Greinar föstudaginn 7. júní 2019

Fréttir

7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

50 þúsund plastagnir á mann á ári

Meðalmaður innbyrðir að minnsta kosti 50 þúsund agnir af örplasti á hverju ári og tvöfalt fleiri sé innöndun plastagna einnig talin með. Þetta kemur fram í fyrstu rannsókninni sem gerð hefur verið á útbreiðslu plastagna í líkömum fólks. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Algengt að fólk telji rafrettur meinlausar

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Krabbameinsfélagið hefur miklar áhyggjur af vaxandi notkun unglinga og ungs fólks á rafrettum. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ákærði hafi rætt um að kveikja í

Aðalmeðferð í máli karls og konu sem ákærð eru vegna eldsvoða í íbúðarhúsi við Kirkjuveg á Selfossi í fyrra fór fram í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Bætt aðstaða á flugvöllum

Unnið er að því að koma tillögum nefndar um eflingu innanlandsflugs og rekstur flugvalla í framkvæmd. Í þeim fólst meðal annars að sameina millilandaflugvellina fjóra í eitt kerfi undir stjórn og á fjárhagslegri ábyrgð Isavia. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Nýgift Sumarið er tími brúðkaupa. Þessi brúðhjón stilltu sér upp fyrir ljósmyndatöku í góða veðrinu við Hallgrímskirkju í Reykjavík í vikunni og brúðurin fékk aðstoð við að hagræða... Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ekki faglegar forsendur

Ágreiningur er innan lögreglunnar um starfsemi sérsveitar ríkislögreglustjóra og bílamiðstöðvar sama embættis. Meðal annars hafa lögreglufélög á Norðurlandi gagnrýnt opinberlega að ekki séu staðsettir nógu margir sérsveitarmenn á Akureyri. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ferðaklúbbur lagfærði skemmdirnar

Félagar úr Eyjafjarðardeild ferðaklúbbsins 4x4 hafa lagað tjónið sem rússneski ferðamaðurinn Alexander Tikhomirov olli á svæðinu í nágrenni við jarðböðin við Mývatn með því að aka utan vegar. Þetta kemur fram á vefsíðu klúbbsins. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Halda veglega matar- og bjórhátíð í Vestmannaeyjum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta áttu upphaflega bara að vera nokkur brugghús en hátíðin hefur stækkað og stækkað. Að undanförnu höfum við þurft að segja nei við nokkra veitingastaði og matarvagna sem vildu koma og vera með. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 765 orð | 3 myndir

Heilaskaði þögull faraldur

Sviðsljós Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Ætla má að um 2.000 manns hljóti höfuðáverka árlega á Íslandi og um 300 þeirra glíma við langvarandi afleiðingar og jafnvel fötlun í kjölfarið. Verulegur skortur er á úrræðum fyrir fólk sem hefur orðið fyrir heilaskaða, miklir vankantar eru á greiningarferli fólks sem hlýtur slíkan skaða og töluverður fjöldi fólks er án greiningar. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Helgafell í sömu hæð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sérfræðingar Landmælinga Íslands hófu nú í vikunni að endurmæla grunnpunkta í kerfi því sem höfuðborgarsvæðið er að stærstum hluta kortlagt út frá. Einn fyrsti viðkomustaðurinn í þessu verkefni var Helgafell í hrauninu sunnan við Hafnarfjörð og þangað lá leiðin í gær. Gengið var á fjallið, sem er vinsælt og fjölfarið meðal útivistarfólks, og þar sett upp gps-tæki sem aftur tók mið af öðrum mælipunktum í nágrenninu. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Himnasending í Hallgrímskirkju

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bára Grímsdóttir og Chris Foster flytja þjóðlagatónlist í Hallgrímskirkju í Saurbæ á hvítasunnudag. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð, sem hófst í maí til styrktar viðhaldi á kirkjunni og uppbyggingu á staðnum. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 737 orð | 2 myndir

Innbyrðum 50 þúsund plastagnir á ári

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 885 orð | 4 myndir

Isavia taki yfir rekstur flugvalla

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tilgangurinn með því að setja millilandaflugvellina fjóra undir sömu stjórn og á fjárhagslega ábyrgð Isavia er að stuðla að uppbyggingu aðstöðu á varaflugvöllunum og þar með auknu flugöryggi. Nefnd um eflingu innanlandsflugs og rekstur flugvalla lagði þetta til og hefur Alþingi lýst yfir stuðningi við að það verði gert um áramót og samgönguráðherra vill koma tillögunum í framkvæmd. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 291 orð

Kjaradeila í hörðum hnút

Kjaraviðræður Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Eflingar við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) um nýjan kjarasamning eru í hörðum hnút. Meira
7. júní 2019 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Konur í meirihluta ráðherraembætta

Ríkisstjórn Anttis Rinnes, formanns finnskra jafnaðarmanna, tók formlega við stjórnartaumunum í Finnlandi í gær, en stjórnarsáttmáli jafnaðarmanna, Miðflokksins, Græningja, Vinstra bandalagsins og Sænska þjóðarflokksins var samþykktur fyrr í vikunni. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Lítil úrræði við heilaskaða

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Guðrún Harpa Heimisdóttir, formaður Hugarfars, félags fólks með ákominn heilaskaða, segir um 2.000 manns hljóta höfuðáverka árlega á Íslandi. Um 300 þeirra glíma við langvarandi afleiðingar og jafnvel fötlun. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Metið var jafnað á Seltjarnarnesi

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur oft komist í fréttirnar á undanförnum árum fyrir stutta og snaggaralega fundi. Á fundi sem haldinn var miðvikudaginn 22. maí sl. jafnaði bæjarstjórnin ársgamalt met. Meira
7. júní 2019 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Minntust D-dags

Forsetahjón Bandaríkjanna og Frakklands horfa hér saman á flugsýningu yfir ströndum Normandí, en þess var minnst í gær að 75 ár voru liðin frá innrásinni miklu, sem var upphafið að endalokum síðari heimsstyrjaldar. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð

Norðurlandamót í brids hefst í dag

Norðurlandamót í brids hefst í dag í norska bænum Kristiansand. Keppt er bæði í opnum flokki og kvennaflokki og tekur Ísland þátt í þeim báðum. Í íslenska liðinu í opnum flokki spila Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Samið fyrir starfsmenn á Bakka

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Situr pikkfast vegna deilu um lífeyrismál

Allt er orðið pikkfast í kjaradeilu Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna djúpstæðs ágreinings um jöfnun lífeyrisréttinda. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 694 orð | 3 myndir

Starfsstöð fyrir norðan ekki lokað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna eflingar almennu lögreglunnar eru ekki lengur faglegar forsendur til þess að dreifa sérsveitarmönnum um landið. Þrátt fyrir það stendur ekki til að loka starfsstöð sérsveitarinnar á Akureyri. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Umferð jókst um tæp 5 prósent á höfuðborgarsvæðinu

„Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í maí jókst um 4,7 prósent sem er mun meiri aukning en varð í sama mánuði fyrir ári síðan. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Verið sé að samþykkja óheft flæði raforku

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Með þriðja orkupakkanum verður ekki betur séð en að við séum að játa okkur undir það og festa það í sessi að raforka, eins og hver önnur vara, flæði óheft á milli landa. Meira
7. júní 2019 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vill bæta samskiptin við Breta

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að Rússland og Bretland ættu að leita sátta eftir að eitrað var fyrir rússneska gagnnjósnarann Sergei Skrípal á síðasta ári, en samskipti ríkjanna sködduðust mjög eftir að eiturvopnaárás var gerð á heimili... Meira
7. júní 2019 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vill mynda minnihlutastjórn

Talið var líklegt að Mette Frederiksen, formaður danskra jafnaðarmanna, yrði næsti forsætisráðherra eftir að vinstriflokkarnir fengu meirihluta þingsæta á danska þinginu, eða 91 af 179 sætum. Meira
7. júní 2019 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vísað úr Afríkusambandinu

Friðar- og öryggisráð Afríkusambandsins ákvað á fundi sínum í gær að vísa Súdan tímabundið úr sambandinu, eða þar til borgaralegri bráðabirgðastjórn hefði verið komið á. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Þúsundir ábendinga berast Strætó árlega

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Alls bárust Strætó bs. 2.778 ábendingar frá farþegum á síðasta ári, flestar varðandi aksturslag, framkomu vagnstjóra og tímasetningar. 2.536 ábendingar bárust árið 2017 og 3.654 árið 2016. Þetta kemur fram í svari Strætó við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. „Flestar ábendingarnar eru um framkomu og aksturslag. Það finnst mér alveg ótrúlegt,“ segir hún. Meira
7. júní 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð

Ökumaðurinn missti sennilega meðvitund

Banaslysið er varð við höfnina á Árskógssandi þegar þriggja manna fjölskylda lést eftir að bifreið hennar fór fram af bryggjukantinum orsakaðist sennilega af því að ökumaður bílsins var með skerta meðvitund af óþekktum orsökum. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2019 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Engin rök. Þeir rabba-bara

Gunnar Rögnvaldsson dregur saman og niðurstaða hans: „Eftir stendur að engin rök nema „bara“ standa með ríkisstjórninni í orkupakkamálinu. Bara hefur þó líka náð að breytast í fyrirvara sem eru varabarafarsi. Og umræður í eldhúsi urðu að umræðum í slökkvihúsi, þar sem enginn þorði að taka til máls, enda um ekkert að tala af hálfu ráðherraliðsins, nema bara.“ Meira
7. júní 2019 | Leiðarar | 290 orð

Kjarnorkusamkomulag í hættu

Er nýtt vígbúnaðarkapphlaup í uppsiglingu? Meira
7. júní 2019 | Leiðarar | 400 orð

Verða ný rassaköst?

Fréttin úr dönsku kosningunum er samdóma fullyrðingu um að Sósíaldemókratar hafi tekið upp fordæmda innflytjendastefnu Meira

Menning

7. júní 2019 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

App um útilistaverk í Reykjavík

Listasafn Reykjavíkur hefur látið búa til smáforrit, app, um útilistaverk í Reykjavík og getur fólk nú með einföldum hætti fræðst um öll útilistaverk sem safnið hefur umsjón með í borgarlandinu, auk fleiri verka og hlustað á hljóðleiðsagnir og farið í... Meira
7. júní 2019 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Ascension MMXIX rís úr ösku Oration

Ascension MMXIX nefnist ný svartmálmshátíð sem rís úr ösku tónlistarhátíðarinnar Oration, eins og það er orðað í tilkynningu. Hátíðin verður haldin í Hlégarði í Mosfellsbæ í næstu viku, 13.-15. Meira
7. júní 2019 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Fyrsta einkasýning Evu

Í morgunsárið nefnist fyrsta einkasýning Evu Bjarnardóttur sem opnuð verður í dag kl. 17 í galleríinu Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi og er hún sögð bæði yfirlitssýning og upphaf. Hvað gerist þegar líkaminn kemst í þá rútínu að vakna á sama stað? Meira
7. júní 2019 | Fjölmiðlar | 228 orð | 1 mynd

Langbylgjan lifir

Úti um land er misjafnt hve vel útsendingar ljósvakans á FM-bylgjunni nást. Stundum eru skilyrðin prýðileg og hljómurinn tær, en inn til dala og að fjallabaki er viðbúið að tónninn verði slitróttur og jafnvel breytist í sarg. Meira
7. júní 2019 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Misþyrming í 11. sæti á Billboard

Plata svartmálmssveitarinnar Misþyrmingar, Algleymi , er í 11. sæti á lista Billboard yfir söluhæstu erlendu hljómplöturnar í Bandaríkjunum í svokölluðum World Albums-flokki. Meira
7. júní 2019 | Leiklist | 972 orð | 1 mynd

Skapa samtal um kynferðisofbeldi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Verkið er tilkomið að frumkvæði Kvennaathvarfsins sem setti sig í samband við mig um að taka að mér verkefni sem þau voru komin með í gang,“ segir Kári Viðarsson eigandi og listrænn stjórnandi Frystiklefans í Rifi um leiksýninguna Ókunnugur sem frumsýnt verður í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Verkefnið er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Meira
7. júní 2019 | Bókmenntir | 335 orð | 1 mynd

Smásagnasafn og barnabók hlutu styrki

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru afhentir í gær og hlutu þá tveir nýir rithöfundar. Auður Stefánsdóttir hlaut styrk fyrir barnabókina Í gegnum þokuna og Kristján Hrafn Guðmundsson fyrir smásagnasafnið Afkvæni . Meira
7. júní 2019 | Bókmenntir | 313 orð | 3 myndir

Stella er enn við sama heygarðshornið

Eftir Stellu Blómkvist (dulnefni). Kilja. 317 bls. Mál og menning, 2019. Meira
7. júní 2019 | Myndlist | 50 orð | 1 mynd

Sýnir grasagrafíkverk í miðbænum

Viktor Pétur Hannesson opnar fyrstu pop-up-sýningu sumarsins á svokölluðum grasagrafíkverkum á miðnætti í kvöld í Myrkraverk stúdíó á Skólavörðustíg 3. Hann mun prenta ný verk og vinna einungis með jurtir úr miðborginni. Meira
7. júní 2019 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Teppi á veggnum í Mosfellsbæ

Textíllistamaðurinn Randa Mulford opnar sýninguna Teppi á veggnum í dag kl. 16 í Listasal Mosfellsbæjar. Mulford er bandarísk en með sterk tengsl við Ísland og Mosfellsbæ. Meira
7. júní 2019 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Tónleikaspjall í Ásmundarsal

Kirkjulistahátíð stendur nú yfir í Reykjavík og í dag verður boðið upp á tónleikaspjall í Ásmundarsal, skammt frá Hallgrímskirkju. Meira

Umræðan

7. júní 2019 | Pistlar | 355 orð | 1 mynd

Að búa í haginn

Það stendur til að setja ný lög um Seðlabankann sem veikja bæði bankann og Fjármálaeftirlitið. Það stendur til að fjölga varabankastjórum Seðlabankans og þá geta flokkarnir skipt með sér embættunum. Meira
7. júní 2019 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Að vera færður í frelsarans fang

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Fátt veit ég fallegra, dýrmætara og þakkarverðara en að hafa verið færður með formlegum táknrænum hætti í frelsarans fang." Meira
7. júní 2019 | Aðsent efni | 979 orð | 1 mynd

Af siðbrestum

Eftir Vilhjálmur Bjarnason: "Þegar angan draumsins á Klausturbar leið hjá var lífið aftur orðið sannleiki." Meira
7. júní 2019 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Alzheimersjúkdómur og downs-heilkenni

Eftir Sirrý Sif Sigurlaugardóttur: "Skimunaraðferðir og greining heilabilunarsjúkdóma hjá fólki með þroskahömlun þurfa að taka mið af vitrænni getu hvers og eins." Meira
7. júní 2019 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Baráttan um dagforeldra

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Svo mikill er skortur á dagforeldrum að ekki er hægt að treysta á að fá pláss fyrir barnið þegar foreldri hyggst fara aftur út á vinnumarkaðinn." Meira
7. júní 2019 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Hver var Múhameð spámaður?

Eftir Knút Haukstein Ólafsson: "Mér finnst með ólíkindum hve margt fullorðið, kristið fólk, jafnvel hámenntað og háskólagengið fólk virðist hafa litla þekkingu á múhemeðstrú." Meira
7. júní 2019 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Hvítasunna

Eftir Þórhall Heimisson: "Hvítasunnan er svona mikil hátíð, því þá höfum við heila þrjá daga í frí til að djamma." Meira
7. júní 2019 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Ísland er land þitt

Eftir Hjálmar Magnússon: "Það að búa í svo frábæru landi leggur okkur þær skyldur á herðar að standa tryggan vörð um það." Meira
7. júní 2019 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Kostir raforkustrengjar milli Íslands og Bretlands

Eftir Erlend Magnússon: "Tenging Íslands við raforkukerfi annarra landa yrði landsmönnum til ávinnings, líkt og siglingar og flugsamgöngur hafa verið." Meira
7. júní 2019 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Orð til fv. baráttumanna í Samtökum hernámsandstæðinga

Eftir Gunnar Guðmundsson: "Ekki verður annað merkt en VG sé leiðandi afl í þeim ógæfuverknaði sem orkupakki númer þrjú kann að reynast." Meira

Minningargreinar

7. júní 2019 | Minningargreinar | 2258 orð | 1 mynd

Anna Katrín Eyfjörð Þórsdóttir

Anna Katrín Eyfjörð Þórsdóttir fæddist 4. apríl 1958 á Akureyri. Hún lést á heimili sínu 28. maí 2019. Foreldrar hennar voru Jóna Sigurlína Alfreðsdóttir og Þór Sigursveinn Árnason. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd

Arndís Kr. Magnúsdóttir

Arndís Kr. Magnúsdóttir fæddist á Bæ í Króksfirði 20. júlí 1927. Hún lést að Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 30. maí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús G. Ingimundarson, bóndi, hreppstjóri og vegavinnuverkstjóri, og Jóhanna Hákonardóttir. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Ástríður K. Kristjánsdóttir

Ástríður K. Kristjánsdóttir, eða Ásta eins og hún vildi láta kalla sig, fæddist 17. júní 1965. Hún lést 29. apríl 2019. Útför Ástu fór fram 11. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Björn Þ. Guðmundsson

Björn Þ. Guðmundsson fæddist 13. júlí 1939. Hann lést 16. maí 2019. Björn var jarðsunginn 27. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Drengur Helgi Samúelsson

Drengur Helgi Samúelsson fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1960. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 3. júní 2019. Foreldrar hans eru Samúel Þórir Haraldsson, f. 12. apríl 1932, d. 6. apríl 1969, og Kristín Sigríður Guðjónsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Elí Sigurður Elísson

Elí Sigurður Elísson fæddist í Laxdalshúsinu á Akureyri 24. júní 1948. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Melgerði, Lögmannshlíð, 29. maí 2019. Foreldrar hans voru Anna Bára Kristinsdóttir, f. 29.10. 1921, d. 15.11. 2000, og Elí Olsen, f. 11.5. 1921, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Hildur Magnúsdóttir

Hildur Magnúsdóttir fæddist í Ólafsfirði 7. febrúar 1942. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 25. maí 2019. Foreldrar hennar voru Magnús Jón Guðmundsson útgerðarmaður, f. 14.5. 1913, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Hildur Magnúsdóttir

Hildur Magnúsdóttir fæddist í Ólafsfirði 7. febrúar 1942. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 25. maí 2019.Foreldrar hennar voru Magnús Jón Guðmundsson útgerðarmaður, f. 14.5. 1913, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 5482 orð | 1 mynd

Hulda Ósk Skarphéðinsdóttir

Hulda Ósk Skarphéðinsdóttir fæddist á Húsavík 21. júlí 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. maí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Skarphéðinn Jónasson, f. 11. janúar 1917, d. 28. desember 1990, og Hólmfríður Jónína Aðalsteinsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

Judith Elísabet Christiansen

Judith Elísabet Christiansen fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 21. október 1944. Hún lést á Landspítalanum 1. júní 2019. Foreldrar hennar voru Anton Christiansen, f. 5. mars 1915, d. 12. október 1970 og Semona Christiansen, f. 22. júlí 1923, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Lára Hannesdóttir Schram

Lára Hannesdóttir Schram fæddist 1. október 1959 í Kópavogi. Hún andaðist í Vennesla í Noregi 23. maí 2019. Foreldrar Láru voru Berta Herbertsdóttir, f. 18. júlí 1926, d. 5. september 2005, og Hannes Helgason, f. 10. ágúst 1929, d. 23. apríl 2006. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson fæddist 9. september 1976 á Landspítalanum. Hann lést á heimili sínu Svöluási 40, Hafnarfirði, 24. maí 2019. Hann var sonur hjónanna Halldórs N. Valdemarssonar, f. 1. júlí 1954, d. 3. mars 1987, og Bryndísar Magnúsdóttur, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 1285 orð | 1 mynd

Oddgeir Pálsson

Oddgeir Pálsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. desember 1923. Hann lést á heimili sínu á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. júní 2019. Foreldrar hans voru Páll Oddgeirsson, kaupmaður og útgerðarmaður, f. í Kálfholti, Holtum, Rang. 5. júní 1888, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Ragna Kristín Karlsdóttir

Ragna Kristín Karlsdóttir fæddist 3. mars 1928. Hún lést 12. maí 2019. Útför Rögnu Kristínar fór fram 25. maí 2019 Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 4773 orð | 1 mynd

Sigurlín Margrét Gunnarsdóttir

Sigurlín Margrét Gunnarsdóttir fæddist að Steinsstöðum á Akranesi 16. febrúar 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 25. maí 2019. Foreldrar hennar voru Guðríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1899, d. 2000, og Gunnar L. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Þorbergur Þórarinsson

Þorbergur Þórarinsson fæddist á Seyðisfirði 15. júní 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 15. maí 2019. Foreldrar hans voru Hávarður Þórarinn Þorsteinsson sjómaður, f. 14. júní 1891, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2019 | Minningargreinar | 1931 orð | 1 mynd

Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir

Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir fæddist 19. janúar 1928 í Reykjavík. Hún lést á Droplaugarstöðum 25. maí 2019. Þórdís var dóttir Magnúsar Magnússonar (1867-1934) og Helgu Grímsdóttur (1888-1986). Þórdís átti sjö alsystkin. Eftirlifandi er Helga Magnea,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Afar mismunandi raunávöxtun

Á vefnum lifeyrismal.is hefur nú verið birt yfirlit yfir raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða. Annars vegar er horft til fimm ára og hins vegar 10 ára ávöxtunar. Meira
7. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 531 orð | 3 myndir

Áhuginn aldrei verið meiri

Fréttaskýring Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það fyrsta sem maður hugsar þegar stórar fréttir berast í viðskiptalífinu er hvernig gengi krónunnar kemur til með að breytast,“ segir Ólafur Örn Nielsen, eigandi vefsíðunnar Gengi.is og forstjóri Kolibri, um mikinn vöxt heimsókna á vefsíðuna Gengi.is í marsmánuði fyrr á þessu ári. Meira
7. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Farþegum Icelandair fjölgaði um 14%

Í maí flutti Icelandair 419 þúsund farþega eða 14% fleiri en í maí á síðasta ári. Á sama tíma jókst framboð félagsins um 7% og því hækkaði sætanýting félagsins úr 77,7% í 82,5%. Meira
7. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Harpa yfir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins

Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Meira

Fastir þættir

7. júní 2019 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. He1 Rf6 6. e5 Rd5 7. Rc3 Rc7...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. He1 Rf6 6. e5 Rd5 7. Rc3 Rc7 8. Bxc6 dxc6 9. Re4 b6 10. Rf6+ Kf8 11. Re4 Bg4 12. d3 Re6 13. Reg5 Rxg5 14. Bxg5 Dd5 15. He4 Bxf3 16. Dxf3 Bxe5 17. De3 f6 18. He1 He8 19. Bh6+ Kg8 20. c3 Bd6 21. c4 Dh5 22. Meira
7. júní 2019 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
7. júní 2019 | Fastir þættir | 177 orð

Bókartrix. V-AV Norður &spade;K54 &heart;K83 ⋄ÁK85 &klubs;G107...

Bókartrix. V-AV Norður &spade;K54 &heart;K83 ⋄ÁK85 &klubs;G107 Vestur Austur &spade;Á973 &spade;DG1082 &heart;Á104 &heart;-- ⋄7643 ⋄D1092 &klubs;KD &klubs;Á532 Suður &spade;6 &heart;DG97652 ⋄G &klubs;9864 Suður spilar 5&heart;... Meira
7. júní 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Dikta segir takk

Hljómsveitin Dikta heldur stórtónleikana „Takk fyrir!“ í Eldborgarsal Hörpu 16. júní næstkomandi. Tilefnið er 20 ára afmæli hljómsveitarinnar og 10 ára afmæli plötunnar Get It Together sem hljómsveitin hlaut platínuplötu fyrir á sínum tíma. Meira
7. júní 2019 | Árnað heilla | 518 orð | 3 myndir

Hafnfirðingur og Skeiðamaður

Jóhanna Lilja Arnardóttir fæddist 7. júní 1969 á Selfossi en ólst upp í Hafnarfirði, nánar tiltekið í Kelduhvammi 5, og bjó þar að mestu til 25 ára aldurs. Hún flutti þá í Brautarholt á Skeiðum, þar sem hún hefur búið síðan. Meira
7. júní 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Karolína Kristín Gunnlaugsdóttir

30 ára Karolína er Húsvíkingur, fædd þar og uppalin. Hún er viðskiptafræðingur frá HA og vinnur hjá PricewaterhouseCoopers í útibúinu á Húsavík. Hún situr í fötlunarráði í Norðurþingi. Maki : Þorkell Marinó Magnússon, f. Meira
7. júní 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Það hefur verið þjóðsiður hér að láta grafa sig í heilu lagi. En æ fleiri láta brenna sig, spara pláss og forða sér frá kviksetningu. Þetta er kallað bálför , annað heiti er líkbrennsla . Meira
7. júní 2019 | Í dag | 233 orð

Óður til æskustöðvanna

Stefán Skafti Steinólfsson skrifar á Boðnarmjöð að gott sé að grípa til braghendunnar þegar tilfinningarnar bera mann ofurliði – og bætir við óði til æskustöðvanna sem hann nefnir „Vor í Ytri-Fagradal“: Nú er lag að leika sér um... Meira
7. júní 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Alba María Andradóttir fæddist 13. október 2018 í Reykjavík...

Reykjavík Alba María Andradóttir fæddist 13. október 2018 í Reykjavík. Hún vó 2.684 grömm og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Andri Heimir Friðriksson og María Rós Arngrímsdóttir... Meira
7. júní 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Steingrímur Norðfjörð Sigurðsson

40 ára Steingrímur er Dalvíkingur og Akureyringur og býr á Akureyri. Hann lærði málaraiðn í Verkmenntaskólanum á Akureyri og tók sveinspróf í Iðnskólanum í Reykjavík. Hann er eigandi SNS málunar ehf. Steingrímur er í frímúrarareglunni á Akureyri. Meira

Íþróttir

7. júní 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

44 daga bann á Íslandsmóti

Björgvin Stefánsson sóknarmaður KR-inga getur næst spilað með Vesturbæjarliðinu á Íslandsmótinu í knattspyrnu 21. júlí, eftir 44 daga, þegar það fær Stjörnuna í heimsókn í 13. umferð deildarinnar. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Albanar breyta skipulaginu

Albanskir fjölmiðlar telja fullvíst að nýi landsliðsþjálfarinn Edoardo Reja muni beita leikaðferðinni 3-5-2 í leiknum gegn Íslandi í undankeppni EM karla í fótbolta á Laugardalsvellinum á morgun. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

* Alfreð Gíslason var í gær útnefndur þjálfari ársins í þýsku 1...

* Alfreð Gíslason var í gær útnefndur þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla en hann stýrir þar sínum síðasta leik á sunnudaginn þegar hann kveður Kiel eftir að hafa þjálfað liðið frá árinu 2008. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Argentína 8-liða úrslit oddaleikur: Instituto de Córdoba – Regatas...

Argentína 8-liða úrslit oddaleikur: Instituto de Córdoba – Regatas 78:73 • Ægir Þór Steinarsson skoraði 8 stig og tók eitt frákast fyrir Regatas en hann lék í 20 mínútur. *Córdoba áfram, 3:2. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Áhyggjur . Þetta er hálfgert lykilorð í aðdragandanum að landsleikjunum...

Áhyggjur . Þetta er hálfgert lykilorð í aðdragandanum að landsleikjunum við Albaníu og Tyrkland í undankeppni EM karla í fótbolta sem fram fara á morgun og þriðjudag í Laugardal. Áhyggjur yfir því að ekki verði uppselt. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 561 orð | 1 mynd

Besta liðið í heiminum?

HM í Frakklandi Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Lyon er líklega besta kvennalið heims í fótbolta. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 640 orð | 5 myndir

Eitt mark en samt öruggt

Garðabær/ Vesturbær Kristófer Kristjánsson Jóhann Ingi Hafþórsson Sigurganga Breiðabliks í úrvalsdeild kvenna í fótbolta hélt áfram í gærkvöldi með 1:0-sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Framarar í annað sætið

Framarar komust í gærkvöld í annað sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, með því að sigra Njarðvíkinga á útivelli, 1:0, í fyrsta leik sjöttu umferðar. Helgi Guðjónsson skoraði sigurmarkið á 63. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Góð byrjun Þróttarkvenna

Þróttarkonur náðu í gærkvöld fjögurra stiga forystu í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Inkasso-deildinni. Þróttur tók á móti Augnabliki á Eimskipsvellinum í Laugardal og Lauren Wade skoraði eitt mark í hvorum hálfleik. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Holland í úrslitaleik

Holland mætir Portúgal í fyrsta úrslitaleik Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu í Porto á sunnudagskvöldið. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Njarðvík – Fram 0:1 Staðan: Fjölnir 540112:612...

Inkasso-deild karla Njarðvík – Fram 0:1 Staðan: Fjölnir 540112:612 Fram 632110:711 Keflavík 531111:410 Víkingur Ó. 53116:310 Leiknir R. 530211:79 Þór 53029:69 Grótta 52129:107 Njarðvík 62135:77 Þróttur R. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK/Víkingur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK/Víkingur – ÍBV 18 Origo-völlur: Valur – Fylkir 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – Fjölnir 19.15 1. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 679 orð | 4 myndir

Kraftaverkið leit því miður ekki dagsins ljós

Í Höllinni Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ísland verður ekki með í úrslitakeppni HM kvenna í handknattleik í Japan í lok þessa árs en það varð ljóst eftir síðari viðureign Íslendinga og Spánverja um laust sæti á HM í Laugardalshöllinni í gærkvöld. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna KR – Keflavík 0:4 Stjarnan &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna KR – Keflavík 0:4 Stjarnan – Breiðablik 0:1 Staðan: Breiðablik 660018:418 Valur 550017:315 Þór/KA 640211:1112 Stjarnan 63035:89 ÍBV 52039:76 Fylkir 52036:96 HK/Víkingur 52033:76 Selfoss 62046:126 Keflavík 61058:123 KR... Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

Svipuð samsetning og hjá íslenska liðinu

Albanía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Albanska knattspyrnulandsliðið sem mætir Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvellinum á morgun er alls ekki ósvipað íslenska landsliðinu hvað varðar samsetningu leikmannahópsins. Meira
7. júní 2019 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Umspil HM kvenna Seinni leikir: Pólland – Serbía 30:27 *Serbía á...

Umspil HM kvenna Seinni leikir: Pólland – Serbía 30:27 *Serbía á HM, 60:49 samanlagt. Slóvakía – Svíþjóð 24:45 *Svíþjóð á HM, 78:42 samanlagt. Slóvenía – Norður-Makedónía 38:27 *Slóvenía á HM, 71:57 samanlagt. Meira

Ýmis aukablöð

7. júní 2019 | Blaðaukar | 1218 orð | 5 myndir

„Gott heimili þar sem fólk dettur inn um dyrnar“

Kristín Sólveig Kristjánsdóttir er læknir að mennt. Hún er ákaflega fær í samskiptum og segir að gott heimili sé sá staður þar sem fólk dettur inn um dyrnar og þar sem er gott hjartarúm. Meira
7. júní 2019 | Blaðaukar | 1295 orð | 1 mynd

„Við erum ekki of litlar í okkur“

Sóley Rut Jóhannsdóttir er 26 ára húsgagna- og húsasmiður. Hún segir iðngreinina henta konum vel en segir ákveðna vanþekkingu um iðnaðinn ríkja í samfélaginu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. júní 2019 | Blaðaukar | 457 orð | 2 myndir

Fagurkeri sem elskar súkkulaði

Sigrún Halla Unnarsdóttir er fatahönnuður og mikill fagurkeri. Hún hannar undir merkinu AD og gerir fallegar prjónaflíkur í alls konar litum. Hún er mikið náttúrubarn og lætur sig dreyma um rúm frá Coco mat. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. júní 2019 | Blaðaukar | 714 orð | 4 myndir

Geta gæludýraeigendur ekki átt falleg húsgögn?

Litlu loðbörnin eiga það til að tæta upp arma á stólum og jafnvel naga sig djúpt ofan í sessur og púða. Að ekki sé talað um hárin sem dreifast um alla íbúð. Meira
7. júní 2019 | Blaðaukar | 845 orð | 5 myndir

Herbergi unglingsins gert vistlegra

Regluleg grisjun, úthugsað litaval og notaleg lýsing geta, að sögn Rutar Káradóttur, hjálpað til við að halda vistarverum unglingsins á heimilinu fallegum. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
7. júní 2019 | Blaðaukar | 789 orð | 5 myndir

Mikið af áhugaverðu húsnæði í pípunum

Reikna má með að þykja muni mjög eftirsóknarvert að búa í þeim hverfum og byggingarreitum sem eru á teikniborðinu eða jafnvel komin á framkvæmdastig. Gunnar Sverrir Harðarson segir að þar verði að finna húsnæði við allra hæfi. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
7. júní 2019 | Blaðaukar | 672 orð | 6 myndir

Ódýrar OSB-plötur með karakter

Spónaparket var vinsælt gólfefni á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en með tilkomu plastparketsins hvarf það úr íslenskum verslunum. Meira
7. júní 2019 | Blaðaukar | 1119 orð | 4 myndir

Rétta leiðin til að hafa galopið út í garð

Baldur Svavarsson segir það ekkert nýtt að vilja má út mörkin milli húsnæðis og umhverfis. Framfarir í byggingatækni hafa opnað nýja möguleika. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
7. júní 2019 | Blaðaukar | 760 orð | 4 myndir

Sjálfbærni og umhverfismál í brennidepli

Bergþóra Guðnadóttir hönnuður vinnur vanalega á morgnana heima þar sem hún er með góða aðstöðu í fallegu rými. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. júní 2019 | Blaðaukar | 568 orð | 2 myndir

Stórlaxinn og Dúdda majónes

Þegar ég var að alast upp þótti mikið stöðutákn að eiga stórt hús, stóran bíl, stórt vídeótæki og Soda Stream með mörgum bragðtegundum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.