Greinar fimmtudaginn 21. febrúar 2019

Fréttir

21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Afnema frystiskyldu á innfluttu kjöti

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hefur birt á Samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lög um dýrasjúkdóma. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 968 orð | 2 myndir

Afránið fór illa með rækjuna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áberandi breytingar urðu í lífríkinu í sex fjörðum og flóum á Vestfjörðum og Norðurlandi á tveimur áratugum frá 1995. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Ágeng markaðssetning smálána

Guðni Einarsson Anna Lilja Þórisdóttir Hluti nefndarmanna í starfshópi sem skrifaði skýrsluna „Starfsumhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi – og tillögur til úrbóta“ fékk að kynnast „nokkuð ágengri og óumbeðinni markaðssetningu... Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 665 orð | 2 myndir

Bjór og sálmar eru góð blanda

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Bjór og sálmar verða á boðstólum í safnaðarheimili Langholtskirkju 1. mars næstkomandi þegar félagar í Kór Langholtskirkju bjóða til sálmasöngs og bjórdrykkju í safnaðarheimili kirkjunnar. Tilefnið er að þá verða 30 ár síðan sala bjórs var leyfð hér á landi og til stendur að afla fjár fyrir kórinn. Meira
21. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Breskir þingmenn segja sig úr flokkum

Þrír þingmenn breska Íhaldsflokksins, sem fer með völd í Bretlandi, sögðu sig úr flokknum í gær. Er ástæðan óánægja með stefnu Íhaldsflokksins vegna Brexit, væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Búið að yfirheyra báða ökumenn

Þrennt liggur enn slasað á Landspítalanum eftir alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi austan við Hjörleifshöfða á fimmtudag í síðustu viku. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Bækur fá nýtt líf í söngleiknum Matthildi

Bækur gegna mikilvægu hlutverki í söngleiknum Matthildi sem fer á fjalir Borgarleikhússins í mars. Sjálf leikmyndin samanstendur af bókum, sem áður voru í Borgarbókasafninu. Starfsfólkið er himinlifandi yfir að afskrifaðar bækur fái þannig nýtt líf. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Daníel Bjarnason stýrir Vorblóti Stravinskíjs

Upptaktur að tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands kl. 19.30 í kvöld í Eldborg í Hörpu er hið kyrrláta Fratres eftir Arvo Pärt. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð

Draga Boeing og Airbus að borðinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair Group hefur sent flugvélaframleiðendunum Boeing og Airbus erindi þar sem kallað er eftir formlegum viðræðum um möguleg kaup félagsins á nýjum þotum sem ætlað er að bætast við flota þess á komandi árum. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert

Dúðuð Napurt er oft í febrúarmánuði og því bjó þessi ágæta kona vel um vitin á göngu niður... Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ferskt salat svo langt sem augað eygir

Þær Steinunn Axelsdóttir (t.v.) og Terissa Andrustis voru önnum kafnar í gróðurhúsi Lambhaga, stærsta framleiðanda og seljanda á fersku salati hér á landi, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins leit þar inn í gær. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fimm ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás

Artur Pawel Wisock var dæmdur í gær í fimm ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stórfellda líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í ágúst í fyrra, með þeim afleiðingum að dyravörðurinn lamaðist fyrir neðan háls. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Fleiri úrræði vegna heimilisofbeldis

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Heimilisofbeldismálum hjá lögregluembættum á landinu fækkaði milli áranna 2017 og 2018. Frá 2015 til 2017 fjölgaði heimilisofbeldismálum en vísbending er um að tilkynningarhlutfall þessara brota hafi aukist. Meira
21. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fólk flutt frá síðasta vígi Ríkis íslams

Byrjað var í gær að flytja óbreytta borgara frá síðasta þorpinu í Sýrlandi, sem enn er undir yfirráðum Ríkis íslams, samtaka íslamista. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð

Háskólamenn fjölmennir hjá VIRK

Háskólamenntuðum einstaklingum í aðildarfélögum BHM sem leita eftir þjónustu VIRK starfsendurhæfingarsjóðs hefur fjölgað stórlega á seinustu árum. Eru geðræn vandamál algengasta ástæðan en stoðkerfisvandamál eru einnig algeng. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 456 orð | 5 myndir

Heiðraðir fyrir mannúðarstörf í Írak

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Heimsferðir fara með Neos í sólina

Heimsferðir hafa gengið frá samningi við Neos flugfélagið, sem mun sinna flugi fyrir ferðaskrifstofuna í sumar til allra áfangastaða félagsins með nýjustu vélum sínum, Boeing Max8, sem félagið fær afhentar nú í apríl. Meira
21. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Hæsta sekt í réttarsögu Frakklands

Franskur dómstóll dæmdi í gær svissneska bankann UBS til að greiða 3,7 milljarða evra sekt, jafnvirði rúmlega 500 milljarða króna, fyrir að hafa með ólöglegum hætti aðstoðað franska viðskiptavini sína við að fela milljarða evra í Sviss fyrir frönskum... Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

IKEA-blokkin í Garðabæ í gagnið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Strax eftir komandi mánaðamót munu fyrstu íbúarnir flytja inn í fjölbýlishúsið við Urriðaholtsstræti í Garðabæ sem reist hefur verið að undirlagi IKEA á Íslandi. Alls eru 34 íbúðir í byggingunni og þessa dagana eru iðnaðarmenn að setja upp innréttingar og ýmsan húsbúnað. Öryggisúttekt verður gerð í næstu viku og komi ekkert óvænt upp á ætti fólk að geta farið að koma sér þarna fyrir. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Írar aðstoða við leit að Jóni Þresti

Magnús Heimir Jónasson Stefán Gunnar Sveinsson Fjölskylda og vinir Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf sporlaust í Dublin fyrir 12 dögum, hafa fengið aðstoð frá heimamönnum við leit að Jóni. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Írskir og íslenskir skátar í áskorun Crean á Hellisheiði

Ungir skátar eru nú á Hellisheiði, þar sem þeir láta reyna á kunnáttu sína og getu í vetraraðstæðum. Um er að ræða árlegt samstarfsverkefni íslenskra og írskra skáta auk Landsbjargar frá 2012. Að þessu sinni hófst vikulanga áskorunin á Úlfljótsvatni sl. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ítalskir dagar í Vestmannaeyjum

Dagana 14.-16. mars verða ítalskir dagar á veitingastaðnum Einsa kalda í Vestmannaeyjum. Það er meistarakokkurinn Michele Mancini sem mun sjá um að kynna angan og bragð Toskanahéraðs þar sem hann rekur veitingastaðinn Enoteca L'olivo. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kynna skákstarfið á Grænlandi í ár

Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, efna til skákmóts og kynningar á starfinu á Grænlandi 2019, í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11, laugardaginn 23. febrúar nk. kl. 14. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 906 orð | 3 myndir

Lengri tíma tekur að ná í mark

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrstu mælingar á árangri Þjóðarsáttmála um læsi benda til þess að leiðin liggi upp á við. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Nýtt súkkulaði frá Nóa Síríusi

Það er heldur betur gósentíð hjá súkkulaðiunnendum því komið er á markað nýtt súkkulaði frá Nóa Síríusi sem ber hið fagra nafn Doré. Súkkulaðið er með karamellubragði og þykir með afbrigðum vel heppnað. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð

Óður maður réðst á konu

„[Við] gátum ekki brugðist við fyrr en hann var búinn að ná að lumbra ansi duglega á henni, henda henni inn í runna og stappa á henni þar. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1201 orð | 4 myndir

Ólík sýn á umboðssvikamálin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Berglind Svavarsdóttir, formaður Lögmannafélags Íslands, LMFÍ, segir mögulega tilefni til að skoða refsiheimildir varðandi umboðssvik. Fjallað verði um umboðssvik á Lagadeginum 29. mars næstkomandi. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Pasta með pepperóní og sveppum í hvítlauksostasósu

Pastaréttir eru sívinsælir og frábærir til að nýta grænmeti og álegg sem er við það að syngja sitt síðasta. Það er Svava Gunnarsdóttir á Ljúfmeti og lekkerheitum sem á heiðurinn að þessari uppskrift en hún segir að sé sósan góð geti útkoman ekki verið önnur en frábær. Meira
21. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Reyndist ekki vera útdauð

Risaskjaldbaka sem talið var að hefði dáið út fyrir rúmri öld fannst á Galapagoseyjum á þriðjudag. Umhverfisráðherra Ekvadors tilkynnti á Twitter að skjaldbakan, kvendýr, hefði fundist á eyjunni Fernandina. Meira
21. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Rússland hótar að setja upp flugskeyti

Vladímír Pútín, forseti Rússlands, sagði í stefnuræðu sinni á rússneska þinginu í gær að Rússar yrðu að koma fyrir flugskeytum sem miðað yrði á stjórnstöðvar ef bandarísk stjórnvöld kæmu fyrir flugskeytum í Evrópu. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sala á miðum fyrir Þjóðhátíð byrjar vel

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Sala á miðum í Herjólf, fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2019, fór vel af stað, að sögn ÍBV og Sæferða. Miðasala hófst kl. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Samið við Vinabæ

Þjónustusamningur við Vinabæ um þjónustu í íbúðakjarna í Stuðlaskarði í Hafnarfirði var undirritaður í upphafi vikunnar að viðstöddu fjölmenni. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt

Sjálfstæðisflokkurinn mældist með stuðning 22,7% landsmanna í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 11.-15. febrúar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins jókst um tæpt prósentustig frá síðustu mælingu sem lauk 28. janúar sl. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Sjómaðurinn reri á ný mið í lífinu

Eftir vinnuslys úti á sjó fyrir sex árum tók líf Gunnars Sigurðssonar, sem var þá var háseti og vélavörður á loðnuskipinu Faxa RE, nýja stefnu. „Krani á skipinu brotnaði og hrundi yfir mig. Ég mölbrotnaði og var fluttur í land með þyrlu. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Skemmdarverk í Kvennó

Mig grunar að þetta sé einhvers konar framhaldsskólahrekkur,“ segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Kvennaskólans, en þegar nemendur mættu í skólann í gærmorgun hafði verið úðað á vegg skólans og hellulagða stétt. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Skiljanlegri golfreglur flýti leik

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sumarið nálgast og fyrir kylfinga gæti verið tímabært að kynna sér talsverðar breytingar sem gerðar hafa verið á golfreglum. Þær taka til allra þátta leiksins og margvíslegra uppákoma sem hent geta kylfinga. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Smokra sér inn í Formúlu 1

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Stórfjölgun háskólafólks hjá VIRK

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Háskólamenntuðum einstaklingum í aðildarfélögum BHM sem leita eftir þjónustu VIRK starfsendurhæfingarsjóðs hefur fjölgað stórlega á seinustu árum. Algengasta ástæða þess að BHM-fólk leitar til VIRK er geðræn vandamál en stoðkerfisvandamál eru einnig algeng. Konur eru í miklum meirihluta einstaklinga sem eru í þjónustu hjá VIRK. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Stuðlað að auknu öryggi ferðamanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við erum langöflugasti miðillinn sem miðlar upplýsingum um veður og færð til erlendra ferðamanna á landinu í dag,“ sagði Jónas Guðmundsson, hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg (SL), um vefinn Safetravel.is. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 889 orð | 5 myndir

Sungið af þjóðernisást í New York

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við vorum full af þjóðernisást þegar Íslendingafélagið í New York fagnaði 10 ára lýðveldisafmæli Íslands á Piccadilly-hótelinu í New York,“ segir Guðrún Tómasdóttir, sópransöngkona og söngkennari, sem tók þátt í hátíðarhöldunum 18. júní 1954. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 960 orð | 4 myndir

Sveitamaður og heimsborgari

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ásgeir forseti á stað í hjarta og vitund þeirra sem kynntust honum en eðlilega fer því fólki fækkandi. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ungir skátar takast á við vetrarríkið

„Krakkarnir fara út fyrir þægindarammann og fá tækifæri til þess að reyna á það sem þeir hafa lært og fengið þjálfun í að gera,“ segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, en hópur ungra skáta er nú á Hellisheiði... Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Upplýsingaleki sagður alvarlegur

„Við sem Samtök foreldra lítum þetta grafalvarlegum augum. Þetta er atriði sem verður bara að vera í lagi. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Útsýnið við Sæbraut heillar margan ferðalanginn

Landsmenn eru flestir fyrir löngu orðnir vanir forvitnum ferðalöngum sem fanga vilja hvern krók og kima á filmu. Í miðbæ Reykjavíkur eru mörg myndefnin og er Sólfarið við Sæbraut eitt þeirra. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Viðræðum mögulega slitið í dag

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Viðræðum slitið í dag?

Líklegt er að kjaraviðræðum VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur við Samtök atvinnulífsins verði slitið í dag. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Vilja ekki að ríkisstyrkt flug verði lagt niður

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem harðlega er mótmælt áformum í drögum að stefnu um almenningssamgöngur að leggja af ríkisstyrkt innanlandsflug til Hafnar í Hornafirði. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Villi Valli maður sex kynslóða fyrir vestan

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vilberg Valdal Vilbergsson, heiðursborgari Ísafjarðarbæjar frá því í fyrra, er svo sannarlega maður kynslóðanna. Meira
21. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 794 orð | 5 myndir

Vinna með virtu fólki í bransanum

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við vorum búnir að vera á sama stað í átta ár og þurftum á ákveðinni breytingu að halda. Það er gott að prófa nýja hluti og kannski að taka skrefið upp á við,“ segir leikstjórinn Gunnar Páll Ólafsson. Meira
21. febrúar 2019 | Innlent - greinar | 339 orð | 2 myndir

Þriggja stjörnu áhorf

„Þegar fyrsta Lego-myndin kom hélt ég að þetta yrði bara 90 mínútna auglýsing fyrir leikföng, en það reyndist ekki vera,“ segir Ragnar Eyþórssson, eða Raggi bíórýnir sem kemur aðra hverja viku í síðdegisþáttinn á K100. Hann tók einnig fyrir Netflix-seríuna Umbrella Academy. Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2019 | Leiðarar | 670 orð

Horfir ekki vel

Það er ömurlegt ef óráðsmönnum tekst að gera skaðaverk á viðkvæmum tímum Meira
21. febrúar 2019 | Staksteinar | 175 orð | 2 myndir

Klækjamenn afhjúpa sig

Meirihlutinn í borgarstjórn fór í ómerkilega málfundaræfingu á borgarstjórnarfundi í fyrradag. Með því ætlaði hann að breiða yfir kosningabrot sín en afhjúpaði í staðinn slæman málstað. Meira

Menning

21. febrúar 2019 | Tónlist | 972 orð | 3 myndir

Auður með átta tilnefningar

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018 voru kynntar í gær og hlaut Auður flestar eða alls átta. Meira
21. febrúar 2019 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Ár Rembrandts van Rijn í Hollandi

Í Hollandi er þess minnst að í ár eru 350 ár frá dauða hins merka myndlistarmanns Rembrandt Harmenszoon van Rijn (1606-1669). Meira
21. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Dægurflugur á mannamótum

Rétt í sviphendingu hefur sá sem þetta skrifar heyrt lögin sem keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision sem verður í Tel Aviv á vordögum. Ekkert þeirra grípur eyrað, tilfinnanlega vantar grípandi laglínu og smellið viðlag sem fangar eftirtekt. Meira
21. febrúar 2019 | Myndlist | 1167 orð | 2 myndir

Finnst alltaf mikilvægast að sýna á Íslandi

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þótt ég hafi sett upp sýningar hér og þar í öðrum löndum þá finnst mér alltaf mikilvægast að sýna á Íslandi, hér set ég upp mikilvægustu sýningarnar mínar og þessi er sannarlega ein af þeim. Héðan er ég,“ segir Anna Guðjónsdóttir myndlistarkona. Meira
21. febrúar 2019 | Bókmenntir | 221 orð | 1 mynd

Knausgård hlýtur Litla Nóbelinn

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård hlýtur Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar (SA) þetta árið. Frá þessu var greint á vef SA í gær, svenskaakademien.se. Meira
21. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 820 orð | 2 myndir

Les misérables

Leikstjórn og handrit: Maximilian Hult. Kvikmyndataka: Tómas Örn Tómasson. Klipping: Stefanía Thors. Aðalhlutverk: Björn Thors, Jóel Sæmundsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Karlsson og Hafdís Helga Helgadóttir. 105 mín. Ísland og Svíþjóð, 2019. Meira
21. febrúar 2019 | Bókmenntir | 363 orð | 1 mynd

Næstum kílómetri af bókum

Bókamarkaðurinn á sér áratuga sögu og eiga margir sem komnir eru af léttasta skeiði ljúfar minningar frá sjöunda og áttunda áratugnum þegar hann var haldinn í Listamannaskálanum svonefnda við Alþingishúsið. Meira
21. febrúar 2019 | Dans | 1123 orð | 1 mynd

Spennandi, hættulegt og skelfi legt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dansarinn Unnur Elísabet Gunnarsdóttir hélt vel heppnaða listahátíð í Mengi í nóvember árið 2017. Meira
21. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Umfangsmikil endurskrif á handritinu

Framleiðslu kvikmyndarinnar Bond 25 seinkar um tvo mánuði og er frumsýning nú áætluð í apríl 2020. Þessu greinir breska dagblaðið The Guardian frá. Þar kemur fram að seinkunina megi rekja til umfangsmikilla endurskrifa Scotts Z. Meira

Umræðan

21. febrúar 2019 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Að sættast við staðinn

Eftir Stefán Örn Stefánsson: "Um afstöðu Reykjavíkurborgar verður minna sagt, þar hvílir eins og oft áður rykský yfir meiningunni þangað til séð verður hvernig vindarnir blása." Meira
21. febrúar 2019 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Eitt land – eitt stjórnkerfi

Eftir Þorstein Þorkelsson: "Í 20 ár hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg talið að auka þurfi samræmingu björgunaraðgerða. Nú er kominn tími til að taka næstu skref." Meira
21. febrúar 2019 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Framtíð heilbrigðiskerfisins byrjar á morgun

Eftir Völu Pálsdóttur: "Heilbrigðiskerfið á að snúast um sjúklinginn, að hann fái úrlausn á hagkvæman og skjótan hátt. Að hann fái þá þjónustu sem hann þarf án þess að þurfa að íhuga hvernig aðkoma ríkis er með greiðsluþátttöku." Meira
21. febrúar 2019 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Jón Baldvin Hannibalsson

Í dag er áttræður vinur minn og samferðamaður um langa hríð, Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi sjómaður, kennari, skólameistari, ritstjóri, formaður Alþýðuflokksins, fjármálaráðherra, utanríkisráðherra og sendiherra Íslands í Washington og Helsinki. Meira
21. febrúar 2019 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Leikhússmiðjan ehf?

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Subbulegustu sögurnar eru nafnlausar. Það þýðir að höfundarnir þora ekki að standa við orð sín." Meira
21. febrúar 2019 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Lýðheilsa leiðarstef matvælastefnu Íslands

Eftir Margréti Gísladóttur: "Lýðheilsa á að vera leiðarstefið í matvælastefnu Íslands. Hér á landi er stundaður heilnæmur landbúnaður og fátíðni matarsýkinga er til fyrirmyndar." Meira
21. febrúar 2019 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu

Eftir Þóreyju S. Þórðardóttur: "Tekjutengingin hér er harkaleg og vandséð hvað réttlætir það að Íslendingar skrái sig á söguspjöld með slíku fyrirkomulagi." Meira
21. febrúar 2019 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Reykjavík, borg skipulagsslysa

Eftir Sverri Ólafsson: "Það ætti að vera augljóst hverjum hugsandi manni, að skipulag borgarhverfa er bezt gert áður en þau eru byggð." Meira
21. febrúar 2019 | Pistlar | 487 orð | 1 mynd

Við stefnum áfram

Það er hægt að færa málefnaleg rök fyrir því að þingið eigi að gera sem minnst, hafa sem minnst afskipti af almenningi og fyrirtækjum, setja lítið af lögum og reglugerðum (sem flest hver eru íþyngjandi) og gæta þess aðeins að sinna nauðsynlegum... Meira
21. febrúar 2019 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Það sem konur segja ekki í fjölmiðlum

Eftir Rakel Sveinsdóttur: "Þá er það auðvitað jákvæðari ásýnd fyrir öll stór fyrirtæki ef bæði konum og körlum er þar teflt fram." Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Ármann Dan Árnason

Ármann Dan Árnason fæddist 21. febrúar 1927. Hann lést 3. október 2014. Útför Ármanns fór fram 11. október 2014, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Halldór Sverrir Arason

Halldór Sverrir Arason fæddist 10. september 1938 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 11. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Ari Guðjónsson f. 7.4. 1914, d. 16.8. 1996, og Salvör Veturliðadóttir, f. 24.9. 1914, d. 15.1. 2008. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Jóhanna Hólmfríður Guðmundsdóttir

Jóhanna Hólmfríður Guðmundsdóttir fæddist 25. febrúar 1930 á Akureyri. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn í Hornafirði, 8. mars 2018. Jóhanna Hólmfríður var dóttir hjónanna Guðmundar Jóhannessonar, f. 20. jan. 1906 í Reykjavík, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Júlíus Kristinn Magnússon

Júlíus Kristinn Magnússon fæddist 2. desember 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 9. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Magnús Fr. Árnason, aðallögfræðingur Búnaðarbanka Íslands, f. 5.6. 1921, d. 9.6. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 4303 orð | 1 mynd

Magnús Kristinsson

Magnús Kristinsson fæddist 13. október 1923 í Vestmannaeyjum. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 11. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Ágústa Arnbjörnsdóttir húsfreyja, f. 1899, d. 1989, og Kristinn Jónsson verslunarmaður, f. 1898, d. 1946. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Marinó Pétursson

Marinó frændi, föðurbróðir minn, var fæddur 21. febrúar 1908. Hann lést 12. nóvember 1991. Það eru því 111 ár síðan hann fæddist. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2018 orð | 1 mynd

Málfríður Finnsdóttir

Málfríður Finnsdóttir fæddist að Hvilft við Önundarfjörð 22. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 13. febrúar 2019. Málfríður var dóttir hjónanna Finns Finnssonar, f. 29.12. 1876, d. 14.8. 1956, og Guðlaugar J. Sveinsdóttur, f. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2006 orð | 1 mynd

Páll Sigurgeirsson

Páll Sigurgeirsson var fæddur í Hlíð, Austur-Eyjafjöllum, 10. desember 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. febrúar 2019. Páll var sonur hjónanna Sigurlínar Jónsdóttur, f. 8. maí 1889, d. 14. ágúst 1968, og Sigurgeirs Sigurðssonar, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónína Valdimarsdóttir

Ragnheiður Jónína Valdimarsdóttir fæddist í Keflavík 3. nóvember 1925. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum, 12. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundína Guðmundsdóttir, f. 2. mars 1898, d. 20. nóvember 1977, og Valdimar Einarsson, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2019 | Minningargreinar | 2834 orð | 1 mynd

Unnur Axelsdóttir

Unnur Axelsdóttir fæddist 31. maí 1931 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Stefanía Stefánsdóttir húsmóðir, f. 9.11. 1903, d. 1.6. 1970, og Valdimar Axel Gunnarsson, f. 26.11. 1899, d. 1.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Skerðing almannatrygginga verði lækkuð

Kröfu stéttarfélaga og sambanda innan ASÍ um að stigið verði ákveðið skref til lækkunar á skerðingu almannatrygginga úr 45% í 30% vegna lífeyris frá lífeyrissjóðum er fagnað í samþykkt aðalfundar Félags eldri borgara í Reykjavík sem haldinn var nú í... Meira

Daglegt líf

21. febrúar 2019 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Gengið á Keili

Gengið verður á Keili, fjallið sem er táknmynd Reykjanessins, í skemmtilegri ferð á vegum Ferðafélags unga fólksins nú á laugardaginn. Ferðin hefst kl. 10 við skrifstofu Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6 og þar sameinast fólk í bíla. Meira
21. febrúar 2019 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Kirkjuleiðsögn

Næstkomandi sunnudag, 24. febrúar kl. 14, verða Lilja Árnadóttir og Nathalie Jaqueminet með leiðsögn um sýninguna Kirkjur Íslands. Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur sem er í Bogasal í Þjóðminjasafni Íslands. Meira
21. febrúar 2019 | Daglegt líf | 628 orð | 2 myndir

Magapest tekur á allan líkamann

Sjálfsagt hafa allir lent í því að fá niðurgang sem oft fylgja uppköst. Þetta er óskemmtileg vanlíðan sem tekur á allan líkamann. Yfirleitt er þetta kallað að fá magapest og oftast er þetta merki um veirusýkingu í þarmi, en fleira kemur til greina. Meira
21. febrúar 2019 | Daglegt líf | 61 orð

Tómasarmessa

Önnur Tómasarmessan í Breiðholtskirkju í Reykjavík á þessu ári verður sunnudagskvöldið 24. febrúar kl. 20. Umfjöllunarefni messunnar verður: Blessun brauðs og víns. Sr. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2019 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 c5 4. d5 d6 5. e4 Bg7 6. Re2 e6 7. Rec3 Rh5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 c5 4. d5 d6 5. e4 Bg7 6. Re2 e6 7. Rec3 Rh5 8. Be3 f5 9. g4 fxg4 10. fxg4 Rf6 11. g5 Rh5 12. Be2 O-O 13. Bxh5 gxh5 14. Dxh5 Rd7 15. dxe6 Re5 16. e7 Dxe7 17. Rd5 Dd8 18. Meira
21. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
21. febrúar 2019 | Í dag | 306 orð

Bara ekki á Þingmannaheiði

Eftir 12 ára útivist kom Þorsteinn Erlingsson heim til Íslands sumarið 1895 og fór víða um Suðurland, Borgarfjörð og Vesturland til að athuga bæjarrústir frá söguöld. Dr. Meira
21. febrúar 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Dívulag á toppinn

Á þessum degi árið 1998 fór lagið „My Heart Will Go On“ í toppsæti breska vinsældalistans. Lagið var sungið af dívunni Celine Dion og var samið fyrir kvikmyndina Titanic sem skartaði Leonardo DiCaprio og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Meira
21. febrúar 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Fjóla Rut Svavarsdóttir

30 ára Fjóla er Reykvíkingur en býr á Laugarvatni. Hún er líffræðingur á Hafrannsóknastofnun. Maki : Guðmundur H. Gíslason, f. 1984, verkfræðingur hjá Ístaki. Börn : Alexander Svavar, f. 2012, og Jónas Smári, f. 2018. Foreldrar : Svavar Guðmundsson, f. Meira
21. febrúar 2019 | Árnað heilla | 627 orð | 4 myndir

Hefur tekið myndir í meira en sextíu ár

Steingrímur Kristinsson fæddist á Siglufirði 21.2. 1934 og ólst þar upp. Siglufjörður var á þeim tíma iðandi af mannlífi og síld og síldveiðar í aðalhlutverki auk þess sem viðvera breskra hermanna á uppvaxtarárunum kryddaði daglegt líf. Meira
21. febrúar 2019 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn“ (Lúk: 14. Meira
21. febrúar 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Laugarvatn Jónas Smári Guðmundsson fæddist 10. október 2018. Hann vó...

Laugarvatn Jónas Smári Guðmundsson fæddist 10. október 2018. Hann vó 4.514 g og var 54 cm að lengd. Foreldrar hans eru Fjóla Rut Svavarsdóttir og Guðmundur H. Gíslason... Meira
21. febrúar 2019 | Í dag | 87 orð | 2 myndir

Lýgur þú að barninu þínu?

Á Facebook-síðu K100 er umræða um hvort foreldrar ljúgi að börnum sínum. Viðbrögðin á síðunni hafa verið gríðarleg og margar áhugaverðar sögur komið þar fram þar sem fólk viðurkennir alls konar lygar. Meira
21. febrúar 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

María Júlía Jónsdóttir

40 ára Júlía er Borgnesingur og rekur lífsstíls- og gjafavöruverslunina FOK. Maki : Jónas Björgvin Ólafsson, f. 1975, matreiðslumeistari. Börn : Þórunn Birta, f. 2001, Harpa Rut, f. 2002, Dagbjört Rós, f. 2006, Þóra Sóldís og Þorsteinn Logi, f. Meira
21. febrúar 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Fyrir kemur að fólk vottar e-m „innilegrar samúðar“. Ekki er gott að vita hvað veldur þessum fótaskorti í föllunum. Kannski það að við óskum fólki t.d. góðs bata ? Meira
21. febrúar 2019 | Fastir þættir | 1588 orð | 1 mynd

Með augun á verkefninu

Margrét Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri og annar stofnanda Mussila – sem er hugbúnaðarfyrirtæki er býr til stafræna tónlistarleiki fyrir börn. Meira
21. febrúar 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Rangar sakir. N-NS Norður &spade;ÁD &heart;ÁK75 ⋄ÁK108 &klubs;1095...

Rangar sakir. N-NS Norður &spade;ÁD &heart;ÁK75 ⋄ÁK108 &klubs;1095 Vestur Austur &spade;1032 &spade;G6 &heart;843 &heart;G1096 ⋄D96 ⋄G742 &klubs;ÁK74 &klubs;D82 Suður &spade;K98754 &heart;D2 ⋄53 &klubs;G63 Suður spilar 4&spade;. Meira
21. febrúar 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Sigrún Vésteinsdóttir

40 ára Sigrún er frá Vaði í Þingeyjarsveit en býr á Akureyri. Hún er verkefnastjóri hjá Rannsóknarmiðstöð HA. Maki : Sigurður Birkir Sigurðsson, f. 1969, framkvæmdastjóri Motul. Börn : Sunneva Elín, f. 2007, Una Bára, f. 2012 og stjúpsonur: Ýmir, f. Meira
21. febrúar 2019 | Árnað heilla | 212 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Elín Valgeirsdóttir 85 ára Guðmundur Jónsson Steingrímur Kristinsson 80 ára Friðrik Ágúst Helgason Jón Baldvin Hannibalsson Kjartan Borg Lillý Sigríður Guðmundsdóttir Sigrún Guðnadóttir 75 ára Árni Óskarsson Baldur Kjartansson Edda Karlsdóttir... Meira
21. febrúar 2019 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Víkverji er að mála nýju íbúðina sína. Fyrir fram hljómar það að mála eins og eitt stykki íbúð eins og maður geti bara smellt fingrunum og þá sé nýr litur kominn á stofuna. En nei. Það er ekki þannig. Meira
21. febrúar 2019 | Árnað heilla | 344 orð | 1 mynd

Zhiqian Yi

Zhiqian Yi lauk BS námi í læknisfræði í júní 2008 við Tongji Medical College of Huazhong University of Science and Technology. Hann var aðstoðarlæknir 2009 til 2012 og fékk læknaleyfi í Kína í nóvember 2010. Meira
21. febrúar 2019 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. febrúar 1599 Leikmannabiblía var gefin út á Hólum í Hjaltadal. Aðeins tvö heil eintök eru nú til af henni, annað í Héraðsbókasafni Borgarfjarðar, hitt í Íþöku í Bandaríkjunum. 21. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2019 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Ásta Eir valin í stað Söndru

Ásta Eir Árnadóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, hefur verið valin í íslenska landsliðshópinn fyrir Algarve-bikarinn í Portúgal sem hefst í næstu viku. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Danmörk Skjern – SönderjyskE 35:25 • Björgvin Páll Gústavsson...

Danmörk Skjern – SönderjyskE 35:25 • Björgvin Páll Gústavsson varði 12 skot af 24 í marki Skjern. Tandri Már Konráðsson er frá keppni vegna meiðsla. • Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 3 mörk fyrir SönderjyskE. GOG – Kolding 33. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 59:72 Stjarnan &ndash...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 59:72 Stjarnan – Breiðablik 79:56 Keflavík – KR 91:59 Staðan: Keflavík 211651680:158432 KR 211561581:148830 Valur 201461631:140228 Stjarnan 211381532:152626 Snæfell 201281531:144524 Haukar... Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Fimm mörk gegn Írum í Kórnum

Stúlknalandslið Íslands í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann Íra öðru sinni í vináttulandsleik í Kópavogi í gær. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Guðmundur efstur á mótaröðinni

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í efsta sæti stigalistans á Nordic Golf-mótaröðinni eftir tvö mót. Guðmundur stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta móti tímabilsins, Mediter Real Estate Masters, og hafnaði í 9. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Hlynur rauf múrinn og fer á EM

Langhlauparinn Hlynur Andrésson stórbætti í gærkvöld eigið Íslandsmet í 3.000 metra hlaupi innanhúss á frjálsíþróttamóti í Björgvin í Noregi og varð fyrstu Íslendinga til þess að hlaupa vegalengdina á skemmri tíma en átta mínútum. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 1242 orð | 4 myndir

Höfðingjar á útleið

Landsleikur Kristján Jónsson kris@mbl.is Miklir höfðingjar leika í síðasta sinn í kvöld í landsliðstreyjunni þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EM karla í körfuknattleik í Laugardalshöllinni klukkan 19:45. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Íslendingarnir í aðalkeppni á HM

Albert Jónsson, Dagur Benediktsson og Kristrún Guðnadóttir tryggðu sér í gær sæti í aðalkeppninni á lengri vegalengdum á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum skíðaíþrótta sem þá hófst í Seefeld í Austurríki. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 337 orð | 3 myndir

* Jón Rúnar Halldórsson er hættur sem formaður knattspyrnudeildar FH en...

* Jón Rúnar Halldórsson er hættur sem formaður knattspyrnudeildar FH en hann lét af störfum á aðalfundi í gærkvöld eftir fjórtán ár samfleytt í embættinu. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Keflavíkurliðið kjöldró KR-inga

Lið Keflavíkur hreinlega kjöldró lið KR í uppgjöri tveggja efstu liða Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í Keflavík í gærkvöldi þegar þrír leikir af fjórum í 21. umferð deildarinnar fóru fram. Lokatölur í Keflavík voru 91:59. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Forkeppni EM karla 2021: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Forkeppni EM karla 2021: Laugardalshöll: Ísland – Portúgal 19.45 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Reykjaneshöll: Njarðvík – Þróttur R 18. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Atlético Madrid...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Atlético Madrid – Juventus (0:0) Schalke – Manchester City (2:1) *Staðan í leikjunum þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Sjá mbl.is/sport. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

Mótherjinn úr þriðja flokki getur ráðið mestu

EM 2021 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Um hádegisbilið í dag kemur í ljós hverjir andstæðingar Íslands verða í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu, en þar er leikið um sæti í lokakeppni EM sem haldin verður á Englandi sumarið 2021. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 380 orð | 3 myndir

Ráðist var á Róbert Aron í miðbænum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ráðist var á Róbert Aron Hostert, leikmann Vals, í miðbæ Reykjavíkur á dögunum þar sem hann beið eftir leigubíl eftir að hafa verið að skemmta sér með félögum sínum í handknattleiksliði Vals. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Valgarð í eldlínunni í Melbourne

Fimleikakarl ársins, Valgarð Reinhardsson úr Gerplu, er kominn til Melbourne í Ástralíu þar sem hann tekur þátt í heimsbikarmóti í áhaldafimleikum. Keppni hefst í dag og lýkur á morgun. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Það er ávallt gleðiefni þegar afburða íþróttafólk fær tækifæri til að...

Það er ávallt gleðiefni þegar afburða íþróttafólk fær tækifæri til að kveðja á viðeigandi hátt, hvort sem það er að spila síðasta leik sinn á ferlinum eða draga sig í hlé frá landsliði. Meira
21. febrúar 2019 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Ætlað að verða lykilmaður

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er vonandi fyrsta skrefið af fleirum á næstu árum. Meira

Viðskiptablað

21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

25 sagt upp störfum

25 manns hefur verið sagt upp störfum hjá Ölgerðinni samhliða skipulagsbreytingum hjá... Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

278 milljóna króna hagnaður

Íslandssjóðir hf. högnuðust um 278 milljónir króna á árinu 2018 en um 183 milljónir króna árið 2017. Hreinar rekstrartekjur sjóðsins námu 1,5 milljörðum króna árið 2018 en voru 1,4 milljarðar króna árið 2017. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 304 orð

Af áhættu og ávinningi

80 metra langt uppsjávarskip kostar nýtt um 3,5 milljarða króna. Nokkur skip af þeirri stærð hafa bæst í glæsilegan skipaflota íslenskrar útgerðar á síðustu árum. Þessi skip sækja verðmætan afla í greipar Ægis. Þar fer mest fyrir loðnu, kolmunna og... Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 460 orð | 2 myndir

Airbus veðjaði á A380 risaþotuna og tapaði

Eftir Sylviu Pfeifer Það má lítið út af bera í rekstri A380 risabreiðþotna og flugfélög hafa frekar valið smærri vélar. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Allir studdu tillögu seðlabankastjóra

Peningamál Allir nefndarmenn peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands voru samþykkir tillögu seðlabankastjóra um að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum þegar nefndin fundaði dagana 4.-5. febrúar síðastliðinn. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 57 orð | 6 myndir

Áskoranir nútímaleiðtoga brotnar til mergjar

Fullt var út úr dyrum á viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands sem fram fór í liðinni viku, en þingið hefur verið haldið árlega frá árinu 1975. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 747 orð | 1 mynd

Áskoranir og tækifæri í samfélagsábyrgð fyrirtækja

Fyrstu vikur Ásdísar Pétursdóttur í starfi hjá Icelandair hafa svo sannarlega verið viðburðaríkar og krefjandi. Flugbransinn er á fleygiferð og kemur sér vel að Ásdís býr að mikilli reynslu. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 1108 orð | 1 mynd

„Gerum eitthvað áhugavert“

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Auglýsingastofan Hvíta húsið hefur hafið samstarf við alþjóðlegu almannatengslasamstæðuna FleishmanHillard, en fyrirtækið er með 104 skrifstofur um allan heim. Fyrirtækið er að sögn Gísla S. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 618 orð | 2 myndir

Danske kveður Eystrasaltið og Rússland

Eftir Nicholas Megaw í London Fjármálaeftirlit Eistlands hefur gert Danske Bank að skila innstæðum og færa lán yfir til annarra banka í landinu. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 176 orð | 2 myndir

Einar og Jón Brynjar nýir í framkvæmdastjórn

Advania Einar Þórarinsson og Jón Brynjar Ólafsson hafa verið ráðnir framkvæmdastjórar hjá Advania. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Formlegar viðræður við risana

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Icelandair Group hafa kallað eftir formlegum viðræðum við flugvélaframleiðendurna Boeing og Airbus um kaup á nýjum vélum. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Fuglinn lærir að fljúga með aðferðum gervigreindar

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Sprotafyrirtækið Flygildi sem hannar fuglsdróna hefur tryggt sér tugmilljóna fjárfestingu til þess að hefja markaðssókn erlendis. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Fyrirtækið sem við elskum og óttumst

Bókin Enginn getur neitað því að saga Facebook er stórmerkileg. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Ineos og skattamálin: Ratcliffe léttir byrðina

Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er maður sem liggur yfirleitt ekki á skoðunum sínum. Hann leyndi ekki stuðningi sínum við Brexit og er fylgjandi því að Bretar vinni gas úr setlögum. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 224 orð

Í raun og veru lögleysa

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á Íslandi eru í gildi lög sem kveða á um með hvaða hætti vinnudeilur skuli útkljáðar. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Kaupir helmingshlut í Sea Data Center

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmingshlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. Fyrirtækin hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi þróun á búnaði og mun Sea Data Center verða umboðsaðili Maritech á Íslandi. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

LEX: Ratcliffe lágmarkar skatta

Það hefur vakið litla lukku hjá samlöndum hans að Íslandsvinurinn auðugi Jim Ratcliffe hyggist flytja til... Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Flytur frá Bretlandi vegna skatta Dönsk verslun við Hallveigarstíg Sætaframboð til Bandaríkja hrynur 25 sagt upp hjá Ölgerðinni Óskar eftir... Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 1666 orð | 3 myndir

Milliliðalaus tengsl gera viðskiptin skjótari og ódýrari

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þrjú íslensk fjármálafyrirtæki hafa á skömmum tíma gerst aðilar að dönsku kauphöllinni, Nasdaq Copenhagen; Fossar markaðir, Íslandsbanki og Kvika banki, þau tvö síðastnefndu fyrr í þessum mánuði. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Mun sinna uppbyggingu stjórnendaráðgjafar

Opin kerfi Sigurður Gísli Karlsson hefur verið ráðinn sem stjórnendaráðgjafi til Opinna kerfa og mun sinna uppbyggingu stjórnendaráðgjafar hjá félaginu. Sigurður hefur fjölbreytta reynslu af ráðgjafarstörfum, nýsköpun, framleiðslu og vöruþróun. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 621 orð | 1 mynd

Sala á notuðum hugbúnaði

Vilji fyrirtæki koma í veg fyrir að eintök hugbúnaðar þeirra séu seld áfram til þriðja aðila, er mikilvægt að huga vandlega að ákvæðum leyfissamninga, svo sem með þeim hætti að leyfin séu tímabundin og að reglulegar greiðslur komi fyrir. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 579 orð | 2 myndir

Stýring á annarra manna fé

Hlutverk eignastýringar samkvæmt lögum og reglum, er að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að hagsmunaárekstrar valdi viðskiptavinum tjóni. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Til að rúlla upp atvinnuviðtalinu

Vefsíðan Blessunarlega virðist það ekki ennþá orðið tíska hjá íslenskum fyrirtækjum að pína umsækjendur með skrítnum spurningum í atvinnuviðtölum. Vestanhafs virðast starfsmannastjórar aftur á móti ekki geta hugsað sér neitt skemmtilegra en að spyrja t. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Trommusett fyrir tískumeðvitaða

Hljóðfærið Eins og glöggir lesendur muna þykir ViðskiptaMogganum tískufyrirbærið Spreme alveg hreint stórmerkilegt. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 107 orð | 2 myndir

Tvö fá aðild að Kaupmannahöfn

Aðvelt er að tengjast dönsku kauphöllinni, ef fyrirtæki er nú þegar tengt íslenskri kauphöll. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Tæknin vekur mikla athygli

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Teatime gaf út Hyperspeed í gær, fyrsta leikinn af mörgum sem byggjast á nýrri hugmyndafræði sem vakið hefur mikla athygli erlendis. Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Veðmál Airbus mislukkaðist

Útlit er fyrir að 550 sæta risa-breiðþotan A380 sé á útleið. Smærri vélar reyndust henta flugfélögunum... Meira
21. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 797 orð | 2 myndir

Verða minna háð flugfélögunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með ört vaxandi umsvifum má vænta þess að allar forsendur fyrir flutningi á íslenskum eldisfiski eigi eftir að breytast töluvert. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.