Greinar laugardaginn 2. febrúar 2019

Fréttir

2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

11.400.000 dósir og flöskur fóru í ruslið

Áætlað er að íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafi á síðasta ári hent 11,4 milljónum áldósa og plast- og glerflaskna í ruslið í stað þess að fara með þær í endurvinnslu og fá skilagjald. Þetta sýnir húsasorpsrannsókn Sorpu. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

23 maraþonhlaup og þrír járnkarlar

Lífið er skemmtilegur sprettur,“ segir Sigmundur Stefánsson á Selfossi sem er 66 ára í dag. „Tæplega fimmtugur greindist ég með afbrigði af sykursýki og fékk hjartaáfall. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

57 milljarða verk með veggjöldum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis setur í nefndaráliti við samgönguáætlanir fram lista yfir þær vegaframkvæmdir sem hann leggur til að verði fjármagnaðar með gjaldtöku. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

70 kvótaflóttamenn væntanlegir á árinu

Von er á 70 manna hópi kvótaflóttamanna hingað til lands á þessu ári. Samanstendur hópurinn af fjölskyldufólki frá Sýrlandi og hinsegin fólki sem hefst nú við í flóttamannabúðum í Úganda. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Afrísk-amerískir vinnusöngvar þræla

Guðrún Ösp Sævarsdóttir messósópran og Helga Kvam píanóleikari flytja afrísk-ameríska vinnusöngva frá tímum þrælahalds á tónleikunum Þrælar kl. 20 í kvöld í Hannesarholti. Vinnusöngvarnir eru við útsetningar tónskáldsins og klassíska söngvarans Harry T. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Aukaíbúðir gætu skapað tekjur en ýtt undir nágrannaerjur

Eigendur íbúða í fjölbýlishúsum gætu fengið greiðslur fyrir aukaíbúðir vegna nýrra aukahæða. Borgin undirbýr heimildir fyrir slíkum aukahæðum í fjölbýli. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Aukaíbúðir vekja spurningar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kjartan Hallgeirsson, löggiltur fasteignasali og framkvæmdastjóri Eignamiðlunar, telur þessar breytingar á margan hátt spennandi. Hins vegar vakni margar spurningar ef aukaíbúðir eru heimilaðar í sérbýli. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Í veiðihug Allt er hey í harðindum, hugsaði köttur við Bergstaðastræti þegar hann skimaði yfir snjóinn í frostinu í... Meira
2. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Bandaríkjastjórn segir upp INF-samningnum

Washington, Brussel. AFP. | Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að draga landið út úr INF-samningnum við Rússland vegna meintra brota Rússa á ákvæðum hans. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Barátta upp á líf og dauða í Borgarnesi

Fuglum er gefið út í garðinn utan við húsið Ystu-Nöf í Borgarnesi og þangað sækja spörfuglarnir kornið sitt. Einnig slæðast þar stöku sinnum ránfuglar í leit að æti. Þessi smyrill náði sér í einn starra í garðinum og var það barátta upp á líf og dauða. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 492 orð | 3 myndir

„Það þarf auðvitað miklu meira“

Kristján H. Johannessen Helgi Bjarnason „Þetta frumvarp og það sem ráðherra er að gera er að mínu mati virðingarvert. En varðandi Bændablaðið þá uppfyllir það ekki sett skilyrði eins og þau eru sett fram í dag,“ segir Hörður Kristjánsson, ritstjóri Bændablaðsins. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð

Borgarlandið verði griðasvæði sela

Á fundi umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur í vikunni var lögð fram tillaga um að selir fengju friðhelgi á strandsvæðum og við árósa í Reykjavík, en afgreiðslu málsins var frestað. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Búast má við 70 kvótaflóttamönnum hingað

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við eigum von á 70 manna hópi á þessu ári og er undirbúningsvinna á lokametrunum. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Börn komust á slímnámskeið

Hópur barna þáði boð um að taka þátt í slímnámskeiði í Bíó Paradís í gærkvöldi í tengslum við sýningu „slímugustu myndar allra tíma“, Men in Black . Strákarnir sýndu afraksturinn stoltir áður en myndin hófst. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1248 orð | 7 myndir

Efasemdir um aukaíbúðirnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hyggjast heimila þúsundir aukaíbúða í sérbýli. Þá m.a. í bílskúrum. Þá verða veittar heimildir fyrir aukahæðum í fjölbýlishúsum og auknu byggingarmagni að uppfylltum skilyrðum. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Endurbætt verksmiðja á Vopnafirði

Endurbótum á fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði er lokið og allt er klárt til að taka á móti fyrstu fiskförmum ársins, segir á heimasíðu fyrirtækisins. Endurbæturnar fólust í því að eimingartæki verksmiðjunnar voru endurnýjuð. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð

Euro Market fær ekki haldlagt fé

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna skuli kröfum rekstrarfélags verslunarkeðjunnar Euro Market um að haldlagningu lögreglu á alls 14,6 milljónum króna í eigu fyrirtækisins verði aflétt. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fagnar mótframboði

Ragnar Þór Ingólfsson gefur kost á sér til áframhaldandi formennsku í VR þegar kosningar fara fram í mars. Hann segist telja nær 100% öruggt að fram komi mótframboð og kveðst hann fagna því. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Fannhvítar brautir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fannhvít jörð er þessa dagana á landinu öllu og í frostinu er fallegt vetrarveður. Það skapar tækifæri og víða hafa á snjóbreiðunum verið útbúnar brautir fyrir skíðagöngufólk, svo sem austur á Þingvöllum. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð

Fyrirmælin gengu of langt

Þrátt fyrir að ráðherra hafi skyldu til þess að tryggja að farið sé eftir fjárlögum verður hann að gæta þess að fylgja öðrum lögum og nýta lögmætar valdheimildir sínar til þess að stofnanir ríkisins fylgi fjárheimildum. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Gera átak í að merkja matvælin betur

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Bændasamtök Íslands, Neytendasamtökin, Samtök verslunar og þjónustu og Samtök iðnaðarins undirrituðu í gær samkomulag. Undirritunin fór fram í Melabúðinni í Reykjavík. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Heitavatnsnotkun eykst enn í kulda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef ekki heyrt um heitavatnsskort hér,“ segir Snorri H. Jóhannesson, bóndi og veitingamaður á Augastöðum í Hálsasveit í Borgarfirði, þegar hann er spurður hvernig frostið fari í bændur og ferðafólk. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hljóp uppi þjóf sem stal ilmvatnsglasi

Einstaklingur sem hugðist hnupla ilmvatnsglasi úr verslun í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum sl. fimmtudag tók sprettinn út úr versluninni þegar lögreglumaður mætti á staðinn. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hraðakstur á Reykjanesbrautinni

Nokkrir ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á yfir 140 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Hægagangur í viðræðum og óvissa

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Afar hægur gangur er á kjaraviðræðum Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) og Samtaka atvinnulífsins (SA) en samningar um 4.000 félagsmanna í bönkunum og fleiri fjármálastofnunum runnu út um áramótin. Meira
2. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Katalónar mótmæla saksókn

Katalónar á mótmælafundi í Barcelona í gær til stuðnings tólf leiðtogum sjálfstæðissinna sem hafa verið fangelsaðir og ákærðir vegna sjálfstæðisyfirlýsingar Katalóníu í október 2017. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Leikur listir á Tjörninni

Margir leggja leið sína með skauta á Reykjavíkurtjörn þessa dagana en þar hefur snjó verið rutt af skautasvelli. Fólkið leikur listir sínar og þeir færustu hlaupa og renna sér aftur á bak og áfram og snúa sér í hringi. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Líklega ákært í plastbarkamálinu

Björn Zoëga, verðandi forstjóri Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi, segir að bæði sjúkrahúsið og háskólahluti Karólínska telji að svonefndu plastbarkamáli sé að mestu lokið af þeirra hálfu. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 986 orð | 2 myndir

Með fangið fullt af verkefnum

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Björn Zoëga, fyrrverandi forstjóri Landspítalans, tekur við starfi forstjóra Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi fyrir mitt árið. Hann sótti ekki um starfið en var beðinn að hitta stjórn sjúkrahússins á fundi. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Með neongular húfur í myrkrinu

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar og slysavarnadeildir í Fjallabyggð gáfu á dögunum öllum nemendum skólans neongular húfur, finnskar. Þeim var fyrst skartað á degi sólarinnar, 28. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð

Meiri alvara er í viðræðunum við stjórnvöld

„Kominn er á viðræðuvettvangur milli aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til þess að ræða af meiri alvöru við stjórnvöld um þau mikilvægu mál sem við teljum að þurfi til lausnar á kjarasamningum, sem er ánægjulegt. Meira
2. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Methiti í Ástralíu

Janúar var hlýjasti mánuður í sögu Ástralíu frá því að mælingar hófust og meðalhitinn var þá meira en 30 gráður á Celsíus í fyrsta skipti. Að minnsta kosti fimm dagar í janúar voru á meðal tíu hlýjustu daga í sögu landsins. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 358 orð | 4 myndir

Nú vantar bara hnakka á stólana

Sigurður Ægisson sae@sae.is Súkkulaðikaffihús Fríðu Bjarkar Gylfadóttur að Túngötu 40a á Siglufirði er orðið þekkt kennileiti í bænum, þótt ekki séu nema rúm tvö ár síðan það var opnað, eða nánar tiltekið 25. júní 2016. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

Nýbygging Kaupfélagsins rís hratt

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Á landinu eru ekki mörg kaupfélög eftir en Kaupfélag Borgfirðinga lifir enn. Kaupfélagið rekur eina verslunardeild, þ.e. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Óttast áhrif mikilla gróðurelda

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Það er eiginlega bara tímaspursmál hvenær við fáum mjög slæma gróðurelda og maður er mjög órólegur yfir sumum sumarbústaðahverfum þar sem þau eru svo þétt byggð í miklum gróðri. Meira
2. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Repúblikanar snupra Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Meirihluti öldungadeildar Bandaríkjaþings hefur snuprað Donald Trump forseta með því að samþykkja að hefja umræðu um tillögu þar sem lagst er gegn þeirri ákvörðun hans að kalla bandaríska hermenn í Sýrlandi og Afganistan... Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Rúmur milljarður í ruslið á sjö árum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skilagjaldsskyldum umbúðum hefur fjölgað í ruslatunnum og á endurvinnslustöðvum í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu á síðustu árum. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tölvuvírus og geimflakk á Litla sviðinu

Leikritin Tölvuvírusinn eftir Iðunni Ólöfu Berndsen, 11 ára, og Friðþjófur á geimflakki eftir Sunnu Stellu Stefánsdóttur, 7 ára, verða sýnd saman kl. 13 á Litla sviði Borgarleikhússins um helgina, 2. og 3. febrúar. Meira
2. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Umróti og óeiningu spáð á ári svínsins

Kínverjar búa sig nú undir kínverska nýárið sem gengur í garð í næstu viku og af því tilefni voru ellefu pandahúnar, sem fæddust á liðnu ári, sýndir í friðlandi í Wenchuan í suðvesturhluta Kína. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð

Undirbúa erindi til siðanefndar um gildissvið siðareglna

Sérstakir varaforsetar Alþingis vegna Klausturmálsins ákváðu á fundi í Alþingi í gærmorgun að undirbúa erindi til siðanefndar Alþingis um gildissvið siðareglnanna. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Veit að hann er ekki búinn að toppa

„Auðvitað langar mig að halda áfram, alla vega meðan ég er að bæta mig og áhuginn er fyrir hendi. Ég veit að ég er ekki búinn að toppa í þessu sporti. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Vilja samráð að norskri fyrirmynd

Koma þarf á heildarsöfnun launaupplýsinga sem komi beint frá launagreiðendum og uppfæra þarf íslenska starfaflokkunarkerfið ÍSTARF95. Þá er mikilvægt að til séu áreiðanlegar upplýsingar um vinnutíma, sérstaklega unnar stundir. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð

Vill sex milljónir í bætur frá RÚV

Lögmaður Rositu YuFan Zhang, eiganda Sjanghæ-veitingastaðanna, hefur sent Ríkisútvarpinu formlega stefnu þar sem farið er fram á sex milljónir í miskabætur, 1,2 milljónir í bætur vegna birtingar og að ýmis ummæli verði dæmd dauð og ómerk. Meira
2. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þórdís og Þórdís þáðu safa frá Flórída

Stærsta ferðakaupstefna sem haldin er hér á landi, Icelandair Mid-Atlantic, var haldin í 27. skiptið í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

2. febrúar 2019 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Gjaldþrot þéttingarstefnu

Borgaryfirvöld hafa um árabil fylgt þeirri stefnu að allir skuli búa í 101 eða að minnsta kosti í næsta nágrenni. Meira
2. febrúar 2019 | Staksteinar | 746 orð

Kúgun í Kína

Ef einhverjir eru sekir um öfgar í Xinjiang eru það kínversk stjórnvöld Meira
2. febrúar 2019 | Reykjavíkurbréf | 1696 orð | 1 mynd

Víða kemur margt spánskt fyrir sjónir

Þessi játning minnir óneitanlega á það sem gilt hefur lengi í Ríkisútvarpinu hér. Sjálfstýringin er þar á allan sólarhringinn eigi Samfylkingin og eftir atvikum aðrir vinstriflokkar í hlut. Meira

Menning

2. febrúar 2019 | Bókmenntir | 116 orð | 1 mynd

Anne Carson ásamt félögum í Mengi

Hinn kunni kanadíski fornfræðingur, rithöfundur og ljóðskáld Anne Carson kemur fram í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu á sunnudagskvöld kl. 21. Meira
2. febrúar 2019 | Tónlist | 187 orð | 6 myndir

Ástarvalsar og spænsk sveifla

Á dagskrá Tíbrártónleikaraðarinnar í Salnum kl. 20 á sunnudagskvöld eru tveir sönglagaflokkar sem sjaldan fá að hljóma í heild sinni á Íslandi. Flokkarnir eru fyrir blandaðan kvartett og píanó. Meira
2. febrúar 2019 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Flóttamaður hlýtur bókmenntaverðlaun

Kúrdísk-íranski rithöfundurinn Behrouz Boochani hlýtur helstu bókmenntaverðlaun Ástralíu, Victorian-bókmenntaverðlaunin, í ár en þeim fylgir 125.000 ástralskra dollara verðlaunafé, jafnvirði um ellefu milljóna króna. Meira
2. febrúar 2019 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Fyrsta breiðskífan með lýru og söng

Nýútkominni plötu Ingu Bjarkar Ingadóttur, Rómur , verður fagnað með útgáfuveislu og -tónleikum í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld kl. 20. Meira
2. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Hátt flækjustig nútímafjölskyldu

Nútímafjölskyldur geta sannarlega verið flóknar! Þegar fólk leggur út í annað eða þriðja samband með börn í farteskinu er ekkert sjálfsagt mál að allt gangi eins og smurð vél. Meira
2. febrúar 2019 | Bókmenntir | 91 orð | 2 myndir

Ísland í heiðurssæti á hátíð í Gdansk

Ísland verður í heiðurssæti á bókmenntahátíðinni í Gdansk í Póllandi en hún verður haldin síðustu helgina í mars næstkomandi. Íslenskar bókmenntir og höfundar verða í brennidepli, sem og þýðingar úr íslensku á pólsku. Meira
2. febrúar 2019 | Tónlist | 83 orð | 2 myndir

Larsson og Bay á tónleikum Sheeran

Sænska poppstjarnan Zara Larsson og enski popparinn James Bay munu hita upp fyrir Ed Sheeran á tónleikum hans á Laugardalsvelli í sumar. Bæði njóta þau mikilla vinsælda víða um heim og verður því mikill stjörnufans í Laugardal 10. og 11. ágúst. Meira
2. febrúar 2019 | Myndlist | 529 orð | 2 myndir

Mannleg hegðun og kenningar um hlutföll

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Einkasýningar tveggja myndlistarmanna verða opnaðar í Kling & Bang í Marshall-húsinu í dag, laugardag, klukkan 17. Meira
2. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Menningarstyrkjum úthlutað í Kópavogi

Lista- og menningarráð Kópavogs hefur úthlutað árlegum styrkjum til menningarstarfs í bænum. Sjóðurinn hefur yfir að ráða um 63 milljónum króna og voru veittir 20 styrkir en það bárust 65 umsóknir sem er um 50 prósenta aukning milli ára. Meira
2. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Netflix sýnir Valhalla Murders

Efnisveitan Netflix hefur tryggt sér heimssýningarréttinn á íslensku spennuþáttaröðinni The Valhalla Murders sem er framleidd af íslensku fyrirtækjunum Truenorth og Mystery í samstarfi við RÚV. Meira
2. febrúar 2019 | Tónlist | 579 orð | 2 myndir

Rapp í krafti kvenna

Við fengum slatta af plötum á síðasta ári sem eru á beinan og óbeinan hátt runnar undan hinum máttugu Reykjavíkurdætrum. Meira
2. febrúar 2019 | Tónlist | 1047 orð | 3 myndir

Síðbúnir útgáfutónleikar

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Jakob Frímann Magnússon er einn þeirra manna sem sitja aldrei kyrrir og eru alltaf með eitthvað á prjónunum. Meira
2. febrúar 2019 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Snemmrómantík í Norðurljósum

Kammersveitin Camerarctica kemur fram á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á morgun kl. 16 í Norðurljósasal Hörpu og leikur Strengjakvartett í Es-dúr op. 44. Meira
2. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 158 orð

Stefna Listaháskólans kynnt

Listaháskóli Íslands hefur markað sér stefnu til næstu fimm ára. Meira

Umræðan

2. febrúar 2019 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Eyðieyjarbrandari; eða hvar eru kennileitin?

Eftir Elísabetu Jökulsdóttur: "Á meðan valtað er yfir kirkjugarðinn eru grafhýsin að rísa í miðbænum í formi auðs verslunarhúsnæðis." Meira
2. febrúar 2019 | Pistlar | 562 orð | 2 myndir

Frítt net

Varhugavert er að tengjast ókeypis þráðlausum netum. Það getur haft í för með sér gagnaleka og að óprúttnir aðilar komist yfir netaðgang fólks. Meira
2. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1129 orð | 1 mynd

Hvað á hin opinbera smánun að vara lengi?

Eftir Hróbjart Jónatansson: "Opinber smánun er ekki aðeins aðferð til að refsa heldur einnig leið fyrir suma til að seilast í gæði hvort sem það eru efnahagsleg gæði eins og peningar eða óefnisleg gæði eins og lýðhylli." Meira
2. febrúar 2019 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Hvers vegna er kulnun að aukast?

Eftir Ólaf Þór Ævarsson: "Mikil umræða er um áhrif streitu á heilsu og aukinnar vanlíðunar og skerðingar í starfsgetu vegna kulnunar." Meira
2. febrúar 2019 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Í ljósi reynslunnar...

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Eins og aðrar þjóðir hafa Íslendingar löngum vitað að reynsla yfirvinnur fávisku." Meira
2. febrúar 2019 | Pistlar | 257 orð

Ragnar Árnason

Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 verður Ragnar Árnason, prófessor í fiskihagfræði, sjötugur. Hann er í röð fremstu fræðimanna Háskóla Íslands og ráðgjafi ríkisstjórna um heim allan á sérsviði sínu. Meira
2. febrúar 2019 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Ríkið þarf ekki að reka flugvöll

Verklegar framkvæmdir á vegum opinberra aðila munu ef fer sem horfir nema um 128 milljörðum króna á þessu ári. Þar er um að ræða verkefni á vegum ríkisins, ríkisstofnana, ríkisfyrirtækja og sveitarfélaga. Meira
2. febrúar 2019 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Samfélagssáttmálinn

Eftir Svein Guðjónsson: "Að setja í stjórnarskrá ákvæði sem orka tvímælis eða eru í andstöðu við afstöðu meirihluta landsmanna er ekki líklegt til sátta í samfélaginu." Meira
2. febrúar 2019 | Pistlar | 403 orð | 2 myndir

Skagfirskt skopskyn

Allt breytist. Í spennusögu í tímaritinu Fálkanum árið 1953 stóð: „Hann tók langan drátt úr vindlingnum.“ Og nú stefnir í að sagt verði: „Mörg verða af aurum apar“ og: „Manneskja er manneskju gaman“. Meira
2. febrúar 2019 | Aðsent efni | 765 orð | 2 myndir

Uppbygging gistiþjónustu og skólastarfsemi á ofanflóðasvæði

Eftir Sigurð Jónsson: "Það er mikilvægt að nýting hættusvæða sé í samræmi við gildandi lög og reglur og e.t.v. nauðsynlegt að endurskoða lög og reglugerðir til að ná því markmiði." Meira
2. febrúar 2019 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Þjóðarskuldasjóður

Eftir Harald Sveinbjörnsson: "Ég legg til að féð sem leggja á í þjóðarsjóð verði lagt í viðhald og uppbyggingu vega og bygginga." Meira
2. febrúar 2019 | Pistlar | 831 orð | 1 mynd

Öld samskiptamiðla

Frá Jósep Göbbels til Donalds Trumps. Meira

Minningargreinar

2. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1805 orð | 1 mynd

Guðmundur Gíslason

Guðmundur Gíslason fæddist í Reykjavík 10. mars 1954. Hann lést í Grundarfirði 22. janúar 2019. Foreldrar hans voru Gísli Gunnarsson, f. 1920, d. 1997, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1919, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

Jóhanna Jónsdóttir

Jóhanna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 21. október 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 14. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Jón Diðrik Hannesson múrari, f. 5.1. 1901 á Stokkseyri, d. 20.9. 1975, og Jónína Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Kristjana Magnea Jónatansdóttir

Kristjana Magnea Jónatansdóttir fæddist í Súðavík 23. desember 1927. Hún lést 24. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 28. nóvember 1891, d. 1. janúar 1975, og Jónatan Sigurðsson, f. 8. október 1892, d. 8. maí 1978. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

Rannveig Pálsdóttir

Rannveig Pálsdóttir fæddist 16. mars 1952. Hún lést 16. janúar 2019. Útför Rannveigar fór fram 1. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2019 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Ráðhildur Ingvarsdóttir

Ráðhildur Ingvarsdóttir fæddist 25. maí 1929 í Stíflu, V-Landeyjahreppi, Rangárvallasýslu. Hún lést 27. desember 2019. Faðir hennar var Ingvar Sigurðsson, f. 30. mars 1901, d. 11. janúar 1979. Móðir hennar var Hólmfríður Einarsdóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2019 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Signý Gunnarsdóttir

Signý Gunnarsdóttir fæddist 17. janúar 1939. Hún lést 18. janúar 2019. Signý var jarðsungin 25. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Tómas Jens Pálsson

Tómas Jens Pálsson fæddist á Litlu-Heiði í Mýrdal 20. júlí 1938. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 19. janúar 2019. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Tómasdóttir, f. 31. mars 1904, d. 28. desember 1994, og Páll Pálsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 2 myndir

100 tonn af páskalambi á Þýskalandsmarkað

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Um 80-100 hundrað tonn af íslensku lambakjöti í heilum frosnum skrokkum fara úr landi á næstunni en kjötið er ætlað til sölu á komandi páskavertíð í Þýskalandi. Meira
2. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Keyptu 651,5 tonn af gulli

Seðlabankar heimsins keyptu 651,5 tonn af gulli að andvirði 27 milljarðar bandaríkjadala og hafa kaupin á gulli ekki verið jafn mikil í hálfa öld. Jukust þau um 74% frá árinu 2017. Meira
2. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Motormax kaupir þrotabú Bílanausts

Motormax ehf. hefur fest kaup á þrotabúi Bílanausts ehf. Meira

Daglegt líf

2. febrúar 2019 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Eldfjallaganga í dag með Freysteini og John Snorra

Freysteinn Sigmundsson, vísindamaður í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, ætlar í dag, laugardag 2. febrúar, að leiða göngu á Helgafell við Hafnarfjörð með Ferðafélagi unga fólksins, sem er fyrir fólk á aldrinum 18-25 ára. Meira
2. febrúar 2019 | Daglegt líf | 794 orð | 5 myndir

Fellur fyrir öllu sem gamalt er

Lára Magnea textíllistamaður vinnur með gamla krosssauminn og útfærir íslensk gömul munstur og gerir þau að sínum. Meira
2. febrúar 2019 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Kósí leshringur fyrir ungmenni

„Finnst þér gaman að lesa? Ertu orðin þreytt/ur á því að hafa aldrei neinn að tala við um frábæru (eða lélegu) bækurnar sem þú ert að lesa? Meira
2. febrúar 2019 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Mikið lagt upp úr leik og söng

Nú er lag fyrir krakka sem langar að læra framandi tungumál, því Konfúsíusarstofnunin Norðurljós mun bjóða upp á byrjendanámskeið í kínversku fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Um er að ræða 10 skipta námskeið einu sinni í viku á laugardögum kl. 10-11. Meira

Fastir þættir

2. febrúar 2019 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. Da4+ Rbd7 6. e4 a6 7. Bxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. Da4+ Rbd7 6. e4 a6 7. Bxc4 Hb8 8. Dc2 b5 9. Bd3 Bb7 10. Bf4 Hc8 11. d5 exd5 12. O-O-O d4 13. Rxd4 Rh5 14. Be3 c5 15. Rf5 g6 16. Be2 Rg7 17. Rd6+ Bxd6 18. Hxd6 De7 19. Meira
2. febrúar 2019 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
2. febrúar 2019 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. (Sálm: 25. Meira
2. febrúar 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Dalvík Jakob Óttar Ingvason fæddist 10. maí 2018 kl. 9.53. Hann vó 3.808...

Dalvík Jakob Óttar Ingvason fæddist 10. maí 2018 kl. 9.53. Hann vó 3.808 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Heiða Garðarsdóttir og Ingvi Hrafn Ingvason... Meira
2. febrúar 2019 | Í dag | 76 orð | 2 myndir

Hneyksluðu heimsbyggðina

Á þessum degi árið 2004 baðst bandaríska sjónvarpsstöðin CBS afsökunar á óvæntum endi á hálfleikssýningu úrslitaleiks bandarísku ruðningsdeildarinnar, Super Bowl. Meira
2. febrúar 2019 | Árnað heilla | 753 orð | 3 myndir

Ísaksskóli er lítill skóli en með stórt hjarta

Sigríður Anna Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1959. Hún gekk í Breiðagerðisskóla, Kópavogsskóla og Víghólaskóla og lauk landsprófi vorið 1975. Þá gekk hún í skóla í Fort Dodge í Iowa þar sem hún dvaldi hjá vinafólki í hálft ár. Meira
2. febrúar 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Tali maður vel um einhvern er stundum sagt að maður fari fögrum orðum um hann. Sömuleiðis að manni liggi vel orð til hans eða liggi gott orð til hans . Meira
2. febrúar 2019 | Í dag | 1607 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Varðmaður yfir Ísrael. Meira
2. febrúar 2019 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá Gretu

Greta Salóme gaf út nýtt lag í gær sem hún frumflutti hjá Sigga Gunnars á K100. Það heitir „Mess it up“ og var tekið upp í Kaupmannahöfn síðasta sumar. Meira
2. febrúar 2019 | Fastir þættir | 536 orð | 3 myndir

Skákdagurinn var haldinn með pompi og pragt

Á skákdeginum, 26. janúar, afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, var teflt af miklu kappi um land allt. Meira
2. febrúar 2019 | Árnað heilla | 434 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Kolbrún Valdimarsdóttir Salvör Ragnarsdóttir Viðar Janusson 80 ára Ágústa Kærnested Bjarnad. Björn M. Meira
2. febrúar 2019 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Torfhildur Hólm

Torfhildur Hólm Þorsteinsdóttir fæddist 2. febrúar árið 1845 á Kálfafellsstað í Suðursveit, A-Skaft. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Einarsson, f. 1810, d. 1877, prestur þar, og Guðríður Torfadóttir, f. 1805, d. 1879, húsfreyja. Meira
2. febrúar 2019 | Fastir þættir | 333 orð

Víkverji

Reiðufé ratar æ sjaldnar í hendur Víkverja. Það er helst í útlöndum að hann gerir sér far um að vera með reiðufé í vösunum, en heima fyrir eru beinharðir peningar eiginlega orðnir óþarfir. Meira
2. febrúar 2019 | Í dag | 281 orð

Það er margt sviðið

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Veiðisvæði á Faxaflóa. Fræðigrein það kalla má. Fáum af þeim fylli nóga. Fjölum þess er leikið á Harpa á Hjarðarfelli svarar: Ýmsir sækja út á Svið. Ótal svið í fræðum. Af sviðum fylli fáum við. Meira
2. febrúar 2019 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. febrúar 1964 Sala hófst á Trabant-bílum, sem voru sagðir helmingi ódýrari en aðrir. Fyrsta árið seldust 250 bílar og á aldarfjórðungi um átta þúsund. 2. Meira

Íþróttir

2. febrúar 2019 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Að heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku loknu hefur verið nokkur...

Að heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku loknu hefur verið nokkur umræða um leikjaálagið í lokakeppninni og ekki að ástæðulausu. Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 983 orð | 2 myndir

„Við getum náð eins langt og við viljum“

Janúar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Kvennalið KR í körfubolta hefur heldur betur risið úr öskustónni með frammistöðu sinni síðustu misseri. Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Njarðvík 85:72 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Njarðvík 85:72 Skallagrímur – Breiðablik 91:90 Staðan: Njarðvík 161331416:135626 Tindastóll 161241393:122124 Stjarnan 161241481:131324 KR 161151414:136222 Keflavík 161061372:129220 Þór Þ. Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 823 orð | 3 myndir

Galli að reyna að steypa alla í sama mótið

Markvarsla Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það sem mér finnst galli í markmannsþjálfun almennt, sérstaklega á Íslandi, er að við reynum að steypa alla í sama mótið. Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla ÍBV U – Þróttur 21:29 Víkingur &ndash...

Grill 66 deild karla ÍBV U – Þróttur 21:29 Víkingur – Fjölnir 21:28 Stjarnan U – ÍR U 31:28 Staðan: Fjölnir 111001325:27120 Valur U 10712302:24015 Haukar U 10703261:24114 Þróttur 11524331:31112 Víkingur 11515285:29911 HK 10514270:27511... Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Höllin Ak.: Akureyri – Haukar L16 Origo-höllin: Valur – Stjarnan L20 KA-heimilið: KA – Fram S18 Hertz-höllin: Grótta – FH S19.30 1. Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 646 orð | 4 myndir

Haukar skelltu áhugalausum Njarðvíkingum

Á Ásvöllum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu sannfærandi sigur gegn toppliði Njarðvíkur þegar liðin mættust í 16. Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Holland PSV Eindhoven – Zwolle 4:0 • Anna Björk...

Holland PSV Eindhoven – Zwolle 4:0 • Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn og skoraði fyrstu tvö mörk PSV. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eftir að hafa komið inn á sem varamaður á 46. mínútu. Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Katar Asíu-meistari í fyrsta skipti

Katar varð í gær Asíumeistari karla í knattspyrnu árið 2019 eftir 3:1-sigur gegn Japan í úrslitaleik á Zayed Sports-vellinum í Abu Dhabi. Er þetta í fyrsta skipti sem Katarbúar hreppa þennan titil. Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 282 orð | 4 myndir

Lindsey Vonn , sigursælasta kona heimsbikarsins í alpagreinum, hefur...

Lindsey Vonn , sigursælasta kona heimsbikarsins í alpagreinum, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna síðar í vetur. Vonn, sem er 34 ára gömul, hefur glímt við meiðsli undanfarin ár og hefur ekki enn keppt í vetur. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í gær. Meira
2. febrúar 2019 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Valskonur teknar að ryðja sér til rúms

Eftir að hafa unnið alla fimm leiki sína í janúar, þar á meðal tvo keppinauta sinna í toppbaráttunni, KR og Snæfell, þá á Valur tvo af fimm leikmönnum í liði mánaðarins í Dominos-deild kvenna í körfubolta að þessu sinni. Meira

Sunnudagsblað

2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 56 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1340 orð | 6 myndir

Á köldum vetrarkvöldum

Fimbulkuldi er í kortunum þessa dagana og frost bítur í kinnar. Þá er gott að borða mat sem vermir bæði líkama og sál. Kássur, heit súpa, alvöru heitt súkkulaði og rjúkandi heitur eftirmatur er tilvalið á köldum kvöldum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Ásthildur Jóna Guðmundsdóttir Ég er með taugasjúkdóm og finn því enn...

Ásthildur Jóna Guðmundsdóttir Ég er með taugasjúkdóm og finn því enn sterkar fyrir kuldanum en aðrir. Maður skoðar bara fasteignir á Spáni meðan beðið er eftir... Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1160 orð | 1 mynd

„Snýst um að vera maður sjálfur“

María Thelma Smáradóttir er fyrsta leikkonan af asískum uppruna sem útskrifast frá Listaháskóla Íslands. Í leiksýningunni Velkomin heim segir hún sögu móður sinnar, sem fæddist á hrísgrjónaakri í Taílandi, en kom til Íslands fyrir 28 árum Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Bjarni Páll Ingvarsson Ég finn auðvitað fyrir frostinu en mér finnst...

Bjarni Páll Ingvarsson Ég finn auðvitað fyrir frostinu en mér finnst þetta bara fínt, klæði mig bara eftir veðri. Þetta fylgir því að búa á... Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 255 orð | 2 myndir

Davíð frá Myrká

Skáldið Davíð Stefánsson hefur tekið sér nafnið Hörgdal til aðgreiningar frá Fagraskógarskáldinu. Sterkustu rætur hans liggja í Hörgárdalnum. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Dýrar líkkistur

„Dýrtíðin hérna hefir orðið mörgum manninum skálkaskjól til þess að setja ránsverð á vörur og vinnu sína, ekki hvað síst þegar viðskiftavinirnir eru neyddir til að skifta, hvað sem það kostar. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Einu sinni enn – fyrir aðdáendurna

Þrass Frank Bello, bassaleikari Anthrax, og David Ellefson, bassaleikari Megadeth, sögðust báðir í nýlegu spjalli á sjónvarpsstöðinni SiriusXM vonast til þess að fjögur vinsælustu þrassbönd sögunnar, þau er þegar hafa verið nefnd, Metallica og Slayer,... Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1045 orð | 2 myndir

Ekki eins erfitt og það sýnist

Dagurinn er oftast rammaður inn af föstum venjum. Þær sem hvað mest áhrif hafa á okkur eru matmálstímarnir, morgun-, hádegis- og kvöldverður. Oft er svo snakk á milli. Núna í vikunni tók ég tvo daga út og neytti bara fljótandi fæðu. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 3188 orð | 1 mynd

Enginn tími í heimi andanna

Sirrý Berndsen grunaði aldrei að hún ætti eftir að velja sér starf sem miðill í Bandaríkjunum. Eftir árás í Boston leitaði hún til kirkju og datt inn á námskeið sem breytti lífi hennar. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Er Ellen á útleið?

Sjónvarp Diane Shipley, sjónvarpsgagnrýnandi breska blaðsins The Guardian, gerir því skóna í pistli í vikunni að spjallþáttur Ellenar DeGeneres renni brátt skeið sitt á enda en hann hefur notið mikilla vinsælda frá því hann fór fyrst í loftið árið 2003. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 345 orð | 1 mynd

Félagsmiðstöð á netinu

Hvað er Verksmiðjan? Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungs fólks í 8.-10. bekk þar sem unglingar fá tækifæri til að koma með hugmynd að hönnun. Það eina sem þarf að gera er að fara inn á ungruv.is/verksmidjan og senda inn hugmynd fyrir 7. febrúar. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 654 orð | 2 myndir

Geymslulaus hús og bílalausar götur

Á tímum Sigtúnshúshópsins, húsnæðishreyfingar sem spratt upp á níunda áratugnum, brást þáverandi ríkisstjórn meðal annars við með því að senda sérfræðinga til Japans til að finna hina einu réttu lausn fyrir Íslendinga í húsnæðismálum. Fram komu tillögur um agnarsmátt húsnæði. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 795 orð | 2 myndir

Glæpur að mæta ekki í skólann?

Velkomin í slaginn, Kamala Harris, voru skilaboðin frá samfélaginu í vikunni eftir að umdeild afstaða forvalsframbjóðandans til foreldra barna sem skrópa í skólanum komst í hámæli. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 744 orð | 1 mynd

Hringrás auðlinda

Við neytendur getum keypt vörur sem endast til lengri tíma frekar en þær sem skipta þarf út reglulega eða keypt notaðar vörur. Þá getum við nýtt hlutina okkar betur, t.d. með því að fara vel með og bera virðingu fyrir því sem við eigum. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagspistlar | 534 orð | 1 mynd

Hugsað út fyrir glerbúrið

Það er án efa lengsta og vandræðalegasta stund sem ég hef átt í sjónvarpi, að því meðtöldu þegar ég sofnaði við að lýsa 30 kílómetra skíðagöngu. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Hvar eru upptök Þjórsár?

Þjórsá er lengsta á Íslands, 230 km. Hún er jökulá og rennur í sjó milli Flóa og Þykkvabæjar. Að vestan er bærinn Fljótshólar nærri ósnum en að austan Háfshverfi og sjást þeir staðir hér á mynd. Rennsli um Þjórsá er 363 rúmmetrar á sek. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 3. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Kynlíf út um allt

Sukk Tímaritið Guitar World rifjar í nýjasta hefti sínu upp stóðlífið í kringum hármálmsenuna á níunda áratugnum og þar segir söngkonan Lita Ford eftirfarandi sögu: „Ég sá Poison oft draga stelpur upp úr áhorfendaskaranum og þeir voru með... Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 245 orð | 2 myndir

Leið eins og tilraunarottu

Ozzy Osbourne viðurkennir í samtali við tímaritið Metal Hammer að hann hafi hatað að gera sjónvarpsþættina „The Osbournes“ sem nutu mikilla vinsælda frá 2002 til 2005 og urðu upptaktur að frekara raunveruleikasjónvarpi í Bandaríkjunum. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 446 orð | 2 myndir

Lexíur Immanúels Aðalsteins

Sko, það fer soldið eftir því hvernig þú lítur á það sko. Þú veist, ef enginn sá mig opna hana, þú veist, opnaði ég hana þá? Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Litríkt veggfóður frá Skotlandi

Skoska hönnunarfyrirtækið Timorous Beasties hefur sett á markað einstaklega litríkt og óvenjulegt veggfóður. Mynstrið er margþætt og sett upp í súlum. Það er að mörgu leyti nútímalegt þó það eigi líka vel heima á herragörðum. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 2311 orð | 8 myndir

Löngu hættur að spyrja: Af hverju ég?

Enda þótt hann hafi misst annan fótinn vegna krabbameins þegar hann var átta ára hvarflaði aldrei að Hilmari Snæ Örvarssyni að gefa íþróttaiðkun upp á bátinn. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Marisa Kalin frá Sviss Það er þolanlegt í svona klukkustund en ekki...

Marisa Kalin frá Sviss Það er þolanlegt í svona klukkustund en ekki mikið lengur en það. En ég er vel klædd í Íslandsferðinni því ég vissi að það yrði... Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Marlin Staub frá Sviss Ég vissi að það yrði kalt á Íslandi en ekki að...

Marlin Staub frá Sviss Ég vissi að það yrði kalt á Íslandi en ekki að það yrði svona hvasst, svo það er enn kaldara. Ísland er samt jafnfagurt þrátt fyrir... Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1232 orð | 1 mynd

Mig skortir ekki hugmyndir

Edda er afskiptasamur ellilífeyrisþegi sem flækist í hvert morðmálið af öðru. Fjórða bókin í sagnabálki Jónínu Leósdóttur um ævintýri Eddu er komin út. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 211 orð | 20 myndir

Pífur og plíseringar

Mikið var um dýrðir á hátískuviku í París þar sem helstu tískuhús sýndu hátísku sumarsins í ár. Þar mátti sjá pífur úr efni í kílómetravís og nostrað var við hvert smáatriði. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 147 orð | 4 myndir

Rithöfundurinn Þórdís Gísladóttir tísti: „Ég í sundklefa áðan (lít...

Rithöfundurinn Þórdís Gísladóttir tísti: „Ég í sundklefa áðan (lít ofan í tösku): Ahh já, þessi marokkóska arganolía er örugglega mjög góð fyrir hárið í þessum brunagaddi (klíni henni í blautt hárið). Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 137 orð | 3 myndir

RÚV sýnir á laugardagskvöldið spennumyndina A Most Violent Year sem...

RÚV sýnir á laugardagskvöldið spennumyndina A Most Violent Year sem gerist í New York-borg veturinn 1981 og segir frá innflytjandanum Abel Mores sem rekur olíuflutningafyrirtæki ásamt eiginkonu sinni. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Sívinsælt leikfang

Barbie fagnar 60 ára afmæli í ár sem er ágætis árangur í síbreytilegum heimi leikfanga. Lengst af hefur hún mest sést í ljóskumynd og verið gagnrýnd fyrir það en eins og meðfylgjandi mynd sýnir hefur Barbie mörg andlit. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Styttist í sýn Tarantinos á Manson-morðin

Kvikmyndir Margir bíða með eftirvæntingu eftir nýjustu Quentin Tarantino-myndinni, Once Upon a Time in Hollywood, sem verður frumsýnd í júlí næstkomandi. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 3249 orð | 13 myndir

Veður framtíðarinnar

Í fyrirsögn þessa hefði ef til vill átt að skeyta fremst orðinu „mögulegt“. Veðurspár kallast „spár“ af gildri ástæðu. Það er ekkert öruggt. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Veganhúsgögn frá Philippe Starck

Franski hönnuðurinn Philippe Starck hefur hannað húsgagnalínu fyrir hinn þekkta ítalska framleiðanda Cassina. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 509 orð | 3 myndir

Vel staðið að verki – hjá Berki

Hann tók sér sveðju mikla í hönd, sem hékk uppi á vegg hjá Hrafni, og hjó músina í herðar niður – svo blóð slettist upp um alla veggi. Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 690 orð | 2 myndir

Verðum að spyrja börn álits

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar 30 ára afmæli síðar á árinu. Vaxandi skilningur er á því í kerfinu að börn séu spurð álits á málefnum sem snerta þau. Lög um embætti umboðsmanns barna voru endurskoðuð fyrir áramót. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1029 orð | 1 mynd

Þúsund litlar myndir

Einar Bárðarson lokar tuttugu ára höfundarafmæli sínu með því að gefa út plötu með nýjum útgáfum af vinsælustu lögum sínum og efna til tvennra tónleika, á Selfossi og í Hafnarfirði. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 769 orð | 8 myndir

Öðruvísi áfangastaðir

Heimurinn er stór og möguleikarnir endalausir. Í kuldatíðinni er gott að láta sig dreyma um frí og ekki er verra að byrja að skipuleggja sig. Hvernig væri að fara út fyrir þægindarammann og prófa óvenjulega staði þetta árið? Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.