Greinar þriðjudaginn 26. mars 2019

Fréttir

26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

1.700 hús tengjast ljósleiðara

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjarskiptasjóður styrkir tengingu 1.702 lögbýla og fyrirtækja í sveitum landsins við ljósleiðara á næstu þremur árum. Búast má við að mun fleiri tengist í þessum verkefnum, meðal annars sumarhús og önnur híbýli sem ekki njóta ríkisstyrks. Þegar þessum verkefnum sveitarfélaganna lýkur verður landsverkefninu Ísland ljóstengt að mestu lokið með nærri 6.000 tengingum. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Auglýsir ekki á samfélagsmiðlum

Alþingi hefur ekki auglýst á samfélagsmiðlum, eins og Facebook, Instragram, YouTube og Twitter, og hefur ekki uppi áform um að gera það. Þetta kemur fram í svari Steingríms J. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð

Bátur í vanda og leit að þremur jeppum á hálendinu

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Neskaupstað var kallað út í fyrrinótt vegna vélarvana báts. Fljótlega kom í ljós að báturinn var ekki vélarvana en að hluta rafmagnslaus og m.a. án siglingatækja. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð

Bein útsending frá Alþingi á RÚV 2

Steingrímur J. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Byrjaði með hvelli

Líney Sigurðardóttir Ágúst Ingi Jónsson Grásleppuvertíðin hófst með hvelli en fyrsti dagur vertíðar var miðvikudagurinn 20. mars. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 663 orð | 3 myndir

Deilt um stjórnsýslu Fjölmiðlanefndar

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Blaðamannafélaginu er að sjálfsögðu velkomið að beina kvörtun sinni þangað ef það svo kýs. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Innlifun Að fylgjast með handboltaleik er góð skemmtun. Það upplifðu þessi kátu börn sem horfðu á leik Vals og Akureyrar og tjáðu tilfinningarnar sem leikurinn vakti hvert með sínum... Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð

Einn af 150 ökumönnum próflaus

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um 150 bifreiðir á Reykjanesbraut við Innri-Njarðvík í hefðbundnu umferðareftirliti á sunnudagskvöld. Allir ökumenn reyndust hafa sitt á hreinu nema einn sem ók sviptur ökuréttindum. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Eldi á ófrjóum laxi hefst á Austfjörðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fiskeldi Austfjarða hefur fengið rekstrar- og starfsleyfi til stækkunar fiskeldis síns í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Gefur það fyrirtækinu möguleika á að auka laxeldi sitt. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð

Flestir Íslendingar erlendis búa í Danmörku

Alls voru 47.278 íslenskir ríkisborgarar með skráða búsetu erlendis 1. desember síðastliðinn. Þetta kemur fram á nýju yfirliti Þjóðskrár. Flestir voru búsettir í Danmörku eða alls 10.952 einstaklingar, 9.501 einstaklingar voru búsettir í Noregi og 8. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1436 orð | 8 myndir

Gengi evru gæti farið í 150 krónur á næstunni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar á fjármálamarkaði telja að gengi krónu muni gefa eftir ef WOW air fer í gjaldþrot. Koma þurfi til nýtt jafnvægi við gengisskráningu krónunnar. Krónan gaf eftir í gær og fór miðgengi evru í 136,5 krónur. Það var til samanburðar 134,9 krónur á föstudaginn var. Gengið hefur sveiflast síðustu misseri og evran minnst kostað 110 krónur í júnímánuði 2017. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Genis styrkir lærisveina Alfreðs

Líftæknifyrirtækið Genis á Siglufirði hefur undirritað styrktarsamning við þýska handknattleiksliðið THW Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 7 myndir

Gæfan býr í Grindavík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hamingjusamasta fólk landsins býr í Grindavík. Á Alþjóðlega hamingjudeginum sem var á miðvikudag í síðustu viku, 20. mars, var á málþingi í Háskóla Íslands kynnt ný könnun sem gerð var á vegum Embættis landlæknis þar sem spurt var um hamingju, heilsu og vellíðan. Þar kom fram að 73,2% Grindvíkinga, segjast vera hamingjusöm, 23,5% hvorki né og 3,3% eru beinlínis þjökuð af óhamingju. Meira
26. mars 2019 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hafa fundið víkingaskip í jörðu

Norskir fornleifafræðingar segja, að fundist hafi víkingaskip grafið í jörðu á Vestfold suðaustur af Ósló. Er skipið grafið nálægt öðrum fornum haugum sem fundist hafa á svæðinu þar sem nú er Borreparken. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hvalaafurðir fluttar út fyrir 940 milljónir

Alls voru 1.469 tonn af hvalaafurðum flutt út á síðasta ári. Árið 2017 voru flutt úr 1.407 tonn og 1529 tonn árið 2016, en tvö síðartöldu árin voru veiðar á stórhvelum ekki stundaðar við landið. Meira
26. mars 2019 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ísrael ráði Gólanhæðum

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, skrifaði í gær undir yfirlýsingu þar sem yfirráð Ísraelsmanna yfir Gólanhæðum eru viðurkennd. Ísraelsmenn hernámu svæðið, sem er á landamærum Ísraels og Sýrlands, í sex daga stríðinu svonefnda árið 1967. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kristján kveður og Guðbjörg tekur við

Guðbjörg Kristmundsdóttir var kjörin nýr formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, VSFK, á aðalfundi félagsins síðastliðinn fimmtudag. Guðbjörg var sjálfkjörin, þar sem einungis eitt framboð var til stjórnar. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Landsmönnum fjölgaði um 2,4%

Íbúum á Íslandi fjölgaði um 2,4% á síðasta ári en um áramót voru landsmenn 356.991 og hafði þá fjölgað um 8.541 frá sama tíma árið áður og nam fjölgunin 2,4%. Konum, sem um áramót voru 174.154 talsins, fjölgaði um 1,9% og körlum, sem voru 182. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Leggst gegn þjóðgarði á miðhálendi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst alfarið gegn áformum um stofnun miðhálendisþjóðgarðs sem kynnt hafa verið sveitarfélögum á umliðnum vikum,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar frá 21. mars. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Leiknir grátt af heimsmeisturunum í París

Frönsku heimsmeistararnir léku íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu grátt á Stade de France leikvanginum í útjaðri Parísar í gærkvöld og unnu sannfærandi sigur, 4:0. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð

Lögregla komst á spor tveggja þjófa

Tveir innbrotsþjófar voru handteknir í Kópavogi á laugardag eftir að tilkynnt var innbrot í nýbyggingu í bænum. Á vettvangi var á litlu að byggja, þjófarnir hvergi sjáanlegir, en þó mátti sjá einhver skóför og hjólför að auki. Meira
26. mars 2019 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mannskæð og sjaldgæf flóð í Íran

Að minnsta kosti átján hafa látið lífið og yfir 70 slasast af völdum flóða, sem komið hafa í kjölfar mikillar úrkomu í Íran. Vatnsveður á borð við þetta eru sjaldgæf í Íran, þar sem miklir þurrkar hafa verið áratugum saman. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Með fíkniefni, lyf, myljara og hnúajárn

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af allmörgum einstaklingum vegna fíkniefnamála. Karlmaður, sem færður var á lögreglustöð vegna gruns um fíkniefnasölu, reyndist vera með fíkniefni innan klæða. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mjaldraflugvélin væntanleg til Eyja 16. apríl

Tveir mjaldrar verða fluttir með flugvél Cargolux til Íslands 16. apríl nk. með það að markmiði að koma þeim fyrir í sjókví í Vestmannaeyjum. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Munnhirða unglingsstráka slæm

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Strákar í tíunda bekk drekka meira gos og bursta sjaldnar tennurnar en stelpur á sama aldri. Þetta kemur fram í rannsóknarverkefni Dönu Rúnar Heimisdóttur tannlæknis sem fjallar um neyslu- og tannhirðuvenjur unglinga. Rannsóknarverkefnið náði til unglinga í tíunda bekk árin 2014 og 2016 og svöruðu 4.135 unglingar spurningalista rannsóknarinnar. Voru unglingar á öllu landinu spurðir og er rannsóknin talin veita góða innsýn í munnhirðu og neysluvenjur 10. bekkinga á Íslandi. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Nanna nuddar hunda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nudd er dýrum oft nauðsyn. Rétt eins og við mannfólkið hafa þau vöðva og sinar sem þurfa hreyfingu og aðhlynningu eigi vel að vera. Raunar er vitundin um vellíðan dýranna stöðugt að aukast, sem er gleðiefni,“ segir Nanna Lovísa Zóphaníasdóttir hundanuddari. Hún rekur nuddstofuna Hundar og kettir í versluninni Gæludýr á Smáratorgi í Kópavogi þangað sem fólk kemur með ferfætlinga sína. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Neðri deildin tekur ráðin af May

Neðri deild breska þingsins samþykkti um tíuleytið í gærkvöldi að hún myndi efna til atkvæðagreiðslu á miðvikudaginn til þess að ákveða næstu leiðir í Brexit-málinu. Greiddu 329 þingmenn atkvæði með ályktun þess efnis en 302 á móti. Meira
26. mars 2019 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Ógnarstjórn rekin með pyntingum og aftökum

Baghouz, Bagdad. AFP. | Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams misstu um helgina endanlega úr höndum sér allt það landsvæði, sem þau lögðu undir sig fyrir fimm árum í Írak og Sýrlandi. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Óvissan um WOW air blandast í kjaramálin

Stefán Gunnar Sveinsson Jóhann Ólafsson Sáttafundi í kjaradeilu Eflingar, VR, Verkalýðsfélaga Grindavíkur og Akraness, Landssambands íslenskra verzlunarmanna og Framsýnar við Samtök atvinnulífsins lauk um tvöleytið í gær, um tveimur tímum fyrr en áætlað var. Næsti fundur í deilunni verður í Karphúsinu í dag kl. 10. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Pappírsnotkun þingsins minnkað

Pappírsnotkun Alþingis hefur minnkað jafnt og þétt á undanförnum árum, samkvæmt skriflegu svari Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Setja þrjá milljarða í flugvöllinn

Útboðum vegna fyrirhugaðra framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli er lokið og er búist við að þær hefjist á næstunni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Skjöl Ólafs Ragnars enn lokuð

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Óljóst er hvernig háttað verður aðgangi almennings og fræðimanna að einkaskjölum Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands, í Þjóðskjalasafni. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð

Smálánin eru ekki svo smá lán

27,3% þeirra sem leituðu aðstoðar hjá embætti umboðsmanns skuldara í fyrra voru á aldrinum 18-29 ára, en árið 2012 var hlutfallið 5%. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Sókn eftir sæbjúgum mögulega of stíf

Í nýrri ráðgjöf um veiðar á sæbjúgum á skilgreindum svæðum frá 1. apríl til loka fiskveiðiárs er miðað við að afli samtals fari ekki yfir 883 tonn. Það sem af er fiskveiðiári er búið að landa 2.300 tonnum skv. upplýsingum á vef Fiskistofu. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 223 orð

Tíu lönd sameinast um úrvinnslu veðurgagna

Ársfundur Veðurstofu Íslands er haldinn í dag undir yfirskriftinni: Nýjar áskoranir - nýjar leiðir. Honum verður streymt á netinu og fást nánari upplýsingar á vefnum vedur.is eða Facebooksíðu Veðurstofu Íslands. Fundurinn hefst klukkan 9. Meira
26. mars 2019 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Vilja umbreyta skuldum

Baldur Arnarsson Stefán E. Stefánsson Kröfuhafar og skuldabréfaeigendur WOW air funduðu í þriðja sinn í gærkvöldi. Markmiðið var að afla nægilega margra undirskrifta vegna áætlunar um að umbreyta skuldum í 49% hlutafjár. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2019 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Hví að opna ESB leið til orkuyfirráða?

Styrmir Gunnarsson fjallar um vinnudeilur, sem beri engin merki þess að samkomulag sé í nánd, og fullveldismál á heimasíðu sinni og segir: „Það fer ekki fram hjá nokkrum manni, að það ríkir uppnám á vettvangi stjórnmálanna um þessar mundir. Það er ekki hægt að nota vinsæl orð eins og „festa“ og „stöðugleiki“ um það ástand.“ Meira
26. mars 2019 | Leiðarar | 660 orð

Söguleg niðurstaða

Bandarískir „stórmiðlar“ sem trúað höfðu eigin áróðri, eiga bágt núna Meira

Menning

26. mars 2019 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Auður á Hróarskeldu og í Gamla bíói

Tónlistarmaðurinn Auður, réttu nafni Auðunn Lúthersson, mun koma fram á tónlistarhátíðinni Hróarskeldu í Danmörku í sumar. Meira
26. mars 2019 | Bókmenntir | 332 orð | 3 myndir

Barátta upp á líf og dauða

Eftir Simone van der Vlugt. Ragna Sigurðardóttir þýddi. Veröld, 2019. Kilja, 214 bls. Meira
26. mars 2019 | Tónlist | 729 orð | 2 myndir

gímaldin um Gímaffann

Tónlistarmaðurinn Gísli Magnússon, sem notar listamannsnafnið gímaldin, hefur sent frá sér breiðskífuna Gímaffinn , sem hefur að geyma átta lög eftir hann sjálfan og í hans útsetningu. Meira
26. mars 2019 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Hallveig og Hrönn með Kúnstpásu

Í Kúnstpásu Íslensku óperunnar í Hörpu í hádeginu í dag, þriðjudag, flytja Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og píanóleikarinn Hrönn Þráinsdóttir hinn rómaða franska ljóðaflokk Les nuits d'été eða Sumarnætur op. 7 eftir tónskáldið Hector Berlioz. Meira
26. mars 2019 | Tónlist | 715 orð | 2 myndir

Íslenzkur Bernstein?

Atli Heimir Sveinsson / W.A. Mozart: Alla turca og svo framvegis.* Canteloube: Söngvar frá Auvergne.** Bizet: Sinfónía í C. Einar Jóhannesson klar.,* Charlotte Hellekant MS.** Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Fimmtudaginn 21.3. kl. 19.30. Meira
26. mars 2019 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Jane Smiley fjallar um dvöl sína á Íslandi

Skáldsagnahöfundurinn Jane Smiley heldur fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands í dag kl. 16. Smiley hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir skáldsögu sína A Thousand Acres frá árinu 1991 og var gerð kvikmynd eftir henni nokkrum árum siðar. Meira
26. mars 2019 | Kvikmyndir | 983 orð | 2 myndir

Leikið skjöldum tveim

Leikstjórn: Spike Lee. Handrit: Spike Lee, Charlie Wachtel, David Rabinowitz og Kevin Willmott. Aðalleikarar: John David Washington, Adam Driver, Robert John Burke, Laura Harrier og Jasper Pääkkönen. Bandaríkin, 2018. 135 mín. Meira
26. mars 2019 | Kvikmyndir | 81 orð | 2 myndir

Nær 40 þúsund hafa séð Marvel kaftein

Marvel-ofurhetjumyndin Captain Marvel var sú tekjuhæsta í bíóhúsum landsins um helgina, þriðju helgina í röð og hafa nú rúmlega 38.000 manns séð myndina frá upphafi sýninga. Um helgina sáu hana 3.000 manns og um 2. Meira
26. mars 2019 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Pétur Östlund og félagar leika á KEX

Kvartett trommuleikarans kunna Péturs Östlund kemur fram á djasskvöldi á KEX Hostel við Skúlagötu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Auk Péturs skipa kvartettinn þeir Sigurður Flosason á saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó og Gunnar Hrafnsson á bassa. Meira
26. mars 2019 | Hugvísindi | 61 orð | 1 mynd

Sáttanefndir og lausn deilumála

„Með kærleiksmeiningar vinmælum“: Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld er heiti fyrirlesturs sem Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur flytur í hádeginu í dag í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
26. mars 2019 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Scott Walker látinn

Bresk-bandaríska söngvaskáldið og upptökustjórinn Scott Walker er látinn, 76 ára aldri. Meira
26. mars 2019 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Storytel blæs til handritakeppni

Hljóðbókafyrirtækið Storytel efnir í fyrsta sinn til handritasamkeppni fyrir hljóðbækur, Eyrans, og óskar eftir tilbúnum handritum að skáldsögu á íslensku. Skal það vera samfelldur texti sem tekur um sex til níu klukkustundir í lestri, eða 50.000-90. Meira
26. mars 2019 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Sýklalyfjaumræðuónæmi

Það bar við í síðustu viku að fréttir bárust af sýklalyfjaónæmi í íslenskum lömbum (Íslenskt lambakjöt — Hrein náttúruafurð sagði í auglýsingunni). Meira
26. mars 2019 | Menningarlíf | 248 orð | 1 mynd

Vinna sýningu um Þórð kakala í Kringlumýri

Hópur 14 listamanna frá hinum ýmsu löndum hittist í gær í Kringlumýri í Skagafirði og hóf þriggja vikna vinnu að sýningu sem mun nefnast Á söguslóð Þórðar kakala og mun samanstanda af hljóðleiðsögn og þrjátíu listaverkum. Meira

Umræðan

26. mars 2019 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Á réttri leið

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Við höfum haft bæði gagn og gaman af þeim heimsóknum sem við höfum átt hingað til, enda hefur okkur alls staðar verið vel tekið. Takk fyrir okkur!" Meira
26. mars 2019 | Aðsent efni | 1889 orð | 1 mynd

EES aldarfjórðungi síðar – bráðabirgðaúrræði eða framtíðarlausn?

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "EES-samningurinn hefur reynst vera mun langlífari en við, sem að honum stóðum í upphafi, gerðum ráð fyrir." Meira
26. mars 2019 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Fortíðar- og framtíðarsjálfið – frábærir leiðsögumenn

Eftir Ingrid Kuhlman: "Áttatíu ára sjálfið getur sefað óttann, fullvissað okkur um að allt verði í lagi og verið okkar besti leiðsögumaður." Meira
26. mars 2019 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Kurteisir fávitar

Fyrir mörgum árum var ég kallaður sem sérfræðingur fyrir þingnefnd vegna lagafrumvarps sem lá þá fyrir. Þingmennina kannaðist ég flesta við, annaðhvort persónulega eða úr fjölmiðlum. Meira
26. mars 2019 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot í Kína

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þar var réttlætið fótum troðið þegar friðsamleg mótmæli voru barin niður í skjóli blóðsúthellinga." Meira
26. mars 2019 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Markvisst unnið að loftslagsmálum

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Með núverandi ríkisstjórn hafa loftslagsmálin loks fengið þann sess sem þeir ber. Viðhorf til málaflokksins hafa auk þess breyst mikið á stuttum tíma." Meira
26. mars 2019 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Opið bréf til formanns Flokks fólksins

Eftir Halldór Gunnarsson: "Ég ætlaði að staðfesta á stjórnarfundinum að þessi upphæð, 470.000 kr., sem söfnuðust á fundi, hefði ekki verið greidd í bankareikninga flokksins 2017." Meira

Minningargreinar

26. mars 2019 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

Davíð Sigurðsson

Davíð Sigurðsson fæddist 16. mars 1962. Hann lést af slysförum 6. mars 2019. Útför Davíðs fór fram 15. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2019 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 20. ágúst 1954. Hún lést 9. mars 2019. Útför Guðrúnar var gerð 15. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2019 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Gunnar Oddsson

Gunnar Oddsson fæddist 11. mars 1934. Hann lést 10. mars 2019. Útför Gunnars fór fram 16. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2019 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Hrefna Daníelsdóttir

Hrefna Daníelsdóttir fæddist 19. janúar 1942. Hún lést 11. mars 2019. Hún var jarðsungin 18. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2019 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Inga Ragna Holdø

Inga Ragna Holdø var fædd á Akureyri 12. desember 1942. Hún lést á heimili sínu, Grænumörk 3 á Selfossi, 16. mars 2019. Inga Ragna var dóttir Mörtu Þóreyjar Nilsen Holdø, f. 9.1. 1926, d. 15.1. 1999, og Hans Olai Holdø, f. 7.1. 1921, d. 28.8. 1943. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2019 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Runólfur Valdimarsson

Runólfur fæddist 23. nóvember 1929. Hann lést 23. febrúar 2019. Runólfur var jarðsunginn 4. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2019 | Minningargreinar | 2234 orð | 1 mynd

Sigurlaug J. Jónsdóttir

Sigurlaug Jónína Jónsdóttir fæddist 25. ágúst 1935 á Vésteinsholti í Haukadal í Dýrafirði. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 11. mars 2019. Foreldrar Sigurlaugar, eða Gógóar eins og hún var kölluð, voru hjónin Jón Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2019 | Minningargreinar | 2563 orð | 1 mynd

Örn Erlingsson

Örn Erlingsson fæddist í Steinshúsi í Gerðahverfi í Garði 3. febrúar 1937. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 13. mars 2019. Örn var sonur Erlings Eylands Davíðssonar og Guðrúnar Steinunnar Gísladóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Á fund Boeing vegna Max-véla

Icelandair mun senda fulltrúa félagsins á fund með bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing í Renton í Washington-ríki Bandaríkjanna á morgun. Þetta staðfesti Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair Group. Meira
26. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Mörg félög tóku dýfu í upphafi vikunnar

Mörg félög sem skráð eru á aðallista Kauphallar Íslands tóku talsverða dýfu á fyrsta viðskiptadegi vikunnar í gær. Heildarviðskipti á hlutabréfamarkaði nam 2,3 milljörðum króna. Lækkunarhrinuna leiddu fasteignafélögin þrjú. Meira
26. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 698 orð | 2 myndir

Strandaglópar ættu að geta komist fljótt til síns heima

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á sunnudagskvöld óskaði flugvélaleigufyrirtækið Jin Shan 20 eftir því við forsvarsmenn flugvallanna í Montréal í Kanada og í Miami í Flórída að vélarnar TF-PRO og TF-NOW, sem WOW air hefur haft í rekstri, yrðu kyrrsettar og teknar af félaginu. Þar með missti flugfélagið tvær af 11 vélum sem það enn hafði í rekstri úr höndum sér. Meira

Daglegt líf

26. mars 2019 | Daglegt líf | 696 orð | 2 myndir

Stjórnunarstíll sé alltaf uppörvandi

Yfirmaður ársins! Steinunn Ásgeirsdóttir gerir vel í Svíþjóð. Stýrir stofnun sem liðsinnir fólki gagnvart heilbrigðiskerfinu. Allir snúi sáttir til baka og athugasemdirnar séu uppbyggilegar. Fyrirmynd í stjórnun. Meira
26. mars 2019 | Daglegt líf | 226 orð | 1 mynd

Syngjandi Íslendingar í Skandinavíu munu hittast á kóramóti

Íslendinga á meðal er hefðin sú að taka lagið á mannamótum og syngja hástöfum. Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur? Svo orti listaskáldið góða og víst er að enginn maður syngur nema hann sé glaður. Meira

Fastir þættir

26. mars 2019 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 He8 6. a3 Bf8 7. Rg3 d5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 He8 6. a3 Bf8 7. Rg3 d5 8. Be2 dxc4 9. 0-0 c5 10. dxc5 Bxc5 11. Bxc4 Rbd7 12. b4 Be7 13. Bb2 a5 14. bxa5 Hxa5 15. Rb5 Rb6 16. Bd3 Bd7 17. De2 Rfd5 18. Rh5 g6 19. e4 Rc7 20. Rxc7 Dxc7 21. Rf6+ Bxf6 22. Meira
26. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
26. mars 2019 | Árnað heilla | 203 orð

90 ára Áslaug Andrésdóttir Ragnheiður Tryggvadóttir 85 ára Svana...

90 ára Áslaug Andrésdóttir Ragnheiður Tryggvadóttir 85 ára Svana Svanþórsdóttir 80 ára Aðalbjörg Jóna Sigfúsdóttir Sólveig Guðmundsdóttir 75 ára Friðgeir K. Meira
26. mars 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Afmælisdíva

Söngkonan, lagahöfundurinn og leikkonan Diana Ross fagnar 75 ára afmæli í dag. Hún fæddist og ólst upp í Detriot, Michigan og hlaut nafnið Diana Ernestine Ross. Hún skaust upp á stjörnuhimininn með stúlknasveitinni The Supremes á sjöunda áratugnum. Meira
26. mars 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ársæll Freyr Hjálmsson

40 ára Ársæll er Reykvíkingur og er rafvirki og verkstjóri hjá Veitum. Maki : Ásta Dögg Sigurðardóttir, f. 1980, vinnur í mötuneyti Orkuveitunnar. Börn : Hreiðar Páll, f. 2001, og Björgvin Máni, f. 2005. Foreldrar : Páll Hjálmur Hilmarsson, f. Meira
26. mars 2019 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Benedikt Hjalti Sveinsson

40 ára Benedikt er Keflvíkingur og vinnur í Dósaseli. Maki : Erna Kristín Brynjarsdóttir, f. 1996, vinnur í Nettó. Börn : Sindri Páll, f. 2001, Birgir Sveinn, f. 2004, Tanja Sól, f. 2007, Hanna Guðný, f. 2009, og Margrét Ýr, f. 2011. Meira
26. mars 2019 | Í dag | 21 orð

Elskið réttlætið, þér sem drottnið á jörðu. Hugsið til Drottins af alúð...

Elskið réttlætið, þér sem drottnið á jörðu. Hugsið til Drottins af alúð og leitið hans af einlægu hjarta. (Speki Salómons 1. Meira
26. mars 2019 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Fær 10% stefgjalda

Sjöttu vikuna í röð situr lagið „7 rings“ í efsta sæti vinsældalista Billboard í Bandaríkjunum. Lagið er enn ein rósin í hnappagat söngkonunnar Ariönu Grande en það hefur verið spilað yfir milljarð sinnum á Spotify. Meira
26. mars 2019 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hlynur Vídó Ólafsson

30 ára Hlynur er Vestmanneyingur og er bruggmeistari hjá The Brothers Brewery. Maki : Kristín Laufey Sæmundsdóttir, f. 1993, vinnur í afgreiðslu hjá Herjólfi. Börn : Hekla Rannveig, f. 2016, og Katla Laufey, f. 2018. Foreldrar : Ólafur Einar Lárusson,... Meira
26. mars 2019 | Árnað heilla | 419 orð | 4 myndir

Hóf snemma að taka þátt í félagsstarfi

Jóhann Friðrik Friðriksson fæddist 26. mars 1979 í Reykjavík og ólst upp í Keflavík. Hann spilaði körfuknattleik með Keflavík fram eftir aldri og varði sumrum í sveit í Borgarfirði. Meira
26. mars 2019 | Í dag | 264 orð

Hölter og fleiri góðir hagyrðingar

Ólafur Stefánsson skrifar á Leir: „Úr því að Vilhjálmur Hölter komst í Vísnahornið með sína ódauðlegu hringhendu „Veröld fláa“ sem allir kunna og syngja, má nefna eitthvað fleira um og frá karlinum. Meira
26. mars 2019 | Árnað heilla | 289 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Grétarsdóttir

Jóhanna Margrét Grétarsdóttir lauk BS-gráðu í efnafræði frá Háskóla Íslands árið 2013. Sama ár hóf hún framhaldsnám í efnafræði við Háskóla Íslands. Jóhanna er núna nýdoktor við Háskóla Íslands. Meira
26. mars 2019 | Árnað heilla | 338 orð | 1 mynd

Kom á hestaferðum fyrir almenning

Anton Antonsson ferðamálafrömuður á 70 ára afmæli í dag. Hann er frá Alsace-héraði í Frakklandi en kynntist snemma á áttunda áratugnum íslenskri konu, Ásdísi Pétursdóttur Blöndal frá Seyðisfirði. Meira
26. mars 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Hvort er réttara: að steypa e-ð / allt í sama mót – eða móti með i -i? Stutt leit sýnir að flestum er mót tamara. Í Merg málsins er það hins vegar móti og rökstutt með því að um sé að ræða kyrrstöðu. Maður mótar (steypir) e-ð í móti (formi). Meira
26. mars 2019 | Fastir þættir | 148 orð

Tapspil. A-Allir Norður &spade;D109 &heart;K9 ⋄ÁD1098 &klubs;K97...

Tapspil. A-Allir Norður &spade;D109 &heart;K9 ⋄ÁD1098 &klubs;K97 Vestur Austur &spade;62 &spade;ÁK3 &heart;85 &heart;ÁDG107 ⋄G6 ⋄5432 &klubs;D1086542 &klubs;3 Suður &spade;G8754 &heart;6432 ⋄K7 &klubs;ÁG Suður spilar 2&spade;. Meira
26. mars 2019 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Víkverji brá undir sig betri fætinum þessa helgina og skellti sér í kvikmyndahús. Sú var tíðin að þær heimsóknir voru tíðar. Það hefur breyst og í dag eru kvikmyndirnar sem Víkverji sér á stóru tjaldi afar fáar. Meira
26. mars 2019 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. mars 1876 Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur var stofnað, en það er talið fyrsta hljómsveit á Íslandi. Félagið hélt fyrstu opinberu tónleikana rúmu ári síðar í bæjarþingssalnum í Hegningarhúsinu. 26. Meira

Íþróttir

26. mars 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Arnar orðinn efstur

Arnar Davíð Jónsson, sem keppir fyrir sænska félagið Höganäs, náði á sunnudaginn forystu í stigakeppni Evrópumótaraðarinnar í keilu. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: KR – Keflavík...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: KR – Keflavík 86:77 *Staðan er 2:0 fyrir KR. Þór Þ. – Tindastóll 73:87 *Staðan er 2:0 fyrir Tindastóli. 1. deild kvenna Undanúrslit, annar leikur: Þór Ak. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Eins og undanfarin ár þá er handknattleiksfólk enn að leika í...

Eins og undanfarin ár þá er handknattleiksfólk enn að leika í deildarkeppni Íslandsmótsins þegar úrslitakeppnin er hafin á meðal körfuknattleiksfólks. Til eru þeir sem láta það skaprauna sér að svo er. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 954 orð | 4 myndir

Himinn, haf og fjögur mörk skildu á milli

Í París Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ef markmið Íslands um að tryggja sér sæti á EM karla í fótbolta verður að veruleika í haust þá fer liðið í þá keppni með Frökkum en ekki á kostnað þeirra. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenkerh.: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenkerh.: Haukar – Skallagrímur 19.15 Origo-höllin: Valur – Snæfell 19.15 Smárinn: Breiðablik – Stjarnan 19.15 DHL-höllin: KR – Keflavík 19.15 1. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

Meistarar á beinni braut

Körfubolti Kristján Jónsson Bjarni Helgason Íslandsmeistarar síðustu fimm ára í KR virðast vera komnir á beinu brautina í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Liðið lék mjög vel í gær gegn Keflavík og sigraði 86:77. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Akureyri 36:24 Staðan: Haukar...

Olísdeild karla Valur – Akureyri 36:24 Staðan: Haukar 191432548:50731 Selfoss 191324537:51328 Valur 191234534:45527 FH 191054524:49425 ÍBV 19937542:53621 Afturelding 19757512:50519 Stjarnan 198110520:53717 KA 196310488:50515 ÍR 195410499:52214... Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 286 orð | 4 myndir

* Sigurður Haraldsson úr Leikni á Fáskrúðsfirði varð heimsmeistari í...

* Sigurður Haraldsson úr Leikni á Fáskrúðsfirði varð heimsmeistari í lóðkasti í flokki 90-94 ára á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem hófst í Torun í Póllandi á sunnudaginn. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stórsigur á útivelli

Grindavíkurkonur eru komnar í þægilega stöðu í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik eftir öruggan útisigur gegn Þór á Akureyri í gærkvöld, 85:61. Þær eru komnar með 2:0 forskot og eiga þriðja leikinn á sínum heimavelli. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Strákarnir skoruðu þrjú mörk í Katar

Nýja 21-árs landsliðið í karlaflokki í knattspyrnu vann seinni vináttuleik sinn á fjórum dögum gegn Katarbúum í Doha í gær, 3:0, en strákarnir gerðu 1:1 jafntefli við Tékka á Spáni á föstudaginn. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 190 orð | 2 myndir

Tíminn naumur hjá Akureyringum

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur vann sannfærandi 36:24-sigur á Akureyri í lokaleik 19. umferðar Olísdeildar karla í handbolta á heimavelli sínum í gær. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Tyrkir með óskabyrjun í riðlinum

Tyrkir hafa farið sérlega vel af stað í H-riðli undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu, riðli Íslands, og eru með sex stig og markatöluna 6:0 eftir tvær fyrstu umferðirnar. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 A-RIÐILL: Kósóvó – Búlgaría 1:1 Arber...

Undankeppni EM karla 2020 A-RIÐILL: Kósóvó – Búlgaría 1:1 Arber Zeneli 61. – Vasil Bozhikov 39. Svartfjallaland – England 1:5 Marko Vesovic 17. – Michael Keane 30., Ross Barkley 39., 59., Harry Kane 71., Raheem Sterling 81. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir

Þetta var illa tapað

Í París Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var eðlilega svekktur eftir 4:0-tapið gegn heimsmeisturum Frakka í gærkvöldi á Stade de France í undankeppni EM sem fram fer á næsta ári. Staðan í hálfleik var 1:0 og átti Ísland ágæta kafla. Meira
26. mars 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Önnur ensk fimma

Englendingar héldu sína aðra markaveislu á fjórum dögum í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu í gærkvöld en þeir heimsóttu Svartfellinga til Podgorica og unnu þar stórsigur, 5:1. Á föstudag burstuðu Englendingar Tékka 5:0 á Wembley. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.