Greinar föstudaginn 31. maí 2019

Fréttir

31. maí 2019 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

28 taldir af eftir að Hafmeyju hvolfdi

Að minnsta kosti sjö kóreskir ferðamenn eru látnir og 21 til viðbótar er saknað eftir að skemmtibátnum Hafmeyjunni hvolfdi og hann sökk í Dóná í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands, í gær. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri bílum fargað en í fyrra

Alls voru 11.300 bílar afskráðir í fyrra, sem var metár í förgun bíla. Endurvinnslufyrirtækið Hringrás er eitt þeirra fyrirtækja sem sjá um slíka förgun en framkvæmdastjóra fyrirtækisins sýnist ekki að dregið hafi úr förgun á þessu ári. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ásókn í slóvakískt læknanám eykst

Íslendingar sem hafa stundað nám við Jessenius-læknaskólann í Slóvakíu og útskrifast úr læknanámi í vor eru 29. Næstum tvöfalt fleiri Íslendingar hafa sótt um inntökupróf í skólann heldur en í fyrra. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Bændur pollrólegir á Norðausturlandi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Einar Ófeigur Björnsson, bóndi á Lóni II í Kelduhverfi á Norðausturlandi, segir að þar sé alveg drullukalt, fjögurra stiga hiti hafi verið á uppstigningardag og við frostmark nóttina áður. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ekkert lát virðist vera á förgun bíla á þessu ári

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Metár var í förgun bíla í fyrra og voru um 11.300 bílar afskráðir það ár, samkvæmt upplýsingum frá endurvinnslufyrirtækinu Hringrás. Fyrra met var frá árinu 2017 þegar fargað var um 9.500 bílum. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Fangelsið besti staðurinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
31. maí 2019 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Frelsisganga fyrir Bíafra haldin á alþjóðavísu

Til að marka afmæli einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar Bíafraríkis í Nígeríu flykktist fólk í frelsisgöngu í Suður-Afríku í gær og víðar. Hópurinn Innfæddir íbúar Bíafra skipulagði mótmælin á alþjóðavísu. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Gerði árásir og fór í ísleiðangra

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Catalina-flugbátur númer 2459 sem staðsettur var hér á landi í seinni heimsstyrjöldinni lenti á Reykjavíkurflugvelli seinni partinn í gær. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld sjómanna eru hafin

Sjómannadagurinn er á sunnudaginn og sjómenn og fjölskyldur fagna víða um land. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Hrósar starfsfólki og ríkisstjórn

Ríkislögreglustjóri segir ánægjuefni hvernig ríkisstjórn Íslands brást við nýútkominni skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi og þakkar starfsmönnum embættisins sem unnu að gerð skýrslunnar. Meira
31. maí 2019 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ísraelar kjósa í annað sinn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, stóð frammi fyrir stærsta ósigri á sínum pólitíska ferli í gær þegar honum mistókst að mynda stjórnarmeirihluta. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Brimbretti Þessi mannvera ákvað að nýta sólina í flugdrekabrim við Gróttu en slíkt athæfi er sjaldséð... Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Landnámsegg fást senn í Hrísey

Hænsnabúið Landnámsegg í Hrísey fékk á dögunum 4,8 milljónir króna í styrk úr frumkvæðissjóði Brothættra byggða. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Margir vilja fara til Martin

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Næstum því tvöfalt fleiri Íslendingar hafa skráð sig í inntökupróf fyrir Jessenius-læknaskólann en skráðu sig í fyrra. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Mikið hallæri á næsta skólaári

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum farin að fá ákveðna mynd af komandi hausti og hún er ekkert sérstaklega glæsileg. Við munum þá að líkindum slá Íslandsmet þegar kemur að fjölda undanþága, en það lítur út fyrir að á komandi skólaári verði metfjöldi leiðbeinenda við kennslu í grunnskólum á Íslandi,“ segir Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Ófullnægjandi merkingar við göngin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar og ferðaþjónar í sveitarfélögum tveimur við austanverðan Eyjafjörð telja að ófullnægjandi merkingar beggja vegna Vaðlaheiðarganga villi um fyrir ferðamönnum sem ekki eru staðkunnugir. Svalbarðsstrandarhreppur vinnur að gerð útsýnisstaðar við gangamunnann og þar verða veittar upplýsingar um þjónustu á svæðinu. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1198 orð | 6 myndir

Óvissa um umsóknir í fiskeldi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Þær breytingar varða meðal annars ferlið við útgáfu rekstrarleyfa. Skipulagsstofnun metur framkvæmdir í nokkrum skrefum sem lýkur með áliti á mati á umhverfisáhrifum á grunni matsskýrslu. Umhverfisstofnun gefur út starfsleyfi og Matvælastofnun rekstrarleyfi. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð

Sífellt færri kennara að fá

Útlit er fyrir að á komandi skólaári verði metfjöldi leiðbeinenda við kennslu í grunnskólum á Íslandi. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð

Snúa við hverri krónu

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sóttu um fiskeldisleyfi samhliða áliti atvinnuveganefndar

Morgunblaðið hefur undir höndum gögn sem sýna að fyrirtækið Arctic Sea Farm lagði fram þrjár umsóknir nær samhliða því að atvinnuveganefnd skilaði áliti vegna breytinga á lögum um fiskeldi. Álitið er dagsett 17. maí og birt 20. maí. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sullað á sæköttum í skínandi sumarsól

Það var líf og fjör á Hafravatni í gær þegar hugdjarfir einstaklingar skelltu sér á sæketti, eins konar vélsleða sem brúka má á vatni. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1033 orð | 2 myndir

Tryggja hallalausan ríkisrekstur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Afkoma ríkissjóðs getur mögulega versnað um allt að 35 milljarða á þessu ári og jafn mikið á því næsta, án allra mótvægisaðgerða. Þetta kemur fram í tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram. Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Vel fer á með börnunum og geitunum

Systkinin Áslaug María og Vilhelm Bjartur Eiríksbörn una sér vel í Árbæjarhjáleigu þar sem amma þeirra og afi búa. Þau eru vön að umgangast skepnurnar á bænum, hesta, kindur og geitur. Meira
31. maí 2019 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Við stjórn á ný

Narendra Modi var í gær svarinn í embætti sem forsætisráðherra annað kjörtímabilið í röð. Hann er fyrsti maðurinn sem hefur vermt sæti forseta Indlands svo lengi. Meira
31. maí 2019 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Virðist játa og neita aðkomu Rússlands

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í gær sem þykir innihalda játningu Trumps á því að Rússar hafi hjálpað honum að komast í Hvíta húsið. „Rússland, Rússland, Rússland! Meira
31. maí 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 5 myndir

Það er líf og fjör í sveitinni

Kiðlingar, lömb, folöld og annað ungviði eru óræk merki þess að það sé komið sumar. Það var líf og fjör í Árbæjarhjáleigu þar sem kiðlingarnir skoppuðu um í sumarblíðunni og folaldsmerarnar gættu að afkvæmunum. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2019 | Leiðarar | 254 orð

Hvert stefnir Kim?

Traust Trumps til einræðisherrans kann að vera heldur mikið Meira
31. maí 2019 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Orð til umhugsunar

Skiljanlegt er að ákafir stuðningsmenn aðildar Íslands að Evrópusambandinu styðji þriðja orkupakkann af sama ákafa. Þorsteinn Pálsson, sem yfirgaf Sjálfstæðisflokkinn vegna ólíkra viðhorfa til aðildar, áttar sig á þessu samhengi. Hann segir í nýjum pistli að nú séu þær aðstæður „að skapast að góð og gild rök standa til þess að setja spurninguna um fulla aðild að Evrópusambandinu aftur á dagskrá. Umræður um þriðja orkupakkann hafa opnað dyrnar fyrir þetta mál upp á gátt.“ Meira
31. maí 2019 | Leiðarar | 337 orð

Þokast ekki í friðarátt

Rússar hafna lögsögu Alþjóðahafréttardómstólsins Meira

Menning

31. maí 2019 | Fólk í fréttum | 54 orð | 3 myndir

Borgarleikhúsið hefur í vikunni boðið öllum börnum í elsta árgangi...

Borgarleikhúsið hefur í vikunni boðið öllum börnum í elsta árgangi leikskóla Reykjavíkurborgar að koma og sjá sýningu um töfra leikhússins. Meira
31. maí 2019 | Dans | 65 orð | 1 mynd

Dans- og tónverki Ernu og Önnu afar vel tekið

Íslenski dansflokkurinn (Íd) frumsýndi fyrir viku dans- og tónverkið AIÕN eftir Ernu Ómarsdóttur, listdansstjóra flokksins, og Önnu Þorvaldsdóttur, tónskáld í Gautaborg. Meira
31. maí 2019 | Tónlist | 1204 orð | 3 myndir

Einstakur ævintýraheimur Bjarkar

Af tónlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég var á lokatónleikum Sykurmolanna á tónleikastaðnum Limelight hér í New York fyrir 27 árum, þar sem hljómsveitin lék af einstökum og hrífandi krafti, og undir kraumaði vissan um að þetta væru lokin og meðlimir sveitarinnar gáfu allt í flutninginn – minningin um Björk Guðmundsdóttur hreinlega syngja tónleikagesti sem hlupu upp á sviðið fram af sviðsbrúninni er ógleymanleg. Meira
31. maí 2019 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Hjálmar halda í tónleikaferð um landið

Reggísveitin Hjálmar leggur nú land undir fót og heldur í tónleikaferð um landið. Mun hún hafa viðkomu á fimmtán stöðum og tilefnið er útgáfa nýrrar plötu. Ferðalagið hefst með tónleikum í kvöld í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum og lýkur 30. Meira
31. maí 2019 | Menningarlíf | 200 orð | 2 myndir

Myndlist og Samtökin '78

Myndlistar- og sögusýningin Út fyrir sviga: Myndlist og Samtökin ´78 verður opnuð í dag kl. 16 á Reykjavíkurtorgi Grófarhúss, Tryggvagötu 15 og mun hún standa fram yfir Hinsegin daga í ár eða til 18. ágúst. Meira
31. maí 2019 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Segir frá kynnum af þýskum konum

Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe-stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO standa þessa dagana fyrir viðburðaröð með þýska rithöfundinum og blaðamanninum Anne Siegel í tilefni 70 ára afmælis komu þýskra landbúnaðarverkamanna til... Meira
31. maí 2019 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Úrslit ráðast í Meistaradeildum

Ég hef áður á þessum vettvangi hrósað Stöð 2 Sport fyrir frábært íþróttaefni en ég vil nota tækifærið núna til að hrósa Sporttv.is. Meira

Umræðan

31. maí 2019 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Burt með skerðingarnar

Síðustu daga hafa hellst yfir lífeyrisþega árviss skilaboð Tryggingastofnunar um skerðingar á greiðslum almannatrygginga. Flestir sem fá þessa sendingu átta sig engan veginn á því hvers vegna þau sem ekki eru með nema rúmar 200. Meira
31. maí 2019 | Aðsent efni | 1029 orð | 1 mynd

Svört skýrsla um skipulagða glæpastarfsemi

Eftir Björn Bjarnason: "Skynsamlegasta leiðin til að bregðast við ítrekuðum viðvörunum greiningardeildarinnar er að stórefla landamæraeftirlit." Meira
31. maí 2019 | Aðsent efni | 495 orð | 2 myndir

Sýklalyfjaónæmi: Heildstæð nálgun nauðsynleg

Eftir Kristján Þór Júlíusson og Svandísi Svavarsdóttur: "Ríkisstjórnin hefur nú samþykkt tillögu okkar beggja að umræddum aðgerðum sem eru fjármagnaðar bæði á þessu ári og til framtíðar." Meira

Minningargreinar

31. maí 2019 | Minningargreinar | 1900 orð | 1 mynd

Halldór Jón Sigurðsson

Halldór Jón Sigurðsson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1947. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 17. maí 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Auðbergsson, f. 8. mars 1910 í Stritlu í Bláskógabyggð, d. 17. apríl 1988, og Guðrún Guðjónsdóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2019 | Minningargreinar | 2282 orð | 1 mynd

Hrönn Pétursdóttir

Hrönn Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1936. Hún lést 17. maí 2019 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Fossheimum. Foreldrar hennar voru Pétur Meyvant Aðalsteinsson, f. 22. október 1910, d. 10. júlí 1974, og Guðrún Þórðardóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2019 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Njálsdóttir

Sigurbjörg Njálsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. september 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. maí 2019. Foreldrar hennar voru Njáll Þórðarson, skipstjóri frá Akranesi, f. 24.11. 1908, d. 2.11. 1990, og Elín Ingveldur Helga Sigurðardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2019 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Sigurborg Sólveig Andrésdóttir

Sigurborg Sólveig Andrésdóttir fæddist 16. mars 1967. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 16. maí 2019. Foreldrar hennar voru Rakel Benjamínsdóttir, f. 26.1. 1947, d. 9.5. 2006, og Andrés Eyjólfsson, f. 15.1. 1942, d. 26.7. 2018. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2019 | Minningargreinar | 2625 orð | 1 mynd

Sigurður S. Waage

Sigurður S. Waage fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 18. maí 2019. Foreldrar hans voru Kristín Helga Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 1906, d. 1938, og Sigurður Waage, forstjóri Sanitas, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1516 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanhildur Árney Ásgeirsdóttir

Svanhildur Árney Ásgeirsdóttir fæddist á Bræðraborgarstíg í Reykjavík 24. nóvember 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 27. maí 2019.Foreldar hennar voru Ásgeir Árnason vélstjóri, f. 24. maí 1901, d. 7. feb. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2019 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Svanhildur Árney Ásgeirsdóttir

Svanhildur Árney Ásgeirsdóttir fæddist á Bræðraborgarstíg í Reykjavík 24. nóvember 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 27. maí 2019. Foreldar hennar voru Ásgeir Árnason vélstjóri, f. 24. maí 1901, d. 7. feb. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2019 | Minningargreinar | 1581 orð | 1 mynd

Sæmundur Reimar Gunnarsson

Sæmundur Reimar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 21. október 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. maí 2019. Foreldrar hans voru Þórdís S. Guðmundsdóttir, f. 5. ágúst 1916, d. 30. janúar 2000, og Gunnar Friðriksson, f. 29. nóvember 1913, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 519 orð | 3 myndir

Fyrirtækið þarf að hafa réttan hljóm

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kemur að því að skapa fyrirtækjum rétta ímynd huga stjórnendur yfirleitt fyrst af öllu að útliti vörumerkis, hvaða yfirbragð er á auglýsingum og hvernig verslanir eða skrifstofurými eru hönnuð. Meira
31. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Kína með fágæta jarðmálma uppi í erminni

Yfirlýsing talsmanns viðskiptaráðuneytis Kína þykir ýja að því að þarlend stjórnvöld kunni að nota fágæta jarðmála (e. rare earths) sem vopn í tollastríðinu við Bandaríkin. Meira

Fastir þættir

31. maí 2019 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. Rf3 d6 6. 0-0 e6 7. a3 Rge7...

1. c4 c5 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. Rf3 d6 6. 0-0 e6 7. a3 Rge7 8. Hb1 0-0 9. b4 b6 10. e3 Bb7 11. Db3 Hb8 12. Bb2 Dd7 13. d3 h6 14. Hfe1 g5 15. Re2 e5 16. Hbd1 Rg6 17. d4 g4 18. Rd2 exd4 19. exd4 cxd4 20. Re4 Hbe8 21. Rxd4 Rxd4 22. Bxd4 Bxd4 23. Meira
31. maí 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Borghildur Erlingsdóttir

50 ára Borghildur er Seltirningur og lögfræðingur frá HÍ og er með meistaragráðu í lögum á sviði hugverkaréttinda frá Stanford-háskóla. Hún er forstjóri Einkaleyfastofu og varaformaður framkvæmdaráðs Evrópsku einkaleyfastofunnar. Meira
31. maí 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Ekki sátt við vaxmyndina

Tónlistarkonan Ariana Grande virðist ekki vera par sátt við vaxmyndina af sér sem var nýlega opinberuð í vaxmyndasafninu Madame Tussaud í London. Meira
31. maí 2019 | Fastir þættir | 169 orð

Gamlir stúdentar. S-AV Norður &spade;D98 &heart;Á4 ⋄ÁD962...

Gamlir stúdentar. S-AV Norður &spade;D98 &heart;Á4 ⋄ÁD962 &klubs;ÁK8 Vestur Austur &spade;5 &spade;75 &heart;KG9752 &heart;D108 ⋄10873 ⋄K54 &klubs;D9 &klubs;G10732 Suður &spade;ÁKG10432 &heart;63 ⋄G &klubs;654 Suður spilar 7&spade;. Meira
31. maí 2019 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Eyþór Ólafsson fæddist 2. ágúst 2018 kl. 21.48. Hann vó...

Hafnarfjörður Eyþór Ólafsson fæddist 2. ágúst 2018 kl. 21.48. Hann vó 5.368 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Kjartansdóttir og Ólafur Hlynsson... Meira
31. maí 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

Atviksorðið sára er notað til áherslu og stendur ýmist á eigin fótum eða áfast orðinu sem það á að styrkja: „Það er sáralítill munur á þeim“; „Hinn grunaði reyndist sára saklaus .“ Elsta dæmi í Ritmálssafni er frá 17. Meira
31. maí 2019 | Árnað heilla | 758 orð | 3 myndir

Prímus mótor á Raufarhöfn

Helgi Ólafsson fæddist 31. maí 1929 á Raufarhöfn og ólst þar upp. Hann var í sveit á Oddsstöðum á Melrakkasléttu. Helgi gekk í barnaskóla og unglingaskóla Raufarhafnar og Iðnskóla Siglufjarðar. Hann öðlaðist meistararéttindi rafvirkja árið 1955. Meira
31. maí 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Sigurgeir Bjarni Hreinsson

60 ára Sigurgeir er frá Hríshóli í Eyjafjarðarsveit og býr í Hrafnagilshverfi. Hann var lengi bóndi á Hríshóli, en er núna framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar og stjórnarformaður Norðlenska. Hann er búfræðingur frá Hvanneyri. Meira
31. maí 2019 | Í dag | 293 orð

Vísur úr Nýja Helgafelli

Um helgina fletti ég Nýja Helgafelli, sem út kom 1957. Þar segir Páll Melsted frá því, að einu sinni hafi hann farið með þrjár vísur fyrir Jónas Hallgrímsson sem þrír menn höfðu ort við Jökulsá á Fjöllum, er þeir komu að henni ófærri. Meira

Íþróttir

31. maí 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Anton setti Íslandsmet

Anton Sveinn McKee setti glæsilegt Íslandsmet þegar hann sigraði í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í gær. Anton Sveinn synti á 1:00,33 mínútum og bætti sitt gamla met um 12/100 úr sekúndu frá því í ágúst í fyrra. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Ágúst Elí sænskur meistari

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, varð í gær sænskur meistari með liði sínu Sävehof. Þrátt fyrir að lenda 1:2 undir í úrslitarimmunni gegn Alingsås tókst Sävehof að hafa betur, 3:2, og vann tvo síðustu leikina. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Dramatík á Grenivík

Það er óhætt að segja að dramatíkin hafi verið í fyrirrúmi þegar Magni og Haukar gerðu 1:1 jafntefli í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, á Grenivíkurvelli í gær. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Eitt lið utan efstu deildar fór áfram

Aðeins eitt lið utan Pepsi Max-deildarinnar verður í skálinni þegar dregið verður í átta liða úrslit í bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum. Þetta var ljóst eftir að Fylkir vann Þrótt R., 3:1, í 16-liða úrslitunum í gærkvöld. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 358 orð | 4 myndir

FH fyrst til að vinna ÍA

Í Kaplakrika Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir 2:1-sigur á ÍA í skemmtilegum leik í 16-liða úrslitunum í Kaplakrika í gær. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Fimm gull í frjálsum

Margt af sterkasta frjálsíþróttafólki þjóðarinnar var á ferðinni á Smáþjóðaleikunum í gær. Ólympíufararnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru þar á meðal. Aníta hafnaði í 2. sæti í 1. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna : Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur 18...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna : Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur 18 Norðurálsvöllur: ÍA – Þróttur R. 19:15 Þórsvöllur: Þór/KA – Völsungur 19:15 Inkasso-deild karla : Leiknisvöllur: Leiknir R.– Víkingur Ó. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Mikilvægur leikur hjá íslenska landsliðinu

Það verður við ramman reip að draga hjá íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna í umspilsleikjunum tveimur við spænska landsliðið þar sem bitist verður um keppnisréttinn á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan í nóvember og desember á þessu ári. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Völsungur – KR 0:2 Alex Freyr Hilmarsson 65...

Mjólkurbikar karla Völsungur – KR 0:2 Alex Freyr Hilmarsson 65., Tobias Thomsen 90. (víti). FH – ÍA 2:1 Steven Lennon 71., Jákup Thomsen 80. – Jón Gísli Eyland Gíslason 81. Þróttur R. – Fylkir 1:3 Rafael Victor 84. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 721 orð | 2 myndir

Möguleikar fyrir hendi hjá konunum í Málaga

Undankeppni HM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það verður við ramman reip að draga hjá íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna í umspilsleikjunum tveimur við spænska landsliðið þar sem bitist verður um keppnisréttinn á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan í nóvember og desember á þessu ári. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ólafía var á tveimur yfir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafði leikið 2/3 af fyrsta hringnum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Mótið fer fram í S-Karólínuríki og tímamunurinn því talsverður. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Ólíklegt er að Selfoss geri atlögu að Meistaradeild

Í KÖLN Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þriðja árið í röð eiga Íslandsmeistararnir í handknattleik karla þess kost að taka þátt í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á næstu leiktíð. Íslendingar eru í 17. sæti af 42 þjóðum á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, fyrir keppnistímabilið 2019/2020 sem gefinn hefur verið út og dreift hefur verið til fjölmiðla í tengslum við úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu sem fram fer í Köln um helgina. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 171 orð | 3 myndir

*Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson er búinn að koma sér vel fyrir í...

*Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson er búinn að koma sér vel fyrir í sögubókum Smáþjóðaleikanna. Ásgeir stóð uppi sem sigurvegari í keppni í skotfimi með loftbyssu í Svartfjallalandi í gær og hefur þá unnið til gullverðlauna á fimm leikum í röð. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Smáþjóðaleikar Konur: Lúxemborg – Ísland 48:76 Karlar...

Smáþjóðaleikar Konur: Lúxemborg – Ísland 48:76 Karlar: Svartfjallaland – Ísland 92:86 Argentína 8-liða úrslit: Córdoba – Regatas 96:85 • Ægir Þór Steinarsson gaf 3 stoðsendingar fyrir Regatas. *Staðan er... Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Svíþjóð Alingsås – Sävehof 20:27 • Ágúst Elí Björgvinsson...

Svíþjóð Alingsås – Sävehof 20:27 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 8 skot í marki Sävehof. *Sävehof vann úrslitarimmuna samtals 3:2 og er sænskur meistari. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Vont en það venst er lag sem dúettinn Súkkat gerði frægt árið 1995. Ég...

Vont en það venst er lag sem dúettinn Súkkat gerði frægt árið 1995. Ég var fjögurra ára þegar lagið var gefið út og ekki var ég mikill aðdáandi á þeim tíma enda skildi ég ekki kímnina á bak við textann. Meira
31. maí 2019 | Íþróttir | 486 orð | 4 myndir

Ætla skrefinu lengra í ár

Í Kópavogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Breiðablik ætlar að gera betur en í fyrra og það vita allir hvað það þýðir. Meira

Ýmis aukablöð

31. maí 2019 | Blaðaukar | 158 orð | 1 mynd

10 bestu sólarvarnirnar fyrir andlitið

Sólarvörn er ein besta vörnin gegn ótímabærum öldrunarmerkjum húðarinnar. Nú eru í boði sólarvarnir í ýmsum formum sem sérstaklega eru hannaðar fyrir andlitið og veita húðinni aukna næringu og raka auk verndar gegn umhverfismengun. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 788 orð | 7 myndir

24 fermetra baðherbergi með gufubaði

Rut Káradóttir innanhússarkitekt hannaði baðherbergi árið 2017 sem er einstakt á margan hátt. Á baðherberginu mætast andstæður en það er 24 fm að stærð. Marta María | mm@mbl.is Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 150 orð | 3 myndir

„Bronserarnir“ sem breyttu bransanum

Góður „bronser“ getur gert kraftaverk til að fríska upp á ásýndina. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 483 orð | 3 myndir

„Ég hef aldrei látið tískuna ráða yfir mér“

Ástríðan keyrir Hendrikku Waage skartgripahönnuð áfram. Í nýju Baron-línunni má sjá stóra og mikla skartgripi sem fegra hverja konu. Leikkonan Heida Reed er andlit línunnar. Marta María | mm@mbl.is Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 1566 orð | 2 myndir

„Ég vildi lengra“

Elma Stefanía Ágústsdóttir segir frá aðdraganda þess að hún komst á samning hjá einu virtasta leikhúsi veraldar, Burgtheater í Vín. Hún er að upplifa drauminn en einnig að æfa nýja vöðva. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 468 orð | 2 myndir

„Gott líf að ná að þroska vibrögðin“

Það að vera sjúkrahúsprestur í fimmtán ár hefur kennt Vigfúsi Bjarna Albertssyni margt. Eitt það helsta er að nýta tímann vel því við vitum ekki hvenær hann er á þrotum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 214 orð | 12 myndir

Ein leið til að taka á móti sumrinu

Hvernig ætlar þú að taka á móti sumrinu? Ef þú ert orðin þreytt á þröngu svörtu buxunum og víðu skyrtunni þá væri nú ráð að koma sér í kjól fyrir teiti sumarsins og fríska sig örlítið upp. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 910 orð | 5 myndir

Eru leigufataskápar framtíðin?

Álfrún Pálsdóttir, kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, sótti Copenhagen Fashion Summit á dögunum. Hún segir að við höfum minna en 12 ár til að bregðast við loftslagsbreytingum. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 2387 orð | 5 myndir

Er þetta ástarfíkn?

Dr. Patrick Carnes hefur rannsakað ástar- og kynlífsfíkn. Hann er sammála því að fíkn sé sjúkdómur og beinir sjónum sínum mest á fíkn í kynlíf og fólk. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 780 orð | 4 myndir

Fagurkeri sem elskar blóm

Þórunn Edda Anspach kann að njóta lífsins og er mikill fagurkeri. Hún elskar falleg blóm, gott nudd og ljúffengan mat. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 1312 orð | 3 myndir

Féll fyrir ferskri hugmynd og ástinni á Íslandi

Tinna Bergmann bjó í Bretlandi í um áratug þar sem hún starfaði á sviði tískunnar. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 979 orð | 3 myndir

Fitufrysting er ekki megrun

Anton Örn Bjarnason, húðlæknir á Húðlæknastöðinni, er sérfræðingur í fitufrystingu. Hann segir að fitufrysting sé kostur fyrir þá sem vilja halda fyllingu í andliti en losa sig við fitu á ákveðnum stöðum. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 217 orð | 5 myndir

Gleðifréttir fyrir lífræna fólkið

Skin Food frá Weleda sló í gegn þegar það kom á markað 1926. Nú var að bætast í fjölskylduna sem er mikið gleðiefni. Marta María | mm@mbl.is Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 382 orð | 6 myndir

Hefðbundinn eða til í breytingar?

María Maríusdóttir hefur áratuga reynslu af sölu á ferðatöskum. Hún er eigandi verslunarinnar Drangey og segir að Íslendingar séu um margt ólíkir öðrum þjóðum þegar kemur að ferðalögum. Hún segir ferðatöskur segja mikið til um ferðalanginn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 668 orð | 2 myndir

Hvað getum við gert?

Sumarið 2019 virðist vera mætt af fullum þunga með öllum sínum hlýju sólargeislum sem gera lífið svo gott. Þú verður bara að muna að hafa sólarvörn við höndina svo þú steikir ekki á þér andlitið og fleiri líkamsparta. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 271 orð | 8 myndir

Ljómandi og frískleg húð í sumar

Björg Alfreðsdóttir, international makeup artist Yves Saint Laurent á Íslandi, er mjög hrifin af náttúrulegri og frísklegri húð yfir sumartímann. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 222 orð | 13 myndir

Ljómi er allt sem þarf

Sumarið kallar á léttari og glaðlegri förðun en yfir háveturinn. Í sumar er áherslan hjá Lancôme: „Less but better“ þar sem frelsi, jafnrétti og þokki einkenna vörurnar og litina í línunni. Marta María | mm@mbl.is Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 406 orð | 4 myndir

Sofnar aldrei með farða á andlitinu

Lilja Björk Guðmundsdóttir starfar sem lögfræðingur hjá Rauða krossinum og kennir einnig hóptíma í Hreyfingu. Hún er gift Jóni Arnóri Stefánssyni körfuboltamanni og eiga þau tvö börn og eitt á leiðinni. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 677 orð | 5 myndir

Tímalaus hönnun sem endist

Fyrsta COS-verslunin á Íslandi var opnuð í síðustu viku en hún er við hið nýja Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 156 orð | 3 myndir

Viltu auka ljómann?

Aðgengi kvenna í dag að upplýsingum er óendanlegt og kemur sér vel þegar við erum að velja okkur snyrtivörur. Umræðan í dag snýst mikið um ávaxtasýrur, peptíð og C-vítamín. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd

Viltu vera umvafin silki?

Absolute Silk Micro Mousse-meðferð frá Sensai er það nýjasta í þessari japönsku snyrtivörufjölskyldu. Um er að ræða einstaka efnasamsetningu sem skartar efnum sem eru unnin úr Koishimaru Silk Ryoal. Meira
31. maí 2019 | Blaðaukar | 143 orð | 4 myndir

Þetta bjargar hárinu í sólinni

Telma Rut Sigurðardóttir, hóptímaþjálfari í World Class, leggur mikið upp úr því að hugsa vel um hárið á sér. Eitt af því sem hún gerir alltaf þegar hún fer til útlanda í mikla sól er að nota sólarvörn í hárið. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.