Greinar laugardaginn 13. apríl 2019

Fréttir

13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Ágúst Þór Árnason

Ágúst Þór Árnason, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, lést á heimili sínu hinn 11. apríl eftir snarpa baráttu við krabbamein. Hann fæddist í Reykjavík 26. maí 1954. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bankastjóri Arion segir upp störfum

Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum í gærkvöldi. Meira
13. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

„Ljón undir stjórn asna“

Nigel Farage hóf í gær kosningabaráttu nýs flokks, Brexitflokksins, fyrir kosningarnar til Evrópuþingsins í maí. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Byggja fimm hæðir fyrir Hafró úr krosslímdu tré

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Húsið sem hýsa á starfsemi Hafrannsóknastofnunar við Fornubúðir í Suðurhöfninni í Hafnarfirði er óðum að taka á sig mynd. Byggingin er orðin þrjár hæðir, en hún verður á fimm hæðum. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Börnin skrifa barnvæna brandarabók

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Brandarar sem 6-10 ára börn á frístundaheimilum innan Kringlumýrar söfnuðu saman hafa verið gefnir út í rafbókarformi. Er bókin gefin út í tengslum við Barnamenningarhátíð sem haldin er í Reykjavík... Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Djúpgámar koma í stað sorptunna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppsetning á djúpgámum fyrir sorp við Bríetartún 9-11 í Reykjavík var langt komin um hádegisbilið í gær. Eins og ljósmyndin hér til hliðar ber með sér bera gámarnir nafn með rentu. Þeir eru djúpir og langir. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Hvasst Rokið reif í vegfarendur í Reykjavík í gær í hvössustu hviðunum, eins gott að halda í... Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fundað á ný eftir helgina

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fundir samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara halda áfram eftir helgi. „Það er skipulagður fundur á mánudaginn. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fyrrverandi landsliðsfyrirliði hvatti ráðamenn til dáða

Við mikla kátínu viðstaddra undirrituðu ráðherrar viljayfirlýsingu í gær á málþingi Geðhjálpar og Bergsins um að veita 60 milljónir króna til Bergsins næstu tvö árin. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

Grásleppukarlar brosa út að eyrum

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Veturinn hefur verið óvenju góðviðrasamur og snjóléttur á Skagaströnd og vorið gott fram að þessu. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Hafa merkt yfir 14 þúsund þresti síðustu 15 árin

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Annir hafa verið frá mánaðamótum við merkingar á skógarþröstum í Einarslundi við Höfn í Hornafirði. Þeir félagarnir Björn G. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Íbúðir á landfyllingu í nýjum Skerjafirði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, segir uppbyggingu nýs íbúðahverfis í Skerjafirði geta hafist fyrir áramót. Ætlunin sé að ljúka nýju deiliskipulagi í haust. Það sé unnið í samstarfi við aðila sem hafa fengið vilyrði fyrir lóðum. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Íslensku skákmeistararnir hnífjafnir

Fimm umferðir eru að baki í GAMMA Reykjavíkurskákmótinu, sem fram fer í Hörpu þessa dagana. Efstu menn eru með 4 ½ vinning og síðan koma nokkrir keppendur með 4 vinninga. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Karlar verða sendir í kvennaklefann í Sundhöll Reykjavíkur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við getum ekki hent þeim út, félögunum,“ segir Sigurður Víðisson, forstöðumaður Sundhallar Reykjavíkur. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Komu mjaldranna frestað

Ákvörðun var tekin í gær um að fresta komu tveggja mjaldra til Vestmannaeyja, sem áttu að koma hingað með sérútbúinni flutningavél Cargolux næstkomandi þriðjudag. Ástæðan er veðurspáin og sú staðreynd að Landeyjahöfn hefur verið lokuð að undanförnu. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 223 orð

Krónan áfrýjar dómi í brauðmálinu

Krónan ehf. hefur áfrýjað til Landsréttar dómi Héraðsdóms Suðurlands frá 4. mars síðastliðnum í máli sem fyrirtækið höfðaði á hendur sveitarfélaginu Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Markaður WOW-liða opnaður í dag

„Ég held að allir séu nú að klára að henda dóti í töskur fyrir markaðinn. Það er búið að fara góður tími í að skipuleggja þetta og nú er allt að smella,“ segir Kristín Lea Sigríðardóttir við Morgunblaðið. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Myndi stytta biðlistana

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Yngvi Ólafsson, yfirlæknir á bæklunarskurðdeild Landspítalans, telur að þröngur húsakostur og skortur á læknum og legurými séu helstu ástæður biðlista sem myndast hafa eftir liðskiptaaðgerðum. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Njóta páska í Tyrklandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum núna að taka saman öll gögn sem Ferðamálastofa hefur beðið um og búa til skýrslu. Starfsfólk Ferðamálastofu mun svo hafa samband við alla viðskiptavini okkar, klára málin með kúnnunum. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Ný þurrkunarverksmiðja Lýsis opnuð í Þorlákshöfn

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þó úti blési mikill vindur þá væsti ekki um fólk inni í nýrri hausaþurrkunarverksmiðju Lýsis, sem opnuð var í grennd við Þorlákshöfn síðdegis í gær. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Olís haslar sér völl í Varmahlíð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um þessar mundir standa yfir miklar framkvæmdir við þjónustustöð Olís í Varmahlíð í Skagafirði. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Opnað verði fyrr á næsta ári

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti samhljóða í bókun á fundi sínum í fyrradag að fara fram á það við Vegagerðina að unnið verði minnisblað þar sem því verði lýst hvernig stofnunin hyggist koma í veg fyrir að þær aðstæður sem nú eru uppi í Landeyjahöfn... Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Raforkuvinnslan jókst umtalsvert

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Raforkuvinnsla á landinu jókst um 591 gígavattstundir (GWh) í fyrra eða um 3,1% milli ára og er aukningin álíka mikil og öll raforkunotkun á Suðurlandi. Um helmingurinn af aukinni raforkuvinnslu fór til gagnavera. Þessar upplýsingar koma fram í greinargerð Orkuspárnefndar um raforkunotkunina á seinasta ári sem Orkustofnun hefur nú birt. Samanlögð raforkuvinnsla í fyrra var 19.830 GWh. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Reynt að stöðva sjúkdóminn í börnum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rannsókn á áhrifum lyfs á sjúklinga með arfgenga heilablæðingu hefst á næstunni. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

RÚV sýknað af kröfum Steinars Bergs

Landsréttur hefur sýknað Ríkisútvarpið af kröfum Steinars Bergs Ísleifssonar, en Steinar Berg krafði RÚV um miskabætur og afsökunarbeiðni vegna endurvarps á ummælum tónlistarmannsins Bubba Morthens í þættinum Popp- og rokksaga Íslands. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

SalMar komið með 63% hlut í Arnarlaxi

Norska fiskeldisfyrirtækið SalMar hefur bætt við sig tæplega 9% hlutafjár í Arnarlaxi, stærsta íslenska laxeldisfyrirtækinu, og á nú rúm 63% hlutafjár félagsins. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð

Sjö ára dómur fyrir nauðganir

Landsréttur hefur þyngt dóm yfir Kjartani Adolfssyni, sem Héraðsdómur Austurlands dæmdi í fjögurra ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot gegn tveimur barnungum dætrum sínum. Niðurstaða Landsréttar er að hann skuli sæta 7 ára fangelsivist. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Skattar og gjöld farin að taka verulega í

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Síaukin skattheimta og gjaldtaka undanfarinna ára og hækkandi rekstrarkostnaður eru farin að taka verulega í hjá mörgum sjávarútvegsfyrirtækjum,“ sagði Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, á aðalfundi samtakanna í gær. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir

Skattbyrðin léttist lítið eitt á síðasta ári

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hrein skattbyrði einstaklings með meðallaun sem er í sambúð eða hjónabandi og með tvö börn á framfæri sínu lækkaði hér á landi á síðasta ári frá árinu á undan. Meira
13. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 770 orð | 2 myndir

Spá Assange langri og erfiðri baráttu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Gera má ráð fyrir að barátta Julians Assange fyrir breskum dómstólum gegn framsalskröfu yfirvalda í Bandaríkjunum taki nokkur ár, að sögn breskra lögspekinga. Fréttaveitan AFP hefur eftir þeim að hugsanlega verði málinu að lokum skotið til Evrópudómstólsins. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð

Talsvert tjón er siglt var á hval

Talsvert tjón varð á handfærabátnum Hring GK 18, tólf tonna plastbáti, þegar talið er að hann hafi siglt á hval út af Höfnum á Reykjanesi í maí í fyrra. Málið var afgreitt frá siglingasviði rannsóknanefndar samgönguslysa á mánudag. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Til Póllands að funda um nýja Herjólf

Ekki er komin lausn í deilur Vegagerðarinnar og pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist um lokauppgjör vegna smíði nýju Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Ferjan bíður fullbúin í Gdansk eftir niðurstöðu málsins. Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vanmat á aðstæðum

Vanmat á aðstæðum var orsök þess að farþegaskipið Ocean Diamond rakst utan í endann á Norðurgarði í innsiglunni til Reykjavíkur í lok maí á síðasta ári, samkvæmt áliti siglingasviðs rannsóknanefndar samgönguslysa, en málið var afgreitt frá nefndinni á... Meira
13. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Vinnuálag vel þekkt hjá börnum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við höfum mjög lengi haft af því áhyggjur að grunnskólanemendur séu í skipulögðu starfi eða vinnu allt frá því þau eru lítil. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2019 | Leiðarar | 654 orð

„Þetta ömurlega kerfi“

„Þessi bið hefur kostað mig miklar kvalir og tekið frá mér mikil lífsgæði í nær tvö ár; vinnuna, áhugamálin og ýmislegt annað“ Meira
13. apríl 2019 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Ósanngjarnt starfsumhverfi

Á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, sem haldinn var í gær, sagði sjávarútvegsráðherra að það væri „frumskylda stjórnvalda að tryggja sem best stöðugleika í rekstrarumhverfi íslensks sjávarútvegs til lengri tíma og búa greininni samkeppnishæft starfsumhverfi. Tryggja að þau verði ekki undir í harðri alþjóðlegri samkeppni. Þar hefur gjaldtaka mikið vægi en ekki síður þarf að róa að því öllum árum að útflutningur á sjávarafurðum til Evrópusambandsins og annarra mikilvægra markaða verði sem greiðastur og að fullu tollfrjáls. Sú vinna stendur yfir.“ Meira
13. apríl 2019 | Reykjavíkurbréf | 1972 orð | 1 mynd

Palli skrifar palladóma og það gera fleiri

Þáverandi ríkisstjórn kokgleypti dellubréf þar sem aðildarumsókn Jóhönnustjórnarinnar að ESB var að sögn embættismanna afturkölluð. Það sýnir hvað menn eru bíræfnir þegar þeir senda ráðherra sinn með slíkt bréf inn á fund ríkisstjórnar. En þeim til láns þá virtist ekki neinn læs maður vera staddur þar á fundi þegar svo mikilvægt mál var til afgreiðslu. Nú tala ráðherrar um mál dagsins eins og páfagaukar um „fyrirvara sem breyti málinu“. Meira

Menning

13. apríl 2019 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Alumni syngur í Hallgrímskirkju

Sönghópurinn Alumni, skipaður söngvurum úr kór Clare College í Cambridge, verður gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju um helgina og kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl. 17 og syngur í messu á Pálmasunnudag kl. 11. Meira
13. apríl 2019 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Bandarískur unglingakór í Hörpu

Bandarískur unglingakór frá einkaskólanum Lake Worth Christian School í Boynton Beach á Flórida heldur tónleika í Kaldalóni Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 17.30. Meira
13. apríl 2019 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Daníel nýr aðalgestastjórnandi SÍ

Daníel Bjarnason hefur verið ráðinn aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ) til tveggja ára fram og með september. Meira
13. apríl 2019 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Fuzzy fyrir ferðamenn

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
13. apríl 2019 | Hönnun | 77 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Borgarlandslag

Arkitektinn Paolo Gianfrancesco verður með leiðsögn um sýninguna Borgarlandslag á morgun, sunnudag, kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands. Á sýningunni má sjá 100 borgarkort sem hann hefur útfært og hannað. Meira
13. apríl 2019 | Kvikmyndir | 550 orð | 2 myndir

Safnað fyrir endurgerð Sóleyjar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég kynntist konunni minni í kvikmyndanámi og við elskum bæði sögulegar og dulrænar kvikmyndir. Sóley er þannig mynd. Meira
13. apríl 2019 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Samdrykkja um fornbókmenntir

Samdrykkja um fornbókmenntir veldur haldin í Veröld – húsi Vigdísar í dag, laugardag, milli kl. 16 og 18. Þar flytja erindi Marianne E. Meira
13. apríl 2019 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Sembaltónleikar í Ásmundarsal

Guðrún Óskarsdóttir semballeikari heldur tónleika í Ásmundarsal á Freyjugötu 41 annað kvöld kl. 20. Þar leikur hún verk eftir De la Guerre, Couperin, Önnu Þorvaldsdóttur og Kolbein Bjarnason. Meira
13. apríl 2019 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Tímabundin truflun í safni Einars Jónssonar

Afsakið ónæðið – tímabundin truflun í Listasafni Einars Jónssonar nefnist samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og safnsins. Meira
13. apríl 2019 | Tónlist | 459 orð | 1 mynd

Tónlist og vinskapur

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Með ást á tónlist og frábærum vinskap höfum við spilað saman í 25 ár og erum hvergi hættar,“ segir Auður Hafsteinsdóttir, fiðluleikari sem skipar Tríó Nordica ásamt Bryndísi Höllu Gylfadóttur sellóleikara og Íslandsvininum Monu Kontra, píanóleikara sem búsett er í Svíþjóð. Tríó Nordica heldur síðustu Tíbrártónleika vetrarins í Salnum í Kópavogi annað kvöld kl. 20. Meira
13. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 234 orð | 1 mynd

Upp komast svik um síðir

Ekki er það gæfulegt að þykjast eiga einhver áhugamál til að ganga í augun á þeim sem maður lítur hýru auga. Eins og þegar ég hitti minn heittelskaða fyrir að verða 14 árum. Meira
13. apríl 2019 | Bókmenntir | 280 orð | 3 myndir

Viðbjóðurinn yfir velsæmismörkum

Eftir Søren Sveistrup. Ragna Sigurðardóttir þýddi. JPV útgáfa 2019. Kilja, 558 bls. Meira
13. apríl 2019 | Tónlist | 501 orð | 3 myndir

Það er alltaf eitthvað

Tumi Árnason og Magnús Trygvason Eliassen standa á bakvið plötuna Allt er ómælið, þar sem fer tilraunakenndur djass fyrir saxófón og slagverk. Meira
13. apríl 2019 | Bókmenntir | 779 orð | 3 myndir

Þar sem kýr éta jafnt fótbolta sem lyklakippur

Eftir Mazen Maarouf. Uggi Jónsson þýddi. Mál & menning, 2019. Kilja, 147 bls. Meira
13. apríl 2019 | Kvikmyndir | 905 orð | 2 myndir

Þau eru Bandaríkjamenn

Leikstjóri og handritshöfundur: Jordan Peele. Aðalleikarar: Lupita Nyong'o, Winston Duke, Elisabeth Moss, Evan Alex, Shahadi Wright Joseph og Tim Heidecker. Bandaríkin og Japan, 2019. 116 mín. Meira
13. apríl 2019 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Þorleifur nýr yfirmaður hjá Volksbühne

Þorleifur Örn Arnarsson tekur við nýrri stöðu sem yfirmaður leikhúsmála við Volksbühne-leikhúsið í Berlín frá og með næsta hausti. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu frá leikhúsinu í gær. Meira

Umræðan

13. apríl 2019 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Af hverju verja þeir sig ekki?

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Myndbirting ofbeldis er ólík eftir því hvort gerandinn er karl eða kona." Meira
13. apríl 2019 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Aldraðir, öryrkjar og nýgerðir kjarasamningar

Eftir Hauk Arnþórsson: "Hvaða hlutdeild fá aldraðir og öryrkjar í ávinningi nýgerðra kjarasamninga á almennum vinnumarkaði?" Meira
13. apríl 2019 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Ákall um stuðning við SN/SinfoniaNord

Eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson: "Þessi sókn er það sem hefur gert SN að því sem hún er í dag." Meira
13. apríl 2019 | Pistlar | 463 orð | 3 myndir

Bragðtegundir Bubba

[ Gestaþraut sem er ætlað að minna á mikilvægi greinarmerkja: Setjið kommu í eftirfarandi setningu og gjörbreytið þar með merkingu hennar: Hann drakk ekki sér til vansa (lausn í lok pistils).] Allt breytist, sbr. Meira
13. apríl 2019 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Ekkert hlustað – ekkert samráð

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Reykjavíkurborg, sem á að vera leiðandi í því að veita góða þjónustu, er með þessu að marka ákveðin spor sem ekkert annað sveitarfélag hefur stigið. Að loka hverfisskóla í fullum rekstri." Meira
13. apríl 2019 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Gríðargögn og virði upplýsinga

Ný viðskiptalíkön byggjast á því að safna upplýsingum um fólk og selja. Meira
13. apríl 2019 | Pistlar | 834 orð | 1 mynd

Hvers vegna ætti að treysta Alþingi?

Hinn tilfinningalegi þáttur þessa máls er hættulegur. Meira
13. apríl 2019 | Pistlar | 321 orð

Sósíalismi í einu landi

Tveir kunnustu hugsuðir nútíma jafnaðarstefnu eru sem kunnugt er John Rawls og Thomas Piketty. Ég hef bent hér á nokkra galla á kenningu Rawls og mun á næstunni snúa mér að boðskap Pikettys. Meira
13. apríl 2019 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í spennitreyju

Þegar verðbólgan var að sækja í sig veðrið, mjakaði sér úr tíu prósentum yfir hundraðið á rúmum áratug, var ég sannfærður um að léleg efnahagsstjórn á Íslandi væri lélegum hagfræðingum að kenna. Meira
13. apríl 2019 | Aðsent efni | 124 orð | 1 mynd

Virkjum Gullfoss

Virkjum Gullfoss, mun brátt heyrast ef sæstrengs- og virkjunarsinnar frá sínu framgengt og leggja enn einn fagran dal og gróðurlendi undir lón. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2019 | Minningargreinar | 8298 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist í Seglbúðum 4. október 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 2. apríl 2019. Foreldrar hans voru Helgi Jónsson, f. 1894, d. 1949, og Gyðríður Pálsdóttir, f. 1897, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2019 | Minningargreinar | 111 orð | 1 mynd

Marteinn Einar Viktorsson

Marteinn Einar Viktorsson fæddist 31. desember 1951. Hann lést 16. mars 2019. Marteinn var jarðsunginn 29. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2019 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Gunnarsdóttir

Sigurbjörg Gunnarsdóttir fæddist á Bangastöðum í Kelduhverfi í Norður- Þingeyjarsýslu 27. september 1940. Hún lést á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 1. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Gunnar Jónatansson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2019 | Minningargreinar | 2864 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon fæddist á Heiðarseli í Hróarstungu 1. júlí 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 6. apríl 2019. Hann var sonur Svanfríðar Björnsdóttur, f. 1894, d. 1965, og Magnúsar Björnssonar, f. 1883, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2019 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Skúli Magnússon

Skúli Magnússon fæddist í Feitsdal í Arnarfirði 25. september 1934. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 14. febrúar 2019. Foreldrar hans voru Rebekka Þiðriksdóttir, húsmóðir og kennari, f. 27.10. 1890, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 2 myndir

JetBlue-flug gæti lækkað verð

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is JetBlue tilkynnti á miðvikudag að félagið hygðist hefja beint flug frá New York og Boston til London árið 2021. Meira
13. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Lúxusvörumerkin enn í sigtinu

Fasteignafélagið Reginn hefur undanfarið eitt og hálft ár átt í viðræðum við fulltrúa lúxusvörumerkjanna Gucci, Louis Vuitton og Prada, um opnun verslana í húsnæði fasteignafélagsins að Hafnartorgi í Reykjavík. Að sögn Helga S. Meira

Daglegt líf

13. apríl 2019 | Daglegt líf | 1702 orð | 2 myndir

Enginn tepruskapur hjá Guðrúnu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Varðveist hefur handrit í sjálfsævisögubroti um ævi Guðrúnar Ketilsdóttur sem var vinnukona allt sitt líf. Hún fæddist 1759 og starfaði frá unga aldri á yfir 30 bæjum í Eyjafjarðarsveit. Guðrún segir í ævisögubrotinu á mjög beinskeyttan og einlægan hátt frá lífi sínu, samskiptum við húsbændur og annað fólk, frá áreitni karlmanna og frá hjónabandi með eiginmanni sem var ótrúr. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2019 | Í dag | 72 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
13. apríl 2019 | Í dag | 1262 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Laugardagur 13. apríl. Fermingarmessa kl. 10.30...

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
13. apríl 2019 | Fastir þættir | 556 orð | 4 myndir

Armenarnir efstir ásamt 15 ára Írana

Armenarnir Sergei Movsesian og Robert Hovhannisjan deila efsta sæti með 15 ára gömlum Írana, Firouzja Alireza, þegar fimm umferðir eru búnar. Eins og kom fram í pistli sem ég skrifaði sl. laugardag er þessum unga Írana spáð miklum frama í skákinni. Meira
13. apríl 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Garðabær Heimir Hyldahl Erlingsson fæddist 9. ágúst 2018 kl. 10.20. Hann...

Garðabær Heimir Hyldahl Erlingsson fæddist 9. ágúst 2018 kl. 10.20. Hann vó 3.364 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Andrea Björnsdóttir og Erling Þorgrímsson... Meira
13. apríl 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Gnúpur Halldórsson

50 ára Gnúpur er Reykvíkingur og er forstöðumaður upplýsingadeildar Air Atlanta. Maki : Valborg Stefánsdóttir, f. 1968, fulltrúi hjá Sjúkratryggingum. Börn : Júlía, f. 1992, Diljá, f. 1995, Dagur, f. 2002, og Hilmir, f. 2005. Meira
13. apríl 2019 | Árnað heilla | 612 orð | 4 myndir

Heimaslóðirnar kölluðu

Hermann Jón Tómasson fæddist 13. apríl 1959 á Dalvík og ólst þar upp. „Leiksvæðið var allur bærinn og nágrenni hans, fjaran, bryggjan, áin, fjöllin og auðu svæðin sem við krakkarnir gerðum að leiksvæðum. Meira
13. apríl 2019 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Hrönn Hjartardóttir

40 ára Hrönn er Reykvíkingur og Seltirningur og býr í Reykjavík. Hún er smíðakennari í Grunnskóla Seltjarnarness. Sonur : Birkir, f. 2012. Foreldrar : Hjörtur Emilsson, f. 1950, skipatæknifræðingur hjá Navis, og Ágústa Unnur Gunnarsdóttir, f. Meira
13. apríl 2019 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Jóninna Sigurðardóttir

Jóninna Sigurðardóttir fæddist 11. apríl 1879 á Þúfu í Fnjóskadal. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Jónsson, bóndi á Draflastöðum, og Helga Sigurðardóttir. Meira
13. apríl 2019 | Í dag | 42 orð

Málið

Dæmi um nokkuð algenga gildru: „[É]g tel óhjákvæmilegt annað en að launahækkanirnar skili sér út í verðlagið.“ Þarna snýr „annað en“ merkingunni við. Meira
13. apríl 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Páskaeggjaleit frestað!

Vegna veðurs frestast páskaeggjaleit K100 í Hádegismóum fram á fimmtudag, skírdag. Klukkan 10 hitar Leikhópurinn Lotta krakkana upp og Ásgeir Páll ræsir leitina. Mörg hundruð ungar verða faldir á svæðinu og fyrir hvern unga fæst páskaegg frá... Meira
13. apríl 2019 | Í dag | 209 orð

Seint fyllist sálin prestanna

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Andinn, sem í brjósti býr. Í biblíunni kóngur dýr. Sést ei nokkur hræða hér. Hjarta í brjóskfiskunum er. Helgi R. Einarsson svarar: Andi, kóngur, ekkert lið. Einnig tengist hjörtum. Meira
13. apríl 2019 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á lokuðu ofurskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Shamkir í...

Staðan kom upp á lokuðu ofurskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Shamkir í Aserbaídsjan en mótið var haldið til minningar um aserska stórmeistarann Vugar Gashimov. Meira

Íþróttir

13. apríl 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Alba nældi í oddaleik

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, mun spila hreinan úrslitaleik um sigur í Evrópukeppninni, Eurocup, eftir sigur Alba Berlín á spænska liðinu Valencia í hinni glæsilegu Mercedes Benz-höll í Berlín í gærkvöldi. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Allt galopið hjá KA og HK

KA jafnaði metin gegn HK í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í blaki á Akureyri í gærkvöld en KA vann leikinn 3:0. Jafnfræði var með liðunum í fyrstu hrinunni en KA vann 25:22 og þá næstu 25:21. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Stjarnan – ÍR...

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Stjarnan – ÍR 68:62 *Staðan er 2:1 fyrir ÍR. 1. deild karla Umspil, þriðji úrslitaleikur: Fjölnir – Hamar 102:94 *Staðan er 2:1 fyrir Fjölni. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Fjölnir tók forystuna gegn Hvergerðingum

Fjölnir er kominn í lykilstöðu í úrslitaeinvígi sínu gegn Hamri um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 102:94-sigur liðsins í þriðja leik liðanna í Grafarvoginum í gærkvöld. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Fylkir og HK mætast í úrslitum

Fylkir og HK mætast í úrslitaeinvígi um sæti í úrvalsdeild kvenna í handknattleik. Fylkir vann eins marks sigur gegn ÍR í Árbænum í undanúrslitum umspilsins, 33:32. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Halldór og Thea rétt við umspil

Volda, liðið sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar í norsku B-deild kvenna í handknattleik, var hársbreidd frá að komast í umspil um sæti í úrvalsdeild. Volda hafnaði í 4. sæti deildarinnar sem lauk í fyrrakvöld með 31 stig í 22 leikjum. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

Ingi Þór talaði DiNunno til

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Bakvörðurinn Michele DiNunno hefur vakið athygli í liði KR að undanförnu í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfuknattleik. DiNunno kom til KR-inga í byrjun árs og hafði hægt um sig til að byrja með. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 444 orð | 4 myndir

ÍR lét Stjörnuna spila sinn leik

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍR er komið í 2:1-forystu í einvíginu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta eftir 68:62-útisigur í framlengdum leik í gærkvöldi. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

ÍR vantar einn sigur til að fara í lokaúrslitin

ÍR vann afar góðan 68:62-sigur á Stjörnunni í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í gærkvöldi og er nú með 2:1-forskot í einvíginu eftir tvo sigra í röð. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 188 orð | 3 myndir

*Körfuknattleiksmaðurinn Brynjar Þór Björnsson hefur rift samningi sínum...

*Körfuknattleiksmaðurinn Brynjar Þór Björnsson hefur rift samningi sínum við Tindastól en þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu í gær. Brynjar Þór gekk til liðs við Tindstól frá KR síðasta sumar en hann yfirgefur félagið af persónulegum ástæðum. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fjórði leikur: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fjórði leikur: DHL-höllin: KR – Valur (1:2) S18 MG-höllin: Stjarnan – Keflavík (2:1) S20 Undanúrslit karla, þriðji leikur: DHL-höllin: KR – Þór Þ. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Fenrir – Ægir 0:2...

Mjólkurbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Fenrir – Ægir 0:2 *Ægir mætir KB eða Snæfelli. Vængir Júpíters – Kóngarnir 9:0 *VJ mætir Kórdrengjum eða KM. KFG – Reynir S 1:2 *Reynir mætir Þrótti R. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 526 orð | 3 myndir

Rökrétt framhald af síðasta vetri hjá Elvari Erni

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Deildarmeistarar Hauka í handknattleik karla eiga tvo leikmenn í úrvalsliði Olís-deildar karla sem Morgunblaðið hefur valið og birt er hér til hliðar. Grannar Haukanna, FH-ingar, eru einnig með tvo menn í liðinu. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 774 orð | 2 myndir

Sjálfvirka vélin hjá Golden State rúllar ár eftir ár

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hefst í dag og að venju þykir rétt í þessum dálkum að rýna í styrkleika liðanna eftir deildarkeppnina. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Tiger á meðal efstu manna á Masters

Fagnaðarlætin voru gífurleg þegar næstsigursælasti kylfingur sögunnar, Tiger Woods, lét að sér kveða á öðrum hring Masters-mótsins á Augusta National-vellinum í gær. Tiger Woods er á samtals sex höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Tilboð Breiðabliks samþykkt

Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá KA en þetta staðfesti félagið í gær. Guðjón samdi við félagið í nóvember á síðasta ári en af fjölskylduástæðum sér miðjumaðurinn sér ekki fært að leika með Akureyrarliðinu í sumar. Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Umspil kvenna Undanúrslit, annar leikur: Fylkir – ÍR 33:32 *Fylkir...

Umspil kvenna Undanúrslit, annar leikur: Fylkir – ÍR 33:32 *Fylkir áfram 2:0 samanlagt. FH – HK 19:27 *HK áfram 2:0 samanlagt. Þýskaland Dortmund – Thüringer 23:26 • Hildigunnur Einarsdóttir leikur með... Meira
13. apríl 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Úrslitakeppnirnar í vetraríþróttunum hafa sannað sig sem afar...

Úrslitakeppnirnar í vetraríþróttunum hafa sannað sig sem afar skemmtilegt fyrirkomulag fyrir íþróttaunnendur. Meira

Sunnudagsblað

13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Agnes Nína Hannesdóttir Vinna eins mikið og ég get á Prikinu. Svo reyni...

Agnes Nína Hannesdóttir Vinna eins mikið og ég get á Prikinu. Svo reyni ég að eyða tíma með... Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Arnar Skúlason Ég ætla að gera ekki neitt. Nema kannski að fara í...

Arnar Skúlason Ég ætla að gera ekki neitt. Nema kannski að fara í... Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 1874 orð | 1 mynd

„Ósáttur við þetta ömurlega kerfi“

Sigurður Sigmannsson segir farir sínar ekki sléttar af biðtíma eftir hnéskiptaaðgerð. Á meðan hann beið versnaði staðan til muna. Hann er ósáttur við heilbrigðiskerfið og telur brotið á rétti sínum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 1449 orð | 1 mynd

„Það er búið að svelta þessa stofnun allt of lengi“

Yngvi Ólafsson, yfirlæknir á bæklunarskurðdeild Landspítalans, telur að þröngur húsakostur, skortur á læknum og legurými sé helsta ástæða biðlista sem myndast hafa í liðskiptaaðgerðir. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 2540 orð | 2 myndir

„Þetta er klár mismunun“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Hjálmar Þorsteinsson bæklunarlæknir hjá Klíníkinni telur að biðlista í liðskiptaaðgerðir megi stytta eða útrýma ef Sjúkratryggingar Íslands semdu við Klíníkina um greiðslu fyrir þessar aðgerðir, þótt ekki væri nema tímabundið. Á síðustu tveimur árum hafa verið gerðar þar 200 liðskiptaaðgerðir á kostnað sjúklinganna sjálfra. Án þessara aðgerða væri bið í aðgerðir á spítölum landsins enn lengri en hún er í dag. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 53 orð

Blúshátíð í Reykjavík hefst um helgina með Blúsdegi í miðborginni 13...

Blúshátíð í Reykjavík hefst um helgina með Blúsdegi í miðborginni 13. apríl og stendur hátíðin til 18. apríl. 16.-18. apríl verða stórtónleikar á Hilton Reykjavik Nordica, kl. 20, þar sem fjöldi listamanna koma fram. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Blús móðurkartaflan

Hvernig hefurðu það? „Alveg rosalega gott, er í banastuði og er að upplifa skemmtilega daga þar sem allt gengur upp.“ Hvaða áhrif hefur blús á fólk? Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 870 orð | 5 myndir

Bráðir papparassanna

Papparassi er þetta kallað á íslensku, papparazzi víðast hvar annars staðar en orðið er úr mynd Fellini, La Dolce Vita. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Emil Örn Jóhannesson Ég ætla að chilla með fjölskyldunni. Ég held á...

Emil Örn Jóhannesson Ég ætla að chilla með fjölskyldunni. Ég held á... Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 315 orð | 1 mynd

Eru Börsungar í Messi?

Allt leikur í lyndi hjá hinu víðfræga knattspyrnuliði Barcelona sem er þungvopnað á þrennum vígstöðvum á þessu vori. Ekki er sveitin þó að heilla alla sparkspekinga með framgöngu sinni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 256 orð | 2 myndir

Eru fuglar líka fólk?

Fuglatónleikar Valgeirs Guðjónssonar verða haldnir á skírdag og laugardag í Hveragerði og á Eyrarbakka. Innblástur er sóttur til Jóhannesar úr Kötlum. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 128 orð | 2 myndir

Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah í þýðingu Helgu Soffíu...

Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah í þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur, er nýkomin út en bókin er sú sjöunda í áskriftarröð Angústúru. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 709 orð | 3 myndir

Guðlaugur Þór og Ari Trausti vísi ekki veginn

Almenningur veit að þegar orkugeirinn hefur verið markaðsvæddur mun hann fyrr eða síðar hafna í klóm fjárfesta sem eru staðráðnir í að færa þann hagnað sem nú rennur til samfélagsins í eigin vasa. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 41 orð | 21 mynd

Huggulegt í bústaðinn

Framundan er páskafrí, sem sumir ætla að verja í sumarbústaðnum. Um leið og slakað er á í sveitasælunni er gefandi að huga aðeins að kotinu, nostra við litla heimilið og bæta jafnvel einhverju við sem gleður augað. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Hvar er brúin í Djúpinu?

Brúin er yfir Mjóafjörð og var smíði hennar hluti af verkefni sem fólst í gerð nýs vegar um vestanverðan Ísafjörð, innst í Djúpinu, og þaðan um Reykjanes, þá kemur brúin yfir fjörðinn. Fljótlega eftir að brúnni sleppir að vestanverðu, er komið í Ögursveit. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 2221 orð | 7 myndir

Hví kólnaði slóð elskhugans?

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Skandall, glæný heimildarmynd í fjórum hlutum um Geirfinnsmálið, kemur inn í Sjónvarp Símans Premium á þriðjudaginn. Höfundur hennar, þýski blaða- og kvikmyndagerðarmaðurinn Boris Quatram, segir í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins, mörgum spurningum ósvarað og veltir fyrir sér hvers vegna maður sem lögregluskýrslur staðfesta að hafi haldið við eiginkonu Geirfinns hafi ekki verið rannsakaður betur. Við gerð myndarinnar fann Boris þennan Íslending í Þýskalandi. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 14. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagspistlar | 530 orð | 2 myndir

Leitin að Litlakisa

Það er mögulega ekkert sérlega svalt að ganga kallandi um götur, lyktandi eins og Kolaportið en það skiptir ekki máli. Við verðum að finna hann. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Margrét Blöndal Ég ætla að læra fyrir stúdenstprófin mín og borða...

Margrét Blöndal Ég ætla að læra fyrir stúdenstprófin mín og borða... Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Mætir aftur á sviðið

Tónlist Selena Gomez snýr aftur á stóra sviðið 25. apríl næstkomandi en þrír mánuðir eru frá því leik- og söngkonan steig fram og talaði opinskátt um taugaáfall sem hún fékk á síðasta ári. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 89 orð | 10 myndir

Óður til dótturinnar

Ný fatalína Hildar Yeoman, The Wanderer, var frumsýnd með veglegri tískusýningu í Hafnarhúsinu á Hönnunarmars og er nú komin í verslun hennar á Skólavörðustíg. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 1053 orð | 6 myndir

Páskalamb og pavlova

Páskarnir eru á næsta leiti og ekki úr vegi að fara að huga að páskamatnum. Fátt er betra en páskalamb í aðalrétt og pavlova í eftirmat. Og hnetusteikin klikkar seint! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 368 orð | 1 mynd

Secret Solstice ekki Slayin af

Það er ekki gott að vera á öndverðum meiði við Slayer en sem kunnugt er varð sveitin til þegar sjálfur frumkrafturinn sængaði hjá hinu illa. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 700 orð | 1 mynd

Sjálfbærnigangan – eitt skref í einu

Við berum ekki sök á því hvernig samfélagi við erum alin upp í, við getum ekkert gert að því að hafa ekki vitað betur. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 171 orð | 4 myndir

Skemmtun og fræði

Ég hlusta mikið á hljóðbækur, bæði fyrir svefninn, þegar ég fer út að hlaupa og svo þegar ég ek langar vegalengdir, en inn á milli gríp ég líka í prentuð eintök. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Stekkur í djúpu laugina

Leikararnir Aron Már og Þuríður Blær, betur þekkt sem Aron Mola og Blær, kíktu í spjall til Sigga Gunnars fyrr í vikunni til að ræða leikritið Kæra Jelena sem frumsýnt var á föstudag í Borgarleikhúsinu. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 573 orð | 3 myndir

Svo ber ég við algjöru minnisleysi

Ok, það er víst ekki alltaf eitt epli. Enn kemur gullfiskaminnið við sögu. Man allt í einu að ég stóð í 50 mínútna biðröð í ísbúð Huppu í fyrrakvöld, æ ég var búin að gleyma því! Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Veitingahúsið Lido opnað

„Síðdegis í gær var opnað hér í Reykjavík, nýtt stórglæsilegt veitingahús, sem hlotið hefur hið alþjóðlega heiti: Lido. Fjöldi gesta var viðstaddur opnunina.“ Með þessum orðum hófst frétt í Morgunblaðinu fyrir um sextíu árum, 14. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Þakklát Lagerfeld

Frægð Claudia Schiffer segir tískuhönnuðinn Karl Lagerfeld hafa kennt sér mikilvægi þess að vera hún sjálf. Meira
13. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Þrasa eins og feðgin

Sjónvarp Stranger Things-stjörnurnar David Harbour, sem leikur lögreglustjórann Jim Hopper, og Millie Bobby Brown, sem fer með hlutverk Eleven, eru ekki aðeins feðgin í þáttunum heldur eiga þau í ekki ósvipuðu sambandi utan skjásins. Meira

Ýmis aukablöð

13. apríl 2019 | Blaðaukar | 1373 orð | 2 myndir

„Þú þarft að vera í lagi fyrir sjálfan þig“

Vilhjálmur Andri Einarsson starfar sem lífsþjálfi hjá Andra Iceland og vinnur daglega með fólki m.a. í Sólum þar sem hann notar sömu leiðir og hann fór í að snúa sínu lífi við. Hann gefur lesendum sem hafa áhuga á miklum breytingum góð ráð um páskana. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 598 orð | 3 myndir

Best að njóta páskanna með fjölskyldunni

Anna María Benediktsdóttir eða Maja eins og hún er vanalega kölluð skreytir fallega hjá sér fyrir páskana. Hér gefur hún nokkur góð ráð, meðal annars hvernig upplifa má góða sykurlausa páska. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 530 orð | 1 mynd

Er sálin eins og geisladiskahrúga í eftirpartíi?

Hver elskar ekki páskana? Eina væntingalausa stórhátíðin þar sem hver og einn getur dansað eftir sínu nefi. Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 69 orð | 7 myndir

Flottustu páskatrendin

Ljósir rómantískir kjólar eru í tísku þessa páskana. Gulur er að sjálfsögðu vinsæll litur á þessum árstíma. En fleiri litir koma til greina. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 745 orð | 2 myndir

Góð hreyfing, matur og húmor í fyrirrúmi um páskana

Bjarni Már Gylfason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi, hefur frá því hann man eftir sér borðað mikið af páskaeggjum á páskunum. Hann hjólar hins vegar mikið og kann að meta útiveru um hátíðina. Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 1493 orð | 3 myndir

Heilsusamlegir páskar

Þegar fólk breytir um lífsstíl og mataræði á það stundum erfitt með að takast á við hátíðir eins og páskana, því þá vill það sogast inn í gamlar hefðir og vana. Marta María Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 181 orð | 7 myndir

Hvað er Power Spot?

Japanski tiltektarsnillingurinn Marie Kondo fer eins og stormur um heiminn með heimspeki sína sem fjallar í stuttu máli um að einfalda lífsstílinn og halda einungis í það sem veitir ánægju. Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 177 orð | 2 myndir

Marengsterta með Mars-sósu

Á páskunum er fátt nauðsynlegra en að baka ljúffengar marengstertur. Hér er ein sem er súpergóð en hún kemur úr smiðju Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 2787 orð | 8 myndir

Nennti ekki lengur að vera feit og pirruð

Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali var orðin þreytt á sjálfri sér og ákvað að nú væri nóg komið. Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 106 orð | 4 myndir

Páska skraut á skandinavíska vísu

Skandinavísk hönnun er vinsæl víða. Páskaskraut á skandinavíska vísu er vinsælt um þessar mundir, sér í lagi á meðal þeirra sem aðhyllast minimalískan lífsstíl. Það er ódýrt og fallegt að setja saman það sem til er á heimilinu og skreyta þannig fyrir páskana. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 60 orð | 6 myndir

Rómantískir páskar

Óþarfi er að kaupa nýjan fatnað fyrir páskahátíðina. Fylgihlutir geta verið það eina sem þarf til. Elínrós Líndal |elinros@mbl.is Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 177 orð | 1 mynd

Vanillubúðingur með saltkaramellu

Berglind Guðmundsdóttir matarbloggari á Gulur, rauður, grænn og salt býr til heimsins bestu eftirrétti. Hér er uppskrift að búðingi með karamellusósu. Meira
13. apríl 2019 | Blaðaukar | 581 orð | 6 myndir

Ætlar að nýta páskana í að mála

Elsa Nielsen, grafískur hönnuður og eigandi Nielsen hönnunarstofu, býr á Seltjarnarnesi ásamt eiginmanni og þremur börnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.