Greinar þriðjudaginn 5. mars 2019

Fréttir

5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

10.000 pör á hjónanámskeið

„Við ætluðum aðeins að vera með tvö námskeið þegar við byrjuðum vorið 1996 en eftirspurnin var svo mikil að ég hélt áfram. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

68% sauðfjárbænda samþykktu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkur andstaða var við breytingar á samningi ríkisins og bænda um starfsskilyrði sauðfjárræktar í atkvæðagreiðslu meðal sauðfjárbænda. Það kom Oddnýju Steinu Valsdóttur, formanni Landssamtaka sauðfjárbænda, ekki á óvart. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Álftin með dósina komin í Húsdýragarðinn

Björgunarleiðangur var gerður út á Urriðakotsvatn í gær til að bjarga álft sem hætt var að nærast vegna þess að hún hafði fest dós í goggi sínum. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Brugðist við fréttum af loðnunni

Tvö skip kanna nú göngu loðnunnar með suðurströndinni og hvort bæst hefur við frá því að rúmlega 200 þúsund tonn mældust úti fyrir Austfjörðum í loðnuleiðangri nýlega. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Bætt innkaup fjármagni lægra útsvar

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Sérstaða Reykjavíkurborgar býður upp á lausnir í kjaraviðræðum, að mati Eyþórs Laxdal Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Flokkurinn mun leggja fram tillögu í fjórum liðum á borgarstjórnarfundi í dag sem innlegg borgarinnar í yfirstandandi kjaraviðræður. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Eðvarð hverfur til nýrra starfa

Sr. Eðvarð Ingólfsson, sóknarprestur í Akraneskirkju, og biskup Íslands hafa gert með sér samkomulag um að Eðvarð takist á hendur ný verkefni í vígðri þjónustu kirkjunnar og hverfi frá núverandi þjónustu sem sóknarprestur Garðaprestakalls frá og með 1. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fjöldi nemenda fræðist um sambönd

Opnunarathöfn verkefnisins „Sjúkást“ var haldin í gær og snýr það að fræðslu um mörk, samþykki og kynferðislega áreitni. Á næstu tveimur vikum munu 4. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fleiri stæði við Landspítalann gjaldskyld

Gjaldskyldum bílastæðum við Landspítalann var fjölgað umtalsvert síðastliðinn föstudag. Með því vilja stjórnendur spítalans auðvelda aðgengi þeirra sem heimsækja spítalann. Meira
5. mars 2019 | Erlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Frjálslyndur flokkur fékk mest fylgi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Líklegt er að kona verði forsætisráðherra Eistlands í fyrsta skipti í sögu landsins eftir að frjálslyndur stjórnarandstöðuflokkur, Umbótaflokkurinn, fór með sigur af hólmi í þingkosningum í fyrradag. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Fundað stíft í Karphúsi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áfram eru stíf fundahöld undir stjórn ríkissáttasemjara í kjaradeilu Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambands Íslands, samflots iðnaðarmanna og Landssambands íslenskra iðnaðarmanna. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Hari

Reykjavík Þegar götur eru ekki þrifnar þyrlast rykið upp og er öllum til ama. Eina ráðið er að hreinsa göturnar og halda þeim... Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Holur skapa verulega hættu í umferðinni

„Við höfum fengið tilkynningar frá fólki og komum þeim á framfæri við viðkomandi sveitarfélög eða Vegagerðina. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Íslendingar njóta heilsu og vellíðanar

Tiltölulega fámennar þjóðir eru að verða heilbrigðastar allra þjóða, samkvæmt grein sem Bloomberg-fréttastofan birti nýverið. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Íslendingar verma 3. sætið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tiltölulega fámennar þjóðir eru að verða heilbrigðastar allra þjóða, samkvæmt grein sem Bloomberg-fréttastofan birti nýverið. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Kynna sér fiskeldi í Noregi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnuveganefnd Alþingis er þessa dagana í heimsókn í Björgvin í Noregi. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Laugarvatn í lagi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Mælingar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands á saurgerlamengun í Laugarvatni leiddi í ljós að saurgerlamagn er nú undir viðmiðunarmörkum og óhætt er að baða sig í vatninu. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Leggja til kjarapakka

Í Reykjavíkurborg eru ýmis tækifæri til að auka kaupmátt og létta byrðar vegna húsnæðis. Þannig getur borgin komið með innlegg í yfirstandandi kjaraviðræður. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Loðnubrestur hefur áhrif á alla íbúa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Loðnubrestur mun hafa mikil áhrif á afkomu fyrirtækja, íbúa, sveitarsjóðs og hafnarsjóðs Fjarðabyggðar. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Loftmengun við umferðaræðar

Aðstæður eru þannig á höfuðborgarsvæðinu að bílarnir þyrla upp ryki og útblástur þeirra fýkur ekki burt. Eru umtalsverðar líkur á því að loftmengun fari yfir heilsuverndarmörk á næstu dögum. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Læknar gagnrýna heilbrigðisstefnuna

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Vonbrigði félagsins snúa meðal annars að því að skortur hefur verið á samráði við fagfólk,“ segir Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands (LÍ), um þingsályktunartillögu frá heilbrigðisráðherra um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 sem nú er til umfjöllunar hjá velferðarnefnd Alþingis. Meira
5. mars 2019 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Læra að synda eins og hafmey

Klang. AFP. | Fimm konur, klæddar plastsporði sem skreyttur er með glitrandi efni, synda í sundlaug skóla í Malasíu fyrir fólk sem vill læra hvernig á að synda eins og hafmey. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar kominn aftur á Bessastaði

Brjóstmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, var afhjúpuð á Bessastöðum í gærkvöldi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhjúpaði myndina og flutti ávarp af þessu tilefni og það gerðu einnig Guðni Th. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Prjóna- og tölvuleikjamessur í Landakirku

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ráðherrar funduðu um Alþjóðabankann

David Malpass, aðstoðarfjármálaráðherra Bandaríkjanna, fundaði í gær með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra og ráðherrum annarra norrænna landa og Eystrasaltsríkja í kjördæmi Alþjóðabankans. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Reyna að ná saman á stífum fundum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sleitulaus fundahöld fara fram frá morgni til kvölds undir stjórn ríkissáttasemjara í deilu Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins, samflots iðnaðarmanna og Landssambands íslenskra verslunarmanna. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ræddi öryggiseftirlit í ríkisstjórn

„Mér fannst rétt að skoða þetta fyrirkomulag aðeins og kynnti ríkisstjórninni það,“ segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra. Á ríkisstjórnarfundi í gær kynnti hún fyrirkomulag öryggiseftirlits á Keflavíkurflugvelli. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Saltkjöt og baunir – túkall!

Dagurinn í dag er líklega uppáhaldsdagur margra Íslendinga; sprengidagur sem margir halda upp á með því að borða saltkjöt og baunir. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sameining prestakalla samþykkt

Kirkjuþing samþykkti á laugardag tillögu um sameiningu prestakalla í Austurlands- og Vestfjarðaprófastsdæmi. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Samráðsleysi veldur vonbrigðum

Læknafélag Íslands telur að ekki hafi verið tekið mark á athugasemdum sem læknar gerðu í desember við tillögu heilbrigðisráðherra að heilbrigðisstefnu til 2030. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Séra Sigurður Pálsson

Séra Sigurður Pálsson lést 2. mars á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, 82 ára gamall. Hann fæddist 19. september 1936 í Reykjavík, sonur Páls Sigurðssonar prentara og Margrétar Þorkelsdóttur húsfreyju. Meira
5. mars 2019 | Erlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Skýstrókar ollu miklu manntjóni

Að minnsta kosti 23 létu lífið í tveimur skýstrókum í Alabama í Bandaríkjunum í fyrradag og björgunarstarf hófst að nýju í gær eftir að hafa verið stöðvað vegna mjög hættulegra aðstæðna. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Sóknarprestur ósáttur við ákvörðun kirkjuþings

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kirkjuþing samþykkti á laugardag að leggja niður Saurbæjarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi. Séra Kristinn Jens Sigurþórsson, sóknarprestur í Saurbæ, er ósáttur við þessa ákvörðun og segist telja hana ólögmæta. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Spánarmeistari í verðmati fyrirtækja

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það var einstaklega skemmtilegt að vinna keppnina á Spáni. Þetta er viðurkenning á því að mikil gæði séu í náminu hér í EADA og jafnframt að ég taki eitthvað frá tíma mínum sem aðstoðarkennari í verðmati fyrirtækja við Háskólann í Reykjavík,“ segir Jón Haukur Jónsson, meistaranemi í fjármálum fyrirtækja við EADA-háskóla í Barselóna á Spáni. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Tveir sendifulltrúar RKÍ farnir til Gana

Tveir sendifulltrúar frá Rauða krossi Íslands, RKÍ, fóru utan til Gana um síðustu helgi, að því er fram kemur á vef RKÍ, til að taka þátt í uppbyggingu upplýsinga- og samskiptatæknigetu afrískra landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Tvöfalda fjölda gjaldskyldra stæða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég rölti þarna um í [gær]morgun og skoðaði ástandið. Það var þó nokkuð af lausum stæðum,“ segir Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landspítalans. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð

Umfangsmiklar hafnarframkvæmdir á Grundarfirði

Í gær var skrifað undir samning við Björgun ehf. um framkvæmdir við fyrsta áfanga við lengingu á Norðurgarði Grundarfjarðarhafnar. Í framkvæmdunum felst dæling púða undir 130 metra lengingu garðsins, en verkið var boðið út í janúar síðastliðnum. Meira
5. mars 2019 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Vasaþjófar herja á ferðamenn

Dæmi voru um það á fjölsóttum ferðamannastöðum á Suðurlandi um síðustu helgi að ferðamenn yrðu fyrir barðinu á vasaþjófum. Baldvin Jónsson leiðsögumaður varaði við vasaþjófunum á Facebook-síðunni Bakland ferðaþjónustunnar í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2019 | Staksteinar | 165 orð | 1 mynd

Stórsóknarfórn

Óttar Guðmundsson læknir skrifar oft grípandi bakþanka í Fréttablað. Nú síðast lýsti hann þekktum samningalotum fortíðar: Eftir ströng verkföll Dagsbrúnarmanna og nokkurra annarra stéttarfélaga var samið um kauphækkun. Meira
5. mars 2019 | Leiðarar | 705 orð

Verðskuldað vantraust

Falleinkunn borgaryfirvalda kemur fáum á óvart Meira

Menning

5. mars 2019 | Kvikmyndir | 100 orð | 2 myndir

Af drekum og mönnum

Teiknimyndin Að þjálfa drekann sinn 3 var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði í kvikmyndahúsum landsins um helgina eða samtals um 7,4 milljónum króna. Meira
5. mars 2019 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Edda sýnir málverk í Hannesarholti

Edda Guðmundsdóttir hefur opnað 10. málverkasýningu sína í Hannesarholti. „Edda hóf myndlistarnám sitt í Myndmáli Rúnu og var þar í sex vetur. Meira
5. mars 2019 | Kvikmyndir | 562 orð | 2 myndir

Fangi í eigin líkama

Leikstjórn: Lukas Dhont. Handrit: Lukas Dhont og Angelo Tijssens. Aðalleikarar: Victor Polster, Arieh Worthalter og Olier Bodart. Belgía og Holland, 2018. 109 mín. Sýnd á Stockfish. Meira
5. mars 2019 | Hönnun | 230 orð | 1 mynd

Fágætur loftlampi

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
5. mars 2019 | Tónlist | 475 orð | 1 mynd

Franskar og frægar

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Frönsk stemmning svífur yfir salarkynnum Hafnarborgar í hádeginu í dag. Á slaginu klukkan tólf hefur Bergþór Pálsson barítónsöngvari upp raust sína og syngur frægar franskar aríur við undirleik Antoníu Hevesi píanóleikara í samfellt hálftíma. Bergþór hefur áður sungið á hádegistónleikum í menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, sem haldnir eru fyrsta þriðjudag í mánuði á veturna. Meira
5. mars 2019 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Gammar á Kex hosteli

Djassbræðingssveitin Gammar kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30 og leikur nýtt efni í bland við eldri lög. Hljómsveitin var á sínum tíma atkvæðamikil í djassrokki á Íslandi og gaf út þrjár hljómplötur. Meira
5. mars 2019 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Keith Flint, söngvari Prodigy, svipti sig lífi

Keith Flint, söngvari hljómsveitarinnar The Prodigy, er látinn, 49 ára að aldri. Samkvæmt frétt dagblaðsins Guardian svipti hann sig lífi. Meira
5. mars 2019 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Leikkonan Katherine Helmond látin

Bandaríska leikkonan Katherine Helmond er látin, 89 ára að aldri. Helmond var einkum þekkt fyrir leik sinn í grínþáttunum Soap , eða Löður eins og þeir hétu þegar RÚV sýndi þá á sínum tíma, og gamanþáttunum Who's the Boss? Meira
5. mars 2019 | Bókmenntir | 129 orð | 1 mynd

Malek illmennið í næstu Bond-mynd

Bandaríski leikarinn Rami Malek mun fara með hlutverk illmennisins í næstu kvikmynd um James Bond, ef marka má frétt dagblaðsins The Guardian sem vísar í vefinn Collider . Meira
5. mars 2019 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri ráðinn hjá Íd

Hlynur Páll Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins frá og með 20. mars. Hlynur lauk BA-prófi í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og BA-prófi í leiklist frá Listaháskóla Íslands. Meira
5. mars 2019 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Tími og falleg hefð í lestri sálmanna

Á föstudagskvöldið var las Pétur Gunnarsson rithöfundur níunda Passíusálm Hallgríms Péturssonar fyrir þjóðina – þá sem voru að hlusta á Rás 1. Meira
5. mars 2019 | Bókmenntir | 115 orð | 1 mynd

Útlánið jókst

Útlánum Borgarbókasafns Reykjavíkur fjölgaði um 3,2% á árinu 2008 miðað við árið áður. Samkvæmt upplýsingum frá safninu fengu lánþegar samtals að láni 705. Meira
5. mars 2019 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

Verk níu listamanna i8 á Armory Show

Eins og undanfarin ár tekur i8 galleríið þátt í Armory Show-listkaupstefnunni í New York sem hefst í vikunni og stendur út næstu helgi. Sýnd verða verk eftir níu af listamenn sem galleríið vinnur með, þau Margréti H. Meira
5. mars 2019 | Bókmenntir | 454 orð | 3 myndir

Æsileg ævintýri í villta vestrinu

Eftir Kára Valtýsson. Sögur, 2018. Innb., 276 bls. Meira

Umræðan

5. mars 2019 | Aðsent efni | 664 orð | 2 myndir

Dagur heyrnar 2019 – Mælum heyrnina

Eftir Bryndísi Guðmundsdóttur og Ingibjörgu Hinriksdóttur: "Alþjóðlegur dagur heyrnar er haldinn 3. mars ár hvert. Í ár var lögð áhersla á að hvetja fólk til að vera meðvitað um heyrnarheilsu sína." Meira
5. mars 2019 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Guðrún í skúrnum

Eftir Svein R. Eyjólfsson: "Nú skal unga fólkinu komið fyrir í skúrum og bílageymslum á baklóðum borgarinnar, en stórfyrirtækjum og byggingavertökum afhentar allar góðar byggingalóðir miðborgarinnar." Meira
5. mars 2019 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Hvað getur borgin gert?

Eftir Eyþór Arnalds: "Borgin tekur meira til sín af launum fólks en ríkið. Það er staðreynd sem mikilvægt er að hafa í huga." Meira
5. mars 2019 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Katalóníumálið

Eftir Maríu Isabel Vicandi: "Á Spáni er fólk ekki handtekið vegna stjórnmálaskoðana sinna heldur fyrir að hlíta ekki lýðræðislegum lögum, rétt eins og tíðkast á Íslandi." Meira
5. mars 2019 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Svokallað „samráð“ um tolla við ESB

Að morgni 19. september 2015 sá undirritaður frétt frá því kvöldið áður þar sem formaður Bændasamtakanna gagnrýndi að samið hefði verið við Evrópusambandið um tolla án samráðs við bændur. Meira

Minningargreinar

5. mars 2019 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

Finnbogi Höskuldsson

Finnbogi Höskuldsson fæddist 30. ágúst 1943. Hann lést 22. febrúar 2019. Útför Finnboga fór fram 4. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2019 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Gylfi Thorlacius

Gylfi Thorlacius fæddist 27. september 1940. Hann lést 22. febrúar 2019. Útför Gylfa fór fram 4. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2019 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Ingveldur Ásta Hjartardóttir

Ingveldur Ásta Hjartardóttir fæddist 7. júlí 1934. Hún lést 23. febrúar 2019. Útför Ingveldar fór fram 2. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2019 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Karen Sigurðardóttir

Karen Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 2. janúar 1933. Hún lést á Hlévangi 24. febrúar 2019. Móðir hennar var Sigríður Árnadóttir, f. 14.10. 1898, d. 5.1. 1968. Karen kynntist árið 1963 Svanberg Inga Ragnarssyni, f. 19.4. 1933, d. 22.1. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2019 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 19. febrúar 2019. Kristín var dóttir hjónanna Jóns Pálssonar, f. 1886, d. 1950, ættaðs af Suðurnesjum, og Guðleifar Ólafsdóttur, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2019 | Minningargreinar | 2636 orð | 1 mynd

Kristjana Ríkey Magnúsdóttir

Kristjana Ríkey Magnúsdóttir fæddist 10. ágúst 1968. Hún lést 21. febrúar 2019. Útför Kristjönu fór fram 2. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2019 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Sigrún Magna Jóhannsdóttir

Sigrún Magna Jóhannsdóttir (Día) fæddist 22. júní 1946. Hún lést 18. febrúar 2019. Útför Sigrúnar fór fram 2. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2019 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Guðmundsson

Sigurður Helgi Guðmundsson fæddist 27. apríl 1941. Hann lést 20. febrúar 2019. Útför hans fór fram 4. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Enn hækka bréf Icelandair í Kauphöll

Bréf Icelandair Group hækkuðu um 6,35% í Kauphöll Íslands í gær í 104 milljóna króna viðskiptum. Mun minni hreyfing reyndist á bréfum annarra félaga í viðskiptum gærdagsins. Næstmest hækkuðu bréf Arion banka eða um 0,97% í 292 milljóna króna viðskiptum. Meira
5. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Fjármagnshöft nánast úr sögunni

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að setja nýjar reglur um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris og reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum. Meira
5. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 445 orð | 3 myndir

Innlend fyrirtæki í erlendri eigu virðast skila tapi

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Viðskiptaafgangur á 4. fjórðungi ársins 2018 nam 300 milljónum króna. Vöruskiptahallinn var 37 milljarðar króna en halli á rekstrarframlögum var 6,3 milljarðar. Meira

Daglegt líf

5. mars 2019 | Daglegt líf | 661 orð | 7 myndir

Hnitast um einstaklinga sem þora

„Mér fannst alltaf að ég væri frekar vel sett, miðað við meðaltalið, af því ég átti góða að, meðal annars góðan pabba sem hafði alla tíð rosalega trú á mér,“ segir Silja Aðalsteinsdóttir sem komst að ýmsu sem hún ekki vissi þegar hún þýddi nýja bók um kvennabaráttuna. Meira

Fastir þættir

5. mars 2019 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Be3 e5 7. d5 Ra6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Be3 e5 7. d5 Ra6 8. g4 Rc5 9. f3 a5 10. h4 c6 11. Dd2 cxd5 12. cxd5 Bd7 13. h5 a4 14. Rge2 Da5 15. Rg3 Hfc8 16. hxg6 fxg6 17. g5 Re8 18. Hb1 Rc7 19. Bh3 Bxh3 20. Hxh3 Rb5 21. Rge2 Db4 22. a3 Dc4 23. Meira
5. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
5. mars 2019 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Bjarni Elvar Hannesson

40 ára Bjarni er frá Eyri á Bíldudal og býr þar. Hann er sjálfstætt starfandi smiður. Maki : Klara Berglind Hjálmarsdóttir, f. 1979, kennari. Dætur : Emilía Sara, f. 1998, Hólmfríður Birna, f. 2003, Elva Lind, f. 2005, Helena Margrét, f. Meira
5. mars 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Björk Björnsdóttir

30 ára Björk er frá Akureyri en býr í Reykjavík. Hún er menntaður grunnskólakennari og er leikskólakennari í Rofaborg í Árbænum og knattspyrnuþjálfari HK. Maki : Andrés Már Jóhannesson, f. 1988, knattspyrnumaður í Fylki og nemi í viðskiptafr. í HR. Meira
5. mars 2019 | Í dag | 21 orð

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur...

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. (Sálmarnir 121. Meira
5. mars 2019 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Fékk sér nýtt hné í afmælisgjöf

Ég er bara rúmliggjandi, fékk mér nýtt hné í afmælisgjöf,“ segir Sigurður Valur Sveinsson, fyrrverandi handboltakappi sem á 60 ára afmæli í dag. Meira
5. mars 2019 | Í dag | 291 orð

Gróa á Leiti, rómantík og sönglagakeppni

Sigurlín Hermannsdóttir segir frá því á Leir að á miðvikudagskvöld hafi Kvæðamannafélagið Iðunn haft kvæðakvöld á Sólon. – „Þar komu fram margir góðir kvæðamenn og -konur og meðal annars kvað Bára Grímsdóttir Gróusögur mínar. Meira
5. mars 2019 | Árnað heilla | 753 orð | 3 myndir

Í þágu náttúruverndar

Óttar Magnús Geir Yngvason fæddist í Reykjavík 5. mars 1939 og ólst upp á Njálsgötunni rétt ofan Snorrabrautar. Fjölskyldan flutti síðan 1947 upp í Hlíðar og þar bjó hann næstu 20 árin. Meira
5. mars 2019 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Jackson á toppnum

Poppkóngurinn Michael Jackson komst á topp bandaríska smáskífulistans og breska plötulistans á þessum degi árið 1983. Meira
5. mars 2019 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Laufey Björnsdóttir

30 ára Laufey er frá Akureyri en býr í Reykjavík. Hún er menntaður þroskaþjálfi og er sérkennslustjóri í Rofaborg. Maki : Guðmundur Einar Sigurðar- og Láruson, f. 1987, framleiðandi hjá RÚV 0. Meira
5. mars 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Líkleg slemma. S-NS Norður &spade;ÁKD109 &heart;Á953 ⋄10953...

Líkleg slemma. S-NS Norður &spade;ÁKD109 &heart;Á953 ⋄10953 &klubs;-- Vestur Austur &spade;G853 &spade;742 &heart;108 &heart;7 ⋄KD6 ⋄G72 &klubs;DG32 &klubs;Á98764 Suður &spade;6 &heart;KDG642 ⋄Á84 &klubs;K105 Suður spilar 7&heart;. Meira
5. mars 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

„Við vöruðum þau við því að taka ekki of mikið mark á þessu.“ Neitanir geta verið eitraðar, jafnvel bráðdrepið meininguna eins og í „ekki ósjaldan“ t.d. Að vara e-n við e-u er að gera e-m viðvart um e-ð hættulegt . Meira
5. mars 2019 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Reykjavík Halldór Jökull Elíasson fæddist 23. júlí 2018 kl. 4.54 heima...

Reykjavík Halldór Jökull Elíasson fæddist 23. júlí 2018 kl. 4.54 heima hjá sér í Árbænum. Hann var 50 cm að lengd og 3.500 g að þyngd. Foreldrar hans eru Rósa Dögg Ómarsdóttir og Elías Þór Halldórsson... Meira
5. mars 2019 | Árnað heilla | 347 orð | 1 mynd

Tijana Drobnjak

Tijana Drobnjak er fædd árið 1987 í Serbíu, en flutti til Íslands ásamt fjölskyldu sinni árið 2001. Meira
5. mars 2019 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Arnheiður Klausen 85 ára Guðrún Ansnes Hafsteinn Eyjólfsson Þráinn Þorleifsson 80 ára Guðmundur Jóhannes Matthíasson Hanna S. Olgeirsdóttir Hulda Eiríksdóttir Marsibil Katrín Guðmundsdóttir Óttar Magnús G. Meira
5. mars 2019 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Upp með sokkana

Mottumars 2019 er hafinn undir yfirskriftinni „Upp með sokkana“. Opnað var nýtt vefsvæði fyrir karla; karlaklefinn.is, ljósmyndasýningin Meiri menn er opin á sex stöðum á landinu og sala á Mottumarssokkum er í fullum gangi. Meira
5. mars 2019 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverji

Víkverji skellti sér í stórafmæli úti í bæ um helgina og skemmti sér hið besta. Í miðjum klíðum stóð upp gestur, kvaddi sér hljóðs og kynnti sig sem æskuvinnufélaga afmælisbarnsins. Meira
5. mars 2019 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. mars 1969 Meira en áttatíu hús á Akureyri og fjörutíu bílar skemmdust í ofviðri og fjörutíu rafmagnsstaurar brotnuðu. Var „óstætt veður fullfrískum mönnum þegar verst var,“ sagði í Degi. Meira

Íþróttir

5. mars 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

56 ára við toppinn

Keith Mitchell sigraði á Honda Classic-mótinu í golfi sem lauk á Flórída á sunnudagskvöldið. Mitchell sigraði á samtals níu höggum undri pari á hinum erfiða Champion-velli og hélt stjörnum á borð við Brooks Koepka og Rickie Fowler fyrir aftan sig. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Skotland – Ísland 4:1 Lizzy Arnott 14...

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Skotland – Ísland 4:1 Lizzy Arnott 14., 67., Erin Cuthbert 34., Kim Little 56. – Sara B. Gunnarsdóttir 58. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Danmörk Nordsjælland – Ribe-Esbjerg 25:29 • Rúnar Kárason...

Danmörk Nordsjælland – Ribe-Esbjerg 25:29 • Rúnar Kárason skoraði 4 mörk fyrir Ribe-Esbjerg og Gunnar Steinn Jónsson 1. Svíþjóð Sävehof – Alingsås 30:32 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 3 skot í marki Sävehof, þar af 2... Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Njarðvík 82:76 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Njarðvík 82:76 Keflavík – Haukar 80:65 Staðan: Stjarnan 191541749:151830 Njarðvík 191541657:155830 Tindastóll 191361637:148526 Keflavík 191361664:152526 KR 191271646:161024 Þór Þ. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Einar er með tilboð frá Færeyjum

Einari Jónssyni, þjálfara karlaliðs Gróttu í handknattleik, stendur til boða að þjálfa í Færeyjum á næsta keppnistímabili samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Einn nýliði fer til Póllands

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Mariam Eradze, handknattleikskona hjá Toulon í Frakklandi, er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem Axel Stefánsson valdi í gær. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Enn á ný beinast sjónir að gömlu, slæmu Laugardalshöllinni í þessari...

Enn á ný beinast sjónir að gömlu, slæmu Laugardalshöllinni í þessari viku þegar úrslitin ráðast í bikarkeppnunum í handbolta. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Fær Becker gullhanskann?

Alisson Becker, markvörður Liverpool, þykir líklegastur til að hreppa gullhanskann í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en það eru verðlaun sem sá markvörður fær sem heldur marki sínu oftast hreinu á tímabilinu. Becker hélt markinu hreinu í 17. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Halldór féll niður í 4. sæti

Volda, liðið sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar í næstefstu deild norska kvennahandknattleiksins, féll niður um eitt sæti, í það fjórða, á sunnudaginn er liðið tapaði fyrir Follo, 36:27, á útivelli. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 794 orð | 6 myndir

Í höndum Stjörnumanna

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjörnumenn eru með deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta í höndunum eftir sex stiga sigur á Njarðvík á heimavelli í gærkvöldi, 82:76. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Jón Axel er í leiðtogahlutverki hjá Davidson

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Axel Guðmundsson hefur verið í miklu stuði með Davidson-skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum NCAA að undanförnu. Jón skoraði til að mynda 17 stig um síðustu helgi í öruggum sigri á Fordham 77:52 og tók auk þess 11 fráköst og gaf átta stoðsendingar. Jón Axel er með flottar tölur á tímabilinu öllu en hann er einmitt með 17 stig að meðaltali eftir 29 leiki, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 259 orð | 4 myndir

*Knattspyrnusamband Íslands hefur náð samkomulagi við Heimi Hallgrímsson...

*Knattspyrnusamband Íslands hefur náð samkomulagi við Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson , fyrrverandi þjálfara og aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins, vegna árangurstengdra greiðsla til þeirra vegna þátttöku Íslands á HM í Rússlandi á síðasta ári. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Origo-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur – Haukar 20 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Laugardalshöll: Þróttur – HK 19.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – SA... Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Lokeren gæti sloppið

Ari Freyr Skúlason og samherjar í Lokeren gætu haldið sæti sínu í belgísku A-deildinni í knattspyrnu þrátt fyrir að hafa fallið formlega þaðan með ósigri gegn Anderlecht í þriðju síðustu umferð deildarinnar á sunnudaginn. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Mikilvægt hjá Ribe Esbjerg

Rúnar Kárason skoraði 4 mörk og átti 3 stoðsendingar þegar lið hans Ribe Esbjerg vann mikilvægan sigur á Nordsjælland, 29:25, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
5. mars 2019 | Íþróttir | 781 orð | 5 myndir

Viðvörunarbjöllurnar hringja

Algarve-bikar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja án þess að taka stórt upp í sig að frammistaða íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Skotum í Algarve-bikarnum í Portúgal í gær hafi ekki verið neitt sérstök. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.