Greinar mánudaginn 11. mars 2019

Fréttir

11. mars 2019 | Erlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

157 manns fórust í flugslysi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Flugvél af gerðinni Boeing 737 hrapaði sex mínútum eftir flugtak í Eþíópíu í gær. Allir 149 farþegar vélarinnar ásamt átta manna áhöfn létu lífið í slysinu. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð

Aðgerðir Eflingar samþykktar

Snorri Másson snorrim@mbl.is Félagsmenn Eflingar samþykktu margvíslegar verkfallsaðgerðir í sjö atkvæðagreiðslum sem lauk um helgina. Starfsfólk á hótelum, hjá rútufyrirtækjum og hjá Almenningsvögnum Kynnisferða leggur niður störf í sólarhring kl. 00. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Afmælisdagarnir séu skemmtilegir

Ég ætla að njóta dagsins í botn. Það er búið að bjóða mér út að borða í hádeginu og svo stendur til að gera eitthvað skemmtilegt með vinum og börnunum um kvöldið. Afmælisdagar eiga að vera skemmtilegir,“ segir Friðbert G. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Bólusett fyrir austan og sunnan um helgina

Á milli 2.500 og 2.600 íbúar á höfuðborgarsvæðinu og um 500 íbúar á Austurlandi fengu bólusetningu gegn mislingum um helgina. Meðal þeirra var Dagur Rafn Andrason 15 mánaða sem þáði bólusetningu á heilsugæslustöðinni Sólvangi í Hafnarfirði í gær. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Eitt mannskæðasta flugslys síðari ára

Allir þeir 157 sem voru um borð í Boeing 737-800 flugvél á leið til Naíróbí fórust er vélin hrapaði skömmu eftir flugtak í gær. Í vélinni voru 149 farþegar auk átta manna áhafnar. Farþegarnir voru frá 32 löndum, flestir frá Kenía og Kanada. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Finna þarf kennsluhúsnæði í vikunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fossvogsskóla verður lokað eftir kennslu á miðvikudag vegna raka- og loftgæðavandamála. Kennt verður í skólanum í dag og fram á miðvikudag. Kennsla á að hefjast að nýju annars staðar á mánudag. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1142 orð | 3 myndir

Fossvogsskóla lokað á miðvikudag

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fossvogsskóla verður lokað eftir að skóladegi lýkur miðvikudaginn 13. mars vegna raka- og loftgæðavandamála. Skólastarf verður í skólanum í dag og fram á miðvikudag. Skipulagsdagar skólans verða á fimmtudag og föstudag og fellur kennsla niður. Hún á að hefjast að nýju annars staðar mánudaginn 18. mars. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð

Friends hafði áhrif á nafngiftir á Íslandi

Guðrún og Jón hafa verið algengustu nöfnin hér á landi í meira en 300 ár og rekja má skyndilega aukningu í vinsældum nafnsins Emma fyrir um 20 árum til sjónvarpsþáttarins Friends. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Hari

Þrír fuglar Kappsamur kylfingur æfir golfsveifluna í góðum félagsskap fyrir framan þrjár gæsir á íðilgrænum Mýrarvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar á fallegum sunnudegi á miðri... Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 657 orð | 3 myndir

Jón og Guðrún algengust í 316 ár

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Eftir því sem fólk er eldra er líklegra að það hafi fengið nafn afa síns eða ömmu. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Kennari er fararstjóri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kennarastarfið þarf að fá meira vægi í samfélaginu og um það þarf þjóðarsátt. Mér finnst sem nú sé meiri metnaður en áður meðal stjórnvalda fyrir því að efla skólastarf, sérstaklega á yngri stigunum. Ráðstafanir menntamálaráðherra til þess að fjölga fólki í kennaranámi geta breytt miklu, enda eru þær sambærilegar því sem hefur verið í ýmsum nágrannalöndum okkar þar sem skólastarf hefur verið komið í vanda,“ segir Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands. Meira
11. mars 2019 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Leiðtogi talíbana bjó við hlið hersins

Múlla Muhamed Omar, leiðtogi talíbana frá upphafi hreyfingarinnar, bjó í göngufjarlægð frá herstöð bandaríska hersins í Afganistan árum saman. Þetta kemur fram í bókinni Searching for an Enemy eftir hollenska blaðamanninn Bette Dam. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð

Leita enn að bílnum í Ölfusá

Leitað var að bíl Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá um helgina en talið er að Páll hafi ekið bílnum í ána 25. febrúar síðastliðinn. Leitin er nú í svokölluðum eftirlitsfasa, að sögn Odds Árnasonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð

LÍV hjá sáttasemjara í dag

Í dag funda samninganefndir Landssambands íslenskra verslunarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara. Gert er ráð fyrir fundi fram eftir degi. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Loðnuleit ekki skilað neinum árangri

Loðnuleit grænlenska uppsjávarveiðiskipsins Polar Amaroq hafði ekki skilað neinum árangri síðdegis í gær. Skipið var þá statt út af Breiðafirði eftir að hafa siglt nær hringinn í kringum landið í leit að loðnu. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð

SA kærir aðgerðir Eflingar

Snorri Másson snorrim@mbl.is Samtök atvinnulífsins munu í dag eða á morgun kæra tilteknar verkfallsaðgerðir Eflingar fyrir Félagsdómi. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Samtal um Ríkharð III.

Ný fundaröð um leikhús til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur hefur göngu sína í Veröld á morgun kl. 17. Þar hyggjast leikhúsfólk og fræðimenn koma saman og ræða uppsetningar á leikverkum sem eru í sýningu hjá leikhúsunum. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Svifrykið var alltumlykjandi í Grafarholti

Mikil svifryksmengun mældist á höfuðborgarsvæðinu í gær og fóru hæstu gildi yfir 80 µg/m³ sem teljast slæm loftgæði samkvæmt loftgæðavef Umhverfisstofnunar. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Tví- og ferfættir setjast saman á skólabekk

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Undir lok febrúar hófst nám fyrir fíkniefnaleitarhunda og umsjónarmenn þeirra. Námið er haldið á vegum Lögreglustjórans á Norðurlandi vestra og Menntaseturs lögreglunnar. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 798 orð | 5 myndir

Um 3.000 fengu mislingasprautu

Snorri Másson snorrim@mbl.is „Ég skil ekki hvað þessi börn eru að gráta,“ sagði Ásdís Jóhannesdóttir og hló við eftir að plásturinn var settur á hana að lokinni bólusetningu gegn mislingum á heilsugæslustöðinni Sólvangi í Hafnarfirði í gær. Hún er dagmóðir í Hafnarfirði og sagði eftir bólusetninguna að sér væri létt að hafa tekið af öll tvímæli um hvort hún væri ónæm og sagði upplýsingarnar um það hafa verið á reiki. Hún er frá Fáskrúðsfirði og gögn fundust ekki þar um þær sprautur sem hún fékk sem barn. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Útkoma loðnuleitar er „stórt núll“

Loðnuleit grænlenska uppsjávarveiðiskipsins Polar Amaroq hafði ekki skilað neinum árangri síðdegis í gær. Skipið var þá statt út af Breiðafirði eftir að hafa siglt nær hringinn í kringum landið. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vegatálmar í Dublin

Lögreglan í Dublin reisti vegatálma í borginni á laugardag, þar sem síðast sást til Jóns Þrastar Jónssonar, og tók ökumenn leigubíla tali í von um að fá frekari vísbendingar um afdrif Jóns. Ekkert hefur spurst til hans síðan 9. febrúar. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Veiðileyfin eru miseftirsótt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dregið var um 1.451 hreindýraveiðileyfi á föstudaginn var. Hægt er að sjá niðurstöðu happdrættisins á vef Umhverfisstofnunar (ust.is). Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Verð á fíkniefnum helst tiltölulega lágt

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Verð á fíkniefnum hefur haldist tiltölulega lágt undanfarið ár samkvæmt könnun SÁÁ á verðlagi á ólöglegum fíkniefnum. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Vilja að Bragi Þór verði sveitarstjóri

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps mun ganga til samninga við Braga Þór Thoroddsen lögfræðing um starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps, en ákvörðunin fer þvert á mat fagaðila. Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vilja að stjórnvöld fresti innflutningi á hráu kjöti

Fjölsóttur fundur sem haldinn var á Kanaríeyjum á laugardag skorar á Alþingi og ríkisstjórn Íslands að fresta öllum áformum um innflutning á hráu kjöti, ógerilsneyddri mjólk og hráum eggjum frá Evrópusambandslöndum við núverandi framleiðsluhætti... Meira
11. mars 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð

Yfir 2.000 frá janúar 2018

Morgunblaðið óskaði eftir tölum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um fíkniefnaakstur frá upphafi árs 2018. Alls hafa 2.108 verið teknir undir áhrifum fíkniefna við akstur síðan þá og þar til fyrir nýliðna helgi. Flest mál komu upp yfir sumartímann. Meira
11. mars 2019 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Þúsund börn látast í mislingafaraldri

Á síðustu sex mánuðum hafa um 1000 börn látið lífið á Madagaskar af völdum mislinga. Þetta kemur fram hjá fréttaveitu AFP. Að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) komu upp 79. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2019 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Flugherinn til taks

Í gær bárust fréttir af því að breski forsætisráðherrann léti flugvél breska flughersins bíða tilbúna ef kallið kæmi frá Brussel um að henni væri óhætt að skjótast yfir sundið með skottið á milli lappanna og skrifa undir nýjan „samning“ við Evrópusambandið. Meira
11. mars 2019 | Leiðarar | 636 orð

Stóryrði meirihlutans reyndust ósannindi

Fyrir helgi kom fram niðurstaða samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins vegna kvörtunar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að ranglega hafi verið boðað til fundar í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar hinn 15. ágúst síðastliðinn og fundurinn því ólögmætur. Ráðuneytið kemst að sömu niðurstöðu og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, að fundarboðið hafi verið gallað og ekki í samræmi við reglur borgarinnar. Meira

Menning

11. mars 2019 | Myndlist | 234 orð | 1 mynd

Daido Moriyama verðlaunaður

Tilkynnt hefur verið að japanski ljósmyndarinn Daido Moriyama hlýtur hin virtu Hasselblad-verðlaun í ár. Verðlaunaféð nemur einni milljón sænskra króna sem samsvarar tæplega þrettán milljónum ísl. kr. Meira
11. mars 2019 | Tónlist | 384 orð | 1 mynd

Eivör og Hamferð sigursæl

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
11. mars 2019 | Tónlist | 45 orð | 5 myndir

Kvæðamannafélagið Iðunn stóð fyrir kvæðalagaæfingu í Gerðubergi í...

Kvæðamannafélagið Iðunn stóð fyrir kvæðalagaæfingu í Gerðubergi í Breiðholti um helgina og hún var sérstaklega hugsuð fyrir barnafjölskyldur. Þar gafst viðstöddum kostur á að læra og flytja saman ýmis kvæðalög úr fórum félagsins. Meira
11. mars 2019 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Lætin í fersku minni 15 árum síðar

Ég tyllti mér fyrir framan sjónvarpið í vikunni til að horfa á leik PSG og Manchester United í Meistaradeildinni í fótbolta. Það er ekki í frásögur færandi, þar sem ég geri fátt annað en að horfa á fótbolta í sjónvarpinu. Meira
11. mars 2019 | Tónlist | 978 orð | 2 myndir

Sinfónía þarf að innihalda lífið allt

Viðtal Ásgeir Ingvarson ai@mbl.is Það myndi enginn lá John Speight það ef hann væri ögn stressaður fyrir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands næstkomandi fimmtudag. Mikið er jú í húfi, því hljómsveitin mun þar frumflytja fimmtu sinfóníu Johns og segir hann að fyrsti flutningur verks sé alltaf sá mikilvægasti: „Ef illa gengur þegar verk er flutt í fyrsta skipti getur það eyðilagt framtíð verksins,“ útskýrir hann, en bætir við að stjórnendur gæti þess yfirleitt að vanda sig alveg sérstaklega þegar þeir fá glænýtt verk í hendurnar og séu duglegir að spyrja tónskáldið spurninga ef einhver vafaatriði koma í ljós. Meira

Umræðan

11. mars 2019 | Pistlar | 359 orð | 1 mynd

Bætt skipulag krabbameinsskimana

Nýverið fjallaði ég á þessum vettvangi um innleiðingu nýrrar krabbameinsáætlunar sem ætlað er að stuðla að bættum árangri í baráttu gegn krabbameini á næstu árum. Meira
11. mars 2019 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Fjölbreyttari tekjustofna til vaxandi verkefna

Eftir Aldísi Hafsteinsdóttur: "Sveitarfélög landsins hafa lengi barist fyrir fjölbreyttari tekjustofnum. Undirliggjandi eru þær síauknu kröfur sem gerðar eru til þjónustu þeirra" Meira
11. mars 2019 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Stjórna frumskógarlögmálin samfélaginu?

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Staðreyndin er sú að grunneining þjóðfélagsins á undir högg að sækja því að henni er ekki hlúð að sem einingu." Meira
11. mars 2019 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Takmörkun okkar með vímuefnum

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Samfélagið okkar í heild hagnast ekki af neyslu áfengis eða annarra vímuefna." Meira
11. mars 2019 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Veljum íslenskt og njótum fyrir Ísland

Eftir Albert Þór Jónsson: "Íslensk framleiðsla eflir atvinnustig, verkkunnáttu, vöruþróun og samfélagslega ábyrgð á Íslandi." Meira

Minningargreinar

11. mars 2019 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Borghildur Thors

Borghildur Thors fæddist í Reykjavík 27. maí 1933. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 1. mars 2019. Foreldrar hennar voru Hilmar Thors, f. 7. júlí 1908, d. 10. júlí 1939, og Elísabet Ólafsdóttir Thors, f. 4. júlí 1910, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2019 | Minningargreinar | 2211 orð | 1 mynd

Jóhannes Gísli Pálmason

Jóhannes Gísli Pálmason fæddist á Sauðárkróki 29. ágúst 1974. Hann lést á heimili sínu 24. febrúar 2019. Foreldrar hans eru Jón Pálmi Gíslason, f. 14. mars 1932, og Helga Sigríður Árnadóttir, f. 26. september 1956. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2019 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Jónína Dagný Hilmarsdóttir

Jónína Dagný Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1954. Hún lést á heimili sínu í Kallinge, Svíþjóð, 19. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Andrea Laufey Jónsdóttir, f. 1919, d. 1992, og Hilmar Kristberg Welding, f. 1907, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2019 | Minningargreinar | 1479 orð | 1 mynd

Sigurður Blöndal

Sigurður Blöndal fæddist á Siglufirði 28. janúar 1953. Hann lést á heimili sínu 1. mars 2019. Foreldrar hans voru Magnús Blöndal, f. 29. júní 1918, d. 15. september 2010, og Ingiríður Jónasdóttir Blöndal, f. 9. október 1920, d. 8. mars 2005. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2019 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

Steinar Nóni Hjaltason

Steinar Nóni Hjaltason fæddist á Selfossi 3. nóvember 1978. Hann lést 2. mars 2019. Foreldrar hans eru Hjalti Hafsteinsson, f. 4. desember 1960, og Sigríður Jónsdóttir, f. 27. október 1957. Systkini hans eru Hrefna Björk, f. 6. ágúst 1975, Unnar Már, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Deutsche skoðar samruna við Commerzbank

Christian Sewing, stjórnandi þýska risabankans Deutsche Bank, hefur ákveðið að láta undan þrýstingi fjárfesta og láta kanna nánar hvort finna megi flöt á samruna við keppinautinn Commerzbank. Meira
11. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 435 orð | 3 myndir

Liðkað fyrir að atvinnulífið hagnýti uppgötvanirnar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tiltölulega stutt er síðan íslensku háskólarnir hófu að vinna að því með markvissum hætti að liðka fyrir yfirfærslu tækni og þekkingar frá fræðasamfélaginu út í atvinnulífið. Meira
11. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Tíu ára uppsveifla á Wall Street

Á laugardag voru liðin tíu ár frá því núverandi uppsveiflutímabil hófst á bandarískum hlutabréfamarkaði. Meira

Daglegt líf

11. mars 2019 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Sítrónurnar voru áberandi á hátíð í Menton við Miðjarðarhafið

Litadýrðin var ráðandi á sítrónuhátíð sem haldin var um síðustu helgi í bænum Menton á frönsku rivíerunni suður við Miðjarðarhafsströnd. Hátíð þessi hefur verið haldin frá árinu 1928 og dregur jafnan að sér mikinn fjölda gesta sem koma víða að. Meira
11. mars 2019 | Daglegt líf | 664 orð | 2 myndir

Öflugt félagsstarf er samfélaginu nauðsyn

Samtakamáttur! Aldargamalt kvenfélag en síungt þó. Sjálfboðaliðastarf og mikilvægi þátttökunnar rætt á skemmtilegu málþingi austur í Grímsnesi nú um helgina. Meira

Fastir þættir

11. mars 2019 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. f3 e5 7. Rb3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. f3 e5 7. Rb3 Be7 8. Be3 O-O 9. Dd2 a5 10. Bb5 Be6 11. O-O-O Rb4 12. a3 d5 13. axb4 d4 14. Rxd4 axb4 15. Rb3 bxc3 16. Dxc3 Db8 17. Kb1 b6 18. Dd3 Hd8 19. De2 Hc8 20. c4 Re8 21. f4 exf4 22. Meira
11. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
11. mars 2019 | Árnað heilla | 447 orð | 5 myndir

Áhugamálin mörg og líklegast dellumaður

Aðalsteinn Rafn Richter fæddist 11. mars 1969 í Reykjavík en ólst upp í Garðabæ. Hann æfði handbolta og fótbolta með Stjörnunni upp yngri flokkana. „Ég var tvö sumur í sveit hjá Hólmfríði Ásgeirsdóttur móðursystur minni og Guðmundi Helga Haraldssyni á Hallandi við Eyjafjörð.“ Meira
11. mars 2019 | Í dag | 245 orð

Fuglalimrur og fleira flýtur með

Gunnar J. Straumland segir á Boðnarmiði: „Tíðindi úr Hvalfjarðarsveit. Meira
11. mars 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Orðasambandið að gangast í munni mætti sjást og heyrast oftar. Það merkir að breytast eða afbakast . Meira
11. mars 2019 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Ólafur J. Thorlacius

Ólafur Jón Thorlacius fæddist 11. mars 1869 í Saurbæ í Eyjafirði. Foreldrar hans voru hjónin Jón Einarsson Thorlacius, f. 1816, d. 1872, prestur þar og Kristín Rannveig Tómasdóttir Thorlacius, f. 1834, d. Meira
11. mars 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigurður Gísli Karlsson

40 ára Sigurður er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hann er vélaverkfræðingur með MBA og vinnur við stjórnendaráðgjöf hjá Opnum kerfum. Maki : Hrönn Ágústsdóttir, f. 1981, lyfjafræðingur hjá Distica. Börn : Gylfi, f. 2013, og Selma, f. 2017. Meira
11. mars 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Sjaldgæf spil. S-Enginn Norður &spade;103 &heart;G75 ⋄86...

Sjaldgæf spil. S-Enginn Norður &spade;103 &heart;G75 ⋄86 &klubs;D106542 Vestur Austur &spade;95 &spade;G62 &heart;D1092 &heart;643 ⋄KG73 ⋄109542 &klubs;973 &klubs;G8 Suður &spade;ÁKD874 &heart;ÁK8 ⋄ÁD &klubs;ÁK Suður spilar 6G. Meira
11. mars 2019 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Stefán Ásgrímur Sverrisson

40 ára Stefán er frá Efra-Ási í Hjaltadal og býr á Hólum. Hann er búsmaður við Háskólann á Hólum. Börn : Silja Ösp, f. 1999, Selma Björk, f. 2004, og Örn Ægir, f. 2007. Systkini : Pétur, f. 1962, Sigrún, f. 1965, og Árni, f. 1969. Meira
11. mars 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Stykkishólmur Eyrún Nadía Hafþórsdóttir Hjaltalín fæddist 28. júní 2018...

Stykkishólmur Eyrún Nadía Hafþórsdóttir Hjaltalín fæddist 28. júní 2018. Hún vó 3.068 g og var 49 cm. Foreldrar hennar eru Arna Dögg Hjaltalín og Hafþór Ingi Þorgrímsson... Meira
11. mars 2019 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sverrir Helgason

30 ára Sverrir er Reykvíkingur, er viðskiptafræðingur að mennt og er sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá WebMo Design. Maki : Sara Kristín Sigurkarlsdóttir, f. 1985, innanhússarkitekt hjá Syrusson. Foreldrar : Helgi Sverrisson, f. Meira
11. mars 2019 | Árnað heilla | 172 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Guðjón Magnús Einarsson Guðrún Ída Stanleysdóttir Gunnar Oddsson 80 ára Ólafía Hrönn Ólafsdóttir Ólöf Steinunn Þórsdóttir Reynir Stefánsson Sólveig Inga G. Meira
11. mars 2019 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Engin vá steðjar að þótt eitthvað hægi á mikilli fjölgun erlendra ferðamanna sem koma til landsins. Þvert á móti er ágætt að mati Víkverja að jafnvægi komist á mál og munum að allar veislur og vaxtarskeið taka enda um síðir. Meira
11. mars 2019 | Í dag | 22 orð

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér...

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. (Sálm: 86. Meira
11. mars 2019 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. mars 1941 Þýskur kafbátur gerði árás á línuveiðarann Fróða, djúpt suðaustur af Vestmannaeyjum. Fimm menn fórust. 11. Meira

Íþróttir

11. mars 2019 | Íþróttir | 379 orð | 4 myndir

* Andrea Jacobsen , landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í...

* Andrea Jacobsen , landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í sænska liðinu Kristianstad tryggðu sér um helgina sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu eftir tvo leiki við serbneska liðið Naisa Nis. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Átján ára markvörður með aðalliði Brentford

„Það var smá fiðringur í maganum þegar ég stóð á hliðarlínunni og spjaldið fór á loft,“ sagði Patrik Sigurður Gunnarsson, 18 ára knattspyrnumarkvörður enska B-deildarliðsins Brentford, við Morgunblaðið. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Baráttan harðnar enn

Baráttan í efri hluta Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik er hörð, en 24. umferð var leikin á laugardag. Nú þegar fjórar umferðir eru eftir er barist á tvennum vígstöðvum. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

„Barðist eins og ég gat“

„Spilamennska helgarinnar er auðvitað smá vonbrigði en ég barðist eins og ég gat,“ sagði kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir eftir að hafa hafnað í fimmta sæti á NWS-golfmótinu sem lauk í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu um helgina. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla Úrslitaleikur: FH – Valur 27:24 Coca...

Coca Cola-bikar karla Úrslitaleikur: FH – Valur 27:24 Coca Cola-bikar kvenna Úrslitaleikur: Fram – Valur 21:24 Þýskaland Dortmund – Bad Wildungen 22:20 • Hildigunnur Einarsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Dortmund. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Danmörk Bröndby – AaB 3:3 • Hjörtur Hermannsson spilaði allan...

Danmörk Bröndby – AaB 3:3 • Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn með Bröndby. SönderjyskE – Esbjerg 3:1 • Eggert Gunnþór Jónsson spilaði í 85 mín. hjá SönderjyskE og skoraði eitt mark. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Haukar 99:76 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild karla Þór Þ. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

England Newcastle – Everton 3:2 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Newcastle – Everton 3:2 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn með Everton. Liverpool – Burnley 4:2 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 79. mínútu hjá Burnley og skoraði eitt mark. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 751 orð | 5 myndir

FH-ingar endurnýjuðu kynnin við bikarinn

Í HÖLLINNI Kristján Jónsson kris@mbl.is Gamla handboltastórveldið FH sigraði í bikarkeppni HSÍ á laugardaginn í fyrsta skipti í aldarfjórðung. FH lagði Val að velli 27:24 í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í Laugardalshöllinni. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 112 orð

Fjölnir ætlar að kæra

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að kæra framkvæmd undanúrslitaleiks Fjölnis og Vals í Coca Cola-bikar karla á föstudagskvöld. Þetta var ákveðið í ljósi úrskurðar aganefndar HSÍ á laugardaginn. Þar kemur m.a. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Hættir þjálfun Hauka í vor

Ívar Ásgrímsson mun láta af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfuknattleik eftir tímabilið en hann staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Ívar hefur stýrt Haukaliðinu frá árinu 2011 og hann var einnig þjálfari liðsins á árunum 1991-2001. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Kippt niður á jörðina

England Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Eftir tólf leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa kom að því að Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við stjórn Manchester United. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 67 orð

Komnir upp í þriðja sæti

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre eru komnir upp í þriðja sæti efstu deildar Frakklands í körfubolta eftir 90:82 sigur heima á Levallois Metropolitans. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR – KR 19.15 MG-höllin: Stjarnan – Grindavík 19. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

Markmiði náð fimm ár í röð

Karate Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Mögnuð kaflaskipti

Fjórir leikir fóru fram í 21. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöld. Hvorki Keflavík, Njarðvík né Þórsarar frá Þorlákshöfn lentu í neinum vandræðum í sínum leikjum. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 105 orð

Snorri heldur áfram að bæta sig

Skíðagöngukappinn Snorri Einarsson heldur áfram góðu gengi meðal þeirra bestu í heimi. Hann keppti í 50 kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð og hópræsingu á laugadag, á heimsbikarmóti á Holmenkollen-brautinni í Ósló og hafnaði í 26. sæti. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Svava Rós á skotskónum

Svava Rós Guðmundsdóttir skaut Kristianstad í undanúrslit sænska bikarsins í fótbolta í gær. Hún skoraði jöfnunarmarkið gegn Rosengård í lokaleik liðanna í 2. riðli. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sækist eftir endurkjöri

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, hyggst sækjast eftir endurkjöri á ársþingi sambandsins í byrjun apríl. Guðmundur staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Hann hefur verið formaður í sex ár. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 656 orð | 5 myndir

Valsliðið réð lögum og lofum frá upphafi

Í HÖLLINNI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Lítið varð úr því að úrslitaleikur Coca Cola-bikarsins í kvennaflokki yrði jafn og spennandi eins og vonir stóðu til fyrirfram. Meira
11. mars 2019 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Þetta er draumi líkast

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.