Greinar þriðjudaginn 18. júní 2019

Fréttir

18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 386 orð | 8 myndir

75 ára afmæli lýðveldisins

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Fjölbreytt dagskrá var víða um land á þjóðhátíðardegi Íslendinga í gær. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Afkoman verri í fjarlægð frá Reykjavík

Baksvið Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

„Fjölmiðlafólk oft óöruggt“

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Rannsóknir hafa sýnt að fordómafull ummæli og óábyrg umfjöllun um geðræn vandamál geti valdið því að fólk sem glímir við geðrænan vanda leiti sér síður hjálpar, eigi erfiðara uppdráttar og fái síður vinnu við hæfi. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Dagfinnur Stefánsson

Dagfinnur Stefánsson, flugstjóri og einn af stofnendum Loftleiða, lést á sunnudag, 93 ára að aldri. Dagfinnur fæddist 22. nóvember 1925, en foreldrar hans voru Stefán Ingimar Dagfinnsson skipstjóri og Júníana Stefánsdóttir húsmóðir. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir fælum aldrei meiri

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Nánast hver einasta flugnafæla í Apótekaranum á Selfossi hefur selst upp vegna lúsmýs sem hefur herjað á fólk á Suðurlandi undanfarna daga. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Enn ekki búið að semja um þinglok

Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 13.30 í dag þar sem meðal mála eru frumvarp forsætisráðherra um kynrænt sjálfræði og frumvarp fjármálaráðherra um sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð

Féll af mótorhjóli

Karlmaður á þrítugsaldri var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir að hafa fallið af mótorhjóli við Mánatorg í Reykjanesbæ. Að sögn brunavarna Suðurnesja barst tilkynning um slysið klukkan 10.45 í gærmorgun. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Framkvæmt fyrir tæpan milljarð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdirnar sem nú er unnið að í Landeyjahöfn snúast annars vegar um það að búa til aðstöðu á enda hafnagarðanna til að hægt sé að flytja þangað dælubúnað til að dýpka hafnarmynnið og hins vegar að minnka ókyrrð við ferjubryggjuna. Kostnaður við verklegar framkvæmdir í sumar fer í tæpan milljarð fyrir utan kostnað við árstíðabundna dýpkun og kaup á dælubúnaði. Meira
18. júní 2019 | Erlendar fréttir | 76 orð

Fyrsta heimsókn Kínaforseta í 14 ár

Xi Jinping Kínaforseti mun heimsækja Norður-Kóreu síðar í vikunni, en hann verður fyrsti forseti Kína til þess að sækja landið heim síðan Hu Jintao gerði það árið 2005. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Haraldur Jónsson Borgarlistamaður

Haraldur Jónsson myndlistarmaður var í gær útnefndur Borgarlistmaður Reykjavíkur 2019. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sá um útnefninguna við hátíðlega athöfn í Höfða. Meira
18. júní 2019 | Erlendar fréttir | 299 orð

Hyggjast auðga meira úran

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Íran tilkynntu í gær, að þau hygðust fara fram yfir það magn auðgaðs úrans, sem þeim er leyft að eiga samkvæmt kjarnorkusamkomulaginu frá 2015 eftir tíu daga, eða hinn 27. júní næstkomandi. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð

Höfnuðu beiðni ísbúðar um notkun nafnsins Eden

Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar neitaði á dögunum að veita eigendum ísbúðar í bænum leyfi til þess að nota nafnið Eden. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð

Jákvæðnin var óvæntust

„Það sem kom mér eiginlega mest á óvart er hvað menn eru þrátt fyrir allt jákvæðir.“ Þetta segir Vífill Karlsson hagfræðingur í samtali við Morgunblaðið um rannsóknarskýrslu sína um fyrirtæki á landsbyggðinni. Meira
18. júní 2019 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Krefst afsagnar Carrie Lam

Aðgerðasinninn Joshua Wong kallaði í gær eftir því að Carrie Lam, héraðsstjóri Hong Kong, segði af sér vegna umdeilds framsalsfrumvarps, sem vakið hefur mikla reiði- og mótmælaöldu að undanförnu. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Tímaflakk Hin árlega Víkingahátíð víkingafélagsins Rimmugýgjar var haldið á Víðistaðatúni dagana 14.-17. júní. Þar mátti sjá sjá víkinga af öllum stærðum og gerðum, berjast og sýna listir... Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mikil hátíð á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar

Mikil hátíðardagskrá var sem endranær á Hrafnseyri í Arnarfirði, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, í tilefni af þjóðhátíðardeginum í gær. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mikil möl á vegi við Vífilsstaðavatn

Töluverð möl hefur safnast saman á veginum við Vífilsstaðavatn. Árni Friðleifsson, varðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við mbl. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Mjaldrarnir koma til Eyja á morgun

Mjaldrarnir Little Grey og Little White, sem hefur verið beðið í Vestmannaeyjum síðan í apríl, koma til Íslands á morgun. Eins og víða hefur komið fram áttu þeir upphaflega að koma í apríl, en för þeirra var frestað vegna veðurs. Meira
18. júní 2019 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Morsi lést í miðjum réttarhöldum

Mohamed Morsi, fyrrverandi forseti Egyptalands, lést í gær á sjúkrahúsi í Kaíró. Morsi var að tala máli sínu fyrir dómara þegar hann hneig óvænt niður, að sögn sjónarvotta. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Nefndin fjallar um mál Vigdísar

Þriggja manna nefnd sem ætlað er að taka afstöðu til kæru Vigdísar Hauksdóttir um lögmæti borgarstjórnarkosninganna í fyrra var skipuð föstudaginn 7. júní síðastliðinn. Þetta segir Vigdís Hauksdóttir í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð

Rigning í kortunum

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands verður norðlæg átt í dag á bilinu 8-13 m/s. Þá verður rigning eða súld með köflum á Norðurlandi en dálitlar skúrir syðra, einkum suðaustanlands. Áfram verður þurrt vestantil. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Sektaðar fyrir mismæli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Kvæðakonan góða“, hópur ellefu kvæðakvenna, kvað rímur og flutti stemmur á torgum og götuhornum í Berlín í Þýskalandi undanfarna daga. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Sextán voru sæmd fálkaorðu

Forseti Íslands sæmdi í gær sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þeir eru Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir ljósmóðir og hjúkrunarstjóri, Kirkjubæjarklaustri, riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis- og björgunarstarfa í heimabyggð. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Sólríkur og fjölmennur 17. júní í Hljómskálagarðinum

Mikið líf og fjör var á sólríkum þjóðhátíðardegi Íslendinga á höfuðborgarsvæðinu. Mikið var um að vera í Hljómskálagarðinum þar sem börn skemmtu sér konunglega í sápukúluhafi og sólskini. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Starfsfólk apóteks óviðbúið faraldri lúsmýs: „Við höfum ekki séð annað eins“

Hjördís Björk Ólafsdóttir, lyfjafræðingur í Apótekaranum á Selfossi segir að aldrei hafi verið jafn mikil eftirspurn á Suðurlandi eftir flugnafælum og lyfjum við bitum og nú. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Umhverfismati gæti lokið á árinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Uppbygging gæti senn hafist

Uppbygging baðlóns í Hveradölum á Hellisheiði gæti hafist á næsta ári að loknu umhverfismati að sögn Þóris Garðarssonar, stjórnarformanns Gray Line, en Skipulagsstofnun hefur nú til kynningar tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum... Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Vel gengur að selja íbúðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjöldi íbúða er í byggingu í nýju íbúðahverfi á Hellu, Ölduhverfi. Andri Leó Egilsson, verktaki hjá Naglafari ehf., segir að vel hafi gengið að selja. Þótt nú sé heldur þyngra yfir sölu sé ekki ástæða til að kvarta. Meira
18. júní 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð

Þurfa að leigja 300 tonna krana

Gert er ráð fyrir að kostnaður við framkvæmdir við Landeyjahöfn í sumar verði um tæpur milljarður, að frátöldum kostnaði við reglubundna dýpkun. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2019 | Staksteinar | 248 orð | 1 mynd

Í fullu gildi

Á 75 ára afmæli lýðveldisins minnist Páll Vilhjálmsson á fornan vísdóm og lifandi runninn frá okkar bestu mönnum. Snorra Sturluson sem lagði orð í munn Ljósvetningagoðans þegar þegar kristni var lögtekin um að Íslendingar skyldu allir hafa „ein lög ok einn sið. Þat mun verða satt, er vér slítum í sundr lögin, at vér munum slíta ok friðinn.“ Meira
18. júní 2019 | Leiðarar | 169 orð

Stjórnarskráin njóti vafans

Þriðji orkupakkinn kallar ekki á þann ákafa sem stuðningsmenn hafa sýnt Meira
18. júní 2019 | Leiðarar | 505 orð

Upp úr öldudalnum

Niðursveiflunni er ekki lokið en það sér fyrir endann á henni Meira

Menning

18. júní 2019 | Leiklist | 146 orð | 1 mynd

80 miðar á allar 80 sýningar á 80 ára afmæli

Í tilefni áttatíu ára afmælis síns nýlega tilkynnti leikarinn Ian McKellen um 80 sýningar í Harold Pinter leikhúsinu á West End í London. 80 miðar verða á hverri sýningu, hver þeirra kostar 10 pund og allur ágóði rennur beint til leikhússins sjálfs. Meira
18. júní 2019 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Ber lof á La traviata

Gagnrýnandinn Amanda Holloway fer fögrum orðum um uppfærslu Íslensku óperunnar á La traviata í júlíblaði hins virta óperutímarits Opera. Meira
18. júní 2019 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Eins og par sem dansar tangó

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
18. júní 2019 | Tónlist | 1095 orð | 2 myndir

Nýjung byggð á gömlum grunni

VIÐTAL Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Konan mín, sem er fræðimaður, á sinn þátt í því að ég fór að vinna með þetta kvæði,“ segir tónskáldið Guðmundur Steinn Gunnarsson sem gaf nýverið út kammeróperu sína Einvaldsóð á plötu. Það er byggt á samnefndu kvæði frá 17. öld eftir séra Guðmund Erlendsson í Felli. Meira
18. júní 2019 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Órannsakanlegir vegir ástarinnar

Leið danska ríkissjónvarpsins til þess að ná til ungs fólks virðist vera með raunveruleikaþáttum um leitina að ástinni. Meira
18. júní 2019 | Tónlist | 330 orð | 1 mynd

Ótal frumupptökur glataðar

New York Times birti í síðustu viku ítarlega umfjöllun Judy Rosen um stórbrunann sem varð í Universal Studios í Kaliforníu 1. júní árið 2008. Meira
18. júní 2019 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Sakaður um áreitni

Leikarinn Cuba Gooding Jr., sem gerði garðinn frægan fyrir leik sinn í Boyz n the Hood og Jerry Maguire , gaf sig fram við lögreglu og var leiddur fyrir rétt á fimmtudaginn var. Meira
18. júní 2019 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Toy Story 4 hittir í mark

Níu árum eftir að teiknimyndin Toy Story 3 kom út, sem átti að fullkomna það sem þá virtist stefna í þríleik, er fjórða myndin á leiðinni í kvikmyndahús 19. júní. Þessi mynd á líka að vera sú síðasta. Meira

Umræðan

18. júní 2019 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Aukin menntun – aukin spilling

Eftir Friðrik I. Óskarsson: "Hvernig væri að dómsmálaráðherra, samgönguráðherra og heilbrigðisráðherra færu nú að vakna til lífsins og gera eitthvað í málunum." Meira
18. júní 2019 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

„Með belti og axlabönd í smekkbuxum álímdan hártopp og nýja skó“

Lesandi góður, fyrirsögn þessa pistils er lýsing Silju Daggar Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins á fyrirvörum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur við þriðja orkupakkann s.k. Sumir gætu haft gaman af samlíkingunni væri hún ekki svona heimskuleg. Meira
18. júní 2019 | Aðsent efni | 562 orð | 3 myndir

Lagalegar rannsóknir á efnahagshruninu og tengdum sviðum

Eftir Ásu Ólafsdóttur, Eyvind G. Gunnarsson og Friðrik Árna Friðriksson Hirst: "Þótt rannsóknir á efnahagshruninu lúti að liðnum atburðum hafa þær engu að síður mikið gildi til framtíðar litið, m.a. fyrir íslenskt viðskiptalíf." Meira
18. júní 2019 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Ógn og ismi

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Þegar vísindamenn telja fólki trú um falsvísindi er það glæpur gegn mannkyninu." Meira
18. júní 2019 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Tollastríð er engin lausn – samvinna er eina leiðin

Eftir Jin Zhijian: "Kína hefur enga löngun í eitthvert viðskiptastríð, en Kína mun heldur ekki skorast undan því að verja hagsmuni sína." Meira
18. júní 2019 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Öldrunarmas og langar en gamlar vinnuferðir

Eftir Ævar Halldór Kolbeinsson: "Árangursrík íslensk íþróttaiðkun hefur aukist talsvert sl. öld. Áður fyrr stundaði fólk meiri líkamrækt í störfum, oft gangandi." Meira

Minningargreinar

18. júní 2019 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Grímur Marinó Steindórsson

Grímur Marinó Steindórsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. maí 1933 og ólst þar upp til sex ára aldurs. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 5. júní 2019. Grímur fór í Laugarvatnsskólann 14 ára. Hann var í símavinnu á sumrin og skóla á vetrum. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2019 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Heimir Björn Ingimarsson

Heimir Björn Ingimarsson, fæddist á Bíldudal 19. janúar 1937. Hann lést 7. júní 2019 í sumarbústað sínum. Foreldrar Ingimar Jóhannes Sigurður Júlíusson, f. 12. desember 1911, d. 12. júlí 1987, og Ósk Laufey Hallgrímsdóttir, f. 31. október 1910, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2019 | Minningargreinar | 1951 orð | 1 mynd

Oddbjörg Jónsdóttir

Oddbjörg U. Jónsdóttir fæddist á Eiðum í Eiðaþinghá 22. nóvember 1942. Hún lést á Landspítalanum 10. júní 2019. Foreldrar hennar voru Jón Dagsson frá Melrakkanesi í Álftafirði, f. 14.3.1906, d. 29.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

„Slæmur banki“ í bígerð hjá Deutsche

Framundan er mikil uppstokkun hjá Deutsche Bank, stærsta banka Þýskalands, og stendur m.a. til að setja á laggirnar svk. „slæman banka“ (e. Meira
18. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 786 orð | 2 myndir

Lausnin kemur neðanfrá

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hægt væri að skapa gríðarleg verðmæti ef strandveiðar í þróunarlöndum væru stundaðar með skynsamlegri hætti. Meira
18. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Tekjur dragast mikið saman hjá Huawei

Aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn kínverska tæknirisanum hafa haft alvarlegri afleiðingar en stjórnendur fyrirtækisins reiknuðu með. Meira

Daglegt líf

18. júní 2019 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Sjálfsagður viðkomustaður

Fjölmenni var í Þjóðminjasafninu í gær þegar Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnaði þar Stofu, rými á 3. Meira
18. júní 2019 | Daglegt líf | 465 orð | 3 myndir

Sólin sendir orku en getur verið skaðleg

Sólin er það fyrirbæri sem gerir okkur mögulegt að lifa hér á jörðinni. Hún yljar okkur, sendir okkur orku, birtu og þegar hún skín á húðina framleiðir húðin D-vítamín sem er okkur nauðsynlegt. En sólin getur líka brennt. Meira
18. júní 2019 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Stílæfingar á sunnudegi

Leiklestur í Hlöðunni að Kvoslæk Efnt verður til leiklesturs með tónlist í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð, næstkomandi sunnudag, 23. júní, kl. 15.00. Meira

Fastir þættir

18. júní 2019 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. Bg5 h6 16. Bd2 exd4 17. cxd4 c5 18. d5 Bg7 19. Bf4 De7 20. a4 Rb6 21. b3 bxa4 22. bxa4 a5 23. Meira
18. júní 2019 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. Meira
18. júní 2019 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Álfheiður Eymarsdóttir

50 ára Álfheiður er Hornfirðingur og ólst upp á Höfn og í Garðabæ. Hún býr á Selfossi og er varabæjarfulltrúi í Árborg og varaþingmaður fyrir Pírata. Hún er stjórnmálafræðingur frá HÍ og tók framhaldsnám í stjórnmálaheimspeki við Edinborgarháskóla. Meira
18. júní 2019 | Í dag | 256 orð

Brennandi ást í þurrkatíð

Helgi R. Einarsson segir að þetta sé um of: Þegar að Þrúði hann leit (í Þórsmörk, sem er uppi' í sveit) til agnar víst brann, aumingja hann, því ástin var brennandi heit. Meira
18. júní 2019 | Fastir þættir | 158 orð

Einfalt spil. N-NS Norður &spade;D10874 &heart;DG7 ⋄53 &klubs;D72...

Einfalt spil. N-NS Norður &spade;D10874 &heart;DG7 ⋄53 &klubs;D72 Vestur Austur &spade;632 &spade;ÁG95 &heart;K62 &heart;4 ⋄ÁD104 ⋄KG987 &klubs;G65 &klubs;1084 Suður &spade;K &heart;Á109853 ⋄62 &klubs;ÁK93 Suður spilar 4&heart;. Meira
18. júní 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Hálfnaktir á myndum frá Chernobyl

Þættirnir Chernobyl sem eru framleiddir af HBO hafa valdið því að ekki bara ferðamenn heldur einnig áhrifavaldar á Instagram flykkjast til svæðisins í kringum borgina sem er þekkt vegna kjarnorku stórslyssins sem átti sér stað árið 1986. Meira
18. júní 2019 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Ívar Orri Kristjánsson

30 ára Ívar er fæddur á Laugum í Sælingsdal og ólst þar upp og í Borgarnesi. Hann býr á Akranesi og er deildarstjóri í Frístundamiðstöðinni Þorpinu. Hann er milliríkjadómari í knattspyrnu og dæmir í öllum deildum á Íslandi og líka erlendis. Meira
18. júní 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

Það er að verða klisja í minningargreinum að fólk hafi „starfað við [ýmis/mörg/margvísleg] störf“ í stað þess að það hafi t.d. starfað ýmislegt, starfað við ýmislegt, stundað ýmis störf eða gegnt ýmsum störfum. Meira
18. júní 2019 | Árnað heilla | 863 orð | 3 myndir

Mjög sáttur við ævistarfið

Stefán Baldursson fæddist 18. júní 1944 á Hjalteyri við Eyjafjörð en fluttist með foreldrum sínum til Reykjavíkur þriggja ára. Hann ólst upp í Kópavogi frá sex ára aldri og fram yfir tvítugt og er nú aftur fluttur í Kópavog. Meira
18. júní 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Sólrún Edda Sigurðardóttir fæddist 19. mars 2019 kl. 9.11. Hún...

Reykjavík Sólrún Edda Sigurðardóttir fæddist 19. mars 2019 kl. 9.11. Hún vó 4.230 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Steinunn Helga Ómarsdóttir og Sigurður Karl... Meira

Íþróttir

18. júní 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Andri Rúnar til Kaiserslautern

Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður þýska C-deildarliðsins Kaiserslautern. Andri Rúnar skrifaði í gær undir tveggja ára samning við þýska liðið með möguleika á framlengingu en hann kemur til liðsins frá sænska liðinu Helsingborg. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 180 orð | 3 myndir

* David Ospina landsliðsmarkvörður Kólumbíu í knattspyrnu er orðinn...

* David Ospina landsliðsmarkvörður Kólumbíu í knattspyrnu er orðinn leikmaður ítalska liðsins Napoli. Ospina var í láni hjá Napoli frá Arsenal á síðustu leiktíð en hann hefur nú skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 159 orð

Endurheimta Blikarnir toppsætið?

Liðin sem taka þátt í Evrópukeppninni í sumar, Valur, Stjarnan, KR og Breiðablik, verða í eldlínunni í Pepsi Max-deildinni í knattspyrnu í vikunni. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Víkingur Ó. – Keflavík 0:1 Adam Árni...

Inkasso-deild karla Víkingur Ó. – Keflavík 0:1 Adam Árni Róbertsson 64. Staðan: Þór 750215:615 Keflavík 741213:713 Fjölnir 741213:913 Víkingur Ó. 74129:513 Fram 732212:1011 Grótta 732212:1211 Þróttur R. 731315:1210 Leiknir R. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Innkoma Bjarka Más Elíssonar í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni...

Innkoma Bjarka Más Elíssonar í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM í handbolta á sunnudag var glæsileg. Bjarki skoraði ellefu mörk þrátt fyrir að hann spilaði aðeins seinni hálfleikinn. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Ísland í 3. styrkleikaflokki í drættinum á EM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins en Ísland tryggði sér farseðilinn á mótið með sigrinum gegn Tyrkjum á sunnudaginn og tekur þar með þátt í sínu 11. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan – Breiðablik 19. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 182 orð | 3 myndir

*Knattspyrnudeild Keflavíkur og danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE...

*Knattspyrnudeild Keflavíkur og danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE hafa komist að samkomulagi um kaup danska félagsins á hinum 18 ára efnilega varnarmanni Ísak Óla Ólafssyni . Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 730 orð | 4 myndir

Langur vegur framundan hjá kvennalandsliðinu

Fótbolti Bjarni Helgason bjarni@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann 2:0-sigur gegn Finnlandi í vináttuleik á Leppävaaran-vellinum í Espoo í Finnlandi í gær. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Rúnar Már spilar í Kasakstan

Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er genginn í raðir Astana, meistaraliðsins í Kasakstan. Rúnar, sem heldur upp á 29 ára afmælisdag sinn í dag, hefur verið hjá Grasshoppers í Sviss frá árinu 2016 en var í láni hjá St.Gallen á síðustu leiktíð. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Vítaspyrnur og dramatík

HM 2019 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Noregur tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta með naumum 2:1-sigri á Suður-Kóreu í gær. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 891 orð | 2 myndir

Woodland endar sigurgöngu Koepka

Á Pebble Beach Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Bandaríkjamaðurinn Gary Woodland vann Opna Bandaríska Meistaramótið í golfi hér á Pebble Beach vellinum í Kaliforníu með þremur skotum eftir harða keppni við landa sinn Brooks Koepka, sem hafði unnið þessa keppni síðustu tvö ár, og Englendinginn Justin Rose á síðasta hringnum á sunnudag. Meira
18. júní 2019 | Íþróttir | 1033 orð | 2 myndir

Þægilegt að koma í þetta lið

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það hefur ekki verið mikið um það síðustu ár í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta að nýir leikmenn stimpli sig inn í byrjunarliðið. Meira

Bílablað

18. júní 2019 | Bílablað | 538 orð | 7 myndir

Á hraðferð til að bjarga kú og kálfi

Þó hann hafi greinilega eitthvert vit á bílum, og sterkar skoðanir á traktorum, segist Sigurður Ingi Jóhannsson ekki vera mikill bíladellukarl. Í samtalinu kemur þó fljótlega í ljós að samgöngu- og sveitastjórnarráðherra er veikur fyrir Range Rover, enda ökutæki sem reyndust honum vel á ferðinni milli sveitabæja þegar hann starfaði sem dýralæknir. „Úti á landsbyggðinni er áríðandi að eiga bíl sem ræður við erfið akstursskilyrði og vetrarveður. Hann verður lika að vera öruggur og þægilegur, og þá sér í lagi ef hann er notaður sem vinnubíll.“ Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 83 orð | 1 mynd

Bílarnir þykkna og þyngjast

Bílar þyngjast jafnt og þétt séu upplýsingar frá bifreiðaframleiðendum og bifreiðaeftirlitinu skoðaðar. Árið 2018 voru nýskráðir bílar til að mynda um 66 kílóum þyngri að meðaltali en við upphaf aldarinnar, fyrir 19 árum. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 272 orð | 1 mynd

Byrji á viðráðanlegu mótorhjóli

Hallgrímur Ólafsson, sölumaður hjá Bike Cave og umboðsaðili Ducati á Íslandi, segir markaðinn fyrir ný ítölsk sportmótorhjól enn með rólegasta móti. „Margir hafa áhuga, og þegar viðrar vel byrjar síminn að hringja, en nær sjaldan lengra en það. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 98 orð | 1 mynd

Drónarnir elta hraðafíkla uppi

Drónar gegna auknu hlutverki við eftirlitsstörf frönsku lögreglusveitanna. Nú er komið að því að flygildin litlu verði brúkuð til eftirlits með hraðakstri á Parísarsvæðinu. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 890 orð | 6 myndir

Ekið í draumi og veruleika

Það var vel þess virði að fá hraðasekt í íburðarmiklum og rúmgóðum BMW X5. Fátt, ef nokkuð, skyggir á hönnunina, þægindin og akstursupplifunina. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 867 orð | 3 myndir

Frelsi, rómantík og þægindi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þeir sem reynt hafa væru vísir til að fullyrða að leitun sé að betri leið til að skoða landið, og jafnvel ferðast langt út í heim, en á vel útbúnum húsbíl: „Ég veit um nokkra sem ætla með húsbílinn sinn út fyrir landsteinanna í sumar; til Færeyja, Noregs og víðar, en það er bæði ódýrara og á margan hátt þægilegra að ferðast um Evrópu á húsbíl en t.d. með tjaldvagn í eftirdragi því ferjugjaldið er lægra,“ segir Elín Írís Fanndal. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 159 orð | 1 mynd

Gamlingjar á gömlum bílum

Þekkt er að eldra fólk og ráðsett sem komið er yfir lífsins basl og á lygnan lífsins sjó kaupi sér nýjan bíl til að geta farið áhyggjulaust erinda sinna eða í ferðir. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Gengi, veður og efnahagsmálin

Mótorhjólasumarið hefur farið hægt af stað, þó margir hringi, skoði og láti sig dreyma... Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 243 orð | 2 myndir

Hraðskreiðasti stallbakur heims

Bentley hefur svipt hulunni af splunkunýjum Flying Spur stallbak en hann er sagður nýr frá grunni. Vonast Bentley til að með honum standi neytendum til boða liprasti, kvikasti og tápmesti hálúxus-ferðabíll sem fyrir peninga megi fá. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Í húsbíl á vit hamingjunnar

Húsbíll er ávísun á rómantík, frelsi og þægileg ferðalög. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Lambo leiðir þoturnar

Mögnuð móttaka bíður farþega sem koma til flugvallarins í Bologna á Ítalíu. Ekkert minna en hinn öflugi sportbíll Lamborghini Huracan RWD, sem á er ljósaskilti sem segir flugmönnum „fylgið mér“ eftir lendingu. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Langar í vel varðveittan Nalla

Sigurður Ingi Jóhannsson vill að sjálfsögðu hafa traustan traktor í draumabílskúrnum... Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 31 orð

Ljósmyndir: Mini Cooper: BMW Group Volvo Amazon: Flickr / Joel Friesen...

Ljósmyndir: Mini Cooper: BMW Group Volvo Amazon: Flickr / Joel Friesen (CC) Toyota: Wikipedia / OSX (CC) RIT: Rivian. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 319 orð | 1 mynd

Nýr sportjeppi frá Mercedes-Benz

Nýr sportjeppi frá Mercedes-Benz kemur á götuna í Evrópu seint í haust en hann var frumsýndur við hátíðlega athöfn í Utahríki í Bandaríkjunum fyrir viku og kemur þar fyrst á markað. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 1213 orð | 12 myndir

Óðurinn til gleðinnar

Bak við stýrið á lúxusbifreið sem kostar á við einbýlishús helltust tilfinningarnar yfir bílablaðamann. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 15 orð

» Rolls-Royce Phantom lyfti anda Ásgeirs Ingvarssonar upp í hæstu hæðir...

» Rolls-Royce Phantom lyfti anda Ásgeirs Ingvarssonar upp í hæstu hæðir á hraðbrautum Þýskalands... Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 268 orð | 1 mynd

Stýrishjólið hitnar og kólnar á víxl

Þeir sem kjósa að keyra bíla sína með vettlinga á höndum í köldum bíl í morgunsvala þurfa þess kannski ekki mikið lengur því nú er verið að þróa stýri sem hitnar og kólnar á víxl, eftir þörfum. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 828 orð | 10 myndir

Taugatrekkjandi hljóðleysi

Blaðamaður skemmti sér aðeins of vel í reynsluakstri á Mercedes Benz EQC og fékk að kynnast vægðarleysi norskra umferðarlaga á þessum vel heppnaða tímamótabíl. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 82 orð | 1 mynd

Toyota flýtir rafvæðingunni

Á upplýsingafundi hjá Toyota í Tókýó í vikunni kom fram að stefnubreyting hefur átt sér stað hjá japanska bílrisanum varðandi rafvæðingu smíðisbílanna. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 727 orð | 1 mynd

Veður, gengi og efnahagsástand hafa áhrif

Með tilkomu rafmagns-bifhjóla gæti markaðurinn stækkað enda sniðug farartæki þó þau vanti vélarhljóðið. Hægt hefur á sölu mótorhjóla rétt eins og á sölu bíla. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 263 orð | 1 mynd

Verða gerðir útlægir úr Amsterdam

Borgarstjórnin í Amsterdam hefur samþykkt bann við akstri bensín- og dísilbíla á borgarsvæðinu frá og með 2030 til að draga úr loftmengun. Meira
18. júní 2019 | Bílablað | 268 orð | 1 mynd

Þúsund hestafla „vistbíll“ Ferrari

Niðri á Ítalíu leyfa menn sér að nefna nýjan Ferrarifák í sömu andrá og þeir tala um umhverfisvitund og verndun vistkerfa. Það hefði víst lengi þótt öfugmæli, en kannski ekki lengur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.