Greinar miðvikudaginn 29. maí 2019

Fréttir

29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

19 manns sagt upp í Leifsstöð

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Nítján starfsmönnum á Keflavíkurflugvelli var sagt upp í gær og fimmtán til viðbótar boðið lægra starfshlutfall. „Við höfum dregið úr sumarráðningum og þar fyrir utan hefur verið slegið á frest fyrirhuguðum ráðningum. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð

40 rannsóknarleyfi veitt

Orkustofnun hefur gefið út alls 40 rannsóknarleyfi á virkjunarkostum í vatnsafli á árunum 2009-2018 og þar af eru fimm leyfi framlenging á eldri leyfum. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

500.000 og engar krónutöluhækkanir

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samhljómur er meðal aðildarfélaga Bandalags háskólamanna, BHM, um að lægstu laun opinberra starfsmanna í félögunum verði ekki undir 500 þúsund krónum á mánuði. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð

Aðgerðir vegna ofbeldis gegn börnum

Félags- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að leggja til aðgerðir í fimm liðum til að bregðast við niðurstöðum skýrslu UNICEF á Íslandi um ofbeldi gegn börnum hér á landi. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð

Alþjóðleg friðarráðstefna í Reykjavík

Alþjóðlega friðarráðstefnan Spirit of Humanity Forum verður haldin í Háskólabíói og Veröld – húsi Vigdísar í fjórða sinn dagana 30. maí til 1. júní. Meira
29. maí 2019 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Arnold og Thunberg snúa saman bökum

Loftslagsráðstefnan R20 var sett í gær í Vínarborg og bauð Alexander Van der Bellen, forseti Austurríkis, gesti ráðstefnunnar velkomna, en þeir voru um 1.200 talsins. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Álagning birt á uppstigningardag

Álagningu opinberra gjalda á einstaklinga vegna ársins 2018 er að ljúka. Niðurstöður álagningar verða aðgengilegar á þjónustuvef Ríkisskattstjóra, www. rsk.is, frá og með uppstigningardegi 30. maí. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Bjargaði lífi á hamborgarastað

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Ég er gríðarlega þakklátur fyrir að hafa fengið að bjarga lífi þessa unga drengs og verð það alla tíð,“ segir Júlíus Ármann Júlíusson knattspyrnuþjálfari. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Bjargaði ungu barni frá köfnun

Viðtal Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Björn Þórir nýr sölustjóri á K100

Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Árvakurs sem sölustjóri á útvarpsstöðinni K100. Björn, sem jafnan er kallaður Bússi, hefur víðtæka reynslu í bæði sjónvarpi og útvarpi. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Námskeið Krakkar úr 6. bekk Öldutúnsskóla í Hafnarfirði brugðu sér á námskeið hjá siglingaklúbbnum Þyt í Hafnarfjarðarhöfn og höfðu gaman af. Siglingakappar framtíðarinnar án... Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Einn sem ætlar sér í róluna í blíðunni í Hlíðunum

Börn jafnt sem fullorðnir gleðjast yfir góðu veðri í lok maí. Ungviðið kann að njóta lífsins þegar sólin skín, laust við kuldagalla, trefla og stígvél. Leikvellir eru alltaf jafn vinsælir og margt spennandi í gangi. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fáir karlar fræddir um áreitni og einelti

Samkvæmt nýrri könnun Hagvangs og Zenter-rannsókna hefur 71% karla ekki fengið fræðslu um kynferðislega áreitni og einelti á sínum vinnustað. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fígúrur Steinunnar með gott útsýni á Arnarhvoli

Ellefu fígúrur Steinunnar Þórarinsdóttur myndlistarmanns eru nú komnar upp á þakbrún Arnarhvols og horfa yfir miðbæinn og yfir til Hæstaréttar. Innsetningin „Tákn“ er liður í ári listar í almannarými. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Forsætisráðherra býst við að þing standi fram á sumar

Starfsáætlun Alþingis sem gerði ráð fyrir ákveðnum þingfundadögum og síðan þingslitum 5. júní verður tekin úr sambandi eftir eldhúsdagsumræður í kvöld. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

Glíman við ávöxtunina á við hagfræðiskóla

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Um þessar mundir er hálf öld liðin frá upphafi skylduaðildar að lífeyrissjóðum á almennum vinnumarkaði. Samkomulag um þetta tókst í kjarasamningum sem undirritaðir voru 19. maí 1969. Óhætt er að segja að lífeyrissjóðakerfið sem þá varð til hafi gerbreytt lífskjörum eftirlaunafólks á Íslandi þegar fram liðu stundir. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð

Gæsluvarðhald yfir Gunnari Jóhanni framlengt fram í júlí

Gæsluvarðhald yfir Gunnari Jóhanni Gunnarssyni, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, að bana, var í gær framlengt til 17. júlí. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hræið verður fjarlægt

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vinnur að því í samvinnu við Umhverfisstofnun að finna leið til þess að koma illa lyktandi hræi af smáhval úr fjörunni við Eiðsgranda, til móts við Rekagranda í vesturbæ Reykjavíkur. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Kulnun viðurkennd sem sjúkdómur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur í fyrsta skipti skilgreint kulnun sem sjúkdóm. Ákvörðun þessa efnis var tekin á ráðstefnu stofnunarinnar í Genf sem lauk í gær. Kulnun mun falla undir skilgreininguna um sjúkdóm (International Classification of Diseases, ICD) frá og með janúar 2022. ICD er mjög oft viðmið fyrir sjúkdómsskilgreiningar og sjúkratryggingar. Auk þess verður kynlífsfíkn og tölvuleikjafíkn auk fleiri fíknsjúkdóma felld undir ICD-skilgreiningu WHO. Meira
29. maí 2019 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kushner kynnir friðaráætlun sína

Jared Kushner, tengdasonur og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hélt í gær til Mið-Austurlanda til þess að kynna næstu skref í friðaráætlun bandarísku ríkisstjórnarinnar. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Litríkt risaskip er væntanlegt

Í þessari viku eru væntanleg til Reykjavíkur tvö sannkölluð risaskip, skemmtiferðaskip af stærri gerðinni. Þau heita MSC Preziosa og Norwegian Getaway. MSC Preziosa hefur komið hingað áður. Það er 139. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Matur og menning

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eigendur veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu bjóða í sumar upp á djasstónleikaröð 24. árið í röð og verða fyrstu tónleikarnir næstkomandi laugardag. Meira
29. maí 2019 | Erlendar fréttir | 102 orð

Movahedi sleppt fyrr úr fangelsi

Vida Movahedi, sem dæmd var í eins árs fangelsi í Íran fyrir að fjarlægja slæðu sína á almannafæri, hefur verið látin laus. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Niðurstöðurnar hafi áhrif hérlendis

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir að niðurstöður kosninga til Evrópuþings, sem kunngjörðar voru á mánudag, geti haft mikil áhrif á Íslendinga. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Nútímamarkaður á horninu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er klárlega framtíðin. Við sjáum það úti um allt að matvöruverslun á netinu er að aukast og það vantar hentuga staði þar sem fólk getur sótt pantanir sínar,“ segir Ragna M. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 414 orð

Ráða ekki við glæpastarfsemi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhætta vegna helstu brotaflokka skipulagðrar glæpastarfsemi á Íslandi fer enn vaxandi og metur greiningardeild ríkislögreglustjóra hana í mesta áhættuflokki sem nefndur er „gífurleg áhætta“. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ráðherrar bregðast við ógn

„Það er mjög mikilvægt að bregðast við þeirri stöðu sem lýst er í skýrslu greiningardeildar ríkilögreglustjóra af festu og ábyrgð,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra um áhættumatsskýrslu lögreglunnar þar sem fram... Meira
29. maí 2019 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Reiði og sorg í Japan

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þjóðarsorg ríkti í Japan í gær eftir að tvær manneskjur voru stungnar til bana í hnífstunguárás á hóp skólabarna sem voru að bíða eftir strætisvagni í borginni Kawasaki rétt sunnan höfuðborgarinnar Tókýó. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ríkið greiðir meira í tæknifrjóvgunum

Kostnaður þeirra sem fara í tæknifrjóvgun mun lækka þegar ný reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga í þessum kostnaði eykst og verður meiri en hún hefur áður verið. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð

Rjúpum fækkaði

Rjúpum fækkaði almennt um land allt frá því í fyrra, þó ekki í lágsveitum á Norðausturlandi, skv. rjúpnatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands sl. vor. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð

SGS og Efling vísa til sáttasemjara

Starfsgreinasamband Íslands og Efling hafa vísað kjaradeilu sinni við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Stefna á fjölda verslana

Hjónin Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir hlutu nýverið umboðið fyrir sænsku fataverslunarkeðjuna Lindex og stefna að opnun fyrstu verslunarinnar í haust í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn. Meira
29. maí 2019 | Erlendar fréttir | 135 orð

Stefnir í þingrof og kosningar

Allt stefnir í að Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, muni neyðast til að rjúfa þing og boða til nýrra þingkosninga, en frestur sem honum hefur verið úthlutað til þess að mynda nýja stjórn rennur út í dag. Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Taka höndum saman um loftslagsmál

Margt var um manninn í Ráðherrabústaðnum í gær þegar samráðsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir var stofnaður og var myndin tekin þegar fulltrúar þessara aðila skrifuðu undir samkomulag þess efnis. Meira
29. maí 2019 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Talibanar segjast vilja semja um frið

Abdúl Ghani Baradar, einn af stofnendum talibana, sagði í gær að vígamenn sínir væru reiðubúnir til þess að binda enda á ófriðinn í Afganistan eftir átján ára átök, en krafðist þess um leið að allar erlendar hersveitir yfirgæfu landið áður en nokkurt... Meira
29. maí 2019 | Innlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

Útigangsær bar lambi á Hveravöllum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég var fegin að hún var lifandi, því við fórum nokkrar ferðir inn á afrétt seint í haust til að leita að henni. Það höfðu sést för eftir hana en við fundum hana ekki,“ segir María Jónsdóttir, bóndi í Maríugerði í Biskupstungum, sem sl. mánudag fór inn að Hveravöllum til fundar við útigangsána. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2019 | Leiðarar | 350 orð

Molar úr fréttahaug

Uppgjör vegna kosninga til Evrópuþings stendur enn Meira
29. maí 2019 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Telur margt vanta

Jón Magnússon, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, segir hið ósagða einkenna skýrslu sem tók nærri hálfan áratug að skrifa: Fram kemur að takmörkuð gögn liggi fyrir um veitingu neyðarláns til Kaupþings þá myrku daga þegar Íslendingar uppgötvuðu sér til... Meira
29. maí 2019 | Leiðarar | 272 orð

Þrennt vakti athygli

Formaður Viðreisnar ræðir orkupakka 3 og 4 og aðildarumsóknina að ESB Meira

Menning

29. maí 2019 | Myndlist | 611 orð | 5 myndir

Áleitin myndlist og forvitnileg

Málverkið var sterkt á sýningunni fyrir tveimur árum en er að þessu sinni hvað veikasti miðillinn. Hins vegar er fjöldi áhugaverðra myndbandsverka ... Meira
29. maí 2019 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Flikker op klootzak! og fleira gott

Belgísk-hollensku spennuþættirnir Undercover eru býsna góðir. Í þeim segir af belgískum laganna vörðum sem reyna að klófesta stórhættulegan hollenskan alsælubarón sem ver stórum hluta tíma síns á sumarhúsasvæði nærri hollensku landamærunum. Meira
29. maí 2019 | Myndlist | 604 orð | 1 mynd

Hið ósýnilega sýnilegt

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er í rauninni eitt verk, svokölluð innsetning, þ.e. verk sem unnið er inn í ákveðið rými,“ segir Markús Þór Andrésson, sýningarstjóri sýningarinnar Rið eftir Finnboga Pétursson sem opnuð verður í kvöld kl. 20 í A-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Meira
29. maí 2019 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Saga til næsta bæjar

Dægurlagafélagið kemur fram í Skyrgerðinni í Hveragerði í kvöld kl. 20. Félagið skipa þeir Heimir Eyvindarson úr Á móti sól, Ingólfur „veðurguð“ Þórarinsson, Hreimur Örn Heimisson úr Landi og sonum og Einar Bárðarson dægurlagahöfundur. Meira
29. maí 2019 | Myndlist | 363 orð | 1 mynd

Sofandi gestir á sýningu Hanaoka

Call for Performers nefnist sýning japönsku listakonunnar Mio Hanaoka sem opnuð verður í dag kl. 17 í sýningarrýminu Midpunkt í Hamraborg 22 í Kópavogi. Meira
29. maí 2019 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Tónleikasýning Bjarkar sýnd í Mexíkóborg

Cornucopia , tónleikasýning Bjarkar Guðmundsdóttur, sem nú er sýnd í The Shed í New York við mikið lof og vinsældir, verður sýnd í Mexíkóborg 17., 20. og 23. ágúst í Parque Bicentenario og verður hún hluti af tónleikaferð hennar með sama nafni. Meira

Umræðan

29. maí 2019 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Fyrir hverja eru bankarnir?

Fyrir áratug gekk Ísland í gegnum eitt stærsta efnahagslega hrun sem nokkur þjóð hefur gengið í gegnum. Ef gjaldþrot íslensku bankanna þriggja væri tekið saman væri um að ræða þriðja stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Við erum hér 340. Meira
29. maí 2019 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Ungt fólk og 90 ára frelsisbarátta

Eftir Óla Björn Kárason: "Ein mesta gæfa Sjálfstæðisflokksins hefur verið sú hversu óhræddir flokksmenn hafa verið að ryðja ungu fólki braut, treysta því til forystustarfa." Meira

Minningargreinar

29. maí 2019 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Brynjólfur Haraldsson

Brynjólfur Haraldsson fæddist í Borgarnesi 9. febrúar 1960. Hann lést 15. maí 2019 á Sjúkrahúsi Akureyrar. Brynjólfur var sonur hjónanna Haraldar Brynjólfssonar, sem er látinn, og Sigurbjargar Sigurðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2019 | Minningargreinar | 2142 orð | 1 mynd

Guðrún Fjóla Guðbjörnsdóttir

Guðrún Fjóla Guðbjörnsdóttir fæddist á Landspítalanum 27. mars 1972. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. maí 2019. Foreldrar Guðrúnar Fjólu voru Kristín Jóna Guðmundsdóttir, f. 1943, d. 1995, og Guðbjörn Hallgrímsson, f. 1934, d. 2018. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2019 | Minningargreinar | 2315 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist á Seyðisfirði 15. júlí 1931. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. maí 2019. Foreldrar hans voru Magnús Símon Guðfinnsson, f. 4. desember 1898, d. 18. janúar 1978, og Vilborg Júlíana Guðmundsdóttir, f. 18. júlí 1898, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2019 | Minningargreinar | 1732 orð | 1 mynd

Helgi Vilberg Jóhannsson

Helgi Vilberg fæddist 22. maí 1952 í Skipasundi 25 í Reykjavík. Hann lést á krabbameinslækningadeild LSH 20. maí 2019. Móðir Helga Vilbergs var Kristjana Sigríður Pálsdóttir, f. í Reykjavík 7.3. 1931, d. í Reykjanesbæ 15.3. 2018. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2019 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Jón Reynir Hilmarsson

Jón Reynir (Jónsi) Hilmarsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1982. Hann lést 10. maí 2019. Foreldrar hans eru Arna Margrét Erlingsdóttir og Hilmar Kristberg Jónsson. Fósturfaðir Jónsa er Sigurður Þór Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2019 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Ludwig H. Gunnarsson

Ludwig H. Gunnarsson fæddist 10. september 1945. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Noregi 14. maí 2019. Foreldrar hans voru Gunnar Halldór Sigurjónsson loftskeytamaður, f. 29. nóvember 1909, d. 20. febrúar 1985, og kona hans Gertrud M. Sigurjónsson,... Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2019 | Minningargreinar | 1959 orð | 1 mynd

Ólafía K. Haraldsdóttir

Ólafía Kristrún Haraldsdóttir fæddist 18. mars 1938 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. maí 2019. Hún var dóttir hjónanna Jóhönnu Fanneyjar Ólafsdóttur og Haraldar Ágústar Snorrasonar. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. maí 2019 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. 0-0 d6 7. Rbd2 Re7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. 0-0 d6 7. Rbd2 Re7 8. d4 exd4 9. cxd4 Bb6 10. He1 Bg4 11. h3 Bh5 12. Db3 d5 13. e5 Rd7 14. a4 a5 15. De3 He8 16. Rb3 Rc6 17. Bxc6 bxc6 18. Bd2 f6 19. Meira
29. maí 2019 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Þór Bæring Þór Bæring leysir Sigga Gunnars af í dag. Meira
29. maí 2019 | Í dag | 261 orð

Á fundi með páfa og vorstemning

Frá því er sagt í fréttum, að Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafi farið á fund Frans páfa í Vatíkaninu á mánudag ásamt fjármálaráðherrum fleiri ríkja. Meira
29. maí 2019 | Árnað heilla | 698 orð | 3 myndir

Hóf ferilinn í forstofuherbergi

Magnús Hreggviðsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1949 og ólst upp í Reykjavík. Hann bjó fyrst á Hofteigi 20 til 6 ára aldurs og frá 7 ára til 18 ára í Stigahlíð 2 þegar fjölskyldan flutti í Bjarmaland 2 í Fossvogi. Meira
29. maí 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Hulda Mjöll Hauksdóttir

60 ára Hulda Mjöll er Hafnfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er verkefnastjóri í Endurmenntun Háskóla Íslands. Maki : Friðrik Þorbjörnsson, f. 1958, forstöðumaður mannvirkja hjá KR. Börn : Elín, f. 1981, Þórunn, f. 1988, og Haukur, f. 1994. Meira
29. maí 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Ekki er á vísan að róa með áhrif kaldhæðni, sumir skilja hana nefnilega ekki. Og þá varla heldur ef maður „beitir fyrir sér kaldhæðni“. Betra er að beita henni fyrir sig . Meira
29. maí 2019 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Sigvaldi Gunnlaugsson

50 ára Sigvaldi er fæddur og uppalinn í Hofsárkoti í Svarfaðardal og býr þar. Hann er vélvirki að mennt og er verktaki og vinnur ýmis störf með. Maki : Gígja Björk Valsdóttir, f. 1970, heimavinnandi. Börn : Gunnlaugur, f. 1989, og Alexander Elí, f. Meira
29. maí 2019 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Tvisvar í árekstri

Söngkonan Taylor Swift hlaut þann heiður að vera á forsíðu tónlistartímaritsins Rolling Stone þar sem einnig birtist við hana viðtal. Meira

Íþróttir

29. maí 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Akureyringar gestgjafar á ný

Heimsmeistaramót kvenna í íshokkíi fer að hluta fram á Íslandi á næsta ári, eða nánar tiltekið á Akureyri dagana 23.-29. febrúar. HM er skipt niður í deildir og svo riðla innan deildanna. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 428 orð | 4 myndir

Axel er vongóður fyrir Spánarför

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik reyndust okkur þungar í skauti. Þá misstum við norska liðið talsvert fram úr okkur. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Björgvin ekki í landsliðshópnum

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik, hefur valið 19 manna æfingahóp fyrir leikina gegn Grikkjum og Tyrkjum í undankeppni EM sem fram fara í næsta mánuði. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Boston Bruins sneri taflinu við

Boston Bruins vann fyrsta leikinn við St. Louis Blues í baráttunni um Stanley-bikarinn í úrslitum NHL-deildarinnar í íshokkíi Blues komst í 2:0 snemma í 2. leikhluta. Leikmenn Bruins náðu að jafna metin fyrir lok 2. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 446 orð | 4 myndir

Breiðablik sannfærandi þrátt fyrir áfall í byrjun

Í Kópavogi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik er enn með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Blikar unnu sannfærandi 4:2-heimasigur á KR í gærkvöldi. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Draumabyrjun kvennalandsliðsins

Eftir setningarathöfn í fyrrakvöld hófst keppni í hinum ýmsu greinum á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í gær. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 967 orð | 3 myndir

Fótboltinn í blóðinu og hola í höggi á ferilskrá

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður toppliðs ÍA, er leikmaður maímánaðar í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 186 orð | 3 myndir

*Hafnfirðingurinn Ísak Rafnsson er á förum frá austurríska liðinu...

*Hafnfirðingurinn Ísak Rafnsson er á förum frá austurríska liðinu Schwaz. Ísak fluttist til Týról í fyrrasumar til að spila með Schwaz en hann var áður hjá FH. Þessi 27 ára gamli leikmaður stefnir á að halda áfram í atvinnumennsku. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir gefa ekkert eftir

Íslandsmeistarar Breiðabliks gefa ekkert eftir í kapphlaupinu við Val á Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni. Breiðablik vann KR á Kópavogsvelli í gærkvöld, 4:2, eftir að hafa lent undir, 1:0, snemma leiks. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, Mjólkurbikarinn : Hásteinsvöllur ÍBV...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, Mjólkurbikarinn : Hásteinsvöllur ÍBV – Fjölnir... Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Mikið undir hjá Emery og Sarri

Arsenal og Chelsea mætast í úrslitum Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu í kvöld. Mikið er undir en til þessa hefur árangur tímabilsins ekki þótt vera neitt til að hrópa húrra fyrir hjá þessum liðum. Því má kippa í liðinn með því að sigra í Evrópukeppni. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Niðurstaða fæst eftir viku

Ekki er komin niðurstaða í máli Björgvins Stefánssonar, framherja KR í knattspyrnu, en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, vísaði ummælum sem hann viðhafði í lýsingu á Youtuberás Hauka á leik Hauka og Þróttar Reykjavíkur í Inkasso-deild karla í... Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – KR 4:2 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – KR 4:2 Staðan: Valur 550017:315 Breiðablik 550017:415 Þór/KA 530210:119 Stjarnan 53025:79 ÍBV 52039:76 Fylkir 52036:96 HK/Víkingur 52033:76 Selfoss 52036:116 KR 51045:113 Keflavík 50054:120 Mjólkurbikar karla... Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Skagamenn með fjóra fulltrúa í úrvalsliðinu

Topplið ÍA á flesta fulltrúa í liði maímánaðar í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Stefán Teitur Þórðarson er þar á meðal, en hann hefur fest sig í sessi í nýrri stöðu á miðjunni. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Smáþjóðaleikarnir Konur: Malta – Ísland 35:61 Karlar: Lúxemborg...

Smáþjóðaleikarnir Konur: Malta – Ísland 35:61 Karlar: Lúxemborg – Ísland 77:66 Frakkland 8-liða úrslit, oddaleikur: Nanterre – Elan Bernais 84:69 • Haukur Helgi Pálsson lék í 28 mín. hjá Nanterre og skoraði 25 stig. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Stórleikur hjá Hauki Helga

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, átti stórleik þegar Nanterre tryggði sér sæti í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á Elan Bernais, 84:69. Um var að ræða oddaleik liðanna í átta liða úrslitum. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Noregur – Ísland 26:24...

Vináttulandsleikur kvenna Noregur – Ísland... Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Það er sorglegt að hugsa til þess að pólitísk átök skuli koma í veg...

Það er sorglegt að hugsa til þess að pólitísk átök skuli koma í veg fyrir að Henrikh Mkhitaryan geti spilað með Arsenal gegn Chelsea í kvöld í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Þekktir menn teknir höndum

Spænska lögreglan hefur handtekið knattspyrnumenn og stjórnarmenn úr efstu deildum Spánar vegna rannsóknar á ólöglegri hagræðingu úrslita. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 212 orð | 3 myndir

* Þórey Rósa Stefánsdóttir , leikmaður Fram og íslenska landsliðsins í...

* Þórey Rósa Stefánsdóttir , leikmaður Fram og íslenska landsliðsins í handknattleik, lék sinn 100. landsleik í gær gegn B-landsliði Noregs. Hún er áttunda konan til að leika 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Meira
29. maí 2019 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Þrjú fyrstu liðin komin í 8-liða úrslit

Víkingur Reykjavík, Grindavík og Njarðvík voru í gærkvöldi fyrstu liðin til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu karla. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Njarðvík nær svona langt í bikarkeppninni. Meira

Viðskiptablað

29. maí 2019 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

547 milljarða framkvæmd

Framkvæmdir við tvær jarðvarmavirkjanir í Eþíópíu sem samtals munu framleiða um þúsund megavött hefjast í september og eru verkefnin metin á 4,4 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 547 milljarða íslanskra króna. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

71% karla vantar fræðslu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fræðslu um kynferðislega áreitni og einelti er verulega ábótavant á íslenskum vinnumarkaði samkvæmt nýrri rannsókn. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 207 orð

Alvarleg staða blasir við ferðaþjónustunni í haust

Ferðaþjónusta Miklar líkur eru á því að mörg fyrirtæki í ferðaþjónustunni muni lenda í alvarlegum vandræðum í lok október og ljóst er að veturinn verður erfiður. Þetta er mat Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Birgir nýr forstjóri

Póstmarkaður Birgir Jónsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslandspósts og hefur þegar tekið til starfa. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 720 orð | 1 mynd

Eftirlit sem gerir takmarkað gagn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Pottur er brotinn í eftirliti hins opinbera með atvinnulífinu og setur það bæði stór og smá fyrirtæki í erfiða stöðu. Neytendur og hagkerfið allt tapa á meðan, að mati Guðjóns hjá Burson Cohn & Wolfe. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 487 orð | 1 mynd

Eigum mikið undir sjávarútvegi og vönduðum rannsóknum

Flutningar eru fram undan hjá Hafrannsóknastofnun og mun þessi þriggja ára rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna koma sér fyrir í nýbyggingu í Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd

Fengu fyrsta íslenska einkaleyfið

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fyrsta einkaleyfið sem tengist jarðvarmanýtingu í 74 ára sögu ÍSOR hefur verið skráð í Evrópu, Bandaríkjunum og víðar. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 237 orð | 2 myndir

Fleiri verslanir munu fylgja

Íslenskir umboðsaðilar Lindex í Danmörku opna fyrstu verslunina í Field's. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Gervigreind og sandkassaumhverfið

Óvissuástand getur leitt til þess að fyrirtæki haldi að sér höndum þegar kemur að möguleikum gervigreindar, svo og annarra lausna, af ótta við að með notkun hennar setji fyrirtækið sig og stjórnendur sína í hættu við að brjóta í bága við lög. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 102 orð | 2 myndir

Heyrnartól í áltösku

Græjan Kannski hljóp blaðið á sig í apríl þegar sagt var frá samstarfi Bang & Olufsen og Rimowa um að framleiða fokdýra viðhafnarútgáfu af H9i-heyrnartólunum í snoturri álöskju í anda Rimowa. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 89 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Kópavogi 1977; BS í líffræði frá Háskóla Íslands 1980; MS í líffræði frá Dalhousie-háskóla, Nova Scotia, Kanada 1983; doktorspróf í fiskifræði frá Oregon-ríkisháskólanum, Oregon, Bandaríkjunum 1990. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Kerecis stefnir að þreföldun á árinu

„Sölu- og markaðsstarf fyrirtækisins gengur vel,“ segir Guðmundur Fartram Sigurjónsson, forstjóri og stjórnarformaður Kerecis. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Láttu gervigreind hanna merkið

Forritið Ekki skyldi vanmeta þá hæfileika og miklu vinnu sem þarf til að skapa gott merki fyrir vöru eða fyrirtæki. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Icelandair fellir niður fleiri flugferðir 264 milljóna gjaldþrot bakarís Björgólfur keypti í útboði WOW Fimm stjórnendur látnir fara Jamie's fórnarlamb... Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Nestiskarfa fyrir efnaða fagurkera

Útiveran Nú þegar sumarið þykist vera komið er kannski hægt að vonast til að viðri nógu vel, eins og einn dag, fyrir lautarferð. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 860 orð | 2 myndir

Risavaxið bílaveldi tekur á sig mynd

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gangi samruni FCA og Renault upp verður útkoman þriðji stærsti bílaframleiðandi heims, og sá stærsti ef Nissan fær að fljóta með. Samruninn hefði sennilega ekki orðið að veruleika ef Sergio Marchionne hefði ekki fallið frá í fyrra og Carlos Ghosn ekki verið handtekinn. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Salan hefur tvöfaldast á tíu árum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í nýrri verslun Slippfélagsins við Fellsmúla fá listmálunar- og föndurvörur aukið vægi og pláss. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Segir boltann nú hjá ALC

Landsréttur staðfesti að Isavia hefði verið heimilt að kyrrsetja flugvélina TF-GPA í eigu... Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Sjávarklasinn opnar fiskmarkað á Granda

Sjávarklasinn hyggst á laugardaginn opna nýtt sýningar- og sölurými við hlið Granda Mathallar, sem ganga á undir nafninu Fiskmarkaðurinn á Granda. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 199 orð

Staðarval

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það er fátt sem heldur aftur af nýjungagirni Íslendinga, stöðugri þörf til að breyta breytinganna vegna og ekki síst að rökræða um hluti sem í raun hafa þegar verið afgreiddir. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 564 orð | 1 mynd

Starfslok nálgast – hvað nú?

Sumir kjósa að innleysa söluhagnað vegna fjárfestinga á ýmsu formi áður en sótt er um hjá TR til að draga úr áhrifum fjármagnstekna á tekjutengdan ellilífeyri TR. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 446 orð | 3 myndir

Strandveiðar fara vel af stað

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hljóðið er almennt gott í þeim sjómönnum sem stundað hafa strandveiðar það sem af er þessari vertíð, segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Fyrstu strandveiðibátunum var ýtt úr vör 2. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 761 orð | 4 myndir

Úrgangur frá fiskeldi gæti orðið að eldsneyti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir því sem umfang laxeldis eykst gætu skapast forsendur fyrir því að búa til metan úr slógi og afskurði. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 2093 orð | 2 myndir

Velgengnin á Íslandi varðaði leiðina út

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Markmiðið er að allur almenningur í Danmörku muni þekkja vörumerkið Lindex að sögn Alberts Þórs Magnússonar sem ásamt eiginkonu sinni, Lóu Dagbjörtu Kristjánsdóttur, hlaut nýverið umboð fyrir sænsku verslunarkeðjuna í Danmörku. Fyrsta verslunin verður opnuð í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn í haust en von er á fleiri verslunum. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 446 orð | 1 mynd

Verkfærakassinn ekki nægilega stór

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Íslenskir lífeyrissjóðir eru áhugasamir um fjárfestingarmöguleika norska eignastýringarfyrirtækisins Obligo. Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 275 orð

Veturinn er á leiðinni

Sól skein í heiði í gær og því var létt yfir mönnum þegar þeir stormuðu niður í Norræna hús til að hlýða á erindi í tilefni af útgáfu bókar um sögu flugfélagsins WOW air, en annar fyrirlesarinn var Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka... Meira
29. maí 2019 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Þegar allt fer í háaloft

Bókin Bókaormar bíða spenntir eftir lista Bill Gates yfir góð ritverk til að lesa yfir sumarmánuðina. Gates birti sumarbókalista þessa árs fyrir skemmstu, og gaman að hann skuli m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.