Greinar miðvikudaginn 1. maí 2019

Fréttir

1. maí 2019 | Erlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

126. keisari Japans stígur til ríkis

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Akihito Japanskeisari sagði af sér keisaradómi í gær og sonur hans, Naruhito, kom til ríkis, varð þá 126. keisari landsins. Þetta er í fyrsta skipti í rúm 200 ár sem keisari segir af sér í Japan. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

400 þúsund krónur fastar í hraðbanka

Hraðbankar sem bjóða bæði upp á úttektir og innlagnir eru orðnir algengir og hafa almennt reynst vel, bæði hér á landi og erlendis. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

74% aftur á vinnumarkað eftir VIRK

sviðsljós Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail.com Aldrei hafa fleiri sótt um og útskrifast úr þjónustu starfsendurhæfingarsjóðs VIRK miðað við tölur frá síðasta ári. Þetta kom fram á ársfundi sjóðsins í gær. Hlutfallslega er fjölgunin mest hjá háskólamenntuðum einstaklingum og einstaklingum í stjórnunarstöðum en háskólamenntuðum fjölgaði í fyrra um 130 manns frá því árið 2017. Eysteinn Eyjólfsson, verkefnastjóri almannatengsla og útgáfumála hjá VIRK, segir að rekja megi uppbyggingu sjóðsins á síðasta ári að hluta til þessarar fjölgunar. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð

Áfall og kulnun algengasti vandinn

Á ársfundi VIRK, starfsendurhæfingarsjóðs, kom fram að flestir sem leita til sjóðsins glíma við flókinn og margþættan vanda en 80% eiga við geðræn vandamál að stríða og/eða stoðkerfisvandamál. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur Ágústsson snýr aftur til þingstarfa

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, mun snúa til baka úr leyfi frá störfum á Alþingi í dag. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Gleðigjafi eða ekki Sitt sýnist hverjum um starann, sem er spörfugl og upprunninn í Evrópu og Asíu en finnst... Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Ekið á barn á Hringbraut

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosamargrett@gmail. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Enn óvíst hvenær mjaldrarnir munu loks koma til Eyja

Vestmannaeyingar þurfa að bíða enn um óákveðinn tíma eftir að mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít muni koma til Eyja. Enn er stefnt að því að flytja dýrin hingað til lands í lok maí eða byrjun júní. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Göngugötur opnaðar í miðborginni í dag

Opnaðar verða göngugötur í miðborg Reykjavíkur í dag. Göngugöturnar verða opnar frá 1. maí til 1. október næstkomandi og verður útfærslan með svipuðu sniði og undanfarin ár á meðan unnið er að varanlegu göngusvæði. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld verða um allt land

Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um land allt í dag, 1. maí. Alþýðusambandi Íslands hafa borist tilkynningar um 1. maí hátíðarhöld í meira en 30 sveitarfélögum á landinu. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hitametin frá árinu 1974 slegin

Heitara var í apríl í Reykjavík en nokkurn tímann áður. Sömu sögu er að segja um Stykkishólm og hitinn á Akureyri jafnar fyrra met. Fyrri met á þessum stóðum voru flest frá árinu 1974. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð

Hver dagur skiptir öllu máli

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hægt verði á umferðinni

Með þéttingu byggðar við Hverfisgötu er eðlilegt að endurmeta fyrirkomulag umferðar m.t.t. hraða. Þetta er mat Daníels Þórs Magnússonar, sjóðsstjóra Fasteignaauðs, sem er sjóður í umsjón Kviku banka. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Innsýn í líf Grænlendinga í máli og myndum

Porcelain souls nefnist sýning sem opnuð hefur verið í Norræna húsinu. Byggist hún á bók eftir grænlenska listamanninn Inuuteq Storch. Á sýningunni deilir listamaðurinn myndum og bréfasamskiptum vina sinna og fjölskyldu frá árunum 1960-1980. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð

Kæra Seðlabankann

Stjórn útgerðarfyrirtækisins Samherja og forstjóri þess, Þorsteinn Már Baldvinsson, hafa kært fimm stjórnendur Seðlabanka Íslands til lögreglu vegna ætlaðra brota þeirra í starfi. Þar er um að ræða Má Guðmundsson seðlabankastjóra, Arnór Sighvatsson, fv. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Leigusvindl á Íslandi

Vesturíslensk hjón voru svikin af óprúttnum aðila eftir að hafa svarað fasteignaauglýsingu fyrir íbúð á Hringbraut 65 í Reykjavík. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Leigusvindl gegnum falsaða Airbnb-síðu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Svo virðist sem óprúttnir aðilar séu að svíkja fé af fólki á íslenskum leigumarkaði gegnum falsaða Airbnb-heimasíðu. Morgunblaðið hefur verið í samskiptum við þrjá aðila sem hafa orðið fórnarlömb sama svindlsins, þar af tveir sem töpuðu hundruðum þúsunda króna. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Ljúka grunnskólanum himinsæl og sólbrún

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Betur fór en á horfðist eftir að 10. bekkur á Þórshöfn tapaði ferðasjóði sínum í gjaldþroti WOW air en skólaferðalagið hafði verið staðgreitt til flugfélagsins rétt fyrir gjaldþrot þess. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Marel hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Útflutningsverðlaun forseta Íslands voru veitt í 31. skipti í gær og að þessu sinni var það Marel sem hlaut verðlaunin. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Margt í boði á degi íslenska hestsins

Hestamenn víða um land bjóða gestum heim á degi íslenska hestsins sem er í dag, 1. maí. Fólki er boðið í heimsókn í hesthús til að kynna sér allt sem hrossum og hestamennsku viðvíkur. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 749 orð | 2 myndir

Mikilvægt að þekkja aðstæður félagsmanna

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stéttarfélögin þurfa að beita sér á miklu fleiri sviðum samfélagsins en verið hefur síðustu árin. Eitt er að tryggja verkafólki mannsæmandi laun og að réttindi þess séu virt í hvívetna. En við þurfum að vera virkari í mörgu fleiru, svo sem velferðarmálum í sinni víðustu mynd,“ segir Guðbjörg Kristmunsdóttir, nýr formaður Verkalýðs- og sjómannnafélags Keflavíkur. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Peningar viðskiptavinar sátu eftir í hraðbankanum

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Hraðbankar sem bjóða bæði upp á úttektir og innlagnir hafa fengið góðar móttökur hjá viðskiptavinum og þjónustan gengið mjög vel, en upp hafa komið einstaka dæmi þar sem innlagnir gengu ekki sem skyldi. Það sé fylgifiskur þessarar tækni og þekkt hjá öllum bönkum, en reynt sé að leysa slík tilvik strax. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Slysahætta sé vespum breytt

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vespa sem þrettán ára drengur ók á bifreið í Keflavík um síðustu helgi var án búnaðar sem takmarkar hraða við 25 km/klst. Nokkur brögð eru að því að slíkur búnaður sé fjarlægður en breytingarnar leiða til þess að ökutækið kemst í annan flokk þar sem krafist er bifhjólaprófs og 15 ára lágmarksaldurs eða ökuskírteinis. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Styttist í undirritun hjá iðnaðarmönnum

Það styttist í undirritun samninga samtakanna í samfloti iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Telja sig hafa góða mynd af atburðinum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tveir íslenskir sjómenn sem úrskurðaðir hafa verið í gæsluvarðhald í Finnmörku í Noregi vegna morðsins á Gísla Þór Þórarinssyni á heimili hans í þorpinu Mehamn aðfaranótt laugardags verða yfirheyrðir hjá lögreglunni klukkan 10 í dag. Rannsókninni miðar vel, samkvæmt upplýsingum lögreglu, og telur hún sig hafa góðar vísbendingar um hvernig málið er vaxið. Meira
1. maí 2019 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Varað við blóðbaði í Venesúela

Stjórn sósíalista í Venesúela sakaði í gær leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu um tilraun til valdaráns og sagði að herinn væri að brjóta hana á bak aftur. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Þátttaka verði meiri

Nauðsynlegt er að þátttaka launafólks í starfi verkalýðsfélaga verði meiri. Þetta segir Guðbjörg Kristmundsdóttir, nýr formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Aðeins tæp 8% um 5. Meira
1. maí 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Ætlar engan enda að taka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þær virðast engan enda ætla að taka hremmingarnar í sambandi við samgöngur til Eyja. Hver dagur skiptir okkur máli. Það er svo áfall þegar einhver flækja kemur varðandi afhendingu skipsins,“ segir Berglind Sigmarsdóttir, formaður Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja og eigandi Gott - veitingastaðar í Eyjum. Tilefnið var frétt um að nýja ferjan myndi ef til vill ekki koma til Vestmannaeyja vegna deilna við pólsku skipasmíðastöðina. Meira

Ritstjórnargreinar

1. maí 2019 | Leiðarar | 676 orð

Bylmingshögg

ASÍ gefur ekkert fyrir „lofsverðar blekkingar“ Meira
1. maí 2019 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Séð þetta áður

Í áratug var Osama bin Laden efstur á lista yfir eftirlýsta menn. Oft bárust fréttir um það að leiðtogi hreyfingarinnar sem stóð fyrir mesta hryðjuverki sögunnar væri loks allur. Meira

Menning

1. maí 2019 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Bar sigur úr býtum í rafbókasamkeppni

Birnir Jón Sigurðsson fór með sigur af hólmi í rafbókasamkeppni Forlagsins, Nýjum röddum, sem snýst um að finna nýja rödd í íslensku bókmenntalífi og var keppnin nú haldin í annað sinn. Meira
1. maí 2019 | Tónlist | 587 orð | 3 myndir

Dágóður árangur

Fyrsta plata Thrill of confusion kom út í lok síðasta árs og inniheldur átta lög. Meira
1. maí 2019 | Myndlist | 192 orð | 1 mynd

Heimsferð Maós opnuð í Hafnarhúsi

Heimsferð Maós nefnist sýning með verkum eftir Erró sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, í dag kl. 17. Listamaðurinn verður viðstaddur opnunina og afhendir Guðmunduverðlaunin, styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Meira
1. maí 2019 | Leiklist | 60 orð | 1 mynd

Hundraðþúsundasti gestur á Elly

Guðrún Guðmundsdóttir fékk viðurkenningu um liðna helgi fyrir að vera hundraðþúsundasti gesturinn sem komið hefur á Elly í Borgarleikhúsinu. Sýningin var númer 212 í röðinni en nú eru aðeins átta sýningar eftir því lokasýningin verður 15. júní. Meira
1. maí 2019 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Íslendingar, rísum upp við Dogg!

Hafi fyrrverandi umsjónarmaður Barnablaðs Morgunblaðsins og vinir hans í Hataraflokknum ekki erindi sem erfiði á Evrópumeistaramótinu í söng og búningagerð í Tel Aviv síðar í mánuðinum tel ég rétt að breyta um kúrs og tefla fram útlendingi að ári; eins... Meira
1. maí 2019 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Leikstjórinn John Singleton látinn

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn John Singleton er látinn, 51 árs að aldri, af völdum hjartaáfalls. Meira
1. maí 2019 | Leiklist | 1070 orð | 2 myndir

Skrímslafræði fyrir byrjendur

Eftir Marius von Mayenburg. Íslensk þýðing: Hafliði Arngrímsson. Leikstjórn: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Kjartan Þórisson. Tónlist og hljóð: Garðar Borgþórsson. Myndband: Ingi Bekk. Meira
1. maí 2019 | Tónlist | 312 orð | 1 mynd

Ætla að halda pungnum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er skemmtilegt fyrir stelpurnar að takast á við þessi verk. Þær verða í allt öðrum stellingum og hlutverki og leyfist að leika sér meira en vanalega. Meira

Umræðan

1. maí 2019 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Aldursvæn og heilsueflandi borg

Eftir Heiðu Björg Hilmisdóttur: "Þjónusta við eldri borgara verður verulega aukin." Meira
1. maí 2019 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Eldri borgarar fái sömu krónutöluhækkun

Eftir Sigurð Jónsson: "Hvað varð um baráttuna? Stéttarfélögin hefðu getað neitað að skrifa undir nema að tryggt væri að eldri borgarar fengju sömu krónutöluhækkun." Meira
1. maí 2019 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Gæta verður hófs við þéttingu byggðar

Eftir Þórarin Hjaltason: "Þessi einstrengingslega þétting byggðar ásamt innviðagjöldum mun leiða til enn frekari hækkunar húsnæðiskostnaðar á höfuðborgarsvæðinu." Meira
1. maí 2019 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Kínverskir ferðamenn

Eftir Jónas Haraldsson: "Engri þjóð getur staðið á sama, hvernig þegnar þeirra hegða sér á ferðalögum erlendis og hvaða orðspor fer af framkomu þeirra þar." Meira
1. maí 2019 | Aðsent efni | 1172 orð | 1 mynd

Kjarabarátta nýrra tíma

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er sameiginlegt hagsmunamál atvinnurekenda og launafólks að kerfið verði stokkað upp, fitan skorin í burtu og leikreglurnar einfaldaðar." Meira
1. maí 2019 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Mannanna verk

Gleðilegt sumar og til hamingju með baráttudag verkafólks. Íslendingar hafa á rúmum hundrað árum barist frá örbirgð til auðlegðar. Þær framfarir má ekki síst að þakka þrotlausri baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum og réttindum. Meira
1. maí 2019 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Raforkumarkaðir

Eftir Skúla Jóhannsson: "Í stað þess að auglýsa raforkuverð mun verð á raforkumarkaði ráðast af samkeppni og jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar, neytendum til hagsbóta." Meira

Minningargreinar

1. maí 2019 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Baldur Ingimar Sigurðsson

Baldur Ingimar Sigurðsson fæddist 21. febrúar 1932. Hann lést 9. apríl 2019. Baldur var jarðsunginn 17. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2019 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorbergsdóttir

Ingibjörg Þorbergsdóttir fæddist 14. september 1928. Hún lést 16. apríl 2019. Útför Ingibjargar fór fram 26. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2019 | Minningargreinar | 1376 orð | 1 mynd

Jóhanna J. Guðnadóttir

Jóhanna J. Guðnadóttir fæddist 13. nóvember 1937. Hún lést 17. apríl 2019. Útför Jóhönnu fór fram 30. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2019 | Minningargreinar | 2230 orð | 1 mynd

Sigurjóna Haraldsdóttir

Sigurjóna Haraldsdóttir fæddist 14. desember 1942. Hún lést 11. apríl 2019. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2019 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Vilhjálmsson

Vilhjálmur Vilhjálmsson, Villi, fæddist 21. janúar 1986 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann lést í Noregi 26. mars 2019. Villi var elstur fimm barna Lindu Leifsdóttur, f. 19. maí 1963, búsett í Njarðvík, maki Halldór Arason, f. 19. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. maí 2019 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Db6 9. Dd2 Dxb2 10. Hb1 Da3 11. Bb5 Rxd4 12. Bxd4 Bb4 13. Hb3 Da5 14. a3 Be7 15. f5 exf5 16. Rxd5 Dxd2+ 17. Kxd2 Bd8 18. Hc3 Ba5 19. Rc7+ Bxc7 20. Hxc7 Kd8 21. Hc3 Rf8 22. Meira
1. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
1. maí 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Á leið á Take That-tónleika

Síðastliðinn mánudag tóku Logi og Hulda púlsinn á Svala, fyrrverandi starfsmanni K100, í tilefni 45 ára afmælis. Það lá vel á Svala, sem staddur var í Dublin, en hann var á leiðinni á Take That-tónleika í boði konunnar sinnar. Meira
1. maí 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Díana Bjarnadóttir

50 ára Díana ólst upp á Selfossi en býr í Reykjavík. Hún er stílisti og sölufulltrúi Vogue fyrir heimilið – húsgagnaverslun. Hún lærði sölusálfræði hjá Gucci á Ítalíu og hefur þjálfað starfsfólk Gucci um alla Evrópu. Meira
1. maí 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Guðrún Ingólfsdóttir

60 ára Guðrún er Reykvíkingur, er með cand.mag. próf í íslensku og varði doktorsritgerð sína í íslenskum bókmenntum árið 2011. Hún er sjálfstætt starfandi fræðimaður og gaf út bókina Á hverju liggja ekki vorar göfugu kerlingar, árið 2016. Meira
1. maí 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hveragerði Hagalín Smári Halldórsson fæddist 27. ágúst 2018 kl. 9.25...

Hveragerði Hagalín Smári Halldórsson fæddist 27. ágúst 2018 kl. 9.25. Hann vó 3.586 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Thelma Lind Guðmundsdóttir og Halldór Smárason... Meira
1. maí 2019 | Árnað heilla | 654 orð | 4 myndir

Léttlynd og mikill grínisti

Marta Þórðardóttir fæddist 1. maí 1918 í Fit á Barðaströnd og ólst þar upp, hún átti 12 systkini og var hún 6. í röðinni en þau eru öll fallin frá, mörg þeirra langt fyrir aldur fram. Meira
1. maí 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Skinhelgi er hræsni , ekki síst trúhræsni og skinhelgur eða skinheilagur þýðir hræsnisfullur (í trúarsamhengi má minna á hið skemmtilega samheiti munnkristinn : kristinn aðeins í orði). Stundum sést lögð þveröfug merking í (einkum) skinheilagur , e.t.v. Meira
1. maí 2019 | Í dag | 278 orð

Söngvaþrestir og umferðin í Reykjavík

Davíð Hjálmar í Davíðshaga segir frá því á Leir á sunnudag að hann hafi gengið upp í Hlíðarfjall, – það var sól og hlýtt og fuglarnir sungu. Sólin hátt í heiði brann, hlógu söngvaþrestir. Af mér flot og fita rann; fjórar brúttólestir. Meira
1. maí 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Umm. A-NS Norður &spade;94 &heart;ÁD83 ⋄Á10 &klubs;D10965 Vestur...

Umm. A-NS Norður &spade;94 &heart;ÁD83 ⋄Á10 &klubs;D10965 Vestur Austur &spade;K10865 &spade;G73 &heart;KG72 &heart;96 ⋄D4 ⋄97632 &klubs;K4 &klubs;872 Suður &spade;ÁD2 &heart;1054 ⋄KG85 &klubs;ÁG3 Suður spilar 6&klubs;. „Umm. Meira

Íþróttir

1. maí 2019 | Íþróttir | 40 orð

Benedikt fær tvö með sér

Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, hefur fengið þau Halldór Karl Þórsson og Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur til að vera sér til aðstoðar með landsliðið næstu tvö ár. Halldór Karl þjálfaði Fjölni í vetur sem leið. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Biðin langa á enda?

Hollensku meistararnir Ajax eiga góða möguleika á að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 23 ár eftir útisigur á Tottenham, 1:0, í fyrri viðureign liðanna í London í gærkvöld. Donny van de Beek skoraði sigurmarkið strax á 15. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Ef ævintýri ÍR-inga lýkur með því að liðið landi Íslandsmeistaratitlinum...

Ef ævintýri ÍR-inga lýkur með því að liðið landi Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í fyrsta sinn í 42 ár munu eflaust einhverjir KR-ingar benda á og rifja upp dómaramistökin í lok þriðja leiks í fyrrakvöld. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 520 orð | 4 myndir

Haukarnir voru klókari þegar upp var staðið

Á Ásvöllum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Haukar voru einfaldlega klókari en leikmenn ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik á Ásvöllum í gær. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri, 35:31. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Helena samdi við Val til 2021

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, tilkynnti í gær að hún hefði skrifað undir nýjan samning við Val og yrði því með liðinu næstu tvö keppnistímabil en samningurinn gildir til vorsins 2021. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

HK leikur áfram í úrvalsdeildinni

HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik en Kópavogsliðið hafði betur gegn Fylki 26:23 í fjórða leik liðanna í umspili um sæti í deildinni í Fylkishöllinni í gærkvöld. HK, sem endaði í 7. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 172 orð | 3 myndir

* Jón Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í...

* Jón Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik eftir að hafa stýrt liðinu í eitt ár. Hann staðfesti þetta við karfan.is í gær. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32 liða úrslit: Ásvellir: KÁ &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 32 liða úrslit: Ásvellir: KÁ – Víkingur R 14 Húsavíkurv. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Minnst tólf sambönd með tillögu um þjóðarleikvang

Kristján Jónsson kris@mbl.is 74. íþróttaþing ÍSÍ verður haldið um næstu helgi. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins stendur til að leggja á þeim vettvangi fram tillögu sem snýr að nýjum þjóðarleikvangi fyrir innanhússíþróttagreinar. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 32ja liða úrslit: Keflavík &ndash...

Mjólkurbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 32ja liða úrslit: Keflavík – Kórdrengir 1:0 Tómas Óskarsson 18. Grindavík – Afturelding 4:1 Aron Jóhannsson 17., 86., Josip Zeba 67., Patrick N'Koyi 85. – Alexander Aron Davorsson 33. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Naumur sigur Keflvíkinga

Grindavík, Þróttur úr Reykjavík, Njarðvík, Fjölnir og Keflavík tryggðu sér í gærkvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Haukar – ÍBV 35:31...

Olís-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Haukar – ÍBV 35:31 *Staðan er 1:0 fyrir Hauka. Selfoss – Valur (frl.) 36:34 *Staðan er 1:0 fyrir Selfoss. Umspil kvenna Fjórði úrslitaleikur: Fylkir – HK 23:26 *HK vann einvígið 3:1. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

Sá fimmti hjá Val síðasta áratuginn

Valur Kristján Jónsson kris@mbl.is Valur tryggði sér á sunnudaginn sigur á Íslandsmóti kvenna í handknattleik í sautjánda skipti þegar liðið lagði fráfarandi Íslandsmeistara í Fram að velli á Hlíðarenda. Valur sigraði 3:0 í úrslitarimmunni sem var stærri sigur en flestir bjuggust við enda Fram-liðið ekki árennilegt með fjölda landsliðskvenna og sigursælan þjálfara. Á einum áratug hefur Valsliðið fimm sinnum orðið Íslandsmeistari en þó voru liðin fimm ár frá síðasta sigri þess á Íslandsmótinu. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 493 orð | 4 myndir

Selfoss í forystu eftir meiriháttar skemmtun

Á Selfossi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Selfyssingar eru komnir í 1:0-forystu í viðureign sinni við Val í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta eftir 36:34-sigur í framlengdum og afar skemmtilegum leik í gærkvöldi. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 729 orð | 2 myndir

Snýst um framtíðina

KSÍ Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er margt spennandi við þetta starf. Meira
1. maí 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Þýskaland Jena – Alba Berlín 77:81 • Martin Hermannsson lék...

Þýskaland Jena – Alba Berlín 77:81 • Martin Hermannsson lék ekki með Alba vegna meiðsla. Lið hans er í þriðja sæti með 46 stig úr 30 leikjum. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Toronto – Philadelphia 89:94 *Staðan er 1:1. Meira

Viðskiptablað

1. maí 2019 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

4,4 milljarða króna hagnaður Marels

Uppgjör Marel hækkaði um 4,16% í 1,7 milljarða króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær í kjölfar góðs uppgjörs félagsins sem birtist eftir lokun markaðar í fyrradag. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Á lokametrum í Danmörku

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Hjónin Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir vinna að lokafrágangi samningagerðar um opnun Lindex-búðar í Danmörku. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 305 orð

Áratuga samband í háloftunum í uppnámi

Það var forvitnilegt að fylgjast með aðalfundi Boeing sem fram fór í borg vindanna á mánudag. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 119 orð | 2 myndir

„Vonandi gengur þetta svona áfram“

„Það hefur verið mjög góð veiði frá því undir lok síðustu viku. Kolmunninn hefur þétt sig og þá batnar aflinn. Skipin eru gjarnan að fá 400-500 tonn eftir að hafa togað í fimm tíma og aflinn hefur reyndar farið upp í 700 tonn. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 500 orð | 1 mynd

Bíltúrinn er aldrei ókeypis

Það vakti skiljanlega eftirtekt þegar Warren Buffett ákvað að fjárfesta í kínversku félagi sem enginn hafði áður heyrt á minnst. Ellefu árum síðar eru ennþá margir sem kannast ekki við nafnið BYD. En fyrirtækið er í dag stærsti rafbílaframleiðandi... Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 564 orð | 1 mynd

EES & GATT 1994-2019

Atvik málsins voru þau að Rússland samþykkti reglur sem takmörkuðu vöruviðskipti á milli Rússlands og Úkraínu en síðarnefnda landið höfðaði þá mál fyrir gerðarnefnd hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni og taldi Rússland brjóta gegn skuldbindingum sínum skv. GATT-samningnum. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Ef netið dregur upp ófagra mynd af þér

Vefsíðan Í dag virðist orðspor fólks og fyrirtækja aðallega ráðast af því hvað birtist á fyrstu leitarniðurstöðusíðu Google. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 599 orð | 2 myndir

Félögin lækka gjöldin fyrir erlendar færslur

Eftir Rochelle Toplensky í Brussel Greiðslukortafyrirtækin stóru vonast til að deilur við Evrópusambandið séu núna að baki. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 530 orð | 1 mynd

Fiskeldið að ná vopnum sínum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar hafa tekjur af útflutningi eldisfisks tvöfaldast milli ára og eru orðnar hlutfallslega jafnmiklar og meðalútflutningstekjur af loðnu sl. 10 ár. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 514 orð | 1 mynd

Gengi krónunnar gjörbreytti kauphegðun ferðamanna

Komið er að tímamótum hjá Spaksmannsspjörum sem kveðja í dag verslunarhúsnæðið þar sem fyrirtækið hefur verið frá árinu 2000. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 659 orð | 1 mynd

Gera steinefnaríkt sódavatn úr köldum jarðsjó

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sjávardrykkir njóta vaxandi vinsælda og þykja góð uppspretta steinefna og salta. Íslenskur framleiðandi rekur sig á að ekki er lengur í boði hjá Endurvinnslunni að safna glerflöskum til að hreinsa og endurnýta. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Gítar sem enginn fær brotið

Áhugamálið Ritaðar hafa verið lærðar greinar um þá iðju tónlistarfólks að mölbrjóta gítara uppi á sviði. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Glanni tekur við rekstrinum

Samskip hafa samið við Glanna ehf. um að taka við rekstri starfsstöðvar Samskipa á Ísafirði. Gísli Þór Arnarson, framkvæmdastjóri innanlandssviðs hjá Samskipum, segir Samskip vel kunnug fyrirtækinu. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Hagnaður Símans 615 milljónir króna

Síminn hf. hagnaðist um 615 milljónir króna á fyrsta fjórðungi ársins, en um 887 milljónir króna á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallar Íslands. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 316 orð | 1 mynd

Kampavínsmetið slegið

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Aldrei hafa fleiri kampavínsflöskur verið fluttar til landsins en í fyrra. Metið frá 2007 var slegið. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Kortafyrirtækin sýna hófsemi

Eftir margra ára þrætur við ESB hafa Mastercard og Visa fallist á að lækka þau gjöld sem lögð eru á seljendur þegar þeir taka við greiðslu með erlendu korti. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Costco hafi valdið vonbrigðum Besta afkoma í 130 ára sögu KS Heiðar ráðinn forstjóri Sýnar Arion banki sendir frá sér afkomu... Starfsfólki Bernhard ehf. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Rafmagnsbíll sem ætti að geta hæft njósnara

Ökutækið Hafi lesendur verið efins um hvort tímabært væri að stíga skrefið og rafvæða heimilisbílinn, þá hefur Aston Martin núna tekið af allan vafa: Breski bílaframleiðandinn, sem ýjaði að því árið 2015 að rafbíll væri á leiðinni, er byrjaður að taka... Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 620 orð | 2 myndir

Samhengi hlutanna

Í Danmörku, Noregi og Svíþjóð eru vaxtagjöld t.a.m. frádráttarbær gagnvart fjármagnstekjum. Ekki á Íslandi. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Stella aftur í Vínbúðirnar

Stella Artois-bjórinn kom aftur í Vínbúðirnar í gær. Mikil verðlækkun bjórsins hefur vakið... Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Stiglitz rýnir í vanda BNA

Bókin Sitt sýnist hverjum um hversu mikið mark ætti að taka á hagfræðingnum Joseph Stiglitz. Gagnrýnendur benda á að hann hafi t.d. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 714 orð | 2 myndir

Tækniforskotið gæti þynnst út

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki er sjálfgefið að íslensk sjávarútvegstækni verði alltaf í fremstu röð og vert að skoða hvort þurfi t.d. að marka formlega stefnu um að í tækni fyrir vinnslu og veiðar verði Ísland eins og Sviss er fyrir úrsmíði. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 3115 orð | 2 myndir

Vaxtarmöguleikarnir heilluðu forstjórann

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Athygli vakti þegar upplýsingatæknifyrirtækið Origo seldi 55% hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo seint á síðasta ári til fjárfestingarfélagsins Diversis Capital, á tæplega 4,3 milljarða króna. Finnur Oddsson, forstjóri Origo, og Gary Jackson, nýráðinn forstjóri Tempo, segja að þrátt fyrir gríðarlegan vöxt Tempo síðustu misseri sé fyrirtækið rétt að hefja sinn vaxtarferil. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 234 orð

Viðkvæm staða í Keflavík

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sú undarlega staða er komin upp á Keflavíkurflugvelli að Isavia hefur lagt hald á farþegaþotu sem er milljarða virði. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 146 orð | 2 myndir

Vilja endurtaka Tempo-söguna

Origo seldi nýlega 55% hlut í Tempo fyrir milljarða króna og hyggst fara sömu leið með fleiri vörur. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 448 orð | 2 myndir

Ýta úr vör til strandveiða á morgun

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Strandveiðar þessa sumars hefjast á morgun, 2. maí. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir sjómenn bjartsýna á komandi vertíð. Meira
1. maí 2019 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Össur hækkaði um tæp 6% í Kauphöllinni

Stoðtæki Stoðtækjafyrirtækið Össur hf. hækkaði um 5,97% í viðskiptum í Kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gær eftir að félagið birti sterkt uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung. Nemur markaðsverðmæti félagsins nú um 290 milljörðum króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.