Greinar föstudaginn 1. febrúar 2019

Fréttir

1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Arðgreiðslurnar í dölum

Arðgreiðslur Landsvirkjunar í fyrirhugaðan Þjóðarsjóð gætu á nokkrum árum náð upp í 10-20 milljarða króna á ári, að því er kemur fram í umsögn fyrirtækisins um frumvarp um sjóðinn á Alþingi. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð

Aukaíbúðir að jafnaði 50 fermetrar

Ævar Harðarson, verkefnisstjóri hverfisskipulags hjá Reykjavíkurborg, segir að mest fjölgun íbúða verði í svokölluðum aukaíbúðum, eða rúmlega þúsund. Rætt er um 1.730 íbúðir á Ártúnsholti, Árbæ og Selási. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ákærður fyrir ofbeldi og nauðgun

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir að hafa að næturlagi í ágúst árið 2015 haft samræði við þáverandi sambýliskonu sína á heimili þeirra án hennar samþykkis. Fram kemur í ákærunni að maðurinn hafi beitt konuna ofbeldi og ólögmætri nauðung. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Áslaug Arna og Óli Björn með nýjan þátt

Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason, hafa hleypt af stokkunum hlaðvarpsþætti (podcast). Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Brandugla á Vesturgötu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Caput frumflytur íslensk verk á Myrkum

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar stendur nú yfir. Meðal viðburða á hátíðinni eru tónleikar Caput-hópsins í Kaldalóni í Hörpu og hefjast þeir klukkan 20. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Fannst látinn í Vaðlaheiðargöngum

Karlmaður á sjötugsaldri fannst látinn í Vaðlaheiðargöngum sl. miðvikudag. Maðurinn lést skyndilega og ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fjölgar um 2.100 dýr í útselsstofni

Útselsstofninn við Ísland er á uppleið. Samkvæmt mati á stofnstærð var stofninn 6.300 dýr árið 2017 og er það fjölgun um 2.100 dýr frá árinu 2012. Þetta gerist á sama tíma og fækkað hefur verulega í landselsstofninum. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Frumflytja tvær óperur Þórunnar í Iðnó

Menntaskóli í tónlist og leikfélagið Hugleikur sýna á laugardag, sunnudag og mánudag í Iðnó tvær nýjar íslenskar óperur eftir Þórunni Guðmundsdóttur, byggðar á þekktum ævintýrum, Þyrnirós og Gilitrutt. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Full afköst undanfarið hjá Hólmadrangi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rækjuvinnslan Hólmadrangur á Hólmavík hefur farið fram á framlengda greiðslustöðvun til næstu þriggja mánaða. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Gluggatjöldin sett upp

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmenn skipasmíðastöðvarinnar Crist í Gdynia í Póllandi eru að leggja lokahönd á smíði Herjólfs. Þeir eru að setja upp stóla, borð og eldhústæki í farþegasal, pússa gler í gluggum og setja upp gluggatjöld. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð

Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu farin að minnka

Líkurnar á því að hitaveita Veitna þurfi að draga úr afhendingu á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu fóru minnkandi í gær. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hverfur úr eigendahópi Bláa lónsins

Lífeyrissjóðurinn Gildi hefur ákveðið að hverfa úr hópi eigenda Bláa lónsins. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Brotthvarf sjóðsins úr hópnum kann að hafa áhrif á afstöðu annarra stofnanafjárfesta til aðkomu sinnar að fyrirtækinu. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Íbúar fái leyfi til að fjölga íbúðum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðum í Ártúnsholti, Árbæ og Selási gæti fjölgað um 1.730 með nýjum heimildum. Verða m.a. veittar heimildir fyrir aukaíbúðum í sérbýli. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Keppni meistara hafin í öflugustu mótaröð hestamanna

Meistaradeildin í hestaíþróttum hófst í Samskipahöllinni í Kópavogi í gærkvöldi. Meistaradeildin er ein af mörgum mótaröðum hestamanna yfir vetrartímann. Í henni taka þátt margir af öflugustu knöpum landsins og eru með rjómann af hestakosti landsmanna. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kynna verkefni Hróksins og Kalak

Nýskipaður sendimaður Grænlands á Íslandi, Jacob Isbosethsen, verður heiðursgestur Hróksins og Kalak í Pakkhúsi Hróksins í Geirsgötu 11, nk. laugardag kl. 13. Meira
1. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Leikið á hljóðfæri úr snjó og ís á tónleikum á jökli

Tónlistarmaður leikur á kontrabassa úr ís á tónleikum í Íshvelfingunni, snjóhúsi í vetraríþróttamiðstöð í Passo Paradiso á Ítalíu. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð

Leyfa aukaíbúðir í húsum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík ætla að heimila 1.730 íbúðir í þremur grónum hverfum; Ártúnsholti, Árbæ og Selási. Þar af yrðu heimilaðar rúmlega þúsund aukaíbúðir í núverandi sérbýli. Það yrði veruleg þétting byggðar. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Lést er brot kom á skipið

Skipstjóri eins af leiguskipum Eimskips lést nú í vikunni þegar skipið fékk á sig brotsjó suður af Grænlandi. Þetta staðfesti Elín Hjálmsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Eimskip, í samtali við mbl.is í gær. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mikið álag á bráðamóttöku Landspítalans

Mikið álag hefur verið á Landspítala, einkum bráðamóttöku, vegna fjölda sjúklinga sem leitað hefur til spítalans síðustu daga, að því er fram kemur í tilkynningu á vef spítalans. Á bráðamóttöku Landspítala er sjúklingum forgangsraðað eftir bráðleika. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Ómar Óskarsson

Grýlukerti Snjórinn tekur á sig ýmsar myndir, jafnvel tveggja metra... Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Pálmarnir sagðir rómantískt fíaskó

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Ég myndi segja að þetta hefði verið döpur reynsla, þetta var nú kannski ekki besti staðurinn fyrir þetta. Birtuna vantaði, það vantaði sólina og vökvunin ekki nógu góð,“ segir Bjarni Ingvar Árnason um pálmatré sem komið var fyrir í Perlunni 1991 og drápust innan þriggja ára. Bjarni rak veitingastað Perlunnar í um tvo áratugi. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Prjóna, hekla og sauma fyrir Rauða krossinn

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Ráðleggja mikinn niðurskurð í veiðum á humri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ríkislögreglustjóri leitar nýs húsnæðis

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Embætti ríkislögreglustjóra leitar að framtíðarhúsnæði fyrir embættið. Leigusamningur Ríkislögreglustjóra á Skúlagötu 21 rennur út 1. febrúar 2020 að öllu óbreyttu. Fasteignafélagið Reginn á húsnæðið. Helgi S. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sagði fyrstu sögnina á Bridshátíð

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði fyrstu sögnina á Bridshátíð 2019 sem hófst í Hörpu í gærkvöldi. Rúmlega 120 bridspör taka þátt í hátíðinni, þar af á fjórða tug erlendra para. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Skipunartíma lögreglustjóra ekki breytt

Dómsmálaráðuneytið segir, að ekki standi til að hverfa frá fimm ára skipunartíma lögreglustjóra. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Stefnt að opnun sjúkrahótels í vor

Afhending sjúkrahótels Nýs Landspítala fór fram í gær með viðhöfn en framkvæmdum við hótelið er lokið. Stefnt er að opnun þess í apríl næstkomandi. Um er að ræða fyrsta áfanga heildaruppbyggingar nýs spítala við Hringbraut. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Tekið verði á kennitöluflakki

Helgi Bjarnason Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Lögð er áhersla á að brotastarfsemi á vinnumarkaði verði stöðvuð tafarlaust, hvort sem um er að ræða félagsleg undirboð eða annars konar brot, í ljósi sameiginlegra hagsmuna launafólks, atvinnulífsins og... Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Útselur virðist vera á uppleið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heldur hefur rofað til hjá útsel við Ísland síðustu ár. Samkvæmt mati á stofnstærð var stofninn 6.300 dýr árið 2017, sem er fjölgun frá 2012 þegar fjöldi útsela var metinn 4.200 dýr. Meira
1. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Valdaræningi eða vonarneisti?

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Varað við mannskæðum brunagaddi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti átta dauðsföll hafa verið rakin til fimbulfrosts í miðvesturríkjum Bandaríkjanna og íbúum á köldustu svæðunum hefur verið ráðið frá því að vera úti við vegna hættu á kali og ofkælingu. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Veggjatítlur í safnaðarheimili

Ummerki um veggatítlur hafa greinst í þaksperrum safnaðarheimilis Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Athugun meindýraeyðis á húsinu fyrir nokkrum dögum staðfesti grun um þetta. „Hugsanlegt er að fleira og meira í burðarvirki hússins sé skemmt. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð

Veggjatítlur í safnaðarheimilinu

„Þetta tjón er okkur afar þungbært og við erum nú að athuga hvað skuli gera,“ segir Einar Sveinbjörnsson, formaður safnaðarstjórnar Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Ummerki um veggjatítlur hafa greinst í þaksperrum safnaðarheimilis kirkjunnar. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Verið að skoða fleiri aðgerðir

Hallur Már Hallsson Jón Pétur Jónsson Kristján H. Meira
1. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Vilja breytingar á útboðskerfi tollkvóta

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Meirihluti starfshóps um úthlutun tollkvóta leggur til að fallið verði frá núverandi útboðskerfi um úthlutun tollkvóta þar sem tollkvótum er úthlutað til hæstbjóðanda. Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2019 | Leiðarar | 625 orð

Mjög sérstök umræða um borgarlínu

Lína.net, braggi og strá, pálmatré í sívalningum, borgarlína – allt frá sama meirihluta Meira
1. febrúar 2019 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Nakinn sannleikur lýtur bankaleynd

Fréttablaðið var með litríka og sláandi mynd á forsíðu sinni í gær. Ekki hafa enn borist neinar upplýsingar um viðbrögð við henni. Meira

Menning

1. febrúar 2019 | Tónlist | 320 orð | 1 mynd

Djass á Björtuloftum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Múlasextettinn opnar vordagskrá djassklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu kl. 21 í kvöld. Múlinn, sem er að hefja sitt 22. starfsár, verður með 17 tónleika á vordagskránni. Meira
1. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Lifum lengur – lifum miklu betur

Helga Arnardóttir er umsjónarmaður þáttanna Lifum lengur í Sjónvarpi Símans. Þar er fjallað um heilsu frá ýmsum sjónarhornum og í þeim þáttum sem hafa verið sýndir hefur mataræði verið til umfjöllunar. Meira
1. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Mirel Vieru sýnir í Listastofunni

Rúmenski myndlistarmaðurinn Mirel Vieru opnar í dag, föstudag, klukkan 20 sýningu í Listastofunni, Hringbraut 119. Sýninguna kallar hann To Fold A Line In Deep Blackness . Meira
1. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 840 orð | 2 myndir

Ránfuglinn og nágrannarnir

Leikstjórn og handrit: Ásthildur Kjartansdóttir. Kvikmyndataka: Ásgrímur Guðbjartsson. Klipping: Andri Steinn. Tónlist: Kira Kira. Meira
1. febrúar 2019 | Leiklist | 1362 orð | 2 myndir

Samtal leikhúss og kvikmynda

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Kvikmyndaleikhúsverkið Það sem við gerum í einrúmi , sem frumsýnt verður kl. 20 í kvöld, föstudag, í Tjarnarbíói, hverfist um einsemd, einangrun og óttann við höfnun. Meira
1. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 59 orð | 4 myndir

Sýning á nýjum vídeóverkum Ragnars Kjartanssonar myndlistarmanns...

Sýning á nýjum vídeóverkum Ragnars Kjartanssonar myndlistarmanns, Fígúrur í landslagi, var opnuð í i8 galleríi í gær. Meira
1. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Tryggð, Cheney og Þýskir dagar

Tryggð Kvikmynd eftir leikstjórann Ásthildi Kjartansdóttur. Sjá gagnrýni hér fyrir ofan. Vice Kvikmynd sem fjallar um Dick Cheney sem var varaforseti Bandaríkjanna í stjórnartíð Georges W. Bush frá árinu 2001 til 2009. Meira

Umræðan

1. febrúar 2019 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Götustrákar okkar allra í Efstaleiti

Eftir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson: "Óhaggaðar standa fullyrðingar um að starfs- og siðareglur hafi verið þverbrotnar. Sigmari og Helga væri hollt að lesa þær yfir minnst vikulega." Meira
1. febrúar 2019 | Pistlar | 345 orð | 1 mynd

Innleiðing krabbameinsáætlunar hafin

Ísland er í fremstu röð þegar kemur að greiningu og meðferð krabbameina. Þann árangur getum við meðal annars þakkað vel menntuðu og hæfu fagfólki og öflugum sjúklingasamtökum. Meira
1. febrúar 2019 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Um frelsi og lífeyrissjóði

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Verkalýðsleiðtogar eiga að hafa frelsi að leiðarljósi og ekki að skipta sér af því sem er á forræði þingræðis." Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Björnsdóttir

Bjarnheiður Björnsdóttir fæddist á Efra-Seli í Landsveit 13. febrúar 1932. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi, Reykjanesbæ, 15. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Bjarnason, bóndi í Efra-Seli, f. þar á bæ 29.11. 1902, d. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Guðrún Björg Harðardóttir

Guðrún Björg Harðardóttir fæddist 11. nóvember 1957. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. janúar 2019. Foreldrar Guðrúnar eru Svala Steinþórsdóttir, f. 19. júlí 1931, og Hörður Hermannsson, f. 5. apríl 1930, d. 1. september 2007. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

Gunnfríður Ingólfsdóttir

Gunnfríður Ingólfsdóttir fæddist á Akureyri 14. janúar 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans 22. janúar 2019. Foreldrar Gunnfríðar voru hjónin Ingólfur Guðmundsson, kennari og bóndi, f. 19.12. 1908, d. 1.2. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Hörður Gunnarsson

Hörður Gunnarsson fæddist 15. september 1945. Hann lést 21. janúar 2019. Útför Harðar fór fram 29. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2535 orð | 1 mynd

Jóhanna Gunnarsdóttir

Jóhanna Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 11. ágúst 1922. Hún lést á sambýlinu í Roðasölum í Kópavogi 18. janúar 2019. Foreldrar Jóhönnu voru Gunnar Halldórsson, f. 1898, d. 1964, og Sigrún Benediktsdóttir, f. 1891, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Jóhanna Ólafsdóttir

Jóhanna Ólafsdóttir fæddist 4. febrúar 1927 á Fjöllum í Kelduhverfi. Hún lést 26. janúar 2019 á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, f. 21.11. 1881, d. 19.5. 1953 og Friðný Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1291 orð | 1 mynd

Júlíus Snorrason

Júlíus Snorrason fæddist 26. mars 1938 í Baldurshaga á Dalvík. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 20. janúar 2019. Foreldrar hans voru Snorri A. Arngrímsson frá Vegamótum á Dalvík, f. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd

Rannveig Pálsdóttir

Rannveig Pálsdóttir fæddist 16. mars 1952 í Kaupmannahöfn. Hún lést á Landspítalanum, 16. janúar 2019. Foreldrar hennar eru Páll Gíslason, f. 3.10. 1924, d. 1.1. 2011, og Soffía Stefánsdóttir, f. 1.5. 1924. Systkini Rannveigar eru: 1) Svana, f. 1953. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 27. maí 1951. Hún lést á heimili sínu 5. janúar 2019. Foreldrar Sigurbjargar eru Sigurður Baldvinsson, f. 6. júní 1924, d. 7. júlí 2003, og Magðalena Stefánsdóttir, f. 24. janúar 1928. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Vilberg Alexandersson

Vilberg Alexandersson fæddist í Stykkishólmi 30. september 1937. Hann lést á Landspítalanum 23. janúar 2019. Foreldrar hans voru Gróa Elínbjörg Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 11.10. 1901, d. 12.7. 1963, og Alexander Stefánsson leigubílstjóri, f. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Þórarinn Guðlaugsson

Þórarinn Guðlaugsson fæddist í Hafnarfirði 10. janúar 1948. Hann lést á Hrafnistu í Kópavogi 26. janúar 2019. Foreldrar hans voru S. Dagbjört Sigurjónsdóttir, f. 13.9. 1920, d. 9.9. 2003, og Guðlaugur Agnar Þórarinsson, f. 20.7. 1915, d. 8.8. 1975. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Guðbrandur hættir hjá Heimavöllum

Guðbrandur Sigurðsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Heimavalla í lok mars. Í tilkynningu kemur fram að Guðbandur hafi sjálfur óskað eftir því við stjórn að hætta. Meira
1. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Sjálfkjörið reyndist í stjórn ISI

Þrír hafa boðið sig fram til stjórnar Iceland Seafood International og einn til varastjórnar, en framboðsfrestur rann út í gær. Meira
1. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 511 orð | 2 myndir

Vildi ekki ganga að kröfum lífeyrissjóða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í kjölfar þess að Grímur Sæmundsen, í gegnum félagið Kólf ehf., náði samningum við framtakssjóðinn Horn II, um kaup á hlut sjóðsins í félaginu Hvatningu hf. Meira

Daglegt líf

1. febrúar 2019 | Daglegt líf | 899 orð | 4 myndir

„Við erum gleðigellur og lellur“

„Það er magnað hversu frægar við erum orðnar á Íslandi og auk þess heimsfrægar í Ástralíu, en þó hafa fáir heyrt í okkur,“ segja hinar spriklandi spræku Ukulellur sem á æfingum skiptast á að ver'ann. Meira
1. febrúar 2019 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Slímnámskeið og föstudagspartísýning

Hver man ekki eftir sci-fi-grínspennumyndinni Men in Black, með þeim Will Smith og Tommy Lee Jones? Í kvöld, föstudaginn 1. febrúar, er lag að sjá hana í bíó og leyfa krökkunum að njóta þess að fara á slímnámskeið áður en myndin hefst. Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2019 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. Bxf6 exf6 4. e3 Be6 5. Rd2 c6 6. Rgf3 b5 7. a4 b4...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. Bxf6 exf6 4. e3 Be6 5. Rd2 c6 6. Rgf3 b5 7. a4 b4 8. a5 Bd6 9. c4 bxc3 10. bxc3 0-0 11. Be2 f5 12. 0-0 Rd7 13. Da4 c5 14. c4 Rf6 15. Rb3 Re4 16. Rxc5 Bxc5 17. dxc5 Hc8 18. c6 Rc3 19. Dc2 Rxe2+ 20. Dxe2 Hxc6 21. cxd5 Bxd5 22. Meira
1. febrúar 2019 | Í dag | 137 orð

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
1. febrúar 2019 | Í dag | 303 orð

Af handbolta og alsnjóa

Ég hef fengið gott bréf frá Tómasi Tómassyni og Jónasi Frímannssyni og þykir rétt að birta það í heild: „Við Jónas erum áhugamenn um handbolta. Strákarnir okkar áttu nú við ofurefli að etja. Fögnum þá bara með Dönum og Norðmönnum. Meira
1. febrúar 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Birgir Björn Birgisson

30 ára Birgir er Fáskrúðsfirðingur og er kranamaður hjá Loðnuvinnslunni og Krönum ehf. Maki : Eydís Lilja Ólafsdóttir, f. 1990, skólaliði. Börn : Kristófer Húni, f. 2011, og Sóley Birna, f. 2015. Foreldrar : Birgir Kristmundsson, f. Meira
1. febrúar 2019 | Fastir þættir | 179 orð

Bitamunur. S-Allir Norður &spade;ÁG10932 &heart;96 ⋄G32 &klubs;K9...

Bitamunur. S-Allir Norður &spade;ÁG10932 &heart;96 ⋄G32 &klubs;K9 Vestur Austur &spade;4 &spade;K &heart;G10875 &heart;D432 ⋄875 ⋄K109 &klubs;D1083 &klubs;G7542 Suður &spade;D8765 &heart;ÁK ⋄ÁD64 &klubs;Á6 Suður spilar 6&spade;. Meira
1. febrúar 2019 | Í dag | 16 orð

En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska...

En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og sjálfsagi (Galatabréfið 5. Meira
1. febrúar 2019 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Gríðarleg fjölbreytni í ár

Þáttastjórnendur Ísland vaknar tóku púlsinn á Felix Bergssyni í gærmorgun og ræddu lagavalið i Söngvakeppninni í ár. Felix fer fyrir íslenska hópnum í Eurovision keppninni, er svokallað „Head of delegation“. Meira
1. febrúar 2019 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Grúskar í Hörgdælingum nítjándu aldar

Bernharð Sigursteinn Haraldsson, fyrrverandi skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, fagnar áttræðisafmæli í dag. Meira
1. febrúar 2019 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Írena Lind Marinósdóttir og Freydís Sæmundsdóttir héldu tombólu fyrir...

Írena Lind Marinósdóttir og Freydís Sæmundsdóttir héldu tombólu fyrir utan verslunina Kost í Reykjanesbæ og gáfu Rauða krossinum... Meira
1. febrúar 2019 | Í dag | 80 orð | 2 myndir

Lagi varpað út í geim

Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, tilkynnti á þessum degi árið 2008 að bítlalagið „Across the Universe“ væri fyrsta lagið sem varpað hefði verið út í geim. Meira
1. febrúar 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

A virtist taka að nokkru undir orð andstæðings síns, B, er féllu í blaðagrein. Maður sem benti á þetta orðaði það svo að A hefði virst „draga dám af “ orðum B. Að þessu var fundið. En málið er lúmskt. Að draga dám af e-u þýðir m.a. Meira
1. febrúar 2019 | Árnað heilla | 679 orð | 3 myndir

Með nýja og óvenjulega bók í prentsmiðjunni

Björn Jón Bragason fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1979 og ólst upp í Langholtshverfi. Meira
1. febrúar 2019 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Ólafur Árni Másson

40 ára Ólafur er frá Dalbæ í Flóa en býr í Brandshúsum 3. Hann er vélvirki og annar eigenda Vélsmiðju Suðurlands. Maki : Jónína Ósk Ingólfsdóttir, f. 1979, nemi í opinberri stjórnsýslu við HÍ. Börn : Árni Már, f. 2000, og stjúpdóttir er Hjördís, f.... Meira
1. febrúar 2019 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sunna María Einarsdóttir

30 ára Sunna er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hún er tannlæknir hjá Tannheilsu. Maki : Friðrik Árni Friðriksson, f. 1989, fjármálahagfræðingur í Seðlabankanum. Börn : Elísabet Tanja, f. 2014, og Andrea Röfn, f. 2018. Foreldrar : Einar Sveinsson, f. Meira
1. febrúar 2019 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jónína Nielsen 85 ára Gústaf Þór Tryggvason Margrét Þorvaldsdóttir Sæberg Þórðarson 80 ára Bernharð Sigursteinn Haraldsson 75 ára Birgir Vilhjálmsson Guðfinna Björnsdóttir Hjörtur Jóhann Hinriksson Jónas Guðmundsson 70 ára Anna María Jónsdóttir... Meira
1. febrúar 2019 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Valborg Sigurðardóttir

Valborg Sigurðardóttir fæddist 1. febrúar 1922 í Ráðagerði á Seltjarnarnesi en ólst upp á Ásvallagötu 28 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Ásdís Margrét Þorgrímsdóttir húsfreyja, f. 1883, d. 1969, og Sigurður Þórólfsson skólastjóri, f. 1869, d. Meira
1. febrúar 2019 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Víkverji hefur alla jafna mikinn sjálfsaga og skiptir þá ekki máli hvort Víkverji er maður eða kona. En stundum, já einungis stundum, missir Víkverji eilítið tökin og nær ekki stjórn á því sem hann lætur ofan í sig. Meira
1. febrúar 2019 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. febrúar 1904 Heimastjórn. Ný stjórnskipan kom til framkvæmda og fól í sér skipan íslensks ráðherra sem bæri ábyrgð gagnvart Alþingi. Þessu var „fagnað með veisluhöldum bæði í Reykjavík og víðar um land,“ eins og sagði í Skírni. Meira

Íþróttir

1. febrúar 2019 | Íþróttir | 289 orð | 3 myndir

* Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði í knattspyrnu yfirgefur...

* Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði í knattspyrnu yfirgefur Cardiff í sumar og fer til Katar eða Sádi-Arabíu, ef marka má frétt breska blaðsins The Sun í gær. Samningur hans við Cardiff rennur út eftir þetta tímabil. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Auðvitað svolítið skrítið

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 548 orð | 3 myndir

Áttundi sigurinn í röð

Garðbæingum halda engin bönd í Dominos-deild karla í körfuknattleik um þessar mundir. Stjarnan landaði í gær sínum áttunda sigri í röð í deildinni þegar fjórir leikir fóru fram í 16. umferð. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Crouch orðinn samherji Jóhanns

Peter Crouch, fyrrverandi landsliðsmiðherji Englands, er orðinn samherji Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Kemur hann til Burnley frá Stoke sem er í B-deildinni. Sam Vokes mun fara í hina áttina. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Tindastóll – KR 88:91 Valur – Grindavík...

Dominos-deild karla Tindastóll – KR 88:91 Valur – Grindavík 100:96 Þór Þ. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna Víkingur – Fram U 16:26 Staðan: Afturelding...

Grill 66 deild kvenna Víkingur – Fram U 16:26 Staðan: Afturelding 131012334:25821 ÍR 121002356:26720 Valur U 12813316:27617 Fylkir 12813330:28117 Fram U 14815364:32217 FH 12615303:26613 Grótta 12516261:29311 HK U 11506268:28810 Fjölnir... Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höll: Haukar – Njarðvík 18.30 Borgarnes: Skallagrímur – Breiðab 20.15 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Snæfell 19.15 Dalhús: Fjölnir – Þór Ak 19. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Nýir dómarar spreyta sig

Nýtt dómarapar hefur sést dæma leiki að undanförnu í handboltanum hérlendis. Eru þar á ferðinni fyrrverandi leikmenn og þjálfarar í íþróttinni: Alfreð Örn Finnsson og Ólafur Víðir Ólafsson. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Ótrúlegur viðsnúningur KR

KR og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu á mánudagskvöldið eftir að hafa sigrað Val og Fjölni í undanúrslitaleikjunum í Egilshöll í gærkvöld. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Undanúrslit: Fjölnir – Fylkir 0:3 KR &ndash...

Reykjavíkurmót karla Undanúrslit: Fjölnir – Fylkir 0:3 KR – Valur 5:3 *Fylkir og KR mætast í úrslitaleik í Egilshöll á mánudagskvöldið. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 279 orð

Sendi fyrirspurn til UEFA

Kristján Jónsson kris@mbl.is Norska tímaritið Josimar fotball hefur óvænt blandað sér í umræðuna um formannskjörið sem framundan er hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Sjötta landið hjá Sverri Inga

Grikkland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir samning til hálfs fjórða árs við gríska toppliðið PAOK frá Thessaloniki. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 378 orð | 4 myndir

Sverrir fjórtándi í Grikklandi

Grikkland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sverrir Ingi Ingason verður fjórtándi íslenski knattspyrnumaðurinn til að spila sem atvinnumaður í Grikklandi. Þar af er hann sá sjötti sem á rætur að rekja til Breiðabliks. Meira
1. febrúar 2019 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Þegar Guðjón Valur Sigurðsson spilar sinn fyrsta leik með franska...

Þegar Guðjón Valur Sigurðsson spilar sinn fyrsta leik með franska meistaraliðinu Paris Saint-Germain næsta haust verður hann orðinn 40 ára gamall. En Gaui er bara eins og gott rauðvín – verður betri og betri með aldrinum! Meira

Ýmis aukablöð

1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 598 orð | 5 myndir

Að sigrast á óttanum

Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að ferðast um heiminn, helst til heitari landa, og ganga þar um fjöll og dali. Einhverjir gætu túlkað þetta sem miðaldrakrísu en ég ætla ekki að gangast við því. Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1249 orð | 5 myndir

Dreymir um að fara til Mið-Austurlanda

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, er umsjónarmaður nýs Ferðavefs mbl.is sem fer í loftið í næstu viku. Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 664 orð | 6 myndir

Fagurkeri sem elskar útivist

Þórey Vilhjálmsdóttir starfar sem ráðgjafi í stefnumótun og stjórnun hjá Capacent. Hún er útivistarkona að eigin sögn, landvættur og með ástríðu fyrir ævintýrum. Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1519 orð | 6 myndir

Fer aftur og aftur til Nepals

Leifur Örn Svavarsson, stofnandi og eigandi Íslenskra Fjallaleiðsögumanna, heillaðist af Nepal fyrir um 20 árum. Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 878 orð | 3 myndir

Fjallaskíðamennska sérlega góð fyrir líkamann

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir hefur staðið fyrir vinsælum fjallaskíðanámskeiðum sem haldin eru hjá Ferðafélagi Íslands. Hann segir að fjallaskíðamennska sé mjög góð fyrir líkamann og auðvitað hjartað. Marta María | mm@mbl.is Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1350 orð | 3 myndir

Lifa í skipulagðri óvissu

Fyrrverandi flugfreyjan Brynja Nordquist og eiginmaður hennar framleiðandinn Þórhallur Gunnarsson hafa alltaf haft áhuga á því að ferðast. Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 81 orð | 1 mynd

Perlur Íslands

Arnar Gauti, lífsstílsbloggari og hönnunarráðgjafi, telur Vatnaskóg í Svínadal í Hvalfjarðarsveit eina af perlum Íslands. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1460 orð | 1 mynd

Rær á móti straumnum

Að róa á móti straumnum er nokkuð sem Veiga Grétarsdóttir er orðin þjálfuð í. Hún ætlar að fara í kringum Ísland á kajak í sumar. Veiga vildi frekar deyja en að lifa áfram sem karlmaður. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 687 orð | 2 myndir

Sefur best þegar ókyrrð er í lofti

Bryndís Bára er vanalega kölluð Bára. Hún starfar sem flugumferðarstjóri en segist aldrei sofa betur en í flugvél. Sér í lagi þegar það er ókyrrð í lofti. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1270 orð | 5 myndir

Starf leiðsögumannsins heillar

Einar Ólafur Matthíasson er leiðsögumaður sem hefur farið með ferðamenn víða um landið. Hann fylgdi m.a. Gwyneth Paltrow um Ísland á dögunum. Hann segir stjörnuna rétt eins og aðrar konur hér á landi. Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1393 orð | 1 mynd

Var hátt uppi allan tímann

Valentína Björnsdóttir , forstjóri Móður Náttúru, tók bara sjálfa sig og einn bakpoka með sér þegar hún gekk hringinn í kringum Mont Blanc síðasta sumar en í ferðinni er gengið í gegnum Sviss, Ítalíu og Frakkland. Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 329 orð | 7 myndir

Vertu eins og atvinnumanneskja á fjöllum

Ert þú manneskja sem elskar að fara á fjöll en notar íþróttaskóna frá því um aldamótin til þess og prjónapeysur af börnunum? Hér verður bent á nokkra hluti sem láta þig líta út eins og atvinnumanneskju á fjöllum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1056 orð | 8 myndir

Vinkonuferðir eru nauðsynlegar

Soffía Sigurgeirsdóttir er á því að vinkonuferðir séu nauðsynlegar, sér í lagi ef maður á skemmtilegar vinkonur sem eru til í ævintýri. Hún er dugleg að ferðast bæði innanlands sem utan og segir það friða hugann og gefa orku. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.