Greinar mánudaginn 29. apríl 2019

Fréttir

29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 714 orð | 4 myndir

„Yfir þúsund pokar fylltir“

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Um þúsund ruslapokar voru fylltir á stóra plokkdeginum sem var haldinn í annað skipti í gær, að sögn Einars Bárðarsonar. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Dömukórinn heldur karlakórstónleika

Dömukórinn Graduale Nobili heldur stórtónleika í Langholtskirkju klukkan 17 á miðvikudag, 1. maí. Þá munu þær aðeins flytja karlakórsslagara. Stjórnandi er Þorvaldur Örn Davíðsson. Í tilkynningu segist kórinn vilja hrista upp í hefðinni. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Ein og hálf milljón í sektir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Nýstofnaður Bílastæðasjóður Kópavogs gaf út 152 sektir fyrstu þrjá mánuðina sem hann var starfræktur. Hver sekt var að upphæð 10. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Fá loks kæli í Vínbúðina

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Vínbúðin á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi verður stækkuð umtalsvert á næstunni. Hefur Vínbúðin tryggt sér pláss við hlið núverandi verslunar og verður það tekið til notkunar síðar á árinu. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Formlegt skipulag skortir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Árlega verða ríflega hundrað börn hér á landi fyrir því stóra áfalli að foreldri þeirra fellur frá. Það gera sér fáir grein fyrir þessum fjölda. Hagstofan mun birta þessar tölur sundurliðaðar eftir kyni og aldri. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Forsetahjónin plokkuðu upp ruslið við Vífilsstaði

Rösklega var tekið til hendi í gær á stóra plokkdeginum og rusl tínt víða á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðir hófust árla dags í Grafarholti í Reykjavík en eftir hádegi var plokkað við Vífilsstaði í Garðabæ þar sem Guðni Th. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fylgst með farfuglum við Gróttu

Farfuglarnir flykkjast nú til landsins og eru forvitnilegir vorboðar. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Fötin fyrir umhverfið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Okkur berast kynstrin öll af fatnaði sem nýtist til góðra verkefna. Í raun er merkilegt hvað fólk er gjarnt á að tapa fötunum sínum; oft spánnýjum flíkum sem maður hélt að flestir gættu vel,“ segir Steinunn Þorfinnsdóttir, formaður Hveragerðisdeildar Rauða kross Íslands. Á opnu húsi í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi sumardaginn fyrsta fékk deildin umhverfisviðurkenningu Hveragerðisbæjar fyrir fatasöfnun sem fólk í deildinni hefur sinnt. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð

Góð afkoma hjá KS

Hagnaður af rekstri Kaupfélags Skagfirðinga á síðasta ári var 5.013 milljónir króna. Í 130 ára sögu félagsins hefur afkoman aldrei verið betri. Árið 2017 var hagnaðurinn 2. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hlíðaskóli myglulaus

Engin mygla fannst í Hlíðaskóla eftir úttekt á skólanum sem gerð var vegna erfiðs raka sem hafði verið nemendum og starfsfólki til ama. Enn er beðið eftir niðurstöðum svipaðrar úttektar í Ártúnsskóla. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð

Iðnaðarmenn og SA funda áfram í dag

Samtök atvinnulífsins og samflot iðnaðarmanna hafa boðað til annars fundar til að freista þess að leysa úr kjaradeilu í Karphúsinu kl. 10 í dag. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Ingveldur Geirsdóttir

Ingveldur Geirsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 26. apríl síðastliðinn, 41 árs að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Ingveldur fæddist hinn 19. nóvember 1977 á Sjúkrahúsinu á Selfossi. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð

Kiwanismenn selja K-lykil næstu daga

Í dag hefst sala Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi á K-lykilinum við athöfn á Bessastöðum, þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kaupir fyrsta gripinn. Dagana 3.-5. maí verður mestur kraftur í söfnuninni sem nú er efnt til í 15. skipti. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Hornafræði Ekkert fer framhjá ljósmyndaranum sem virðist sjá fyrir horn með linsunni og varpar ljósi á hver sé handan við hornið með því að smella af á réttu... Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Kynin ekki við sama borð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Lítil samfélög byggja meira á samfélagslegri vinnu íbúa heldur en stærri byggðarlög. Þannig myndast þörf á ólaunaðri vinnu til þess að öll hjól samfélagsins snúist. Það er gömul saga og ný að þessi vinna lendir frekar á konum,“ segir Gréta Bergrún Jóhannesdóttir kynjafræðingur og fyrsti doktorsneminn við Háskólann á Akureyri. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Logi leikur tveimur skjöldum

„Þetta var bara skemmtilegasta tilfinning í heimi í þessum opnunarleik Pepsi Max-deildarinnar – ég gæti ekki valið betri tímasetningu á þessu marki heldur en í fyrsta leik – að sýna hvað ég get,“ segir Logi Tómasson,... Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 896 orð | 2 myndir

Lögreglan krefst gæsluvarðhalds

Helgi Bjarnason Atli Steinn Guðmundsson Fertugur íslenskur sjómaður var skotinn til bana í þorpinu Mehamn í Finnmörku, nyrsta fylki Noregs, aðfaranótt laugardags. Tveir menn, einnig íslenskir sjómenn, voru handteknir í kjölfarið, annar er grunaður um morðið og hinn er talinn meðsekur. Lögreglan mun fara fram á að þeir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald þegar þeir verða leiddir fyrir dómara í dag. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Mikil vakning fyrir götumat hér á landi

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fyrsta íslenska götubitahátíðin verður haldin á Miðbakka í Reykjavík dagana 19.-21. júlí í sumar. Á hátíðinni verða í boði mismunandi tegundir götumatar sem seldur verður í gámum, matvögnum og tjöldum. Einnig er gert ráð fyrir básum fyrir bari, kaffisölu, matarmarkað og pop up-verslanir auk þess sem tónlistarmenn og plötusnúðar munu skemmta. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Mikilvægur hluti af okkar samfélagi

Helgi Bjarnason Atli Steinn Guðmundsson Fámennt og afskekkt samfélag í Norður-Noregi er í sárum vegna harmleiks sem varð í þorpinu Mehamn í Finnmörku aðfaranótt laugardags. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Rakst á færeyskan fiskibát

Íslenska nóta- og frystiskipið Hákon ÞH lenti í árekstri við færeyskan bát vestur af Suðurey í Færeyjum í fyrrakvöld. Ekki urðu slys á fólki. Hákon var á leið til Íslands með kolmunna og var kominn inn í íslensku lögsöguna í gærkvöldi. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Samið um stækkun skóla

Fyrir helgina undirrituðu fulltrúar sveitarfélaga á Suðurnesjum samkomulag um fyrirhugaða stækkun Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sigfús bjargar brunni

„Brunnurinn er meðal elstu minja sem finnast í þessum bæ, sem ekki á sér langa sögu. Öllu svona er nauðynlegt að halda til haga,“ segir Sigfús Kristinsson, byggingameistari á Selfossi. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sjálfboðaliðastarfið kann að fæla frá

Rannsaka þarf til hlítar hvers vegna konur snúa ekki í sama mæli og karlar aftur á æskuslóðir sínar í dreifbýlinu að námi loknu. Þetta segir Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, fyrsti doktorsneminn við HA. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Spóastaðafjósið vekur athygli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Aðstaðan í nýja fjósinu er góð. Nú ætti sú tíð að vera liðin að bændur séu, eins og oft hefur gerst, hreinlega útslitnir menn upp úr fimmtugu og þurfi að bregða búi af þeim sökum. Vinnan er orðin þægileg og í þessu húsi fer vel um gripina,“ segir Þórarinn Þorfinnsson, bóndi á Spóastöðum í Biskupstungum. Þar standa Þórarinn og Ingvi bróðir hans að stórbúi og voru á laugardaginn með opið hús í nýja fjósinu sem þeir hafa byggt. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Stefnt að matarmarkaði í Laugardal

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Borgaryfirvöld í Reykjavík leggja nú drög að matarmarkaði í Laugardalnum sem á að standa yfir í júlí. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Sveit Skjanna Íslandsmeistari í brids

Sveit JE Skjanna varð í gær Íslandsmeistari í brids en úrslitakeppnin fór fram um helgina. Upphaflega hófu 40 sveitir keppni á Íslandsmótinu í byrjun apríl en tólf þeirra unnu sér rétt til að spila í úrslitakeppninni. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 403 orð

Tvö vindorkuver í matsferli

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Auglýstar hafa verið tillögur að áætlunum vegna mats á umhverfisáhrifum tveggja allt að 130 megavatta vindorkuvera í Dalabyggð og Reykhólasveit. Meira
29. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ærumeiðingar úr hegningarlögum

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem ætlað er að taka ákvæði um ærumeiðingar úr almennum hegningarlögum og setja þau í sérlög. Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2019 | Leiðarar | 220 orð

Ingveldur Geirsdóttir

Ingveldur Geirsdóttir blaðamaður starfaði á Morgunblaðinu lengst af frá því hún hóf störf fyrir fjórtán árum og þar til hún lést sl. föstudag eftir að hafa barist við krabbamein í fimm ár. Ingveldur hvarf skamma hríð til starfa á öðrum miðli. Meira
29. apríl 2019 | Leiðarar | 529 orð

Myrkvað mál lýst

Menn með vonda samvisku haga sér á óverjanlegan hátt Meira
29. apríl 2019 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Síðbúin furðusvör

Hinn 12. nóvember 2018 sendi forsætisráðherra Seðlabankanum bréf eftir að bankinn hafði farið í langa sneypuför gegn Samherja vegna meintra brota sem reyndust ekki hafa átt sér stað. Forsætisráðherra óskaði greinargerðar um afstöðu bankans „eigi síðar en föstudaginn 7. desember nk.“ Sá tímafrestur leið og það var ekki fyrr en 21. febrúar sl. sem svar barst. Meira

Menning

29. apríl 2019 | Tónlist | 510 orð | 1 mynd

Kynna frumsamið kammerpopp

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hljómsveitin Melchior hefur gefið út nýja plötu, Hótel Borg. Á plötunni eru tólf frumsamin lög eftir Hilmar Oddsson, Hróðmar I. Sigurbjörnsson og Karl Roth, lagasmiði sveitarinnar. „Hótel Borg skipaði stóran sess í okkar skemmtanalífi þegar við vorum að byrja að fara á böll og bari. Hótel Borg hefur þótt eiga mikinn þátt í tónlistarmenningu Reykjavíkur allt frá því að það var byggt, sérstaklega fyrstu árin,“ útskýrir Hróðmar spurður um tenginguna við miðbæjarhótelið við Austurvöll. Meira
29. apríl 2019 | Menningarlíf | 52 orð | 2 myndir

Lestrarhópur sem kallar sig Skruddurnar hefur hist einu sinni í mánuði í...

Lestrarhópur sem kallar sig Skruddurnar hefur hist einu sinni í mánuði í að verða tuttugu ár. Þá hittast þær í húsakynnum þeirrar sem velur bók hverju sinni. Síðastliðinn laugardag var hist og rætt um bókina Blá eftir Maju Lunde. Meira
29. apríl 2019 | Bókmenntir | 1384 orð | 4 myndir

Ljóð handa nýrri kynslóð?

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Geta ljóð á vef veitt sömu lestrarupplifun og þau sem birtast í bók? „Já,“ svarar Anton Helgi Jónsson, ljóðskáld og rithöfundur, þegar hann að gefnu tilefni er spurður. Á alþjóðadegi ljóðsins 21. Meira

Umræðan

29. apríl 2019 | Pistlar | 365 orð | 1 mynd

Bylting sem breytir samfélagi

Undanfarin ár hefur hver bylgjan á fætur annarri dregið fram í dagsljósið þann veruleika kvenna að þær eru undirskipaðar í valdakerfi þar sem karllæg viðhorf ráða ríkjum. Nú síðast með Metoo-hreyfingunni. Meira
29. apríl 2019 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Einföld greining á orkupakkaumræðunni

Eftir Guðmund Karl Þorleifsson: "Ert þú, sem notandi orkunnar sem við fáum frá virkjunum, tilbúinn að afhenda hana í hendur íslenskra og erlendra auðmanna til að mergsjúga íslenskan almenning?" Meira
29. apríl 2019 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Krefjumst umbóta í stjórnum lífeyrissjóðanna

Eftir Ingu Sæland: "Það er í raun ekkert lengur sem rökstyður það að launagreiðendur eigi sæti í stjórn lífeyrissjóða." Meira
29. apríl 2019 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Óvissuferð með orkupakka

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Af hverju liggur svona á að innleiða þriðja orkupakkann?" Meira
29. apríl 2019 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Upprunatilvísanir á matvælum skapa aukin verðmæti

Eftir Guðrúnu Vöku Steingrímsdóttur: "Góðar merkingar geta skapað aukið traust á vörunni og fest hana betur í sessi á mörkuðum." Meira
29. apríl 2019 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Viðskiptajöfrar og ríkasta fólkið ögra lífinu á jörðinni

Eftir Guðna Ágústsson: "Hún Greta Thunberg er vonarstjarna mannkynsins, hún er rödd dagsins og morgundagsins." Meira

Minningargreinar

29. apríl 2019 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Egill Ásmundsson

Egill Ásmundsson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1953. Hann lést á heimili sínu á Ránargötu 17. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2019 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Gunnar Johansen

Gunnar fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1934. Hann lést 10. apríl 2019. Foreldar hans hétu Marta Þorgeirsdóttir hjúkrunarkona frá Akureyri og Freidar Johansen sjómaður og kokkur frá Noregi. Foreldrar Gunnars skildu þegar hann var fimm ára. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2019 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Gylfi Lárusson

Gylfi Lárusson fæddist í Stykkishólmi 23. október 1946. Hann lést á Landspítalanum 10. apríl 2019. Foreldrar hans voru Lárus Rögnvaldsson rafvirki, f. á Straumi á Skógarströnd 27. júní 1904, d. 13. apríl 1956, og Ásta Halldóra Gestsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2019 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Ingunn Guðbrandsdóttir

Ingunn Sigurrós Guðbrandsdóttir fæddist 29. september 1928. Hún lést 31. mars 2019. Útförin fór fram 8. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2019 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Ólafur Björgvin Valgeirsson

Ólafur Björgvin Valgeirsson fæddist 20. janúar 1955 á Akureyri. Hann andaðist á heimili sínu 6. apríl 2019. Útför Ólafs Björgvins fer fram frá Vopnafjarðarkirkju í dag, 16. apríl 2019, og hefst athöfnin klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2019 | Minningargreinar | 3025 orð | 1 mynd

Sigríður Birna Sigurðardóttir

Sigríður Birna Sigurðardóttir fæddist á Siglufirði 2. október 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 19. apríl 2019. Foreldrar Sigríðar voru Kristjana Sigurðardóttir frá Hnífsdal, f. 6.3. 1915, d. 26.9. 2007, og Sigurður Björnsson frá Gufudal, f.... Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2019 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Sigurvin Jónsson

Sigurvin Jónsson fæddist 14. mars 1929 í Heiðarhúsum í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 9. apríl 2019. Foreldrar hans voru Jón Árelíus Þorvaldsson, f. 8. nóvember 1899, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2019 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Stefanía Rósa Sigurjónsdóttir

Stefanía Rósa Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 28. janúar 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 15. febrúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Lára Antonsdóttir og Sigurjón Guðmundsson, bæði úr Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Avengers slær öll met

Áætlað er að tekjur af miðasölu á frumsýningarviku hasarmyndarinnar The Avengers: Endgame hafi numið 1,2 milljörðum dala á heimsvísu. Meira
29. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Musk semur um tístið

Raðfrumkvöðullinn Elon Musk, forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, hefur komist að samkomulagi við bandaríska fjármálaeftirlitið, SEC, um hvernig hann fær að nota netmiðilinn Twitter. Meira
29. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Uber setur markið lægra

Í fyrirhuguðu hlutafjárútboði Uber er félagið metið á 80,5 til 91,5 milljarða dala eða 44-50 dali á hlut. Meira
29. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 552 orð | 3 myndir

Þurfa að gera mikið úr litlu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stjórnendur fyrirtækja og stofnana gætu lært mikið af starfsemi félagasamtaka, en engu að síður virðist þriðja geiranum, eins og hann er kallaður, hafa verið gefinn lítill gaumur bæði í íslensku atvinnulífi og fræðasamfélagi. Meira

Daglegt líf

29. apríl 2019 | Daglegt líf | 438 orð | 1 mynd

Lubbi er félagi og vinur

Leiðsöguhundum á Íslandi fjölgar. Björg fyrir blinda og sjónskerta sem nú komast leiðar sinnar. Andlegur stuðningur sem hundar veita skal þá ekki vanmetinn. Meira
29. apríl 2019 | Daglegt líf | 480 orð | 4 myndir

Sárar stungur og skordýrabit

Nú þegar náttúran vaknar af vetrardvala sínum fara skordýrin á stjá. Stungur og bit þeirra geta verið óskemmtileg og valdið óþægindum og í sumum tilvikum alvarlegum sjúkdómum. Meira

Fastir þættir

29. apríl 2019 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. f4 Bg7 8...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. f4 Bg7 8. Bb5+ Rfd7 9. a4 a6 10. Bd3 O-O 11. Rf3 Rf6 12. O-O Bg4 13. h3 Bxf3 14. Dxf3 Rbd7 15. Bd2 Dc7 16. b3 Rb6 17. a5 Rc8 18. Kh1 Rd7 19. Bc4 He8 20. g4 b5 21. axb6 Rcxb6 22. Bxa6 c4 23. Meira
29. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
29. apríl 2019 | Í dag | 233 orð

Af vísnaskorti og sumarkveðjur

Í Vísnahorni 20. apríl urðu línubrengl í skýringarvísu Guðmundar Arnfinnssonar á laugardagsgátunni og er beðist velvirðingar á því. Þannig er gátan: Á Bergþórshvoli logi lék. Löngum brann í eldi sprek. Heiti þetta halur ber. Hárbeitt líka vopnið er. Meira
29. apríl 2019 | Árnað heilla | 738 orð | 3 myndir

Fjölbreytt störf og listsköpun

Kristján Stefánsson fæddist 29. apríl 1944 í Gilhaga í Neðribyggð í Skagafirði. „Ég ólst upp við hin algengu sveitastörf, en bústofninn var þá sauðfé og hross, sem og kýr til heimilisnota, en mjólkursala hófst ekki fyrr en ég var fullvaxinn. Meira
29. apríl 2019 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Get Back á toppnum um allan heim

Lagið Get Back með Bítlunum var í fyrsta sæti á helstu vinsældalistum heims þennan dag fyrir fimmtíu árum. Lagið er eftir Paul McCartney en er skráð sem höfundarverk hans og Johns Lennons, eins og mörg önnur Bítlalög. Meira
29. apríl 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Ingveldur Einarsdóttir

60 ára Ingveldur fæddist á Siglufirði, ólst upp í Hafnarfirði og býr á Seltjarnarnesi. Hún er lögfræðingur að mennt og er landsréttardómari. Maki : Ársæll Friðriksson, f. 1953, íslenskukennari í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Börn : Friðrik, f. Meira
29. apríl 2019 | Í dag | 60 orð

Málið

Húnn þýðir margt en meðal annars kúla efst á fánastöng . Vilji maður flagga – en flaggstengur eru nú miklu fásénari en áður – dregur maður fána að húni . Sé heppnin með og það hreyfi vind blaktir fáninn við hún . Meira
29. apríl 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Rökrétt ferðalag. A-NS Norður &spade;KDG9 &heart;ÁKG7 ⋄--...

Rökrétt ferðalag. A-NS Norður &spade;KDG9 &heart;ÁKG7 ⋄-- &klubs;KD954 Vestur Austur &spade;7 &spade;8 &heart;6532 &heart;1094 ⋄ÁG43 ⋄D109765 &klubs;Á763 &klubs;G108 Suður &spade;Á1065432 &heart;D8 ⋄K82 &klubs;2 Suður spilar... Meira
29. apríl 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Sigrún Unnur Einarsdóttir

50 ára Sigrún er Reykvíkingur og ólst upp í Álfheimum. Hún er leikskólakennari frá Fósturskólanum 1992 og kláraði B.ed. í leikskólafræðum frá Háskóla Íslands 2018. Hún er leikskólasérkennari í Sunnufold-Loga í Grafarvogi. Maki : Sigurjón Bragason, f. Meira

Íþróttir

29. apríl 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Danmörk Umspilsriðill um sæti í efstu deild: Kolding &ndash...

Danmörk Umspilsriðill um sæti í efstu deild: Kolding – Ribe-Esbjerg 24:29 • Ólafur Gústafsson var ekki á meðal markaskorara Kolding. • Rúnar Kárason skoraði 8 mörk fyrir Ribe-Esbjerg og Gunnar Steinn Jónsson 2. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Valur – Keflavík 87:64...

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Valur – Keflavík 87:64 *Valur vann, 3:0, og er Íslandsmeistari. Spánn Gipuzkoa – Obradoiro 85:72 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig og tók 1 frákast á 8 mínútum fyrir Obradoiro. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

England Crystal Palace – Everton 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Crystal Palace – Everton 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson var í liði Everton fram á 86. mínútu. Burnley – Manchester City 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á hjá Burnley á 76. mínútu. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Hólmfríður snýr aftur

Hólmfríður Magnúsdóttir, næstmarkahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, hefur ákveðið að taka fram skóna og spila með Selfossi á komandi knattspyrnutímabili. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR – ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR – ÍR (1:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Umspil karla, fyrsti úrslitaleikur: Víkin: Víkingur – HK 19. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 1882 orð | 2 myndir

Misvísandi skilaboð í Garðabæ

Fótboltinn Sindri Sverrisson Stefán Stefánsson Björn Már Ólafsson Bjarni Helgason Þórður Yngvi Sigursveinsson Hvort er lið Stjörnunnar eða KR líklegra til að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta fram á haust? Eftir að hafa horft á 1:1-jafntefli liðanna í Garðabæ í stórleik 1. umferðar get ég ekki annað sagt en að þau séu bæði ámóta líkleg og hafi til þess fulla burði, þó að þau hafi sent frá sér misvísandi skilaboð eins og búast má við svona í upphafi móts. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Ný heimsmet og Íslandsmet

Íslensk kraftlyftingakona, sleggjukastari og skautakona voru í metgír um helgina. Sóley Margrét Jónsdóttir, 17 ára Akureyringur, setti heimsmet þegar hún varð Evrópumeistari í +84 kg flokki í kraftlyftingum á EM í Tékklandi. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Valur – Fram 25:21 *Valur...

Olís-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Valur – Fram 25:21 *Valur vann 3:0 og er Íslandsmeistari. Umspil kvenna Þriðji úrslitaleikur: HK – Fylkir 32:22 *Staðan er 2:1 fyrir HK. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Grindavík – Breiðablik 0:2 ÍBV &ndash...

Pepsi Max-deild karla Grindavík – Breiðablik 0:2 ÍBV – Fylkir 0:3 FH – HK 2:0 ÍA – KA 3:1 Stjarnan – KR 1:1 Staðan: Fylkir 11003:03 ÍA 11003:13 Breiðablik 11002:03 FH 11002:03 Valur 10103:31 Víkingur R. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 595 orð | 4 myndir

Sautjándi hjá Val

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valur er Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í sautjánda sinn eftir 25:21-sigur liðsins gegn Fram í þriðja leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins á Hlíðarenda í gær. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Valur í fyrsta sinn

Á Hlíðarenda Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfuknattleik árið 2019 eftir 87:64-sigur á Keflavík á Hlíðarenda í þriðja leik liðanna í úrslitum á laugardaginn. Meira
29. apríl 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Þrautaganga Man. Utd heldur áfram

Liðunum fjórum sem berjast um 3.-4. sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Meistaradeildarsætin mikilvægu sem því fylgja, hefur gengið skelfilega í deildinni síðustu vikur. Meira

Ýmis aukablöð

29. apríl 2019 | Blaðaukar | 63 orð | 1 mynd

Eyðilegging og hörmungar

Fellibylurinn Kenneth lagði íbúðabyggð í Macomia-héraðinu í Mósambík í rúst svo sem hér má sjá. Í gær, sunnudag, jókst vandi íbúa í norðurhéruðum landsins er gríðarleg úrkoma olli flóðum. Heilsu hundraða þúsunda manna er sagt ógnað. Meira
29. apríl 2019 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Selenskí hirtir Pútín

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði að Vladímír Pútín færi betur að tala ekki til Úkraínumanna í hótunum. Meira
29. apríl 2019 | Blaðaukar | 74 orð

Varað við blýmengun

Íbúar í nágrenni Frúarkirkjunnar í París hafa verið varaðir við blýmengun og hvattir til að þrífa híbýli sín sérstaklega af því tilefni. Meira
29. apríl 2019 | Blaðaukar | 405 orð | 1 mynd

Þingið lýsi yfir loftslagsneyð

Verkamannaflokkurinn breski ætlar að reyna í þessari viku að knýja fram atkvæðagreiðslu um yfirlýsingu um neyðarástand í andrúmsloftinu um gjörvallt Bretland. Flokkurinn ætlar að krefjast þess í þinginu á miðvikudag að breska þjóðin hefji tafarlausar aðgerðir til að minnka loftmengun þannig að árið 2030 verði hún aðeins sem svarar 45% af menguninni 2010. Áfram verði svo haldið á sömu braut og menguninni komið niður í ekki neitt árið 2050, að sögn breska vikublaðsins Observer. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.