Greinar mánudaginn 4. febrúar 2019

Fréttir

4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

40 hjúkrunarrými bætast við þegar hjúkrunarheimilið Seltjörn verður opnað

Seltjörn, nýtt hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi, var formlega vígt á laugardaginn. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

6.000 staðir verða tengdir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Veittir hafa verið styrkir úr verkefninu Ísland ljóstengt til að tengja 4.100 staði í dreifbýli í 43 sveitarfélögum. Áætlað er að 1.900 lögbýli og fyrirtæki til viðbótar uppfylli kröfur sem gerðar eru. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ákvörðunin er þingmannsins sjálfs

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að ákvörðun um endurkomu Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns flokksins, til starfa á Alþingi sé algerlega í hans eigin höndum. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

„Eins og tifandi tímasprengja“

Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, lýsir yfir áhyggjum af skorti á úrræðum fyrir fólk með heilabilun. Hún líkir stöðu mála við „tifandi tímasprengju“. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

„Hrottaskapur og heimska“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Dýralæknar á Dýraspítalanum í Garðabæ hafa fengið til sín hunda sem hafa verið talsvert skaðaðir eftir að hafa borið hundaólar sem gefa rafstuð við tiltekna hegðun, eins og t.d. við gelt. Meira
4. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 258 orð

Drottningin færð í öruggt skjól

Hverfi Bretar samningslausir úr Evrópusambandinu (ESB) og fari allt á annan endann í London er Elísabet önnur drottning tilbúin til eigin brottferðar – til ótilgreinds staðar. Meira
4. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fordæmalaus flóð í Ástralíu

Íbúar í og í grennd við borgina Townsville í Ástralíu hafa verið varaðir við flóðum sem munu ekki eiga sér nein fordæmi. Vegna áframhaldandi monsúnrigninga voru stíflulokur opnaðar upp á gátt í gær til að reyna að lækka í flóðunum. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fólk með geðraskanir er oft við slæma tannheilsu

Tannheilsa fólks með geðraskanir er lakari en annarra. Þetta er tilfinning tannlækna, heilbrigðisstarfsfólks og þeirra sem koma að geðverndarmálum. Þarna hafa veikindin áhrif, en einnig er um að ræða aukaverkanir lyfja. Þá hefur efnahagur mikið að... Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fréttastjóra og blaðamanni sagt upp hjá DV

Tveimur blaðamönnum á ritstjórn DV var sagt upp um mánaðamótin, þeim Bjartmari Oddi Þey Alexanderssyni og Birni Þorfinnssyni. Þetta staðfesti Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri DV, í samtali við mbl.is í gær. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Frístundakort nýtt í takmörkuðum mæli

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Mér finnst þetta ekki ásættanleg nýting, það segir okkur að það sé eitthvað að reglunum,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, um nýtingu á frístundakortum... Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð

Frosin og ónothæf salerni við Jökulsárlón

Lagnir í salernum við Jökulsárlón frusu í gær þannig að gestir svæðisins gátu ekki gengið örna sinna á þeim. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Vatnajökulsþjóðgarðs og þar var mælt með því að fólk skipulegði heimsóknir sínar á svæðið í samræmi við... Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Geta ekið án endurmenntunar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dómsmálaráðuneytið hefur lagt til við ríkislögreglustjóra að ökuréttindi atvinnubílstjóra verði ekki afturkölluð þótt þeir aki án þess að hafa sótt endurmenntunarnámskeið eins og krafist er í lögum. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Hafnar skýringum Jóns Baldvins

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, telur að ásakanir konu um kynferðislega áreitni af hans hálfu grundvallist á sviðsettum atburðum. Hann hafi engar aðrar skýringar á þeim. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Harma synjun heilbrigðisráðuneytis

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Heilbrigðisráðuneytið hafnaði nýverið beiðni frá bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar um fjölgun dvalarrýma fyrir fólk með heilabilun. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Heppni heldur í mér lífi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á stórum flutningabíl úti á þjóðvegunum má ekkert út af bregða svo aksturinn minnir á línudans,“ segir Sigurður Hafsteinsson sem á og rekur fyrirtækið Siggi danski ehf. „Nú í vetrarfærðinni eru vegirnir misvel ruddir. Þess utan of mjóir, þannig að við erum stöðugt úti í kanti á vegum þar sem axlirnir eru ekki nógu breiðar. Þegar stórir bílar mætast má ekkert út af bregða og það er kannski ótrúlegt hvað mönnum tekst vel að halda sér á brúninni. Sjálfur starfaði ég lengi í Danmörku og fullyrði að þjóðvegir þar séu miklu betri en nokkru sinni á Íslandi.“ Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð

Kona féll niður kletta við Þorlákshöfn

Betur fór en á horfðist þegar kona féll 7-8 metra fram af háum klettum og niður í fjöru við Þorlákshöfn um hádegisleytið í gær. Konan var með meðvitund, en nokkuð slösuð, þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar komu á vettvang. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þrekæfing Eitt er að ganga í snjó og annað að ganga í snjó með barn á bakinu, en það getur samt verið hin besta æfing auk þess sem barnið nýtur útsýnisins í botn úr hærri... Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kuldaboli gefur ekkert eftir í höfuðborginni

Harpa tók á móti þessu ferðafólki með duglegri íslenskri snjókomu í gær. Nokkuð vetrarlegt er um að litast í höfuðborginni þessa dagana en samkvæmt spá Veðurstofunnar gætu tveggja stafa kuldatölur litið dagsins ljós í vikunni. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Rosa Liksom rithöfundi

Höfundakvöld Norræna hússins með finnska rithöfundinum Rosa Liksom verður haldið kl. 19.30 miðvikudaginn 6. febrúar. Hún var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013 fyrir bók sína Hytti nro. 6 og hefur skrifað fjölda bóka, þá fyrstu 1985. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Leigði bústað og stal úr honum

Erlendur karlmaður fór ránshendi um sumarbústað sem hann leigði og gisti í vestan í Vaðlaheiði, gegnt Akureyri, aðfaranótt sunnudags. Hann hafði með sér Bang & Olufsen-hátalara, ullarteppi og vín. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ofbeldismenn kenna konum um

Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur og doktorsnemi við læknadeild Háskóla Íslands, segir að rannsókn sem hún vann leiði í ljós að mörgum körlum á Íslandi finnst ekkert að því að beita maka sinn ofbeldi. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ofurskálarinnar beðið með eftirvæntingu

Ofurskálarleikurinn, Super Bowl, sem er úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fór fram í nótt og þar áttust við Rams eða Hrútarnir frá Los Angeles og Patriots eða Föðurlandsvinirnir frá New England. Meira
4. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Páfi heimsækir furstadæmin

Frans páfi varð í gær fyrstur kaþólskra páfa til að heimsækja Arabíuskagann er hann kom í heimsókn til Sameinuðu arabísku furstadæmanna (UAE). Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð

Segist ekki geta svarað um endurkomu Ágústs

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist ekki geta svarað því hvort Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, muni snúa aftur á þing síðar í vikunni. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Sigruðu með hönnun fyrir sterkar stelpur

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fjórar stúlkur frá Félagsmiðstöðinni 100og1 fóru með sigur af hólmi í hönnunarkeppninni Stíl sem haldin var á laugardaginn. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Sjá nýja staði og kynnast menningu

Æskuárin heima í Skaftafelli í Öræfum kenndu mér að bera virðingu fyrir náttúrunni og vöktu líka með mér áhuga á umhverfi og samfélagi. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 630 orð | 4 myndir

Skaðlegar hundaólar í notkun

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á Dýraspítalann í Garðabæ hafa komið hundar sem eru illa skaðaðir á sál og líkama eftir að hafa verið með rafmagnsól um hálsinn. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Stendur Vesturlandi fyrir þrifum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum áhyggjur af því að lagfæringar á veginum um Kjalarnes dragist. Þessi vegur skiptir miklu máli fyrir okkur,“ segir Gunnlaugur A. Júlíusson, sveitarstjóri Borgarbyggðar. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 732 orð | 4 myndir

Tannheilsa geðsjúkra oft slæm

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það er upplifun tannlækna, heilbrigðisstarfsfólks og þeirra sem koma að geðverndarmálum að tannheilsa fólks með geðraskanir sé lakari en hjá þeim sem ekki þjást af slíkum sjúkdómum. Meira
4. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Theresa May komin með „nýtt“ umboð

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segist „vopnuð nýju umboði“ er hún heldur til samningaviðræðna við ráðamenn Evrópusambandsins (ESB) um breytingar á fyrra samkomulagi um útgöngu Breta úr ESB, Brexit. Meira
4. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 302 orð

Trump útilokar ekki íhlutun

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hernaðarleg íhlutun í Venesúela sé valkostur, en vesturveldin hafa aukið þrýsting sinn á að sósíalistaleiðtoginn Nicolas Maduro afsali sér forsetavaldinu. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Undirbúa háskólanám í kvikmyndalist

Með nýrri námsbraut í kvikmyndagerð myndi Listaháskólinn bjóða upp á nám í öllum listgreinum. Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor LHÍ, segir nauðsynlegt að lyfta þessari listgrein upp á háskólastigið. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 308 orð

Vaxandi taktur í viðræðum

„Þetta gengur hægt en gengur,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, um stöðuna í viðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Vilja afnema heimild til flutnings kvóta

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landssamband smábátaeigenda (LS) hefur ítrekað skorað á sjávarútvegsráðherra, síðast í janúar 2019, að afnema heimild í reglugerð til flutnings á þorski úr krókaaflamarkskerfinu yfir í aflamarkskerfið í jöfnum skiptum við ýsu. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS, telur að þessi heimild sé ein helsta ástæða þess hvernig komið er fyrir útgerð og fiskvinnslu á Flateyri. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Vilja auka kynningu á Hrísey

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
4. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Vísar fullyrðingum menntamálaráðherra Noregs á bug

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vísar því á bug að stúdentar ættu að forðast skiptinám í Bretlandi vegna óvissunnar um Brexit. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2019 | Leiðarar | 316 orð

Framúrkeyrslan á Bakka

Hefði stuðningur verið jafn breiður ef áætlanir hefðu verið raunsærri? Meira
4. febrúar 2019 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Píratinn fer undan í flæmingi

Hann var sláandi vandræðagangurinn hjá Dóru Björt Guðjónsdóttur, oddvita Pírata í borgarstjórn, þegar Björt Ólafsdóttir spurði hana í þættinum Þingvöllum á K100 í gærmorgun út í tölvupósta tengda braggamáli. Meira
4. febrúar 2019 | Leiðarar | 353 orð

Vopnahlé í viðskiptastríði?

Trump er bjartsýnn og hyggst funda með Xi, en ná forsetarnir saman? Meira

Menning

4. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 1005 orð | 2 myndir

„Fyrst kemur maginn – síðan siðferðið“

Leikstjóri: Joachim Lang. Leikarar: Lars Eidinger, Tobias Moretti, Hannah Herzsprung, Joachim Król, Claudia Michelsen og Robert Stadlober. Þýskaland, Belgía, 2018. 180 mín. Meira
4. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Guðmundarkviða Þorvaldssonar

Athyglisverðasta efnið í ljósvakamiðlum þessar vikurnar er Guðmundarkviða: Saga þjóðar sem útvarpsleikhúsið býður upp á í gömlu gufunni, rás 1. Meira
4. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 46 orð | 4 myndir

Leikritin Tölvuvírusinn eftir Iðunni Ólöfu Berndsen, 11 ára, og...

Leikritin Tölvuvírusinn eftir Iðunni Ólöfu Berndsen, 11 ára, og Friðþjófur á geimflakki eftir Sunnu Stellu Stefánsdóttur, sjö ára, voru sýnd saman á Litla sviði Borgarleikhússins um helgina en þær Iðunn og Sunna unnu leikritasamkeppnina Krakkar skrifa... Meira
4. febrúar 2019 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Málverk frá Los Angeles og Íslandi

Samsýningin From the edge of the world var opnuð í galleríinu Ekkisens um helgina en á henni má sjá verk tólf listamanna frá Íslandi og Los Angeles sem vinna með málverkið á fleti. Sýningin verður opin til 16. Meira
4. febrúar 2019 | Myndlist | 1600 orð | 2 myndir

Vantar enn gott húsnæði fyrir listaháskóla

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að byggja upp öflugt háskólanám á sviði lista snýst um svo mikið meira en að búa til nýjar kynslóðir af leikurum og öðru listafólki. Meira

Umræðan

4. febrúar 2019 | Aðsent efni | 946 orð | 1 mynd

Afstaða Íslands til kjarnorkuvopna í fortíð og nútíð

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Valur Ingim.: Bandaríkjamenn hafa „beinan hernaðaraðgang að landinu þegar þeim hentar, þó að það sé með óformlegri hætti en á dögum kalda stríðsins“" Meira
4. febrúar 2019 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Auðlindir hugvitsins

Ísland getur orðið fremst meðal jafningja, land þar sem hugvitsdrifin nýsköpunarfyrirtæki geta ekki bara orðið til heldur líka vaxið og orðið að burðarásum í hagkerfinu. Meira
4. febrúar 2019 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Framkvæmdasjóður aldraðra sinni hlutverki sínu

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Gjaldendur hafa í upphafi kyngt þessu gjaldi í þeirri trú að aurinn færi í þetta brýna málefni sem það er að byggja hjúkrunarheimili fyrir aldraða." Meira
4. febrúar 2019 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Jafnvægi í daglegu lífi

Eftir Sigurbjörgu Hannesdóttur: "Við erum að styrkja einstaklinginn í að bjarga sér sjálfur." Meira
4. febrúar 2019 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Öll þurfum við að borða

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Í Reykjavíkurborg er óljóst hver matarsóun er í mötuneytum og ekki er vitað hversu miklum mat er hent af þeim sem nýta þjónustuna." Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2019 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Hildigunnur Eyfjörð

Hildigunnur Eyfjörð fæddist 11. maí 1929. Hún lést 14. janúar 2019. Útför Hildigunnar fór fram 26. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Hreinn Jakob Elvar Guðmundsson

Hreinn Jakob Elvar Guðmundsson fæddist í Hnífsdal 31. maí 1951. Hann lést á heimili sínu, Frumskógum 1b Hveragerði, 24. janúar 2019. Foreldrar hans voru Kristný Rósinkarsdóttir og Sigurður Guðlaugur Elíasson. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2019 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

Nanna Þrúður Júlíusdóttir

Nanna Þrúður Júlíusdóttir fæddist 9. júní 1926. Hún lést 8. desember 2018. Útför Nönnu var gerð 14. desember 2018. Jarðsett var í Bíldudalskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2019 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist 27. maí 1951. Hún lést 5. janúar 2019. Útför Sigurbjargar fór fram 1. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Blankfein bíður eftir bónusnum

Goldman Sachs, fimmti stærsti banki Bandaríkjanna, hefur ákveðið að freista bónusgreiðslu til Lloyd Blankfein, fyrrverandi stjórnanda bankans, á meðan beðið er eftir niðurstöðum rannsóknar á 1MDB-hneykslinu. Meira
4. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Góðar atvinnutölur vestanhafs

Stöðugildum fjölgaði mikið á bandarískum vinnumarkaði í janúar og þarf að leita aftur til febrúar á síðasta ári til að finna mánuð þar sem fyrirtæki vestanhafs voru jafndugleg að ráða til sín starfsfólk. Bættust við 304. Meira
4. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Kína grípur til skattalækkunar

Nýjustu aðgerðir kínverskra stjórnvalda til að smyrja hjól atvinnulífsins munu felast í skattalækkunum sem beinast að tilteknum hópum. Meira
4. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Tölvuleikir Sony dala

Nýjustu tölur úr rekstri japanska tæknirisans Sony voru ekki í samræmi við væntingar markaðsgreinenda og munaði þar ekki síst um að tekjur af sölu tölvuleikja- og leikjatölva drógust saman um 14% á fjórða ársfjórðungi 2018. Meira

Daglegt líf

4. febrúar 2019 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Bridshátíðin í ár sú stærsta í Íslandssögunni

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setti Bridshátíð Reykjavíkur í Hörpu á fimmtudaginn, 31. janúar. Opnunin þótti ekki af verra taginu og var umtalað hversu glæsilega mótið hefði byrjað. Bridshátíðin í ár er sú stærsta sem haldin hefur verið á... Meira
4. febrúar 2019 | Daglegt líf | 457 orð | 2 myndir

Ungliðahreyfing á bridshátíðinni

„Maður verður að hafa nógan tíma til þess að æfa sig. Það skiptir mestu máli. Þetta lærist ekki á einum degi heldur tekur töluverðan tíma að læra að skilja brids. Þegar það kemur, þá er þetta gaman.“ Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2019 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 a6 5. h3 e6 6. Bd3 Rbd7 7. Rf3 b5 8...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 a6 5. h3 e6 6. Bd3 Rbd7 7. Rf3 b5 8. e5 b4 9. Re4 Rxe4 10. Bxe4 d5 11. Bd3 c5 12. c3 bxc3 13. bxc3 Da5 14. Bd2 Da3 15. De2 Bh6 16. Hb1 Bxd2+ 17. Dxd2 c4 18. Bc2 Hb8 19. Hxb8 Rxb8 20. h4 h6 21. h5 g5 22. Rh2 Rc6 23. Meira
4. febrúar 2019 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

44 ára í dag

Söng- og leikkonan Natalie Imbruglia fæddist á þessum degi árið 1975 í Sydney, Ástralíu. Imbruglia hóf leiklistarferilinn snemma þar sem hún lék í sjónvarpsauglýsingu fyrir Coca Cola. Meira
4. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
4. febrúar 2019 | Árnað heilla | 196 orð

90 ára Helgi Magnússon Sölvi Víkingur Aðalbjarnarson 85 ára Stefán G...

90 ára Helgi Magnússon Sölvi Víkingur Aðalbjarnarson 85 ára Stefán G. Meira
4. febrúar 2019 | Árnað heilla | 511 orð | 4 myndir

Byrjar nýjan áratug með jóga-reggíi á Jamaíku

Ásdís Ósk Valsdóttir fæddist 4. febrúar 1969 á Dalvík. „Ég fæddist heima hjá afa og ömmu af því það var ófært til Akureyrar. Þar sem allir lágu meira og minna í flensu er ekki vitað um fæðingartímann en hann var sirka fjögur um nótt.“ Meira
4. febrúar 2019 | Í dag | 258 orð

Grænhöfðaeyjar, vísan og þjóðin

Helgi R. Einarsson er nýkominn heim frá Grænhöfðaeyjum þar sem þeir Bragi bóndi á Burstarfelli settust í nuddpott á hótelinu. Meira
4. febrúar 2019 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

40 ára Lóa er Reykvíkingur og myndlistar- og tónlistarmaður. Hún er með MA-gráðu í ritlist frá HÍ og BA í myndlist frá Listaháskólanum. Maki : Árni Rúnar Hlöðversson, f. 1982, tónlistarmaður. Sonur : Fróði, f. 2012. Foreldrar : Hjálmtýr Heiðdal, f. Meira
4. febrúar 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

Að koma e-u í höfn þýðir að ljúka e-u eða leysa farsællega . Að sigla heilu skipi í höfn er að komast klakklaust á leiðarenda eða áfallalaust frá e-u . Meira
4. febrúar 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Embla Rún Helgadóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 2018 kl...

Mosfellsbær Embla Rún Helgadóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 2018 kl. 17:01. Hún var 3.626 g og 50 cm. Foreldrar hennar eru Björk Bragadóttir og Helgi Þór... Meira
4. febrúar 2019 | Árnað heilla | 290 orð | 1 mynd

Pétur Kristján Árnason

Pétur Kristján Árnason fæddist 4. febrúar 1919 á Áslaugarstöðum í Selárdal, Vopnafirði. Foreldrar hans voru hjónin Árni Árnason, f. 1881 á Haga í Þistilfirði, d. 1968, bóndi á Breiðumýri og síðar á Áslaugarstöðum, og Hólmfríður Jóhannsdóttir, f. Meira
4. febrúar 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sindri Sigurjónsson

30 ára Sindri er Reykvíkingur, er með BS-próf í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og er tölvunarfræðingur hjá Tempo. Systkini : Sara, f. 1987, og Sölvi, f. 1994. Foreldrar : Sigurjón Ásgeirsson, f. Meira
4. febrúar 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Útgáfudagur Rumours

Hljómplatan Rumours kom út á þessum degi árið 1977. Hún sló svo sannarlega í gegn og er vinsælasta plata hljómsveitarinnar Fleetwood Mac. Meira
4. febrúar 2019 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Vanessa Valle

40 ára Vanessa er frá Cebu á Filippseyjum en flutti til Íslands 1999 og býr í Njarðvík. Hún vinnur við tollfrjálsa sölu hjá Wow air. Maki : Brynjar Rainir Lebumfacil, f. 1982, vaktstj. í töskusal hjá Icelandair. Börn : Rafael, f. 2008, Sofia, f. Meira
4. febrúar 2019 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Akureyri á að verða barnvænt samfélag, samkvæmt nýlegri ákvörðun bæjarstjórnar þar. Meira
4. febrúar 2019 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. febrúar 1898 Staðfest voru „lög um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala“. Meira
4. febrúar 2019 | Í dag | 22 orð

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að...

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. (Efesusbréfið 2. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2019 | Íþróttir | 65 orð

Arnór Gauti frá Blikum til Fylkis

Knattspyrnumaðurinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn til liðs við Fylki frá Breiðabliki og gerði hann þriggja ára samning við Fylki. Arnór er fæddur árið 1997 en hann á að baki 38 leiki í efstu deild þar sem hann hefur skorað fjögur mörk. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Arsenal olnbogabarn

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aðeins markahrókurinn mikli Alan Shearer getur státað sig af því að hafa skorað fleiri þrennur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hinn argentínski Sergio Agüero. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ásgeir þýskur meistari

SGi Ludwigsburg, lið Ásgeirs Sigurgeirssonar, skotíþróttamanns og ólympíufara, varð um helgina Þýskalandsmeistari í loftskammbyssu. Liðið vann 4:1-sigur á Brunswick í úrslitaleik en átta lið tóku þátt í úrslitakeppninni sem fram fór um helgina. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Þór Þ 95:96 Stjarnan – Valur 107:71...

Dominos-deild karla ÍR – Þór Þ 95:96 Stjarnan – Valur 107:71 Grindavík – Tindastóll 100:96 Staðan: Njarðvík 161331416:135626 Stjarnan 171341588:138426 Tindastóll 171251489:132124 KR 161151414:136222 Keflavík 161061372:129220 Þór Þ. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 1216 orð | 7 myndir

Dýrmætur sigur KA á Frömurum

Á Akureyri og Hlíðarenda Einar Sigtryggsson Kristófer Kristjánsson KA og Fram áttust við í miklum fallbaráttuslag í gær í fyrstu umferðinni eftir HM- og jólafrí í Olís-deild karla í handbolta. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

England Everton – Wolves 1:3 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan...

England Everton – Wolves 1:3 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton. Burnley – Southampton 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á hjá Burnley á 58. mínútu. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Hrannar uppskar silfur

Körfuknattleiksþjálfarinn Hrannar Hólm fékk silfurverðlaun í dönsku bikarkeppninni í kvennaflokki á laugardag þegar lið hans, Stevnsgade, beið lægri hlut fyrir Aabyhøj í úrslitaleik keppninnar, 59:74. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Katrín Tanja á heimsleikana

Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í crossfit en þeir fara fram í Wisconsin í Bandaríkjunum í ágúst. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Njarðvík 19.15 Smárinn: Breiðablik – Keflavík 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Haukar 19. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 659 orð | 4 myndir

Langstökkvarinn langþreyttur á 6,49

Í Laugardal Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Langstökkvarinn Hafdís Sigurðardóttir er orðin þreytt á því að stökkva 6,49 metra en hún stefnir ótrauð að því að ná lágmarki fyrir Evrópumótið innanhús í Glasgow í mars sem er 6,5 metrar. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Messi ekki misst marks á árinu

Lionel Messi bætti enn rósum í úttroðið hnappagat sitt um helgina þegar hann skoraði bæði mörk Barcelona í 2:2-jafntefli við Valencia í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Haukar 26:27 Valur – Stjarnan...

Olís-deild karla Akureyri – Haukar 26:27 Valur – Stjarnan 33:21 KA – Fram 24:18 Grótta – FH 20:27 Staðan: Valur 141022385:31922 Haukar 14932408:37921 FH 14842391:36920 Selfoss 13823370:35318 Afturelding 13634358:35315 ÍBV... Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Óðinn með sjö í æsilegum toppslag

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sjö mörk fyrir GOG þegar liðinu tókst með hálfævintýralegum hætti að halda sæti sínu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta um helgina, með 21:21-jafntefli við Aalborg. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Ólafía byrjaði árið vel á Bahamaeyjum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, sneri aftur á golfvöllinn eftir hvíld og lék afar vel á góðgerðarmóti á Bahamaeyjum um helgina. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

SA Víkingar fögnuðu deildarmeistaratitli

SA Víkingar tryggðu sér um helgina sigur í Hertz-deild karla í íshokkíi á þessari leiktíð og þar með heimavallarréttinn í úrslitakeppninni. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Valencia 2:2 Real Betis – Atlético Madrid...

Spánn Barcelona – Valencia 2:2 Real Betis – Atlético Madrid 1:0 Real Madrid – Alavés 3:0 Eibar – Girona 3:0 Villarreal – Espanyol 2:2 Celta Vigo – Sevilla 1:0 Staðan: Barcelona 22155260:2350 Atlético Madrid... Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 984 orð | 2 myndir

Stoltur af tölfræðinni

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Alfreð Finnbogason gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir Augsburg í 3:0-sigri liðsins gegn Mainz í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
4. febrúar 2019 | Íþróttir | 623 orð | 4 myndir

Tomsick hetja Þórs

Í Breiðholti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Þór Þorlákshöfn hafði betur gegn ÍR, 96:95, í háspennuleik í Breiðholtinu í gærkvöldi en leikurinn var hnífjafn fram á lokasekúnduna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.