Greinar fimmtudaginn 14. febrúar 2019

Fréttir

14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

100 ára gild trygging

Guðni Einarsson gudni@mbl.is 100 ár eru liðin á morgun frá því að elsta vátryggingaskírteini íslensks tryggingafélags, sem enn er í gildi, var undirritað. Það var þegar Sjóvátryggingarfélag Íslands hf. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

60 ár frá Nýfundnalandsveðrinu

Fyrir 60 árum lenti togarinn Þorkell máni í miklum hrakningum í ofsaveðri sem geisaði á Nýfundnalandsmiðum 7. til 9. febrúar. Ísing var mikil og öllu var hent sem hægt var af ísilögðu skipinu. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Arnljótur í Mengi

Tónlistarmaðurinn Arnljótur Sigurðsson heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Samkvæmt tilkynningu verður fjölbreytt dagskrá á boðstólum. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi á Íslandi eykst

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Skráð atvinnuleysi í janúar var 3,0% og jókst um 0,3 prósentustig frá desembermánuði. Að meðaltali fjölgaði um 1.182 á atvinnuleysisskrá í janúar 2019 frá janúar 2018, en þá mældist skráð atvinnuleysi 2,4%. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Auðvelda á för á milli Norðurlanda

Samstarfsráðherrar Norðurlanda komu saman nýverið til fundar í Reykjavík þar sem samþykkt var framkvæmdaáætlun um hreyfanleika fólks á milli landa. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð

Aukið atvinnuleysi háskólafólks

Bandalag háskólamanna hefur hvatt Vinnumálastofnun til að grípa til sérstakra aðgerða til að taka á vanda háskólafólks sem er án atvinnu. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Á heimleið með fullfermi af kolmunna

Um tugur íslenskra uppsjávarskipa hefur undanfarið verið á kolmunnaveiðum á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Afli þeirra hefur glæðst síðustu daga og er Hoffellið frá Fáskrúðsfirði nú á landleið með um 1.600 tonn. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ákvörðun heilbrigðis- nefndar stendur

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hafnaði kröfu Nesfisks ehf. í Garði um ógildingu á ákvörðun heilbrigðisnefndar Suðurnesja frá 17. maí 2018 um að synja umsókn Nesfisks um endurnýjun á starfsleyfi til heitloftsþurrkunar fiskafurða. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Ástandið í Tyrklandi „yfirgengilegt“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ögmundur Jónasson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er nú staddur í Tyrklandi þar sem hann talar máli Kúrda og mannréttinda almennt, eins og hann orðar það. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð

Átti að fá hækkunina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar Lilja Björk Einarsdóttir var ráðin bankastjóri Landsbankans var kveðið á um það í ráðningarsamningi að laun yrðu endurskoðuð sama ár. Nánar tiltekið þegar launin hættu að heyra undir kjararáð. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð

Bílaleigunni Procar vísað úr SAF

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa vísað bílaleigunni ProCar ehf. úr samtökunum og fara fram á eftirlitsúttekt til að eyða óvissu um sölu notaðra bílaleigubíla. Meira
14. febrúar 2019 | Innlent - greinar | 312 orð | 1 mynd

Dansa eins og á síðustu öld

Þáttarstjórnendur Ísland vaknar gleyma því stundum að þau eru í beinni sjónvarpsútsendingu á meðan á þættinum stendur. Hlustendur hafa undanfarið hæðst að danshæfileikum Jax og Ásgeirs en Kristín Sif hefur reynt að hjálpa þeim, með takmörkuðum árangri þó. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Dauðar langvíur í hrönnum valda áhyggjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Dauði langvíu í þúsundavís í Norðursjó veldur vísindamönnum í Hollandi og víðar áhyggjum og heilabrotum. Fuglarnir virðast hafa drepist úr hungri og skýringa hefur meðal annars verið leitað í mengun í sjónum. Niðurstöður krufninga ættu að liggja fyrir fljótlega og þá fást væntanlega skýringar á orsökunum. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Dýrkeyptur reykur á þorrablóti

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn er ábyrgt fyrir því að greiða 3.000 kr. danskar, um 55.000 kr. íslenskar, vegna útkalls slökkviliðs á þorrablót félagsins á dögunum. Gjaldið er 6.000 kr. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1146 orð | 2 myndir

Eitthvað er að í hafinu

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð

Eldey kaupir meirihluta í Dive.is

Fjárfestingarfélagið Eldey TLH hf. hefur fest kaup á 51 prósents hlut í Sportköfunarskóla Íslands, Dive.is. Fyrirtækið gerir út köfunarferðir í Silfru á Þingvöllum. Meira
14. febrúar 2019 | Innlent - greinar | 461 orð | 2 myndir

Fyrstu hjálpar (s)lögin

Á hverju ári velur Rauði krossinn skyndihjálparmann ársins og er tilgangurinn með tilnefningu til skyndihjálparmanns ársins að vekja athygli almennings á mikilvægi skyndihjálpar og hvetja sem flesta til að vera undir það búnir að veita hjálp á vettvangi slysa og veikinda. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Hafsteinn í konungsríki himbrimans

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hafsteinn Björgvinsson hefur unnið við vatnsbólin í Heiðmörk frá 1984 og fylgst vel með dýralífinu á svæðinu síðan. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hari

Andstæður Fagurgræn jurt virtist þrífast vel í ísnum um hávetur, en þegar betur var að gáð reyndist jurtin sú vera manngerð, úr plasti og á valdi vindsins kalda er næddi um... Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hugarflug Listaháskólans í dag og á morgun

Hugarflug, árleg ráðstefna Listaháskóla Íslands, stendur í dag og á morgun. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1067 orð | 6 myndir

Hækkun hluti af ráðningarsamningi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bankaráð Landsbankans hefur árum saman bent á að laun bankastjóra bankans þyrftu að vera samkeppnishæf. Misbrestur hafi orðið á þessu meðan launin heyrðu undir kjararáð á árunum 2009 til 2017. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | 3 myndir

Í góðum selskap í fjöruborðinu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti ein selafjölskylda hefur haldið til á skeri einu í grennd við Eiðsvík í vetur og glatt auga vegfarenda sem ganga meðfram ströndinni. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Karlmenn lengur sprækir hér en konur

Íslendingar eru ofarlega á blaði yfir þær Evrópuþjóðir þar sem íbúar geta reiknað með að búa lengi við góða heilsu. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Laun bæjarfulltrúa lækkuð

Samþykkt var einróma í bæjarstjórn Kópavogs í fyrradag að lækka laun bæjarstjórnarfulltrúa um 15%, eða sem nemur 53.094 krónum. Fara laun fulltrúanna því úr 353.958 krónum í 300.864 krónur. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 994 orð | 5 myndir

Líkan af fyrsta þilskipi Ólafsfirðinga

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Læknar gera athugasemdir við frumvarp

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Læknafélag Íslands gerir athugasemdir við tvö ákvæði í frumvarpi til umferðarlaga, 52. og 64. grein frumvarpsins, en að læknum er vikið í báðum þessum greinum. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Metri skildi að flugvél og tæki

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks á Reykjavíkurflugvelli 11. janúar 2018. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Okkar gæðastundir

Allir hafa skoðanir á mat og neyslumynstrið breytist hratt. Mér finnst þetta skemmtilegur starfsvettvangur og svo finnst mér líka gaman að stússast í eldhúsinu hér heima við allskonar tilraunastarfsemi,“ segir Gunnar B. Meira
14. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Sagður mesti eiturlyfjabarón allra tíma

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kviðdómur í New York hefur fundið mexíkóska eiturlyfjabaróninn Joaquín Guzmán sekan um stórfellt fíkniefnasmygl til Bandaríkjanna og búist er við að hann verði dæmdur í lífstíðarfangelsi í júní. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Saltkaramellukaka með rjómaostakremi

Fallegar kökur standa ávallt fyrir sínu og prýða hvaða veisluborð sem er. Hér erum við með meistarastykki úr smiðju Lindu Ben en hér leikur hún sér með saltkarmellubragðið sem kemur ótrúlega vel út. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1696 orð | 7 myndir

Sjóferðin sem aldrei gleymist

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Togarinn Þorkell máni RE 205, lagði af stað með 32 skipverja til karfaveiða á Nýfundnalandsmið 29. janúar 1959. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Snjóblásari hreinsar Suðurlandsveg við Bláfjallaafleggjara

Veðrið á Suðvesturlandi var afar fallegt í gær. Sólin lét sjá sig og gerði heiðarlega tilraun til að bræða snjóinn sem hefur fallið í vetur. Hins vegar dugar sólin ein ekki alltaf til að greiða vegi landsins eins og sjá má á myndinni. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 841 orð | 4 myndir

Stíft er sótt á Sighvati

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skipverjar á Grindavíkurbátnum Sighvati GK 57 sem Vísir hf. gerir út hafa rótfiskað að undanförnu og slegið met. Meira
14. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Stoltir af breyttri bjórmenningu hér

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum að fá algjörlega mögnuð brugghús í heimsókn til okkar. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Strætó býður út kaup fimm vagna sem ganga fyrir vetni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Strætó er að bjóða út kaup á fimm strætisvögnum sem ganga fyrir vetni. Þeir munu væntanlega verða teknir í notkun undir lok árs eða í byrjun þess næsta og leysa þá af hólmi elstu dísilbíla fyrirtækisins. Meira
14. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Telja stefna í þingkosningar á Spáni

Stjórnmálaskýrendur á Spáni telja að Pedro Sánchez, forsætisráðherra landsins, boði til þingkosninga eftir að fjárlagafrumvarp stjórnarinnar var fellt á þinginu í Madríd í gær. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Tilboð SA um lausn til skoðunar

Magnús Heimir Jónasson Hjörtur J. Guðmundsson Ómar Friðriksson Samtök atvinnulífsins (SA) lögðu fram tilboð á fundi ríkissáttasemjara í gær til lausnar kjaradeilu samtakanna við VR, Eflingu, Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Grindavíkur. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Vefur um ferðalög og útivist á mbl.is

Nýr ferðavefur hefur verið opnaður á mbl.is og mun fjalla um allt sem tengist útivist og ferðalögum hérlendis og erlendis. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 865 orð | 4 myndir

Vinnum LA aftur – eða alls ekki

Á vettvangi Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Vinnum LA!“ voru hvatningarorðin á spjöldum sem veifað var og sungin voru á áhorfendapöllunum á leik gömlu erkifjendanna, Boston Celtics og Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltadeildinni í TD Garden í Boston. Þetta eru slagorðin sem notuð hafa verið í áratugi þegar íþróttaliðin í Boston hafa tekið á móti liðum frá borg englanna. Að þessu sinni var endurbætt útgáfa af slagorðinu notuð, „Vinnum LA – aftur“ og var með því væntanlega verið að vísa til sigurs New England Patriots á Los Angeles Rams í leiknum um Ofurskálina í NFL-deild ameríska fótboltans nokkrum dögum fyrr. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár í skugga dauðadóms

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
14. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þrjú skip leita loðnu

Ákveðið hefur verið að veiðiskipin Ásgrímur Halldórsson frá Hornafirði og grænlenska skipið Polar Amaroq haldi í dag til loðnuleitar ásamt rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2019 | Leiðarar | 421 orð

40 ára einsemd

Íranska byltingin bjó til útlagaríki Meira
14. febrúar 2019 | Leiðarar | 268 orð

Biskup bregst við frumvarpi

Frumvarp um fóstureyðingar má ekki samþykkja óbreytt Meira
14. febrúar 2019 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Nóg komið

Á fyrirsjáanlegum tíma, þegar kjaradeilur hafa lamað marga þætti viðskipta vegna óvissu, birtust „fréttir“ af útgjöldum við matarkörfur nágrannalanda, og þó vart hægt að tala um útgjöld, því í þessum aldingörðum Paradísar var flest ókeypis... Meira

Menning

14. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 228 orð | 1 mynd

Davíð Þór og Benedikt fá Hörpu fyrir Konuna

Davíð Þór Jónsson tónskáld og Benedikt Erlingsson leikstjóri hlutu Hörpu, Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2019, fyrir tónlistina í kvikmyndinni Kona fer í stríð , þegar verðlaunin voru afhent í níunda sinn í norrænu sendiráðunum í Berlín á... Meira
14. febrúar 2019 | Tónlist | 1283 orð | 2 myndir

Eins góður og síðustu nóturnar

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ein helsta gítarhetja djasstónlistarinnar undanfarna áratugi, John Scofield, kemur fram einn með gítarinn á tónleikum í Salnum í Kópavogi á sunnudagskvöldið kemur, 17. febrúar, klukkan 20. Meira
14. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Framúrskarandi og vonandi framhald

Fátt er skemmtilegra en að lesa framúrskarandi skáldsögu eða horfa á framúrskarandi sjónvarpsþætti og bíómyndir. Ákveðið tómarúm myndast oft að lestri loknum eða þegar þáttaröðinni lýkur. Söguhetjurnar hafa enda orðið vinir manns margar hverjar. T.d. Meira
14. febrúar 2019 | Tónlist | 859 orð | 2 myndir

Gefur skít í alvarleikann

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarkonan Steinunn Eldflaug Harðardóttir, sem gengur undir listamannsnafninu DJ Flugvél og geimskip, gaf út nýja breiðskífu 18. janúar síðastliðinn og nefnist sú Our Atlantis! eða Okkar Atlantis! Meira
14. febrúar 2019 | Bókmenntir | 1587 orð | 2 myndir

Margbrotið lífshlaup

Lífssporin mín, heitir sjálfsævisaga Erlu Jónsdóttur sem kom nýverið út. Í bókinni segir Erla frá æviferli sínum, uppvextinum á Akureyri, blaðamennsku, heimilishaldi og skilnaði eftir 29 ára hjónaband. Meira
14. febrúar 2019 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

María Kjartans sýnir í RamSkram

Tenging nefnist ljósmyndasýning sem María Kjartans hefur opnað í RamSkram Galleríi á Njálsgötu 49. Sýningin er opin allar helgar til og með 10. mars. María lauk grunnnámi frá Listaháskóla Íslands 2005 og framhaldsnámi frá Glasgow School of Art 2007. Meira
14. febrúar 2019 | Tónlist | 152 orð | 2 myndir

Rappari og fiðluleikari hljóta Polarinn

Fiðluleikarinn Anne-Sophie Mutter og rapparinn Grandmaster Flash eru handhafar Polar-verðlaunanna í ár, en verðlaunin hafa verið nefnd Nóbelsverðlaun tónlistarinnar. Meira
14. febrúar 2019 | Tónlist | 74 orð | 3 myndir

Sinfóníuhljómsveit Íslands tók í vikunni á móti um 3.000 nemendum frá 30...

Sinfóníuhljómsveit Íslands tók í vikunni á móti um 3.000 nemendum frá 30 grunnskólum á þrennum skólatónleikum í Eldborg Hörpu. Meira
14. febrúar 2019 | Myndlist | 1612 orð | 3 myndir

Þarf allan þennan tíma í verkin

Á viðamikilli sýningu Guðjóns Ketilssonar í Listasafni Reyjanesbæjar má sjá Sköpunarsöguna í tímabundnu veggverki, útgáfu listamannsins á öllum Passíusálmunum og ljóð úr trjágreinum. Meira

Umræðan

14. febrúar 2019 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Að lesa eða vera læs

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Það má leiða að því líkur að læsi í víðara samhengi verði ekki síður mikilvægt en hið hefðbundna læsi fyrir atvinnulífið á komandi áratugum." Meira
14. febrúar 2019 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Annað húsnæðisúrræði sem gæti líka virkað

Eftir Magnús Axelsson: "Leið til þess gæti verið að hluti kaupverðs yrði greiddur með veðskuldabréfi, þ.e. að seljandi lánaði kaupanda hluta kaupverðs til einhverra ára." Meira
14. febrúar 2019 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Banki allra landsmanna?!

Landsbankinn hf sem er að rúmlega 98% hluta í eigu þjóðarinnar á sér aðeins um tíu ára sögu en óhætt er að segja að hún sé þyrnum stráð. Meira
14. febrúar 2019 | Velvakandi | 166 orð | 1 mynd

Bjargræði í ferðaþjónustu

Það er látið svo að allt standi og falli með ferðaþjónustunni. Hún sé það hjálpræði sem okkur hafi verið sent af forsjóninni og ef eitthvað dragi úr þá sé voðinni vís. Meira
14. febrúar 2019 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Lestur, lífsgæði og mat á færni

Eftir Arnór Guðmundsson: "Sjálfvirkur og fyrirhafnarlaus lestur er eftirsóknarverður. Lesari sem breytir bókstöfum sjálfkrafa í orð getur einbeitt sér að innihaldi textans." Meira
14. febrúar 2019 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Samgöngunefnd mótar stefnu

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Vonandi eru vinnubrögðin vísir að því sem koma skal, að nefndir Alþingis komi með afgerandi hætti að samningu laga og móti stefnu sem þar komi fram." Meira
14. febrúar 2019 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Svar við opnu bréfi Jóns Baldvins og Bryndísar Schram

Eftir Magnús Geir Þórðarson: "Fjölmiðlar eiga að vera fulltrúar almennings og í því felst að þurfa að taka á erfiðum málum." Meira
14. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1438 orð | 1 mynd

Tíminn og vatnið

Eftir Tómas I. Olrich: "Mál af þessu tagi hafa sannfært mig um að innan ESB gildi mjög takmörkuð virðing fyrir réttindum aðildarríkja, ef þau stangast á við hagsmuni hinna stærri." Meira
14. febrúar 2019 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Vörn fyrir Víkurgarð

Eftir Ólaf Ísleifsson: "Virðingu við 1000 ára grafreit Reykvíkinga og virðingu við friðhelgi Alþingis verður að sýna með öðrum hætti en að breyta reitnum í ferðamannamiðstöð." Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2918 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík 23. október 1921. Hún lést 3. febrúar 2019. Foreldrar Sigríðar voru Guðmundur Sigurjón Lúther Hermannsson frá Sæbóli, f. 17. mars 1890, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2019 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Valgerður Jóhannsdóttir

Valgerður Jóhannsdóttir var fædd á Akureyri 3. febrúar 1935. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða 6. febrúar 2019. Valgerður var dóttir hjónanna Jóhanns Indriða Valdimarssonar sjómanns, f. 30. júlí 1908, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2967 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingi Þorleifsson

Þorsteinn Ingi Þorleifsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 14. september 1989. Hann lést á Höfn í Hornafirði 6. febrúar 2019. Foreldrar hans eru Þorleifur Már Sigurðsson, f. 5. mars 1960, og Kristín Pálína Ingólfsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Landsbankalaun sögð gefa svigrúm

Löngu tímabært er orðið að vísa kjaradeilu Landssambands íslenskra verslunarmanna og Samtaka atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Pietar glæða von um líf

Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Pieta-samtakanna á Íslandi. Kristín er menntuð í viðskiptum og með LLM-próf í mannúðar- og mannréttindalögfræði. Meira

Daglegt líf

14. febrúar 2019 | Daglegt líf | 752 orð | 2 myndir

Draumarnir eru leiðin að kjarnanum

Sálgæsla með sérstöðu! Draumar í svefni endurspegla líf í vöku. Prestur í Grafarvogi vinnur með fólki í erfiðum aðstæðum og í samtölum fer hún óvenjulega leið. Meira
14. febrúar 2019 | Daglegt líf | 626 orð | 2 myndir

Fjölhæfir læknar sem leysa úr flestum vandamálum

Í dag eru 49 læknar í sérnámi í heimilislækningum á Íslandi, 16 á landsbyggðinni og 33 á höfuðborgarsvæðinu og vonandi bera heilbrigðisstofnanir og stjórnvöld gæfu til að halda áfram að styðja og styrkja framhaldsnám í heimilislækningum og stuðla þannig... Meira
14. febrúar 2019 | Daglegt líf | 241 orð | 3 myndir

Hátíðarfundur og málþing um framtíðarmál

Margt er í deiglunni í Eyjum um þessar mundir en 1. janúar síðastliðinn voru hundrað ár frá því að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi og verður þess minnst með ýmsum hætti út afmælisárið. Meira
14. febrúar 2019 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd

Kyrrstaðan skal rofin

Nú í meistaramánuði, eins og febrúar er stundum kallaður, efnir Ferðafélag Íslands til heilsuátaks fyrir þá sem vilja koma sér af stað og byrja að ganga sér til heilsubótar eftir að hafa verið lengi í kyrrstöðu eða glímt við veikindi. Meira
14. febrúar 2019 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Perlur Jóns

Jón Kr. Ólafsson dægurlagasöngvari frá Bíldudal á 60 ára sviðsafmæli um þessar mundir og í tilefni af því verða haldnir tónleikar í sal FÍH við Rauðagerði í Reykjavík á morgun föstudag 15. febrúar kl. 20:30. Meira
14. febrúar 2019 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Sköpunargleði

Leiklistarnámskeið fyrir fullorðna hefst í dag, 14. febrúar í Listdansskólanum við Engjateig. Eins og Shakespeare sagði þá er lífið leiksvið sem þýðir að þjálfun leikarans kemur sér alls staðar vel, segir í tilkynningu. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2019 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 c5 5. d5 e6 6. Bd3 Re7 7. Rge2 exd5...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 c5 5. d5 e6 6. Bd3 Re7 7. Rge2 exd5 8. exd5 Rd7 9. Rg3 Re5 10. Be2 h5 11. h3 Rf5 12. Rge4 O-O 13. O-O He8 14. He1 Rd4 15. Bg5 f6 16. Be3 Rf7 17. Dd2 f5 18. Rg3 Dh4 19. Bf1 Bd7 20. Rce2 Kh7 21. Had1 Rxe2+ 22. Meira
14. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
14. febrúar 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Fríða Brá Pálsdóttir

30 ára Fríða er frá Vík í Mýrdal en býr í Reykjavík. Hún er sjúkraþjálfari á Reykjalundi. Maki : Skarphéðinn Sæmundsson, f. 1977, barþjónn á Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Foreldrar : Páll Jökull Pétursson, f. 1959, ljósmyndari og útgefandi, bús. Meira
14. febrúar 2019 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Guðni Guðmundsson

Guðni Guðmundsson fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1925. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Helgi Guðnason, gullsmiður í Reykjavík, f. 1884, d. 1953, og Nikólína Hildur Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1885, d. 1965. Meira
14. febrúar 2019 | Fastir þættir | 178 orð

Hálfsvekktir. V-AV Norður &spade;Á876 &heart;ÁD1093 ⋄D10 &klubs;Á5...

Hálfsvekktir. V-AV Norður &spade;Á876 &heart;ÁD1093 ⋄D10 &klubs;Á5 Vestur Austur &spade;G1032 &spade;54 &heart;854 &heart;G762 ⋄872 ⋄Á964 &klubs;D92 &klubs;1083 Suður &spade;KD9 &heart;K ⋄KG53 &klubs;KG764 Suður spilar 6G. Meira
14. febrúar 2019 | Í dag | 327 orð

Hugsað til Grímseyjar

Á dögunum skrifaði Davíð Hjálmar Haraldsson í Leirinn: „Byggð í Grímsey hefur átt undir högg að sækja og barnafjölskyldur þar eru orðnar svo fáar að til vandræða horfir. Meira
14. febrúar 2019 | Í dag | 19 orð

Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt...

Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi (Jóh: 11. Meira
14. febrúar 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Bianka fæddist 17. júní 2018 í Reykjavík kl. 17.28. Hún var 49...

Kópavogur Bianka fæddist 17. júní 2018 í Reykjavík kl. 17.28. Hún var 49 cm að lengd og vó 3.550 g. Foreldrar hennar eru Iwona Natalia Zawadowska og Lukasz Majchrzak... Meira
14. febrúar 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

„Um kvöldið dundi það reiðislag yfir að kviknaði í hlöðunni. Meira
14. febrúar 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Óðinn Ásgeirsson

40 ára Óðinn er Akureyringur og býr á Aski í Eyjafjarðarsveit. Hann er kennari í Hrafnagilsskóla. Maki : Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, f. 1973, kennari í Hrafnagilsskóla. Börn : Stefanía Sigurdís, f. 1999, Ýmir Logi, f. 2007, og Þorri Páll, f. 2013. Meira
14. febrúar 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Rakel Gústafsdóttir

40 ára Rakel er Reykvíkingur og margmiðlunarhönnuður. Synir : Jökull Þór, f. 2000, og Máni Örn, f. 2002. Systkini : Gerða, f. 1973, Margrét, f. 1986, og Gústaf Hrafn, f. 1988. Foreldrar : Gústaf Gústafsson, f. 1959, d. Meira
14. febrúar 2019 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Rómantískur glaðningur

Rómantíkin svífur yfir vötnum hjá Ernu Hrönn á K100 í dag. Í samstarfi við Bryggjuna Brugghús og Veru Home ætlar hún að bjóða heppnu pari uppá glæsilegan glaðning að verðmæti 100 þúsund krónur. Meira
14. febrúar 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Tekin upp á innan við mánuði

Hin sprenghlægilega kvikmynd Wayne's World var frumsýnd í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1992. Hún hlaut lof gagnrýnenda og féllu áhorfendur fyrir klaufalegu félögunum Wayne og Garth sem leiknir voru af Mike Meyers og Dana Carvey. Meira
14. febrúar 2019 | Árnað heilla | 209 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Theódóra Ólafsdóttir 85 ára Guðrún Sigurðardóttir Málmfríður Geirsdóttir 80 ára Hilmar Viggósson Kristján Einarsson Vésteinn Ólason 75 ára Margrét Halldórsdóttir Sigrún Þóra Óskarsdóttir Unnur J. Meira
14. febrúar 2019 | Árnað heilla | 445 orð | 4 myndir

Vinnur að rafrænni útgáfu á Konungsbók

Vésteinn Ólason fæddist 14. febrúar 1939 á Höfn í Hornafirði. Hann ólst þar upp og í Villingaholtsskóla í Flóa. Vésteinn gekk í Héraðsskólann á Skógum 1953-55 og Menntaskólann að Laugarvatni 1955-59. Hann varð mag. Meira
14. febrúar 2019 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Víkverji stendur í flutningum þessa dagana. Hann hefði aldrei grunað allt umstangið sem fylgir. Það þarf að mála og það þarf að þrífa, jafnvel þótt það sé búið að þrífa, og það þarf helst að skipta út öllu og setja allt inn. Meira
14. febrúar 2019 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. febrúar 1966 Íslenskur stórkaupmaður í Danmörku, Carl Sæmundsen, gaf íslenska ríkinu húseign sína að Östervoldgade 12 í Kaupmannahöfn, sem Jón Sigurðsson forseti bjó í um langt skeið. Þar er nú Jónshús. 14. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2019 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Alfreð er í kapphlaupi við tímann

Alfreð Finnbogason er kominn í kapphlaup við tímann um að verða orðinn leikfær þegar Ísland mætir Andorra og Frakklandi í fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Arnór og Jón í Evrópudeildinni

Tveir íslenskir knattspyrnumenn eru í liðunum sem komin eru í 32 liða úrslit Evrópudeildar UEFA en fimmtán af sextán leikjum fyrri umferðarinnar fara fram í kvöld. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Átta Íslendingar keppa í Åre í dag

Íslendingarnir átta sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú stendur yfir í Åre í Svíþjóð verða allir á ferðinni í dag og keppa í fyrri grein sinni á mótinu, stórsviginu. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 314 orð | 3 myndir

* Baldur Vilhelmsson hafnaði í 10. sæti í úrslitum á snjóbretti (slope...

* Baldur Vilhelmsson hafnaði í 10. sæti í úrslitum á snjóbretti (slope style) á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

„Við leggjum allt í sölurnar“

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Eftir að fregnir bárust um að Gordon Banks, einhver frægasti markvörður...

Eftir að fregnir bárust um að Gordon Banks, einhver frægasti markvörður knattspyrnusögunnar, væri allur hefur hans verið minnst með margvíslegum hætti, í hefðbundnum fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Ekki síður hér á Íslandi en annars staðar. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Fara á hörkumót í Póllandi í mars

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra liða móti í Póllandi í síðari hluta mars. Þátttaka í mótinu verður fyrsti liður í undirbúningi landsliðsins fyrir umspilsleikina tvo í vor við Spán um sæti á HM í Japan. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Frábært tækifæri fyrir mig

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Geysisbikar kvenna Undanúrslit: Breiðablik – Stjarnan 82:103 Valur...

Geysisbikar kvenna Undanúrslit: Breiðablik – Stjarnan 82:103 Valur – Snæfell (45:42) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/korfubolti. *Sigurliðin mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll kl. 13.30 á laugardaginn. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Guðmundur í fámennum hópi

Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Ágúst Kristjánsson er með forystuna fyrir lokahringinn á Mediter Real Estate Masters-mótinu í golfi sem fram fer á PGA Catalunya-golfsvæðinu á Spáni og er hluti af Nordic Tour-atvinnumótaröðinni. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 1135 orð | 2 myndir

Illa farin en alsæl

Skíði Kristján Jónsson kris@mbl.is Hörkutólið Lindsey Vonn frá Bandaríkjunum hefur ákveðið að láta staðar numið eftir magnaðan feril í skíðabrekkunum. Vonn lauk keppnisferli sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og nældi í bronsverðlaun í bruni í sinni síðustu keppni. Ákvörðunin er tekin að læknisráði en ekki verður meira lagt á hnén sem eru orðin slitin eftir mikið álag. Vonn hefur ekki leynt vonbrigðum sínum yfir því að þurfa að hætta keppni en var alsæl með að vinna til HM-verðlauna í sinni síðustu keppni. Þótti mörgum fjölmiðlamönnum það vera viðeigandi endir enda er Lindsey Vonn sigursælasta skíðakona í sögu heimsbikarsins í alpagreinum. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 444 orð | 4 myndir

Í úrslit í fyrsta sinn

Í Laugardalshöll Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Stjarnan valtaði yfir Breiðablik í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í körfuknattleik í Laugardalshöllinni í gær 103:82. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Klopp kærður fyrir ummæli

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna ummæla sinna í kjölfarið á 1:1-jafntefli við West Ham í deildaleik í byrjun mánaðarins. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll: Stjarnan – ÍR 17.30 Laugardalshöll: KR – Njarðvík 20.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Tottenham &ndash...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Tottenham – Dortmund (1:0) Ajax – Real Madrid (0:0) *Staðan í leikjunum þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Sjá mbl.is/sport. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna HK – KA/Þór 28:29 Staðan: Valur 161222401:30926...

Olís-deild kvenna HK – KA/Þór 28:29 Staðan: Valur 161222401:30926 Fram 161213477:38025 Haukar 161015421:37921 ÍBV 16817387:40017 KA/Þór 16817381:39717 Stjarnan 16358375:41811 HK 163112334:4277 Selfoss 161213374:4404 Danmörk Aalborg –... Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Ómar markahæstur í tapi

Þrettán íslensk mörk dugðu ekki til sigurs hjá Álaborg í efstu deild danska handboltans í gær. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Bjerringbro/Silkeborg 34:33. Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason lögðu sitt af mörkum. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Tíu frá Teiti ekki nóg

Teitur Einarsson landsliðsmaður í handknattleik var í miklum ham í gærkvöld þegar Kristianstad sótti Hammarby heim til Stokkhólms í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Teitur skoraði 10 mörk úr 15 skotum fyrir sænsku meistarana. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

United og PSG kærð

Bæði Manchester United og Paris Saint-Germain hafa verið kærð af UEFA vegna hátternis stuðningsmanna liðanna á leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Old Trafford í fyrrakvöld. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Valur og Snæfell í hörkuleik

Valur og Snæfell mættust í seinni undanúrslitaleik Geysisbikars kvenna í körfuknattleik í Laugardalshöllinni í gærkvöld. Þegar blaðið fór í prentun var kominn hálfleikur og Valur með nauma forystu, 45:42, eftir fjöruga baráttu. Sjá allt um leikinn á... Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Var bókstaflega óstöðvandi

Úkraínski handknattleiksmaðurinn Ievgen Zhuk vann einstakt afrek í kappleik í efstu deild úkraínska handboltans á dögunum. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Þrettán Skotanna í enskum liðum

Þrettán leikmenn skoska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir því íslenska í Algarve-bikarnum í Portúgal um næstu mánaðamót leika nú með enskum atvinnuliðum. Meira
14. febrúar 2019 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Þrír Danir meðal efstu

Þrír Danir heimsmeistarar eru í hópi fimm bestu handknattleiksmanna Evrópu í janúarmánuði, samkvæmt kjöri EHF, Handknattleikssambands Evrópu. Meira

Viðskiptablað

14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Að framleiða bjór á erfiðum stað

Bókin Það er vel hægt að stunda viðskipti í löndum þar sem allt er löngu farið í kaldakol. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Ágúst sameinar reksturinn við PwC

PwC Ágúst Kristinsson hefur verið ráðinn endurskoðandi hjá PwC. Ágúst er löggiltur endurskoðandi og hefur að undanförnu rekið sína eigin endurskoðunarskrifstofu þar sem hann hefur sinnt ýmsum verkefnum er varða reikningsskil, ráðgjöf og endurskoðun. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Breskur vandi er ekki bara Brexit

Framleiðni vinnuafls hefur lítið aukist í Bretlandi síðasta áratuginn á meðan vöxturinn í helstu samkeppnislöndum hefur verið á milli 1 og 2 prósent og þótt óvissan sem fylgir yfirvofandi Brexit sé ekki hvetjandi til fjárfestinga fer því fjarri að hún... Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Bæta við Boeing 747 fraktflugvél í flotann

Flugrekstur Flugfélagið Atlanta mun á næstu dögum ganga frá kaupum á Boeing 747-400 fraktflugvél ef allt fer sem horfir, en lokaskoðun vélarinnar fer nú fram í Taívan. Vélin er framleidd árið 1995 og að sögn forstjóra fyrirtækisins, Baldvins M. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 104 orð | 2 myndir

Fjárfest fyrir 3 ma. síðustu ár

Fjárfestingarfélagið Eldey TLH hf. hyggur á hlutafjáraukningu á næstunni. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 834 orð | 2 myndir

Forskot kvenna á gervigreindaröld

Eftir Söru O'Connor Tæknin mun breyta vinnumarkaðinum og hugsanlega hafa þau áhrif að tilfinningagreind verði metin að verðleikum. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Hagnaður banka 20% minni

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hagnaður viðskiptabankanna þriggja dróst saman um 20% á milli ára. Hagnaður Arion banka dróst saman um 46%. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Heyrnartól sem vita hvað eyrað vill

Græjan Rétt eins og sum okkar eru nærsýn og önnur fjarsýn þá heyrum við ekki öll jafn vel. Við notum gleraugu til að sjá betur frá okkur, en grípum yfirleitt ekki til heyrnartækjanna fyrr en við heyrum varla lengur orða skil. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 2097 orð | 2 myndir

Hlutafjáraukning fyrir frekari sókn Eldeyjar

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Fjárfestingarfélagið Eldey hefur á undanförnum árum fjárfest í afþreyingartengdum ferðaþjónustufyrirtækjum. Nýjasta fjárfestingin er 51% hlutur í Sportköfunarskóla Íslands, Dive.is. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Hvenær eru of margir í vinnu hjá hinu opinbera?

Innherji getur ómögulega munað hvort það var von Mises, Rothbard eða jafnvel sjálfur Friedman sem benti á að eftir því sem ríkið stækkar fjölgar í þeim hópi sem ver vöxt ríkisins með kjafti og klóm. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

Ísland stendur betur en flestir

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Skuldastaða íslenska ríkisins er umtalsvert betri en skuldastaða OECD-ríkja. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki geta orðið leiðarljós fyrir heiminn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tilgangur með rekstri fyrirtækja er þeim Paul Polman og Valerie G. Keller hugleikinn, en þau halda erindi um málið á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands í dag. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 197 orð

Kosið um launin

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Draga má þann lærdóm af landflótta hjúkrunarfræðinga og lækna árin eftir hrun að samkeppni um vinnuafl nær þvert á landamæri. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Lampi gerður fyrir lestur af tölvuskjá

Á skrifborðið Flest okkar lesa langtum meira af skjá en af blaði. Samt hefur lýsingin í kringum tölvuskjáina okkar, snjallsímana og spjaldtölvurnar ekki aðlagast til að taka mið af því hvernig nútímamaðurinn neytir ritaðs efnis. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

LEX: Rafbílar á fleygiferð

Fjöldi rafbíla er væntanlegur á markað á þessu ári og ef til vill hefur sala bensín- og díselbíla þegar náð... Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Tugmilljóna greiðslu stolið Stjórnin ekki einróma um uppsögn 44 milljóna árslaun bankastjóra Ekki búast við sömu vöxtum Hafði frumkvæði að... Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 765 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun einkaleyfisumsókna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Svo virðist sem viðhorfsbreyting hafi orðið í atvinnulífinu og að íslensk fyrirtæki og sprotar gæti þess betur nú en áður að vernda hugverkaréttindi sín. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 1279 orð | 2 myndir

Óraunhæfir draumar um rafmyntir

Eftir Martin Wolf Rafmyntir eiga seint eftir að geta komið í stað hefðbundinna gjaldmiðla, nema þá að ríki eða seðlabankar gefi rafmyntirnar út. En þá opnast líka áhugaverðir nýir möguleikar. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Óraunhæfir rafmyntadraumar

Rafmyntir munu seint geta komið í stað ríkisgjaldmiðla. En hvað ef seðlabankarnir tækju bálkakeðjuna í sína... Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 444 orð | 1 mynd

Rafmagnsbílar: orkan leyst úr læðingi

Árið 1900 var þriðjungur allra bíla í Bandaríkjunum rafmagnsdrifinn. Það var ekki fyrr en Henry Ford tókst að fjöldaframleiða bensínbifreiðar að rafmagnsbílunum var bolað út af markaðinum. Núna eru horfur á að dæmið muni aftur snúast við. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 31 orð | 5 myndir

Samkeppni í fjármálakerfinu rædd

Fjármálaeftirlitið efndi til morgunverðarfundar um samkeppnisumhverfi fjármálakerfisins í vikunni í ljósi mikilla tæknibreytinga, nýs regluverks og fyrirhugaðra breytinga á eignarhaldi banka í eigu ríkisins. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Sádi-Arabía á svartan lista

Sjö ríkjum var bætt við á svartan lista ESB sem snýr að peningaþvætti og fjármögnun... Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Sérfræðingur á markaðssviði

Öryggismiðstöðin Stefán Atli Rúnarsson hefur verið ráðinn sérfræðingur á markaðssviði Öryggismiðstöðvarinnar. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 706 orð | 2 myndir

Styttist í rafmagnaðan línubát

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vonir standa til að rafmagns-bátur Navis geti hafið siglingar seint á næsta ári. Með því að nota rafhlöður í stað díselvélar minnkar hávaði og titringur um borð. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Til að ná góðri mynd með loðbarninu

Forritið Þó að ViðskiptaMogginn reyni að fjalla aðallega um forrit sem geta hjálpað fagfólki að ná betri tökum á verkefnum dagsins þá læðast stundum inn í þennan dálk lausnir sem einfaldlega eru svo óvenjulegar og sniðugar að það væri synd að segja ekki... Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 631 orð | 1 mynd

Tilnefningarnefndir – tilurð og tilvist

Sé litið á tilurð tilnefningarnefnda eru tvær aðferðir nefndar. Annars vegar að þær séu kosnar á hluthafafundi. Hins vegar að hluthafafundur feli stjórn að setja saman tilnefningarnefnd. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 611 orð | 2 myndir

Tíu bátar á leiðinni frá Trefjum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Skipasmíðastöðin Trefjar í Hafnarfirði hefur afhent kaupendum tvo nýja báta frá áramótum. Fór annar til Noregs og hinn til Skotlands. Alls eru tíu bátar í smíðum hjá skipasmíðastöðinni núna, segir Högni Bergþórsson, tækni- og markaðsstjóri Trefja. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 75 orð | 4 myndir

UT-messan haldin í Hörpu með pomp og prakt

UT-messan fór fram í Hörpu síðastliðna helgi þar sem fagfólk í upplýsingatækni sótti ráðstefnu auk þess sem almenningur fékk tækifæri til þess að kynnast nýjustu tækni og vísindum. Meira
14. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 549 orð | 1 mynd

Þarf að hugsa út fyrir rammann til að koma vörunni á framfæri

Gerður Huld er athafnakona að eðlisfari og var aðeins 21 árs gömul þegar hún stofnaði unaðsleikfanga-verslunina Blush árið 2011. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Helstu áskoranir eru líklegast að halda utan um allt. Meira

Ýmis aukablöð

14. febrúar 2019 | Blaðaukar | 1500 orð | 2 myndir

Þarftu að brjótast út úr boxinu?

Rúna Magnúsdóttir starfar sem stjórnenda-markþjálfi og fyrirlesari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.