Greinar þriðjudaginn 16. apríl 2019

Fréttir

16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð

1.441 umsókn barst um atvinnuleysisbætur

Alls sótti 1.441 einstaklingur um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun dagana 28. mars, þegar WOW air fór í þrot, og fram til 8. apríl. Af þessum hópi eru 740 fyrrverandi starfsmenn WOW air. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

1.441 umsókn um bætur frá 28. mars

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samtals höfðu 740 fyrrverandi starfsmenn Wow air sótt um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun (VMST) frá 28. mars þegar félagið fór í gjaldþrot og fram í byrjun seinustu viku eða 8. apríl. Þetta kemur fram á nýbirtu yfirliti Vinnumálastofnunar um ástandið á vinnumarkaði. Af þessum 740 einstaklingum búa 610 á höfuðborgarsvæðinu, 108 á Suðurnesjum og 22 á öðrum svæðum. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 737 orð | 3 myndir

25,1 milljarður kom í hlut ríkisins af sölu hjá ÁTVR

ÁTVR seldi áfengi og tóbak auk sölu umbúða fyrir tæpa 35,3 milljarða kr. í fyrra og nam hagnaður ársins um 1.111 milljónum króna. Það er nokkru minni hagnaður en á árinu á undan þegar hann var 1.367 milljónir kr. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Aðstoðar stjórnvöld í Óman

Í byrjun þessa árs hélt togarinn Victoria til tilraunaveiða á Arabíuhafi, innan lögsögu Óman. Er það í fyrsta sinn frá árinu 1992 sem togveiðar eru stundaðar á þessu svæði, að undanskildum stuttum tíma upp úr aldamótum. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Allt jafn líklegt og ólíklegt

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Enn hefur ekkert spurst til Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf sporlaust í Dublin á Írlandi en síðast sást til hans rétt fyrir hádegi 9. febrúar síðastliðinn. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ari syngur í hádeginu

Tenórsöngvarinn Ari Ólafsson kemur fram á Kúnstpásu Íslensku óperunnar í hádeginu í dag ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Ari er þekktastur sem flytjandi Eurovision-lagsins Our Choice. Hann hlaut 1. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Áður óþekktar myndir Sölva Helgasonar

Benedikt Jónsson, sendiherra Íslands í Danmörku, afhenti í gær Listasafni Reykjavíkur átján áður óþekkt verk eftir Sölva Helgason. Verkin koma í fyrsta sinn fyrir sjónir almennings á sýningu á verkum Sölva sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum 25. maí. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

„Hjarta Parísar“ í ljósum logum

Mannfjöldi fylgdist í gærkvöldi með baráttu slökkviliðsmanna við mikinn eld í Notre-Dame dómkirkjunni í París. Sumir grétu, aðrir báðust fyrir og sungu Ave Maria á latínu. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

„Hún er hjarta Parísar“

Magnús Heimir Jónasson Guðmundur Sv. Hermannsson Þórunn Kristjánsdóttir „Hún er hjarta Parísar og þess vegna er þjóðin svona sorgmædd. Hjartað er að brenna og þegar hjartað brennur þá hrynur allt,“ segir Laufey Helgadóttir, listfræðingur og leiðsögumaður, um stórbrunann í Notre-Dame kirkjunni í París. Eldur kviknaði í þaki kirkjunnar síðdegis í gær og var hún í ljósum logum alveg fram á tíunda tímann í gærkvöldi. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Bæta 6 kílómetrum við fiskgengt svæði Laxár í Dölum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Veiðifélag Laxár í Dölum hyggst lengja uppeldis- og veiðisvæði árinnar á Laxárdal með því að láta gera fiskveg fram hjá Sólheimafossi. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Dóttirin fær skólavist í Hamraskóla

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Þegar ég skrifaði þetta bréf leit út fyrir að hún fengi enga kennslu og yrði hvergi í skóla, staðan var rosalega óljós. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð

Eldur um borð í báti

Eldur kom upp í fiskibátnum Æsi síðdegis í gær. Þrír voru um borð í bátnum þegar eldurinn kom upp, en hann var þá staddur vestur af Flatey á Breiðafirði. TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var þegar kölluð út og flugvél Gæslunnar, TF-SIF, sömuleiðis. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ferð mjaldranna til Vestmannaeyja frestað um sinn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Komu mjaldra-systranna, Litlu-Gráar og Litlu-Hvítar, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er líklegt að mjaldrarnir komi ekki fyrr en í maí eða jafnvel júní. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherrar vilja aðgerðir í loftslagsmálum

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði um helgina yfirlýsingu um alþjóðlegan samstarfsvettvang fjármálaráðherra um aðgerðir í loftslagsmálum. Meira
16. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kann einn dag að leiða til ígræðslu

Vísindamenn við Háskólann í Tel Aviv sýndu í gær þrívíddarprentað hjarta sem innihélt mannlegan vef og æðar. Sögðu þeir hjartað, sem er á stærð við hjörtu í kanínum, vera hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð

Kjörsókn 20,85% hjá félögum í VR

Kosningu er lokið í sex aðildarfélögum Landssambands íslenskra verslunarmanna um nýgerðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda, svokallaðan lífskjarasamning. Á kjörskrá um samning VR og SA voru 34.070 og greiddu 7. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Leikur Fátt gleður vegfarendur höfuðborgarinnar meira en að rekast á vinalega kisu sem er til í að láta leika við sig og mynda í bak og fyrir. Þessi guli köttur var mjög... Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Kröfu um ógildingu vinningstillögu hafnað

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað kröfu Andrúms arkitekta ehf. um að felld verði úr gildi ákvörðun forsætisráðuneytisins og Framkvæmdasýslu ríkisins um að veita arkitektastofunni Kurt og Pí ehf. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Náttúruverndarfrumvarp á haustþingi

Umhverfisráðherra hyggst ekki leggja fram frumvarp um breytingar á náttúruverndarlögum á vorþinginu. Þetta staðfestir Sigríður Víðis Jónsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Opna stoðdeild fyrir börn í leit að vernd

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt tillögu sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar um stofnun stoðdeildar vegna móttöku barna í leit að alþjóðlegri vernd sem þurfa sértækan stuðning við að hefja nám í grunnskólum Reykjavíkur. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð

Ók of hratt og hemlar ekki í lagi

Hópferðabifreið sem ekið var aftan á fólksbifreið á Suðurlandsvegi vestan Hunkubakka í desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir farþegar létu lífið og nokkrir slösuðust alvarlega var ekið of hratt og hemlageta hennar var of lítil. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Óskar ferðast í vorsól

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sólin var í hátíðarskapi á heiðskírum himni og bílrúðurnar hömuðust við að ramma inn landslagsmyndirnar sem hvarvetna blöstu við á Holtavörðuheiði og í Hrútafirði. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Páskaegg full af hjálpargögnum

UNICEF á Íslandi selur nú páskaegg sem fyllt eru með hjálpargögnum fyrir börn í neyð. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Pirringur í baklandi iðnaðarmanna

Magnús Heimir Jónasson Anna Lilja Þórisdóttir „Það er orðið augljóst að það gætir mikils pirrings í baklandinu að vera ekki komin lengra með samninga,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, eftir fund með fólki... Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Reyna að fá glögga mynd af atburðum

Embætti héraðssaksóknara vinnur nú að því að reyna að fá sem gleggsta mynd af því sem gerðist aðfaranótt þriðjudags í síðustu viku, er kona á þrítugsaldri lést skömmu eftir að lögregla hafði afskipti af henni. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Saga Capital í Hæstarétt

Hæstiréttur Íslands hefur tekið til greina beiðni þrotabús Saga Capital hf. um leyfi Hæstaréttar til að kæra úrskurð Landsréttar frá 5. mars sl. í máli nr. 66/2019: Þrotabú Saga Capital hf. gegn Hildu ehf., á grundvelli 2. mgr. 179. gr. laga nr. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Segir annir tefja flugeldatillögur

Ekkert bólar á tillögum frá starfshópi sem umhverfisráðherra skipaði í lok desember um það hvort og þá með hvaða hætti takmarka ætti notkun flugelda og hvernig hægt væri að tryggja að slík takmörkun hefði sem minnst neikvæð áhrif á fjármögnun þeirra... Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi

Karlmaður var sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi í Héraðsdómi Reykjaness á miðvikudaginn í síðustu viku. Meira
16. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Vilja að herforingjaráðið víki

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
16. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vilja „góða blöndu“

„Ég tel ráðherra vera að vinna mjög gott verk í þessum málum. Meira
16. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Örplastmengun mælist á fjöllum

Afskekkt fjallasvæði, sem talið var laust við plastmengun, er í raun þakið örplastögnum sem hafa borist þangað með vindum. Er mengunin svipuð og í stórborgum á borð við París, að sögn vísindamanna. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2019 | Leiðarar | 291 orð

Afrek og fordæmi

Afreki Tiger Woods var fagnað víða að verðleikum Meira
16. apríl 2019 | Staksteinar | 162 orð | 1 mynd

Og samt deila þeir

Skrítnustu upplýsingar síðustu vikna um orkupakkamálið voru þær, að spjall íslenskra yfirvalda við einn af kommissörum ESB hefði einungis verið innantómt hjal, að vísu uppáskrifað. Meira
16. apríl 2019 | Leiðarar | 320 orð

Sautján prósenta sigurvegari

Það sker sig úr í fréttum af finnsku kosningunum að enginn flokkur sker sig úr Meira

Menning

16. apríl 2019 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

„Falleg kammertónlist“

„Það er einstaklega ánægjulegt að flytja fallega kammertónlist í góðum hópi meðleikara í skemmtilegu umhverfi,“ segir Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, sem í 22. sinn stendur fyrir tónlistarhátíðinni Músík í Mývatnssveit um bænadagana. Meira
16. apríl 2019 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Bibi Andersson látin 83 ára að aldri

Sænska leikkonan Bibi Andersson lést á sunnudag, 83 ára að aldri. Andersson hóf kvikmyndaferil sinn aðeins 15 ára gömul þegar hún lék í auglýsingu sem Ingmar Bergman leikstýrði. Meira
16. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Gat ekki beðið lengur eftir Heimavelli

Heimavöllur er norsk þáttaröð sem RÚV sýndi sumarið 2018. Aðalpersóna þáttanna er Helena Mikkelsen, knattspyrnuþjálfari sem tekur fyrst kvenna að sér að þjálfa meistaraflokk karla í norsku úrvalsdeildinni. Meira
16. apríl 2019 | Tónlist | 587 orð | 2 myndir

Mitt á milli tveggja tíma

Brahms: Fiðlukonsert. Mahler: Sinfónía nr. 10. Isabelle Faust fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Fim. 11. apríl 2019 kl. 19.30. Meira
16. apríl 2019 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Róbert heiðursfélagi Blúsfélags

Bassaleikarinn Róbert Þórhallsson var við setningu Blúshátíðar útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur. „Róbert er einn af okkar allra bestu og eftirsóttustu rafbassaleikurum. Meira
16. apríl 2019 | Tónlist | 49 orð | 3 myndir

Skosku tvíburarnir Charlie og Craig Reid í hljómsveitinni The...

Skosku tvíburarnir Charlie og Craig Reid í hljómsveitinni The Proclaimers glöddu landann með tónlist sinni í Eldborg Hörpu í gærkvöldi. Meira
16. apríl 2019 | Leiklist | 94 orð | 1 mynd

Sólveig fastráðin við Volksbühne

Sólveig Arnarsdóttir leikkona hefur verið ráðin á fastan samning við Volksbühne-leikhúsið í Berlín. Meira
16. apríl 2019 | Myndlist | 162 orð | 1 mynd

Tvennir tvíburar syngja nærri Laka

Hið nýja myndbandsverk Ragnars Kjartanssonar, Dauðinn er annarsstaðar , sem verður frumsýnt í Metropolitan-safninu í New York 30. maí næstkomandi, verður á sjö skjám og er 77 mínútna langt. Verður það sýnt í safninu í allt sumar, til 2. september. Meira

Umræðan

16. apríl 2019 | Aðsent efni | 1074 orð | 1 mynd

Áhættusamar lánveitingar og umboðssvik

Eftir Friðrik Árna Friðriksson Hirst: "SPRON-málið veitir vísbendingu um að dómstólar gæti varfærni við að fella viðskiptalegar ákvarðanir undir umboðssvik þótt áhættusamar séu." Meira
16. apríl 2019 | Aðsent efni | 221 orð | 1 mynd

Passíusálmaskáldið

Eftir Gunnar Björnsson: "Passíusálmarnir eru tilvalið lestrarefni til uppbyggingar í kristinni trú, sem er „siguraflið, sem sigrað hefur heiminn“ (I. Jóh. 5.4)." Meira
16. apríl 2019 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Reglur um notkun léttra bifhjóla

Eftir Kolbrúnu G. Þorsteinsdóttur: "Mikilvægt er að við tökum höndum saman, fækkum slysum með því að leiðbeina ungum vegfarendum um notkun og öryggi á léttum bifhjólum." Meira
16. apríl 2019 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin og þriðji orkupakkinn

Eftir Sigurð Hr. Sigurðsson: "Spurningin er hvort þau sem helst óttast áhrif og afleiðingar þriðja orkupakkans þurfi ekki að endurskoða afstöðu sína í stjórnarskrármálinu." Meira
16. apríl 2019 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Sundrungarpólitík og vælubíllinn

Í síðustu viku bárust enn á ný fréttir af vandræðagangi með Brexit þegar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var frestað fram á haust með tilheyrandi óvissu. Pólitíkin sem leiddi til þessara vandræða var pólitík sundrungar og hræðsluáróðurs. Meira
16. apríl 2019 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Vanrækir þjóðfélagsstefnan börn?

Eftir Guðvarð Jónsson: "Það væri möguleiki að gefa konum kost á því að vera hluttakendur á vinnumarkaði, með því að vinna heima." Meira

Minningargreinar

16. apríl 2019 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Garðarsdóttir

Anna Guðrún Garðarsdóttir fæddist í Keflavík 12. nóvember 1960. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í faðmi fjölskyldunnar 1. apríl 2019. Foreldrar hennar eru Helga Auðunsdóttir, f. 1. ágúst 1935, og Garðar Brynjólfsson, f. 12. júní 1939, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1545 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Georg Siguroddsson

Magnús Georg Siguroddsson fæddist í Reykjavík 1. desember 1941. Hann lést 9. apríl, 2019 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Fanney Long Einarsdóttir frá Seyðisfirði, f. 4.7. 1919, d. 13.11. 2002, og Siguroddur Magnússon, f. í Reykjavík 27.8. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2019 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

Magnús Georg Siguroddsson

Magnús Georg Siguroddsson fæddist í Reykjavík 1. desember 1941. Hann lést 9. apríl, 2019 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Fanney Long Einarsdóttir frá Seyðisfirði, f. 4.7. 1919, d. 13.11. 2002, og Siguroddur Magnússon, f. í Reykjavík 27.8. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2019 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Ólafur Björgvin Valgeirsson

Ólafur Björgvin Valgeirsson fæddist 20. janúar 1955 á Akureyri. Hann andaðist á heimili sínu 6. apríl 2019. Ólafur var sonur Helgu Bjargar Jónsdóttur frá Þorvaldsstöðum í Breiðdal, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1319 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon fæddist á Heiðarseli í Hróarstungu 1. júlí 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 6. apríl 2019.Hann var sonur Svanfríðar Björnsdóttur, f. 1894, d. 1965, og Magnúsar Björnssonar, f. 1883, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2019 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Steingrímur Gíslason

Steingrímur Gíslason fæddist á Torfastöðum í Grafningi 22. september 1921. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 8. apríl 2019. Foreldrar hans voru Árný Valgerður Einarsdóttir, f. 1885 á Litla-Hálsi í Grafningi, d. 1966, og Gísli Snorrason, f. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2019 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kristinn Friðriksson Hafberg

Þorvaldur Kristinn Friðriksson Hafberg fæddist á Flateyri 19. júlí 1932. Hann lést 30. mars 2019. Foreldrar hans voru Friðrik Einarsson Hafberg, f. 13.1. 1893, d. 2.8. 1966, og Vilborg Ágústa Þorvaldsdóttir Hafberg, f. 7.8. 1897, d. 18.1. 1998. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 156 orð

118 þúsund tonna afli

Landaður afli íslenskra skipa í mars var 118.448 tonn sem er 25% minni afli en í mars 2018. Aflasamdrátturinn skýrist nær eingöngu af minni loðnuafla en engin loðna veiddist í mars, samanborið við tæp 82 þúsund tonn í mars 2018. Meira
16. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforðinn nemur 765 milljörðum króna

Vergur gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands nam 765 milljörðum króna í lok marsmánaðar og hækkaði um 12,8 milljarða milli mánaða. Hreinn gjaldeyrisforði , þ.e. Meira
16. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Kvika tók mikinn kipp í Kauphöll

Kvika banki hækkaði um 8,74% í Kauphöll Íslands í gær í kjölfar þess að hafa í gærmorgun sent frá sér jákvæða afkomuviðvörun. Þar kom fram að frumdrög að uppgjöri samstæðu Kviku banka vegna fyrsta ársfjórðungs 2019 lægju nú fyrir. Meira
16. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 577 orð | 2 myndir

Minna svigrúm Icelandair

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Bandarísku flugfélögin American Airlines og Southwest Airlines hafa ákveðið að kyrrsetja Boeing 737 Max-vélar í flota sínum til ágústmánaðar næstkomandi. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2019 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Be3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Be3 Dc7 8. a3 a6 9. f4 d6 10. g4 b5 11. g5 Rd7 12. h4 Bb7 13. Bg2 Rb6 14. De2 Rc4 15. Bc1 Db6 16. Rd1 Hc8 17. c3 R6a5 18. Rxa5 Rxa5 19. Be3 Dc7 20. Rf2 Rc4 21. Bd4 e5 22. Be3 Rxe3 23. Meira
16. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
16. apríl 2019 | Fastir þættir | 172 orð

Brosbikarinn. A-Allir Norður &spade;ÁG109 &heart;D ⋄1075...

Brosbikarinn. A-Allir Norður &spade;ÁG109 &heart;D ⋄1075 &klubs;D10972 Vestur Austur &spade;D76 &spade;K532 &heart;75 &heart;8632 ⋄Á62 ⋄K43 &klubs;ÁK654 &klubs;G3 Suður &spade;84 &heart;ÁKG1094 ⋄DG98 &klubs;8 Suður spilar 4&heart;. Meira
16. apríl 2019 | Árnað heilla | 559 orð | 3 myndir

Frumkvöðull alla tíð

Eggert Claessen er fæddur í Reykjavík 16. apríl 1959 og ólst upp í miðbæ Reykjavíkur að Fjólugötu 13 þar sem hann bjó til 24 ára aldurs, en hefur búið í Seljahverfinu eftir það. Meira
16. apríl 2019 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Hafdís Ósk Jónsdóttir

40 ára Hafdís er Hvanneyringur og vinnur við ræstingar í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Maki : Eðvarð Jón Sveinsson, f. 1984, rútubílstjóri. Börn : Kristján Snær, f. 2000, og Maren Eir, f. 2003. Foreldrar : Jón Halldórsson, f. Meira
16. apríl 2019 | Í dag | 64 orð

Málið

Það er vel meint að „vara við því að menn fari ekki framúr sér“. En hér er hin góða meining svo sterk að hún fer sjálf fram úr sér. Að vara (e-n) við e-u er að ráða (e-m) frá e-u . Meira
16. apríl 2019 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Steinar Snær Helgason fæddist laugardaginn 5. maí 2018 kl...

Reykjavík Steinar Snær Helgason fæddist laugardaginn 5. maí 2018 kl. 17.35 á Landspítalanum við Hringbraut. Hann vó 4.130 g og var 53 cm að lengd. Foreldrar hans eru Ágústa Dóra Kristínardóttir og Helgi Hákonarson... Meira
16. apríl 2019 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Sólveig Þorsteinsdóttir

50 ára Sólveig ólst upp í Keflavík, Svíþjóð og á Akureyri en býr í Keflavík. Hún er aðstoðarframkvæmdastjóri á rekstrarsviði hjá Isavia. Börn : Þorsteinn Viðar, f. 1988, Sara Lind, f. 1995, og Jenný Elísabet, f. 2002. Foreldrar : Þorsteinn Ólafsson, f. Meira
16. apríl 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Steig óvænt á svið

Eftir góða pásu frá sviðsljósinu steig Selena Gomez aftur á svið um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella. Það ætlaði allt um koll að keyra þegar söngkonan birtist óvænt með DJ Snake, Cardi B og Ozuna og söng með þeim lagið „Taki Taki“. Meira
16. apríl 2019 | Í dag | 212 orð

Stigið í vænginn og 16 stiga hiti

Davíð Hjálmar í Davíðshaga fór um Krossanesborgir á laugardagsmorgun. Þar var blautt og lítið líf ennþá. Hann sá þó eitt útsprungið blóm á vetrarblómi. En mávarnir voru farnir að stíga í vænginn. Meira

Íþróttir

16. apríl 2019 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Arsenal styrkti stöðuna með útisigri

Arsenal styrkti stöðu sína í hörðum slag um sæti í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld með útisigri gegn Watford, 1:0. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði sigurmarkið strax á 10. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 785 orð | 2 myndir

„Próf til þess að sýna úr hverju maður er gerður“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var í mínum huga próf. Karakterspróf til að sýna úr hverju maður er gerður,“ segir Ómar Ingi Magnússon eftir hálfgerða rússíbanareið sína með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu við Norður-Makedóníu í undankeppni EM. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

BLAK Fjórði úrslitaleikur karla: Fagrilundur: HK – KA (2:1) 19.30...

BLAK Fjórði úrslitaleikur karla: Fagrilundur: HK – KA (2:1) 19. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 197 orð | 3 myndir

*Blakkonurnar Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir hafa...

*Blakkonurnar Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir hafa ákveðið að taka upp þráðinn í alþjóðlegri keppni í strandblaki á nýjan leik eftir fjögurra ára hlé. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Blikar mæta Val í úrslitum

Breiðablik mætir Val í úrslitaleiknum í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á skírdag en Blikakonur lögðu Þór/KA að velli eftir vítaspyrnukeppni í Boganum í gærkvöld. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Þór Þ. – KR 93:108...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Þór Þ. – KR 93:108 *KR sigraði 3:1. ÍR – Stjarnan 75:90 *Staðan er jöfn, 2:2 1. deild karla Umspil, undanúrslit, fjórði leikur: Hamar – Fjölnir 90:109 *Fjölnir vann, 3:1. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Dregur úr vonum í Madríd

Vonir Real Madrid um að ná öðru sæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu af nágrönnum sínum í Atlético minnkuðu enn í gærkvöld þegar stórveldið mátti sætta sig við jafntefli gegn Leganés á útivelli, 1:1. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Eins ótrúlega pirrandi og meiðsli eru – þessi órjúfanlegi hluti af...

Eins ótrúlega pirrandi og meiðsli eru – þessi órjúfanlegi hluti af íþróttunum sem herjað getur á fólk jafnvel þó að það geri allt „eftir bókinni“ til að forðast hann – þá er jafndásamlegt að sjá fólk vinna sig út úr meiðslum og... Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Fjölnismenn komnir í deild þeirra bestu

Fjölnismenn úr Grafarvogi tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með því að vinna fjórða úrslitaleik umspilsins gegn Hamri en hann fór fram í Hveragerði og lauk 109:90, Fjölni í vil. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 45 orð

Fram leikur í Safamýri

Karlalið Fram í knattspyrnu leikur heimaleiki sína í sumar á gervigrasvellinum í Safamýri. Fram hefur spilað á Laugardalsvelli um áraraðir, að undanskildu sumrinu 2015, er liðið lék í Úlfarsárdal. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Þór/KA – Breiðablik (3:3) 6:7 Arna...

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Þór/KA – Breiðablik (3:3) 6:7 Arna Sif Ásgrímsdóttir 45., Karen María Sigurgeirsdóttir 53., Lára Kristín Pedersen 90. – Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 47., Agla María Albertsdóttir 79., sjálfsmark 90. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Martin varð að axla sín skinn

Israel Martin hefur verið leystur frá störfum sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfuknattleik. Frá þessu var greint í gærkvöldi og sagði í tilkynningu frá Tindastóli að samkomulag hefði náðst í mestu vinsemd um starfslokin. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Náði ekki að jafna við Jón

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Martin Hermannsson náði ekki að jafna afrek Jóns Arnórs Stefánssonar og vera í sigurliði í Evrópukeppni í körfuknattleik. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 580 orð | 4 myndir

Stjarnan féll ekki í sömu gildru

Í Breiðholti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Úrslitin í viðureign Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta ráðast í oddaleik í Garðabænum á fimmtudaginn kemur. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Viðar Örn er kominn á blað

Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Hammarby þegar liðið tapaði, 2:1, fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Viðar Örn skoraði mark Hammarby á 18. mínútu þegar hann jafnaði metin, í 1:1. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Þórsarar máttu súpa seyðið af slæmri byrjun

Í Þorlákshöfn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Þór Þ. – KR 93:108

IG-höllin Þorlákshöfn, undanúrslit karla, fjórði leikur, mánudag 15. apríl. Gangur leiksins : 5:8, 10:19, 15:25, 22:34 , 28:42, 30:45, 39:50, 47:58 , 52:68, 60:68, 65:75, 73:84 , 77:87, 82:89, 87:95, 93:108 . Þór Þ. Meira
16. apríl 2019 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Hamburg – Wilhelmshavener 30:23 • Aron...

Þýskaland B-deild: Hamburg – Wilhelmshavener 30:23 • Aron Rafn Eðvarðsson varði 12 skot í marki... Meira

Ýmis aukablöð

16. apríl 2019 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

10

Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar, segir að ástæða sé til að telja að loðnustofninn snúi aftur. Hrygningin núna virðist hafa verið... Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

16

Einar K. Guðfinnsson, sem starfar að fiskeldismálum hjá SFS, ræðir um tækifærin sem fram undan eru í fiskeldi á Íslandi. Kolefnisfótspor eldisins geti grynnkað enn... Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 19 orð | 1 mynd

26

Gunnar Davíðsson, sjávarútvegsfræðingur sem stýrir atvinnuþróunardeild Troms-fylkis í Noregi, segir að skilvirkara ferli þurfi fyrir fiskeldi í íslenskri... Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

4

Haraldur Jónsson, oftast kenndur við Úthafsskip í Hafnarfirði, segir frá tilraunaveiðum sem hafnar eru fyrir yfirvöld í... Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

8

Gjaldþroti flugfélagsins WOW air fylgja áskoranir fyrir fiskútflytjendur. Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Niceland Seafood, ræðir um þær við 200 mílur auk Sindra Más Atlasonar, sölustjóra hjá HB... Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 903 orð | 3 myndir

„Hljóðið er gott í viðskiptavinum okkar“

Verð er mun lægra en það var þegar best lét en sala á þurrkuðum fiskhausum til Nígeríu er í jafnvægi og framleiðendur hafa leitað nýrra leiða til að hagræða og auka afköst Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 894 orð | 2 myndir

„Íslenskur sjávarútvegur hefur mjög sterka sögu að segja“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Heimurinn er að breytast með þeim hætti að það ætti að hafa jákvæð áhrif á úflutning á íslenskum sjávarafurðum. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, gerði þessu skil í erindi sem hann flutti á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á föstudag. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 555 orð | 3 myndir

„Verður heljarinnar breyting“

Um tíu mánuðir eru liðnir síðan tekin var skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík. Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu hjá Samherja, segir í samtali við 200 mílur að verkið hafi unnist ágætlega. Landað á bryggjunni og aflinn beint í húsið. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 1354 orð | 2 myndir

Fiskeldi svar við risavöxnum áskorunum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Eins og þetta blasir við þá er fiskeldi að verða æ mikilvægari þáttur í matvælaframleiðslu á heimsvísu,“ segir Einar K. Guðfinnsson, sem starfar að fiskeldismálum hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 539 orð | 4 myndir

Geta vænst þess að loðnan snúi aftur

Þó loðnubrestur hafi orðið í ár má ætla að loðnan birtist fljótlega á ný, líkt og hún hefur áður gert. Vísbendingar eru um að loðnustofninn verði sterkari eftir tvö ár en þangað til gæti verið mikið álag á rekstri útgerða sem reiða sig á loðnuna Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 1277 orð | 2 myndir

Leiðir tilraunaveiðar í Óman

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Það er tekið að rökkva í hafnarborginni Salálah, syðst í Óman, þegar skipstjórinn á Viktoríu fær heimild til að leggjast að bryggju. Fáir sem staddir eru við höfnina gera sér grein fyrir að í brúnni stendur íslenskur skipstjóri og útgerðin sem á skipið er íslensk. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 349 orð | 5 myndir

Lýsi opnar nýja verksmiðju í Þorlákshöfn

Hausaþurrkunarverksmiðja Lýsis var opnuð á föstudaginn með hátíð í nýju húsnæði sem byggt var utan um starfsemina í grennd við Þorlákshöfn. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og myndaði það sem fram fór. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 812 orð | 3 myndir

Reyna að eyða erfiðustu störfunum

Ný hátækniverksmiðja Samherja getur afkastað um 5.000 tonnum af bleikju á á ári. Er húsnæðið búið nýjustu tækni sem eykur sjálfvirkni og léttir störfin. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Sérstakar áskoranir fyrir íslenskan sjávarútveg

„Íslenskur sjávarútvegur hefur mjög sterka sögu að segja, við þurfum bara að segja hana með enn sterkari hætti,“ segir Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, sem rætt er við á síðu 12 í blaðinu. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 1155 orð | 5 myndir

Skipaumferð eykst við Húsavík

Með tilkomu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík hefur umferð flutningaskipa aukist mjög um Húsavíkurhöfn og oft má orðið sjá skip bíða fyrir utan höfnina eftir að röðin komi að því við Bökugarðinn. Ráðast þurfti í talsverðar framkvæmdir á höfninni vegna þessa. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 1058 orð | 3 myndir

Stjórnsýslan þurfi að vera fljótari

Skilvirkara ferli þarf fyrir leyfisveitingar til fiskeldis á Íslandi. Þetta segir Gunnar Davíðsson, sjávarútvegsfræðingur og deildarstjóri atvinnuþróunardeildar Troms-fylkis í Noregi. Löngu ferli fylgi mikill kostnaður, fyrir fyrirtæki en einnig fyrir stjórnsýsluna. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 1321 orð | 4 myndir

Sumir hafa aldrei smakkað svona góðan fisk

Gæði og ferskleiki sjávarafurða er eitthvað sem fólk víða um heim getur ekki gengið að sem vísu. Fisksalar Ylfu á Kopar þurfa að vera skjótir að bregðast við ef vantar meiri fisk. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 49 orð | 7 myndir

Svipmyndir úr sjávarútvegi

Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsins sem og á miðunum, hvort sem er frá fréttariturum Morgunblaðsins og mbl.is eða þeim sem starfa í eða hafa áhuga á sjávarútvegi. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 707 orð | 2 myndir

Vandi steðjar að flutningi á eldisfiski

Huga þarf að flutningi á eldisfiski frá Íslandi á næstu árum þar sem viðbúið er að framleiðslan þrefaldist. Meira
16. apríl 2019 | Blaðaukar | 818 orð | 4 myndir

Verður vonandi bara skammtímavandamál

Sala á ferskum íslenskum sjávarafurðum til Bandaríkjanna er háð flutningum með flugi. Með gjaldþroti WOW kom babb í bátinn og gæti fiskurinn þurft að fara lengri leið á markað vestanhafs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.