Greinar mánudaginn 28. janúar 2019

Fréttir

28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

27,5 stiga frost á Möðrudal

Afar kalt var á Norðausturlandi í gær. Þannig mældist 27,5 stiga frost á Möðrudal undir kvöld, 24,9 gráðu frost á Brú á Jökuldal og við Mývatn mældist 23,7 gráðu frost í bjartviðri og logni. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð

Áfrýja til Landsréttar

Sindri Þór Stefánsson, sem var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelldan tölvuþjófnað úr gagnaverum, hefur ákveðið að áfrýja dómnum til Landsréttar. Þetta staðfestir lögmaður hans, Þorgils Þorgilsson, við mbl.is. Meira
28. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Átján látnir eftir sprengingu

Að minnsta kosti átján manns létust og fjöldi særðist þegar tvær sprengjur sprungu með stuttu millibili í kaþólskri kirkju á eyjunni Jolo, sem er sunnarlega á Filippseyjum. Meira
28. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Boðar ekki til kosninga

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
28. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Borga fórnarlömbum umsátursins

Stjórnvöld í Þýskalandi og Rússlandi tilkynntu í gær að Þjóðverjar ætluðu að borga 12 milljónir evra til fólks sem lifði af umsátur Þjóðverja um borgina Leníngrad. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Byggja áningarhólf að Fjallabaki

Umhverfisstofnun hefur fyrir sitt leyti fallist á umsókn Hestamannafélagsins Geysis um að byggja áningarhólf fyrir hesta innan friðlandsins að Fjallabaki. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Eðli höfundagreiðslna breytist

Fjármála- og efnahagsráðuneytið áformar að breyta skattalögum þannig, að höfundagreiðslur fyrir afnot af hugverki, sem viðurkennd rétthafasamtök innheimta, teljist til fjármagnstekna og verði skattlagðar þannig en ekki sem launatekjur. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Snjópar Við Ægisíðu í Reykjavík risu karl og kerling úr snjó. Hlutskipti þeirra virðist ósvipað þrátt fyrir að byggingarefnið sé hið sama; karlinn lútir þreytulegur höfði en kerlingin stendur... Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Félagasamtök fái endurgreiddan virðisauka

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fyrsta umræða fór fram á Alþingi á fimmtudaginn um frumvarp til laga um endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fimm þúsund í Bláfjöllum á laugardag

Áætlað er að um fimm þúsund manns hafi lagt leið sína í brekkurnar í Bláfjöllum á laugardag þegar fyrsta skíðahelgi ársins gekk þar í garð. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Íslendingar í toppsæti í netnotkun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Íslendingar verma enn efsta sætið í netnotkun meðal Evrópuþjóða líkt og mörg undanfarin ár samkvæmt tölum sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, hefur birt um notkun á netinu meðal 16 til 74 ára íbúa á seinasta ári. Ná tölurnar til landa ESB auk Íslands, Noregs og Sviss. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 303 orð

Íslendingar nota netið mest Evrópuþjóða

Ómar Friðriksson Ragnhildur Þrastardóttir Takmörkuð stéttaskipting, velmegun íslensks samfélags og nýjungagirni eru ástæður þess að Ísland er enn það land í Evrópu sem notar netið hvað mest, að mati félagsfræðingsins Þorbjörns Broddasonar, prófessors... Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð

Jarðskjálfti við Torfajökul

Jarðskjálfti sem mældist 3,7 stig varð laust eftir klukkan 10 í gærmorgun á Torfajökulssvæðinu, um átta km vestnorðvestur af Hrafntinnuskerjum. Skjálftans varð vart í Fljótshlíð. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Keppt í herkænsku

Um helgina fór fram fjórða alþjóðlega mótið á Íslandi í herkænskuborðleikjum, Polar Bear, sem nefnt er í höfuðið á 49. fótgönguliðsherdeild Breta sem var fyrsta setuliðsdeildin sem tók þátt í hernámi Íslands í seinni heimsstyrjöldinni. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á rafíþróttum á Reykjavíkurleikum

Keppt var í rafíþróttum í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum sem haldnir voru um helgina. „Þetta gekk mjög vel. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Mikilvæg morgunbirta

„Fyrir mér er algjörlega sjálfsagt að klukkunni verði breytt – og mér hefur alltaf fundist einkennilegt að hún fylgi ekki hnattstöðu,“ segir Karl Ægir Karlsson prófessor í taugavísindum við Háskólann í Reykjavík. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð

Milljarður í bætur vegna ofbeldis

Á sjö ára tímabili, eða frá 2012, hefur ríkið greitt rúmlega milljarð króna til þolenda afbrota í bætur vegna alls 2.421 máls sem barst á þessum árum. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Mótmæli vegna Klaustursmáls

Hópur fólks kom saman á Austurvelli í gær til þess að mótmæla þingmönnunum sem tóku þátt í ósæmilegum umræðum á barnum Klaustri stuttu fyrir jól. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Nafn og heimilisfang verndað í þjóðskrá?

Þessi grein heimilar að tilteknum persónuupplýsingum um einstaklinga verði ekki dreift með þeim víðtæka hætti sem þjóðskrá gerir ráð fyrir, en fyrir því þurfa að vera mjög sterkar ástæður,“ segir Ástríður Jóhannesdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og staðgengill forstjóra Þjóðskrár Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að breyta klukkunni

Karl Ægir Karlsson, prófessor í taugavísindum, segir að á Íslandi þurfi fólk að sofa meira og að það sé einkennilegt að klukkan fylgi ekki hnattstöðu. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Óvenjulegt háttalag tveggja arna í Hveragerði

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tveir ernir sáust hnita hringa yfir Hveragerði í rúman hálftíma síðdegis á laugardag. Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur segir að þetta verði að teljast óvenjulegt. Meira
28. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Rauðir treflar gegn gulum vestum

Rúmlega 10.000 manns gengu fylktu liði um götur Parísarborgar í gær til þess að mótmæla framgöngu „gulu vestanna“ svonefndu í mótmælum síðustu vikna. Gekk fólkið um með borða þar sem þess var krafist að ofbeldið yrði stöðvað. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 983 orð | 2 myndir

Rúmur milljarður í bætur á 7 árum

Ríkissjóður greiddi í fyrra þolendum ofbeldisbrota rúmlega 116 milljónir kr. í bætur í alls 426 málum sem komu til afgreiðslu bótanefndar. Málin voru þó enn fleiri á árinu 2017 eða 447 alls og þá voru þolendum brota greiddar rúmlega 294 milljónir kr. í bætur. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sagafilm fyllir Stykkishólm á morgun

Á þriðjudag mun kvikmyndagerðarfólk á vegum Sagafilm hefja tökur á sjónvarpsþáttaröðinni 20/20 í Stykkishólmi. Fólkið verður þar við tökur fram til 13. mars. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sauðfé vanrækt

Matvælastofnun gerði athugasemdir á grundvelli laga um velferð dýra vegna sauðfjár í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, segir að ábendingin hafi verið vegna sauðfjár á lausagangi. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir í umsögnum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alls höfðu 53 umsagnir verið birtar á vef Alþingis um helgina um frumvarp ríkisstjórnarinnar um þungunarrof. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Sunnlendingum sagt að flokka

Aukin flokkun úrgangs mun hafa algjöran forgang í starfi sveitarfélaga á Suðurlandi næstu mánuði, samkvæmt fréttatilkynningu frá Sorpstöð Suðurlands. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Systkinin frá Hallgeirsstöðum aftur 1.000 ára

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Systkinin frá Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð urðu samtals 1.000 ára í annað sinn 13. janúar síðastliðinn. Þau urðu fyrst samtals 1.000 ára 18. mars 2014. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Tökufólk fyllir Stykkishólm á morgun

Á þriðjudag mun kvikmyndagerðarfólk á vegum Sagafilm hefja tökur á sjónvarpsþáttaröðinni 20/20 í Stykkishólmi. Fólkið verður þar við tökur fram til 13. mars. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Viðræður um sameiningu sorpstöðva á lokastigi

Viðræður um sameiningu SORPU og Kölku nálgast nú lokastig. Á fundi stjórnar Sorpu nýlega var samþykkt að vísa ákvörðun um framhald málsins til bæjarstjórna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Meira
28. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Æft fyrir HM í skólaskák á skákdeginum

Börn á aldrinum 5 til 12 ára öttu kappi á skákmóti í Laufásborg sem haldið var á laugardaginn í tilefni af skákdeginum, en mótið er hugsað sem undirbúningur fyrir heimsmeistaramót barna í skólaskák sem fram fer síðar á árinu. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2019 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Óþarfi að bíða

Íslensk stjórnvöld hafa samið við OECD um að framkvæma samkeppnismat á ferðaþjónustu og byggingariðnaði með því að greina regluverkið sem þessar atvinnugreinar búa við. Meira
28. janúar 2019 | Leiðarar | 348 orð

Sveitarfélögin lækki skatta

Fasteignaskattar eru í hæstu hæðum líkt og útsvarið Meira
28. janúar 2019 | Leiðarar | 240 orð

Tyrkland veldur áhyggjum

Hvetja þarf til þess að réttarríkið fái að njóta sín Meira

Menning

28. janúar 2019 | Fólk í fréttum | 51 orð | 3 myndir

Danshöfundurinn Anna Kolfinna Kuran fyllti Mengi af konum...

Danshöfundurinn Anna Kolfinna Kuran fyllti Mengi af konum föstudagskvöldið síðastliðið með nýjasta gjörningi sínum, „Konulandslag“. Meira
28. janúar 2019 | Fólk í fréttum | 38 orð | 4 myndir

Hljóðön – sýning tónlistar og Umrót, sýning á nýjum verkum eftir...

Hljóðön – sýning tónlistar og Umrót, sýning á nýjum verkum eftir Mörtu Maríu Jónsdóttur myndlistarmann, voru opnaðar í Hafnarborg á laugardag. Meira
28. janúar 2019 | Tónlist | 1334 orð | 2 myndir

Krefjandi starf að útsetja verk

Haraldur V. Sveinbjörnsson gantast með það að þegar hann fer að eldast og tekur að hægjast um hjá honum gefist honum vonandi meiri tími til að sinna eigin tónsmíðum. Undanfarin ár og misseri hefur Haraldur nefnilega verið önnum kafinn við útsetningarverkefni af ýmsum toga, og útsetti m.a. verk Skálmaldar. Meira
28. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Logi og Arnar fóru á kostum

Heimsmeistaramótið í handbolta er að baki en HM-veislunni, sem staðið hefur yfir síðustu þrjár vikurnar, lauk í Herning í Danmörku í gærkvöld. Meira
28. janúar 2019 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Sagnir um flakkara og sérkennilegt fólk

Jón Jónsson þjóðfræðingur mun fjalla um förufólk fyrr á öldum í kaffistundinni Flakkarakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 17.15. Fyrr á öldum flakkaði förufólk milli bæja á Íslandi og fékk húsaskjól hjá bændum. Meira
28. janúar 2019 | Myndlist | 161 orð | 1 mynd

Weerasethakul hlaut Artes Mundi-verðlaunin

Taílenski kvikmyndaleikstjórinn og myndlistarmaðurinn Apichatpong Weerasethakul hlýtur Artes Mundi-myndlistarverðlaunin í ár og fær 40 þúsund sterlingspund í verðlaunafé, jafnvirði tæpra 6,3 milljóna króna. Meira

Umræðan

28. janúar 2019 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Bæn fyrir lögregluþjónum, slökkviliðsmönnum, landhelgisgæslu og björgunarsveitarfólki

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Farðu á undan þeim og komdu á eftir þeim. Vertu yfir þeim og allt um kring, með handleiðslu þína, nærveru og blessun." Meira
28. janúar 2019 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Eldri borgarar eru vannýtt auðlind á Íslandi

Eftir Albert Þór Jónsson: "Verðmætasta eign hvers þjóðfélags og fyrirtækja er vitsmunalegur auður. Þessi eign tekur til óáþreifanlegra eigna eins og hæfileika, þekkingar og upplýsinga sem hafa safnast fyrir á löngum tíma." Meira
28. janúar 2019 | Aðsent efni | 509 orð | 2 myndir

Hið jákvæða við útreikninga á áti hvala

Eftir Sigurjón Þórðarson og Jón Kristjánsson: "Hið afar jákvæða við útreikninga á áti hvala sýnir svart á hvítu að veiðiráðgjöf Hafró á umliðnum áratugum er allt of íhaldssöm." Meira
28. janúar 2019 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Ólöglegar búsetuskerðingar

Umboðsmaður Alþingis tók á ólöglegum búsetuskerðingum gagnvart öryrkjum í júní 2018 eða fyrir rúmu hálfu ári og Tryggingastofnun ríkisins er enn ekki farin að borga samkvæmt úrskurði hans. Meira
28. janúar 2019 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Tunglið má ekki taka hann Óla

Eftir Helga Kristjánsson: "Nú, á gamals aldri, á ég þá von heitasta að einhver ungur þjóðfræðingur taki upp á arma sína samband tunglsins og þjóðarinnar." Meira
28. janúar 2019 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi og hámarkshraði

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Börn á leið í skóla þurfi ekki að fara yfir götur með yfir 30 km hámarkshraða. Annars komi mislæg göngutengsl." Meira

Minningargreinar

28. janúar 2019 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Bergur Bergsson

Bergur Bergsson fæddist á Akureyri 6. október 1955. Hann lést á líknardeild Landspítalans þann 19. janúar 2019. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Sveinsdóttir húsfrú, f. 18.2. 1917, d. 9.3. 1974, og Bergur Pálsson skipstjóri, f. 13.9. 1917, d. 14.11. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2019 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Stefanía Þórarinsdóttir

Bjarnheiður Stefanía Þórarinsdóttir fæddist 11. október 1923. Hún lést 15. nóvember 2018. Útför Bjarnheiðar Stefaníu fór fram 28. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2019 | Minningargreinar | 4518 orð | 1 mynd

Gunnar Ingibergsson

Gunnar Ingibergsson fæddist í Reykjavík 4. október 1933. Foreldrar hans voru Ingibergur Runólfsson, f. 30. maí 1896, d. 20. október 1981, og Sigríður Olga Kristjánsdóttir, f. 22. desember 1896, d. 18. desember 1967. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2019 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Þorgeirsdóttir

Sigríður Ingibjörg Þorgeirsdóttir fæddist 29. júlí 1937. Hún lést 28. desember 2018. Útför Sigríðar fór fram 8. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Eigendur Gucci fá risareikning frá Ítalíu

Ítölsk stjórnvöld hafa gert Kering SA, móðurfélagi Gucci, að greiða 1,4 milljarða evra í skatt af hagnaði tískufyrirtæksins á árunum 2011 til 2017. Meira
28. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 367 orð | 2 myndir

Hækkanir janúar gefa ekki endilega tóninn fyrir árið

Hér um bil alls staðar var sagan sú sama í janúar. Jafnt í Sjanghaí, Frankfúrt, New York og São Paulo ruku hlutabréfavísitölurnar upp með látum. Viðsnúningurinn var ekki síst áberandi í Bandaríkjunum. Meira
28. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Lokun ríkisstofnana kostaði a.m.k. 6 milljarða dala

Matsfyrirtækið S&P Global Ratings áætlar að bandaríska hagkerfið hafi tapað að lágmarki 6 milljörðum dala undanfarinn mánuð vegna lokunar ríkisstofnana þar í landi. Meira
28. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Segir von á „viðunandi“ hagvexti

Li Keqiang, forsætisráðherra Kína, segir stjórnvöld vera þess fullviss að takast muni að viðhalda góðu hagvaxtarstigi á þessu ári, þrátt fyrir fjölmargar áskoranir og áhættuþætti. Meira

Daglegt líf

28. janúar 2019 | Daglegt líf | 1045 orð | 6 myndir

Mikil stríðni, einelti og ofbeldi

„Ef við ætlum að læra eitthvað af förufólkinu og sögunum af því, þá er það að við eigum að vera betri hvert við annað. Sérstaklega fara betur með þá sem minna mega sín,“ segir Jón Jónsson þjóðfræðingur. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
28. janúar 2019 | Í dag | 252 orð

Andleysi eða andagift

Sigmundur Benediktsson yrkir á Leir og kallar „Andavanda“: Andinn skoppar sæll með sig, síst hann teppir þvaður, ennþá hoppar upp um mig eins og seppi glaður. Stundum grettinn göslast stig, gerir spottið dapurt. Meira
28. janúar 2019 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

Bjargað frá bókhaldi

Einar Bárðar lokar 20 ára höfundarafmælisári sínu nú í febrúar. Hljómplatan Myndir kemur í verslanir þann 8. febrúar og mun Einar fagna útgáfu plötunnar með sögustund og „singalong“-tónleikum í Hvíta húsinu á Selfossi þann 8. Meira
28. janúar 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Björn Valsson

40 ára Björn er frá Egilsstöðum en býr í Reykjavík. Hann útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands og er útsendingarstjóri hjá Sjónvarpi Símans. Maki : Ellen Ösp Víkingsdóttir, f. 1987, hjúkrunarfr. á Landspítalanum. Börn : Emelía Ebba, f. Meira
28. janúar 2019 | Árnað heilla | 520 orð | 4 myndir

Bókverkin fyrirferðarmikil í listsköpuninni

Sigurborg Stefánsdóttir fæddist 28. janúar 1959 í Reykjavík en flutti fjögurra ára til Stykkishólms, þar sem hún dvaldi fram að menntaskólaaldri. Sigurborg varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1979 og flutti til Kaupmannahafnar 1980. Meira
28. janúar 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Fanney Steinsdóttir

40 ára Fanney er Siglfirðingur en býr á Akureyri. Hún er viðskiptalögfr. hjá Ríkisskattstjóra. Maki : Kristinn Þórir Ingibjörnsson, f. 1979, verslunarstj. í Húsgagnahöllinni. Börn : Katrín Ósk, f. 1999, Thelma Rut, f. 2003, Tinna, f. Meira
28. janúar 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Guðrún Friðrikka Vífilsdóttir , Sóley María Óttarsdóttir og Elísabet Ósk...

Guðrún Friðrikka Vífilsdóttir , Sóley María Óttarsdóttir og Elísabet Ósk Jónsdóttir söfnuðu flöskum á Akureyri til styrktar Rauða krossinum. Þær afhentu Eyjafjarðardeild Rauða krossins söfnunarféð, sem var samtals 6.000... Meira
28. janúar 2019 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Hélt 80 manna veislu í Kerlingarfjöllum

Gunnlaugur Rafn Björnsson, flugstjóri hjá Icelandair, á 50 ára afmæli í dag. Hann er með mikla bíla- og hjóladellu og keppti á enduro-hjólum. Hann fór á heimsmeistaramótið í enduro-keppni árið 2012 og keppti þar fyrir Íslands hönd. Meira
28. janúar 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Hildur Boga Bjarnadóttir

30 ára Hildur ólst upp í Grafarvogi og tvö ár í Noregi en býr í Garðabæ. Hún er hárskeri á Quest á Laugavegi 178 í Reykjavík. Bróðir : Samúel, f. 1986, húsgagnasmiður. Foreldrar : Bjarni Þór Ingvarsson, f. Meira
28. janúar 2019 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn.“ (Lúk: 14. Meira
28. janúar 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

Að leka þýðir að drjúpa , að síga saman og að vera lekur : þakið lekur. Nýjasta merkingin er: að láta leka . En þá er sjálfsagt að nota þá gömlu með: „Rannsókn lokið: Sendiherrann var lekur. Meira
28. janúar 2019 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Michael Juhl

Michael Juhl lauk meistaraprófi í verkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet (DTU) árið 2003 og vann eftir það m.a. sem verkefnastjóri við tækniþróun hjá Alight Technologies A/S. Hann vinnur nú að rannsóknum á notkun gervigreindar í ljóstækni hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Meira
28. janúar 2019 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Óvæntur gestur

Söngkonan Lady Gaga kom tónleikagestum sínum heldur betur á óvart í Las Vegas um liðna helgi. Þegar komið var að laginu „Shallow“ úr kvikmyndinni A Star Is Born birtist mótleikari hennar, Bradley Cooper, á sviðinu. Meira
28. janúar 2019 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á minningarmóti Paul Keres sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á minningarmóti Paul Keres sem lauk fyrir skömmu í Tallinn í Eistlandi en um er að ræða lok skákar stórmeistaranna Margeirs Péturssonar (2.386) og Daniel Fridman (26.62) . Meira
28. janúar 2019 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þór Hjaltason 85 ára Guðjón V. Meira
28. janúar 2019 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Kjaraviðræður sem nú standa yfir snúast öðru fremur um stóru breyturnar í hagkerfinu og hvort svigrúm sé til þess að launþegar fái ofurlítið stærri sneið af þjóðarkökunni, en þegar henni var síðast skipt. Meira
28. janúar 2019 | Í dag | 132 orð

Þetta gerðist...

28. janúar 1799 Narfi, „gleðispil í þremur flokkum,“ var leikinn í fyrsta sinn í Reykjavíkurskóla. Leikritið er eftir Sigurð Pétursson, brautryðjanda í íslenskri leikritun. 28. janúar 1837 Suðuramtsins húss- og bústjórnarfélag var stofnað. Meira

Íþróttir

28. janúar 2019 | Íþróttir | 213 orð | 2 myndir

* Arnþór Ari Atlason er genginn til liðs við knattspyrnulið HK og hefur...

* Arnþór Ari Atlason er genginn til liðs við knattspyrnulið HK og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Álagsmeiðsli settu strik í reikninginn hjá Júlían

Lyftingar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Júlían J. K. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 833 orð | 2 myndir

Danir kjöldrógu nágranna sína í Boxinu

Í Herning Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir að hafa tapað tveimur úrslitaleikjum á heimsmeistaramótum þá tókst Dönum heldur betur til í þriðja sinn er þeir léku til úrslita um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 287 orð | 2 myndir

Djokovic pakkaði Nadal saman

Serbinn Novak Djokovic sýndi allar sínar bestu hliðar á tennisvellinum þegar hann vann Spánverjann Rafael Nadal í úrslitaleiknum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í Melbourne í gær. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Keflavík 99:83 Staðan: Njarðvík...

Dominos-deild karla Stjarnan – Keflavík 99:83 Staðan: Njarðvík 151321344:127126 Tindastóll 151231305:113024 Stjarnan 151141383:123422 KR 151051323:127420 Keflavík 15961270:122218 Þór Þ. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 91 orð

Dortmund og Bayern í góðum gír

Borussia Dortmund heldur enn sex stiga forskoti á meistarana í Bayern München í þýsku A-deildinni í knattspyrnu en bæði lið unnu örugga sigra í leikjum sínum um helgina. Dortmund burstaði Hannover 5:1 og eftir leikinn var þjálfari Hannover rekinn. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Millwall – Everton 3:2 &bull...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Millwall – Everton 3:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann með Everton og lagði upp annað markið. Manchester City – Burnley 5:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 191 orð | 2 myndir

*Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace er búið að fá sóknarmanninn...

*Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace er búið að fá sóknarmanninn Bakary Sako til liðs við sig á nýjan leik. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Everton lá fyrir Millwall

Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton þurftu að bíta í það súra epli að falla úr leik í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Everton sótti B-deildarliðið Milwall heim og tapaði 3:2 þar sem heimamenn skoruðu sigurmarkið í blálokin. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Eyjakonur komust upp í þriðja sætið

ÍBV endurheimti þriðja sætið í Olís-deild kvenna í handknattleik með sigri gegn botnliði Selfoss á útivelli, 24:18, á laugardaginn. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Forsetinn í skýjunum

„Þetta var ótrúlegt heimsmeistaramót,“ sagði Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, við fréttamenn í gær. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hansen valinn sá besti á HM

Það kom engum á óvart að Mikkel Hansen var útnefndur besti leikmaður HM eftir sigur Dana gegn Norðmönnum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handbolta í gær, en hann varð markakóngur með 72 mörk. Besti leikmaðurinn: Mikkel Hansen, Danmörku. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Hamar 18 1...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Hamar 18 1. deild kvenna: Dalhús: Fjölnir – Njarðvík 20 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Víkin: Víkingur – Þróttur 20 KNATTSPYRNA Fótbolti. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Markmiðið að synda hratt

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir byrjaði nýja árið með látum, en hún vann tvenn gullverðlaun í sundkeppni Reykjavíkurleikanna í Laugardalslauginni í gær. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Selfoss – ÍBV 18:24 Staðan: Valur 131012319:25621...

Olísdeild kvenna Selfoss – ÍBV 18:24 Staðan: Valur 131012319:25621 Fram 13913376:30919 ÍBV 14815344:33217 Haukar 13805341:31116 KA/Þór 13616299:31013 Stjarnan 13337304:3429 HK 13319272:3377 Selfoss 141211326:3844 Grill 66 deild kvenna Fram U... Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Rakel fékk tækifæri

Rakel Hönnudóttir lék í gær fyrsta leik sinn fyrir enska knattspyrnufélagið Reading er hún kom inn á sem varamaður á 85. mínútu í 3:0-tapi fyrir Arsenal á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Leiknir R. – Víkingur R 0:1 ÍR...

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Leiknir R. – Víkingur R 0:1 ÍR – Valur 0:2 *Lokastaðan: Fjölnir 12, Valur 7, Víkingur R. 6, Leiknir R. 4, ÍR 0. Fjölnir og Valur í undanúrslit ásamt Fylkir og KR. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Sannfærandi hjá SA

Skautafélag Akureyrar vann sannfærandi 7:2-útisigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Hertz-deild karla í íshokkíi er liðin mættust í Skautahöll Reykjavíkur á laugardagskvöld. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Sigur í tvenndarleik

Badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna lauk í gær. Tvö íslensk lið spiluðu í úrslitum, Margrét Jóhannsdóttir og Kristófer Darri Finnsson í tvenndarleik og Sigríður Árnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir í tvíliðaleik kvenna. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 434 orð | 4 myndir

Sjöundi sigurinn í röð

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan vann sanngjarnan 99:83-heimasigur á Keflavík í lokaleik 15. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Svan er afar sigursæll

Lasse Svan Hansen, hægri hornamaður heimsmeistaraliðs Danmerkur, er orðinn einn sigursælasti handknattleiksmaður sögunnar eftir sigur danska landsliðsins á HM í gær. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur: Danmörk – Noregur 31:22 Leikur um 3. sætið...

Úrslitaleikur: Danmörk – Noregur 31:22 Leikur um 3. sætið: Þýskaland – Frakkland 25:26 Leikur um 5. sætið: Svíþjóð – Króatía 34:28 Leikur um 7. sætið: Spánn – Egyptland 36:31 Lokaniðurstaða: 1. Danmörk 2. Noregur 3. Frakkland 4. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Vona að vikan komi með kraftaverk

Guðjón Valur Sigurðsson segir óvíst hvenær hann getur snúið aftur inn á völlinn en landsliðsfyrirliðinn meiddist á hné rétt fyrir heimsmeistaramótið og gat ekki verið með íslenska landsliðinu á stórmóti í fyrsta sinn á þessari öld. Meira
28. janúar 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Þrjú heimsmet slegin

Alls voru þrjú heimsmet sett í kraflyftingakeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fór í Laugardalshöllinni í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.