Greinar föstudaginn 18. janúar 2019

Fréttir

18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Alltaf við höndina

Á markaðnum eru þúsundir ólíkra gerða rafhlaðna sem hægt er að flokka með mismunandi hætti. Hvort sem er á heimili eða í vinnu eru tæki með rafhlöðu yfirleitt innan seilingar. Meira
18. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Almyrkvi á tungli og blóðmáni í nánd

Almyrkvi á tungli verður aðfaranótt mánudagsins kemur og sést þá í vestanverðri Evrópu og í Ameríkulöndum. Ef vel viðrar sést allur almyrkvinn á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem almyrkvi á tungli sést á Íslandi frá 28. september 2015. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Arkitekt stígur í vænginn við myndlistina

Nýtt sýningarár í Listasafni Mosfellsbæjar hefst á ferskum nótum með FROST, fyrstu myndlistarsýningu Steinunnar Eikar Egilsdóttur, arkitekts, kl. 16 í dag. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Ánægjan er helsta gulrót starfsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ása Dagný Gunnarsdóttir var útnefnd Vinnuþjarkur Aftureldingar 2018 á uppskeruhátíð félagsins fyrir áramót. Viðurkenningin hefur verið veitt frá 2001 og segist hún vera komin í góðra manna og kvenna hóp. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð

Árið 2019 verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég er sannfærður um að árið 2019 verður stærra en 2018 í komum ferðamanna til landsins. Reksturinn á eftir að ganga vel í ár,“ segir Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð

Borgin greiðir Ástráði 3 milljónir

Reykjavíkurborg og hæstaréttarlögmaðurinn Ástráður Haraldsson hafa komist að samkomulagi um að Reykjavíkurborg greiði Ástráði þrjár milljónir króna eftir að borgin braut jafnréttislög við skipun borgarlögmanns. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fá sömu móttöku við komuna til landsins

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögur Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, þess efnis að ekki skipti lengur máli hvort flóttafólk komi hingað til lands sem umsækjendur um alþjóðlega vernd eða í boði stjórnvalda. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Fiskistofa getur ekki sinnt eftirliti

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Eftirlit Fiskistofu með brottkasti er veikburða og ómarkvisst. Þá er eftirlit stofnunarinnar með vigtun sjávarafla takmarkað og efast má um að það skili tilætluðum árangri. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Flengur nýttur í alls kyns verkefni

Landhelgisgæslan fékk í vikunni afhentan nýjan léttabát fyrir varðskipið Tý. Báturinn, sem er 8,5 metrar á lengd, nefnist Flengur 850 og var smíðaður af Rafnari ehf. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Flestir kysu Sjálfstæðisflokk

Flestir myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag og næstflestir Samfylkinguna. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem birt var í gær. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Flugakademía Keilis kaupir Flugskóla Íslands

Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins. Samanlagður fjöldi nemenda í bóklegu og verklegu námi í flugskólunum er á fimmta hundrað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Keili. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fréttamennska sem vopn

Kanadíska fréttakonan Eva Bartlett heldur fyrirlestur á morgun, laugardag, kl. 12 í Safnahúsinu við Hverfisgötu undir yfirskriftinni: Fréttamennska sem vopn í stríði. Hún hefur dvalið langdvölum í Sýrlandi og Palestínu og skrifað fréttir þaðan. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 780 orð | 6 myndir

Gillette á hvers manns vörum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sérfræðingar í auglýsinga- og markaðsmálum virðast almennt ánægðir með nýja auglýsingu rakvélaframleiðandans Gillette sem vakið hefur mikla athygli í vikunni. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 4 myndir

Gróðurhvelfingar rísi í Elliðaárdal

Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa auglýst nýtt deiliskipulag fyrir þróunarsvæðið Stekkjarbakki Þ73. Hugmyndir eru um gróðurhvelfingar. Skilmálar eiga að tryggja að ljósmengun frá starfsemi á svæðinu verði innan marka. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Gæti orðið fyrsta mál siðanefndar RÚV

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Erindi Elínar Bjargar Ragnarsdóttur lögmanns til siðanefndar RÚV gæti orðið fyrsta málið sem siðanefndin tekur fyrir. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Helga Vala óskar eftir LÖKE-gögnum

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir því við embætti ríkislögreglustjóra að fá um sig allar upplýsingar úr LÖKE, upplýsingakerfi lögreglunnar. Þetta staðfesti hún í samtali við mbl. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Héraðsskjalasöfn veik

Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður segir að Þjóðskjalasafn Íslands þyrfti að hafa fleiri starfsmenn en það hefur, að mati ráðgjafa. Safnið vantar einnig meira geymslurými og í heilt ár hafa ekki verið samþykktar nýjar afhendingar pappírsskjala. Meira
18. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hross látin stökkva yfir bálkesti á eldhátíð

Hestur stekkur með knapa yfir bálköst á árlegri eldhátíð, Las Luminarias, í þorpinu San Bartolome de Pinares, nálægt Madríd, höfuðborg Spánar. Um 130 reiðmenn láta hesta sína stökkva yfir bálkesti á götum þorpsins á hátíðinni. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð

Innbrotum fjölgar í höfuðborginni

Brotist var inn á 67 heimili í desember og eru það talsvert fleiri innbrot en ef miðað er við fjölda síðustu sex og tólf mánaða á undan. Þá hefur innbrotatilkynningum fjölgað en alls bárust 123 tilkynningar vegna innbrota. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Kenni góðar dygðir

Skólastarfið er lifandi og lærdómsríkt,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason, grunnskólakennari, bæjarfulltrúi á Húsavík og varaþingmaður, sem er 39 ára í dag. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Leggst yfir hvalaskýrslu HÍ

„Menn telja að finna megi fleiri stofna sem þola sjálfbærar veiðar, en ég hef svarað þessu á þann veg að við höfum ekki neina úttekt Hafrannsóknastofnunar á því máli og þar til slíkt mat liggur fyrir er þetta ekki mál sem er að koma til... Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lína á röngum stað Í grafi sem birtist í Morgunblaðinu í gær með grein...

Lína á röngum stað Í grafi sem birtist í Morgunblaðinu í gær með grein um minnkandi frjósemi var lína sem sýndi frjósemi íslenskra kvenna á röngum stað. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Lítið um norðurljós í vetur og mörgum ferðum aflýst

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtæki hafa orðið að fella niður fjölda norðurljósaferða í vetur eða þá að ferðir hafa reynst árangurslitlar þegar horft er til himins að kvöldlagi. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Meðferð Hjartar Elíasar gengur vel

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það gengur vel með Hjört sem lauk krabbameinsmeðferð þegar hann útskrifaðist frá Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð en hann þarf enn að taka krabbameinslyf. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 380 orð

Níu tíma vistun barna 44% dýrari

Í nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands (ASÍ), á breytingum á gjaldskrá fyrir vistun og fæði í leikskólum 16 stærstu sveitarfélaganna 2018 til 2019 kom fram að níundi tíminn í vistun væri dýrastur í Kópavogi. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 3 myndir

Næla Guðríðar Jónsdóttur ljósmóður fundin

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Í umfjöllun Morgunblaðsins 1. nóvember sl. Meira
18. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Segja þörf á að gerbreyta matarvenjum

París. AFP. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Sindri Þór skipulagði öll innbrotin

Sindri Þór Stefánsson var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í fjögurra og hálfs árs fangelsi í gagnamálinu svonefnda. Matthías Jón Karlsson var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi og Hafþór Logi Hlynsson í tuttugu mánaða fangelsi. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur flækingsfugl á ferðinni

Þistilfinka, sjaldgæfur flækingsfugl, hefur haldið til á Faskrúðsfirði að undanförnu. Hún er þar í slagtogi með auðnutittlingum, sem eru henni náskyldir. Snjór hefur verið yfir öllu en þessir litlu fuglar hafa ekki látið það á sig fá. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 712 orð | 5 myndir

Spáir metári í ferðaþjónustu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, segir bókunartölur benda til metfjölda erlendra ferðamanna í ár. RR Hótel áformaði að taka nýtt hótel á Hverfisgötu 78 í notkun í desember. Er nú miðað við... Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Starf forstjóra Barnaverndarstofu auglýst

Starf forstjóra Barnaverndarstofu hefur verið auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 28. janúar. Forstjóri Barnaverndarstofu stýrir starfi stofnunarinnar og heyrir undir félags- og barnamálaráðherra. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Stórþjóðirnar bíða strákanna okkar um helgina

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tryggði sér í gærkvöld sæti meðal tólf bestu liða heims með því að sigra Makedóníu, 24:22, í hreinum úrslitaleik í lokaumferð B-riðils heimsmeistaramótsins í München. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Suðupottur á Mannamóti MAS

„Mannamót er mikill suðupottur og hér verða mikil verðmæti til á einum degi. Það er margt að gerast hjá fyrirtækjum á landsbyggðinni sem tengjast ferðaþjónustu,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu Norðurlands. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Tjá sig ekki um ummæli Ingu

Morgunblaðið hafði samband við alþingismennina Karl Gauta Hjaltason og Ólaf Ísleifsson og spurði hvort þeir vildu tjá sig um ummæli Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, í aðsendri grein „Karlar sem hatast við konur“ sem birtist í... Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Tunglið mun taka á sig blóðrauðan blæ

Almyrkvi á tungli verður aðfaranótt mánudagsins kemur og ef vel viðrar sést hann allur hér á landi. Almyrkvinn hefst klukkan 4.41 að íslenskum tíma og stendur í rúma klukkustund. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð

Um 61 milljón í styrki

Úthlutun styrkja menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2019 fór fram í Iðnó í gær. Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð hafði 60.888.000 kr. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Unglingaskólinn NÚ í stærra húsnæði

Einkarekni unglingaskólinn NÚ-Framsýn fagnaði því í gær að vera kominn í nýtt húsnæði á Reykjavíkurvegi 50 í Hafnarfirði, þar sem Krónan var áður til húsa. Þetta er þriðji veturinn sem skólinn starfar en hann býður upp á nám í 8.-10. bekk. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð

Vantar pláss og starfsfólk

Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður segir að Þjóðskjalasafnið þyrfti að hafa fleiri starfsmenn en það hefur, að mati ráðgjafa. Safnið vantar meira geymslurými og í heilt ár hafa ekki verið samþykktar nýjar afhendingar pappírsskjala. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Verkföll gætu skaðað orðspor

Kristófer Oliversson, formaður FHG – fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, segir eigendur gististaða bíða eftir því að óvissu í ferðaþjónustu létti. „Menn bíða og horfa til verkfalla og eftir því hver niðurstaðan verður hjá WOW air. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Vetrarsól hátt á lofti á Ströndum um helgina

Vetrarsól á Ströndum, hátíð með tónleikum, kvöldvöku, sögugöngu o.fl. hefst í dag og lýkur sunnudag 20. janúar. Flutt verða íslensk þjóðlög og sönglög í Hólmavíkurkirkju kl. 20.30 í kvöld, Bábiljur og bögur í baðstofunni verða í Sauðfjársetrinu kl. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Yfir markmiðum um söfnun á rafhlöðum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heimtur á rafhlöðum til endurvinnslu hafa aukist síðustu ár og eru yfir markmiðum stjórnvalda samkvæmt tilskipun og reglugerð Evrópusambandsins. Meira
18. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Öryggisafritunin situr á hakanum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aðeins 30% héraðsskjalasafna (sex söfn) hafa afritað mikilvæg skjöl í safnkosti sínum með tilliti til hamfara en 70% (14 söfn) hafa ekki gert það. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2019 | Leiðarar | 346 orð

Að mála skrattann á vegginn

Sama bragðið virkar ekki ítrekað, sérstaklega ekki þegar reynslan sýnir hið gagnstæða Meira
18. janúar 2019 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

„Allt fyrir ekkert“ belgingur og rugl

Sigurður Oddsson lýsir því í Bændablaðinu að „engin matvæli kæmust í gegnum tollinn, nema þeim væri smyglað. Það sannaðist svo á sl. ári, að ég reyndi að senda harðfisk til prufupökkunar í Kína. Meira
18. janúar 2019 | Leiðarar | 241 orð

Dómskerfinu misbeitt?

Deila Kínverja og Kanadamanna tekur á sig annan og mun ógeðfelldari svip Meira

Menning

18. janúar 2019 | Kvikmyndir | 44 orð

Aldursmörkin hækkuð í 15 ár

Kvikmyndir sem innihalda atriði sem sýna nauðgun eða kynferðisofbeldi verða héðan í frá bannaðar börnum undir 15 ára aldri í Bretlandi. Meira
18. janúar 2019 | Bókmenntir | 493 orð | 4 myndir

Einsetumaður hrakinn úr híði sínu

Höfundur: Henning Mankell. Þýðing: Hilmar Hilmarsson. Ítalskir skór kom út 2017 og er 326 bls. Sænsk gúmmístígvél kom út 2018 og er 439 bls. Útgefandi Mál og menning. Meira
18. janúar 2019 | Hugvísindi | 173 orð | 1 mynd

Fyrsta sýning Þjóðminjasafns Brasilíu eftir bruna

Fyrsta sýning Þjóðminjasafns Brasilíu í Ríó de Janeiro, eftir stórbrunann sem varð í safninu 2. september í fyrra, var opnuð í fyrradag í systursafni þess sem helgað er hvers konar mynt. Meira
18. janúar 2019 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

Hetjuórar, pera, vinátta og barátta

Glass Þriðja myndin í þríleika leikstjórans M. Night Shyamalan sem hófst með Unbreakable. Kevin Crumb, David Dunn og Elijah Prince, öðru nafni Hr. Glass eða Hr. Gler, eru á geðsjúkrahúsi ásamt öðru fólki sem trúir því að það sé ofurhetjur. Meira
18. janúar 2019 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Iceland Noir segir sig frá Ísnálinni

Iceland Noir hefur sagt sig frá frekara samstarfi um Ísnálina, verðlaun sem veitt eru fyrir bestu íslensku þýðingu á erlendum glæpasögum hvers árs, og munu Hið íslenska glæpafélag og Bandalag þýðenda og túlka framvegis standa að verðlaununum, eins og... Meira
18. janúar 2019 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Íslenskar byggingar ekki áfram

Engin þriggja íslenskra nýbygginga sem höfðu verið tilnefndar til hinna virtu evrópsku arkitektúrverðlauna sem kennd eru við Mies van der Rohe, komust á lista 40 bygginga sem keppa til úrslita. Harpa hreppti verðlaunin 2013. Meira
18. janúar 2019 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Kammertónleikar í Hörpu

Verk eftir Sergei Prokofieff, Alfred Schnittke og Béla Bartók eru á efnisskrá næstu tónleika Kammermúsíkklúbbsins sem haldnir verða í Norðurljósum Hörpu á sunnudag kl. 16. Meira
18. janúar 2019 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Kynna kvikmyndir sínar í Gautaborg

Kvikmyndavefurinn Variety greinir frá því að 16 verk í vinnslu verði kynnt á Norræna kvikmyndamarkaðnum sem haldinn veðrur í Gautaborg í 20. sinn 31. janúar til 3. febrúar og að á meðal þeirra séu kvikmyndir Hlyns Pálmasonar og Gríms Hákonarsonar. Meira
18. janúar 2019 | Myndlist | 400 orð | 1 mynd

Myndhöggvarafélagið útnefnt Listhópur Reykjavíkur 2019

Styrkjum menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2019 fór fram í Iðnó í gær og var það formaður ráðsins, Pawel Bartoszek, sem gerði grein fyrir úthlutuninni og öðrum framlögum Reykjavíkurborgar til menningarmála. Meira
18. janúar 2019 | Myndlist | 581 orð | 1 mynd

Óður til turnsins hans Tatlins

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það eru lágmyndir á veggjum og óvenjulegir gluggarammar að auki, skúlptúrar á upplýstu borði og á gólfi meginrýmisins tveir léttir en margræðir tréskúlptúrar; annar teygist upp undir loft en hinn liggur. Meira
18. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Vinsælir þættir um tiltekt

Þættir um tiltekt eru vinsælir í sjónvarpi um þessar mundir. Meira

Umræðan

18. janúar 2019 | Velvakandi | 43 orð | 1 mynd

14 ára stúlka óskar eftir pennavinum

Morgunblaðinu barst bréf frá 14 ára bandarískri stúlku, Louella Horning, sem langar að eignast íslenska pennavini á svipuðum aldri. Bréfasamskiptin myndu fara fram á ensku þar sem hún talar ekki íslensku. Meira
18. janúar 2019 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Karlar sem vildu hjálpa konu

Eftir Halldór Gunnarsson: "Grein Ingu er réttlæting hennar fyrir að hafa rekið tvo þingmenn flokksins, sem báru uppi málefnastarf þingflokksins með rökum en ekki upphrópunum." Meira
18. janúar 2019 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni sjávarútvegs og 98%

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Okkur er alveg óhætt að vera stolt af íslenskum sjávarútvegi, fyrir því er full innistæða, alla vega á meðan hann er samkeppnishæfur." Meira
18. janúar 2019 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Snákaolía eða kannski bara almenn skynsemi?

Eftir Sonju Dröfn Helgadóttur: "Hugleiðingar vegna (óvæginnar) gagnrýni á námskeið Öldu Karenar Hjaltalín af hendi „sérfræðinga“." Meira
18. janúar 2019 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Verðbólga, böl eða blessun?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Í flestum löndum er það markmið stjórnvalda að viðhalda stöðugu verðlagi. Það er vegna þess að þeir sem minna mega sín verða fórnarlömb verðbólgu." Meira
18. janúar 2019 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Vorþing framundan

Á mánudag kemur Alþingi saman til fyrsta fundar eftir jólafrí. Það er ljóst að næstu vikur og mánuðir verða afar krefjandi þar sem þingsins bíður fjöldi vandasamra verkefna sem þarf að leysa. Ég hef gjarnan kallað eftir samstöðu þvert á flokka. Meira

Minningargreinar

18. janúar 2019 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Guðni Ingimundarson

Guðni Ingimundarson fæddist 30. desember 1923. Hann lést 16. desember 2018. Útför Guðna fór fram 8. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1024 orð | 1 mynd | ókeypis

Hulda Long Gunnarsdóttir

Hulda Long Gunnarsdóttir fæddist 18. janúar 1919. Hún lést 7. október 1980.  Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Hulda Long Gunnarsdóttir

Í dag, 18. janúar, eru 100 ár frá fæðingu móður minnar Huldu Long á Norðfirði. Móðir hennar var Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 18.4. 1900 í Neskaupstað, d. 27.12. 1968 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Hulda Steinsdóttir

Hulda Steinsdóttir fæddist 4. febrúar 1927. Hún lést 13. desember 2018. Útför Huldu fór fram 21. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargreinar | 3512 orð | 1 mynd

Ingibjörg E. Daníelsdóttir

Ingibjörg Ethel Daníelsdóttir fæddist í Reykjavík 31. desember 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún B. Egilsdóttir frá Hlíðarhúsum á Snæfjallaströnd, f. 11. maí 1920, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargreinar | 3411 orð | 1 mynd

Konráð Stefán Konráðsson

Konráð Stefán Konráðsson var fæddur í Reykjavík 19. desember 1956. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 11. janúar 2019. Foreldrar hans voru Konráð Óskar Sævaldsson, f. 21.6. 1924, d. 5.4. 2012, og Alice Dalmar Sævaldsson, f. 12.7. 1919, d. 12.10. 1992. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargreinar | 1990 orð | 1 mynd

Laufey Guðmundsdóttir

Laufey Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1920. Hún lést á Sólvöllum á Eyrarbakka 5. janúar. Foreldrar hennar voru Sigríður Eiríksdóttir, f. 1. október 1886, og Guðmundur Magnússon, f. 11. maí 1887. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist 22. febrúar 1933 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 10. janúar 2019. Foreldrar hennar voru séra Jón M. Guðjónsson og J. Lilja Pálsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargreinar | 2362 orð | 1 mynd

Rafn E. Sigurðsson

Rafn Eðvarð Sigurðsson fæddist á Akranesi 20. ágúst 1938. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. janúar 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Eðvarð Hallbjörnsson, f. 28.7. 1887, d. 3.7. 1946, og Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir, f. 30.12. 1894 d. 18.1. 1983. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1031 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist á Akureyri 10. september 1944. Hann lést á Akureyri 6. janúar 2019.Foreldrar hans voru Jón Arason Jónsson málarameistari, f. 3. júní 1913, d. 26. febrúar 1974, og Hjördís Stefánsdóttir húsmóðir, f. 18. desember 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargreinar | 2406 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist á Akureyri 10. september 1944. Hann lést á Akureyri 6. janúar 2019. Foreldrar hans voru Jón Arason Jónsson málarameistari, f. 3. júní 1913, d. 26. febrúar 1974, og Hjördís Stefánsdóttir húsmóðir, f. 18. desember 1918, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2019 | Minningargreinar | 3039 orð | 1 mynd

Þórir Finnur Helgason

Þórir Finnur Helgason fæddist á Geirólfsstöðum í Skriðdal 27. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. janúar 2019. Foreldrar hans voru Helgi Finnsson frá Geirólfsstöðum í Skriðdal og Jónína Benediktsdóttur frá Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Fleiri bílaleigubílar á götunum í janúar en fyrir ári

Skráðir bílaleigubílar hér á landi nú í janúar eru 21.544 talsins skv. nýbirtum tölum frá Hagstofu Íslands. Eru þeir 7% fleiri en bílarnir sem skráðir voru á göturnar í janúar 2018. Meira
18. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 3 myndir

Hafa selt þúsundir söfnunarlíftrygginga á einu ári

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á innan við einu ári hefur tryggingamiðlunin Tryggingar og ráðgjöf selt um 3.600 söfnunarlíftryggingar frá slóvakíska tryggingafélaginu NOVIS Insurance Company Inc. Meira
18. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Hefur kynnt hugmyndir sínar fyrir hluthöfum

Jón Ásgeir Jóhannesson, stofnandi Bónuss, hefur á síðustu dögum átt fundi með stórum hluthöfum í Högum og kynnt hugmyndir sínar um framtíð smásölurisans. Meira

Daglegt líf

18. janúar 2019 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Helgimynd í heimsborginni

Eitt frægasta kennileitið í New York, Chryslerbyggingin á Manhattan, var á dögunum auglýst til sölu og kostar drjúgan skildinginn. Meira
18. janúar 2019 | Daglegt líf | 343 orð | 2 myndir

Hjóluðu milli húsa

Reiðhjól í bílastæðahúsin! Könnuðu aðstæður og vilja úrbætur. Meira
18. janúar 2019 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Stofnfundur haldinn á morgun

Stofnfundur byggingarfélags samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn á morgun, laugardag, kl. 14.30 í Norræna húsinu. Meira
18. janúar 2019 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Örnámskeiði beint til karla þar sem þorrinn er að ganga í garð

Handverkskaffi í Borgarbókasafninu í Árbæ heldur áfram mánudaginn 21. janúar nk. kl. 17. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2019 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Dc2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Dc2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 e5 8. dxe5 Rd7 9. e6 fxe6 10. Rf3 h6 11. Bb5 a6 12. Bc4 Df6 13. 0-0 0-0-0 14. Be3 Bc5 15. Hfe1 Bxe3 16. Hxe3 Rc5 17. a4 a5 18. Bb5 e5 19. Rd2 Hhf8 20. Meira
18. janúar 2019 | Í dag | 137 orð

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
18. janúar 2019 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Dórótea Arnarsdóttir

30 ára Dórótea er Reykvíkingur og er leiðbeinandi á leikskólanum Korpukoti. Maki : Marteinn Örn Halldórsson, f. 1991, rafvirki. Börn : Tvíburarnir Melkorka Mist og Marín Rós, f. 2014, og Ásta Sóllilja, f. 2017. Foreldrar : Arnar Guðmundsson, f. Meira
18. janúar 2019 | Í dag | 262 orð

Enn um braggann; svartþröstur og Teigsskógur

Indriði á Skjaldfönn yrkir „Braggablús“ á Boðnarmiði: Dagur er kominn að kveldi, hverfur í myrkur og sagga. Vont er nú þegar veldi, veltur á einum bragga. Því er harmur í höllu horfa tárvot á náinn. Meira
18. janúar 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Kári Kristjánsson

40 ára Kári er Húsvíkingur og er matráður í mötuneytinu hjá Norðlenska. Maki : Sunna Jónsdóttir, f. 1982, vinnur í Húsasmiðjunni. Börn : Lilja Lea, f. 2011, Óskar Arnar, f. 2013, og Jón Guðni, f. 2017. Foreldrar : Kristján Pálsson, f. Meira
18. janúar 2019 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Kópavogur Óliver Sigurjón Blöndal Sigurðsson fæddist á Landspítalanum...

Kópavogur Óliver Sigurjón Blöndal Sigurðsson fæddist á Landspítalanum 10. október 2017 klukkan 13:57. Hann vó 3.945 g og var 53 cm að lengd. Foreldrar hans eru Ása Margrét Sigurjónsdóttir og Sigurður Garðar Flosason... Meira
18. janúar 2019 | Í dag | 60 orð

Málið

Við og við kemur svo að loðdýr hér á landi vinna varla fyrir fóðrinu oní sig. Segja þá bændur að varla svari kostnaði að flá þau og séu þeir – bændur – að þrotum komnir, komnir að því að gefast upp á ræktinni. Meira
18. janúar 2019 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Mikilvægi tímastjórnunar

Alda Sigurðardóttir, stjórnendaþjálfari og eigandi Vendum, fór yfir hagnýt ráð í tímastjórnun í síðdegisþættinum á K100 hjá Loga og Huldu en hún fagnar um þessar mundir átta ára afmæli fyrirtækisins. Meira
18. janúar 2019 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Sá yngsti í Frægðarhöllina

Á þessum degi árið 1989 hlaut tónlistarmaðurinn Stevie Wonder inngöngu í Frægðarhöllina (Rock and Roll Hall of Fame) ásamt The Rolling Stones, The Temptations, Otis Redding og Dion DiMucci. Meira
18. janúar 2019 | Árnað heilla | 523 orð | 5 myndir

Sjómaður í stuttu fríi

Georg Helgi Seljan Jóhannsson fæddist 18. janúar 1979 í Reykjavík. Hann ólst upp í Kópavogi þar sem hann gekk í Snælandsskóla til 12 ára aldurs en fluttist þá ásamt fjölskyldunni til Reyðarfjarðar. Meira
18. janúar 2019 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sunneva Ása Weisshappel

30 ára Sunneva er Reykvíkingur og myndlistarmaður, með BA-próf frá Listaháskólanum. Hún mun opna sýningu í Gallerí Port á morgun og nefnist hún Umbreyting. Foreldrar : Friðrik Karl Weisshappel, f. Meira
18. janúar 2019 | Árnað heilla | 213 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Snorri Guðlaugsson 85 ára Svala Marelsdóttir Sveinbjörg Símonardóttir 80 ára Guðmundur Valdimarsson Kristinn Alexandersson 75 ára Eygló Geirdal Gísladóttir Jón R. Meira
18. janúar 2019 | Í dag | 19 orð

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú...

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú Krist, Drottin vorn. (Fyrra Korintubréf 1. Meira
18. janúar 2019 | Fastir þættir | 168 orð

Vandræðagangur. A-AV Norður &spade;63 &heart;86 ⋄Á753 &klubs;Á9854...

Vandræðagangur. A-AV Norður &spade;63 &heart;86 ⋄Á753 &klubs;Á9854 Vestur Austur &spade;G1052 &spade;D98 &heart;5 &heart;KDG1092 ⋄DG96 ⋄82 &klubs;G632 &klubs;107 Suður &spade;ÁK74 &heart;Á743 ⋄K104 &klubs;KD Suður spilar 3G. Meira
18. janúar 2019 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Briem

Kristján Vilhjálmur Briem fæddist 18. janúar 1869 á Hjaltastöðum í Skagafirði. Foreldrar hans voru hjónin Eggert Gunnlaugsson Briem sýslumaður, f. 1811, d. 1894, og Ingibjörg Eiríksdóttir Sverrisen, húsfreyja, f. 1827, d. 1890. Meira
18. janúar 2019 | Fastir þættir | 347 orð

Víkverji

Víkverja fellur sjaldan verk úr hendi enda skipulagður með eindæmum og eyðir ekki tíma sínum í óþarfa. Það kemur þó fyrir að Víkverji ákveði að gera ekki neitt eins og sagt er. En er hægt að gera ekki neitt? Meira
18. janúar 2019 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. janúar 1930 Hótel Borg tók til starfa þegar veitingasalirnir voru opnaðir, en gistihúsið var tekið í notkun í maí. Hótelið var sagt „meiri háttar gisti- og veitingahús“. Meira

Íþróttir

18. janúar 2019 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Alveg stórkostlegt . Hreinlega ólýsanlegt. Draumi líkast. Æðislegt að ná...

Alveg stórkostlegt . Hreinlega ólýsanlegt. Draumi líkast. Æðislegt að ná markmiðinu. Stórkostleg frammistaða. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Brasilía – Kórea 35:26 Þýskaland – Serbía 31:23...

A-RIÐILL Brasilía – Kórea 35:26 Þýskaland – Serbía 31:23 Frakkland – Rússland 23:22 Lokastaðan: Frakkland 5410138:1139 Þýskaland 5320142:1108 Brasilía 5302127:1296 Rússland 5122131:1274 Serbía 5113127:1463 Kórea 5005124:1640 B-RIÐILL... Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

„Ákaflega stoltur“

Í München Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Danmörk Köbenhavn – Ajax 33:20 • Eva Björk Davíðsdóttir...

Danmörk Köbenhavn – Ajax 33:20 • Eva Björk Davíðsdóttir skoraði eitt mark fyrir... Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Njarðvík 86:90 Þór Þ. – KR 95:88...

Dominos-deild karla Valur – Njarðvík 86:90 Þór Þ. – KR 95:88 Skallagrímur – Stjarnan 80:94 Haukar – Tindastóll 73. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 605 orð | 2 myndir

Drengir verða að mönnum

Í München Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stundum ganga draumarnir eftir, stundum ekki, eins og sannast hefur hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla á heimsmeistaramótinu að þessu sinni. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Haukar – Tindastóll 73:66

Schenker-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 17. janúar 2019. Gangur leiksins : 3:2, 5:4, 12:7, 15:18 , 21:21, 26:28, 31:34, 38:41 , 40:43, 44:48, 55:52, 57:52 , 57:54, 60:56, 66:58, 73:66 . Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik – ÍR 18.30 Blue-höllin: Keflavík – Grindavík 20.15 1. deild karla: Höllin Ak.: Þór Ak. – Snæfell 19.15 Hveragerði: Hamar – Vestri 19. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 326 orð

Lokuðu á línuspilið

Kristján Jónsson kris@mbl.is Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Erlangen, var á meðal áhorfenda í ólympíuhöllinni í München í gær þegar Ísland vann sigurinn mikilvæga gegn Makedóníu á HM. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Makedónía – Ísland 22:24

Olympiahalle, München, HM karla, B-riðill, fimmtudag 17. janúar 2019. Gangur leiksins : 0:1 4:1, 4:4, 6:4, 8:8, 11:9, 13:11 , 15:13, 16:14, 16:18, 18:20, 20:20, 21:21, 21:23, 22:23, 22:24 . Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

Munaði hársbreidd

Í Laugardal Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska U20 ára landslið karla í íshokkíi þurfti að sætta sig við afar svekkjandi 4:2-tap fyrir Tyrklandi í þriðja og síðasta leik sínum í A-riðli 3. deildar heimsmeistaramótsins í gær. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, 16-liða, seinni leikir: Real Sociedad – Real Betis...

Spánn Bikarinn, 16-liða, seinni leikir: Real Sociedad – Real Betis 2:2 *Real Betis áfram, 2:2 samanlagt. Espanyol – Villarreal 3:1 *Espanyol áfram, 5:3 samanlagt. Barcelona – Levante 3:0 *Barcelona áfram, 4:2 samanlagt. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Sögulegur árangur Brasilíu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í fyrsta skipti í átján ár verða þrjár þjóðir utan Evrópu í efstu tólf sætum heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Tindastóll ekki sama lið án Urald King

Á Ásvöllum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hilmar Smári Henningsson var frábær í liði Hauka þegar Hafnfirðingar unnu óvæntan sjö stiga sigur gegn meistaraefnunum í Tindastóli í 14. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

* Viðar Ari Jónsson er genginn til liðs við norska knattspyrnuliðið...

* Viðar Ari Jónsson er genginn til liðs við norska knattspyrnuliðið Sandefjord, sem féll úr úrvalsdeildinni þar í landi. Meira
18. janúar 2019 | Íþróttir | 99 orð

Þjóðverjar annað kvöld

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik flýgur frá München til Kölnar um hádegið í dag en þar leikur það þrjá leiki í milliriðli HM í Lanxess-höllinni. Fyrsti leikurinn er gegn gestgjöfunum, Þjóðverjum, en hann hefst klukkan 19. Meira

Ýmis aukablöð

18. janúar 2019 | Blaðaukar | 295 orð | 2 myndir

100 sjálfboðaliðar koma að þorrablótinu

Reynir Leví Guðmundsson er formaður skipulagsnefndar fyrir þorrablót ÍR á þessu ári. Hann segir undirbúning að þorrablótum hefjast snemma á haustin enda sé viðburður sem þessi stór og að mörgu að huga. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 1028 orð | 3 myndir

„Ég er komin heim!“

Selmu Björnsdóttur er margt til lista lagt. Hún er frábær söngkona eins og flestir vita. Hún hefur hæfileika á sviði leiklistar, leikstjórnar og dans svo dæmi séu tekin. Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 442 orð | 1 mynd

„Oft gengið brösuglega að fá gesti til að hlusta“

Gróa Hreinsdóttir verður 63 ára í næsta mánuði. Hún á fimm uppkomin börn og þrjú barnabörn. Gróa er menntaður píanókennari og hefur starfað við tónlist allt sitt líf. Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 288 orð | 4 myndir

Fagurkerinn Helgi Björnsson

Helgi Björnsson söngvari og leikari ætlar að fara í ítölsku alpana á skíði og koma svo beint heim í þorrablót á Bryggjunni brugghúsi þar sem hann mun halda uppi stuðinu á hinn klassíska þorrahátt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 237 orð | 1 mynd

Getur fólk á ketó farið á þorrablót?

Er þorramatur hollur? Geta þeir sem eru á ketó gúffað í sig mat á þorrablótum? Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari og höfundur bókarinnar Ketó hormónalausnin, segir að þeir sem eru á ketó geti fundið mat við sitt hæfi. Marta María | mm@mbl.is Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 1001 orð | 2 myndir

Íslendingar sturlaðir af stemningu

Uppistandarinn Ari Eldjárn kemur fram á Þorrablóti Vesturbæjar í ár en þó að þorrablótið sé ungt að árum er aðsóknin gríðarleg og búast móthaldarar við 800 manns að þessu sinni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Klæðir sig alltaf þjóðlega á þorrablótum

Sævari Þór Jónssyni, lögmanni hjá Lögmönnum Sundagörðum, finnst algerlega ómissandi að fara á þorrablót. Marta María | mm@mbl.is Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 104 orð | 1 mynd

Taktu bóndadaginn með stæl!

Ef þú ætlar að vinna þér inn titilinn eiginkona/kærasta ársins skaltu leggja svolítið upp úr bóndadeginum sem er 25. janúar. Komdu makanum þínum á óvart og vertu sérlega almennileg. Það er nefnilega konudagur 24. Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 82 orð | 5 myndir

Vertu stjarnan á þorrablótinu!

Ef það er eitthvað sem getur hresst fólk við í frekar tíðindalausum janúar þá er það að fara á gott þorrablót. Gleyma því um stund að þú sért að spara eftir vísafyllirí desembermánaðar og sért í aðhaldi eftir jólin. Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 620 orð | 1 mynd

Þorrablót eru myrkramótmæli

Hilmar Guðjónsson leikari er flestum landsmönnum kunnur. Hilmar verður veislustjóri í þorrablóti Gróttu sem haldið verður í byrjun febrúar. Búist er við yfir 300 manns þangað. Það eru áhugaverðir tímar í lífi hans núna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 525 orð | 1 mynd

Þorrablót eru plástur á heimþrána

Kolbrún Kvaran, betur þekkt sem Kolla Kvaran, er sex barna móðir og söngkona sem býr í Noregi. Hún er varaformaður Íslendingafélagsins í suðurhluta landsins.Þorrablót Íslendinga eru haldin úti um allan heim. Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 251 orð | 3 myndir

Þorramatur er að sækja í sig veðrið

Þórhildur Garðarsdóttir er fjármálastjóri Forlagsins. Hún stendur að þorrablóti Vesturbæjar en það er haldið á vegum KR-kvenna. Hún segir þorramat vera að sækja í sig veðrið. Sjálf er hún mest fyrir hrútspunga. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. janúar 2019 | Blaðaukar | 351 orð | 1 mynd

Þorramatur fínn fyrir fólk á lágkolvetnafæði

Lukka Pálsdóttir, eigandi Happs, segir að vegna góðgerla í súrsuðum mat sem borinn er fram á þorrablótum sé hann alls ekki óhollur. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.