Greinar fimmtudaginn 7. mars 2019

Fréttir

7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1314 orð | 3 myndir

11 mánaða barn í einangrun

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ellefu mánaða gamalt barn liggur nú á Barnaspítala Hringsins eftir að hafa veikst af mislingum. Í gær var vitað um að fjórir hefðu smitast. Það er mesti fjöldi sem greinst hefur með sjúkdóminn frá árinu 1977. Sá fyrsti smitaðist erlendis, hinir þrír í flugvél Air Iceland Connect á milli Reykjavíkur og Egilsstaða 15. febrúar síðastliðinn. Þeirra á meðal er barnið, sem samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er í einangrun á spítalanum. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

5G farsímanet handan við hornið

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Uppfærsla í fimmtu kynslóð farsímakerfa, kölluð 5G, mun hefjast fyrir alvöru á þessu ári. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Almenn heilbrigðisþjónusta í boði

Guðrún Erlingdóttir ge@mbl.is Kröfur sem hópur umsækjenda um alþjóðlega vernd setti fram í mótmælum við Útlendingastofnun í gær sneru m.a. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Aukinn fíkniefnaakstur vísbending um aðgengi

Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir aukinn fíkniefnaakstur vera eina vísbendingu um aukið aðgengi að fíkniefnum. „Fíkniefnaaksturinn er auðvitað ein vísbendingin. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 890 orð | 3 myndir

„Concorde hefur tekið flugið“

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hálf öld var liðin síðastliðinn laugardag frá fyrsta flugi hljóðfráu fransk-bresku farþegaþotunnar Concorde. Þegar morgunmistrið lét undan heiðbláum himni yfir suðurhluta Frakklands upp úr hádegi sunnudaginn 2. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Bjórinn rann í stríðum straumum 1. mars

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls seldist 131.091 lítri af bjór í Vínbúðunum síðastliðinn föstudag, 1. mars. Þann dag var því fagnað að þrjátíu ár voru liðin frá því bann við sölu á bjór var afnumið hér á landi og var því mörgum gleði í huga. Meira
7. mars 2019 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Bréf frá Einstein komin í leitirnar

„Lausn“ á ráðgátu sem eðlisfræðingurinn Albert Einstein skildi eftir sig fannst í bréfasafni sem Hebreski háskólinn í Jerúsalem fékk nýlega til eignar, samkvæmt tilkynningu skólans í gær. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Brot skall fyrirvaralaust á Beiti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Enginn slasaðist þegar Beitir NK fékk fyrirvaralaust á sig brot á heimsiglingu af kolmunnamiðunum vestur af Írlandi um hádegi á laugardaginn var. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Danskir þemadagar í Hagkaupum

Þau gleðitíðindi berast að danskir þemadagar hefjist í Hagkaupum í dag, en það þýðir að boðið verður upp á gríðarlegt úrval ferskvöru sem annars sést ekki hér á landi. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð

Efling og VR kjósa um verkföll

Guðni Einarsson Andri Yrkill Valsson Þröskuldi upp á 20% þátttöku hefur þegar verið náð í einhverjum hópum í atkvæðagreiðslum um verkfallsboðanir Eflingar hjá 40 hótelum og öllum fyrirtækjum í hópbifreiðaakstri á félagssvæði stéttarfélagsins. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Endurnýjun sjúkrabílaflotans aðkallandi

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikilvægt er að sjúkrabílafloti landsins sé endurnýjaður reglulega, að mati þeirra sem koma að sjúkraflutningum. Nýir sjúkrabílar hafa ekki komið síðan í janúar 2016. Meira
7. mars 2019 | Erlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Endurreisa eldflaugapall

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nýlegar gervihnattamyndir benda til þess að Norður-Kóreumenn séu að gera Sohae-tilraunastöðina tilbúna til notkunar á ný, en hún hefur meðal annars verið notuð til þess að skjóta á loft tveimur gervihnöttum. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Engir nýir sjúkrabílar síðan árið 2016

Nýir sjúkrabílar hafa ekki verið teknir í notkun hér á landi síðan í janúar 2016. Tilboð í útboði Ríkiskaupa vegna kaupa á 25 nýjum sjúkrabílum verða opnuð 14. mars eftir ítrekaðar frestanir. Rauði krossinn skrifaði rekstraraðilum sjúkrabíla 4. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Fjarskiptafélögin búa sig undir 5G

Fjarskiptafélagið Nova tilkynnti í febrúar að það hefði tekið í notkun fyrsta 5G sendinn á Íslandi og hafið prófanir á 5G farsíma- og netþjónustu til viðskiptavina sinna. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fjölga „ofuröspum“ með græðlingum

Undanfarna daga hefur verið unnið að því í gróðurhúsi Skógræktarinnar að Mógilsá að stinga í bakka græðlingum af úrvalsklónum alaskaaspar með áherslu á ryðþol. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Frítt í sund og á skíði

Grunn- og framhaldsskólanemar á Akureyri fá frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskóla á Akureyri í dag, fimmtudaginn 7. mars, og á morgun, föstudaginn 8. mars. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fær ekki skaðabætur frá ríkinu

Hæstiréttur hefur sýknað íslenska ríkið í skaðabótamáli Ástu Kristínar Andrésdóttur hjúkrunarfræðings, sem fór fram á fjórar milljónir í skaðabætur eftir að hafa verið sýknuð af ákæru um manndráp af gáleysi. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1053 orð | 4 myndir

Grunnurinn lagður fyrir 100 árum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Framfarafélag Skagfirðinga var stofnað á Hólum í Hjaltadal sumarið 1918 en fyrsti almenni málfundur félagsins var haldinn í gamla Barnaskólahúsinu 7. mars 1919, eða fyrir sléttum 100 árum. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð

Gætu orðið óstarfhæfir

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hari

Ekki glæpsamleg Á borða sem komið hefur verið fyrir á brú yfir Miklubraut í Reykjavík eru skilaboð sem einhverjum þykir brýnt að koma á framfæri við borgarbúa: Samstaða er ekki... Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Helgarpítsan sem slær í gegn

Þessi dásemd er hreinræktað sælgæti enda höfundur hennar engin önnur en Linda Ben. Það er ekki nokkur leið að standast svona og því hvetjum við ykkur eindregið til að láta vaða og prófa þessa snilld. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hugvísindaþing 2019 sett í HÍ á morgun

Hugvísindaþing 2019 verður sett í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun, föstudag, kl. 12. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1070 orð | 3 myndir

Hvetja borgarfulltrúa til að hafna

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það er særandi að vita til þess að störf okkar séu ekki metin að meiri verðleikum en þetta. Að okkar mati eru þessi vinnubrögð borgarinnar algjörlega óásættanleg og það er ljóst að velferð barnanna er ekki höfð að leiðarljósi í þessum fyrirhuguðu breytingum,“ segir Friðbjörg Gísladóttir, leikskólakennari á Hólaborg í Breiðholti, í samtali við Morgunblaðið. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð

Í einangrun á Barnaspítalanum

Meðal þeirra fjögurra sem hafa nú greinst með mislinga hér á landi er barn sem hefur verið í einangrun á Barnaspítala Hringsins undanfarna daga. Ásgeir Haraldsson, yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins, staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gær. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Í skíðaspor föður síns í Vasagöngunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingar tóku fyrst þátt í skíðagöngu Vetrarólympíuleikanna í Ósló 1952. Þrír þeirra fóru síðan til Svíþjóðar og voru með í Vasagöngunni ásamt Íslendingi sem bjó í Svíþjóð. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Karlakvöld fyrir alla

Hið árlega málþing Bókabæjanna austanfjalls fer fram í Tryggvaskála á Selfossi í kvöld kl. 19. Síðasta málþing bar yfirskriftina Kerlingabækur og sneri að meintum kvennabókmenntum, en nú er sjónum beint að karlabókmenntum. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Lagar bíla en vildi verða skipstjóri

Ég hélt svo vel upp á 50 ára afmælið með 200 manna veislu, hljómsveit og skemmtiatriðum að það dugar enn,“ segir Auðunn Ásberg Gunnarsson bifvélavirkjameistari sem fagnar 60 ára afmæli í dag. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Leita loðnunnar áfram fyrir norðan land

Í mælingum fyrir suðurströndinni síðustu daga hefur ekki mælst nægjanlegt magn til að gefa út upphafskvóta á vertíðinni. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 574 orð | 4 myndir

Líklegt varp krossnefs í desember

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Krossnefshjón með þrjá nokkurra vikna unga glöddu heimilisfólk á Höfða fyrir innan Egilsstaði um helgina. Kvikur fuglinn hafði slegist í för með auðnutittlingum sem sóttu í sólblómafræ í bökkum og staukum í trjám, en snjór var yfir öllu. Krossnefur lifir að mestu á fræi barrtrjáa og þess vegna er ekki útilokað að hann hafi leitað fanga á þessum stað þar sem býr Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri! Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

LSH auglýsir eftir framkvæmdastjórum

Fimm framkvæmdastjórastöður við Landspítalan hafa verið auglýstar vegna ákvæðis laga um að ráðningar skulu vera tímabundnar í allt að fimm ár, að því er segir í skriflegu svari Ástu Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra mannauðssviðs Landspítalans, við... Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Mikil aukning bílaumferðar í febrúar

Óvenjumikill vöxtur varð á bílaumferð um höfuðborgarsvæðið í seinasta mánuði samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Meira
7. mars 2019 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Neitaði öllum ásökunum

Gerald Butts, sem nýlega sagði af sér sem helsti ráðgjafi Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, mætti í gær á fund þingnefndar og svaraði spurningum um aðkomu sína að hneykslismáli SNC-Lavalin-fyrirtækisins. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Óvíst hvenær höfnin verður opnuð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er á vöktum á dýpkunarskipinu Dísu við dýpkun Landeyjahafnar. Markmiðið er að Herjólfur geti flutt sig þangað sem fyrst en hann hefur siglt til Þorlákshafnar í vetur. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | 8 myndir

Rauðrefur í fuglahjörð

Rauðrefurinn er mesti refur heimsins, afar kænn í lífsbaráttunni og kann að bjarga sér við mjög ólíkar aðstæður. Hann er á meðal útbreiddustu rándýrategunda heims, lifir nær hvarvetna á norðurhveli jarðar, í Evrópu, Asíu, Norður-Ameríku og... Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Reiknað með dómi Félagsdóms í dag

Reiknað er með að Félagsdómur kveði í dag upp dóm um lögmæti boðunar Eflingar stéttarfélags á verkfalli hótelþerna. Verkfallið á að hefjast á morgun. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Saltkjöt og baunir, túkall

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Saltkjöt og baunir njóta mikilla vinsælda ef marka má sölu réttarins á veitingastað IKEA. Um 5.500 máltíðir voru seldar á sprengidag, þar af voru um 3.400 skammtar af saltkjöti og baunum. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

SÍ hafi brugðist frumkvæðisskyldu

Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skrautlega klætt fólk á öllum aldri fagnaði öskudegi

Börn í skrautlegum búningum gengu víða um í gær, sungu og fengu góðgæti að launum. Þeim sem litu inn í verslunina Myconceptstore við Laugaveg var vel tekið. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1399 orð | 2 myndir

Vegvísir að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna ræddur í Hörpu

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við ætlum í fyrsta sinn að bjóða upp á spennandi hliðarviðburði sem allir geta sótt í tengslum við What Works-ráðstefnuna í Hörpu 1. ,til 3. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Vélin tilbúin fyrir fyrsta mjaldraflugið

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Boeing 747-400ERF vöruflutningaþota Cargolux, sem mun fljúga með tvo mjaldra frá sjávardýragarðinum í Changfeng í Kína til Keflavíkurflugvallar, var kynnt í vikunni. Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Það dregur úr flensunni

Inflúensa A var staðfest hjá 21 einstaklingi í 9. viku ársins, sem er fækkun miðað við undanfarandi vikur, samkvæmt frétt hjá Embætti landlæknis. Þar af greindust 13 með inflúensu A(H1N1) og átta með inflúensu A(H3N2). Meira
7. mars 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Þau sem syngja best fá pitsuveislu

Blikkrás á Akureyri hefur efnt til söngkeppni samhliða heimsóknum barna á öskudaginn allt frá árinu 1989, eða í 30 ár. Meira
7. mars 2019 | Innlent - greinar | 1465 orð | 9 myndir

Þetta notar Ísak til að farða stjörnurnar

Ef þig langar að verða sérfræðingur í förðun eða langar að líta út eins og stjörnurnar á rauða dreglinum er Ísak Freyr Gíslason maðurinn að leita til. Hann er á því að það sér gott fyrir sjálfsvirðinguna að vera vel farðaður. Meira

Ritstjórnargreinar

7. mars 2019 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

193 milljarðar, 139 milljarðar

Óli Björn Kárason alþingismaður bendir á það hér í blaðinu í gær að það skipti launafólk meira máli „hvaða hugmyndafræði sveitarstjórnir vinna eftir við álagningu skatta og gjalda en hvaða stefnu ríkissjóður hefur á hverjum tíma. Meira
7. mars 2019 | Leiðarar | 407 orð

Tíðni mislinga eykst

Það er uggvænlegt að tíðni bráðsmitandi og hættulegs sjúkdóms eins og mislinga fari vaxandi í heiminum á ný Meira
7. mars 2019 | Leiðarar | 189 orð

Undarleg þróun

Þögnin verður æ vandfundnari, en er oft gulls ígildi Meira

Menning

7. mars 2019 | Hönnun | 210 orð | 1 mynd

Arata Isozaki hreppti Pritzkerinn

Japanski arkitektinn, hugmyndafræðingurinn og kennarinn Arata Isozaki hlýtur Pritzker-verðlaunin í ár, mikilvægustu verðlaun sem veitt eru fyrir ævistarf á sviði arkitektúrs. Meira
7. mars 2019 | Kvikmyndir | 481 orð | 2 myndir

Auður, örbirgð og háskaleg hnýsni

Leikstjóri, handritshöfundur og þulur: Huang Hsin-yao. Leikarar: Cres Chuang, Bamboo Chu-Sheng Chen, Leon Dai, Shao-Huai Chang, Yi-wen Chen, Na-Dou Lin, Kuo-Lin Ting og J.C. Lei. Tungumál: Min nan og enska. Framleiðsluland: Taívan. 102 mín. Meira
7. mars 2019 | Bókmenntir | 1404 orð | 2 myndir

„Kemur skemmtilega á óvart“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta kemur skemmtilega á óvart, enda bæði flott verðlaun og margar vandaðar fræðibækur tilnefndar þetta árið,“ segir Kristín Svava Tómasdóttir, sem í gær hlaut viðurkenningu Hagþenkis fyrir framúrskarandi rit á árinu 2018. Viðurkenninguna fær hún fyrir bókina Stund klámsins. Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar sem Sögufélag gaf út. Fær Kristín Svava 1.250.000 krónur að launum. Meira
7. mars 2019 | Kvikmyndir | 679 orð | 2 myndir

Bíómynd úr engu um bíómynd úr engu

Handrit, leikstjórn og klipping: Magnús Jónsson. Kvikmyndataka: Hrund Atladóttir. Aðalhlutverk: Hilmir Jensson, Þóra Karítas, Ólafur Ásgeirsson, Halldór Gylfason, Guðmundur Þorvaldsson, Margrét Kristín Sigurðardóttir, Magnús Jónsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir. 91 mín. Ísland, 2019. Meira
7. mars 2019 | Bókmenntir | 358 orð | 1 mynd

Engdahl hættir í Nóbelsnefndinni

Horace Engdahl, meðlimur Sænsku akademíunni (SA) frá 1997, mun ekki koma að valinu á næstu tveimur Nóbelsverðlaunahöfum. Meira
7. mars 2019 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Heitir Bond-myndin ekki Shatterhand?

Svo virðist sem næsta kvikmynd um James Bond, sú 25. í röðinni, muni líklega ekki heita Shatterhand eins og fjölmiðlar greindu frá fyrir skömmu. Meira
7. mars 2019 | Myndlist | 163 orð | 1 mynd

Hlutfall verka eftir konur þokast upp

Þriggja metra hátt málverk bresku listakonunnar Jenny Saville, Juncture , af baki nakinnar konu, var slegið hæstbjóðanda á uppboði hjá Christie's-uppboðshúsinu í fyrrakvöld fyrir 4,8 milljónir punda, um 770 milljónir króna. Meira
7. mars 2019 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Hvað bíður okkar?

Hvað höfum við gert? nefnist ný íslensk tíu þátta sjónvarpsröð um áskoranir mannkyns í loftslagsmálum sem hefur göngu sína á RÚV næsta sunnudag kl. 20.15. Meira
7. mars 2019 | Myndlist | 147 orð | 1 mynd

Stefnumót Van Goghs og Hockneys

Um liðna viku var opnuð í Van Gogh-safninu í Amsterdam umfangsmikil sýning þar sem teflt er saman landslagsverkum eftir Vincent van Gogh (1853-1890) og Bretann David Hockney sem er 81 árs og einn dáðasti myndlistarmaður samtímans. Meira
7. mars 2019 | Tónlist | 776 orð | 3 myndir

Troðfullt hús af töfratómhyggju

Steinunn Eldflaug Harðardóttir sendir frá sér fjórðu breiðskífu sína og inniheldur hún ellefu lög. Hollenska útgáfufyrirtækið Geertruida gefur út og kemur verkið út á kassettu og hljómplötu. Steinunn semur öll lög og texta og tekur upp tónlist og hljóðblandar. Meira
7. mars 2019 | Tónlist | 573 orð | 4 myndir

Veglegur minnisvarði

Eftir Kolbein Bjarnason. Bókaforlagið Sæmundur, Selfossi 2018. Innbundin, 448 bls. Meira
7. mars 2019 | Tónlist | 709 orð | 1 mynd

Veit ekki alltaf hvert vegurinn ósýnilegi leiðir mig

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég leik allrahanda djasstónlist á tónleikum en ég nýt þess hvað best að leika mínar eigin tónsmíðar, verk sem ég sem undir áhrifum af allrahanda tónlist og tónlistarmönnum,“ segir ítalski djasspíanóleikarinn Rita Marcotulli. Hún kemur fram á tónleikum í Salnum á föstudagskvöldið kl. 20 og eru þeir á dagskrá tónleikaraðarinnar Jazz í Salnum. Meira

Umræðan

7. mars 2019 | Aðsent efni | 805 orð | 2 myndir

Áfengisneysla ungs fólks á Norðurlöndum fer minnkandi

Eftir Dagfinn Høybråten og Evu Franzén: "Ungt fólk okkar daga er að mörgu leyti íhugult og skynsamt. Það kann til dæmis að meta skólagönguna og drekkur og reykir minna en fyrri kynslóðir gerðu." Meira
7. mars 2019 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Enn er borð fyrir báru

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Það sem meira er; þetta hefur bein áhrif á vísitölu neysluverðs, sem heldur verðbólgunni í skefjum, og hefur áhrif til lækkunar verðtryggðra lána." Meira
7. mars 2019 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Gefum aldrei afslátt

Eftir Valgerði S. Bjarnadóttur: "Einhver gæti haldið að námið mitt í uppeldisfræðinni, uppeldi eigin barna eða kennslureynslan mín gæti gagnast mér þar. En svarið er bara nei." Meira
7. mars 2019 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Gengisfelling gerir alla fátækari

Stjórnvöld ætla sér og hafa skyldu til þess að vinna að stöðugleika hér í efnahagsmálum og við munum ekki skilja Seðlabankann einan eftir í að vinna að því hlutverki,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skömmu fyrir jól. Meira
7. mars 2019 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Hvað á klukkan að vera?

Eftir Sigurjón Sigurjónsson: "Það var í raun ótrúlega skynsamleg ákvörðun á sínum tíma að stilla klukkuna þannig að hádegi er hjá okkur um 13:30." Meira
7. mars 2019 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Kæru þingmenn

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Tillaga mín er einfaldlega sú að um sinn verði gefið út eitt leyfisbréf til kennslu í leik- og grunnskóla." Meira
7. mars 2019 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Líftaugin

Eftir Einar Benediktsson: "Líftaug okkar hlýtur að hvíla alfarið á viðskiptastöðu sem áunnist hefur við grannríkin austan hafs og vestan og er þar með leiðarljós á tímum óvissu." Meira
7. mars 2019 | Aðsent efni | 1065 orð | 2 myndir

Lykillinn að velgengni: Samvinna

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "„...ýta undir að fiskeldi verði sterk og öflug atvinnugrein þar sem sjálfbær þróun og vernd lífríkis er höfð að leiðarljósi.“" Meira
7. mars 2019 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Mannsævin er harmræn

Eftir Elísabetu Jökulsdóttur: "Einu sinni var stelpa sem lærði að lesa af legsteinum. Og hvað stendur?Allt sem minnir okkur á harmrænt eðli lífsins." Meira

Minningargreinar

7. mars 2019 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Arnór Jóhannesson

Arnór Jóhannesson fæddist á bænum Krossnesi í Grundarfirði 10. maí 1930. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum 24. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Jóhannes Ólafur Þorgrímsson, kennari og bóndi, frá Miklahól í Skagafirði, 20.11. 1900, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Einar Sigurbjörnsson

Einar Sigurbjörnsson fæddist 6. maí 1944. Hann lést 20. febrúar 2019. Útför hans fór fram 6. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Friðný Guðrún Pétursdóttir

Friðný Guðrún Pétursdóttir fæddist 4. janúar 1922. Hún lést 7. febrúar 2019. Friðný var jarðsungin 19. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Guðmundur Ebeneser Pálsson

Guðmundur Ebeneser Pálsson fæddist í Reykjavík 24. janúar 1924. Hann lést í Reykjavík 21. janúar 2019. Foreldrar hans voru Páll Magnússon og Jóhanna María Ebenesersdóttir. Útför Guðmundar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Guðmundur Heiðar Erlendsson

Guðmundur Heiðar Erlendsson fæddist 30. janúar 1968. Hann lést 13. febrúar 2019. Útför Guðmundar fór fram 22. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Guðmundur Jörundsson

Guðmundur Jörundsson fæddist á Elliða í Staðarsveit 9. október 1940. Hann lést á spítalanum í Stykkishólmi 10. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Jörundur Þórðarson, f. á Hömluholtum í Eyjahreppi 10.8. 1901, d. 19.12. 1988, og María Óladóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 3345 orð | 1 mynd

Guðmundur Malmquist

Guðmundur Malmquist fæddist í Reykjavík 13. janúar 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 1. mars 2019. Foreldrar Guðmundar voru Eðvald Brunsted Malmquist, f. 24.2. 1919, d. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Gunnar Kristinn Þórðarson

Gunnar Kristinn Þórðarson fæddist 4. desember 1948. Hann lést 12. febrúar 2019. Útför Gunnars Kristins fór fram 22. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Gylfi Thorlacius

Gylfi Thorlacius fæddist 27. september 1940. Hann lést 22. febrúar 2019. Útför Gylfa fór fram 4. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Heiðar Bergmann Marteinsson

Heiðar Bergmann Marteinsson fæddist 10. janúar 1929. Hann lést 24. febrúar 2019. Útför Heiðars fór fram 28. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson fæddist á Knappsstöðum í Fljótum 12. nóvember 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 27. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Hallgrímur Bogason, f.17.8. 1898, d. 12.6. 1985, og Kristrún Jónasdóttir, f. 17.6. 1903, d. 28.3. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Kristín Hildur Ólafíudóttir Pálsdóttir

Kristín Hildur Ólafíudóttir Pálsdóttir fæddist 22. janúar 1991 á Selfossi. Hún lést á heimili sínu 27. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru Ólafía Guðrún Halldórsdóttir húsmóðir, f. 8. júní 1953, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2019 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Ólafía Guðrún Halldórsdóttir

Ólafía Guðrún Halldórsdóttir fæddist 8. júní 1953 á Húsavík. Hún lést á heimili sínu 26. febrúar 2019. Foreldrar hennar eru Halldór Davíð Benediktsson bakari, f. 1929, d. 2009, og Matthildur Zophoníasdóttir húsmóðir, f. 1928. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. mars 2019 | Daglegt líf | 220 orð | 2 myndir

Meistaramót grunnskólans í skák hápunktur hátíðarinnar

Liðsmenn Hróksins hafa síðustu vikuna staðið fyrir árlegri Polar Pelagic-hátíð í Kulusuk á Grænlandi, sem er næsti nágrannabær Íslendinga. Meira
7. mars 2019 | Daglegt líf | 406 orð | 2 myndir

Skynsamleg notkun sýklalyfja

Tilkoma sýklalyfja fyrir miðja síðustu öld var vafalaust ein helsta byltingin í sögu læknisfræðinnar og lyfin gegna afar mikilvægu hlutverki í nútímaheilbrigðisþjónustu. Meira

Fastir þættir

7. mars 2019 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. a3 Bxc5 6. Dg4 Re7 7. Bd3 Rd7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. a3 Bxc5 6. Dg4 Re7 7. Bd3 Rd7 8. Rf3 Dc7 9. Bf4 Rg6 10. Bxg6 hxg6 11. Rc3 Db6 12. 0-0-0 Hh5 13. Hhe1 Bxf2 14. He2 Bc5 15. Rg5 Be7 16. h4 Rf8 17. Df3 Dc6 18. g4 Hh8 19. Be3 f6 20. exf6 gxf6 21. Bd4 fxg5 22. Meira
7. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
7. mars 2019 | Árnað heilla | 214 orð

90 ára Inga Thorlacius 85 ára Auður Ólafsdóttir Ebba Júlíana Lárusdóttir...

90 ára Inga Thorlacius 85 ára Auður Ólafsdóttir Ebba Júlíana Lárusdóttir Guðmundur B. Meira
7. mars 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Adam Hoffritz

30 ára Adam er Selfyssingur en býr í Reykjavík. Hann er með BA í mannfræði og er sérfræðingur hjá Þjóðskrá. Maki : Solveig Karlsdóttir, f. 1985, vinnur hjá Samskipum. Börn : Magnús, f. 2012, Sigurbjörg, f. 2013, og Heimir, f. 2016. Meira
7. mars 2019 | Fastir þættir | 174 orð

Annars hugar. N-Enginn Norður &spade;D943 &heart;KDG962 ⋄2...

Annars hugar. N-Enginn Norður &spade;D943 &heart;KDG962 ⋄2 &klubs;Á4 Vestur Austur &spade;-- &spade;Á1086 &heart;Á107 &heart;54 ⋄KDG73 ⋄10985 &klubs;109763 &klubs;G85 Suður &spade;KG752 &heart;83 ⋄Á64 &klubs;KD2 Suður spilar... Meira
7. mars 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Björn Kjartan Sigurþórsson

40 ára Björn er Keflvíkingur og verkstjóri hjá Icelandair. Maki : Ásdís Björk Þorvaldsdóttir, f. 1980, stuðningsfulltrúi í Njarðvíkurskóla. Synir : Kjartan Freyr, f. 2002, Baltasar Þór, f. 2008, og Aron Óðinn, f. 2011. Meira
7. mars 2019 | Í dag | 16 orð

En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska...

En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og sjálfsagi. (Galatabréfið 5. Meira
7. mars 2019 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Gerði samning við Ike

Á þessum degi árið 1966 var söngkonan Tina Turner stödd í hljóðveri að taka upp söng í laginu „River Deep Mountain High“. Meira
7. mars 2019 | Árnað heilla | 445 orð | 4 myndir

Hefur unnið við Íslendingabók frá byrjun

Kristrún Halla Helgadóttir fæddist 7. mars 1969 í Reykjavík og ólst upp í Fossvoginum. Halla, eins og hún er ávallt kölluð, gekk í Fossvogsskóla og Réttarholtsskóla og útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík árið 1989. Meira
7. mars 2019 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Karl K. Karlsson

Karl Kristján Karlsson fæddist 7. mars 1919 á Húsavík. Foreldrar hans voru Karl Christian Christensen, bryti í Kaupmannahöfn, og Einhildur Halldórsdóttir, f. 1895, d. 1937, húsfreyja í Nýjabæ á Húsavík. Meira
7. mars 2019 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

Konukvöld Smáralindar og K100

Í kvöld fer fram Konukvöld Smáralindar og K100 með tilheyrandi gleði. Frábær tilboð verða í verslunum allan daginn og hefst svo fjörið klukkan 19 með spennandi kynningum um alla Smáralind. Meira
7. mars 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Það er alkunna að manni vex ekki ásmegin nema maður reyni á sig. Í rituðu máli um erfið efni veitir hugsunin í textanum manni viðnám. Meira
7. mars 2019 | Í dag | 260 orð

Morgunsólin, fréttasótt og tapað t

Sigrún Haraldsdóttir var sem ný á Leir þegar hún fagnaði morgunsólinni á mánudag: Rjátlast af mér slen og slig, sláttur eykst í hjarta, alltaf þegar sýnir sig sólin undurbjarta. Meira
7. mars 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Tómas Darri Róbertsson

30 ára Tómas ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Njarðvík. Hann er atvinnulaus um þessar mundir. Systkini : Björn, f. 1979, og Elín, f. 1982. Foreldrar : Róbert Guðlaugsson, f. 1955, öryrki, búsettur í Njarðvík, og Hildur Björnsdóttir, f. 1956, d. Meira
7. mars 2019 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Vík í Mýrdal Sveinn Andrés Axelsson fæddist 12. júní 2018 kl. 20.23...

Vík í Mýrdal Sveinn Andrés Axelsson fæddist 12. júní 2018 kl. 20.23. Hann vó 4.355 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Elsa Líf Bjarnadóttir og Axel Bóas Andrésson... Meira
7. mars 2019 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Öskudagsstemning réði ríkjum á fésbókinni í gær, þar sem allir kunningjar Víkverja sem vettlingi gátu valdið skelltu inn eins og einni ef ekki tveimur myndum af afkvæmum sínum í allskyns grímubúningum. Meira
7. mars 2019 | Í dag | 149 orð

Þetta gerðist...

7. mars 1929 Þágufallssýki var fyrst nefnd á prenti í grein eftir Helga Pjeturss í Vísi. „Hún lýsir sér þannig að menn nota mjög þágufall orða þar sem á að vera þolfall.“ 7. Meira

Íþróttir

7. mars 2019 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn Úrslitaleikur: Noregur – Pólland 3:0 Isabell...

Algarve-bikarinn Úrslitaleikur: Noregur – Pólland 3:0 Isabell Herlovsen 24., Caroline Graham Hansen 65., Karina Sævik 74. Leikur um bronsverðlaun: Kanada – Svíþjóð (0:0) 6:5 *Kanada sigraði í vítaspyrnukeppni. Leikur um 5. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 634 orð | 3 myndir

Algarve enn kvatt með sigri

Algarve-bikarinn Víðir Sigurðsson Guðmundur Hilmarsson Fjórða árið í röð kvaddi kvennalandsliðið í knattspyrnu Algarve-bikarinn með sigri í lokaleiknum. Ísland hefur slegið eign sinni á 9. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Breiðablik neitar að gefast upp

Breiðablik neitar að gefast upp í baráttu sinni fyrir að halda þátttökurétti í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik á næsta keppnistímabili. Breiðabliksliðið vann Skallagrím í gærkvöldi á heimavelli, 81:72, í 23. umferð deildarkeppninnar. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Danmörk Århus – GOG 26:30 • Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 3...

Danmörk Århus – GOG 26:30 • Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 3 mörk fyrir GOG. Esbjerg –Odense 29:18 • Rut Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Esbjerg. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Skallagrímur 81:72 Keflavík...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Skallagrímur 81:72 Keflavík – Snæfell 76:74 Stjarnan – KR 80:55 Staðan: Valur 231761885:158134 Keflavík 231761814:173834 KR 231581708:164330 Stjarnan 231491688:164328 Snæfell 2313101763:165726 Haukar... Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 274 orð | 4 myndir

*Eins sagt var frá í Morgunblaðinu í gær þá tekur Einar Jónsson við...

*Eins sagt var frá í Morgunblaðinu í gær þá tekur Einar Jónsson við þjálfun karlaliðs H71 í handknattleik í Færeyjum í sumar. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Gerist oft eitthvað óvænt

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, undanúrslit: Laugardalshöll: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, undanúrslit: Laugardalshöll: ÍBV – Valur 18 Laugardalshöll: Stjarnan – Fram 20.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Keflavík 18. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 533 orð | 2 myndir

Jöfn skák framundan hjá FH-ingum og ÍR-ingum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Undanúrslit karla í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, fara fram í Laugardalshöllinni á morgun. Eitt lið úr 1. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Meistararnir töpuðu

Noregsmeisturum Elverum tókst ekki að komast í efsta sæti deildarinnar í gærkvöldi. Liðið tapaði með fjögurra marka mun fyrir Drammen, 26:22, á útivelli. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 3 mörk fyrir Elverum en Þráinn Orri Jónsson komst ekki á blað. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 1436 orð | 4 myndir

Misjafnt ástand á íslensku landsliðsmönnunum

• Fimmtán dagar í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM 2020 • Leikið í Andorra og Frakklandi 22. og 25. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 118 orð

Norðmenn hrepptu gullverðlaun

Norska landsliðið í knattspyrnu kvenna fór með sigur af hólmi á Algarve-bikarnum í gærkvöldi eftir öruggan sigur á pólska landsliðinu, 3:0, í úrslitaleik. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Nýi stjórinn féll fyrir landi og þjóð

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Golfsamband Íslands gekk í gær frá ráðningu á nýjum afreksstjóra en sá heitir Gregor Brodie og tekur við af Finnanum Jussi Pitkänen. Brodie er 44 ára gamall Skoti og hefur komið víða við í golfheiminum á ferlinum. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Og ég sem VAR nokkurn veginn búinn að taka VAR í sátt! Síðan verður...

Og ég sem VAR nokkurn veginn búinn að taka VAR í sátt! Síðan verður þessi uppákoma í leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeildinni í fótbolta í fyrrakvöld. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Óðinn og félagar efstir

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í GOG endurheimtu í gærkvöld efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. GOG vann lið Århus Håndbold, 30:26, á heimavelli. Århus Håndbold var marki yfir í hálfleik, 15:14. Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 241 orð

Sá sigursælasti er hættur

Patrekur Jóhannesson hefur óvænt verið leystur undan samningi nú þegar við austurríska handknattleikssambandið um þjálfun karlalandsliðs Austurríki. Þetta kom fram í yfirlýsingu sem Handknattleikssamband Austurríkis gaf út út síðdegis í gær. Þar segir... Meira
7. mars 2019 | Íþróttir | 184 orð

Töpuðu milljón pundum á viku í fyrra

Enska knattspyrnufélagið Wolverhampton Wanderers staðfesti í gær að það hefði tapað rúmlega einni milljón punda á hverri einustu viku keppnistímabilið 2017-2018. Meira

Viðskiptablað

7. mars 2019 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

10 milljarðar í arð

Bankastarfsemi Stjórn Arion banka leggur það til við aðalfund bankans, sem haldinn verður 20. mars næstkomandi, að greiddur verði út arður til hluthafa sem nemi 5 kr. á hvern hlut. Það jafngildir arðgreiðslu upp á 10 milljarða króna. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Aflandskrónur veikja gengið

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Gengi íslensku krónunnar hefur lækkað undanfarna daga. Ný lög um aflandskrónar spila þar stærsta rullu. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Bandarískum ferðamönnum fækkar verulega

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á meðan farþegum Icelandair fjölgar milli ára, fækkar farþegum WOW air umtalsvert. Bandarískum ferðamönnum fækkaði um 19% í febrúar. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 1024 orð | 2 myndir

Eflum uppljóstrara með umbun

Eftir Ben McLannahan Víða um heim er verið að leiða í lög ákvæði sem tryggja að uppljóstrarar fái greidd nokkurs konar verðlaun fyrir að hjálpa stjórnvöldum, enda leggja þeir oft mikið í sölurnar. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 39 orð | 8 myndir

Eiginfjárkröfur og viðnámsþróttur banka til umræðu

Það var fjölmennur hópur sem hlýddi á þau Martin Hellwig prófessor, Perlu Ösp Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra áhættustýringar hjá Landsbankanum, og Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóra FME, ræða um eiginfjárkröfur og viðnámsþrótt bankakerfisins á... Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 141 orð | 2 myndir

Enski kynntur fyrir páska

Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir að unnið sé að smáatriðum í markaðsfærslu enska boltans. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Erum allt of gjörn á að innleiða séríslenskar reglur

Undanfarin ár hefur starfsemi Deloitte á Íslandi eflst og vaxið og er meiri breidd komin í þjónustuframboðið. Undir stjórn Sigurðar Páls Haukssonar hefur m.a. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 375 orð

Er það ógeðslega gott?

Þeir höfðu himin höndum gripið viðmælendur spjallaþáttastjórnandans á sunnudag. Þeir höfðu séð pistil á vefsíðu RÚV þar sem útlistað var hversu ógeðslegt það væri að búa á Íslandi. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 674 orð | 1 mynd

Framþróunin hefur stöðvast

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á alþjóðadegi kvenna á morgun verður bjöllu hringt í kauphöllum um víða veröld, þar á meðal hér á landi. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Góðhjartaðir kapítalistar koma til bjargar

Bókin Leitun er að einstaklingum sem njóta meiri virðingar en snjallt athafnafólk sem kýs að nota auðæfi sín og velgengni til að láta gott af sér leiða. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 736 orð | 2 myndir

Greinin hefur tekið stakkaskiptum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þær miklu framfarir sem orðið hafa í fiskeldi á undanförnum áratugum spanna allt frá stærri og sterkbyggðari kvíum yfir í umhverfisvænni og afkastameiri brunnbáta. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Hlaupabretti fyrir sterkefnaða

Farartækið Það ku þykja agalega smart hjá ungu framafólki að þjóta á milli staða á hjólabretti – helst í jakkafötum eða dragt og með skjalatöskuna í annarri hendi. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Hlutafjárútboð Lyft: á harðaspani

Það er skiljanlegt að Lyft sé mjög í mun að leyfa ekki glannanum Uber að taka fram úr sér. Uber hyggst fara á hlutabréfamarkað síðar á árinu. Er reiknað með að Lyft stefni á 20 til 25 milljarða dala markaðsvirði í sínu hlutafjárútboði. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Hægir á alþjóðahagkerfinu

Hagvöxtur á heimsvísu mun nema 3,3% í ár, samkvæmt nýbirtri hagspá OECD sem lækkar um... Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 71 orð

Kaup á Gamma samþykkt

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Kviku banka hf. og Gamma Capital Management hf. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

LEX: Lyft liggur á að fara á markað

Sumum gæti þótt verðið fullhátt, miðað við hverjar tekjurnar eru, en bandaríska skutlþjónustan Lyft gæti átt mikið... Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 133 orð

Marel stefnir að skráningu í Amsterdam

Hlutabréfamarkaður Stjórn Marels stefnir að skráningu hlutabréfa félagsins í Euronext-kauphöllina í Amsterdam, samhliða skráningu Marels í Kauphöll Íslands. Þetta er á meðal þess sem fram kom á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 584 orð | 1 mynd

Meira um ábyrgð fyrirsvarsmanna hlutafélaga í rekstrarvanda

Stjórnarmenn og stjórnendur hlutafélags, endurskoðendur og skoðunarmenn geta þurft að axla ábyrgð persónulega vegna tjóns sem þeir valda hlutafélaginu sjálfu í störfum sínum. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Vildi Icelandair aftur að borðinu Loka Skelfiskmarkaðinum og WOW air fær mánaðarfrest Hætta að hafa opið í hádeginu Tugprósenta afskriftir í... Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 738 orð | 2 myndir

OECD lækkar hagvaxtarspá evrusvæðisins

Eftir Delphine Strauss í London Horfurnar eru ekki mjög góðar fyrir öflugustu hagkerfi Evrópu og skrifast það m.a. á Bandaríkin, Kína og Brexit. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 836 orð | 1 mynd

Óbreytt veiðistjórn makrílveiða ekki í boði

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Ráðherra getur ekki viðhaldið þeirri veiðistjórn makrílveiða sem hefur verið lítt breytt frá árinu 2011, í kjölfar þeirra dóma Hæstaréttar sem féllu í desember. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 563 orð | 2 myndir

Ófjárhagslegar upplýsingar og aðferðafræði ábyrgra fjárfestinga

Aðferðarfræði ábyrgra fjárfestinga felur í sér að við fjárfestingar er horft til þriggja grunnþátta samfélagsábyrgðar fyrirtækja; umhverfis, samfélags og stjórnarhátta. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Síminn sér um að draga frá skatti

Forritið Það er við hæfi, á þessum tíma árs, að skoða lausnir sem létta fólki að ganga frá skattaskýrslunni. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 2390 orð | 2 myndir

Starfsfólki hefur fækkað um helming

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Síminn starfar í hörðu en skemmtilegu samkeppnisumhverfi, að sögn Orra Haukssonar forstjóra. Hann segir að leiðinlegasti hluti starfsins sé vinna sem tengist ótal eftirlitsstofnunum sem allt of mikill tími fari í að sinna. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

Stór gjalddagi nálgast

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þann 24. mars næstkomandi þarf WOW air að greiða ríflega 150 milljónir króna í vexti af skuldabréfum þeim sem félagið gaf út á síðari hluta síðasta árs. Það er skuldabréfaflokkur upp á 50 milljónir evra. Flokkurinn ber 9% vexti og er félaginu uppálagt að greiða þá á fjórum gjalddögum á ári. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 222 orð

Streymt í gegn

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Samkvæmt mati samtakanna Transparency International er Ísland í 14. sæti á lista yfir þau ríki sem búa við minnsta spillingu í opinbera geiranum. Danmörk er efst, jafnir í þriðja sæti eru svo m.a. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Stýrir viðskiptaþróuninni

Íslandssjóðir María Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin til Íslandssjóða þar sem hún stýrir viðskiptaþróun fyrirtækisins. Hún mun einnig veita forstöðu fjármálastjórn 105 Miðborgar slhf., sem nú reisir íbúðir og skrifstofuhúsnæði á Kirkjusandsreit. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 60 orð | 2 myndir

Tveir nýir forstöðumenn ráðnir til Íslandsstofu

Íslandsstofa Tveir nýir forstöðumenn hafa verið ráðnir til Íslandsstofu, samkvæmt tilkynningu. Bergþóra Halldórsdóttir stýrir nú nýju sviði viðskiptaþróunar, sem þróa mun þjónustu Íslandsstofu við allar atvinnugreinar og fyrirtæki. Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Uppljóstrarar eiga umbun skilda

Það getur reynst fólki dýrkeypt að benda á ef bankar eru að brjóta reglurnar, og eðlilegt að verðlaun séu í... Meira
7. mars 2019 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Zinkstöðin ehf. kaupir Zinkstöðina Stekk

Iðnaður Zinkstöðin ehf., sem er í eigu Ferro Zink á Akureyri, gekk nýverið frá kaupum á Zinkstöðinni Stekk í Hafnarfirði og eru því báðar sinkstöðvar landsins í eigu sama aðila. Meira

Ýmis aukablöð

7. mars 2019 | Blaðaukar | 466 orð | 7 myndir

45 lita farðalína frumsýnd

Á konukvöldi Smáralindar og K100 er vægast sagt búið að efna til veislu hjá NYX Professional Makeup í verslun Hagkaupa. Tilefnið er koma Can't Stop Won't Stop vörulínunnar. Meira
7. mars 2019 | Blaðaukar | 1126 orð | 5 myndir

Ákvað að breyta þessu böli í blessun

Kristín Sif er einn af orkugjöfum K100 og gleður hlustendur með nærveru sinni og dásamlegum húmor alla morgna ásamt Jóni Axeli og Ásgeir Páli. Hún er einnig mjög uppátækjasöm og gleymir því reglulega að hún er í beinni útsendingu okkur hinum til gleði og skemmtunar. Meira
7. mars 2019 | Blaðaukar | 259 orð | 2 myndir

Ein stór fjölskylda

Það má líkja K100 við eina stóra og blandaða fjölskyldu, svona eins og fjölskyldur eiga það til að vera. Árið 2017 gekk útvarpsstöðin til liðs við Árvakur og því óhætt að segja að fjölskyldan hafi orðið enn stærri og ríkari. Meira
7. mars 2019 | Blaðaukar | 48 orð | 14 myndir

Gleðigjafar K100

K100 væri lítið án þeirra dásamlegu viðmælenda sem lagt hafa leið sína í stúdíóið okkar og deilt með okkur ævintýrum sínum, afrekum, sorgum og sigrum. Við litum yfir farinn veg og gátum ekki annað en brosað yfir öllum þeim gleðigjöfum sem okkur hefur hlotnast að fá í heimsókn. Meira
7. mars 2019 | Blaðaukar | 599 orð | 10 myndir

Íslenskar konur duglegar að móta sinn eigin stíl

Bestseller sem rekur verslanirnar Vero Moda, VILA, Jack & Jones, Selected og Name it hefur vart undan að opna litríkar vorsendingar þessa dagana. Ása Björg Tryggvadóttir, markaðsstjóri Bestseller, segir einstaklega skemmtilegt tískusumar í vændum. Meira
7. mars 2019 | Blaðaukar | 1120 orð | 4 myndir

Myndi vilja spjalla við Obama-hjónin

Rödd Jóns Axels Ólafssonar er flestum kunn enda hefur hún hljómað í ljósvakamiðlum landsins allt frá því að hann var barnungur. Eftir þónokkra fjarveru sneri hann þó aftur að fóninum og kann ekki síður vel við sig í dag en áður. Hann segist þó leggja meira upp úr undirbúningi og skipulagi en áður. Meira
7. mars 2019 | Blaðaukar | 871 orð | 2 myndir

Tvær nýjar alþjóðlegar verslanir opnaðar í Smáralind

Konukvöld Smáralindar og K100 er einn af hápunktum ársins hjá verslunarmiðstöðinni en kvöldið hefur alltaf verið gríðarlega skemmtilegt og vel sótt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.