Greinar miðvikudaginn 15. maí 2019

Fréttir

15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 4 myndir

Allt samkvæmt áætlun í Júró-landi í gærkvöldi

Auðvitað flaug okkar fólk upp úr fyrri undanriðlinum í Eurovision-söngvakeppninni hér í Tel Aviv í gærkvöldi. Auðvitað segi ég núna og læt eins og ég hafi verið sallarólegur yfir þessu öllu saman. Það er allt saman haugalygi. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð

Aukinn styrkur svifryks í Reykjavík

Styrkur svifryks í Reykjavík fór hækkandi upp úr miðjum degi í gær. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

„Algjör sýndarmennska þessi fundur“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Helgi Hilmarsson, varaformaður í íbúafélaginu Vinir Saltfiskmóans, segir opinn fund skipulagsyfirvalda Reykjavíkurborgar um Sjómannaskólareitinn í gærkvöldi „algjöra sýndarmennsku“. Á fundinum var aðal- og deiliskipulag borgarinnar fyrir reitinn kynnt en Helgi segir ljóst að búið sé ákveða þetta. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Brennuvargur við Sléttuveg ófundinn

Lögreglunni hafa borist nokkrar ábendingar vegna meintrar íkveikju í bílakjallara við Sléttuveg 7 í Reykjavík, en þær hafa ekki komið lögreglunni á sporið og er enginn grunaður í málinu enn sem komið er. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Ekki ráðlegt að fresta gildistöku

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð

Gæti farið yfir milljarð í bætur

Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til þess að greiða Grímsnes- og Grafningshreppi rúmar 234 milljónir króna en málið snerist um deilur í tengslum við flutning verkefna frá ríki til sveitarfélaga. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hatari í úrslit Eurovision í Tel Aviv

Hljómsveitin Hatari komst í úrslit Eurovision-keppninnar í Tel Aviv eftir vel heppnaða frammistöðu í undanúrslitunum í gærkvöldi. Fulltrúar Íslands hafa ekki náð því að komast í úrslit keppninnar síðan 2014 þegar Pollapönk komst áfram. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hvaldimir fer ekki til Vestmannaeyja

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Iðnaður sem þarf aðstoð til að þrífast

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mann hefur lengi grunað að glæpasagnahöfundar njóti ekki sannmælis. Þegar maður fer að skoða tölurnar verður það dapurlega áberandi. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Íbúðir í nýjum miðbæ í Kópavogi hafa selst hratt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignaþróunarverkefnið 201 Smári, sem er í stýringu Klasa, hefur sett í sölu 76 nýjar íbúðir í nýjum miðbæjarkjarna suður af Smáralind í Kópavogi. Íbúðirnar eru í tveimur sex hæða fjölbýlishúsum í Sunnusmára 16-18 og 20-22. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Krimmahöfundar láta sverfa til stáls

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum ekki að tala um að það eigi að kasta hinu fyrir róða. Við teljum bara að glæpasagnahöfundar eigi að fá sanngjarnari skerf af því sem er til skiptanna. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Könguló Þverhníptir klettaveggir og hraungjótur eru kjörlendi krossköngulóa en þær eru einnig algengar í görðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar spinna þær vefi á... Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Lyfjaskortur viðvarandi

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Skortur á lyfjum er viðvarandi vandi bæði hérlendis og víðar í Evrópu. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Nær 14 þúsund undirskriftir gegn orkupakkanum

Fulltrúar samtakanna Orkan okkar afhentu í gær Guðjóni S. Brjánssyni, 1. varaforseti Alþingis, undirskriftir tæplega 14 þúsund kjósenda sem skora á Alþingi að hafna þriðja orkupakkanum svonefnda. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð

Sameining tveggja stofnana könnuð

Skipaður hefur verið starfshópur til þess að kanna kosti þess og galla að sameina Íbúðalánasjóð og Mannvirkjastofnun í Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Séreignarsparnaður í húsnæðislán til 2021

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skipuð formaður loftslagssjóðs

Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð

Skortur á 45 lyfjum fyrstu 4 mánuði árs

Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs varð skortur á 45 lyfjum hér á landi. Lyfjaskortur er viðvarandi vandi bæði hérlendis og víðar, og verður líklega alltaf til staðar í einhverri mynd, segir forstjóri Lyfjastofnunar. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Skuldléttara Alcoa

Í árslok 2018 var fjármögnun Alcoa á Íslandi breytt með þeim hætti að móðurfélag þess jók eigið fé félagsins um jafnvirði rúmra 143 milljarða íslenskra króna. Var sú upphæð notuð til að greiða niður skuld Alcoa á Íslandi við móðurfélagið. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1002 orð | 2 myndir

Skömmina þarf að orða upphátt

Skömmin er flókin tilfinning og henni fylgir óttinn við höfnun og óttinn við að verða ein. Sjálfsálitið rýrnar um leið og skömmin lætur á sér kræla. Við þurfum að afhjúpa skömmina í nærveru einhvers sem kemur til móts við okkur með samkennd, skilningi og umhyggju. Meira
15. maí 2019 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Stefna að betri samskiptum

Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands, þeir Mike Pompeo og Sergei Lavrov, sögðu í gær tímabært að bæta samskipti ríkjanna tveggja, en ráðherrarnir funduðu í borginni Sochi í gær. Pompeo hitti síðar um kvöldið Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Sterkir Skagamenn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þrátt fyrir að sól Skagamanna hafi hnigið um stund eru þeir aftur komnir í hóp bestu knattspyrnuliða landsins og eru á toppnum ásamt tveimur liðum í Pepsi Max-deild karla eftir þrjár umferðir. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Sýrlenskir flóttamenn til landsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hópur sýrlenskra kvótaflóttamanna, alls 23 manns, komu til landsins í gær. Um er að ræða ungt fjölskyldufólk, 13 börn og tíu fullorðna. Fólkið fór til Hvammstanga þar sem það mun setjast að. Meira
15. maí 2019 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Trump skoðar sokkatvífara sinn

Billy Nungesser, vararíkisstjóri Louisiana-ríkis, tók vel á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta sem ákvað að heimsækja ríkið í gær. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð

Umhverfismál á oddinn hjá Krónunni

Umhverfismál skipta verslunarkeðjuna Krónuna miklu máli að sögn Grétu Maríu Grétarsdóttur framkvæmdastjóra en keðjan hlaut nýverið Kuðunginn, verðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Krónan flytur til dæmis grænmeti og ávexti inn í fjölnota kössum. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Útför Ingveldar Geirsdóttur blaðamanns

Fjölmenni var við útför Ingveldar Geirsdóttur, blaðamanns á Morgunblaðinu, í Grafarvogskirkju í gær. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng. Sönghópur Fríkirkjunnar söng og einsöngvarar voru Margrét Eir, Helgi Björnsson og Birgir Örn Steinarsson í Maus. Meira
15. maí 2019 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Varar Breta við þátttöku Huawei í 5G

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði í gær að bresk stjórnvöld yrðu að tryggja örugg farsímakerfi um leið og þau mætu áhættuna af því að leyfa kínverska tæknirisanum Huawei að þróa 5G-net landsins. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Vettvang þarf að tryggja eins og í Noregi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
15. maí 2019 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Vilja forðast ófrið við Íran

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Loka varð mikilvægri olíuleiðslu í suðurhluta Sádi-Arabíu í gærmorgun eftir að mannlaus flygildi eða drónar gerðu árásir á leiðsluna og önnur mannvirki í nágrenninu. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 232 orð

Vinnslan komin vel á veg

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ellefu þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu síðasta haust fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðafjárskatt. Meira
15. maí 2019 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Þjóðvarðliðar umkringja þinghúsið

Fulltrúar stjórnarandstöðunnar á þjóðþingi Venesúela sögðu í gær að ríkisstjórn landsins væri að reyna að kúga þá með því að meina þeim að komast til þinghússins, en þjóðvarðliðar umkringdu það í gær. Meira
15. maí 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Þrotabúi Baugs lokað á skiptafundi í lok maí

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stefnt er að því að þrotabúi Baugs Group hf. verði lokað á skiptafundi undir lok mánaðar, rúmum tíu árum eftir að félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í mars árið 2009. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2019 | Leiðarar | 558 orð

Kraumar undir niðri í Evrópusambandinu

Óánægjuflokkar gætu náð metárangri í Evrópuþingkosningunum Meira
15. maí 2019 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Siðferðisrof?

Í janúar sl. var birt myndband af ríkisstjóra Virginíu í Bandaríkjunum þar sem hann ræddi um fóstureyðingar og hversu langt fram eftir meðgöngunni kona gæti tekið ákvörðun um að eyða fóstri sínu. Meira

Menning

15. maí 2019 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Akademían er loksins fullskipuð

„Það verður afar spennandi að fá að taka þátt í þessu starfi,“ segir Åsa Wikforss, heimspekingurinn og rithöfundurinn sem er nýjasti meðlimur Sænsku akademíunnar (SA). Í tilkynningu á vef SA kemur fram að Wikforss taki við stól nr. Meira
15. maí 2019 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Áhorfsleti annarra skerðir málfrelsið

Allir sem eru menn með mönnum fylgjast nú með síðustu þáttunum í síðustu þáttaröðinni af Krúnuleikum, sem sýndir eru á Stöð 2 um þessar mundir. Meira
15. maí 2019 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Hugmynd á Múlanum

Tónleikar á dagskrá djassklúbbsins Múlans verða haldnir í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Þar leikur Hugmynd, hljómsveit píanóleikarans Inga Bjarna Skúlasonar. Meira
15. maí 2019 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Málmur, morð og kirkjubrennur

Kvikmyndin Lords of Chaos verður forsýnd í Bíó Paradís í kvöld kl. 20 í samstarfi við Reykjavík Metalfest 2019. Í myndinni er rakin saga norskrar svartmálmsveitar, Mayhem, þar sem morð og kirkjubrennur koma m.a. við sögu. Meira
15. maí 2019 | Bókmenntir | 406 orð | 3 myndir

Nornir, forynjur og furðudýr

Eftir Cressida Cowell Þýðing Jón St. Kristjánsson. Angústúra, 2018, 400 bls. innb. Meira
15. maí 2019 | Kvikmyndir | 950 orð | 2 myndir

Partíplánetan

Leikstjórn og handrit: Snævar Sölvason. Kvikmyndataka og klipping: Logi Ingimarsson. Tónlist: Magnús Jóhann Ragnarsson. Leikarar: Telma Huld Jóhannesdóttir, Hansel Eagle, Gunnar Marís, Einar Viðar G. Thoroddsen, Hjalti P. Finnsson, Arnar Jónsson. 85 mín. Ísland, 2019. Meira
15. maí 2019 | Leiklist | 438 orð | 2 myndir

Stefnumót við orð

Vandvirkni og virðing eru höfuðeinkenni Dansandi ljóða. Kall eftir meira listrænu sjálfstæði eða meira afgerandi úrvinnslu verður að skoðast í því ljósi. Alls óvíst er hvort önnur nálgun hefði verið óreiðunnar virði. Meira
15. maí 2019 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Tveir kórar halda vortónleika saman

Sameiginlegir vortónleikar Kórs Fella- og Hólakirkju og Kórs Víðistaðasóknar verða haldnir í kvöld kl. 20 í Fella- og Hólakirkju. Efnisskráin verður fjölbreytt og munu kórarnir syngja saman. Matthías Stefánsson leikur með á fiðlu og Kristín R. Meira
15. maí 2019 | Kvikmyndir | 249 orð | 1 mynd

Uppvakningar í Cannes

Kvikmyndahátíðin í franska strandbænum Cannes, ein sú virtasta sem haldin er í heimi hér ár hvert, hófst í gær með tilheyrandi stjörnuskini á rauðum dreglum og stendur yfir til og með 25. maí. Meira
15. maí 2019 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar á lista Sunday Times

Sunday Times, sunnudagsblað enska dagblaðsins Times, birti í fyrradag lista yfir 100 bestu glæpa- og spennusögurnar sem gefnar hafa verið út frá stríðslokum árið 1945 og eru þrjár íslenskar þeirra á meðal: Furðustrandir eftir Arnald Indriðason, Dimma... Meira

Umræðan

15. maí 2019 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Er Lindarvatn að beita hnefaréttinum?

Eftir Þóri Stephensen: "Hér ætla menn að flýta för sinni sem mest, koma byggingunni upp úr jörðu áður en úrskurðir falla." Meira
15. maí 2019 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Getur erlend grýla komið og hirt af okkur Landsvirkjun?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Upp á síðkastið hafa afdalamenn landsins, einangrunarsinnarnir, stigið fram með háreysti og gífuryrðum; nú er hættan 3. orkupakkinn!" Meira
15. maí 2019 | Aðsent efni | 1193 orð | 1 mynd

Hvernig ég myndi einkavæða raforkukerfið

Eftir Ögmund Jónasson: "Þar kemur ekkert á óvart nema að ekki hefði ég trúað því að óreyndu að Vinstrihreyfingin grænt framboð væri komin á þann stað sem hún er nú!" Meira
15. maí 2019 | Pistlar | 333 orð | 1 mynd

Mikilvægir sendiherrar alla ævi

Í ferð minni til Kína í vikunni var skrifað undir samning sem markar tímamót fyrir íslenska og kínverska námsmenn. Meira
15. maí 2019 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Orkupakkinn á Alþingi: Pólitísk mistök

Eftir Jónas Elíasson: "Orkupakkinn átti ekki að fara á Alþingi. Semja átti við samstarfsríkin um frest og undirbúa málið. Nauðsynlega lagaheimild um auðlindastjórnun vantar." Meira
15. maí 2019 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Varðstaðan rofnar aldrei

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er eitthvað öfugsnúið við að fjárhagur ríkisfyrirtækis í samkeppnisrekstri vænkist á sama tíma og sjálfstæðir fjölmiðlar berjast í bökkum." Meira
15. maí 2019 | Aðsent efni | 371 orð

Yfirlýsing frá Auðuni Frey Ingvarssyni

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Auðuni Frey Ingvarssyni, fv. framkvæmdastjóra Félagsbústaða hf.: „Í tilefni umfjöllunar Morgunblaðsins um störf mín hjá Félagsbústöðum vil ég koma eftirfarandi á framfæri. Meira

Minningargreinar

15. maí 2019 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Guðmundur Vagnsson

Guðmundur Vagnsson fæddist á Látrum í Aðalvík 20. júlí. 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. apríl 2019. Foreldrar hans voru Anna Jakobína Hallvarðsdóttir, f. 19.12. 1896, d. 2.12. 1990, og Vagn Jónatan Jónsson, f. 26.7. 1895, d. 4.7. 1965. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2019 | Minningargreinar | 1231 orð | 1 mynd

Hreinn Bjarnason

Hreinn Bjarnason fæddist 5. apríl 1935 í Dalsmynni á Kjalarnesi. Hann lést á Landakoti 1. maí 2019. Hreinn var yngsta barn foreldra sinna, en þau voru Álfdís Helga Jónsdóttir húsfrú, f. 1. júlí 1894, d. 20. janúar 1947, og Bjarni Jónsson bóndi, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2019 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

Ragna Matthíasdóttir

Ragna Matthíasdóttir fæddist á Breiðabólsstað á Síðu 24. september 1962. Hún lést á heimili sínu, Öldugötu 52 í Reykjavík, 4. maí 2019. Foreldrar Rögnu voru Matthías Ólafsson f. 12.3. 1915, d. 8.3. 2012, og Elín Magnea Einarsdóttir, f. 14.12. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

15. maí 2019 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 h6 6. Bh4 O-O 7. e3 b6 8...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 h6 6. Bh4 O-O 7. e3 b6 8. Bd3 Bb7 9. O-O Rbd7 10. Bg3 Rh5 11. cxd5 Rxg3 12. hxg3 exd5 13. Hc1 Rf6 14. Re5 a6 15. Bb1 Bd6 16. Df3 He8 17. Rc4 Bf8 18. Re5 Hb8 19. Hfd1 Bd6 20. e4 Bxe5 21. dxe5 Hxe5 22. Meira
15. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
15. maí 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Á toppnum í 90 vikur

Fyrir 25 árum fór platan Parklife á toppinn í Bretlandi. Hún var þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Blur og kom út 25. apríl sama ár. Meira
15. maí 2019 | Árnað heilla | 842 orð | 3 myndir

Í stálinu í rúm fjörutíu ár

Kári Geirlaugsson fæddist á Akranesi 15. maí 1949 og ólst þar upp. „Ég var sendur í sveit til Dýrafjarðar, í Meðaldal þar sem ég dvaldi þrjú sumur. Meira
15. maí 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Jón Kjartan Bragason

50 ára Jón Kjartan er Vestmanneyingur og býr á Egilsstöðum. Hann vinnur í skipaafgreiðslunni hjá Eimskip á Reyðarfirði. Maki : Linda Margrét Njarðardóttir, f. 1962, sjúkraliði og vinnur á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum. Meira
15. maí 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Greinin tölfræði fjallar m.a. um tölulegar upplýsingar . Í nágrenninu heitir hún statistik , statistics o.fl. Þau orð eru jafnt notuð um fræðin og tölfræðilegar upplýsingar , töluleg gögn , hagtölur o.fl. og það höfum við apað eftir. Meira
15. maí 2019 | Fastir þættir | 157 orð

Sláturtíð. N-Allir Norður &spade;ÁK &heart;K ⋄ÁKD &klubs;ÁKG9876...

Sláturtíð. N-Allir Norður &spade;ÁK &heart;K ⋄ÁKD &klubs;ÁKG9876 Vestur Austur &spade;976 &spade;108543 &heart;10987 &heart;6543 ⋄653 ⋄42 &klubs;?32 &klubs;?4 Suður &spade;DG10 &heart;ÁDG2 ⋄G10987 &klubs;10 Suður spilar 7G. Meira
15. maí 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Steingrímur Davíðsson

60 ára Steingrímur fæddist í Reykjavík og bjó þar til sex ára aldurs en flutti þá í Kópavog og býr þar. Hann er húðlæknir og vinnur á Húðlæknastöðinni og í Bláa lóninu. Maki : Kristín Alexíusdóttir, f. 1964, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum. Meira
15. maí 2019 | Í dag | 282 orð

Um veðrið, trúarlíf og Bakkus

Stökur Péturs Stefánssonar um veðrið eru léttar og blátt áfram: Vorið nú úr viðjum brýst, vökvast tún og haginn. Það er rigning, það er víst þennan mánudaginn. Meira

Íþróttir

15. maí 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Craion gerir það gott með nýju liði í Frakklandi

Litlar líkur virðast á því að Michael Craion spili áfram með Keflavík á næstu leiktíð. Bandaríkjamaðurinn öflugi hélt til Frakklands fáeinum dögum eftir að Keflavík lauk keppni á Íslandsmótinu í vor, og gekk í raðir Blois í frönsku B-deildinni. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 194 orð | 3 myndir

* Frank Vogel hefur verið ráðinn þjálfari gamla stórveldisins Los...

* Frank Vogel hefur verið ráðinn þjálfari gamla stórveldisins Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfuknattleik. Vogel hefur þjálfað í deildinni í átta ár. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem orðnir voru hvað svartsýnastir á að hér gæti gras dafnað...

Fyrir þá sem orðnir voru hvað svartsýnastir á að hér gæti gras dafnað með góðu móti snemma sumars, þá ætti staðan í lok apríl á þessu ári að breyta því. Golfvellir og knattspyrnuvellir koma einstaklega vel undan vetrinum að þessu sinni. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Gasol missir af HM í Kína

Spánverjinn Pau Gasol, miðherji Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfuknattleik, missir af heimsmeistaramótinu í körfuknattleik sem fram fer í Kína í haust. Gasol gekkst á dögunum undir aðgerð á fæti og verður frá keppni næstu mánuðina. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Heimsmetstilraun Dóru Maríu á Hlíðarenda?

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Valur er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1:0 sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda í gær. Nýtt og mikið breytt lið Stjörnunnar byrjar mótið nokkuð vel og er með 6 stig. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Hundrað marka ferill hjá Matthíasi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson frá Ísafirði skoraði á sunnudaginn sitt 100. mark í deildakeppni á ferlinum þegar lið hans, Vålerenga, sigraði Ranheim 5:1 á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – ÍBV 18.45 Eimskipsv.: Víkingur – Stjarnan 19.15 Greifavöllur: KA – Breiðablik 19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – FH 19.15 Mjólkurbikar kvenna, 2. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 859 orð | 2 myndir

Meistarahjartað slær enn

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Undanfarin fjögur ár hafa yfirburðir Golden State Warriors oft tekið spennuna úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik þótt Cleveland hafi náð að merja sigur fyrir þremur árum. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: Haukar – Selfoss 22:27...

Olís-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: Haukar – Selfoss 22:27 *Staðan er 1:0 fyrir Selfoss. Ungverjaland Pick Szeged – Csurgoi 34:26 • Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði 1 mark fyrir Pick Szeged. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Stjarnan 1:0 Staðan: Breiðablik...

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Stjarnan 1:0 Staðan: Breiðablik 33009:19 Valur 33009:29 Þór/KA 32017:66 Stjarnan 32012:16 Fylkir 32014:46 HK/Víkingur 31021:23 ÍBV 31023:53 Selfoss 31022:53 KR 30031:60 Keflavík 30031:70 Mjólkurbikarkeppni kvenna 2. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Skomina dæmir úrslitaleikinn

Slóveninn Damir Skomina hefur verið valinn til að dæma úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þegar Liverpool og Tottenham leiða saman hesta sína í Madrid þann 1. júní. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 846 orð | 2 myndir

Stórveldi ekki með nema skuld verði greidd

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fáein körfuknattleiksfélög, þar á meðal stórveldi Keflavíkur, hafa nú hálfan mánuð til þess að gera upp skuldir við Körfuknattleikssamband Íslands. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 540 orð | 4 myndir

Sölvi gekk berserksgang

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Toppslagur á Skaganum

Fjórða umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu hefst í kvöld með fjórum leikjum. Á Akranesi verður toppslagur þegar Skagamenn fá FH í heimsókn. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

VALUR – STJARNAN 1:0

1:0 Margrét Lára Viðarsdóttir 29. Gul spjöld Renae Cuéllar (Stjörnunni) MM Birta Guðlaugsdóttir (Stjörn.) M Málfríður Erna Sigurðard. Meira
15. maí 2019 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Villa komið í úrslitaleikinn

Aston Villa, lið Birkis Bjarnasonar, er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. WBA og Aston Villa áttust við í síðari viðureign liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í gærkvöld. Meira

Viðskiptablað

15. maí 2019 | Viðskiptablað | 2348 orð | 1 mynd

Á bak við kaupmanninn á horninu var kona

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Upplýst val neytenda, lýðheilsu- og umhverfismál eru þrjú meginstef í rekstri Krónunnar, að sögn Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra verslunarkeðjunnar. Að hennar mati fara þessi atriði vel með hagnaðarmarkmiðum fyrirtækisins. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 1181 orð | 1 mynd

„Góður samningur lá fyrir“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hlutabréfavísitölur lækkuðu um allan heim þegar kastaðist aftur í kekki á milli Bandaríkjanna og Kína. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 687 orð | 1 mynd

Borgar sig ekki að stækka

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rekstur Fóðurverksmiðjunnar Laxár hf. skilaði um tveimur milljörðum króna í tekjur árið 2018, en félagið er með um 80% af markaðnum fyrir fiskeldi á landi. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Fjórir milljarðar í styrki

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Íslenska fyrirtækið Soccer & Education USA hefur aðstoðað 200 leikmenn við það að fá skólastyrki í Bandaríkjunum. 80 leikmenn fara út í haust. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 125 orð | 2 myndir

Fljúgandi leigubíll frá Bell

Farartækið Greinilegt er að margir framleiðendur vilja spreyta sig á því að hanna og smíða lítil fljúgandi farartæki til að skutla almenningi stuttar vegalengdir. Þannig sagði blaðið t.d. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Hagnaður TM eykst um 50%

Tryggingar Hagnaður TM á fyrsta ársfjórðungi nam 433 milljónum króna og jókst um 144 milljónir miðað við sama fjórðung í fyrra, þegar hann nam 289 milljónum. Eigin iðgjöld félagsins jukust lítillega eða um 0,7% og námu 3.814 milljónum. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Jafnvægislist ríkisfjármála

Útfærslan á því að miða við hagsveifluleiðrétta afkomu er ekki einföld og mat hennar nokkurri óvissu háð. Það ætti þó ekki að vera óyfirstíganlegt verkefni og er hún nú þegar metin í fjármálaráðuneytinu og af Seðlabankanum. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 471 orð | 2 myndir

Kyrrsetningin hefur lítil áhrif á Flugvöllum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þjálfun á Boeing 737 MAX-þotur heldur áfram á Flugvöllum í Hafnarfirði, þrátt fyrir kyrrsetningu vélanna um heim allan. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 134 orð | 2 myndir

Leikfang til að hafa á áberandi stað

Á vinnustaðinn Eins og margoft hefur verið bent á í ViðskiptaMogganum þarf starfsfólk að hafa aðgang að leiktækjum í vinnutíma. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Loka þrotabúi Baugs Group

Stefnt er að lokun þrotabús Baugs Group hf. í lok maí, 10 árum eftir að félagið varð... Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Matvælavandi mannfólksins

Bókin Ef að er gáð ætti matur og næring að fá mun meiri athygli í samfélagsumræðunni og eitthvað virðist meira en lítið bogið við það hvernig mannskepnan nærist nú til dags. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Sendu fólki reikning vegna eigin... Tan kaupir Icelandair Hotels Ein milljón varð að 150 Eignir Björgólfs metnar á 276... Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 547 orð | 2 myndir

Mætti skera laxinn eins og hvítfisk

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með sjálfvirkum vélum yrðu til tvær góðar lundir sem auðveldara væri að elda og verðmætur „sushibiti“ úr kviðarpartinum. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Nike notar símann til að finna rétta stærð

Forritið Það er ekkert grín að kaupa skó sem passa vel. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Sagt upp vegna starfa eiginmannsins

Uppsögn Ekkert verður af ráðningu Önnu Jónu Aðalsteinsdóttur í starf fjármálastjóra Olís eins og tilkynnt var um 29. mars síðastliðinn. Átti hún að hefja störf 1. júní næstkomandi. Átti hún að taka við starfinu í kjölfar þess að Hagar keypti... Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 233 orð

Símavesen

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á dögunum skipti ég um símafélag. Um nokkra hríð hafði mér fundist símreikningurinn vera orðinn bæði of hár og of flókinn, og umleitanir til að einfalda hlutina, eða lækka reikningsupphæðina höfðu ekki borið árangur. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 235 orð | 2 myndir

Sjá fyrir sér Kr-búðir á höfuðborgarsvæði

Mikil tækifæri eru fólgin í því að nýta samlegðaráhrif Krónunnar og N1 að sögn framkvæmdastjóra. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 617 orð | 2 myndir

Skapi hæfilegt svigrúm fyrir tilraunastarfsemi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í fjártæknibyltingunni framundan þurfa stjórnvöld að geta slakað á taumnum án þess samt að sleppa alveg hendinni af fjármálafyrirtækjum og sprotum. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 316 orð | 1 mynd

Skuldir lækka um 143 milljarða

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Móðurfélag Alcoa á Íslandi jók eigið fé Alcoa á Íslandi um 143 milljarða króna sem notaðir voru til að greiða niður skuldir við móðurfélagið. Breytingin gæti flýtt fyrir greiðslu tekjuskatts. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Tesla opnar þjónustumiðstöð í sumar

Rafbílar Rafbílaframleiðandinn Tesla mun opna þjónustumiðstöð fyrir eigendur Tesla-bifreiða hér á landi á Krókhálsi 13 í sumar. Þetta staðfesti Even Sandvold Roland, samskiptastjóri Tesla í Noregi, í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 646 orð | 1 mynd

Um skipan skiptastjóra

Skiptastjóri á rétt til þóknunar fyrir störf sín sem greiðist af búinu eða þeim sem ábyrgist greiðslu skiptakostnaðar. Honum er einnig heimilt að taka sér greiðslu af fé búsins upp í áfallna þóknun sína meðan á skiptum stendur að nánari skilyrðum uppfylltum. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 293 orð

Varhugaverð staða

Í dag tekur héraðsdómur fyrir aðfararbeiðni bandaríska flugvélaleigurisans Air Lease Corporation um að fyrirtækið fái Airbus-þotu sína afhenta. Vélin var tekin traustataki af Isavia í kjölfar þess að WOW air varð gjaldþrota 28. mars síðastliðinn. Meira
15. maí 2019 | Viðskiptablað | 593 orð | 1 mynd

Vaxandi samkeppni kallar á nýsköpun

Eftir nýlegar breytingar hjá Icelandair eru sala og þjónusta nú undir einu sviði. Þar er Nótt Thorberg forstöðumaður viðskiptahollustu (e. loyalty) og hefur að leiðarljósi í störfum sínum að efla upplifun og ánægju viðskiptavina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.