Greinar þriðjudaginn 5. febrúar 2019

Fréttir

5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

20. Krónuverslunin opnuð í Skeifu á fimmtudag

Ný verslun Krónunnar í Skeifunni 11d í Reykjavík, sú 20. sem fyrirtækið starfrækir, verður opnuð á fimmtudaginn. Hún er í rými þar sem áður var verslun Víðis, en starfsemi þeirrar keðju var hætt síðasta sumar. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð

840 þúsund kr. á íbúa

Viðskiptaráð ber saman stærð fyrirhugaðs Þjóðarsjóðs við nokkrar hagstærðir og sjóði í öðrum löndum í umsögn sinni. Ef heildareign sjóðsins yrði 300 milljarðar kr. jafngildir það 840 þúsundum kr. á hvern íbúa. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Aukinn alþjóðlegur áhugi á RIG

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Aldrei hafa fleiri erlendir gestir komið hingað til lands í tengslum við Reykjavíkurleikana, RIG, en í ár. Þessi árlega íþróttahátíð var haldin í 12. sinn frá 24. janúar til 3. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Austanhvellur kemur í stað fallegs vetrarveðurs

Fallegt hefur verið í froststillunum að undanförnu. Ævintýraleg birta var yfir Álftanesi og Reykjanesfjöllum í gær, þar sem forsetasetrið á Bessastöðum og Keilir skera sig úr umhverfinu. Veðrið snarbreytist í dag með austanhvelli. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 3 myndir

Áfram mælist óróleiki í Öræfajökli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Áfram eru merki um innstreymi kviku og þenslu á nokkurra kílómetra dýpi undir Öræfajökli. Fjallið heldur áfram að tútna út um nokkra sentímetra ári. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð

Ágreiningur um vinnutímann

Ágreiningur er að koma upp á yfirborðið innan verkalýðshreyfingarinnar um þær ólíku hugmyndir sem ræddar hafa verið um styttingu vinnuvikunnar og tillögur Samtaka atvinnulífsins um meiri sveigjanleika vinnutímans. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

„Óvarleg sigling á viðsjárverðu svæði“

„Orsök strandsins var óvarleg sigling á viðsjárverðu svæði og örugg siglingaleið ekki tryggð,“ segir í skýrslu siglingasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa um strand farþegabátsins Austra við Skorey, austan Stykkishólms 27. desember 2017. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð

Betlað fyrir utan verslanir

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Betl þekkist fyrir utan allar Krónuverslanir á höfuðborgarsvæðinu og kemur í bylgjum. Þannig hefur þetta verið í nokkur ár segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Bílastæðahús verði einkarekin

Sjálfstæðisflokkurinn mun á fundi borgarstjórnar í dag leggja fram tillögu um bættan rekstur bílastæðahúsa í Reykjavík, en um er að ræða sjö bílastæðahús með alls 1.140 bílastæðum sem Bílastæðasjóður rekur í miðborginni. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð

Bæta úr ágöllum á umhverfismati

Arnarlax og Arctic Fish hafa kynnt viðbót við frummatsskýrslu vegna umhverfisáhrifa aukningar laxeldis í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Deila sögum af Jóni Baldvini

Heimasíða var opnuð í gær þar sem sagðar eru 23 sögur af meintum kynferðisbrotum og áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi ráðherra, í garð kvenna og barna. Elsta sagan er frá árinu 1962 og sú yngsta frá árinu 2018. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Á skautum Hvort sem unga konan er búin að renna sér eða á það í vændum er ljóst að skemmtunin er á svellinu á... Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Eldgosin valda mikilli mengun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikilvirkustu uppsprettur loftmengunar á Íslandi eru eldgos en þau geta haft tímabundin áhrif á stórum hluta landsins. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 369 orð | 3 myndir

Ferðafólk forvitið um dauða

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Myrkvaferðamennska er tiltölulega nýtt hugtak á sviði ferðamálafræði, en það nær yfir það þegar ferðast er til staða sem á einhvern hátt eru tengdir dauðanum eða fólk hefur upplifað þjáningar. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Ferðast um og gefur bágstöddum gleraugu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Kristín Gunnarsdóttir er sjónfræðingur sem unnið hefur lengstan hluta starfsævinnar í Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda og sjónskerta. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fjögur skip í flutningaskipi frá Víetnam til Noregs

Smíði á fjórum togskipum sem Vard-skipasmíðastöðin er að smíða fyrir Gjögur hf. og Skinney-Þinganes í Víetnam hefur gengið vel. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Gætu orðið svakalegar hamfarir

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Herkastali seldur á ný

Sjóður í rekstri Gamma hefur sett Herkastalann, Kirkjustræti 2, á sölu. Fjárfestar keyptu húsið árið 2016 með hótelrekstur í huga. Þau áform voru hins vegar sett til hliðar. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Hröð atburðarás hjá súlunni í Eldey

Súlan er byrjuð að hreiðra um sig í Eldey en á klettadranginum undan Reykjanesi er stórt súluvarp. Myndavélar eru í eyjunni og er hægt að fylgjast með á eldey.is. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Kærunefnd stöðvar útboð í Garðabæ

Kærunefnd útboðsmála hefur stöðvað um stundarsakir útboð Garðabæjar á uppbyggingu og rekstri, fjármögnun og byggingu aðstöðu til líkamsræktar í og við íþróttamiðstöðina í Ásgarði í Garðabæ. Sporthöllin ehf. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Leiðir skilur í viðræðum um vinnutímann

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það er vaxandi óróleiki í verkalýðshreyfingunni vegna þess hversu hægt miðar í kjaraviðræðunum á almenna markaðinum. Þrátt fyrir tíð fundarhöld um afmörkuð mál er enn ekki farið að takast að ráði á um stærstu úrlausnarefnin. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð

Leita að kolmunna meðan loðnu er beðið

Tvö íslensk uppsjávarskip, Jón Kjartansson SU 111 frá Eskifirði og Hoffell SU 80 frá Fáskrúðsfirði leita nú fyrir sér á kolmunnaslóð á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð

Listaverkaeign verði gerð sýnilegri

Gera á listaverkaeign Listasafns Reykjavíkur sýnilegri í skólum borgarinnar í þeim tilgangi að efla áhuga nemenda á menningu og listum, samkvæmt tillögu Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa sem lögð verður fram í borgarstjórn í dag. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Matvælastefna sett á dagskrá

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forsætisráðherra hyggst setja matvælastefnu á dagskrá ríkisstjórnarfundar nk. föstudag í samræmi við sjónarmið fernra samtaka í matvælaframleiðslu um mótun matvælastefnu fyrir Ísland sem kynnt voru fjórum ráðherrum í gær. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Meira heitt vatn af Hellisheiði í haust

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stefnt er að því að auka varmaframleiðslu Hellisheiðarvirkjunar úr rúmlega 130 megavöttum (MW) af varmaorku í 200 MW næsta haust. Varmastöðin verður stækkuð og gerðar ákveðnar breytingar á vinnsluferlum þar. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Met sett við gröft í Dýrafirði

Dýrafjarðargöng lengdust um 111 metra í síðustu viku. Það er það lengsta sem gangamenn hafa komist á einni viku. Vegalengdin er með því besta sem gerist, jafnvel Íslandsmet að mati framkvæmdaeftirlits Dýrafjarðarganga. Verktakarnir Metrostav a.s. Meira
5. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Mikið í veði fyrir Rússa í deilunni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bretland, Frakkland, Spánn, Þýskaland og fleiri aðildarríki Evrópusambandsins sögðust í gær hafa ákveðið að viðurkenna Juan Guaidó, forseta þingsins í Venesúela, sem lögmætan forseta landsins þar til kosningar fara fram. Meira
5. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Milljónir hindúa þvo af sér syndir í helgum fljótum

Milljónir hindúa böðuðu sig á mótum helgra fljóta á Indlandi í gær á fjölmennustu trúarhátíð heimsins. Þeir telja að baðið veiti þeim aflausn frá syndum og leysi þá undan hringrás endurfæðinga. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 671 orð | 4 myndir

Misjafnir skattar á leiguíbúðir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hyggst auðvelda húseigendum að fá samþykktar aukaíbúðir í húsnæði sínu. Með því gæti samþykktum leiguíbúðum fjölgað. Meðal annars er rætt um aukaíbúðir og bílskúra í þessu efni. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ólar með rafmagni og göddum ólöglegar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær hafa tilvik um notkun óla sem geta gefið hundum rafstuð verið tilkynnt til Matvælastofnunar, Mast. Meira
5. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Páfi boðar frið í sögulegri ferð

Abú Dabí. AFP. | Frans páfi tók í gær þátt í ráðstefnu forystumanna ólíkra trúarhópa í Abú Dabí, höfuðborg Sameinuðu arabísku furstadæmanna, í sögulegri heimsókn sem miðar að því að stuðla að bættum samskiptum múslíma og kristinna manna. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Selja Herkastalann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Herkastalinn er aftur til sölu eftir að hafa verið keyptur af Hjálpræðishernum fyrir nokkrum árum. Húseignin, Kirkjustræti 2, er nú í eigu sjóðs sem er í rekstri hjá Gamma. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð

Slökkvilið vanbúin fyrir gróðurelda

„Það þarf að verða hugarfarsbreyting varðandi búnað og annað fyrir slökkviliðið. Þetta flokkast ekki undir neitt annað en almannavarnaástand ef svona gerist,“ segir Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Vegnar vel í Noregi

Íslendingum vegna yfirleitt vel hér í Noregi. Aðstæður að minnsta kosti hér við vesturströndina eru um margt líkar því sem gerist heima á Íslandi, takturinn í mannlífinu svipaður og tungumálin svipuð. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vegum lokað á Suðvestur- og Suðurlandi

Búist er við því að vegir á Suðurlandi lokist eða verði ófærir í dag vegna veðurs. Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna hvassviðris eða storms í Austur-Landeyjum og þar austur af eftir klukkan 15 í dag. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Vilja að Seðlabankinn hýsi Þjóðarsjóð

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
5. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Vilja lyfta undir matvælaframleiðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ríkisstjórnin þarf að stíga þarna inn af alvöru og þunga og skapa rými fyrir fyrirtækin til að gera þetta. Það þarf að skapa ákveðinn grunn,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2019 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Álfar eru til og þeir trúa á bitcoin

Ekki er langt síðan fróðleiksmaður um fjármál og hagvísindi sagði shitcoin vera réttnefnið á frægri rafmynt. Sumir móðguðust, en aðrir sögðu uppnefni í grófari kantinum ekki gagnast umræðunni. Meira
5. febrúar 2019 | Leiðarar | 688 orð

Tækifæri í framleiðslu matvæla

Margt mælir með tillögum fernra lykilsamtaka um matvælastefnu fyrir Ísland Meira

Menning

5. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Af gömlum og nýjum vinum

Það var merkilegt að lesa frétt um að Friends væri vinsælasti gamanþátturinn meðal barna og unglinga samkvæmt árlegri fjölmiðlakönnun Childwise í Bretlandi. Meira
5. febrúar 2019 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Allt á sama tíma í haust í Hafnarborg

Listráð Hafnarborgar hefur valið sýninguna Allt á sama tíma sem haustsýningu Hafnarborgar 2019, í sýningarstjórn Andreu Arnarsdóttur og Starkaðar Sigurðarsonar. Meira
5. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Elba íhugar kvikmynd Baltasars

Enski leikarinn Idris Elba er sagður eiga í viðræðum um að leika í kvikmyndinni Deeper sem Baltasar Kormákur kemur til með að leikstýra fyrir stórfyrirtækið MGM. Handritshöfundur myndarinnar er Max Landis en hann er ungur að árum, fæddur 1985 og á m.a. Meira
5. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 809 orð | 14 myndir

Fjölbreytni á frönsku

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Nítjánda Franska kvikmyndahátíðin 2019 verður haldin dagana 6. – 17. febrúar í Háskólabíói auk þess sem hún teygir anga sína til Egilsstaða og Ísafjarðar. Meira
5. febrúar 2019 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Fyrri úthlutun úr Tónlistarsjóði

Úthlutað hefur verið úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins, 1. janúar til 1. júlí, en hlutverk sjóðsins er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra. Meira
5. febrúar 2019 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Kvartett Doyles leikur á djasskvöldi Kex

Kvartett bandaríska saxófónleikarans Phils Doyles leikur í kvöld á vikulegu djasskvöldi Kex hostels og hefjast tónleikarnir kl. 20.30 að vanda. Meira
5. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Leikstjórar verðlauna Alfonso Cuarón

Mexíkóski leikstjórinn Alfonso Cuarón hlaut um helgina aðalverðlaun samtaka bandarískra kvikmyndaleikstjóra, Directors Guild of America, fyrir bestu leikstjórn leikinnar kvikmyndar í fullri lengd. Verðlaunin hlaut hann fyrir kvikmynd sína Roma . Meira
5. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Ráðherra heimilar sýningarstyrki

Reglugerð sem heimilar greiðslu sýningarstyrkja til framleiðenda kvikmynda á íslensku hefur verið samþykkt og undirrituð af mennta- og menningarmálaráðherra, að því er fram kemur á vef stjórnarráðs Íslands. Meira
5. febrúar 2019 | Tónlist | 431 orð | 2 myndir

Stundum gerast töfrar

Hljómlist Ólafs hafði sýnilega áhrif á fólk því það hlustaði af nærgætni og án venjulegrar farsímaáráttu. Meira
5. febrúar 2019 | Tónlist | 461 orð | 1 mynd

Tónleikaferðalög í eitt og hálft ár

Tíðindamaður Morgunblaðsins í Los Angeles hafði samband við Ólaf daginn sem hann hélt tónleika í Warfield-leikhúsinu í San Francisco og innti eftir því hvernig tónleikahaldið félli inn í starf listamannsins. Meira
5. febrúar 2019 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Verðandi styrkir 10 verkefni

Styrkir voru veittir úr listsjóðnum Verðandi í fyrsta sinn í síðustu viku í menningarhúsinu Hofi á Akureyri og hlutu tíu verkefni styrki en umsóknir voru 16. Fyrsta úthlutunartímabil er 4. janúar til 31. Meira

Umræðan

5. febrúar 2019 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Aðför Isavia og fordæmið

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Fordæmið liggur fyrir nú þegar í sjálfri kyrrsetningunni, því ekkert annað íslenskt flugfélag hefur þurft að sæta aðför eins og þessari." Meira
5. febrúar 2019 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Aukum þjónustu við notendur bílastæðahúsa

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Bílastæðasjóður ætti að einbeita sér áfram að gjaldtöku meðfram götum" Meira
5. febrúar 2019 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Bílastæði af herðum borgarinnar

Eftir Katrínu Atladóttur: "Í Reykjavík blasir þó við að ákveðinn rekstur er í höndum hins opinbera sem á ekkert erindi þar, og það er rekstur bílastæðahúsa." Meira
5. febrúar 2019 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Einkasamtöl eru lögvernduð

Eftir Braga Jósepsson: "Allir menn hafa tilhneigingu til að baktala aðra eða hugsa öðrum þegjandi þörfina með grófu orðavali." Meira
5. febrúar 2019 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Hlýnun jarðar: Umræða til einskis

Eftir Jónas Elíasson: "Alþjóðasamningar og þrefið um loftslagsbreytingar hafa engu skilað. Engar raunhæfar aðgerðir sem breyta þessu eru til umræðu, CO 2 loftsins eykst bara." Meira
5. febrúar 2019 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Mikilvægi trefja gegn ristilkrabbameini

Eftir Jóhönnu E. Torfadóttur: "Hægt er að minnka líkur á krabbameinum um allt að 40% með lífsstíl, þekkingu á einkennum, snemmgreiningum og meðferð. Krabbamein í ristli og endaþarmi er þriðja algengasta krabbamein í heimi." Meira
5. febrúar 2019 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Pálmatré, braggi og dönsk strá skekja borgarstjórnina

Eftir Guðna Ágústsson: "Kostnaðurinn er litlar 140 milljónir, aldýrustu tvö tré sem plantað hefur verið á jörðinni." Meira
5. febrúar 2019 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Samgöngur

Landsmenn hafa margir beðið eftir nauðsynlegum samgöngubótum eða hreinlega að halda við þeim vegum sem fyrir eru. Verkefnin eru næg en fjármunir sem settir eru í þau litlir. Meira
5. febrúar 2019 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Var meirihluti þjóðarinnar andvígur sambandslögunum 1918?

Eftir Ómar Ragnarsson: "Þótt minnihluti Bandaríkjamanna hafi greitt forsetum landsins atkvæði sitt þýðir það ekki að mikill meirihluti þjóðarinnar hafi verið þeim andvígur." Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2019 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Alfa Guðmundsdóttir

Alfa Guðmundsdóttir fæddist 31. janúar 1933. Hún lést 8. janúar 2019. Alfa var jarðsungin 31. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2019 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Guðmundur Gíslason

Guðmundur Gíslason fæddist 10. mars 1954. Hann lést 22. janúar 2019. Guðmundur var jarðsunginn 2. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1775 orð | 1 mynd

Guðrún Jónína Einarsdóttir

Guðrún Jónína, Nína eins og hún var alltaf kölluð, fæddist 11. júní 1934 á Velli í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 24. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2019 | Minningargreinar | 3848 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Búi Sveinsson

Gunnlaugur Búi Sveinsson fæddist á Akureyri 24. febrúar 1932. Hann lést á heimili sínu Lögmannshlíð 23. janúar 2019. Hann var sonur hjónanna Sveins Tómassonar, járnsmiðs og slökkviliðsstjóra á Akureyri, f. 30. júlí 1904, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2019 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

Magnús Svavar Magnússon

Magnús Svavar Magnússon fæddist 6. janúar 1954. Hann lést 2. janúar 2019. Útför Magnúsar var gerð 11. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2019 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Þórarinn Brandur Þórarinsson

Þórarinn Brandur Þórarinsson fæddist 30. október 1943. Hann lést 8. janúar 2019. Útför Þórarins fór fram 24. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Landsbankinn heldur í hlutinn

Landsbankinn var í hópi þeirra hluthafa í fjárfestingarsjóðnum Horn II, sem gekk inn í kaup Kólfs ehf. á hlut sjóðsins í Hvatningu. Síðastnefnda félagið á tæplega 40% hlut í Bláa lóninu. Skv. Meira
5. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Ryan air skilar talsverðu tapi á síðasta fjórðungi

Írska lággjaldaflugfélagið skilaði 20 milljóna evra tapi á síðustu þremur mánuðum ársins 2018. Það jafngildir ríflega 2,7 milljarða króna tapi. Er það viðsnúningur frá fyrra ári þegar hagnaðurinn nam 106 milljónum evra. Meira
5. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 642 orð | 2 myndir

Stóru lífeyrissjóðirnir eru með í Heimavallatilboði

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tveir af stærstu lífeyrissjóðum landsins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríksins, eru á meðal þeirra stofnanafjárfesta sem lagt hafa fé í sjö milljarða fjárfestingarsjóð Alfa framtak ehf., sem sagt var frá fyrir helgi að myndi ásamt Siglu ehf. fjármagna valfrjálst tilboð í hlutabréf leigufélagsins Heimavalla hf. á tilboðsgenginu 1,3 á hlut. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira

Daglegt líf

5. febrúar 2019 | Daglegt líf | 1043 orð | 3 myndir

Ýmislegt getur gerst á bókasafni

Ástaratlot milli bókarekka, sofandi fólk í sófum og græðgislegt bókaát er meðal þess sem starfsfólk Borgarbókasafnsins hefur orðið vitni að. Þau settu saman hljómsveitina Bókbandið þar sem sungið er um bókagleypi. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2019 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. c3 h6 6. Be2 Re7 7. Rbd2 a5 8...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. c3 h6 6. Be2 Re7 7. Rbd2 a5 8. a4 Rd7 9. 0-0 g5 10. Re1 Db6 11. Rd3 Bg7 12. Rb3 0-0 13. Rbc5 Rxc5 14. Rxc5 Dc7 15. f4 gxf4 16. Bxf4 b6 17. Rd3 c5 18. Dd2 Kh7 19. Be3 Hac8 20. dxc5 bxc5 21. Bxc5 Hfe8 22. Meira
5. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
5. febrúar 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Anna Halldórsdóttir

40 ára Anna er Hafnfirðingur, viðskiptafræðingur og með MPM-gráðu í verkefnastjórnun. Hún er verkefnastjóri hjá VÍS. Börn : Aníta Rós, f. 2000, og Ragnar Halldór, f. 2008. Foreldrar : Halldór Björnsson, f. Meira
5. febrúar 2019 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Erla Sif Markúsdótir

30 ára Erla Sif býr í Þorlákshöfn, er fædd þar og uppalin. Hún er grunnskólakennari þar. Maki : Jón Reynir Sveinsson, f. 1986, smiður hjá Trésmiðju Heimis. Sonur : Markús Alex, f. 2013. Foreldrar : Markús Haraldsson, f. Meira
5. febrúar 2019 | Í dag | 284 orð

Froststillur, pálmatré og strá

Á föstudag skrifaði Sigurlín Hermannsdóttir í Leirinn: „Þótt veður hafi verið fallegt og stillt hér sunnan heiða er víst von á umhleypingum. Þetta er líka árstíð allra veðra“: Okkur nærri nú er þorri nætur styttast sólin lætur. Meira
5. febrúar 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Garðabær Emma Júlía Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 2018...

Garðabær Emma Júlía Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 2018. Foreldrar hennar eru Davíð Páll Jónsson og Klaudia Ewa Gargas . Hún vó 4.526 g og var 54 cm... Meira
5. febrúar 2019 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Gísli Magnússon

Gísli Magnússon fæddist á Eskifirði 5. febrúar 1929. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Gíslason, sýslumaður þar og síðar skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, f. 1884, d. 1970, og Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f. 1897, d. 1965. Meira
5. febrúar 2019 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn.“ (Lúkasarguðspjall 14. Meira
5. febrúar 2019 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Kvikmynd um Dion

Nú er ástæða fyrir aðdáendur kanadísku söngdívunnar Celine Dion að gleðjast því kvikmynd, byggð á ævi hennar, er í vinnslu. Tökur munu hefjast í næsta mánuði og er settur útgáfudagur 2. desember árið 2020. Meira
5. febrúar 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Lélegasta hálfleikssýningin

Margar stórstjörnur hafa slegið í gegn í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar. Sú varð því miður ekki raunin síðastliðinn sunnudag á Mercedes- Benz leikvanginum í Atlantaborg. Sýningin var í höndum Maroon 5, Travis Scott og Big Boi. Meira
5. febrúar 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Mynt er m.a. málmpeningur og talað er um að slá mynt , þótt vinnubrögð hafi breyst. Stofnunin – hið opinbera telur vissast að sjá um þetta – er slær myntina heitir myntslátta og svo er og um verkið sjálft. Meira
5. febrúar 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ragna Ragnarsdóttir

40 ára Ragna er Vestmanneyingur, fædd þar og uppalin. Hún vinnur á bókasafninu í Eyjum. Maki : Smári Björn Þorvaldsson, f. 1979, smiður hjá Steina og Olla. Sonur : Þorvaldur Freyr, f. 2011. Foreldrar : Ragnar Þór Baldvinsson, f. 1945, fv. Meira
5. febrúar 2019 | Árnað heilla | 553 orð | 4 myndir

Stýrir fyrirtæki sem foreldrar hans stofnuðu

Jón Sigurður Helgason fæddist 5. febrúar 1969 í Fossvogi í Reykjavík þar sem hann ólst upp og þar búa foreldrar hans ennþá. Jónsi, eins og hann er alltaf kallaður, varð strax upptekinn af íþróttum. Meira
5. febrúar 2019 | Árnað heilla | 204 orð

Til hamingju með daginn

104 ára Lárus Sigfússon 90 ára Svava Gunnarsdóttir 85 ára Garðar Hólm Gunnarsson Guðrún Björgvinsdóttir Helgi H. Sigurðsson Hjördís Björnsdóttir Sigríður Grímsdóttir Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Valur S. Meira
5. febrúar 2019 | Fastir þættir | 169 orð

Velkominn. V-NS Norður &spade;87542 &heart;1042 ⋄653 &klubs;G3...

Velkominn. V-NS Norður &spade;87542 &heart;1042 ⋄653 &klubs;G3 Vestur Austur &spade;10 &spade;ÁD96 &heart;ÁK76 &heart;85 ⋄G872 ⋄D10 &klubs;Á982 &klubs;D10765 Suður &spade;KG3 &heart;DG93 ⋄ÁK94 &klubs;K4 Suður spilar 1G doblað. Dobl! Meira
5. febrúar 2019 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Hönd í bolta! Bolti í hönd! Hversu oft hrópa menn þetta upp yfir sig í miðjum knattspyrnuleik? Inni á vellinum, uppi í stúkunni, á knæpunum og heima í stofu. Og deila svo um þetta dögum saman á eftir. Meira
5. febrúar 2019 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. febrúar 1967 Bókmenntaverðlaun dagblaðanna, Silfurhesturinn, voru veitt í fyrsta sinn. Snorri Hjartarson hlaut þau. Verðlaunin voru síðast veitt árið 1974. 5. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Breiðablik – Keflavík 86:108 KR &ndash...

Dominos-deild karla Breiðablik – Keflavík 86:108 KR – Njarðvík 55:71 Skallagrímur – Haukar 80:79 Staðan: Njarðvík 171431487:141128 Stjarnan 171341588:138426 Tindastóll 171251489:132124 Keflavík 171161480:137822 KR 171161469:143322 Þór... Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 287 orð | 4 myndir

* Einar Rafn Eiðsson , einn af lykilmönnum FH-liðsins í handbolta...

* Einar Rafn Eiðsson , einn af lykilmönnum FH-liðsins í handbolta, verður frá keppni í átta til tíu vikur en hann gekkst í síðasta mánuði undir aðgerð í öxl. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 110 orð | 2 myndir

*Einn besti skíðastökkvari sögunnar, Matti Nykänen frá Finnlandi, er...

*Einn besti skíðastökkvari sögunnar, Matti Nykänen frá Finnlandi, er látinn, 55 ára að aldri. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar – Stjarnan 19.30 Framhús: Fram – HK 19. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 882 orð | 5 myndir

Haukur skoraði 10 í háspennuleik

Varmá/Eyjar Ívar Benediktsson Guðmundur Tómas Sigfússon Pólski markvörðurinn Pawel Kiepulski sá til þess að Selfoss-liðið fór með bæði stigin úr Mosfellsbæ í gærkvöldi. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 388 orð | 4 myndir

Kafsigling í Eyjum

Í Eyjum Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is Valskonur kafsigldu lið ÍBV í gærkvöldi er liðin áttust við í fyrsta leik 15. umferðar Olís-deildar kvenna. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Liverpool tapaði stigum í London

Liverpool nýtti ekki tækifæri til að ná fimm stiga forskoti á Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við West Ham í London, 1:1. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 279 orð | 2 myndir

Mátulega stórt skref

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég tel þetta vera mátulega stórt skref fyrir mig enda er Skjern flott félag sem gerir mikið fyrir leikmenn sína auk þess sem danska deildin er öflug,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Selfoss, í samtali við Morgunblaðið í gær eftir að upplýst var að hann gengi til liðs við Danmerkurmeistara Skjern í sumar. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 692 orð | 4 myndir

Njarðvík vann KR í annað sinn í vetur

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Njarðvíkingar sitja í toppsæti Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á KR, 71:55, í Frostaskjólinu þegar 17. umferðinni lauk í gærkvöldi. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Afturelding – Selfoss 28:29 ÍBV – ÍR 24:24...

Olís-deild karla Afturelding – Selfoss 28:29 ÍBV – ÍR 24:24 Staðan: Valur 141022385:31922 Haukar 14932408:37921 Selfoss 14923399:38120 FH 14842391:36920 Afturelding 14635386:38215 ÍBV 14536393:39513 Stjarnan 14608385:40112 ÍR 14446368:37512... Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: KR – Fylkir 3:1 Pablo Punyed...

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: KR – Fylkir 3:1 Pablo Punyed 20., Kennie Chopart 27., Björgvin Stefánsson 38. (víti) – Daði Ólafsson 60. Rautt spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylki) 74. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Sjötti sigurinn hjá Patriots og Brady

New England Patriots vann sjötta meistaratitil sinn í NFL-ruðningnum eftir sigur, 13:3, á Los Angeles Rams í Ofurskálarleiknum í Atlanta í fyrrinótt, í leik sem olli miklum vonbrigðum hvað skemmtanagildið varðar. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Það kom mörgum á óvart þegar Geir Þorsteinsson tilkynnti að hann byði...

Það kom mörgum á óvart þegar Geir Þorsteinsson tilkynnti að hann byði sig fram til formanns KSÍ að nýju. Meira
5. febrúar 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Þrjú í fyrri hálfleik og KR varð meistari

KR-ingar urðu í gærkvöld Reykjavíkurmeistarar karla í knattspyrnu í 39. skipti frá upphafi en í fyrsta skipti frá árinu 2010 þegar þeir unnu Fylki, 3:1, í úrslitaleik í Egilshöllinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.