Greinar miðvikudaginn 23. janúar 2019

Fréttir

23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

14% fækkun ávísana á fíkni- og ávanalyf milli ára

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

50% fjölgun innflytjenda í vinnu frá 2016

Tæplega tvöfalt fleiri innflytjendur voru á íslenskum vinnumarkaði í september en í sama mánuði 2014. Þá hefur þeim fjölgað um rúm 50% frá janúar 2016. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

„Mikil gleðitíðindi fyrir alla Vestfirði“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt meirihluti sveitarstjórnar Reykhólahrepps hafi ákveðið að velja Teigsskógarleið ÞH fyrir Vestfjarðaveg er ekki þar með sagt að Vegagerðin geti sent gröfur og bíla vestur til að hefja framkvæmdir. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 453 orð

„Risastórt skref í átt að lausn kjaradeilunnar“

„Ef það tekst að framkvæma þessar hugmyndir eða bróðurpartinn af þeim mun það vera risastórt skref í átt að lausn kjaradeilunnar,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um tillögur átakshópsins um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir... Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Bóndinn á Alþingi

Þegar ég hef tímann fyrir mér finnst mér gott að byrja daginn á fjósverkunum; mjólka og gefa kúnum. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fengu 153 kærumál og afgreiddu 188

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls bárust Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála 153 kærumál á síðasta ári samkvæmt bráðabirgðatölum sem fengust hjá nefndinni í gær. Tekist hefur að fækka óafgreiddum málum hjá nefndinni. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fjármögnun tillagna á byrjunarstigi

Magnús Heimir Jónasson, Ómar Friðriksson og Jón Birgir Eiríksson Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að fjármögnun tillagna átakshóps um aukið framboð á húsnæði, sem snúa að ríkinu, sé á byrjunarreit. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 442 orð | 3 myndir

Framleiðsla á eldisfiski dróst saman

Samdráttur varð í framleiðslu á eldisfiski á síðasta ári. Aukning í laxi náði ekki að vega upp mikinn samdrátt í eldi á regnbogasilungi. Segja má að þetta hafi verið millibilsár vegna breytinga því framleiðsla er að hefjast af krafti hjá tveimur nýjum fyrirtækjum í sjókvíaeldi og fiskeldismenn reikna með að framleiðslan fari úr 19 þúsund tonnum á síðasta ári í yfir 30 þúsund tonn á árinu 2019. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Færri komu frá öruggum ríkjum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Málsmeðferð styttist töluvert í kjölfar nýrrar reglugerðar og umsóknum frá þessum ríkjum fækkaði í raun samstundis. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Gat kom á eina sjókví hjá Arnarlaxi

Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá Arnarlaxi um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Hringsdal í Arnarfirði. Gatið uppgötvaðist við skoðun kafara í gærmorgun og lauk viðgerð síðar um daginn. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Góð sjúkdómastaða

„Sjúkdómastaðan er mjög sterk. Það sést best á útflutningi laxahrogna til 17 landa. Meira
23. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Grænlandsjökull bráðnar hraðar

Kaupmannahöfn. AFP. | Rannsóknir á bráðnun Grænlandsjökuls benda til þess að ísinn þar hafi bráðnað fjórum sinnum hraðar árið 2013 en tíu árum áður, samkvæmt grein sem vísindamenn birtu í gær. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Hari

Vetrarfæri Gaman er fyrir ungviðið að fá að ferðast milli staða á sleða þegar snjórinn... Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Heimavellir seldu fyrir 6,2 milljarða

Heimavellir, stærsta leigufélag landsins, hefur verið að endurskipuleggja eignasafnið sitt en á síðasta ári seldi félagið alls 210 íbúðir fyrir 6,2 milljarða króna. Þar af var eignasala á fjórða ársfjórðungi 2,9 milljarðar króna. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Hætta í VR og ganga í KVH

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er talsvert um fyrirspurnir. Margir hafa að undanförnu sótt um aðild að Kjarafélagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH),“ segir Birgir Guðjónsson, formaður félagsins. Margir nýir félagsmenn komi úr VR. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Keldnaland skipulagt fyrir íbúðir

Átakshópurinn telur að Keldur og eftir atvikum Keldnaholt gætu nýst sem byggingarland þar sem m.a. ákveðinn hluti íbúða yrði hagkvæmar leiguíbúðir fyrir tekjulága og einnig almennar íbúðir og veittur yrði afsláttur af lóðarverði. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð

Kerecis metið á 9,5 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Ljóskastarahús úr seinni heimsstyrjöld friðlýst

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að tillögu Minjastofnunar Íslands að friðlýsa ljóskastarahús við Urð á Suðurnesi á Seltjarnarnesi. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Makar veikjast vegna álags

„Við vitum af tugum hjóna þar sem heilbrigður maki veikist vegna álags við umönnun á veikum maka. Fólk segir ekki frá þar sem um viðkvæm persónuleg mál er að ræða. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Mæta þörf og bæta leiguvernd

Arnar Þór Ingólfsson Ómar Friðriksson Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði leggur m.a. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ný mathöll í lok febrúar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er allt komið á fullt og þetta er farið að taka á sig fallega mynd,“ segir Steingerður Þorgilsdóttir, einn eigenda Mathallar Höfða sem opnuð verður í lok næsta mánaðar á Bíldshöfða 9. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ráðstafi hluta undir félagslegt húsnæði

Í tillögum átakshópsins er sett fram sú hugmynd að ríki og sveitarfélög taki upp viðræður um að lögfesta skyldu sveitarfélaga til að taka þátt í uppbyggingu á almennum leiguíbúðum og að ráðstafa í skipulagi 5% af byggingarmagni á nýjum reitum og hverfum... Meira
23. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 849 orð | 1 mynd

Sagður skref í átt að evrópskum her

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, undirrituðu í gær nýjan vináttusamning milli ríkjanna sem sætt hefur gagnrýni í báðum löndunum. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Sameining prestakalla í Breiðholti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Breiðholt verður eitt prestakall með þremur sóknum verði breytingartillaga þess efnis samþykkt á kirkjuþingi í haust. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna, skipuð tónlistarnemum úr tónlistarskólum á suðvesturhorni landsins, heldur árlega tónleika sína kl. 20 í kvöld í Langholtskirkju að loknu þriggja vikna námskeiði í hljómsveitarleik. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð

Skrá leigu í gagnagrunna

Átakshópurinn leggur til skráningu leigusamninga í opinbera gagnagrunna og að útfærðar verði leiðir til að hvetja aðila til að gera upplýsingar um leiguverð og lengd leigusamninga aðgengilegar. Þetta yrði t.d. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Snjór, slabb og stífluð niðurföll í höfuðborginni

Ekki er útlit fyrir að snjókomu muni linna á næstu dögum, samkvæmt veðurspám. Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur verið hæg sökum snjókomu og þá hafa rútur lent í vandræðum víða um land vegna mikilla vinda og úrkomu. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Spunakenndur söngleiðangur í Gerðarsafni

Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað sópransöngkona býður gestum Gerðarsafns í Kópavogi með sér í spunakenndan söngleiðangur kl. 12.15 í dag. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Talað um fyrir og eftir þorrablót

Þorrinn byrjar á föstudag og undirbúningur þorrablóta víða um land stendur sem hæst. Á Borgarfirði eystra er bóndadagur upphaf nýs árs. „Hér tölum við um fyrir og eftir þorrablót og annállinn miðast við það,“ segir Kristjana Björnsdóttir, formaður þorrablótsnefndar. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Tíu milljónir árlega vegna Skaupsins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Framleiðendur Áramótaskaups Sjónvarpsins hafa síðustu ár getað sótt sér endurgreiðslu til íslenska ríkisins vegna laga um endurgreiðslu framleiðslukostnaðar. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tíu milljónir í endurgreiðslu ár hvert

„Þessi framleiðsla uppfyllir umrædd skilyrði og því fær framleiðandinn þessa endurgreiðslu,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir

Virkja í sátt við umhverfi og samfélag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Góður gangur er í framkvæmdum við byggingu Brúarvirkjunar í Tungufljóti í Biskupstungum og um 60 manns eru þar nú að störfum. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð

Þ-H leið samþykkt með 3 atkvæðum gegn 2

Á aukafundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps í gær var samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur að fara Teigsskógarleið, eða Þ-H leið, í aðalskipulagi hreppsins. Þrjár tillögur voru lagðar fram á fundinum. Meira
23. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þingmenn stinga saman nefjum

Alþingi kom saman á ný í vikunni að loknu jólaleyfi. Líflegar umræður voru á þingi í gær en þar var m.a. kosið um tvo viðbótarvaraforseta inn í forsætisnefnd en verkefni þeirra verður að fjalla um Klaustursmálið og koma því í viðeigandi farveg. Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2019 | Leiðarar | 390 orð

Fylgir hugur máli?

Talíbanar gera mannskæðar árásir á sama tíma og þeir ræða frið Meira
23. janúar 2019 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Pomona glennir sig

Seðlabankinn berst hetjulega gegn klámbylgjunni í list klassísku karlanna og náði seinast að koma ögrandi málverki á bak við lás og slá. Meira
23. janúar 2019 | Leiðarar | 259 orð

Vináttan skjalfest

Þó að viljinn virðist góður er óvíst að hann dugi til Meira

Menning

23. janúar 2019 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

11 í Galleríi Göngum

Bjarni Sigurbjörnsson opnar myndlistarsýninguna 11 í Galleríi Göngum í Háteigskirkju í dag. miðvikudag, milli kl. 17 og 19. Meira
23. janúar 2019 | Kvikmyndir | 1808 orð | 4 myndir

Góð klipping heldur fólki rígföstu

Valdís Óskarsdóttir, einn þekktasti og farsælasti kvikmyndaklippari landsins, var ein þeirra sem hlutu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag og ein þriggja listamanna en hinir voru Páll Óskar Hjálmtýsson og Þórhallur Sigurðsson, Laddi. „Þegar ég kom á Bessastaði var Laddi fyrsti maðurinn sem ég kom auga á og svo Páll Óskar sem var við hliðina á honum og ég varð svo óheyrilega glöð að sjá þá tvo í hópnum, heiður minn jókst um helming,“ segir Valdís. Meira
23. janúar 2019 | Tónlist | 975 orð | 1 mynd

Hin margslungna sjálfsmynd

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Sjálfsmyndin kemur mikið við sögu í doktorsritgerð Kristínar Valsdóttur, deildarforseta listkennsludeildar Listaháskóla Íslands, sem hún ver kl. 13 föstudaginn 25. janúar í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
23. janúar 2019 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Jón, Bernstein og Villa-Lobos

Emilía Rós Sigfúsdóttir frumflytur Flautukonsert eftir Jón Ásgeirsson á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu annað kvöld kl. 19.30 undir stjórn Ligiu Amadio. Meira
23. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

Meira af heimildarkvikmyndum

Það virðist sem Ríkissjónvarpið sé heldur að gefa í hvað sýningar á athyglisverðum heimildarmyndum og fræðsluefni varðar, og er það vel. Meira
23. janúar 2019 | Kvikmyndir | 484 orð | 2 myndir

The Favourite og Roma með 10 hvor

Kvikmyndirnar The Favourite og Roma hlutu flestar tilnefningar, eða tíu hvor, þegar tilkynnt var í gær hvaða kvikmyndir væru tilnefndar til Óskarsverðlaunanna í ár. Fast á hæla þeirra komu myndirnar A Star is Born og Vice með átta tilnefningar hvor... Meira
23. janúar 2019 | Tónlist | 88 orð

Tíminn er þáttur í mótuninni

„Meginniðurstöður eru þær að sú vegferð að tileinka sér nýja sjálfsmynd sem listkennari, meðfram því að vera listamaður, krefst tíma. Lenging kennaranáms hefur því töluvert að segja. Meira
23. janúar 2019 | Kvikmyndir | 253 orð | 1 mynd

Trump tilnefndur til Razzie-verðlauna

Leikararnir John Travolta, Melissa McCarthy, Bruce Willis, Jennifer Garner og Bandaríkjaforseti, Donald Trump, eru meðal þeirra sem hljóta tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu, bandarísku kvikmyndaskammarverðlaunanna sem eru iðulega afhent um... Meira

Umræðan

23. janúar 2019 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Alþjóðlega myndin Garn og íslenska asnasparkið

Eftir Guðna Ágústsson: "Hér var ekki framið valdarán, en það var komið í veg fyrir að við yrðum „Kúba norðursins“." Meira
23. janúar 2019 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Hinn beini og breiði vegur umkomuleysisins

Eftir Tómas I. Olrich: "Á hundrað ára afmæli fullveldis Íslands er ljóst að hugsjónin um fullveldi þjóðarinnar gæti verið að breytast í það ósjálfstæði og framtaksleysi að bíða eftir hjálpræðinu frá Evrópusambandinu." Meira
23. janúar 2019 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

ISAVIA og Flugfélagið Ernir

Eftir Svein Björnsson: "Er þetta ekki algert skilningsleysi á því hlutverki sem ISAVIA-menn eiga að hafa – að reyna ekki að liðsinna Herði Guðmundssyni á erfiðum og viðkvæmum tíma, í stað þess að beinlínis valda flugfélaginu skaða og gera því erfiðara en ella að greiða skuld sína." Meira
23. janúar 2019 | Pistlar | 352 orð | 1 mynd

Ísland í fararbroddi í baráttunni gegn lifrarbólgu C

Í tengslum við læknadaga sem nú standa yfir var haldið málþing í Hörpu undir yfirskriftinni Útrýming lifrarbólgu C: Íslenska forvarnarverkefnið í kastljósi umheimsins. Meira
23. janúar 2019 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Um valdsmenn og veruleikann

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Tilmælunum til dómarans varð að fylgja rökstuðningur læknisins, sem hafði fengist við vandamál sjúklingsins og lagt til að nauðungarvistunar yrði leitað. Engan úrskurð mátti dómari (sýslumaður) upp kveða nema allar röksemdir lægju fyrir." Meira
23. janúar 2019 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Villigötur eða misskilningur

Eftir Pál Magnússon: "Ég er ekki viss um að þessi grein Brynjars þjóni þeim málstað sem hann ætlar þó að verja." Meira

Minningargreinar

23. janúar 2019 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Aðalheiður Halldóra Arnþórsdóttir

Aðalheiður Halldóra Arnþórsdóttir (Heiða) fæddist 29. janúar 1963. Hún andaðist 13. janúar 2019. Útför Aðalheiðar fór fram 22. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2019 | Minningargreinar | 80 orð | 1 mynd

Alda Þorgrímsdóttir

Alda Þorgrímsdóttir fæddist 11. ágúst 1936. Hún lést 4. janúar 2019. Útför hennar fór fram 14. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2019 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

Ágústa Ólafsdóttir

Ágústa Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 2. janúar 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 17. desember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Einarsson, f. 28. september 1893, d. 3. maí 1973, og Ingveldur Einarsdóttir, f. 10. ágúst 1889, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2019 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

Hulda Árnadóttir

Hulda Árnadóttir fæddist 3. október 1934 á Akureyri og ólst þar upp. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 7. janúar 2019. Faðir hennar var Árni Ólafsson sýsluskrifari, síðar bóndi á Kjarna á Galmaströnd og skrifstofumaður hjá Rafveitu Akureyrar, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2019 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Njáll Trausti Þórðarson

Njáll Trausti Þórðarson fæddist 12. október 1934. Hann lést 7. janúar 2019. Útför Njáls Trausta fór fram 22. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2019 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Stefán Helgason

Stefán Helgason fæddist 30. mars 1929 á Hrappsstöðum í Vopnafirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 13. janúar 2019. Foreldrar hans voru Helgi Gíslason bóndi á Hrappsstöðum og kona hans Guðrún Óladóttir. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2019 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Svanur Arnar Jóhannsson

Svanur Arnar Jóhannsson fæddist 15. júní 1935 í Djúpuvík. Hann lést á öldrunarheimilinu Skjóli 13. janúar 2019. Foreldrar hans voru Jóhann Ingibjartur Guðbjartsson, f. 20.6. 1907 á Flateyri, d. 4.8. 1998, og kona hans Guðrún Guðbjarnadóttir, f. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2019 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Þórdís Jóhannesdóttir

Þórdís Jóhannesdóttir fæddist 5. ágúst 1938. Hún lést 11. janúar 2019. Útför Þórdísar fór fram 21. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 2 myndir

Kerecis leitar fjármagns

Nýsköpunarfyrirtækið Kerecis vinnur nú að hlutafjáraukningu og hefur í því skyni nálgast núverandi hluthafa sína. Skv. upplýsingum sem Morgunblaðið hefur undir höndum er stefnt að því að afla fyrirtækinu 7,5 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 900 milljóna króna, með útgáfu nýs hlutafjár. Enn sem komið er liggur ekki fyrir á hvaða gengi hið nýja hlutafé verður selt en miðað við nýleg viðskipti með óverulegan hlut í félaginu er heildarvirði fyrirtækisins fyrir hlutafjáraukninguna 9,5 milljarðar króna. Meira
23. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Kvika fær víðtækari heimildir til þess að stýra fjárfestingum

Kvika Securities Ltd., dótturfélag Kviku í Bretlandi, hefur fengið starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfra sjóða af breska fjármálaeftirlitinu. Meira
23. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Sóknarfæri á markaði

Í bréfi til hluthafa kemur fram að keppinautur MiMedx, eigi nú í verulegum vanda vegna brotthvarfs helstu stjórnenda þess, forstjóra, framkvæmdastjóra og fjármálastjóra, afskráningar af NASDAQ-hlutabréfamarkaðnum og yfirstandandi sakamálarannsóknar. Meira
23. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 0,24%

Frekar rólegt var um að litast í Kauphöll Íslands í gær, en Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 0,24%. Mest hækkuðu bréf tryggingafélagsins VÍS , eða um 1,01% og næstmesta hækkunin varð á bréfum leigufélagsins Heimavalla, en bréf þess hækkuðu um 0,88%. Meira

Daglegt líf

23. janúar 2019 | Daglegt líf | 459 orð | 4 myndir

Börnin blómstra í íþróttastarfinu

Að stunda íþróttir er börnum mikilvægt og þroskandi en fötlunar eða annarra ástæðna vegna finna sum sig ekki á hefðbundum æfingum. Þeim hópi er nauðsynlegt að mæta og allir eru velkomnir til okkar,“ segir Hildur Arnar hjá Íþróttafélaginu Ösp. Meira
23. janúar 2019 | Daglegt líf | 245 orð | 1 mynd

Höldum fókus og tölum ekki í farsímann við akstur bílsins

Í átaki Samgöngustofu og fleiri sem ber yfirskriftina Höldum fókus eru farnar nýjar leiðir til að minna ökumenn á hversu hættulegt það er að nota símann undir stýri. Meira

Fastir þættir

23. janúar 2019 | Fastir þættir | 195 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O Rd7 5. d3 e6 6. Rbd2 Bd6 7. e4 Re7...

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O Rd7 5. d3 e6 6. Rbd2 Bd6 7. e4 Re7 8. h3 Bh5 9. De1 Dc7 10. b3 O-O 11. Bb2 Hae8 12. e5 Bc5 13. d4 Bb6 14. a4 c5 15. c3 cxd4 16. cxd4 Hc8 17. Ba3 Hfe8 18. Hc1 Rc6 19. b4 Dd8 20. a5 Bc7 21. a6 Bb6 22. axb7 Hc7 23. Meira
23. janúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
23. janúar 2019 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

80 ára

Kristinn Adólf Gústafsson , málarameistari í Hafnarfirði, er áttræður í dag. Börn hans eru Þröstur Róbert, f. 1963, Gunnar Páll, f. 1965, Bragi Björn, f. 1988, og Sigrún Svanhvít, f. 1991. Meira
23. janúar 2019 | Í dag | 277 orð

Af tilhlökkun, afglapaskarði og höfuðborginni

Guðmundur Arnfinnsson er ekki einn um það að fá gott bragð í munninn þegar við hugsum til föstudagsins – fyrsta dags í þorra. Meira
23. janúar 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Arnþór Hinrik Valgarðsson

40 ára Arnþór er Reykvíkingur og rafvirki og vinnur hjá Héðni Schindler lyftum. Maki : Katrín Helga Óskarsdóttir, f. 1980, lífeindafræðingur á Landspítala. Börn : Birgitta Dögg, f. 2002, Daníel Smári, f. 2007, og Stefán Kári, f. 2009. Meira
23. janúar 2019 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Bannað að auglýsa

Ísland vaknar fékk upplýsingar um að fulltrúar Mannvirkjastofnunar hefðu haft samband við útlærðan rafvirkja og bannað honum að auglýsa þjónustu sína á síðunni „Vinna með litlum fyrirvara“ á Facebook. Meira
23. janúar 2019 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Hafdís Arinbjörnsdóttir

40 ára Hafdís er frá Kjaransstöðum í Hvalfjarðarsveit en býr á Akranesi. Hún er félagsliði hjá Búsetaþjónustu Akraness. Maki : Þorvaldur Ingi Guðjónsson, f. 1976, vinnur hjá Alcan. Börn : Anna Lilja, f. 1999, Mikael Aron, f. 2003, og Írena Rut, f. 2009. Meira
23. janúar 2019 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Handtekinn fyrir ofsaakstur

Popp-prinsinn Justin Bieber var handtekinn á þessum degi árið 2014. Ástæðan var ofsaakstur á gulum Lamborghini sportbíl sem hann leigði í Miami, Flórída. Kom svo á daginn að hann var einnig undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Meira
23. janúar 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

Fróðleikskorn úr Ísl. orðabók: „bein með glerungshúð í munni (flestra) hryggdýra (hjá fullorðnu fólki venjul. 32 alls), notað til að bíta og tyggja.“ Jamm, þetta er tönn . Íslenskan er stórauðug að tannorðasamböndum og -orðtökum. Meira
23. janúar 2019 | Í dag | 19 orð

Sértu vitur verður vitið þér til góðs en sértu spottari þá mun það bitna...

Sértu vitur verður vitið þér til góðs en sértu spottari þá mun það bitna á þér einum. (Orðskviðirnir 9. Meira
23. janúar 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Símon Hreinn Ólafsson

30 ára Símon er Akureyringur og vinnur hjá Lemon á Akureyri. Maki : Birta María Guðmundsdóttir, f. 1996, vinnur í fiskvinnslu hjá Útgerðarfélagi Akureyrar. Börn : Nathan Óli, f. 2016, og Embla Nótt, f. 2017. Foreldrar : Ólafur Hreinsson, f. Meira
23. janúar 2019 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Svava Jónsdóttir

Svava Jónsdóttir fæddist 23. janúar 1884 á Akureyri. Foreldrar hennar voru Jón Kristinn Stephánsson, f. 1829, d. 1910, timburmeistari, dannebrogsmaður og bæjarfulltrúi á Akureyri, og seinni kona hans, Kristjana Magnúsdóttir, f. 1855, d. 1926, húsfreyja. Meira
23. janúar 2019 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gísli Magnússon 85 ára Karl Svanhólm Þórðarson Kristín H. Pétursdóttir Leifur Ívarsson 80 ára Hallfríður Gunnlaugsdóttir Kristinn A. Meira
23. janúar 2019 | Árnað heilla | 621 orð | 3 myndir

Var vinsælasta söngkona landsins

Þuríður Sigurðardóttir fæddist 23. janúar 1949 heima hjá sér í Laugarnesi í Reykjavík og ólst þar upp. Hún gekk í Laugarnesskóla, Gagnfræðaskóla verknáms, Fjölbraut í Breiðholti (listabraut) og Listaháskóla Íslands og brautskráðist þaðan með BA gráðu 2001. Meira
23. janúar 2019 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Rusl fylgir manninum, haugar af rusli. Það er rusl á landi og höfin eru full af rusli. Svo er geimrusl. Meira
23. janúar 2019 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. janúar 1907 Togarinn Jón forseti, fyrsti botnvörpungurinn sem Íslendingar létu smíða, kom til landsins. „Fyrirtaks-vandað skip,“ sagði blaðið Reykjavík. 23. janúar 1973 Eldgos hófst í Heimaey, um kl. 2 að nóttu. Meira

Íþróttir

23. janúar 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Björninn vann óvæntan sigur

Björninn vann óvæntan 2:1 sigur gegn Skautafélagi Reykjavíkur þegar liðin áttust við í Hertz-karla í íshokkíi í Skautahöllinni í Laugardalnum í gærkvöld. Björninn komst yfir undir lok fyrsta leikhluta þegar Edmund Induss kom þeim yfir. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 281 orð

Búum okkur undir hörkuleik

„Brasilíumenn hafa farið vaxandi á mótinu og virðast öflugri en í byrjun mánaðarins,“ sagði Ólafur Gústafsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, í samtali við Morgunblaðið í gær fyrir síðustu æfingu landsliðsins áður en liðið leikur við... Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 117 orð

Ekki öll úti í kuldanum

Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tekið þá ákvörðun að leyfa fjörutíu og tveimur íþróttamönnum frá Rússlandi að keppa á alþjóðlegum mótum á innanhússtímabilinu í vetur. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Emil gerði starfslokasamning

„Þetta var sameiginleg ákvörðun á milli mín og félagsins að rifta samningnum. Ég átti eitt og hálft ár eftir af samningi mínum en við náðum samkomulagi um starfslokasamning. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Emiliano Sala líklega látinn

Argentínski knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala, sem Cardiff keypti frá franska liðinu Nantes fyrir metfé um síðustu helgi, er talinn hafa farist en hann var farþegi í lítilli einkaflugvél sem hvarf af ratsjám í fyrrakvöld. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Eru eins og undnar tuskur

HM 2019 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Mikið leikjaálag hefur verið til umræðu í kringum HM í handknattleik karla sem nú stendur yfir í Þýskalandi og Danmörku. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Fyrst og fremst heimþrá

Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir flutti aftur heim til Íslands í ágúst eftir tvö ár í Hollandi, þar sem hún einbeitti sér að hlaupaferlinum. Hún segir heimþrá fyrst og fremst ástæðu þess að hún flutti heim. Auk þess er auðveldara að sinna námi meðfram keppni í fremstu röð í hlaupi hér heima. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla 8-liða úrslit: Tindastóll – Stjarnan 68:81...

Geysisbikar karla 8-liða úrslit: Tindastóll – Stjarnan 68:81 *Stjarnan, KR, ÍR og Njarðvík eru komin í undanúrslit og verður dregið til þeirra í dag. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 593 orð | 2 myndir

Hefur vaxið fiskur um hrygg

Í Köln Ívar Benediktsson iben@mbl.is Landslið Brasilíu, sem íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir í lokaleik sínum á HM kl. 14.30 í dag, hefur fram undir þetta ekki verið tekið alvarlega sem handknattleikslið á alþjóðlegan mælikvarða. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Holland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: AZ Alkmaar – Vitesse 2:0...

Holland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: AZ Alkmaar – Vitesse 2:0 • Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahópi AZ Alkmaar. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik – Haukar 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Skallagrímur 19.15 MG-höllin: Stjarnan – Snæfell 19.15 Origo-höllin: Valur – KR 19. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Oft er rætt hvernig skipulagið og stjórnsýslan í handboltaheiminum, þá...

Oft er rætt hvernig skipulagið og stjórnsýslan í handboltaheiminum, þá sérstaklega innan Alþjóðasambandsins IHF, er furðuleg. Þetta hefur komið greinilega í ljós á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Valur – Stjarnan 19:16 Haukar – Selfoss...

Olís-deild kvenna Valur – Stjarnan 19:16 Haukar – Selfoss 33:20 KA/Þór – HK 19:17 Staðan: Valur 131012319:25621 Fram 13913376:30919 Haukar 13805341:31116 ÍBV 13715320:31415 KA/Þór 13616299:31013 Stjarnan 13337304:3429 HK 13319272:3377... Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 416 orð | 4 myndir

*Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo mætti í gær í...

*Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo mætti í gær í réttarsal í Madríd þar sem hann svaraði fyrir ákæru er varðar skattalagabrot hans. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Stjarnan í ham

Stjarnan varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum í Geysisbikarkeppni karla í körfuknattleik. Stjörnumenn gerðu góða ferð til Sauðárkróks þar sem þeir lögðu ríkjandi bikarmeistara Tindastóls 81:61. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Tindastóll – Stjarnan 68:81

Íþróttahúsið á Sauðárkróki, Geysisbikar karla, 8-liða úrslit þriðjudaginn 22. janúar 2019. Gangur leiksins : 3:7, 7:14, 12:19, 17:26 , 23:30, 28:37, 35:39, 42:46 , 42:49, 42:54, 44:63, 50:69 , 55:72, 61:79, 64:81, 68:81 . Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Valur fór í toppsætið

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valskonur voru ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna þegar liðin mættust á Hlíðarenda í 13. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær en leiknum lauk með þægilegum þriggja marka sigri Vals, 19:16. Meira
23. janúar 2019 | Íþróttir | 87 orð | 2 myndir

Valur – Stjarnan 19:16

Origo-höllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, þriðjudaginn 22. janúar 2019. Gangur leiksins : 7:5, 8:6, 8:7, 9:8 , 10:8, 13:9, 17:14, 18:15, 19:16 . Mörk Vals: Íris Á. Pétursdóttir 5, Sandra Erlingsdóttir 3/2, Díana D. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.