Greinar mánudaginn 25. mars 2019

Fréttir

25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Aðgerðir SGS kynntar innan sambandsins

Snorri Másson snorrim@mbl.is Aðgerðanefnd Starfsgreinasambands Íslands lauk við drög að verkfallsaðgerðum á miðvikudaginn í síðustu viku. Í dag verða þær tillögur kynntar samninganefnd félagsins. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Algjör óvissa um stöðu WOW

Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, reynir til þrautar að bjarga flugfélaginu frá gjaldþroti í kjölfar þess að slitnaði upp úr viðræðum við Icelandair Group í gærdag. Frá því á fimmtudagskvöld hafði Icelandair haft til skoðunar að kaupa WOW air að hluta til eða í heild. Niðurstaða þeirrar skoðunar var sú, að sögn Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair, að of mikil áhætta fælist í því að fjárfesta í félaginu. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 346 orð

Áhrif á fjöldaþróun ofmetin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á fundi sem forsvarsmenn Icelandair Group áttu með forystufólki í ríkisstjórn Íslands í gær, voru kynntar hugmyndir sem miða að því að lágmarka höggið sem yrði af falli WOW air. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

„Jómfrúin býr í hjarta okkar“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

„Þetta er grafalvarleg staða“

„Þetta er grafalvarleg staða,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, um viðræðuslit WOW air og Icelandair. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Björgunarinnviðir hér ekki jafn sterkir

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Innviðir til björgunar við aðstæður sambærilegar þeim sem voru þegar skemmtiferðaskipið Viking Sky varð vélarvana við strendur Noregs um helgina eru ekki jafn sterkir hér á landi og í Noregi og verða sennilega aldrei. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 520 orð | 3 myndir

Eftirspurn eftir meðferðarúrræðum eykst

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Á síðustu tveimur áratugum hefur eftirspurn eftir meðferðarúrræðum vegna kannabisneyslu aukist í öllum norrænu ríkjunum. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Feigðarflan ferðalanga sem fara í Reynisfjöru

Þrátt fyrir viðvaranir til ferðamanna um að fara ekki of nálægt sjónum virðist margur ferðamaðurinn skella við því skollaeyrum í Reynisfjöru. Hvað veldur er erfitt að segja. Hugsanlega skortir virðingu fyrir náttúruöflunum eða þekkingu á kröftum sjávar. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Flugfélögin tvö sigldu í strand í viðræðum sínum

Jón Birgir Eiríksson Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson Síðdegis í gær barst Kauphöllinni tilkynning um að Icelandair hefði slitið viðræðum sínum við WOW air um kaup á síðarnefnda flugfélaginu að hluta til eða í heild. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Flugmenn sendu Skúla styrk og stoð

Stéttarfélag flugmanna hjá WOW air, Íslenska flugmannafélagið, sendi Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, stuðningsyfirlýsingu í gærkvöldi, áður en hann sendi sjálfur bréf til starfsfólks síns. „Við sendum honum bara styrk og stoð. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Hnotskurn í Hyde Park í Lundúnum

London er skemmtilegasta borg í heimi og gaman að vera hér á afmælisdeginum,“ segir Óttarr Örn Guðlaugsson, sem er 44 ára í dag. „Heima hefur að undanförnu verið vetrarríki og verkföll sem ekki hljómar beint skemmtilega. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Hraðasta afgreiðslan er á Íslandi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Afgreiðsla vegabréfa á Íslandi er með því sem best gerist. Í dag tekur það tvo virka daga að fá vegabréfin afgreidd, samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hvalveiðum mótmælt

Hvalaverndunarsinnar efndu til mótmæla fyrir framan Alþingishúsið í hádeginu í gær. Þar komu saman um 100 manns. Því var mótmælt, að gefið yrði út veiðileyfi til fimm ára til hvalveiðifyrirtækja. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

HönnunarMars í skugga verkfalla

HönnunarMars hefst á fimmtudaginn með tilheyrandi straumi erlendra hátíðargesta til landsins. Á sama tíma hefjast verkföll Eflingar í hótel- og rútuþjónustu og standa í tvo sólarhringa. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Karlar eru orðnir mun fleiri en konur á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 8.700 fleiri karlar en konur bjuggu á Íslandi í byrjun ársins. Það er sennilega Íslandsmet en hlutfallið milli karla og kvenna hefur breyst mikið síðustu ár. Þetta má lesa úr nýjum mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Meira
25. mars 2019 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Komst til öruggrar hafnar

Skemmtiferðaskipið Viking Sky komst í gær til hafnar í Molde fyrir eigin vélarafli um þrjúleytið að íslenskum tíma. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Innan þjónustusvæðis Jafnvel í snæhvítu algleymi Breiðamerkurjökuls má njóta samvista við annað fólk, þótt fjarri byggðum sé. Þar er þó einnig hægt að líta á hvað síminn hefur að... Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Litla gula hænan leggur upp laupana

Kjúklingabúið Litla gula hænan hætti rekstri í mánuðinum vegna húsnæðisvandræða og hefur síðustu vikur verið að tæma lagerinn sinn. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Lúðrastraumar í Hörpu

Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalóni Hörpu annað kvöld, þriðjudag, kl. 20 undir stjórn Lárusar Halldórs Grímssonar. Sveitin sækir efnivið í ýmsa tónlistarstrauma þar sem blásturshljóðfæri og fjölbreytt slagverk hafa verið áberandi. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mannréttindaskrifstofa ósátt við KSÍ

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar gagnrýnir vinnubrögð aganefndar KSÍ í tilkynningu sem send var út í gær. Meira
25. mars 2019 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

May hangir á bláþræði

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Olíubíll fór út af á Hellisheiðinni

Ökumaður olíuflutningabíls neyddist til þess að beygja snögglega frá bifreið sem ók í veg fyrir hann á afleggjaranum við Hellisheiðarvirkjun um níuleytið í gærmorgun. Mbl. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Óvænt í rekstur í Wales

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Röð tilviljana leiddi til þess að Sveinbjörn Stefán Einarsson, tuttugu og þriggja ára gamall Íslendingur, varð meðeigandi að bókabúðinni Bookends í bænum Cardigan í Wales. Meira
25. mars 2019 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Segir ekkert samráð haft við Rússa

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að skýrsla Roberts Mueller um það hvort framboð Trumps til forseta hefði átt í ólöglegu samráði við rússnesk yfirvöld fyrir kosningarnar 2016 hreinsaði sig algjörlega af öllum ávirðingum þess efnis. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sigurjón er kokkur ársins

Sigurjón Bragi Geirsson, matreiðslumaður hjá Garra heildverslun, sem jafnframt er þjálfari íslenska kokkalandsliðsins, vann keppnina Kokkur ársins 2019. Úrslitin voru kynnt á laugardagskvöld. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vísbendingar um að háttsemi RÚV sé í bága við lög

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Samtök iðnaðarins (SI) hafa óskað fundar með mennta- og menningarmálaráðherra vegna samningsgerðar RÚV við sjálfstæða kvikmyndaframleiðendur. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Voru án rafmagns í rúman sólarhring

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Raflínur slitnuðu og staurar brotnuðu á Melrakkasléttu þegar ofsaveður gekk yfir sl. föstudag en norðanstórhríðinni fylgdi mikil ísing þarna við sjóinn og sligaði línurnar. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Yfir 300 þúsund gestir komu í Kerið í fyrra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum mjög ánægðir með hvernig aðsóknin hefur verið,“ segir Óskar Magnússon, einn rekstraraðila Kersins í Grímsnesi. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Þjónustan færist heim

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjórða iðnbyltingin mun breyta heilbrigðisþjónustu verulega,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala. Á öllum sviðum samfélagsins er nú í deiglunni hvernig best sé að mæta og hagnýta þá nýju tækni sem er í þróun eða komin í notkun. Mörg einföld verk sem í dag er sinnt handvirkt verða unnin af vélum, þegar slíkt er mögulegt. Meira
25. mars 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þróun og breytingar jökla

66°Norður bjóða til opins fyrirlestrar þar sem umhverfismál verða tekin fyrir og rædd út frá mismunandi sjónarhornum. Fyrirlesturinn verður í stóra sal Háskólabíós á þriðjudagskvöld og hefst kl. 20.00. Meira

Ritstjórnargreinar

25. mars 2019 | Leiðarar | 241 orð

Aukin áhersla á eldvarnir

Reglur skrifaðar með ösku og blóði Meira
25. mars 2019 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Hógvær krafa?

Efling gerir það að skilyrði fyrir greiðslu úr verkfallssjóði að þeir, sem eru í verkfalli, taki þátt í verkfallsvakt eða skyldum viðburðum. Þetta er kallað „hógvær krafa“ um þátttöku. Meira
25. mars 2019 | Leiðarar | 376 orð

Vandræðagangur

Þótt borgin sé eini keppandinn tekst henni ekki að sigra Meira

Menning

25. mars 2019 | Fólk í fréttum | 66 orð | 4 myndir

Núna norrænt, Now Nordic á ensku, nefnist sýning á sögu norrænnar...

Núna norrænt, Now Nordic á ensku, nefnist sýning á sögu norrænnar samtímahönnunar frá fimm löndum sem opnuð var í fyrradag í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
25. mars 2019 | Fólk í fréttum | 38 orð | 3 myndir

Sýningin Re-Fresh með verkum eftir Sindra Leifsson og Völu Sigþrúðar...

Sýningin Re-Fresh með verkum eftir Sindra Leifsson og Völu Sigþrúðar Jónsdóttur var opnuð í galleríinu í Harbinger í fyrradag. Á henni taka þau fyrir ferlið endurnýja eða „refresh“ á ensku og kanna það á hversdagslegan og veraldlegan... Meira
25. mars 2019 | Myndlist | 224 orð | 1 mynd

Tate tekur ekki við styrkjum frá Sackler

Sackler-fjölskyldan bandaríska hefur gegnum árin komið að alls kyns rekstri, framleiðslu og fjármálavafstri, hefur efnast mjög og notað hluta auðæfanna til að styrkja myndarlega við listasöfn og ýmiss konar listastarfsemi í Bretlandi og Bandaríkjunum. Meira
25. mars 2019 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Útpældur lagalisti Dodda litla

Það er mikill misskilningur að það séu auglýsingar sem ýti fólki milli útvarpsstöðva. Ég hef fullkomna þolinmæði í hvers kyns tilkynningar ef ég veit að það er góð tónlist á næstu grösum. Það er nefnilega vond tónlist sem fær mann til að flýja. Meira
25. mars 2019 | Myndlist | 1255 orð | 4 myndir

Örlög ísbjarnarins skoðuð gegnum linsu myndlistar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki kæmi á óvart ef margir lesendur litu svo á að listir og vísindi séu, í eðli sínu, algjörlega aðskilin fyrirbæri: annars vegar er svið sem byggir á fagurfræði, tilfinningum, sköpun og túlkun, en hins vegar vettvangur hins mælanlega, þar sem gögn og staðreyndir eru eimuð niður í sannleika, lítið sem ekkert svigrúm er til túlkunar og niðurstöðurnar geta aðeins verið annað hvort: réttar eða rangar. Meira

Umræðan

25. mars 2019 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

Að spara plássið og pappírinn

Sú var tíðin á Íslandi að skrifaðar voru á skinn frægar bækur og mátti margur kálfurinn gjalda fyrir með lífi sínu, bæði í Reykholti og víðar. Meira
25. mars 2019 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Heildarendurskoðun og lenging fæðingarorlofs í 12 mánuði

Eftir Ásmundi Einar Daðason: "Stefna núverandi ríkisstjórnar hefur frá fyrsta degi verið að efla fæðingarorlofskerfið." Meira
25. mars 2019 | Aðsent efni | 577 orð | 2 myndir

Ný staða með þriðja orkupakkann

Eftir Elías B. Elíasson og Svan Guðmundsson: "Með þeirri lausn sem nú liggur á borðinu er loku fyrir það skotið að við tökum upp reglu ESB um samtengingu við þeirra orkumarkað án umræðu." Meira
25. mars 2019 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Stöðvum þriðja orkupakkann

Ríkisstjórnin ákvað í lok síðustu viku að leggja fram þingsályktunartillögu um að Alþingi samþykkti innleiðingu á þriðja orkupakka ESB. Meira
25. mars 2019 | Aðsent efni | 702 orð | 2 myndir

Út úr vítahring á vinnumarkaði

Eftir Ólaf Ísleifsson og Karl Gauta Hjaltason: "Fyrir liggja ýmsar tillögur og frumvörp sem við höfum beitt okkur fyrir á Alþingi sem við teljum geta gagnast til að höggva á hnútinn á vinnumarkaði." Meira
25. mars 2019 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Þetta er nú meiri geðveikin ...

Eftir Friðþór Ingason: "Svo virðist sem þessi sérstaka orðanotkun sé orðin að leiðindaávana á öllum sviðum samfélagsins og umræðu." Meira

Minningargreinar

25. mars 2019 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Guðmundsson

Aðalsteinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 6. mars 2019. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Magnús Guðmundsson sjómaður, f. 16. mars 1901, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2019 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Baldur Jónsson

Baldur Jónsson fæddist 2. mars 1923. Hann lést 25. febrúar 2019. Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2019 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Erwin Koeppen

Erwin Koeppen fæddist 12. febrúar 1925 í Berlín og ólst þar upp. Hann lést 17. febrúar 2019 í Kópavogi. Að loknu stúdentsprófi var hann boðaður í herþjálfun og sendur á vígstöðvarnar í austri þar sem hann særðist strax. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2019 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Jónbjörg Ingigerður Sigfinnsdóttir

Jónbjörg Ingigerður Sigfinnsdóttir, húsmóðir og verkakona, fæddist að Ósi í Borgarfirði eystri 10. október 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 15. mars 2019. Foreldrar Jónbjargar voru Sigfinnur Sigmundsson, f. 15. maí 1882, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2019 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Sigfús Bjarnason

Sigfús Bjarnason fæddist á Borðeyri 27. nóvember 1940. Hann andaðist á heimili sínu 11. mars 2019. Foreldrar Sigfúsar voru Júlíana Steinunn Sigurjónsdóttir, f. 10.11. 1916, d. 4.9. 1997, og Bjarni Pétursson, f. 20.3. 1915, d. 24.3. 1995. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2019 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson fæddist 19. september 1936. Hann lést 2. mars 2019. Hann var jarðsunginn 12. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 400 orð | 1 mynd

Neikvætt eigið fé hjá WOW

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tap flugfélagsins WOW air nam 22 milljörðum króna í fyrra. Þar af var EBITDA félagsins (afkoma fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta) neikvæð sem nam 10 milljörðum króna. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Tap sem varð í tengslum við sölu fjögurra nýlegra Airbus-þota til Air Canada undir lok síðasta árs hafði mikil áhrif á afkomuna. Þar hafi munað mest um að tveir þotuhreyflar sem fylgdu með í sölunni hafi ekki staðist söluskoðun og að það hafi rýrt mjög söluandvirði vélanna. Meira
25. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Viðræður stranda á stafrænni þjónustu

Kínversk stjórnvöld hafa neitað að verða við þeirri kröfu Bandaríkjamanna að aflétta hömlum á viðskiptum með stafræna þjónustu. FT segir frá þessu og hefur eftir heimildarfólki sem þekkir til samningaviðræðna ráðamanna í Washington og Peking. Meira

Daglegt líf

25. mars 2019 | Daglegt líf | 383 orð | 1 mynd

Endurspegli festu í fjármálunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2014 var kynnt í fjármála- og efnahagsráðuneytinu á laugardag og byggist hún að mestu á fyrri áætlun að því er fram kemur á vef stjórnarráðsins. Meira
25. mars 2019 | Daglegt líf | 515 orð | 2 myndir

Hefur gengið 1.157 sinnum á Ingólfsfjall

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Éljagangur og þoka eins og stundum hafa komið stoppa mig ekki. Mér er fyrir öllu að hreyfa mig og halda mér í formi og því eru fjallgöngurnar fastur liður í mínu daglega lífi,“ segir Magnús Öfjörð Guðjónsson á Selfossi. Hann er útivistargarpur og gengur nánast daglega á Ingólfsfjall sem er bæjarfjall Selfossbúa. Trimm þetta hóf hann að stunda árið 2012, þá í þeim aðstæðum að þurfa meiri hreyfingu, blóðið á hreyfingu og súrefni í lungun. Fjallið blasti við og svo fór að Magnús batt á sig gönguskóna og lagði á brattann. Síðan þá eru ferðir hans á fjallið orðnar alls 1.157. Meira
25. mars 2019 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Starfsfólk dafni og fái tækifæri

Á dögunum tóku fimm þernur frá CenterHotels við hæfniskírteini eftir að hafa lokið raunfærnismati frá Iðunni fræðslusetri. Meira
25. mars 2019 | Daglegt líf | 410 orð | 1 mynd

Um 16,4 milljarðar í tekjur

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Fastir þættir

25. mars 2019 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. d4 Rb6 7. 0-0...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. d4 Rb6 7. 0-0 Rc6 8. e3 0-0 9. Rc3 He8 10. a3 e5 11. d5 Ra5 12. Dc2 e4 13. Rxe4 Dxd5 14. Rd4 Dc4 15. Dxc4 Rbxc4 16. Ha2 Re5 17. b4 Rac6 18. Hc2 Bg4 19. Rxc6 Rxc6 20. Rc5 Bf5 21. Hd2 Re5 22. Meira
25. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
25. mars 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Arnar Þór Jóhannesson

40 ára Arnar Þór er Akureyringur og er stjórnmálafræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Maki : Valgerður S. Bjarnadóttir, f. 1982, doktorsnemi við Háskóla Íslands. Börn : Rannveig Katrín, f. 2001, og Jóhannes Árni, f. 2007. Meira
25. mars 2019 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Inga Dís Júlíusdóttir

30 ára Inga Dís er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hún er með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá HR og er nemi í flugumferðarstjórn. Maki : Árni Brjánn Angantýsson, f. 1989, sjómaður hjá Samherja. Foreldrar : Júlíus Jónsson, f. Meira
25. mars 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Jóhannes Davíð Hreinsson

40 ára Jóhannes er Grindvíkingur og er rafvirki hjá TG Raf. Maki : Margrét Erla Þorláksdóttir, f. 1982, hársnyrtir. Börn : Frosti, f. 2009, og Vikar, f. 2015. Foreldrar : Hreinn Halldórsson, f. 1960, ráðgjafi í orkugeiranum, og Viktoría Róbertsdóttir,... Meira
25. mars 2019 | Árnað heilla | 534 orð | 4 myndir

Lærum og leikum með hljóðin og táknmálið

Bryndís Guðmundsdóttir fæddist 25. mars 1959 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1978 og B. Ed. prófi frá KHÍ 1981 með íslensku sem aðalfag. Lauk mastersnámi í talmeinafræði 1986 frá University of Tennessee í Knoxville í Bandaríkjunum. Meira
25. mars 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

„Við, sem líkar vel hérna, viljum vera hér áfram.“ Undarlegt? En rétt er það. „Okkur, sem líkar vel hérna, viljum ...“ er hins vegar vitlaust en ófáum finnst það eðlilegra, a.m.k. á prenti; spurning hve margir tala þannig. Meira
25. mars 2019 | Í dag | 25 orð

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna...

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. (Lúk: 11. Meira
25. mars 2019 | Í dag | 269 orð

Ómskoðun, Klausturmenning og Dalaskáldið

Það er bjart yfir Guðmundi Arnfinnssyni og „Sól í sinni“ á Boðnarmiði: Guð nú sæst við get í dag, glöp mín fæst um skeyti, veit minn glæstan verða hag, vor á næsta leiti. Meira
25. mars 2019 | Árnað heilla | 191 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hedwig Elísabet Meyer Margrét Eiríksdóttir 85 ára Ingunn Guðmundsdóttir Samúel Alfreðsson 80 ára Björn Þórðarson Friðjón Pálsson 75 ára Garðar Olgeirsson Guðmundur Guðjónsson Málfríður D. Gunnarsdóttir Rafn Gunnarsson 70 ára Jóna Jenny K. Meira
25. mars 2019 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Ævisaga Helga Magnússonar, sem lengi hefur verið einn af forystumönnum íslensks atvinnulífs, er fróðleg og skemmtileg. Meira
25. mars 2019 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. mars 1838 Póstskip kom til landsins. Það hafði átt að koma í nóvember árið áður, komst þá undir Dyrhólaey en hraktist í illviðrum austur með landi og til Noregs þar sem það varð að bíða eftir byr fram í mars, eða í fjóra mánuði. 25. Meira
25. mars 2019 | Árnað heilla | 345 orð | 1 mynd

Örnólfur Thorlacius

Örnólfur Thorlacius lauk BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands 2008 og cand. psych. prófi frá HÍ 2010. Meira

Íþróttir

25. mars 2019 | Íþróttir | 86 orð

Andri Lucas með þrennu fyrir Ísland

Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, skoraði þrennu þegar íslenska U17 ára landslið karla gerði 3:3 jafntefli við Þjóðverja í öðrum leik sínum í milliriðli undankeppni EM í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, annar leikur: Grindavík &ndash...

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, annar leikur: Grindavík – Stjarnan 84:82 *Staðan er 1:1. ÍR – Njarðvík 70:85 *Staðan er 2:0 fyrir Njarðvík. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

EM U17 kvenna Milliriðill á Ítalíu: Danmörk – Ísland 2:0 Carstens...

EM U17 kvenna Milliriðill á Ítalíu: Danmörk – Ísland 2:0 Carstens 35., Kramer 67. Ítalía – Slóvenía 2:0 *Danmörk 4, Ísland 3, Ítalía 3, Slóvenía 1. Sigurliðið kemst í lokakeppnina. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 1009 orð | 5 myndir

Flautukarfa og dramatík í Grindavík

• Ólafur tryggði Grindavík óvæntan sigur gegn Stjörnunni með flautukörfu • Grindavík jafnaði einvígið í 1:1 gegn tvöföldu meisturunum • Njarðvík fór illa með ÍR á útivelli og nálgast undanúrslitin • Lykilmenn ÍR koðnuðu niður þegar á reyndi Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Góður sigur gegn Slóvökum í Gdansk

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik hafnaði í öðru sæti á Baltic mótinu í handknattleik sem lauk í Gdansk í Póllandi í gær. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína á mótinu. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 1326 orð | 7 myndir

Haukar eru skrefi nær titlinum

Handbolti Bjarni Helgason Guðmundur Tómas Sigfússon Ívar Benediktsson Haukar eru í lykilstöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Olísdeild karla í handknattleik eftir tveggja marka sigur gegn Selfossi í 19. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 268 orð | 4 myndir

*Ísland hefur aldrei landað sigri gegn Frakklandi í knattspyrnu karla...

*Ísland hefur aldrei landað sigri gegn Frakklandi í knattspyrnu karla. Liðin hafa mæst 18 sinnum ef allt er talið og hefur Frakkland unnið 13 leiki en liðin fimm sinnum gert jafntefli, síðast í vináttulandsleik í Guingamp í október, 2:2. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Jana Lind ný glímudrottning

Jana Lind Ellertsdóttir úr HSK varð glímudrottning Íslands í fyrsta skipti en Ásmundur Hálfdán Ásmundsson úr UÍA varð hinsvegar glímukóngur í fjórða skipti þegar Íslandsglíman 2019 var haldin í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði á laugardaginn... Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, annar leikur: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, annar leikur: DHL-höllin: KR – Keflavík (1:0) 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Tindastóll (0:1) 19.15 Umspil karla, undanúrslit, annar leikur: Ísafjörður: Vestri – Fjölnir (0:1) 19. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – FH 31:29 Afturelding – KA 22:26...

Olísdeild karla ÍBV – FH 31:29 Afturelding – KA 22:26 Selfoss – Haukar 27:29 Stjarnan – Grótta 30:27 ÍR – Fram 23:28 Staðan: Haukar 191432548:50731 Selfoss 191324537:51328 Valur 181134498:43125 FH 191054524:49425 ÍBV... Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Rafn og Anna vörðu titla sína

Rafn Kumar Bonifacius og Anna Soffía Grönholm vörðu Íslandsmeistaratitla sína í tennis innanhúss en Íslandsmótinu lauk í tennishöllinni í Kópavogi í gær. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Sá fyrsti sem fer undir 30 mínúturnar

Hlauparinn Hlynur Andrésson setti í gær nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi þegar hann hljóp á 29,49 mínútum í Parrelloop-hlaupinu í Hollandi. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

Stærri prófraun ekki til

Í París Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stendur frammi fyrir nær ókleifu fjalli þegar það mætir heimsmeisturum Frakklands hér í París í kvöld. Eftir fínan 2:0-sigur á Andorra, áhugamannaliði í 132. sæti heimslistans, er komið að leik við besta lið heims á Stade de France kl. 19.45. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 271 orð

Tíu af ellefu sem unnu HM

Byrjunarlið Frakklands í kvöld verður að mestu leyti eins og það sem vann Króatíu í úrslitaleik HM í Rússlandi síðasta sumar. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Tvöföld bikargleði KA

Í Digranesi Andri Yrkill Valsson Jóhann Ingi Hafþórsson Blaklið KA komu, sáu og sannarlega sigruðu í úrslitahelgi bikarkeppninnar í blaki sem fram fór í Digranesi um helgina. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 C-RIÐILL: Norður-Írland – Hvíta-Rússland...

Undankeppni EM karla 2020 C-RIÐILL: Norður-Írland – Hvíta-Rússland 2:1 Jonny Evans 30., Josh Magennis 87.– Igor Stasevich 33. Holland – Þýskaland 2:3 Matthijs de Ligt 48., Memphis Depay 63. – Leroy Sané 15., Serge Gnabry 34. Meira
25. mars 2019 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Valur deildarmeistari

Bikarmeistarar Vals í körfuknattleik kvenna unnu sinn fyrsta deildarmeistaratitil þegar þeir höfðu betur gegn Stjörnunni á útivelli 90:68 í næstsíðustu umferð deildarkeppninnar sem leikin var á laugardaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.