Greinar þriðjudaginn 18. desember 2018

Fréttir

18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bjartara yfir skuldabréfaeigendum

Að sögn heimildarmanna Morgunblaðsins eru skilmálabreytingar á skuldabréfaútgáfu flugfélagsins WOW air töluvert betri en margir héldu fram að þær yrðu. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 582 orð | 5 myndir

Byggingarkostnaður er á uppleið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggingarvísitalan hefur hækkað um tæp 4% á síðustu 12 mánuðum. Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir horfur á að hún hækki frekar á næsta ári. „Gengisáhrifin á vísitöluna eru... Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Dregur úr hvata til að byggja

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtök iðnaðarins (SI) reikna með að veiking krónunnar muni birtast í hækkandi verði innfluttra byggingarefna á næstu mánuðum. Það ásamt öðrum þáttum muni leiða til frekari hækkunar byggingarvísitölu. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Stórgrýtt leið Sumir láta sér nægja að ganga á malbikuðum göngustígum borgarinnar en aðrir velja torfærari leiðir, þ. á m. þessir piltar sem stóðust ekki þá freistingu að ganga á... Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 930 orð | 2 myndir

Einn merkasti minjastaður á Íslandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Minjastofnun segir að Víkurgarður sé einn merkasti minjastaður Reykjavíkur og Íslands alls. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Einn merkasti minjastaður Íslands

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Minjastofnun kveður fast að orði um gildi Víkurgarðs, hins forna kirkjugarðs í miðbænum, í tillögu sinni sem fram kemur í bréfi til mennta- og menningarmálaráðherra um sérstaka friðlýsingu garðsins. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Euro Market-málið enn á lokastigi rannsóknar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á skipulagðri glæpastarfsemi sem tengdist m.a. verslunum Euro Market stendur enn yfir. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Eyþór Þorláksson

Eyþór Þorláksson, gítarleikari, lést 14. desember sl. á öldrunarlækningadeild K-1 á Landakotsspítala, 88 ára að aldri. Eyþór fæddist í Hafnarfirði 22. mars 1930, sonur hjónanna Maríu Jakobsdóttur og Þorláks Guðlaugssonar. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð

Forseti og varaforsetar lýsa vanhæfi

Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, og allir varaforsetar þingsins eru vanhæfir til þess að fjalla um Klausturmálið í nefndinni. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við varnarvirki í útboð

Fyrirhugað er að bjóða út verkframkvæmd við varnarvirki neðan Urðarbotns og Sniðgils í Norðfirði um mánaðamótin janúar/febrúar á næsta ári. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Glímt við skuldir í Vesturbyggð

Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar ehf. Meira
18. desember 2018 | Erlendar fréttir | 117 orð

Goldman Sachs ákært í Malasíu

Stjórnvöld í Malasíu ákærðu í gær fjármálarisann Goldman Sachs og tvo starfsmenn fyrirtækisins fyrir að hafa stolið um 2,7 milljörðum bandaríkjadala. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Gæludýrin þurfa líka að fara í jólabað

Erfitt getur verið að komast að með fjórfætlinga í hundabað hjá Litlu gæludýrabúðinni í Hafnarfirði fyrir jólin þar sem styttist í að verði uppbókað, segir Anna Ólafsdóttir, annar eigenda verslunarinnar. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Háskólinn fær Setberg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Kaupa þrjá dráttarbáta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Öflugir dráttarbátar bættust nýverið í flotann er Icetug keypti þrjá slíka frá Hollandi. Bátarnir eru 30 metrar að lengd og átta metra breiðir. Þeir hafa fengið nöfnin Herkúles, Grettir og Kolbeinn grön. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð

Kertasníkir er vinsælasti jólasveinninn

Kertasníkir er uppáhaldsjólasveinn Íslendinga, sá næstvinsælasti er Stúfur og í þriðja sæti vinsældalista jólasveina situr Hurðaskellir. Þetta eru niðurstöður könnunar MMR þar sem spurt var um hver af jólasveinunum þrettán væri í mestu uppáhaldi. Meira
18. desember 2018 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Munu ekki hætta við að stofna her

Hashim Thaci, forseti Kósóvó, sagði í gær að ákvörðun landsins um að stofna sinn eigin her væri „óafturkallanleg“, en öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ræddi málið í gær. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Myndefnið verði lagt fyrir dóm

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Bára Halldórsdóttir, sem hljóðritaði samtal sex þingmanna á kránni Klaustri 20. nóvember, var boðuð til þinghalds í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fjöldi fólks var þar mættur til að sýna Báru stuðning. Meira
18. desember 2018 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Neita að fjármagna múrinn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Demókratar á Bandaríkjaþingi segja að þeir samþykki ekki að um fimm milljörðum bandaríkjadala verði varið í framkvæmdir á múrnum við landamærin að Mexíkó. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð

Óveður var á Suðurlandi í gær

Vitlaust veður var í Mýrdalnum og undir Eyjafjöllum síðdegis í gær og í gærkvöld. Á Steinum undir Eyjafjöllum kom 44,1 m/s vindhviða klukkan 18.10 og vindhraði þar var þá 24,6 m/s. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Ræða skipulag loðnurannsókna

Samráðshópur Hafrannsóknastofnunar og útgerða uppsjávarskipa hittist á fundi í vikulokin þar sem m.a. verður rætt um framhald loðnumælinga í janúar. Meira
18. desember 2018 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Segir Frakkland „veika mann Evrópu“

Jacek Czaputowicz, utanríkisráðherra Póllands, sagði í gær að Frakkland væri „veiki maður Evrópu“ og að vandamál Frakka væru að skaða álfuna, á sama tíma og allt væri í blóma í Póllandi. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Sérhæfður fyrir lyf

TVG-Zimsen hefur fjárfest á þriðja tug milljóna króna í sérhæfðum og vottuðum lyfjaflutningabíl sem jafnframt er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Sífellt fleiri senda rafrænar jólakveðjur

Baksvið Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Jólakortum fækkar á milli ára. og margir sakna þess í desember að fá ekki jólakort inn um bréfalúguna. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð

Sjanghæ krefur RÚV um milljónir

Lögmaður Rositu YuFan Zhang, eiganda Sjanghæ-veitingastaðanna, hefur sent RÚV formlega kröfugerð þar sem farið er fram á formlega afsökunarbeiðni og þrjár milljónir króna í miskabætur vegna umfjöllunar fréttastofu RÚV um veitingastaðinn Sjanghæ á... Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skógarhögg og aðrar jólaannir

Starfsmenn Skógræktarinnar hafa haft í nógu að snúast að undanförnu við skógarhögg og flutning trjáa úr skóginum. Snjórinn hefur ekki verið til trafala sunnanlands og trén hafa veitt skjól í lægðaganginum sem hefur verið viðvarandi. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Stóðu ekki við loforðið

Í bréfi Minjastofnunar til ráðherra um friðlýsingu Víkurgarðs er upplýst að í nóvember á þessu ári hafi gólfplata viðbyggingar Landssímahússins frá 1967 verið fjarlægð undir eftirliti fornleifafræðinga. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Stór samningur Mentis Cura í Japan

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Norsk-íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura undirritaði í gær stóran samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Umsóknum um vernd fækkar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Alls sóttu 78 manns um vernd á Íslandi í síðasta mánuði, samkvæmt tölum frá Útlendingastofnun. Er það fækkun milli mánaða þar sem 100 manns sóttu um vernd í októbermánuði hérlendis. Meira
18. desember 2018 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vantrauststillaga gegn May

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hyggst leggja fram vantrauststillögu á þinginu gegn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands og leiðtoga Íhaldsflokksins. Meira
18. desember 2018 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vopnahlé tekur gildi í Jemen

Maður virðir hér fyrir sér rústir verksmiðju í hafnarborginni Hodeida í Jemen, en mikil átök hafa verið þar undanfarna daga á milli jemenska stjórnarhersins, sem nýtur stuðnings Sádí-Araba og uppreisnarmanna úr röðum húta sem njóta stuðnings Írana. Meira
18. desember 2018 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Örlæti og hjartagæska

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Liðsmenn Skákfélagsins Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, voru með fangið fullt þegar þeir fóru í sinn árlega jólagjafaleiðangur til Kulusuk á Grænlandi síðastliðinn laugardag. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2018 | Leiðarar | 553 orð

Sprengjuvélar í heimsókn

Verður Venesúela frelsað úr klóm Chavistanna? Meira
18. desember 2018 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Taka ekki mark á sjálfum sér

Það vefst ekki aðeins fyrir bestu mönnum að hlusta á aðra svo gagn sé að og sumum er það nær ómögulegt. En svo eru þeir sem hlustuðu svo annars hugar á sjálfa sig að þeir gleymdu eigin orðum en aðrir mundu. Sá ágæti „gamli Bush“ 41. Meira

Menning

18. desember 2018 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

„Ég hef alltaf viljað vera gangster“

„Svo langt aftur sem minni mitt nær, ég hef alltaf viljað vera gangster. Fyrir mér er betra að vera gangster en forseti Bandaríkjanna. Meira
18. desember 2018 | Bókmenntir | 920 orð | 3 myndir

Bekkir úr ekka í myrkurkirkju

Eftir Gerði Kristnýju. Mál og menning 2018. Innb., 88 bls. Meira
18. desember 2018 | Bókmenntir | 130 orð | 1 mynd

Fimm ný rit komin út í Pastel-ritröðinni

Fimm ný rit eru komin út í Pastel ritröð sem gefin er út af Flóru á Akureyri en áður voru komin út níu rit eftir ólíka höfunda. Meira
18. desember 2018 | Leiklist | 120 orð | 1 mynd

Fjögur valin úr hópi níutíu

Fjögur ungmenni hafa verið valin til að fara með hlutverk Torfa og Grímu í söngleiknum Gallsteinar afa Gissa sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í febrúar. Meira
18. desember 2018 | Bókmenntir | 876 orð | 3 myndir

Fyrr en skellur að hælum mér hurð dimmunnar

Eftir Hannes Pétursson. Opna, 2018. Innb., 60. bls. Meira
18. desember 2018 | Kvikmyndir | 1267 orð | 3 myndir

Hafði aldrei horft á tennisleik

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sverrir Guðnason virkar mjög afslappaður þar sem hann situr andspænis fjórum blaðamönnum í Sevilla, degi fyrir afhendingu Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna á laugardegi, 15. Meira
18. desember 2018 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Jóladjass að hætti Sigurdísar og Rósu

Tónlistarkonurnar Sigurdís Sandra og Rósa Guðrún sameina krafta sína á Kex hosteli í kvöld ásamt hljómsveit og koma gestum í jólaskap með eigin útfærslum á þekktum og minna þekktum jólalögum. Nýir íslenskir jólatextar munu einnig fá að heyrast. Meira
18. desember 2018 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Jólaperlur á myndlistaruppboði

Gallerí Fold við Rauðarárstíg stendur þessa dagana fyrir sérstöku jóla-vefuppboði undir yfirskriftinni Jólaperlur. Er það haldið á vefnum uppbod.is. Boðin eru upp úrvalsverk eftir marga kunna myndlistarmenn og stendur uppboðið til 20. Meira
18. desember 2018 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Little Dragons og Orbital á Sónar

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík verður haldin í Hörpu 25.-27. apríl á næsta ári og stendur nú yfir í þrjá daga. Fleiri listamenn og hljómsveitir hafa verið kynntir til sögunnar sem fram munu koma á hátíðinni og eru það m.a. Meira
18. desember 2018 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Mortal Engines skilar litlu í miðasölu

Vefurinn The Wrap, sem fjallar um kvikmyndir og sjónvarpsþætti, segir mögulegt að kvikmyndin Mortal Engines verði stærsta „flopp“ ársins, þ.e. sú kvikmynd sem minnstu muni skila í miðasölutekjum miðað við framleiðslukostnað. Meira
18. desember 2018 | Kvikmyndir | 90 orð | 2 myndir

Ævintýrabíóhelgi viku fyrir jól

Dystópíska ævintýramyndin Mortal Engines , með Heru Hilmarsdóttur í aðalhlutverki, var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði bíóhúsum landsins um helgina, um 3,5 milljónum króna og voru seldir miðar um 2.500. Meira

Umræðan

18. desember 2018 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Ár mikilla sviptinga í áliðnaði á heimsvísu

Eftir Pétur Blöndal: "Þá hefur verð á losunarheimildum innan ETS margfaldast. Mikilvægt er að þeir fjármunir skili sér aftur til Íslands til verkefna á sviði loftslagsmála." Meira
18. desember 2018 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

„Grímulaus sérhagsmunagæsla“ íslenskrar fiskvinnslu

Eftir Pétur Hafstein Pálsson: "Hér bregðast því bæði sá sem veit og sá sem skilur. Ríkissjóður er nefnilega sá sem mestu tapar þegar skattar drepa nýsköpun og framfarir." Meira
18. desember 2018 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Ódýrt flug er allra hagur

Við græðum öll á að fólk vilji búa sem víðast á Íslandi. Vissulega eru margir kostir við að búa úti á landi þar sem frelsið er meira, náttúran nær og streitan minni en á Reykjavíkursvæðinu. Meira
18. desember 2018 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Uppbygging flugvalla og aukið öryggi

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Á sama tíma og umferð um Keflavíkurflugvöll hefur margfaldast hefur uppbygging á varaflugvöllum í Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum setið á hakanum." Meira
18. desember 2018 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Vinnum saman gegn fíknivandanum

Eftir Vörð Leví Traustason: "Frá því fyrstu skjólstæðingarnir komu í meðferð Samhjálpar fyrir 46 árum hafa tugþúsundir fengið hjálp og stuðning til að takast á við fíknivanda sinn." Meira

Minningargreinar

18. desember 2018 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

Alma Thorarensen

Alma Thorarensen fæddist 30. nóvember 1926. Hún lést 8. desember 2018. Útför Ölmu fór fram 17. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2018 | Minningargreinar | 2474 orð | 1 mynd

Erlingur Ólafsson

Erlingur Ólafsson fæddist 6. apríl 1933 á Mjóeyri við Eskifjörð. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 6. desember 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Björg Ingvarsdóttir, f. 1. desember 1896, d. 3. desember 1967, og Ólafur Hjalti Sveinsson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2018 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd

Guðlaug Ingibjörg Sveinsdóttir

Guðlaug Ingibjörg Sveinsdóttir fæddist 11. ágúst 1924 á Hryggstekk í Skriðdal. Hún lést 7. desember 2018 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Steinunn Gunnlaugsdóttir, f. 11.11. 1895, d. 23.10. 1993, og Sveinn Guðbrandsson, f. 3.9. 1896, d.... Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2018 | Minningargreinar | 867 orð | 1 mynd

Jón Ingimar Magnússon

Jón Ingimar Magnússon fæddist í Norðurbotni í Tálknafirði 17. nóvember 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 6. desember 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Torfadóttir, f. 11.6. 1924, d. 20.7. 2005, og Jón Magnús Valdimarsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2018 | Minningargreinar | 2019 orð | 1 mynd

Kristrún Eymundsdóttir

Kristrún Eymundsdóttir fæddist 4. janúar 1936. Hún lést 8. desember 2018. Útför Kristrúnar fór fram 17. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2018 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Sigþór Þorgrímsson

Sigþór Þorgrímsson fæddist 18. október 1946 á Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð Vopnafirði 12. desember 2018. Móðir hans var Lára Stefánsdóttir, f. 20. jan. 1918, d. 30. okt. 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2018 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Sólrún Helga Hjálmarsdóttir

Sólrún Helga Hjálmarsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 21. maí 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 11. desember 2018. Foreldrar hennar voru Guðrún Runveldur Eiríksdóttir, f. 23.11. 1899, d. 17.11. 1955, og Hjálmar Guðmundsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2018 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Svava Sófusdóttir

Svava Sófusdóttir fæddist 3. mars 1934. Hún lést 4. desember 2018. Útför Svövu fór fram 15. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 2 myndir

Bjartara yfir skuldabréfaeigendum WOW air

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Bjartara virðist vera yfir þeim skuldabréfaeigendum sem lögðu fé í flugfélagið WOW air í haust en samtals nam skuldabréfaútgáfan á endanum 50 milljónum evra. Meira
18. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Milljarða fjárfesting í Alvotech

Japanska lyfjafyrirtækið Fuji Pharma fjárfesti í gær í alþjóðlega líftæknifyrirtækinu Alvotech en fyrirtækið er með höfuðstöðvar hér á landi. Meira

Daglegt líf

18. desember 2018 | Daglegt líf | 921 orð | 2 myndir

Að halda áfram og gefast ekki upp

„Það bráðvantar ömmufélag þar sem maður getur talað um og deilt áhyggjum þegar maður er að klikkast úr hræðslu og líka þegar maður klikkast úr ást,“ segir rithöfundurinn Elísabet Jökulsdóttir. Meira

Fastir þættir

18. desember 2018 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. c4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. d3 d6 6. e4 c6 7. Rge2 0-0 8...

1. c4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. d3 d6 6. e4 c6 7. Rge2 0-0 8. 0-0 Ra6 9. h3 e5 10. Be3 h6 11. Dd2 Kh7 12. exf5 gxf5 13. d4 De8 14. f4 e4 15. d5 c5 16. a3 Bd7 17. Hab1 Rc7 18. b4 b6 19. a4 Ra6 20. bxc5 bxc5 21. Rb5 Bxb5 22. axb5 Rb4 23. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
18. desember 2018 | Árnað heilla | 321 orð | 1 mynd

Ánægður með viðtökurnar við myndinni

Erlendur Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður og forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, á 70 ára afmæli í dag. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 17 orð

Ég hef elskað yður eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðug í...

Ég hef elskað yður eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðug í elsku minni (Jóhannesarguðspjall 15. Meira
18. desember 2018 | Fastir þættir | 167 orð

Falleg flís. S-NS Norður &spade;10765 &heart;KG852 ⋄&ndash...

Falleg flís. S-NS Norður &spade;10765 &heart;KG852 ⋄– &klubs;Á986 Vestur Austur &spade;32 &spade;G9 &heart;43 &heart;109 ⋄ÁKDG43 ⋄9652 &klubs;G102 &klubs;KD753 Suður &spade;ÁKD84 &heart;ÁD76 ⋄1087 &klubs;4 Suður spilar... Meira
18. desember 2018 | Í dag | 297 orð

Fjölgar á Leir og Vetrarblús

Sigfús Bjartmarsson rithöfundur hefur óskað eftir leirvist og er tekið fagnandi. Hann hefur gefið út nokkrar órímaðar ljóðabækur, skáldverk svo sem „Vargatal“ og „Sólskinsrútan er sein í dag“. Meira
18. desember 2018 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Grundarfjörður Alda Líf Bjarnadóttir fæddist 14. mars 2018 kl. 04.11 Hún...

Grundarfjörður Alda Líf Bjarnadóttir fæddist 14. mars 2018 kl. 04.11 Hún vó 3.662 g við fæðingu og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Bryndís Guðmundsdóttir og Bjarni Georg Einarsson... Meira
18. desember 2018 | Í dag | 62 orð | 2 myndir

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Á bak við átjánda gluggann leynist gjafabréf frá Heimsferðum að upphæð 50. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Katrín Dröfn Haraldsdóttir

30 ára Katrín býr í Grenivík og starfar á dvalarheimilinu Grenilundi. Maki: Hjalti Bergsteinn Bjarkason, f. 1983, ráðsmaður í Nesi. Börn: Haraldur Helgi, f. 2010; Brynjar Snær, f. 2013, og Heiðdís Rós, f. 2017. Foreldrar: Haraldur Marteinsson, f. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 638 orð | 3 myndir

Líf og heilsa í forgangi

Sigfríð fæddist í Reykjavík 18.12. 1968: „Ég á fimm systkini og tel mig heppna að hafa alist upp í svo stórum hópi. Reyndar er ég yngst og þau vilja nú meina að ég hafi fengið mest af þeim en það er algjör misskilningur. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 58 orð

Málið

Að fá e-u framgengt þýðir að koma e-u fram , fá e-u áorkað , knýja e-ð fram : „Þrátt fyrir andspyrnu fékk hann því framgengt að byggt yrði hótel í kirkjugarðinum. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Olga Helgadóttir

30 ára Olga ólst upp á Vopnafirði, býr í Reykjavík, lauk diplómaprófi í ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum, og er ljósmyndari á eigin vegum með heimasíðuna olgahelga.is. Foreldrar: Helgi Jóhann Þórðarson, f. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist á Ísafirði 18.12. 1931. Foreldrar hans voru Sigurður Pétursson, vélstjóri á Ísafirði, og Gróa Bjarney Salómonsdóttir húsfreyja. Eftirlifandi eiginkona Péturs er Hjördís, fv. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Stefanía Björg Víkingsdóttir

30 ára Stefanía ólst upp á Dalvík, er búsett í Reykjavík, lauk BA-prófi í kvikmyndafræði og starfar hjá Samskipum í Reykjavík. Maki: Einar Lúthersson, f. 1986, efnafræðingur hjá Lýsi. Foreldrar: Þuríður Sigurðardóttir, f. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Jóhann Magnússon Jósef G. Magnússon Kolbeinn Bjarnason 80 ára Grímur Haraldsson Guðmundur Bjarnason Gunnar Stefánsson Halla Gunnlaugsdóttir 75 ára Laufey J. Meira
18. desember 2018 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Iðulega getur verið munur á því hvaða fréttir eru mest lesnar og hvaða fréttir eru „mikilvægastar“. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. desember 1682 Guðríður Símonardóttir lést, 84 ára. Hún var í hópi þeirra sem teknir voru til fanga í Tyrkjaráninu og var seld í ánauð til Alsír. Danakonungur leysti 37 Íslendinga út árið 1636 og komust 13 þeirra heim, þar á meðal hún. Meira
18. desember 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Þjóðlagaballaða þótti best

Árið 2005 stóð sjónvarpsstöðin VH1 fyrir könnun varðandi vinsælustu jólalögin. Á toppi listans sat lagið „Fairytale of New York“ með The Pogues og Kirsty MacColl. Meira

Íþróttir

18. desember 2018 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Áramótum fylgja alltaf alls konar uppgjör við árið sem er að líða og hjá...

Áramótum fylgja alltaf alls konar uppgjör við árið sem er að líða og hjá mér og fleirum stendur þar kjörið á íþróttamanni ársins upp úr. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Vestra

Breytingar hafa orðið á leikmannahópi Vestra, spútnikliðs Geysisbikars karla í körfuknattleik. Vestri lét Þjóðverjann André Huges fara en hann vildi losna af persónulegum ástæðum eftir því sem Morgunblaðið kemst næst. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Danmörk AGF – Hobro 1:0 • Björn Daníel Sverrisson var ekki í...

Danmörk AGF – Hobro 1:0 • Björn Daníel Sverrisson var ekki í leikmannahópi AGF. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

Ekki færri mörk skoruð í leik í efstu deild í 51 ár

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Karlalið Gróttu skoraði aðeins níu mörk í leik við Val í 13. umferð Olís-deildar karla í handknattleik á sunnudaginn. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 294 orð | 4 myndir

*Finninn Jussi Pitkänen , sem verið hefur afreksstjóri Golfsambands...

*Finninn Jussi Pitkänen , sem verið hefur afreksstjóri Golfsambands Íslands síðustu tvö ár með farsælum árangri, hættir því starfi sínu í febrúar á næsta ári. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Gaman að byrja á einu besta liði heims

Evrópudeild Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla 16-liða úrslit: Þór Þ. – Njarðvík 76:96...

Geysisbikar karla 16-liða úrslit: Þór Þ. – Njarðvík 76:96 *Njarðvík fer í 8-liða úrslit ásamt Grindavík, KR, ÍR, Vestra, Tindastóli, Skallagrími og Stjörnunni. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Guðrún ofarlega eftir tvo hringi

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari kvenna í golfi úr GK, er í 39. sæti af 115 keppendum eftir tvo fyrstu hringina á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna en hún hóf keppni í Marokkó á sunnudaginn. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Hnéskelin fór úr lið

Hornamaðurinn Leó Snær Pétursson hjá Stjörnunni, í Olís-deild karla, varð fyrir því óláni á dögunum að hnéskelin fór úr lið. Leó bíður eftir niðurstöðum úr myndatöku og í framhaldinu kemur í ljós hvort gerð verður aðgerð eða ekki. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

ÍR – Afturelding 31:25

Austurberg, Olísdeild karla mánudag 17. desember 2018. Gangur leiksins : 2:2, 5:5, 6:7, 27:18, 15:13 , 18:14, 21:17, 23:17, 27:19, 27:21, 31:25 . Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

ÍR nýtti sér skörð Aftureldingar

Í Austurbergi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍR vermir áttunda sætið í Olísdeild karla í handbolta um hátíðarnar eftir sannfærandi 31:25-sigur á Aftureldingu á heimavelli í lokaleik ársins í deildinni í gærkvöldi. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Ljónagryfjan: Njarðvík – ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Ljónagryfjan: Njarðvík – ÍR 19.15 ÍSHOKKÍ Úrvalsdeild karla, Hertz-deildin: Egilshöll: Björninn – SA 18. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Marques Oliver fer frá Haukum

Karlalið Hauka í Dominos-deildinni í körfuknattleik leitar nú væntanlega að bandarískum leikmanni til að styrkja leikmannahópinn. Félagið hefur í það minnsta ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Marques Oliver fara. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Njarðvík bættist í skálina

Njarðvík vann Þór Þorlákshöfn af öryggi á útivelli í gærkvöldi 96:76, í lokaleik 16-liða úrslita Geysisbikars karla í körfuknattleik. Njarðvík varð þar með síðasta liðið inn í 8-liða úrslitin. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍR – Afturelding 31:25 Staðan: Valur...

Olís-deild karla ÍR – Afturelding 31:25 Staðan: Valur 13922352:29820 Haukar 13832381:35319 Selfoss 13823370:35318 FH 13742364:34918 Afturelding 13634358:35315 ÍBV 13526369:37112 Stjarnan 13607364:36812 ÍR 13436344:35111 KA 13427334:35410 Akureyri... Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Óvænt farið fram úr vonum

Noregur Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Gengi okkar hefur verið mjög gott og satt að segja nokkuð óvænt,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson, þjálfari norska B-deildarliðsins Volda, þegar Morgunblaðið heyrði í honum hljóð í gær. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildarliðin áfram

Úrvalsdeildarliðin Haukar og Keflavík tryggðu sér í gær sæti í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna í körfuknattleik. Valur, ÍR, Stjarnan, Skallagrímur, Snæfell og Breiðablik eru einnig komin í 8-liða úrslit keppninnar. Meira
18. desember 2018 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Þrjú einvígi Englendinga og Þjóðverja í Meistaradeildinni

Liverpool og Bayern München drógust í gær saman í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta og það verða fyrstu viðureignir á milli þessara félaga í útsláttarkeppni í 37 ár. Meira

Bílablað

18. desember 2018 | Bílablað | 155 orð | 1 mynd

Bestu kaupin í Citroën Berlingo

Bestu kaupin í nýjum bíl á næsta ári, 2019, eru í nýjum Citroën Berlingo. Það er í það minnsta niðurstaða stofnunarinnar Autobest. Dómnefnd hennar, 31 bílablaðamaður frá jafnmörgum löndum, setti hann í fyrsta sæti en í lokalotunni stóð valið um sex... Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 266 orð | 2 myndir

Bílaljósmyndarar sýndu góð tilþrif

Dómnefnd var vandi á höndum að velja allrabestu myndina af þeim sem komust í úrslit í stóru ljósmyndakeppni Bílablaðs Morgunblaðsins, Toyota á Íslandi og Meguiar‘s. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 274 orð | 8 myndir

Draumabílskúrinn

Litli borgarbíllinn er Austin Mini – eldrauður í stíl við hárið. Eldri týpann, Mark III helst. Bíll með fallegar línur og ótrúlega léttur. Hinn fullkomni íslenski hversdagsbíll: SAAB 9-7X væri klárlega kostur þá helst svartur á krómfelgum. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 135 orð

Ekki á færi hvers sem er að skipta um ljósaperu í fullkomnum bíl

Miklar framfarir hafa orðið í ljósabúnaði bíla og þökk sé díóðuljósatækninni endast perurnar mun lengur en áður. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 892 orð | 11 myndir

Fullkomlega raunhæfur sem heimilisbíll

Kia e-Niro er með drægni upp á 455 kílómetra í blönduðum akstri, nógu rúmgóður til að flytja fólk og farangur þægilega milli landshluta, og á verði sem er ekki út úr kortinu fyrir fjölskyldubíl Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 504 orð | 2 myndir

Kemst nær bílunum með myndavélinni

Björn Kristinsson er sigurvegari ljósmyndakeppni Bílablaðsins, Toyota og Meguiar‘s Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 48 orð

Kia e-Niro

» Rafhlaða 64 kWh » 204 hestöfl, 395 Nm » Drægni 455 km í blönduðum akstri » Úr 0-100 km/klst á 7,8 sekúndum » Hámarkshraði 167 km/klst » Framhjóladrifinn » 1,791 kg » Farangursrými 451 lítri » Koltvísýringslosun 0 g/km » Dekk 215/55 R17 Áætlað verð 5. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 1185 orð | 5 myndir

Lipur lítill jepplingur með mikið notagildi

Litli jeppinn frá Skoda fær toppeinkunn sem þægilegur borgarbíll með mikið notagildi Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 10 orð | 1 mynd

Námskeið og ævintýri bíða

Margir bílaframleiðendur bjóða upp á kappakstursskóla og ógleymanleg ferðalög... Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 274 orð | 1 mynd

Óku meira en menguðu minna

Tölfræði setur hlutina oft í alveg nýtt ljós og menn fá nýja sýn á þá. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Rafmagnaður og tilvalinn

Kia e-Niro hakar við hér um bil öll boxin og hentar sem góður rafvæddur fjölskyldubíll. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 823 orð | 6 myndir

Sagður töfrateppi á fjórum hjólum

Á rafmagninu skynjar ökumaðurinn bæði stöðugleika bílsins og það sem nefna mætti „skriðþunga“ mjög greinilega. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 185 orð | 1 mynd

Sendibílstjórar láti skoða eistun

Atvinnubíladeild Volkswagen hefur skellt sér út í verkefni í heilbrigðisþjónustunni sem gengur út á að þukla eistu karla í þeim tilgangi að kanna hvort þar geti leynst æxli. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 135 orð | 1 mynd

Skella sér á fullt í rafbílasmíði

Volkswagen hefur ákveðið að skella sér af fullum krafti í þróun og smíði rafbíla. Bílsmiðjunni í Zwickau verður breytt fyrir smíði hreinna rafbíla með afkastagetu upp á 330.000 eintök á ári. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 59 orð

Skoda Karoq 4x4

» Vél: 2.0 TDI 150 hö » Skipting: 7 gíra DSG sjálfskipting » Eyðsla: 5,2 l í blönduðum akstri » Hröðun 0-100: 9,3 sek » Hámarkshraði: 195 km/klst. » Drif: Fjórhjóladrif » Dekk: 225/55R17 » Eigin þyngd: 1.588 kg » Farangursrými: 5. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 12 orð

» Stefán Einar sveif um á rafmögnuðu töfrateppi frá Range Rover 10-11...

» Stefán Einar sveif um á rafmögnuðu töfrateppi frá Range Rover... Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 257 orð | 1 mynd

Ungt fólk leggur áherslu á fallega bíla

Spænski bílsmiðurinn Seat tók sér fyrir hendur að greina hvað ungt fólk vildi fá og sjá í bílum til að það girntist þá. Meginniðurstaðan var að ungt fólk vildi að bílarnir væru flottir. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 691 orð | 2 myndir

Verum með kveikt á perunni

Dagljósastillingar á sumum tegundum bíla eru þannig að ekkert ljós skín að aftan og veldur það hættu. Alla jafna má ekki nota há ljós eða þokuljós þegar ekið er í þéttbýli Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Vill leyfa rauðu hárinu að blakta

Eiríki Haukssyni rokkara þætti ekki amalegt að eiga eldrauðan blæjubíl frá Ferrari... Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 514 orð | 1 mynd

Vill leyfa vindinum að leika um hárið

Á löngum ferli hefur Eiríkur Hauksson sungið um ótalmargt – meira að segja um bíla. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 165 orð | 1 mynd

Vörubílstjórar þykja öruggastir í umferðinni

Bílstjórum um allt Bretland ber saman um hverjir eru bestu vegfarendurnir þar í landi. Fá vörubílstjórar þau ummæli. Ökumenn BMW 1 seríunnar eru hins vegar meðal þeirra verstu. Meira
18. desember 2018 | Bílablað | 755 orð | 4 myndir

Ævintýraferðir og akstursskólar

Þeir sem hafa brennandi ástríðu fyrir bílum, og hafa verið duglegir að spara, geta fengið að læra kappakstur á mörghundruð hestafla tryllitækjum eða skoðað fallega náttúru framandi landa úr þægilegu ökumannssæti kröftugs lúxusjeppa Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.