Greinar fimmtudaginn 27. desember 2018

Fréttir

27. desember 2018 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Annað barn deyr í vörslu landamæravarða í desember

Átta ára innflytjendapiltur frá Gvatemala lést aðfaranótt þriðjudags eftir að hafa greinst með háan hita. Drengurinn var handsamaður ásamt föður sínum 18. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Aukið álag á vinalínu á jólum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Aukið álag er á Hjálparsíma Rauða krossins yfir hátíðarnar og er helsta ástæða þess einmanaleiki, meðal þeirra sem eru ekki með fjölskyldu og nákomnum á jólunum. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Á fimmta hundrað manns í aftansöngnum

Á hverju ári mætir fjöldi manns í aftansöng í Dómkirkjunni í Reykjavík á aðfangadag og í ár var kirkjan smekkfull að vanda, að sögn Sveins Valgeirssonar, sóknarprests í Dómkirkjusókn. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð

Áramótaspáin eins og best verður á kosið

Áramótaveðrið verður með ágætum víðast hvar á landinu og viðrar vel til flugeldaskota. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 436 orð

Deiluaðilar koma saman á morgun

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að viðræður við Eflingu, VR og Verkalýðsfélag Akraness hafi ekki verið komnar á það stig að ástæða hafi verið að vísa þeim til ríkissáttasemjara. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 2 myndir

Eldri borgarar fá ókeypis hádegismat

Eldra fólki í Grímsnes- og Grafningshreppi býðst frá og með áramótum að koma í hádegismat í Kerhólsskóla sér að kostnaðarlausu, rétt eins og að fara í sund og nýta sér aðra íþróttaaðstöðu á svæðinu. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjölskrúðugt fuglalíf við Reykjavíkurtjörn

Víðast hvar um landið var óvenjuhlýtt yfir jólahátíðina og um hátíðirnar nutu þess margir að ganga um miðborg Reykjavíkur í mildu og góðu veðri. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 648 orð | 4 myndir

Flogið til Eyja á 15 mínútum

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vonir standa til þess hjá forsvarsmönnum Flugfélagsins Ernis að taka inn aðra Dornier 328-100-flugvél snemma næsta sumar. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Græðlingar og afmælistertur hjá Landsbjörg

Á meðan margir njóta rólegheitanna fyrstu dagana eftir jól er einhver annasamasta tíð ársins fram undan hjá björgunarsveitafólki. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Hari

Blámahjúpaður Keilir Þegar dagarnir eru sem stystir í norðri getur birta sólar skapað magnaðar andstæður. Hér sést landslag Reykjaness blátt gagnvart roðagullnum himni í... Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hefðu átt að fara fyrir löngu

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Þeir hefðu átt að vera búnir að þessu fyrir löngu,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., um ákvörðun Japana um að segja sig úr Alþjóðahvalveiðiráðinu (IWC). Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hlupu milli kirkna

Um 400 hlaupagarpar tóku þátt í árlegu Kirkjuhlaupi Trimmklúbbs Seltjarnarness sem fram fór í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins í gær. Hlaupið hófst við Seltjarnarneskirkju og þaðan fóru hlauparar fjórtán kílómetra leið fram hjá þrettán kirkjum. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Hraðfleyg og fljót í flughæð

Flugvél af gerðinni Dornier 328-100 sem Flugfélagið Ernir tók nýlega í notkun reynist vel. Vélin þarf ekki langa flugbraut, er fljót í hæð og er hraðfleyg. Meira
27. desember 2018 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Japanir segja sig úr Alþjóðahvalveiðiráðinu

Í júlí næstkomandi munu japönsk skip hefja veiðar á hval innan japanskrar efnahagslögsögu en bundinn verður endi á hvalveiðar í rannsóknarskyni á hafsvæðum nálægt Suðurskautslandinu. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Jólaböð og norðurljós á jólunum

Starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækjanna stóðu víða vaktina á aðfangadag, jóladag og í gær, annan í jólum. Hjá Kynnisferðum, líkt og mörgum rútufyrirtækjanna, var þjónustan nokkuð hefðbundin þrátt fyrir jól. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Jólastemning í Hlíðarfjalli

Margrét Þóra Þórsdóttir Alexander Gunnar Kristjánsson Gott skíðafæri er í Hlíðarfjalli og margir nýttu tækifærið í gær, á öðrum degi jóla, til að koma blóðinu á hreyfingu. Skíðasvæðið hefur verið opið frá því á fimmtudag og aðsókn með ágætum. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 6 myndir

Jólunum fagnað um allan heim

Kristnir menn um víða veröld fögnuðu fæðingu frelsarans í vikunni. Sinn er siður í landi hverju og misjafnt hve fyrirferðarmikið fagnaðarerindið er innan um neysluna og annan jólafögnuð. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Kolbeinn Aron Arnarson handknattleiksmaður

Kolbeinn Aron Arnarson, markmaður ÍBV í handbolta, er látinn. Hann var fæddur 30. nóvember 1989 og varð bráðkvaddur á heimili sínu á aðfangadag, 29 ára að aldri. Móðir Kolbeins Arons er Ingibjörg Kolbeinsdóttir. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Metaðsókn á Læknavaktina

Met var slegið í heimsóknum á Læknavaktina helgina fyrir aðfangadag, hinn 22. og 23. desember. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð

Óverðtryggð lán stóraukast

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Í fyrsta sinn frá árinu 2015 reynast uppgreiðslur verðtryggðra húsnæðislána hærri en nýjar lántökur. Þetta kemur fram í nýjum tölum Seðlabanka Íslands frá viðskiptabönkunum. Meira
27. desember 2018 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Rússar smíða kjarnorkuflaug sem nær margföldum hljóðhraða

Vladimír Pútín Rússlandsforseti greindi frá því á miðvikudag að her landsins mundi á næsta ári taka í notkun nýja gerð skotflauga sem gætu borið kjarnaodd og ómögulegt yrði að stöðva með hefðbundnum eldflaugavarnarkerfum. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Sautján ára stúdent

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að ná stúdentsprófinu á fimm önnum er vissulega krefjandi, en allt snýst þetta um rétt hugarfar og gott skipulag. Ég sagði sjálfri mér að takmarkið væri raunhæft og vann samkvæmt því. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð

Skipta um spenna eftir eldsvoða

Landsnet mun skipta út öllum þremur straumspennum í tengivirki Írafossvirkjunar en eldur kom upp í tengivirkinu á jólanótt. Eldurinn kom upp í mælaspenni og varð sprenging í einum af þremur straumspennum tengivirkisins. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð

Sköpum okkur ný verkefni í fluginu

„Ég sé ekki fyrir mér að við förum neitt að herja á nýja áfangastaði eða fara í samkeppni við þá sem fyrir eru. Meira
27. desember 2018 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

S&P 500 rambar á dumbungsbarmi

Eftir að hafa lækkað fjóra daga í röð endaði S&P 500 hlutabréfavísitalan hársbreidd frá dumbungsmarkaði (e. bear market) við lok viðskipta á mánudag. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Sprenging í bílskúr við Holtagerði í Kópavogi

Sprenging varð í bílskúr í Holtagerði í Kópavogi um klukkan 16 í gær. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var sprengingin kröftug og olli miklum skemmdum á bílskúrnum sem og á íbúðarhúsinu. Engin slys urðu á fólki. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð

Sumarbústaður brann við Kaldárselsveg

Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um sexleytið í gærmorgun um eld í sumarhúsi í Sléttuhlíð við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Húsið var alelda og að hruni komið er slökkvilið kom á vettvang. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sumir koma á sama tíma á hverju ári

Yfir jólahátíðina fjölgar heimsóknum í kirkjugarða mjög og heilu stórfjölskyldurnar heimsækja látna ástvini og votta þeim virðingu sína. Svo rík er hefðin að sumir koma í kirkjugarðinn á sama tíma á hverju einasta ári. Meira
27. desember 2018 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Úrhelli hamlar björgunarstarfi

Leit að eftirlifendum stendur enn yfir í Banten- og Lampung-héraði í Indónesíu þar sem flóðbylgja skall á á laugardag. Á miðvikudag var staðfest að 430 manns hefðu látið lífið í hamförunum og að a.m.k. 159 væri enn saknað. Þá eru nærri 1. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Úrsögn Japans úr IWC ekki áhrif hér

Úrsögn Japans úr Alþjóðahvalveiðiráðinu (IWC) hefur engin áhrif hér á landi að mati Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf. Í sama streng tók Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í viðtali við RÚV í gær. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 459 orð | 3 myndir

Viðkvæm svæði undir álagi verða friðlýst

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Með vaxandi fjölda ferðamanna hér á landi hafa ákveðnir staðir óhjákvæmilega orðið fyrir meira álagi en aðrir. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð

Viðrar vel til flugeldaskota um áramót

Útlit er fyrir ágætisveður víðast hvar á landinu um áramót og ætti að viðra vel til flugeldaskota. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Viðræður hjá ríkissáttasemjara hefjast á morgun

Fyrsti fundur SA, VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness hjá ríkissáttasemjara verður haldinn á morgun eftir að síðarnefndu félögin þrjú vísuðu deilunni þangað. Meira
27. desember 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Þjóðarhelgidómur innan um mammonsmerki hagvaxtar og uppgangs

Kranavísitala Vinnueftirlitsins stóð í hæstu hæðum í upphafi desembermánaðar, eða í 364 krönum, og er vísitalan sú sama og á því herrans ári 2007. Meira

Ritstjórnargreinar

27. desember 2018 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Leppurinn leit upp úr skaupskrifunum

Jón Gnarr, fyrrverandi leppur Dags B. Eggertssonar í stóli borgarstjóra, leit stuttlega upp úr önnum sínum við að skrifa skaupið til að verja þennan velgjörðarmann sinn. Meira
27. desember 2018 | Leiðarar | 225 orð

Óæskileg afstaða?

Trump hrellir gagnrýnendur með því að reyna að standa við kosningaloforð sín Meira
27. desember 2018 | Leiðarar | 416 orð

Umræðu þarf að geta lokið

Ísland má ekki verða þekkt fyrir framkvæmdastopp Meira

Menning

27. desember 2018 | Kvikmyndir | 708 orð | 2 myndir

Af þorpsskrjóðum og borgardrossíum

Leikstjórn: Christian Rivers. Handrit: Fran Walsh, Philippa Boyens, Peter Jackson. Kvikmyndataka: Simon Raby. Klipping: Jonathan Woodford-Robinson. Aðalhlutverk: Hera Hilmarsdóttir, Robert Sheehan, Hugo Weaving, Jihae, Leila George. 128 mín. Bandaríkin, 2018. Meira
27. desember 2018 | Leiklist | 54 orð | 1 mynd

Ari Eldjárn veldur heilmiklu uppistandi

Ari Eldjárn efnir til uppistandssýningar þriðja árið í röð kl. 19.30, annað kvöld, 28. desember, í Háskólabíói. Í fyrra mættu 8.000 manns til að kveðja árið á Áramótaskopi með uppistandaranum. Meira
27. desember 2018 | Bókmenntir | 133 orð

Á Þjóðminjasafninu

Mig langar til að spyrja þig, löngu horfna kona, hvað leiddi hendur þínar að sauma þessar rósir í samfelluna þína? og svona líka fínar. Var það þetta yndi, sem æskan hafði seitt þér í augu og hjarta? Meira
27. desember 2018 | Bókmenntir | 1097 orð | 3 myndir

„Rakarinn minn sagði“

Bára Baldursdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir rekja aldarsögu háriðna á Íslandi í bókinni Krullað og klippt. Í forgrunni eru rakarastofan, griðland karlmennskunnar, og hárgreiðslustofan, sem var veröld kvenna. Meira
27. desember 2018 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Cumberbatch leikur í Brexit-mynd

Hinn virti og vinsæli enski leikari Benedict Cumberbatch fer með aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd HBO-sjónvarpsstöðvarinnar um Brexit-málið. Meira
27. desember 2018 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Disney sakað um nýlendustefnu og rán

Yfir 50 þúsund manns hafa skrifað undir yfirlýsingu þess efnis að fyrirtækið Disney hafi gerst sekt um nýlendustefnu og þjófnað með því að fá einkarétt á því að nota setninguna „hakuna matata“ sem margir kannast við úr teiknimyndinni Lion... Meira
27. desember 2018 | Bókmenntir | 705 orð | 2 myndir

Gleymdur menningararfur þjóðarinnar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar Magnea Ingvarsdóttir hóf að fræða grunnskólabörn um íslensk ljóð og bókmenntir rak hún sig fljótlega á að erfitt var að finna sýnishorn af verkum kvenna í kennslubókunum. Meira
27. desember 2018 | Bókmenntir | 1427 orð | 2 myndir

Margslungin hlutverk fjölmiðla

Þjáningarfrelsið – Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla heitir bók eftir þær Auði Jónsdóttur, Báru Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur. Meira
27. desember 2018 | Fólk í fréttum | 63 orð | 4 myndir

Prúðbúnir gestir streymdu í Þjóðleikhúsið í gærkvöldi að sjá jólasýningu...

Prúðbúnir gestir streymdu í Þjóðleikhúsið í gærkvöldi að sjá jólasýningu leikhússins, Einræðisherrann, hina rómuðu sögu eftir snillinginn Charlie Chaplin. Meira
27. desember 2018 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Teitur og Bagdad Brothers í Iðnó

Blásið verður til gamaldags dansiballs í Iðnó í kvöld kl. 20. Þá koma fram Teitur Magnússon með hljómsveit og hljómsveitin Bagdad Brothers og leika fyrir dansi. Meira
27. desember 2018 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Traustur hópur til að leita til

Þetta var gott ár í lífi Ljósvaka en uppgötvun ársins er að sjónvarpshlutanum var að langstærstum hluta eytt í þáttaseríur. Kannski eru kvikmyndir einfaldlega orðnar of langar. Meira

Umræðan

27. desember 2018 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Alvarleiki málsins

Eftir Hólmstein Eið Hólmsteinsson: "Þingmennirnir vissu að hver sem væri gæti heyrt til þeirra og sagt frá því sem þeir hefðu sagt. Eini munurinn er sá að nú er hægt að sanna það." Meira
27. desember 2018 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Hátíð barnanna

Eftir Hilmar Garðars Þorsteinsson: "Ekki má líta á barn sem séreign einhvers sem getur ráðstafað því að vild." Meira
27. desember 2018 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Hún fékk mig til þess

Eftir Jónas Haraldsson: "Næstu árin var þetta iðulega í huga mér. Hvers vegna í ósköpunum var ég að ulla þarna?" Meira
27. desember 2018 | Pistlar | 488 orð | 1 mynd

Hvernig líður þér í vinnunni?

Fólk eyðir stórum hluta lífs síns í vinnunni. Ef hver vinnudagur er átta klukkustundir hefur hver og einn sex til sjö frítíma fram til ellefu eða tólf, þegar svefninn tekur við. Meira
27. desember 2018 | Aðsent efni | 1204 orð | 4 myndir

Jean Valgard – danski drengurinn sem varð fyrsti íslenski landsféhirðirinn

Eftir Valgarð Briem: "Valgard undi hag sínum vel. Hann var fljótur að kynnast fólki, fór að tala íslensku og sótti útreiðar og heimsóknir til viðskiptavinanna." Meira
27. desember 2018 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Jólatréð, kjötið og mjólkurvörurnar frá íslenskum bændum

Eftir Guðna Ágústsson: "„...þar sem þrjú tré koma saman, þar er skógur“." Meira
27. desember 2018 | Aðsent efni | 206 orð | 1 mynd

Lungun þín og áramótin

Eftir Gunnar Guðmundsson: "Ég vona að íslensk þjóð sýni lungnasjúklingum skilning varðandi flugeldamengun um áramót og gæti hófs." Meira
27. desember 2018 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Tækifæri í samþættingu landbúnar og náttúruverndar

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Hugsunin er sú að vinna að frekari nýsköpun í náttúruvernd í samstarfi við bændur. Þeir eru vörslumenn lands og stór hluti landsins í þeirra umsjón." Meira
27. desember 2018 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Verum vökul

Eftir Rúnu Gísladóttur: "Vörumst að misþyrma hinu fallega og auðuga máli okkar." Meira

Minningargreinar

27. desember 2018 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

Henry Ágúst Åberg Erlendsson

Henry Ágúst Åberg Erlendsson fæddist á Jaðri í Vestmannaeyjum 15. nóvember 1946. Hann andaðist á sjúkrahúsi á Spáni 8. desember 2018. Henry var sonur hjónanna Helgu Åberg, f. 10.10. 1925, d. 22.11. 2005, og Erlends Eyjólfssonar, f. 23.11. 1919, d.... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. desember 2018 | Daglegt líf | 770 orð | 3 myndir

Áramótamengunin er mikil og skaðleg

Nú þegar áramótin nálgast verður okkur tíðrætt um áhættuna sem skapast um áramót vegna notkunar á flugeldum. Bæði er um að ræða hættu á alvarlegum slysum en ekki síður af mikilli mengun. Meira
27. desember 2018 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Máninn brá birtu vítt yfir landið

Fallegt var að líta til himins um jólin þegar tungl var fullt og léttskýjað. Með endurkasti frá sólu brá tunglið birtu vítt yfir landið svo vel þess virði var að staðnæmast og virða dýrðina fyrir sér. Meira

Fastir þættir

27. desember 2018 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. g3 Bf5 5. Bg2 e6 6. 0-0 Rbd7 7. Rc3 h6...

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. g3 Bf5 5. Bg2 e6 6. 0-0 Rbd7 7. Rc3 h6 8. Db3 Db6 9. c5 Da6 10. Rd2 b6 11. cxb6 Dxb6 12. Da4 Bb4 13. e4 Bxc3 14. bxc3 Rxe4 15. Bxe4 Bxe4 16. Rxe4 dxe4 17. Ba3 Db5 18. Dd1 Da5 19. Bd6 Dd5 20. Ba3 h5 21. De2 Rb6 22. Meira
27. desember 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

8 til 12 Ísland vaknar með Kristínu Sif Kristín Sif rifjar upp...

8 til 12 Ísland vaknar með Kristínu Sif Kristín Sif rifjar upp skemmtileg augnablik úr þættinum Ísland vaknar frá árinu og spilar skemmtilega tónlist. 12 til 16 Þór Bæring Þór spilar skemmtilega tónlist og spjallar við hlustendur í fjarveru Ernu... Meira
27. desember 2018 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Allir ættu að sjá Himalajafjöllin

Emelía Blöndal, hársnyrtir og leiðsögumaður hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, á 50 ára afmæli í dag. Emelía, sem er fædd og uppalin á Seyðisfirði, hafði starfað í meira en 20 ár sem hársnyrtir þegar hún ákvað að söðla um og gerðist leiðsögumaður. Meira
27. desember 2018 | Árnað heilla | 381 orð | 1 mynd

Guðrún Dóra Bjarnadóttir

Guðrún Dóra Bjarnadóttir fæddist árið 1982 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi af stærðfræðibraut Verzlunarskóla Íslands árið 2002 og embættisprófi í læknisfræði frá University of Debrecen í Ungverjalandi árið 2009. Meira
27. desember 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Keflavík Áróra Svala Panadero Karvelsdóttir fæddist 28. febrúar 2017...

Keflavík Áróra Svala Panadero Karvelsdóttir fæddist 28. febrúar 2017. Hún vó 3.040 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Karvel Aðalsteinn Jónsson og Rhea Mee Gilza Panadero... Meira
27. desember 2018 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Líffærasýning í Ásmundarsal

Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis hefur undanfarnar vikur unnið með sérfræðingum hjá Corning Museum of Glass, stærsta glerlistasafni í heiminum, í að hanna og búa til ólík líffæri úr gleri. Meira
27. desember 2018 | Í dag | 47 orð

Málið

Maður var sakaður um að flytja mál sitt „með tilgerðarlegri orðskrúð“. Lögmaður hefði krafist frávísunar: þetta gæti einfaldlega ekki verið, því orðskrúð væri hvorugkyns . Meira
27. desember 2018 | Í dag | 89 orð | 4 myndir

Minningu Carrie haldið á lofti

Hinn 27. desember 2016 lést bandaríska leikkonan Carrie Fisher, þá sextíu ára að aldri. Carrie er frægust fyrir hlutverk sitt sem Princess Leia úr Star Wars-myndunum. Hinn 19. Meira
27. desember 2018 | Í dag | 16 orð

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan...

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan daginn. (Sálm: 71. Meira
27. desember 2018 | Í dag | 531 orð | 4 myndir

Skær stjarna á uppleið

Hera Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 27.12. 1988 og ólst þar upp, fyrsta árið í Þingholtunum en síðan í Hlíðunum, að undanskildu einu ári er móðir hennar var í framhaldsnámi í London og Hera var þar með henni. Meira
27. desember 2018 | Í dag | 406 orð

Til hamingju með daginn

Annar í jólum 95 ára Hörður Einarsson 90 ára Erla Þórðardóttir 85 ára Ása Lóa Einarsdóttir Jón Dalmann Þorsteinsson Kristrún Gunnlaugsdóttir Lovísa Guðmundsdóttir 80 ára Brynjólfur Gíslason Jónína Björg Ingólfsdóttir Svala Guðmundsdóttir 75 ára Einar... Meira
27. desember 2018 | Í dag | 265 orð

Um gamla vísu, vetrarsólhvörf og bragga

Ingjaldur Ásmundsson í Ferjunesi í Flóa hafði samband við mig vegna vísu sem hér birtist í Vísnahorni föstudaginn 14. desember og segir að þar sé farið rangt með höfundinn og texta. Meira
27. desember 2018 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Verðlaunamyndagáta

Þrenn bókaverðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir. Lausnir þurfa að hafa borist Morgunblaðinu fyrir 11. Meira
27. desember 2018 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Víkverji vonar að jólin hafi verið gleðileg hjá lesendum hans. Þegar þetta er ritað er fullsnemmt að segja til um það hvernig þau voru hjá Víkverja. Hitt er þó víst að hann hlakkar til að árinu 2018 ljúki og vonar að árið 2019 verði betra á allan hátt. Meira
27. desember 2018 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. desember 1977 Maður sat fastur í átta klukkustundir í reykháfi fjölbýlishúss við Kaplaskjólsveg í Reykjavík. Hann hafði verið að ganga á þakinu til að stytta sér leið milli íbúða en féll fjórar hæðir niður í reykháfinn. Meira

Íþróttir

27. desember 2018 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Austurríki Kapfenberg – Flyers Wels 91:76 • Dagur Kár Jónsson...

Austurríki Kapfenberg – Flyers Wels 91:76 • Dagur Kár Jónsson skoraði 12 stig, tók eitt frákast og gaf 5 stoðsendingar fyrir Flyers Wels. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Bjarki Már drjúgur í naumum sigri

Bjarki Már Elísson var áfram í stóru hlutverki hjá Füchse Berlín í gær þegar liðið sigraði Erlangen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, naumlega á heimavelli, 26:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 197 orð | 3 myndir

* Cristiano Ronaldo kom í veg fyrir að Ítalíumeistarar Juventus töpuðu...

* Cristiano Ronaldo kom í veg fyrir að Ítalíumeistarar Juventus töpuðu sínum fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu á þessu tímabili í gær. Hann var á meðal varamanna gegn Atalanta og Massimiliano Allegri þjálfari hugðist hvíla hann. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 25 orð

Dominos-deild karla

Tindastóll 11101976:79020 Njarðvík 111011009:94820 Keflavík 1183938:87816 Stjarnan 1174982:91514 KR 1174965:93614 Þór Þ. 1156976:96510 Grindavík 1156963:97510 ÍR 1147917:9818 Haukar 1147922:10008 Valur 1138999:10666 Skallagr. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Ekki lengur einvígi

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Baráttan um enska meistaratitilinn í knattspyrnu hefur tekið nýja stefnu um jólin. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 367 orð | 5 myndir

Elvar bestur í desembermánuði

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfuknattleik í desembermánuði, að mati Morgunblaðsins, og óhætt er að segja að hann hafi komið inn í deildina með látum. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

England Burnley – Everton 1:5 • Jóhann Berg Guðmundsson kom...

England Burnley – Everton 1:5 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 63. mínútu hjá Burnley. • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn og skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir Everton. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Lakers tilbúnir til að vera án LeBron?

LeBron James hefur gjörbreytt gengi gamla körfuboltastórveldisins Los Angeles Lakers í vetur og stuðningsmenn þess eru því áhyggjufullir eftir að hann fór meiddur af velli í stórsigri liðsins á útivelli gegn meisturum Golden State Warriors, 127:101, í... Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Ólafur skoraði ellefu gegn Lugi

Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði sænsku meistaranna Kristianstad, fór fyrir sínu liði í gær þegar það sigraði Lugi, 37:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 781 orð | 2 myndir

Reyndi á sjálfstraustið en vill aftur í atvinnumennsku

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta er búið að vera mjög fínt og það er gott að vera kominn heim,“ sagði Elvar Már Friðriksson í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Stórleikur Odds skilaði toppsætinu

Oddur Gretarsson átti stórleik fyrir Balingen og skoraði níu mörk úr tíu skotum í 25:22-heimasigri á Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í gær. Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði fimm mörk fyrir Lübeck-Schwartau. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Verður þetta besta tímabil Gylfa Þórs?

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt áttunda mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili í gær þegar liðið vann stórsigur á Burnley, 5:1, á útivelli. Gylfi, sem skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 21. Meira
27. desember 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Þýskaland Füchse Berlín – Erlangen 26:25 • Bjarki Már Elísson...

Þýskaland Füchse Berlín – Erlangen 26:25 • Bjarki Már Elísson skoraði 5 mörk fyrir Füchse. • Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Erlangen. Meira

Viðskiptablað

27. desember 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

1. Icelandair kaupir WOW air

Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW... Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Alcoa bauð út flutningastarfsemi sína á Norður-Atlantshafi árið 2012...

Alcoa bauð út flutningastarfsemi sína á Norður-Atlantshafi árið 2012. Karl Harðarson og Øyvind Sivertsen náðu samningnum þvert á allar spár. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Almennt segi ég að daggjaldið geti ekki farið undir 28 þúsund krónur á...

Almennt segi ég að daggjaldið geti ekki farið undir 28 þúsund krónur á verðlagi 2016. Það þýðir að hvert hjúkrunarrými kostar um 1 milljón á mánuði. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 188 orð

Betur má ef duga skal

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hér á þessum vettvangi hefur lengi verið bent á ótvíræða kosti þess að Íslendingar fjárfesti í auknum mæli í rafbílum. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 1694 orð | 3 myndir

Blikur á lofti yfir Bretlandi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Breytt eignarhald íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja, yfirvofandi óvissa vegna Brexit og sterkari samkeppnisstaða Rússa er á meðal þess sem dr. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 259 orð

Einnig var rætt við þessa

Guy Gutraiman , eiganda Another Iceland – 4. janúar Björgólf Jóhannsson , forstjóra Icelandair Group – 18. janúar Hjört Erlendsson , forstjóra Hampiðjunnar – 25. janúar Lilju Björk Einarsdóttur , bankastjóra Landsbankans – 1. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Eitt af því sem kemur í veg fyrir frekari vöxt í dag er þakið á...

Eitt af því sem kemur í veg fyrir frekari vöxt í dag er þakið á aflamarkinu sem er 12%. Ég er reyndar á þeirri skoðun að HB Grandi ætti að hafa meiri heimildir. Félagið er skráð á markað, í dreifðri eignaraðild og allir geta keypt sig inn í það eða... Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

ESG-upplýsingum miðlað

Samfélagsábyrgð Ný vefgátt fyrir upplýsingar um samfélagsábyrgð fyrirtækja, ESG vefgáttin, hefur verið opnuð, en gáttin, sem kauphallirnar á Norðurlöndum setja upp, er til stuðnings ábyrgum fjárfestingum í ríkjunum þar sem þær starfa. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 154 orð

Ferðamenn opnað nýja markaði

Vöxtur ferðaþjónustu og sífellt harðari straumur ferðamanna hingað til lands hafa haft í för með sér stóraukinn fjölda flugferða til og frá landinu. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Félag atvinnurekenda

Stærsta hagsmunamál félagsmanna FA og raunar atvinnulífsins og alls almennings í landinu er skynsamleg lending í kjaraviðræðum. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Fornt vínstaup hæst á árinu

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is China Zun er hæsta bygging sem risið hefur á árinu. Fjölbýlishús við Höfðatorg er það hæsta sem risið hefur hér á landi. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 341 orð | 1 mynd

Heimilin flýja verðtryggingu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Versnandi verðbólguhorfur valda því að heimilin í landinu fjármagna húsnæði sitt í æ meiri mæli með óverðtryggðum lántökum. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Íslenskt kjöt í allar Wellington-steikur

Jólamatur Vinsældir Wellington-jólasteikurinnar halda áfram að aukast meðal landsmanna um þessa jólahátíð ef eitthvað er að marka söluna í Kjötbúðinni á Grensásvegi og í Kjöthöllinni á Háaleitisbraut nú í desember. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 556 orð | 1 mynd

Jafnvægi ríkti á auglýsingamarkaði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Jafnvægi, skilvirkni og HM eru allt hluti af því sem einkenndi íslenskan auglýsingamarkað á árinu 2018. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Kannski eru ofurlaunin óverðskulduð

Bókin Sitt sýnist hverjum um laun æðstu stjórnenda. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Kjarasamningagerðin er mikilvæg að því leyti að hún varðar gríðarlega...

Kjarasamningagerðin er mikilvæg að því leyti að hún varðar gríðarlega mikilvæga efnahagslega hagsmuni. En hún hefur líka mjög mikið að segja um sáttina almennt í samfélaginu. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 123 orð | 2 myndir

Kjaraviðræðurnar efst á baugi

Niðurstöður kjaraviðræðna hafa mikið að segja um horfurnar á nýju ári að mati framkvæmdastjóra hagsmunasamtaka atvinnulífsins. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Landssamtök lífeyrissjóða

Nýja árið leggst vel í mig, enda engin ástæða til annars en að horfa með bjartsýni fram á veginn. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 2556 orð | 2 myndir

Maður ársins hjá FT: George Soros

Eftir Roula Khalaf í Marrakesh Undanfarna áratugi hefur vogunarsjóðsstjórinn sem knésetti Englandsbanka varið fúlgum fjár í að leggja góðum málstað lið. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 30 orð | 1 mynd

Með sína eigin utanríkisstefnu

FT velur sem mann ársins vellauðugan stjórnanda vogunarsjóðs sem lesendur hafa örugglega heyrt alls kyns ljótar sögur um. Hann sneri á Englandsbanka, berst gegn spillingu, og heitir George Soros. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Mín persónulega skoðun er að sjóðum þurfi að fækka, þó ekki niður í einn...

Mín persónulega skoðun er að sjóðum þurfi að fækka, þó ekki niður í einn stóran sjóð, umhverfið þarf að vera heilbrigt. Við megum ekki gleyma því að það hefur orðið gríðarleg breyting á síðustu árum. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Reglurnar eru vissulega strangari hér en í öðrum Evrópuríkjum en það eru...

Reglurnar eru vissulega strangari hér en í öðrum Evrópuríkjum en það eru einnig skýr mörk annars staðar. Í Svíþjóð og öðrum löndum er einnig mikið regluverk í kringum starfsemi fjármálafyrirtækja. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 154 orð

Rætt við forystufólk innanlands og utan

Að baki er mikið tíðindaár í íslensku viðskipta- og efnahagslífi. Á mörgum sviðum hefur atgangurinn reynst töluverður og þótt veltutölur í Kauphöll Íslands gætu vitnað um minnkandi umsvif hefur hagkerfið þvert á móti vaxið talsvert á árinu. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Samál

Grundvöllur samkeppnishæfni íslensks orkuiðnaðar felst í frjálsri samkeppni á orkumarkaði. Þar má ýmislegt betur fara. Eitt dæmi um það er flutningskostnaður raforku, sem er hærri hér á landi en í Noregi, þó að aðstæður séu sambærilegar. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

Samorka

Nýja árið kemur með ýmsar spennandi áskoranir sem varða orku- og veitustarfsemina í landinu. Loftslagsmálin eru eitt stærsta verkefnið sem blasir við okkur hér á Íslandi sem og annars staðar. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Samtök atvinnulífsins

Það sem fyrirtækin í landinu, og landsmenn allir, þurfa helst á að halda á nýju ári er áframhaldandi friður á vinnumarkaði. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Samtök ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustan hefur á síðustu misserum glímt við miklar áskoranir sem snúa að rekstrarumhverfi greinarinnar. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Samtök fjármálafyrirtækja

Það sem skekkir rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni aðildarfélaga Samtaka fjármálafyrirtækja er skattaumhverfið. Ísland sker sig frá öllum Evrópuríkjum þegar kemur að skattaumhverfi fjármálageirans. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Af opinberri umræðu að dæma virðast ekki margir átta sig á því að um 98% af íslenskum fiski eru seld á alþjóðlegum markaði, þar sem baráttan er hörð. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 283 orð | 1 mynd

Samtök iðnaðarins

Fjölgun iðnmenntaðra á vinnumarkaði, átak í uppbyggingu innviða og húsnæðis, frekari umbætur varðandi nýsköpun og stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi eru meðal áherslumála sem nefnd eru í nýlegri skýrslu Samtaka iðnaðarins um atvinnustefnu. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Samtök verslunar og þjónustu

Sífellt stærri hluti viðskipta okkar fer fram á netinu og gildir þar einu hvort við erum að kaupa okkur vöru eða þjónustu. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Sjáðu í rauntíma hvað fundurinn kostar

Forritið Það vill stundum gleymast hvað hver mínúta í fundarherberginu getur verið dýr. Ef tólf manns hangsa fimm mínútum of lengi á fundi er heil klukkustund af vinnu farin til spillis. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 756 orð | 1 mynd

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis og upphafstími fyrningarfrests

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis var vissulega afar þýðingarmikið innlegg fyrir þjóðfélagsumræðuna hér á landi, en fyrir liggja dómafordæmi Hæstaréttar þar sem komist hefur verið að þeirri niðurstöðu að aðilar að dómsmálum geti ekki nýtt skýrsluna til stuðnings staðhæfingum sínum. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Stærsta áskorunin sem við höfum staðið frammi fyrir er í raun hvernig...

Stærsta áskorunin sem við höfum staðið frammi fyrir er í raun hvernig heimurinn er að breytast, hvorki meira né minna. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Upplegg okkar í ríkisstjórninni er að við erum að hefja nýtt samtal við...

Upplegg okkar í ríkisstjórninni er að við erum að hefja nýtt samtal við aðila vinnumarkaðarins. Gerð var atrenna að því að ná rammasamkomulagi sem skrifað var undir 2013. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 319 orð

Verðbólgan er skeinuhættari en jólakötturinn forðum

Jólakötturinn lagðist helst á fátækt fólk. Því hélt Jóhannes úr Kötlum að minnsta kosti fram. Og ef sú var reyndin þá var hann eðlislíkur verðbólgunni sem á það til að gera usla og þá ekki aðeins á jólum. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Við höfðum mjög skamman tíma til að koma þessu saman. Tvö atriði urðu...

Við höfðum mjög skamman tíma til að koma þessu saman. Tvö atriði urðu til þess að við ákváðum að bakka út úr þessu. Annars vegar voru það fyrirvararnir í kaupsamningnum sem við vorum ekki að ná að loka innan þeirra tímamarka sem sett voru. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 311 orð | 1 mynd

Viðskiptaráð Íslands

Þrjú atriði sem koma fyrst upp í hugann eru: 1. Endurskoðun á samkeppnislöggjöfinni þannig að regluverkið feli í sér aukinn fyrirsjáanleika og réttarvissu sem almennt eru taldir mikilvægir hornsteinar í heilbrigðu viðskiptalífi. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Við styttum vaktir úr 12 tímum í 8 tíma og fækkuðum þannig vinnustundum...

Við styttum vaktir úr 12 tímum í 8 tíma og fækkuðum þannig vinnustundum starfsfólks. Til að mæta því þurftum við að ráða 50 nýja starfsmenn. Þetta varð veruleg kjarabót fyrir fólkið. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 715 orð | 2 myndir

Virði grárra hára á Íslandi?

Það að við séum fámenn þjóð þýðir að við þurfum að nýta reynslu og þekkingu þeirra sem búa yfir umtalsverðri reynslu eins og best verður á kosið. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Vissulega hefur hlutfall ferðamanna aukist eftir því sem árin hafa liðið...

Vissulega hefur hlutfall ferðamanna aukist eftir því sem árin hafa liðið en okkar hugmynd er sú að ef Íslendingarnir vilja koma á staðinn þá fylgi ferðamennirnir á eftir. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Væntingar á nýju ári

ViðskiptaMogginn bauð framkvæmdastjórum hagsmunasamtaka í atvinnulífinu að horfa fram á næsta ár, líkt og áður hefur verið gert á þessum vettvangi við áramót, og svara spurningunni: Hvaða breytingar myndir þú vilja sjá á nýju ári til þess að bæta... Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 33 orð

xxxxxx

Indigo fjárfestir í WOW air Skúli ávarpaði starfsfólk... „Wow, í alvöru?“ Heil eyja sett á sölu Vilja fá greiddan... Öllum Víðisverslunum lokað Gætu átt forgang á ... Tölvupóstur Skúla... Brugðið eftir eitt... Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Það er meðvituð ákvörðun stjórnar að auka vægi erlendra eigna. Í dag...

Það er meðvituð ákvörðun stjórnar að auka vægi erlendra eigna. Í dag erum við með hlutfall þeirra í kringum 35% af eignasafninu [...] Það gæti náð 50% á löngum tíma en þó hægt og bítandi í þá átt. Þar þarf einnig að tryggja áhættudreifingu. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Það vantar gögn og rannsóknir til þess að hægt sé að taka skynsamlegar...

Það vantar gögn og rannsóknir til þess að hægt sé að taka skynsamlegar ákvarðanir til lengri tíma. Við þurfum áreiðanlegar tölur um fjölda ferðamanna, gistinætur, útgjöld, dvalarlengd og almenna ferðahegðun. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Þegar ég var búinn að vera rúm tvö ár hjá Expedia bauðst mér að taka við...

Þegar ég var búinn að vera rúm tvö ár hjá Expedia bauðst mér að taka við framkvæmdastjórastöðu hjá Nintendo of America og hafa þar umsjón með tækniþróuninni. Síðar tók ég einnig að mér ábyrgðina á fjármálum fyrirtækisins. Meira
27. desember 2018 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Þetta sýnir hvað fólkið sem vinnur hér hefur mikla ástríðu fyrir því sem...

Þetta sýnir hvað fólkið sem vinnur hér hefur mikla ástríðu fyrir því sem það er að gera. Þróunin á vöruleitinni er svo afrakstur 10 mánaða hópavinnu þvert á deildir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.