Greinar laugardaginn 19. janúar 2019

Fréttir

19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Auka öryggi í Fljótavík

Umhverfisstofnun hefur gefið leyfi til að komið verði upp lendingaraðstöðu í Fljótavík innan Hornstrandafriðlandsins. Tilgangurinn er að auka öryggi, en fjaran er grýtt og oft erfitt að koma fólki í land með öruggum hætti. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð

Áform um að styðja barnshafandi konur á landsbyggðinni

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynntu í ríkisstjórninni í gær áform um að skoða í sameiningu breytingar til að styðja betur barnshafandi konur á landsbyggðinni. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð

Ágreiningur um vinnutíma

Magnús Heimir Jónasson Baldur Arnarson Efling hafnaði í gær tillögum Samtaka atvinnulífsins (SA) um breytingar á vinnutíma og útreikningi launa. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ákvað að slökkva á símanum á kvöldin

„Ég æfi mikið íþróttir, crossfit og handbolta, og þar af leiðandi skiptir svefn mig miklu máli. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bregða sér í snjókast

Nýfallinn snjór á höfuðborgarsvæðinu hefur eflaust kætt marga. Þrátt fyrir hlýindi um tíma er spáð frekari snjókomu eða slyddu á næstu dögum. Í dag verður víða rigning og síðar snjókoma. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Django minnst með tónum í Iðnó í kvöld

Seinni dagur Django-daga í Reykjavík fer fram í dag í Iðnó. Markmið Django-daga er að minnast belgíska gítarfrumkvöðulsins Django Reinhardt. Á tónleikum kvöldsins, sem hefjast kl. 20. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Glerfínn Þessi ferfætlingur sem var á ferð við Rauðavatn á dögunum var sparilegur með... Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ekki ástæða fyrir frekari veikingu

Engin sérstök ástæða er til að búast við meiri veikingu íslensku krónunnar, að mati Jóns Bjarka Bentssonar, aðalhagfræðings Íslandsbanka. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fjórtán tegundir af þorrabjór

Sala á þorrabjór hefst fimmtudaginn 24. janúar en upphaf þorrans er á Bóndadaginn, föstudaginn 25. janúar. Í ár er áætlað að 14 tegundir af þorrabjór verði í boði, að því er fram kemur á heimasíðu Vínbúðanna. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Fjölgun ferðamanna þýðir ekki metár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir afkomu ferðaþjónustufyrirtækja ekki í beinu sambandi við fjölgun ferðamanna. Ekki sé sjálfgefið að metfjöldi ferðamanna leiði til metafkomu. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fleiri duftker jarðsett en kistur

Þeim fjölgar sífellt sem kjósa bálför í stað hefðbundinnar útfarar. Í fyrra voru í fyrsta sinn fleiri duftker jarðsett hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma en hefðbundnar kistur. Alls létust 2.245 Íslendingar á árinu 2018. Þar af voru 2. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Fleiri líkbrennslur en jarðarfarir í Reykjavík

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls létust 2.245 Íslendingar á árinu 2018. Þar af voru 2.168 búsettir á Íslandi og 77 erlendis. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Grafalvarlegt mál ef um „fréttafölsun“ er að ræða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er engin spurning að þetta er grafalvarlegt mál eins og Elín Björg lýsir málavöxtum,“ segir Páll Magnússon, alþingismaður og fyrrverandi útvarpsstjóri. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð

Halda loðnuleit áfram eftir helgi

Ráðgert er að eitt uppsjávarskip haldi til vöktunar á loðnustofninum á mánudag og verður lögð áhersla á svæðið fyrir Norðausturlandi. Þá heldur rannsóknaskipið Árni Friðriksson til leitar undir lok næstu viku. Í loðnuleiðangri þriggja skipa 4. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Himinlifandi skýjum ofar eftir árangurinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rögnvaldur Ólafsson glímukappi fór glaður frá München í Þýskalandi í gær eftir að hafa séð íslenska handboltalandsliðið tryggja sér sæti í 12 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Huga að gerð varnargarðs við Vík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Varnargarður við Víkurklett austan við Vík í Mýrdal, vegna hugsanlegs Kötluhlaups, var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í gær. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti málið. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Hugarflug um grásleppu til framtíðar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á vinnufundi fiskifræðinga á Hafrannsóknastofnun og forystumanna í Landssambandi smábátasjómanna í vikunni var farið yfir ýmsa möguleika til að draga úr meðafla við grásleppuveiðar. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hundur og köttur heilsast á Laugaveginum

Hundur rak upp stór augu þegar hann sá kött spóka sig innan við búðarglugga í verslun á Laugaveginum. Kötturinn pírði augun og starði á hvutta gegnum glerið en virtist þó ekki kippa sér mikið upp við heimsóknina. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hækkar um hávetur í lónum á hálendinu

Staða miðlunarlóna Landsvirkjunar er nú mun betri en á sama tíma í fyrra. Úrkoma í lok ársins 2018 og upphafi þessa árs bætti stöðu miðlunarlóna og bætti fyrir frekar úrkomulítinn október. Ekki er algengt að það bæti í lónin um hávetur. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hæstiréttur veitti 10 áfrýjunarleyfi

Hæstarétti bárust á árinu 2018 alls 64 beiðnir um áfrýjunar- og kæruleyfi. Um áramót höfðu 54 beiðnir verið afgreiddar og fallist á að veita leyfi í 10 tilvikum sem er 18,5% hlutfall. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Kanna nafngiftir býla eftir breytingu

Stofnun Árna Magnússonar er að kanna nafngiftir lögbýla eftir að ný lög um örnefni tóku gildi 2015. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Landsréttur staðfestir 16 ára dóm

Sextán ára fangelsisdómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Khaled Cairo, sem varð Sanitu Brauna að bana í íbúð á Hagamel í september árið 2017, hefur verið staðfestur af Landsrétti. Khaled Cairo veittist að Sanitu Brauna að kvöldi 21. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð

Límtré úr íslensku timbri

Skógræktin hefur gert samkomulag við Límtré Vírnet og Nýsköpunarmiðstöðina um tilraunavinnslu á íslensku timbri til límtrésframleiðslu. Öflun viðar hefst í næstu viku. Í samningi sem undirritaður var 10. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Ljósin á Sæbraut endurnýjuð í vor

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Næsta vor er áætlað að endurnýja umferðarljósabúnað á vestasta hluta Sæbrautar. Samhliða því verða gerðar breytingar á nokkrum gatnamótum. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Margt skýrir lengri starfsævi

Stefán segir ýmsar skýringar á því að starfsævin sé töluvert lengri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Þótt Íslendingar lifi lengur en flestar vestrænar þjóðir að meðaltali þá verji þeir færri árum á ellilífeyri en allar hagsælu vestrænu þjóðirnar. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Mesta aukning varð í sölu á svínakjöti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á svínakjöti jókst um 460 tonn á síðasta ári, eða um 7,3%. Með sömu þróun mun svínakjötið sem framleitt er í landinu verða söluhærra en lambakjötið fljótlega á þessu ári. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Mikið leitað að upplýsingum um Ísland á Google

Áhugi á Íslandi fer stöðugt vaxandi, ef marka má fjölda leita á vefsvæðinu Google. Alls var þar leitað 27 milljón sinnum að hótelum og gistingu á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 1068 orð | 3 myndir

Minni yfirvinna með betri afkomu

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og starfsmaður Eflingar, segir almennt litið svo á að með batnandi afkomu styttist vinnutími launafólks. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Númerið til heiðurs ömmu og afa

Númerið sem bræðurnir Arnór Þór og Aron Einar Gunnarssynir bera á bakinu með landsliðum Íslands í handbolta og fótbolta, 17, vísar í heimili móðurömmu þeirra og -afa, Huldu Jónsdóttur og Arnórs Sigurðssonar, en þau bjuggu um langt árabil í Fjarðarstræti... Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Of víðtæk friðlýsing

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Rafræn sönnunargögn

Rafrænt eftirlit og gagnaöflun vegur þungt í ítarlegri greinargerð lögreglumanna sem rannsökuðu bitcoin-málið svonefnda. Þetta má lesa í dómi Héraðsdóms Reykjaness þar sem atburðarás málsins er rakin. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ráðherra enn ekki fengið kynninguna

„Tillögur Þjóðskjalasafns Íslands um meðferð tölvupósta eru til umfjöllunar í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Semja um Ásbyrgi

Undirritaður var í gær, föstudag, samningur á milli Skógræktarinnar og Vatnajökulsþjóðgarðs um umsjón Ásbyrgis í Kelduhverfi. Meira
19. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Sigurinn gæti reynst dýrkeyptur

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stefan Löfven, leiðtogi Sósíaldemókrataflokksins í Svíþjóð, myndar nýja minnihlutastjórn í næstu viku eftir að hafa náð kjöri í embætti forsætisráðherra á þinginu í gær, 131 degi eftir þingkosningar. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sigurrós, en ekki Sigrún

Í umfjöllun Morgunblaðsins í gær um Hjört Elías Ágústsson, ungan dreng sem hefur verið í krabbameinsmeðferðum í Svíþjóð og hér á landi, misritaðist nafn systur hans og hún var þar kölluð Sigrún. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Sjá ekki sólina fyrir fjöllunum

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Þótt margir dásami fegurð og nánd fjallanna sem umkringja Grundarfjörð eru þeir til sem finnst nánd þeirra fullmikil. Slík nánd hefur óhjákvæmilega í för með sér nokkra ókosti. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð

Skoðanakönnun leyfishafa

Nú stendur yfir skoðanakönnun meðal félagsmanna Landssambands smábátasjómanna, sem hafa rétt til grásleppuveiða. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð

Sunnlendingar fá ekki framlengingu hjá Sorpu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum auðvitað drullufúl yfir þessari niðurstöðu,“ segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra og stjórnarmaður í Sorpstöð Suðurlands. Sorpa bs. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sycamore Tree leikur í Bæjarbíói í kvöld

Dúettinn Sycamore Tree heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.30. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð

Tekjusaga Íslendinga á netið

Stjórnvöldum verður nú kleift að meta áhrif breytinga á sköttum og bótum á lífskjör einstakra hópa með nýjum gagnagrunni sem byggist á skattframtölum allra Íslendinga. Vefurinn tekjusagan. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Tillögum um húsnæðismál skilað

Átakshópur sem stjórnvöld og heildarsamtök á vinnumarkaði settu á fót um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðuna á húsnæðismarkaði skilar tillögum sínum á sunnudaginn. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð

Tólf aðstoða við sáttamiðlun

Ríkissáttasemjari hefur tilnefnt 12 aðstoðarsáttasemjara sem koma til með að aðstoða í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir og framundan eru. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Tæknin hagnýtt við rannsókn brots

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rafrænt eftirlit og gagnaöflun vegur þungt í ítarlegri greinargerð lögreglumanna sem rannsökuðu bitcoin-málið svonefnda. Þetta má lesa í dómi Héraðsdóms Reykjaness þar sem atburðarás málsins er rakin. Meira
19. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Vaxandi ofsóknir gegn kristnu fólki

Talið er að um 245 milljónir kristinna manna sæti miklum ofsóknum vegna trúar sinnar í 50 ríkjum sem eru á nýjum lista hreyfingarinnar Open Doors yfir lönd þar sem staða kristinna manna er álitin verst. Meira
19. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 1049 orð

Yfirlýsing frá Jóni Baldvin Hannibalssyni

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi formanni Alþýðuflokksins, í tilefni af fjölmiðlaumfjöllun síðustu daga um meinta háttsemi hans í garð kvenna. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2019 | Leiðarar | 527 orð

Færri skattsvikaskjól

Gagnsæi er orðið meira og erfiðara að fela slóð peninga Meira
19. janúar 2019 | Reykjavíkurbréf | 1594 orð | 1 mynd

May er ekki ein um að fara út af í annarri hverri beygju

Kjörorðin voru: „Never, never, never quit.“ Þeir sem horfa gagnrýnum augum á tilburði May forsætisráðherra segja að hennar háttur sé að gefast upp fyrir búrókrötum Brussel hvenær sem hún fái færi á. Meira
19. janúar 2019 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Ofurskattar Reykjavíkur

Hluti af ofurskattheimtu Reykjavíkurborgar var ræddur í borgarráði á fimmtudag. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins bókuðu meðal annars: „Í fyrradag fengu húseigendur álagningarseðil sem er 15% hærri að jafnaði en sá síðasti. Meira

Menning

19. janúar 2019 | Myndlist | 1135 orð | 1 mynd

„Verkin mín eru merkingarfælin“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tvær sýningar verða opnaðar kl. 16 í dag í Ásmundarsafni, annars vegar sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar, Undir sama himni , og hins vegar sýning á verkum Sigurðar Guðmundssonar, Skúlptúr og nánd . Meira
19. janúar 2019 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Frostenson hætt í akademíunni

Katarina Frostenson hættir formlega í Sænsku akademíunni (SA). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem birt var á vef SA í gær. Frostenson, er gift Jean-Claude Arnault sem á síðasta ári hlaut tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Meira
19. janúar 2019 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Goddur spjallar um Einar Þorstein

Guðmundur Oddur Magnússon spjallar við gesti á sýningunni Safnið á röngunni með Einari Þorsteini í Hönnunarsafni Íslands í dag kl. 13. „Goddur tók fjölda viðtala við Einar á meðan hann var á lífi og fáir sem þekkja líf hans og störf betur. Meira
19. janúar 2019 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Harpa leiðir gesti um Sjónarhorn

Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, mun á morgun, sunnudag, kl. 14 leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Meira
19. janúar 2019 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Kristín Anna í Mengi í kvöld

Tónlistarkonan Kristín Anna kemur fram í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Meira
19. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Nei, hann er löngu dauður!

Á dauða sínum átti hann von en ekki þeim ósköpum að markvörðurinn hans tæki allt í einu upp á því að verja skot. Meira
19. janúar 2019 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Saunders hlaut Von Siemens-verðlaunin

Breska tónskáldið Rebecca Saunders hlýtur svokölluð Ernst von Siemens-tónlistarverðlaun í ár en þau hafa verið kölluð „nóbelsverðlaun tónlistarinnar“ og eru veitt tónskáldi eða klassískum tónlistarmanni fyrir ævilanga þjónustu við listina. Meira
19. janúar 2019 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Snorri leikur í Hannesarholti

Snorri Sigfús Birgisson kemur fram á tónleikum í Hannesarholti í dag kl. 16. Um er að ræða þriðju og síðustu tónleika vetrarins þar sem Snorri flytur drjúgan hluta þeirra tónverka sem hann hefur samið fyrir píanó á árunum 1975 til 2018. Meira
19. janúar 2019 | Tónlist | 540 orð | 3 myndir

Stundarfjórðungur af stuði

Listasamlagið post-dreifing skýlir alls kyns snilldarböndum af yngra taginu um þessar mundir og Korter í flog er eitt af þeim. Meira
19. janúar 2019 | Myndlist | 274 orð | 1 mynd

Umbreyting í Porti

Sunneva Ása Weisshappel opnar einkasýninguna Umbreyting í dag kl. 16 í Galleríi Porti, Laugavegi 23b. Um sýninguna segir m.a. Meira
19. janúar 2019 | Leiklist | 1019 orð | 2 myndir

Veganesti á skáldabraut

Sumó eftir Hildi Selmu Sigbertsdóttur. Þensla eftir Þórdísi Helgadóttur. Stóri Björn og kakkalakkarnir eftir Matthías Tryggva Haraldsson. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Meira
19. janúar 2019 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Þetta vilja börnin sjá í Gerðubergi

Hin sívinsæla sýning Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í sautjánda sinn á Borgarbókasafninu í Gerðubergi á morgun, sunnudag, kl. 14. Sýningin verður það uppi út marsmánuð og fer þá á flakk milli fleiri sýningarstaða á landsbyggðinni. Meira

Umræðan

19. janúar 2019 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Baráttan við loftslagsbreytingar er kapphlaup sem mannkynið getur unnið og verður að vinna

Eftir Tryggva Felixson: "Aðgerðir á Íslandi, eða jafnvel allri Evrópu leysa ekki loftslagsvandann, en má ekki líkja aðgerðaleysi við glæp gagnvart komandi kynslóðum?" Meira
19. janúar 2019 | Pistlar | 324 orð

Faðir velferðarríkisins

Vel færi á því í íslenskri tungu að kalla það, sem Þjóðverjar nefna Wohlfartsstaat og Bretar welfare state, farsældarríki, en nafnið velferðarríki er líklega orðið hér rótfast, þótt af því sé erlendur keimur. Meira
19. janúar 2019 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Flokkur fólksins og skattleysi lægri launa

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Það er vel athugandi með hverjum hætti bæta megi hag þeirra lægra launuðu án þess að það gangi upp allan tekjustigann með tilheyrandi verðbólgu." Meira
19. janúar 2019 | Aðsent efni | 1140 orð | 1 mynd

Forgjöf Íslendinga

Eftir Tómas I. Olrich: "Orkupakkinn markar leið þeirra aðila, sem vilja virkja markmið ESB um sameiginlegan orkumarkað og auðveldan aðgang yfir landamæri að orku, sem skilgreind er af sambandinu sem vara og þjónusta. Það á sérstaklega við um orku sem telst sjálfbær." Meira
19. janúar 2019 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Hvers virði er hvalur?

Eftir Joe Roman: "Afurðir hvala hafa löngum verið mikilvægar en þeir gegna einnig mikilvægu hlutverki í vistkerfi sjávar." Meira
19. janúar 2019 | Pistlar | 488 orð | 2 myndir

Málsvörn málvillunnar

Seint á jólaföstu birtist frétt á vef RÚV þar sem stóð meðal annars: „Árlega deyja um það bil 300 þúsund börn undir 5 ára vegna sýkinga sem eru ollnar af þessari bakteríu þannig að hún getur verið mjög skaðleg... Meira
19. janúar 2019 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Miklar kröfur á lítil fyrirtæki

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Útgangspunkturinn ætti að vera svigrúm í rekstri fyrirtækja til þess að hækka laun. Ef við hækkum laun umfram það þá mun verðbólga fara af stað og launahækkanir skila sér ekki í auknum kaupmætti til fólks." Meira
19. janúar 2019 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Norðausturland

Eftir Einar Benediktsson: "Spyrja mætti hvort framkvæmdaáætlun Kínverja sem gengur undir heitinu Belti og braut geri ráð fyrir risahöfninni í Finnafirði." Meira
19. janúar 2019 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Opið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar

Eftir Indu Björk Alexandersdóttur: "Vegakerfið, úrbætur og fjárlög til vegaframkvæmda. Sýn atvinnufólks í akstri úti á þjóðvegum á vegakerfinu og þjónustu Vegagerðarinnar." Meira
19. janúar 2019 | Pistlar | 838 orð | 1 mynd

Orkugeirinn í endurnýjun

Landsvirkjun á að halda hlut Einars skálds Benediktssonar til haga. Meira
19. janúar 2019 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Sjaldan valda tveir þá einn deilir

Árið 1932 ríkti ringulreið í Þýskalandi. Atvinnuleysi var mikið og milljónir lifðu við kröpp kjör, þjóðin hafði tapað heimskulegri styrjöld 14 árum áður og stjórnmálin voru í upplausn. Meira

Minningargreinar

19. janúar 2019 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Axel G.J. Thorsteinson

Axel Grímur Julian Thorsteinson fæddist 13. september 1922 í Winnipeg í Kanada. Hann lést 29. desember 2018. Axel var næstelstur albræðra, bræður hans eru Steingrímur Harry Thorsteinson, f. 15. október 1920 í Pittsfield, Bandaríkjunum, látinn 11. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Gissur Þorvaldsson

Gissur Þorvaldsson fæddist 1. september 1929. Hann lést 22. nóvember 2018. Útför Gissurar fór fram 5. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Gunnar Halldórsson

Gunnar Halldórsson fæddist 10. apríl 1926. Hann lést 24. desember 2018. Útför Gunnars fór fram 9. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Hallgrímur Guðjónsson og Sigurlaug Fjóla Kristmannsdóttir

Hallgrímur Guðjónsson var fæddur í Hvammi í Vatnsdal 15. janúar 1919 og hefði því orðið 100 ára núna 15. janúar síðastliðinn, en hann lést 3. ágúst 2018. Hann var sonur hjónanna Rósu Ívarsdóttur og Guðjóns Hallgrímssonar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Helgi Kristófersson

Helgi Kristófersson fæddist 26. júlí 1949 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. desember 2018. Foreldrar hans voru Ásdís Guðlaugsdóttir, f. 19. ágúst 1928, d. 24. desember 1993, og Kristófer Helgason, f. 18. janúar 1926, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Hermína Benjamínsdóttir

Hermína Benjamínsdóttir fæddist 23. september 1946. Hún lést 17. október 2018. Útför Hermínu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Ingvar Ágústsson

Ingvar Ágústsson fæddist 8. febrúar 1939. Hann lést 19. desember 2018. Útför Ingvars fór fram 17. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 2670 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 1. mars 1932 á Ljótsstöðum í Vopnafirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 14. janúar 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Gunnarsson, f. 5.11. 1895, bóndi og oddviti á Ljótsstöðum, d. 24.5. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Kristín Ingveldur Ingólfsdóttir

Kristín Ingveldur Ingólfsdóttir (Kiddý) fæddist 7. febrúar 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 17. desember 2018. Foreldrar hennar voru Sigurjóna Anna Sófusdóttir, f. 26. janúar 1916, d. 16. febrúar 1984, og Ingólfur Eyjólfsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

María Björk Þórsdóttir

María Björk Þórsdóttir fæddist 22. maí 1933 á Bakka í Öxnadal. Hún lést á Hornbrekku, dvalarheimili aldraðra á Ólafsfirði, 25. desember 2018. Foreldrar Bjarkar voru Þór Þorsteinsson, f. 19. október 1899, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2019 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Unnur Guðmundsdóttir

Unnur Guðmundsdóttir fæddist í Minni-Brekku í Fljótum 17. desember 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 12. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Jóna Kristín Guðmundsdóttir, f. 29.12. 1899, d. 19.12. 2003, og Guðmundur Benediktsson, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 3 myndir

90 milljarða afgangur

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Gengi íslensku krónunnar lækkaði um 6,4% á árinu 2018, samanborið við 0,7% lækkun árið 2017 og 18,5% hækkun árið 2016. Innan ársins 2018 var flökt krónunnar, eða munur hæsta og lægsta gengis, 17,3%. Meira
19. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Friðlýsing styrkir

Friðlýsing Drangajökuls-víðerna er líkleg til að styrkja umtalsvert samfélag og náttúru í Árneshreppi. Þetta er niðurstaða mats sem félagasamtökin Ófeig – náttúruvernd létu gera. Meira
19. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Litlar hækkanir

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018 sem er minnsta hækkun frá árinu 2011. Það er mikil breyting frá árinu 2017 þegar verð hækkaði um 18,9%. Meira
19. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Orka til þyngdar

Mjólkursamsalan setti á dögunum á markað Næringu+ sem er orku- og prótínríkur næringardrykkur sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við þyngdartapi. Meira
19. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Samþykktu tillögu tilnefningarnefndar

Nýkjörna stjórn Haga hf. skipa þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson. Meira
19. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Skipulagsbreytingar hjá Eimskip

Eimskipafélag Íslands tilkynnti talsverðar breytingar á skipuriti félagsins og starfsemi við lokun markaða í gær, tveimur dögum eftir að tilkynnt var um ráðningu nýs forstjóra, Vilhelms Más Þorsteinssonar. Meira
19. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Skuldabréfaeigendur samþykktu skilmálana

Nægilegur fjöldi skuldabréfaeigenda WOW air samþykkti þær skilamálabreytingar sem óskað var eftir í kjölfar þess að fjárfestingafélagið Indigo Partners tilkynnti að það hygðist fjárfesta í félaginu. Meira

Daglegt líf

19. janúar 2019 | Daglegt líf | 539 orð | 4 myndir

Munu baunir bjarga mannkyni?

Mannkynið verður að breyta neysluvenjum sínum, að öðrum kosti er framtíð þess ógnað. Þetta segir hópur vísindamanna á sviði heilsu- og umhverfisverndar sem hafa birt tillögu að nýjum manneldismarkmiðum fyrir heimsbyggð alla þar sem m.a. stóraukin neysla bauna og grænmetis er lögð til. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2019 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bf4 Bb7 4. e3 e6 5. c4 Bb4+ 6. Rfd2 0-0 7. a3 Be7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bf4 Bb7 4. e3 e6 5. c4 Bb4+ 6. Rfd2 0-0 7. a3 Be7 8. Rc3 c5 9. d5 d6 10. e4 Rbd7 11. Be2 Re8 12. 0-0 Bf6 13. Bg3 Bxc3 14. bxc3 e5 15. a4 a5 16. Rb1 Bc8 17. Ra3 Rc7 18. Hb1 Hb8 19. Bd3 De8 20. Hb2 f6 21. f3 Hf7 22. Bf2 Rf8 23. Meira
19. janúar 2019 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
19. janúar 2019 | Í dag | 240 orð

Ein er tíkin og kann ekki að gelta

Vísnagátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Ómerk talin er sú kvinna. Afar þörf í sendiferð. Smala hjörð er hennar vinna. Hún er bíll af verstu gerð. Helgi Seljan svarar: Kjaftatík er köpuryrði, kannski senditíkin líka. Meira
19. janúar 2019 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Enn í fullu fjöri

Í dag fagnar kántrístjarnan Dolly Parton 73. ára afmæli. Þessi magnaða tónlistar- og leikkona á að baki 60 ára feril og er enn í fullu fjöri. Hún fæddist í Tennesse og hlaut nafnið Dolly Rebecca Parton. Meira
19. janúar 2019 | Árnað heilla | 672 orð | 4 myndir

Fékk félagsmálastússið með móðurmjólkinni

Björn Grétar Sveinsson fæddist 19. janúar 1944 á Þórarinsstaðaeyrum (Eyrunum) við Seyðisfjörð og ólst þar upp fyrstu tvö árin en flutti þá með móður sinni og stjúpföður til Eskifjarðar þar sem hann ólst síðan upp. Meira
19. janúar 2019 | Í dag | 98 orð | 2 myndir

Fæðingardagur Janis

Í dag er fæðingardagur söngkonunnar Janis Joplin. Hún fæddist árið 1943 í Port Arthur í Texas og hlaut nafnið Janis Lyn Joplin. Meira
19. janúar 2019 | Í dag | 176 orð

Geislavirkur litur. S-NS Norður &spade;Á543 &heart;G ⋄K10...

Geislavirkur litur. S-NS Norður &spade;Á543 &heart;G ⋄K10 &klubs;KD9854 Vestur Austur &spade;D96 &spade;K72 &heart;D92 &heart;Á8753 ⋄DG943 ⋄8752 &klubs;G2 &klubs;10 Suður &spade;G108 &heart;K1064 ⋄Á6 &klubs;Á763 Suður spilar... Meira
19. janúar 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Bríet Sól Guðmundsdóttir fæddist 15. apríl 2018 kl. 9.17. Hún...

Kópavogur Bríet Sól Guðmundsdóttir fæddist 15. apríl 2018 kl. 9.17. Hún vó 2.714 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Hafdís Guðnadóttir og Guðmundur Geir Jónsson... Meira
19. janúar 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

„Karlmenn á Íslandi lifa næstum 16 árum lengur en karlmenn frá Kasakstan.“ Það er að segja í Kasakstan, rétt eins og á Íslandi. Meira
19. janúar 2019 | Í dag | 1323 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Þegar huggarinn kemur. Meira
19. janúar 2019 | Í dag | 16 orð

Nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn...

Nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur (Fyrra Korintubréf 13. Meira
19. janúar 2019 | Fastir þættir | 564 orð | 4 myndir

Situr í viðsjárverðri stöðu

Sigurbjörn Björnsson er efstur með fullt hús vinninga eftir fjórar umferðir á Skákþingi Reykjavíkur. Hann vann Lenku Ptacnikovu sl. miðvikudagskvöld. Í 2.-5. Meira
19. janúar 2019 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Skipti um orkugjafa í hitunarferlum

Bjarni Jónsson, rafmagnsverkfræðingur og fyrrverandi rafmagnsstjóri ISAL, á 70 ára afmæli í dag. Meira
19. janúar 2019 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Sæmundur Sæmundsson

Sæmundur Tryggvi Sæmundsson fæddist 19. janúar 1869 (16. janúar segir Íslendingabók, en fleiri heimildir segja 19. jan.) í Gröf í Öngulstaðahreppi í Eyjafirði. Foreldrar hans voru hjónin Sæmundur Jónasson, bóndi þar, f. 1801, d. Meira
19. janúar 2019 | Árnað heilla | 417 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 101 árs Áslaug Helgadóttir 95 ára Árni B. Tryggvason 90 ára Ragnar Haraldsson 85 ára Kristín Hendrikka Jónsd. Meira
19. janúar 2019 | Fastir þættir | 262 orð

Víkverji

Víkverji hefur oft heyrt talað um forheimskandi áhrif poppmenningar, en er lítið gefinn fyrir slíka stimpla. Hann er þó ekki frá því að þegar kemur að bresku hljómsveitinni Pink Floyd séu slíkar fullyrðingar réttlætanlegar. Meira
19. janúar 2019 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. janúar 1903 Þýski togarinn Friederich Albert strandaði á Skeiðarársandi. Áhöfnin komst öll í land en hraktist síðan um sandinn í tvær vikur og þrír menn fórust. Meira

Íþróttir

19. janúar 2019 | Íþróttir | 1599 orð | 5 myndir

Arnór bestur Íslendinganna í riðlakeppninni

• Fær níu í einkunn af tíu mögulegum • Morgunblaðið gefur leikmönnum íslenska liðsins einkunnir fyrir frammistöðuna í riðlakeppni HM í München • Elvar Örn og Gísli Þorgeir hafa nýtt vel tækifærin á sínu fyrsta stórmóti • Björgvin... Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Breiðablik – ÍR 68:99 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla Breiðablik – ÍR 68:99 Keflavík – Grindavík 88:77 Staðan: Njarðvík 141311269:119526 Tindastóll 141131229:105522 Stjarnan 141041284:115120 Keflavík 14951187:112318 KR 14951227:118518 Þór Þ. Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 394 orð

Eru þakklátir fyrir tækifærið

Kristján Jónsson kris@mbl.is Silfurdrengurinn Sverre Jakobsson þekkir vel að spila á stórmóti fyrir Íslands hönd. Hann hefur veitt því athygli hversu góð stemning er í íslenska hópnum. Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Holland Vitesse – Excelsior 3:2 • Elías Már Ómarsson lék...

Holland Vitesse – Excelsior 3:2 • Elías Már Ómarsson lék fyrstu 55 mínúturnar og Mikael Anderson síðasta korterið hjá Excelsior. Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Karlalandsliðið í handknattleik er komið áfram í milliriðilinn á HM. Þar...

Karlalandsliðið í handknattleik er komið áfram í milliriðilinn á HM. Þar sem ungu liði og mörgum nýliðum er nú teflt fram má segja að okkar menn séu nú lausir við pressuna og geti notið þess að spila. Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Keflavík – Grindavík 88:77

Blue-höllin, Dominos-deild karla, föstudag 18. janúar 2019. Gangur leiksins : 4:0, 10:7, 16:14, 21:20 , 25:29, 27:36, 33:40, 42:46 , 48:53, 55:56, 63:58, 70:64 , 70:66, 76:66, 83:70, 88:77 . Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Keflvíkingar bundu enda á taphrinuna

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Ákveðin eftirvænting var fyrir leik Grindvíkinga og Keflvíkinga sem háður var í gærkvöldi í Keflavík í Dominos-deild karla. Iðulega eru viðureignir þessara liða mikil skemmtun og baráttan fylgir. Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, 8-liða úrslit: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, 8-liða úrslit: MG-höllin: Stjarnan – Skallagrímur S14 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar S16 Smárinn: Breiðablik – ÍR S19.15 Blue-höllin: Keflavík – Valur S20 1. Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 342 orð | 3 myndir

*Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson mun ganga í raðir danska...

*Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson mun ganga í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Skjern í sumar. Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Selfoss – Valur 27:28 Staðan: Valur...

Olís-deild kvenna Selfoss – Valur 27:28 Staðan: Valur 12912300:24019 Fram 12813345:28617 ÍBV 12714297:28315 Haukar 12705308:29114 KA/Þór 12516280:29311 Stjarnan 12336288:3239 HK 12318255:3187 Selfoss 12129288:3274 Grill 66 deild kvenna Víkingur... Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Sigurmark Lovísu á lokasekúndunni

Selfoss kastaði hreinlega frá sér möguleikanum á því að ná í stig gegn toppliði Vals í Olís-deild kvenna í handknattleik á Selfossi í gær. Landsliðskonan Lovísa Thompson skoraði sigurmark Vals á síðustu sekúndu leiksins. Meira
19. janúar 2019 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Ævintýri framundan

Í Köln Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðsins í handknattleik karla bíður mikil áskorun í dag og á morgun á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. Meira

Sunnudagsblað

19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 56 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Af hverjum er styttan?

Hann var fæddur á þessum degi, 19. janúar, árið 1892 í Borgarnesi. Var sem ungur maður framkvæmdastjóri Kveldúlfs, útgerðar fjölskyldu sinnar, en kjörinn á Alþingi árið 1926 og átti þar sæti til dánardægurs 1964. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 4000 orð | 9 myndir

Algjörlega í núinu

Brimbrettakappinn og ljósmyndarinn Erlendur Þór Magnússon ólst upp við að vera dreginn á fjöll allar helgar og eyða sumarfríum í tjöldum og fjallaskálum á hálendinu við margskonar útivist. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 121 orð | 3 myndir

Á laugardagskvöldum í vetur sýnir RÚV kvikmyndir sem hafa valdið...

Á laugardagskvöldum í vetur sýnir RÚV kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. Í þetta sinn er það kvikmyndin Do the Right Thing frá 1989 í leikstjórn Spikes Lee . Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 582 orð | 1 mynd

Borðum okkur ekki í gröfina!

Lifum lengur kallast átta glænýir þættir um heilsu eftir Helgu Arnardóttur sem koma inn í Sjónvarp Símans Premium á þriðjudaginn. Þar nálgast hún viðfangsefnið vísindalega en í senn á mannamáli. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Brad Pitt leikari...

Brad Pitt... Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Dansmeyjar snæða í Reykjavík

„Á laugardagskvöld snæddu dansmeyjar frá frægasta næturklúbb Parísar kvöldverð á Reykjavíkurflugvelli. Þær voru á vegum Loftleiða, komu með „Sögu“ til Reykjavíkur á leið til Bandaríkjanna, þar sem þær munu dansa (m.a. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagspistlar | 594 orð | 1 mynd

Ekkert víst að þetta sé einfalt

Ég myndi halda að svona fyrirlestur væri frekar stuttur. „Borðaðu hollan mat, reglulega. Hreyfðu þig, ekki reykja og reyndu að drekka ekki alltof mikið. Ef það er eitthvað að þá skaltu panta tíma hjá heimilislækni.“ Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Enginn Beckham í Peaky Blinders

Sjónvarp Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur borið til baka orðróm þess efnis að knattspyrnugoðsögnin David Beckham muni koma fram í fimmtu seríunni af hinu vinsæla millistríðsáraspennudrama Peaky Blinders. „Frábær dagur á tökustað á Peaky... Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Er hver?

Elja Enda þótt þeir séu komnir á áttræðisaldurinn er engan bilbug á eftirlifandi meðlimum hinnar goðsögulegu rokkhljómsveitar The Who að finna. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 697 orð | 3 myndir

Erlendar bækur ársins

Undir lok hvers árs keppast fjölmiðlar við að birta lista yfir það besta og markverðasta sem bar á góma eða kom út. Slíkir listar eru happafengur þeim sem lesa bækur, en undirstrika um leið að ekki verður deilt um smekk. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Ertu í vanda?

Þorsteinn segir afar persónubundið hversu mikill skjátími er of mikill. Í stað þess að einblína á tölvutímann sé mikilvægara að fylgjast með ákveðnum atriðum og hann miðar við fjögur. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 159 orð | 2 myndir

Forboðnar ástir um miðja nítjándu öld

Aðdáendur Downton Abbey og bresks búningadrama yfirleitt geta tekið gleði sína en Julian Fellowes, höfundur hinna margrómuðu og vinsælu þátta, vinnur nú að handriti upp úr eigin skáldsögu, Belgravia, og gengið er út frá því að framleiðsla þáttanna... Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 494 orð | 1 mynd

Foreldrar þori að vera foreldrar

Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, segir umræðu um skjánotkun nauðsynlega en ekki sé alltaf raunhæft að ætla að hafa samræmdan skjátíma innan bekkja. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 30 orð | 25 myndir

Fyrir kaffisopann

Það segir sitthvað um ást okkar á kaffi hve mikið úrval er til af kaffikönnum, -bollum og því sem þarf til að gera sopann sem bestan. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Georgísk matseld

Það eru alltaf einhver framandi lönd til að líta til fyrir innblástur í matargerðinni. Andrew Freeman, matarráðgjafi frá San Franscisco, segir að Georgía sé næsta stjarnan í matargerðinni. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 718 orð | 1 mynd

Gleðiríkara líf eftir tiltekt

Tiltektaraðferðin KonMari breiðist út eins og eldur í sinu eftir að sjónvarpsþáttur Marie Kondo fór í loftið á Netflix í ársbyrjun. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 655 orð | 2 myndir

Hagsmunagæsla – góð eða slæm?

Nú þarf að fá greiningu á því hvað hvert fyrirtæki fékk í sinn hlut. Við erum að tala um milljarða sem almenningur tvígreiðir við sigurhróp innflutningsverslunarinnar! Milljarða í skaðabætur til þeirra sem fyrir engum skaða urðu. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 190 orð | 5 myndir

Haukur Bragason tjáði sig um mögulega breytingu klukkunnar á Twitter...

Haukur Bragason tjáði sig um mögulega breytingu klukkunnar á Twitter: „Fólk sem vill ekki breyta klukkunni því það vill komast út að gera eitthvað í birtu eftir vinnu: Það sem þið viljið er ekki að halda í klukku sem passar ekki við hnattstöðu... Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Hefur ekki áform um að svipta sig lífi

Heilsa „Ég verð ekki enn ein tölfræðin varðandi sjálfsmorð!!!!! Ég ætla að leita mér hjálpar strax á morgun. Ég kem til með að berjast fyrir framtíð minni og neita að gefast upp. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Heimabakað brauð

Pinterest veit mikið um það sem almenningur er að hugsa og eitt af því sem hefur verið hvað mest aukning á í leitarvél miðilsins (413%) á síðastliðnu ári er hvernig eigi að gera heimabakað brauð. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 3331 orð | 8 myndir

Heimt úr helju

Hjördís Árnadóttir vaknaði slöpp að morgni 17. júní 2011 og um kvöldið var henni vart hugað líf. Meinið var svæsin sýklasótt út frá sýkingu í eggjastokk sem þurfti að fjarlægja. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 218 orð

Hvað verður vinsælt á árinu?

Matgæðingar eru oftar en ekki nýjungagjarnir og hafa gaman af því að örva bragðlaukana með nýstárlegum réttum og drykkjum. Í upphafi árs spá margir fyrir um hverjir verði mest áberandi matarstraumarnir á komandi ári. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Hæstu fjöllin

Zermatt er oft talinn fallegasti skíðastaðurinn í Ölpunum en hann státar af hæstu fjöllum í Sviss. Hann er í dag vinsælasti skíðastaður Sviss. Þangað koma árlega tvær milljónir manna víða að til þess að skíða og njóta sólarinnar. Hæstu tindar ná 3. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 787 orð | 4 myndir

Í sautjánda himni

Númerið sem bræðurnir Arnór Þór og Aron Einar Gunnarssynir bera á bakinu með landsliðum Íslands í handbolta og fótbolta, 17, vísar í heimili ömmu þeirra og afa heitinna á Ísafirði en þau bjuggu í Fjarðarstræti 17. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Kennir fólki að brjóta saman föt

Eitt af því sem Marie Kondo kennir í þáttunum er að brjóta saman föt. Flestir halda að það sé eitthvað sem þeir kunni ágætlega en þessi aðferð hennar gerir það miklu aðgengilegra að finna hluti í skúffum. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 279 orð | 1 mynd

Keppir í tólfta sinn

Hvað hefurðu keppt oft á RIG (Reykjavík International Games)? Ég hef verið með frá upphafi. Ég var að verða tólf ára þegar ég tók fyrst þátt, en ég byrjaði að æfa sund fimm ára gömul. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 20. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Kvöldmatur í álpappír

Fólk er alltaf að leita að þægilegri leið til að elda hollan og góðan mat fyrir alla fjölskylduna. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Lausamjöll í Japan

Í bænum Niseko á japönsku eyjunni Hokkaido er að finna frábært skíðasvæði þekkt fyrir mikla lausamjöll. Meðalsnjókoma þar árlega er 15 metrar! Þarna mætast í raun fjögur skíðasvæði og eru þetta vinsælustu skíðastaðir Japans. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 262 orð | 1 mynd

Leið til að spara tíma

Oft er talað um snjallsímann sem lúmskasta tímaþjófinn. Það er eflaust rétt en tæknin stelur ekki aðeins frá manni tíma. Hún getur líka sparað hann ef hún er nýtt með skynsamlegum hætti. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Leon Ingi Stefánsson Nei, ég geri það ekki. Mér finnst hálkan mjög...

Leon Ingi Stefánsson Nei, ég geri það ekki. Mér finnst hálkan mjög... Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Markþjálfunardagurinn 2019

Markþjálfunardagurinn 2019 verður haldinn á fimmtudaginn á Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2. Hann snýst um markþjálfun til árangurs, áhrifa og arðsemi. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Metallica setur bjór á markað

Málmgoðin í Metallica hafa í samstarfi við Arrogant Consortia, sem er partur af Stone Brewing-brugghúsinu, sett á markað nýjan bjór, Enter Night Pilsner. Mjöðurinn er þegar kominn í verslanir í Bandaríkjunum og verður fáanlegur víðar með vorinu. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 123 orð | 4 myndir

Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir

Ég var að lesa Ungfrú Ísland eftir Auði Övu og varð fyrir smá vonbrigðum með hana, fannst persónurnar of grunnar. Hún missti mig líka alveg undir lokin, en ég er annars mikill aðdáandi hennar. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Mögnuð skíðaparadís

Vail hefur verið vinsæll skíðastaður í Colorado síðan á sjöunda áratug síðustu aldar. Er skíðasvæðið með því stærsta sem gerist í heiminum og hentar skíðafólki á öllum stigum íþróttarinnar. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 638 orð | 1 mynd

Nýtt barn og meiri hreyfing?

Því fylgja margvíslegar áskoranir að eignast barn og það getur reynst þrautin þyngri að samhæfa barnauppeldið og reglubundna hreyfingu. Nú stend ég frammi fyrir slíkri áskorun – aftur. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Olga Hafberg Nei. Ég vil ekki sjá hann í byggð heldur hafa hann til...

Olga Hafberg Nei. Ég vil ekki sjá hann í byggð heldur hafa hann til... Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 235 orð | 2 myndir

Rannsaka barnshvörf

Þriðja serían af spennuþáttunum True Detective var frumsýnd á efnisveitunni HBO í vikunni og hafa fyrstu viðbrögð gagnrýnenda verið jákvæð. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 47 orð

Reykjavik International Games, (RIG), fer fram í tólfta sinn 24. janúar...

Reykjavik International Games, (RIG), fer fram í tólfta sinn 24. janúar til 3. febrúar. Keppt er í 15-20 einstaklingsíþróttagreinum. Reiknað er með hátt í þrjú þúsund keppendum, erlendum og íslenskum. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Rósavín og léttari drykkir

Rósavín er það vín sem neysla jókst á hvað mest á síðastliðnu ári og er búist við því að þessi tilhneiging haldist áfram. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Silja Reimarsdóttir Já. Það er gaman að leika sér í honum...

Silja Reimarsdóttir Já. Það er gaman að leika sér í... Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Sjarmerandi bær

Fjallasvæðið við bæinn Cortinu í Dólómítafjöllum Ítalíu býður upp á ótrúlega náttúrufegurð. Fólkið í þessum litla bæ á Norður-Ítalíu er vant ferðamönnum en staðurinn hefur verið vinsæll ferðamannastaður í þúsund ár. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 104 orð | 2 myndir

Sjávargróður og sveppir

Það er alltaf eitthvert ákveðið grænmeti sem er í matarsviðsljósinu á ári hverju en á komandi ári munu sveppir og sjávargróður af ýmsu tagi slást um athyglina. Neysla þangs hefur aukist um 7% árlega í Bandaríkjunum. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Skíðað í fjórum heimsálfum

Margir Íslendingar nota veturinn og vorið til þess að fara á skíði erlendis og er algengt að fara á sömu staðina ár eftir ár. En það er gaman að breyta til því frábæra skíðastaði má finna um víða veröld. Hér má líta nokkra skíðastaði í fjórum heimsálfum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 1893 orð | 1 mynd

Skjáhlé og stýrður tími

Þegar Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson áttaði sig á að hann hafði eytt bróðurparti lífs síns í tölvuleiki og óhóflega tölvunotkun ákvað hann að snúa blaðinu við og aðstoðar í dag aðra við að ná tökum á skjánotkun sinni. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 33 orð | 20 myndir

Skærlituð skvetta í lífið

Meðan útsöluvörur eru rifnar út úr verslunum eru nýjar vörur að koma sér þægilega fyrir og hefja þar nýtt ár meðal annars eins og margur spáði; með neon-litaðri sprengju. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 263 orð | 1 mynd

Slekkur á síma eftir 20

Svefntími unglinga hefur mikið verið í umræðunni en rannsóknir sýna að skjáviðvera fram eftir kvöldi er þar stór þáttur. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Stefán Sæmundur Jónsson Ég tek snjónum fagnandi. Ég elska að labba í...

Stefán Sæmundur Jónsson Ég tek snjónum fagnandi. Ég elska að labba í... Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Sultur og marmelaði

Sultugerð kemst alltaf reglulega í tísku og í ár er búist við að hún verði algengari en áður en það helst kannski í hendur við þann straum að heimabakað brauð nýtur sívaxandi vinsælda. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Svefnþjófur nútímans

Áfram heldur Sunnudagsblað Morgunblaðsins að fjalla um skjánotkun en þar sem umræðan er fremur ný stendur foreldrasamfélagið frammi fyrir mörgum spurningum. Ekki er víst að vísindin nái að svara þeim öllum strax. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Svört kona sem Bond?

007 Breska leikkonan Jade Anouka hefur brennandi áhuga á því að taka að sér hlutverk njósnara hennar hátignar, James Bond, í framtíðinni. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Te með ostafroðu

Te og ostur hljóma eins og andstæður en New York Times spáir því að ostate nái miklum vinsældum í Bandaríkjunum í ár. Íslendingar eru nýjungagjarnir og aldrei að vita nema þessi drykkur verði algengur hér árið 2019. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 363 orð | 2 myndir

Um gagnsemi gönguferða

Gönguferðir eru góðar fyrir hjartað en það þýðir ekki að manneskju í hjartastoppi dugi gönguferð til að fá bót sinna meina. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Vetrarleikvöllur á sumrin

Cardrona-skíðasvæðið er það vinsælasta á Nýja-Sjálandi og trekkir að skíðafólk á öllum stigum íþróttarinnar. Svæðið er rétt hjá Queenstown og Wanaka og því stutt á vetrarleikvöll Nýsjálendinga þaðan. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 230 orð | 1 mynd

Vill smánunina burt

Bandarísk fimleikastjarna berst við netníðinga og niðurrif með ljóðlist Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Whistler í toppsæti

Fólk sækir aftur og aftur á þennan frábæra skíðastað í Kanada sem lendir gjarnan í fyrsta sæti yfir bestu skíðastaði heims. Þarna eru 200 fjallstindar á 32 kílómetra svæði og meðalsnjókoma á ári er þar 12 metrar, þannig að ekki vantar snjóinn. Meira
19. janúar 2019 | Sunnudagsblað | 1091 orð | 1 mynd

Þrúgandi þögn þjáninganna

Myndir af hól sem breytist í fjall og önnur af fjallmyndarlegum flóttamanni, sem ekkert á, eru meðal margra á ljósmyndasýningunni ...núna, sem Páll Stefánsson opnar í dag, laugardag, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.