Greinar þriðjudaginn 19. febrúar 2019

Fréttir

19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Bleikjustofninn að taka við sér í Mývatni

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bleikjustofninn í Mývatni hefur tekið við sér síðustu ár og þakkar Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis á Hafrannsóknastofnun, árangurinn fyrst og fremst öflugri veiðistjórnun. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Dill missti Michelin- stjörnuna

Veitingastaðurinn Dill Restaurant, sem var eini veitingastaður landsins með hina eftirsóttu Michelin-stjörnu, hefur nú misst krúnuna. „Frá því við fengum stjörnuna höfum við verið afskaplega stolt. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Erindi Fólk á ýmis hversdagserindi, t.d. að ferðast með tóman pappakassa við... Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Eigendur fornbíla gera klárt fyrir sumarið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þorgeir Kjartansson, sem hefur verið formaður Fornbílaklúbbs Íslands í átta ár gefur ekki kost á sér áfram á aðalfundinum 22. maí nk. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð

Fagnar fjölmiðlafrumvarpi

Verði frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við öflun og miðlun frétta að lögum mun að mati ritstjóra Skessuhorns auka líkur á að í flestum landshlutum verði áfram starfandi blaðamenn. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fallist á sjónarmið um verndun

Fallist hefur verið á sjónarmið Minjastofnunar Íslands um verndun Víkurgarðs í miðbæ Reykjavíkur og hefur stofnunin því dregið til baka friðlýsingartillögu sína um stækkun friðlýsts svæðis. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Fengu hálft tonn af ýsu til úthlutunar

Fiskikóngurinn afhenti Fjölskylduhjálp Íslands nýlega hálft tonn af ýsu handa skjólstæðingum samtakanna og verður fisknum úthlutað við næstu úthlutanir dagana 19., 20. og 21. febrúar. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fjórfaldur danssigur í Boston um helgina

Íslenskir dansarar unnu fjórfaldan sigur í Boston í Bandaríkjunum um helgina. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Fögnuðu konudegi viku of snemma

Rangar upplýsingar í sumum dagatölum og dagbókum urðu þess valdandi um helgina að nokkrir „hlupu“ konudaginn, þ.e. héldu að konudagurinn hefði verið sl. sunnudag en hið rétta er að hann er næsta sunnudag, 24. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Hefja sölu íbúða á Hlíðarenda í mars

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Leigufélagið Heimavellir hyggst hefja sölu nýrra íbúða við Hlíðarenda í mars. Salan sætir tíðindum enda eru íbúðirnar á einum af fjórum nýjum íbúðareitum á svæðinu, sem heita C-F. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Heildarframboð á flugsætum minnkar

Mesta framboð á flugsætum verður til og frá Kaupmannahöfn að því er fram kemur í ferðaáætlunum flugfélaganna sem fljúga um Keflavíkurflugvöll á komandi sumri. Framboð á sætum til og frá Kaupmannahöfn eykst um níu prósent frá því sem var í fyrra. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð

Heimavellir selja íbúðir á Hlíðarenda

Leigufélagið Heimavellir hyggst hefja sölu nýrra íbúða á Hlíðarenda í mars. Íbúðirnar verða á svonefndum E-reit en alls verða 178 íbúðir á reitnum fullbyggðum. Heimavellir eiga 164 íbúðanna en Frostaskjól ehf. 14 íbúðir. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Helsta vonin að loðna finnist fyrir norðan

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðnuleit verður haldið áfram norður með Austfjörðum og vestur með Norðurlandi næstu daga. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hjálmar allra karla elstur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjálmar W. Hannesson, formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga, gefur ekki áfram kost á sér á aðalfundi félagsins, sem verður haldinn í utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, fimmtudaginn 28. febrúar nk. Meira
19. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Honda ætlar að loka verksmiðju í Swindon

Stjórnendur japanska bílaframleiðandans Honda eru sagðir hafa ákveðið að loka verksmiðju fyrirtækisins í Swindon á Englandi árið 2022. Við það munu 3500 störf tapast. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Hæstiréttur lét undan þrýstingi

Breyta þarf hegningarlögum hvað varðar umboðssvik. Dómar Hæstaréttar eru enda víti til varnaðar. Þetta er meðal niðurstaðna Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fv. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Kanna samlegð með streng frá Noregi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er gott að vita að eitthvað er að gerast í þessum málum. Við höfum haft meiri áhyggjur af því að lítið væri að gerast. Meira
19. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Krefjast 3,7 milljarða evra í sekt

Dómstóll í París mun á morgun úrskurða hvort svissneski bankinn UBS hafi með ólöglegum hætti reynt að fá franska viðskiptavini sína til að fela milljarða evra í Sviss fyrir frönskum skattayfirvöldum. Málareksturinn hófst sl. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Létu yfir 100.000 km akstur hverfa

Rekstraraðilar bílaleigu sem keypti minnst níu jeppa af bílaleigunni Procar árið 2017 ætla að skoða réttarstöðu sína. Þeir segjast vera slegnir yfir þeim tíðindum að búið sé að eiga við kílómetrastöðu bíla sem skráðir eru í þeirra eigu. Meira
19. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Litrík áramótahátíð á Borneó

Hundruð karla og kvenna í litríkum búningum skreyttum með apahauskúpum, svonefndir tatungar, héldu um helgina svonefnda Cap Go Meh hátíð í Singkawang á Borneó í Indónesíu til að fagna nýju ári samkvæmt kínverska tímatalinu. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 297 orð

Munu færa inngang hótelsins

Magnús Heimir Jónasson Gunnlaugur Snær Ólafsson Minjastofnun Íslands hefur dregið tillögu sína um stækkun á friðlýstu svæði Víkurgarðs til baka. Kom þetta fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneyti í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Níu starfsmönnum sagt upp á árinu

Níu störf hafa verið lögð niður vegna skipulagsbreytinga hjá Alcoa Fjarðaáli frá áramótum. Þar af var sex starfsmönnum sagt upp í lok janúar, eins og komið hefur fram. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ópal sigldi seglum þöndum við Gróttu

Ópal, skip Norðursiglingar, sigldi seglum þöndum við Gróttu á Seltjarnarnesi á sunnudag. Siglingin var liður í þriggja daga ferð fólks á námskeiði á vegum Siglingaskólans í Reykjavík. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Sameining kennarafélaga var skoðuð

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Engar breytingar eru fyrirhugaðar á skipulagi Félags háskólakennara. Um það var tekin ákvörðun að loknum félagsfundi nýverið þar sem skýrsla Gísla Tryggvasonar, sem hann vann fyrir félagið, var lögð fram. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Seldu niðurfærða bíla 2017 og 2018

Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl.is Ýmsar rangfærslur eru í yfirlýsingunni sem stjórn Procar ehf. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 916 orð | 2 myndir

Skattaspilið ræður úrslitum

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það er að renna upp ögurstund í kjaraviðræðunum á almenna vinnumarkaðinum. Í dag er þess vænst að ríkisstjórnin leggi fyrir forystu ASÍ tillögur um breytingar í skattamálum, sem geta ráðið úrslitum um hvort samningar nást á næstunni. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Skýrt umboð í viðræðunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tæplega 90% þeirra kúabænda sem þátt tóku í atkvæðagreiðslu Bændasamtaka Íslands vilja halda í kvótakerfi í mjólkurframleiðslu. Aðeins rúm 10% kjósa að gefa framleiðsluna frjálsa. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tvísýnt um lausn

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forystumenn innan Alþýðusambandsins eiga von á því að ríkisstjórnin kynni þeim í dag hvaða skattabreytingum stjórnvöld eru reiðubúin að beita sér fyrir til að greiða fyrir lausn yfirstandandi kjaraviðræðna. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Útför Halldórs G. Björnssonar

Halldór G. Björnsson, fyrrverandi verkalýðsleiðtogi til fjölda ára, var jarðsunginn frá Digraneskirkju í gær. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng. Meira
19. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vegum lokað vegna flóðahættu

Íbúar í Siglufirði og á Ólafsfirði hafa upplifað sannkallaða ófærð síðustu daga, þar sem kyngt hefur niður snjó og verið leiðinda norðan fræsingur. Vegum út úr Fjallabyggð hefur verið lokað og gerðist þetta m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2019 | Leiðarar | 173 orð

Heimsmyndin skekkist

Samfélagsmiðlar geta verið gagnlegir, en þeir geta líka verið mjög skaðlegir Meira
19. febrúar 2019 | Leiðarar | 504 orð

Óraunsæi er afleitt í viðkvæmri stöðu

Tímabært er að viðsemjendur á vinnumarkaði láti af hótunum og semji af skynsemi Meira
19. febrúar 2019 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Undarlegur stjórnmálaflokkur

Píratar eru óvenjulegur stjórnmálaflokkur að því leyti að þrátt fyrir framboð í nokkrum kosningum og setu á þingi og í sveitarstjórnum árum saman er stefnan afar óljós og allt að því ósýnileg með öllu. Meira

Menning

19. febrúar 2019 | Leiklist | 794 orð | 1 mynd

„Gæti ekki verið hamingjusamari“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er mjög þakklát fyrir að mér sé aftur treyst fyrir stórri sýningu. Eftir að hafa átt í góðu samtali við Shakespeare verður ekki leiðinlegt að hitta fyrir þennan stórfenglega Rússa,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir sem á næsta leikári leikstýrir Vanja frænda eftir Anton Tsjekhov á Stóra sviði Borgarleikhússins. Brynhildur leikstýrði Ríkharði III. sem frumsýndur var um áramótin við einstaklega góðar viðtökur gagnrýnenda og áhorfenda. „Ég gæti ekki verið hamingjusamari með Ríkharð, hvort heldur er í samstarfinu við fólkið hér innanhúss eða með viðtökurnar enda virðist sýningin höfða jafnt til leikra og lærðra.“ Meira
19. febrúar 2019 | Tónlist | 647 orð | 1 mynd

„Orðin þroskaðri og stilltari“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Vetrarkyrrð er yfirskrift tónleika Jóns Svavars Jósefssonar bassabarítóns og píanóleikarans Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudag, klukkan 20 en þeir eru hluti af Tíbrár-tónleikaröðinni. Meira
19. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 641 orð | 1 mynd

„Þetta eru mín mistök“

690 Vopnafjörður var ein þriggja heimildarmynda sem tilnefndar voru til Eddunnar 2019 þegar upplýst var um tilnefningarnar 6. febrúar. Meira
19. febrúar 2019 | Hugvísindi | 147 orð | 1 mynd

Fjallar um ljósmyndun kirkna og gripa

Ívar Brynjólfsson, ljósmyndari Þjóðminjasafns Íslands, flytur í hádeginu í dag, þriðjudag, klukkan 12.00 fyrirlestur um ljósmyndun sína fyrir safnið á íslenskum kirkjum, kirkjugripum og minningarmörkum. Meira
19. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Gott með ís á laugardagskvöldi

Það er laugardagskvöld og ég hef ekkert á stefnuskrá nema rauðvínið sem situr á eldhúsbekknum og ísinn í frystinum. Kunningjafólk mitt er nýbúið að mæla með raunveruleikaþáttum á Netflix. Raunveruleikaþættir? Ég eyði mínum tíma ekki í svoleiðis... Meira
19. febrúar 2019 | Hugvísindi | 99 orð | 1 mynd

Hugvísindasvið HÍ stofnar hlaðvarp

Hugvísindasvið Háskóla Íslands hefur stofnað hlaðvarp sem kallast Hugvarp. Þar er ætlunin að fjallað verði um ýmislegt sem hæst ber á sviði rannsókna, fyrirlestra og útgáfu Hugvísindasviðs HÍ. Meira
19. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 833 orð | 2 myndir

Hvort er meiri lygari?

Leikstjórn og handrit: Xavier Legrand. Aðalleikarar: Léa Drucker, Denis Ménochet, Thomas Gioria og Mathilde Auneveux. Frakkland, 2017. 93 mínútur. Sýnd á Franskri kvikmyndahátíð. Meira
19. febrúar 2019 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Kvartett Kristjönu djassar á Kex hosteli

Kvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30 og flytur fjölbreytta efnisskrá með völdum djassstandördum, frumsaminni tónlist og uppáhaldslögum í djassbúningi. Meira
19. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 87 orð | 2 myndir

Legó-myndin aftur efst

Legó-myndin 2 , The Lego Movie 2: The Second Part , var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði í kvikmyndahúsum landsins um helgina, líkt og helgina á undan og sáu hana nú um 4.800 manns. Meira
19. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Leikarinn Bruno Ganz látinn

Hinn kunni svissneski leikari Bruno Ganz er látinn, 77 ára að aldri. Meira
19. febrúar 2019 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Margrét fjallar um innsetningu sína

Margrét Jónsdóttir, leirlistarkona heldur þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 17. Meira
19. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Óvænt verðlaun handritshöfunda

Bandarísk samtök höfunda handrita að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum veittu sín verðlaun í fyrradag og komu úrslitin nokkuð á óvart. Meira
19. febrúar 2019 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

Skila gylltri múmíukistu

Í fyrra var sett upp í hinu stóra og virta listasafni The Metropolitan Museum of Art í New York rómuð sýning á egypskum fornmunum og fjársjóðum. Meira
19. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Þróa þáttaröð eftir sögu Hilmu

Sagafilm hefur tryggt sér rétt til að þróa leikna sjónvarpsþáttaröð byggða á skáldsögunni Hilmu eftir Óskar Guðmundsson. Hilma kom fyrst út árið 2015 og fékk góðar móttökur. Meira

Umræðan

19. febrúar 2019 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Að rétta litla fingur

Eftir Axel Jóhann Axelsson: "Það er líklegt að í þessu máli sem mörgum öðrum sannist að ef réttur er fram litli fingurinn muni öll höndin verða af við öxl." Meira
19. febrúar 2019 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Hefurðu svipast um í Sarpi?

Eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur: "Kíktu í Sarpinn og sjáðu hvort þar leynist ekki eitthvað skemmtilegt fyrir þig." Meira
19. febrúar 2019 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Hvert stefnum við?

Hvert viljum við fara? Hvað viljum við gera? Hvað getum við gert? Stóru spurningarnar eru margar en svörin eru yfirleitt utan seilingar. Það skiptir þó máli í hvaða samhengi við spyrjum stóru spurninganna. Stundum eru þær um lífið, alheiminn og allt. Meira
19. febrúar 2019 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd

Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands

Eftir Ögmund Jónasson: "Nú er sá tími liðinn að umheimurinn þegi eða í besta falli lýsi yfir áhyggjum. Nú þarf skýrar og afdráttarlausar kröfur." Meira
19. febrúar 2019 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Schengen

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Ekki eru allir í lögmætri dvöl og ekkert ríki á Vesturlöndum er í stakk búið til þess að taka á móti öllum þeim sem þangað vilja flytja frá öðrum heimshlutum." Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1216 orð | 1 mynd

Alda Sigmundsdóttir

Alda Sigmundsdóttir fæddist í Súðavík 15. janúar 1937. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. febrúar 2019. Foreldrar Öldu voru Sigmundur Jóhannesson, f. 20. september 1913 í Arnardal við Skutulsfjörð, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Baldur Jóhannsson

Baldur Jóhannsson fæddist 18. júlí 1934. Hann lést 3. febrúar 2019. Útförin fór fram 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 206 orð | 1 mynd

Finnur Bergsveinsson

Finnur Bergsveinsson fæddist 28. maí 1920. Hann lést 11. febrúar 2019. Útför Finns fór fram 18. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1518 orð | 1 mynd

Friðný Guðrún Pétursdóttir

Friðný Guðrún Pétursdóttir fæddist á Oddsstöðum á Melrakkasléttu 4. janúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Jónsdóttir, f. 20.1. 1881, d. 1.10. 1964, og Pétur Siggeirsson, f. 15.4. 1889, d. 10.1. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson, Gúndi, fæddist 21. ágúst 1925. Hann lést 6. febrúar 2019. Útför Guðmundar fór fram 18. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Guðmundur Hallgrímsson

Guðmundur Hallgrímsson fæddist 26. september 1938. Hann lést 7. febrúar 2019. Útför Guðmundar fór fram 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2914 orð | 1 mynd

Halldór Guðjón Björnsson

Halldór Guðjón Björnsson fæddist 16. ágúst 1928. Hann lést 8. febrúar 2019. Halldór var jarðsunginn 18. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Ingvar Þorsteinsson

Ingvar Þorsteinsson fæddist 28. maí 1929. Hann andaðist 31. janúar 2019. Ingvar var jarðsunginn 15. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Jónína Helga Þórólfsdóttir

Jónína Helga Þórólfsdóttir fæddist 8. janúar 1971. Hún lést 27. janúar 2019. Útför Jónínu fór fram 8. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Kristinn Magnússon, Bói, fæddist 20. október 1932. Hann lést 1. febrúar 2019. Útför hans fór fram 13. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Signý Gunnarsdóttir

Signý Gunnarsdóttir fæddist 17. janúar 1939. Hún lést 18. janúar 2019. Signý var jarðsungin 25. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2019 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Þuríður Þorsteinsdóttir

Þuríður Þorsteinsdóttir (Lúlú) fæddist 22. júní 1925. Hún lést 10. febrúar 2019. Útför Þuríðar fór fram 18. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

1,5 milljarða velta á hlutabréfamarkaði

Heildarvelta á hlutabréfamarkaði í gær nam tæpum 1,5 milljörðum króna. Mest hækkuðu bréf Icelandair eða um 4% í 195 milljóna króna viðskiptum. Næstmesta hækkun dagsins var á bréfum TM, en bréf tryggingafélagsins hækkuðu um 1,28%. Meira
19. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 357 orð | 2 myndir

3,8 milljarðar í sprota

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Þau 68 fyrirtæki sem farið hafa í gegnum viðskiptahraðalinn Startup Reykjavik Invest hafa í heildina fengið um 3,8 milljarða króna í fjárfestingu eða styrkveitingar frá því að hraðallinn var stofnaður árið 2012. Um tveir þriðju hlutar koma inn í fyrirtækin sem hlutafé og um einn þriðji hluti kemur inn í fyrirtækin sem styrkveitingar, að mestu leyti í gegnum Tækniþróunarsjóð. Þetta segir Einar Gunnar Guðmundsson, forsvarsmaður nýsköpunar hjá Arion banka, við Morgunblaðið en hann ritaði nýlega færslu þar sem farið er yfir árangur verkefnsins á síðustu árum. Meira
19. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Hagnaður Landsnets 4,3 milljarðar í fyrra

Raforkudreifingarfyrirtækið Landsnet hagnaðist um rúma 4,3 milljarða króna á árinu 2018, samanborið við tæplega 3,3 milljarða króna hagnað árið áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
19. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Hagnaður Reita 110 m.

Hagnaður Reita fasteignafélags nam 110 milljónum króna á árinu 2018, en hann var 5.671 milljón króna árið áður. Meira
19. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Launakostnaður mikill í samanburði

Samkvæmt nýju verðmati ráðgjafafyrirtækisins Capacent sem Morgunblaðið hefur undir höndum er Icelandair Group nú metið á 12 kr. á hlut sem er 40% yfir markaðsvirði. Meira

Daglegt líf

19. febrúar 2019 | Daglegt líf | 689 orð | 3 myndir

Skilnaðarmál valdi ekki skaða

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skilnaður foreldra er ekki endilega það sem mestum skaða kann að valda í lífi barna. Það hvernig fólk gengur frá sínum málum þegar leiðir þess skilja og hvernig það hagar samskiptum sínum til framtíðar viðvíkjandi börnunum, hefur mest áhrifin. Það hafa reynsla og rannsóknir staðfest, bæði mínar og annara,“ segir Sigrún Júlíusdóttir emerita í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og þerapisti hjá Tengsl. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
19. febrúar 2019 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Ballaða á toppinn

Söngkonan Mariah Carey kom sínu fyrsta lagi á toppinn í Bretlandi á þessum degi árið 1994. Var það lagið „Without You“ sem samið var af Peter Ham og Tom Evans. Meira
19. febrúar 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Birkir Ingi Símonarson

30 ára Birkir er Siglfirðingur og er vélamaður hjá Munck Íslandi. Maki: Ólöf Gréta Hansdóttir, f. 1984, vinnur á Dvalarheimilinu á Siglufirði. Börn : Margrét Ólöf, f. 2014 og stjúpdóttir er Aþena Lilja, f. 2012. Foreldrar : Símon Helgi Símonarson, f. Meira
19. febrúar 2019 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Eyðir mestum tíma við skiptiborðið

Stefán Þór Helgason, viðskiptafræðingur og ráðgjafi hjá KPMG, á 30 ára afmæli í dag. Hann hefur allan sinn starfsferil unnið með sprotafyrirtækjum. „Ég hef verið að vinna með sprotafyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Meira
19. febrúar 2019 | Í dag | 16 orð

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu...

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu. (Jobsbók 19. Meira
19. febrúar 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Gauti Þorvarðarson

30 ára Gauti er Vestmannaeyingur en býr í Hafnarfirði. Hann er með BS í sálfræði en starfar sem pípulagningamaður og er að læra þá grein. Maki : Elísabet Þorvaldsdóttir, f. 1990, förðunarfræðingur. Börn: Emil, f. 2010, og Erik Þorvarður, f. 2014. Meira
19. febrúar 2019 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Kópavogur Bjarki Steinn Stefánsson fæddist á Landspítalanum 7. janúar...

Kópavogur Bjarki Steinn Stefánsson fæddist á Landspítalanum 7. janúar 2019 kl. 22.59. Hann vó 3.570 g og var 52 cm að lengd. Foreldrar hans eru Karen María Magnúsdóttir og Stefán Þór Helgason... Meira
19. febrúar 2019 | Í dag | 33 orð | 2 myndir

Lagalistinn – vika 7

1. 7 Rings – Ariana Grande 2. Veist af mér – Huginn 3. Dancing With A Stranger – Sam Smith, Normani 4. Sweet But Psycho – Ava Max 5. Meira
19. febrúar 2019 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Lenka Ptácníková er eini kvennastórmeistari Íslands og hefur frá...

Lenka Ptácníková er eini kvennastórmeistari Íslands og hefur frá haustinu 2004 teflt á ólympíuskákmótum fyrir Íslands hönd. Á þessu 15 ára tímabili hefur Lenka verið óþreytandi að breiða skáklistina út, m.a. Meira
19. febrúar 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Linda Líf Baldvinsdóttir

30 ára Linda Líf er Hafnfirðingur og er í fjarnámi í viðskiptafræði í HA. Maki: Róbert Wesley, f. 1970, tryggingaráðgjafi. Sonur: Anton Máni, f. 2005, og Alexandra Emilý, f. 2017, stjúpsonur er Aron Tristan, f. 2001. Foreldrar: Baldvin Ármannsson, f. Meira
19. febrúar 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Stundum vöknar manni um augu þótt forhertur sé. Það gerist m.a. þegar maður sér orðtakið að vera af e-u (t.d. erlendu) bergi brotinn notað rétt. Kona af erlendu bergi brotin (ættuð frá útlöndum) verður um konu af erl. bergi brotna , frá konu af erl. Meira
19. febrúar 2019 | Í dag | 302 orð

Mittismálið og fréttir af gamlingjum

Á sunnudag skrifaði Ólafur Stefánsson: „Þegar ég kom á Leir fyrir margt löngu voru þar margir góðir á fleti fyrir. Þar var auðvitað Þórir Jónsson foringi úr Svarfaðardal og svo hún Engilráð M. Meira
19. febrúar 2019 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Páll Ásgeir Tryggvason

Páll Ásgeir Tryggvason fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1922. Móðir hans var Herdís Ásgeirsdóttir, húsmóðir og félagsmálafrömuður, f. 1895 d. 1982. Faðir hans var Tryggvi Ófeigsson útgerðarmaður, f. 1896, d. 1987. Páll Ásgeir lauk cand. Meira
19. febrúar 2019 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigrún Haraldsdóttir 90 ára Erla Guðmundsdóttir Erla Ingadóttir Guðbjörg Lilja Maríusdóttir Guðmundur Á. Ásmundars. Meira
19. febrúar 2019 | Árnað heilla | 575 orð | 4 myndir

Tölvan sagði nei

Annel Jón Þorkelsson fæddist á Hellissandi 19. febrúar 1959, samkvæmt Þjóðskránni, og hann ólst upp í gamla bænum í Keflavík. „Ég er fæddur 18. febrúar, rétt fyrir miðnætti. Það varð mikið sjóslys sama kvöld, en aftakaveður varð þennan dag, og læknirinn fyllti ekki út í fæðingarvottorðið fyrr en eftir miðnætti og skrifaði rangan fæðingardag. Ég treysti móður minni betur fyrir því hvenær ég var fæddur en sem stendur þar. Það var síðan reynt á mínum uppvaxtarárum að breyta dagsetningunni í Þjóðskrá en það var ekki hægt. Kannski er það hægt núna, ég hef ekki látið reyna á það, en dagsetningin 18. febrúar fer allavega á legsteininn.“ Meira
19. febrúar 2019 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji var að hita upp fyrir bumbubolta um helgina ásamt þremur félögum sínum þegar Reiðhöllina í Víðidal bar óvænt á góma en tveir félaganna höfðu iðkað þar knattspyrnu á sinni tíð. Meira
19. febrúar 2019 | Í dag | 137 orð

Þetta gerðist...

19. febrúar 1734 Með bréfi Danakonungs gengu í gildi á Íslandi lagaákvæði um fangavist vegna þjófnaðar, sem áður var líflátssök. Fyrst í stað voru fangar sendir til Kaupmannahafnar en síðar var fangelsi reist í Reykjavík. 19. Meira
19. febrúar 2019 | Fastir þættir | 178 orð

Þriðja hæsta. A-Allir Norður &spade;932 &heart;86 ⋄ÁKG1053...

Þriðja hæsta. A-Allir Norður &spade;932 &heart;86 ⋄ÁKG1053 &klubs;96 Vestur Austur &spade;G865 &spade;D7 &heart;752 &heart;ÁKG104 ⋄82 ⋄76 &klubs;8754 &klubs;KD103 Suður &spade;ÁK104 &heart;D93 ⋄D94 &klubs;ÁG2 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2019 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

1. deild karla Fjölnir – Snæfell 89:65 Selfoss – Vestri...

1. deild karla Fjölnir – Snæfell 89:65 Selfoss – Vestri 95:97 Höttur – Hamar 75:96 Staðan: Þór Ak. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 794 orð | 2 myndir

Allt annað en leiðinlegur

Nærmynd Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnar Guðjónsson stýrði Stjörnunni til sigurs í Geysis-bikarkeppni karla í körfuknattleik í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Arnar tók við liði Stjörnunnar síðasta sumar og landaði nú sínum fyrsta bikar í stærstu keppnunum hérlendis. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar kvenna 8-liða úrslit: Selfoss – Fram 22:34 Coca...

Coca Cola bikar kvenna 8-liða úrslit: Selfoss – Fram 22:34 Coca Cola bikar karla 8-liða úrslit: Selfoss – Valur... Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Djokovic, Biles og Frakkar stóðu upp úr hjá Laureus

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles og serbneski tenniskappinn Novak Djokovic voru valin Laureus íþróttakona og íþróttkarl ársins 2018 í hófi sem haldið var með mikill viðhöfn í Mónakó í gærkvöld. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Durant sá besti í annað skipti

Kevin Durant, leikmaður Golden State Warriors, bandarísku meistaranna í körfuknattleik, var valinn besti leikmaðurinn í Stjörnuleik NBA sem fór fram í Charlotte í fyrrinótt. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Chelsea – Manchester United...

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Chelsea – Manchester United 0:2 Dregið til 8-liða úrslita: Swansea – Manchester City Watford – Crystal Palace Wolves – Manchester United Millwall – Brighton Þýskaland Nürnberg –... Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Fimmfaldir meistarar mætast

Liverpool og Bayern München, liðin sem þessa stundina sitja í öðru sæti deildanna á Englandi og í Þýskalandi, mætast á Anfield í Liverpool í kvöld en það er fyrri viðureign þeirra í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 131 orð

Greið leið í undanúrslit hjá bikarmeisturum Fram

Bikarmeistarar Fram áttu greiða leið í undanúrslit Coca Cola-bikars kvenn, bikarkeppni HSÍ, í gærkvöldi þegar liðið vann Selfoss, 34:22, í Iðu á Selfossi. Sigurinn var jafnvel enn öruggari en úrslitin gefa til kynna. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 239 orð | 4 myndir

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu...

*Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leik Paris SG og Zagreb í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á sunnudaginn. Leikurinn fór fram í París og lauk með sigri heimaliðsins, 33:28. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 8-liða úrslit: Vestmannaeyjar...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 8-liða úrslit: Vestmannaeyjar: ÍBV – ÍR 18.30 Dalhús: Fjölnir – Þróttur 19.30 Varmá: Afturelding – FH 19.30 Coca Cola-bikar kvenna, 8-liða úrslit: Schenker-höll: Haukar – Stjarnan 19.30 1. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Hlynur kveður líka á fimmtudag

Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfuknattleik og fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, tilkynnti í gær að leikur Íslands og Portúgals í forkeppni EM karla í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið yrði kveðjuleikur sinn með landsliðinu. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Í gær fékk ég það verkefni að draga upp mynd af Arnari Guðjónssyni...

Í gær fékk ég það verkefni að draga upp mynd af Arnari Guðjónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eins og sjá má forsíðu íþróttablaðsins. Var mér bent á að ræða við Axel Kárason, leikmann Tindastóls, um Arnar. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Kærkomið að komast út á völlinn aftur

„Það var kærkomið að komast út á völlinn aftur og ná að leika með í 35 mínútur,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildar liðsins Bergischer HC, við Morgunblaðið í gær. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Leysir Zidane Sarri af?

Zinedine Zidane, fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid, er orðaður við stjórastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea þessa dagana. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Popga sá um bikarmeistarana

Paul Pogba átti frábæran leik fyrir Manchester United þegar liðið lagði ríkjandi bikarmeistara í Chelsea í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í gærkvöld en leiknum lauk með 2:0-sigri Manchester United. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Rakel mætir Man. Utd

Rakel Hönnudóttir og liðsfélagar hennar í enska knattspyrnuliðinu Reading mæta Manchester United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið var í gær. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Selfoss – Valur 24:31

Hleðsluhöllin, Coca Cola-bikar karla, 8-liða úrslit, mánudag 18. febrúar 2019. Gangur leiksins : 1:2, 2:5, 5:5, 7:8, 8:10, 9:13 , 11:15, 14:17, 16:19, 18:23, 20:26, 24:31 . Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Svíi í vörnina hjá ÍA

Skagamenn hafa bætt við sig sænskum varnarmanni fyrir baráttuna í fótboltanum í sumar en þeir endurheimtu sæti sitt í efstu deild eftir eins árs fjarveru. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Valsmenn sýndu styrk sinn

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Valsmenn voru í gær fyrstir til þess að tryggja sér sæti í 4-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta með sannfærandi sigri á Selfyssingum á útivelli í gærkvöldi, 31:24. Meira
19. febrúar 2019 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Öruggur sigur í Fífunni

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann í gær 3:0-sigur á landsliði Írlands í vináttulandsleik í Fífunni í Kópavogi. Meira

Bílablað

19. febrúar 2019 | Bílablað | 96 orð | 1 mynd

338 módel í boði

Fyrirtækið JATO Dynamics hefur jafnan gott yfirlit yfir bílamarkaðinn í Evrópu og upplýsir, að í fyrra hafi neytendum staðið til boða alls 338 mismunandi bílamódel. Í þessu mikla framboði hafa líklega flestir getað fundið bíl við sitt hæfi. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 437 orð | 1 mynd

Adrenalínið fer á fullt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Segja má að Hanna Rún Ragnarsdóttir hafi verið óttaleg mús þegar hún settist fyrst á bak við stýrið á rallbíl árið 2017, en óðara umbreyttist hún í óstöðvandi valkyrju sem flaug með ógnarhraða yfir landslagið. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Allir geta tekið þátt

Að keppa í akstursíþróttum þarf ekki endilega að vera fjarlægur draumur... Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 968 orð | 13 myndir

Allt sem prýða má einn bíl

Á kappakstursbraut á Spáni fóru yfirburðir áttundu kynslóðar 911 ekki á milli mála. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 18 orð

» Áttunda kynslóð Porsche 911 er slíkur afburðabíll að varla má finna á...

» Áttunda kynslóð Porsche 911 er slíkur afburðabíll að varla má finna á honum einn einasta galla... Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 1189 orð | 6 myndir

Breyttur og betri brautryðjandi

Nýr RAV4 er ljúfur í meðförum, með mikið innanrými og hlaðinn öryggis- og hjálparbúnaði. Útlitið ætti að höfða til margra og fjöðrunin fer leikandi létt með erfiðustu malarvegi. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 1896 orð | 5 myndir

Ekki endilega fjarlægur draumur

Peningar þurfa ekki að vera fyrirstaða þegar kemur að því að stunda akstursíþróttir. Fjöldi keppnisgreina er í boði og nú síðast hafa tölvu-kappakstrar bæst við keppnisdagatal AKÍS. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd

Geta skreytt bíla í Gran Turismo með merki Mbl

Þeir sem spila tölvuleikinn Gran Turismo Sport eiga þess núna kost að fegra kappakstursbíla sína með merki Bílablaðs Morgunblaðsins – Mbl.is/bílar. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Hyundai vaxið mest í áliti

Hyundai er það bílamerki sem vaxið hefði mest í áliti hjá neytendum á undanförnum misserum, samkvæmt lesendakönnun þýska tímaritsins Auto motor und sport. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 81 orð | 1 mynd

Hægja á smíði VW Golf

Volkswagen hefur ekki átt í vandræðum með að selja módelið Golf sem verið hefur meðal allra vinsælustu fólksbíla undanfarna áratugi. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Kynna hraðskreiðasta jeppa sögunnar

Breski lúxusbílasmiðurinn Bentley mætir til leiks með hraðskreiðasta jeppa heims á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Hann verður búinn 626 hestafla 6,0 lítra W12-vél. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 109 orð

Porsche 911 Carrera S og 4S

Kynslóð nr. 8 » 2.981 cm 2 flöt 6 strokka vél með tvöf. forþjöppu » 450 hestöfl (PS), 530 Nm við 2.300-5.000 snún. » 8 gíra PDK sjálfskipting » 8,9-9.0 l / 100 km í blönduðum akstri » 0-100 km/klst. á 3,5 sek. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 80 orð | 1 mynd

Rafmótor úr plasti

Í Þýskalandi á Frauenhofer-stofnunin í samstarfi við háskólann í Karlsruhe um að þróa rafmótor úr plasti. Slíkum mótor myndi fylgja sá mikli ávinningur að hann yrði miklum mun léttari en mótor úr málmi. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

RAV 4 eru allir vegir færir

Eiginleikar nýjustu kynslóðar Toyota RAV4 utan vega jafnast á við mun dýrari jeppa... Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Skoda með nýtt heimsmet

Tékkneski bílsmiðurinn Skoda sem svo margir Íslendingar þekkja til að fornu og nýju setti nýtt met á nýliðnu ári, er fyrirtækið afhenti kaupendum 1.253.700 bíla um heim allan. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 685 orð | 3 myndir

Spanað á stafrænum tryllitækjum

Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sigridurelva@mbl.is Það getur verið erfitt að vera mótorhaus á Íslandi. Að minnsta kosti af þeirri sort sem hefur gaman af hraðskreiðum bílum. Hraðatakmarkanir, holóttir vegir, villuráfandi sauðfé og óútreiknanlegir ökumenn bílaleigubíla gera það að minnsta kosti að verkum að ekki er ráðlegt að spretta úr spori á vegum úti. Og þó finna megi fyrirtaks akstursbraut í Kapelluhrauni glíma menn þar við sama vandamál og aðrir landsmenn: hálku, snjó og önnur almennt óspennandi veðurskilyrði drjúgan hluta ársins. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 18 orð | 1 mynd

Stenst ekki adrenalínið

Það hálpaði Hönnu Rún að sigrast á bílhræðslu eftir slæmt slys að byrja að keppa í ralli... Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 167 orð | 1 mynd

Tesla nú með hundastillingu

Fara þarf afskaplega varlega þegar gæludýr er skilið eftir eitt í bíl. Ef sólin skín getur bíllinn hitnað hratt og er voðinn vís ef seppi litli eða kisi ofhitnar. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 66 orð

Toyota RAV4

» 4 strokka 2,5 lítra bensínvél og rafmótor » 222 hestöfl, 163 kW / » 221 Nm v/3600-5020 snúninga » 269 sm öxulhaf » Frá 0-100 km/klst á 8,1 sek. » 180 km/klst hámarkshraði » Fram- eða fjórhjóladrifinn eftir útfærslu. » Eigin þyngd: 1. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 657 orð | 1 mynd

Þýskir lungnalæknar gagnrýna dísilbann

Rúmlega eitthundrað þýskir læknar með lungnasjúkdóma sem sérgrein lýsa efasemdum um meinta hættu af nituroxíði og rykögnum í útblæstri dísilbíla. Meira
19. febrúar 2019 | Bílablað | 38 orð | 7 myndir

Ökutækin í draumabílskúrnum

Fyrir lottóvinninginn Chevrolet Corvette ZR1. Þetta tryllitæki fengi mig til að halda að ég væri að keyra í Fast and the Furious . Eina sem myndi vanta væri Vin Disel í farþegasætið, RayBan sólgleraugu og 30 auka... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.