Greinar laugardaginn 23. mars 2019

Fréttir

23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

42,4% íbúa ánægð með veitta þjónustu

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þjónustukönnun Maskínu sem gerð var á vegum Reykjavíkurborgar var kynnt í borgarráði í fyrradag. Var könnunin unnin dagana 22. nóvember 2018 til 28. janúar 2019 og náði til 2. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð

900 þúsund á Hafnartorgi

Fram kom í Morgunblaðinu í lok janúar að meðalverð allra eigna í fjölbýli sem seldust í 101 Reykjavík á fjórða fjórðungi í fyrra var 548 þúsund. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Atli Már dæmdur fyrir meiðyrði

Landsréttur hefur snúið við dómi Héraðsdóms Reykjaness og dæmt blaðamanninn Atla Má Gylfason fyrir meiðyrði í garð Guðmundar Spartakusar Ómarssonar og til að greiða honum 1,2 milljónir króna í miskabætur. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Aukin áhersla lögð á eldvarnir hjá SHS

„Stórbrunar sem við lentum í við Miðhraun í Garðabæ og Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í fyrra ýttu rækilega við okkur varðandi eldvarnir. Þessir eldsvoðar voru af þeirri stærðargráðu að við réðum hreinlega ekki við þá. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

„Amma kenndi mér allt“

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Blóðberg, birkitré, reynitré, rifsber, rófur og furutré. Þekking hinnar ellefu ára gömlu Þuríðar Yngvadóttur vakti mikla athygli þeirra sem horfðu á fræðsluþáttinn Hvað höfum við gert? Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

„Ég er ofsalega þakklát“

„Við mótmælum því að skólasystir okkar Zainab Safari verði send úr landi, “ sagði Svava Þóra Árnadóttir, formaður réttindaráðs Hagaskóla, í gærmorgun þegar hópur nemenda í skólanum afhenti Hirti Braga Sverrissyni, formanni kærunefndar... Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

„Ég er Ungverji og ég lifði af helförina“

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is „Ég er Ungverji og ég lifði af helförina.“ Þannig hófst frásögn Andras Hamori í Iðnó í gær þegar hann deildi reynslu sinni á fundi á vegum félags- og barnamálaráðuneytisins og Transnational Iceland. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Blaðaljósmyndir ársins sýndar í Smáralind

Sýningin „Myndir ársins“, sem Blaðaljósmyndarafélag Íslands stendur að árlega, verður opnuð kl. 15 í dag, laugardag, á neðri hæð Smáralindar. Sýningin stendur til 4. apríl næstkomandi. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1804 orð | 3 myndir

Brestur í loðnu og blikur á lofti

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Brestur í loðnuveiðum og blikur á lofti eru orð sem oft hafa verið notuð að undanförnu. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert

Lukkusvín Viðrað hefur hryssingslega undanfarið í miðborginni. Svínið á mótum Aðalstrætis og Vesturgötu vekur þó ætíð... Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1011 orð | 3 myndir

Eldvarnir teknar fastari tökum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Stórbrunar sem við lentum í við Miðhraun í Garðabæ og Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í fyrra ýttu rækilega við okkur varðandi eldvarnir. Þessir eldsvoðar voru af þeirri stærðargráðu að við réðum hreinlega ekki við þá. Ég var orðinn hræddur um öryggi minna manna og það er ískyggilegt,“ sagði Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS). Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Flugfélögin ræðast við um helgina

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Viðræður um mögulega aðkomu Icelandair að rekstri WOW hófust formlega í gær. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Frumsýna nýjan Corolla í dag

Toyota umboðið hér á landi frumsýnir í dag nýja kynslóð af Corolla-bílum, þá tólftu í röðinni. Sýningar verða í dag frá kl. 12-16 í Toyota í Kauptúni í Garðabæ, Reykjanesbæ, á Selfossi og á Akureyri. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Glaðlegir söngvar um dauðann á dagskrá

Þjóðlagahljómsveitin Kólga og Haukur Ingi Jónasson guðfræðingur bjóða í samvinnu við Kalman listfélag upp á dagskrá undir yfirskriftinni „Glaðlegir söngvar um dauðann“. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1170 orð | 5 myndir

Grunur um verkfallsbrot víða

Magnús Heimir Jónasson Arnar Þór Ingólfsson Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að grunur sé um ýmis verkfallsbrot eftir sólarhringsverkföll VR og Eflingar í gær. „Ég held því miður að það séu ýmis verkfallsbrot í gangi víðs vegar. Það sem við gerum er að skrá allt niður og förum svo yfir málin með okkar fólki,“ sagði Sólveig. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hælisleitendum fjölgar verulega

Útlendingastofnun hefur ritað sveitarfélögum víða um land bréf til að kanna áhuga þeirra á að gera þjónustusamning við stofnunina um húsaskjól og félagslega þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Meira
23. mars 2019 | Erlendar fréttir | 742 orð

Leiðtogarnir sagðir hafa tekið ráðin af May

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Málþing um stöðu kvenna í myndlist

Staða kvenna í samhengi íslenskrar myndlistar er yfirskrift málþings sem fram fer á Kjarvalsstöðum í dag kl. 13 í tengslum við sýninguna Hringur, ferhyrningur og lína sem er fyrsta yfirlitssýningin sem haldin er á verkum Eyborgar Guðmundsdóttur. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Mikið sjónarspil þegar Sementsstrompurinn féll

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sextíu og átta metra hár strompur gömlu Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur í tveimur áföngum í gær, efri hlutinn um kl. 14:15 og sá neðri kl. 15. Margir fylgdust með í beinni útsendingu vefmiðla. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir í sölu á Hljómalindarreit

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verktakafyrirtækið Þingvangur hefur sett á sölu 15 íbúðir á svonefndum Hljómalindarreit í Reykjavík. Fermetraverðið er hæst vel á aðra milljón króna. Þær eru í tveimur húsum, Klapparstíg 28 og 30. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Orkupakkinn lagður fyrir Alþingi með fyrirvara

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Sjötugum séra Davíð var fagnað

Emil Thorarensen Eskifirði Haldnir voru veglegir afmælistónleikar í Eskifjarðarkirkju, sem jafnframt hýsir Tónlistarmiðstöð Austurlands, í tilefni 70 ára afmælis séra Davíðs Baldurssonar og prófasts Austurlandsprófastsdæmis. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð

Sneri við dómi í máli Freyju

Landsréttur sneri í gær við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu og er niðurstaða dómsins að Freyju hafi verið mismunað vegna fötlunar sinnar þegar umsókn hennar um að gerast fósturforeldri var hafnað. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 226 orð

Stundin segir frelsið hafa sigrað

„Frelsið hefur sigrað“ er yfirskrift tilkynningar frá ritstjórum og aðstandendum Stundarinnar og Reykjavík Media í kjölfar þess að Hæstiréttur kvað upp dóm í lögbannsmáli þrotabús Glitnis á hendur fjölmiðlunum tveim. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 679 orð | 2 myndir

Styttist í útboð byggingar hjúkrunarheimilis

Úr Bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Selfoss Selfyssingar , og raunar Sunnlendingar allir eru orðnir nokkuð langeygir eftir nýju hjúkrunarheimili sem fyrirhugað er á bökkum Ölfusár, austan við sjúkrahúsið á Selfossi. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Sýknaður af nauðgunarákæru í Landsrétti

Landsréttur sýknaði í gær karlmann af ákæru um kynferðisbrot gagnvart konu, en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt manninn árið 2017 í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi og til að greiða konunni eina og hálfa milljón króna í miskabætur og rúmlega... Meira
23. mars 2019 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Sýnataka erfiðari en talið var

Ómannað geimfar NASA, OSIRIS-REx, kom að smástirninu Ranu í desember eftir rúmlega tveggja ára ferð frá jörðinni en bandaríska geimvísindastofnunin segir nú að miklu erfiðara verði að ná meginmarkmiðinu með leiðangrinum en vísindamenn töldu. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Tjónið þegar töluvert

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Um 2.300 manns tóku þátt í sólarhringsverkfalli Eflingar og VR sem lauk eina mínútu í miðnætti í gærkvöldi. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Umsækjendum um vernd fjölgar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það sem af er marsmánuði hafa 57 útlendingar leitað eftir alþjóðlegri vernd hér á landi. Í janúar voru þeir 73 og einnig 73 í febrúar. Fyrstu þrjá mánuði síðasta árs voru þeir 138, en eru nú þegar orðnir 203. Það stefnir því í verulega fjölgun hælisleitenda á þessu ári. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Úttekt á skólahúsnæði í Mosfellsbæ

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt tillögu fulltrúa D- og V- lista um úttekt á rakaskemmdum í öllu skólahúsnæði Mosfellsbæjar. „Ef fram koma merki um örveruvöxt í þeirri skoðun verði strax gerð áætlun um úrbætur og ráðist í þær. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Vil bæta samfélagið

Að eiga þess kost að vinna í þágu fjöldans á vettvangi borgarstjórnar finnst mér frábært tækifæri. Í raun er þetta beint framhald af fyrri störfum mínum sem sálfræðingur þar sem ég vann mikið með til dæmis börnum, þolendum eineltis og hælisleitendum. Meira
23. mars 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Þorskur merktur á nýjan leik

Nú í marsmánuði hóf Hafrannsóknastofnun merkingar á þorski á ný eftir nokkurt hlé. Merktir voru 1800 þorskar fyrir vestan og norðan land um borð í rannsóknaskipunum þegar skipin voru í stofnmælingu botnfiska. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2019 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Hvað ræður för?

Björn Bjarnason skrifar á heimasíðu sína út frá orðum Guðbrands Einarssonar, sem sagði af sér í vikunni formennsku í Landssambandi íslenskra verslunarmanna, í viðtali í Morgunblaðinu þess efnis að komnar hefðu verið forsendur fyrir bæði raunverulegri... Meira
23. mars 2019 | Leiðarar | 679 orð

Makleg málagjöld

Radovan Karadzic var dæmdur í lífstíðarfangelsi en í Bosníu vex sundrung og sátt verður fjarlægari Meira
23. mars 2019 | Reykjavíkurbréf | 2420 orð | 1 mynd

Margir þrá „firðstjórn“ og óttast sjálfsstjórn

Hér heima eru ráðherrar í öðru. Í vikunni héldu þeir „leynifund“ með þingmönnum sínum um að koma orkupakka þrjú með leiftursókn í gegnum þingið. En það er ekki öruggt að þeir nái samt að koma aftan að þjóðinni í málinu, enda geta þeir illa rökstutt hvað fyrir þeim vakir og hvaða nauðsyn knýr þá áfram. Meira

Menning

23. mars 2019 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Aðalsteinn og Svavar í Hannesarholti

Aðalsteinn Ásberg og Svavar Knútur flytja dagskrá í tónum, máli og myndum um Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson í Hannesarholti á morgun kl. 16. Meira
23. mars 2019 | Tónlist | 519 orð | 1 mynd

Djassað á kaupstefnu í Bremen

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl. Meira
23. mars 2019 | Myndlist | 195 orð | 1 mynd

Endurnýjun könnuð í Harbinger

Sýning Sindra Leifssonar og Völu Sigþrúðar Jónsdóttur, Re-Fresh , verður opnuð í dag kl. 17 í galleríinu Harbinger, Freyjugötu 1. Meira
23. mars 2019 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Fundur, tal og tónar hjá Hellas í dag

Aðalfundur Grikklandsvinafélagsins Hellas verður haldinn í Hannesarholti, Grundarstíg 10, Reykjavík, í dag kl. 14. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Meira
23. mars 2019 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Hátíðartónleikar í Hofi og SinfoniuNord fagnað

Hátíðartónleikar verða í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á sunnudag kl. 16 í tilefni 25 ára afmælis Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og formlegrar opnunar hins umfangsmikla kvikmyndatónlistarverkefnis SinfoniaNord. Meira
23. mars 2019 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Í fótspor Önnu Kareninu

Í skáldsögum, kvikmyndum og sjónvarpi eru lygar og leyndarmál oft lykillinn að góðri sögu. Fólk að svíkja, halda framhjá, hóta að uppljóstra leyndarmálum sem gætu rústað lífi fólks; allt þetta selur. Meira
23. mars 2019 | Bókmenntir | 185 orð | 1 mynd

Málþing um berkla og menningu í dag

Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar stendur, í samvinnu við íslensku- og menningardeild HÍ, fyrir málþingi um berkla og menningu í Þjóðminjasafninu í dag milli kl. 10 og 15. „Í sumar eru 100 ár liðin frá dauða Jóhanns Sigurjónssonar skálds. Meira
23. mars 2019 | Tónlist | 616 orð | 3 myndir

Milli svefns og vöku

Plata Sunnu Friðjóns, Enclose, fór meira og minna undir radarinn á síðasta ári. Það er vonandi að sem flestir ljái henni eyru þar sem verkið – sem er frumburður listamannsins – er ógnarsterkt. Meira
23. mars 2019 | Myndlist | 213 orð | 1 mynd

Nýtt verk Ragnars í Metropolitan-safninu

Nýtt myndbandsverk á sjö skjáum eftir Ragnar Kjartansson myndlistarmann verður frumsýnt í Metropolitan-safninu í New York 30. maí næstkomandi. Meira
23. mars 2019 | Hönnun | 474 orð | 3 myndir

Samtímahönnun frá 5 löndum

Hátt á þriðja tug norrænna hönnuða og hönnunarteyma eiga verk á sýningunni Núna Norrænt/Now Nordic, sem Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands opnar kl. 15 í dag, laugardag, í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Sýningin er hluti af HönnunarMars, sem formlega verður settur 28. þessa mánaðar. Meira
23. mars 2019 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Silkiormar á fjölskyldustund

Silkiormar verða til umfjöllunar á fjölskyldustund í Náttúrufræðistofu Kópavogs sem boðið verður til í dag, laugardag, kl. 13. Meira
23. mars 2019 | Hönnun | 230 orð | 2 myndir

Veðurvinnustofa og Borgarlandslag

Tvær sýningar verða opnaðar í Hönnunarsafni Íslands í dag: Borgarlandslag sem er sýning arkitektsins Paolo Gianfrancesco og Veðurvinnustofa , sýning hönnuðarins og listamannsins Shu Yi. Um þá fyrrnefndu segir m.a. Meira
23. mars 2019 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Vetrarsól í Seltjarnarneskirkju

Vetrarsól er yfirskrift tónleika í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 16. Þar koma fram Hólmfríður Jóhannesdóttir söngkona, Julian Hewlett píanóleikari og Sveinn Hauksson gítarleikari. Á efnisskránni eru þekkt íslensk dægurlög um... Meira

Umræðan

23. mars 2019 | Pistlar | 819 orð | 1 mynd

Af hverju missir stjórnmálstéttin jarðsamband?

Þarf að setja tímamörk á þingsetu? Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Afnema á skerðingu lífeyris vegna lífeyrissjóða

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Hætta er á að launþegar neiti að greiða í lífeyrissjóð vegna skerðinganna." Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Berrassaði keisarinn

Eftir Þórarin H. Ævarsson: "Það er ekkert leyndarmál að ástæða velgengni minnar er fyrst og fremst því að þakka að ég þekki til fyrrnefndrar kenningar Einsteins." Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Er hvergi skjól?

Eftir Ágúst Kristján Steinarsson: "Í stað þess að finna skjól þá mæta þessir brotnu einstaklingar kerfi sem vill helst ekki taka á móti þeim og stýrir þeim inn í heim skriffinnsku og neitana." Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Flýtileið að fjörtjóni?

Eftir Sigurjón Benediktsson: "...mannkynið muni lifa í mesta lagi 3-4 ár komi til þess að flugur og skordýr hverfi...en lifa góðu lífi þó að allir hluthafar og fjárfestar hverfi!" Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Forseti Alþingis, Klausturbarinn og Páll Magnússon

Eftir Birgi Dýrfjörð: "Með afsökunarbeiðni sinni dró þingforsetinn Alþingi á kaf í Klaustursvaðið." Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Hlátrasköllin bera stundum viskuna af leið, Gísli Marteinn

Eftir Guðna Ágústsson: "Þetta mál skekur þegar frjálsa för matvæla og er á borði lækna og stjórnmálamanna um allan hinn vestræna heim." Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 174 orð | 1 mynd

Íslenskan núna

Eftir Gunnar Björnsson: "„Það læra börnin, sem fyrir þeim er haft.“" Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Námskrár skólakerfisins í deiglu

Eftir Meyvant Þórólfsson: "Að jafnaði tekur ný og breytt aðalnámskrá gildi á tíu ára fresti og kippirnir birtast okkur með skýrum hætti." Meira
23. mars 2019 | Pistlar | 453 orð | 2 myndir

Náttúruljóð og ljósmyndir

Áður fyrr ortu menn ljóð um náttúruna. Tilfinningarík ljóð sem lýstu upplifun manns í náttúrunni. Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Norræn samvinna – hornsteinn í alþjóðlegu samstarfi

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Í dag, 23. mars, fögnum við degi Norðurlandanna. Norrænt samstarf hefur í áratugi verið hornsteinn utanríkisstefnu Íslands." Meira
23. mars 2019 | Pistlar | 304 orð

Ólík örlög tveggja þjóða

Hvar er fátækt fólk best komið? spyr John Rawls. Berum saman Argentínu og Ástralíu, sem ættu um margt að eiga samleið. Löndin eru stór, bæði á suðurhveli jarðar, með svipað loftslag og svipaðar auðlindir. Meira
23. mars 2019 | Pistlar | 557 orð | 2 myndir

Tölvuárás á Norsk Hydro

Tölvuþrjótur sýkti tölvur Norsk Hydro með gíslatökuhugbúnaði sem dulkóðaði öll gögn á tölvum fyrirtækisins og læsti þeim með lykilorði. Meira
23. mars 2019 | Aðsent efni | 1029 orð | 1 mynd

Upp úr skotgröfunum – stækkum kökuna

Eftir Jón Gunnarsson: "Aðilar vinnumarkaðarins eiga að sameinast með stjórnvöldum um leiðir til þess að stækka þjóðarkökuna þannig að allir fái stærri sneið og þar með betri lífskjör." Meira
23. mars 2019 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Vandamálabransinn

Falsfréttir taka á sig ýmsar myndir og eiga það til að dreifast hratt. Það reynist svo jafnan erfitt að leiðrétta rangfærslurnar þegar þær eru komnar í loftið. Falsfréttir sem byggjast á falsvísindum eru sérstakt áhyggjuefni. Meira

Minningargreinar

23. mars 2019 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Ásbjörn Eggertsson

Ásbjörn Eggertsson fæddist í Kotvogi, Hafnahreppi, 2. ágúst 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. mars 2019. Foreldrar hans voru Eggert Ólafsson, atvinnurekandi í Höfnum, f. 17. nóvember 1909, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2019 | Minningargreinar | 1788 orð | 1 mynd

Eiríkur Bjarnason

Eiríkur Bjarnason fæddist í Bolungarvík 13. september 1927. Hann lést á Landspítalanum 2. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Halldóra Benediktsdóttir, f. á Brekkubæ í Nesjahreppi, Hornafirði, 6. nóvember 1892, d. 2. september 1966, og Bjarni Eiríksson,... Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2019 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Eiríkur Snæbjörnsson

Eiríkur Snæbjörnsson fæddist 21. apríl 1953. Hann lést 9. mars 2019. Útför Eiríks var gerð frá Fossvogskirkju 21. mars 2019. Jarðsett er í Staðarkirkjugarði á Stað í Reykhólahreppi. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2019 | Minningargreinar | 2133 orð | 1 mynd

Friðrik Björn Guðmundsson

Friðrik Björn Guðmundsson fæddist á Sauðárkróki 17. janúar 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 9. mars 2019. Foreldrar hans voru Margrét Friðriksdóttir, f. 18. febrúar 1909, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2019 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Frímann Þorsteinsson

Frímann Þorsteinsson fæddist 17. október 1933 á Akureyri. Hann lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki 14. mars 2019. Foreldrar Frímanns voru Þorsteinn Jónsson, verkamaður á Akureyri, f. 24. des. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2019 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Guðfinna Inga Guðmundsdóttir

Guðfinna Inga Guðmundsdóttir fæddist 13. maí 1943. Hún lést 26. febrúar 2019. Útför Guðfinnu Ingu fór fram 8. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2019 | Minningargreinar | 2779 orð | 1 mynd

Skúli Jónsson

Skúli Jónsson var fæddur á Rauðabergi á Mýrum 11. janúar 1926. Hann lést á Dvalardeildinni Mjallhvíti á Höfn hinn 12. mars 2019. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. í Hoffelli 1. júní 1901, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2019 | Minningargreinar | 3042 orð | 1 mynd

Sæunn Guðmundsdóttir

Sæunn Guðmundsdóttir fæddist á Þverá í Ólafsfirði 1. nóvember 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 9. mars 2019. Foreldrar hennar voru Guðmundur Aðalsteinn Sigurðsson bóndi í Ólafsfirði, f. 21.8 1889, d. 28.6. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2019 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Vilborg Benediktsdóttir

Vilborg fæddist 12. mars 1931. Hún lést 22. febrúar 2019. Jarðarför Vilborgar fór fram 12. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Hagnaður Byggðastofnunar 113 milljónir króna

Byggðastofnun, sem hefur það hlutverk að efla byggð og atvinnulíf með sérstakri áherslu á jöfnun tækifæra allra landsmanna til atvinnu og búsetu, eins og segir í fréttatilkynningu, hagnaðist um 113,4 milljónir króna á árinu 2018, samkvæmt sömu... Meira
23. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Lýðheilsan ráði

Gætt skal að matvælaöryggi og lýðheilsu verði innflutningur á fersku kjöti og fleiru slíku heimilaður, eins og lagt er til í nýju frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
23. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 2 myndir

Upp og niður hjá Icelandair

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Gengi Icelandair hækkaði um 5,8% í 784 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Meira
23. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Varfærni sé gætt

Byggðarráð Borgarbyggðar hvetur Alþingi í ályktun til að gera nauðsynlegar endurbætur á frumvarpi um breytingar á lögum um fiskeldi svo tryggt verði að afkomu íbúa á þeim svæðum landsins, þar sem virði laxveiðiáa skiptir verulegu máli í fyrir búsetu og... Meira

Daglegt líf

23. mars 2019 | Daglegt líf | 962 orð | 3 myndir

Fagna lífinu, frelsi og jafnrétti

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þegar ég flutti hingað heim á Hvammstanga árið 2014 fékk ég þá hugmynd að setja upp söngleikinn Jesus Christ Superstar. Ég vissi reyndar ekkert út í hvað ég væri að fara, en ég vissi að hér byggi fullt af fólk sem hefði hæfileika í þetta. Það var þó nokkuð átak að fá fólk til að vera með, auk þess sem maður heyrði um einhverja svartsýni utan frá,“ segir Ingibjörg Jónsdóttir sem heldur utan um framkvæmd verkefnisins hjá Leikflokki Húnaþings vestra. Meira

Fastir þættir

23. mars 2019 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bg2 Rxc3 6. bxc3 Bc5 7. Rf3...

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bg2 Rxc3 6. bxc3 Bc5 7. Rf3 Rc6 8. 0-0 0-0 9. He1 Bb6 10. Rxe5 Bxf2+ 11. Kxf2 Rxe5 12. d4 Rc4 13. Dd3 Rd6 14. He5 Be6 15. Ba3 Dd7 16. Bxd6 cxd6 17. Hb5 Hab8 18. a4 Hfc8 19. Hh5 h6 20. h3 Dc7 21. Ha3 Bc4 22. Meira
23. mars 2019 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
23. mars 2019 | Í dag | 251 orð

Á fótum skal frú þekkja

Sem endranær er gátan eftir Guðmund Arnfinnsson: Um hana'er spurt, hvort þekkir þú. Þessi manni gefin er. Jafnan kennd við járn er sú. Jafnframt tignarheiti ber. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Frúin í Hamborg er fjörugur leikur. Meira
23. mars 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Borgarnes Kristín Lind Estrajher fæddist 4. júní. 2018 á Akranesi. Hún...

Borgarnes Kristín Lind Estrajher fæddist 4. júní. 2018 á Akranesi. Hún vó 4.064 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir og Pavel Estrajher... Meira
23. mars 2019 | Fastir þættir | 576 orð | 4 myndir

Hannes Hlífar sigraði á opna mótinu í Prag

Hannes Hlífar Stefánsson átti sitt besta mót í langan tíma þegar hann sigraði á opna mótinu í Prag sem lauk um síðustu helgi. Meira
23. mars 2019 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Hjalti Þórarinsson

Hjalti Þórarinsson fæddist 23. mars 1920 á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi, A-Hún. Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Jónsson, f. 1870, d. 1944, alþingismaður, hreppstjóri og bóndi á Hjaltabakka, og Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 1875, d. 1944, húsfreyja. Meira
23. mars 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Kæri Kaplan. S-NS Norður &spade;G7 &heart;ÁD94 ⋄9 &klubs;KDG1072...

Kæri Kaplan. S-NS Norður &spade;G7 &heart;ÁD94 ⋄9 &klubs;KDG1072 Vestur Austur &spade;Á54 &spade;K109 &heart;85 &heart;KG763 ⋄KG75 ⋄1043 &klubs;9875 &klubs;63 Suður &spade;D8632 &heart;102 ⋄ÁD862 &klubs;Á Suður spilar 3G. Meira
23. mars 2019 | Árnað heilla | 382 orð

Laugardagur 90 ára Guðrún Björg Björnsdóttir 85 ára Henry Þór Henrysson...

Laugardagur 90 ára Guðrún Björg Björnsdóttir 85 ára Henry Þór Henrysson Ingibjörg Þorleifsdóttir 80 ára Anna Björk Stefánsdóttir Bylgja Tryggvadóttir Guðjón Hallur Hallsson Kristinn Helgason Oddbjörg Ögmundsdóttir Pétur Stefánsson Selma Bjarnadóttir 75... Meira
23. mars 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Um dínamó eigum við það ágæta orð rafall sem beygist um rafal , frá rafal , til rafals og verður í fleirtölu rafalar (þágufall: frá rafölum ). En það er til með öðru sköpulagi: rafali , sem beygist eins og hali . Meira
23. mars 2019 | Í dag | 1603 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús rak út illa anda Meira
23. mars 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Sá eini sem þekkir Bítlana

Kvikmyndin Yesterday kemur í kvikmyndahús í sumar. Hún fjallar um tónlistarmanninn Jack sem á frekar á brattann að sækja en hitt. Meira
23. mars 2019 | Árnað heilla | 811 orð | 3 myndir

Tekur enn þátt í sjálfboðaliðastörfum

Guðmunda Vigdís Sigurðardóttir Jack fæddist 24. mars 1929 á Skálanesi í Gufudalssveit við Breiðafjörð en flutti 9 ára ásamt foreldrum sínum og bræðrum til Akraness. Hún gekk í Barna- og Gagnfræðaskóla Akraness. Meira
23. mars 2019 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

Útgáfutónleikar í kvöld

Söngkonan Heiða Ólafs gefur út plötu um þessar mundir og af því tilefni eru útgáfutónleikar í Salnum Kópavogi í kvöld. Hún kíkti til Loga og Huldu í einlægt og skemmtilegt spjall. Meira
23. mars 2019 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji reynir yfirleitt að lesa sér til um staði sem hann ferðast til. Bæði vill hann vita eftir hverju hann eigi að slægjast, hvort sem það snýst um mat og drykk, listasöfn eða staði. Meira
23. mars 2019 | Í dag | 17 orð

Þess vegna skulum við, meðan tími er til, gera öllum gott og einkum...

Þess vegna skulum við, meðan tími er til, gera öllum gott og einkum trúsystkinum okkar. (Galatabréfið 6. Meira
23. mars 2019 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. mars 1663 Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir lést í Skálholti, 21 árs. Meira

Íþróttir

23. mars 2019 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Aldrei í vandræðum

Í Andorra Sindri Sverrisson sindris@mbl.is ,,Það var fín barátta hjá okkur í þessum leik. Við vissum að þetta yrði svolítið öðruvísi leikur og það er fínt að vera búinn að spila þennan leik á erfiðum og lélegum gervigrasvelli,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við Morgunblaðið eftir sigurinn íAndorra. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Tindastóll – Þór...

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Tindastóll – Þór Þ 112:105 Keflavík – KR 76:77 1. deild karla Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Fjölnir – Vestri 83:71 1. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Enn einn titill Arons

Aron Pálmarsson og samherjar hans í Barcelona tryggðu sér spænska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld. Barcelona tók á móti Guadalajara og vann öruggan sigur 40:24. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Fáir nýliðar í nýju 21-árs landsliði

Íslenska 21-árs landsliðið í karlaflokki í knattspyrnu gerði í gær jafntefli, 1:1, gegn Tékkum í vináttulandsleik í Murcia á Spáni. Alex Þór Hauksson kom Íslandi yfir á 66. mínútu en Tékkar jöfnuðu sex mínútum síðar. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Góðir útisigrar hjá Frökkum og Tyrkjum

Frakkar, sem taka á móti Íslendingum á Stade de France á mánudagskvöldið, hófu undankeppni Evrópumótsins með öruggum 4:1sigri gegn Moldóvum eins og reiknað var með. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla ÍBV U – Stjarnan U 30:22 Fjölnir – ÍR U...

Grill 66-deild karla ÍBV U – Stjarnan U 30:22 Fjölnir – ÍR U 41:27 Staðan: Fjölnir 161411486:40129 Haukar U 161024425:39322 Þróttur 16925458:42320 Valur U 16835473:42819 HK 16826435:42318 Víkingur 16817441:44717 FH U 16637441:48015 Stjarnan... Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – FH S14 Varmá: Afturelding – KA S18 Hleðsluhöllin: Selfoss – Haukar S19.30 TM-höllin: Stjarnan – Grótta S19.30 Austurberg: ÍR – Fram S19. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 77 orð

Haukur var í aðalhlutverki

Haukur Helgi Pálsson var aðalmaðurinn í liði Nanterre í gærkvöld þegar það vann sannfærandi útisigur á Fos-sur-Mer í frönsku A-deildinni í körfuknattleik, 95:73. Haukur lék í 32 mínútur, mest allra leikmanna Nanterre. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

HK-konur í bikarúrslitin

HK leikur til úrslita í bikarkeppni kvenna í blaki, Kjörísbikarnum, en Kópavogsliðið sigraði Völsung allörugglega, 3:0, í fyrri leik undanúrslitanna á heimavelli sínum í Digranesi í gærkvöld. Úrslitahelgi bikarkeppninnar fer þar öll fram. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Martin kominn í úrslitin

Martin Hermannsson og samherjar hans í þýska liðinu Alba Berlín leika til úrslita í Evrópubikarnum í körfuknattleik. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Naumt tap á móti Póllandi

Kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Pólverjum 21:19 í fyrsta leik sínum í Baltic-keppninni sem hófst í Gdansk í Póllandi í gær. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Skotsýning á Króknum

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Sigurðsson Tindastólsmenn eru komnir yfir í einvígi sínu við Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta eftir 112:105-sigur á heimavelli í fyrsta leik í gær. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 A-RIÐILL: Búlgaría – Svartfjallaland 1:1...

Undankeppni EM karla 2020 A-RIÐILL: Búlgaría – Svartfjallaland 1:1 Todor Nedelev 82. (víti) – Stefan Mugosa 50. England – Tékkland 5:0 Raheem Sterling 24., 62., 68., Harry Kane 45.(víti), Sjálfsmark 84. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Þungu fargi er létt af leikmönnum íslenska landsliðsins í knattspyrnu...

Þungu fargi er létt af leikmönnum íslenska landsliðsins í knattspyrnu, þjálfarateyminu og í raun okkur öllum Íslendingum eftir langþráðan sigur landsliðsins í gærkvöld. Meira
23. mars 2019 | Íþróttir | 935 orð | 4 myndir

Örugg fyrstu skref tekin í Andorra

Í Andorra Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu ætlar sér á þriðja stórmótið í röð og hóf ferðalagið á EM 2020 með öruggum skrefum í Andorra la Vella í gærkvöld. Meira

Sunnudagsblað

23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | 3 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Baldur Sverrisson Svona sex sinnum í viku. Ég æfi karate og fer út að...

Baldur Sverrisson Svona sex sinnum í viku. Ég æfi karate og fer út að... Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 723 orð | 2 myndir

Barnabox eru neyðarúrræði

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Sérstök box þar sem hægt er að bera út börn með öruggum hætti hafa verið sett upp víða í Bandaríkjunum. Konur geta nafnlaust skilið eftir nýfædd börn við öruggar aðstæður. Mörg slík eru í Indiana, heimaríki Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sem er harður andstæðingur fóstureyðinga. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Bóluefni í bígerð

Innan skamms verður hafin framleiðsla á bóluefni við mislingum, var fyrirsögn fréttar í Morgunblaðinu 12. mars árið 1958. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Dýrum pakkað inn í húð sína

Bioplastic Skin er óvenjulegt verkefni þar sem unnið er með að þróa náttúrulegt efni sem líkist plasti. Í Gallerí Port við Laugaveg 23b verður hægt að skoða umbúðaplast fyrir kjötvörur sem unnið er úr dýrahúðum sem annars er hent. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 140 orð | 3 myndir

Eftir að heimildamyndin Leaving Neverland var sýnd hafa gömul viðtöl við...

Eftir að heimildamyndin Leaving Neverland var sýnd hafa gömul viðtöl við La Toya Jackson komið aftur upp á yfirborðið þar sem hún varaði við því að bróðir hennar væri barnaníðingur. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Enginn þorði að reka mig

Sjónvarp David Letterman er þeirrar skoðunar að hann hafi stjórnað sjónvarpsþáttum sínum, The Late Show, 10 árum of lengi. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Franskar í tólg

Fyrsti íslenski hamborgarinn var mál málanna í vikunni en franskar kartöflur koma mun fyrr til sögunnar og hægt var að kaupa þær í nætursjálfsölu eftir helgarskrall í bænum árið 1935. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Frægi bolurinn horfinn

Tónlist Tónlistarkonan Cher er í öngum sínum og það yfir ekki hefðbundnum hlut en hún leitar nú eftirlætisflíkur sinnar, stuttermabols. Þessi bolur á þó sögu því Cher hefur átt hann í 40 ár og notað hann óspart við hin ýmsu tilefni. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Gólfmottur úr gallabuxum

Í húsgagnaversluninni NORR11 við Hverfisgötu 18a mun forvitnilegum gólfmottum bregða fyrir á HönnunarMars en motturnar eru búnar til úr gömlum gallabuxum sem fengust úr fatasöfnun Rauða krossins. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Haraldur Ómarsson Ég geng alla daga vikunnar eitthvað en er lítið í...

Haraldur Ómarsson Ég geng alla daga vikunnar eitthvað en er lítið í... Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

He-Man viðræður

Kvikmyndir Ein ofurhetja teiknimyndanna hefur hingað til ekki slegið í gegn sem raunpersóna á hvíta tjaldsins, þrátt fyrir að tilraun hafi verið gerð 1987, sem féll illa í kramið hjá áhorfendum og gagnrýnendum. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 2306 orð | 1 mynd

Hugleiðsla er mótefnið

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Laufey Steindórsdóttir var í krefjandi starfi sem gjörgæsluhjúkrunarfræðingur þegar hún örmagnaðist á líkama og sál. Lífið gjörbreyttist eftir að hún kynntist jóga og hugleiðslu. Nú vinnur hún hörðum höndum að því að breiða út boðskapinn. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 324 orð | 5 myndir

Hvað vill ferðalangurinn 2019?

Ferðalög fólks um víða veröld aukast sífellt og þurfa ferðaskrifstofur að hafa sig alla við að finna upp á nýjum og spennandi kostum fyrir kröfuharða gesti. En hvað er það sem ferðalangurinn vill árið 2019? Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Hver er fossinn?

Skjálfandafljót er 180 kílómetra langt og er fjórða lengsta vatnsfall á Íslandi. Það á upptök sín inni á hálendinu og í byggð rennur það niður Bárðardalinn. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 24. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 735 orð | 1 mynd

Leiðarljós til lausnar á vandasömu verkefni

Ég vil leggja áherslu á að það er ekki á minni stefnuskrá að við tökum allt í einu upp á því að hundsa með öllu niðurstöður Mannréttindadómstólsins, eins og mér finnst sumir daðra við að við ættum að gera. Það væri óheillaskref og slíkt tal er óráðlegt. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 534 orð | 4 myndir

Með Sigfús í eyrum í Arizona

Í eyðimörkinni í Tuscon í Arizona býr skartgripahönnuðurinn Lauren Valenzuela og rekur þar hönnunarfyrirtæki sitt sem heitir hvorki meira né minna en Sigfús Designs. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 525 orð | 2 myndir

Mikilvægi menningar

Sagan um Ellý heillar okkur. Ung kona er að keppa að því að fá að nota sína miklu hæfileika sem söngkona. Hennar líf einkennist af stöðugri baráttu og erfiðu vali í sambandi við hvernig hún á að forgangsraða í sínu lífi. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Núna norrænt

Á sýningu í Hafnarhúsinu, Now Nordic, eða Núna norrænt, getur að líta það besta sem er að gerast í norrænni samtímahönnun. Þessi samnorræna sýning hefur verið sett upp víða um heim en er nú í fyrsta skipti sett upp hérlendis. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Ný útgáfa af fyrstu bókinni

Bækur Fyrsta bókin um ævintýrastrákinn Harry Potter, Harry Potter og viskusteinninn , kom út í nýrri íslenskri útgáfu nú fyrir helgi en tilefnið er að 20 ár eru brátt liðin frá því að fyrsta bókin um Harry Potter kom út á íslensku. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 335 orð | 1 mynd

Ofmetið almenningsálit

Það er eins og það færist í vöxt að fólk telji persónulegt álit sitt og annarra vega jafnt þungt og staðreyndir, bara ef það hefur aðra skoðun en „staðreyndin“ snýst um. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Ólafía Skarphéðinsdóttir Mjög sjaldan, eða kannski einu sinni, tvisvar í...

Ólafía Skarphéðinsdóttir Mjög sjaldan, eða kannski einu sinni, tvisvar í... Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 608 orð | 4 myndir

Ómissandi ommelettur

Það ættu allir að kunna að búa til ommelettu enda ekki flókin eldamennska. Komdu fjölskyldunni skemmtilega á óvart um helgina með einni ítalskri, spænskri eða klassískri. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Reyna að beisla hringformið

Á Kjarvalsstöðum leika þau Hanna Dís Whitehead vöruhönnuður og Raili Keiv keramíkhönnuður sér með hringformið á áhugaverðan hátt en sýningin Vítahringur stendur yfir allan HönnunarMars á safninu. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 142 orð | 10 myndir

Safarítíska í sumar

Hönnuðir hafa oft leitað innblásturs í eyðimerkurtísku allt frá því að safaríjakki Yves Saint Laurent sló í gegn árið 1968. Tískan í sumar dregur dám af þessari tísku enda er þetta þægileg tíska og henta fötin við margs konar tækifæri. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 674 orð | 1 mynd

Samsærið um hnattlaga jörð

Við erum að tala um fólk sem krafttrúir því að jörðin sé pönnukökuflöt og það sé í alvöru gríðarlegt samsæri vísindamanna á bak við þetta allt. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 23 orð

Sinéad Eyja Mara er nemandi í 7. bekk Austurbæjarskóla og talaði á...

Sinéad Eyja Mara er nemandi í 7. bekk Austurbæjarskóla og talaði á fyrsta loftslagsverkfallinu. Mótmælin eru haldin á Austurvelli, kl. 12 alla... Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 180 orð | 4 myndir

Stjarna fædd?

Smásögur hafa orðið fyrir valinu hjá mér að miklu leyti síðastliðin misseri. Það er skemmtilegt form þegar fær höfundur heldur um pennann, og hentugt til lestrar fyrir fólk í erli nútímans. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 341 orð | 1 mynd

Stoppum gráðuga fólkið

Hvernig tilfinning var að láta í sér heyra á loftslagsmótmælunum? Á miðvikudeginum í nestistímanum byrjaði ég að tala um mótmælin við vini mína. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 793 orð | 6 myndir

Svart grín boðar mannúð

Þrátt fyrir feiknavinsældir grínistans, handritshöfundarins, framleiðandans og leikstjórans Ricky Gervais, hefur ekkert efni úr hans smiðju fengið álíka viðbrögð og nýjustu þættir hans, After Life. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíðin nálgast

Næstkomandi fimmtudag hefst fjörug og fjölbreytt dagskrá HönnunarMars, með alls kyns fyrirlestrum, uppákomum og sýningum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Valva Árnadóttir Helst aldrei...

Valva Árnadóttir Helst... Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 164 orð | 4 myndir

Verðlaunahafi Formex Nova

Norrænu hönnunarverðlaunin Formex Nova hafa verið veitt ungum norrænum hönnuðum árlega frá árinu 2011 og eru með stærstu verðlaunum á sviði hönnunar á Norðurlöndunum. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 224 orð | 1 mynd

Vodka úr matarafgöngum

Eftir að hafa kafað ofan í ruslagáma í nokkur ár fékk vöruhönnuðurinn Björn Steinar Blumenstein nóg af því að sjá matvælum, sem voru í góðu lagi, hent. Meira
23. mars 2019 | Sunnudagsblað | 4745 orð | 3 myndir

Þú ert það sem þú hugsar

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Edda Borg ólst upp í Bolungarvík og flutti 16 ára gömul til Reykjavíkur. Hún gifti sig 17 ára og byrjaði að búa í Hollywood. Tónskóla Eddu Borg stofnaði hún rúmlega tvítug en skólinn fagnar 30 ára afmæli í vor. Hún greindist með MS-sjúkdóminn árið 2007 og segir jákvæðni mikilvæga í þeirri baráttu og daglegt verkefni að halda sig réttum megin við línuna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.