um góðgæti fyrir jólahátíðina beint frá framleiðandanum. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Jólatónleikar í Breiðabólsstaðarkirkju

Á jólatónleikum í Breiðabólsstaðarkirkju í Fljótshlíð kl. 20 annað kvöld, þriðjudagskvöld, koma fram Sigríður Aðalsteinsdóttir altsöngkona, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Guðjón Halldór Óskarsson orgelleikari og Kirkjukórar Breiðabólsstaðarprestakalls. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Leystir undan samningi um akstur fatlaðra

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að leysa Efstahól ehf. undan samningi um ferðaþjónustu fatlaðra, að beiðni fyrirtækisins. Meira
17. desember 2018 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Löggjöf Orbáns mótmælt í Búdapest

Um 10.000 Ungverjar flykktust í mótmælagöngur eftir götum Búdapest í gær. Frá þessu er sagt á vef Reuters . Mótmælagangan var sú fjórða á jafnmörgum dögum gegn stjórn Viktors Orbán forsætisráðherra. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 768 orð | 2 myndir

Margt getur haft áhrif á eftirlaun

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Hugmyndin að bókinni kviknaði vegna þess að það eru margir sem eru ýmist að fara á eftirlaun núna eða fljótlega og hafa verið að leita eftir ráðgjöf. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Menntamálaráðherra með leiðsögn á Þjóðminjasafninu

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, veitti gestum Þjóðminjasafnsins í gær leiðsögn um miðaldarhluta grunnsýningar safnsins og hátíðarsýningarnar Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld og Leitin að klaustrunum. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Mikill meirihluti les bækur reglulega

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Íslendingar lesa enn bækur, þrátt fyrir harðnandi samkeppni frá tölvum, sjónvarpi og annarri afþreyingu. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Pottaskefill heilsaði skógargestum

Opið var í jólaskógi Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk um helgina, en þangað gátu fjölskyldur farið til að höggva eigin jólatré. Meira
17. desember 2018 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ráðstefnan jákvæð fyrir Ísland

„Þarna er mikilvægum áfanga náð með samkomulaginu [á laugardaginn],“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra í samtali við mbl.is í gær. „Það er mikilvægast að komnar eru leiðbeiningar sem virkja Parísarsamkomulagið. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ríkið mun ekki bæta miklu við

„Á næstu árum mun fólki á eftirlaunum fjölga meira en fólki á vinnumarkaði. Kostnaður ríkissjóðs vegna aldurstengdra sjúkdóma og þjónustu við aldraða mun að öllum líkindum aukast. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Sala á gulum vestum hefur tekið kipp

Sala á gulum vestum í verslun Húsasmiðjunnar í Kjalarvogi hefur tekið kipp, segir Finnur Guðmundsson, framkvæmdastjóri fagsölusviðs Húsasmiðjunnar. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Samherja-skýrslan væntanleg í vikunni

Skýrsla bankaráðs Seðlabanka Íslands, sem unnin er að beiðni forsætisráðherra í tengslum við að Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms um að fella úr gildi stjórnvaldssekt á hendur Samherja upp á 15 milljónir króna, er væntanleg í upphafi þessarar viku,... Meira
17. desember 2018 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Sáttmála SÞ um farandmenn mótmælt

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Um 5.500 Belgar söfnuðust saman í Evrópuhverfi Brussel í gær til þess að mótmæla sáttmála Sameinuðu þjóðanna um farandmenn, sem ríkisstjórn Belgíu samþykkti á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Marrakess 10. Meira
17. desember 2018 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Sérfræðingar telja ekki nægan metnað í samkomulaginu

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð

Skaðabótaskylda eftir fall í stiga

Veitingastaður hefur verið dæmdur skaðabótaskyldur vegna slyss sem kona varð fyrir í stiga þar árið 2015. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Styðja við fjölmiðla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samning frumvarps um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla er langt komin og er stefnt að því að kynna frumvarpsdrögin í Samráðsgáttinni í janúar, að sögn Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Styður ekki framsal auðlinda

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Sýndarveruleiki í samstarf við Skagfirðinga

Samningar hafa verið samþykktir á milli Sýndarveruleika ehf. og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um uppbyggingu nýrrar ferðaþjónustustarfsemi á Sauðárkróki. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sækja um kvikmyndahátíð 2020

Reykjavíkurborg og íslenska ríkið eru formlega búin að sækja um að fá að halda 33. verðlaunahátíð evrópsku kvikmyndaverðlaunanna árið 2020. Þetta staðfestir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, í samtali við mbl.is í gær. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Viðbrögð jafn vitlaus og ummælin

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl. Meira
17. desember 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vínylplötumarkaðurinn vel sóttur

Vínylplötumarkaður var haldinn um helgina á Ingólfsstræti 5, þar sem verslun Víðis var síðast til húsa, til fjáröflunar fyrir Maístjörnuna, styrktarsjóð Sósíalistaflokksins. Er sjóðnum ætlað að styrkja þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2018 | Leiðarar | 382 orð

Bregst jafnan

Valkvætt siðferðismat blasir við Meira
17. desember 2018 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Gulvestungar glata sakleysinu

Franskir gulvestungar fóru út á götur nú á laugardag, þann fimmta í röð. Þeir voru töluvert færri en áður, en allfjölmennir þó og stjórnvöld höfðu uppi mikinn viðbúnað. Meira
17. desember 2018 | Leiðarar | 256 orð

Skref í lýðræðisátt

Herforingjastjórnin í Taílandi leyfir kosningabaráttu Meira

Menning

17. desember 2018 | Kvikmyndir | 900 orð | 3 myndir

Flamenkódans og Kalt stríð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, EFA, voru afhent í Sevilla á Spáni í 31. sinn í fyrrakvöld, 15. Meira
17. desember 2018 | Fólk í fréttum | 36 orð | 4 myndir

Heimildarkvikmyndin Þvert á tímann, sem fjallar um skáldið og...

Heimildarkvikmyndin Þvert á tímann, sem fjallar um skáldið og ritstjórann Matthías Johannessen, var frumsýnd í Háskólabíói í gær. Meira
17. desember 2018 | Tónlist | 1169 orð | 2 myndir

Íslensk tónskáld bæði hæfileikarík og hörkudugleg

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hafsteinn Þórólfsson er aldeilis með mörg járn í eldinum um þessar mundir. Meira
17. desember 2018 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Meira af huldufólki fullveldisins

Margir afar áhugaverðir þættir eru sem fyrr á dagskrá gömlu gufunnar, þ.e. rásar eitt. Þar á meðal eru þættir þeirrar ágætu útvarpskonu Margrétar Blöndal, Huldufólk fullveldisins, sem eru á dagskrá síðdegis á laugardögum. Meira

Umræðan

17. desember 2018 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Lofgjörð um íslenska framleiðsluhætti

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Svo við eigum bara að þakka aðstandendum þessarar kvikmyndar fyrir að hafa opnað augu okkar betur en áður fyrir hinum miklu kostum lands okkar á þessu sviði, sem svo mörgum öðrum." Meira
17. desember 2018 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Margir eiga bágt um jólin

Enn jólin og alltaf jafn kær segir í fallegum jólatexta við eitt af mínum uppáhaldsjólalögum. Ég heyrði fyrir nokkrum dögum í ungri konu sem hefur af hlýju og alúð lagt sig fram um að hjálpa okkar minnstu bræðrum og systrum. Meira
17. desember 2018 | Aðsent efni | 443 orð | 2 myndir

Staðreyndavillur Georgs Bjarnfreðarsonar

Eftir Margréti Sanders og Andrés Magnússon: "Þær sjónvarpsauglýsingar frá VR sem birtast þessa dagana eru að mati SVÞ fjarri öllum raunveruleika um það hvernig vinnuveitendur umgangast starfsfólk sitt." Meira

Minningargreinar

17. desember 2018 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

Alma Thorarensen

Alma Thorarensen fæddist 30. nóvember 1926. Hún lést 8. desember 2018. Alma var dóttir hjónanna Stefáns Oddssonar Thorarensen, apótekara í Reykjavík, f. 31.7. 1891, d. 31.10. 1975, og konu hans Ragnheiðar Hannesdóttur Hafstein, f. 4.1. 1903, d. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2018 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Ásgeir Páll Sigtryggsson

Ásgeir Páll Sigtryggsson fæddist á Akureyri 15. febrúar 1946. Hann varð bráðkvaddur 7. desember 2018. Foreldrar hans voru Sigtryggur Brynjólfsson, f. 3. febrúar 1916, d. 13. ágúst 2000, og Bjarney Sigrún Pálsdóttir, f. 12. júní 1919, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2018 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Ástríður Þórhallsdóttir

Ástríður Þórhallsdóttir var fædd 9. september 1933 í Stöpum á Vatnsnesi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 4. desember 2018. Foreldrar hennar voru Þórhallur Bjarnason, f. á Moldhaugum í Eyjafirði 1899, og Þóra Sigvaldadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2018 | Minningargreinar | 1730 orð | 1 mynd

Ebba Ingibjörg Magnúsdóttir

Ebba Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist á Akranesi 8. mars 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 8. desember 2018. Foreldrar hennar voru Sigríður Ebenezersdóttir, f. 16. september 1899, d. 21. september 1988, og Magnús Ásmundsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2018 | Minningargreinar | 3136 orð | 1 mynd

Kristrún Eymundsdóttir

Kristrún Eymundsdóttir fæddist á Bárugötu 5 í Reykjavík 4. janúar 1936. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 8. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 3 myndir

Eyða nær fimmfalt meira í Reykjavík en á Hvammstanga

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Töluverður munur er á útgjöldum ferðamanna eftir því hvaða staði á landinu þeir heimsækja. Í nýlegri könnun sem gerð var fyrir Ferðamálastofu kom í ljós að útgjöld erlendra ferðamanna voru hæst í Reykjavík, eða um 38. Meira
17. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Hlutabréf Johnson & Johnson á niðurleið

Hlutabréfaverð bandaríska snyrti- og heilsuvörurisans Johnson & Johnson (J&J) lækkaði um 10% á föstudag . Kom lækkunin í kjölfar frétta um að félagið hefði svo árum skiptir vitað að asbest væri að finna í talkúm-púðri sem fyrirtækið framleiðir. Meira
17. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

LVMH eignast Belmond hótelin

Franska lúxusvöruveldið LVMH hefur samið um kaup á Belmond-hótelkeðjunni fyrir 3,2 milljarða dala. Meira

Daglegt líf

17. desember 2018 | Daglegt líf | 825 orð | 5 myndir

Samstiga skyttur og hundelskar

Á jólaborði þeirra er heilsteikt gæs sem þau hafa sjálf veitt. Kjartan og Gréta njóta þess að fara saman á skytterí með hunda sína en þá skarta þeir heimasaumuðum sokkum, til hlífðar þófum, ef færi er vont. Meira

Fastir þættir

17. desember 2018 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rf6 6. 0-0 Dc7 7. De2 d6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rf6 6. 0-0 Dc7 7. De2 d6 8. f4 Rbd7 9. c4 Be7 10. Rc3 0-0 11. Kh1 b6 12. Bd2 Bb7 13. f5 e5 14. Rb3 Rc5 15. Rxc5 dxc5 16. Rd5 Rxd5 17. cxd5 Dd6 18. a4 Hfc8 19. Bc4 Hc7 20. Ha3 Kf8 21. Meira
17. desember 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
17. desember 2018 | Í dag | 73 orð | 2 myndir

Adele sigursæl

Árið 2012 fór Billboard- tónlistarhátíðin fram um þessar mundir. Söngkonan Adele kom, sá og sigraði. Hún hlaut meðal annars verðlaun sem tón-list-armaður árs-ins og var platan hennar, 21, valin plata árs-ins. Meira
17. desember 2018 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Bjarni Kristján Leifsson

40 ára Bjarni býr í Kópavogi og ólst þar upp. Hann er nýútskrifaður hugbúnaðarverkfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Dóttir : Anja Björk, f. 2003. Foreldrar : Leifur Kristjánsson, f. Meira
17. desember 2018 | Í dag | 264 orð

Gott er að grípa í „Heiman ég fór“

Þegar ég settist niður til að skrifa Vísnahorn greip ég bókina „Heiman ég fór“. Móðurbróðir minn Sveinn Benediktsson gaf mér hana. Bókin er skilgreind sem vasalesbók en efni hennar völdu Gísli Gestsson, Páll Jónsson og Snorri Hjartarson. Meira
17. desember 2018 | Fastir þættir | 183 orð

Góð fórn. A-NS Norður &spade;9642 &heart;Á643 ⋄D &klubs;7532 Vestur...

Góð fórn. A-NS Norður &spade;9642 &heart;Á643 ⋄D &klubs;7532 Vestur Austur &spade;73 &spade;5 &heart;8 &heart;KDG10 ⋄105432 ⋄KG9876 &klubs;KG1064 &klubs;D8 Suður &spade;ÁKDG108 &heart;9752 ⋄Á &klubs;Á9 Suður spilar 4&spade;. Meira
17. desember 2018 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Í nógu að snúast hjá Hjálpræðishernum

Katrín Eyjólfsdóttir, hermaður í Hjálpræðishernum, á 75 ára afmæli í dag. Hún hefur lengi verið viðloðandi Hjálpræðisherinn en varð hermaður fyrir 20 árum. „Maður gengst þá undir ákveðin skilyrði. Meira
17. desember 2018 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
17. desember 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Linda Egilsdóttir

40 ára Linda er Akureyringur, leikskólakennari að mennt og er að ljúka MA-gráðu í menntavísindum við Háskólann á Akureyri. Maki : Birgir Örn Reynisson, f. 1977, vinnur í Rúmfatalagernum. Börn : Egill, f. 1999, og Hildur Anna, f. 2007. Meira
17. desember 2018 | Í dag | 58 orð

Málið

„... [Þ]annig nú er þetta búið“; „... þannig ég fari þá einn“; „... þannig það er ekki hægt“; „... þannig mér fannst ég ekki vera“; „... Meira
17. desember 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Nökkvi Hrafn Elvarsson fæddist 11. janúar 2018 kl. 9.08...

Mosfellsbær Nökkvi Hrafn Elvarsson fæddist 11. janúar 2018 kl. 9.08. Hann vó 3.562 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Kolbrún Halla Ingólfsdóttir og Elvar Þór Grétarsson... Meira
17. desember 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Pálmi Sigurjónsson

30 ára Pálmi er frá Hjarðarhaga í Akrahreppi, Skag. Hann er starfsm. í pökkun hjá Póstdreifingu. Bróðir : Ágúst, f. 17.1. 1988, bókari hjá Íslandshótelum. Foreldrar : Sigurjón Björn Pálmason, f. 1958, verkstjóri í Mosfellsbæ, og Hjördís Gísladóttir, f. Meira
17. desember 2018 | Í dag | 558 orð | 4 myndir

Tápmikill Eyjapeyi

Henrý Þór Gränz fæddist í Vestmannaeyjum 17.12. 1948 og ólst þar upp í foreldrahúsum, í Jómsborg. Meira
17. desember 2018 | Árnað heilla | 208 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Aðalbjörg Magnúsdóttir Jón Geirmundur Kristinss. 90 ára Bjarney Guðrún Ólafsdóttir Esther Jósefsdóttir 85 ára Guðrún J. Valgeirsdóttir Inga Magnúsdóttir Svanhildur Guðmundsd. 80 ára Eyþór Þórisson Finna Ellý Bottelet Magnús Bjarnason Sveinn S. Meira
17. desember 2018 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Deila má um ágæti sanngirnisbóta sem fólk sem forðum var vistað á Kópavogshælinu eða sambærilegum stofnunum hefur fengið greiddar. Meira
17. desember 2018 | Í dag | 19 orð

Þannig skuluð og þið álíta sjálf ykkur vera dáin frá syndinni en lifandi...

Þannig skuluð og þið álíta sjálf ykkur vera dáin frá syndinni en lifandi Guði í Kristi Jesú. (Rómverjabréfið 6. Meira
17. desember 2018 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. desember 1928 Davíð Stefánsson hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um ljóð til flutnings á Alþingishátíðinni sumarið 1930. Það er nú einkum þekkt fyrir ljóðlínurnar „Þú mikli, eilífi andi, sem í öllu og alls staðar býrð“. 17. Meira
17. desember 2018 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Þorgrímur Þórðarson

Þorgrímur Þórðarson fæddist í Vigfúsarkoti í Reykjavík 17. desember 1859. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Torfason, f. 1821, d. 1903, útvegsbóndi þar, og Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1826, d. 1906, húsmóðir. Meira

Íþróttir

17. desember 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Akureyringar komust á toppinn á ný

Meistarar Skautafélags Akureyrar, SA, unnu sinn fjórða leik í röð í Hertz-deild karla í íshokkíi á laugardaginn er lið Skautafélags Reykjavíkur, SR, kom í heimsókn til Akureyrar. Lokatölur urðu 3:0, SA í vil. Jordan Steger kom SA yfir á 8. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Anton hélt áfram að bæta metin

Anton Sveinn McKee setti sitt fjórða Íslandsmet á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug á laugardagsmorgun en þá fóru fram undanrásir í 50 metra bringusundi í Hangzhou í Kína. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Aron er spænskur bikarmeistari

Aron Pálmarsson varð í gær spænskur bikarmeistari í handbolta með Barcelona, en liðið vann 37:23-stórsigur á Bidasoa í úrslitum. Aron var svo kosinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar af forráðamönnum keppninnar. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Bætti 11 ára gamalt met

Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti Íslandsmet í 200 metra skriðsundi í 25 metra laug í Danmörku í gær þar í dönsku bikarkeppninni í sundi. Snæfríður synti á 1. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

England Manchester City – Everton 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Manchester City – Everton 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 81 mínútuna fyrir Everton. Tottenham – Burnley 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 652 orð | 2 myndir

Erum ekkert að grínast

HM 2019 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir því spænska í umspili um sæti í HM í Japan á næsta ári. Fyrri leikurinn fer fram á Spáni og sá síðari hér á landi í lok maí og í byrjun júní á næsta ári. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Fram – FH25:27

Framhús, Olísdeild karla, sunnudag 16. desember 2018. Gangur leiksins : 1:0, 3:3, 5:4, 5:7, 6:9, 8:13 , 11:14, 15:16, 19:18, 23:25, 25:27 . Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla 16-liða úrslit: Grindavík – Njarðvík b 107:80 KR...

Geysisbikar karla 16-liða úrslit: Grindavík – Njarðvík b 107:80 KR b – KR 54:129 ÍR – ÍA 104:73 Vestri – Haukar 87:83 Tindastóll – Fjölnir 97:71 Skallagrímur – Selfoss 79:72 Hamar – Stjarnan 89:104 Geysisbikar... Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Haukar – KA33:28

Schenker-höllin, Olísdeild karla, sunnudag 16. desember 2018. Gangur leiksins : 3:2, 5:4, 10:9, 12:11, 13:13, 18:16 , 19:18, 22:19, 25:20, 28:24, 31:26, 33:28 . Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Jón Daði kom loks við sögu í leik

Jón Daði Böðvarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Reading í tæpa tvo mánuði er hann kom inn á sem varamaður á 79. mínútu í útileik gegn Rotherham í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, 16-liða úrslit: Schenker-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, 16-liða úrslit: Schenker-höll: Haukar – Grindavík 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Fjölnir 19.15 Geysisbikar karla, 16-liða úrslit: IG-höllin: Þór Þ. – Njarðvík 19. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 684 orð | 2 myndir

Loksins unnu Frakkar EM

EM kvenna Ívar Benediktsson iben@mbl.is Enginn vafi leikur á að franska kvennalandsliðið í handknattleik er það besta í heiminum um þessar mundir. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Selfoss – Akureyri 28:34 Stjarnan – ÍBV...

Olís-deild karla Selfoss – Akureyri 28:34 Stjarnan – ÍBV 27:28 Haukar – KA 33:28 Grótta – Valur 9:21 Fram – FH 25:27 Staðan: Valur 13922352:29820 Haukar 13832381:35319 Selfoss 13823370:35318 FH 13742364:34918 Afturelding... Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Óttar kominn til Mjällby

Óttar Magnús Karlsson er genginn til liðs við Mjällby sem leikur í sænsku B-deildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Óttar gerði tveggja ára samning við félagið. Hann lék sem lánsmaður frá Molde með Trelleborg í sumar. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Selfoss – Akureyri28:34

Hleðsluhöllin, Olísdeild karla, sunnudag 16. desember 2018. Gangur leiksins : 1:1, 3:5, 6:10, 9:12, 11:15, 13:19 , 16:21, 20:22, 21:27, 23:31, 25:33, 28:34 . Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Shaqiri rotaði United

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri kom, sá og sigraði er Liverpool vann 3:1-heimasigur á Manchester United í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Spánn Real Madrid – Rayo Vallecano 1:0 Valladolid – Atlético...

Spánn Real Madrid – Rayo Vallecano 1:0 Valladolid – Atlético Madrid 2:3 Levante – Barcelona 0:5 Staða efstu liða: Barcelona 16104246:1934 Sevilla 1694329:1631 Atlético Madrid 1687124:1231 Real Madrid 1692524:1929 Real Betis... Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Stjarnan – ÍBV27:28

TM-höllin, Olísdeild karla, sunnudag 16. desember 2018. Gangur leiksins : 0:1, 1:2, 2:2, 4:6, 5:8, 8:10, 9:10, 12:13 , 12:16, 16:18, 18:21, 20:23, 23:25, 27:28 . Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Stjarnan sigraði í úrvalsdeildarslag

Stjarnan vann sterkan 82:64-sigur á KR í eina úrvalsdeildarslag 16-liða úrslita Geysisbikars kvenna í körfubolta á laugardaginn. KR er með fjórum stigum meira en Stjarnan í Dominos-deildinni, en þrátt fyrir það var sigur Stjörnukvenna sannfærandi. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 1094 orð | 2 myndir

Valur einn í efsta sæti í HM-hléinu

Í HÖLLUNUM Guðmundur Karl Kristján Jónsson Bjarni Helgason Kristófer Kristjánsson Óvæntustu úrslit Olísdeildar karla í vetur urðu á Selfossi í gær þar sem botnlið Akureyrar vann sannfærandi sigur á toppliði Selfoss, 28:34. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Vestramenn óvænt í átta liða

Vestri vann óvæntan 87:83-sigur á heimavelli sínum gegn Haukum í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta í gær. Vestri er í fjórða sæti 1. deildarinnar og Haukar í níunda sæti í Dominos-deildinni. Meira
17. desember 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Þórður að leggja hanskana á hilluna?

Þórður Ingason, markmaður í knattspyrnu, er óviss um hvort hann haldi áfram að leika á næsta ári. Samningur hans við Fjölni rann út í október og er hann því samningslaus sem stendur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.