Greinar miðvikudaginn 19. júní 2019

Fréttir

19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð

37% hækkun skatts hjá Reykjavíkurborg

Tekjur Reykjavíkurborgar af fasteignasköttum íbúða og atvinnuhúsnæðis hafa aukist um tæplega 40 þúsund, reiknað á hvern íbúa borgarinnar, á fjórum árum, frá 2014 til 2018. Samsvarar þetta 37,4% hækkun á tímabilinu. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

53% með þjóðaratkvæðagreiðslu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 405 orð

61,3% vilja undanþágu frá orkulöggjöf ESB

Stefán Gunnar Sveinsson Snorri Másson Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Maskína lét vinna fyrir samtökin Heimssýn dagana 12.-18. Meira
19. júní 2019 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Biden með forskot á Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti hóf í gær baráttu sína fyrir endurkjöri í forsetakosningunum á næsta ári með fundi í Orlando í Flórída, einu ríkjanna sem talin eru geta ráðið úrslitum. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Búist við farþegaleyfi fyrir vikulok

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Búist er við að prófunum á nýrri ferju Eyjamanna, Herjólfi VI, verði lokið í lok vikunnar og ferjan geti þá fengið skráð farþegaleyfi. Þetta segir Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Búnaðarstofa á faraldsfæti

Starfsmenn búnaðarstofu Matvælastofnunar hafa verið á faraldsfæti í stjórnkerfinu og enn ein vistaskiptin verða um áramót. Þá renna þeir inn í atvinnuvegaráðuneytið. Meira
19. júní 2019 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Dominic Raab féll út úr leiðtogakjörinu

Dominic Raab, fyrrverandi brexit-ráðherra, féll út úr leiðtogakjöri Íhaldsflokksins í Bretlandi í gær og fimm eru nú eftir. Raab fékk 30 atkvæði en þurfti að fá minnst 33. Boris Johnson, fyrrv. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Dýraspítali á Rauðalæk

Dýralæknarnir Sandhólaferju ehf. hafa flutt dýraspítalann og alla þjónustuna að Rauðalæk. Þar eru þeir að koma sér fyrir í húsnæði sem áður hýsti Kaupfélag Rangæinga. „Við erum vel staðsett hér, við þjóðveginn. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fá 60 aura fyrir hverja spilun

Íslenskir tónlistarmenn hafa komið efni sínu í talsverða dreifingu gegnum tónlistarveituna Spotify. Í nokkrum tilvikum hafa lítið þekktir listamenn fengið milljónir manna til að hlusta á tónlist sína. Sindri Freyr Guðjónsson er einn þeirra. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Ferðamenn gleyma sér í náttúrufegurð Grímseyjar

„Það er orðið mjög algengt að skemmtiferðaskipin komi hingað og stoppi við,“ segir Halla Ingólfsdóttir, eigandi Arctic Trip, ferðaþjónustufyrirtækis í Grímsey. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Fjórðu þingsystkinin

Guðrún Erlingsdóttir Ómar Friðriksson Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, sem situr í 4. sæti á lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Gamla símakerfinu lokað á næsta ári

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ekki er langt í að heimasímar sem teknir eru í gegnum PSTN-kerfi, sem flestir þekkja sem gömlu góðu símalínurnar, muni heyra sögunni til. Í fyrra voru í fyrsta skipti fleiri fastlínusímar, í daglegu tali heimasímar, teknir í gegnum svokallað Voice over IP kerfi (VoIP) , sem fer yfir netið, heldur en um PSTN-kerfið. Síminn, áður Landssími Íslands hf., mun á næsta ári loka símstöðvum sem keyra PSTN-kerfið. Þetta og fleira segja Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, og Guðmundur Jóhannsson, upplýsingafulltrúi Símans, í samtali við Morgunblaðið. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Gefum, gleðjum og njótum eru einkunnarorð þetta ár

Félag myndlistarmanna í Garðabæ er öflugt og stendur fyrir hinum ýmsu viðburðum. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla í 100 ára afmælisfögnuði

Ellefu einstaklingar sem eru orðnir eða verða hundrað ára á þessu ári komu í afmælisveislu sem Hrafnista í Hafnarfirði bauð til í gær. Það var glatt á hjalla í veislunni og margt um manninn en öllum íbúum Hrafnistu var einnig boðið til veislunnar. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hún barðist fyrir kosningarétti kvenna

Vel er við hæfi að í dag á kvenréttindeginum 19. júní sé frú Elísabet Jónsdóttir kvenréttindakona og tónskáld frá Grenjaðarstað dregin fram í dagsljósið, en 150 ár eru nú liðin frá fæðingu hennar. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kajakróður undir Eyjafjöllum í sumarblíðunni

Það hafa gefist mörg tækifæri í sumarblíðu síðustu daga til þess að sinna útivist og öðrum áhugamálum, líkt og þessi kajakræðari, sem undi sér vel í sjónum undir Eyjafjöllum á dögunum. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Lundavarp fyrr á ferðinni í ár

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Almennt hefur aukning verið á ábúð lunda á landinu þó með einhverjum undantekningum. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Lögmæti borgarstjórnarkosninga ljóst í næstu viku

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Miklar hækkanir fasteignaskatta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tekjur sveitarfélaga af fasteignasköttum hafa aukist mjög síðustu fjögur árin. Það sést vel þegar tekjum nokkurra sveitarfélaga af fasteignasköttum heimila og fyrirtækja er skipt niður á fjölda íbúa. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 786 orð | 2 myndir

Mjaldrarnir koma til landsins í dag

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Flogið var af stað með mjaldrasysturnar Little Grey og Little White frá Kína í gærkvöldi og er koma þeirra á Keflavíkurflugvöll væntanleg fyrir hádegi í dag. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Pawel Bartoszek var kjörinn forseti borgarstjórnar

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, var í gær kjörinn forseti borgarstjórnar á seinasta fundi borgarstjórnar fyrir sumarfrí. Pawel tekur við embættinu af Dóru Björt Guðjónsdóttur Pírata. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð

Punktur á röngum stað Í töflu yfir 10 fjölmennustu trú- og...

Punktur á röngum stað Í töflu yfir 10 fjölmennustu trú- og lífsskoðunarfélögin í grein um þjóðkirkjuna í Sunnudagsmogganum 16. júní var punktur í röngu sæti. Stóð í töflunni að 23. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu á stálbitum

Samdráttur hefur orðið í sölu á stálbitum sem notaðir eru sem burðarbitar í hús, þar sem mikið hefur dregið úr byggingu einbýlishúsa. Þetta kemur fram í samtali við Önnu Jóhönnu Guðmundsdóttur, forstjóra GA Smíðajárns, í ViðskiptaMogganum. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Smíðar eru ekki fjarlægar guðspjöllum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sr. Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Áskirkju í Reykjavík undanfarin 13 ár, útskrifaðist úr húsasmíði í kvöldskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti á dögunum. „Ég held því fram að það sé mjög gott fyrir alla, og ekki síst presta, sem fást við andleg viðfangsefni, að hafa eitthvert handverk að að hverfa,“ segir hann og bætir við að handverkinu fylgi mikil hvíld. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Stefnt að þinglokum í vikulok

Stefán Gunnar Sveinsson Snorri Másson Stefnt er að því að þingi verði lokið í síðasta lagi á föstudaginn, en hvort það gengur upp veltur á því hvernig umræðu um breytingar á fjármálaáætlun vindur fram. Meira
19. júní 2019 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Talið að íbúum jarðar fjölgi í 9,7 milljarða 2050

Sameinuðu þjóðunum. AFP. | Gert er ráð fyrir að íbúum jarðar fjölgi úr 7,7 milljörðum í 9,7 milljarða fyrir árið 2050 og að fjöldi íbúa Afríku sunnan Sahara tvöfaldist, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Jarðarbúum gæti síðan fjölgað í ellefu milljarða fyrir lok aldarinnar. Meira
19. júní 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Viljayfirlýsing um kolefnishreinsun

Fulltrúar stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur (OR) skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um kolefnishreinsun og -bindingu. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 2019 | Leiðarar | 380 orð

Endurtekur sagan sig?

Herforingjaráð Súdans lætur til skarar skríða Meira
19. júní 2019 | Leiðarar | 184 orð

Seilst dýpra í vasana

Borgarbúar sæta mikilli skattpíningu af hálfu núverandi borgaryfirvalda Meira
19. júní 2019 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Vanhæfisformaður

Illa rökstutt furðuplagg „hæfisnefndar“ sem forsætisráðherra kom sér upp vegna S.Í. ber með sér að vera óbrúklegt. Jón Magnússon lögmaður telur fleira koma til: Benedikt Jóhannesson fyrrverandi formaður Viðreisnar og fjármálaráðherra dró umsókn sína um stöðu seðlabankastjóra til baka og vísaði til þess að hæfisnefnd sem forsætisráðherra skipaði hefði ekki þá burði, sem nauðsynlegt væri. Full ástæða er til að taka undir með Benedikt og fleira kemur til. Meira

Menning

19. júní 2019 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

104.466 gestir á Elly

Áhorfendamet Borgarleikhússins var slegið á lokasýningu þess á hinu gríðarvinsæla leikriti Elly á Stóra sviði leikhússins á laugardaginn, 15. júní. Áhorfendafjöldi sýningarinnar fór upp í 104.466 talsins og var sýningin sú 220. Meira
19. júní 2019 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Avengers og GoT hlutu verðlaun MTV

Kvikmyndin Avengers: Endgame og sjónvarpsþáttaröðin Game Of Thrones hlutu verðlaun sem besta kvikmyndin og besta sjónvarpsþáttaröðin á kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunahátíð MTV sem haldin var í fyrrakvöld í Kaliforníu. Meira
19. júní 2019 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Dea Sonans leikur í kirkju og listasafni

Kvartettinn Dea Sonans heldur tónleika í kvöld í Stykkishólmskirkju kl. 20 og annað kvöld í Listasafni Íslands kl. 17.15 í tónleikaröðinni Freyjujazz. Meira
19. júní 2019 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Efniviður fyrir spuna og samleik

Djassklúbburinn Múlinn heldur áfram með sumardagskrá sína, Jazz með útsýni , á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Meira
19. júní 2019 | Bókmenntir | 392 orð | 3 myndir

Einhvers konar ráðgáta

Eftir David Foenkinos Yrsa Þórðardóttir þýddi. Benedikt, 2019. Kilja, 257 bls. Meira
19. júní 2019 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Ítalski leikstjórinn Zeffirelli látinn

Hinn dáði ítalski leikstjóri Franco Zeffirelli er látinn, 96 ára að aldri. Samkvæmt frétt The Guardian á Zeffirelli yfir 60 ára leikstjórnarferil að baki í kvikmyndum, leikhúsi og óperu. Meira
19. júní 2019 | Tónlist | 862 orð | 1 mynd

Sexhentur píanóleikur í Hörpu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Systurnar Katia og og Marielle Labèque munu koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Midsummer Music sem fram fer í Hörpu 20. til 23. júní. Systurnar eru franskar og hafa öðlast heimsfrægð fyrir píanódúó sitt. Á tónlistarhátíðinni munu þær bæði spila fjórhent og sexhent á eitt píanó, ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni, stofnanda og listrænum stjórnanda hátíðarinnar. Meira
19. júní 2019 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Skerðingar á móti skerðingu

„Þingmenn stjórnarandstöðunnar mótmæla því að setja fjármálastefnu á dagskrá á undan frumvarpi félagsmálaráðherra um afnám krónu á móti krónu skerðingu,“ heyrðist á RÚV í mánuðinum. Meira
19. júní 2019 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Ragnars í Færeyjum

Norðurlandahúsið í Þórshöfn í Færeyjum opnaði sýningu á verkum eftir Ragnar Kjartansson á laugardaginn, 15. júní. Sýningin ber titilinn Nøkur verk og stendur yfir til 18. ágúst. Meira
19. júní 2019 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Þungarokkari með krabbamein í hálsi

Söngvari bandarísku þungarokksveitarinnar Megadeath, Dave Mustaine, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu hljómsveitarinnar. Meira

Umræðan

19. júní 2019 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Ef þetta er þeirra réttlæti!

Í kjölfar falls Wow air, loðnubrests og spár Hagstofu um samdrátt hefur ríkisstjórnin kynnt breytingar á fjármálastefnu og fjármálaáætlun. Nú á að skera niður. Útgjöld ríkisins til velferðarmála á að skerða um 20 milljarða á gildistíma fjármálaáætlunar. Meira
19. júní 2019 | Aðsent efni | 1207 orð | 1 mynd

Fullveldi í samskiptum við aðrar þjóðir

Eftir Óla Björn Kárason: "Það gerðist ekki af sjálfu sér að eitt fátækasta ríki Evrópu varð að einu mesta velmegunarríki heims og raunar sögunnar. Til þess þurfti framsýni." Meira
19. júní 2019 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Kvenréttindabaráttan, samstaðan og verkefnin framundan

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Á kvenréttindadeginum getum við litið stolt um öxl en þetta er líka kjörið tækifæri til að huga að þeim mikilvægu verkefnum sem framundan eru." Meira
19. júní 2019 | Aðsent efni | 208 orð

Um lagalega óvissu sem fylgir orkupakkanum

Eftir Borgar Þór Einarsson, Diljá Mist Einarsdóttur, Einar S. Hálfdánarson, Einar Pál Tamimi, Guðrúnu Björgu Birgisdóttur, Gunnar Inga Jóhannsson, Heimi Örn Herbertsson, Kristínu Edwald, Lúðvík Örn Steinarsson, Pál Rúnar M. Kristjánsson, Tómas Hrafn Sveinsson og Unnar Stein Bjarndal: "Allt tal um bótakröfur þeirra sem ekki fengju að leggja hingað sæstreng byggðar á orkupakkanum er því hugarburður." Meira

Minningargreinar

19. júní 2019 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Ásdís Einarsdóttir Frímann

Ásdís Einarsdóttir Frímann fæddist í Neskaupstað 15. september 1925. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 9. júní 2019. Foreldrar hennar voru Brynhildur Jónsdóttir verkakona, f. 10. febrúar 1888, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 840 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Hannesson

Einar Hannesson, lögmaður, fæddist í Reykjavík 16. janúar 1971. Einar lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júní 2019.Hann var sonur Hannesar Einarssonar og Ragnheiðar Gísladóttur. Eignuðust þau auk Einars soninn Grétar Hannesson. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2019 | Minningargreinar | 3752 orð | 1 mynd

Einar Hannesson

Einar Hannesson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1971. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júní 2019. Hann var sonur Hannesar Einarssonar og Ragnheiðar Gísladóttur. Bróðir hans er Grétar , f. 10. júní 1972. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2019 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

Fríða Þorsteinsdóttir

Fríða Þorsteinsdóttir fæddist 26. ágúst 1925 að Ölviskrossi í Kolbeinsstaðahreppi. Hún lést 31. maí 2019. Foreldrar hennar voru Þórdís Ólafsdóttir, bóndi og húsfreyja, f. 26.8. 1893, d. 27.1. 1970, og Þorsteinn Gunnlaugsson bóndi, f. 11.3. 1885, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2019 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Guðríður Karlsdóttir

Guðríður Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 24. apríl 1938. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 9. júní 2019. Foreldrar hennar voru Guðný Guðlaugsdóttir, f. 16. apríl 1912, d. 20. júlí 1997, og Karl I. Jónasson, f. 15. júní 1900, d. 18. október 1952. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2019 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Ólafur Jens Sigurðsson

Ólafur Jens Sigurðsson fæddur í Reykjavík 26. ágúst 1943. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 11E 11. júní 2019. Ólafur Jens ólst upp á heimili foreldra sinna, lengst af á Langholtsvegi 24 ásamt systkinum sínum sem eru þessi í aldursröð. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2019 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ómarsdóttir

Þorbjörg Rósa Ómarsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júlí 1993. Hún lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 3. júní 2019. Móðir Þorbjargar er Gunnhildur Hlöðversdóttir, f. 1959. Systur Þorbjargar sammæðra eru: 1) Bergrún Kristinsdóttir, f. 1980. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. júní 2019 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Rd5 Bg7 11. c3 f5 12. exf5 Bxf5 13. Rc2 O-O 14. Rce3 Be6 15. Bd3 f5 16. O-O e4 17. Rf4 Bf7 18. Bc2 Be5 19. Rfd5 Kh8 20. f4 exf3 21. Dxf3 Bxd5 22. Meira
19. júní 2019 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. Meira
19. júní 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Elí Þór Vídó Gunnarsson

30 ára Elí Þór er Reykvíkingur en býr á Egilsstöðum. Meira
19. júní 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðtakið frá toppi til táar þýðir „allur; algjörlega; að öllu leyti; upp úr og niður úr“ (Mergur málsins). Eflaust innflutt – og vísar til klæðnaðar og fólks. Meira
19. júní 2019 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Púuðu á Winehouse

Amy Winehouse hélt tónleika á þessum degi árið 2011 í Belgrad í Serbíu, þá fyrstu á 12 daga Evróputúr. Tónleikagestir voru aldeilis ekki sáttir við söngkonuna, sem virtist vera drukkin á sviðinu, og púuðu á hana. Meira
19. júní 2019 | Fastir þættir | 163 orð

Stillt af stað. S-Enginn Norður &spade;D874 &heart;ÁKG7 ⋄9...

Stillt af stað. S-Enginn Norður &spade;D874 &heart;ÁKG7 ⋄9 &klubs;K1075 Vestur Austur &spade;K102 &spade;Á965 &heart;105 &heart;9643 ⋄K10862 ⋄G3 &klubs;843 &klubs;Á92 Suður &spade;G3 &heart;D82 ⋄ÁD754 &klubs;DG6 Suður spilar 3G. Meira
19. júní 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Svavar Sigurðsson

50 ára Svavar er Sauðkrækingur, fæddur þar og uppalinn. Hann er mjólkurfræðingur að mennt og er framleiðslustjóri Vogabæjar. Hann er einnig meindýraeyðir að aukastarfi. Maki : Eva Jóhanna Óskarsdóttir, f. Meira
19. júní 2019 | Árnað heilla | 692 orð | 4 myndir

Uppfærir sig úr 5.9 í 6.0

Örn Árnason fæddist 19. júní 1959 á Unnarstíg 2 í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann flutti um 6 ára aldurinn upp í Bólstaðarhlíð 60 og bjó þar til rúmlega tvítugs. Hann dvaldi á sumrin í Hrísey með foreldrum sínum en vann svo á sumrin frá 16 ára í Sænska frystihúsinu, Sláturfélagi Suðurlands og fleiri stöðum. Meira
19. júní 2019 | Í dag | 287 orð

Vísur frá Tenerife og af þingfundi

Ég fékk gott bréf frá Fjólu Kr. Ísfeld á Akureyri á dögunum. Þar segir hún að Tenerife hafi verið og sé draumaland okkar Íslendinga. Meira

Íþróttir

19. júní 2019 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Á að setja einhverjar reglur hvar landslið mega spila heimaleiki sína...

Á að setja einhverjar reglur hvar landslið mega spila heimaleiki sína? Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik, sagði við mbl. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Blikar halda á slóðir fyrirliða og þjálfara

Dregið var í 1. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 191 orð | 3 myndir

*Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er nálægt því að ganga til liðs...

*Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er nálægt því að ganga til liðs við Barcelona á nýjan leik en það eru brasilískir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 764 orð | 2 myndir

Fyrir mér var þetta hrikalega spennandi kostur

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Bolvíska markavélin Andri Rúnar Bjarnason hefur ákveðið að takast á við nýja áskorun á ferli sínum en hann hefur yfirgefið sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg og er búinn að semja til tveggja ára við þýska C-deildarliðið Kaiserslautern. Andri Rúnar, sem er 28 ára gamall framherji, fór til Helsingborg haustið 2017 eftir að hafa hampað markakóngstitlinum með Grindvíkingum í efstu deild þar sem hann skoraði 19 mörk í 22 leikjum. Á sínu fyrsta tímabili með Helsingborg skoraði hann 16 mörk og átti stóran þátt í að tryggja liði sínu sæti í úrvalsdeildinni. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 774 orð | 4 myndir

Góð fyrirheit fyrir KR?

8. umferð Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þegar átta umferðum er lokið í úrvalsdeild karla í knattspyrnu er óhætt að segja að það stefni í spennandi toppbaráttu. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 420 orð | 4 myndir

Innkoma Arons skaut Breiðabliki á toppinn

Í Garðabæ Kristófer Kristjánsson kristofer@mbl.is Breiðablik endurheimti toppsætið í efstu deild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, með því að leggja Stjörnuna að velli, 3:1, á Samsung-vellinum í Garðabæ í gærkvöldi. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – Valur 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eimskipsvöllur: Þróttur – Fjölnir 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Haukar 19. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 37 orð

Kristófer til Frakklands

Knattspyrnumaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson gekk í gær í raðir Grenoble Foot 38. Liðið leikur í frönsku B-deildinni. Kristófer kemur til félagsins frá Willem II í hollensku A-deildinni. Hann skoraði eitt mark í ellefu leikjum á síðustu... Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Mikið undir á Meistaravelli í kvöld

Það er sannkallaður stórleikur á Meistaravelli í Frostaskjóli í kvöld þegar Reykjavíkurrisarnir KR og Valur leiða saman hesta sína í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu. Liðin hafa átt ólíku gengi að fagna á leiktíðinni. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – Breiðablik 1:3 Staðan: Breiðablik...

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – Breiðablik 1:3 Staðan: Breiðablik 961219:1019 KR 852114:717 ÍA 851215:1016 Fylkir 833214:1112 KA 840410:912 FH 833214:1512 Stjarnan 933312:1512 Grindavík 82427:810 Valur 821513:137 Víkingur R. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Platini sagður hafa þegið greiðslur

Michel Platini, fyrrverandi forseti UEFA, hefur verið handtekinn. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 171 orð | 3 myndir

* Rasmus Lauge , leikstjórnandi danska landsliðsins og nýkrýndur þýskur...

* Rasmus Lauge , leikstjórnandi danska landsliðsins og nýkrýndur þýskur meistari með Flensburg, hefur verið útnefndur handboltamaður ársins í Danmörku annað árið í röð. Meira
19. júní 2019 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Sú besta var hetjan og skráði sig í sögubækurnar

HM 2019 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Marta Vieira da Silva, oftast kölluð Marta, er af mörgum talin besta knattspyrnukona sögunnar. Hún hefur sex sinnum verið kjörin besti leikmaður heims, síðast í fyrra. Meira

Viðskiptablað

19. júní 2019 | Viðskiptablað | 2300 orð | 1 mynd

Byrjaði 10 ára gömul að vinna með föður sínum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Anna Jóhanna Guðmundsdóttir var lengi eina konan hjá GA Smíðajárni, sem er umsvifamikið í sölu á járni og stáli. Fyrirtækið stofnaði faðir Önnu, eldhuginn Guðmundur Arason, og unnu þau feðgin náið saman alla tíð. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Ekkert verður af kaupunum á Wise

Upplýsingatækni Ekkert verður af kaupum Advania á Wise lausnum af norska félaginu Akva Group, en tilkynnt var um þau í september í fyrra. Var þá upplýst að kaupverðið næmi um 800 milljónum króna. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Fall WOW hafði áhrif á söluferlið

Fasteignir Fasteignafélagið Heimavellir hefur ákveðið að taka úr söluferli dótturfélag sitt, Heimavelli 900 ehf., sem tilkynnt var um að til stæði að selja í janúar síðastliðnum. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Gervigreind sem heldur þér við efnið

Forritið Blessað netið er alveg ómissandi, og óþrjótandi uppspretta fróðleiks. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Hagnaður Odda 22,9 milljónir

Útgerð Hagnaður fiskvinnslu- og útgerðarfélagsins Odda á Patreksfirði dróst verulega saman á síðasta uppgjörsári og nam 22,9 milljónum króna samanborið við 152,7 milljónir ári fyrr. Reikningsár fyrirtækisins stendur frá 1. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 114 orð | 2 myndir

Halda rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna eldi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um ógildingu ákvörðunar Matvælastofnunar frá 22. desember 2017 um að veita Arctic Sea Farm hf. rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna ársframleiðslu á laxi eða regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Heildarvelta dregst saman

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Verulegur samdráttur er í neyslu þeirra sem notast við forritið Meniga. Heildarvelta fyrstu fjóra mánuði ársins er talsvert minni en fyrir ári síðan. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 437 orð | 1 mynd

Hrifinn af aðferðafræði Warrens Buffetts

Fyrr í sumar var gengið endanlega frá kaupum Íslenskra verðbréfa á Viðskiptahúsinu. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Hætta að fljúga til Tampa

Icelandair hefur hætt áætlunarflugi til og frá Tampa-flugvelli í Flórída, en þangað hóf félagið flug árið... Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 89 orð | 2 myndir

Ítalskt villidýr lítur dagsins ljós

Farartækið Ducati afréð að nota Broadmoor Pikes kappaksturinn til að svipta hulunni af frumgerð nýs ofurmótorhjóls: Streetfighter V4. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 358 orð

Lítið bólar á alvöru aðhaldi

Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands kemur fram að tekjuafkoma ríkissjóðs hafi reynst neikvæð sem nemur 3,4 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 28 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hefja áætlunarflug til Tenerife og ... Tugum prósenta hærra en Costco ... Fjórir mjög hæfir í starf seðlabanka ... Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 851 orð | 1 mynd

Milljón spilanir geta skilað 600 þúsund krónum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tónlistarveitan Spotify nýtur vaxandi vinsælda og íslenskir tónlistarmenn geta haft nokkrar tekjur af tónlist sinni ef hlustunin er mikil. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Norsku eldisrisarnir lögsóttir fyrir meint verðsamráð

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Tíu lögsóknir vofa nú yfir nokkrum af stærstu laxeldisfyrirtækjum Noregs og dótturfyrirtækjum þeirra, þar sem þau eru sökuð um verðsamráð. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 914 orð | 2 myndir

Nýr gjaldmiðill fyrir allan heiminn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki skortir metnaðinn hjá hópnum á bak við rafmyntina líbru. En jafnvel með Facebook í broddi fylkingar er það meira en að segja það að ætla að umbylta banka- og peningakerfi heimsins. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 235 orð

Opinbert brask

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þegar Bankasýsla ríkisins var sett á stofn átti hún að starfa að hámarki í fimm ár. Það var árið 2009. Síðan eru liðin 10 ár. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 450 orð | 1 mynd

Opna veitingastað við Arnarnesvog fyrir næstu jól

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Framkvæmdir við nýjan veitingastað við Arnarnesvog í Garðabæ standa nú sem hæst, en stefnt er að því að opna staðinn fyrir næstu jól. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Raunverulegir eigendur

Markmið laga um skráningu raunverulegra eigenda er að tryggja að til staðar séu réttar og áreiðanlegar upplýsingar um raunverulega eigendur svo unnt sé að greina og koma í veg fyrir peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Rekstur raftækjaverslunar boðinn út

Verslun Isavia opnaði í gær fyrir aðgang að gögnum vegna útboðs á aðstöðu til reksturs raftækjaverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða tvær verslanir í norðurbyggingu flugstöðvarinnar. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 77 orð

Stundarverð hafi verið hækkað fyrir langtímasamninga

Norsku laxeldisfyrirtækin eru í lögsóknunum tíu sökuð um að hafa stjórnað verðlagi á laxi með því að samhæfa söluverð og að hafa skipst á viðskiptalega viðkvæmum upplýsingum. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 583 orð | 2 myndir

Tókst að bjarga bláuggatúnfiskinum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mun strangari reglur og öflugt eftirlit varð til þess að undanfarinn áratug fór bláuggatúnfiskur í Atlantshafi að ná sér aftur á strik. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Tugþúsundir nýta sér Apple Pay

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ekki er liðinn nema mánuður frá því að Apple Pay kom til landsins. Fjölmargir viðskiptavinir hafa nýtt sér þjónustuna það sem af er. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Vill kaupa allt að 200 Boeing MAX 8 vélar

Flug Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing er talinn hafa unnið mikilvægan varnarsigur á Flugsýningunni í París sem nú stendur yfir, þegar International Airlines Group (IAG), sem m.a. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Vopnaður róbóti DJI

Áhugamálið Kínverska fyirrtækið DJI er þekktast fyrir drónasmíði, en hefur að undanförnu útvíkkað vöruframboðið töluvert. Nýjasta viðbótin er þessi sniðugi róbóti, RoboMaster S1, sem á m.a. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 672 orð | 2 myndir

Ýmis tækifæri að finna í SA-Asíu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki þarf að vera svo flókið að leysa úr því ef vandamál koma upp við útvistun sérhæfðra verkefna til SA-Asíu, að sögn íslensks sérfræðings í Osaka. Seljendur íslenskrar vöru og þjónustu eru rétt að byrja að uppgötva Japansmarkað. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Þegar lögin fara úr böndunum

Bókin Víða um heim þykir það áhyggjuefni að löggjöf sé ekki nægilega vönduð, eða allt of mörg boð og bönn sem stýra lífi borgaranna. Meira
19. júní 2019 | Viðskiptablað | 218 orð | 2 myndir

Öll starfsemi til Hafnarfjarðar

GA Smíðajárn, sem hefur verið í Skútuvoginum frá árinu 1985, fer með allt sitt til Hafnarfjarðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.