Greinar föstudaginn 8. febrúar 2019

Fréttir

8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Allt að tveggja ára bið eftir geðlækni

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Elín Hoe Hinriksdóttir, formaður ADHD-samtakanna, segir nauðsynlegt að bæta aðgengi ungs fólks með ADHD að geðlæknum. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð

Andlát í Grindavík til rannsóknar

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakaði í gær andlát sem varð í Grindavík á sjötta tímanum og hafði einn verið handtekinn, að sögn fréttavefjar Fréttablaðsins. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 981 orð | 4 myndir

Borgin þarf fleiri ráðstefnusali

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna mikillar fjölgunar ráðstefnugesta er að skapast skortur á ráðstefnusölum á höfuðborgarsvæðinu. Hefur slíkum gestum jafnvel fjölgað um tugi prósenta í vissum flokkum milli ára 2017 og 2018. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð

Braut lög um persónuvernd

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Brexit yfirgnæfir öll önnur málefni

Ed Miliband, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það sé brýnt að finna lausn á Brexit-málinu sem virði skoðanir beggja fylkinga. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Dagskrá í Iðnó um sönglög í leikritum

Leikminjasafn Íslands verður með dagskrá í Iðnó á Safnanótt í kvöld, kl. 19 til 23, þar sem fjallað verður um sönglög í íslenskum leikritum eins og Járnhausnum, sem myndin að ofan er úr. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Í vetrarsól Hlýlega klædd kona sólar sig á setbekk á mjallhvítum... Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Einar Kárason á Alþingi

Einar Kárason rithöfundur tók sæti á Alþingi í gær sem 2. varaþingmaður Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Einar hefur ekki setið áður á Alþingi. En hvernig líst honum á að vera orðinn háttvirtur alþingismaður? Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 962 orð | 4 myndir

Ekki mjög bjartsýnn á að semjist í febrúar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við náttúrlega stefnum að því að klára samninga sem fyrst en hins vegar eru ákveðin flækjustig. Meira
8. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fleiri vottar Jehóva handteknir

Rússneska öryggisþjónustan handtók á miðvikudag nokkra votta Jehóva í Mordóvíu í Rússlandi. Sama dag dæmdi rússneskur dómstóll Dennis Christensen, danskan félaga í trúarhópnum, í 6 ára fangelsi fyrir að breiða út „öfgaskoðanir“. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð | 3 myndir

Gildishlaðin skilaboð til kjósenda

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Persónuvernd birti í gær ákvörðun vegna athugunar á notkun Reykjavíkurborgar og rannsakenda við Háskóla Íslands á persónuupplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Upplýsingarnar voru notaðar til að senda ungum kjósendum, konum 80 ára og eldri og erlendum ríkisborgurum bréf og SMS fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí 2018. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hærri laun hjá konum en körlum

Launagreining sem unnin var vegna jafnlaunavottunar í forsætisráðuneytinu leiðir í ljós að kynbundinn launamunur var 0,73% að teknu tilliti til frávika sem leiða af ákvæðum laga, m.a. um launaákvarðanir embættismanna. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Jón tekur við formennsku af Bergþóri

Jón Gunnarsson hefur tekið við sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Karólína Lárusdóttir myndlistarkona

Karólína Lárusdóttir myndlistarkona lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni fimmtudaginn 7. febrúar, 74 ára að aldri. Karólína fæddist í Reykjavík 12. mars 1944. Foreldrar hennar voru Lárus G. Lúðvígsson og Daisy Saga Jósefsson. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Kátína í kirkjunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Árleg tónlistarmessa vinanna sr. Eðvarðs Ingólfssonar, Ragnars Bjarnasonar og Þorgeirs Ástvaldssonar verður í Akraneskirkju á sunnudag. Meira
8. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Komu í veg fyrir að hjálpargögn bærust

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fulltrúar Evrópusambandsins funduðu í gær með ráðherrum átta Evrópuríkja og fimm ríkja Rómönsku Ameríku í Montevideo, höfuðborg Úrúgvæ, til þess að ræða mögulegar lausnir á óvissuástandinu í Venesúela. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Kókaínsmygl og peningaþvætti

Karl og kona, af erlendum uppruna, sitja í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamáls sem teygir anga sína aftur til ársins 2017. Meira
8. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kölluðu sendiherrann heim

Ríkisstjórn Frakklands ákvað í gær að kalla sendiherra sinn í Róm heim í mótmælaskyni við gagnrýni Ítala á Emmanuel Macron Frakklandsforseta og stjórnarstefnu hans á síðustu misserum. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Leita síður til læknis

Fordómar hjá heilbrigðisstarfsfólki gera það að verkum að iðkendur í hnefaleikum hér á landi leita síður til læknis vegna meiðsla. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð

Leituðu týndrar konu

Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu við umfangsmikla leit að konu sem saknað var í Skaftafelli frá því um miðjan dag í gær. Áður höfðu björgunarsveitir frá Árnessýslu til Vopnafjarðar verið kallaðar til leitar. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Litríkt ský gnæfði yfir Grafarvoginn

Það var fallegt um að litast í höfuðborginni í gær. Þetta litríka og volduga ský gnæfði yfir Gullinbrúna í Grafarvoginum. Áfram má búast við þurru og björtu veðri á Suður- og Vesturlandi í dag en lítillega kólnar. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Lægst meðal norrænna háskóla

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Fyrir 10 árum var Landspítalinn í efsta sæti norrænna háskólaspítala varðandi fjölda tilvitnana í vísindagreinar sem tengdust spítalanum. Fjöldi tilvitnana segir til um áhrif greinanna og skiptir miklu máli. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Lögðu til öll rúmin á nýju hjúkrunarheimili

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það var ekki meiningin að þetta yrði borið á torg. Það var alveg nóg að almættið vissi af þessu,“ segir Guðmundur Ásgeirsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Nesskips, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Lögfræðingurinn sem fór í trésmíðina

Ef mínir menn í Liverpool vinna Bournemouth á morgun væri það frábær afmælisgjöf. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Mæta fordómum lækna

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Dæmi eru um að hnefaleikaiðkendur á Íslandi sleppi því að leita sér heilbrigðisaðstoðar í kjölfar meiðsla vegna fordóma í garð íþróttarinnar frá heilbrigðisstarfsfólki. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð

Náðu samningi fyrir 700 milljónir

Skúli Halldórsson sh@mbl.is „Í þessu felst klár gæðastimpill fyrir okkur,“ segir Eiríkur S. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Spottar leika lög eftir Vreeswijk og fleiri

Hljómsveitin Spottarnir verður í Norræna húsinu í kvöld og annað kvöld, klukkan 20, með dagskrána „Cornelis Vreeswijk og fleiri góðir“. Eggert Jóhannsson og Magnús R. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Stjórnsýslu borgarinnar breytt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, formanns borgarráðs, um stjórnsýslubreytingar hjá Reykjavíkurborg. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1434 orð | 2 myndir

Stórar spurningar kalla á stór svör

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég hlakka mikið til ferðarinnar,“ segir Ed Miliband, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, en hann mun heimsækja Ísland í fyrsta sinn um helgina. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 440 orð | 4 myndir

Út fyrir ystu brún á Bolafjalli

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bolvíkingar hafa hug á að hefja sem fyrst vinnu við uppsetningu á útsýnispalli á Bolafjalli og hafa sótt um framlag úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð

Útlit fyrir 150.000 ráðstefnugesti í ár

Þorsteinn Örn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík, segir dæmi um allt að 45% vöxt í ráðstefnugeiranum í borginni milli ára 2017 og 2018. Áætlað sé að 130-140 þús. ráðstefnugestir hafi komið til landsins í fyrra. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Vilja breyta lögræðislögum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Frumvarp til laga og þingsályktunartillaga sem snúa að lögræðislögum hafa verið lögð fram á Alþingi. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Vinna að jafnaði 43,4 klst í fullu starfi

Vinnutími fólks í fullu starfi á vinnumarkaði var að jafnaði langur á seinustu mánuðum seinasta árs skv. nýbirtum niðurstöðum úr Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar. Meira
8. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Víkingar á setningu Vetrarhátíðar

Vetrarhátíð var sett í gærkvöld í átjánda sinn. Hátíðin fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins í dag og á morgun. Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2019 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Glæsilegar nafnabreytingar

Meirihluti borgarstjórnar samþykkti í gær glæsilega endurskipulagningu borgarkerfisins. Meira
8. febrúar 2019 | Leiðarar | 358 orð

Síbrotaborg

Borgin braut lög til að auka líkur vinstri manna á að hanga á meirihlutanum Meira
8. febrúar 2019 | Leiðarar | 329 orð

Svo dæmi sé nefnt

Ófullir fara yfir strikið líka Meira

Menning

8. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 338 orð | 1 mynd

120 viðburðir í 53 söfnum á Safnanótt

Safnanótt á Vetrarhátíð er í kvöld, en þá verða 53 söfn á höfuðborgarsvæðinu opin fyrir gesti og gangandi frá kl. 18-23. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með áherslu á óhefðbundna viðburði og að veita gestum nýja sýn á söfnin. Meira
8. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 653 orð | 2 myndir

Andlit norðursins

Leikstjórn: Joe Penna. Handrit: Joe Penna og Ryan Morrisson. Aðalleikarar: Mads Mikkelsen og María Thelma Smáradóttir. Ísland og Bandaríkin, 2018. 97 mín. Meira
8. febrúar 2019 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Brúðkaup Fígarós sýnt í Þjóðleikhúsinu í haust

Íslenska óperan mun frumsýna gamanóperuna Brúðkaup Fígarós eftir Mozart á stóra sviði Þjóðleikhússins 7. september næstkomandi og ríkir mikil eftirvænting í herbúðum Íslensku óperunnar og Þjóðleikhússins, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
8. febrúar 2019 | Myndlist | 206 orð | 1 mynd

Hringur, ferhyrningur, lína

Sýning á verkum eftir myndlistarkonuna Eyborgu Guðmundsdóttur (1924-1977) verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag, föstudag, klukkan 17 og er opnun sýningarinnar á dagskrá Safnanætur. Meira
8. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Hvatvísi að skilja Harald eftir heima

Við höfum fengið frost og snjó en svo virðist sem geðvondar lægðir, sem gengið hafa yfir okkur, hafi verið færri í vetur en undanfarin ár; alltént man ég ekki eftir því að fréttamenn sjónvarpsstöðvanna hafi hent sér út í bálið í beinni útsendingu fyrr... Meira
8. febrúar 2019 | Leiklist | 1298 orð | 2 myndir

Í leit að samastað

Eftir Andreu Elínu Vilhjálmsdóttur, Köru Hergils og Maríu Thelmu Smáradóttur. Leikstjórn og dramatúrgía: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir og Kara Hergils. Leikmynd og búningar: Eleni Podara. Meira
8. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Kuldi, kubbar og hátíðir

Arctic Bandarísk-íslensk kvikmynd með Mads Mikkelsen og Maríu Thelmu Smáradóttur í aðalhlutverkum. Sjá dóm hér til hliðar. The Lego Movie 2 Framhald hinnar vinsælu Legó-myndar. Meira
8. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 725 orð | 3 myndir

Lof mér að falla með 12 tilnefningar

Kvikmyndin Lof mér að falla eftir Baldvin Z hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár, samtals 12. Myndin er tilnefnd sem kvikmynd ársins, fyrir leikstjórn og handrit. Meira
8. febrúar 2019 | Myndlist | 391 orð | 1 mynd

Upphafinn heimur

Andsetning nefnist sýning myndlistar- og samstarfskvennanna Önnu Hallin og Olgu Bergmann sem opnuð verður kl. Meira
8. febrúar 2019 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Verk frá Beirút

Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout er yfirskrift sýningar sem verður opnuð í Listasafni Íslands í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20 og er opnunin á dagskrá Safnanætur. Meira

Umræðan

8. febrúar 2019 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Alþjóðaflugvöllur kallar á hátæknisjúkrahús

Eftir Benedikt V. Warén: "Það má varla skipta um þvottaefni á almenningssalerni án þess að gera um það áhættumat. Hvar er aðgengilegt áhættumat fyrir Reykjavík og nágrenni?" Meira
8. febrúar 2019 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Bæn fyrir þeim sem glíma við krabbamein

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Svo bara andvörpum við í von til þín, því við vitum ekki um hvað við eigum að biðja, finnum ekki réttu orðin en treystum því að þú munir vel fyrir sjá" Meira
8. febrúar 2019 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Í vinnu hjá kaupmönnum

Það var undarleg tilfinning, ef einhver man það, að koma í fyrsta sinn í kjörbúð. Átti að ryðjast í hillurnar, grípa vörurnar, sí svona, og eiga á hættu að fella allt um koll og eyðileggja nosturlega uppröðun í búðinni? Meira
8. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1038 orð | 2 myndir

Jóni Baldvin svarað

Eftir Helga Seljan og Sigmar Guðmundsson: "Aldís styður mál sitt gögnum, svo sem sjúkraskýrslum, læknisvottorðum, lögregluskýrslum og skráningu, og svo sendiráðspappírum. Viðtalið við hana átti því fullt erindi við almenning." Meira
8. febrúar 2019 | Pistlar | 364 orð | 1 mynd

Lói skapar gjaldeyristekjur

Íslensk tónlist hefur notið mikillar velgengni bæði hérlendis sem erlendis. Grunnurinn að þeirri velgengni er metnaðarfullt tónlistarnám um allt land í gegnum tíðina, sem oftar en ekki er drifið áfram af framsýnu hugsjónafólki. Meira
8. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn beinir athygli að ESB

Eftir Björn Bjarnason: "Ólíklegt er að efnt verði til baráttufundar 16. júlí 2019 þegar rétt tíu ár verða liðin frá því að alþingi samþykkti ESB-aðildarumsóknina." Meira
8. febrúar 2019 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Tvö áramótaskaup Sjónvarps

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Í lögum um Ríkisútvarpið segir að það skuli í starfsháttum sínum ábyrgjast að sanngirni og hlutlægni sé gætt." Meira
8. febrúar 2019 | Aðsent efni | 586 orð | 3 myndir

Þingmenn á hringferð

Eftir Bjarna Benediktsson, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur: "Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja nú í sameiginlega hringferð til um 50 byggðarlaga til þess að hitta fólk á heimavelli og ræða það sem skiptir máli á hverjum stað og fyrir landið allt." Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2056 orð | 1 mynd

Ásta Sigmarsdóttir

Ásta fæddist á Breiðabóli á Svalbarðsströnd 3. nóvember 1925. Hún lést á heimili sínu í Lögmannshlíð á Akureyri 29. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Sigmar Bergvin Benediktsson, íshússtjóri á Svalbarðsströnd, f. 25.11. 1903, d. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

Bjarnveig Karlsdóttir

Bjarnveig Karlsdóttir fæddist 22. janúar 1933 í Böðvarsholti í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hún lést á Sólvangi hjúkrunarheimili 27. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Kristrún Þórarinsdóttir, f. 10. desember 1910 á Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð,... Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2269 orð | 1 mynd

Eygló Bogadóttir

Eygló Bogadóttir fæddist 11. desember 1945 á Djúpavogi. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 31. janúar 2019. Móðir hennar var Guðleif Magnúsdóttir, f. 12. nóvember 1918, d. 6. mars 2006, og faðir hennar var Bogi Steingrímsson, f. 18. júní 1922, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2282 orð | 1 mynd

Gerða Halldórsdóttir

Gerða Halldórsdóttir fæddist á Hólmum við Reyðarfjörð 5. október 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 31. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Guðnason, f. 21.1. 1897, og Ragnheiður Haraldsdóttir, f. 13.2 1898. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Gylfi Guðmundsson

Gylfi Guðmundsson fæddist 27. september 1932. Hann lést 28. janúar 2019. Útför Gylfa fór fram 6. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Haraldur Þór Þórarinsson

Haraldur Þór Þórarinsson (Halli í Turninum) fæddist í Vestmannaeyjum 29. mars 1953. Hann andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 18. janúar 2019. Foreldrar hans voru Guðríður Haraldsdóttir (Dæja), f. 2. október 1917, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 21. júlí 1931. Hún lést 18. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Baldvin Sigurðsson og Indíana Kristjánsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 6309 orð | 1 mynd

Jónína Helga Þórólfsdóttir

Jónína Helga Þórólfsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 8. janúar 1971. Hún lést á líknardeild Landspítalans 27. janúar 2019. Foreldrar hennar eru Þorbjörg Júlíusdóttir, f. 24. mars 1944, og Þórólfur Magnússon, f. 24. mars 1935. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Jón Pétur Pétursson

Jón Pétur Pétursson fæddist 5. mars 1934. Hann lést 29. janúar 2019. Útför Jóns Péturs fór fram 7. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2138 orð | 1 mynd

Kristrún Pálsdóttir

Kristrún Pálsdóttir fæddist í Fjallsseli, Fellum, Norður-Múlasýslu 21. ágúst 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Páll Eyjólfsson, f. 30. mars 1919, d. 25. febrúar 1966, og Sigríður Einarsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Páll Sveinsson

Ingvar Páll Sveinsson fæddist 2. apríl 1944 á Sléttu í Fljótum í Skagafirði. Hann lést 27. janúar 2019. Foreldrar hans voru Kristín Þorbergsdóttir, f. 9.12. 1915, d. 26.10. 1999, og Sveinn Pálsson, f. 15.8. 1903, d. 28.7. 1992. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Sigrún Hólmgeirsdóttir

Sigrún Hólmgeirsdóttir fæddist á Hellulandi í Aðaldal 2. ágúst 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans 22. janúar 2019. Sigrún var þriðja af fimm börnum þeirra hjóna Hólmgeirs Stefánssonar og Þorbjargar Árnadóttur. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 5523 orð | 1 mynd

Steinunn Þóra Sigurðardóttir

Steinunn Þóra Sigurðardóttir fæddist 9. júní 1945 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Dýrleif Ármann kjólameistari, f. 19. desember 1915, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2350 orð | 1 mynd

Þóra C. Óskarsdóttir

Þóra C. Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 24. apríl 1940. Hún lést á Landspítala Fossvogi 26. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Óskar Einarsson læknir, f. 13. maí 1893, d. 20. mars 1967, og Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir lyfsali, f. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Ferðaþjónustufyrirtækið Icelandair Group tapaði 55,6 milljónum...

Ferðaþjónustufyrirtækið Icelandair Group tapaði 55,6 milljónum bandaríkjadala á árinu 2018, eða 6,7 milljörðum íslenskra króna, samanborið við 37,5 milljóna dala hagnað árið á undan, eða 4,5 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira
8. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Hagnaður LÍ 19,3 milljarðar króna

Hagnaður Landsbankans fyrir árið 2018 nam 19,3 milljörðum króna, en til samanburðar var hagnaður á árinu 2017 19,8 milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Meira
8. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 516 orð | 3 myndir

Leikvöllurinn annar á vefnum

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira

Daglegt líf

8. febrúar 2019 | Daglegt líf | 731 orð | 5 myndir

Minn eigin leiðarvísir um heiminn

Steindi jr. vissi lítið um heiminn þegar hann lagði af stað. Hann gaf út bók um það skemmtilega. Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2019 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 d4 5. 0-0 c5 6. d3 Rc6 7. e3 Bd6 8...

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 d4 5. 0-0 c5 6. d3 Rc6 7. e3 Bd6 8. exd4 cxd4 9. Ra3 0-0 10. Rc2 e5 11. b4 Rxb4 12. Rxb4 Bxb4 13. Rxe5 Bc3 14. Hb1 Da5 15. Bf4 He8 16. Hb5 Dxa2 17. Bxb7 Hb8 18. Bd5 Be6 19. Bxe6 fxe6 20. Hxb8 Hxb8 21. Rg4 Hf8 22. Meira
8. febrúar 2019 | Í dag | 137 orð

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
8. febrúar 2019 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

80 ára

Gísli Magnússon, múrari og skíðamaður, er áttræður í dag. Hann fagnar tímamótunum með fjölskyldu sinni og verður að heiman. Hér er hann ásamt einni fremstu skíðakonu heims, Annemarie Pröll, á góðri stundu í... Meira
8. febrúar 2019 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Bresku tónlistarverðlaunin 1983

Á þessum degi árið 1983 voru BRIT-verðlaunin afhent í London. Bítillinn Sir Paul McCartney var valinn besti söngvarinn og Kim Wilde besta söngkonan. Hljómsveitin Dire Straits þótti besta breska hljómsveitin og Yazoo voru nýliðar ársins. Meira
8. febrúar 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Edda Hrund Austmann

40 ára Edda er Reykvíkingur, söngkona og markaðsfræðingur og starfar sjálfstætt. Maki : Gunnar Ingi Jóhannsson, f. 1979, hæstaréttarlögmaður. Börn : Líf, f. 2010, Saga, f. 2012, Vaka, f. 2013, og Hrói, f. 2107, stjúpsonur er Karel, f. Meira
8. febrúar 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Guðrún Hrefna Kolbeinsdóttir

30 ára Guðrún er Keflvíkingur en býr í Grindavík. Hún er flugvirki og vinnur hjá Icelandair. Maki : Björn Olsen Daníelsson, f. 1986, flugvirki hjá Icelandair. Börn : Bjarki Aran, f. 2015, og Arnar Þór, f. 2017. Foreldrar : Kolbeinn Jóhannesson, f. Meira
8. febrúar 2019 | Í dag | 254 orð

Hrafninn, ævitíminn og syndirnar

Launað fyrir hrafninn,“ segir Ólafur Stefánsson á Leir: Nú líður á vetur og lengjast sé dag langt út í himinsins bláma. Þá vert er og kjörið að kveða einn brag, um krumma með gargið sitt ráma. Meira
8. febrúar 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hulda Mýrdal Gunnarsdóttir

30 ára Hulda er Reykvíkingur, með BS-próf í sálfræði og er í framhaldsnámi í hagnýtri menningarmiðlun og kynfræði. Maki : Hildur Þóra Sigurðardóttir, f. 1986, forstöðukona í frístundamiðstöðinni Kringlumýri. Foreldrar : Gunnar Mýrdal, f. Meira
8. febrúar 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Skipbrot er það er skip strandar eða ferst . Því stenst ekki að fjöldi muna hafi „fundist í mörg hundruð ára skipbroti“. Munirnir hafa fundist í flaki skips sem beðið hafði skipbrot , þ.e. skipsflaki . Meira
8. febrúar 2019 | Árnað heilla | 598 orð | 3 myndir

Náttúruverndar- og náttúruvísindamaður

Eyþór Haraldur Einarsson fæddist 8. febrúar 1929 í Neskaupstað. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1949 og lauk mag. scient-prófi í náttúrufræði frá háskólanum í Kaupmannahöfn 1958. Meira
8. febrúar 2019 | Fastir þættir | 163 orð

Norskir tveir. V-NS Norður &spade;Á62 &heart;73 ⋄D96 &klubs;D10742...

Norskir tveir. V-NS Norður &spade;Á62 &heart;73 ⋄D96 &klubs;D10742 Vestur Austur &spade;K10954 &spade;D87 &heart;G865 &heart;D9 ⋄1083 ⋄KG4 &klubs;9 &klubs;G8653 Suður &spade;G3 &heart;ÁK1042 ⋄Á752 &klubs;ÁK Suður spilar 3G. Meira
8. febrúar 2019 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Sigursæll árið 2015

Grammy-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á þessum degi fyrir fjórum árum. Breski sálarsöngvarinn Sam Smith var stjarna kvöldsins og hlaut fern verðlaun á hátíðinni. Meira
8. febrúar 2019 | Árnað heilla | 213 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Jensína Guðmundsdóttir 90 ára Eyþór Einarsson Finnbogi Guðmundsson Jón Fr Sigvaldason 80 ára Gísli Magnússon Guðlaug Björnsdóttir Hafsteinn Bragi Pálsson Sigríður Alfh Guðmundsd. 75 ára Guðlaug H. Meira
8. febrúar 2019 | Árnað heilla | 333 orð | 1 mynd

Valgerður Sólnes

Valgerður Sólnes lauk BA í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands 2007, mag.jur. frá sömu deild 2009 og LL.M.-gráðu frá Fordham Law School 2010. Meira
8. febrúar 2019 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverji

Þurfum við allt og hvenær eigum við nóg? Slíkum spurningum er ekki auðvelt að svara. Víkverji hefur í gegnum tíðina lagt metnað sinn í að svara áleitnum spurningum og mun halda því áfram. Meira
8. febrúar 2019 | Í dag | 19 orð

Þannig skuluð og þið álíta sjálf ykkur vera dáin frá syndinni en lifandi...

Þannig skuluð og þið álíta sjálf ykkur vera dáin frá syndinni en lifandi Guði í Kristi Jesú. (Rómverjabréfið 6. Meira
8. febrúar 2019 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. febrúar 1929 Rúmlega tvítugur Skagfirðingur, Stefán Guðmundsson, sló í gegn þegar hann söng Ökuljóð (Áfram veginn) með Karlakór Reykjavíkur í Nýja bíói. Meira

Íþróttir

8. febrúar 2019 | Íþróttir | 406 orð | 4 myndir

Aldrei vafi í Njarðvík

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvíkingar lönduðu öðrum sigri sínum í röð í Dominos-deild karla þegar þeir fengu Grindvíkinga í heimsókn í gærkvöldi, lokatölur 94:65. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 891 orð | 2 myndir

„Þetta er mín besta leiktíð“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hauki Helga Pálssyni hefur gengið flest í hag á sinni fyrstu leiktíð með Nanterre. Ökklameiðsli hafa reyndar angrað hann síðan í september en þrátt fyrir það er Haukur í stóru hlutverki hjá liði sem er í 3. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Grindavík 94:65 Þór Þ. &ndash...

Dominos-deild karla Njarðvík – Grindavík 94:65 Þór Þ. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Ekki meir Geir! Þetta er fræg fyrirsögn sem birtist hér í þessu ágæta...

Ekki meir Geir! Þetta er fræg fyrirsögn sem birtist hér í þessu ágæta blaði fyrir nokkrum árum og hefur af og til „dúkkað“ upp við ýmis tækifæri. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla FH U – Stjarnan U 31:26 Staðan: Fjölnir...

Grill 66 deild karla FH U – Stjarnan U 31:26 Staðan: Fjölnir 121101356:29722 Valur U 11722332:27016 Haukar U 11713283:26315 HK 11524292:29712 Þróttur 11524331:31112 FH U 12525338:35812 Víkingur 11515285:29911 Stjarnan U 12318332:3717 ÍR U... Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Gæti tapað stigum

Cardiff City gæti misst stig í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ef félagið greiðir ekki kröfur franska liðsins Nantes fyrir sóknarmanninn Emiliano Sala. Þetta er álit sérfræðings í íþróttalögum en breskir fjölmiðlar greina frá þessu. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur – ÍR 18.30 Sauðárkrókur: Tindastóll – Stjarnan 20.15 1. deild karla: Stykkishólmur: Snæfell – Höttur 19.15 Hveragerði: Hamar – Sindri 19.15 Höllin Ak. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild: Stjarnan – Valur 0:3 Elín Metta Jensen...

Lengjubikar kvenna A-deild: Stjarnan – Valur 0:3 Elín Metta Jensen 41., 83., Guðrún Karítas Sigurðardóttir 79. Reykjavíkurmót kvenna HK/Víkingur – Fylkir úrslit bárust ekki *Valur 12, Fylkir 6, HK/Víkingur 4, Fjölnir 4, KR 3, Þróttur R. 3. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 523 orð | 4 myndir

Meistararnir í klandri

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Uppgangur Hauka í Dominos-deild karla í körfubolta hélt áfram í gærkvöld er liðið vann Íslandsmeistara KR á heimavelli, 83:74. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Sautjándi sigur Kiel

Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltaliðinu Kiel eru algjörlega óstöðvandi en Kiel vann í gærkvöld 17. sigur sinn í röð í þýsku deildinni þegar það hafði betur gegn Göppingen á útivelli, 29:25. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Sá þriðji í fyrstu deild

Þrír Íslendingar verða við stjórnvölinn hjá liðum í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla út keppnistímabilið eftir að Hannes Jón Jónsson var í gær ráðinn þjálfari SG BBM Bietigheim. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 595 orð | 3 myndir

Skotin rötuðu rétta leið í sjávarloftinu

15. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Díana Dögg Magnúsdóttir kunni vel við sig í sjávarloftinu á bernskuslóðunum í Vestamannaeyjum á mánudagskvöldið þegar hún kom þangað með samherjum sínum í handknattleiksliði Vals. Meira
8. febrúar 2019 | Íþróttir | 408 orð | 4 myndir

* Valdís Þóra Jónsdóttir lék í nótt annan hringinn á Vic Open-golfmótinu...

* Valdís Þóra Jónsdóttir lék í nótt annan hringinn á Vic Open-golfmótinu á LPGA-mótaröðinni í Viktoríufylki í Ástralíu. Hún hóf keppni laust fyrir klukkan 22 í gærkvöld að íslenskum tíma, eða skömmu fyrir níu á föstudagsmorgni að staðartíma. Meira

Ýmis aukablöð

8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

10

Jens Garðar Helgason hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis. Hann ræðir við 200 mílur um... Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

16

Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir segir mikilvægt fyrir stjórnvöld og fyrirtæki í sjávarútvegi að halda áfram að styðja við... Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

24

Serge Nengali Kumakamba, sigurvegari Hnakkaþonsins síðustu tvö ár, talar um notkun gervigreindar við sölu og markaðssetningu... Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

4

Slippurinn á Akureyri hefur samið við norsku skipasmíðastöðina Vard um smíði á millidekki fyrir nýjan... Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

8

Breski fjárfestirinn Mark Holyoake segir frá þróun og örum vexti Iceland Seafood International, en hann hætti stjórnarsetu fyrr í... Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 271 orð | 2 myndir

Breytingar Samskipa gefið góða raun

Ráðist var í umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi Samskipa síðastliðið haust og hafa þær gefið góða raun. Felast breytingarnar meðal annars í því að bætt var við einu skipi, tveimur skipum skipt út fyrir stærri skip og loks var siglingakerfið endurskipulagt. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Fái betra svigrúm til uppbyggingar

Í umræðunni upp á síðkastið hafa heyrst hugmyndir um að setja ætti einhvers konar auðlindagjald á fiskeldi, svipað og gert hefur verið við útgerðirnar. Jens segir alls ekki tímabært að leggja sérstök gjöld á greinina á þessu stigi. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 59 orð

Fólkið skiptir höfuðmáli

Ingi Björn bendir á að fólkið sem skipi hvern hugmyndahóp eða fyrirtæki skipti höfuðmáli. „Góður hópur með lélega hugmynd getur gert ýmislegt. Slæmur hópur með ótrúlega góða hugmynd verður hins vegar fljótt að engu. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 147 orð | 1 mynd

Hyggja á skráningu í Kauphöllinni

Stjórn Iceland Seafood International réð Bjarna Ármannsson sem forstjóra félagsins í janúar. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 775 orð | 2 myndir

Ísland í samkeppni við Kísildalinn

Nýsköpun hefur aldrei verið mikilvægari en nú, segir Ingi Björn Sigurðsson, verkefnastjóri hjá Icelandic Startups, en fyrirtækið stendur nú fyrir viðskiptahraðlinum „Til sjávar og sveita“. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 153 orð | 1 mynd

Íslendingar geti verið stoltir af árangrinum

„Ísland á sér langa sögu hvað varðar að ná árangri í sjávarútvegi, og af því geta Íslendingar verið stoltir,“ segir breski fjárfestirinn Mark Holyoake, sem steig úr stóli stjórnarmanns Iceland Seafood International fyrr í þessari viku. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 895 orð | 1 mynd

Megum ekki missa einbeitinguna

Fjárfesting í vísindum og nýsköpun er forsenda framfara og áframhaldandi sterkrar samkeppnisstöðu íslensks sjávarútvegs, segir Hólmfríður Sveinsdóttir, doktor í matvælafræði og stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins Protis, sem... Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 296 orð | 1 mynd

Mikilvægara en áður að nýta tækifærin

Ráðstefnan „Fish Waste for Profit“ verður haldin í þriðja skipti í apríl á þessu ári, en þetta er í fyrsta sinn sem hún er aðskilin IceFish-sjávarútvegssýningunni. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 708 orð | 4 myndir

Nota gervigreind til að selja fiskinn

Sigurlið Hnakkaþonsins beislaði nýjustu tækni til að finna bestu leiðir til að koma íslenskum fiski á framfæri við unga bandaríska neytendur. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 608 orð | 2 myndir

Ný störf, ný þekking og ný verðmæti

Jens Garðar hlakkar til að fá að vinna með beinum hætti að uppbyggingu fiskeldis, enda grein sem hefur verið kröftug vítamínsprauta inn í atvinnulífið víðs vegar um landið. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1373 orð | 2 myndir

Pannan þarf að vera vel heit

Ari á Fiskfélaginu uppgötvaði það allt of seint á lífsleiðinni hvað fiskur getur verið mikill herramannsmatur. Hann gætir þess að spara ekki smjörið við eldamennskuna og leikur sér með kryddin. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 379 orð | 2 myndir

Sjóveðurfréttirnar halda enn gildi sínu

Sjóveðurfréttir hafa frá áramótum verið lesnar klukkan 5.03 að morgni á Rás 1 í Ríkisútvarpinu, að loknum útvarpsfréttum sem sendar eru út klukkan fimm. Áður voru sjóveðurfréttirnar lesnar klukkan 4.30 en með þessum breytingum verða allir veðurfréttatímar í kjölfar útvarpsfrétta á RÚV. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 470 orð | 6 myndir

Skollin á vertíð og mikið fjör

Góður afli! Stíft er sótt á sjó frá Ólafsvík og Rifi þessa dagana. Landburður af fiski og langir dagar í vinnsluhúsum. Markaðurinn gerir miklar kröfur. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1127 orð | 1 mynd

Stígur sáttur frá borði eftir frábær ár

Breski fjárfestirinn Mark Holyoake lét í vikunni af níu ára setu í stjórn Iceland Seafood International. Hann keypti ráðandi hlut í fyrirtækinu árið 2010 og hefur tekið þátt í uppbyggingu þess og kaupum á erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum æ síðan. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 860 orð | 3 myndir

Stærsta verkefnið til þessa

Slippurinn Akureyri hefur gengið frá samningi við norsku skipasmíðastöðina Vard um smíði á millidekki fyrir nýjan togara útgerðarinnar Nergård Havfiske. Samningurinn er virði tæplega 700 milljóna króna en um er að ræða stærsta einstaka verkefnið sem norðlenska fyrirtækið hefur tekið að sér. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 832 orð | 3 myndir

Súrnun og hlýnun eru ekki góð blanda

Þær breytingar sem eru að eiga sér stað í hafinu gætu á einhverjum tímapunkti kallað á að draga þurfi töluvert úr fiskveiðum. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 43 orð | 7 myndir

Svipmyndir úr sjávarútvegi

Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsins sem og á miðunum, hvort sem er frá fréttariturum Morgunblaðsins eða þeim sem starfa í sjávarútvegi. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1108 orð | 2 myndir

Undarlegt að vilja ekki hæsta verðið

Íslenskur fiskur er í sífellt auknum mæli fluttur óunninn úr landi í gámum, án þess að unnin hafi verið úr honum nokkur verðmæti. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 75 orð

Varpi ljósi á tækifærin

Viðskiptahraðallinn mun fara fram í samstarfi við Íslenska sjávarklasann og með stuðningi IKEA á Íslandi, Matarauðs Íslands, HB Granda og Landbúnaðarklasans. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 2441 orð | 6 myndir

Vindhviða hvolfir Eddu skammt frá landi

Á árunum 1950-1975 unnu björgunarmenn við strendur Íslands mörg frækileg afrek – en engu að síður fórst fjöldi sjómanna á þessum árum. Í bókinni Þrautgóðir á raunastund 1950-1975 eftir Steinar J. Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 24 orð

Þeir sem björguðust

Guðjón Illugason skipstjóri, Guðmundur Á. Guðmundsson stýrimaður, Ingvar Ívarsson matsveinn og hásetarnir Guðjón Ármann Vigfússon, Guðmundur Ólafsson, Ágúst Stefánsson, Óskar Vigfússon og Bjarni... Meira
8. febrúar 2019 | Blaðaukar | 74 orð

Þeir sem fórust með Eddu

Sigurjón Guðmundsson 1. vélstjóri, Hafnarfirði, 34 ára; Sigurður Guðmundsson 2. vélstjóri, Hafnarfirði, 28 ára; Jósef Guðmundsson háseti, Hafnarfirði, 20 ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.