Greinar föstudaginn 1. mars 2019

Fréttir

1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

100 nýjar íbúðir í Hörgársveit

Akureyri | Framkvæmdir hófust í gær við gatnagerð nýrrar götu, Reynihlíðar, í þéttbýlinu við Lónsbakka í Hörgársveit, en þar munu rísa alls um 100 nýjar íbúðir. Axel Grettisson oddviti tók fyrstu skóflustunguna að 1. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Austur-Evrópa heillar Íslendinga

Austurhluti Evrópu var til skamms tíma nánast ókannað landsvæði fyrir íslenska atvinnumenn í knattspyrnu. Einn og einn hafði slæðst þangað, svo sem Hannes Þ. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 35 orð

Áskriftarverð

Frá og með 1. mars 2019 hækkar verð á áskrift að Morgunblaðinu. Full mánaðaráskrift, sem felur í sér sjö blöð í viku, aðgang að vefútgáfu Morgunblaðsins, aðgang að Hljóðmogganum, auk snjalltækjaútgáfu, kostar þá 7.240... Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Beðið í 12 klukkutíma

Nikulás Stefán Nikulásson og Leikhópurinn X setja upp 12 tíma langa uppfærslu á leikritinu Beðið eftir Godot í Open við Grandagarð 27 á laugardag, 2. mars, frá kl. 15 til kl. 3. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Breiðurnar ná yfir 299 ferkílómetra

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarútbreiðsla lúpínubreiða á landinu er 299 ferkílómetrar. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Dregið úr kröfum um sérþekkingu kennara

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Félag framhaldsskólakennara er andvígt drögum að frumvarpi til breytinga á lögum sem hafa þann tilgang að gefið verði út eitt leyfisbréf til allra kennara hvort sem þeir kenna í framhaldsskóla, grunnskóla eða leikskóla. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Kærleikur Mikið gengur á í samfélagi manna en dýrin í skóginum eru áfram vinir og þessir hestar í Mosfellsbæ láta sér fátt um deilur manna finnast heldur láta vel hvor að... Meira
1. mars 2019 | Erlendar fréttir | 830 orð | 2 myndir

Enginn samningur betri en slæmur

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti kveðst enn vera vongóður um að samkomulag náist að lokum um kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu eftir að tveggja daga viðræðum hans við Kim Jong-un, einræðisherra landsins, lauk í gær án þess að leiðtogarnir undirrituðu samning eða yfirlýsingu eins og vonir stóðu til. Nokkrir sérfræðingar í málefnum Norður-Kóreu töldu að viðræðurnar hefðu ekki verið til einskis þrátt fyrir þessa niðurstöðu og sögðu að enginn samningur væri betri en slæmur. Óljóst er þó hvernig Kim Jong-un bregst við því að hann náði ekki fram kröfu sinni um afnám refsiaðgerða. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fallegir, skærir og bjartir

„Nú er úr vöndu að ráða,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Bessastöðum í gær þegar Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands, bauð honum að velja á milli tveggja röndóttra sokkapara. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fara í samstarf við OECD

Kópavogsbær er kominn í samstarf við OECD, Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, í tengslum við innleiðingu bæjarfélagsins á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð

Fjárnám hjá 2.832 manns vegna meðlagskrafna

Alls voru 11.486 einstaklingar í nýliðnum febrúarmánuði ýmist að greiða áfallandi mánaðarleg meðlög, voru með meðlagsskuld eða að gera upp eldri skuldir vegna meðlaga, samkvæmt upplýsingum Braga R. Axelssonar, lögmanns hjá Innheimtustofnun... Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fjögur skip taka þátt í marsralli

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum, einnig nefnt marsrall eða togararall, er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Fleiri skila plasti og gleri til endurvinnslu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta fellur nokkuð saman við okkar reynslu. Við höfum séð aukningu í plastendurvinnslu og gleri, alveg eins og íbúar segjast gera,“ segir Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fögnuðu nýjum þyrlum

Flugfélagið Circle Air, sem rekur leigu- og útsýnisflug frá Akureyri, og ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Heliskiing fögnuðu í gær komu þriggja nýrra leiguþyrlna sem verða m.a. notaðar til að flytja fjalla- og þyrluskíðamenn. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hagfræðin hafi sífellt víðtækari skírskotun

Ásgeir Jónsson segir framfarir í hagfræði á síðustu 20 árum hafa fyrst og fremst verið í því sem á íslensku kallast rekstrarhagfræði (e. micro economics), ekki í þjóðhagfræði. Þar sé horft á hegðun einstaklinga, heimila og fyrirtækja. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1201 orð | 3 myndir

Hefðu meiri vigt með Bretlandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skúli Magnússon, fyrrverandi ritari EFTA-dómstólsins, 2007-12, segir það myndu hafa mikil áhrif á íslensk utanríkismál ef Bretar gengju í EES. Þá ekki að öllu leyti jákvæð. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hótelþernur í verkfall

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Félagsmenn Eflingar – stéttarfélags á hótelum og gististöðum samþykktu tillögu um að hótelþernur fari í verkfall föstudaginn 8. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hæstiréttur hafnaði beiðni Møller Olsens

Hæstiréttur hafnaði því í gær að taka fyrir mál Thomasar Møller Olsen sem dæmdur var í fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur 14. janúar árið 2017. Þar með er málinu lokið. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Laun verði endurskoðuð strax

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjármálaráðuneytið krefst tafarlausrar endurskoðunar launaákvarðana stjórna Landsbankans og Íslandsbanka og að tillögur að breyttum starfskjarastefnum verði lagðar fram á komandi aðalfundum bankanna. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lækkuðu um 48 milljarða

Skuldir ríkissjóðs lækkuðu um 48 milljarða síðastliðinn þriðjudag með því að skuldabréfið RIKB 19 var greitt upp. Innlendar skuldir ríkissjóðs voru um 717 milljarðar í lok janúar en eru nú rúmir 673 milljarðar. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Magnús frumsýnir á Stockfish

Kvikmyndin Taka 5 eftir Magnús Jónsson verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Stockfish í Bíó Paradís á sunnudaginn kl. 20. Myndin var tekin upp á aðeins níu dögum og var að mestu framleidd án styrkja. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Neitaði allri aðild að mannshvarfi

Guðmundur Spartakus Ómarsson mætti í fyrsta sinn fyrir dóm hér á landi í gær og gaf skýrslu þegar aðalmeðferð í dómsmáli sem hann höfðaði gegn Atla Má Gylfasyni, fyrrverandi blaðamanni Stundarinnar, hófst í Landsrétti. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 806 orð | 2 myndir

Nýir kostir í hagfræðinámi

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hagfræðideild Háskóla Íslands hyggst bjóða upp á nýtt kjörsvið í hagfræðinámi frá og með haustönn: Nám til BS-gráðu í hagfræði og stjórnmálum. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Opið kynningarferli um friðlýsingu

Ágúst Ingi Jónson aij@mbl.is Umhverfisráðuneytið hefur vísað aftur til Umhverfisstofnunar erindi vegna undirbúnings friðlýsingar á Látrabjargi. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ósáttur við að fá ekki gluggasæti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samgöngustofa hefur kveðið upp úrskurð vegna kvörtunar flugfarþega sem taldi sig hafa orðið fyrir margvíslegum truflunum í tveimur flugferðum í júlí og ágúst í fyrra. Meira
1. mars 2019 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Óttast um líf konunnar sem hvarf

Norska lögreglan kvaðst í gær hafa vaxandi áhyggjur af því að Anne-Elizabeth Falkevik Hagen, eiginkona auðkýfingsins Toms Hagens, væri ekki á lífi. Hennar hefur verið saknað frá 31. október og talið er að henni hafi verið rænt. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ráðstefna um barna- og unglingabækur

Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður haldin í Borgarbókasafninu í Gerðubergi á morgun frá kl. 10.30 til 13 og verður sjónum beint að þeim umræðum um gæði barnabóka sem fóru fram í fyrra. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Rómantískur gamansöngleikur í Garðabæ

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Söngleikurinn Clueless, sem byggist á vinsælli samnefndri kvikmynd, var frumsýndur fyrir nemendur Fjölbrautaskólans í Garðabæ í húsnæði skólans á miðvikudagskvöld. Almennar sýningar hefjast 7. mars. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Setja upp tengimiðstöð eins og á Keflavíkurflugvelli

Stjórnvöld á Grænhöfðaeyjum hafa samþykkt kauptilboð hlutdeildarfélags Icelandair Group í 51% hluta í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines. Áætlað er að skrifa undir kaupsamning í dag. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Sífellt eitthvað nýtt og spennandi

Ferðaþjónustan er skemmtilegur starfsvettvangur. Fjölbreytnin er mikil, samkeppnin fjölbreytileg og sífellt eitthvað nýtt og spennandi að glíma við. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Skilafrestur framtala er til 12. mars

Opnað er fyrir skil á skattframtali einstaklinga í dag á þjónustuvef Ríkisskattastjóra, skattur.is. Eru framtölin vegna tekna síðasta árs og eigna og skulda í árslok 2018. Nú eru öll skattframtöl orðin rafræn og heyra framtöl á pappír sögunni til. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 659 orð | 3 myndir

Skortir á lífeyrisréttindi vegna barneigna

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ísland er eina ríkið af Norðurlöndunum sem er ekki með skýra heimild í lögum um lífeyrisréttindi kvenna fyrir þau tímabil sem þær eru ekki á vinnumarkaði sökum barneigna. Þá er landið í 16.-18. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 558 orð | 4 myndir

Umferðarreglur nauðsynlegar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Flest íslensku uppsjávarskipin hafa undanfarið verið við veiðar á kolmunna á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Þeirra á meðal er Venus NS, sem lagði í gærmorgun af stað til Vopnafjarðar með 2400 tonn. Reiknað er með að skipið komi í höfn á sunnudag eftir 900 mílna og þriggja og hálfs sólarhrings siglingu. Meira
1. mars 2019 | Innlendar fréttir | 336 orð

WOW air fær mánaðarfrest

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2019 | Leiðarar | 603 orð

Fjarar undan alræðinu

300 hermenn flýja ofríki sósíalismans en mjög óvíst er að íslenskir sósíalistar dragi af því ályktun Meira
1. mars 2019 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Hvers eiga heimavinnandi að gjalda?

Örvar Guðni Arnarson viðskiptafræðingur skrifaði í Morgunblaðið í gær um þá tillögu ríkisstjórnarinnar að fjármagna tilteknar skattalækkanir með því að afnema samsköttun hjóna. Meira

Menning

1. mars 2019 | Leiklist | 1165 orð | 5 myndir

„Eins og lítill konfektkassi“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég held að alla í faginu dreymi um að takast á við Shakespeare, enda hefur þessi mikli leikhúsmógúll vomað yfir öllu í okkar bransa síðustu nokkur hundruð árin,“ segir Hilmar Jónsson, leikstjóri Jónsmessunæturdraums sem Þjóðleikhúsið frumsýnir á Stóra sviðinu í kvöld. Þó Hilmar hafi á löngum leikferli leikið í nokkrum Shakespeare-uppfærslum hefur hann á 25 ára löngum leikstjórnarferli ekki áður leikstýrt leikriti eftir skáldið fræga fyrr en nú. Meira
1. mars 2019 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

EFA á Íslandi

Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, EFA, verður haldin í Hörpu í desember á næsta ári en hún eru haldin annað hvert ár í Berlín og hin árin í borgum sem sækja um að halda hana. Meira
1. mars 2019 | Tónlist | 542 orð | 2 myndir

Fönkepli falla ekki langt frá Eikinni

Við ætlum eingöngu að flytja þetta frumsamda efni af plötunum sem að okkar mati er rosalega skemmtilegt. Meira
1. mars 2019 | Dans | 604 orð | 3 myndir

Hátíð ólíkra örverka

Ég býð mig fram er tilraunakenndur vettvangur þar sem mörkin milli listgreina eru afmáð, og gleðin, írónían, hið persónulega, líkaminn og dansinn fær að ríkja. Meira
1. mars 2019 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Hægeldað, snarkandi sjónvarp

Sumir dagar eru þannig að maður vill bara fá að vera í friði. Vill ekki hlæja að fyndni í grínþáttum eða æsast upp yfir eltingarleikjum í spennuþáttum. Meira
1. mars 2019 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Ólafur Darri í íslenskri og enskri útgáfu

Að temja drekann sinn 3 Þriðja og síðasta teiknimyndin um Hiksta og drekann hans, Tannlausan, sem eru uppi á tímum víkinga og lenda í ýmsum ævintýrum. Meira
1. mars 2019 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Stockfish-hátíðin sett í Bíó Paradís

Kvikmyndahátíðin Stockfish hófst með pompi og pragt í Bíó Paradís í gærkvöld og stendur hátíðin yfir til 10. mars. Meira

Umræðan

1. mars 2019 | Pistlar | 388 orð | 1 mynd

Áherslur í heilbrigðismálum

Heilbrigðismál snerta okkur öll og eru flestum hugleikin. Það er nauðsynlegt að framtíðarsýn og stefna stjórnvalda í jafn umfangsmiklum og mikilvægum málaflokki sé skýr til að tryggja hámarksgæði þjónustunnar og sem hagkvæmastan rekstur. Meira
1. mars 2019 | Aðsent efni | 463 orð | 3 myndir

„Málið er leyst: Það er Melka!“

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Seljum 49% í Íslandsbanka í dreifðri sölu og eignaraðild. Og setjum hverja krónu í uppbyggingu íslenskra vega!" Meira
1. mars 2019 | Aðsent efni | 900 orð | 2 myndir

Fjáreignatekjuskattur og verðbreytingar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "En það kann að vera veikleikamerki að telja mönnum hughvarf, sjálfstæður maður hugsar aðeins um sig og lætur aðra fara sínu fram." Meira
1. mars 2019 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Merk tímamót – VG tuttugu ára

Eftir Helga Seljan: "Árin tuttugu hafa fært mér sanninn um það að fyrir mig var þessi ákvörðun sú eina rétta." Meira
1. mars 2019 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Skrípaleikurinn á Alþingi

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Hvar erum við Íslendingar staddir ef ómerkilegt fyllirísröfl á bar úti í bæ er að setja Alþingi á hliðina og fréttamiðlana líka?" Meira
1. mars 2019 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Syndir Sjálfstæðisflokksins

Eftir Guðjón Jensson: "Enginn stjórnmálaflokkur á Íslandi hefur verið jafnlengi við völd og Sjálfstæðisflokkurinn. Er það æskilegt fyrir lýðræði sem á að byggjast á fjölbreytni?" Meira
1. mars 2019 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Þú ert handarfar skaparans

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þú ert handarfar skaparans í þessum heimi og líf þitt hið fegursta ljóð. Hann hefur blásið þér lífi, anda og krafti í brjóst til að vera sá sem þú ert." Meira

Minningargreinar

1. mars 2019 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Auður Jóna Auðunsdóttir

Auður Jóna Auðunsdóttir fæddist á Ysta-Skála, Vestur-Eyjafjöllum, 10. mars 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 20. febrúar 2019. Hún var dóttir hjónanna Auðuns Jónssonar, f. 1892, d. 1959, og Jórunnar Sigurðardóttur, f. 1895, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2019 | Minningargreinar | 4966 orð | 1 mynd

Berglind Hallgrímsdóttir

Berglind Hallgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1976. Hún lést úr krabbameini á heimili sínu Sunnuvegi 25, 15. febrúar 2019. Foreldrar Berglindar eru Hallgrímur Jónasson, f. 17.4. 1952, verkfræðingur, og Ingibjörg Edda Ásgeirsdóttir, f. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2019 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Kristinn Magnússon fæddist í Reykjavík 18. janúar 1942. Hann lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi 22. febrúar 2019. Kristinn var elsti sonur hjónanna Elínborgar Kristófersdóttur, f. 10. nóvember 1916, d. 22. febrúar 2004, og Magnúsar Snæbjörnssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2019 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Sigrún Hartmannsdóttir

Sigrún Hartmannsdóttir fæddist á Melstað í Óshlíð 8. ágúst 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 19. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Hartmann Magnússon bóndi, f. í Tungu í Stíflu árið 1888, d. 23. nóvember 1980, og Guðlaug Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2019 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Þóra Ingvadóttir

Þóra Ingvadóttir fæddist á Akranesi 18. september 1963. Hún lést á líknardeild Hvidovre-spítala í Kaupmannahöfn 18. febrúar 2019. Foreldrar Þóru voru Sigrún Sigurðardóttir frá Þyrli í Hvalfirði, f. 18. janúar 1936, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 2 myndir

Arðgreiðslur tvöfaldast

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, býst við því að arðgreiðslur fyrirtækisins muni tvöfaldast hið minnsta fyrir árið 2018 og verði á bilinu 3-4 milljarðar. Meira
1. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Hagnaður Kviku 1,8 milljarðar

Hagnaður Kviku banka á árinu 2018 nam 1.752 milljónum króna en nam 1.591 milljón króna árið á undan, sem er rúmlega 10% hækkun milli ára. Meira
1. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Uppgjör Eimskips veldur vonbrigðum

Forsvarsmenn Eimskipafélagsins segja að ársuppgjörið fyrir 2018 valdi vonbrigðum. Hagnaður ársins nam 7,4 milljónum evra, jafnvirði rúmlega milljarðs íslenskra króna. Dróst hagnaðurinn saman um 66% en hann nam 16,8 milljónum evra árið 2017. Meira

Daglegt líf

1. mars 2019 | Daglegt líf | 288 orð | 1 mynd

30 ára gamalt verð á bjórnum

„Það er alltaf gaman hjá okkur á bjórdaginn,“ segir Sophus Sigþórsson, veitingamaður á Kringlukránni. Hátíðarstemning verður víða á veitingastöðum í dag og kvöld í tilefni 30 ára afmælis bjórdagsins. Meira
1. mars 2019 | Daglegt líf | 1025 orð | 4 myndir

Húðflúr oftast listræn tjáning

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ég er alin upp við flúr, því bróðir minn er húðflúrari og hann er nánast þakinn húðflúrum. Hann hefur flúrað okkur öll systkinin og mamma fékk sitt fyrsta flúr hjá honum þegar hún var að mig minnir um fimmtugt. Bróðir minn var afar glaður með efnisval mitt í verkefninu,“ segir Guðlaug Birna Steinarsdóttir, en hún valdi sér heldur óvenjulegt efni til rannsóknar í meistaraverkefni sínu í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands, hún gerði megindlega rannsókn á hegðun og viðhorfi háskólanema til húðflúrs og líkamsgötunar. Meira

Fastir þættir

1. mars 2019 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. O-O e5 7. Rc3 Rge7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. O-O e5 7. Rc3 Rge7 8. Rh4 O-O 9. f4 exf4 10. Bxf4 Rd4 11. Dd2 Be6 12. Hf2 Rec6 13. Bh6 Re5 14. h3 Dd7 15. Bxg7 Kxg7 16. Kh2 f6 17. Haf1 Hae8 18. Rd5 Bxd5 19. exd5 Rb5 20. b3 Rc7 21. c3 Dd8 22. c4 b6... Meira
1. mars 2019 | Í dag | 137 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
1. mars 2019 | Árnað heilla | 182 orð

90 ára Ásdís H. Jóhannsdóttir Hákon Torfason 80 ára Guðlaug H...

90 ára Ásdís H. Jóhannsdóttir Hákon Torfason 80 ára Guðlaug H. Þorbergsdóttir Herbert Ármannsson 75 ára Árni Johnsen Einar Sturlaugsson Guðjón Elí Jóhannsson Helga Árnadóttir 70 ára Dan Valgarð S. Meira
1. mars 2019 | Í dag | 260 orð

Af góðu fólki, draug og gömlum jálki

Hér er vel kveðið á Boðnarmiði hjá Hafsteini Jóhannessyni, – „Afa limra“: Aldrei varð afi minn fjáður, en eldsnar og söngmaður dáður. Las okkur ljóð, úr lífsreynslu sjóð og lífsbjörg úr sjó alltaf háður. Meira
1. mars 2019 | Í dag | 24 orð

Af því þekkjum við kærleikann að Jesús lét lífið fyrir okkur. Svo eigum...

Af því þekkjum við kærleikann að Jesús lét lífið fyrir okkur. Svo eigum við og að láta lífið hvert fyrir annað. (Fyrsta Jóhannesarbréf 3. Meira
1. mars 2019 | Í dag | 89 orð | 2 myndir

Bieber 25 ára

Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fagnar 25 ára afmæli í dag. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð gríðarlega langt og var meðal annars fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að ná sjö lögum af sömu plötu inn á Topp 100-vinsældalista... Meira
1. mars 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Aðalbjörg Jónsdóttir og Guðmundur Vignir Sigurbjarnason eiga 50 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau gengu í hjónaband 1. mars 1969 í Neskirkju og gaf séra Jón Thorarensen þau... Meira
1. mars 2019 | Fastir þættir | 180 orð

Hugsað djúpt. A-Enginn Norður &spade;Á &heart;ÁG84 ⋄Á6...

Hugsað djúpt. A-Enginn Norður &spade;Á &heart;ÁG84 ⋄Á6 &klubs;ÁK10872 Vestur Austur &spade;DG10965 &spade;K8743 &heart;K &heart;105 ⋄DG92 ⋄K53 &klubs;D5 &klubs;943 Suður &spade;2 &heart;D97632 ⋄10874 &klubs;G6 Suður spilar 7&heart;. Meira
1. mars 2019 | Árnað heilla | 573 orð | 4 myndir

Kenndi Íslendingum að borða salat

Sveinbjörn Hafberg Þórisson fæddist 1. mars 1949 í Hvammi á Akranesi en fluttist til Reykjavíkur 1952. „Ég átti heima í Balbókampi 11 við Kleppsveg í 16 ár. Ég var í sveit frá sex ára aldri, fyrst á Skrauthólum á Kjalarnesi. Þar kynntist ég fyrst kúabúskap og síðan hef ég alltaf verið við bústörf og er bóndi í Reykjavík, eina starfrækta lögbýlinu í sjálfri borginni. Síðan var ég í sveit á Oddsstöðum í Lundarreykjadal og Laufskálum í Stafholtstungum í Borgarfirði og Syðri-Steinsmýri í Meðallandi.“ Meira
1. mars 2019 | Árnað heilla | 278 orð | 1 mynd

Kristín S. Björnsdóttir

Kristín Sigþóra Björnsdóttir fæddist 1. mars 1919 á Rútsstöðum í Svínadal, A-Hún. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Kristjánsdóttir húsmóðir frá Reykjum við Reykjabraut í A-Hún., f. 1894, d. Meira
1. mars 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

„Viskíflaska seld á metfé.“ Þessi merking, þ.e.: hæsta verð hingað til , er ekki komin inn í orðabækur en orðin alsiða. Öldum saman merkti metfé : úrvalsgripur , verðmikill hlutur: „[Á]gætir hestar þóttu metfé. Meira
1. mars 2019 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Pálmi Jóhannsson

40 ára Pálmi er frá Hlíð í Hörðudal en býr í Búðardal. Hann er mjólkurfr. og pípari og er eigandi gistiheimilisins Dalakots. Maki : Anna Sigríður Grétarsdóttir, f. 1979, kennari í Auðarskóla. Börn : Jóhanna Vigdís, f. 2006, Grétar Jónatan, f. Meira
1. mars 2019 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Sló rækilega í gegn

Áttunda breiðskífa hljómsveitarinnar Pink Floyd kom út í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1973. Hlaut hún nafnið The Dark Side of The Moon og átti aldeilis eftir að slá í gegn um allan heim. Meira
1. mars 2019 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sunna Björk Atladóttir

30 ára Sunna er Sauðkrækingur og er lögmaður hjá PACTA lögmönnum á Sauðárkróki. Maki: Kristinn Tóbías Björgvinsson, f. 1980, húsasmíðameistari hjá Friðriki Jónssyni ehf. Foreldrar: Atli Víðir Hjartarson, f. Meira
1. mars 2019 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverji

Því þroskaðri sem Víkverji verður því betur gerir hann sér grein fyrir því að ekki er allt sjálfgefið. Lífið gengur oftast sinn vanagang og Víkverji unir glaður og sæll – eða sæl eftir því hvernig á það er litið – við sitt. Meira
1. mars 2019 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. mars 1940 Vélbáturinn Kristján kom að landi eftir tólf daga hrakninga í hafi. Fimm manna skipshöfn hafði verið talin af. „Aðdáunarvert hreystiverk,“ sagði Morgunblaðið. 1. Meira
1. mars 2019 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Þórunn Stefánsdóttir

40 ára Þórunn ólst upp í Borås í Svíþjóð og á Akureyri en býr í Kópavogi. Hún er fjármálastjóri í Norræna húsinu. Maki : Elmar Bergþórsson, f. 1979, sérfr. á mannauðssviði hjá Wow air. Börn : Stefán Þór, f. 2005, Daníel Þór, f. 2009, Tómas Þór, f. Meira

Íþróttir

1. mars 2019 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Austrið heillar Íslendinga

Austur-Evrópa Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Austurhluti Evrópu var til skamms tíma nánast ókannað landsvæði fyrir íslenska atvinnumenn í knattspyrnu. Einn og einn hafði slæðst þangað, svo sem Hannes Þ. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

„Líftími knattspyrnustjóra í starfi í ensku úrvalsdeildinni er...

„Líftími knattspyrnustjóra í starfi í ensku úrvalsdeildinni er orðinn styttri en líftími húsflugu,“ sagði Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri, í bókinni Leading sem kom út árið 2015 en þar skrifaði Michael Moritz niður eftir... Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

„Það versta sem gat komið fyrir“

Þrír hinna fimm skíðagöngumanna sem austurríska lögreglan handtók á heimsmeistaramótinu í Seefeld, hafa viðurkennt að hafa ólöglega reynt að bæta sinn árangur með blóðdópun. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Benedikt í stað Ívars

Benedikt Guðmundsson verður í dag kynntur sem nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í körfubolta, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Benedikt tekur við starfinu af Ívari Ásgrímssyni sem hætti í nóvember. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 216 orð | 3 myndir

* Bjarni Ólafur Eiríksson , lykilmaður úr liði Íslandsmeistara Vals í...

* Bjarni Ólafur Eiríksson , lykilmaður úr liði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu síðustu tvö ár, er byrjaður að æfa með liðinu á nýjan leik. Þetta staðfesti Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals við 433.is. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Fjolla fagnaði tvisvar

Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks eiga flesta fulltrúa í kvennalandsliði Íslands í knattspyrnu sem statt er í Algarve í Portúgal þessa dagana, eða sex talsins. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Akureyri 19.30 Hleðsluhöllin: Selfoss – FH 20 Varmá: Afturelding – Valur 20 1. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Hlynur mætir Ingebrigtsen-bræðrum

EM Í FRJÁLSUM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslandsmethafinn í 3.000 m hlaupi innanhúss, Hlynur Andrésson, keppir í hádeginu í dag í annað sinn á ferlinum á Evrópumeistaramóti innanhúss þegar keppni hefst í Emirates Arena í Glasgow í Skotlandi. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Holland Bikarkeppnin, undanúslit: Willem II – AZ Alkmaar x:x...

Holland Bikarkeppnin, undanúslit: Willem II – AZ Alkmaar x:x • Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á á 20. mínútu framlengingar hjá Willem II. • Albert Guðmundsson var á varamannabekk AZ. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 1091 orð | 8 myndir

ÍR tók skref að úrslitakeppninni

Breiðholt/Nesið Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson ÍR vann tæpan eins marks sigur gegn KA þegar liðin mættust í Austurbergi í 17. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Kiel stendur vel á kveðjuári Alfreðs

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu góðan sigur á Melsungen á útivelli í gærkvöld, 29:25, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Kiel hefur þar með unnið 18 af síðustu 19 leikjum sínum í deildinni og styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Mikið högg og ferlegt svekkelsi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er mikið högg og ferlegt svekkelsi og ég er smátt og smátt að melta tíðindin. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Houston 113:118 Atlanta – Minnesota...

NBA-deildin Charlotte – Houston 113:118 Atlanta – Minnesota (frl. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Nýr þjálfari og nýtt heiti

Höfuðandstæðingar íslenska karlalandsliðsins í handbolta í baráttunni um efsta sætið í 3. riðli undankeppni EM 2020 hafa ráðið nýjan þjálfara og skipt um heiti síðan að riðlakeppnin hófst í haust. Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍR – KA 25:24 Grótta – Fram 19:24 Stjarnan...

Olís-deild karla ÍR – KA 25:24 Grótta – Fram 19:24 Stjarnan – Haukar 28:29 Staðan: Haukar 171232488:45127 Selfoss 161123455:43424 FH 161042450:41524 Valur 161123443:37324 Afturelding 16736442:43117 ÍBV 16637448:45115 ÍR 17548447:46314... Meira
1. mars 2019 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Stríðsmaðurinn Emil velkominn

Daniele Prade, yfirmaður knattspyrnumála hjá ítalska félaginu Udinese, býður Emil Hallfreðsson velkominn aftur til Udinese í fallegri grein sem birtist á vef félagsins í gær. Meira

Ýmis aukablöð

1. mars 2019 | Blaðaukar | 786 orð | 3 myndir

Einfaldleikinn dregur úr hættunni á skemmdum

Góð kerra þarf að vera sterkbyggð, hafa nægilega burðargetu, rétta fjöðrun, og ekki vera of flókin. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
1. mars 2019 | Blaðaukar | 346 orð | 5 myndir

Góður matur kryddar tilveruna

Sverri Bollasyni verkfræðingi er umhugað um hag borgarbúa og vill ekki að bílum fjölgi í Reykjavík, heldur að umhverfið verði vistlegra fyrir gangandi vegfarendur. Þegar hann er ekki að vinna les hann góðar bækur og eldar framúrskarandi mat. Marta María | mm@mbl.is Meira
1. mars 2019 | Blaðaukar | 717 orð | 3 myndir

Heitur og notalegur í byrjun dags

Webasto-olíumiðstöð með tímastilli er í Ford Transit Connect-sendibílunum frá Brimborg og tryggir þægilegri byrjun á vinnudeginum. Lengri útgáfan rúmar tvö vörubretti. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
1. mars 2019 | Blaðaukar | 544 orð | 1 mynd

Leitun að betri vinnufélaga

Fastakúnnarnir eiga það til að heilsa hundinum Frosta á undan eiganda hans, Helga Ragnarssyni sendibílstjóra. Frosti fær gjarnan klapp á rauðu ljósi og geltir sjaldan. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
1. mars 2019 | Blaðaukar | 808 orð | 2 myndir

Léttir lund og styttir stundir

Kröftugt bassabox getur gert heilmikið fyrir hljóminn í uppáhaldstónlistinni og blátannartengingin þykir orðin ómissandi. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
1. mars 2019 | Blaðaukar | 474 orð | 1 mynd

Með réttindi á flest nema valtara

Sandra Júlíusdóttir starfar á lyftara við höfnina í Straumsvík. Hún elskar vinnuna sína og segir að hver dagur sé ævintýri. Marta María | mm@mbl.is Meira
1. mars 2019 | Blaðaukar | 549 orð | 3 myndir

Nauðsynlegt að hafa þvottastöð á byggingarsvæði

Bogi Auðarson segir að það skipti miklu máli að hafa þvottastöð á byggingarsvæðum til að minnka drullu á götum borgarinnar. Marta María | mm@mbl.is Meira
1. mars 2019 | Blaðaukar | 212 orð | 3 myndir

Scania með snjallt öryggisvesti fyrir bílstjóra

Það verður ekki af Svíunum tekið að þeir setja öryggið á oddinn. Nýjasta varan frá vörubílaframleiðandanum Scania er gott dæmi um þetta en þar hafa verkfræðingar þróað nýja kynslóð öryggisvesta. Meira
1. mars 2019 | Blaðaukar | 468 orð | 2 myndir

Sneri vörn í sókn í hruninu

Hinrik Laxdal eigandi Íspartar – Vélavit sneri vörn í sókn í bankahruninu og stofnaði fyrirtækið, sem flytur bæði inn vinnuvélar og gerir við þær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.