Greinar þriðjudaginn 30. apríl 2019

Fréttir

30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Aukin athygli á börn sem aðstandendur

Baksvið Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ný samantekt Hagstofunnar sem birt var í gær bendir til þess að 101 barn missi að jafnaði foreldri ár hvert á Íslandi. Á tímabilinu 2009-2018 misstu alls 1.007 börn foreldi, 525 drengir og 482 stúlkur, en alls létust 649 foreldrar á tímabilinu. Þar af voru 448 feður og 201 móðir. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Áforma að loka götum við nýtt Hlemmtorg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa til skoðunar að loka fyrir umferð bifreiða umhverfis Hlemm. Það er hluti af uppbyggingu Hlemmtorgs. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

„Kyngi því súra með því sæta“

„Þetta samstarf snýst um það að menn kyngi því súra með því sæta,“ sagði Skúli Magnússon, héraðsdómari og dósent við lagadeild Háskóla Íslands, á fundi með utanríkismálanefnd Alþingis í gærmorgun þar sem hann ræddi um samninginn um Evrópska... Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Blásarar æfa göngulag

Sigurðu Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Félagar í Lúðrasveit verkalýðsins æfðu stíft í gærkvöldi fyrir tónlistarflutninginn sem þeir verða með á morgun, 1. maí, sem er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Hvaleyrarvöllur Vorboðarnir eru margir. Kylfingar sjá til sumars þegar golfvellirnir eru tilbúnir og víst er að margir hafa tekið fram græjurnar og þegar hafið keppni enda tímabilið... Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Eimreiðin Minør á sinn stað

Starfsmenn Bækistöðvar Faxaflóahafna sóttu í síðustu viku eimreiðina Minør í geymslu og komu henni fyrir á sínum stað á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Þetta er jafnan óbrigðult merki um sumarkomuna. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Eldri félagar syngja inn vorið á morgun

Ekki aðeins er það söngur fuglanna sem boðar komu vorsins hér á landi, heldur ekki síður söngur kóra mannfólksins. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Enn verið að reyna að finna leiðir til lausnar kjaradeilu

„Það sem er jákvætt er að við erum enn að ræða saman og reyna að finna leiðir. Markmiðið er að ljúka samningum,“ sagði Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og talsmaður samflots iðnaðarmanna, í gærkvöldi. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fagna alþjóðlega djassdeginum í dag

Alþjóðlega djassdeginum er fagnað um allan heim í dag og er Reykjavík þar engin undantekning en UNESCO útnefndi þennan tiltekna dag sem hinn opinbera dag djassins árið 2011. Djassunnendur geta hlýtt á djasstónlist á ýmsum stöðum í borginni í dag, m.a. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fara um trén til að snyrta fyrir sumarið

Síðari hluti vetrar og vorið er tími snyrtingar á trjám í skógum og heimagörðum. Þokkalega hefur viðrað til þess að undanförnu og útlit er fyrir að svo verði áfram. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Finna aukið álag út af SAS

Icelandair hefur fundið fyrir auknu álagi vegna verkfalls flugmanna hjá norræna flugfélaginu SAS. Ferðir sem SAS þurfti að aflýsa um helgina voru á þriðja þúsund og mörgum hundruðum til viðbótar þurfti að aflýsa í gær og í dag. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Gríðarleg ánægja með tiltektina í Færeyjum

Færeyingar tóku á móti fólki frá öllum heimshornum um liðna helgi sem aðstoðaði við viðhald á vinsælum ferðamannastöðum í landinu. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 711 orð | 3 myndir

Hlemmtorg verði eitt aðaltorgið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa kynnt lýsingu vegna nýs deiliskipulags fyrir Hlemm og nágrenni. Nánar tiltekið varðar lýsingin umferðarskipulag og fyrirhugaða stækkun Hlemmtorgs á grundvelli tveggja vinningstillagna um Hlemm. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Illa hirt svæði í nágrenni við Sorpu

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Mikið magn af rusli varð á vegi Stefáns Þórs Pálssonar og Sigríðar Garðarsdóttur, eiginkonu hans, þegar þau gengu um Hamrahverfið í Grafarvogi um helgina. Dýna, límbönd, grill og borðtennisborð, að því er virðist, er meðal þess úrgangs sem fleygt hafði verið við fjöruna í nágrenni mótttökustöðvar Sorpu í Grafarvogi. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Lítill ruslahaugur leynist í fjörunni við Sorpu í Grafarvogi

Rúmdýna, grill, borðtennisborð, límband og annað rusl sem fellur til frá heimilum fólks var á meðal þess sem varð á vegi Stefáns Þórs Pálssonar og Sigríðar Garðarsdóttur, eiginkonu hans, þegar þau gengu um Hamrahverfið í Grafarvogi í Reykjavík um... Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 332 orð

Lúðan aðeins að braggast

Ástand lúðustofnsins hefur batnað lítillega eftir að gripið var til aðgerða til verndar stofninum, en bann við beinum veiðum á lúðu tók gildi í 2012. Auk þess var sjómönnum gert skylt að sleppa lífvænlegri lúðu. Meira
30. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Njósnamjaldur í Norður-Noregi?

Norskir sjávarlíffræðingar telja líklegt að mjög gæfur mjaldur, sem hefur synt að bátum og bryggjum í Finnmörku í Norður-Noregi, hafi sloppið úr þjálfun í rússneskri herstöð. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Rigningaflóð ógna þúsundum

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Þúsundir manna eru heimilislausar í rigningaflóðum sem geisa nú í Mósambík eftir að fellibylurinn Kenneth gekk yfir landið sl. fimmtudag. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Sá grunaði með dóma á bakinu

Helgi Bjarnason Anna Sigríður Einarsdóttir Þorsteinn Ásgrímsson Atli Steinn Guðmundsson Maðurinn sem grunaður er um morðið á Gísla Þór Þórarinssyni í norska þorpinu Mehamn aðfaranótt laugardags kvaðst samþykkja kröfu lögreglunnar um að hann yrði úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald og einangrunarvist þegar hann var leiddur fyrir dómara í héraðsdómi Austur-Finnmerkur í Vadsø síðdegis í gær. Það varð niðurstaða dómsins. Félagi hans harðneitar aðild að málinu og mótmælti gæsluvarðhaldskröfu. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð

Sjálfsafrán mest hjá yngstu aldurshópum

Sjálfsafrán á eldri þorski er álitið mjög lítið og þar af leiðandi ólíklegt að það hafi áhrif á stærð veiðistofns, að því er fram kemur í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Ingu Sæland, Flokki fólksins, um sjálfsát... Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Skýrslan mun tefjast til 14. maí

Seðlabanki Íslands hefur greint frá því að boðuð skýrslu á hans vegum um neyðarlánið sem bankinn veitti Kaupþingi í október 2008 upp á 500 milljónir evra frestist nokkuð frá því sem síðast var boðað og að hún muni koma út 14. maí næstkomandi. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Töluverðar líkur eru á lækkun vaxta

Töluverðar líkur eru á að forsendur skapist fyrir lækkun vaxta á næstunni. Uppi er lítill vafi um að verðbólguvæntingar til lengri tíma hafi lækkað og séu komnar mun nær markmiði. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ungbarnaróló kom í stað útitaflsins lítt notaða

Nýlega var útitaflinu á torginu við Bernhöftstorfu á Lækjargötu pakkað saman og ungbarnaleikvelli komið fyrir á torginu þess í stað. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð

Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Vegstikurnar loks hirtar

Vegfarendur um Hellisheiði hafa margir hverjir vafalaust tekið eftir brotnum vegstikum á víð og dreif meðfram veginum. Hafa stikur þessar legið þarna óáreittar vikum og mánuðum saman og hefur lítil prýði verið að þessu plastrusli. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vel merktur á flakki í Hafnarfirði

Hann virtist nokkuð hugsi, mávurinn sem varð á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins í Hafnarfirði nýverið. Bar fugl þessi merkingar á fótum, en fuglamerkingar, sem fyrst hófust hér á landi árið 1921, eru stundaðar af fuglaáhugamönnum og fuglafræðingum. Meira
30. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Vilja breyta reglum um meðafla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Landssambands smábátaeigenda segir að enginn möguleiki sé fyrir grásleppusjómenn að leigja eða kaupa þorskkvóta fyrir meðafla og heimild til að landa svokölluðum VS-afla sé afar takmörkuð. Meira
30. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Þjóðarflokkurinn galt afhroð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er líklegt að viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar á Spáni taki nokkrar vikur eftir að Sósíalistaflokkurinn fékk mest fylgi í kosningum á sunnudaginn var án þess að fá meirihluta á spænska þinginu. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2019 | Leiðarar | 343 orð

Offramboð og skortur

Mislukkuð stefna meirihlutans kemur fram í offramboði á dýru húsnæði og skorti á ódýru Meira
30. apríl 2019 | Leiðarar | 265 orð

Vænkast hagur strympu?

Evrópskir kratar telja sig sjá merki þess að vindurinn sé ekki lengur í fangið Meira
30. apríl 2019 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd

Þetta er ekki flókið

Páll Vilhjálmsson bendir á að „bresku þjóðinni var talin trú um að þjóðaratkvæðagreiðslan 2016 hefði verið um hvort Bretland ætti að vera innan eða utan Evrópusambandsins. Meira

Menning

30. apríl 2019 | Tónlist | 168 orð | 4 myndir

Alþjóðlega djassdeginum fagnað

Alþjóðlega djassdeginum er fagnað um allan heim í dag og er Reykjavík þar engin undantekning en UNESCO útnefndi þennan tiltekna dag sem hinn opinbera dag djassins árið 2011. Í Perlunni kl. Meira
30. apríl 2019 | Leiklist | 148 orð | 1 mynd

Björk bæjarlistarmaður Hafnarfjarðar

Björk Jakobsdóttir hlaut fyrir stuttu titilinn bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2019. „Björk hefur, allt frá útskrift úr Leiklistarskóla Íslands 1993, starfað að leiklistarmálum á Íslandi með höfuðstöðvar í Hafnarfirði,“ segir í tilkynningu. Meira
30. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Bræður munu berjast og byggja

Þegar fjarstýringin fær að leika í höndum mér og leitað er eftir einhverju til að horfa á, staldra ég oft við um stund þegar ég rekst á ansi hreint myndarlega tvíburabræður sem gera upp hús. Þátturinn Brother vs. Meira
30. apríl 2019 | Kvikmyndir | 825 orð | 2 myndir

Endir sögunnar endalausu

Leikstjórn: Anthony og Joe Russo. Handrit: Christopher Markus og Stephen McFeely. Aðalleikarar: Chris Evans, Chris Hemsworth, Jeremy Renner, Josh Brolin, Karen Gillan, Mark Ruffalo, Paul Rudd, Robert Downey Jr. og Scarlett Johansson. Bandaríkin, 2019. 181 mín. Meira
30. apríl 2019 | Bókmenntir | 474 orð | 1 mynd

Hefndarenglar fá Svartfuglinn 2019

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég var lengi búinn að ganga með þann draum í maganum að skrifa glæpasögu. Meira
30. apríl 2019 | Bókmenntir | 240 orð | 1 mynd

Mats Malm tekur við sem ritari SA

Bókmenntasagnfræðingurinn og þýðandinn Mats Malm verður ritari Sænsku akademíunnar (SA) frá og með 1. júní. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem birt var á vef SA í gær, en ákvörðunin var tekin á síðasta fundi SA. Meira
30. apríl 2019 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Pálmi bæjarlistamaður Akureyrar

Pálmi Gunnarsson var nýverið útnefndur bæjarlistamaður Akureyrar. „Pálmi á að baki langan starfsferil og er fyrir löngu orðinn landsþekktur listamaður sem söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir hartnær hálfri öld. Meira
30. apríl 2019 | Bókmenntir | 186 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Maístjörnunnar upplýstar

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í þriðja sinn í maí. Upplýst var í Gunnarshúsi í gær hvaða höfundar væru tilnefndir til Maístjörnunnar í ár. Meira

Umræðan

30. apríl 2019 | Aðsent efni | 177 orð | 1 mynd

Auðæfi

Eftir Gunnar Björnsson: "Hinn ríki hefur alltaf yfirdrifnar tómstundir til þess að kljást við hinar svokölluðu stóru spurningar tilverunnar." Meira
30. apríl 2019 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Efnahagsáföll, kjarasamningar og peningastefnan

Eftir Má Guðmundsson: "Þjóðarbúið býr um þessar mundir yfir meiri viðnámsþrótti gegn áföllum en kannski nokkru sinni áður." Meira
30. apríl 2019 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Eftir Melkorku Mjöll Kristinsdóttur: "Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu verður meðal stærstu verkefna sem Ísland hefur sinnt á alþjóðavettvangi. Ísland kemur nokkuð sterkt til leiks." Meira
30. apríl 2019 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Sjálfsögð lífsgæði?

Aðildin að EES-samstarfinu er líklega eitt mesta gæfuspor sem Ísland hefur tekið á seinni árum. EES-samstarfið veitti okkur aðgang að innri markaði Evrópu og færði okkur úr gjaldeyrishöftum sem höfðu þá varað í rúm 60 ár. Meira
30. apríl 2019 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Starfsmannavelta forstjóra án kvenna?

Eftir Rakel Sveinsdóttur: "Icelandair, Icelandic Seafood International (ISI), Eimskip, Heimavellir, Sýn og HB Grandi hafa öll ráðið nýja forstjóra. Forstjórarnir eru allir karlmenn." Meira

Minningargreinar

30. apríl 2019 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Ásgeir Jónsson

Ásgeir Jónsson fæddist á Kirkjubæjarklaustri 30. apríl 1945. Hann lést á heimili sínu 17. apríl 2019. Ásgeir var sonur hjónanna Jóns Björnssonar frá Svínadal, Skaftártungu, f. 29. júní 1914, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2019 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

Guðrún Þorgerður Sveinsdóttir

Guðrún Þorgerður Sveinsdóttir fæddist í Útverkum á Skeiðum 9. október 1917. Hún lést á heimili sínu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 15. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Sveinn Sæmundsson frá Nikulásarhúsum í Fljótshlíð, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2019 | Minningargreinar | 2518 orð | 1 mynd

Hekla Lind Jónsdóttir

Hekla Lind fæddist í Reykjavík 8. mars 1994. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 9. apríl 2019. Foreldrar hennar eru Guðrún Haraldsdóttir og Jón Ingi Gunnarsson. Hún átti einn bróður, Gunnar Aron, tvítugan að aldri. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2019 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

Hilmar Hafsteinn Júlíusson

Hilmar Hafsteinn Júlíusson fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. apríl 2019. Hann var einkabarn, sonur Gíslínu Gísladóttur, f. 22.12. 1899, d. 2.9. 1974, og Júlíusar Ágústs Hallgrímssonar, f. 31.7. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2019 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Ingunn Hlín Björgvinsdóttir

Ingunn Hlín Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júní 1931. Hún lést á líknardeild Kópavogs 18. apríl 2019. Foreldrar Ingunnar voru hjónin Björgvin Sigurjónsson verkamaður í Reykjavík, f. 7.2. 1898, d. 22.10. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2019 | Minningargreinar | 2410 orð | 1 mynd

Jóhanna J. Guðnadóttir

Jóhanna J. Guðnadóttir fæddist í Keflavík 13. nóvember 1937. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 17. apríl 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Karólína Kristjánsdóttir, f. í Keflavík 14. júlí 1911, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

15 sagt upp hjá Eimskipafélaginu

Gerðar voru skipulagsbreytingar á starfsemi Eimskipafélags Íslands hér á landi í gær sem snúa að því að samþætta hluta af stoðeiningum félagsins í miðlægar einingar þar sem ætlunin er að skerpa á áherslum í þjónustu við viðskiptavini. Meira
30. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Flugmiðar hækkuðu um 20,6% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,37% á milli mánaða og hefur hún hækkað síðastliðna tólf mánuði um 3,3%. Vísitala án húsnæðis hækkar um 0,48% á milli mánaða og um 2,8% síðastliðna tólf mánuði. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Meira
30. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 563 orð | 3 myndir

Hart sótt að forstjóra Boeing á ársfundi félagsins

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mjög hart var sótt að Dennis Muilenburg, forstjóra og stjórnarformanni flugvélaframleiðandans Boeing, á ársfundi fyrirtækisins sem haldinn var í Chicago síðdegis í gær að íslenskum tíma. 34% hluthafa samþykktu ályktun á fundinum sem tryggt hefði að forstjórinn hefði misst stól stjórnarformanns sem hann hefur haft með höndum eins og alsiða er með forstjóra í stórum bandarískum fyrirtækjum. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
30. apríl 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Anna Valdimarsdóttir

50 ára Anna er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hún er hjúkrunarfræðingur og er deildarstjóri á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Maki : Guðmundur Örn Jónsson, f. 1969, verkfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu. Börn : Berglind Ósk, f. 1998, Aldís, f. Meira
30. apríl 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Hinrik Tom Pálmason

60 ára Hinrik ólst upp í Reykjavík en býr í Mosfellsbæ. Hann er bifreiðarstjóri hjá Hreinsitækni. Maki : Margrét Jakobína Ólafsdóttir, f. 1948, félagsliði í Mosfellsbæ. Stjúpbörn : Ólafur Einar, f. 1967, Ingibjörg, f. 1969, Margrét Júlía, f. Meira
30. apríl 2019 | Í dag | 42 orð

Málið

„Andagift, andakt, ákefðarmælska, innlifun, lotning, mærð, tilfinningahiti“ eru nokkrir kollegar orðsins fjálgleiki í Samheitaorðabók. Fjálgur merkir háfleygur í tali . Meira
30. apríl 2019 | Í dag | 275 orð

Nokkrar vorvísur og sitthvað fleira

Í tilefni páskanna og sumardagsins fyrsta sendi Auðólfur Gunnarsson mér „Nokkrar vorvísur“, fallegt kvæði og kallaði „Guð“: Loks, þegar vorið vaknar, veit ég, að hann er til. Guð, sem gaf öllu lífið, en gerði það hættuspil. Meira
30. apríl 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Persónuleg plata væntanleg

Selena Gomez hefur tekið sér góðan tíma í að hlúa að sjálfri sér og andlegri heilsu en nú virðist hún vera komin aftur á skrið í tónlistinni. Meira
30. apríl 2019 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í aðalflokki Grenke-skákhátíðarinnar sem lauk í gær í...

Staðan kom upp í aðalflokki Grenke-skákhátíðarinnar sem lauk í gær í Baden Baden í Þýskalandi. Franski ofurstórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave (2.773) hafði svart gegn þýska stórmeistaranum Georg Meier (2.628) . 82.... Rf3+ 83. Kh1 Kb2!! Meira
30. apríl 2019 | Árnað heilla | 869 orð | 3 myndir

Unnið margháttuð íðorðastörf

Sigurður Jónsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Húsavík 30. apríl 1949 og hélt 12 daga gamall upp í Mývatnssveit með foreldrum sínum á vörubíl Sverris móðurbróður. Hann ólst upp og bjó á Arnarvatni fram á fullorðinsár. Meira

Íþróttir

30. apríl 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Arnar fer í nýja starfið

Arnar Þór Viðarsson verður í dag kynntur til sögunnar sem yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ, samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins. Sambandið hefur boðað fréttamannafund síðdegis. Arnar tók í vetur við starfi þjálfara 21 árs landsliðs karla. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ágúst Elí fór á kostum

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik á milli stanganna hjá Sävehof þegar liðið hafði betur gegn Skövde 26:23 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gærkvöld. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 570 orð | 2 myndir

Beðið er í ofvæni eftir að flautað verði til leiks

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í kvöld verður flautað til leiks í fyrstu umferð undanúrslita Íslandsmótsins í handknattleik. Leikmenn Hauka og ÍBV ríða á vaðið í Scheker-höllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 18. Ríflega tveimur stundum síðar hefja leikmenn Selfoss og Vals rimmu sína í Hleðsluhöllinni á Selfossi, áður Iðu. Vinna þarf þrjá leiki í hvorri rimmu til þess að öðlast keppnisrétt um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Blikakonur þykja líklegastar

Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitli kvenna í knattspyrnu árið 2019 af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í Pepsi Max-deild kvenna sem komu saman í gær á árlegum kynningarfundi fyrir deildina. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þriðji úrslitaleikur karla: KR – ÍR 86:89...

Dominos-deild karla Þriðji úrslitaleikur karla: KR – ÍR 86:89 *Staðan er 2:1 fyrir... Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Umspil, fyrsti úrslitaleikur: Víkingur – HK...

Grill 66 deild karla Umspil, fyrsti úrslitaleikur: Víkingur – HK 27:20 *Staðan er 1:0 fyrir Víking og annar leikur í Digranesi á morgun. Danmörk Úrslitakeppnin, 1. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 170 orð | 3 myndir

* Gunnar Líndal Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs...

* Gunnar Líndal Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs KA/Þórs í handknattleik kvenna til næstu tveggja ára. Hann tekur við af Jónatani Magnússyni . Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32ja liða úrslit: Þorlákshöfn: Ægir...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32ja liða úrslit: Þorlákshöfn: Ægir – Þróttur R 18 Nettóvöllur: Keflavík – Kórdrengir 18 Grindavík: Grindavík – Afturelding 18 Framvöllur: Fram – Njarðvík 18 Hertz-völlur: ÍR – Fjölnir 18... Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 564 orð | 4 myndir

KR-ingar sofnuðu á verðinum

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Gamla stórveldið ÍR getur orðið Íslandsmeistari karla í körfuknattleik á fimmtudaginn í fyrsta skipti síðan á því herrans ári 1977. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 783 orð | 4 myndir

Sá besti var varamaður

1. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar, Fylkismenn og Skagamenn geta borið höfuðið hæst allra eftir fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu – í Pepsi Max-deild karla svo það fari ekki á milli mála. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 905 orð | 1 mynd

Skorti á bikurum kippt í liðinn með stæl

Valur Kristján Jónsson kris@mbl.is Valskonur stóðust pressuna og lönduðu Íslandsmeistaratitlinum í körfuknattleik nokkuð örugglega á Hlíðarenda á laugardaginn. 3:0 sigur í úrslitarimmunni endurspeglar styrk liðsins en ekki er hlaupið að því að vinna sigursælt lið Keflavíkur 3:0 eins og Valur gerði. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Svíþjóð Gautaborg – AIK 3:0 • Kolbeinn Sigþórsson var ekki í...

Svíþjóð Gautaborg – AIK 3:0 • Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK. Östersund – Helsingborg 3:0 • Andri Rúnar Bjarnason var ekki í leikmannahópi Helsingborg. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Sögulegum vetri er lokið hjá Valskonum í handknattleiknum og...

Sögulegum vetri er lokið hjá Valskonum í handknattleiknum og körfuknattleiknum. Kvennalið Vals í þessum greinum eru bæði Íslands-, bikar- og deildameistarar á sama keppnistímabilinu. Meira
30. apríl 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Víkingar fara betur af stað í umspilinu

Víkingur vann HK örugglega með sjö marka mun, 27:20, í fyrsta leik liðanna um keppnisrétt í úrvalsdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Leikið var í Víkinni í gærkvöld. Víkingar voru marki yfir í hálfleik, 13:12. Meira

Bílablað

30. apríl 2019 | Bílablað | 347 orð | 1 mynd

Aldursforseti fær höfuð til að snúast

Menn eiga því ekki alveg að venjast að sjá bíl frá 19. öld á ferð í umferðinni. Rykið hefur verið dustað af einum slíkum á fornbílasafni í Einbeck suður af Hannover í Þýskalandi. Bíllinn er af gerðinni Benz og var smíðaður árið 1894. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 259 orð | 1 mynd

Dulafullur Kínverji í New York

Qiantu K50 heitir tiltölulega smekkleg sköpun sem dúkkaði upp á bílasýningunni í New York, sem er nýlokið. Þar er á ferðinni kínverskur ofursportbíll frá fyrirtæki í Kaliforníu að nafni Mullen sem er óskrifað blað í bílsmíði. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Ekta japönsk gæði út í eitt

Lexus UX er eins og japanskt viskí; fyrir veraldarvant fólk með fágaðan smekk... Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 937 orð | 5 myndir

Fótviss í vetrarfærðinni

Nýr Ford Focus er gæjalegur bíll og furðu rúmgóður en útsýnið í baksýnis- og hliðarspeglum mætti alveg vera betra. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 1090 orð | 9 myndir

Fyrir þá sem kunna gott að meta

Lexus UX jepplinginn skortir hvorki íburð né góða aksturseiginleika. Leiðsögukerfinu veitti samt ekki af andlitslyftingu og rúmar skotið engin ósköp af farangri. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 130 orð | 2 myndir

Honda í fullri stærð úr legókubbum

Einn fremsti bíllinn í núverandi fólksbílalínu Honda er Civic Type R en nú hefur eintak af honum verið smíðað í fullri stærð úr legókubbum. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 1700 orð | 5 myndir

Hvað gerir jeppa að jeppa?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skiptar skoðanir voru um það þegar Brimborg kynnti nýjan C5 Aircross fra Citroën fyrr í mánuðinum og kallaði hann jeppa. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Hvað gerir jeppa að jeppa?

Skiptar skoðanir er um hversu þröngt á að skilgreina hvaða ökutæki má með réttu kalla „jeppa“... Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Í fyrsta sinn yfir 100.000 rafbílar á skrá í Evrópu

Rafbílar á bifreiðaskrám í Evrópu fóru í fyrsta sinn yfir 100.000 eintök í marsmánuði. Af heildinni voru dísilbílar 31% nýskráninganna og hefur hlutfallið ekki verið lægra frá í september árið 2.000. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 556 orð | 9 myndir

Klessukeyrði vinnubílinn í tvígang

Ökumannsferill Frosta Logasonar byrjaði ekki vel. „Mín vandræðalegasta stund var þegar ég vann sem sendill hjá Fróða 18 eða 19 ára gamall og skutlaðist með tímarit eins og Séð og heyrt og Vikuna um allan bæ. Tókst mér að klessukeyra vinnubílinn, ekki einu sinni heldur tvisvar, og með aðeins viku millibili,“ segir Frosti sem lesendur þekkja eflaust best fyrir afrek sín á tónlistarsviðinu og síðar glæstan feril í fjölmiðlum. „Ég var í fullkomnum órétti í bæði skiptin. Eitthvað hef ég verið að flýta mér því ég horfði ekki nógu vel til beggja hliða þegar ég ók út á götu, og fæ aðvífandi bíl inn í hliðina í bæði skiptin.“ Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 248 orð | 1 mynd

Klæddur gulli, silfri og demöntum

Fyrir glysgjarna gæti þetta verið bíllinn. Þótt hann kalli á ríkidæmi og kosti formúu verður hann hins vegar aldrei til aksturs fær. Hvers vegna ekki? Jú hér er á ferðinni Ford Escort í hlutföllunum 1/25 , smíðaður úr gulli, silfri og demöntum. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Konur láta að sér kveða

Jafnt og þétt eru konur að verða meira áberandi í framvarðasveit bílaheimsins... Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 367 orð | 5 myndir

Konur láta að sér kveða í bílaheiminum

Konum fjölgar í stjórnendastöðum og hafa hannað marga skemmtilegustu bílana á markaðinum. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 294 orð | 1 mynd

Land Rover lætur húddið hverfa

Nýr Evoque splæsir saman myndum svo að ökumaður getur séð í gegnum framenda jeppans. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 183 orð | 3 myndir

Nýr litur og nýtt nafn

Mitsubishi hinn japanski mætti til nýafstaðinnar bílasýningar í Sjanghæ í Kína með nýjan hugmyndabíl, sem sagður er rafbíll í þróun. Ámóta bíl birtist Mitsubishi með á bílasýningunni í Genf í mars sl. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 217 orð | 2 myndir

Nýr rafbíll kynntur til sögunnar í Sjanghæ

Kínverjar freista þess að hasla sér völl í bílsmíði og það til útflutnings. Þaðan koma betri og betri fólksbílar og vænta Kínverjar þess að geta gert strandhögg með rafbílum. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

Sex japanskir í hópi tíu bestu bílamerkja

Sex af 10 bílamerkjum sem best komu út úr svonefndri Driver Power ánægjukönnun voru japönsk. Í efsta sæti varð Lexus sem þótti áreiðanlegastur allra bíla og afburða hannaður innandyra. Um var að ræða stærstu mælingu á ánægju bíleigenda í Bretlandi. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 19 orð

» Sigríður Elva fór á fund með gæjalegum Svía búnum öllum þeim kostum...

» Sigríður Elva fór á fund með gæjalegum Svía búnum öllum þeim kostum sem aldamótakynslóðin gæti hugsað sér... Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

Toyota spanar inn í nýjan geira með Proace City

Með litlum kassabíl að nafni Proace City ætlar Toyota að gera strandhögg á markaði fyrir létta atvinnubíla, þar sem eitilhörð samkeppni ríkir. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 656 orð | 8 myndir

Volvo fyrir aldamótakynslóðina

Í Volvo XC40 vantar ekki geymsluhólfin og sniðugar lausnir. Þannig er t.d. fjarlægjanleg ruslafata með loki á milli framsætanna. Meira
30. apríl 2019 | Bílablað | 95 orð | 1 mynd

Þrjú módel Opel undir fallöxina

Franska bílablaðið Auto Plus skýrði frá því í gær, mánudag, að franska bílasamsteypan PSA væri við það að hætta sölu og smíði þriggja Opel-módela. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.