Greinar laugardaginn 16. febrúar 2019

Fréttir

16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð

Allir sakfelldir í innherjasvikamáli

Kjartan Jónsson, Kristján Georg Jósteinsson og Kjartan Bergur Jónsson, sem ákærðir voru í innherjasvikamáli hjá Icelandair, voru allir sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Auka verður framlög til viðhalds og vegagerðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa áhyggjur af tíðum umferðarslysum á þjóðvegunum, að sögn Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra SAF. Hann benti á að auknum fjölda erlendra ferðamanna hefði fylgt fjölgun slysa. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1077 orð | 2 myndir

Átti að fela XY-litninga dótturinnar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég verð ekki sátt fyrr en breytingar verða gerðar á lögum sem banna ónauðsynleg læknisfræðileg inngrip á intersex einstaklingum sem oftast eru gerð þegar þeir eru börn,“ segir Kristín María Björnsdóttir. Meira
16. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Beðið eftir eldsneyti

Þessir leigubílstjórar biðu í röðum á Valentínusardaginn til þess að geta keypt eldsneyti á bílinn sinn á bensínstöð við landamæri Venesúela og Kólombíu. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Betri undirbúningur hefði sparað vinnu og fé

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alls nam kostnaður vegna flutnings Fiskistofu til Akureyrar árið 2016 tæplega 180 milljónum króna. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Bíóbærinn iðar af mannlífi

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Kvikmyndabærinn Stykkishólmur iðar af mannlífi þessa dagana. Sagafilm, í samstarfi við sænska fyrirtækið Yellowbird, er að taka upp átta þátta sjónvarpsseríu. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Erlendir svikahrappar í símanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fann föður sinn eftir áratuga leit

„Þau voru bara búin að vera að bíða, þau höfðu líka leitað. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Fékk rukkun fyrir ferð um göngin sem aldrei var farin

„Ég var frekar undrandi að sjá þetta og kannaðist ekki við að hafa verið þarna á ferðinni, eða bílar á mínum vegum,“ segir Anders Hansen á Leirubakka í Landsveit á Suðurlandi, sem rak augun í rukkun frá Vaðlaheiðargöngum í vikunni, þegar... Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fjórhjólum ekið um göngustíga

Nokkur brögð eru að því innan og utan höfuðborgarsvæðisins að fjórhjólum sé ekið um göngustíga eða aðra slóða sem ökutækjum er bannað að aka eftir. Meira
16. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fær ekki að snúa heim frá Sýrlandi

Sajid Javid, innanríkisráðherra Bretlands, sagði í gær að hann myndi reyna að aftra Shamimu Begum, táningsstúlku frá London, frá því að snúa aftur til landsins, en Begum gekk til liðs við öfgasveitir Ríkis íslams í Sýrlandi ásamt tveimur vinkonum sínum... Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Grænmetismarkaðurinn jafnar sig

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér sýnist markaðurinn vera heldur að jafna sig á Costco-áhrifunum. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Heiðursborgarar funda í Iðnó

Boðað er til svonefndrar baráttuskemmtunar um Víkurkirkjugarð í Iðnó í dag, laugardag, kl. 14. Ávörp flytja Vigdís Finnbogadóttir, Friðrik Ólafsson og Hjörleifur Stefánsson. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar söng og leikarar flytja leikþátt. Meira
16. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 124 orð

Hyggjast einangra Pakistan

Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði í gær að hryðjuverkahópar og bakhjarlar þeirra myndu þurfa að svara fyrir hryðjuverkaárás í Kasmír-héraði á fimmtudaginn var, þar sem að minnsta kosti 41 maður lét lífið. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Ísgallerí á Laugavegi opnað með vorinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að opna ísgalleríið Magic Ice Reykjavík með vorinu. Hópur sérþjálfaðra íslistamanna mun á næstu vikum skera út verkin. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Kaupaukinn mest 25%

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjármálaeftirlitið (FME) setti árið 2011 reglur (700/2011) um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja. Stjórn FME samþykkti svo nýjar reglur um þau kerfi í apríl 2016. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð

Kona beitti stjúpson sinn ofbeldi

Landsréttur staðfesti í gær sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir konu fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum. Konan var ákærð fyrir að hafa beitt stjúpson sinn ofbeldi, líkamlegum refsingum, ógnunum og sýnt yfirgang og ruddalegt athæfi. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð

Kostir stjórnvalda skýrir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
16. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Lýsti yfir neyðarástandi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í gær yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó í þeim tilgangi að tryggja meira fjármagn til mannvirkjagerðar á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð

Reglur um kaupauka íþyngi ekki

Starfsfólk fjármálafyrirtækja á Íslandi getur fengið mest 25% kaupauka sem hlutfall af árslaunum. Slíkt hámark er ekki hjá öðrum starfsstéttum á Íslandi. Ásta S. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Samtök iðnaðarins gagnrýna Bjarg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sú ákvörðun Bjargs leigufélags að flytja inn erlend hús og erlendar innréttingar í íbúðir hefur valdið Samtökum iðnaðarins miklum vonbrigðum, að sögn Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra samtakanna. Meira
16. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sanchez boðar til nýrra kosninga

Pedro Sanchez tilkynnti í gær að hann hygðist rjúfa þing og boða til nýrra kosninga hinn 28. apríl næstkomandi, eftir að fjárlagafrumvarp minnihlutastjórnar hans var fellt á miðvikudaginn var. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Sex skip voru við loðnuleit

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tvö norsk veiðiskip hafa bæst í hóp skipa sem leita loðnu við landið og í gær voru sex skip við loðnuleit. Langt er síðan slíkur fjöldi skipa hefur tekið þátt í verkefni sem þessu ef þá nokkurn tímann. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Sigla í strand án aðkomu stjórnvalda

Magnús Heimir Jónasson Hjörtur J. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Snorri West á vesturströndinni í ár

Sérstakt kynningarkvöld um verkefnið Snorri West, sem Þjóðræknisfélagið í Norður-Ameríku (The Icelandic National League of North America) í samstarfi við Snorrasjóð og Íslendingafélög á hverjum stað, skipuleggur, verður í sendiráði Kanada, Túngötu 14,... Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Stakkstæði verður hlíft

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Því er fagnað á facebókar-síðu Vina Saltfiskmóans að stakkstæði við Sjómannaskólann verður hlíft í komandi deiliskipulagsvinnu á reitnum. Meira
16. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Stofna nýja flokkaþyrpingu

Luigi Di Maio, varaforsætisráðherra og leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar á Ítalíu, tilkynnti í gær að flokkur sinn ætlaði að ganga til liðs við fjóra aðra flokka í Evrópu fyrir kosningarnar til Evrópuþingsins, sem haldnar verða í maí næstkomandi. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Stund fyrir persónulega kveðju

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Húskveðja var orðin býsna algeng. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Talinn hafa siglt á staur og fallið útbyrðis

Maður sem fannst látinn í sjónum norðan við Vatnagarða í Reykjavík í apríl í fyrra sigldi líklega á staur og féll útbyrðis og drukknaði. Maðurinn var ölvaður þegar atvikið átti sér stað. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Til fyrirmyndar

Í vikunni voru Menntaverðlaun atvinnulífsins veitt fyrirtækjum sem skara fram úr á sviði fræðslu- og menntamála. Höldur á Akureyri er Menntafyrirtæki ársins og Friðheimar í Bláskógabyggð eru Menntasproti ársins. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ungir skákmenn reyna með sér

Sextíu ungmenni taka þátt í Norðurlandamótinu í skólaskák, sem hófst á Hótel Borgarnesi í gær. Keppt er í sex aldursflokkum og í hverjum flokki eru tveir keppendur frá Íslandi, Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Noregi og Svíþjóð. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kynntist störfum Gæslunnar

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti stjórnstöð NATO á Keflavíkurflugvelli í gær ásamt Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra Íslands, Georg Kr. Lárussyni, forstjóra Landhelgisgæslunnar, og Jóni B. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Úr tombólu í árlega bjórhátíð í þrjá áratugi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrst var leyfilegt að selja bjór hérlendis 1. mars 1989 og allar götur síðan hefur Lionsklúbburinn Ásbjörn í Hafnarfirði minnst þessara tímamóta. „Þessi árlega bjórhátíð okkar verður því haldin í 31. sinn föstudaginn 1. mars næstkomandi,“ segir Skúli Gunnar Böðvarsson, einn stofnfélaga klúbbsins, fyrrverandi formaður og nú formaður fjáröflunarnefndar. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Venjuleg jarðarför kostar yfir milljón

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætla má að kostnaður við útfarir sé nokkuð á þriðja milljarð króna á ári. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Vestmannaeyjabær orðinn 100 ára

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is 1. janúar voru liðin 100 ár frá því að Vestmannaeyjabær fékk kaupstaðarréttindi. Tímamótanna verður minnst með ýmsum hætti í ár. Sérstakur hátíðarfundur sem opinn var bæjarbúum var haldinn 14. febrúar. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 719 orð | 4 myndir

Vill styrkja tengslin enn frekar

Viðtal Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Við munum ekki lengur taka vinum okkar, raunverulegum bandamönnum og samstarfsaðilum sem sjálfsögðum hlut. Meira
16. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Þingeyingasögum er haldið til haga

Við félagar í Lions hér á Húsavík ætlum á sunnudag fram í Reykjadal og sjá þar leikritið Brúðkaupið eftir Guðmund Ólafsson; uppfærslu sem mér er nær að halda að hálf sveitin komi að. Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2019 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Efling krefst framsals valds

Ekki er óþekkt að ríkisstjórn komi að kjarasamningum á lokametrum til að höggva á hnút og tryggja að samningar geti náðst. Þetta getur verið skynsamlegt, en getur vitaskuld aldrei komið í veg fyrir að samningsaðilar sýni ábyrgð og semji. Meira
16. febrúar 2019 | Reykjavíkurbréf | 1895 orð | 1 mynd

Guðfeður Evrópu misvitrari nú en forðum

Mike Pompeo veldur umferðartöfum í Reykjavík, sagði fréttin á textavarpi „RÚV“ og stóð þar langtímum saman. Vissulega var þetta upplýsandi frétt. Sjálfsagt hafa einhverjir verið að velta fyrir sér hvers vegna þessi ágæti utanríkisráðherra vinaþjóðar okkar og fyrrverandi hæstráðandi CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna sem var, þegar seinast fréttist, með rúmlega 300 þúsund starfsmenn í vinnu, eða svipaðan fjölda og hér býr, þótt starfmannalisti liggi ekki fyrir, hafi verið að valda hér umferðartöfum. Meira
16. febrúar 2019 | Leiðarar | 316 orð

Ódæði í Kasmír

Hryðjuverk ógna samskiptum Indverja og Pakistana Meira
16. febrúar 2019 | Leiðarar | 358 orð

Réttarhöld fella ríkisstjórn

Katalóníumálið yfirgnæfir Spán og Sanchez Meira

Menning

16. febrúar 2019 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Barokkverk hljóma í Hofi

Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari halda tónleika í Hömrum í Hofi á Akureyri á morgun, sunnudag, kl 17. „Þau leika verk frá barokktímanum til dagsins í dag, m.a. eftir Chaminade, Chopin, Paganini og John Williams. Meira
16. febrúar 2019 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Ekkert happy neitt neitt í Harbinger

Anna Hrund Másdóttir og Helen Svava Helgadóttir opna samsýninguna No Happy Nonsense // Ekkert happy neitt neitt í galleríinu Harbinger í kvöld kl. 19 en galleríið er að Freyjugötu 1. Meira
16. febrúar 2019 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

Fræðst um forleggjara

Útón, þ.e. Útflutningsmiðstöð íslenskrar tónlistar og STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, halda námskeið um tónlistarforleggjara (e. publishing) á Kex hosteli um helgina. Hefst það kl. 9 í dag og lýkur kl. 16 og kl. Meira
16. febrúar 2019 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar Tríó Grande á morgun

Falleg, rómantísk, þekkt klassísk lög verða á boðstólum á hádegistónleikum í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 12.15 í flutningi Tríó Grande. Tríóið skipa Rúnar Þór Guðmundsson tenór, Alexandra Chernyshova sópran og Helgi Hannesson á... Meira
16. febrúar 2019 | Leiklist | 619 orð | 1 mynd

Hinn þrúgandi venjuleiki

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „Ég hef alltaf verið heillaður af hvernig Tom Cruise talar og svarar spurningum í viðtölum í fjölmiðlum. Honum tekst ævinlega að koma því að hann sé bara venjuleg manneskja og fer með alls konar klisjur um sjálfan sig sem slíka. Hann hefur náttúrlega ekki hugmynd um hvernig er að vera venjulegur og lýsir sér bara eins og hann heldur að venjuleg manneskja sé eða hann heldur að fólk haldi að venjuleg manneskja sé.“ Meira
16. febrúar 2019 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Hver vill hugga krílið?

Tónverkið „Hver vill hugga krílið?“ verður flutt í fyrsta sinn hér á landi á morgun í Langholtskirkju kl. 14 en höfundur þess er Olivier Manoury. Hann þekkja Íslendingar einna helst fyrir bandoneon-leik. Meira
16. febrúar 2019 | Tónlist | 514 orð | 3 myndir

Myljandi rokkkeyrsla

Dúettinn ROHT átti eina allra bestu rokkplötu síðasta árs, plötuna Iðnsamfélagið og framtíð þess. Meira
16. febrúar 2019 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Pollalúðrapönk í Hafnarfirði í dag

Pollapönk, Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Kór Öldutúnsskóla efna til tónleika í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í dag, laugardag, kl. 14. Meira
16. febrúar 2019 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Svavar og Kristjana flytja dúetta

Vinirnir og söngvaskáldin Svavar Knútur og Kristjana Stefáns blása til tónleika í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 17. Meira
16. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Sýnum þeim seint horfandi virðingu

Það er virkilega krefjandi að njóta þáttaraðarinnar Ófærðar eins og best verður á kosið. Meira
16. febrúar 2019 | Myndlist | 787 orð | 2 myndir

Tímaskyn Tuma

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „Ég vinn mikið með tíma og hreyfingu – breytingu úr einu ástandi yfir í annað. Tíminn hefur verið mér sérstaklega hugleikinn í listinni síðustu tvo áratugina eða svo. Stundum bregð ég svolítið á leik með honum, rugla jafnvel tímaskynið og teygi tímann,“ segir Tumi Magnússon myndlistarmaður sem á laugardaginn var opnaði sýningu sína Áttir í Listasafninu á Akureyri. Þar birtast tíminn og hreyfingin í vídeó- og hljóðinnsetningum sem rýmisviðburðir í tveimur sölum og litlum hljóðskúlptúrum ásamt tveimur veggteikningum í þeim þriðja. Meira
16. febrúar 2019 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir sveimhuga

JFDR heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 20.30 en þar er á ferðinni tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir og sólóverkefni hennar. Meira
16. febrúar 2019 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Tvö erindi flutt á vegum Hellas í dag

Grikklandsvinafélagið Hellas efnir til fræðafundar í Þjóðarbókhlöðu í dag, laugardag, kl. 14 þar sem flutt verða tvö erindi. Hinar mörgu ásýndir Ódysseifs nefnist erindi Guðmundar J. Guðmundssonar. Meira
16. febrúar 2019 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Vinnur með þríhyrningsformið

Triangular Matrix nefnist sýning myndlistarkonunnar Ásdísar Spanó sem opnuð verður í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, í dag kl. 16. Meira
16. febrúar 2019 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Þrándur opnar myndlistarsýningu í Hofi

Myndlistarmaðurinn Þrándur Þórarinsson opnar myndlistarsýningu í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag kl. 16. Meira

Umræðan

16. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1403 orð | 1 mynd

Bakari hengir smið

Eftir Eyjólf Eyjólfsson: "Ég skil ekki tilefni greinaskrifa hans og hvers vegna hann kýs að tala niður íslenska byggingaverktaka og innréttinga- og húsgagnaframleiðendur." Meira
16. febrúar 2019 | Pistlar | 789 orð | 1 mynd

Er flokkaskipan á Íslandi úrelt?

Flokkarnir verða að laga sig að nýjum aðstæðum, annars... Meira
16. febrúar 2019 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Er verið að boða kvótakerfi í ferðaþjónustunni?

Eftir Þóri Garðarsson: "Það vantar ekki fjármagn til að vernda viðkvæma ferðamannastaði og stýra umferð." Meira
16. febrúar 2019 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Fjárframlög til hjúkrunarheimila

Eftir Helgu Hansdóttur: "Mér sárnar fyrir hönd íbúa á hjúkrunarheimilum sem virðast eiga sér fáa talsmenn. Margir greiða hátt verð fyrir dvölina en fá litlu að ráða." Meira
16. febrúar 2019 | Pistlar | 446 orð | 2 myndir

Frostrósir og hélublóm

Vatn breytist eftir umhverfinu, veðri og hitastigi. Síðustu daga hef ég fylgst með vatninu í kringum mig og orðunum sem koma upp í hugann. Snjó má lýsa með mörgum orðum eins og fönn, mjöll, snær, fannalög, fannbreiður. Meira
16. febrúar 2019 | Pistlar | 499 orð | 2 myndir

Internet hlutanna– öryggismál

Með IoT er hætt við að öryggisglufur opnist, t.d. gegnum illa varin smátæki eða snjalltæki sem tengd eru netinu. Meira
16. febrúar 2019 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Kosningabrask

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Persónuvernd sá ástæðu til að vekja athygli dómsmálaráðuneytisins og Umboðsmanns Alþingis á þessu verkefni." Meira
16. febrúar 2019 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Land allra bankamanna

Há laun bankastjóra ríkisbankanna og sérstaklega hækkun launanna að undanförnu vekja úlfúð. Heppilegast er að laun séu ákveðin í frjálsum samningum og það er sannarlega ekki markmið að laun séu almennt lág. Meira
16. febrúar 2019 | Aðsent efni | 345 orð | 2 myndir

Maurer-félag

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Nú stendur til að stofna Konrad Maurer-félag á Íslandi þann 21. febrúar nk. Stofnfundurinn verður í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, 108 Reykjavík og hefst klukkan 17." Meira
16. febrúar 2019 | Pistlar | 413 orð

Rawls og Piketty

Tveir kunnustu hugsuðir jafnaðarstefnu okkar daga eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem gaf út Kenningu um réttlæti (A Theory of Justice) árið 1971, og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, sem gaf út Fjármagn á tuttugustu og fyrstu öld... Meira
16. febrúar 2019 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Skattsvik, þrælahald og svört atvinnustarfsemi

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Það er löngu tímabært að taka á síbrotamönnum sem stunda skattsvik, brjóta kjarasamninga, stunda kennitöluflakk og nútíma þrælahald." Meira
16. febrúar 2019 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Skynsamlegar hugmyndir samgönguráðherra

Eftir Steinþór Jónsson: "Fólki finnst skattlagning á bíla og umferð nógu mikil nú þegar og aðeins hluti þess fjár skilar sér til vegamála." Meira
16. febrúar 2019 | Aðsent efni | 577 orð | 3 myndir

Þurfa börn síma í skólastofum?

Eftir Valgerði Sigurðardóttur og Völu Pálsdóttur: "Hvaða gagn hafa börn af því að hafa síma meðferðis í skólastofurnar? Hvað eru þau að gera sem ekki getur beðið þar til eftir að skóla lýkur?" Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hulda Jónsdóttir

Aðalheiður Hulda Jónsdóttir fæddist 4. desember 1975. Hún lést 7. febrúar 2019. Útför hennar fór fram 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

Gróa Jóna Bjarnadóttir

Gróa Jóna Bjarnadóttir fæddist 12. nóvember 1928. Hún lést 27. janúar 2019. Útför Gróu fór fram 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2123 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Brúnum undir Vestur-Eyjafjöllum 6. febrúar 1934. Hún lést á 85 ára afmælisdaginn sinn. 6. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Júlíana Björg Jónsdóttir og Sigurður Vigfússon, ábúendur á Brúnum. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2019 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Harpa Lind Pálmarsdóttir

Harpa Lind Pálmarsdóttir fæddist 22. ágúst 1979. Hún lést 6. febrúar 2019. Útför Hörpu Lindar fór fram 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2019 | Minningargreinar | 3073 orð | 1 mynd

Karólína Lárusdóttir

Karólína Lárusdóttir fæddist 12. mars 1944. Hún lést 7. febrúar 2019. Útför Karólínu fór fram 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2019 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Tinna Mjöll Snæland Halldórsdóttir

Tinna Mjöll Snæland Halldórsdóttir fæddist 14. desember 1992. Hún lést 5. febrúar 2019. Jarðarförin fór fram 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1717 orð | 1 mynd

Unnur Marteinsdóttir

Unnur Marteinsdóttir fæddist á Norðfirði 9. nóvember 1928. Hún lést 6. febrúar 2019. Hún ólst upp á Sjónarhóli, Neskaupstað, ásamt stórum systkinahópi. Foreldrar hennar voru Marteinn Magnússon bóndi, f. 19. apríl 1887, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Hagnaður Sjóvár 652 milljónir

Heildarhagnaður tryggingafélagsins Sjóvár nam 652 milljónum króna á árinu 2018, en til samanburðar nam hagnaður árið á undan 1.746 milljónum króna, sem er 63% lækkun milli ára. Meira
16. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Hagnaður TM dregst saman

Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar nam 701 milljón króna eftir skatta á árinu 2018 og dróst saman um 77% frá fyrra ári er hagnaðurinn nam 3,1 milljarði. Samsett hlutfall TM á árinu var 103,9% en hlutfallið var 99,4% árið 2017. Meira
16. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

KÍ í Borgartún

Gengið var í vikunni frá kaupum Kennarasambands Íslands á 6. hæð hússins að Borgartúni 30 í Reykjavík. Lengi hefur staðið til að koma starfsemi KÍ fyrir á nýjum stað, eins og gerast mun á vordögum. Meira
16. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Minnsti vöxtur kortaveltu frá árinu 2013

Árið 2018 jókst innlend greiðslukortavelta í verslun um alls þrjú prósent milli ára, mælt á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. Meira
16. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 3 myndir

Mun hærri stofnkostnaður

Baksvið Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Kostnaður við stofnun einkahlutafélags á Íslandi er meira en tíu sinnum meiri á Íslandi en í Danmörku. Þar kostar 670 DKK að stofna Aktieselskaber, þ.e. Meira

Daglegt líf

16. febrúar 2019 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Jeppar og alhliða lífsstílssýning

„Gestir þessa viðburðar skipta jafnan þúsundum. Meira
16. febrúar 2019 | Daglegt líf | 218 orð | 5 myndir

Taumlaus gleði og hamingja

Hamingja á heimsvísu. Þó að úti hamist stríð um hagsmuni er mannsandinn samur við sig. Ástar er þörf! Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2019 | Fastir þættir | 189 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. O-O Bg7 6. He1 e5 7. d3 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. O-O Bg7 6. He1 e5 7. d3 h6 8. a3 a5 9. Be3 b6 10. Rbd2 a4 11. b4 Re7 12. bxc5 b5 13. Rf1 Bg4 14. h3 Bxf3 15. Dxf3 O-O 16. De2 f5 17. f3 g5 18. c3 f4 19. Bf2 Ha7 20. Had1 Hd7 21. Da2+ Kh8 22. He2 h5 23. Meira
16. febrúar 2019 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
16. febrúar 2019 | Í dag | 271 orð

Allflest munu eggin með freknum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fjallsins brún oss blasir við. Beitt hún löngum klýfur við. Má það kalla matarbúr. Maðurinn því kemur úr. „Þá er það lausnin,“ segir Harpa á Hjarðarfelli: Í ferð ég legg að fjallsins egg. Meira
16. febrúar 2019 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Auglýsa eftir danskennara

Þeir sem fylgjast með beinni sjónvarpsútsendingu úr hljóðveri K100 hafa tekið eftir því að glatt er á hjalla í morgunþættinum Ísland vaknar og oftar en ekki stíga þáttastjórnendur dansspor. Meira
16. febrúar 2019 | Fastir þættir | 164 orð

Eftirsótt slemma. S-AV Norður &spade;G103 &heart;DG93 ⋄K4...

Eftirsótt slemma. S-AV Norður &spade;G103 &heart;DG93 ⋄K4 &klubs;G832 Vestur Austur &spade;852 &spade;6 &heart;K1064 &heart;875 ⋄DG6 ⋄8532 &klubs;Á107 &klubs;D9654 Suður &spade;ÁKD974 &heart;Á2 ⋄Á1097 &klubs;K Suður spilar 6&spade;. Meira
16. febrúar 2019 | Í dag | 44 orð

Málið

Vonandi hnjóta flestir læsir landsmenn um svona orðalag: „Ráðherra sagði að hann hélt að ...“ Hefði átt að standa héldi . Það er viðtengingarháttur þátíðar. Meira
16. febrúar 2019 | Í dag | 1528 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Verkamenn í víngarði. Meira
16. febrúar 2019 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Páll Heiðar Jónsson

Páll Heiðar Jónsson fæddist 16. febrúar 1934 í Vík í Mýrdal. Foreldrar hans voru Jón Pálsson, f. 1904, d. 2000, mælingafulltrúi, og Jónína Magnúsdóttir, f. 1907, d. 1997, húsmóðir. Meira
16. febrúar 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurður Matthías Kristjánsson Johannessen fæddist 16. janúar...

Reykjavík Sigurður Matthías Kristjánsson Johannessen fæddist 16. janúar 2018 kl. 14.53. Hann vó 4.010 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Lísa Margrét Sigurðardóttir og Kristján H. Johannessen... Meira
16. febrúar 2019 | Fastir þættir | 509 orð | 3 myndir

Skákfélag Akureyrar 100 ára

Skákfélag Akureyrar fagnaði þann 10. febrúar sl. Meira
16. febrúar 2019 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Teiknimyndafígúrur á toppnum

Á þessum degi árið 1991 sat Simpson-fjölskyldan á toppi breska vinsældalistans með lagið „Do The Bartman“. Lagið var samið af poppkónginum Michael Jackson og Bryan Lorenand og var að finna á plötunni The Simpsons Sing the Blues. Meira
16. febrúar 2019 | Árnað heilla | 409 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðlaugur Tómasson Guðmundur Hörður Guðmundsson Magnúsína Guðmundsdóttir 85 ára Brynjar Halldórsson 80 ára Birna Ásmundsdóttir Olsen Erla Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir Sigvaldi Friðgeirsson 75 ára Hjalti Jóhannsson Sigríður A. Meira
16. febrúar 2019 | Fastir þættir | 326 orð

Víkverji

Víkverji er ekki duglegur að taka til. Hann leyfir bókum að hlaðast upp á borðinu hjá sér. Honum finnst einnig ágætt að stinga hlutum inn í skáp þegar hann veit ekki alveg hvað hann á að gera við þá. Svo lokar hann skápnum og vandamálið er úr sögunni. Meira
16. febrúar 2019 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. febrúar 1920 Fyrsta dómþing Hæstaréttar Íslands var háð. Þar með höfðu Íslendingar fengið í hendur æðsta dómsvald í eigin málum. 16. febrúar 1976 Jóhannes Kristjánsson kom opinberlega fram sem eftirherma í fyrsta sinn. Meira
16. febrúar 2019 | Í dag | 16 orð

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem...

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig. (Sálm: 86. Meira
16. febrúar 2019 | Árnað heilla | 542 orð | 4 myndir

Þúsundþjalasmiður á Gilhaga í Öxarfirði

Brynjar Halldórsson fæddist 16. febrúar 1934 á Gilsbakka í Öxarfirði. Hann fluttist ársgamall að Gilhaga og hefur átt þar lögheimili síðan. „Foreldrar mínir stofnuðu þá býlið Gilhaga sem er helmingur að jörðinni Gilsbakka og afleggjarinn þangað er skammt frá skólahúsinu Lundi. Það er þónokkuð þéttbýlt þarna, ein sjö íbúðarhús auk sumarbústaða.“ Meira

Íþróttir

16. febrúar 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

1. deild karla Sindri – Þór Ak. 81:9 Staðan: Þór Ak...

1. deild karla Sindri – Þór Ak. 81:9 Staðan: Þór Ak. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 607 orð | 4 myndir

Bikarveislan í Höllinni í dag

Valur Helena Sverrisdóttir gerir Hlíðarendaliðið afar sigurstranglegt. Valur er með sterkasta hópinn í ár Valur eða Stjarnan mun vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil í körfubolta kvenna í dag en liðin mætast kl. 13.30 í Laugardalshöll. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna Afturelding – Fram U 29:27 Staðan...

Grill 66 deild kvenna Afturelding – Fram U 29:27 Staðan: Afturelding 151212389:30625 ÍR 151203435:34624 Fylkir 141013383:33221 Valur U 14914392:33219 FH 16916419:35519 Fram U 16916424:37619 Grótta 14518311:34811 HK U 14509332:37310 Fjölnir... Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 1284 orð | 2 myndir

Hörkubarátta fjögurra liða í Austurdeildinni

NBA Gunnar Valgeirsson Í Los Angeles Stjörnuleikurinn í NBA deildinni í körfuknattleik fer fram á morgun og að venju notum við tækifærið hér á Morgunblaðinu að spá í málin á þessum tímamótum. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Kem til baka sem sterkari og betri einstaklingur

„Ég er hrikalega stolt að vera komin aftur í landsliðið og er þakklát fyrir þetta tækifæri. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Körfuboltinn á sviðið þessa dagana og enn sýnir það sig hve gott skref...

Körfuboltinn á sviðið þessa dagana og enn sýnir það sig hve gott skref það var að búa til eins konar bikarúrslitaviku með því að færa undanúrslit keppninnar í Laugardalshöllina. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Stjarnan – Valur L13.30 Geysisbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalsh.: Njarðvík – Stjarnan L16.30 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Norskur sigur í stórsviginu í Åre

Norðmaðurinn Henrik Kristoffersen varð í gær heimsmeistari í stórsvigi í Åre í Svíþjóð. Eftir góða fyrri ferð var Kristoffersen í þriðja sæti og mjakaði sér upp um tvö til viðbótar í frábærri seinni ferð. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Stoðsendingar hjá Rúrik og Ara

Nokkrir íslenskir landsliðsmenn í knattspyrnu voru á ferðinni með liðum sínum í Evrópu í gær. Rúrik Gíslason átti stoðsendingu þegar Íslendingaliðin Sandhausen og Darmstadt mættust í þýsku B-deildinni. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 560 orð | 1 mynd

Tímafresturinn nýttur

Algarvebikar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ef komið væri haust og íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu á leið í sína fyrstu leiki í undankeppni EM 2021 þá hefði Jón Þór Hauksson ekki valið sama leikmannahóp og hann tilkynnti í gær. Það er ljóst. Í komandi leikjum gegn sterkum liðum Kanada og Skotlands í Algarve-bikarnum, og á æfingum í Portúgal, um næstu mánaðamót gefst hinum nýja þjálfara hins vegar gott tækifæri til að skoða og meta leikmenn og nýta þannig tímafrestinn fram að hausti. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Willum brýtur blað með samningi við BATE

Willum Þór Willumsson varð í gær fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að semja við hvítrússneskt félag. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 242 orð | 2 myndir

*Þór Akureyri er með sex stiga forskot á toppi 1. deildar karla í...

*Þór Akureyri er með sex stiga forskot á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 99:81-útisigur á Sindra á Hornafirði í gær. Pálmi Geir Jónsson átti glæsilegan leik fyrir Þór og skoraði 35 stig og tók 10 fráköst. Meira
16. febrúar 2019 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Þýskaland Augsburg – Bayern München 2:3 • Alfreð Finnbogason...

Þýskaland Augsburg – Bayern München 2:3 • Alfreð Finnbogason lék ekki með Augsburg vegna meiðsla. Staðan: Dortmund 21155154:2350 Bayern Münch. 22153450:2648 M'gladbach 21133541:2142 RB Leipzig 21115538:1838 E. Meira

Sunnudagsblað

16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

50 Cent kveikti í Gucci-bol

Fólk Rapparinn 50 Cent kveikti í Gucci-stuttermabol til að mótmæla tískuhúsinu. Nýverið var peysa frá ítalska tískuhúsinu tekin úr sölu því hönnun hennar þótti minna á „blackface“ með stórum rauðum vörum. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1105 orð | 2 myndir

Afhjúpar mannlegt eðli

Alda Björk Valdimarsdóttir ræðir um skáldkonuna Jane Austen og hvernig ímynd hennar lifir áfram innan þriggja bókmenntagreina í fyrirlestri í Veröld á þriðjudag. Bók hennar um skáldkonuna var nýverið tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 739 orð | 7 myndir

Alltaf tími fyrir gott kaffi

Kaffi er drykkur sem er í miklu uppáhaldi hjá mörgum en færri gera sér grein fyrir því að það sé hægt að elda úr því. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Anna Guðjónsdóttir Nei. Ekki neitt, ég er í fæðingarorlofi heima...

Anna Guðjónsdóttir Nei. Ekki neitt, ég er í fæðingarorlofi... Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1148 orð | 7 myndir

Best að sofa í indverskum lestum

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Hún er sannkölluð flökkukind, hún Agnes Þorkelsdóttir, 26 ára háskólamær sem nemur stjórnmálafræði við HÍ. Ævintýraþráin bankaði upp á eftir menntaskóla og hélt hún af stað út í heim eftir að hafa unnið í fiski úti á landi og lagt fyrir hverja krónu. Agnes hefur bæði ferðast með vinkonu en oftar en ekki einsömul og þykir henni það ekkert tiltökumál. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 114 orð | 25 myndir

Blandan skothelda

Flíkur sem eru blanda af svörtu og hvítu, hvort sem þær eru doppóttar, röndóttar eða með svörtum eða hvítum líningum í bland, eru á einhvern fágaðan hátt afburða pæjulegar. Sumir tengja þessa litablöndu við 7. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 440 orð | 3 myndir

Eins og pálmatré í Vogunum

Ef til vill eiga pálmatrén í Vogunum eftir að breyta fleiru en dagdraumum okkar. Kannski verður til ný hugtakanotkun í íslensku. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Eins smells undur sameinast

Tónlist Á hverju ári sameinast hljómasveitir sem áttu einn smell á níunda áratugi síðustu aldar eða jafnvel tvo og halda á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 1062 orð | 3 myndir

Ekkert að (sjálfs)marka

Laugardagurinn 8. september 1888 var sögulegur en þá fóru fyrstu deildarleikirnir í knattspyrnu fram í miðlöndunum á Englandi. Leikurinn átti eftir að breiðast út um heiminn eins og eldur í sinu. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 177 orð | 3 myndir

Elísabet Ingvarsdóttir

Ég er oft með margar í takinu, en akkúrat núna er ég að lesa Örlagaþætti eftir hann Sverri Kristjánsson. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Emilía Sigurðardóttir Ég er að fara til Japans að keppa í...

Emilía Sigurðardóttir Ég er að fara til Japans að keppa í samningaviðræðum fyrir hönd HR. Það verður... Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 191 orð | 4 myndir

Eydís Blöndal , varaþingkona og ljóðskáld, tísti: „Mér finnst við...

Eydís Blöndal , varaþingkona og ljóðskáld, tísti: „Mér finnst við, sem tegund, þurfa að borða of oft. Ég hef bókstaflega ekki andlega getu eða hugmyndaflug til að borða þrjár (helst ólíkar) máltíðir á dag. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 44 orð | 21 mynd

Ferskt og hreint í dagsbirtunni

Skammdeginu er að sleppa og um leið og birtir, ja þá þarf aðeins að þrífa það sem hefur verið hulið í myrkrinu. Með aðlaðandi ilmi, góðum nýjum sópi, fallegri borðtusku og pottaplöntu sem hreinsar loftið kemst heimilið í réttar skorður. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 681 orð | 3 myndir

Finna menn morðingja Finns?

Er Ásgeir allur? Hver drap Finn? Var Víkingur leiddur í gildru? Hvaða efni er í jakkanum hans Andra? Stendur Siglufjarðarbær við Hvalfjörð? Nú eru aðeins tveir þættir eftir af Ófærð 2 og svör við þessum áleitnu spurningum hljóta að fara að fást. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 435 orð | 2 myndir

Fyllt upp í rokkstjörnukomplexa

Í nýrri ljóðabók, Hvítu suði, yrkir Eyþór Gylfason um ástarsorg, aðkallandi tómhyggju sem safnast hefur upp í samfélaginu og trú okkar á tækni. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 37 orð

Föstudag 22. febrúar og laugardaginn 23. febrúar verða haldnir...

Föstudag 22. febrúar og laugardaginn 23. febrúar verða haldnir Heiðurstónleikar Freddie Mercury í Hörpu. Þeir voru settir upp fyrst árið 2011. Eftir þónokkurt hlé mætir stórskotalið Rigg Viðburða á ný með þessa tónlistarveislu. Miðar eru á... Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 241 orð | 1 mynd

Geggjuð músík og stuð

Af hverju er Freddie Mercury sýning núna? Hafa vinsældir myndarinnar Bohemian Raphsody áhrif? Við höfum reglulega verið með þessa sýningu. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Cornell

Kvikmyndir Heimildarmynd um tónlistarmanninn Chris Cornell, er í bígerð, samkvæmt frétt Variety. Framleiðendur heimildarmyndarinnar er Vicky, ekkja Cornell, ásamt framleiðslufyrirtæki Brads Pitt og Peters Berg, Film 45. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 620 orð | 1 mynd

Hvað er sjálfbærni?

Sjálfbær nýting orkuauðlinda þýðir að orkan er framleidd og notuð þannig að það hafi jákvæð áhrif á samfélagið í heild, að hún sé hagkvæm og hafi ekki neikvæð áhrif á náttúruna, til skemmri og lengri tíma litið. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Hvar eru upptökin?

Svar: Jökulsá á Fjöllum fellur undan Dyngjujökli og Brúarjökli, sem eru í norðanverðum Vatnajökli. Fossarnir í ánni, það er Selfoss, Hafragilsfoss, sem er á myndinni hér að ofan, Réttarfoss og Dettifoss eru innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Kjartan Franklín Magnús Ég er að fara til London. Ég ætla að heimsækja...

Kjartan Franklín Magnús Ég er að fara til London. Ég ætla að heimsækja frænda minn og kíkja á leik í... Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 17. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 2835 orð | 2 myndir

Kveikjum neistann!

Dr. Hermundur Sigmundsson prófessor hvetur til samstillts átaks á sviði lestrar í íslenska skólakerfinu, þar sem áhersla sé á færni og skilning en ekki hraða. Hraði eigi heima í frjálsum íþróttum en ekki lestri. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 648 orð | 1 mynd

Langþráðu marki náð

Þegar einar dyr lokast, opnast gjarnan aðrar. Stundum leynist eitthvað óvænt á bak við þær, en stundum ekki. En það merkilega er að hinar nýopnuðu dyr geta á stundum leitt þig aftur að þeim sem lokast höfðu. Kannski má opna þær að nýju og þá hinum megin frá. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 120 orð | 4 myndir

Móðgandi tískuslys

Ítalska tískuhúsið Gucci tók peysu úr sölu í vikunni en varan þótti móðgandi fyrir fólk af afrískum uppruna. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 724 orð | 2 myndir

Pólitísk rokkstjarna

Yngsta þingkona sögunnar í Bandaríkjunum, hin 29 ára gamla Alexandria Ocasio-Cortez, hefur vakið mikla athyli fyrir stefnumál sín. Aðdáendur hennar kalla hana AOC en hún hefur líka eignast marga valdamikla óvini. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 402 orð | 2 myndir

Prósentur sem segja lítið

Svo virðist því sem alltaf þyki eðlilegt að miða við þann bankastjóra sem hæst hefur launin. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 528 orð | 1 mynd

Reiðir ungir menn

Harðkjarnahljómsveitin Great Grief gaf nýlega út sína fyrstu breiðskífu, Love, Lust and Greed. Þar fjalla þeir um ýmis þjóðfélagsmál, þunglyndi, kvíða og leiðina til betra lífs. Útgáfutónleikar verða 23. febrúar á Húrra. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 201 orð | 1 mynd

Sokkasmygl stöðvað

Smygl í bíl var fyrirsögn fréttar á baksíðu Morgunblaðsins 12. febrúar 1961. Sagði þar af bíræfnum nælonsokkasmyglurum. „Hjá sakadómaraembættinu er hafin rannsókn á nýju smyglmáli. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Teiknaður Star Trek-heimur

Sjónvarp CBS Television Studios og Nickelodeon vinna að því að gera nýja Star Trek-þáttaröð fyrir börn. Þættirnir verða teiknaðir en handritshöfundar verða Kevin og Dan Hageman, samkvæmt frétt Variety. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagspistlar | 551 orð | 1 mynd

Úlfur úlfur

Það kemur að því að þú áttar þig á því að fréttin: „Svona getur þú unnið milljónir í lottóinu“ mun líklega ekki skila neinum peningum. Og það eru takmörk fyrir því hvað er hægt að gera margar fréttir um fólk sem trúði ekki sínum eigin augum. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Arthúrsson Nei, líklegast ekki. Er að vinna og læra...

Vilhjálmur Arthúrsson Nei, líklegast ekki. Er að vinna og... Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 238 orð | 1 mynd

Vönduð heilsutímarit

Eitt af því sem hélt mér gangandi á sínum tíma í hlaupunum var að lesa um hlaup. Mér þótti það ekkert síður áhugavert en að reima á mig skóna. Þar leitaði ég heilmikið í hið þekkta tímarit Runner's World sem útgáfufélagið Hearst hefur gefið út um... Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 4001 orð | 7 myndir

Ævilangri leit lokið

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Þegar þú hefur eytt meira en 40 árum í leit að föður þínum er stundin þegar þér er ljóst hver hann er og hvar hann er niðurkominn ólýsanlegt og yfirþyrmandi augnablik. Ævilöng leit Gunnars Smith að föður sínum lauk á síðasta ári en eftir að hafa reynt allt í leitinni kom sonur hans, Hlynur Smith, honum á sporið. Meira
16. febrúar 2019 | Sunnudagsblað | 953 orð | 7 myndir

Ævintýraleg saga Cardi B

Söngkonan Belcalis Marlenis Almanzar, betur þekkt sem Cardi B, varð um síðustu helgi fyrsta konan til að hljóta Grammy-verðlaun fyrir bestu rappplötuna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.