Greinar fimmtudaginn 6. júní 2019

Fréttir

6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ala unga sína á fánastöng

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Par skógarþrasta hefur búið sér til hreiður á fánastöng í húsgarði í Aðalgötu á Hauganesi. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Á annað hundrað trampólínslys á ári

Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á slysa- og bráðadeild Landspítalans, segir skráðar komur á deildina vegna trampólínslysa 50 það sem af er þessu ári. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

„Eins og eitthvað brysti innra“

Talsverð fjölgun hefur verið í hópi þeirra sem leita á Landspítala með gat á lunga sem virðist mega rekja til rafrettureykinga. Það sem af er þessu ári hafa fimm manns, allt ungir karlmenn, leitað á spítalann vegna þessa. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

„Er að upplifa kulnun“

Kona sendir inn bréf til Elínrósar Líndal einstaklings- og fjölskylduráðgjafa þar sem hún spyr hvernig best sé að snúa við einkennum kulnunar. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Björn, Gunnar og Jón ríða á vaðið í Salnum

Sex djasstónleikar verða haldnir í forsal Salarins í Kópavogi í júní og ágúst og fara þeir fyrstu fram í dag kl. 17. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Eftirsóttur söngvari

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tenórsöngvarinn Benedikt Kristjánsson hefur vakið töluverða athygli í Þýskalandi og nágrannalöndunum. Nýverið gaf þýska útgáfufyrirtækið GENUIN út fyrstu sóló-geislaplötu hans, Drang in die Ferne, sem hefur fengið mikið lof gagnrýnenda í Þýskalandi. Hann verður með útgáfutónleika í Hofi á Akureyri 11. júní og í Hörpu 13. júní. 8., 9. og 10. júní syngur hann með Mótettukór Hallgrímskirkju á Kirkjulistahátíð í kirkjunni. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Ekkert samkomulag enn í þinginu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Á fundi formanna stjórnmálaflokka á Alþingi upp úr hádegi í gær náðist engin niðurstaða um þinglok og var þingfundi framhaldið klukkan þrjú. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Endurreisn lífríkisins gengur vel

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Endurreisn lífríkis Andakílsár í Borgarfirði gengur vel að mati umhverfis- og landgræðslustjóra Orku náttúrunnar (ON). Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Fasteignamat hækkar meira á landsbyggðinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fasteignamat hækkar mun meira á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu þegar nýtt mat tekur gildi um næstu áramót. Heildarmatið hækkar um 6,1%. Heildarfasteignamatið hækkar um 5,3% á höfuðborgarsvæðinu en 10,2% á Vesturlandi. Allra mesta hækkunin verður á Akranesi, 19,1%, og íbúðamatið þar hækkar enn meira eða um 21,6%. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fengu glæsileg gasgrill

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fékk brons á heimsmeistaramótinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sigþrúður Erla Arnardóttir hafnaði í gær í þriðja sæti á heimsmeistaramóti Alþjóðakraftlyftingasambandsins í klassískum kraftlyftingum í flokki 50-60 ára, en hún fékk brons í hnébeygju og brons fyrir samanlagðan árangur. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 610 orð | 4 myndir

Fjölbreytni flóru og fánu engu lík

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er náttúran sem heillaði. Plöntu- og dýralíf hefur þróast á sínum eigin forsendum í milljónir ára og er allt öðruvísi en annars staðar í heiminum,“ segir Vilmundur Hansen, blaðamaður á Bændablaðinu. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Getur tafið leit og björgun á Vatnajökli

Flutningur björgunarsveita upp á Vatnajökul gæti tafist um marga klukkutíma, jafnvel hálfan eða heilan sólarhring, eftir að önnur aðalleiðin á jökulinn er orðin ófær farartækjum vegna aurbleytu sem orsakast af loftslagsbreytingum. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Glæpaþróunin kom ekki á óvart

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Þrátt fyrir að skýrslan sé svört og „mjög mikil áhætta“ og „gífurleg áhætta“ metin þegar kemur að skipulagðri glæpastarfsemi er Ísland enn talið í hópi öruggustu samfélaga heims. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Grafir munu þekja 2,5 fótboltavelli á næsta ári

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Grafir sem teknar verða í kirkjugörðum á Íslandi á næsta ári, árið 2020, munu þekja tæplega 1,9 hektara lands eða tæplega 19.000 fermetra. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Gæti tafið ferðir björgunarsveita á Vatnajökul

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
6. júní 2019 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Hafna boði um viðræður við herforingjana

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 539 orð | 4 myndir

Handrið á brúnum eru hættuleg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Öryggi er ábótavant varðandi handrið fjölda brúa á þjóðvegum landsins svo þar er hætta á að verði stórslys ef eitthvað bregður út af. Handriðin eru of lág og þau ekki fest saman svo viðunandi sé. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hanna útlit á brunnlok í miðbænum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við förum nú í að þróa hugmyndir og klárum að vinna þetta í lok ársins. Hugmyndin er að brunnlokin verði frumsýnd á Listahátíð í Reykjavík sumarið 2020,“ segir listakonan Elsa Jónsdóttir. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Hari

Sprell Það getur verið gaman að standa á höndum á góðum sumardegi í Nauthólsvík í... Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 1637 orð | 2 myndir

Hvar liggja mörk alræðisins?

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hugmyndafræðilegur skyldleiki nasismans og kommúnismans var brotinn til mergjar á málþingi sem efnt var til í Háskóla Íslands í tilefni af útkomu bókarinnar Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950-1958. Meira
6. júní 2019 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kjörinn í embætti forsætisráðherra

Hershöfðinginn Prayut Chan-O-Cha, leiðtogi herforingjastjórnarinnar í Taílandi, var í gær kjörinn fyrsti forsætisráðherra landsins frá því herinn tók völd árið 2014. Meira
6. júní 2019 | Innlent - greinar | 565 orð | 2 myndir

Kokkteilbarþjónar mæta í veisluna

Jónas Heiðarr kokkteilbarþjónn segir að þeim fjölgi stöðugt sem ráða barþjóna til að mæta í gleðskapinn á heimilinu, í brúðkaupið eða á aðra mannfagnaði til að búa til alvöru kokkteila. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

KORE opnar í Kringlunni

Á dögunum var opnað nýtt matartorg í Kringlunni en þar kennir ýmissa grasa eins og við er að búast. Einn vinsælasti staðurinn í Granda mathöll opnaði þar sitt annað útibú en hann ber nafnið KORE og er svokölluð „steet food“-búlla undir kóreskum áhrifum. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Lífeyrir lagður í erlendan banka

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Lífeyrisþegar sem búsettir eru erlendis eða dvelja þar langdvölum og fá lífeyri sinn greiddan inn á erlendan bankareikning gætu í sumum tilfellum verið með hærri greiðslur en ef greitt er inn á innlendan reikning. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 837 orð | 4 myndir

Með gat á lunga vegna rafrettna

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa fimm einstaklingar leitað á Landspítala með gat á lunga sem virðist mega rekja til rafrettureykinga. Meira
6. júní 2019 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Myndlistarþjarki sýnir listir sínar

Uppfinningamaðurinn Aidan Meller ræðir hér við uppfinningu sína, myndlistarvélmennið Ai-du, á meðan hún teiknar mynd af honum. Ai-da nýtir gervigreind til þess að skapa listaverk og eru verk hennar nú til sýnis í Oxford. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Mörg illa í stakk búin að innrita 12 mánaða börn

Forsvarsmenn fjölda sveitarfélaga þar sem meirihluti landsmanna býr, telja þau illa í stakk búin til þess að innrita börn við 12 mánaða aldur á leikskóla. 32 sveitarfélög með um 20% íbúa landsins eru aftur á móti vel í stakk búin til þessa. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 736 orð | 3 myndir

Opið og lifandi menningarsetur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sem endranær verður í sumar efnt til margvíslegra menningarviðburða í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í Fljótsdal. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar á æskuslóðir

„Við erum auðvitað mjög ánægð með það að fá hann Óla hingað og vonum að hann verði sem mest hérna, enda flottur karl,“ segir Árni Aðalbjarnarson, bakarameistari í Gamla bakaríinu á Ísafirði. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Óveruleg áhrif en brýnt að vakta svæðið

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skipulagsstofnun hefur birt álit á mati á umhverfisáhrifum sem unnið var vegna aukinnar vatnsvinnslu Veitna, sem fyrirhuguð er í Vatnsendakrikum í Heiðmörk. Meira
6. júní 2019 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Stefna að auknum tengslum milli Rússa og Kínverja

Xi Jinping, forseti Kína, hóf í gær þriggja daga opinbera heimsókn sína til Rússlands. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 1137 orð | 5 myndir

Storma um strandir Normandí

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Óvenjulegt verður um að litast á Normandíströnd Frakklands í dag en þar verður minnst með margvíslegum hætti 75 ára afmælis áhlaups bandamanna á hernámslið þýska hersins á D-deginum svonefnda. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Stór lögn í endurnýjun lífdaga

Framkvæmdir standa nú yfir við endurnýjun Reykjaæðarinnar svonefndu, hitaveitulagnar sem nær frá dælustöðinni við Reykjalund í Mosfellsbæ og niður í vatnsgeymi í Öskjuhlíð. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Súkkulaðibitakökur með grískri jógúrt

Það er fátt betra á fögrum degi en nýbökuð súkkulaðibitakaka. Hvað þá ef hún inniheldur ekki alveg jafn mikinn sykur og maður á að venjast. Þessar dásemdarkökur koma úr smiðju Lindu Ben. og ættu því engan að svíkja. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Sýrumálið var ekki kannað vegna anna

Guðrún Erlingsdóttir Snorri Másson Hælisleitandinn sem var staðinn að því að safna sýru á brúsa í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú gaf við yfirheyrslu þá skýringu að hann ætlaði að losa um stíflu í vaski. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð

Um 150 milljónir í Jónstótt við Gljúfrastein

Ríkissjóður hefur keypt húseignina Jónstótt ásamt lóð og er miðað við að eignin verði afhent í maí. Ríkiseignir taka við umráðum eignarinnar með sambærilegu fyrirkomulagi og er gagnvart Gljúfrasteini. Meira
6. júní 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð

Vinstriblokkin vann sigur

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2019 | Leiðarar | 210 orð

Einstæð misnotkun

Hvers vegna taka yfirvöld ekki fast á einstæðri misnotkun opinbers fjár í kosningum? Meira
6. júní 2019 | Leiðarar | 426 orð

Fórn sem aldrei verður fullþökkuð

Innrásin í Normandí markaði þáttaskil Meira
6. júní 2019 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Kosningasvindlið verður rannsakað

Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að rannsaka skuli kosningasvindl fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Með því er ákvörðun sýslumanns snúið við en ákvörðunin er í samræmi við álit Persónuverndar sem komst að þeirri niðurstöðu að brotin hefðu verið lög í tengslum við framkvæmd sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík. Meira

Menning

6. júní 2019 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Anna sýnir í Galleríi Gróttu

Dulur nefnist listaverkasýning Önnu Þóru Karlsdóttur sem opnuð verður í Galleríi Gróttu, sýningarsal Bókasafns Seltjarnarness, í dag kl. 17. Meira
6. júní 2019 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Bogi „boltrer sig som en fisk i vandet“

Áhorfendur sjónvarpsfrétta RÚV hafa undanfarið notið þess að sjá hinn þrautreynda fréttamann Boga Ágústsson í essinu sínu þar sem hann hefur verið í Kaupmannahöfn að fylgjast með dönsku þingkosningunum sem voru í gær. Meira
6. júní 2019 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Davis hlýtur heiðursverðlaun Óskars

Tilkynnt hefur verið um þau sem hljóta heiðursverðlaun Óskarsverðlaunanna sem afhent verða á þessu ári og er einn Óskarsverðlaunahafi þeirra á meðal, leik- og kvennabaráttukonan Geena Davis sem hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í The Accidental Tourist... Meira
6. júní 2019 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Diddú og drengir í Hlöðunni

Rut Ingólfsdóttir, fiðluleikari og þýðandi, og eiginmaður hennar Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, standa fyrir fimm viðburðum nú í sumar á Kvoslæk í Fljótshlíð, þar sem þau búa, og ber viðburðaröðin yfirskriftina „Skemmtistund í... Meira
6. júní 2019 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Fyrsti hiphop-milljarðamæringurinn

Bandaríski rapparinn Jay-Z hefur náð þeim áfanga að verða fyrsti milljarðamæringurinn úr röðum hip hop-listamanna í heimssögunni, ef marka má úttekt viðskiptaritsins Forbes. Er þá átt við milljarðamæringa í dollurum talið. Meira
6. júní 2019 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Gunnar veitir leiðsögn um Gröf í D-sal

Myndlistarmaðurinn Gunnar Jónsson veitir leiðsögn í kvöld kl. 20 um sýningu sína Gröf í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
6. júní 2019 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Kælan á upphafslag þátta Moodysson

Lagið „Sýnir“ með hljómsveitinni Kælan mikla er upphafslag Gösta , nýrrar gamanþáttaraðar eins þekktasta leikstóra Svía, Lukas Moodysson sem á m.a. að baki kvikmyndirnar Lilya 4-Ever og Fucking Åmål . Meira
6. júní 2019 | Tónlist | 594 orð | 1 mynd

Nasarus þráir að spila á Nasa

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þegar listamaðurinn Nasarus kynntist nasaflautu árið 2016 umturnaðist líf hans. „Þá gaf stórvinkona mín hún Bergljót mér lítinn pakka og þar var flautan. Ég hafði nú aldrei séð svona verkfæri áður og fór bara með þetta heim og prófaði að blása í alla enda og svo loksins kom hljóð. Við höfum eiginlega bara verið eitt síðan, ég og þessi flauta.“ Meira
6. júní 2019 | Tónlist | 641 orð | 3 myndir

Náttúrulega yfirnáttúrulegt

Útgefið þann 12. apríl 2019 á Spotify, Bandcamp og á geisladiski. Inniheldur fjögur lög. Heildartími er 38.16 mínútur. Meira
6. júní 2019 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd

Ólafur Darri snýr aftur

Ólafur Darri Ólafsson leikari mun stíga aftur á svið í Borgarleikhúsinu á næsta ári og fara með annað aðalhlutverkið í leikritinu Oleanna eftir David Mamet. Meira
6. júní 2019 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Richard Goode á lokatónleikum SÍ

Bandaríski píanistinn Richard Goode leikur píanókonsert nr. 25 eftir W.A. Mozart á lokatónleikum starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ) í kvöld kl. 19.30. Meira
6. júní 2019 | Leiklist | 782 orð | 2 myndir

Ríkharður III. með VIII

Tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, voru kynntar í gær í Tjarnarbíói og var það forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sem tók að sér að afhenda þær. Uppfærsla Borgarleikhússins á Ríkharði III. Meira
6. júní 2019 | Myndlist | 403 orð | 1 mynd

Samspil sjónar og snertingar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Bandaríska myndlistakonan B. Ingrid Olson opnar einkasýninguna Fingered Eyed í i8 galleríi í dag kl. 17. Meira
6. júní 2019 | Kvikmyndir | 86 orð | 1 mynd

Sprenging í Pinewood-myndverinu

Sprenging varð í hinu fræga Pinewood-myndveri í Buckinghamskíri á Englandi í gær þar sem tökur á næstu kvikmynd um James Bond fara fram. Einn starfsmaður úr tökuliði slasaðist og framhlið myndversins skemmdist, skv. frétt BBC. Meira
6. júní 2019 | Tónlist | 758 orð | 1 mynd

Vill ná fram tilfinningalegum áhrifum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þegar ég var kornungur ætlaði ég að verða skákmaður eða stærðfræðingur. Síðan tók tónlistin yfir þegar ég var 12 ára,“ segir Mikael Máni Ásmundsson djassgítarleikari. Hann gefur út sína fyrstu sólóplötu, Bobby, sem innblásin er af ævi Bobby Fischer. Með honum spila Skúli Sverrisson á bassa og Magnús Trygvason Elíassen á trommur og víbrafón. Meira
6. júní 2019 | Kvikmyndir | 179 orð | 2 myndir

Waltz og Gershon leika í næstu í kvikmynd Allen

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Woody Allen er greinilega ekki á því að setjast í helgan stein þó orðinn sé 83 ára því nú liggur fyrir að þýsk-austurríski leikarinn Christoph Waltz og bandaríska leikkonan Gina Gershon muni fara með aðalhlutverkin í... Meira
6. júní 2019 | Bókmenntir | 757 orð | 5 myndir

Þegar ljósmynd er ljóð verður allt sögulegt

Ljósmyndari: Bára Kristinsdóttir. Texti: Jón Kalman Stefánsson. Hönnuður: Ármann Agnarsson. Prentun: Prentsmiðjan Oddi. Ramskram gallerí, 2018. Meira
6. júní 2019 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Þytur í Mjólkurbúðinni á Akureyri

Hrönn Björnsdóttir opnar sýninguna Þyt í dag kl. 18 í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins, í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni má sjá verk unnin á árunum 2016-19 með blandaðri tækni, ýmist á striga eða pappír. Meira

Umræðan

6. júní 2019 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Brexit eiga Bretar – flugexit eigum við

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Þetta nýja forystufólk hefur ákaft reynt að ná landi með samningum um það sem losna átti við." Meira
6. júní 2019 | Aðsent efni | 600 orð | 2 myndir

Brostnar vonir, þorskstofninn farinn að dragast saman

Eftir Sigurjón Þórðarson og Jón Kristjánsson: "Grundvöllur fiskveiðiráðgjafar Hafró er augljóslega rangur." Meira
6. júní 2019 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Er borgarlína betri en strætó?

Eftir Jóhannes Tómasson: "Er ekki betri nýting á fjármunum að verja broti af þessari upphæð til að bæta strætókerfið og sjá hvort við myndum þá ekki ferðast meira með strætó?" Meira
6. júní 2019 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Í takt við tímann eða taktlaust?

Eftir Heiðrúnu Hödd Jónsdóttur: "Vangaveltur um íslenskan neytendamarkað með tilliti til loftslagsmála." Meira
6. júní 2019 | Velvakandi | 57 orð | 1 mynd

Orkupakkar

Á forsíðu Bændablaðsins 23. ágúst 2018 kemur fram að 87% raforku á Íslandi séu sögð framleidd með kjarnorku, kolum, olíu og gasi. Þá er sagt að íslensk raforkufyrirtæki selji syndaaflausnir fyrir mengandi orkuiðnað í Evrópu. Meira
6. júní 2019 | Aðsent efni | 671 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin í vandræðum sínum á Keldum

Eftir Guðna Ágústsson: "Nú stríða Evrópa, Ameríka og Kína við illvíga svínapest, „afrísku svínapestina“, og stjórnvöld í Kína ráðgera að skera niður allt að þriðjungi síns svínastofns." Meira
6. júní 2019 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Stormur í vatnsglasi

Eftir Magnús H. Skarphéðinsson: "Að fara að skipta um Þjóðleikhússtjóra í miðri á, þegar best gengur væri glórulaus stjórnviska, sem ég veit ekki hverju ætti að þjóna." Meira
6. júní 2019 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Traustur fjárhagur – Sóknarfæri fyrir Seyðisfjörð

Eftir Vilhjálm Jónsson: "Það er vissulega ástæða til að gleðjast yfir þeim árangri sem ársreikningurinn sýnir svo greinilega. Það veitir sóknarfæri á komandi árum." Meira
6. júní 2019 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Vannýtt tekjuúrræði?

Það er áhugavert að fylgjast með umræðum um breytingar á fjármálastefnu ríkisins fram til ársins 2022. Meira
6. júní 2019 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Vistvænar Vestmannaeyjar

Eftir Hildi Sólveigu Sigurðardóttur: "Vestmannaeyjar hafa verið í fararbroddi í vistvænni orkuframleiðslu í 45 ár." Meira

Minningargreinar

6. júní 2019 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Auður S. Sæmundsdóttir

Auður Stefanía Sæmundsdóttir fæddist 5. júní 1949. Hún lést 9. ágúst 2018. Útför Auðar Stefaníu fór fram 30. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Ársæll Egilsson

Ársæll Egilsson fæddist 2. september 1931. Hann lést 18. maí 2019. Útför Ársæls fór fram 25. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 4377 orð | 1 mynd

Erna Aspelund

Erna Aspelund fæddist í Reykjavík 15. júlí 1949. Hún lést 26. maí 2019 á gjörgæsludeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Júlíana Guðmundsdóttir Aspelund, f. 11. desember 1913, d. 26. desember 2006, og Georg Aspelund járnsmíðameistari, f. 15. feb. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist 19. nóvember 1953. Hann lést 21. maí 2019. Útför Gísla fór fram 3. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

Guðríður Kristjánsdóttir

Guðríður Kristjánsdóttir fæddist 16. október 1933. Hún lést 26. apríl 2019. Útför Guðríðar fór fram 11. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1213 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermína Sigurjónsdóttir

Hermína Sigurjónsdóttir fæddist 30. mars 1920 í Sigríðarstaðakoti í Flókadal. Hún lést 10. maí 2019 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

Hermína Sigurjónsdóttir

Hermína Sigurjónsdóttir fæddist 30. mars 1920 í Sigríðarstaðakoti í Flókadal. Hún lést 10. maí 2019 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Hilmar Pétur Þormóðsson

Hilmar Pétur Þormóðsson fæddist 19. mars 1942. Hann lést 10. maí 2019. Útför Hilmars fór fram í kyrrþey 22. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Jóhann Ágústsson

Jóhann Ágústsson fæddist á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka 29. október 1942, Hann lést á heimili sínu 25. maí 2019. Foreldrar Jóhanns eru Ragna Friðriksdóttir, f. 13. janúar 1924, og Ágúst Ingvarsson, f. 28. september 1921, d. 28. nóvember 1990. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Pétur Breiðfjörð Freysteinsson

Pétur Breiðfjörð Freysteinsson fæddist 16. september 1930. Hann lést 5. maí 2019. Útför Péturs fór fram 10. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Ragna Matthíasdóttir

Ragna Matthíasdóttir fæddist 24. september 1962. Hún lést 4. maí 2019. Útför Rögnu fór fram 15. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 4369 orð | 1 mynd

Sigurður Örlygsson

Sigurður Örlygsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. maí 2019. Eftirlifandi sambýliskona Sigurðar til fjórtán ára er Ingibjörg Einarsdóttir frá Hjörsey, f. 1951. Börn hennar eru Matthildur, f. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Svanhildur Árney Ásgeirsdóttir

Svanhildur Árney Ásgeirsdóttir fæddist 24. nóvember 1937. Hún lést 27. maí 2019. Útförin fór fram 31. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2019 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Þórhalla Sveinsdóttir

Þórhalla Sveinsdóttir fæddist 6. maí 1931. Hún lést 8. maí 2019. Útförin fór fram 27. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Brautskráning í Grundarfirði

Alls 26 nemendur voru á dögunum brauskráðir frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði, það er af félags- og hugvísindabraut, náttúru- og raunvísindabraut, opinni braut til stúdentsbrautar og úr námi af starfsbraut. Meira
6. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 4 myndir

Endurskoða þurfi gjalda- og álagningarkerfi á áfengi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
6. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Icelandair greiðir upp stóran skuldabréfaflokk

Icelandair Group hyggst 28. júní næstkomandi greiða eftirstöðvar skuldabréfaflokks sem upphaflega var upp á 190 milljónir dollara. Eftirstöðvar skuldabréfsins eru um þessar mundir 76 milljónir dollara. Meira
6. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Rafíþróttir og heilsukort

Tvö verkefni fengu í vikunni samtals 1,6 millj. styrk þegar úthlutað var úr Forvarnarsjóði Kópavogs, það er rafíþróttir og heilsukort barna og ungmenna. Við val á styrkþegum var nú áhersla lögð á andlega líðan unglinga og heilsueflingu. Meira
6. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Spáir 0,7% samdrætti á þessu ári

Í nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka sem birt er í dag kemur fram að bankinn spáir 0,7% samdrætti vergrar landsframleiðslu á yfirstandandi ári. Meira

Daglegt líf

6. júní 2019 | Daglegt líf | 1200 orð | 3 myndir

Að eiga og ala upp trans barn

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
6. júní 2019 | Daglegt líf | 518 orð | 2 myndir

Endurteknar eyrnabólgur og lækning

Gera sýklalyf gagn við eyrnabólgum, hálsbólgum og kvefi? Öll þekkjum við kvef og aðrar sýkingar í efri loftvegum. Hálssærindi og hálsbólga getur verið hvimleið og langvinn, iðulega samtímis kvefi og nefrennsli. Meira
6. júní 2019 | Daglegt líf | 211 orð | 2 myndir

Hreinsa fjörurnar við Eyjafjörðinn í aðdraganda hátíðarinnar

Nú í vikunni var undirritað samkomulag um að ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures yrði einn af helstu bakhjörlum Fiskidagsins mikla á Dalvík. Jafnframt var tilkynnt um verkefni í hreinsun á fjörum við utanverðan Eyjafjörð í tengslum við hátíðina. Meira
6. júní 2019 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Sýnir teppi í Mosfellsbænum

Á morgun, föstudaginn 7. júní, kl. 16, opnar Randa Mulford sýninguna Teppi á veggnum í Listasal Mosfellsbæjar. Randa er bandarísk en hefur sterk tengsl við Ísland og Mosfellsbæ. Meira

Fastir þættir

6. júní 2019 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Bb4 3. Rd5 Bc5 4. Rf3 c6 5. Rc3 d6 6. e3 Bb4 7. d4 Bxc3+...

1. c4 e5 2. Rc3 Bb4 3. Rd5 Bc5 4. Rf3 c6 5. Rc3 d6 6. e3 Bb4 7. d4 Bxc3+ 8. bxc3 Rd7 9. e4 c5 10. Bd3 Re7 11. O-O O-O 12. He1 b6 13. Rd2 Rc6 14. d5 Re7 15. a4 g6 16. Rf1 f5 17. exf5 Rxf5 18. Ha2 Ba6 19. Rd2 Rf6 20. Re4 Rxe4 21. Hxe4 Df6 22. f4 Hae8 23. Meira
6. júní 2019 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
6. júní 2019 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Andrea Guðrún Hringsdóttir

30 ára Andrea er Hafnfirðingur en býr í Sjálandshverfinu í Garðabæ. Hún er margmiðlunarhönnuður frá Margmiðlunarskólanum, með diplómu í grafískri miðlun frá Florence University of Arts og BA-gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Meira
6. júní 2019 | Árnað heilla | 609 orð | 4 myndir

Býr til sín eigin draumahlutverk

Lilja Nótt Þórarinsdóttir fæddist 6. júní 1979 í Reykjavík og ólst upp í sveitasælunni í Eyvík í Grímsnesi. „Maður fór í öll störf eins og gerist í sveitinni og fór að keyra traktor tíu ára sem yrði ekki leyft í dag. Meira
6. júní 2019 | Fastir þættir | 172 orð

Flókið kerfi. V-NS Norður &spade;K10 &heart;D10752 ⋄D87 &klubs;G108...

Flókið kerfi. V-NS Norður &spade;K10 &heart;D10752 ⋄D87 &klubs;G108 Vestur Austur &spade;87532 &spade;DG94 &heart;Á8 &heart;G963 ⋄K4 ⋄G1053 &klubs;D974 &klubs;5 Suður &spade;Á6 &heart;K4 ⋄Á962 &klubs;ÁK632 Suður spilar 3G. Meira
6. júní 2019 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Jón Pétursson

60 ára Jón er Reykvíkingur og er slökkviliðs- og sjúkraflutningam. Maki : Ingunn Jónmundsdóttir, f. 1963, hárgreiðslumeistari. Börn : Arnar Snorri, f. 1981, Sandra Dögg, f. 1986, Lára Sif, f. 1996, og Írena Sóley, f. 2001. Meira
6. júní 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Orðtakið að fara forgörðum þýðir að glatast , ónýtast, fara til spillis, eyðileggjast o.s.frv. „Í þessu máli verður ekkert sannað, öll skjöl hafa farið forgörðum.“ En það þýðir ekki að gleymast . Meira
6. júní 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Var Vottur Jehóva

Poppgoðið Michael Jackson var einn af fremstu tónlistarmönnum fyrr og síðar og nánast hvert einasta mannsbarn þekkir að minnsta kosti einn af hans fjölmörgu slögurum. Ekki vita þó allir að Jackson var alinn upp sem Vottur Jehóva. Meira
6. júní 2019 | Í dag | 270 orð

Yrkisefnin koma héðan og þaðan

Það er mörg „vegferðin“, – Ólafur Stefánsson yrkir: Þegar ataðist upp fyrir haus, í yrkingum, sem voru hnausþykkar að formi með þjóðlegu normi. Þá hugur við útkomu hraus. Meira
6. júní 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Þessar kátu og duglegu stelpur, þær Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir , Anika...

Þessar kátu og duglegu stelpur, þær Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir , Anika Snædís Gautadóttir og María Sól Helgadóttir söfnuðu flöskum á Akureyri og gáfu Eyjafjarðardeild Rauða krossins ágóðann, samtals 1.632... Meira

Íþróttir

6. júní 2019 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Aron Einar er klár en æfði ekki með liðinu

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Árni Bragi á sigursælar slóðir

Handknattleiksmaðurinn Árni Bragi Eyjólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið KIF Kolding og er genginn til liðs við það frá Aftureldingu. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Danmörk Annar úrslitaleikur um brons: Skjern &ndash...

Danmörk Annar úrslitaleikur um brons: Skjern – Bjerringbro/Silkeborg 32:28 • Björgvin Páll Gústavsson var varamarkvörður Skjern. Tandri Már Konráðsson komst ekki á blað fyrir liðið. *Skjern vann einvígið 2:0 og þar með bronsverðlaun. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

Ekki ómögulegt en komum okkur í mjög erfiða stöðu

HM 2019 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handbolta þarf á hálfgerðu kraftaverki að halda til að komast áfram í lokakeppni HM. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Ég get ekki annað sagt en að meðferðin sem Björgvin Stefánsson hefur...

Ég get ekki annað sagt en að meðferðin sem Björgvin Stefánsson hefur fengið hjá knattspyrnuyfirvöldum hér á landi sé ómannúðleg. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 736 orð | 2 myndir

Gerum allt til að upplifa fleiri stórmót

EM 2020 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Fyrir ári var Gylfi Þór Sigurðsson ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem var handan við hornið í Rússlandi. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

* Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í 2. sæti eftir fyrsta hring á Thisted...

* Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í 2. sæti eftir fyrsta hring á Thisted Forsikring-mótinu í golfi en það er hluti af Nordic Tour-atvinnumótaröðinni. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan – Breiðablik 19.15 Meistaravellir: KR – Keflavík 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R. – Augnablik 19. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Martin nálgast úrslitaeinvígið

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í 2:0 í undanúrslitaeinvígi sínu við Oldenburg í þýsku 1. deildinni í körfubolta. Berlínarliðið þarf því aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslit. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Martraðir fylgdu landsliðinu

Ada Hegerberg, sem útnefnd var knattspyrnukona ársins 2018, hefur opnað sig enn frekar um ástæðu þess að hún er hætt að gefa kost á sér í norska landsliðið og verður ekki með á HM sem hefst í Frakklandi á morgun. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Með jafnmörg mörk og 23 andstæðingar

Ef allir 23 leikmenn svissneska landsliðsins í knattspyrnu sem staddir voru á Drekavelli í Portúgal í gærkvöld legðu markafjölda sinn saman næðu þeir upp í 88 mörk. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 659 orð | 2 myndir

Miklu skemmtilegri mót

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir vikur og mánuði á Symetra-mótaröðinni, þar sem hún kveðst ekki hafa notið sín, hefur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leikið á tveimur síðustu mótunum á stóra sviðinu, LPGA-mótaröðinni. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 322 orð | 4 myndir

Múr úr Landeyjum og mark frá Mexíkó

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Akureyringar geta farið glaðir inn í fríið í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu en Þór/KA vann góðan sigur á Selfossi á útivelli í gærkvöldi, 1:0. Þetta var fyrsti leikurinn í 6. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Selfoss – Þór/KA 0:1 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Selfoss – Þór/KA 0:1 Staðan: Valur 550017:315 Breiðablik 550017:415 Þór/KA 640211:1112 Stjarnan 53025:79 ÍBV 52039:76 Fylkir 52036:96 HK/Víkingur 52033:76 Selfoss 62046:126 KR 51045:113 Keflavík 50054:120 2. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Seinka því að birta úrskurð

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ frestaði því í gær að birta úrskurð sinn í máli Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir rasísk ummæli sem hann lét falla í útsendingu Haukar TV í leik á dögunum. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Selfoss ætlar í Meistaradeildina

Íslandsmeistarar Selfoss í handknattleik karla hafa ákveðið að skrá lið sitt til leiks í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Dregið verður í keppninni 26. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 178 orð | 3 myndir

*Svisslendingurinn Gianni Infantino var í gær endurkjörinn forseti FIFA...

*Svisslendingurinn Gianni Infantino var í gær endurkjörinn forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, til næstu fjögurra ára á þingi sambandsins í París. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Systurnar saman í „pabbasal“

Körfuknattleikskonan Auður Íris Ólafsdóttir er snúin aftur „heim“ til Hauka og hefur gert samning til tveggja ára við félagið. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þórir með Noreg á 13. stórmótið

Frá því að Þórir Hergeirsson tók við sem aðalþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, árið 2009, hefur hann stýrt liðinu á 12 stórmótum. Meira
6. júní 2019 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Þýskaland Undanúrslit, annar leikur: Alba Berlín – Oldenburg 79:68...

Þýskaland Undanúrslit, annar leikur: Alba Berlín – Oldenburg 79:68 • Martin Hermannsson skoraði 10 stig fyrir Alba Berlín, tók 3 fráköst og gaf 5 stoðsendingar á 26 mínútum. *Alba Berlín er 2:0 yfir í einvíginu en vinna þarf þrjá... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.